Greinar laugardaginn 19. janúar 2013

Fréttir

19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð

Árekstur á háannatíma í umferðinni

Einn var fluttur á slysadeild eftir tveggja bíla árekstur við gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar síðdegis í gær, á háannatíma. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er viðkomandi ekki alvarlega slasaður. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 1451 orð | 9 myndir

Árni Páll virðist hafa yfirhöndina

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óvísindalegt slembiúrtak á meðal formanna aðildarfélaga Samfylkingar bendir til að Árni Páll Árnason hafi yfirhöndina í formannskjöri flokksins. Leitað var til 22 félaga og náðist að leita álits 20 formanna. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

„Erum komin út á ystu nöf“

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við erum komin út á ystu nöf, ef það kæmi upp t.d. bílslys og bráðamóttakan þyrfti að taka á móti átta sjúklingum þá veit ég ekki hvernig hægt væri að leysa það. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 627 orð | 3 myndir

„Heitu“ þéttbýlisstöðunum fjölgar

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt þeim þéttbýlisstöðum fari fækkandi sem eru án hitaveitu er enn verið að leita og bora. Þannig er borun djúprar holu í Hornafirði að ljúka. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

„Litlu, fallegu jólatrén“ eru víða vaxandi vandamál

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrirspurnum til garðyrkjustjóra á höfuðborgarsvæðinu fjölgar með hverju árinu vegna hæðar trjáa. Meira
19. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 586 orð | 3 myndir

Björguðu hundruðum gísla í Alsír

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fjölmiðlar í Alsír sögðu í gær að sérsveitir hersins hefðu bjargað hundruðum starfsmanna gasvinnslustöðvar þar sem íslamskir öfgamenn höfðu tekið þá í gíslingu. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Borgarstjóri til starfa í Breiðholti

Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara mun flytja starfsemi sína tímabundið í Breiðholt. Markmiðið er að borgarstjóri og embættismenn kynnist víðtækri starfsemi borgarinnar í Breiðholti frá fyrstu hendi, segir í frétt frá borginni. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Búast við málþófi um stjórnarskrána

„Við ætlum að freista þess að afgreiða nefndarálit á þriðjudaginn kemur sem myndi gera það kleift að hefja aðra umræðu á fimmtudaginn,“ segir Valgerður Bjarnadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Dansandi regnhlífar til dýrðar Mary Poppins

Aðdáendur Mary Poppins fylktu liði við Borgarleikhúsið í gær í tengslum við frumsýningu á samnefndum söngleik. Yfir tvö hundruð manns gengu um nágrennið með regnhlífar og stigu léttan dans í anda töfrumgæddu barnfóstrunnar með regnhlífina. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Fimm dæmdir í Pitstop-málinu

Allir fimm sakborningarnir í svonefndu Pitstop-máli voru dæmdir í fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Þeir játuðu allir sök við aðalmeðferð málsins á mánudag. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 222 orð

Fleiri segjast styðja Árna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Átta formenn aðildarfélaga Samfylkingar lýsa yfir stuðningi við Árna Pál Árnason í könnun sem Morgunblaðið gerði meðal forystumanna í 22 aðildarfélögum af alls 43. Sá níundi sagði Árna Pál vera að sækja í sig veðrið. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Flensutoppnum ekki náð ennþá

„Við vitum ekki annað en að flensan sé á leið upp. Hún hefur ekki náð toppnum [...] Ástandið á eftir að versna,“ segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, en óvissustigi var lýst yfir á spítalanum í gær. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Flest fyrirtækin geti staðið við skuldbindingar

Miðað við núverandi stöðu virðast góðar líkur á því að rekstur þorra þeirra fyrirtækja sem hafa verið fjárhagslega endurskipulögð geti staðið undir þeim skuldbindingum sem á þeim hvíla. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 683 orð | 2 myndir

Frjósemi og framkvæmdafjör

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fólki hefur fjölgað á Djúpavogi undanfarin ár, bæði vegna fólksflutninga og eins vegna frjósemi bæjarbúa sem ekkert lát er á. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Golli

Kvöldsund í Laugardalnum Það er fátt notalegra og meira afslappandi en að liggja í heitri laug þegar kalt er í... Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Gretar Reynisson heiðurslistamaður

Gretar Reynisson hefur verið útnefndur heiðurslistamaður myndlistarhátíðarinnar Sequences sem haldin verður í Reykjavík í sjötta sinn dagana 5.-14. apríl. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhaldið yfir Karli Vigni rennur út á miðvikudag

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort óskað verði eftir að gæsluvarðhald yfir Karli Vigni Þorsteinssyni verði framlengt. Hann var dæmdur í tveggja vikna gæsluvarðhald en það rennur út á miðvikudag. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Heitasta holan mæld

Um 170 stiga hiti hefur nú mælst á botni 650 metra djúprar borholu sem boruð var fyrr í vetur á bænum Geldingaá í Leirársveit. Er þetta heitasta borhola á þessu dýpi sem Haukur Jóhannesson jarðfræðingur veit um. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Hreinsunin sögð kosta 2 milljarða

Kostnaður vegna hreinsunar eftir strand Goðafoss á Óslóarfirði 17. febrúar fyrir tæpum tveimur árum er í norskum fjölmiðli sagður nema 88 milljónum norskra króna eða rúmum tveimur milljörðum íslenskra króna. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Iðnaðarmenn vilja framlengja kjarasamninga

Landsamtök iðnaðarmanna, bæði Samiðn og Rafiðnaðarsambandið, hafa samþykkt samkomulag Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins um endurskoðun kjarasamninga. Endurskoðun samninganna á almenna vinnumarkaðinum skal vera lokið fyrir kl. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 870 orð | 3 myndir

Í óvissu á lokasprettinum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Nokkrar af fastanefndum Alþingis hafa nú lokið umfjöllun sinni um stjórnarskrárfrumvarpið og nefndarmeirihlutinn er að skila umsögnum sínum til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Búist er við að fleiri nefndir, s.s. Meira
19. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ískalt bað á þrettándanum

Prestur rétttrúnaðarkirkjunnar í Hvíta-Rússlandi blessar mann sem stekkur í ískalt vatn í þorpinu Pilnitsa, um 30 kílómetra frá Minsk, höfuðborg landsins. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð

Í varðhaldi vegna nektarmynda

Ungur karlmaður, sem tældi unglingsstúlkur í nektarmyndartöku, var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. febrúar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann er grunaður um kynferðisbrot gegn stúlkunum. RÚV greindi frá þessu. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Jákvæðir íbúar í Þykkvabænum

Í dag gengst Ungmennafélagið Framtíðin í Þykkvabæ fyrir jákvæðnisnámskeiði í íþróttahúsinu og stefnir í góða þátttöku, að sögn Brynju Rúnarsdóttur, formanns Framtíðarinnar. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Keppa í snjóskurði í Colorado

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Við erum bæði bjartsýn og svartsýn í bland,“ segir Hálfdán Pedersen um þátttöku Íslendinga í Alþjóða Budweiser-meistarakeppninni í gerð listaverka úr snjó í Colorado í Bandaríkjunum í næstu viku. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 251 orð

Kröfum Irish Bank í bú Kaupþings banka hafnað

Skúli Hansen skulih@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest þá afstöðu slitastjórnar Kaupþings banka að taka ekki kröfur Irish Bank Resolution Corporation Ltd. (IBRC) á kröfuskrá við slitameðferð bankans. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 202 orð

KÚ kærir MS fyrir brot á samkeppnislögum

Mjólkurbúið KÚ hefur kært Mjólkursamsöluna fyrir brot á 10. og 11. grein samkeppnislaga með því að krefja KÚ um hærra verð fyrir hrámjólk en aðra kaupendur. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Lak úr sorphirðubíl í Reykjanesbæ

Loka varð annarri akrein á Hringbraut í Reykjanesbæ í gærmorgun eftir að glussi úr sorphirðubíl hafði lekið á veginn. Liðsmenn Brunavarna Suðurnesja voru kallaðir á vettvang til að hreinsa upp vökvann en hreinsunarstarfið tók um tvær klukkustundir. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð

Landabruggari með misheppnaðan gambra

Lögreglan á Selfossi gerði húsleit á heimili í Hrunamannahreppi árla morguns í gær og lagði hald á 170 lítra af eimuðum landa. Einnig fundust 800 lítrar af gambra en bruggunin hafði eitthvað mistekist því ekkert áfengi mældist í gambranum. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð

Leita samstarfs um aukið fræðslustarf

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur hefur samþykkt að ganga til samstarfs við Fjölskyldu- og húsdýragarðinn um fræðslu- og þróunarstarf. Markmiðið er að styrkja fræðslu í starfsemi garðsins, s.s. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Mætum Frökkum í 16-liða úrslitum annað kvöld

Litríkir stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins á HM á Spáni fagna hér tíu marka sigri á Katar í gærkvöldi, 39:29. Ísland leikur í 16-liða úrslitum kl. 19. Meira
19. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Mörgum spurningum ósvarað eftir játningu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mörgum spurningum er enn ósvarað um lyfjahneykslismál hjólreiðamannsins Lance Armstrong sem játaði í viðtali við sjónvarpskonuna Oprah Winfrey að hann hefði notað bönnuð lyf til að bæta frammistöðu sína í hjólreiðakeppnum. T. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Of ítarlegar reglur og langt gengið

Flestar athugasemdir lögfræðinga Sambands íslenskra sveitarfélaga um álitaefni í mannréttindakafla stjórnarskrárfrumvarpsins, lúta að því að ákvæðin hafi að geyma of ítarlegar efnisreglur í stað skýrra og hnitmiðaðra markmiðsákvæða. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Outlaws-liðar farnir burt frá Noregi

„Það voru engin vandamál. Þeir voru kurteisir og höguðu sér vel,“ sagði Brevik, lögreglumaður á Gardermoen flugvellinum, við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 40 orð

Raddir fólksins halda útifund

Raddir fólksins boða til útifundar um stjórnarskrármálið í dag, laugardaginn 19. janúar, klukkan 15.00 á Austurvelli. Ræðumenn eru Illugi Jökulsson, rithöfundur og blaðamaður, og Sigríður Ólafsdóttir lífefnafræðingur. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ráðinn yfirlæknir Leitarstöðvar

Kristján Oddsson hefur verið ráðinn yfirlæknir Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins og tekur við starfinu 1. apríl. Kristján er sérfræðingur í fæðingar- og kvenlækningum, heimilislækningum, heilbrigðisstjórnun og embættislækningum. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Ráðuneytið á ekki jarðalista

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Samningur við Færeyinga endurnýjaður

Samstarfssamningur milli Landspítala og Heilsumálaráðs Færeyja um kaup Færeyinga á heilbrigðisþjónustu sem veitt er á Landspítala var endurnýjaður 17. janúar sl. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Sigraði í keppni um útlit flugvéla WOW

Alda J. Rögnvaldsdóttir, grafískur hönnuður og mannauðsstjóri hjá Almennu verkfræðistofunni, bar sigur úr býtum í hugmyndakeppni WOW air þar sem leitað var eftir hugmyndum um hvernig nýju Airbus A320 þotur félagsins gætu litið út. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Sin Fang sendir frá sér plötuna Flowers

Tónlistarmaðurinn Sin Fang sendir frá sér sína þriðju plötu 1. febrúar nk. og nefnist hún Flowers. Platan er gefin út af þýska útgáfufélaginu Morr Music. Hún er tekin upp og framleidd í samstarfi við Alex... Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð

Sjálfstæðisflokkurinn fengi 41%

Sjálfstæðisflokkurinn fengi 41% atkvæða ef gengið yrði til kosninga nú, samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var fyrir Fréttablaðið og Stöð 2. Frá þessu var greint í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Skammta sér einhliða rúm 90% af makrílnum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Noregur og Evrópusambandið ákváðu á fundi sem lauk í gær að taka sér 90,38% af ráðlögðum makrílkvóta ársins. Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra lýsti í gær yfir vonbrigðum með þessa einhliða ákvörðun ESB og... Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 212 orð

Spakur refur í kvöldheimsókn

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hvítur refur hefur vanið komur sínar á hlaðið á Efri-Brunnastöðum nærri Vogum á Vatnsleysuströnd síðustu daga að sögn Virgils Scheving Einarssonar, bónda á bænum. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Steingrímur ræðir þróunina á norðurslóðum

Fjallað verður m.a. um samspil stjórnmála og þróun á norðurslóðum á ráðstefnu samtakanna Arctic Frontiers í Tromsö í Noregi í næstu viku. Steingrímur J. Sigfússon verður meðal frummælenda á þriðjudagsmorgun. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 810 orð | 4 myndir

Stórkostleg tilfinning á leiðarenda

Viðtal Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Þetta var stórkostleg tilfinning og gott að finna að þessu væri loksins lokið. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Styrkja rekstur flugvallar

Bæjarstjórinn í Norðurþingi treystir því að stjórnvöld tryggi fjármagn til reksturs flugvallarins í Aðaldal á næsta ári. Sveitarfélagið hefur samþykkt samstarfssamning við Flugfélagið Erni um rekstur vallarins næstu tólf mánuði. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Tíu hættu á einu bretti

„Ég man ekki eftir því að svona margir hafi hætt á sama árinu. Þetta er óvenjustór hópur. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð

Tjörukögglar á Norðvesturlandi

Ökumenn hafa tekið eftir því að farið er að blæða úr vegaklæðingu um norðvestanvert landið. Lögreglan á Blönduósi segist kannast við málið og vita til þess að ökumenn hafi ekið á tjöruköggla sem myndast hafi á vegum. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Tónsmíðanemar frumflytja í Hörpu

Nemendur tónsmíðadeildar Listaháskóla Íslands héldu tónleika sína í Kaldalóni í Hörpu í gær og var fjöldi nýrra verka þá frumfluttur. Veislan heldur áfram í dag með þrennum tónleikum, klukkan 13, 14.30 og 16. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Tökur á Austurvelli fyrir Wikileaks-mynd

Tökur fóru fram í gær á Austurvelli vegna kvikmyndar um vefsíðuna Wikileaks og stofnanda hennar, Julian Assange. Settur var á svið blaðamannafundur vegna mótmæla á Austurvelli en á annað hundrað manns tók þátt í tökunum. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Uggandi vegna nýju laganna

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir

Uppgangur í ferðaþjónustu

ÚR BÆJARLÍFINU Jónas Erlendsson Fagridalur Mýrdælingar hafa ekki þurft að kvarta undan snjóþyngslum það sem af er vetri, því að varla hefur sést snjór á láglendi. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Uppgjöf kom aldrei til greina á göngunni

„Þetta var stórkostleg tilfinning og gott að finna að þessu væri loksins lokið. En á sama tíma fann ég fyrir ákveðnum söknuði, þetta var svona tregablandið,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem á fimmtudagskvöld komst á suðurpólinn. Meira
19. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vodafone sér um stafræna sjónvarpsdreifingu fyrir RÚV

Vodafone (Fjarskipti hf.) mun sjá um stafræna sjónvarpsdreifingu fyrir Ríkisútvarpið, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ríkiskaupum. Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 2013 | Leiðarar | 253 orð

Endurkoma Frakka til Malí

Óvíst er að heimsókn Frakka til Malí verði jafn stutt og þeir vonast til Meira
19. janúar 2013 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Fréttamat Fréttablaðs

Í könnun sem Fréttablaðið slær upp á forsíðu í gær segir: „Nærri helmingur vill ljúka aðildarviðræðum við ESB“. Fyrir aðildarsinna var þetta jákvæðasta mögulega framsetningin á frétt af þessari könnun. Meira
19. janúar 2013 | Leiðarar | 358 orð

Kastað til höndum í grundvallarmáli

Enn bætist í gagnrýnina á vinnubrögð og innihald í stjórnarskrármálinu Meira

Menning

19. janúar 2013 | Tónlist | 557 orð | 2 myndir

Arfurinn endurnýjaður

Af þeim fimm sem eru tilnefndar eru þrjár þeirra lengst úti í brúninni og í raun merkilegt hversu opin tónlistarelítan hér er gagnvart svona „usla“ Meira
19. janúar 2013 | Bókmenntir | 414 orð | 4 myndir

„Fyrir hvítuna í auganu á undan fæðingunni“

Eftir Tor Ulven. Magnús Sigurðsson þýddi og ritar eftirmála. Uppheimar 2012, 357 bls. Meira
19. janúar 2013 | Myndlist | 535 orð | 1 mynd

Byrjar með litlum dropa

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í salnum blasa þrjár stórar myndir við á veggjum. Þær sýna allar hvíta hringlaga fleti með óreglulegar útlínur í gráu umhverfi; vísa í og minna á kröftug abstraktmálverk. Meira
19. janúar 2013 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Góðir raunveruleikaþættir

Ég sakna The Voice á Skjá einum. Þátturinn var gulltrygging fyrir góðu föstudagskvöldi. Þættinum lauk með sigri eins söngvarans, en sá sigurvegari var reyndar ekki í sérstöku dálæti hjá mér. Meira
19. janúar 2013 | Myndlist | 141 orð | 2 myndir

Kveikja og Ferðalög

Tvær sýningar verða opnaðar á vegum Sjónlistamiðstöðvarinnar á Akureyri í dag kl. 15. Annars vegar er um að ræða Kveikju í Ketilhúsinu og hins vegar Ferðalag í Deiglunni. Meira
19. janúar 2013 | Myndlist | 264 orð | 1 mynd

Merk umhverfislist Smithsons

Þótt Robert Smithson (1938-1973) hafi látist ungur af slysförum, 35 ára gamall, er óhætt að segja að hann sé í hópi hinna þekktari og áhrifameiri myndlistarmanna seinni hluta 20. aldar. Meira
19. janúar 2013 | Tónlist | 410 orð | 2 myndir

Myrk veröld Dimmu

Eftir svona magnaða rokktónleika þar sem maður labbar út með suð í eyrum þakkar maður fyrir metnað tónlistarmanna. Meira
19. janúar 2013 | Dans | 117 orð | 1 mynd

Ráðist á stjórnanda

Grímuklæddur maður réðst á Sergei Filin, listrænan stjórnanda hins heimskunna Bolshoi-balletts, í Moskvu á fimmtudag og skvetti sýru í andlit hans. Er Filin með þriðja stigs bruna í andliti og mögulega hefur sjón hans orðið fyrir skaða. Meira
19. janúar 2013 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Tríó Glóðir leikur í Salnum

Tríó Glóðir og Sigríður Thorlacius flytja leikritalög Oddgeirs Kristjánssonar og Jóns Múla í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20. Tríóið skipa þeir Hafsteinn Þórólfsson söngvari, Jón Gunnar Biering Margeirsson á gítar og Ingólfur Magnússon á bassa. Meira

Umræðan

19. janúar 2013 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

95% Seltirninga ánægð með bæinn

Eftir Ásgerði Halldórsdóttur: "Niðurstaðan undirstrikar jákvætt viðhorf bæjarbúa til samfélagsþjónustunnar." Meira
19. janúar 2013 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Af hakkavél og nýrri heimsmynd

Eftir Hall Hallsson: "Nú um stundir er Nei-hugarfar í öndvegi í íslensku samfélagi. Nei-hugarfar býr í VG og hefur tekið yfir Samfylkinguna." Meira
19. janúar 2013 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Annarskonar virkjun Þjórsár

Eftir Bjarna Harðarson: "Talið er að 50 veiddir laxar á stöng skapi eitt ársverk og því ljóst að Þjórsá getur skilað Sunnlendingum tugum varanlegra starfa." Meira
19. janúar 2013 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Á að setja landsbyggðina í aftursætið?

Eftir Erlu Sigríði Ragnarsdóttur: "Á meðan ríkisstjórnarflokkarnir sýna eins slælega tilburði við að leysa vandann og raun ber vitni vex vandamálið." Meira
19. janúar 2013 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Endurúthlutunarþjóðfélagið

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Finna þarf aðferð til þess að eignir þjóðfélagsins dreifist tiltölulega jafnt á einstaklinga þessa lands á kostnað hins opinbera og auðmanna." Meira
19. janúar 2013 | Pistlar | 821 orð | 1 mynd

Er meginárangur vinstri stjórnar að bjarga „hinum ríku“?

Seðlabanki Evrópu hefur bjargað hinum ríku en þvegið hendur sínar af 27 milljónum atvinnulausra á evrusvæðinu Meira
19. janúar 2013 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Lance lens

Svindlarar hafa líklega verið á meðal vor síðan fljótlega eftir að líf kviknaði á jörðinni. Það að hafa rangt við er sagt þjóðaríþrótt í einstaka landi; sumir telja það beinlínis sjálfsagt og eðlilegt að svindla, a.m.k. ef þeir sjálfir hagnast á því. Meira
19. janúar 2013 | Bréf til blaðsins | 457 orð | 1 mynd

Ofbeldi

Frá Ómari Sigurðssyni: "Því miður er okkar litla þjóðfélag gegnsýrt af ofbeldi, sem birtist í hinum ýmsu myndum. Þjóðin var slegin utanundir nýlega þegar upp komst um barnaníðing sem hafði fengið að ástunda iðju sína í skjóli hinna ýmsu félagasamtaka." Meira
19. janúar 2013 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Olíumálin í brennidepli: Þögnin um Ísland orðin spaugileg

Eftir Geir R. Andersen: "Þannig ber allt að sama brunni hjá íslenskum ráðamönnum; allir hlynntir olíuvinnslu bara að hún sé sem lengst í burtu frá Íslandi." Meira
19. janúar 2013 | Pistlar | 383 orð | 2 myndir

Skrafað við tölvur

Fræðimenn við HR fengu Kurzweil-verðlaunin 2012 fyrir rannsóknir á gervigreind, æðstu viðurkenningu á sínu fræðasviði. Rannsóknirnar byggðust á myndarlegum evrópustyrk sem hópurinn fékk árið 2009. Meira
19. janúar 2013 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Sóknarpresti svarað

Eftir Braga Guðbrandsson: "Margir virðast reiðubúnir að sniðganga grundvallarreglur réttarríkisins og kalla eftir ólögmætum geðþóttaákvörðunum embættismanna þegar svo ber undir." Meira
19. janúar 2013 | Pistlar | 250 orð

Sænsk áhrif

Þegar ég hlustaði fyrir skömmu á fróðlegan fyrirlestur dr. Meira
19. janúar 2013 | Velvakandi | 107 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is

Gáfur Steingríms vekja öfund Nú hefur hin eldrauða og illa þokkaða ríkisstjórn, sem við Íslendingar höfum illu heilli búið við í nær fjögur ár, ákveðið að hægja á viðræðum við ESB fram yfir kosningar. Meira

Minningargreinar

19. janúar 2013 | Minningargreinar | 2654 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Þorbergsdóttir

Anna Sigríður Þorbergsdóttir fæddist í Hraunbæ, Álftaveri, 23. júlí 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðlaug Marta Gísladóttir, f. 4.9. 1903, d. 2.9. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2013 | Minningargreinar | 1786 orð | 1 mynd

Einar Klemenzson

Einar Kristinn Klemenzson fæddist 4.11. 1930. Hann lést 12.1. 2013. Faðir: Klemenz Árnason, f. 22. 2. 1891, d 1.10. 1980. Móðir: Gunnheiður Heiðmundsdóttir, f. 5.4. 1893, d. 27.4 1982. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2013 | Minningargreinar | 1738 orð | 1 mynd

Grétar Ólafur Símonarson

Grétar Ólafur Símonarson fæddist 20. apríl 1923 á Starrastöðum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði. Hann lést 12. janúar 2013 á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki. Foreldrar hans voru Monika Súsanna Sveinsdóttir, húsmóðir, f. 16.7. 1887, d. 29.1. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2013 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Guðmundur Ágústsson

Guðmundur Ágústsson fæddist í Reykjavík 21. júlí 1939. Hann lést á Sjúkrahúsi Stykkishólms þriðjudaginn 8. janúar 2013. Foreldarar hans voru Ágúst Stefánsson og Katrín Guðmundsdóttir. Þau eru bæði látin. Eldri bróðir hans hét Stefán. Hann lést 5. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2013 | Minningargreinar | 1947 orð | 1 mynd

Gústaf Adolf Guðmundsson

Gústaf Adolf Guðmundsson fæddist 19. ágúst 1925 á Hólmavík. Hann lést hinn 6. janúar 2013 á hjartadeild Landspítalans í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Vigdís S. Guðmundsdóttir, f. 26. október 1895, d. 13. október 1977, og Guðmundur Magnússon, f. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2013 | Minningargreinar | 3069 orð | 1 mynd

Hafþór Örn Sigurðsson

Hafþór Örn Sigurðsson fæddist á Hafursstöðum í Vindhælishreppi 24. mars 1945. Hann lést 6. janúar sl. Foreldrar hans voru Sigurður Guðlaugsson, f. 12. janúar 1902, d. 19. júlí 1992 og Auðbjörg Sigríður Albertsdóttir, f. 27. september 1908, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2013 | Minningargreinar | 2621 orð | 1 mynd

Hólmfríður Steinþórsdóttir

Hólmfríður Steinþórsdóttir fæddist á Húsavík 25. júlí 1917. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 6. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Guðrún Halldórsdóttir, fædd 6. október 1885, látin 30. ágúst 1954, og Steinþór Matthías Stefánsson, fæddur 7. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2013 | Minningargreinar | 1501 orð | 1 mynd

Ingibergur Sigurðsson

Ingibergur Sigurðsson frá Hvammi í Lóni fæddist 29. mars 1923. Hann lést á Hjúkrunarheimili HSSA 13. janúar 2013. Foreldrar hans voru Guðrún Halldórsdóttir, f. 7.4. 1892, d. 3.5. 1988, og Sigurður Snjólfsson, f. 17.1. 1893, d. 19.3. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2013 | Minningargreinar | 2184 orð | 5 myndir

Í minningu blaðamanns

Í ár verður Morgunblaðið 100 ára. Helming þess tíma starfaði Sverrir Þórðarson á blaðinu við góðan orðstír og sagði frá mörgum af merkustu atburðum liðinnar aldar, jafnt innan lands sem utan. Sverrir lést hinn 7. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2013 | Minningargreinar | 2799 orð | 1 mynd

Vigdís Finnbogadóttir

Vigdís Guðrún Finnbogadóttir fæddist á Hóli í Bakkadal í Arnarfirði 25. ágúst 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar sunnudaginn 13. janúar 2013. Hún var dóttir hjónanna Finnboga Jónssonar, bónda á Hóli, f. 3. janúar, 1891, d. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Byggingarvísitalan hækkaði um 0,2%

Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 0,2% í janúar frá fyrri mánuði. Verð á innfluttu efni hækkaði um 0,3% (áhrif á vísitölu 0,1%) og verð á innlendu efni hækkaði um 0,3% (0,1%). Meira
19. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Ekki hefur tekist að selja Bláfugl

Viðræður um sölu á flugfélaginu Bláfugli báru ekki árangur en hlutabréf félagsins voru sett í sölu fyrir tæpu ári. Meira
19. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Esko Aho aðalræðumaður

Fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, Esko Aho, verður aðalræðumaður á Viðskiptaþingi 2013 sem fram fer 13. febrúar næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Esko hefur áratuga langa reynslu af stjórnunarstörfum og er í dag fræðimaður (e. Meira
19. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Forstöðumaður hjá Landsbankanum

Ingvar H. Ragnarsson hefur hafið störf sem forstöðumaður eignastýringar Landsbankans. Meira
19. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Hagnaður Haga tveir milljarðar

Hagar skiluðu rúmlega tvo milljarða hagnaði á fyrstu níu mánuðum rekstrarárs fyrirtækisins. Vörusala á tímabilinu nam um 52 milljörðum og hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) nam um 3,5 milljörðum. Meira
19. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Hefur áhrif á 1.000 lán

Sérfræðingar Íslandsbanka yfirfara nú niðurstöðu dóms Hæstaréttar í máli Umbúðamiðlunar en ljóst er að hann hefur áhrif á tæplega 1.000 lán hjá bankanum, að mestu fyrirtækjalán, samkvæmt því sem segir í tilkynningu frá Íslandsbanka. Meira
19. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Óverðtryggð ríkisbréf fyrir rúma 7 milljarða

Útboð á óverðtryggðum ríkisbréfum, RIKB 14 0314 og RIKB 22 1026 fór fram hjá Lánamálum ríkisins í gær. Alls bárust 8 gild tilboð í fyrri flokkinn að fjárhæð 4.310 m.kr. að nafnverði. 2 tilboðum var tekið fyrir 1.525 m.kr. Meira
19. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 322 orð | 1 mynd

Skatturinn mun þurfa að handreikna

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
19. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Spáir 3,9% verðbólgu

Greiningardeild Íslandsbanka gerir ráð fyrir því að vísitala neysluverðs haldist óbreytt í janúar frá fyrri mánuði, en það leiðir til þess að 12 mánaða verðbólga lækkar úr 4,2% niður í 3,9%. Meira

Daglegt líf

19. janúar 2013 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Brasskvintett Tónskóla Sigursveins leikur glænýtt verk

Brasskvintett Tónskóla Sigursveins mun halda tónleika fyrir gesti og gangandi í aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, sunnudaginn 20. janúar kl. 16.15. Meira
19. janúar 2013 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Fagurkerar deila hugmyndum

Eflaust myndi ekki mörgum detta í hug að búa til sápupumpu úr gamalli viskíflösku og eins er afspyrnu auðvelt að búa til öðruvísi tebolla samsettan úr gömlum bolla og vínglasi. Slíkar hugmyndir má finna á vefsíðunni Good Ideas For You. Meira
19. janúar 2013 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

...sjáið Lego-hönnun

First Lego, tækni- og hönnunarkeppni grunnskólabarna, hefst í Háskólabíói í dag klukkan átta og stendur til 15:30. Meira
19. janúar 2013 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

Staðfestir bæði getu og framleiðslugæði

Te & kaffi verður fyrsta lífræna kaffibrennslan hér á landi en fyrirtækið fékk á dögunum vottun frá vottunarstöðinni Túni um framleiðslu á lífrænu kaffi. Meira
19. janúar 2013 | Daglegt líf | 881 orð | 4 myndir

Uppgötvaði óvænt leyndan hæfileika

Hún hefur hvergi lært að gera grímur en sá samt um að búa til heilgrímur þær sem leikarar og þar á meðal hún sjálf, bera í leikritinu Hjartaspaðar sem Gaflaraleikhúsið sýnir um þessar mundir og hefur fengið fanta fínar viðtökur. Meira

Fastir þættir

19. janúar 2013 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Meistarataktar. N-AV Norður &spade;DG983 &heart;ÁKD ⋄K1043 &klubs;8 Vestur Austur &spade;Á7654 &spade;2 &heart;G9 &heart;1086532 ⋄6 ⋄D98 &klubs;G10754 &klubs;D32 Suður &spade;K10 &heart;74 ⋄ÁG752 &klubs;ÁK96 Suður spilar 6⋄. Meira
19. janúar 2013 | Fastir þættir | 280 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Guðmundur og Jón Páll unnu Monrad í Kópavogi Þriggja kvölda Monrad-tvímenningi lauk sl. fimmtudag hjá Bridsfélagi Kópavogs. Glæsileg þátttaka var og spilað á 14 borðum. Meira
19. janúar 2013 | Í dag | 22 orð

Daníel tók til máls og sagði: Lofað sé nafn Guðs um aldir alda því að...

Daníel tók til máls og sagði: Lofað sé nafn Guðs um aldir alda því að hans er viskan og mátturinn. Meira
19. janúar 2013 | Árnað heilla | 209 orð | 1 mynd

Gleðiskammturinn er tvöfaldur

Ísland er mér kært og þegar ég kynni landið tala ég frá hjartanu. Þá liggur í hlutarins eðli að mér gengur vel að selja ferðir hingað. Það hjálpar til að Ísland er í tísku um þessar mundir og þar vinnur með okkur m.a. Meira
19. janúar 2013 | Í dag | 46 orð

Málið

„Að tala e-ð niður“ hefur það verið kallað á síðari árum þegar reynt er að rýra traust á e-m eða e-u með umtali. Það er óþarflega kurteisleg flatneskja um það að niðra e-u, rægja það, gera lítið úr því, hallmæla því, baktala það eða níða... Meira
19. janúar 2013 | Í dag | 1627 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Brúðkaupið í Kana. Meira
19. janúar 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Selfoss Þorvarður Logi fæddist 8. apríl kl. 1.23. Hann vó 2.915 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhanna Kristín Þorvarðardóttir og Steinar Kristján Óskarsson... Meira
19. janúar 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Gabriel Oliver fæddist 7. apríl kl. 13.25. Hann vó 3.840 g og var 50 cm langur. Móðir hans er Rannveig Sv. Benediktsd. Kroknes... Meira
19. janúar 2013 | Í dag | 241 orð | 1 mynd

Ólafur Thors

Ólafur Thors forsætisráðherra fæddist í Borgarnesi 19.1. 1892, sonur Thors Jensen, stórkaupmanns, útgerðarmanns og stórbónda á Korpúlfsstöðum, eins helsta athafnamanns hér á landi á síðustu öld, og k.h., Margrétar Þorbjargar Kristjánsdóttur. Meira
19. janúar 2013 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Rc6 14. Rb3 a5 15. Be3 a4 16. Rbd2 Be6 17. a3 Ra5 18. Hc1 Db8 19. Bd3 Rb3 20. Hc2 Rxd2 21. Dxd2 Bb3 22. Hc6 d5 23. Meira
19. janúar 2013 | Árnað heilla | 356 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Áslaug Helgadóttir 90 ára Hallgrímur Oddsson 85 ára Gústav Kristján Gústavsson Þórdís Grímheiður Magnúsdóttir 80 ára Anja Honkanen Bergljót Pálsdóttir Bjarni Sigurðsson Gísli Arnkelsson Svanur Jónsson 75 ára Bergur Ingólfsson... Meira
19. janúar 2013 | Árnað heilla | 550 orð | 4 myndir

Valsarinn sem kom úr Vesturbænum

Elías fæddist í Reykjavík og ólst upp við Kaplaskjólsveginn í Vesturbænum. Hann var í Landakotsskóla, Gagnfræðaskóla Vesturbæjar við Hringbraut, stundaði nám við VÍ og lauk þaðan verslunarprófum 1957. Meira
19. janúar 2013 | Fastir þættir | 267 orð

Víkverji

Þrívíddarteiknimyndir eru snilldarverk. Víkverji horfði nýverið á tvær stórmyndir af þessari gerð. Meira
19. janúar 2013 | Í dag | 260 orð

Þannig verður lausavísan til

Karlinn á Laugaveginum studdist fram á staf sinn þegar ég sá hann við bæjarklósettin í Bankastræti horfa á Stjórnarráðshúsið eins og hann gerir svo oft. Meira
19. janúar 2013 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. janúar 1903 Þýski togarinn Friederich Albert strandaði á Skeiðarársandi. Áhöfnin komst öll í land en hraktist síðan um sandinn í tvær vikur og þrír menn fórust. Meira

Íþróttir

19. janúar 2013 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

1. deild karla Valur – Reynir S 90:71 Chris Woods 26, Rúnar Ingi...

1. deild karla Valur – Reynir S 90:71 Chris Woods 26, Rúnar Ingi Erlingsson 16 – Reggie Dupree 19, Ragnar Ólafsson 10. Haukar – FSu 82:57 Terrence Watson 20, Davíð Páll Hermannsson 10 – Daði Berg Grétarsson 20. Meira
19. janúar 2013 | Íþróttir | 137 orð

Alfreð áfram til 2017

Handknattleiksþjálfarinn Alfreð Gíslason skrifaði í gær undir framlengingu á samningi sínum sem þjálfari þýska meistaraliðsins Kiel um þrjú ár og er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2017. Meira
19. janúar 2013 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

A-RIÐILL Argentína – Túnis 18:22 Sebastian Simonet 4, Federico...

A-RIÐILL Argentína – Túnis 18:22 Sebastian Simonet 4, Federico Vieyra 3, Federico Fernandez 3 – Abdelhak Ben Salah 5, Oussama Boughanmi 4, Issam Tej 4. Meira
19. janúar 2013 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

„Eru ekki ósigrandi“

HM á Spáni Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
19. janúar 2013 | Íþróttir | 336 orð | 3 myndir

„Við erum mjög spenntar“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Við vitum í raun ósköp lítið um hvað við erum að fara út í en það verður þá bara eins og þegar við fórum til Svíþjóðar á sínum tíma. Meira
19. janúar 2013 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Emil samdi við Brighton

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Emil Ásmundsson, knattspyrnumaður úr Fylki, skrifaði í gær undir samning við enska félagið Brighton til vorsins 2015, með opnum möguleika á einu ári til viðbótar. Meira
19. janúar 2013 | Íþróttir | 314 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rory McIlroy og Tiger Woods, tveir efstu menn heimslistans í golfi, féllu báðir úr leik eftir tvo keppnisdaga á Abu Dhabi-meistaramótinu í gær en hvorugur náði lágmarki fyrir niðurskurðinn. Meira
19. janúar 2013 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Guðjón setti nýtt markamet á HM

Guðjón Valur Sigurðsson hefur nú skorað fleiri mörk fyrir íslenska landsliðið á heimsmeistaramóti en nokkur annar, alls 232. Meira
19. janúar 2013 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

REYKJAVÍKURLEIKAR Sund fatlaðra , Laugardalslaug, 10-14 í dag og 10-14 á...

REYKJAVÍKURLEIKAR Sund fatlaðra , Laugardalslaug, 10-14 í dag og 10-14 á morgun. Frjálsíþróttir , Laugardalshöll 14-16 í dag. Badminton , TBR-húsum 10-17 í dag og 10-15 á morgun. Fimleikar , Ásgarði 10.30-15 í dag. Meira
19. janúar 2013 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla KR – Valur 2:1 Bjarni Guðjónsson 29.(víti)...

Reykjavíkurmót karla KR – Valur 2:1 Bjarni Guðjónsson 29.(víti), Þorsteinn Már Ragnarsson 54. – Matarr Jobe 74. ÍR – Þróttur R. 3:6 Staðan: Fjölnir 11003:03 Valur 21015:33 KR 11002:13 Þróttur R. 21016:63 ÍR 20024:100 Fótbolta. Meira
19. janúar 2013 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Sjöundi Daninn í Stjörnuna

Stjörnumenn hafa fengið danska knattspyrnumanninn Martin Rauschenberg lánaðan frá Esbjerg í Danmörku fyrir næsta keppnistímabil. Rauschenberg var til reynslu hjá Garðabæjarliðinu í desember og þótti öflugur í stöðu miðvarðar. Meira
19. janúar 2013 | Íþróttir | 1544 orð | 8 myndir

Strákarnir gerðu skyldu sína

Í Sevilla Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Heims- og ólympíumeistarar Frakka verða mótherjar Íslendinga í 16-liða úrslitunum á HM í handknattleik í Barcelona á morgun. Meira
19. janúar 2013 | Íþróttir | 89 orð

Strákarnir töpuðu bronsleiknum

Íslenska piltalandsliðið í íshokkí tapaði fyrir Serbum, 1:7, í úrslitaleik liðanna um bronsverðlaunin í 2. deild heimsmeistaramóts U20 ára landsliða í Belgrad í gærkvöld. Meira
19. janúar 2013 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Umfangsmikið mótshald

RIG Kristján Jónsson kris@mbl.is Alþjóðlegu Reykjavíkurleikarnir fara fram í sjötta sinn dagana 18.-27. janúar og hófust með formlegum hætti í gær í húsakynnum Ármanns í Laugardal. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.