Greinar laugardaginn 26. janúar 2013

Fréttir

26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Á hjólaspretti upp flóðlýstan Skólavörðustíginn

Þeir voru kappsamir hjólreiðamennirnir sem tóku þátt í hjólasprettskeppni sem haldin var á Skólavörðustíg í gærkvöldi en hún var liður í Reykjavíkurleikunum. Alls voru 24 keppendur skráðir til leiks en gatan var flóðlýst af þessu tilefni. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

„Eitraður kokteill“ fyrir VG

Baldur Arnarson Kjartan Kjartansson „Þetta eru blendnar tilfinningar en þetta var niðurstaða mín. ESB-málið hefur verið undirliggjandi stór meinsemd frá því að þetta skref var stigið að fara í samkrull með Samfylkingunni. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Beðið eftir sólinni og kaffinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
26. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Einn af hverjum fimm smitaðist

Að minnsta kosti einn af hverjum fimm smitaðist af svínaflensunni á fyrsta ári faraldursins, 2009. Í frétt á vef breska ríkisútvarpsins segir að 200 þúsund manns víða um heim hafi látist úr sjúkdómnum. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 315 orð | 3 myndir

Enginn hefur merkt fleiri fugla

ÚR BÆJARLÍFINU Ómar Garðarsson Vestmannaeyjar Miðvikudaginn 23. janúar minntust Vestmannaeyingar þess að 40 ár voru liðin frá því gos hófst á Heimaey. Þessa hefur alltaf verið minnst með lágstemmdum hætti. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 143 orð

Erfitt ástand á LSH en viðráðanlegt

Viðbragðsstjórn Landspítala kom saman í hádeginu í gær til að meta stöðuna á spítalanum. Ástandið er erfitt en viðráðanlegt og viðbragðsáætlun verður ekki virkjuð að sinni. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð

ESB og olíuleit ástæður úrsagnar

Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og einn stofnenda Vinstri grænna, sagði sig úr flokknum í gær. Hann segir að ESB-umsóknin hafi verið eitraður kokteill fyrir flokkinn. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 1424 orð | 5 myndir

Formaður lítur um öxl

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meginstefið í ræðu Steingríms J. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hefjast í sumar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrirhugað er að bjóða út jarðvinnu á lóð nýs fangelsis á Hólmsheiði í næsta mánuði og bygginguna sjálfa í lok apríl eða byrjun maí. Byggingavinna á því að geta hafist í sumar. Húsið verður á lóð númer 9 við Nesjavallaleið. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Framleiðslan heldur að styrkjast

„Þróunin hefur verið að snúast við síðustu tíu árin eða svo. Mjólkurframleiðslan hefur heldur verið að styrkjast og kjötframleiðsla aukist. Sauðfjárræktin hefur haldið í horfinu,“ segir Guðmundur H. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Gáfu LSH 118 milljónir á síðasta ári

Efnt var til samkomu á Barnaspítala Hringsins í gær í tilefni af 10 ára afmæli spítalabyggingarinnar, sem var vígð 26. janúar 2003, en framkvæmdin var langþráður draumur Hringskvenna og að hluta til fjármögnuð af þeim. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Golli

Birtir til í dalnum Nú þegar sól fer að hækka á lofti og daginn tekur að lengja er tilvalið að viðra besta vininn og fara í göngu um Elliðaárdalinn sér til heilsubótar og... Meira
26. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 229 orð

Hrella almenning

Breska lögreglan skoðar nú a.m.k. þrjú atvik þar sem gengi sem kallar sig Múslimavaktina áreitir almenna borgara. Fimm hafa verið handteknir vegna málsins. Meira
26. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hörð mótmæli víða í Egyptalandi

Mótmælendur söfnuðust saman víða í Egyptalandi í gær, en þá voru nákvæmlega tvö ár síðan uppreisnin gegn Mubarak, fyrrverandi forseta, hófst. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 958 orð | 3 myndir

Í búskap af lífi og sál

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við höfum gaman af þessu öllu. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð

Íslandsmet hjá Urði á Hvanneyri

Kýrin Urður 1229 á Hvanneyri varð afurðahæsta kýr landsins á síðasta ári, samkvæmt afurðaskýrslum nautgriparæktarfélaganna. Ársafurðir hennar urðu 13.031 kg mjólkur sem er nýtt Íslandsmet, eftir því sem næst verður komist. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 734 orð | 2 myndir

Konur 80,83% starfsfólks spítalans

Ingvar P. Guðbjörnsson Viðar Guðjónsson Viðræðum hjúkrunarfræðinga og stjórnenda Landspítalans um endurnýjun stofnunarsamnings þeirra var frestað eftir að fundað hafði verið fram undir kvöld í gær. Meira
26. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 85 orð

Lestakerfið komið í gang í Aþenu

Jarðlestakerfi í Aþenu, höfuðborg Grikklands, er aftur komið á eftir að hafa legið niðri í níu daga vegna verkfalla. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Markaðsátak í sölu á saltfiski frá Íslandi

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi á Selfossi í gær að veita 20 milljónir króna af ráðstöfunarfé ráðherranefndar um atvinnumál í markaðsátak fyrir íslenskan saltfisk á þessu ári. Meira
26. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 122 orð

Meirihluti Breta vill ganga úr ESB

Samkvæmt könnun breska dagblaðsins Times myndu 53% Breta greiða atkvæði með útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu ef kosið væri nú. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð

Mikið kaupfélaginu að þakka

„Ég tel að það sé mest Kaupfélagi Skagfirðinga að þakka. Það stendur svo þétt við bakið á okkur bændum og Skagfirðingum almennt,“ segir Jón Grétarsson um aukna mjólkurframleiðslu og uppbyggingu í sveitum Skagafjarðar undanfarin ár. Meira
26. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Mikil flóð í Mósambík

Mikil flóð í suðurhluta Mósambík hafa orðið að minnsta kosti 17 að bana og tugir þúsunda hafa misst heimili sín og standa eftir án vatns og matar. Flóðin eru afleiðing viku rigningar í landinu en meðal annars hefur áin Limpoko flætt yfir bakka sína. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Niðurgreiði vextina

„Það er ekki nokkur vafi á því í mínum huga að vaxtabætur eiga að vera að minnsta kosti jafn miklar næstu árin ef ekki hærri. Það kæmi til greina að skoða að vera með viðbótarvaxtabætur ofan á þetta,“ sagði Steingrímur J. Meira
26. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Notar tístið til að breiða út boðskap

Benedikt páfi sendi þátttakendum í mótmælagöngu í Washington í Bandaríkjunum, göngu gegn fóstureyðingum, kveðju á Twitter í gær. „Ég tek þátt, í fjarska, í göngu lífsins. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 203 orð

Óttaðist gjaldfellingu

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Reyndi mikið á

Veðrið lék ekki beinlínis við bændur norðanlands á síðasta ári. Þurrkar drógu úr sprettu og septemberhretið fór illa með sauðfjárbændur. „Við eigum góða að og fengum mikla hjálp í haust,“ segir Jón á Hóli. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Samráðsvettvangur um aukna hagsæld

Settur hefur verið á fót þverpólitískur og þverfaglegur samráðsvettvangur um aukna hagsæld á Íslandi. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 296 orð

Samþykkt að selja höfuðstöðvar OR

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær, með fyrirvara um staðfestingu eigenda, kauptilboð í höfuðstöðvar fyrirtækisins að Bæjarhálsi 1 og Réttarhálsi 1 í Reykjavík. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Sjóvá hefur fengið um 130 tilkynningar um tjörutjón

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Sjóvá, tryggingarfélag Vegagerðarinnar, hefur fengið um 130 tjónatilkynningar síðustu daga vegna tjörublæðinganna á vegum norðanlands. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð

Skaðar ímynd greinarinnar

„Öll svona umræða skaðar ímynd greinarinnar en vonandi ekki til langs tíma,“ segir Guðmundur Davíðsson um áhrif þess á mjólkurframleiðsluna í landinu að starfsleyfi voru tekin af tveimur búum, meðal annars vegna óþrifnaðar og aðbúnaðar... Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 694 orð | 5 myndir

Skákiðkun barna fer vaxandi

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skákdagur Íslands er haldinn í dag á afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fyrrverandi forseta alþjóðaskáksambandsins FIDE. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð

Skipaðar héraðsdómarar

Ingibjörg Þorsteinsdóttir, settur héraðsdómari, og Ragnheiður Snorradóttir, héraðsdómslögmaður, hafa verið skipaðar í embætti tveggja nýrra dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur frá og með 1. febrúar að telja. 18. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 1524 orð | 8 myndir

Spítalinn bylting í aðbúnaði barna, fjölskyldna og starfsfólks

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Þennan dag, 26. janúar, á 99 ára afmælisdegi kvenfélagsins Hringsins árið 2003, var Barnaspítali Hringsins vígður. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Sviptingar hjá fuglastofnum, einkum sjófuglum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ísland gegnir lykilhlutverki á alþjóðavísu fyrir margar fuglategundir en fremur lítil þekking er á stöðu einstakra stofna og orsökum stofnbreytinga. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Tíu milljónir í nýtt gosminjasafn

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum á Selfossi í gær að veita 10 milljónir króna til styrktar nýju gosminjasafni í Vestmannaeyjum sem hafinn er undirbúningur að. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Ungt fólk orðið verst úti

Pétur Blöndal pebl@mbl.is Jón Bjarnason lýsir vonbrigðum með ríkisstjórnina í viðtali í sunnudagsblaðinu, ekki einungis vegna ESB heldur stefnunnar í þjóðmálum almennt. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Varað við ótraustum ís á Reykjavíkurtjörn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við því að hætta sér út á Reykjavíkurtjörn, því ísinn þar er ótraustur. Síðdegis í gær féll unglingspiltur á reiðhjóli niður um vök á Tjörninni og átti í töluverðum erfiðleikum með að komast upp úr aftur. Meira
26. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Vilja hlífa börnum við samkynhneigð á almannafæri

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Samkynhneigðir í Rússlandi þurfa að fela hneigðir sínar á almannafæri ef frumvarp sem samþykkt var í fyrstu umræðu í neðri deild rússneska þingsins í gær verður að lögum. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 577 orð | 4 myndir

Vill að allir geti áfrýjað til Hæstaréttar

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Hæstiréttur ómerkti ummæli Björns Bjarnasonar fyrrverandi ráðherra um Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformann Baugs. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð

Yfir 200 íbúðir við Einholt-Þverholt

Nýtt deiliskipulag á reitnum Einholt-Þverholt var samþykkt á fundi borgarráðs í fyrradag. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð

Þekkingarsetur verður reist á Kirkjubæjarklaustri

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, undirritaði í gær samning við Framkvæmdasýslu ríkisins um byggingu þekkingarseturs á Kirkjubæjarklaustri. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Þingnefnd fundar í dag

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur verið boðuð til fundar í dag til að fjalla um innkomnar umsagnir og athugasemdir við stjórnarskrárfrumvarpið. Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 189 orð

Þrengt að erlendum aðilum

Heimild innanríkisráðherra til þess að veita undaþágur til erlendra aðila vegna eignar- eða afnotaréttar yfir fasteignum hér á landi verður takmörkuð ef nýtt frumvarp innanríkisráðuneytisins um breytingar á lögum um eignarrétt og afnot fasteigna verður... Meira
26. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Þúsundir barna í heimsókn

Þúsundir barna úr leik- og grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu sækja Miðdal heim á sauðburði á vorin og stöku ferðahópar koma þangað á sumrin. Hjónin telja þetta starf mikilvægt við að fræða börnin um landbúnaðinn og ekki síður foreldra þeirra. Meira

Ritstjórnargreinar

26. janúar 2013 | Staksteinar | 203 orð | 2 myndir

Grín og glens á flokksráðsfundi

Steingrímur J. Sigfússon sló á létta strengi á flokksráðsfundi VG í gær. Hann gantaðist með ýmislegt í laufléttum reiðilestri sínum en broslegust var án efa ályktun sem hann flutti ásamt varaformanni og tveimur öðrum. Meira
26. janúar 2013 | Leiðarar | 129 orð

Hringurinn

Árangur starfs Hringskvenna er með ólíkindum og ómetanlegur þeim sem þess hafa notið Meira
26. janúar 2013 | Leiðarar | 456 orð

Ósannindin um ESB

Annaðhvort veit Jóhanna ekki betur eða hún er vísvitandi að segja þingi og þjóð ósatt Meira

Menning

26. janúar 2013 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Afmæli Mozarts

Á morgun verða 257 liðin frá því tónskáldið W.A. Mozart fæddist, árið 1756 og af því tilefni verða haldnir tónleikar í Grafarvogskirkju kl. 20. Meira
26. janúar 2013 | Kvikmyndir | 30 orð | 1 mynd

Ást og Ryð og bein sýndar áfram

Franskri kvikmyndahátíð lauk í fyrradag og sóttu yfir sex þúsund manns hátíðina. Vinsælustu myndirnar, Amour, eða Ást, og De Rouille et D'os, Ryð og bein, verða sýndar áfram í... Meira
26. janúar 2013 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Band of Horses heldur tónleika í Eldborg

Bandaríska rokkhljómsveitin Band of Horses heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu 11. júní næstkomandi. Hljómsveitin hefur gefið út fjórar breiðskífur og var tilnefnd til Grammy-verðlauna fyrir þá þriðju, Infinite Arms, frá árinu 2010. Meira
26. janúar 2013 | Tónlist | 571 orð | 2 myndir

Er hið hefðbundna satt?

Johnson er í þeirri stöðu í dag að grannt er fylgst með honum, hvort heldur í Nashville, utangarðskántrílandi eða í rokkheimum. Meira
26. janúar 2013 | Dans | 78 orð | 1 mynd

Hreyfingar í Requiem sóttar í trúarbrögð

Sigríður Soffía Níelsdóttir danshöfundur og Marino Thorlacius ljósmyndari vinna þessa dagana að stuttmynd sem frumsýnd verður í vor og nefnist Requiem. Meira
26. janúar 2013 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Hvað gerist þegar sjónvarpið bregst?

Eftir sjö ára notalega sambúð neitaði sjónvarpið að kveikja á sér. Ég stóð fyrir framan það og sagði: „Ekki gera mér þetta. Það er sunnudagur og það er að hefjast nýr rómantískur framhaldsmyndaflokkur úr fyrri heimsstyröld. Farðu í gang. Meira
26. janúar 2013 | Tónlist | 467 orð | 2 myndir

Lífsgleði, þróttur og melódík

Bernstein: Chichester Psalms. Mahler: Sinfónía nr. 1. Hamrahlíðarkórarnir, Pétur Úlfarsson drengjasópran og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Kórstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir. Stjórnandi: Eivind Aadland. Fimmt. 24. janúar kl. 19:30. Meira
26. janúar 2013 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Lögin úr Söngvakeppninni gefin út

Seinni undanúrslit Söngvakeppninnar 2013 fara fram í kvöld og er sala hafin á hljómplötu sem hefur að geyma öll lög keppninnar, á vefnum Tónlist.is. Diskarnir með plötunni berast hugsanlega til landsins í dag. Meira
26. janúar 2013 | Bókmenntir | 289 orð | 3 myndir

Myrk löngun í sturtunni

Eftir Sylviu Day. Íslensk þýðing: Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Þóra Karítas Árnadóttir. Lesbók, 2012. 419 bls. Meira
26. janúar 2013 | Kvikmyndir | 533 orð | 2 myndir

Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi

Leikstjórn: Grímur Hákonarson. Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson. Framleiðendur: Sigurður Gísli Pálmason og Hanna Björk Valsdóttir. Heimildarmynd, 60 mín. Ísland, 2013. Meira
26. janúar 2013 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd

Passíusálmar og tónlist

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir málþingi í suðursal Hallgrímskirkju í dag kl. 14-17 um Passíusálma Hallgríms Péturssonar og tónlist þeirra, eins og það er orðað í tilkynningu. Meira
26. janúar 2013 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Plata með Bloodgroup 4. febrúar

Lítið hefur spurst til hljómsveitarinnar Bloodgroup undanfarna mánuði en nú hefur breyting orðið þar á, breiðskífan Tracing Echoes væntanleg 4. febrúar. Er það þriðja skífa sveitarinnar, gefin út hér á landi og erlendis. Meira
26. janúar 2013 | Myndlist | 483 orð | 2 myndir

Valdís leitaði uppi nafna sína í Lettlandi

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Borderlines nefnist ljósmyndasýning sem opnuð verður á neðstu hæð Norræna hússins í dag kl. 16. Þar getur að líta ljósmyndir tólf ungra ljósmyndara frá fjórum löndum, þ.e. Meira
26. janúar 2013 | Myndlist | 38 orð | 1 mynd

Verðlaun í ljósmyndakeppni

Jólaljósmyndakeppni mbl.is og Canon lauk fyrir skemmstu. Sigurmyndirnar má sjá á síðum 46-47 í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Sigurvegararnir voru Þórunn Þorsteinsdóttir með myndina „Ég á þetta epli! Meira

Umræðan

26. janúar 2013 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Að slá á léttari strengi

Eftir Hallgrím Sveinsson: "„Það er gott að þú ert kominn, núna verð ég ekki lengur talinn vitlausasti maður á þingi,“ sagði Ólafur Thors í glensi við Björn Pálsson." Meira
26. janúar 2013 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Átök rjúfa hefð

Eftir Teit Björn Einarsson: "Að loknum kosningum í vor ber nýju Alþingi ekki að samþykkja eitt né neitt sem áður hefur verið samþykkt." Meira
26. janúar 2013 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Fjármál heimilanna

Eftir Kjartan Ólafsson: "Því miður eru vandamál fjölskyldna nú grafalvarleg og virðist mér að nánast allir þeir sem hafa verðtryggð lán séu í stórum vanda." Meira
26. janúar 2013 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Glæpir mæðranna

Eftir Hildi Sigurðardóttur: "Heimilið sem á að vera griðastaður allra er því miður algengasti vettvangur barnaníðs vegna þess að þar er aðgangurinn auðveldastur." Meira
26. janúar 2013 | Pistlar | 296 orð

Hvað varð um söfnunarféð?

Stúdentafélag Reykjavíkur hélt marga merkilega fundi um þjóðmál um og eftir miðja tuttugustu öld. Sérstaklega varð mörgum minnisstæður fjölmennur fundur félagsins um andlegt frelsi í Tjarnarbíói fimmtudagskvöldið 12. Meira
26. janúar 2013 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Hvers á Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull að gjalda?

Eftir Sturlu Böðvarsson: "Á sama tíma og engin eyrnamerkt fjárveiting er til Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls eru veittar 130 milljónir í reksturinn í Þjóðgarðinum á Þingvöllum og 105 milljónir til nýframkvæmda." Meira
26. janúar 2013 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Ofviðrið og afleiðingar þess – aðgerða er þörf

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Það væri óafsakanlegt ábyrgðarleysi að láta sér ekki afleiðingar óveðursins og þá veikleika sem það leiddi í ljós að kenningu verða." Meira
26. janúar 2013 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Pirraði og kynsvelti ráðherrann

Ögmundur Jónasson er svekktur yfir að fá ekki að horfa á klám. Þess vegna vill hann banna það. Hann ætti að fá sér stinningarlyf, setjast niður með frúnni og horfa á hressilegt klám. Það verður nú ekki af honum Ögmundi tekið að hann er fíni bjáninn. Meira
26. janúar 2013 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Póstsiglingar og trússhestar

Eftir Magnús Magnússon: "Á tólf árum er hækkun Íslandspósts 230% til áskriftarblaða en hækkun á dreifingu fríblaða einungis 15%. Hér er vitlaust gefið." Meira
26. janúar 2013 | Pistlar | 481 orð | 2 myndir

Rímþjóð

Þórður Helgason thhelga@hi.is: "Ég kenndi lengi á framhaldsskólastigi, nánar tiltekið í Verzlunarskóla Íslands. Ég minnist þeirra ára með gleði og stundum söknuði." Meira
26. janúar 2013 | Velvakandi | 34 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Hjólbarðar hurfu Ég vil biðja þann sem tók fjóra jeppahjólbarða á felgum í bílageymslu á Suðurlandsbraut 8 að skila þeim vinsamlega á sama stað. Síminn hjá mér er 487-8185. 87 ára íbúi á... Meira
26. janúar 2013 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Verjum heimilin

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "Velferð heimilanna – og um leið heimilisbókhaldsins – byggist á því að hér sé öflugt atvinnulíf." Meira
26. janúar 2013 | Pistlar | 868 orð | 1 mynd

Þung áföll kalla á skýringar

Uppgjör við hrunið, Sturlunga og fordæmi Þjóðverja Meira

Minningargreinar

26. janúar 2013 | Minningargreinar | 1736 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Sigrún Björgvinsdóttir

Aðalbjörg Sigrún Björgvinsdóttir (Lilla) var fædd hinn 13. júní 1927. Hún lést hinn 17. janúar á hjúkrunarheimilinu Mörk. Foreldrar hennar voru Stefanía Sigurborg Hannesdóttir, frá Árnagerði í Fáskrúðsfirði, f. 27.9. 1901, d. 5.12. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2013 | Minningargreinar | 1226 orð | 1 mynd

Arnór Hannibalsson

Arnór Kjartan Hannibalsson fæddist 24. mars 1934 á Strandseljum í Ögurhreppi, N-Ísafjarðarsýslu. Hann lést á heimili sínu 28. desember 2012. Útför Arnórs fór fram frá Reynivallakirkju í Kjós 12. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2013 | Minningargreinar | 940 orð | 1 mynd

Ágúst Halldórsson

Ágúst Halldórsson fæddist í Hróarsholti, Flóa, 18. september 1946. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 13. janúar 2013. Útför Ágústs fór fram frá Selfosskirkju 23. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2013 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Ásmundur Guðbjörnsson

Ásmundur Guðbjörnsson fæddist í Reykjavík 25. september 1926. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. janúar 2013. Útför Ásmundar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 17. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2013 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Baldur Sveinsson

Baldur Sveinsson fæddist í Dagverðarnesseli, Klofningshreppi í Dalasýslu, 23. apr. 1931. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans sunnudaginn 13. jan. 2013. Útförin fór fram 23. janúar 2013, frá Grafarvogskirkju. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2013 | Minningargreinar | 1097 orð | 1 mynd

Björg Jónína Kristjánsdóttir

Björg Jónína Kristjánsdóttir fæddist á Jórvík í Álftaveri 29. desember 1917. Hún lést í Brákarhlíð, hjúkrunar- og dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi, 16. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Kristján Pálsson bóndi, f. 14.3. 1891, d. 4.8. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2013 | Minningargreinar | 1464 orð | 1 mynd

Einar Sigurðsson

Einar Sigurðsson fæddist 31. júlí 1931 á Steinmóðarbæ, V-Eyjafjöllum. Hann lést hinn 18. janúar 2013 á Droplaugarstöðum í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Helga Einarsdóttir, fædd 26. nóvember 1900, látin 2. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2013 | Minningargreinar | 603 orð | 1 mynd

Gísli S. Jónsson

Gísli S. Jónsson vinnuvélastjóri fæddist í Reykjavík 23. mars 1945. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut hinn 7. janúar 2013. Útför Gísla var gerð frá Grafarvogskirkju 16. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2013 | Minningargreinar | 1348 orð | 1 mynd

Guðbjörg Kristjánsdóttir

Guðbjörg Kristjánsdóttir, fv. röntgenmyndari, fæddist í Vestmannaeyjum 23. janúar 1936. Þar bjó hún og starfaði alla ævi. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 15. janúar sl. Foreldrar Guðbjargar voru Kristján Einarsson, f. 15. febrúar 1906, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2013 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Guðmundur Þór Sigurbjörnsson

Guðmundur Þór Sigurbjörnsson fæddist 20. ágúst 1920 og lést 26. desember 2012 á Sjúkrahúsi Akraness. Útför Guðmundar Þórs fór fram 10. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2013 | Minningargreinar | 116 orð | 1 mynd

Gunnar Gunnbjörnsson

Gunnar Gunnbjörnsson fæddist 16. apríl 1963 í Reykjavík. Hann lést 12. janúar 2013 á Landspítalanum í Fossvogi. Útför hans fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 21. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2013 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Hildur Guðmundsdóttir

Hildur Guðmundsdóttir, húsmóðir á Brekku í Biskupstungum, fæddist í Sundstræti 23 (Rómaborg) á Ísafirði 11. ágúst 1925. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Kumbaravogi 11. janúar 2013. Útför Hildar fór fram frá Skálholtskirkju 22. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2013 | Minningargreinar | 1275 orð | 1 mynd

Hjalti Einarsson

Hjalti Einarsson fæddist 23. júní 1938 á Siglufirði, hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. janúar sl. eftir langvarandi veikindi. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2013 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Ragnheiður Stefanía Þorsteinsdóttir

Ragnheiður Stefanía Þorsteinsdóttir fæddist í Ytri-Fagradal á Skarðsströnd í Dalasýslu 13. júlí 1918. Hún lést á Vistheimilinu Silfurtúni í Búðardal aðfaranótt 14. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Anna Friðriksdóttir, f. 6. nóvember 1885, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2013 | Minningargreinar | 265 orð | 1 mynd

Unnur Árnadóttir

Unnur Árnadóttir fæddist í Hafnarfirði 18. júní 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 25. desember 2012. Útför Unnar fór fram frá Laugarneskirkju 3. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Atvinnuleysi og samdráttur á evrusvæðinu

Undanfarnar vikur hafa forsvarsmenn Evrópusambandsins og Evrópska seðlabankans lýst því yfir að það versta sé nú afstaðið í skuldakreppunni á evrusvæðinu og að framundan sé hægfara efnahagsbati. Meira
26. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Dökkt útlit í Bretlandi

Samdráttur mældist 0,3% í Bretlandi á síðasta ársfjórðungi 2012 og samkvæmt frétt BBC í gær bendir margt til þess að landið sé á leið í samdráttarskeið á ný. Talað er um samdráttarskeið þegar hagvöxtur dregst saman tvo ársfjórðunga í röð. Meira
26. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 806 orð | 2 myndir

Fyrirframgreiddi vegna hættu á gjaldfellingu

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
26. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 385 orð | 2 myndir

Hefðum þegar greitt 40 milljarða í Icesave

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Ríkissjóður væri búinn að greiða rúmlega 40 milljarða króna í vexti til ríkissjóða Bretlands og Hollands ef síðasti Icesave-samningur hefði verið samþykktur með þjóðaratkvæðagreiðslu 9. Meira
26. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Óverðtryggð ríkisbréf fyrir 3,6 milljarða króna

Útboð á óverðtryggðum ríkisbréfum, RIKB 31 0124 fór fram hjá Lánamálum ríkisins í gær. Útboðinu var þannig háttað að öll samþykkt tilboð buðust á sama verði. Lægsta samþykkta verð (hæsta ávöxtunarkrafa) ákvarðaði söluverðið. Meira
26. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Stjórnendur stórfyrirtækja svartsýnir

Tveir af hverjum þremur stjórnendum telja aðstæður í atvinnulífinu vera slæmar og einungis 4% góðar , en aðrir að þær séu hvorki góðar né slæmar. Meira

Daglegt líf

26. janúar 2013 | Daglegt líf | 215 orð | 1 mynd

Einkenni góðra vörumerkja

Gísli B. Björnsson flytur fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ um merki á morgun, sunnudaginn 27. janúar 2013, kl. 14. Meira
26. janúar 2013 | Daglegt líf | 810 orð | 3 myndir

Farið sjöhundruð sinnum í sjósund

Hann fer í sjósund sex daga vikunnar allan ársins hring. Hann segir það gera sér gott og ef hann er með smá kvef eða eitthvað slappur, þá losnar hann alveg við pestina í sjónum. Meira
26. janúar 2013 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

...kíkið á alvöru Eyjakvöld

Hópur listamanna sem eiga það sameiginlegt að hafa búið í Vestmannaeyjum til lengri eða skemmri tíma koma fram á Eyjakvöldi á Spot í kvöld. Tónleikarnir eru í tilefni þeirra merku tímamóta að í ár eru 40 ár liðin frá upphafi eldgoss í Heimaey. Meira
26. janúar 2013 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Leiðarvísir í erli dagsins

Auðvelt er að gleyma sér í kvarti og kvabbi í erli dagsins og gleyma um leið því góða sem maður hefur og getur gert í lífinu. Þetta þarf ekki að vera svo flókið en stundum þurfum við mannfólkið bara smááminningu. Slíkt má nálgast á vefsíðunni... Meira
26. janúar 2013 | Daglegt líf | 242 orð | 1 mynd

Útþynnt olía og hrossaborgarar

Heldur ókræsilegar lýsingar á því hvernig matvælaframleiðendur drýgja hráefni má lesa í frétt á versíðu breska dagblaðsins Guardian. Í fréttinni segir að stundum sé vín lofað með því að lýsa því þannig að það hafi dálítið grasbragð. Meira
26. janúar 2013 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

Yngstu börnin kraftmikil í brekkunum

Það er fátt skemmtilegra en að skella sér á skíði í snævi þöktum skíðabrekkum. Skíðaskóli 66°Norður hefur verið starfræktur í Bláfjöllum í vetur og býður upp á kennslu á skíðum fyrir alla aldurshópa. Meira

Fastir þættir

26. janúar 2013 | Í dag | 359 orð

Aldan rjúka gerði grá

Það var létt yfir karlinum á Laugaveginum, þegar ég sá hann, þar sem hann stóð fyrir utan Bókabúð Máls og menningar, – þetta hús var alltaf kallað Rúblan, sagði hann, og fór að tala um Halldór Laxness, að hann hefði aldrei ort limru. Meira
26. janúar 2013 | Fastir þættir | 166 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sá feiti. S-Enginn Norður &spade;KD6 &heart;ÁK53 ⋄872 &klubs;G75 Vestur Austur &spade;G10983 &spade;Á5 &heart;972 &heart;G1084 ⋄G63 ⋄D954 &klubs;Á4 &klubs;862 Suður &spade;742 &heart;D6 ⋄ÁK10 &klubs;KD1093 Suður spilar 3G. Meira
26. janúar 2013 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Góður gangur í Gullsmáranum Spilað var á 17 borðum í Gullsmára mánudaginn 21. janúar. Úrslit í N/S: Samúel Guðmss. - Jón Hannesson 302 Þórður Jörundss. - Jörundur Þórðars. 291 Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. Meira
26. janúar 2013 | Í dag | 20 orð

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn...

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn mun heyra til mín. Meira
26. janúar 2013 | Árnað heilla | 209 orð | 1 mynd

Gítarkennari og göngugarpur

Sem ungur baráttumaður í Æskulýðsfylkingunni varði ég heilum áratug í að reyna að bjarga heiminum. Við mótmæltum Varnarliðinu, Víetnamstríðinu og misskiptingu hverskonar. Meira
26. janúar 2013 | Árnað heilla | 544 orð | 3 myndir

Löggæsla og ljósmyndun

Tómas fæddist á Þóroddsstöðum í Ölfusi. Meira
26. janúar 2013 | Í dag | 34 orð

Málið

Hraðbyri þýðir „mjög góður byr“ og að sigla h. að e-u þýðir að stefna þangað hratt og hiklaust. En þeir sem „sigla hraðbyri niður á við“ hafa hreppt vindátt sem sjaldan sést í... Meira
26. janúar 2013 | Í dag | 1533 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Verkamenn í víngarði. Meira
26. janúar 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Borgarnes Hildur Heiða fæddist 5. apríl kl. 5.08. Hún vó 2.700 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðbjörg Helgadóttir og Guðmundur Hreiðar Guðjónsson... Meira
26. janúar 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Arnar Leó fæddist 26. júlí kl. 4.58. Hann vó 4.055 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Alexandra Jónasdóttir og Heiðar Ingi Jónsson... Meira
26. janúar 2013 | Í dag | 274 orð | 1 mynd

Ólafur Davíðsson

Ólafur Davíðsson, þjóðsagnasafnari og náttúrufræðingur, fæddist að Felli í Sléttuhlíð, sonur Davíðs Guðmundssonar, pr. að Hofi í Hörgárdal, og k.h., Sigríðar Ólafsdóttur Briem. Meira
26. janúar 2013 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 a6 5. g3 dxc4 6. a4 e6 7. Bg2 c5 8. 0-0 cxd4 9. Rxd4 Rbd7 10. Rc2 Dc7 11. Bf4 e5 12. Bd2 Rc5 13. Bg5 Be6 14. Bxf6 gxf6 15. Rd5 Dd8 16. Rce3 Rb3 17. a5 Hc8 18. Ha4 Rd4 19. Rb6 Hc7 20. Hxc4 Bxc4 21. Rexc4 Rb5 22. Meira
26. janúar 2013 | Árnað heilla | 353 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Jón Benediktsson 85 ára Erla Björgvinsdóttir Ragnhildur Ása Pálsdóttir 80 ára Jón Guðmundur Bergsson Kristín Jóna Einarsdóttir 75 ára Gísli Kristinsson Valdís S. Meira
26. janúar 2013 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverji

Víkverji dáist að tónlistarmanninum KK (Kristjáni Kristjánssyni). Hann fær hvorki nóg af því að hlusta á tónlist hans né hlýða á morgunþáttinn sem hann stýrir á Rás 1 á virkum morgnum. Meira
26. janúar 2013 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. janúar 1875 Hegningarhúsið við Skólavörðustíg í Reykjavík var tekið í notkun. Fyrsti fanginn var 22 ára. Hann hafði fengið sextán mánaða dóm fyrir þjófnað og tilraun til innbrots. 26. janúar 1904 Kvenfélagið Hringurinn var stofnað í Reykjavík. Meira

Íþróttir

26. janúar 2013 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Afturelding er í öðru sæti

Afturelding vann stóran sigur á KA í Mikasadeild kvenna í blaki í Mosfellsbæ í gærkvöld, 3:0. Afturelding vann fyrstu hrinuna 25:6 þar sem ekkert virtist ganga upp hjá KA-stúlkum. Afturelding vann svo aðra hrinu 25:11 og 25:22 í lokahrinunni. Meira
26. janúar 2013 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

„Gæti ekki verið meira sama“

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
26. janúar 2013 | Íþróttir | 539 orð | 2 myndir

„Ætlum að taka dolluna“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Getumunurinn á sterku úrvalsdeildarliði og sterku 1. deildar liði kom í ljós í gærkvöldi þegar 1. deildar lið Hamars tók á móti úrvalsdeildarliði Vals í undanúrslitum Poweradebikars kvenna í körfuknattleik. Meira
26. janúar 2013 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

Danir í úrslit annað sinn í röð

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Danir leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á sunnudaginn gegn Spánverjum. Meira
26. janúar 2013 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

Eiður vildi koma aftur

KNATTSPYRNA Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Íslenska landsliðið í knattspyrnu spilar fyrsta leik sinn á árinu 2013 þann 6. febrúar þegar liðið mætir Rússlandi í vináttuleik á Spáni. Meira
26. janúar 2013 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Milwall – Aston Villa 2:1 Danny...

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Milwall – Aston Villa 2:1 Danny Shittu 28., John Marquis 89. – Darren Bent 23. Þýskaland Dortmund – Nürnberg 3:0 Staðan: Bayern M. 18143146:745 Dortmund 19106343:2036 Leverkusen 18113436:2336 E. Meira
26. janúar 2013 | Íþróttir | 271 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Grétar Sigfinnur Sigurðarson, lykilmaður í vörn bikarmeistara KR í knattspyrnu undanfarin ár, gæti verið á förum frá félaginu þrátt fyrir að eiga tvö ár eftir af samningi sínum. Grétar sagði í samtali við netmiðilinn Vísi. Meira
26. janúar 2013 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Fyrsti sigurinn hjá Ólafi

Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, hefur að undanförnu leikið á lítilli mótaröð fyrir atvinnumenn í Bandaríkjunum sem nefnist OGA-mótaröðin en Ólafur gerðist atvinnumaður í íþróttinni síðasta haust. Meira
26. janúar 2013 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Hamar – Valur 39:86 Hveragerði, Poweradebikar konur, undanúrslit...

Hamar – Valur 39:86 Hveragerði, Poweradebikar konur, undanúrslit, 25. janúar 2013. Gangur leiksins : 3:9, 5:15, 5:17, 7:20 , 10:27, 12:36, 16:39, 20:44 , 20:48, 24:54, 24:64, 26:68 , 29:70, 33:77, 35:78, 39:86 . Meira
26. janúar 2013 | Íþróttir | 723 orð | 2 myndir

Heldur að Aron velji Ísland frekar en Bandaríkin

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari í fótbolta, var að vanda hrókur alls fagnaðar þegar hann tilkynnti hópinn sem mætir Rússum í vináttuleik á Marbella á Spáni þann sjötta næsta mánaðar. Meira
26. janúar 2013 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

ÍBV komst áfram í bikar

ÍBVtryggði sér í gærkvöldi sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki, Símabikarnum, þegar liðið vann Aftureldingu, 30:15, í Vestmannaeyjum. ÍBV mætir FH í átta liða úrslitum keppninnar 10. eða 11. febrúar. Meira
26. janúar 2013 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Powerade bikarinn, undanúrslit kvenna: Stykkishólmur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Powerade bikarinn, undanúrslit kvenna: Stykkishólmur: Snæfell – Keflavík L15 Powerade bikarinn, undanúrslit karla: Toyotahöllin: Keflavík – Grindavík S15 Stykkishólmur: Snæfell – Stjarnan S19. Meira
26. janúar 2013 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Pavel var stigahæstur

Pavel Ermolinskij var stigahæstur í liði Norrköping Dolphins með 19 stig þegar liðið vann Borås Basket 99:92 í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Pavel gaf auk þess 8 stoðsendingar og tók 12 fráköst fyrir Norrköping. Meira
26. janúar 2013 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

Símabikar kvenna Bikarkeppni HSÍ, 16 liða úrslit: ÍBV &ndash...

Símabikar kvenna Bikarkeppni HSÍ, 16 liða úrslit: ÍBV – Afturelding 30:15 *ÍBV mætir FH í 8-liða... Meira
26. janúar 2013 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

SR – Víkingar 2:5 Pétur Maack 1/0, Daníel Magnússon 1/0. Steinar...

SR – Víkingar 2:5 Pétur Maack 1/0, Daníel Magnússon 1/0. Steinar Veigarsson 0/1 - Stefán Hrafnsson 2/1, Lars Foder1/2, Sigurður Sigurðsson 1/0, Björn Jakobsson 1/0, Ingvar Þór Jónsson 0/1, Sigurður Reynisson... Meira
26. janúar 2013 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Stífla brast í öðrum leikhluta

SA Víkingar sigruðu Skautafélag Reykjavíkur 5:2 á Íslandsmóti karla í íshokkí í gærkvöldi en liðin mættust í Skautahöllinni í Laugardal. Meira
26. janúar 2013 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Undanúrslit Spánn – Slóvenía 26:22 Joan Cañellas 5, Viran Morros...

Undanúrslit Spánn – Slóvenía 26:22 Joan Cañellas 5, Viran Morros 3, Julen Aguinagalde 3 - Gasper Marguc 7, Jure Dolenec 6, Primoz Prost 4. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.