Greinar miðvikudaginn 30. janúar 2013

Fréttir

30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

250 milljóna króna fjárfesting

Nýtt 3.000 fm gróðurhús er risið á starfssvæði Lambhaga í Úlfarsárdal í Reykjavík. Framleiðslugeta fyrirtækisins tvöfaldast með tilkomu gróðurhússins og mun framleiðslan aukast í um 250 tonn á ári. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Atlanta fær Airbus

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Flugfélagið Air Atlanta er að undirbúa skráningu Airbus A340 breiðþotu á loftfaraskrá undir sínu nafni. Vélin yrði rekin fyrir Air Madagaskar og flogið á milli Madagaskar í Indlandshafi og Parísar. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Árekstur við Ártúnsbrekku og þjófnaðir í verslunum

Slys varð á Vesturlandsvegi við Ártúnsbrekku um klukkan tvö í gær þegar aðvífandi bifreiðar rákust saman fyrir aftan bifreið sem hafði verið skilin eftir bensínlaus með aðvörunarljós á. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 699 orð | 5 myndir

„Þetta snýst líka um frelsi“

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl.is „Það voru náttúrlega mjög skiptar skoðanir í þingflokknum og þetta var nú niðurstaðan,“ segir Pétur H. Meira
30. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Beatrix drottning fer frá í apríl

Hollendingar hylla nú ákaft Beatrix drottningu sem skýrði frá því á mánudag að hún hygðist afsala sér krúnunni í apríl. Elsti sonur hennar, Willem Alexander, tekur við af móður sinni. Meira en öld er síðan karlmaður var síðast þjóðhöfðingi í Hollandi. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Beittu Íslendinga miklum þrýstingi

Önnur lönd á Norðurlöndum beittu Íslendinga miklum þrýstingi í Icesave-deilunni og vísuðu til þess að þeim bæri að standa við „alþjóðlegar skuldbindingar“ sínar. Evrópusambandið hafi höggvið í sama knérunn. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 620 orð | 2 myndir

Bjóða upp á vellíðan í Mývatnssveit

Sviðsljós Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Vellíðunarferðaþjónusta felst í því að njóta; taka sér tíma til að vera í stundinni og njóta þess sem náttúran hefur upp á að bjóða. Þetta er grein bæði upplifunar, og heilsutengdrar ferðaþjónustu. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 319 orð

Brottflutningur veikir byggð á Norðausturlandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það kom fram í upphafi síðasta íbúaþings að íbúum Raufarhafnar hefur fækkað um helming á síðustu átján árum. Tilfinning manna er sú að það vanti ungt og kraftmikið fólk á svæðið. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Eldsneytið að hækka í áföngum

„Heimsmarkaðsverð á lítranum af bensíni hefur hækkað um tæplega sjö krónur. Það er að koma fram í verðlaginu hjá okkur. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Enn dregið úr valstarfsemi á Landspítalanum

Sjúklingar liggja víða á göngum Landspítalans þessa dagana og mikið álag er á starfsfólki. Óvissustig er enn í gildi á spítalanum vegna flensu og plássleysis. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Ernir 16 sinnum í sjúkraflug til Svíþjóðar

Flugfélagið Ernir sinnir sjúkraflugi milli Íslands og annarra landa og fór hátt í 20 slíkar ferðir til Svíþjóðar á árinu 2012, eða alls 16. Meira
30. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Fagnað í Timbúktú

Unglingar í Diafouke, einu af úthverfum Timbúktú í Afríkuríkinu Malí, fagna komu stjórnarhermanna undir stjórn franskra hermanna í gær. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 802 orð | 2 myndir

Fann engin skilyrði um ríkisábyrgð

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Rannsóknarnefnd Alþingis fjallaði í mjög ítarlegu máli um Icesave-reikningana, skuldbindingar Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (TIF) og innstæðutryggingatilskipun ESB í skýrslu sinni á sínum tíma. Meira
30. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Fá samkynhneigðir að stjórna?

Talsmaður skátahreyfingarinnar bandarísku segir í samtali við USA Today að samtökin muni ef til vill heimila innan skamms að samkynhneigðir karlar megi gerast liðsmenn og einnig stýra flokkum. Meira
30. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 74 orð

Flugstjórinn læstur úti og aðstoðarmaður svaf við stýrið!

Hollensk flugmálayfirvöld láta nú rannsaka atvik sem varð í Boeing 737-800 þotu félagsins Transavia í fyrra. Var þotan í leiguflugi frá Amsterdam til Egyptalands. Flugstjórinn þurfti að bregða sér á salernið en aðstoðarflugmaður tók þá við. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Frændþjóðir þrýstu á Íslendinga

Skúli Hansen skulih@mbl.is Önnur lönd á Norðurlöndum beittu Íslendinga miklum þrýstingi í Icesave-málinu en þó ekki eins miklum og Bretar, að sögn Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 32 orð

Fyrrverandi formaður

Bergur Þorri Benjamínsson viðskiptafræðingur er fyrrverandi formaður Varðar á Akureyri, en ekki formaður, eins og sagt var í Morgunblaðinu í gær. Þá er hann formaður kjördæmisráðs ungra sjálfstæðismanna í... Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð

Geislafræðingar ósáttir við stöðuna

Fleiri geislafræðingar á Landspítalanum hafa sagt upp störfum á spítalanum undanfarið og er hljóðið í þeim að þyngjast. Á þriðja tug þeirra, sem starfa í Fossvogi, hefur áður sagt upp störfum vegna óánægju með breytingar á vaktaskipulagi. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Golli

Stuð Greiðvikinn maður á Barónsstíg í Reykjavík hjálpar ökumanni að koma bíl hans í gang með því að leiða startkapla í bílinn til að gefa straum eftir að rafgeymir bílsins... Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 686 orð | 2 myndir

Hnúfubakar éta um 15 þús. tonn á sólarhring

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson, aij@mbl.is Talið er að stofn hnúfubaka á Íslandsmiðum telji nú um 15 þúsund dýr og hefur stærð hans áttfaldast frá því á níunda áratug síðustu aldar. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hnúfubakur enn á válistum þrátt fyrir mikla fjölgun

Talið er að stofn hnúfubaka á Íslandsmiðum telji nú um 15 þúsund dýr og hvert þeirra éti daglega um eitt tonn af átu, sandsíli, loðnu, síld og öðrum minni fiskum. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 629 orð | 3 myndir

Horfinn fiskmarkaður

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Hyggjast funda með fulltrúum Garðabæjar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segist opin fyrir hugmyndum Garðbæinga um að sveitarfélagið taki yfir rekstur Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Kröfur til almannavarna alltaf að aukast

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð

Leiðsöguhundur til Patreksfjarðar

Fyrsti leiðsöguhundur Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga verður formlega afhentur á Patreksfirði í dag. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð

Málþing um Jóhann Svarfdæling

Jóhann Pétursson Svarfdælingur hefði orðið 100 ára þann 9. febrúar en Jóhann var um tíma talinn vera hæsti maður heims. Af því tilefni stendur byggðasafnið Hvoll á Dalvík fyrir málþingi í Bergi menningarhúsi, á afmælisdegi Jóhanns, laugardaginn 9. Meira
30. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Nýjasti geimfarinn

Íranar sega að apinn á myndinni hafi farið í geimferð á mánudag og sé við ágæta heilsu. Stjórnvöld í Teheran segjast stefna að því að senda mann út í geiminn. Apinn var um borð í lítilli Pishgam-flaug sem fór í 120 km hæð frá jörðu. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Nýtt tæki bylting fyrir blóðskilun

Nýverið gaf Félag nýrnasjúkra skilunardeild Landspítalans ómtæki, eða æðaskanna. Meira
30. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Óttast algert hrun í Egyptalandi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Forseti egypska herráðsins og jafnframt varnarmálaráðherra landsins, Abdel Fattah al-Sissi hershöfðingi, varaði í gær landsmenn við og sagði að pólitísk átök að undanförnu gætu valdið hruni ríkisins. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ráðherra í viðtali í Newsnight

Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, ítrekaði í viðtali í breska fréttaþættinum Newsnight á BBC á mánudagskvöld að óháð niðurstöðu EFTA-dómstólsins í Icesave-málinu myndi þrotabú Landsbankans halda áfram að greiða út forgangskröfur vegna... Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Ríkið kaupir Teigarhorn

Ríkissjóður Íslands hefur að tillögu Svandísar Svavarsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, fest kaup á óðalsjörðinni Teigarhorni í Djúpavogshreppi. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ræða um stjórnarskrá og Alþingi

Fimmti fundur af sjö í fundaröð nokkurra deilda Háskóla Íslands í samvinnu við Háskólann í Reykjavík, Háskólann á Akureyri og Háskólann á Bifröst um fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskránni verður haldinn í dag kl. 12-14 í Hátíðasal Háskóla Íslands. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Sigur lýðræðis yfir peningaöflum

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fundaði á mánudag með Tim Ward og Kristjáni Andra Stefánssyni úr málflutningshópi Íslands í Icesave-deilunni, í tilefni af fullnaðarsigri Íslands fyrir EFTA-dómstólnum. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Sjúklingar fluttir með torfærubílum

Egill Ólafsson, Hjörtur J. Guðmundsson og Sigurður Aðalsteinsson Óvissustigi vegna snjóflóða var lýst yfir á Austurlandi í gær í kjölfar mikillar snjókomu undanfarna daga. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Snúið við í fyrstu ferð

Kjartan Kjartansson Egill Ólafsson Snúa þurfti við flugvél Eyjaflugs til Reykjavíkurflugvallar í jómfrúarferð flugfélagsins til Sauðárkróks í gærmorgun, eftir að bilun kom upp í ljósabúnaði hennar. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 943 orð | 6 myndir

Stofnanir töldu rétt að hækka gjöldin

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrirhuguð hækkun Íslandspósts á sendingarkostnaði blaða kemur illa við rekstur héraðsfréttablaða sem seld eru í áskrift, sérstaklega í dreifbýlli héruðum. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Sælkerapylsur að hætti Ítala

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Víða í Evrópu og ekki síst við Miðjarðarhafið má fá afbragðsgóðar kryddpylsur, sannkallaðar sælkerapylsur af ýmsu tagi. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

TF-SIF flaug með sjúkling til Malmö

Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF flaug í gærmorgun sjúkraflug til Malmö í Svíþjóð en þetta mun vera í annað sinn í mánuðinum sem vélin flýgur með sjúkling til borgarinnar. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Tilboðum SVFR hafnað

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Félagsfundur í Veiðifélagi Norðurár hafnaði í gærkvöldi með afgerandi hætti, 28 atkvæðum gegn fjórum, tveimur tilboðum Stangaveiðifélags Reykjavíkur í veiðirétt árinnar frá og með sumrinu 2014. Meira
30. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Tugir líka í á við Aleppo

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mannréttindasamtök sögðu í gær að lík minnst 65 ungra karla hefðu fundist í árfarvegi við Aleppo, fjölmennustu borg Sýrlands. Meira
30. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Tugir manna farast í miklum flóðum

Að minnsta kosti 150 þúsund manns hafa flúið heimili sín og yfir 40 munu hafa látið lífið í miklum flóðum í Afríkuríkinu Mósambík síðustu daga. Verst er ástandið í Gaza-héraði í suðurhluta landsins sem liggur lágt. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 301 orð

Vantraust í farvatninu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Allt frá því Jón Bjarnason neitaði að styðja fjárlögin skömmu fyrir jól hafa þingmenn Framsóknarflokksins íhugað að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Viðurkenning fyrir vel unnin störf blaðbera

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Þarf að kaupa búnað til landsins

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verktakar þurfa að fá til landsins bora og ýmsan annan sérhæfðan búnað, áður en hægt verður að hefja sprengingar fyrir Vaðlaheiðargöngum. Stefnt er að undirskrift verksamnings næstkomandi föstudag. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Þarf meira fé til að eyða launamuninum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Stjórnvöld þurfa að leggja til talsvert meira fé til þess að hjúkrunarfræðingar geti fallist á tilboð um nýjan stofnunarsamning. Meira
30. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð

Þjónusta við þá sem vilja láta sér líða vel

Svonefnd vellíðunarferðaþjónusta hefur færst í vöxt hérlendis, meðal annars í Mývatnssveit, þar sem aðstæður þykja einstaklega vel til þess fallnar að veita slíka þjónustu. Meira

Ritstjórnargreinar

30. janúar 2013 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Nú skal ekki segja

Andríki nefnir til sögunnar nokkra þætti umræðunnar um Icesave: Þingmaður Samfylkingarinnar sagði til dæmis á þingi að Íslendingar ættu að taka á sig Icesave-ánauðina, til að „kenna börnunum okkar mannasiði“. Meira
30. janúar 2013 | Leiðarar | 695 orð

Ríkisstjórn rúin trausti

Jóhanna og Össur hefðu betur ekki látið sjá sig Meira

Menning

30. janúar 2013 | Tónlist | 642 orð | 5 myndir

19 tónleikar á næstu dögum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við finnum fyrir miklum áhuga bæði tónskálda og flytjenda á hátíðinni og hefðum hæglega getað þrefaldað dagskrána miðað við eftirspurn. Meira
30. janúar 2013 | Kvikmyndir | 522 orð | 2 myndir

„Það erfiðasta sem ég hef nokkurn tíma gert“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Norska heimildarmyndin Til ungdommen verður frumsýnd í kvöld kl. 19.30 í Bíó Paradís. Meira
30. janúar 2013 | Bókmenntir | 96 orð | 1 mynd

Björk hefur fjársöfnun

Björk Guðmundsdóttir hefur hafið fjársöfnun á Kickstarter-vefsvæðinu til að fjármagna umritun á Biophilia-forritunum fyrir önnur lesbretti, tölvur og síma en Apple framleiðir. Stefnt er að því að safna 375.000 pundum, um 75 milljónum króna. Meira
30. janúar 2013 | Bókmenntir | 279 orð | 1 mynd

Brenndu handritin

Áður en franskir og malískir hermenn hröktu íslamíska öfgamenn út úr Timbúktú í norðurhluta Malí í vikunni, báru íslamistarnir eld að ómetanlegu safni gamalla handrita. Einnig eyðilögðu þeir um 300 forn grafhýsi helgra súfista, sem borgin var fræg... Meira
30. janúar 2013 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Dagur í félagi með þekktum leikstjórum

Sex þekktir kvikmyndaleikstjórar frá Norðurlöndum, þ.ám. Meira
30. janúar 2013 | Tónlist | 366 orð | 2 myndir

Ég vil móhító!

Breiðskífa Sigurðar Guðmundssonar og Memfismafíunnar auk heimildarmyndar. Við gerð plötunnar nutu Sigurður og félagar liðsstyrks kúbanskra tónlistarmanna . Sena gefur út. 2012. Meira
30. janúar 2013 | Kvikmyndir | 130 orð | 3 myndir

Fáðu já! frumsýnd í bíó

Fáðu já! , stuttmynd um mörkin milli ofbeldis og kynlífs, í leikstjórn Páls Óskars Hjálmtýssonar, var frumsýnd í hádeginu í gær í Bíó Paradís. Fáðu já! Meira
30. janúar 2013 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Frönsk verk og þjóðlög

Fyrstu hádegistónleikar nýs árs í tónleikaröðinni „Líttu in í hádeginu“ verða í Salnum í Kópavogi í dag, miðvikudag. Meira
30. janúar 2013 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Lynch frumsýnd

Ný heimildarmynd um kvikmyndaleikstjórann David Lynch, Íhugun, sköpun, friður , verður frumsýnd í Bíó Paradís á morgun, 31. janúar, kl. 18 og verður myndin aðeins sýnd einu sinni. Meira
30. janúar 2013 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Leit sem aldrei lýkur

Óhugnanlegt þegar fólk hverfur sporlaust og ekkert til þess spyrst – jafnvel áratugum saman. Þættir Helgu Arnardóttur á sunnudagskvöldum á Stöð 2, Mannshvörf á Íslandi, hafa farið vel af stað. Meira
30. janúar 2013 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Skosk fyrirsæta á hlaupum á Íslandi

Auglýsing fyrir íþróttavöruframleiðandann Asics sem tekin var upp hér á landi verður frumsýnd á árinu, að því er fram kemur á breska vefnum Daily Record. Meira
30. janúar 2013 | Bókmenntir | 271 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir árið 2012

Tilkynnt var í gær hvaða tíu bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir árið 2012. Meira
30. janúar 2013 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Vanir menn spila á Reykjavík Folk Festival í mars

Þjóðlagatónlistarhátíðin Reykjavík Folk Festival verður haldin í Gym og Tónik-salnum í Kex Hosteli 7.- 9. mars og hafa nokkrir tónlistarmenn og hljómsveitir verið kynnt sögunnar af þeim sem koma munu fram. Meira

Umræðan

30. janúar 2013 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Að loknu prófkjöri í Suðurkjördæmi

Eftir Halldór Gunnarsson: "Við sem komum á landsfund verðum að geta treyst því að þingmenn vinni eftir samþykktum fundarins, sérstaklega formaður flokksins." Meira
30. janúar 2013 | Bréf til blaðsins | 485 orð | 1 mynd

Dagsbirta, sumartími og lúmsk útimengun í Reykjavík

Frá Pálma Stefánssyni: "Í um 70 ára gömlum kattatilraunum var einum þætti mataræðis breytt og dóu þeir út á 4 kynslóðum. Þessi þáttur var hitameðferð kjötsins í stað hrás kjöts sem samanburðarhópurinn fékk og lifði eðlilega." Meira
30. janúar 2013 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Krafa ESB um aðlögun

Eftir Sigurbjörn Svavarsson: "Til að koma í veg fyrir þvingaða aðlögun þarf þjóðin að fá að kjósa um hvort hún vill ganga í ESB áður en lengra er haldið." Meira
30. janúar 2013 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Náttúruverndarlög – Er vá fyrir dyrum?

Eftir Þorvarð Hjalta Magnússon: "Með því að auðvelda almenningi ferðalög um landið þannig að hver og einn hafi sína leið til þess þá verndum við landið til framtíðar." Meira
30. janúar 2013 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Niður með vísindin!

Það er margt sérkennilegt í heimi stjórnmálannna, en fátt þó furðulegra en afstaða hægrimanna til hnatthlýnunar annars vegar og vinstrimanna til genabreytts jarðargróðurs hins vegar. Meira
30. janúar 2013 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Opnað fyrir nýtt Icesave og tímasprengja tengd

Eftir Óla Björn Kárason: "Þetta ákvæði stjórnarskrárfrumvarpsins er stórhættulegt og gengur gegn þjóðarhagsmunum." Meira
30. janúar 2013 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Stimpill útlendinga

Eftir Pétur Guðvarðsson: "Þessi tillaga er meira í ætt við anarkisma en lýðræði." Meira
30. janúar 2013 | Velvakandi | 95 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Er ekki hægt? Er ekki hægt að sleppa auglýsingum í kvikmyndahúsum fyrir sýningu? Er ég sú eina sem þjáist vegna þess að ég þarf að sitja undir auglýsingum í allt að 10 mínútur áður en myndin hefst? Nóg finnst mér miðinn kosta. Vesturbæingur. Mér finnst... Meira
30. janúar 2013 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Við viljum samráð en ekki sýndarmennsku

Eftir Hafliða S. Magnússon: "Í frumvarpinu er ákveðnum útivistarhópum ítrekað mismunað eftir ferðamáta. Sérstakt horn er haft í síðu þeirra sem ferðast um á eigin bílum." Meira
30. janúar 2013 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd

Þögnina, sem oft umlykur ofbeldi, verður að rjúfa

Eftir Martin Junge: "Opið bréf frá Martin Junge, aðalritara Lútherska heimssambandsins, til dr. A.G. Augustine Jeyakumar, forseta Sameinuðu evangelísk-lúthersku kirknanna á Indlandi, dagsett 14. janúar 2013." Meira

Minningargreinar

30. janúar 2013 | Minningargreinar | 643 orð | 1 mynd

Elín Baldvina Bjarnadóttir

Elín Baldvina Bjarnadóttir fæddist á Reykjum í Tungusveit í Skagafirði 20. júní 1915. Hún lést á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Reykjavík 7. janúar 2013. Útför Elínar fór fram í kyrrþey frá Bústaðakirkju 15. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2013 | Minningargreinar | 914 orð | 1 mynd

Freyja Norðdahl

Freyja Norðdahl fæddist í Vestmannaeyjum 28. desember 1926. Hún andaðist á Landspítalanum, Fossvogi hinn 16. janúar. Útför Freyju fór fram frá Fossvogskirkju 28. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2013 | Minningargreinar | 883 orð | 1 mynd

Guðmundur Reynir Óskar Jóhannsson

Guðmundur Reynir Óskar Jóhannsson fæddist 12. júlí 1939 í Reykjavík, hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. janúar 2013. Útför hans fór fram frá Digraneskirkju í Kópavogi 23. janúar 2013 kl. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2013 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Guðrún Árnadóttir

Guðrún Árnadóttir (Únna) fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 20. janúar sl. Útför Únnu var gerð frá Grafarvogskirkju 25. janúar 2013, og hefst athöfnin kl. 15. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2013 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Guðrún Bjarnadóttir

Guðrún Bjarnadóttir fæddist í Stykkishólmi 7. ágúst 1947. Hún lést á heimili sínu 18. janúar 2013. Útför Guðrúnar fór fram frá Grafarvogskirkju 28. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2013 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

Hallgerður Jónsdóttir

Hallgerður Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 15. maí 1930. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 21. janúar síðastliðinn. Úför Hallgerðar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 28. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2013 | Minningargreinar | 1762 orð | 1 mynd

Héðinn Ágústsson

Héðinn Ágústsson fæddist 1. júní 1928 á Urðarbaki, Vestur-Hóp., V-Húnavatnssýslu. Hann lést 21. janúar 2013 á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru Ágúst Bjarnason, bóndi, f. 10. ágúst 1890, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2013 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

Ingibergur Sigurðsson

Ingibergur Sigurðsson frá Hvammi í Lóni fæddist 29. mars 1923. Hann lést á Hjúkrunarheimili HSSA 13. janúar 2013. Útför hans fór fram frá Hafnarkirkju 19. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2013 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Karl Árnason

Karl Árnason, fv. forstjóri Strætisvagna Kópavogs, var fæddur í Reykjavík 2. maí 1932. Hann andaðist á líknardeildinni í Kópavogi 28. desember 2012. Útför Karls verður gerð frá Kópavogskirkju 10. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2013 | Minningargreinar | 4106 orð | 1 mynd

Karl Valdimarsson

Karl Valdimarsson fæddist í Reykjavík 16. október árið 1949. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. janúar 2013. Foreldrar hans eru Valdimar Karlsson, f. 8. febrúar 1929 og Greta Ástráðsdóttir, f. 30. mars 1929. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2013 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Linda Guðrún Lilja Guðbrandsdóttir

Linda Guðrún Lilja Guðbrandsdóttir fæddist hinn 14. september 1959. Hún lést í faðmi dóttur sinnar 18. janúar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Útför Lindu Guðrúnar Lilju fór fram 28. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2013 | Minningargreinar | 1145 orð | 1 mynd

Margrét Jóna Jónsdóttir

Margrét Jóna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 28. janúar 1949. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 21. janúar 2013. Margrét var jarðsungin frá Leirárkirkju í Hvalfjarðarsveit 28. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2013 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Oddgeir Már Sveinsson

Oddgeir Már Sveinsson fæddist í Reykjavík 27. janúar 1969. Hann lést á líknardeild Bråta í Mjøndalen, Noregi hinn 15. desember 2012. Útför Oddgeirs Más fór fram í Mjöndalenkirkje 28. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2013 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1908. Hún lést á Landakotsspítala 9. janúar 2013. Útför Sigríðar fór fram frá Dómkirkjunni 23.1. 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2013 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Þóra Karitas Árnadóttir

Þóra Karitas Árnadóttir fæddist í Rauðaskriðu í Aðaldal 1. apríl 1928. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. janúar 2013. Útför Þóru Karitasar fór fram frá Seltjarnarneskirkju 17. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2013 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Þórunn Stefánsdóttir

Þórunn Stefánsdóttir fæddist 16. júní 1928 í Skipholti, Hrunamannahreppi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 22. janúar 2013. Útför Þórunnar fór fram frá Kópavogskirkju 28. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

1.109 gjaldþrot 2012

Í desembermánuði voru skráð 147 ný einkahlutafélög, flest í fasteignaviðskiptum. Til samanburðar voru 137 ný einkahlutafélög skráð í desember 2011. Fjöldi nýskráninga á árinu 2012 er 1.752, en það er tæplega 3% aukning frá árinu 2011 þegar 1. Meira
30. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Bankahneyksli á Ítalíu veldur Draghi erfiðleikum

Nýtt bankahneyksli sem nú skekur Ítalíu gæti valdið Mario Draghi, bankastjóra Evrópska seðlabankans, erfiðleikum. Meira
30. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

FME og Seðlabankinn telja að of langt sé gengið

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Það getur verið „erfitt og jafnvel ómögulegt fyrir fjármálafyrirtæki að birta lista yfir nöfn allra þeirra sem eiga umfram 1% hlutafjár í fyrirtækinu á hverjum tíma. Meira
30. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 172 orð

Lánin hafa hækkað

Íbúðalán hafa hækkað um 21,6 milljarða á síðustu þremur árum vegna skattahækkana. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um skattálögur og höfuðstól íbúðalána. Meira
30. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Moody's segir EFTA-dóminn jákvæðan

Matsfyrirtækið Moody's segir úrskurðinn í Icesave-málinu hafa jákvæð áhrif á lánshæfismat Íslands. Í viðtali við Bloomberg fréttaveituna segir Kathrin Muehlbronner, sérfræðingur hjá fyrirtækinu, að meginóvissan sé þó eftir sem áður gjaldeyrishöftin. Meira
30. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Neytendur virðast nú bjartsýnni

Bjartsýni virðist vera að aukast meðal íslenskra neytenda, samkvæmt væntingavísitölu Capacent Gallup, sem birt var í gær. Væntingavísitalan hækkar um 12,3 stig frá fyrri mánuði og mælist nú 81,7 stig. Meira
30. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Verðbólgan 4,2%

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í janúar 2013 hækkaði um 0,27% frá fyrra mánuði að sögn Hagstofu Íslands. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkaði um 0,21% frá desember. Meira

Daglegt líf

30. janúar 2013 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Kvæði frá Persíu þýtt á íslensku

Bókakaffi er haldið í samstarfi við Borgarbókasafn Reykjavíkur og Gerðubergssafn en umsjónarmaður er Jón Björnsson. Bókakaffi er haldið fjórða miðvikudag hvers mánaðar og er þar með í kvöld klukkan 20. Meira
30. janúar 2013 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Losað um hömlur

Leiklistarskólinn Opnar dyr býður leiklistarnámskeið fyrir fullorðna og byrjar nýtt námskeið hjá skólanum í dag. Þar geta allir sem eru 17 ára og eldri stigið út fyrir þægindaþröskuldinn og upplifað nýja hlið á sjálfum sér. Meira
30. janúar 2013 | Daglegt líf | 65 orð | 1 mynd

Tónleikar í kapellu háskólans

Kvennakór Háskóla Íslands heldur örtónleika í kapellu háskólans í dag, miðvikudaginn 30. janúar kl. 13.15. Þar verður hægt að eiga notalega hádegisstund en á tónleikunum mun kórinn flytja kirkjutónlist frá ýmsum löndum, m.a. Meira
30. janúar 2013 | Daglegt líf | 748 orð | 3 myndir

Tónlistin notuð sem tungumál

Músíkmeðferð er hefðbundin meðferð sem sameinar eiginleika tónlistar og hefðbundinnar samtalsmeðferðar. Í slíkri meðferð er tónlistin notuð sem tungumál og hægt að kenna fólki að tala aftur í gegnum tónlist. Meira
30. janúar 2013 | Daglegt líf | 58 orð

Villa í myndatexta

Í myndatexta með grein í Daglegu lífi mánudaginn 28. janúar var rangt farið með staðreyndir. Á mynd af skipalíkani var það sagt vera Bergur VE44 sem síðar flutti Vestmannaeyinga til hafnar í gosinu. Meira
30. janúar 2013 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

Ýmislegt um heilbrigðan lífsstíl

Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur heldur úti vefsíðunni www.hl-nuna.com, þar sem hann fjallar um ýmislegt sem viðkemur heilbrigðum lífsstíl. Þar birtir hann hugleiðingar sínar um þessi mál, hvað vel er gert og hvað má betur fara. Meira

Fastir þættir

30. janúar 2013 | Í dag | 301 orð

Af Þórarni, Icesave og ódauðlegum kveðskap

Það er alltaf gaman að rekast á nýjan kveðskap eftir Þórarin Eldjárn, sem hann laumar stundum inn á fésbókarsíðu sína. Þar birtist 12. desember: Einmitt um að gera öldungiss og alltaf vissara að vera viss. Meira
30. janúar 2013 | Í dag | 237 orð | 1 mynd

Ármann Kr. Einarsson

Ármann fæddist í Neðridal í Biskupstungum og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Einar Grímsson, bóndi í Neðridal, og k.h., Kristjana Kristjánsdóttir húsfreyja. Einar var sonur Gríms, b. Meira
30. janúar 2013 | Fastir þættir | 143 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Engin leið að hætta. Meira
30. janúar 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Guðný Helga Kristjánsdóttir

40 ára Guðný ólst upp í Vogum, er nú búsett í Mosfellsbæ, lauk prófum sem nuddari og rekur nuddstofu í Mosfellsbæ. Maki: Vignir Sveinbjörnsson, f. 1970, húsasmiður. Börn: Ingvar Egill, f. 1990, og Elvar Ingi, f. 1995. Foreldrar: Bára Þórarinsdóttir, f. Meira
30. janúar 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Gunnar Guðmundsson

60 ára Gunnar fæddist í Rvík, lauk embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1977 og rekur lögmannsstofu. Maki: Sigrún Elísabet Einarsdóttir, f. 1953, sjúkraþjálfari og þýðandi. Börn: Árni Hrafn, f. 1980; Guðrún Sóley, f. 1981; Einar Bjarki, f. Meira
30. janúar 2013 | Í dag | 42 orð

Málið

„Fyrirtækið byggir á gömlum merg.“ Víst hefur gamall mergur reynst traust byggingarefni í aldanna rás. Þó er hér líklega átt við það að fyrirtækið standi á gömlum merg eða byggist á traustum grunni. Meira
30. janúar 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjavík Ilmur fæddist 2. febrúar kl. 14.11. Hún vó 2.120 g og var 45 cm löng. Foreldrar hennar eru Helga Árnadóttir og Arngrímur Stefánsson... Meira
30. janúar 2013 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Plata til stuðnings SOS barnaþorpum

Í tilefni 60 ára afmælis síns fyrir ári sendi Ingvi Þór Kormáksson frá sér diskinn Latínudeildina fyrir nýliðin jól og um þessar mundir vinnur hann að því að koma disknum á stafrænan markað um allan heim. Meira
30. janúar 2013 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 c5 2. c4 g6 3. e4 Bg7 4. d4 cxd4 5. Rxd4 b6 6. Rc3 Bb7 7. Be2 Rc6 8. Be3 Rf6 9. O-O O-O 10. Dd2 Db8 11. f3 Hd8 12. Hfd1 e6 13. Rxc6 dxc6 14. Dxd8+ Dxd8 15. Hxd8+ Hxd8 16. a4 Rd7 17. a5 Hb8 18. Hd1 Bc8 19. axb6 axb6 20. Ra4 Bf8 21. f4 Kg7 22. Meira
30. janúar 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Soffía T. Tryggvadóttir

30 ára Soffía ólst upp í Reykjavík, er þar búsett, lauk MSc-prófi í stjórnun og stefnumótun frá HÍ 2010 og starfrækir nú tímaritið Nordic Style Magazin sem hún stofnaði á síðasta ári. Foreldrar: Tryggvi Friðjónsson, f. Meira
30. janúar 2013 | Árnað heilla | 170 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ragnheiður Klemensdóttir 85 ára Helgi Hálfdánarson Sigríður Karlsdóttir 80 ára Árni Jóhannsson Bragi Ingason Sigurþór Hallgrímsson Svava Sverrisdóttir 75 ára Bjarni Björnsson Gréta Hulda Hjartardóttir Ólafur Haraldsson Steina Einarsdóttir 70 ára... Meira
30. janúar 2013 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Það verða ugglaust ýmsir hvumsa við að heyra að nú ríki gullöld á Spáni. Meira
30. janúar 2013 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. janúar 1966 Breska popphljómsveitin The Hollies kom til landsins og hélt ferna tónleika í Háskólabíói. „Telja bítilfróðir menn að þeir standi næst The Beatles og The Rolling Stones og mun þá mikið sagt,“ sagði Morgunblaðið. 30. Meira
30. janúar 2013 | Fastir þættir | 360 orð | 1 mynd

Þjóðverjar sigursælir á Bridshátíð

Þjóðverjar voru sigursælir á Bridshátíð en þeir unnu sveitakeppnina ásamt Bretum sem mynduðu sveit. Þýsk sveit varð í öðru sæti, frönsk í því þriðja og tvær íslenskar í 4.-5. sæti. Meira
30. janúar 2013 | Árnað heilla | 527 orð | 3 myndir

Þróun fjölmiðla er afar hröð og spennandi

Þorbjörn fæddist í Reykjavík 30.1. 1943 og ólst þar upp við Marargötu og Sporðagrunn. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1963, B.Sc.-prófi í félagsvísindum frá Edinborgarháskóla 1967. M.Sc.-prófi frá Lundarháskóla 1970 og fil.dr. Meira
30. janúar 2013 | Í dag | 19 orð

Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í...

Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. Meira

Íþróttir

30. janúar 2013 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

1. deild karla Höttur – ÍA 90:75 Höttur : Frisco Sandidge 31/10...

1. deild karla Höttur – ÍA 90:75 Höttur : Frisco Sandidge 31/10 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 22/10 stoðsendingar, Viðar Hafsteinsson 11/4 fráköst/5 stolnir, Eysteinn Ævarsson 10. Meira
30. janúar 2013 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Balotelli til Mílanó

AC Milan og Manchester City hafa komist að samkomulagi um kaupverð á knattspyrnumanninum Mario Balotelli, samkvæmt ítalska íþróttablaðinu La Gazetta dello Sport . Meira
30. janúar 2013 | Íþróttir | 861 orð | 2 myndir

„Draumur að fá Ólaf heim“

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
30. janúar 2013 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

„Ljúft að endurheimta stutta spilið“

Frammistaða Tigers Woods á Farmers Insurance-mótinu á PGA-mótaröðinni vakti talsverða athygli. Tiger sigraði á mótinu eins og fram hefur komið en spilamennska hans var afar góð og hann vann með talsverðum yfirburðum. Meira
30. janúar 2013 | Íþróttir | 728 orð | 2 myndir

Braut hryggjarlið en er kominn yfir 5 metrana

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
30. janúar 2013 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

City tapaði stigum

Botnlið QPR náði í stig gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær er liðin skildu jöfn, markalaus, á Loftus Road. Man. City réð lögum og lofum í leiknum og var meira en 70 prósent af leiktímanum með boltann. Meira
30. janúar 2013 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Danmörk Skive – Tvis Holstebro 29:46 • Þórey Rósa...

Danmörk Skive – Tvis Holstebro 29:46 • Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði 1 mark fyrir Tvis Holstebro, Rut Jónsdóttir tvö, Auður Jónsdóttir ekkert. Lið þeirra er í 3. sæti með 24... Meira
30. janúar 2013 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Aston Villa – Newcastle 1:2 Chrisian Benteke...

England A-DEILD: Aston Villa – Newcastle 1:2 Chrisian Benteke Liolo 49. – Papiss Cissé 19., Yohan Cabaye 31. QPR – Manchester City 0:0 Stoke – Wigan 2:2 Ryan Shawcross 23., Peter Crouch 48. – James McArthur 50. Meira
30. janúar 2013 | Íþróttir | 407 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Halmstad, nýliðarnir í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hafa áhuga á að fá íslenska landsliðsmanninn Helga Val Daníelsson frá AIK í sínar raðir. Meira
30. janúar 2013 | Íþróttir | 555 orð | 2 myndir

Klassískar kraftlyftingar formlega af stað á Íslandi

Fréttaskýring Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Á ársþingi Kraftlyftingasambands Íslands, KRAFT, 19. Meira
30. janúar 2013 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Norðurlandsmót karla, Kjarnafæðismót: Boginn: Völsungur...

KNATTSPYRNA Norðurlandsmót karla, Kjarnafæðismót: Boginn: Völsungur – KA 2 20 Fótbolta. Meira
30. janúar 2013 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Patrekur arftaki Arons á Ásvöllum

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukar í Hafnarfirði gengu í gær frá ráðningu á eftirmanni Arons Kristjánssonar landsliðsþjálfara hjá meistaraflokki karla. Meira
30. janúar 2013 | Íþróttir | 907 orð | 2 myndir

Pirrandi að geta ekki byrjað strax

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
30. janúar 2013 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Stórleikur hjá Jóhanni

Jóhann Berg Guðmundsson átti stórleik með AZ Alkmar í gær þegar liðið vann Den Bosc, 5:0, á útivelli í 8 liða úrslitum hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á útivelli. Meira
30. janúar 2013 | Íþróttir | 96 orð

Öruggt að Kári yfirgefur Wetzlar í vor

Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, yfirgefur herbúðir þýska 1. deildar liðsins Wetzlar við lok leiktíðar í vor. Þetta staðfesti Björn Seipp, framkvæmdastjóri félagsins, í frétt á handball-world. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.