Greinar miðvikudaginn 6. febrúar 2013

Fréttir

6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 284 orð

216% munur á húshitun

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 716 orð | 2 myndir

Afritunarvarnir af eða á?

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Rafbókin er nýr miðill og er ennþá í mótun. Rafbókavæðingin hefur gengið hægar í garð hér á landi en erlendis en sala á íslenskum rafbókum hefur þó stöðugt aukist að sögn bókaútgefenda. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 244 orð

Allir deildarlæknarnir hafa sagt upp störfum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Á síðustu þremur mánuðum hafa allir deildarlæknar á bæklunarskurðdeild Landspítalans sagt störfum sínum lausum. Meira
6. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Aska konungs látin síga

Tugir þúsunda Kambódíumanna söfnuðust saman við bakka Mekong-fljóts í gær þegar konungsfjölskyldan lét poka með ösku Norodoms Sihanouks, fyrrverandi konungs Kambódíu, síga niður í fljótið úr báti. Sihanouk lést í Peking í október, 89 ára að aldri. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Á annað þúsund á „háhyrningaveiðar“

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 107 orð

Áhugi meðal Spánverja á jarðhita

Um 200 manns voru viðstaddir ráðstefnu Spánsk-íslenska viðskiptaráðsins sem fram fór í Madríd síðastliðinn, að sögn Steingríms J. Sigfússonar, atvinnuvegaráðherra, en hann var viðstaddur ráðstefnuna sem fram fór sl. mánudag. „Þetta gekk mjög vel. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Barnsmissir ræddur hjá Nýrri dögun

Barnsmissir er umfjöllunarefnið á fræðslukvöldi Nýrrar dögunar fimmtudagskvöldið 7. febrúar. Fyrirlesari er sr. Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur á barnadeild Landspítalans. Fyrirlesturinn hefst kl. 20. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

„Farsælast að hætta yfirstandandi aðildarviðræðum“

Í drögum að ályktun sem lögð verður fyrir flokksþing Framsóknarflokksins um næstu helgi segir að flokkurinn telji hag lands og þjóðar best borgið utan Evrópusambandsins. Meira
6. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

„Í kvöld er ég drottningin þín“

Sænska krónprinsessan Viktoría hefur afhent rithöfundinum og grínistanum Jonas Gardell viðurkenninguna Samkynhneigði maður ársins. Skrif Gardells um alnæmi á níunda áratugnum hafa vakið gríðarlega athygli í Svíþjóð. Meira
6. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

„Líkist ekki andliti harðstjóra“

Eftirlíking af höfði Ríkharðs III var afhjúpuð í Bretlandi í gær eftir að staðfest var að bein og höfuðkúpa sem fundust í Leicester væru af honum. Eftirlíkingin er byggð á höfuðkúpunni. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Bílaflotinn eldri en nokkru sinni fyrr

Meðalaldur íslenskra fólksbifreiða árið 2012 var 11,95 ár samkvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu. Þetta er hærri meðalaldur en mælst hefur frá því Umferðarstofa hóf að birta aldur bifreiðaflotans árið 1988. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð | 2 myndir

Blandar sér ekki í bollaleggingar

Skúli Hansen skulih@mbl.is „Ég lít svo á, enn sem komið er, að ég hafi enga ástæðu til að ætla að þetta hafi áhrif á stjórnarsamstarfið,“ segir Steingrímur J. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 1254 orð | 4 myndir

Byggt á aldargömlum forsendum

Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ríkissjóður gekkst undir ótímabundna skuldbindingu til þess að greiða laun tiltekins fjölda biskupa, presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar með svokölluðu kirkjujarðasamkomulagi sem fest var í lög árið 1997. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Endurskoði forgangsröðun

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Stjórnvöld þurfa að skoða hvar í forgangsröðina þau vilja setja heilbrigðiskerfið og eins þarf forstjóri Landspítalans að skoða hvernig fjárveitingum til spítalans er forgangsraðað. Þetta segir Elsa B. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Fá bætur með börnum utan Íslands

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Reglur Evrópska efnahagssvæðisins, EES, kveða á um rétt borgara sem búa tímabundið í öðru aðildarríki til að fá barnabætur jafnvel þótt umrætt barn sé ekki búsett í sama landi og foreldrið. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Fékk frjálsar hendur með Júdas

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Árni bað mig að gera þetta, eiginlega plataði mig til þess,“ segir Ragnhildur Magnúsdóttir, handverkskonan Ranka í Kotinu, í Biskupstungum. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Formenn tókust á um ESB

Skúli Hansen skulih@mbl.is Fjölmenni var á opnum fundi Heimssýnar – hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum um framtíð aðildarumsóknar Íslands að ESB sem haldinn var í Norræna húsinu í hádeginu í gær. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 600 orð | 3 myndir

Garnaveiki ólæknandi og viðvarandi fjárpest

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Allt frá árinu 1938, þegar garnaveiki greindist á bænum Útnyrðingsstöðum í S-Múlasýslu, hafa sauðfjárbændur hér á landi glímt við þennan ólæknandi sjúkdóm í fé sínu. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hafa selt yfir milljón eintök af plötunni

Hljómsveitin Of Monsters and Men er þessar vikurnar á heimsferðalagi og leikur á fjölda tónleika víða um lönd. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 964 orð | 3 myndir

Hélt áfram að ræða við FBI

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hlaut 65 atkvæði í fyrsta sæti

Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður, hlaut samtals 65 atkvæði í 1. sæti í prófkjöri Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðvesturkjördæmi. Um var að ræða póstkosningu og voru úrslit kunngjörð um helgina. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Íbúaþing um umhverfismál á Nesinu

Gerð ylstrandar á Seltjarnarnesi og fjölgun áningarbekkja er meðal fjölmargra hugmynda sem ræddar verða á íbúaþingi um umhverfismál á Seltjarnarnesi í Valhúsaskóla, fimmtudaginn 7. febrúar kl. 17.30-19.45. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð

Í gæsluvarðhald vegna árásarinnar

Tveir ungir menn sem gengu í skrokk á eldri manni á heimili hans á Skagaströnd um helgina voru í gær úrskurðaðir í tveggja daga gæsluvarðhald. Piltarnir eru 18 og 19 ára en annar þeirra er barnabarn mannsins. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Jafnlaunavottun VR afhjúpuð

VR kynnti í gær nýtt vopn í baráttunni gegn kynbundnum launamun, svonefnda jafnlaunavottun. Um er að ræða vottun, sem byggist á nýjum jafnlaunastaðli sem Staðlaráð Íslands gaf út á síðasta ári. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Magnað myrkur í höfuðborginni

Vetrarhátíð verður sett á Austurvelli annað kvöld og er opnunarverkið, Pixel Cloud, eftir arkitektinn Marcos Zotes. „Þetta er stór skúlptúr úr vinnupöllum sem verða þaktir mörgum lögum af efni og verður myndum varpað á það. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Mikið veðjað á íslenska leiki

Mörg hundruð milljónum króna er veðjað á íslenska knattspyrnuleiki á hverju sumri. Ekki bara á leiki í efstu deild, heldur einnig í neðri deildum og jafnvel í 2. flokki. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Mokað umfram áætlun á Akureyri

Kostnaður við snjómokstur árið 2012 var um 90 milljónir króna og fór um 30 milljónir fram úr áætlun. Dýrustu mánuðirnir voru nóvember og desember en þeir kostuðu um 27 milljónir hvor. Þrjú síðustu ár hafa verið afar kostnaðarsöm í snjómokstri. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Netið fyrirgefur ekki gamlar syndir

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Rithöfundar eiga til að breyta textum bóka sinna í síðari útgáfum og það gera líka þeir sem halda úti vefsíðum. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Neysluvatn Eskfirðinga hreinsað

Ákveðið hefur verið að koma upp búnaði til að hreinsa allt neysluvatn Vatnsveitu Fjarðabyggðar á Eskifirði til að taka af allan vafa um gæði vatnsins. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 600 orð | 3 myndir

Reykjavík ekki lengur lægst

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Heildarorkukostnaður heimila í landinu, við rafmagn og hita, er mestur í dreifbýli á orkuveitusvæði RARIK, um 320 þúsund kr. Meira
6. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Reynt að ráða Hedegaard af dögum

Lögreglan í Kaupmannahöfn skýrði frá því í gær að reynt hefði verið að myrða danska rithöfundinn og sagnfræðinginn Lars Hedegaard sem fer fyrir félagi sem heldur því fram að málfrelsinu stafi hætta af íslam. Hedegaard særðist ekki í árásinni. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Síldin var í toppstandi til vinnslu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Síldin var í toppstandi þegar hún kom í hús þannig að við ætlum að taka á móti síld á miðvikudag, fimmtudag og föstudag,“ sagði Guðlaug Birna Aradóttir, framkvæmdastjóri Skinnfisks í Sandgerði. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð

Sjö hjúkrunarfræðingar í framboði til formanns

Sjö eru í framboði til formennsku í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Framboðsfrestur rann út 31. janúar. Nýr formaður FÍH verður kosinn í byrjun mars og kjöri hans lýst á aðalfundi 3. maí. Elsa B. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 960 orð | 7 myndir

Skapa þarf sexfalt fleiri störf

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eigi að takast að koma atvinnuleysinu niður í 2,1% í lok næsta kjörtímabils þurfa að verða til minnst 11.600 ný störf, eða ríflega sexfalt fleiri en skapast hafa síðan árið 2010. Meira
6. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Smástirni fer framhjá jörðinni

Smástirnið 2011 DA14 nálgast nú jörðina á meira en 28.000 km hraða á klukkustund og hraðinn á eftir að aukast þegar það fer inn á þyngdarsvið jarðar. Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, segir þó að engin hætta sé á því að smástirnið rekist á... Meira
6. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 73 orð

Sófaslytti með lægri sæðistölu

Karlmenn sem horfa á sjónvarp í meira en 20 klukkustundir á viku framleiða nær helmingi minna sæði en þeir sem horfa lítið eða ekkert á sjónvarp, samkvæmt könnun sem birt var í tímaritinu British Journal of Sports Medicine í gær. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð

Styðja Blóðbankann

Strætó styður blóðbankann og hvetur farþega sína til að gefa blóð. Í hverjum vagni er plakat sem minnir fólk á hversu nauðsynlegt það er að gefa blóð en til þess að mæta þörfum samfélagsins þarf Blóðbankinn um 16. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Spor í snjónum Þessar álftir spígsporuðu í rólegheitunum um ísilagða Tjörnina og létu sér fátt um finnast þótt forvitinn ljósmyndari smellti af þeim myndum í gríð og... Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Svar við bréfi Helgu „hrífandi listaverk“

Skáldsaga Bergsveins Birgissonar, Svar við bréfi Helgu, naut mikilla vinsælda þegar hún kom út fyrir þremur árum. Nú hefur bandaríska forlagið Amazon Crossing gefið út þýðingu Philips Roughtons og fær bókin glimrandi dóma í Chicaco Tribune. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

Tekist á um skattamál Stoða hf.

Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri, segir það ekki rétt sem Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, hafi gefið til kynna í grein í Morgunblaðinu í gær, að ómálefnaleg sjónarmið hafi ráðið aðgerðum ríkisskattstjóra í tilteknu... Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 108 orð

Um 9.500 án vinnu í desember

Alls voru 9.489 manns atvinnulausir í lok desember. Þeir sem voru atvinnulausir að fullu voru hins vegar 8.567, að því er fram kemur í desemberskýrslu Vinnumálastofnunar. Alls voru 1.730 erlendir ríkisborgarar án atvinnu í lok desember, þar af 1. Meira
6. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Um tvær milljónir manna á snjóhátíð

Taívanskir dansarar við setningu snjóhátíðar sem haldin er árlega í borginni Sapparo á eyjunni Kokkaidi í Norður-Japan. Búist er við að um tvær milljónir manna sæki hátíðina sem var sett í gær og stendur í viku. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð

Upplýsingarit um beinþynningu

Beinvernd, félag áhugafólks um beinþynningu, hefur gefið út upplýsingablöðung fyrir sjúklinga um beinþynningu af völdum sykurstera. „Það er löngu tímabært að gefa út upplýsingarit sem þetta, því um 2. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Vísbending um áhrif erfða á lífslíkur fólks

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Rannsóknarteymi frá Barnaspítalanum í Fíladelfíuborg í Bandaríkjunum undir forystu íslenska læknisins Hákonar Hákonarsonar hefur fundið vísbendingar um að erfðabreytileiki í genum hafi áhrif á lífslíkur fólks. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Vöktun verði aukin í Reyðarfirði

Matvælastofnun hefur metið niðurstöður flúormælinga og skoðana á lifandi dýrum og beinum sláturdýra á áhrifasvæði álvers Alcoa í Reyðarfirði. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 185 orð

Yfir tíu milljarða viðbót

Aukning loðnukvótans í gær um 150.000 tonn gæti þýtt að útflutningsverðmætið ykist um að minnsta kosti tíu milljarða kr., að mati Ingimundar Ingimundarsonar, rekstrarstjóra uppsjávarskipa HB Granda. Meira
6. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Þreföldun mála í Barnahúsi

Mikið álag hefur verið á starfsfólki Barnahúss í kjölfar umfjöllunar í fjölmiðlum um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. Meira

Ritstjórnargreinar

6. febrúar 2013 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Ná líka saman um efasemdirnar

Á rni Páll Árnason, sem hingað til hefur verið talinn sanntrúaður Evrópusambandssinni upplýsti á fundi Heimssýnar í gær að sl. vor og sumar hefði hann efast af einlægni og frá dýpstu hjartarótum. Meira
6. febrúar 2013 | Leiðarar | 617 orð

Svipta burt hulunni

Mál sem tengist öryggi ríkisins og samstarfi við helstu bandalagsþjóð þarf að upplýsa til fulls Meira

Menning

6. febrúar 2013 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Dagskrá í Davíðshúsi

Bókmenntaunnendum gefst tækifæri til að heimsækja Davíðshús við Bjarkarstíg 6, heimili Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, í kvöld og upplifa það á nýjan hátt. Meira
6. febrúar 2013 | Myndlist | 302 orð | 2 myndir

Dropi um dropa

Til 14. apríl 2013. Opið alla daga kl. 10-17 og fimmtudaga til kl. 20. Aðgangur 1.100 kr. Námsmenn 25 ára og yngri: 550 kr. Hópar 10+ 650 kr. Frítt fyrir börn yngri en 18 ára, eldri borgara og öryrkja. Árskort 3.000 kr. Meira
6. febrúar 2013 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Flett ofan af „kerfisfræðingunum“

Danska ríkissjónvarpið, DR1, sýnir áhugaverða þætti á mánudagskvöldum. Þeir heita Operation socialt bedrageri og þar er flett ofan af fólki sem lýgur til um eigin hagi til að fá bætur frá hinu opinbera. Meira
6. febrúar 2013 | Myndlist | 448 orð | 1 mynd

Hinn endalausi sjóndeildarhringur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Enski myndlistarmaðurinn Nikhil Nathan Kirsh er iðinn við kolann. Meira
6. febrúar 2013 | Leiklist | 102 orð | 1 mynd

Laddi lengir lífið

Laddi lengir lífið nefnist nýr einleikur sem frumsýndur verður í Hörpu 5. apríl. Mennirnir á bak við sýninguna eru Karl Ágúst Úlfsson handritshöfundur, Sigurður Sigurjónsson leikstjóri og Þórhallur Sigurðsson. Meira
6. febrúar 2013 | Leiklist | 380 orð | 1 mynd

Leikstýrir Macbeth í London

„Ég er að fara að leikstýra Macbeth hjá The Old Vic Tunnels í upphafi næsta leikárs,“ segir Jón Gunnar Th. Meira
6. febrúar 2013 | Myndlist | 372 orð | 2 myndir

Myndbandsverk 130 listamanna

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
6. febrúar 2013 | Tónlist | 205 orð | 1 mynd

Myrkir músíkdagar í The Times

Tónlistarrýnir breska dagblaðsins The Times, Hilary Finch, fjallar í ítarlegri úttekt um tónlistarhátíðina Myrka músíkdaga sem fór fram um liðna helgi. Meira
6. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 63 orð | 1 mynd

Tómas Lemarquis vinnur með McG

Leikarinn Tómas Lemarquis mun leika í kvikmyndinni Three Days To Kill . Handritið er skrifað af Luc Besson og Adi Hasak, en leikstjóri er McG. Í öðrum hlutverkum eru Kevin Costner, Hailee Steinfeld, Amber Heard og Connie Nielsen. Meira
6. febrúar 2013 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Tónleikum Hampsons frestað

Tónleikunum með hinum heimskunna baritónsöngvara Thomas Hampson, sem áttu að vera í Hörpu í kvöld, hefur verið frestað. Í tilkynningu frá tónleikahöldurum segir að á næstunni muni verða auglýst ný dagsetning fyrir tónleika listamannsins. Meira
6. febrúar 2013 | Leiklist | 553 orð | 2 myndir

Þar sem grímulaus grimmdin ríkir

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er gríðarlega spennandi verk sem felur í sér mikla áskorun. Meira

Umræðan

6. febrúar 2013 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

111. gr. stjórnarskrárfrumvarpsins

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Auðvelt er að færa rök fyrir því að svona stórfelldar og afdrifaríkar ákvarðanir ættu að hafa á bak við sig aukinn meirihluta kjósenda." Meira
6. febrúar 2013 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Braga Guðbrandssyni svarað

Eftir Arndísi Ósk Hauksdóttur: "Grundvallarreglur réttarríkis hljóta að vera að vernda borgara sína og hjálpa þeim til að lifa mannsæmandi lífi." Meira
6. febrúar 2013 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Ergi margra sjálfstæðismanna

Eftir Halldór Gunnarsson: "Því miður gefa drög að ályktunum fyrir landsfund ekki mikla von um að rætt sé af alvöru um hvað eigi að gera í miklum vanda almennings." Meira
6. febrúar 2013 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Fagna ber Rammaáætlun

Eftir Jakob Björnsson: "Ég á von á að deilurnar hér á landi um hvar megi virkja og hvar ekki muni þykja skrýtnar þegar tímar líða." Meira
6. febrúar 2013 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Glorhungruð gamalmenni

Eftir Þóri N. Kjartansson: "Þaðan af síður hef ég heyrt á þetta minnst af þeim stjórnmálamönnum sem hér hafa riðið um héruð vegna nýafstaðinna prófkjöra." Meira
6. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 277 orð | 1 mynd

Nú er nóg komið – Réttlæti strax

Frá Halldóri Úlfarssyni: "Eigandi Höfðatorgs fékk niðurfellda 15 milljarða af áhvílandi skuldum á eigninni, en heldur eftir 27% eignarhluta. Jón Ásgeir og félagar fengu niðurfellda á annað þúsund milljarða (Kárahnjúkar kostuðu 150-200 milljarða) en halda eignum, m.a." Meira
6. febrúar 2013 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Ráðherra á villigötum

Eftir Óðin Sigþórsson: "Frumvarp umhverfisráðherra er brennimerkt þeirri lagahyggju sem tröllríður samfélaginu nú um stundir" Meira
6. febrúar 2013 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Rekinn fyrir heiðarleika

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Tekið á óþægilegum starfsmanni." Meira
6. febrúar 2013 | Aðsent efni | 1462 orð | 1 mynd

Rökstudd og málefnaleg ákvörðun ríkisskattstjóra

Eftir Skúla Eggert Þórðarson: "Í grein Jóns Steinars gefur hann til kynna að ómálefnaleg sjónarmið ráði aðgerðum ríkisskattstjóra í máli þessu. Það er ekki rétt." Meira
6. febrúar 2013 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Veislunni er að ljúka

Haustið 2008 varð íslenska þjóðin fyrir reiðarslagi í efnahagsmálum og í alþjóðlegum samskiptum. Í alþingiskosningunum vorið 2009 unnu Samfylking og Vinstri græn stórsigur á kostnað Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Meira
6. febrúar 2013 | Velvakandi | 131 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Ólögleg lyf Ekki alls fyrir löngu viðurkenndi Armstrong nokkur, einn sá vinsælasti í hjólreiðakeppnum, sjöfaldur vinningshafi Tour de France, að hafa neytt ólöglegra lyfja og notað um áraraðir, jafnvel meðan á keppni stóð. Meira
6. febrúar 2013 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Vilja Íslendingar fremur höfðingjaveldi og þingræði, en lýðveldi og lýðræði?

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Sú sorglega staðreynd blasir við, að allt frá stofnun lýðveldis hafa Íslendingar búið við höfðingjaræði, þótt stjórnarskráin geri ráð fyrir lýðræði." Meira

Minningargreinar

6. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1253 orð | 1 mynd

Björk Bergmann

Björk Bergmann fæddist í Reykjavík 5. júní 1953. Hún lést föstudaginn 11. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Guðrún Bergmann Eyvindsdóttir, f. 1.11. 1919, d. 26.2. 2008 og Reynir Alfreð Sveinsson, f. 3.7. 1916. Systkini Bjarkar eru, Dagvin Bergmann, f. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2013 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd

Guðbjört Guðrún Erlendsdóttir

Guðbjört Guðrún Erlendsdóttir fæddist í Keflavík 1. nóvember 1936. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 23. janúar 2013. Útför Guðbjartar fór fram frá Fossvogskirkju 4. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2013 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Hallgerður Jónsdóttir

Hallgerður Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 15. maí 1930. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 21. janúar síðastliðinn. Úför Hallgerðar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 28. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1132 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristjánsdóttir

Ingibjörg Kristjánsdóttir fæddist í Fagradalstungu, Saurbæjarhreppi, Dalasýslu 11. ágúst 1927. Hún lést 29. janúar á dvalarheimilinu Dalbraut, Reykjavík. Útför Ingibjargar fór fram frá Árbæjarkirkju 4. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2013 | Minningargreinar | 3187 orð | 1 mynd

Jónas Jóhannsson

Jónas Jóhannsson fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1935. Hann lést að heimili sínu 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigrún Jónasdóttir, f. 18. júlí 1909, d. 28. september 1988 og Jóhann I. Jónsson, f. 10. maí 1887, d. 10. maí 1937. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2013 | Minningargreinar | 4781 orð | 1 mynd

Kristjón Þorkelsson

Kristjón Þorkelsson fæddist í Reykjavík 20. desember 1955. Hann varð bráðkvaddur í Síerra Leóne 20. janúar 2013. Foreldrar hans eru Jóhanna S. Guðjónsdóttir f. 5. september 1924 og Þorkell Þorkelsson, framkvæmdastjóri Bifreiðarstöðvar Bæjarleiða, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2013 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Ólafur Jón Magnússon

Ólafur Jón Magnússon fæddist 20. mars 1940 að Bæ í Króksfirði. Hann lést á heimili sínu, að Hjallavegi 26, 29. janúar 2013. Hann var sonur Magnúsar Ingimundarsonar, bónda og hreppstjóra, f. 6.6. 1901, d. 13.8. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1286 orð | 1 mynd

Sigfús Jónsson

Sigfús Jónsson fæddist 10. desember 1930 á Sauðárkróki. Hann lést á heimili sínu 20. janúar 2013. Sigfús var jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 31. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2013 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Snæfríður Baldvinsdóttir

Snæfríður Baldvinsdóttir fæddist 18. maí 1968 í Reykjavík, en ólst upp á Ísafirði fram á unglingsár. Hún lézt á heimili sínu laugardaginn 19. janúar sl. Útför Snæfríðar Baldvinsdóttur fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 29. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Álafoss opnar nýja vefverslun á heimasíðu sinni

Verslunin Álafoss hefur opnað nýja vefverslun og er ætlunin að reyna að ná að endurnýja kynni erlendra ferðamanna af vörunum, sem áður hafa keypt úr versluninni sjálfri. Þetta segir Guðmundur Arnar Jónsson, framkvæmdastjóri Álafoss, í viðtali við... Meira
6. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Dreifingarsamningur í Dubai

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis hefur gert dreifingarsamning við alþjóðafyrirtækið Medline Industries í Dubai, í Sameinaða arabíska furstadæminu, um dreifingu á MariGen Omega3-vörum fyrirtækisins, sem eru sárameðhöndlunarefni. Meira
6. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 747 orð | 1 mynd

Einyrkjar í endurskoðun óánægðir með ný lög

Stefán Svavarsson, viðskiptafræðingur, segir að mikil óánægja ríki um nýleg lög um endurskoðendur meðal einyrkja í faginu og forsvarsmanna smærri endurskoðendastofa. Meira
6. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Gistinætur á hótelum næstum 1,8 milljónir

Gistinætur á hótelum árið 2012 voru alls 1.786.000 , og hafa þær aldrei verið fleiri á einu ári. Voru gistinætur hátt í 300.000 fleiri í fyrra en árið á undan, og hljóðar aukningin á milli ára upp á 20%. Meira
6. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 481 orð | 1 mynd

Kemur með 230 milljónir í gegnum fjárfestingarleiðina

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Félag Jóns Ólafssonar athafnamanns, Icelandic Water Holdings, hefur nýtt sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands með því að gefa út í fyrradag tíu ára skuldabréf að fjárhæð 231,6 milljónir króna. Meira
6. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Uppboð á Bland.is

Markaðstorgið Bland.is er byrjað að bjóða notendum sínum upp á að selja vörur á uppboði, til viðbótar við hefðbundnar auglýsingar. Yfir 200. Meira

Daglegt líf

6. febrúar 2013 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Kilroy planar hjálparstarfið

Kilroy á Skólavörðustíg sérhæfir sig í þörfum ungs fólks og stúdenta með því að aðstoða það við að kanna lífið í gegnum ferðalög og nám. Einnig skipuleggur Kilroy hjálparstörf og á vefsíðunni kilroy.is er hægt að kynna sér það undir Ferðamöguleikar. Meira
6. febrúar 2013 | Daglegt líf | 193 orð | 1 mynd

...kynnist bréfbroti, origami

Í kvöld kl. 20-22 verður fyrsta Handverkskaffi ársins í Gerðubergi. Þar munu bréfbrjótarnir Jón Víðis Jakobsson og Björn Finnsson frá Origami Ísland kenna einfaldar og skemmtilegar aðferðir við að skapa fjölbreytt og listræn bréfbrot. Meira
6. febrúar 2013 | Daglegt líf | 965 orð | 3 myndir

Sjálfboðastarf sem göfgar og gefur

Á meðan hjúkrunarfræðingar standa í ströngu í kjarabaráttu sinni reynir hópur af ungum hjúkrunarfræðinemum að samræma nám, vinnu og skipulag á tilkomumiklu ferðalagi sem einkennist af grunnhugsjón hjúkrunarfræðinnar. Meira

Fastir þættir

6. febrúar 2013 | Í dag | 302 orð

Af goðinu Beckham og systrunum gleði og sorg

Sundhöllin var lokuð undir lok vikunnar vegna þess að vatnið í lauginni var grænt. Meira
6. febrúar 2013 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hið góða rað. S-NS Norður &spade;ÁDG9 &heart;D1084 ⋄K7 &klubs;ÁK5 Vestur Austur &spade;83 &spade;K1076 &heart;5 &heart;632 ⋄G10843 ⋄9652 &klubs;DG1098 &klubs;74 Suður &spade;542 &heart;ÁKG97 ⋄ÁD &klubs;632 Suður spilar 6&heart;. Meira
6. febrúar 2013 | Fastir þættir | 288 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðinga Eftir þrjú kvöld í fimm kvölda tvímenningskeppni er hörð barátta um fyrsta sætið, en aðeins munar tveim stigum á fyrsta og öðru sæti. Röð efstu para er þessi: Magnús Sverriss. - Halldór Þorvaldss. 771 Þorleifur Þórarinss. Meira
6. febrúar 2013 | Í dag | 26 orð

En Drottinn er hinn sanni Guð, hann er lifandi Guð og eilífur konungur...

En Drottinn er hinn sanni Guð, hann er lifandi Guð og eilífur konungur. Jörðin skelfur fyrir heift hans og þjóðirnar standast ekki reiði hans. Meira
6. febrúar 2013 | Árnað heilla | 605 orð | 3 myndir

Gítarleikari djassins

Jón Páll fæddist á Seyðisfirði en ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík. Hann var í Melaskóla, Gagnfræðaskólanum við Hringbraut, Gaggó Vest og Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Meira
6. febrúar 2013 | Í dag | 267 orð | 1 mynd

Jón Ingimarsson

Jón Ingimarsson fæddist fyrir einni öld, 6.2. 1913. Foreldrar hans voru Ingimar Jónsson iðnverkamaður og k.h., María Kristjánsdóttir. Meira
6. febrúar 2013 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Knattspyrna og viðskiptafræði

Marinó Þór Jakobsson, knattspyrnumaður og háskólanemi er 23. ára í dag. Hann hyggst ekki slá upp veislu í dag en útilokar ekki veisluhöld um helgina. „Ég fer hugsanlega út að borða með fjölskyldunni í kvöld. Meira
6. febrúar 2013 | Í dag | 43 orð

Málið

Óþarft er að amast við orðinu „líftími“. En þar sem það er notað jafnt um afskorin blóm, byssuhlaup, ketti, osta, skuldabréf og Kárahnjúkavirkjun skal hér minnt, til dæmis, á no. Meira
6. febrúar 2013 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Njáll Reynisson

30 ára Njáll ólst upp á Djúpavogi, lauk stúdentsprófi frá ME, sveinsprófi í rafvirkjun frá FB og hefur verið rafvirki í Reykjavík frá 2009. Systkini: Kristborg Ásta, f. 1968; Brynjólfur, f. 1971; Hafdís, f. 1979; Bryndís, f. 1983, og Ásdís, f. 1983. Meira
6. febrúar 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjavík Sólveig Lilja fæddist 30. maí kl. 14.22. Hún vó 3,075 g og var 47,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Sólveig Einarsdóttir og Guðmundur Marteinn Sigurðsson... Meira
6. febrúar 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sandra Sigurðardóttir

30 ára Sandra ólst upp í Hveragerði, lauk BF-prófi í íþróttafræði frá HÍ og kennir nú við Sunnulækjarskóla á Selfossi. Maki: Davíð Heimisson, f. 1981, iðnaðarmaður. Börn: Birta Marín, f. 2001, og Bjarni Marel, f. 2009. Meira
6. febrúar 2013 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Bb4 5. e5 h6 6. Bc1 Re4 7. Dg4 Kf8 8. Rge2 c5 9. a3 Bxc3+ 10. bxc3 Rc6 11. f3 Rg5 12. h4 Rh7 13. Hh3 f5 14. Df4 Dc7 15. a4 b6 16. Ba3 Ke8 17. Dd2 Ba6 18. Rf4 Bxf1 19. Kxf1 Rf8 20. dxc5 Rxe5 21. De2 Kf7 22. Meira
6. febrúar 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Svanhildur Fjóla Jónasdóttir

40 ára Svanhildur er einkaþjálfari, starfar hjá Iceland Excursions og er kennari hjá Veggsporti. Maki: Ásmundur Vilhjálmsson, f. 1975, sölum. Börn: Maríanna Björk, f. 1996; Rebekka Sól, f. 1998, og Kristófer Máni, f. 2001. Foreldrar: Anna B. Meira
6. febrúar 2013 | Árnað heilla | 193 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Jón Bragi Eysteinsson 80 ára Ingileif Guðmundsdóttir Runólfur Elentínusson 75 ára Einar Halldór Gústafsson Erna Guðlaug Gröndal Jónsdóttir Karl Sesar Sigmundsson Sigurgeir Ormsson Sveinbjörn Sigurðsson Þuríður Sigurjónsdóttir 70 ára Anna Kristín... Meira
6. febrúar 2013 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Alls staðar treður spillingin sér. Víkverja var um og ó þegar hann las um spillinguna, sem hreiðrað hefur um sig í knattspyrnunni – aðallega ó. Úrslitum mörg hundruð leikja hefði verið hagrætt, þar á meðal í Meistaradeild Evrópu. Meira
6. febrúar 2013 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. febrúar 1958 Naustið bauð þorramat, fyrst íslenskra veitingahúsa, reiddan fram í trogum. Í frétt Morgunblaðsins var tekið fram að með þorramat væri átt við „íslenskan mat, verkaðan að fornum hætti, reyktan, súrsaðan og morkinn“. 6. Meira

Íþróttir

6. febrúar 2013 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

Blak Mikasadeild karla: Stjarnan - Þróttur R 3:0 • Garðbæingar unnu...

Blak Mikasadeild karla: Stjarnan - Þróttur R 3:0 • Garðbæingar unnu hrinurnar þrjár 25:14, 25:20 og... Meira
6. febrúar 2013 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Daniel Kolar drjúgur

Daniel Kolar skoraði eitt mark fyrir Björninn og lagði upp tvö á móti sínum fyrri félögum í Skautafélagi Reykjavíkur þegar liðin mættust í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi. Björninn sigraði 6:2 og er á toppnum í deildinni. Meira
6. febrúar 2013 | Íþróttir | 517 orð | 3 myndir

Fimm „snooze“ eftir frábæra endurkomu

• Sigurbergur Sveinsson sneri aftur á handboltavöllinn með látum fyrir norðan eftir níu mánaða fjarveru • Skaut of laust í fyrri hálfleik en hitnaði í þeim síðari • Æfði vel allan tímann og af krafti í janúar • Feginn að geta hætt að lýsa leikjum Meira
6. febrúar 2013 | Íþróttir | 160 orð | 6 myndir

Fjölmennt þrepamót í fimleikum

Þrepamót Fimleikasambands Íslands í 4. og 5. þrepi stúlkna og 3., 4. og 5. þrepi drengja var haldið í Versölum í Kópavogi um síðustu helgi og hafði Gerpla umsjón með mótinu. Meira
6. febrúar 2013 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Flensburg í undanúrslit

Flensburg sló Rhein-Neckar Löwen út úr þýsku bikarkeppninni í handknattleik í gærkvöldi. Flensburg sigraði 24:20 og er komið í undanúrslit keppninnar ásamt Hamburg. Meira
6. febrúar 2013 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Níu Íslendingar verða á meðal keppenda á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem hófst í Schladming í Austurríki í gær. Allir íslensku þátttakendurnir keppa í svigi og stórsvigi en þær greinar fara fram í næstu viku. Meira
6. febrúar 2013 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin unnu

Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson voru atkvæðamiklir eins og venjulega fyrir Sundsvall í sænska körfuboltanum í gærkvöldi en Pavel Ermolinskij átti ekki sinn besta leik fyrir Norrköping. Bæði Íslendingaliðin unnu sína leiki. Meira
6. febrúar 2013 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Grindavík: Grindavík – Fjölnir 19.15 Toyotahöllin: Keflavík – Valur 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Snæfell 19.15 DHL-höllin: KR – Haukar 19. Meira
6. febrúar 2013 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Meistari í skugga slyss

Tina Maze frá Slóveníu var krýnd heimsmeistari í risasvigi kvenna í Schladming í Austurríki í gær en sigur hennar hvarf nokkuð í skuggann af slæmri byltu hjá Lindsey Vonn frá Bandaríkjunum . Meira
6. febrúar 2013 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

NBA-deildin Indiana – Chicago 111:101 Philadelphia – Orlando...

NBA-deildin Indiana – Chicago 111:101 Philadelphia – Orlando 78:61 Washington – LA Clippers 98:90 New York – Detroit 99:85 Miami – Charlotte 99:94 Oklahoma City – Dallas 112:91 Minnesota – Portland 98:100 Utah... Meira
6. febrúar 2013 | Íþróttir | 652 orð | 2 myndir

Prófar sig áfram á Spáni

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Sólin skín og hér er heitt í veðri þannig að við höfum það líklega aðeins betra en þið heima á Íslandi,“ segir glaðbeittur Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, í samtali við... Meira
6. febrúar 2013 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Símabikar kvenna Bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit: FH – ÍBV 20:24...

Símabikar kvenna Bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit: FH – ÍBV 20:24 Mörk FH : Þórey Ásgeirsdóttir 6, Ásdís Sigurðardóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Steinunn... Meira
6. febrúar 2013 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Stóru liðin komin áfram

Kristján Jónsson kris@mbl.is Fram, ÍBV og Valur tryggðu sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Eimskipsbikars kvenna í handknattleik. Fram fór til Vestmannaeyja og sigraði lið ÍBV 2 með miklum mun, 42:15. Meira
6. febrúar 2013 | Íþróttir | 971 orð | 2 myndir

Veðjað á íslenska fótboltann

Fréttaskýring Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Ítarleg rannsókn Europol sem gefin var út í fyrradag sýnir það svart á hvítu að hagræðing úrslita í fótboltaleikjum er helsta vandamál íþróttarinnar. Europol rannsakaði 680 leiki í 30 löndum á 18 mánuðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.