Greinar föstudaginn 8. febrúar 2013

Fréttir

8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

22 þúsund tonn drápust 1. febrúar

Heimir Snær Guðmundsson heimirs mbl.is Talið er að 22 þúsund tonn síldar hafi drepist í Kolgrafafirði þann 1. febrúar síðastliðinn. Þetta eru niðurstöður rannsókna Hafrannsóknastofnunar. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Vetrarhátíð Opnunarverkið, „PIXEL CLOUD“, eftir arkitektinn Marcos Zotes umbreytti í gærkvöldi Austurvelli í mikla ljósa- og litadýrð og undir ómaði tónlist Edda... Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Ástand Tjarnarfugla óviðunandi

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

„Ekkert hægt að vera kurteis lengur“

„Og nú finnst mér vera komið þannig hljóð í okkar fólk að það er ekkert hægt að vera kurteis lengur,“ segir Unnur Pétursdóttir, formaður Félags sjúkraþjálfara, um óánægju félagsmanna með kjörin á Landspítalanum. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

„Stefnir í mjög alvarlegt ástand“

„Það stefnir í mjög alvarlegt ástand. Það eru komnir langir biðlistar og öldruðum á eftir að fjölga mjög hratt á næstu árum. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 307 orð

Boðið starfið aftur eftir ráðgjöf

Vinnuveitendum er frjálst að semja við starfsmenn sína um handahófskennd fíkniefnapróf að sögn Ásu Ólafsdóttur, dósents í lögfræði við Háskóla Íslands. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 596 orð | 3 myndir

Deilt um aðferðir við verðkannanir ASÍ

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Hagkaup bættist í vikunni í hóp þriggja annarra matvöruverslana sem neita að taka þátt í verðkönnun ASÍ. Hinar verslanirnar eru Víðir, Kostur og Nóatún. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

DFFU er ekki til rannsóknar

Seðlabanki Íslands (SÍ) hefur staðfest með bréfi dags. 30. janúar sl. til lögmanns Deutsche Fischfang Union (DFFU), dótturfélags Samherja hf., að félagið tengist ekki á nokkurn hátt málum sem bankinn er með til rannsóknar. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 171 orð

Dæmdur fyrir að draga sér fé

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í átta mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt, en sex mánuðir eru skilorðsbundnir. Þá er manninum gert að greiða þrotabúi einkahlutafélags 15 milljónir kr. í bætur. Meira
8. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Enn eitt hópnauðgunarmálið í Nýju-Delí

Lögreglan í Nýju-Delí á Indlandi handtók í gær fjóra karlmenn sem grunaðir eru um að hafa nauðgað 24 ára gamalli konu í fyrradag. Mennirnir höfðu numið konuna á brott, misþyrmdu henni og óku með hana um borgina. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð

Fékk inni á virtri kvikmyndahátíð

Stuttmynd Erlings Óttars Thoroddsen, Child Eater, verður sýnd á bandarísku kvikmyndahátíðinn South By Southwest (SXSW). Það þykir mikill heiður að fá inni á hátíðinni sem þykir með þeim virtari vestahafs. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Fleiri sveitarfélög komi að umönnun hælisleitenda

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Félagsþjónustan í Reykjanesbæ telur nauðsynlegt að fleiri sveitarfélög komi að umönnun hælisleitenda en hún hefur hingað til eingöngu verið á könnu Reykjanesbæjar, samkvæmt samningi við Útlendingastofnun. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Framsóknarmenn þinga í Gullhömrum

32. flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið í Gullhömrum í Grafarholti í Reykjavík um helgina. Þingið verður sett í dag, föstudag, kl. 10. Formleg setningarathöfn hefst kl. 13.15. Meira
8. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Frostið herði hermennina

Suðurkóreskir og bandarískir hermenn miða byssum og renna sér á skíðum á æfingu sem fram fór í gær í Pyeongchang, um 180 kílómetra austan við Seoul. Sameiginleg vetrarheræfing Suður-Kóreu og Bandaríkjanna hófst þar á mánudaginn var og henni lýkur 22. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fuglategundum gæti fækkað við Tjörnina

Varpstofnum gargandar, duggandar og æðar hefur hnignað verulega við Tjörnina í Reykjavík og að óbreyttu munu þessar tegundir hverfa úr fuglafánu Tjarnarinnar innan fárra ára. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 214 orð

Gengu á slóð innbrotsþjófa í nýföllnum snjónum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Tveir erlendir karlmenn voru handteknir á milli Breiðholts og Kópavogs í gærmorgun en þeir eru grunaðir um að hafa staðið að nokkrum innbrotum á höfuðborgarsvæðinu undanfarið. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Grallarar á ferð um Ísland

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Greiðslu frá Baugi rift

Hæstiréttur rifti í gær greiðslum Baugs Group hf. samkvæmt samningi frá 1. september 2008 til Skarphéðins Bergs Steinarssonar, um kaup á hlutafé í BGE Eignarhaldsfélagi ehf. Skarphéðni var samtals gert að greiða þrotabúi Baugs Group hf. Meira
8. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Græningjar fagna breyttri fiskveiðistefnu

Þingmenn Græningja sem sæti eiga á Evrópuþinginu studdu tillögu sem lögð var fram á þinginu um að stefna Evrópusambandsins í sjávarútvegsmálum byggðist á sjálfbærum veiðum og að gripið yrði til aðgerða til að draga úr brottkasti. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhald vegna íkveikju

Afganskur hælisleitandi, sem hefur játað að hafa kveikt í herbergi sínu á gistiheimilinu Fit í Reykjanesbæ á mánudag, var á þriðjudag úrskurðaður í tveggja vikna langt gæsluvarðhald. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Húshitunarkostnaður upp á ný

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Hvetja stelpur til að tefla í heitum potti

„Við eigum margar upprennandi og sterkar skákstelpur sem mikilvægt er að virkja enn frekar. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Kallað eftir uppbyggingu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Byggja þarf hjúkrunarheimili með rýmum sem svara til samanlagðs fjölda hjúkrunarrýma á Eir, Hrafnistu í Reykjavík og á Skjóli fram til ársins 2020 ef ekki á illa að fara í heilbrigðiskerfinu. Meira
8. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Konur sleppa fram af sér beislinu

Kona í trúðsbúningi á kjötkveðjuhátíð kvenna, Weiberfastnacht, í Köln í vestanverðu Þýskalandi í gær. Hundruð þúsunda manna tóku þátt í hátíðinni, aðallega konur sem flykktust út á göturnar í skrautlegum búningum og skemmtu sér fram á nótt. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 1014 orð | 5 myndir

Látnir bíða innan um veikt fólk

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þörfin fyrir ný hjúkrunarrými er mjög mikil. Við finnum vel fyrir því á Landspítalanum. Það eru gríðarleg þrengsli á spítalnum. Sjúklingar liggja á göngum. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 271 orð

Margir Króatar vilja hæli

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Frá áramótum hefur 41 útlendingur sótt um hæli hér á landi en það jafngildir því að einn hafi sótt um hæli á dag og rúmlega það. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Methagnaður hjá Icelandair Group

Hagnaður af rekstri Icelandair Group nam 57,4 milljónum dala fyrir skatta á síðasta ári, jafnvirði 7,3 milljarða króna á núverandi gengi, og jókst um 28,9 milljónir dala milli ára. Er þetta mesti rekstrarhagnaður félagsins frá upphafi. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 303 orð

Met slegin í flugumferð

Áætlanir flugrekenda á komandi sumri benda til þess að áfram verði veruleg aukning á umsvifum á Keflavíkurflugvelli eins og undanfarin ár. Útlit er fyrir að farþegaflug á Keflavíkurflugvelli á komandi sumri slái fyrri met. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Norðmenn leyfa ekki „glugga“ á trollum

Guðni Einarsson Ingvar P. Guðbjörnsson Norska varðskipð Nordkapp færði frystitogarann Kleifaberg RE-70 til hafnar í Tromsø hinn 3. febrúar sl. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Norðurslóðanet stofnað á Akureyri

Norðurslóðanet Íslands var formlega stofnað í gær með undirritun samnings milli utanríkisráðuneytisins og Norðurslóðanetsins í Rannsóknarhúsinu Borgum á Akureyri. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 275 orð | 3 myndir

Sakfelld fyrir meiri háttar brot

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þrír fyrrverandi stjórnendur Baugs og Fjárfestingarfélagsins Gaums voru í gær sakfelldir í Hæstarétti fyrir meiri háttar brot á skattalögum. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 707 orð | 2 myndir

Sakfelld fyrir skattalagabrot

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hæstiréttur sakfelldi í gær Jón Ásgeir Jóhannesson, Tryggva Jónsson og Kristínu Jóhannesdóttur fyrir meiri háttar brot á skattalögum. Jón Ásgeir var dæmdur í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi og 62 milljóna króna sekt. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Síauknar álögur og fækkun farþega

Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla harðlega hækkunum gjalda á innanlandsflug og segja að á þessu ári stefni í 6% fækkun farþega í innanlandsflugi vegna síaukinna álaga. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 610 orð | 1 mynd

Sjúkraliðar og sjúkraþjálfarar fara fram á hækkun

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Ég segi nú stundum og vísa í gamla málsháttinn: svo má brýna deigt járn að bíti. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Snemmgreining á heilabilunarsjúkdómum

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands opnaði í gær Greiningarmiðstöð Mentis Cura við Álftamýri. Þar býður þetta íslenska fyrirtæki læknum upp á að senda skjólstæðinga sína í upptöku á heilariti til snemmgreiningar á heilabilunarsjúkdómum. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Spjaldtölvur í allar félagsmiðstöðvar

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að koma fyrir spjaldtölvum í félagsmiðstöðvum borgarinnar. Þær eru einkum ætlaðar til að auka aðgengi eldra fólks að netinu en verða öllum aðgengilegar. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð

Stórsigur Vöku í stúdentaráði

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, sigraði í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands. Vaka fékk 21 mann kjörinn af alls 27 stúdentaráðsfulltrúum. Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, fékk sex menn kjörna. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Sækja í stóra getraunapotta

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Tölvugeirinn verður kynntur í Hörpunni

UTmessan, einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum, verður haldin í þriðja sinn dagana 8. og 9. febrúar í Hörpu. Tilgangur UTmessunnar er ekki síst að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi. Meira
8. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Úlfaveiðar stöðvaðar í Svíþjóð

Ríkisstjórn Svíþjóðar ákvað í gær að stöðva úlfaveiðar aðeins nokkrum klukkustundum eftir að þær hófust. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 30 orð

Útifundur Radda

Raddir fólksins boða til útifundar um stjórnarskrármálið á Ingólfstorgi á morgun, laugardaginn 9. febrúar, klukkan 15. Ræðumenn verða Hallgrímur Helgason rithöfundur og Ástrós Signýjardóttir stjórnmálafræðingur. Meira
8. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 197 orð

Útlit fyrir stjórnarkreppu í Túnis

Fjölmenn götumótmæli og átök blossuðu upp í Túnisborg í gær, annan daginn í röð, eftir að einn leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Túnis, Chokri Belaid, var ráðinn af dögum. Meira
8. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð

Vilja þrengingar á Snorrabaut

Lagðar hafa verið fram tillögur í skipulagsráði Reykjavíkurborgar um þrengingar á Snorrabraut sem hafa það að markmiði að bæta umferðaröryggi í götunni. Meira
8. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Þing ESB gæti fellt fjárlagasamkomulag

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Tveggja daga leiðtogafundur ríkja Evrópusambandsins hófst í Brussel í gær með erfiðum samningaviðræðum um fjárlög sambandsins fyrir árin 2014-20. Meira

Ritstjórnargreinar

8. febrúar 2013 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

„Niðurstaða“ nýja formannsins

Eftir að hafa látið óvissu ríkja um það í fjóra daga hvort hann tæki sæti í ríkisstjórninni birti nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar yfirlýsingu á vef flokksins. Meira
8. febrúar 2013 | Leiðarar | 633 orð

Er það nema von?

Landspítali í lamasessi er bautasteinn hinnar „norrænu velferðarstjórnar“ Meira

Menning

8. febrúar 2013 | Fólk í fréttum | 605 orð | 3 myndir

Allt frá barnaleikjum til morðgátu

Tugir safna á höfuðborgarsvæðinu taka þátt í Safnanótt sem fram fer í kvöld og er hluti af Vetrarhátíð í Reykjavík sem hófst í gær. Söfnin verða opin fram eftir kvöldi og bjóða upp á viðburði af ýmsu tagi. Meira
8. febrúar 2013 | Myndlist | 470 orð | 1 mynd

„Okkur ber skylda til að varpa nýju ljósi á tímana“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þessar sýningar eiga að bregða ljósi á tengsl okkar við útlönd,“ segir Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands, um sýningarnar sem verða opnaðar í safninu í kvöld. Meira
8. febrúar 2013 | Leiklist | 590 orð | 1 mynd

Dramatísk saga sem veitir áhorfendum fró

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Um þessar mundir eru þúsund ár liðin frá því þeir félagar Gunnlaugur ormstunga og Hrafn Önundarson féllu á Gleipnisvöllum á landamærum Noregs og Svíþjóðar. Meira
8. febrúar 2013 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Duo Mirabilis í Hnitbjörgum

Duo Mirabilis kemur fram í Listasafni Einars Jónssonar á Safnanótt. Þær Anna Jónsdóttir sópran og Sophie Schoonjans hörpuleikari mynda dúettinn sem kemur fram í Hnitbjörgum í kvöld. Koma þær tvisvar fram, klukkan 20.30 og 21.30. Meira
8. febrúar 2013 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Endless Dark og Erpur á Bar 11

Hljómsveitin Endless Dark treður upp á Bar 11 í kvöld. Húsið opnað kl. 21 og er aðgangur ókeypis. Annað kvöld er röðin síðan komin að Erpi Eyvindarsyni. Erpur, betur þekktur sem Blaz Roca, mætir á svæðið ásamt félögum og heldur uppi... Meira
8. febrúar 2013 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Fjallar um nótnaskrift í rauntíma

Nótnaskrift í rauntíma er umfjöllunarefni Jespers Pedersen í fyrirlestri við tónlistardeild Listaháskóla Íslands í dag, föstudag, klukkan kl. 12.30. Nýjungum í rauntíma-nótnaskrift er beitt af tónskáldum víðast hvar í dag. Meira
8. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd

Forboðnar kvikmyndir á sunnudögum

Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís mun á sunnudaginn sýna ítölsku kvikmyndina Salò, o le 120 giornate di Sodoma eftir Pier Paolo Pasolini frá árinu 1975 en hún þykir með þeim óhugnanlegri í kvikmyndasögunni. Meira
8. febrúar 2013 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Huldukonur heyrast í Háteigskirkju

„Glæstar en gleymdar – Huldukonur í íslenskri tónlist“ er yfirskrift hádegistónleika sem haldnir verða í Háteigskirkju í dag milli kl. 12 og 12.30. Meira
8. febrúar 2013 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Kemst ekki inn í daginn án RÚV

Á þessum árstíma þegar myrkrið umvefur okkur enn svo stóran hluta af sólarhringnum sem raun ber vitni, þá getur verið þrautin þyngri að komast framúr á morgnana. Í svartamyrkri langar mann meira til að sofa en vakna. Meira
8. febrúar 2013 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Mood og Blússveit Reykjavíkur

Hljómsveitin Mood heldur tónleika í kvöld á Café Rosenberg, Klapparstíg 27, og hefjast þeir kl. 22. Blússveit Reykjavíkur hefur hins vegar leikinn og hitar upp tónleikagesti. Meira
8. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 371 orð | 1 mynd

Nornir, svaðilför og bin Laden

Hansel & Gretel: Witch Hunters Spennumynd byggð að hluta á ævintýrinu um Hans og Grétu. Hans og Gréta eru orðin fullorðin, fimmtán ár liðin frá því þau sluppu frá norninni í piparkökuhúsinu og hafa sérhæft sig í nornaveiðum. Meira
8. febrúar 2013 | Tónlist | 253 orð | 1 mynd

Opnir tímar og tónlistarflutningur

Listaháskóli Íslands stendur fyrir opnum kynningardegi í öllum húsakynnum sínum í dag milli kl. 14-18. Meira
8. febrúar 2013 | Hönnun | 142 orð | 1 mynd

Sigga Heimis opnar ljósasýningu

Nýkrýndur bæjarlistamaður Seltjarnarness, Sigga Heimis iðnhönnuður, opnar sýningu á ljósahönnun sinni í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga í bókasafninu, á Safnanótt í kvöld kl. 19.30. Sigga býður upp á leiðsögn um sýningu sína kl. 20 og kl. Meira
8. febrúar 2013 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Um fagurfræði einbýlishúsa

Helga Þórsdóttir myndlistarmaður opnar í kvöld, föstudag klukkan 18, sýningu í Slippnum, Skólavörðustíg 25a. Sýningin er á vegum FUGLs, Félags um gagnrýna list. Meira
8. febrúar 2013 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Uppselt á hátíðina Sónar Reykjavík

Engir miðar eru eftir á tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík sem fram fer í Hörpu í næstu viku, dagana 15. og 16. febrúar. Á hátíðinni er raftónlist í öndvegi og munu nokkrir þekktir tónlistarmenn og hljómsveitir leika á henni, m.a. Meira
8. febrúar 2013 | Myndlist | 458 orð | 1 mynd

Verður það stærsta listaverk í heimi?

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hóf í gær listgjörninginn Largest Artwork in the World , eða Stærsta listaverk í heimi, í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Meira

Umræðan

8. febrúar 2013 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Frábært

Eftir Árna Sigfússon: "Við höfum lært að lifa án þess að treysta á innantóm loforð. Skynsamlegar fjárfestingar í arðbærum atvinnugreinum eru eina færa leiðin." Meira
8. febrúar 2013 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Hvenær kemur rétti tíminn?

Hjúkrunarfræðingar, ein stærsta kvennastétt landsins, eru óánægðir með laun sín og telja þau of lág. Stjórnendur sjúkrahússins segjast ekki geta komið til móts við kröfur þeirra. Meira
8. febrúar 2013 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Jafnlaunavottun VR – Nýtt vopn í jafnréttisbaráttu

Eftir Stefán Einar Stefánsson: "Nú þegar hafa nokkur fyrirtæki óskað eftir því að gangast undir vottunarferlið sem VR hefur mótað." Meira
8. febrúar 2013 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Sjúkrahótel eða ríkishótel?

Eftir Jóhannes M. Gunnarsson: "Sjúkrahótel lúta á margan hátt öðrum lögmálum en venjuleg hótel. Mikilvægt er að fólk, einkum rekstraraðilar, geri sér grein fyrir hver munurinn er." Meira
8. febrúar 2013 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Skiptimynt magnvana ráðherra

Eftir Ólöfu Nordal: "Framkoma forsvarsmanna stjórnarskrárbyltingarinnar bendir eindregið til þess að þeirra vilji standi til að tryggja vald meirihluta alþingis. Þeir vilja festa í sessi ofríki meirihlutans gagnvart minnihlutanum." Meira
8. febrúar 2013 | Velvakandi | 71 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Saltkjöt og baunir Getur einhver bent á góðar baunir með saltkjötinu? Þær tegundir sem hafa verið í boði undanfarin ár í verslunum eru óætar að mínu mati. Vinsamlega sendið á velvakandi@mbl.is. Meira

Minningargreinar

8. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2203 orð | 1 mynd

Elísabet Guðmundsdóttir

Elísabet Guðmundsdóttir (Elsa) fæddist í klaustri Karmelsystra í Hafnafirði 2. desember 1944. Hún lést á líknardeild landspítalans í Kópavogi 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Þorgeirsson, f. 10.6. 1915, d. 20.10. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2013 | Minningargreinar | 4989 orð | 1 mynd

Gísli Pálsson

Gísli Pálsson fæddist í Sauðanesi á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu 18. mars 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 30. janúar 2013. Foreldrar Gísla voru Sesselja Þórðardóttir, fædd 29. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1116 orð | 1 mynd

Guðfinna Lind Hentze

Guðfinna Lind Hentze fæddist í Hafnarfirði 8. mars 1972 en ólst upp á Hólmavík frá níu ára aldri og fram á unglingsár. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 30. janúar 2013. Foreldrar hennar eru Gerður Hentze Pálsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2013 | Minningargreinar | 3016 orð | 1 mynd

Halldóra Kristinsdóttir

Halldóra Sigríður Kristinsdóttir fæddist í Helguhvammi á Vatnsnesi 9. janúar 1930. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Landspítalanum í Fossvogi fimmtudaginn 31. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Kristinn Jónsson, f. 1. febrúar 1908, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1388 orð | 1 mynd

Haraldur Axel Guðbergsson

Haraldur Axel Guðbergsson fæddist í Reykjavík 26. október 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 30. janúar 2013. Foreldrar hans voru Guðbergur Guðjón Kristinsson, f. 27. apríl 1903, d. 18. nóvember 1934 og Steinunn Guðrún Kristmundsdóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2013 | Minningargreinar | 6861 orð | 1 mynd

Þorkell Sigurbjörnsson

Þorkell Sigurbjörnsson fæddist 16. júlí 1938 í Reykjavík. Hann lést 30. janúar 2013 á líknardeildinni í Kópavogi. Þorkell var eitt átta barna biskupshjónanna Magneu Þorkelsdóttur og dr. Sigurbjörns Einarssonar, en tveir synir þeirra eru áður látnir, sr. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1657 orð | 1 mynd

Þóranna Rósa Valdimarsdóttir (Stella)

Þóranna Rósa Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 12. júní 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 30. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Arnþrúður Símonardóttir frá Bjarnastöðum, Ölfusi, f. 10.5. 1893, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

17% fjölgun farþega í millilandaflugi Icelandair

Í janúar nam fjöldi farþega í millilandaflugi 109 þúsundum og fjölgaði þeim um 17% miðað við janúar á síðasta ári. Framboð í millilandafluginu var aukið um 23%. Sætanýtingin var 69,0% og lækkaði um 0,5 prósentustig í mánuðinum á milli ára. Meira
8. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Ákvað óbreytta stýrivexti á evrusvæðinu

Peningastefnunefnd *Evrópska seðlabankans gerði engar breytingar á stýrivöxtum bankans á fundi sínum en vaxtaákvörðun bankans var kynnt í gær. Eru vextirnir því áfram 0,75% . Meira
8. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 430 orð | 1 mynd

Ekki vísbendingar um viðskiptasamsteypur

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Samkeppniseftirlitið telur ekki vísbendingar um að viðskiptasamsteypur hafi hingað til myndast með þeim hætti sem óttast var eftir hrun. Slíkar samsteypur muni myndast. Meira
8. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Minni hagnaður Statoil

Hagnaður norska olíufélagins Statoil nam 68,9 milljörðum norskra króna, sem svarar til 1.597 milljarða króna, á síðasta ári. Er þetta 12,5% minni hagnaður heldur en árið 2011. Meira
8. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 36 orð

Neikvæðar horfur

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hefur endurskoðað horfur vegna lánshæfiseinkunnar Hollands úr stöðugum í neikvæðar. Holland hefur hæstu einkunn AAA . Meira
8. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Ráðstefna haldin um jarðvarma

Klasasamstarfið Iceland Geothermal stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu á sviði jarðvarma undir nafninu Iceland Geothermal Conference 2013, 5.-8. mars 2013, í Hörpu í Reykjavík. Meira
8. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Spáir betri kjörum fyrir ríkissjóð

Óhætt er að segja að fyrsti ársfjórðungur hafi farið vel af stað hjá Lánamálum, að mati Morgunkorns greiningar Íslandsbanka í gær. „Alls nemur útgáfan í þeim tveimur útboðum sem Lánamál hafa haldið um 11,2 mö.kr. Meira
8. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Tæplega 5 milljarða hagnaður Össurar

Hagnaður stoðtækjaframleiðandans Össurar nam um 4,8 milljörðum (38 milljónum Bandaríkjadollara) á síðasta ári, en það er aukning um 9% frá árinu á undan. Sala jókst um 3% og var tæplega 400 milljónir dollara. Meira

Daglegt líf

8. febrúar 2013 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Finndu varahlutinn í bílinn fljótt

Á partasalar.is má finna eitt mesta úrval landsins af notuðum varahlutum í bíla. Hver kannast ekki við að vanta einhvern varahlut í bílinn sem þú hefur aldrei fyrr heyrt um. Meira
8. febrúar 2013 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

...gerðu góða stuttmynd

Þeir sem vilja læra að gera stuttmynd geta skellt sér á námskeið sem haldið verður í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á laugardaginn. Á námskeiðinu verður farið yfir grunnatriði í kvikmyndatöku og klippingu ásamt hugmyndavinnu og handritagerð. Meira
8. febrúar 2013 | Daglegt líf | 488 orð | 1 mynd

Heimur Signýjar

Dyravörðurinn rauk til okkar og sagði ítrekað: „Þú ögrar ekki dyraverði.“ Okkur var öllum sjö fleygt út. Meira
8. febrúar 2013 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Taugakerfið styrkt og undirvitund hreinsuð með gong-slökun

Það er ýmislegt óvenjulegt í boði á Vetrarhátíð eins og til dæmis gong-slökun í sundi. Á laugardagskvöld geta áhugasamir upplifað gong-slökun í Laugardalslaug klukkan 20.50 eða í Breiðholtslaug klukkan 22. Meira
8. febrúar 2013 | Daglegt líf | 912 orð | 3 myndir

Tækifæri fyrir skapandi ungmenni

Norræni menningarsjóðurinn úthlutaði 3 milljónum danskra króna í skipulag á Norrænni listahátíð ungmenna. Er þetta stærsti styrkur sem sjóðurinn veitir og í fyrsta sinn sem hann er settur í menningarmál barna og unglinga. Meira

Fastir þættir

8. febrúar 2013 | Í dag | 263 orð

Af eyðibýlum, lúnum beinum og gömlum hestasteini

Ágúst Marinósson skrifar þarfa hugleiðingu um gamlan tíma, sem minnir á sig í eyðibýlum víða um land: „Flestir þekkja tilfinninguna að koma að tóftum löngu yfirgefinna mannabústaða. Meira
8. febrúar 2013 | Fastir þættir | 168 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Unglingar stokksins. Meira
8. febrúar 2013 | Fastir þættir | 149 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélögin á Suðurnesjum Gunnar Guðbjörnsson og Birkir Jónsson leiða enn sveitarokk en lokið er tveimur kvöldum af fimm. Staðan: Gunnar Guðbjörnss. - Birkir Jónsson 64 Ingimar Sumarliðas. - Sigurður Davíðss. 62 Þorgeir V. Halldórss. - Garðar Garðarss. Meira
8. febrúar 2013 | Árnað heilla | 517 orð | 3 myndir

Einvígi Jóhanns og Kortsnoj fyrir 25 árum

Jóhann fæddist í Reykjavík 8.2. 1963 og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1983 og embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1992 og öðlaðist hdl.-réttindi 1998. Meira
8. febrúar 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Haraldur M. Traustason

30 ára Haraldur býr nú á Fáskrúðsfirði og er framleiðslustarfsmaður hjá Alcoa á Reyðarfirði. Maki: María Guðrún Jósepsdóttir, f. 1988 sem starfar við aðhlynningu. Börn: Birgitta Sól, f. 2008, og Arnór Snær, f. 2010. Foreldrar: Trausti Marteinsson, f. Meira
8. febrúar 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Júníana Björg Óttarsdóttir

40 ára Júníana lauk stúdentsprófi, sjúkraliðaprófi og diplomaprófi og rekur verslunina Blómsturvelli á Hellissandi. Maki: Jóhann Pétursson, f. 1970, aðalbókari. Börn: Sigrún, f. 1989 (stjúpd.), Guðlaug Íris, f. 1997; Pétur Steinar, f. Meira
8. febrúar 2013 | Í dag | 244 orð | 1 mynd

Kristján Sveinsson

Kristján Sveinsson augnlæknir fæddist á Ríp í Hegranesi 8.2. 1900. Hann hét fullu nafni Kristján Ingi Björgvin Sveinsson og var sonur Sveins Guðmundssonar, prests á Ríp og víðar, síðast í Árnesi í Trékyllisvík, og k.h., Ingibjargar Jónasdóttur... Meira
8. febrúar 2013 | Í dag | 50 orð

Málið

Sögnin að verða í merkingunni „takast, vera unnt“ lýtur oft í lægra haldi fyrir sögninni að vera og merkingin breytist án þess að notandi átti sig á. Ekki varð aftur snúið: ekki var hægt að fara til baka. Meira
8. febrúar 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjavík Maídís Erla fæddist 9. maí kl. 12.10. Hún vó 4.180 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Bryndís Böðvarsdóttir og Guðsteinn Haukur Barkarson... Meira
8. febrúar 2013 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Rbd2 Bb4 6. Dc2 Bb7 7. Bg2 c6 8. e4 d5 9. O-O O-O 10. Hd1 dxe4 11. Rxe4 Rxe4 12. Dxe4 Rd7 13. Dc2 Be7 14. Be3 Dc8 15. Bg5 Bf6 16. Hd2 h6 17. Bf4 c5 18. d5 exd5 19. cxd5 g5 20. Bd6 He8 21. Df5 Dd8 22. h4 Bc8 23. Meira
8. febrúar 2013 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Stefán Magnússon

30 ára Stefán er matreiðslumeistari og er einn af eigendum og starfar á Vegamótum. Maki: Rannveig Júníusdóttir, f. 1981, lögfræðingur. Synir: Hektor Óli, f. 2008; Júníus Nökkvi, f. 2010. Foreldrar: Magnús Stefánsson, f. Meira
8. febrúar 2013 | Árnað heilla | 187 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Jensína Guðmundsdóttir 90 ára Unnur Kristjánsdóttir 85 ára Júlíus Friðrik Magnússon 80 ára Ásta Guðmundsdóttir Bjarni Ólafsson Guðmundur Pétursson Salbjörg Olga Þorbergsdóttir 75 ára Einar J. Meira
8. febrúar 2013 | Í dag | 16 orð

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur...

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur. Meira
8. febrúar 2013 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverji

Baráttan gegn útbreiðslu stóra stafsins stendur nú sem hæst og tvísýnt er um úrslit. Heldur hallar á andspyrnumenn og munar miklu Háskóli Íslands hefur skipt um lið og subbar út stórum stöfum án nokkurs tillits til afleiðinganna. Meira
8. febrúar 2013 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. febrúar 1925 Halaveðrið. Togararnir Leifur heppni og Robertson fórust í miklu norðan- og norðaustanveðri á Halamiðum og með þeim 68 menn. Í sama veðri fórst vélbátur með sex mönnum og fimm manns urðu úti. 8. Meira
8. febrúar 2013 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Þeytir skífum fyrir hóp af Rússum

Ég er að fara að plötusnúðast. Við Kanilsnældurnar erum að fara að spila fyrir hóp af Rússum sem eru á ferðalagi í Biskupstungum. Mjög ólíkt þeim verkefnum sem við fáum yfirleitt. Meira

Íþróttir

8. febrúar 2013 | Íþróttir | 456 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Björn Loftsson , atvinnukylfingur úr Nesklúbbnum, sigraði í annað skiptið á þessu ári á móti á lítilli mótaröð fyrir atvinnumenn á Flórída sem kallast OGA-mótaröðin. Aðeins er leikin einn hringur á mótunum og spilaði Ólafur á 69 höggum. Meira
8. febrúar 2013 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Glæsileg byrjun hjá nýjum þjálfurum ÍR

Herbert Arnarsson og Steinar Arason, nýir þjálfarar körfuboltaliðs ÍR, byrjuðu glæsilega í gærkvöld þegar Breiðhyltingar fengu Skallagrím í heimsókn. ÍR hafði tapað sex leikjum í röð og vann síðast leik í úrvalsdeildinni 29. Meira
8. febrúar 2013 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir

ÍR-ingarnir mættu til leiks tilbúnir í stríð

Í Breiðholti Kristinn Friðriksson sport@mbl.is ÍR, undir stjórn nýrra þjálfara, Herberts Arnarssonar og Steinars Arasonar, mætti mjög vel undirbúið þegar Skallagrímur kom í heimsókn í gærkveldi. Meira
8. febrúar 2013 | Íþróttir | 579 orð | 1 mynd

ÍR – Skallagrímur 96:70 Hertzhellirinn, Dominosdeild karla. Gangur...

ÍR – Skallagrímur 96:70 Hertzhellirinn, Dominosdeild karla. Gangur leiksins : 9:3, 19:5, 23:13, 31:15 , 37:19, 44:25, 48:30, 52:32 , 57:38, 62:43, 71:43, 78:53 , 86:58, 86:63, 94:67, 96:70. Meira
8. febrúar 2013 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Jón gat lítið beitt sér

Jón Arnór Stefánsson varð í gærkvöldi fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í spænska Konungsbikarnum í körfubolta. Jón gat þó lítið beitt sér en hann hefur verið frá undanfarnar vikur vegna meiðsla. Meira
8. febrúar 2013 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Þorlákshöfn: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Þorlákshöfn: Þór Þ. – Stjarnan 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Fjölnir 19.15 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik – Reynir S 19.15 Iða, Selfossi: FSu – Valur 19. Meira
8. febrúar 2013 | Íþróttir | 107 orð

Leiknir í úrslit í fyrsta sinn

Leiknismenn eru komnir í úrslit Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu í fyrsta skipti. Þeir lögðu Valsmenn að velli í vítaspyrnukeppni í Egilshöllinni í gærkvöld eftir að staðan var 0:0 að 90 mínútum loknum. Meira
8. febrúar 2013 | Íþróttir | 704 orð | 4 myndir

Lok, lok og læs hjá HK í seinni

Í Digranesi Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Við gerðum allt rétt í seinni hálfleik,“ sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari HK, kampakátur eftir magnaðan endurkomusigur Íslandsmeistaranna gegn nýliðum ÍR í Digranesi í gærkvöldi, 25:20. Meira
8. febrúar 2013 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

N1-deild karla Valur – Akureyri 24:24 Afturelding – Fram...

N1-deild karla Valur – Akureyri 24:24 Afturelding – Fram 24:26 HK – ÍR 25:20 Staðan: Haukar 131210339:27925 FH 13814337:33017 Fram 14716365:36415 ÍR 14617368:37913 HK 14527336:35212 Akureyri 14527341:34612 Valur 14248337:3528... Meira
8. febrúar 2013 | Íþróttir | 561 orð | 4 myndir

Neyðarskot Valdimars

Á Hlíðarenda Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Valdimar Fannar Þórsson tryggði Valsmönnum dýrmætt stig þegar þeir gerðu jafntefli við Akureyringa, 24:24, að Hlíðarenda. Meira
8. febrúar 2013 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla Undanúrslit: Valur – Leiknir R. 0:0 *Leiknir...

Reykjavíkurmót karla Undanúrslit: Valur – Leiknir R. 0:0 *Leiknir sigraði 4:1 í vítaspyrnukeppni. Víkingur R. – KR 1:4 Hjörtur Júlíus Hjartarson 31. – Þorsteinn Már Ragnarsson 28., Gary Martin 34., 83., Davíð Einarsson 82. Meira
8. febrúar 2013 | Íþróttir | 156 orð

Reyna fyrir sér í Kanada

Kylfingarnir Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum, ætla að reyna við kandarísku mótaröðina í golfi að sögn netmiðilsins Kylfingur is. Úrtökumótið fer fram í apríl en um sumarmótaröð er að ræða. Meira
8. febrúar 2013 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Sandra Sif til Vålerenga

Sandra Sif Magnúsdóttir, knattspyrnukona úr Breiðabliki, er gengin til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. Liðið varð í 8. sæti af 12 liðum í deildinni í fyrra. Meira
8. febrúar 2013 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Snæfell í stuði í sóknarleiknum

Lið Snæfells getur dottið hressilega í stuð í sókninni og sýndi það glögglega þegar liðið fékk KR í heimsókn í Stykkishólm í Dominos-deildinni í gærkvöldi. Snæfell skoraði 110 stig á KR-inga sem náðu þó að svara með 104 stigum en það dugði ekki til. Meira
8. febrúar 2013 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Spennandi að spila með Inverness

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hannes Þ. Sigurðsson gengur líklega til liðs við skoska úrvalsdeildarfélagið Inverness en hann gengst undir læknisskoðun þar í dag. „Mér líst mjög vel á mig hjá félaginu. Meira
8. febrúar 2013 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Stefán skoraði 5 mörk

Stefán Hrafnsson var heitur upp við markið þegar SA Víkingar unnu SR-inga 6:1 á Íslandsmóti karla í íshokkí á Akureyri í gærkvöldi. Stefán skoraði fimm af mörkunum sex fyrir Akureyringa og Sigurður Sveinn Sigurðsson gerði eitt. Meira
8. febrúar 2013 | Íþróttir | 592 orð | 4 myndir

Valtýr Már kveikti í Fram

Að Varmá Stefán Stefánsson ste@mbl.is Átján ára uppalinn Framari, Valtýr Már Hákonarson, gernýtti tækifærið þegar aðalmarkvörður liðsins fór útaf vegna meiðsla gegn Aftureldingu í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.