Þrír karlar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 21. febrúar og einn til 14. febrúar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnasmygli.
Meira
Stólfótur sem fjarlægður var úr höfði lögreglumanns eftir viðskipti við verkamenn í Gúttóslagnum 9. nóvember 1932, var í gær afhentur Árbæjarsafni. Fóturinn var í vörslu Ólafs Þorsteinssonar, háls-, nef- og eyrnalæknis, sem hlúði að særðum eftir átökin.
Meira
„Ég vil leggja mitt af mörkum í því mikilvæga verkefni sem framundan er hjá Sjálfstæðisflokknum og vonast til að framboð mitt styrki forystusveit flokksins enn frekar,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í...
Meira
Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Fullnaðarsigur í Icesave-málinu gefur nú aukin tækifæri til að taka á þeim ógnum sem vofa yfir íslensku efnahagslífi og heimilum.
Meira
Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Börn og unglingar í Breiðholtinu hafa einsett sér að bæta og breyta ímynd hverfisins með jákvæðum og uppbyggilegum hætti.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Verklagi verður breytt í Héraðsdómi Reykjavíkur í ljósi dóms Hæstaréttar í skattahluta Baugsmálsins sem kveðinn var upp í fyrradag.
Meira
Fjölmenni er á ferðakaupstefnu Icelandair, Mid Atlatic, sem nú stendur yfir í Laugardalshöll. Þar kemur saman íslenskt og erlent ferðaþjónustufólk og ber saman bækur sínar.
Meira
Samkvæmt nýrri könnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna myndu 19,5% þeirra sem tóku afstöðu kjósa Framsóknarflokkinn ef gengið yrði til kosninga í dag. Könnunin var framkvæmd dagana 31. janúar til 6. febrúar sl.
Meira
Fulltrúar frá Náttúrustofu Vesturlands munu fylgjast grannt með fuglalífi í Kolgrafafirði á næstunni. Samkvæmt áætlunum verður gengið um fjörur fjarðarins á fimm daga fresti, m.a. um helgina. „Við göngum um og munum m.a.
Meira
Ár snáksins hefst á morgun skv. kínversku tímatali og tekur við af ári drekans. Taívanski stjörnuspekingurinn Tsai Shang-chi spáir því að nýja árið verði róstusamt.
Meira
Vísindamenn í Japan hafa komist að því að smokkfiskategund getur flogið allt að 30 metra til að komast undan rándýrum og farið hraðar í fluginu en spretthörðustu menn heimsins.
Meira
Húmanistaflokkurinn stendur fyrir málþingi í Þjóðarbókhlöðunni við Birkikmel, laugardaginn 9. febrúar kl. 13, undir yfirskriftinni: „Er þörf á hugarfarsbreytingu?
Meira
Pétur Blöndal pebl@mbl.is Ríkisstjórnarflokkarnir hafa gefið upp á bátinn að fá nýja stjórnarskrá samþykkta í heild sinni, að því er fram kemur í fréttaskýringu í sunnudagsblaði Morgunblaðsins.
Meira
Sviðsljós Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is „Við verðum vör við á Íslandi að aðalsamkeppnin á sviði ferðamála sé samkeppni milli þeirra flugfélaga sem eru að fljúga til og frá landinu.
Meira
Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Hingað til hafa fyrstu og síðustu mánuðir ársins verið rólegur tími hjá Útlendingastofnun. Árið 2011 sótti til dæmis enginn um hæli í janúar og sex sóttu um hæli í janúar í fyrra.
Meira
Þrátt fyrir fögur fyrirheit ráðamanna í Evrópulöndum um að dregið verði úr notkun jarðefnaeldsneytis til að minnka útblástur svonefndra gróðurhúsalofttegunda hefur kolanotkun stóraukist í Evrópu síðustu misseri.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þessi þróun er að fara í hönd núna. Spár gera ráð fyrir því að fólki sem er 67 ára og eldra muni fjölga um 150% á næstu 20 árum eða svo.
Meira
ÚR BÆJARLÍFNU Albert Eymundsson Hornafjörður Atvinnulíf hefur verið gott í héraðinu og næga vinnu að fá á nýju ári. Vetrarvertíð fór vel af stað og þegar vel gengur í sjávarútveginum þá hefur það áhrif víða í samfélaginu til góðs.
Meira
Skipaður verður starfshópur sérfræðinga til að útfæra afnám verðtryggingar nýrra neytendalána, samkvæmt drögum að ályktun flokksþings Framsóknarflokksins um fjármál heimilanna. Vinnunni á að ljúka fyrir lok ársins.
Meira
Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ásýnd háskólasvæðisins á eftir að taka miklum breytingum á næstu árum en framkvæmdir við tvær nýjar byggingar eiga að hefjast á þessu ári.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta er stórviðburður á sviði bókmennta og mannréttindamála,“ segir rithöfundurinn Sjón, formaður Íslandsdeildar PEN.
Meira
„Stúdentar vilja finna áþreifanlegar niðurstöður af vinnu Stúdentaráðs í daglegu lífi sínu í Háskólanum,“ segir Jórunn Pála Jónasdóttir, formaður Vöku, en Vaka fékk 77% greiddra atkvæða í kosningum til Stúdenta ráðs HÍ á fimmtudag.
Meira
Sigurður Helgason, stjórnarformaður Icelandair Group, keypti í gær fjórar milljónir hluta í félaginu að andvirði 42 milljóna króna. Samkvæmt tilkynningu frá Kauphöll Íslands á Sigurður 14 milljónir hluta í Icelandair Group eftir kaupin.
Meira
Slegið hefur í brýnu með borgarstjórnarfulltrúum í Genf í Sviss vegna þeirrar ákvörðunar formanns fjárhagsnefndar borgarstjórnarinnar að taka fyrir vínveitingar á kvöldverðarfundum hennar, að sögn dagblaðsins Tribune de Geneve .
Meira
Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á kannabisefni og duft í hvítum poka í gær. Lögreglan heimsótti mann á þrítugsaldri sem var grunaður um fíkniefnamisferli, sá framvísaði efnunum.
Meira
Framkvæmdir við tvær nýjar byggingar á háskólasvæðinu hefjast á þessu ári. Þar er um að ræða Hús íslenskra fræða og byggingu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins náðu samkomulagi í gær um fjörlög sambandsins fyrir árin 2014-20 eftir erfiðar samningaviðræður sem stóðu í rúman sólarhring.
Meira
Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sérfræðingar ASÍ hafa lagt mikla vinnu í mótun tillagna um nýtt húsnæðislánakerfi sem ASÍ hefur kynnt.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fólk sem ber velferð fuglanna á Tjörninni í Reykjavík fyrir brjósti hefur rætt um að stofna vinnuhóp í samstarfi við Fuglavernd og Norræna húsið, Vini Tjarnarinnar .
Meira
Í setningarræðu sinni á flokksþingi Framsóknarflokksins benti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á að flokkur hans hefði ekki velt ríkisstjórninni mikið upp úr Icesave-málinu eftir að niðurstaða lá fyrir.
Meira
Þóra Karlsdóttir opnar í dag kl. 15 málverkasýningu með yfirskriftinni Back to the Roots í Mjólkurbúðinni, Kaupvangsstræti 12 á Akureyri. Málverkin á sýningunni vann hún í ágúst í fyrra þegar hún dvaldi í gestavinnustofu í Listagilinu.
Meira
Leikstjórinn Gabriel Range hyggst gera kvikmynd um David Bowie og Iggy Pop á þeim tíma er þeir bjuggu og störfuðu í Vestur-Berlín á 8. áratugnum.
Meira
Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hóf DUST 514-orrustu í Norðurljósasal Hörpu í gær og mun hún einnig standa yfir í dag. Gestir geta prófað nýjan tölvuleik fyrirtækisins, DUST 514 sem var fyrir skömmu gerður aðgengilegur almenningi í sk. Beta-prufuútgáfu.
Meira
Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það vill brenna við að íslensk leikrit séu bara einnota, þ.e. aðeins sett upp einu sinni og síðan ekki söguna meir.
Meira
Litlu fréttirnar eru iðulega mun skemmtilegri en þær fréttir sem fá mest rými í fjölmiðlum. Litla fréttin í þessari viku var að bein og höfuðkúpa Ríkharðs III. Englandskonungs væru fundin. Óskaplega fannst manni það nú skemmtilegt.
Meira
Brasilíufélagið á Íslandi mun í kvöld halda mikla kjötkveðjuhátíð að hætti Brasilíumanna á skemmtistaðnum Classic Sportbar í Ármúla 5 í Reykjavík.
Meira
Mozart: Haffner-sinfónían. Orff: Carmina Burana. Sigrún Hjálmtýsdóttir S, Einar Clausen T, Hrólfur Sæmundsson Bar., Kór Áskirkju og Söngsveitin Fílharmónía (kórstj. Magnús Ragnarsson) ásamt Gradualekór Langholtskirkju (kórstj.
Meira
High Life, tímarit breska flugfélagsins British Airwaves, telur hina íslensku Lucky Records eina af sex bestu plötuverslunum heims, í samantekt sem finna má á vef þess, bahighlife.com. Sex plötuverslanir eru nefndar, m.a.
Meira
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og efnilegir, langt komnir nemendur frá Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz og Söngdeild Tónlistarskólans á Akureyri sameina krafta sína og flytja valda þætti úr tveimur óperum Vincenzos Bellini í menningarhúsinu Hofi á...
Meira
„Skapandi atvinnugreinar af sjónarhóli listamanna“ nefnist málþing sem Bandalag íslenskra listamanna (BÍL) stendur fyrir í Iðnó í dag milli kl. 13.30-15.30.
Meira
Eftir Elías Kristjánsson: "Það eru fleiri listar í gangi en gríski Lagarde-listinn og mín spurning er hvort „nomenklatura“ hafi ekki flust frá Moskvu til Bruxelles."
Meira
Hvað á barnið að heita? Þetta er eflaust stór spurning í huga flestra foreldra enda heilmikil ábyrgð fólgin í nafngiftinni. Það getur verið flókið að velja nafn og útkoman er eins og gefur að skilja afar fjölbreytt.
Meira
Frá Andra Eiríkssyni: "Margir lesendur Morgunblaðsins muna eflaust eftir að hafa séð oftar en einu sinni fréttir um að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi ráðist inn í skóla með offorsi og fíkniefnaleitarhunda, með það fyrir augum að góma meinta eiturlyfjaneytendur."
Meira
Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Erlendir fjárfestar þurfa að bera traust til íslensks stjórnarfars og atvinnulífs til að alþjóðleg viðskipti og erlend fjárfesting dafni hér."
Meira
Frá Jóhanni Boga Guðmundssyni: "Ég fór til Stykkishólms fyrir helgi og hitti þar sjómenn. Þeir voru að gera út sex tonna bát á síld og leggja fjögur reknet. Hvert net tólf til fimmtán metrar að lengd. Þeir voru á sjó frá klukkan 10 til kl. 14 og höfðu tvö og hálft tonn í túrnum."
Meira
EFTA-dómur Mjög ánægjulegt er að Ísland hafi unnið í dómsmáli við erlenda aðila (Bretar, Hollendingar). Á hinn bóginn geta menn stillt því upp þannig að um neyðarlán hafi verið að ræða og allt sem snýr að þessu sé í raun einskonar leikrit.
Meira
Eftir Georg Pál Skúlason og Orra Hauksson: "Ljóst er að þarna er í raun verið að tollvernda erlenda framleiðslu og þannig stuðla að því að flytja íslenskan iðnað og bókaframleiðslu úr landi."
Meira
Eftir Stein Jónsson: "Mikilvægt er að sem mest af húsnæði spítalanna verði endurnýjað á hagkvæman hátt og sem minnst af eldra húsnæði verði notað áfram."
Meira
Einkennileg lykt í lofti; vínsmakkarar myndu líklega nefna myglu, táfýlu og súrhey. Þegja þó sennilega flestir, enda hafa þeir óbeit á „þjóðlegum hefðum“ ef að líkum lætur. Að minnsta kosti innlendum, þjóðlegum hefðum.
Meira
Ástríður Ástmundsdóttir fæddist í Reykjavík 25. júlí 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 1. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru Ástmundur Sæmundsson, bóndi á Eystri-Grund, Stokkseyrarhreppi, f. 23. október 1910, d. 28.
MeiraKaupa minningabók
Gynda María Davidsen (María Davíðsdóttir), fæddist 26. ágúst 1923 í Haldarsvík í Færeyjum. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 28. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Gutti Martin Davidsen, d. 1974 og Maren Katrína Davidsen (Andreasen), d.
MeiraKaupa minningabók
Halldór Jóhannesson fæddist á Sandá í Svarfaðardal 21. apríl 1922. Hann lést 2. febrúar 2013 í Dalbæ, Dalvík. Foreldrar hans voru Kristín Sigtryggsdóttir, f. 10. júní 1877, d. 31. ágúst 1964, og Jóhannes Stefánsson, f. 14. október 1881, d. 24.
MeiraKaupa minningabók
Hólmfríður Friðriksdóttir fæddist á Sauðárkróki 3. júlí 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 2. febrúar 2013. Foreldrar Hólmfríðar voru Friðrik Guðmann Sigurðsson bifvélavirki, f. 22.5. 1917, d. 5.9.
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Guðlaug Hallgrímsdóttir fæddist 7. maí 1948 á Klukkufelli í Reykhólasveit. Hún andaðist á heimili sínu á Ísafirði hinn 29. janúar 2013. Foreldrar hennar voru María Charlotta Christensen frá Reykjavík, f. 26. október 1912, d. 4.
MeiraKaupa minningabók
Óskar Júlíus Jónsson fæddist í Skipagerði, V-Landeyjum, 21. júlí 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lundi, Hellu, 25. janúar 2013. Foreldrar hans voru hjónin Jón Gunnarsson, fæddur 7. október 1895, d. 28. maí 1987, og Kristíana Þórðardóttir, fædd 16.
MeiraKaupa minningabók
Valsteinn Þórir Björnsson fæddist á Mjóeyri við Eskifjörð 30. júní 1941. Hann lést 1. febrúar 2013. Foreldrar Þóris voru Kristín Elsabet Ásmundsdóttir húsfreyja og Björn Ingimar Tómas Jónasson sjómaður. Þórir var næstyngstur í hópi sjö systkina.
MeiraKaupa minningabók
Markaðsverð íbúðarhúsnæðis á landinu hækkaði um 4,5% á síðasta ári. Þetta er heldur minni hækkun en á árinu 2011 þegar markaðsverð húsnæðis á Íslandi hækkaði um 8%. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands.
Meira
Kópavogsbær hefur gert samkomulag við Lánasjóð sveitarfélaga um að fá lán upp á fimm milljarða króna til að endurfjármagna lán upp á 35 milljónir evra, sex milljarða króna, hjá Dexia Local Crédit, sem er á gjalddaga í maí.
Meira
Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hrein eign lífeyrissjóðanna til útgreiðslu lífeyris nam um 2.390 milljörðum króna í lok ársins 2012 samkvæmt bráðabirgðatölum. Hrein eign sjóðanna jókst um rúma 290 milljarða króna á árinu, eða um tæp 13%.
Meira
Matsfyrirtækið Moody's hefur breytt horfunum á Baa3- lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands úr neikvæðum í stöðugar. Lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands Baa3/P-3 fyrir langtíma- og skammtímaskuldbindingar eru áfram óbreyttar.
Meira
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði talsvert í gær eftir að stjórnvöld í Íran höfnuðu viðræðum við Bandaríkjamenn um kjarnorkuvopnaframleiðslu. Eins höfðu jákvæðar fregnir af kínversku efnahagslífi áhrif.
Meira
Útboð á óverðtryggðum ríkisbréfum, RIKB 14 0314 og RIKB 22 10 26 fór fram hjá Lánamálum ríkisins í gær. Útboðinu var þannig háttað að öll samþykkt tilboð buðust á sama verði. Lægsta samþykkta verð (hæsta ávöxtunarkrafa) ákvarðaði söluverðið.
Meira
Athyglisbrestur og ofvirkni, oft kallað ADHD í daglegu tali, er taugaþroskaröskun sem kemur yfirleitt snemma fram eða fyrir sjö ára aldur. Þessi röskun, sem er algerlega óháð greind, getur haft víðtæk áhrif á daglegt líf, nám og félagslega aðlögun.
Meira
Bolludagur er á mánudag en aðdragandi hans er erilsamur með eindæmum fyrir bakara og framleiðendur brauðmetis á Íslandi. Að sögn framkvæmdastjóra Myllunnar kemst fátt að nema bolludagsundirbúningur þessa dagana og mun hann sem og starfsfólk fyrirtækisins vinna dag og nótt við undirbúning hans.
Meira
Söngvaskáldin Uni og Jón Tryggvi bjóða til tónleika á heimili sínu Merkigili á Eyrarbakka sunnudaginn 10. febrúar kl 16. Kvartetinn Pamyua frá Alaska kemur í heimsókn í Merkigil ásamt dönsku stuðningsbandi.
Meira
Heimsdegi barna er fagnað í dag milli kl. 13 og 16 í Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi og frístundamiðstöðinni Miðbergi. Þar verður börnum og fjölskyldum þeirra boðið að taka þátt í fjölbreyttum listasmiðjum.
Meira
Eldri borgarar Hafnarfirði Þriðjudaginn 5. febrúar 2013 var spilað á 16 borðum hjá FEBH (Félag eldri borgara í Hafnarfirði), með eftirfarandi úrslitum í N/S: Erla Sigurjónsd. – Jóhann Benediktss.
Meira
Nafnorðið ótal þýðir aragrúi, ótölulegur fjöldi : „Ótal djöfla eltir mig“, „Um ótal leiða er að velja“. Í hlutverki lýsingarorðs merkir það óteljandi : ótal djöflar, ótal leiðir.
Meira
Kópavogur Arnór Darri fæddist 23. apríl kl. 19.33. Hann vó 3.565 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Vigdís Ylfa Hreinsdóttir og Hákon Jónas Gylfason...
Meira
Margrét Arnheiður Árnadóttir er níræð í dag. Gréta, eins og hún er jafnan kölluð, er Svarfdælingur, fædd að Ytra-Garðshorni í Svarfaðardal, næst elst sjö barna, hjónanna Árna Valdimarssonar og Steinunnar Jóhannesdóttur.
Meira
Laugardagur 90 ára Guðrún Þórunn Árnadóttir Oddrún Halldórsdóttir 85 ára Ástríður Helga Gunnarsdóttir Eva María Jónasdóttir Guðbjörg Stefánsdóttir Helgi Jónsson Jakob Marteinsson Jón Guðmundsson Margrét Magnúsdóttir Oddný M. Waage Svanborg O.
Meira
Vetur, vetur og aftur vetur. Víkverji nýtur íslenskrar veðráttu um þessar mundir. Víkverji var nefnilega spurður um daginn hver uppáhaldsárstíð hans væri.
Meira
9. febrúar 1946 Maður hrapaði í djúpa gjá í Aðaldalshrauni í Þingeyjarsýslu. Hann fannst ekki fyrr en eftir þrjá daga og var þá „heill og hress,“ eins og það var orðað í Morgunblaðinu. 9.
Meira
Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Laugardagsmorgunn í febrúar og klukkan er rúmlega níu. Ég sit ásamt nokkrum öðrum morgunhönum í stórri áhorfendastúkunni í Kórnum, knattspyrnuhúsinu glæsilega í Kópavogi.
Meira
Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu fékk góðan liðsstyrk í gærkvöld þegar miðjumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson gekk í raðir félagsins.
Meira
„Þetta er bara á „hold“ núna,“ segir knattspyrnumaðurinn Halldór Orri Björnsson í samtali við Morgunblaðið um möguleg félagaskipti sín til norska B-deildarliðsins Bryne.
Meira
Norðurlandsmót karla Kjarnafæðismótið, úrslitaleikur: KA – Þór 3:1 Gunnar Örn Stefánsson 31., Hallgrímur Mar Steingrímsson 45. (víti), 81. – Jóhann Helgi Hannesson 60.
Meira
Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Patrekur Jóhannesson er hættur störfum sem þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik og mun aðstoðarmaður hans, Heimir Ríkarðsson, stýra liðinu út leiktíðina.
Meira
Magnús Örn Þórðarson sport@mbl.is Derrick Rose, leikmaður Chicago Bulls, hefur hafið æfingar að nýju eftir að hafa slitið krossband í vinstra hné síðasta vor.
Meira
körfubolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þór Þorlákshöfn og Tindastóll innbyrtu mikilvæg tvö stig í Dominos-deild karla í körfuknattleik í gærkvöld en þá lauk 15. umferð deildarinnar.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.