Greinar föstudaginn 15. febrúar 2013

Fréttir

15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Aðgengi að Súgandisey bætt í vor

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmur Súgandisey setur mikinn svip á höfnina í Stykkishólmi og veitir henni gott skjól. Hún á örugglega einn stærsta þáttinn í því að þéttbýli myndaðist í Stykkishólmi á sinni tíð. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ásýnd hafnarsvæðisins breytist

Frystigeymsla HB Granda er að rísa við Norðurgarð í Örfirisey í Reykjavík. Frystigeymslan er stærðarinnar hús og breytir ásýnd hafnarsvæðisins verulega. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

„Hvet menn til að fara varlega“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verði að veruleika hugsanleg kaup hóps fjárfesta á hlut kröfuhafa í annaðhvort Arion eða Íslandsbanka, yrði það stærsta einstaka fjárfesting Framtakssjóðs Íslands (FSÍ) frá stofnun hans. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

„Nánast hrein kvennastétt“

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

„Trén fóru á tveimur dögum“

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is „Það er mjög óvenjulegt að gömul og stæðileg tré fari svona í veðri sem þessu. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

Bestu bitarnir á borð Rússa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er langtímaverkefni. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Blanda af skemmtun og fræðslu um hjartasjúkdóma

„Við vorum með dagskrá sem var blanda af skemmtidagskrá og fræðslu á milli atriða og svo vorum við með borð á víð og dreif um Kringluna þar sem fólk gat leitað upplýsinga og aðstoðar hjá bæði fagfólki og hjá þeim sem standa fyrir... Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Borgin sendir bakreikning á fyrrverandi borgarstjóra

Borgarlögmaður hefur ákveðið að krefja Ólaf F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóra, um að endurgreiða styrk sem Ólafur fékk greiddan inn á reikning Borgarmálafélags F-listans árið 2008. Styrkurinn hljóðaði upp á 3,4 milljónir króna. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð

Dragi lærdóm af hruninu

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Eigendur gæludýra vilja að slakað verði á einangrun

Hunda- og kattaeigendur þrýsta á um að ekki verði lengur gerð krafa um að dýrin verði sett í einangrun við komuna til landsins heldur dugi að framvísa heilbrigðis- og upprunavottorðum eða svokölluðum gæludýravegabréfum. Meira
15. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Einvígið leystist upp í slagsmál

Sjónvarpskappræður, sem sýndar voru í beinni útsendingu í Georgíu, leystust upp í slagsmál milli tveggja þingmanna. Annar þeirra kom úr röðum stuðningsmanna forsætisráðherra landsins en hinn er á meðal fylgismanna forseta Georgíu, Mikheils Saakashvili. Meira
15. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Engin geislavirkni greindist

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Sérfræðingar í Suður-Kóreu sögðu í gær að þeim hefði ekki tekist að finna neinar geislavirkar samsætur í loftsýnum sem tekin voru eftir kjarnorkusprenginguna í Norður-Kóreu á þriðjudaginn var. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Femínísk flóðbylgja í Hörpu

Dansinn dunaði í Hörpu í gær þar sem yfir 1.500 manns sameinuðust í dansi gegn kynbundnu ofbeldi. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fitch hækkar lánshæfi Íslands

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfismat Íslands fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt úr flokknum BBB- í flokkinn BBB. Þá hefur Fitch Ratings staðfest lánshæfismatið BBB+ fyrir langtímaskuldbindingar í innlendri mynt. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fyrstu myllurnar gangsettar

Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, gangsetti fyrstu tvær vindmyllur Landsvirkjunar í gær við hátíðlega athöfn skammt frá Búrfelli. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð

Föðurnafn misritaðist

Birt var viðtal við Finn Kristinsson, framkvæmdastjóra Landslags teiknistofu, í Viðskiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudag. Í greininni misritaðist föðurnafn Finns svo hann var óvart kallaður Kristjánsson. Meira
15. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Heilsusamlegt húlahopp

Taílendingar með húlahringa á íþróttaleikvangi háskóla í Bangkok. Um 4.000 manns tóku þátt í húlahoppi á nokkrum stöðum í Taílandi og sveifluðu hringunum um mittið í tvær mínútur samfleytt til að komast í heimsmetabók Guinness. Meira
15. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hótun um árás á þinghúsið rannsökuð

Norska öryggislögreglan (PST) kvaðst í gær vera að rannsaka hvort 27 ára maður, sem var handtekinn í fyrradag, hefði ætlað að gera árás á þinghúsið í Ósló eða norska þingmenn. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hækkandi sól léttir lund og kallar fram bros

Þessi brosmilda dagmamma í Kópavogi nýtti fallega veðrið í gær og hélt í göngutúr með barnaskarann. Sum skoðuðu forvitin umhverfið en önnur kusu að lygna aftur augunum og njóta þess að vera ýtt áfram í vagninum. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 233 orð

Hækkanirnar nái til allra

Ómar Friðriksson Skúli Hansen Efling - stéttarfélag lítur þannig á að stefnumörkun velferðarráðherra og Landspítalans um launahækkun hjúkrunarfræðinga hljóti að ná til allra starfsmanna Landspítalans og mun senda erindi þess efnis til Landspítalans, að... Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Íslenskt úrvalslambakjöt til Rússlands

Sérunnið íslenskt lambakjöt er á matseðlum hágæða-veitingastaða í Moskvu. SS hefur unnið að markaðssetningu á sérunnum lambakjötsafurðum til hágæða-veitingastaða í Moskvu. SS og kjötafurðastöð SS taka þátt í stærstu matvælasýningu Rússlands. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Kjartan Ingimarsson

Kjartan Ingimarsson, hópferðabílstjóri og athafnamaður, lést á Hrafnistu 12. febrúar síðastliðinn, 94 ára að aldri. Kjartan hóf bílaútgerð með Ingimar bróður sínum árið 1937 og m.a. Meira
15. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Kjötvinnslufyrirtækið vissi að kjötið var hrossakjöt

Franska kjötvinnslufyrirtækið Spanghero seldi kjöt, merkt sem nautakjöt, þótt það hefði vitað að það kynni að vera hrossakjöt, að sögn franskra stjórnvalda í gær. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 688 orð | 5 myndir

Leggja til millileiki í stöðunni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það eru mér mikil vonbrigði hvernig málið hefur þróast. Þá horfi ég einkum til þess hvernig þingið hefur haldið á málinu. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Leiga ekki framlengd um 20 ár

Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að fella úr gildi úrskurð kærunefndar húsamála þess efnis að samningur um leigu lóðar númer 4 í landi jarðarinnar Trönu (Ferjubakka) í Borgarbyggð framlengist til 1. júlí árið 2030. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Margir hafa áhuga á auðlindum Grænlands

Námafélagið London Mining, sem fjármagnað er af Kínverjum, hefur sótt um að hefja umfangsmikinn námagröft eftir járngrýti við Isua í Grænlandi. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Málþing um álit EFTA-dómstólsins

Hátíðarmálþing Orators verður haldið á morgun kl. 12 í stofu 101 í Lögbergi. Yfirskrift þess er Ráðgefandi álit EFTA dómstólsins – Er breytinga þörf á íslenskum reglum? Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Meira en hundrað brot til lögreglu

„Við erum að ljúka ákveðnum kafla, verkefni sem verið hefur í vinnslu í tæplega fjögur ár og við köllum hrunrannsóknir,“ sagði Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitisins, á fundi með fjölmiðlum í gær. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 551 orð | 3 myndir

Mikil sókn í náttúruauðlindir Grænlands

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Afstaða til nýtingar gríðarlegra náttúruauðlinda Grænlands og ásóknar umheimsins í þær er eitt af stóru kosningamálunum í Grænlandi. Kosið verður til grænlenska löggjafarþingsins Inatsisartut hinn 12. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ómar

Lesið Þessi unga kona notaði tækifærið í fallega veðrinu í gær og tyllti sér niður við Ráðhús Reykjavíkur þar sem hún naut þess að blaða í bók í rólegheitunum áður hún hélt sína... Meira
15. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Pistorius sakaður um morð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius verður ákærður fyrir morð á unnustu sinni sem fannst látin á heimili hans í Pretoríu í gærmorgun, að sögn fjölmiðla í Suður-Afríku í gær. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 30 orð

Raddir með útifund á Ingólfstorgi

Raddir fólksins boða til útifundar um stjórnarskrármálið næstkomandi laugardag, 16. febrúar, klukkan 15:00 á Ingólfstorgi. Ræðumenn verða Jenný Stefanía Jensdóttir viðskiptafræðingur og Viktor Orri Valgarðsson stjórnmálafræðingur. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Ráðherra á faraldsfæti

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ætla má að kostnaður við vikulanga ferð Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra og föruneytis til Kína í byrjun febrúar hafi numið tæpum 2,4 milljónum króna. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Repjuolían var gölluð

Repjuolía sem notuð var við útlögn vegklæðingar árið 2011 uppfyllir ekki skilyrði til slíkrar notkunar en hún er að of miklu leyti vatnsuppleysanleg. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð

Rifti 25 milljóna greiðslum frá B09

Hæstiréttur dæmdi í gær að fjórum greiðslum frá B09 ehf., áður Víkurverki, til framkvæmdastjórans og eina hluthafa Víkurverks yrði rift. Samtals nam fjárhæðin 25,8 milljónum króna. Meira
15. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Risu upp gegn kynbundna ofbeldinu

Efnt var til mótmæla gegn kynbundnu ofbeldi í um það bil 200 löndum í gær. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Sigurður og Loki unnu gæðingafimi

Sigurður Sigurðarson og Loki frá Selfossi sigruðu örugglega í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild í hestaíþróttum í gær. Þeir félagar unnu nokkuð sannfærandi með einkunnina 8,3. Efstu fimm riðu til úrslita. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Smábátar fái 18% af makrílkvóta

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við viljum ná góðum veiðiheimildum og sækjum þetta fast því ýmislegt hefur orðið til þess að gera útgerð smábáta erfiðari,“ segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 148 orð

Taka þátt í fjarskiptaæfingu yfir 40 ríkja

Íslendingar munu í fyrsta skipti taka þátt í árlegri fjarskiptaæfingu Evrópuherstjórnar Bandaríkjanna í september næstkomandi. Æfingin verður haldin í Þýskalandi. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 1170 orð | 6 myndir

Tekist á um innflutt gæludýr

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Telur að hreinsun taki tíu daga

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 131 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Guðmundur Hermanníusson Karl Kristinsson Pálína Guðmundsdóttir 80 ára Edda Ingibjörg Margeirsdóttir 75 ára Bergljót Halldórsdóttir Ólafur Einar Júníusson Stefán Örn Stefánsson Sveinn Vilhjálmsson 70 ára Bjarni Ólafsson Emma María Krammer Jónatan... Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Vertíðin gengur betur en í fyrra

Vertíðin hefur gengið betur í ár en í fyrra, þrátt fyrir að menn hafi haldið að sér höndum. Þetta segir Pétur Bogason, hafnarvörður í Ólafsvík. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Vöruverð hækkað um allt að 10%

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Verð á vörukörfu ASÍ hefur hækkað umtalsvert frá því í september í nær öllum verslunarkeðjum en mest er hækkunin hjá Iceland, eða um 10%. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð

Yfir 600 mál gegn ríkinu

Frá árinu 2008 hafa verið höfðuð 614 mál á hendur ríkinu og eru áfrýjanir mála meðtaldar. Ef eingöngu er horft á málshöfðanir fyrir héraðsdómi þá eru þær 455 og 26 fyrir félagsdómi. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 660 orð | 2 myndir

Ýsan veldur vandræðum á vertíðinni

Baksvið Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Það er búið að ganga vel, búið að vera mjög gott fiskirí,“ segir Grétar Sigurbjörnsson, yfirmaður í Sandgerðishöfn. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Þormóðsslyssins minnst í Bíldudal

Við guðsþjónustu í Bíldudalskirkju sunnudaginn 17. febrúar kl. 14 verður þess minnst að sjötíu ár eru liðin frá því að 31 maður fórst í ofsaveðri við Garðskaga með vélskipinu Þormóði og þar af 22 úr Arnarfirði. Meira
15. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Ögmundur taldi Íslendinginn tálbeitu FBI

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

15. febrúar 2013 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Furðusvör í morgunsárið

Það er ekkert grín að fara í útvarpsviðtöl áður en farið er á fætur. Velferðarráðherra svaraði spurningum um Landspítalann í gærmorgun og mörg svörin voru sérstök eins og við var að búast. Meira
15. febrúar 2013 | Leiðarar | 754 orð

Í senn fróðleg og undarleg umræða

Nú heitir það að „deila fullveldi“ að missa forræði eigin mála Meira

Menning

15. febrúar 2013 | Tónlist | 435 orð | 2 myndir

„Hún var mjög snjall lagahöfundur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
15. febrúar 2013 | Tónlist | 399 orð | 3 myndir

„Stórstjörnur blússins koma“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
15. febrúar 2013 | Tónlist | 217 orð | 3 myndir

Fimlega flutt blágresi

Fyrsta breiðskífa tríósins Ylju. Meðlimir Ylju eru Guðný Gígja Skjaldardóttir, Bjartey Sveinsdóttir og Smári Tarfur Jósepsson. Upptökustjórn var í höndum Jóhanns Rúnars Þorgeirssonar og Ylju. Record Records dreifir. 2012. Meira
15. febrúar 2013 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Fjögur ný lög á tónleikum Sigur Rósar

Hljómsveitin Sigur Rós hóf tónleikaferð sína um heiminn í fyrradag með tónleikum í Porto í Portúgal. Meira
15. febrúar 2013 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Gaga þarf að fara í speglunaraðgerð

Tónlistarkonan og Íslandsvinurinn Lady Gaga þjáist af verkjum og liðbólgum vegna brjóskskaða í hægri mjöðm og þarf að fara í speglunaraðgerð á mjöðm. Meira
15. febrúar 2013 | Myndlist | 114 orð | 2 myndir

Höggmynd Michelangelos í fangelsi

Þrátt fyrir að ítalskir listfræðingar hafi mótmælt hugmyndinni, hefur verið ákveðið að víðfrægt lokaverk endurreisnarmeistarans Michelangelos, verði geymt í öryggisfangelsi í Mílanóborg meðan gert er við Sforzesco-kastalann þar sem það er alla jafna til... Meira
15. febrúar 2013 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Líf í Spaugstofunni

„Við erum að taka atriðið í þessum töluðu orðum og það verður sýnt á laugardag,“ sagði Pálmi Gestsson í gær. Evróvisjónfarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson með lagið Ég á líf er gestur Spaugstofunnar að þessu sinni. Meira
15. febrúar 2013 | Myndlist | 421 orð | 3 myndir

Mála til skiptis þar til jafnvægi er náð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistartvíeykið GÓMS, þeir Georg Óskar Giannakoudakis og Margeir Sigurðsson, beitir þeirri óhefðbundnu aðferð að mála verk sín í sameiningu. Meira
15. febrúar 2013 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Menningarsnobb eða bara greind?

Ekki er útilokað að höfundur þessa litla pistils hafi fæðst og alist upp einhvers staðar í grennd við Miðjarðarhafið í síðasta lífi eða næstsíðasta. Jafnvel í Suður-Ameríku eða Skandinavíu. Eða á Balkanskaganum. Hver veit? Meira
15. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 52 orð | 1 mynd

Prince Avalanche hlýtur góðar viðtökur

Kvikmyndinni Prince Avalanche, endurgerð íslensku myndarinnar Á annan veg, hefur verið vel tekið á kvikmyndahátíðinni í Berlín, skv. frétt á vef Reuters. Þá hafa kvikmyndagagnrýnendur almennt verið jákvæðir í garð hennar og hefur hún m.a. Meira
15. febrúar 2013 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Radiohead leggur í nýja plötu í sumar

Hin víðfræga hljómsveit Radiohead mun hefja tökur á nýrri breiðskífu undir lok sumars og verður hún níunda hljóðversskífa sveitarinnar. Bassaleikari Radiohead, Colin Greenwood, greindi frá þessu í viðtali á útvarpsstöðinni BBC 6 Music í vikunni. Meira
15. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 141 orð | 1 mynd

Roth endurgerir sígilda hrollvekju

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn og -leikarinn Eli Roth hefur endurgert hina margfrægu hryllingsmynd Cannibal Holocaust , frá árinu 1980 sem vill svo til að sýnd verður í Bíó Paradís á sunnudaginn (sjá umfjöllun hér til hliðar). Meira
15. febrúar 2013 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Sýna í Frystiklefanum

Leikritið Hinn fullkomni jafningi eftir Felix Bergsson verður sýnt í Frystiklefanum í kvöld og annað kvöld, laugardag, kl. 20 báða daga. Uppfærslan er fyrsta sýning leikhópsins Artik sem þau Jenný Lára Arnórsdóttir og Unnar Geir Unnarsson stofnuðu sl. Meira
15. febrúar 2013 | Leiklist | 99 orð | 1 mynd

Talnavíxl um leikhúsaðsókn

Þau leiðu mistök urðu að tölur vixluðust í frétt um leikhúsaðsókn hérlendis í blaðinu í gær. Ranglega var sagt að 410. Meira
15. febrúar 2013 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Tónleikar og lokahóf Sónar á Volta

Tónlistarmaðurinn Jón Þór og hljómsveitirnar Boogie Trouble og Just Another Snake halda í kvöld tónleika á skemmtistaðnum Volta, Tryggvagötu 22, sem opnaður var 8. febrúar síðastliðinn. Tónleikarnir hefjast kl. 22. Meira
15. febrúar 2013 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Tríó á Haítí

Tríó gítarleikarans Andrésar Þórs Gunnlaugssonar leikur í kvöld á Café Haítí og hefjast tónleikarnir kl. 21.30. Á efnisskránni verða lög eftir Andrés af nýjustu plötu hans Mónókróm sem og eldra... Meira
15. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 418 orð | 1 mynd

Uppvakningar, Öskubuska, átök í klaustri og mannætumartröð

Warm Bodies Uppvakningurinn R veit ekki hvað varð til þess að hann varð lifandi dauður og kann illa við það ástand, vildi heldur vera endanlega dauður. Meira
15. febrúar 2013 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Vor og rómantík í lofti

Tríó Reykjavíkur heldur hádegistónleika á Kjarvalsstöðum í dag kl. 12.15 undir yfirskriftinni Vor og rómantík. Á efnisskránni er Vorsónatan eftir L. van Beethovens og ástarljóð eftir tékkneska tónskáldið Joseph Suk. Meira

Umræðan

15. febrúar 2013 | Aðsent efni | 475 orð | 2 myndir

Áhrifin af réttri ákvörðun

Eftir Pétur Má Sigurðsson: "Greinin lýsir afleiðingum þess að leyfa skortsölu fasteigna í USA á fasteignamarkaðinn í Mið-Flórída og breytingum sem urðu við þá ákvörðun." Meira
15. febrúar 2013 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Berdreyminn er Össur Skarphéðinsson

Eftir Guðna Ágústsson: "Á ný erum við virt þjóð sem almenningur talar um að hafi þorað að berjast gegn því að einkabankar sendu reikninginn á hinn almenna mann þegar illa gengi en hirtu sjálfir gróða góðu áranna." Meira
15. febrúar 2013 | Aðsent efni | 267 orð | 2 myndir

Go Red – klæðist rauðu

Eftir Þóri Steingrímsson: "Hjartagallar geta orsakað heilablóðfall og geta haft alvarleg áhrif, jafnvel valdið dauða." Meira
15. febrúar 2013 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Göng undir Skötufjarðarheiði

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Með sumarvegi um Eyrarfjall er vegstyttingin 7 km, en um 15 km sé miðað við þverun Mjóafjarðar." Meira
15. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 285 orð

Hvort skyldi vinstri- eða hægri-græn framtíð vera framundan?

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Yrði það ekki eiginlega að teljast beinlínis stefnumarkandi, ef þjóðin kysi nú um það í komandi kosningum, hvort hún hneigist til vinstri eða hægri í pólitískum skilningi, marggreindum og skilmerkilegum, þótt vinstrimenn tali núorðið um „þokukennd..." Meira
15. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 520 orð | 1 mynd

Hættuleg öfl

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Þið sem stjórnið, eigið að vita, að lýðræði getur snúist upp í andhverfu sína eins og gerst hefur hér. Það þarf viturt fólk með hugrekki ásamt ríkri réttlætiskennd til að ná því besta út úr lýðræðinu." Meira
15. febrúar 2013 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Snjóhengjan og uppgjörið á Icesave

Eftir Holberg Másson: "Þrotabú Landsbankans á ekki eins og er fyrir að borga Icesave. Greiddir hafa verið 650 milljarðar, ekki er enn til fyrir eftirstöðvunum, 670 milljörðum." Meira
15. febrúar 2013 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Vangaveltur um kosningar

Varla hefur farið framhjá mörgum að framundan eru þingkosningar. Nánar tiltekið verða þær væntanlega í lok apríl næstkomandi. Meira
15. febrúar 2013 | Velvakandi | 140 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Sakbending Ég ætla að benda á þau seku og fella dóm um sekt þeirra í Ísbjargarmálinu (Icesave). Hin seku eru aðallega Steingrímur J. Sigfússon, Jóhanna Sigurðardóttir og Össur Skarphéðinsson. Í spaugi mætti segja að þau ættu öll að fara fyrir Landsdóm. Meira
15. febrúar 2013 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Verður álit Feneyjanefndar sniðgengið?

Eftir Birgi Ármannsson: "Ráðandi öfl innan stjórnarflokkanna neita enn að horfast í augu við þá staðreynd að málið er í fullkomnum ógöngum." Meira
15. febrúar 2013 | Aðsent efni | 449 orð | 2 myndir

Þekkjum merkið sem bjargar mannslífum

Eftir Lúðvík Andreasson: "MedicAlert eru alþjóðleg öryggissamtök, rekin án ágóða, sem veita upplýsingar um merkisbera á neyðarstundu." Meira

Minningargreinar

15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Gréta Björnsdóttir

Gréta Björnsdóttir, húsmóðir og móttökuritari, fæddist 15. júní 1932 í Neskaupstað. Hún lést 1. febrúar á Landspítalanum við Hringbraut, 80 ára að aldri. Foreldrar hennar voru Helga Jenný Steindórsdóttir, f. 1907 á Nesi í Norðfirði, d. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Guðlaug Bjarnadóttir Bernard

Guðlaug Bjarnadóttir Bernard fæddist 24. september 1925. Hún lést 1. febrúar 2013 í Deltona, Flórída. Guðlaug var dóttir hjónanna Matthíasar Jóhannessonar og Stefaníu Sigríðar Magnúsdóttur úr Hafnarfirði. Guðlaug var gift Harry E. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1495 orð | 1 mynd

Helgi Marinó Friðfinnsson

Helgi Marinó Friðfinnsson fæddist á Ytra-Hóli í Kræklingahlíð 18. mars 1923. Hann lést á heimili sínu, Snægili 18, Akureyri, hinn 5. febrúar 2013. Foreldrar hans voru Friðfinnur Steindór Sigtryggsson, f. 1889, d. 1976, og Una Zóphaníasdóttir, f. 1894,... Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1586 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðjónsdóttir

Jóhanna Guðjónsdóttir fæddist í Grindavík 25. ágúst 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. febrúar 2013. Foreldrar Jóhönnu voru Guðjón Klemensson, trésmiður frá Grindavík, og Sigrún Kristjánsdóttir, húsmóðir og saumakona frá Stöðvarfirði. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2336 orð | 1 mynd

Jóhanna Magnúsdóttir

Jóhanna Magnúsdóttir fæddist á Uppsölum í Eiðaþinghá 27. júlí 1927. Hún lést á Landakotsspítala 7. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru Ásthildur Jónasdóttir, f. 10.11. 1888, d. 7.12. 1968 frá Helgafelli á Snæfellsnesi og Magnús Jóhannsson, f. 6.12. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

Jón Bergmann Skúlason

Jón Bergmann Skúlason bifreiðastjóri fæddist á Hvammstanga 24. janúar 1947. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. febrúar sl. eftir snögg veikindi. Foreldrar Jóns voru Guðbjörg Olsen og Jón Skúli Ólafsson, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 4292 orð | 1 mynd

Kristbjörg Guðmundsdóttir

Kristbjörg Guðmundsdóttir, (Bagga) fæddist í Hafnarfirði 23. janúar 1924. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík 1. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru Ágústa Guðrún Jónsdóttir, húsmóðir fædd í Steinsholti, Reykjavík 25. ágúst 1880, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2776 orð | 1 mynd

Kristín Guðbjörnsdóttir

Kristín Guðbjörnsdóttir fæddist á Rauðsgili í Hálsasveit 28.3. 1929. Hún lést 5. febr. síðastliðinn. Hún var dóttir Steinunnar Þorsteinsdóttur frá Húsafelli, f. 23.6. 1887, d. 7.2. 1973 og Guðbjörns Oddssonar frá Gullberaseli, f. 8.10. 1880, d. 28.4. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 4878 orð | 1 mynd

María Guðrún Steingrímsdóttir

María Guðrún Steingrímsdóttir fæddist í Miklagarði í Saurbæ í Dalasýslu 6. júní 1927. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi, mánud. 4. feb. sl. Foreldrar hennar voru Steingrímur Samúelsson, bóndi í Miklagarði og síðar á Heinabergi á Skarðsströnd, f. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

Ólafía Guðfinna Alfonsdóttir

Ólafía Guðfinna Alfonsdóttir, fæddist í Hnífsdal 17.5. 1924. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Sigurðardóttir húsmóðir, f. 18.11. 1895, d. 19.1. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 3605 orð | 1 mynd

Ósk Jónsdóttir

Ósk Jónsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 26. febrúar 1920. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Guðmundur Jóhannsson, f. 13.6. 1883, d. 28.4. 1954, og Guðrún Gísladóttir, f. 18.10. 1883, d. 3.1. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2384 orð | 1 mynd

Paul Sveinbjörn Johnson

Paul Sveinbjörn Johnson fæddist í Grand Forks í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum hinn 20. nóvember 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund hinn 8. febrúar 2013. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Jónsson Johnson, f. 10.7. 1883, d. 19.3. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargrein á mbl.is | 577 orð | 1 mynd | ókeypis

Paul Sveinbjörn Johnson

Paul Sveinbjörn Johnson fæddist í Grand Forks í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum hinn 20. nóvember 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund hinn 8. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1981 orð | 1 mynd

Pálína Aðalsteinsdóttir

Pálína Aðalsteinsdóttir var fædd 25. ágúst 1925 í Reykjavík. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. febrúar sl. Eiginmaður Pálínu var Valberg Gíslason, f. í Hafnarfirði 14. júní 1918, d. 8. júní 2012. Foreldrar Pálínu voru Aðalsteinn Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2307 orð | 1 mynd

Ragnar Þór Magnússon

Ragnar Þór Magnússon fæddist í Reykjavík hinn 5. apríl 1937. Hann andaðist á blóðlækningadeild 11-G Landspítalans við Hringbraut hinn 8. febrúar 2013. Foreldrar hans voru Magnús Þorsteinsson úr Reykjavík, f. 4. september 1891, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1723 orð | 1 mynd

Sigurrós Grímsdóttir

Sigurrós Grímsdóttir fæddist 7. desember 1927. Hún andaðist að morgni 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Grímur Kristrúnus Jósefsson járnsmiður, f. 16.9. 1891, d. 10.2. 1961, og Halldóra Jónsdóttir, f. 11.9. 1885, d. 28.3. 1954. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2073 orð | 1 mynd

Snjólaug Sveinsdóttir

Snjólaug Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 21. október 1949. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð Vífilsstöðum aðfaranótt 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinn Guðmundsson, forstjóri Vélsmiðjunnar Héðins, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2490 orð | 1 mynd

Svanhildur Jónsdóttir

Svanhildur Jónsdóttir fæddist á Seyðisfirði 18. október 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 5. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Böðvarsson, f. 16. mars 1887, d. 7. apríl 1976 og Guðrún Júlíanna Þorsteinsdóttir, f. 1. júlí 1891, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

Þórdís S. Guðjónsdóttir

Þórdís fæddist í Reykjavík hinn 21. september 1929. Hún lést 7. febrúar 2013 á Garðvangi, Garði. Foreldrar hennar voru Kristjana Jónsdóttir og Guðjón Einarsson. Fósturfaðir var Stefán Karlsson sem gekk henni í föðurstað. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 357 orð | 1 mynd

Kreppan dýpkar á ný

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Þrátt fyrir uppgang á evrópskum hlutabréfamörkuðum og gengisstyrkingu evrunnar á síðustu mánuðum benda hagvísar til þess að staðan sé allt önnur og verri í raunhagkerfinu. Meira
15. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 623 orð | 2 myndir

Samstarf fyrirtækja ýti undir uppbyggingu innviða

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Viðskiptaráð Íslands segir í nýrri skýrslu að ein leið til þess að ýta undir uppbyggingu innviða og stoðkerfa í atvinnulífinu sé í gegnum aukið samstarf fyrirtækja. Meira
15. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Skoða beint flug frá Bretlandi til Akureyrar

Breskar ferðaskrifstofur hafa verið að skoða möguleikann á því að bjóða upp á beint leiguflug frá Bretlandi til Akureyrar næsta vetur, en um er að ræða samtals tæplega 2.000 flugsæti. Þetta kom fram í frétt á vef Vikudags í gær. Meira
15. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Stór samruni staðfestur í gær

Forsvarsmenn bandarísku flugfélaganna American Airlines og US Airways hafa staðfest að félögin muni sameinast en orðrómur hefur verið á kreiki um að þau séu á leið í eina sæng í talsverðan tíma. Meira
15. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Valitor til Hafnarfjarðar

Greiðslulausnafyrirtækið Valitor mun flytja höfuðstöðvar sínar frá Reykjavík til Hafnarfjarðar í haust. Valitor og Reitir fasteignafélag hafa í þessu skyni undirritað langtíma leigusamning um rúmlega 3.500 fm húsnæði í Dalshrauni 3 í Hafnarfirði. Meira

Daglegt líf

15. febrúar 2013 | Daglegt líf | 154 orð | 5 myndir

Dásamlegur dagur hjá konunum á Droplaugarstöðum

Í þessari viku hafa nemendur Förðunarskólans í Snyrtiakademíunni verið að læra förðun eldri kvenna og í gær mættu nemendurnir á hjúkrunarheimilið að Droplaugarstöðum og förðuðu áhugasamar eldri konur. Meira
15. febrúar 2013 | Daglegt líf | 320 orð | 1 mynd

Heimur Helga Vífils

„Þetta þarf nú ekki að koma fram í fréttinni en Ólafur Ragnar Grímsson er góður vinur minn“ Meira
15. febrúar 2013 | Daglegt líf | 626 orð | 4 myndir

Kaffi býr yfir fegurð og ótal blæbrigðum

Mikil kaffihátíð hefst í Hörpu í dag þegar Íslandsmót kaffibarþjóna fer fram en þá þarf hver keppandi að laga tólf kaffidrykki á fimmtán mínútum. Einnig verður Íslandsmótið Kaffi í góðum vínanda en þá eru keppendur ekki bundnir við espressovélina. Meira
15. febrúar 2013 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

...kynntu þér skapandi háskólanám

Skapandi og ævintýragjarnir einstaklingar ættu að leggja leið sína í Tjarnarbíó á morgun en þar fer fram kynning á fagháskólanámi erlendis á sviði skapandi greina frá kl. 12.30-17. Meira

Fastir þættir

15. febrúar 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

80 ára

Hjónin Hilmar Guðbrandsson og Bjarney Guðjónsdóttir eru áttræð um þessar mundir. Hilmar varð áttræður 16. janúar síðastliðinn og Bjarney verður áttræð 28. febrúar næstkomandi. Í tilefni þess munu þau taka á móti ættingjum og vinum á morgun, 16. Meira
15. febrúar 2013 | Í dag | 241 orð

Af Findus, ljóðahörpu og emírnum af Katar

Skáldið Muhammad ibn al-Dheeb al-Ajami var dæmdur í lífstíðarfangelsi í lok nóvember fyrir að móðga emírinn af Katar og hvetja til byltingar – í ljóði. Meira
15. febrúar 2013 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Rétta sögnin. S-Allir Norður &spade;76 &heart;Á92 ⋄108 &klubs;KDG982 Vestur Austur &spade;82 &spade;105 &heart;KG85 &heart;D104 ⋄ÁD94 ⋄KG52 &klubs;1043 &klubs;Á765 Suður &spade;ÁKDG943 &heart;763 ⋄763 &klubs;– Suður spilar 3G. Meira
15. febrúar 2013 | Fastir þættir | 352 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Oddfellowskálin, önnur lota Fjórtan pör mættu til leiks á bolludag í keppni um Oddfellowskálina, bridsmót Oddfellowa. Markmiðið er að koma saman og styrkja félagsauðinn. Staðan að loknum tveimur lotum, meðalskor 220 stig. Þorsteinn Þorsteinss. Meira
15. febrúar 2013 | Árnað heilla | 320 orð | 1 mynd

Doktor í lyfjafaraldsfræði

Guðrún Stefánsdóttir lyfjafræðingur, sérfræðingur í lyfjagát hjá Astellas Pharma Global Development (APGD) í Evrópu, hefur varið doktorsritgerð sína í lyfjafaraldsfræði við Háskólann í Utrecht í Hollandi. Vörnin fór fram hinn 5. Meira
15. febrúar 2013 | Í dag | 19 orð

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í...

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. Meira
15. febrúar 2013 | Í dag | 32 orð

Málið

„3% eru eineygðir annaðhvort að framan eða aftan.“ Og það á höfuðborgarsvæðinu einu. Sem betur fer er átt við bíla. Samt þyrfti helst að standa „eineygð“: Þrjú prósent (bílanna) eru eineygð... Meira
15. febrúar 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reyðarfjörður Rúnar fæddist 16. maí kl. 15.20. Hann vó 3.810 g og var 54 cm á lengd. Foreldrar hans eru Rebekka Rán Egilsdóttir og Sigurjón Rúnarsson... Meira
15. febrúar 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Vestmannaeyjar María Sigrún fæddist 21. maí. Hún vó 3.975 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Helga Sigrún Þórsdóttir og Jónas Guðbjörn Jónsson... Meira
15. febrúar 2013 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Reynir að hreyfa sig á hverjum degi

Fertugasti afmælisdagur Halldóru Árnýjar Skúladóttur fer að miklu leyti í að undirbúa stóra afmælisveislu sem hún hyggst halda á morgun. „Þetta verður 50-60 manna veisla. Ég mun bjóða upp á pinnamat og tilheyrandi. Meira
15. febrúar 2013 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. d3 c5 5. Be3 Bxb2 6. Rd2 Bxa1 7. Dxa1 Rf6 8. Rgf3 Rc6 9. O-O Bg4 10. h3 Bd7 11. e5 dxe5 12. Rxe5 O-O 13. Bh6 Dc7 14. Rxd7 Dxd7 15. Re4 Dd4 16. Dxd4 cxd4 17. Rxf6+ exf6 18. Bxf8 Kxf8 19. Hb1 Hc8 20. Hxb7 a5 21. Bd5 Rd8 22. Meira
15. febrúar 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Svava Sigmundsdóttir

40 ára Svava ólst upp í Hafnarfirði en er búsett í Vogum. Hún er nú þjónustufulltrúi hjá bæjarfélaginu í Vogum. Maki: Vilhjálmur Agnar Erlendsson, f. 1967, starfsmaður við Alcoa. Börn: Þengill Þór, f. 1994; Gabríel Gísli, f. 1997, og Diljá Dögg, f.... Meira
15. febrúar 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Valgeir Þór Guðjónsson

40 ára Valgeir ólst upp á Akranesi, lauk vélvirkjaprófi frá FVA og er vélvirki hjá Vélasölunni. Maki: Stefanía Marta Katarínusardóttir, f. 1978, skólastjóri Elite Fashion Academy. Dætur: Þórdís Líf, f. 1999, og Gabríela Mist, f. 2010. Meira
15. febrúar 2013 | Árnað heilla | 517 orð | 4 myndir

Við löggæslu í 41 ár

Arnþór fæddist á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði en missti foreldra sína kornungur og ólst því upp á Hauksstöðum hjá hjónunum Sigurbjörgu Sigurbjörnsdóttur og Friðbirni Kristjánssyni. Meira
15. febrúar 2013 | Í dag | 303 orð

Víkverji

Ekki alls fyrir löngu greindi maður frá því á bloggsíðu sinni að hann hefði átt fótum fjör að launa þegar rottweiler-hundur kom hlaupandi að honum og stökk upp á hann til að ná í hund sem hann hafði gripið í fangið til að forða honum frá stóra hundinum... Meira
15. febrúar 2013 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. febrúar 1917 Kristín Ólafsdóttir lauk læknaprófi fyrst íslenskra kvenna og varð þar með fyrsta konan sem lauk embættisprófi frá Háskóla Íslands. 15. febrúar 1923 Ingibjörg H. Meira
15. febrúar 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Þórdís Þórsdóttir

30 ára Þórdís ólst upp í Reykjavík, lauk kennaraprófi frá Menntavísindasviði HÍ og kennir nú við Grunnskóla Hornafjarðar. Maki: Guðjón Björnsson, f. 1982, sjómaður á Höfn. Sonur: Garpur Guðjónsson, f. 2012. Foreldrar: Sólrún Guðjónsdóttir, f. Meira

Íþróttir

15. febrúar 2013 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

1. deild karla Þróttur – Stjarnan 24:22 Mörk Þróttar : Aron Heiðar...

1. deild karla Þróttur – Stjarnan 24:22 Mörk Þróttar : Aron Heiðar Guðmundsson 5, Leifur Jóhannesson 5, Þorlákur Sigurjónsson 5, Birkir Már Guðbjörnsson 3, Eyþór S. Jónsson 2, Styrmir Sigurðsson 2, Sigurður Reynir Karlsson 1, Hilmar Kristinsson 1. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Bale sá um að afgreiða Frakkana

Gareth Bale skoraði bæði mörk Tottenham þegar liðið vann Lyon frá Frakklandi, 2:1, í fyrri viðureign liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi, en liðin léku á White Hart Lane í Lundúnum. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Binda vonir við mig

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Stefán Logi Magnússon, markvörður norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström, verður lánaður til Ullensaker/Kisa í B-deildinni en gengið verður frá samningi þess efnis á næstu dögum. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Bosnich lofar De Gea

Mark Bosnich, fyrrverandi markvörður Manchester United, hrósar David De Gea markverði í hástert en Spánverjinn fór á kostum þegar Real Madrid og United skildu jöfn, 1:1, í Meistaradeildinni í fyrrakvöld. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 637 orð | 2 myndir

Englarnir leggja allt undir í Evrópukeppninni

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Helena Sverrisdóttir og samherjar hennar í Good Angels Kosice frá Slóvakíu náðu þeim frábæra árangri að hafna í efsta sæti í einum af riðlunum þremur í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

Er bara að leita mér að nýju liði

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Helga Val Daníelssyni, landsliðsmanni í knattspyrnu og leikmanni AIK, verður ekki boðinn nýr samningur við sænska félagið en samningur hans við félagið rennur út hinn 30. júní í sumar. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 32-liða úrslit, fyrri leikir: Anzi Makhachkala &ndash...

Evrópudeild UEFA 32-liða úrslit, fyrri leikir: Anzi Makhachkala – Hannover 3:1 Zenit – Liverpool 2:0 Hulk 70., Sergei Semak 72. Ajax – Steaua 2:0 Toby Alderweireld 28., Ricardo van Rhijn 48. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

David Villa, framherji spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, var aftur fluttur á sjúkrahús í gær, tveimur dögum eftir að hafa verið útskrifaður. Villa glímir við nýrnasteina og allir þeir sem hafa upplifað það vita að það er ansi kvalafullt. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 264 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Vignir Svavarsson , landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður hjá þýska 1. deildar liðinu GWD Minden, gekkst í gær undir aðgerð á hægra hné en krossband slitnaði á æfingu fyrir viku. Aðgerðin var gerð í Þýskalandi. Vignir verður frá keppni a.m.k. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Fótboltinn formlega af stað hér heima

Þótt ýmsum undirbúningsmótum á borð við Reykjavíkurmótið, Fótbolti.net-mótið og Kjarnafæðismótið sé lokið í fótboltanum fer vertíðin formlega af stað hér heima þegar deildabikarinn, eða Lengjubikarinn, hefst með þremur leikjum. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Íslendingar í 98. sæti

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 98. sæti og hefur fallið niður um níu sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem gefinn var út í gær. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Íslendingarnir kepptu á HM

Sex íslenskir skíðamenn voru á ferðinni á HM á skíðum í Schladming í Austurríki í gær. Í stórsvigi kvenna varð Freydís Halla Einarsdóttir í 65. sæti og Helga Vilhjálmsdóttir í 66. sæti af þeim 139 skíðakonum sem hófu keppni. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Lengjubikarinn, A-DEILD: Egilshöll: KR – Stjarnan...

KNATTSPYRNA Lengjubikarinn, A-DEILD: Egilshöll: KR – Stjarnan 19.00 Egilshöll: Víkingur – Selfoss 21.00 Reykjaneshöll: Keflavík – Haukar 21.00 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Grafarvogur: Fjölnir – Víkingur 19. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Liverpool stendur höllum fæti

Liverpool tapaði fyrir Zenit frá Pétursborg, 2:0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gær. Brasilíumaðurinn Hulk skoraði fyrra markið fyrir heimamenn í Zenit með bylmingsskoti á 70. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

NBA-deildin Orlando – Atlanta 76:108 Cleveland – San Antonio...

NBA-deildin Orlando – Atlanta 76:108 Cleveland – San Antonio 95:96 Indiana – Charlotte 101:77 Boston – Chicago 71:69 Brooklyn – Denver 119:108 New York – Toronto 88:92 Detroit – Washington 96:85 Milwaukee... Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 950 orð | 2 myndir

Passaði mig á að vera duglegur og skynsamur

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Rose ekki enn tilbúinn

Derrick Rose, leikstjórnandinn magnaði hjá Chicaco Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, hefur enn ekki spilað leik síðan hann sleit krossband í hné í úrslitakeppninni í fyrra. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Róbert og Ásgeir áfram á sigurbraut

Paris Handball vann í gærkvöldi sinn 15. leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik karla þegar liðið lagði Saint Raphael, 33:28, á heimavelli. Parísarliðið er því enn með fullt hús stiga, sjö stigum á undan Montpellier sem er í öðru sæti. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 61 orð

Tveggja marka sigur Þróttar

Þróttur gerði sér lítið fyrir og skellti Stjörnunni, 24:22, í 1. deild karla í handknattleik. Þetta var aðeins þriðji sigurleikur Þróttar í deildinni í vetur. Þróttur var með tveggja marka forskot í hálfleik í Laugardalshöllinni í kvöld, 12:10. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Worley örugg í Schladming

Tessa Worley frá Frakklandi fagnaði sigri í stórsvigi á heimsmeistaramótinu í Schladming í Austurríki í gær. Tina Maze frá Slóveníu varð í öðru sæti og Anna Fenninger frá Austurríki hafnaði í þriðja. Meira
15. febrúar 2013 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Öflugur Letti til ÍA

ÍA hefur gert samning við lettneska miðjumanninn Maksims Rafalskis en hann hefur verið til reynslu hjá liðinu undanfarna daga. Þetta kemur fram á vef félagsins. Rafalskis er 28 ára gamall og hefur spilað 10 leiki með A-landsliði Lettlands. Meira

Ýmis aukablöð

15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 200 orð | 2 myndir

Að finna sjálfan sig

Það er kunnara en frá þurfi að segja að tískan fer hring eftir hring eftir hring. Ákveðin einkenni tíðarandans eru heitasta heitt um sinn, líða svo úr tísku og flokkast svo sem hrein hörmung nokkrum árum síðar. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 268 orð | 3 myndir

Áhersla á húð og augu

Augun eru í aðalhlutverki í þessari frísklegu vorförðun frá Bourjois. Iðunn Jónasardóttir sá um förðunina og segir frá framkvæmdinni. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 27 orð | 13 myndir

Dömuilmir | vor 2013

Með vorinu koma margir spennandi ilmir, frísklegir og seiðandi í senn. Flýtum fyrir komu vorsins með því að sveipa um okkur lokkandi ilmi sem leikur um... Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 687 orð | 3 myndir

Ferskleikinn framar öllu

Signatures of Nature í Smáralind býður ekki aðeins upp á úrval af vörum fyrir húð og hár heldur má þar fá spa-meðferð til að taka með heim. Úrvalið er allt að finna á barnum. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 268 orð | 5 myndir

Hárréttar nýjungar frá Redken

Með vorinu koma nýjar og spennandi hárvörur frá Redken – fyrir hár af öllum mögulegum gerðum, og líka fyrir herrana. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 35 orð | 10 myndir

Herravörur | vor 2013

Herrarnir hafa ýmis spennandi færi á hendi til að fagna nýrri árstíð með karlmannlegum ilmi. Um leið er líka rétt að huga að húðinni og muna að það er karlmannlegt að hugsa um sjálfan... Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 179 orð | 1 mynd

Hróður EGF berst víða

EGF-húðdroparnir frá Sif Cosmetics hafa slegið í gegn og ekkert lát er á sigurgöngunni. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 788 orð | 2 myndir

Hugmyndin fæddist á fjöllum

Íslenskt vatn er undirstaðan í skyn ICELAND en að baki húðvörulínunni stendur Sarah Kugelman sem hreifst af Íslandi og heilbrigðu útliti heimamanna. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 971 orð | 8 myndir

Innblástur af hafi

Steinunn Sigurðardóttir hannaði nýjustu tískulínu sína STEiNUNN undir sterkum áhrifum frá lífinu við Reykjavíkurhöfn. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 688 orð | 3 myndir

Léttari hárstíll á leið inn

Hárið og hárstíll gengur gegnum tískusveiflur til og frá eins og annað, enda ekki að furða því hárið göngum við jú með alla daga, ólíkt fötum sem má skipta um. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 574 orð | 4 myndir

Lífið og stíllinn

Stíll fólks er jafnmargbreytilegur og við erum mörg og það er alltaf gaman að fræðast um það sem ræður vali fólks á þessu og hinu sem lýtur að fatastílnum. Nokkrir sérlega smekklegir Íslendingar upplýsa hér nokkur safarík leyndarmál sem hafa með stílinn að gera. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 1259 orð | 8 myndir

Merkin á RFF 2013

Það eru átta fatamerki sem sýna nýjustu línur sínar á Reykjavík Fashion Festival í ár. Kynnumst aðeins fólkinu á bak við fötin. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 574 orð | 3 myndir

Mildir og tærir litir hjá YSL

Vorið í förðunarlínu Yves Saint Laurent sækir innblásturinn eins og svo oft áður bæði í fatalínuna og bjarta og kristaltæra liti sem er að finna í skartgripalínunni. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 181 orð | 42 myndir

Neglur

Fallegt naglalakk gerir virka daga að sparidögum og sparidagana framúrskarandi. Klæddu neglurnar í magnaða vorliti og sjáðu svo hvert dagurinn leiðir þig. Vorlitirnir eru komnir. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 1025 orð | 2 myndir

Óhefðbundin fegurð heillar

Aníta Eldjárn hefur undanfarin misseri getið sér góðan orðstír sem tískuljósmyndari. Mannlegi þátturinn er þó það sem henni finnst áhugaverðast þegar ljósmyndun er annars vegar. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 470 orð | 4 myndir

Satínklútar sem poppa upp útlitið

Rannveig Víglundsdóttir hannar og býr til fallega og dömulega hálsklúta undir nafninu Flingur. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 468 orð | 2 myndir

Seiðandi vorlitir frá Dior

Mildur og seiðandi ljómi einkennir vorlitina frá Christian Dior sem prýða forsíðuna að þessu sinni. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 567 orð | 4 myndir

Silfrið er skemmtilegast

SIF skartgripir er merki sem hefur vakið athygli fyrir flotta og frumlega hönnun. Gullsmiðurinn og skartgripahönnuðurinn Ragnhildur Sif Reynisdóttir er konan á bak við merkið. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 292 orð | 3 myndir

Silkimjúk fegurð með Sensai

„Hvers vegna ætli húðin á höndum spunakvennanna sem sitja við vefstólana og vefa japanskt silki sé svona áberandi falleg?“ Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 39 orð | 24 myndir

Silkimjúkt vor

Árstíðaskiptin geta verið hastarleg á Íslandi og þó húðin okkar sé ýmsu vön þá verður líka að hugsa svolítið um þetta stærsta líffæri okkar. Tækninni fleygir fram og valkostirnir til umhirðu og dekurs húðinni til handa verða sífellt... Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 643 orð | 9 myndir

Skór fyrir rómantíska rokkara

Sterkir og bjartir litir einkenna skóna í vorlínunni frá Mörtu Jónsson. Rómantíkin svífur yfir og 80's-áhrifin leyna sér ekki í nýju dömuskólínunum tveimur; Romantic og Bubblegum. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 506 orð | 5 myndir

Sparilegt skart við öll tækifæri

Systurnar Teresa og Telma Tryggvadætur standa að baki skartgripamerkinu Made By 3. Skartgripirnir hafa fágun og glæsileika að leiðarljósi. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 514 orð | 1 mynd

Sýningargluggi íslenskrar hönnunar

Það stendur mikið til á vettvangi tískuhönnunar hér í borg því Reykjavík Fashion Festival er rétt handan hornsins. Þórey Eva Einarsdóttir er framkvæmdastjóri þessa stærsta tískuviðburðar Íslands. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Tend Skin róar ertingu í húðinni

Tend Skin-vökvinn er nú kominn í sölu hér á landi en hann var fyrst settur á markað árið 1993. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 299 orð | 3 myndir

Vor 2013: förðun að hætti Max Factor

Náttúrulegt og frísklegt yfirbragð einkennir þessa vorförðun frá Max Factor. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 438 orð | 3 myndir

Vorlitirnir 2013 frá Bobbi Brown

Vorlínurnar frá Bobbi Brown í ár sameina bæði fallega og kvenlega liti sem gera það að verkum að bjart er yfir andlitinu. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 364 orð | 2 myndir

Vorlitirnir 2013 frá Lancôme

Litirnir frá Lancôme eru bjartir og lífsglaðir í vor, eins og glöggt má sjá. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 138 orð | 2 myndir

Vörn fyrir viðkvæma húð frá Weleda

Weleda hefur framleitt náttúrulegar húðvörur síðan 1921 og hefur nú sent frá sér tvennu sem kemur sér vel í köldu veðri. Meira
15. febrúar 2013 | Blaðaukar | 195 orð | 7 myndir

Ævintýri Chanel

Hátískuvikan í París er toppurinn á tískutilverunni hjá mörgum og þar er Karl Lagerfeld kóngurinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.