Greinar þriðjudaginn 19. febrúar 2013

Fréttir

19. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Aðeins 33% styðja aðild

Ný skoðanakönnun bendir til þess að aðeins þriðjungur Breta myndi greiða atkvæði með aðild að Evrópusambandinu ef hún yrði borin undir þjóðaratkvæði nú, að sögn Financial Times . Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Aðrar stéttir vilja sömu laun og hjúkrunarfræðingar

„Það var ekki þannig að þeir legðu einhverja fjármuni á borðið,“ sagði Sigurður Bessason, formaður Eflingar, eftir fund með stjórnendum Landspítalans í gær. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 169 orð

Auðgunarbrot mæta afgangi

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Rannsókn rúmlega 50 auðgunarbrotamála hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið lengri tíma en eðlilegt þykir. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Átthagafélög með spurningakeppni

Mörg átthagafélög eru starfandi á höfuðborgarsvæðinu og í næstu viku hefst spurningakeppni þessara félaga. Keppnin verður haldin í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, í Reykjavík. Sextán liða úrslit fara fram 28. febrúar og 7. mars, átta liða úrslit 21. Meira
19. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Bandamanni Tímósjenkó veitt hæli

Danir hafa veitt Valery Ivasjenkó, bandamanni Júlíu Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, pólitískt hæli. Hann var varnarmálaráðherra í stjórn Tímósjenkó, sem situr í fangelsi í Úkraínu. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 647 orð | 2 myndir

Bótasvik í skjóli laga um persónuvernd?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Er tiltölulega auðvelt að komast upp með bótasvik hjá Tryggingastofnun ríkisins? Margt bendir til að það sé a.m.k. auðveldara en í Noregi þar sem beitt er mun harkalegri aðgerðum en hérlendis gegn slíkum... Meira
19. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Danskir hjúkrunarfræðingar flykkjast til landsins

Það eru ekki bara íslenskir hjúkrunarfræðingar sem flykkjast til Noregs. Undanfarin tvö ár hefur fjöldi þeirra dönsku hjúkrunarfræðinga sem fá starfsleyfi í Noregi margfaldast, enda er eftir töluverðu að slægjast, að minnsta kosti hvað varðar laun. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Drekaæði í Laugarnesskóla

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is „Maður er alltaf að reyna að finna einhverjar leiðir til þess að hvetja börn til að lesa,“ segir Vignir Ljósálfur Jónsson, drekameistari og umsjónarmaður bókasafns Laugarnesskóla. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Stóð Birtan við Hafnir á Reykjanesi er svo sannarlega fögur þegar degi tekur að halla. Sólin sest dag hvern rúmum þremur mínútum síðar en daginn á undan, flestum til mikillar... Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Enn ósamið um stjórnarskrána

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir engar formlegar viðræður vera milli Framsóknarflokksins og annara flokka um núverandi stjórnarskrárfrumvarp. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Eyði aðstoðarbeiðnum sem „hr. Chen“ sendi fjölda manns hér á landi

Lögreglan mun ekki aðhafast sértaklega vegna fjölda smáskilaboða sem borist hafa fólki frá útlöndum. Í þeim er fólki boðið gull og grænir skógar fyrir að aðstoða erlendan viðskiptamann. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fékk grjót í höfuðið við Gígjökul

Kalla þurfti út björgunarsveitir frá Hvolsvelli og undan Eyjafjöllum í gær vegna slasaðrar ferðakonu við Gígjökul á Þórsmerkurleið. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Fíklar brjóta af sér á annarra manna bílum

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is „Yfirvöld hafa skýra lagaheimild til að gera upptæk ökutæki þeirra sem eru ítrekað staðnir að akstri undir áhrifum áfengis eða vímuefna,“ segir Jón H.B. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Fólk ósátt við að þurfa að búa við óbreytt ástand

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Furðustrandir í 1. sæti í Frakklandi

Glæpasagan Furðustrandir eftir Arnald Indriðason kom út í Frakklandi 7. febrúar síðastliðinn og fór beint í fyrsta sæti lista yfir mest seldu glæpasögurnar þar í landi og 3. sæti heildarlistans yfir mest seldu bækurnar. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 190 orð

Glæpagengi í bótasvikum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fullvíst má telja að bótasvik, þar sem Tryggingastofnun er hlunnfarin, nemi miklum fjárhæðum ár hvert, hugsanlega milljörðum króna. Algengt er að þeir sem svindla á tryggingafélögum hagi sér með svipuðum hætti gagnvart TR. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 762 orð | 5 myndir

Heilabilaðir fá ekki fulla þjónustu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Margir eldri borgarar búa við öryggisleysi. Við erum jafnvel að tala um einstaklinga sem eru orðnir heilabilaðir og búa við hættulegt ástand. Meira
19. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Heimkomu Chavez fagnað

Hugo Chavez, forseti Venesúela, sneri aftur til heimalandsins í gær eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð og krabbameinsmeðferð á Kúbu. Chavez tilkynnti heimkomu sína á Twitter rúmum tveimur mánuðum eftir að hann fór til Kúbu. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 87 orð

Hækkuðu eldsneyti um þrjár krónur

Shell hækkaði í gærkvöldi bensín og olíu um þrjár krónur. Bensínið hækkaði úr 266,9 kr. í 269,7 kr. og olían hækkaði einnig um tæpar þrjár krónur, fór úr 265,9 kr. í 268,7 kr. Þessar hækkanir Shell fylgdu í kjölfar hækkunar Olís í gær. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Höfum alla burði til að eiga fremstu skóla í heimi

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Með breyttu skipulagi skóladagsins fyrstu 4-5 árin í grunnskóla er hægt að byggja upp þá grunnfærni sem nauðsynleg er til að ná tökum á öðrum námsgreinum. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ingi ráðinn umboðsmaður borgarbúa

Lögmaðurinn Ingi B. Poulsen hefur verið ráðinn í nýja stöðu umboðsmanns borgarbúa hjá Reykjavíkurborg. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Íslenskir jarðvísindamenn verðlaunaðir

Veigamikið fræðsluverk um endurnýjanlega orku, gefið út af forlaginu Elsevier í Oxford, hlaut nýlega hin virtu PROSE-verðlaun en þau eru veitt fyrir stór alfræðirit. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð

KEA-skyr verður framleitt á Selfossi

KEA-skyr, sem nú er framleitt á Akureyri, verður framleitt á Selfossi á þessu ári, segir Kristín Halldórsdóttir, mjólkurbússtjóri MS á Akureyri. Þótt skyrið flytjist suður yfir heiðar verður það framleitt með nákvæmlega sama hætti og í dag. Meira
19. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Látinn lögmaður saksóttur

Yfirvöld í Rússlandi hafa ákveðið að saksækja látinn lögmann, Sergei Magnitsky, sem sakaði embættismenn um spillingu. Að sögn fréttavefjar breska ríkisútvarpsins er talið að þetta sé í fyrsta skipti sem látinn maður er sóttur til saka í Rússlandi. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Lenda í vanda

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það er mjög slæmt að fá skóla úthlutaðan svona seint. En tilfinningin er beggja blands. Það er skiljanlegt að kennarar berjist fyrir sínum réttindum því þetta er stéttin sem maður á eftir að tilheyra. Meira
19. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 137 orð

Læknar vilja takmarka auglýsingar á ruslfæði

Bresk læknasamtök hafa hvatt til þess að skattar á sæta gosdrykki verði hækkaðir um að minnsta kosti 20% og bannað verði að auglýsa óhollar matvörur í sjónvarpi fyrir klukkan níu á kvöldin til að stemma stigu við offitu í Bretlandi. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun 67 ára og eldri kalli á uppbyggingu

„Það er óvíst hvort þessir hundrað einstaklingar muni allir þurfa hjúkrunarrými. Þeir gætu þurft dvalarrými, hvíldarinnlögn, dagvistunarrými eða þjónustuíbúðir fyrir aldraða. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Náttúruvernd og almannaréttur í Norræna húsinu

Frumvarp til náttúruverndarlaga var rætt á fjölmennum fundi Landverndar og Stofnunar Sæmundar fróða í Norræna húsinu í gærkvöldi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, var ánægður með fundinn enda var hann vel sóttur. Meira
19. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Óttast hryðjuverk norskra íslamista

Norska öryggislögreglan (PST) óttast að Norðmenn, sem hafa verið í þjálfunarbúðum íslamskra öfgahreyfinga, fremji hryðjuverk í Noregi þegar þeir snúi þangað aftur. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Rannsókn mála gengur hægt

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki undan að rannsaka þau auðgunarbrot sem kærð eru til embættisins. Málsmeðferðartími hjá lögreglu er óviðunandi langur, að mati Jóns H.B. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Saksóknari vill þyngri refsingu

Ríkissaksóknari fór fram á það fyrir Hæstarétti í gær að refsing yfir Berki Birgissyni vegna ærumeiðinga og brota gegn valdstjórninni yrði þyngd en Börkur var dæmdur í sex mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að kalla Söndru Baldvinsdóttur,... Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Samgöngusamningar góð fjárfesting

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Samgöngusamningar eru góð fjárfesting fyrir íslenskt samfélag, segir Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastýra Hjólafærni á Íslandi. Hún kallar eftir því að lífsstíll skipi veigameiri sess í umræðunni um kjaramál. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Skattfrjáls greiðsla fyrir að nota ekki bílinn

Launagreiðendur og launþegar geta samið um allt að 7. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stjórnarskrármálið ekki á dagskrá í dag

Stjórnarskrárfrumvarpið er ekki á dagskrá Alþingis í dag. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 888 orð | 4 myndir

Tryggja þarf umferðarrétt gangandi og akandi fólks

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landvernd og Stofnun Sæmundar fróða efndu til opins fundar um frumvarp til nýrra náttúruverndarlaga í gærkvöldi í Norræna húsinu. Framsöguerindi héldu Aagot V. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Tyggjóklessur fjarlægðar í Austurstræti

Starfsmenn Reykjavíkurborgar fara reglulega um miðborgina og halda henni hreinni, ekki síst eftir næturlífið um helgar. Farið var af stað með sérstakt átak í að hreinsa upp tyggjóklessur en til þess þarf öflugar háþrýstidælur. Meira
19. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Var á við 30 kjarnorkusprengjur

Vísindamenn tilkynntu í fyrrakvöld að þeir hefðu fundið brot úr loftsteininum sem splundraðist yfir Úralfjöllum í Rússlandi á föstudaginn var með þeim afleiðingum að 1.200 manns slösuðust og þúsundir húsa skemmdust. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 461 orð | 4 myndir

Verið er að hringla í kerfinu að óþörfu

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Viðbótarfrestur vegna Hörpuhótels

Frestur hæstbjóðanda í hótelframkvæmdir við Hörpu, til að svara því hvort hann hyggist halda áfram viðræðum, hefur verið framlengdur um viku. „Þetta er ennþá í gangi hjá honum þannig að við erum ennþá að ræða við hann. Meira
19. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Þýskir kafarar leita að flaki Goðafoss

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Rannsóknarskip með sex kafara innanborðs og lítinn kafbát er væntanlegt frá Þýskalandi til Íslands í lok júní nk. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2013 | Leiðarar | 178 orð

Ísland á öfugri leið

Bretar vilja losna úr Evrópusambandinu Meira
19. febrúar 2013 | Staksteinar | 162 orð | 1 mynd

Kansellí komið á kreik

Fyrst þetta er strax orðið svona, hvernig halda menn að það væri yrði þjóðin svikin inn í ESB? Kennari við HÍ skrifar til Brussel og spyr hvað felist í tiltekinni „tilskipun“. Meira
19. febrúar 2013 | Leiðarar | 445 orð

Sama stefna, ný gríma

Metnaðarleysi nýrra „formanna“ vinstri flokkanna er algert Meira

Menning

19. febrúar 2013 | Myndlist | 318 orð | 1 mynd

„Þetta viðkvæma ferli umbreytir efniviðnum“

Ingibjörg Sigurjónsdóttir og Daníel Björnsson hafa opnað sýningu í Listamönnum-galleríi við Skúlagötu, sem þau kalla Endurskin frá garði . Meira
19. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 101 orð | 2 myndir

Brúsi á toppnum

Hinn grjótharði leikari Bruce Willis kallar ekki allt ömmu sína frekar en fyrri daginn í fimmtu Die Hard-myndinni , A Good Day to Die Hard , sem frumsýnd var fyrir helgi og skilaði mestum miðasölutekjum yfir helgina. Meira
19. febrúar 2013 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Fjallar um ljósmyndun

Ívar Brynjólfsson ljósmyndari flytur í dag, þriðjudag, hádegisfyrirlestur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns um ljósmyndun á Íslandi á tímabilinu 1970 til 90. Meira
19. febrúar 2013 | Tónlist | 899 orð | 3 myndir

Frábær keyrsla og frábær helgi

Sónar á Íslandi er hátíð sem er búin að festa sig í sessi, það er ekki spurning. Vonandi nær þá prógrammið aðeins lengra fram á nótt. Meira
19. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 164 orð | 3 myndir

Gullbjörn til Rúmeníu

Rúmenska kvikmyndin Pozitia Copilului (Staða barnsins) eftir leikstjórann Calin Peter Netzer varð hlutskörpust á nýafstaðinni kvikmyndahátíð í Berlín, Berlinale, og hlaut aðalverðlaun hennar Gullbjörninn sem besta kvikmyndin. Meira
19. febrúar 2013 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Hljóðfæri Úlfs tilnefnt til verðlauna

Rafstrokin harpa tónlistarmannsins Úlfs Hanssonar hefur verið tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands en þau verða afhent í dag. Hljóðfærið kallar Úlfur OHM og var það þróað sl. sumar með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Meira
19. febrúar 2013 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Kvartett Ara Braga leikur á Kex hosteli

Kvartett trompetleikarans Ara Braga Kárasonar kemur fram í kvöld kl. 20.30 á djasskvöldi Kex hostels, Skúlagötu 28 í Reykjavík. Auk Ara eru í kvartettinum þeir Eyþór Gunnarsson á píanó, Valdimar K. Sigurjónsson á kontrabassa og Einar Scheving á... Meira
19. febrúar 2013 | Tónlist | 574 orð | 2 myndir

Magnaður Bartók

Zelenka: Tríósónata nr. 2 í g. Bartók: Strengjakvartett nr. 5. Händel: úr Níu þýzkum aríum. Meira
19. febrúar 2013 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Mindy McCready lætur lífið

Bandaríska sveitasöngkonan Mindy McCready fannst látin við heimili sitt í gær og er talið að hún hafi framið sjálfsvíg. Söngkonan var 37 ára gömul og lætur eftir sig tvö börn sem eru sex ára og tíu mánaða. Meira
19. febrúar 2013 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Raunveruleikaþáttur um álfa?

Raunveruleikaþættir nefnast þeir sjónvarpsþættir þar sem fylgst er með fólki í hinum undarlegustu keppnum eða við hversdagslega iðju eins og að kaupa á sig föt. Hugtakið raunveruleiki vísar til þess hvernig eitthvað er í raun og veru, til þess sem er. Meira
19. febrúar 2013 | Bókmenntir | 155 orð | 1 mynd

Skrifaði ástarsögur undir dulnefni

Í rúma tvo áratugi hefur Jessica Blair sent frá sér ástarsögur við talsverðar vinsældir. Nýverið kom út 22. bók höfundar, sem nefnist In the silence of the Snow, og var því þá ljóstrað upp að Jessica Blair er dulnefni fyrir Bill Spence. Meira
19. febrúar 2013 | Hönnun | 93 orð | 1 mynd

Sýningarstjóri við MoMa talar

Hin árlega hönnunarhátíð Hönnunarmars verður haldin dagana 14. til 17. mars. Dagskráin hefst að venju með fyrirlestrardagskrá, fimmtudaginn 14. mars, og er yfirskrift hennar „Um sköpunarkraftinn“. Meira
19. febrúar 2013 | Myndlist | 218 orð | 2 myndir

Sýnir eldra verk Monu Lisu yngri?

Heimsbyggðin þekkir Monu Lisu, málverkið í Louvre-safninu í París sem Leonardo da Vinci málaði snemma á sextándu öld og er talið sýna ítölsku hefðarkonuna Lisu del Giacondo. Meira

Umræðan

19. febrúar 2013 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Enginn skal svelta

Eftir Gunnar Baldvinsson: "Almannatryggingar tryggja lágmarkslífeyri, lífeyrissjóðir greiða eftirlaun til æviloka en viðbótarsparnaður er til að halda óbreyttum lífsgæðum." Meira
19. febrúar 2013 | Aðsent efni | 1603 orð | 1 mynd

Er Hæstiréttur óskeikull?

Eftir Tryggva Jónsson: "Ég breyti ekki niðurstöðunni með þessum greinarskrifum mínum, en vona að þau hafi komið mínum sjónarmiðum á framfæri við lesendur." Meira
19. febrúar 2013 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Framsókn fyrir Ísland

Eftir Sigrúnu Magnúsdóttur: "Manngildishugsjón Framsóknar krefst þess að kappkostað verði að leysa skuldavanda heimilanna af alúð og heilindum." Meira
19. febrúar 2013 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Fyrirgefning syndanna

Markalínur samfélagsins eru sífellt að færast til og viðmið sem gilda í dag verða oft allt önnur innan skamms tíma. Umræður um þetta eru alltaf áhugaverðar, enda er samfélag sem ekki er í þróun leiðinlegt. Meira
19. febrúar 2013 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Guðni spyr

Eftir Harald Benediktsson: "Beinskeytt ákvæði hefðu þurft að vera í samningsafstöðunni er tækju af allan vafa um opnun á innflutningi á lifandi dýrum, fersku kjöti og öðru sem væri alls ekki umsemjanlegt af Íslands hálfu." Meira
19. febrúar 2013 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Hálfkák stoppar ekki tifandi tímasprengju

Eftir Rósu Ólafsdóttur: "Hvað er það sem vekur fólk til umhugsunar um að eitthvað verði gert af viti í málunum þegar mannslíf eru í húfi?" Meira
19. febrúar 2013 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Heilbrigðisáætlun

Eftir Tryggva Gíslason: "Með betri samvinnu ríkis, sveitarfélaga, heilbrigðisstofnana, sjúklinga og aðstandenda þeirra má bæta þjónustu og nýta betur þekkingu og fjármuni." Meira
19. febrúar 2013 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Hvað er framundan í samgöngumálum okkar Eyjamanna?

Eftir Stefán Sigurjónsson: "Það verður að fá hlutlausan aðila til að taka höfnina út og gera tillögur um úrbætur." Meira
19. febrúar 2013 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Í aðdraganda landsfundar

Eftir Halldór Gunnarsson: "Tvímenningarnir segja að það séu engar töfralausnir til um skuldir heimilanna. Að þeir sem tali um afnám verðtryggingar fari fram með óábyrgum hætti." Meira
19. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 153 orð | 1 mynd

Kópavogur á réttri leið

Frá Viggó Einari Hilmarssyni: "Nú er ár síðan nýr meirihluti Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Kópavogslista tók til starfa í Kópavogi. Samstarfið hefur gengið vel og kemur það berlega fram á ýmsum sviðum." Meira
19. febrúar 2013 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Mýtan um afnám verðtryggingar og ESB-aðild útskýrð

Eftir Þórð Björn Sigurðsson: "Verðtryggingin hverfur ekki þó að við göngum í ESB. Því þarf að afnema verðtryggingu á neytendalánum óháð umsókn Íslands að ESB." Meira
19. febrúar 2013 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Um brjóstvit og fjárhagslega endurskipulagningu landsins

Eftir Ragnar Önundarson: "Menn nálguðust verkefnið eins og þegar tekið er á fyrirtæki sem riðar til falls" Meira
19. febrúar 2013 | Velvakandi | 142 orð

Velvakandi Svarað í síma 569 1100 frá kl. 10–12 velvakandi@mbl.is

Þrennar kosningar í einu – Alþingi, ESB og flugvöllur Í vor eiga að fara fram kosningar til Alþingis. Væri ekki upplagt að nota tækifærið, spara mikið fé og fyrirhöfn með því að leyfa þjóðinni að kjósa um tvö mál með lítilli fyrirhöfn í leiðinni? Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1572 orð | 1 mynd

Björgvin Ingimarsson

Björgvin Ingimarsson, kennari og sálfræðingur, fæddist 16. nóvember 1965 og ólst upp í Kópavogi. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. febrúar síðastliðinn. Faðir hans var Ingimar Kristján Jónasson, skrifstofustjóri á Hagstofu Íslands, f. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1043 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgvin Ingimarsson

Björgvin Ingimarsson, kennari og sálfræðingur, fæddist 16. nóvember 1965 og ólst upp í Kópavogi. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2018 orð | 1 mynd

Gróa Egilsdóttir

Gróa Egilsdóttir fæddist á Ísafirði hinn 19. febrúar 1925. Hún lést á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimilinu á Akranesi, hinn 11. febrúar 2013. Foreldrar Gróu voru Egill Kristján Jónsson og Hrafnhildur Eiðsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2498 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 21. júní 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð, Vífilsstöðum, þriðjudaginn 12. febrúar sl. Ingibjörg var dóttir hjónanna Ólafíu Steinunnar Ingimundardóttur húsfreyju, f. 21.8. 1893, d. 2.9. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2013 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Knútur Otterstedt

Knútur Otterstedt, fyrrverandi rafveitustjóri á Akureyri, fæddist á Akureyri 13. desember 1927. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 12. febrúar 2013. Foreldrar Knúts voru Knut Otterstedt rafveitustjóri, f. 11.12. 1891, d. 1.4. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2013 | Minningargreinar | 3018 orð | 1 mynd

Óttar Einarsson

Óttar Einarsson fæddist á Hermundarfelli í Þistilfirði 3. október 1940. Hann lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 7. febrúar 2013. Útför Óttars fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 18. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2013 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

Sigríður Ásta Guðmundsdóttir

Sigríður Ásta Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1937. Hún lést á heimili sínu 30. desember 2012. Sigríður var jarðsungin frá kirkju óháða safnaðarins 16. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2013 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Sigurður Einar Magnússon

Sigurður Einar Magnússon fæddist hinn 19. ágúst 1947. Hann lést 27. janúar sl. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Kristinn Jónsson, f. 20.1. 1918, d. 30.5. 2000, og Sigríður Kristín Sigurðardóttir, f. 5.12. 1919. Systkini hans eru Jón Halldór, f. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2013 | Minningargreinar | 829 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Hermannsdóttir

Sveinbjörg Hermannsdóttir fæddist í Reykjavík 12. maí 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli hinn 7. febrúar 2013. Útförin fór fram frá Árbæjarkirkju 18. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Hagnaður Carlsberg jókst um 6% í fyrra

Hreinn hagnaður danska ölgerðarhússins Carlsberg árið 2012 nam 5,5 milljörðum danskra króna eða sem nemur rúmum 127 milljörðum íslenskra króna, sem er 6% aukning frá árinu 2011 og nokkru betri afkoma en greinendur höfðu spáð. Meira
19. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Horfur nú stöðugar

Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr neikvæðum í stöðugar . Samsvarandi breyting átti sér stað hjá Moody's hinn 7. febrúar sl. Meira
19. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 426 orð | 2 myndir

Leggja gagnaverinu Verne til 535 milljónir króna

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hlutafé Verne Real Estate, sem er dótturfélag alþjóðlega gagnaversins Verne Holding og er staðsett í Reykjanesbæ, var aukið um 535 milljónir króna í janúar. Meira
19. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Þrjú fyrirtæki verið tilnefnd

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur tilnefnt Bláa lónið, Icelandair og Truenorth til Íslensku þekkingarverðlaunanna fyrir árið 2012. Meira

Daglegt líf

19. febrúar 2013 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Getur jóga bætt hlaupagetu?

Eygló Egilsdóttir jógakennari mun halda fyrirlestur á veitingastað Lauga á morgun klukkan 20. Þar mun hún fræða hlaupara um kosti þess að stunda jóga og segir hún þá nokkra. Meira
19. febrúar 2013 | Daglegt líf | 853 orð | 8 myndir

Styrkur, úthald og samvinna lykillinn

Sex saman munu þeir leggja í foruga tuttugu kílómetra þrautabraut þann 4. maí næstkomandi. Meira
19. febrúar 2013 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...taktu þátt í Flandraspretti

Fimmti og næstsíðasti Flandrasprettur vetrarins fer fram á fimmtudaginn næsta klukkan 20. Hlaupið er 5 km langt og er innanbæjar í Borgarnesi en það bæði hefst og endar við íþróttamiðstöðina. Meira
19. febrúar 2013 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Þróttur og þrek í drullusvaði

Sex Íslendingar munu brátt halda til Bretlands að taka þátt í einni líkamlega erfiðustu keppni í heimi, Tough Mudder. Tómas Örn Sigurbjörnsson er einn af þessum Íslendingum en hann er í viðtali í dag í vegna þátttöku sinnar í keppninni. Meira

Fastir þættir

19. febrúar 2013 | Í dag | 260 orð

Af Fjórðu Davíðsbók, Steingrími og páfanum

Limruskáldið Davíð Hjálmar Haraldsson er lesendum Vísnahornsins að góðu kunnur. Það er efni til fagnaðar að hann hefur sent frá sér Fjórðu Davíðsbók – 150 limrur. Þar eru frumsamdar limrur um allt milli himins og jarðar. Meira
19. febrúar 2013 | Árnað heilla | 176 orð | 1 mynd

Best að vera í faðmi fjölskyldunnar

Magnús Sigurðsson fagnar í dag þrítugsafmæli sínu og segir að í tilefni þess ætli hann og unnustan, Unnur Margrét Arnardóttir, út að borða. Hvert haldið verður veit hann ekki en Unnur ætlar að koma honum á óvart. Meira
19. febrúar 2013 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Breytileg átt. Norður &spade;876 &heart;82 ⋄ÁKD75 &klubs;1063 Vestur Austur &spade;DG10 &spade;K9543 &heart;76 &heart;543 ⋄G1084 ⋄96 &klubs;D872 &klubs;K95 Suður &spade;Á2 &heart;ÁKDG109 ⋄32 &klubs;ÁG4 Suður spilar 6&heart;. Meira
19. febrúar 2013 | Fastir þættir | 368 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eldri borgarar Reykjavík Fimmtudaginn 14. febrúar var spilaður tvímenningur á vegum Bridsdeildar Félags eldri borgara, Stangarhyl 4, Reykjavík. Spilað var á tólf borðum. Meðalskor var 216 stig. Efstir í N/S: Valdimar Ásmundss. – Björn Péturss. Meira
19. febrúar 2013 | Í dag | 17 orð

Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta, hann hjálpar þeim...

Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta, hann hjálpar þeim sem hafa sundurkraminn anda. Meira
19. febrúar 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Elísabet Straumland

30 ára Elísabet ólst upp í Reykjavík, útskrifaðist með hæstu einkunn úr Tölvu- og viðskiptaskólanum og starfar hjá Rekstrarvörum ehf. Maki: Karolis Kievisas, f. 1981, pípulagningam. Sonur: Þór Jökull, f. 2012. Foreldrar: Ólafur Straumland, f. Meira
19. febrúar 2013 | Í dag | 48 orð

Málið

Orðið vænting er gamalt en stutt er síðan það breiddist út í fleirtölu, væntingar , þegar vonir þóttu ekki nægja lengur um allt sem við þráðum. Meira
19. febrúar 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Viktor Steini fæddist 28 maí. Hann vó 3.415 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Ása Jóhannsdóttir og Vignir Már Sigurðsson... Meira
19. febrúar 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Adam Elí fæddist 3. janúar kl. 14.45. Hann vó 2.818 g og var 47,5 cm langur. Foreldrar hans eru Þóra Dögg Júlíusdóttir og Daníel Kristinn Kristinsson... Meira
19. febrúar 2013 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 d6 5. Rc3 Be7 6. Bb5 Bd7 7. O-O Rf6 8. He1 O-O 9. Rxc6 Bxc6 10. Bxc6 bxc6 11. a4 He8 12. h3 Dd7 13. Bf4 Hab8 14. b3 h6 15. e5 Rh7 16. Dh5 Bg5 17. Bxg5 Rxg5 18. Had1 Hbd8 19. f4 Rh7 20. Meira
19. febrúar 2013 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Steinþór Örn Gunnarsson

40 ára Steinþór er húsasmiður og húsgagnasmíðameistari og starfar við smíðar. Maki: Sonja Björk Dagsdóttir, f. 1974, grunnskólakennari. Börn: Birnir Mar, f. 2011, og Dagmar, f. 2013. Foreldrar: Gunnar Hans Pálsson, f. Meira
19. febrúar 2013 | Í dag | 270 orð | 1 mynd

Sveinn Björnsson

Sveinn Magnús Björnsson listmálari fæddist á Skálum á Langanesi 19. febrúar 1925. Foreldrar hans voru Sigurveig Guðrún Sveinsdóttir húsmóðir og Björn Sæmundsson Brimar farandsali. Þau skildu þegar hann var fimm ára. Meira
19. febrúar 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sverrir Guðmundsson

40 ára Sverrir lauk íþróttakennaraprófi og prófi frá Lögregluskóla ríkisins og er nú sjómaður frá Hólmavík. Maki: Ingibjörg Benediktsdóttir, f. 1976. Börn: Brynhildur, f. 2005; Marteinn Aldar, f. 2007, og Guðný, f. 2009. Stjúpsynir: Benedikt, f. Meira
19. febrúar 2013 | Árnað heilla | 173 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guttormur V. Þormar 85 ára Sigurður Ólafsson Trausti Eyjólfsson 80 ára Auður Birna Egilson Baldur Ingvarsson Guðmundur Vilhjálmsson Hrefna Lárusdóttir Jóna Guðleif Sigurjónsdóttir Ólafía Lárusdóttir Solveig M. Meira
19. febrúar 2013 | Árnað heilla | 582 orð | 3 myndir

Vinnusamur, háttvís og rökvís fræðimaður

Hannes fæddist í Reykjavík og ólst upp með foreldrum sínum, fyrst á Óðinsgötu 25, síðan á Laugarnesvegi 100 og loks í Kópavogi, á Hjallabrekku 13. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1972, BA-prófi í sögu og heimspeki frá HÍ 1979, cand. mag. Meira
19. febrúar 2013 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Víkverji er yfirleitt frekar kröfuharður neytandi, sem reynir að vera vakandi yfir því ef fyrirtæki og stofnanir reyna að svína á honum með lélegri þjónustu, yfirgangi eða okri. Meira
19. febrúar 2013 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. febrúar 1734 Með bréfi Danakonungs gengu í gildi á Íslandi lagaákvæði um fangavist vegna þjófnaðar, sem áður var líflátssök. Fyrst í stað voru fangar sendir til Kaupmannahafnar en síðar var fangelsi reist í Reykjavík. 19. Meira

Íþróttir

19. febrúar 2013 | Íþróttir | 225 orð | 6 myndir

Arna og Breki urðu tvöfaldir meistarar

Breiðablik varð Íslandsmeistari félaga í unglingaflokkum í kata en Íslandsmótið var haldið á vegum Karatesambands Íslands í Grafarvogi um síðustu helgi. Breiðablik fékk 39 stig samtals og vann titilinn fimmta árið í röð. Meira
19. febrúar 2013 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

„Framlag Nanis var frábært“

Sir Alex Ferguson og strákarnir hans í Manchester United eru komnir í átta liða úrslit í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu eftir 2:1-sigur gegn Reading á Old Trafford í gær. Meira
19. febrúar 2013 | Íþróttir | 909 orð | 3 myndir

„Það er stutt í báðar áttir“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta voru góð tvö stig en við þurfum mikið fleiri stig til þess að halda sæti okkar í deildinni, það er alveg ljóst,“ segir Jóhann Jóhannsson, markahæsti leikmaður Aftureldingar og leikmaður 15. Meira
19. febrúar 2013 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Faxaflóamót kvenna A-RIÐILL: ÍA – FH 1:2 Breiðablik &ndash...

Faxaflóamót kvenna A-RIÐILL: ÍA – FH 1:2 Breiðablik – Afturelding 3:0 *Afturelding gaf leikinn vegna veikinda. Meira
19. febrúar 2013 | Íþróttir | 399 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson er í sjö manna úrvalsliði umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handknattleik eftir að hafa átt stórleik með Kiel gegn Veszprém í toppslagnum í B-riðli keppninnar. Meira
19. febrúar 2013 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – HK 18 Mýrin: Stjarnan – Afturelding 18 Fylkishöll: Fylkir – FH 18 Framhús: Fram – Haukar 19.30 Vodafone-höllin: Valur – Selfoss 19.30 1. Meira
19. febrúar 2013 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Hólmar slapp réttilega við leikbann

Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður þýska B-deildarliðsins Bochum, sleppur við að fara í leikbann þrátt fyrir að hafa fengið að líta rauða spjaldið í leik liðsins á föstudaginn. Hólmar var ranglega sendur af velli á 17. mínútu. Meira
19. febrúar 2013 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

KFÍ sagði upp samningi við Toluwase

Úrvalsdeildarlið KFÍ í körfuknattleik hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við Bretann Samuel Toluwase. Þetta staðfesti Pétur Sigurðsson, þjálfari liðsins, við vefmiðilinn karfan.is . Meira
19. febrúar 2013 | Íþróttir | 810 orð | 2 myndir

Lætur hið frábæra virðast venjulegt

NBA Gunnar Valgeirsson í Los Angeles gval@mbl.is Í upphafi keppnistímabilsins benti undirritaður á að vegna yfirburða LeBron James á leikvellinum, yrði erfitt fyrir andstæðinga Miami Heat að slá þá út af laginu við að verja meistaratitilinn. Meira
19. febrúar 2013 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

NBA-deildin Stjörnuleikurinn 2013: Vestur – Austur 143:138 *Chris...

NBA-deildin Stjörnuleikurinn 2013: Vestur – Austur 143:138 *Chris Paul frá Los Angeles Clippers valinn maður leiksins eftir að hafa skorað 20 stig og sent 15 stoðsendingar fyrir Vestrið. Meira
19. febrúar 2013 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Sannfærðir um að það hafi verið brögð í tafli

Leikmenn danska knattspyrnuliðsins SönderjyskE og fréttamenn sem fylgja liðinu eru sannfærðir um að brögð hafi verið í tafli í æfingaleik liðsins í Tyrklandi í gær. Þar dvelja Danirnir í æfingabúðum um þessar mundir og mættu í gær rúmenska liðinu... Meira
19. febrúar 2013 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Wenger vill að sínir menn svari fyrir sig

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vonast til þess að sínir menn rífi sig upp eftir áfallið á móti Blackburn í bikarkeppninni um nýliðna helgi og sýni allar sínar bestu hliðar gegn Bayern München þegar liðin eigast við í Meistaradeildinni á... Meira

Bílablað

19. febrúar 2013 | Bílablað | 127 orð | 3 myndir

Áhugi og gengið frá kaupum

Góður rómur var gerður að þeim bílum sem kynntir voru á sýningu BL um sl. helgi. Áhugasömum gafst þar kostur á að kynnast Renault Clio og nýrri gerð af Subaru Forester. Meira
19. febrúar 2013 | Bílablað | 405 orð | 1 mynd

Beðið eftir betrumbættum bíl

Japanski bílsmiðurinn Nissan hefur rofið 50 þúsund eintaka múrinn í sölu sinni á rafbílnum Leaf. Bílinn er að öllu leyti rafknúinn og kom fyrst á götuna árið 2010. Með þessu er Leaf orðinn söluhæsti rafbíllinn nokkru sinni. Meira
19. febrúar 2013 | Bílablað | 47 orð

Berjast í bökkum

Alls 8,2% færri nýir bílar voru skráðir í löndum ESB í fyrra en 2011. Sala hefur dregist saman um fjórðung frá árinu 2007. Sumum framleiðendum gengur vel en Opel, Peugeot og Fiat berjast í bökkum. Meira
19. febrúar 2013 | Bílablað | 152 orð | 1 mynd

Bílar með afþreyingu vinsælir

Hvort sem það er sniðugt eða ekki að trufla bílstjóra meira en orðið er munu flestir bílar verða nettengdir á einn eða annan hátt fyrir lok 2014 segja sérfræðingar í bílaheiminum. Meira
19. febrúar 2013 | Bílablað | 485 orð | 2 myndir

Gangandi fólk nýtur vafa

Meðal jeppamanna er almennur skilningur á því að nokkrum leiðum á hálendinu megi loka. Hins vegar er gengið of langt og sum ákvæði í frumvarpinu eru opin og gefa stjórnvöldum frítt spil með útfærslu,“ segir Elín Björg Ragnarsdóttir lögfræðingur. Meira
19. febrúar 2013 | Bílablað | 592 orð | 3 myndir

Hjóla yfir 300 daga á ári

Hvað fær fólk til að pakka öllum sínum eigum niður eða selja frá sér, pakka restinni niður í hjólatöskur og bruna af stað út í Evrópu á tveimur mótorhjólum? Meira
19. febrúar 2013 | Bílablað | 463 orð | 1 mynd

Japanar vilja vera með

Helstu pallbílaframleiðendur í Bandaríkjunum eru nú að herða sókn og endurnýja línur bíla sem þeir framleiða. Meira
19. febrúar 2013 | Bílablað | 644 orð | 6 myndir

Jepplingur með jeppaeiginleika

Fyrir tæpu ári var þriðja kynslóð Mitsubishi Outlander frumsýnd á bílasýningunni í Genf. Hann kom fyrst á markað í Rússlandi í fyrrasumar og svo Evrópu og Ameríku síðsumars. Meira
19. febrúar 2013 | Bílablað | 130 orð | 1 mynd

Kynna jeppa í Kauptúninu

Land Cruiser 150, Land Cruiser 200 og Hilux verða í öndvegi á jeppasýningu sem Toyota á Íslandi stendur fyrir nk. laugardag. Þetta er í fjórða sinn sem Toyota heldur þessa sýningu, sem jafnan er fjölsótt. Meira
19. febrúar 2013 | Bílablað | 267 orð | 1 mynd

Porsche fjölgar tegundum

Sú tíð virðist vera liðin að bílaframleiðendur geti einungis selt eina tegund bíls á háu verði sem selst hægt. Því sjá mörg þeirra sig nauðbeygð til að hefja sölu á bílum og jeppum í öllum stærðarflokkum. Meira
19. febrúar 2013 | Bílablað | 337 orð | 1 mynd

Teknir við framleiðslu herraþjóðarinnar

Frá árinu 2008 hafa Jaguar og Land Rover verið í eigu indverska bílaframleiðandans Tata Motors en áður voru þessi tvö fyrirtæki í eigu Ford sem seldi þau þegar fyrirtækið var endurskipulagt í kjölfar efnahagshrunsins í heiminum. Meira
19. febrúar 2013 | Bílablað | 199 orð | 3 myndir

Við erum alveg í skýjunum

„Þetta gekk alveg glimrandi vel hjá okkur. Við höfum ekki séð svona mannfjölda í húsinu lengi.“ Þannig mælir Stefán Sandholt, sölustjóri hjá Heklu, sem frumsýndi nýjan Mitsubishi Outlander-jeppa sl. laugardag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.