Greinar fimmtudaginn 21. febrúar 2013

Fréttir

21. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Árásum á gyðinga fjölgar mikið

Samtök franskra gyðinga sögðu í gær að árásum og hótunum í garð fólks úr röðum gyðinga hefði fjölgað um 58% frá því að hryðjuverkamaður réðst á gyðingaskóla og myrti þrjú börn og þrjá hermenn í fyrra. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Árborg hættir í skólasamstarfinu

Bæjarstjórn sveitarfélagsins Árborgar ákvað í gær að segja sig úr samstarfi sveitarfélaga á Suðurlandi um Skólaskrifstofu Suðurlands. Þetta er liður í breytingum sem eiga að efla skólastarf og sérfræðiþjónustu í sveitarfélaginu. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Bauð jafntefli eftir að hafa haft betri stöðu framan af

Hinn 78 ára gamli Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák, gerði jafntefli við David Navara, 27 ára gamlan ofurstórmeistara frá Tékklandi, í þriðju umferð Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í gær. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Björn Valur í varaformannskjör í VG

Björn Valur Gíslason, þingmaður VG, tilkynnti í gær framboð til varaformennsku í flokknum. Landsfundur VG fer fram um næstu helgi en áður hafði Daníel Haukur Arnarsson, stjórnarmaður í Ungum Vinstri grænum, lýst yfir framboði til varaformanns. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Dýrðin var Ásgeirs Trausta

Ásgeir Trausti tekur við verðlaunagrip sem hann hlaut á Íslensku tónlistarverðlaununum í gærkvöldi en hann og píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson voru ótvíræðir sigurvegarar kvöldsins með fern verðlaun hvor. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 1046 orð | 4 myndir

Ein umfangsmesta leit Íslandssögunnar á sjó

Eikarbáturinn Sjöstjarnan KE-8 fórst í febrúar 1973 suðaustur af Íslandi á leið frá Færeyjum til Íslands. Tíu voru um borð í bátnum og létu allir lífið. Mikil leit var gerð í kjölfarið bæði á sjó og úr lofti og fannst lík eins úr áhöfninni bundið við björgunarbát. Meira
21. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Engar mótsagnir í frásögn Pistorius

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 481 orð | 3 myndir

Flugvirkjar læra loks á heimavelli

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Hópur flugvirkjanema hefur dvalið í Flugsafni Íslands á Akureyri undanfarnar vikur við verklegt nám. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Forvirkar rannsóknarheimildir ræddar

Fréttaskýring Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Frásögnin ekki talin trúverðug

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt rússneskan karlmann á fertugsaldri í tólf mánaða fangelsi fyrir að flytja til landsins 300 grömm af kókaíni. Maðurinn kom til landsins 12. nóvember sl. frá París og fundu tollverðir fíkniefnin í úlpuvasa hans. Meira
21. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Grikkir mótmæla harkalegu aðhaldi

Tugþúsundir manna tóku þátt í mótmælum í Aþenu og fleiri borgum Grikklands í gær gegn aðhaldsaðgerðum stjórnvalda. Allsherjarverkfall, hið fyrsta á þessu ári, olli miklum truflunum á samgöngum og þjónustu sjúkrahúsa. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Handteknir með fimm og hálft kíló af amfetamíni

Andri Karl Kjartan Kjartansson Tveir íslenskir karlmenn á fimmtugs- og þrítugsaldri hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Kaupmannahöfn eftir að fimm og hálft kíló af amfetamíni fannst í geymsluhólfi sem þeir höfðu á leigu á Hovedbanegården,... Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Hálandahöfðingi og mikil hálka

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hálka er orð dagsins og hláka til vara. Klakabrynja hefur þakið gangstéttir og götur í bænum undanfarnar vikur og þrátt fyrir mikinn sand- og saltburð starfsmanna bæjarins er víða enn stórhættulegt að ganga... Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 818 orð | 3 myndir

Hjólin aftur farin að snúast á Drangsnesi

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hjólin tóku að snúast á ný í fiskverkuninni á Drangsnesi í síðustu viku, en þar hafði lítið verið unnið síðan skömmu fyrir jól. Mikið af ýsu í afla og litlar heimildir í tegundinni eru þó enn vandi. Meira
21. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 80 orð

Hættuleg efni í algengum hlutum

Hugsanlegt er að orsök útbreiddra sjúkdóma eins og offitu, sykursýki og sumra krabbameina sé í ríkara mæli en álitið hefur verið ýmis efnasambönd í manngerðum hlutum, segir á vef Dagens Nyheter . Meira
21. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 225 orð

Kínverjar segjast ekki stunda netnjósnir

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Kínverska varnarmálaráðuneytið vísar því eindregið á bug að tölvuhakkarar í tilteknu, vandlega vörðu, 12 hæða húsi á vegum hersins í Sjanghæ geri árásir á bandarísk fyrirtæki og hafi komist yfir geysilegt magn gagna. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kristinn

Viðhald Talsvert er um holur á götum borgarinnar eftir umhleypingana í vetur og því er í mörgu að snúast fyrir þá sem annast viðhald á götunum. Myndin var tekin í... Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Margir sinna öryggismálunum illa

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Í þeim rúmlega tvö þúsund heimsóknum á vinnustaði sem tryggingafélagið VÍS hefur farið í síðan 2009 höfðu aðeins 22% fyrirtækja sinnt því að framkvæma lögbundið áhættumat starfa. Meira
21. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Marzouki forseti kannar möguleika á stjórnarmyndun

Forseti Túnis, Moncef Marzouki, átti í gær bráðafundi með stjórnmálaleiðtogum til að ræða stöðuna eftir skyndilega afsögn Hamadis Jebalis forsætisráðherra á þriðjudag. Sjálfur vill Jebali að stjórn óháðra sérfræðinga taki við. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 623 orð | 2 myndir

Náttúran, veðrið og krónan laða að

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Mikil samkeppni ríkir á milli aðila sem þjónusta erlend kvikmyndaver á Íslandi. Starfsumhverfið er óstöðugt sökum þess að kvikmyndaverin geta ákveðið að skipta um tökustað með litlum fyrirvara. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Óhugsandi að ESB taki þátt í aðgerðum

Taki Evrópusambandið þátt í viðskiptalegum refsiaðgerðum gegn Íslendingum vegna makríldeilunnar mun það hafa afleiðingar fyrir tengsl Íslands og sambandsins. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 853 orð | 4 myndir

Rússnesk menningarhátíð

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjöldi rússneskra listamanna mun koma til landsins í ár í tilefni þess að 70 ár eru liðin síðan Ísland og Rússland tóku upp stjórnmálasamband. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Rússnesk menning í öndvegi á afmælinu

Boðið verður upp á fjölbreytta listviðburði á árinu í tilefni þess að í ár eru 70 ár liðin frá því að Ísland og Rússland tóku upp stjórnmálasamband. Meira
21. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Samskipti minna á kalda stríðið

Stjórnmálaleiðtogar í Rússlandi fara nú hörðum orðum um Bandaríkjamenn vegna andláts rússnesks drengs í lok janúar en hann hafði verið ættleiddur til Texas. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Selja til að eiga fyrir endurbótum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is SEM, Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, sjá fram á að þurfa að selja íbúðir í eigu samtakanna jafn harðan og þær losna, til að eiga fyrir aðkallandi framkvæmdum við fjölbýlishús SEM á Sléttuvegi 3 í Reykjavík. Meira
21. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Smakkar gómsætt eiturslöngublóð

Liðsmaður bandarísku landgönguliðasveitanna sýnir hreysti sína með því að drekka blóð úr kóbraslöngu á árlegri æfingu í flotastöðinni Sattahip í Taílandi í gær. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Starfsmenn eignast 30% í Straumi

Hópur lykilstarfsmanna Straums fjárfestingabanka, um tíu talsins, keypti 30% hlut í fyrirtækinu við lok síðasta árs af ALMC sem áður átti fyrirtækið að fullu, að sögn Péturs Einarssonar, forstjóra bankans. ALMC er gamli Straumur. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Sterarnir voru merktir sem hnetuolía

Tollgæslan lagði hald á rétt tæpan lítra af sterum í fljótandi formi í síðustu viku. Flaska var send frá Hong Kong í póstsendingu en á fylgiseðli með henni stóð að innihaldið væri hnetuolía. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Sumir eigendur vilja ekki loftlínur á landi sínu

Egill Ólafsson egol@mbl.is Landsnet hefur leitað eftir heimild atvinnuvegaráðherra til að taka tiltekin landsréttindi á Reykjanesskaga eignarnámi til að geta hafið framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð

Sunna rís við sjóinn

Fyrsta skóflustungan að undirstöðum Hótels Sunnu, sem á að rísa við smábátahöfnina á Siglufirði, var tekin á þriðjudag. Til stendur að hótelið taki á móti fyrstu gestunum árið 2015. Áætlaður kostnaður við byggingu þess er um 900 milljónir króna. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Treystir stjórnendum á staðnum

„Grundvallarsvarið við þessu er að stjórnendur hverrar stofnunar fyrir sig skipuleggja þjónustuna á sínu heimasvæði og ég treysti þeim fullkomlega til að skapa þann ramma utan um þjónustuna sem tryggir öryggi íbúanna,“ segir Geir... Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 1198 orð | 10 myndir

Tvísýnt um vantraustið

Ingvar P. Guðbjörnsson Baldur Arnarson Kjartan Kjartansson Tvísýnt er hvort vantrauststillaga sem Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, hefur lagt fram, hljóti brautargengi þegar hún verður tekin fyrir í þinginu á þriðjudaginn. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Útflutningur eykst en innflutningur minnkar

Jöfnuður á innflutningi og útflutningi kjöts var Íslendingum hagstæðari á síðasta ári en á árunum á undan. Kemur það bæði til af því að útflutningur hefur heldur aukist og innflutningur dregist saman. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Vantar yfir 100 milljarða

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Útlánasafn Íbúðalánasjóðs er líklega ofmetið um miklu hærri upphæðir en áætlun IFS greiningar og starfshóps stjórnvalda um stöðu og horfur sjóðsins gerði ráð fyrir. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Varaflugvöll á Sauðárkróki

Gunnar Bragi Sveinsson og Ásmundur Einar Daðason ásamt fleiri þingmönnum Norðvesturkjördæmis hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki verði varaflugvöllur fyrir Keflavíkurflugvöll, Reykjavíkurflugvöll og... Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Viðamikið upplýsingakerfi

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is „Við höfum fengið gríðarlega góð viðbrögð,“ segir Björn Ólafsson, forstöðumaður þjónustudeildar Vegagerðarinnar, um upplýsingakerfi stofnunarinnar. Meira
21. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Vill fyrst sjá heildarlausn

Ólíklegt er talið að möguleg kaup fjárfestahóps, sem meðal annars samanstendur af hluthöfum MP banka og Framtakssjóði Íslands, á hlut kröfuhafa í Arion banka eða Íslandsbanka nái fram að ganga fyrr en það liggur fyrir hvernig staðið verður að... Meira

Ritstjórnargreinar

21. febrúar 2013 | Leiðarar | 312 orð

Brussel, Berlín og Berlusconi

Reynslan sýnir að menn ættu að fara varlega við að hafa vit fyrir kjósendum í öðrum löndum Meira
21. febrúar 2013 | Staksteinar | 126 orð | 1 mynd

Nú verða sagðar leynifréttir

Að sögn fréttastofu „RÚV“ hafa að undanförnu farið fram leynilegar viðræður ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu um stjórnarskrármálið. Meira
21. febrúar 2013 | Leiðarar | 237 orð

Stórskaðlegt frumvarp

Áhöld eru um hvort frumvarp um stjórn fiskveiða er enn verra en fyrra frumvarp eða illskárra Meira

Menning

21. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 33 orð | 1 mynd

Bale íhugar að leika í kvikmynd Baltasars

Bandaríski leikarinn Christian Bale á í samningaviðræðum um að leika í kvikmyndinni Everest sem Baltasar Kormákur mun leikstýra, skv. kvikmyndavefnum The Wrap. Þar segir einnig að meirihluti myndarinnar verði tekinn hér á... Meira
21. febrúar 2013 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

„Nine“ á lagalista Music Alliance Pack

Plata er væntanleg með íslensku hljómsveitinni Morgan Kane og hefur eitt laga hennar verið gefið út, lagið „Nine“, í gegnum íslensku vefútgáfuna Synthadelia Records. Lagið hefur verið valið af tónlistarvefnum Rjóminn, rjominn. Meira
21. febrúar 2013 | Leiklist | 676 orð | 1 mynd

„Æðislegt að fá að kynnast henni á fullorðinsaldri“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
21. febrúar 2013 | Tónlist | 386 orð | 3 myndir

Dýrð í dauðaþögn poppplata ársins

Ásgeir Trausti og Víkingur Heiðar Ólafsson stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins þegar Íslensku tónlistarverðlaunin 2012 voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu í gærkvöldi. Meira
21. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 515 orð | 2 myndir

Hlýlegur uppvakningur

Leikstjóri: Jonathan Levine. Leikarar: Nicholas Hoult, Teresa Palmer, Analeigh Tipton, John Malkovich, Rob Corddry, Dave Franco. Bandaríkin, 2013. 98 mín. Meira
21. febrúar 2013 | Leiklist | 351 orð | 1 mynd

Kómedíuleikhúsið frumsýnir leikrit um Sigvalda Kaldalóns

Kómedíuleikhúsið frumsýnir nýtt íslenskt leikrit, Sigvaldi Kaldalóns, í Hömrum á Ísafirði á morgun kl. 20. Í verkinu er fjallað um ár Sigvalda í Djúpinu fyrir vestan en þar dvaldi hann í ein ellefu ár sem læknir, að því er segir í tilkynningu. Meira
21. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 121 orð | 2 myndir

Opið bréf Óttars til Bruce Willis

Rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð er greinilega ekki sáttur við nýjustu kvikmynd leikarans Bruce Willis, A Good Day to Die Hard. Meira
21. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 48 orð | 1 mynd

Prince Avalanche sýnd í lok sumars

Prince Avalanche, bandarísk endurgerð íslensku kvikmyndarinnar Á annan veg, verður frumsýnd hér á landi í ágúst eða september, skv. upplýsingum frá Senu sem sjá mun um dreifingu hennar hér á landi. Meira
21. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 52 orð | 1 mynd

Skrifuðu handrit Hollywood-myndar

Íslensk kona, Katrín Benedikt, og eiginmaður hennar, Creighton Rothenberger, eru höfundar handrits bandarísku kvikmyndarinnar Olympus Has Fallen sem verður frumsýnd vestra 22. mars nk., skv. kvikmyndavefnum IMDb. Meira
21. febrúar 2013 | Bókmenntir | 68 orð | 1 mynd

Spjallað verður um Með R í bílnum

Huldar Breiðfjörð rithöfundur spjallar við Pétur Thomsen og gesti í sal um bókina Með R í bílnum, 29 punktar um ljósmyndun, Ísland og fleira í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands í dag kl. 12.05. Meira
21. febrúar 2013 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar My Sweet Baklava

Hljómsveitin My Sweet Baklava hefur sent frá sér plötuna Drops of sound . Um er að ræða fyrstu plötu hljómsveitarinnar og inniheldur hún tónlist og texta eftir hjónin Valgerði Jónsdóttur og Þórð Sævarsson. Meira
21. febrúar 2013 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Vínarklassík á norðurhjara

„Vínarklassík á norðurhjara“ er yfirskrift tónleika sem verða í Akureyrarkirkju í kvöld kl. 20. Þar leikur Tígulkvartettinn strengjakvartetta nr. 2 í G dúr eftir W.A. Mozart og nr. 1 í F dúr eftir L. van Beethoven. Meira
21. febrúar 2013 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Votar viðtökur

Ég var gestkomandi í húsi á dögunum. Og þar var hún, Ellen DeGeneres. Ekki í eigin persónu, heldur á sjónvarpsskjánum. Það var upplifun fyrir saklausan sveitamanninn – upplifun sem ég hefði alveg viljað hafa farið á mis við. Meira

Umræðan

21. febrúar 2013 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Að skjóta sendiboða hefur aldrei þótt stórmannlegt

Eftir Guðmund Oddsson: "Alger samstaða innan GKG um heildaruppbyggingu á golfvallarsvæðinu. Félagsaðstaðan er þar í fyrsta sæti." Meira
21. febrúar 2013 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Fríverslun við Kína verður lyftistöng

Eftir Ágúst Andrésson: "Nauðsynlegt er fyrir frumframleiðslugreinar okkar að liðka fyrir viðskiptum við Kína. Það yrði þeim lyftistöng og í raun þurfum við á slíku að halda." Meira
21. febrúar 2013 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Góðar fréttir

Eftir Elínu Hirst: "Það sem vekur ánægju mína er yfirskrift fundarins „Í þágu heimilanna“. Að mínum dómi er það nauðsynlegt nú að setja heimilin í landinu í forgang." Meira
21. febrúar 2013 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Heiðmörk útivist og vatnsvernd

Eftir Dagnýju Bjarnadóttur: "Útivist og vatnsvernd í Heiðmörk getur það farið saman og hvaða þættir ógna mest vatnsbólunum í því sambandi." Meira
21. febrúar 2013 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Leiðréttir alþingi kjör aldraðra og öryrkja?

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Frv. um afturköllun kjaraskerðingar aldraðra og öryrkja frá 2009 hefur verið tekið á dagskrá alþingis." Meira
21. febrúar 2013 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Nauðsynleg átakastjórnmál

Fulltrúar í stjórnlagaráði hafa lengi haft hátt um það að þeir náðu sátt um tillögur að nýrri stjórnarskrá án þess að takast á. Meira
21. febrúar 2013 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd

Um orð í tíma töluð

Eftir Eirík Elís Þorláksson: "Það sem ég vildi vekja athygli á hér er að að minnsta kosti tvennt gerðist í kjölfarið á grein minni." Meira
21. febrúar 2013 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Útibú Samfylkingarinnar

Eftir Óðin Sigþórsson: "Yfirlýsingar utanríkisráðherra í skýrslu til Alþingis, um að ESB sé orðið „hundleitt“ á EES, renna stoðum undir að stefnan sé sett á Noreg." Meira
21. febrúar 2013 | Velvakandi | 37 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Svar til ljóðelskrar konu Ein ljóðelsk spurði nýlega hvort einhverjir þekktu höfunda ljóða. Þekki ég höfunda tveggja þeirra: Ég kem til ykkar, vinir – höfundur ljóðsins er Valdimar Hólm Hallstað. Höfundur Frostrósa er Freymóður Jóhannesson. Meira
21. febrúar 2013 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Þegar sá heggur er hlífa skyldi

Eftir Einar Kristján Haraldsson: "Millistéttaraulagrein. Fínn tími fyrir þetta núna þegar fyrsta verðtryggingarmálinu hefur verið þinglýst. Styður við kæruna og potar í stjórnina." Meira
21. febrúar 2013 | Aðsent efni | 408 orð | 2 myndir

Þegar vitleysan tekur völdin

Eftir Hallgrím Sveinsson og Bjarna Georg Einarsson: "Má ekki fækka utanlandsferðum og kokkteilpartíum þótt það sé gaman? Má ekki fækka sinfóníutónleikum þótt þeir séu skemmtilegir? Svona spyr maður ekki." Meira
21. febrúar 2013 | Aðsent efni | 731 orð | 2 myndir

Þögli Kínaherinn

Eftir Einar Benediktsson og Eið S. Guðnason: "Hvað þýðir það fyrir heimsbyggðina að í heiminum drottni mannréttindasnautt einræðisríki sem aðhyllist eigin útgáfu af marxisma?" Meira

Minningargreinar

21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 733 orð | 1 mynd

Alfreð Karlsson

Alfreð Karlsson fæddist 25. september 1920 í Reykjavík og lést hann á Landspítalanum í Fossvogi 10. janúar 2013 eftir stutt veikindi. Hann ólst upp hjá fósturforeldrum sínum, þeim Maríu Guðríði Guðnadóttur og Sveini Vopnfjörð Jónssyni. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Ástríður Ástmundsdóttir

Ástríður Ástmundsdóttir fæddist í Reykjavík 25. júlí 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 1. febrúar 2013. Útförin fór fram frá Þorlákskirkju í Þorlákshöfn 9. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 204 orð | 1 mynd

Birna Steingrímsdóttir

Birna Steingrímsdóttir fæddist 31. júlí 1954 í Reykjavík. Hún lést af slysförum 3. febrúar 2013. Jarðarförin fór fram frá Digraneskirkju 13. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Björk Bergmann

Björk Bergmann fæddist í Reykjavík 5. júní 1953. Hún lést föstudaginn 11. janúar 2013. Útför Bjarkar fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1954 orð | 1 mynd

Elísabet Elíasdóttir

Elísabet Elíasdóttir fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1949. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru Elías Guðmundsson, f. 17.9. 1923, d. 10.3. 1989, og Lovísa Ósk Jónsdóttir, f. 14.11. 1921, d. 26.12. 2008. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 142 orð | 1 mynd

Erla Eiríksdóttir

Erla Eiríksdóttir Vídó fæddist á Urðarvegi 41 (Eiríkshúsi) Vestmannaeyjum 26. september 1928. Hún lést 10. febrúar 2013 á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. Útför Erlu fór fram frá Landakirkju 16. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

Guðfinna Lind Hentze

Guðfinna Lind Hentze fæddist í Hafnarfirði 8. mars 1972. Hún lést 30. janúar 2013. Útför Guðfinnu fór fram 8. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 677 orð | 1 mynd

Guðjón Helgason

Guðjón Helgason fæddist í Vík í Mýrdal 21. september 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. febrúar 2013. Útför Guðjóns var gerð frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 13. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Hafliði Baldvin Hákonarson

Hafliði Baldvin Hákonarson fæddist í Reykjavík 9. maí 1950. Hann lést á Landspítalanum hinn 13. febrúar 2013. Foreldrar hans voru Hákon Hafliðason vörubílstjóri, f. 13.3. 1918, d. 6.5. 1981, og Guðfinna Jóna Torfadóttir, f. 22.9. 1919, d. 23.12. 1985. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

Halldóra Valgerður Hjaltadóttir

Halldóra Valgerður Hjaltadóttir fæddist í Reykjavík 29. maí 1927. Hún lést 1. febrúar 2013 á hjúkrunarheimilinu Mörk. Útför Halldóru Valgerðar fór fram frá Áskirkju 12. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Halldór Jóhannesson

Halldór Jóhannesson fæddist á Sandá í Svarfaðardal 21. apríl 1922. Hann lést 2. febrúar 2013 í Dalbæ, Dalvík. Útför Halldórs fór fram frá Dalvíkurkirkju 9. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1009 orð | 1 mynd

Herborg Laufey Haugen

Herborg Laufey fæddist á Þverá í Núpsdal 10. janúar 1919, hún lést 12. febrúar 2013. Foreldrar: Jóhanna Margrét Halldórsdóttir, f. 1882, d. 1921, og Ólafur Halldórsson, f. 1882, d. 1970. Seinni kona Ólafs var Fanný Karlsdóttir, f. 1888, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

Hólmfríður Friðriksdóttir

Hólmfríður Friðriksdóttir fæddist á Sauðárkróki 3. júlí 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 2. febrúar 2013. Útför Hólmfríðar fór fram frá Sauðárkrókskirkju 9. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

Ingunn Egilsdóttir

Ingunn Egilsdóttir fæddist í Reykjavík 17. september 1928. Hún lést 25. janúar 2013. Útför Ingunnar fór fram frá Áskirkju 5. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1367 orð | 1 mynd

Jónas Hvannberg

Jónas Hvannberg bæklunarskurðlæknir fæddist í Reykjavík 5. janúar 1978. Hann lést fimmtudaginn 31. janúar 2013 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Útför Jónasar fór fram frá Dómkirkjunni 11. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Jón Reykdal

Jón Reykdal, listmálari og lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands, lést 30. janúar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 68 ára að aldri. Jón var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 7. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Kristín S. Njarðvík

Kristín S. Njarðvík fæddist í Hamborg í Þýskalandi 27. júlí árið 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 3. febrúar 2013. Útförin fór fram í kyrrþey 7. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Lára Eðvarðsdóttir

Lára Eðvarðsdóttir var fædd í Reykjavík 25. nóvember 1929, hún lést að hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 9. febrúar 2013. Hún var dóttir hjónanna Jens Vilhjálms Eðvarðs Jónssonar frá Lambhól, þá á Seltjarnarnesi, f. 13.5. 1902, d. 10.4. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1917 orð | 1 mynd

Ólafur Bjarki Ragnarsson

Ólafur Bjarki Ragnarsson fæddist í Reykjavík 28. júlí 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helga Jósefsdóttir, f. 21. október 1910, d. 25. febrúar 1993, og Ragnar Sigfús Ólafsson, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 169 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Pétursdóttir

Sigurbjörg Pétursdóttir fæddist 4. september 1932 á Hellissandi. Hún andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. janúar 2013. Útför Sigurbjargar fór fram frá Fossvogskirkju 5. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 314 orð | 1 mynd

Símon Kristjánsson

Símon G. Kristjánsson fæddist á Grund í Vatnsleysustrandarhreppi 18. september 1916. Hann lést á dvalarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 17. desember 2012. Útför Símonar fór fram frá Kálfatjarnarkirkju 2. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Snjólaug Sveinsdóttir

Snjólaug Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 21. október 1949. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð Vífilsstöðum aðfaranótt 6. febrúar síðastliðinn. Útför Snjólaugar fór fram 15. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Stefán Ragnarsson

Stefán Ragnarsson fæddist í Reykjavík 1. apríl 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. febrúar 2013. Útför Stefáns var gerð frá Fossvogskirkju 13. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2013 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Þórir Björn Jóhannsson

Þórir Björn Jóhannsson fæddist 3. september 1944 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. janúar 2013. Útför Þóris fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. febrúar 2013 | Daglegt líf | 752 orð | 3 myndir

Að stökkva eða ekki fram af svölunum

Sigurbjörg Þrastardóttir skrifaði fyndna bók um þá miður fyndnu líðan ungrar konu að vilja stökkva fram af svölum til að slasa sig viljandi. Til að refsa sér. Til að losna undan líkamlegum löngunum og koma í veg fyrir að hún geri óskunda. Meira
21. febrúar 2013 | Daglegt líf | 225 orð | 1 mynd

„Hefur blómlegt menningarlíf áhrif á búsetuval?“

Nú á laugardag, 23. febrúar, boðar Upplit, menningarklasi uppsveita Árnessýslu, til málþings á Hótel Gullfossi í Brattholti í Biskupstungum. Yfirskriftin er „Hefur blómlegt menningarlíf áhrif á búsetuval? Meira
21. febrúar 2013 | Neytendur | 375 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 21.-23. febrúar verð nú áður mælie. verð Svínakótelettur, kjötborð 1.198 1.698 1.198 kr. kg Nauta innanlæri, kjötborð 2.798 3.398 2.798 kr. kg Kindafille, kjötborð 2.898 3.498 2.898 kr. kg Hamborgarar, 4 stk., 80 g 620 720 620 kr. pk. Meira
21. febrúar 2013 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

Karókísöngur á ýmsum málum

Á vef Borgarbókasafns má sjá að þar verður Alþjóðlegum móðurmálsdegi fagnað með tveimur viðburðum. Sá fyrri, Mál og Movement, verður í aðalsafni, Tryggvagötu 15, í dag, kl. 17.30-18.30. Dagskrá: • Setning Alþjóðlega móðurmálsdagsins. Meira

Fastir þættir

21. febrúar 2013 | Í dag | 330 orð

Af kveðskap, fésbók og sannkölluðu hundalífi

Steinunn P. Hafstað ákvað að lífga upp á fésbókarsíðuna sína, sem sumir höfðu sagt að væri orðin leiðinleg. „Í stuttu máli ætla ég að segja ykkur frá hundalífinu sem ég lifi og gef mér fyrirfram að í lok mánaðarins munið þið e.t.v. Meira
21. febrúar 2013 | Fastir þættir | 177 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Rodwell-skjölin. Meira
21. febrúar 2013 | Í dag | 218 orð | 1 mynd

Jörundur Brynjólfsson

Jörundur Brynjólfsson alþingismaður fæddist á Starmýri í Álftafirði eystra 21.2. 1884. Hann var sonur Brynjólfs Jónssonar, bónda þar, og k.h., Guðleifar Guðmundsdóttur húsfreyju. Brynjólfur var sonur Jóns, b. Meira
21. febrúar 2013 | Í dag | 19 orð

Lofsöngur Maríu. Og María sagði: Önd mín miklar Drottin og andi minn...

Lofsöngur Maríu. Og María sagði: Önd mín miklar Drottin og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum. Meira
21. febrúar 2013 | Í dag | 41 orð

Málið

Orðið amboð var forðum oftast haft um heyskapartól, orf og hrífur, en líka um fleiri verkfæri, jafnvel heimilistæki. Það er ættað úr ýmsum áttum og mun þýða „það sem stendur til boða, er til reiðu“. Meira
21. febrúar 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Neskaupstaður Aron Leví fæddist 20. apríl. Hann vó 900 g og var 35 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhanna Smáradóttir og William Geir Þorsteinsson... Meira
21. febrúar 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Kópavogur Emma Lilja fæddist 9. maí kl. 9.51. Hún vó 2.470 g og var 46 cm löng. Foreldrar hennar eru Lovísa Kristín Karlsdóttir og Tómas Aquinas Rizzo... Meira
21. febrúar 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sigríður Heiða Guðmundsdóttir

30 ára Sigríður ólst upp í Kópavogi, stundar nú MA-nám í kennslufræðum við Menntavísindasvið HÍ. Maki: Kristján Þórir Kristjánsson, f. 1979, pípulagningamaður. Synir: Styrmir Snær, f. 2005, og Brynjar Emil, f. 2007. Meira
21. febrúar 2013 | Árnað heilla | 561 orð | 4 myndir

Sigursælust golfkvenna

Karen fæddist í Reykjavík 21.2. 1973 en ólst upp í Keflavík. Hún var í Myllubakkaskóla og Holtaskóla, lauk verslunarprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja, BBA-prófi í markaðsfræði og MBA-prófi frá Lamar University í Beaumount í Texas. Meira
21. febrúar 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Sigþór Smári Sigurðsson

30 ára Sigþór ólst upp í Skagafirði, er vélsmiður að mennt og er bílstjóri, búsettur á Krithóli. Maki: Guðrún Ólafsdóttir, f. 1976, skólaliði. Dóttir: Rebekka Ósk, f. 2012. Foreldrar: Sigurlaug Eyrún Sigurbjörnsdóttir, f. Meira
21. febrúar 2013 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. h3 Rc6 7. d5 Rb4 8. Be2 e6 9. Be3 He8 10. Rd2 a5 11. O-O Bd7 12. He1 b6 13. Hc1 Kh8 14. a3 Ra6 15. Dc2 e5 16. Hb1 Rg8 17. b4 f5 18. Rb5 Bh6 19. Bxh6 Rxh6 20. exf5 gxf5 21. f4 exf4 22. Dc3+ Kg8 23. Meira
21. febrúar 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Sverrir Bergsteinsson

30 ára Sverrir fæddist og ólst upp í Reykjavík, lauk hagfræðiprófi frá HÍ og er sérfræðingur hjá slitastjórn Landsbankans. Maki: Díana Dúa Helgadóttir, f. 1979, nemi. Börn: Viktor Steinn, f. 21.2. 2008, og Unnur Amalía, f. 11.10. 2011. Meira
21. febrúar 2013 | Árnað heilla | 212 orð | 1 mynd

Söngelskur bóndi í Borgarfirðinum

Einar Guðmann Örnólfsson fagnar í dag fjörutíu ára stórafmæli og segir að dagurinn muni hefjast á því að sinna búskapnum og rýja ærnar. Hann á stóra fjölskyldu, konu og þrjú börn, og er bóndi á Sigmundarstöðum í Borgarfirði. Meira
21. febrúar 2013 | Árnað heilla | 156 orð

Til hamingju með daginn

103 ára Ólöf Sigurrós Ólafsdóttir 95 ára Kristján Þorgeirsson 90 ára Árni Guðmundsson Guðný O Halldórsdóttir Kristján Guðmundsson 85 ára Ragnar Hermannsson Sigurborg Gísladóttir 80 ára Arnþór Kristján Jónsson Gerður Erla Tómasdóttir Helgi Ármann... Meira
21. febrúar 2013 | Fastir þættir | 317 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji fylgdist á sínum tíma furðu lostinn með afrekum Michaels Jordans á körfuboltavellinum. Hann lék með Chicago Bulls og honum virtist ekkert ómögulegt. Jordan lék fyrst í NBA árið 1984. Meira
21. febrúar 2013 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. febrúar 1599 Leikmannabiblía var gefin út á Hólum í Hjaltadal. Aðeins tvö heil eintök eru nú til af henni, annað í Héraðsbókasafni Borgarfjarðar, hitt í Íþöku í Bandaríkjunum. 21. febrúar 1630 Jarðskjálftar hófust á Suðurlandi. Meira

Íþróttir

21. febrúar 2013 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Alexander með 6 í sigurleik

Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson lét ekki meiðsli á ökkla og í öxl hafa áhrif á sig þegar Rhein-Neckar Löwen vann góðan útisigur á Wetzlar, 29:23, í þýsku A-deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
21. febrúar 2013 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Arnór býst við að fara frá Esbjerg

Landsliðsmaðurinn Arnór Smárason gerir ráð fyrir því að yfirgefa danska úrvalsdeildarliðið Esbjerg þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Fram kemur á vefmiðlinum bold. Meira
21. febrúar 2013 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Birgir Leifur og Ólafur léku vel

Kylfingarnir Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, og Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum hófu í gær leik á öðru móti ársins á eGolf-mótaröðinni en þeir eru á meðal keppenda á Oldfield Open-mótinu sem fram fer í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Meira
21. febrúar 2013 | Íþróttir | 150 orð

Dæmdi tvo leiki sama dag

Handboltadómarinn Arnar Sigurjónsson stóð í ströngu síðastliðinn sunnudag en þá dæmdi hann tvo leiki í röð í N1-deild karla. Meira
21. febrúar 2013 | Íþróttir | 459 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Axel Bóasson, kylfingur úr Keili í Hafnarfirði, lék vel á Mobile Bay-háskólamótinu í Alabama sem lauk á þriðjudaginn. Sérstaklega sýndi Axel góða takta á lokahringnum sem hann lék á 68 höggum en hina tvo hringina lék hann á 77 og 73 höggum. Meira
21. febrúar 2013 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Frábær frammistaða AC Milan

Tveir fyrrverandi leikmenn Portsmouth, Kevin-Prince Boateng og Sulley Muntari, sáu um að tryggja níföldum Evrópumeisturum AC Milan sigurinn gegn Barcelona í Meistaradeildinni í gær. Meira
21. febrúar 2013 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Schenkerhöllin: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Schenkerhöllin: Haukar – Akureyri 18 Kaplakriki: FH – ÍR 19.30 Framhús: Fram – Afturelding 19.30 Vodafonehöllin: Valur – HK 19. Meira
21. febrúar 2013 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

Haukar – Keflavík 67:58 Schenkerhöllin, Dominos-deild kvenna...

Haukar – Keflavík 67:58 Schenkerhöllin, Dominos-deild kvenna. Gangur leiksins : 2:2, 4:5, 8:10, 8:12 , 11:20, 15:29, 19:31, 26:35 , 34:43, 40:46, 48:48, 48:49 , 55:52, 57:56, 62:58, 67:58 . Meira
21. febrúar 2013 | Íþróttir | 446 orð | 3 myndir

Hjónin yfirgefa Dani

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég hef vitað það í langan tíma að ég verð ekki hjá Mors-Thy að loknuyfirstandandi keppnistímabili. Það hefur í raun legið fyrir allt keppnistímabili. Meira
21. febrúar 2013 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Kári fær að spila varnarleik á ný í Danmörku

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
21. febrúar 2013 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: AC Milan &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: AC Milan – Barcelona 2:0 Kevin-Prince Boateng 56., Sulley Muntari 81. Galatasaray – Schalke 1:1 Burak Yilmaz 12. – Jermaine Jones 45. Meira
21. febrúar 2013 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu B-RIÐILL: Constanta – Kiel 25:28 &bull...

Meistaradeild Evrópu B-RIÐILL: Constanta – Kiel 25:28 • Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson voru ekki á meðal markaskorara hjá Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira
21. febrúar 2013 | Íþróttir | 679 orð | 3 myndir

Mun stærra í sögulegu samhengi

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég er afar ánægður með að þetta skuli vera í höfn. Meira
21. febrúar 2013 | Íþróttir | 525 orð | 2 myndir

Snæfell á möguleika á efsta sætinu

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Nýkrýndir bikarmeistarar Keflavíkur geta ekki bókað sigur í Dominos-deild kvenna þrátt fyrir mikla velgengni í vetur. Meira
21. febrúar 2013 | Íþróttir | 577 orð | 2 myndir

Þetta var ævintýri og skemmtileg reynsla

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þetta var ævintýri og skemmtileg reynsla og mig hafði lengi langað þarna niðureftir,“ segir Þóra B. Meira

Viðskiptablað

21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 1006 orð | 1 mynd

Áhættan meiri en umbunin

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Pétur S. Jónsson þekkir vel hlutskipti litla atvinnurekandans. Hann hefur rekið smáfyrirtæki frá árinu 1999, fyrst á sviði kvikmyndagerðar en nú á sviði tónlistarframleiðslu. Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 707 orð | 1 mynd

„Þarna leynist allur sprotinn“

• Gæti hjálpað til við uppbyggingu samfélagsins og skapað fjöldamörg störf ef tækist að létta rekstur smáfyrirtækja • Einfaldari og þægilegri skil á gjöldum og sköttum kæmu sér vel fyrir þá smáu • Tíðar breytingar stjórnvalda á reglum eru þyngri byrði fyrir þá smáu en þá stóru Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Eignast 30% hlut í Straumi

Hópur lykilstarfsmanna Straums fjárfestingarbanka, um tíu manns, eignuðust um 30% í bankanum við lok síðasta árs, að sögn Péturs Einarssonar forstjóra. ALMC, sem er gamli Straumur, á 70% hlut í fyrirtækinu. Áður átti ALMC félagið að fullu. Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 347 orð | 1 mynd

Ein allsherjargátt fyrir ferðageirann

Hópur ungs og alþjóðlega þenkjandi fólks hleypti nýlega af stokkunum vefnum Guide to Iceland (www.guidetoiceland.is). Vefnum má best lýsa sem ítarlegri upplýsinga- og þjónustugátt fyrir útlendinga á leið til Íslands. Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 259 orð | 2 myndir

Er vinna nám?

Stór hluti fyrirtækja á Íslandi er með skipulagt nám á vinnustað eins og fram kemur í könnun Samtaka iðnaðarins sem kynnt var á Menntadegi samtakanna nýlega. Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 500 orð | 1 mynd

Gæti þurft yfir 100 milljarða

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 614 orð | 2 myndir

Höfum í hendi okkar að gera rekstrarumhverfi smáfyrirtækja mun betra

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Gott er að hafa í huga að íslenskt atvinnulíf er byggt upp af litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Innistæðulausar launahækkanir

Ísland hefur löngum skorið sig úr öðrum ríkjum er kemur að miklum launahækkunum – að nafnvirði! – og þrálátri verðbólgu. Engra breytinga virðist vera að vænta í þeim efnum. Á árunum 2010-2012 hækkuðu laun á Íslandi að meðaltali um 21,5%. Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 783 orð | 3 myndir

Matvöruframleiðendur ríða ekki feitum hesti frá hrossakjötssvindli

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Hrossakjötsmálið teygir anga sína víða og nú síðast bættust svissneska fyrirtækið Nestle, stærsti matvælaframleiðandi heims, og brasilíska fyrirtækið JBS, sem er helsti framleiðandi nautakjöts í heiminum, á listann. Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

Mun minni hagnaður hjá SS

Hagnaður Sláturfélags Suðurlands nam 463 milljónum á síðasta ári, miðað við 1.179 milljóna hagnað árið áður. Tekjur jukust aftur á móti um tæplega 1 milljarð milli ára og voru 9,4 milljarðar á síðasta ári. Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 1014 orð | 3 myndir

Niðurstaða nauðasamninga forsenda fyrir sölu á bönkum

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Nýir starfsmenn og aukin verkefni hjá Sjónlagi augnlæknastöðinni

Sjónlag augnlæknastöð hefur bætt við sig þremur nýjum starfsmönnum vegna aukinna verkefna á augnlæknastöðinni, samkvæmt fréttatilkynningu. Sonja Bergmann hjúkrunarfræðingur mun sinna starfi aðgerðastjóra Sjónlags. Sonja er hjúkrunarfræðingur frá HÍ... Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 317 orð

Orkuveitan tekur áhættu

Útherji hefur nokkrar áhyggjur af sölu höfuðstöðva Orkuveitu Reykjavíkur til fagfjárfesta. Eftir sölu á húsnæðinu stendur þetta opinbera fyrirtæki engu að síður uppi sem leigusali þess. Samt á það ekki húsið. Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 185 orð

Rýmki heimildir lífeyrissjóða

Sigþór Jónsson, framkvæmdastjóri Landsbréfa, segir að samkvæmt núverandi fjárfestingarheimildum lífeyrissjóða muni þeir ekki geta fjárfest fyrir 700-800 milljarða á næstu fjórum árum eða við ársbyrjun 2017. Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 614 orð | 2 myndir

Sama mynt, ólík markmið

Áhyggjur af alþjóðlegu gjaldmiðlastríði, ekki síst í kjölfar aðgerða japanskra stjórnvalda til aðveikja gengi jensins á síðustu mánuðum, virðast vera orðum auknar. Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Sölustjóri Vatnsvirkjans

Guðni Vilberg Baldursson hefur verin ráðinn sölustjóri Vatnsvirkjans og verður hann jafnframt nýr meðeigandi þeirra Páls S. Kristjánssonar framkvæmdastjóra og Hjalta Más Bjarnasonar, fjármálastjóra fyrirtækisins. Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Til liðs við Málþing

Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, hdl., LL.M, hefur gengið til liðs við lögmannsstofuna Málþing. Meira
21. febrúar 2013 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

Þar sem klárinn er kvaldastur

Sala á hrossakjöti undir merkjum nautakjöts veldur... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.