Greinar laugardaginn 23. febrúar 2013

Fréttir

23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Allt stefnir í metfjölda framboða í vor

Fréttaskýring Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Fjöldi nýrra stjórnmálaflokka og samtaka hefur komið fram á sjónarsviðið í kjölfar óróleika í samfélaginu eftir hrun. Sjö framboð buðu fram í alþingiskosningunum árið 2009. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Bakarar selja köku ársins um helgina

Kaka ársins 2013 verður seld í bakaríum innan Landssambands bakarameistara nú um helgina. Höfundur kökunnar, sem nefnist Rjómakókosdraumur, er Stefán Hrafn Sigfússon bakari. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Bjóða nýtt nám í flugvirkjun

Einn virtasti og elsti flugvirkjaskóli í heimi, Air Service Training (AST) í Skotlandi, hefur sett upp útibú frá skóla sínum hjá Flugakademíu Keilis á Ásbrú að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Einmuna veðurblíða í febrúar

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is Veðrið hefur svo sannarlega leikið við íbúa landsins undanfarna daga. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 233 orð

Ekki blandað með hrossakjöti

Matvælastofnun hefur látið rannsaka íslenskar matvörur á markaði til að kanna hvort þær innihaldi hrossakjöt án þess að þess sé getið á umbúðum. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að hrossakjöti hafði ekki verið blandað í vörurnar. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 171 orð

Ekki fá allir endurgreitt

Skúli Hansen skulih@mbl.is Lífeyrissjóðirnir hafa ekki lagaheimildir til að endurgreiða lánþegum sínum húsnæðislánavexti líkt og Íslandsbanki hefur nú ákveðið að gera. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 575 orð | 4 myndir

Endurgreiðslur ekki fyrir alla

Sviðsljós Skúli Hansen skulih@mbl.is Ekki er útlit fyrir að vaxtaendurgreiðslur af húsnæðislánum á borð við þær sem Íslandsbanki stendur fyrir um þessar mundir muni standa til boða hjá öðrum fjármálastofnunum landsins. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Endurreisn Íslands efst í huga á kveðjustund

Það var leiðarstef í kveðjuræðu Steingríms J. Sigfússonar, fráfarandi formanns VG, á landsfundi flokksins í gær að ríkisstjórninni hefði tekist að reisa við Ísland í anda félagshyggju. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Fagnar lögfestingu barnasáttmála SÞ

UNICEF á Íslandi fagnar því að barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna skuli hafa verið lögfestur á Alþingi. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Fjöldi samtaka stefnir á framboð

Allt lítur út fyrir að landsmönnum muni standa fleiri möguleikar til boða í komandi alþingiskosningum en áður. Þegar hafa tólf stjórnmálahreyfingar tilkynnt að þær stefni á framboð. Lagagrein er lýtur að kjörseðlum hefur m.a. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Flestir treysta forsetanum

Ólafur Ragnar Grímsson forseti nýtur mests trausts íslenskra stjórnmálamanna samkvæmt könnun MMR sem birt var í gær. Alls sögðust 58,6% aðspurðra bera mikið traust til forsetans. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Hefur aflað 163 þúsund tonna á 40 árum

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Íslenskir karlmenn

Þrír karlakórar sameina kraftana á tónleikum í Langholtskirkju kl. 17 í dag, rétt í tæka tíð fyrir konudaginn. Það eru karlakórar Kópavogs, Kjalnesinga og... Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Karl Vignir áfram í gæsluvarðhaldi

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst um miðja viku á kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að barnaníðingurinn Karl Vignir Þorsteinsson verði áfram í gæsluvarðhaldi. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 332 orð | 3 myndir

Með stuðning varaformanns og hluta stjórnar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ólafía Björk Rafnsdóttir hefur tilkynnt að hún ætli að bjóða sig fram til embættis formanns VR gegn Stefáni Einari Stefánssyni, sitjandi formanni. Hún hefur ekki unnið innan stjórnar félagsins áður. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Mestar breytingar gerðar í stjórnskipunarkaflanum

„Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd mun um helgina halda áfram vinnu við þær breytingatillögur sem koma í kjölfar Feneyjaálitsins. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Metfrysting á loðnuvertíð

Fryst hafa verið 14 þúsund tonn af loðnu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað það sem af er vertíð. Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri áætlar að fryst verði 16-17 þúsund tonn áður en vertíð lýkur. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 172 orð

Mikið álag á Landspítalanum

„Við verðum að vona að þessir faraldrar flensu og nóró fari að ganga yfir þannig að hægt verði að halda áfram á eðlilegri braut með innköllun fólks til aðgerða og meðferða eftir því sem spítalinn ræður við,“ segir Björn Zoëga, forstjóri... Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Milt veður næstu daga en kuldakast í kortunum

Búast má áfram við nokkuð hlýju veðri á landinu yfir helgina og spáir Veðurstofan allt að 9 stiga hita en víða má gera ráð fyrir súld eða rigningu. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Minni kraftur í loðnuveiðunum en oft áður

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það er ekki sami krafturinn í loðnuveiðunum og við eigum að venjast á þessum árstíma,“ sagði Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélagsins í Vestmannaeyjum í gær. Meira
23. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 63 orð

Moody's lækkar lánshæfismatið

Matsfyrirtækið Moody's hefur lækkað lánshæfismat Bretlands úr toppeinkunn, AAA, niður í Aa1. Að sögn fyrirtækisins er ástæðan sú hve hægt hefur á hagvexti og skuldsetning aukist. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Mörg þorrablót og mikið sungið

ÚR BÆJARLÍFINU Atli Vigfússon Þingeyjarsýsla Svellin á túnunum eru svakaleg og segja eldri menn að þeir muni vart eftir túnum í svona klakaböndum. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð

Nýr vefur fyrir foreldra í Reykjavík

Reykjavíkurborg hefur opnað nýjan vef fyrir foreldra, en markmið vefjarins er að styðja foreldra og efla sem virka þátttakendur í starfi og námi barna sinna. Á foreldravefnum má m.a. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Nýtt rannsóknarsetur um norðurslóðir

Nýtt rannsóknarsetur um norðurslóðir verður opnað í mars á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands. „Fyrsti stóri viðburður nýs seturs er alþjóðleg ráðstefna sem haldin er í samstarfi við sænsku friðarrannsóknarstofnunina SIPRI, 18.-19. Meira
23. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Oscar Pistorius laus gegn tryggingu

Oscar Pistorius, suðurafríski hlauparinn, var látinn laus gegn tryggingu meðan á rannsókn á morði á unnustu hans, Reevu Steenkamp, á heimili þeirra í Pretoria stendur. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Ójöfn staða vegna afskrifta

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Helstu keppinautar félagsins fengu margra milljarða króna lán afskrifuð. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Ómar

Bráðefnileg í skák Nansý Davíðsdóttir er í hópi okkar efnilegustu skákmanna af yngstu kynslóðinni. Hún teflir nú á Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer í... Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Óskarinn á RÚV í ár og á næsta ári

Það hefur vakið óskipta athygli að óskarsverðlaunaafhendingin er komin á dagskrá RÚV, en hún hefur verið sýnd á Stöð 2 undanfarin ár. „Ég vissi að rétturinn væri laus og gerði tilboð,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson. Meira
23. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Pólland tekur ekki upp evruna

Forsætisráðherra Póllands, Donald Tusk, lýsti því yfir fyrr í þessari viku að Pólverjar myndu ekki taka upp evruna sem gjaldmiðil sinn í fyrirsjáanlegri framtíð. Pólland stefndi á upptöku evru á síðasta ári en nú hefur verið horfið frá þeirri stefnu... Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Rekstrarumhverfi sjávarútvegarins yrði óstöðugt

Fisveiðistjórnunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar er til þess fallið að veikja rekstrarforsendur, torvelda fjármögnun og skapa óvissu fyrir ýmis byggðarlög, þjónustuaðila og fjármálafyrirtæki auk þess að gera rekstrarumhverfi sjávarútvegarins óstöðugt. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Reksturinn veikari og mikil óvissa fyrir marga

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 774 orð | 4 myndir

Sakar ritstjóra og blaðamann hjá 365 um ódrengileg vinnubrögð

Viðar Guðjónsson Egill Ólafsson Ólafur Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins, staðfesti í viðtali á Bylgjunni í gærmorgun að Jón Ásgeir Jóhannesson hefði verið mjög ósáttur við fréttaflutning af sjálfum sér í blaðinu og gert tilraunir til þess að hafa... Meira
23. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Samdráttur og atvinnuleysi í ESB

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti í gær endurskoðaðar horfur um hagþróun í aðildarríkjum sínum og á evrusvæðinu. Í skýrslu framkvæmdastjórnarinnar kemur m.a. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Sammála um að halda í krónuna

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Forystumenn Sjálfstæðisflokksins voru sammála um að bann við verðtryggingu mundi ekki leysa neinn vanda, þegar þeir voru spurðir út í framtíð hennar í fyrirspurnartíma á landsfundi flokksins sem hélt áfram í gær. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Samstarf til heilla og verndar

Jóna Hrönn Bolladóttir Rannsóknarstöð Hjartaverndar og Hjartaheill lýstu nýlega formlega yfir auknu samstarfi sín á milli. Guðmundur Bjarnason, formaður Hjartaheilla og fv. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Sjö jafnir eftir fimm skákir

Hjörvar Steinn Grétarsson og Hannes Hlífar Stefánsson eru efstu Íslendingarnir á Reykjavíkurskákmótinu þegar fimm umferðir hafa verið tefldar. Þeir eru með fjóra vinninga hvor. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Skoða gjaldtöku á fjármagnsflutninga

Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að það sé til skoðunar milli Seðlabanka Íslands og ráðuneytanna að ákveða einhvers konar gjaldtöku eða bindiskyldu á skammtímafjármagnsflutninga. Meira
23. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Spillingu mótmælt í höfuðborg Jórdaníu

Fólk streymdi út á götur Amman, höfuðborgar Jórdaníu, í gær í því skyni að mótmæla stjórnvöldum þar í landi. Mótmælendur héldu á loft mótmælaspjöldum og kröfðust aðgerða gegn spillingu í landinu. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 139 orð

Stefnir í 35 milljóna hallarekstur MK á þessu ári

Stjórn Menntaskólans í Kópavogi gerir ráð fyrir að skólinn verði rekinn með 35 milljóna króna halla á árinu 2013. Bæjarráð Kópavogs lýsir yfir áhyggjum vegna þess og segir í ályktun að hallinn geti skapað mikinn rekstrarvanda í framtíðinni. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Stíft sótt og fiskirí víðast verið gott

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Litlar frátafir hafa verið vegna veðurs á vertíðinni, stíft verið sótt og fiskirí víðast gott,“ sagði Ragnar H. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Takmarkaðir möguleikar til vaxtar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Byggðalína Landsnets er fulllestuð. Það leiðir til þess að ekki er hægt að byggja upp meðalstór fyrirtæki nema á vissum stöðum. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Tók hassstaði sem dæmi

Morgunblaðið hefur fengið útskrift af ræðu Jóns Gnarr borgarstjóra sem hann hélt á borgarstjórnarfundi á þriðjudag. Jón kvaddi sér hljóðs í umræðum um aðalskipulag borgarinnar, nánar tiltekið um skapandi borg. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Um áttatíu manns taka þátt í söngleiknum

Í mörgu var að snúast hjá förðunarmeisturum Borgarleikhússins í gærkvöldi þegar söngleikurinn Mary Poppins var frumsýndur, enda er sýningin sú viðamesta og flóknasta í sögu leikhússins. Alls eru um fimmtíu manns á sviðinu, þ.e. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 1160 orð | 5 myndir

Upp undir kvótaþakið

• Breytt ákvæði kvótalaga gæti sett eignarhald Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í uppnám • Ákvæðið bítur fast ef allur kvóti dótturfélags verður reiknaður með kvóta móðurfélaga • Fyrirtækin haldast að mestu undir hámarki ef kvótinn verður reiknaður hlutfallslega eftir eign Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

VG breytti stjórnmálunum

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Vilja flytja inn danska mjólk

Mjólkurbúið KÚ hefur óskað eftir undanþágu til innflutnings á lífrænni mjólk frá Danmörku og segir Mjólkursamsöluna beita einokunarstöðu til að loka fyrir hráefnissölu til einstakra aðila sem eru þeim ekki þóknanlegir. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Vortiltekt í kirkjugörðunum

Vorhreinsun er hafin í nokkrum kirkjugörðum á höfuðborgarsvæðinu. Í auglýsingu frá garðyrkjudeild kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma eru aðstandendur hvattir til að koma í garðinn, huga að leiðum og fjarlægja jólaskraut. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Þetta reddaðist

Óhætt er að segja að kvikmyndin Þetta reddast, sem frumsýnd verður 1. mars, standi undir nafni. Öfugt við flestar kvikmyndir hafði enginn það skilgreinda hlutverk að hanna búninga eða leikmynd. Meira
23. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Öll karlaliðin í Hensonbúningum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Njarðvíkingar tóku á móti KR-ingum í Dominos-deild karla í körfubolta í fyrrakvöld og léku þá í nýjum búningum frá Henson. Meira

Ritstjórnargreinar

23. febrúar 2013 | Leiðarar | 531 orð

Aðild að atvinnuleysi

Fulltrúar í VG standa frammi fyrir því að endurnýja gömlu ESB-forystuna sína Meira
23. febrúar 2013 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir

Hryllingsmyndin

Ræðurnar á landsfundi VG í gær voru áhugaverðar fyrir ýmissa hluta sakir. Þar tók til máls formaðurinn í Reykjavík, Daði Heiðrúnarson Sigmarsson, og sagði að hann „upplifði hrylling“ yfir ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins. Meira
23. febrúar 2013 | Leiðarar | 172 orð

Svört framtíð Sýrlands

Engin ljósglæta sést í myrkrinu í ríki Bashars Assads Meira

Menning

23. febrúar 2013 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn

Alþjóðlega móðurmálsdeginum verður fagnað með dagskrá í Gerðubergi í dag milli kl. 13 og 16. Meira
23. febrúar 2013 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Blúsgítarleikarinn Magic Slim látinn

Bandaríski blúsgítarleikarinn Magic Slim er látinn 75 ára að aldri. Á ferli sínum sendi hann frá sér rúmlega þrátíu plötur, en sú fyrsta, Born on a Bad Sign , leit dagsins ljós árið 1977. Meira
23. febrúar 2013 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Dagur tónlistarskólanna í dag

Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur í dag og verður boðið upp á tóna af því tilefni. Sem dæmi má nefna að í Söngskólanum í Reykjavík verður opið hús milli kl. 13.30 og 17.30. Meira
23. febrúar 2013 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Einlægni og bjartsýni á skjánum

Síðastliðið miðvikudagskvöld ræddi Sigmar Guðmundsson við Jón Gnarr í Kastljósi um athyglisbrest og einelti sem Jón Gnarr þekkir af eigin raun. Skilaboðin sem Jón Gnarr sendi okkur voru þau að við erum ekki öll eins og að það sé allt í lagi. Meira
23. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 449 orð | 2 myndir

Fátt er fertugum fært

Leikstjóri: Judd Apatow. Aðalleikarar: Paul Rudd, Leslie Mann, Albert Brooks, Jason Segel, Iris og Maude Apatow, Megan Fox og John Lithgow. Bandaríkin 2012. 134 mín. Meira
23. febrúar 2013 | Fólk í fréttum | 551 orð | 2 myndir

Hver er þessi Matthew E. White?

White fæddist í suðurríkjum Bandaríkjanna árið 1982, nánar tiltekið í Richmond, Virginíu, og þessi landfræðilega staðsetning leikur um list hans. Meira
23. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 508 orð | 3 myndir

Lincoln og Argo þykja sigurstranglegar

Af kvikmyndum Pétur Blöndal pebl@mbl.is Óskar frændi vaknar til lífsins á sunnudagskvöld, en þá fer óskarsverðlaunaafhendingin fram. Meira
23. febrúar 2013 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Meistarasöngvararnir sýndir

Reynir Axelsson stærðfræðingur, fjallar um uppáhaldsóperu sína eftir Wagner, Meistarasöngvarana, í Norræna húsinu á morgun kl. 13. Wagner fæddist árið 1813 og eru því 200 ár liðin frá fæðingu hans á þessu ári. Meira
23. febrúar 2013 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd

Nina Weber sýnir í Kunstschlager

Glerskógur nefnist sýning svissnesku listakonunnar Ninu Weber sem opnuð verður í sýningarrými Kunstschlager við Rauðarárstíg 1 í kvöld kl. 20. Weber lærði myndlist við Listaháskóla í Zürich og Genúa en býr í Bern í Sviss. Meira
23. febrúar 2013 | Myndlist | 203 orð | 1 mynd

Nokkrar athyglisverðar skákir í íslenskri myndlist sýndar í Arion banka

Nokkrar skákir í íslenskri myndlist er heiti sýningar sem opnuð verður í aðalstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, á laugardag kl. 13.30. Á sýningunni eru verk eftir listamennina Bjarna H. Þórarinsson, Jón Gunnar Árnason, Kristján Guðmundsson, Kristin E. Meira
23. febrúar 2013 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Nordic Affect og Mezzoforte tilnefnd

Kammersveitin Nordic Affect og hljómsveitin Mezzoforte eru tilnefndar fyrir Íslands hönd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs árið 2013. Alls tilnefna dómnefndir tólf tónlistarmenn, söngvara og hljómsveitir frá sjö löndum, þ.e. Meira
23. febrúar 2013 | Myndlist | 154 orð | 1 mynd

Ný altaristafla í Vídalínskirkju

Verkin „Storð“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur verða helguð í kór Vídalínskirkju við kvennamessu sem ber upp á konudaginn á morgun kl. 11. Sr. Meira
23. febrúar 2013 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Rannveigar minnst með málþingi

Dagskrá til heiðurs Rannveigu Þorsteinsdóttur verður haldin á Hallveigarstöðum í dag kl. 14. Rannveig var lögfræðingur að mennt og fyrsta alþingiskona Framsóknarflokksins, en hún sat á þingi 1949-53. Meira
23. febrúar 2013 | Myndlist | 649 orð | 2 myndir

Slegnir tónar

Til 24. febrúar 2013. Opið lau.-sun. kl. 11-17. Aðgangur er 500 kr. Ókeypis fyrir börn undir 18 ára aldri, aldraða, öryrkja og námsmenn og á miðvikudögum. Meira
23. febrúar 2013 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd

Sýning og málþing

Listvinafélag Hallgrímskirkju opnar á morgun, sunnudag kl. 12, sýningu á verkum Þorbjargar Höskuldsdóttur. Þorbjörg hefur hlotið margskonar heiður og viðurkenningar fyrir verk sín og nýtur nú heiðurslauna listamanna. Meira
23. febrúar 2013 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Tónlistarkvöld til heiðurs Biogen

Raftónlistarkvöld til heiðurs tónlistar- og listamanninum Sigurbirni Þorgrímssyni, einnig þekktur undir listamannsnafninu Biogen, fer fram í kvöld kl. 22 á skemmtistaðnum Dolly. Meira

Umræðan

23. febrúar 2013 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Aukin færni til nýsköpunar eykur hagvöxt

Eftir Þorvald Finnbjörnsson: "Nýsköpunarfyrirtæki verða að hafa aðgang að einstaklingum með færni til að stunda nýsköpun en hagvöxtur og samkeppni byggjast á nýsköpunargetu þeirra." Meira
23. febrúar 2013 | Pistlar | 429 orð

Bókarheiti úr Biblíunni – og þó

Biblían er ekki aðeins merk í sjálfri sér, heldur líka vegna þess, hversu margt í vestrænni og þá um leið íslenskri menningu vísar í hana. Meira
23. febrúar 2013 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Carduran eða SagaPro

Eftir Reyni Eyjólfsson: "...ákvað ég haustið 2011 að prófa lyfið Carduran Retard, forðatöflur, 4 mg. Árangurinn kom fljótt í ljós og var ótrúlega góður." Meira
23. febrúar 2013 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Formaður Sjálfstæðisflokksins

Eftir Lárus L. Blöndal: "Ég er ekki í nokkrum vafa um að þegar þjóðin felur Bjarna Benediktssyni hlutverk, þá þjónar hann hagsmunum hennar af heiðarleika og trúmennsku." Meira
23. febrúar 2013 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Framsóknarflokkurinn bauð fyrst skuldsetningu og nú niðurfellingu

Eftir Elliða Vignisson: "Sami flokkur og setti fram kosningaloforð um skuldsetningu býður nú fram kosningaloforð um hvernig þessar sömu skuldir verði látnar hverfa." Meira
23. febrúar 2013 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Fríverzlun af annarri kynslóð

Evrópusambandið er orðið hundleitt á EES-samningnum. Því hélt Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fram á Alþingi 14. febrúar síðastliðinn í umræðum um skýrslu hans í utanríkis- og alþjóðamálum. Að vísu að sögn aðeins byggt á hans eigin tilfinningu. Meira
23. febrúar 2013 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Hrakningar krónunnar

Eftir Pétur Stefánsson: "Steininn tók úr á áttunda og níunda áratugnum sem líkja má við Sturlungaöld í íslensku efnahagslífi." Meira
23. febrúar 2013 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Hver er raunveruleg staða í ESB-samningunum, Steingrímur og Össur?

Eftir Guðna Ágústsson: "Hinsvegar finnur maður það í andsvörum Björgvins að þegar sveitadrengurinn stendur í hlaðinu á æskuheimili sínu Skarði í Gnúpverjahreppi, þaðan sem sér vítt yfir sveit, þá veit hann og þekkir aðalatriðin." Meira
23. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 404 orð | 1 mynd

Kjarabaráttan

Frá Guðvarði Jónssyni: "Kjarabarátta hjúkrunarfræðinga hefur verið til lykta leidd en aðrar stéttir innan heilbrigðiskerfisins munu fylgja á eftir og krefjist kjarabóta svo launahlutfall raskist ekki, að vísu mun lægst launaði hópurinn ekki fá neitt því hann fékk sem nemur..." Meira
23. febrúar 2013 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Krónan er þyngsti skatturinn

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Íslenska krónan kallar fram óstöðugleika meðan evrunni fylgir stöðugleiki." Meira
23. febrúar 2013 | Aðsent efni | 306 orð | 2 myndir

Ný Eldey myndast í Rauðahafi

Eftir Sturlu Friðriksson: "Var getið um í fyrstu að í gígnum hefði borið á „Surtseyjar- sprengingum“, þegar sjór rann inn í glóandi kvikuna..." Meira
23. febrúar 2013 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Óvissuferð með hraðlest

Eftir Þorstein Magnússon: "Efnisleg og fordómalaus umræða um þær breytingar sem lagðar eru til þarf að fara fram. Því verki verður að gefa þann tíma sem þarf." Meira
23. febrúar 2013 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Sterkir leiðtogar með skýra sýn

Eftir Gunnar Einarsson: "Ég hvet alla landsfundarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins til að styðja Bjarna sem formann og Hönnu Birnu sem varaformann." Meira
23. febrúar 2013 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Umfjöllun um sjávarútveg

Eftir Jónas Þór Birgisson: "Stjórnmálamenn og fjölmiðlafólk virðast mjög oft fjalla um íslenskan sjávarútveg af ótrúlegri vanþekkingu" Meira
23. febrúar 2013 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Valútuvandræði Íslendinga

Eftir Elías Kristjánsson: "Þetta ætti að vera sérstakt ánægjuverk fyrir þá sem vildu leggja ÍLS niður fyrir hrun." Meira
23. febrúar 2013 | Velvakandi | 90 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Þekkir einhver fólkið? Á myndinni er Guðrún Margrét Jónsdóttir Petersen, ásamt hópi fólks. Hún var ættuð úr Austur-Húnavatnssýslu, f. 1892, d. 1961 og er fimmta frá vinstri í efstu röð, með tvo lampaskerma á bak við sig. Meira
23. febrúar 2013 | Pistlar | 759 orð | 1 mynd

Þögn háskólasamfélagsins rofin

Fyrirlestur Hannesar Hólmsteins í hátíðarsal HÍ sl. mánudag markar þáttaskil innan háskólasamfélagsins og getur þýtt stórtíðindi á vettvangi Sjálfstæðisflokksins Meira
23. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 319 orð | 1 mynd

Ættleiðing – hvað?

Frá Þóri S. Guðbergssyni: "Fyrir skömmu las ég athyglisverðar athugasemdir Birnu Gunnarsdóttur sem hún birti á Facebook og heyrði síðar gott viðtal við hana í síðdegisútvarpi hinn 8. febrúar síðastliðinn." Meira

Minningargreinar

23. febrúar 2013 | Minningargrein á mbl.is | 908 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Sigurðardóttir

Anna Sigurðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. september 1922. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 14. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2429 orð | 1 mynd

Anna Sigurðardóttir

Anna Sigurðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. september 1922. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 14. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Oddgeirsson frá Ofanleiti, f. 24.4. 1892, d. 1.6. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2701 orð | 1 mynd

Guðmundur J. Hermanníusson

Guðmundur Jóhannes Hermanníusson fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1928. Hann lést 7. febrúar 2013. Foreldrar Guðmundar voru Sigríður Guðmundsdóttir frá Straumfjarðartungu á Snæfellsnesi, f. 1893, d. 1975, og Hermanníus Marinó Jónsson úr Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2388 orð | 1 mynd

Jónína Ófeigsdóttir

Jónína Ófeigsdóttir fæddist í Næfurholti á Rangárvöllum 3. apríl 1916. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 13. febrúar sl. Foreldrar Jónínu voru Ófeigur Ófeigsson, bóndi í Næfurholti, f. 23. ágúst 1877, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2013 | Minningargreinar | 209 orð | 1 mynd

Karen Ragnarsdóttir

Karen Ragnarsdóttir fæddist á Ísafirði 2. maí 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 6. febrúar 2013. Útför Karenar fór fram 16. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1263 orð | 1 mynd

Þorsteinn Elísson

Þorsteinn Elísson fæddist í Laxárdal í Hrútafirði 10. október 1925. Hann lést á Landakoti 14. febrúar 2013. Foreldrar hans voru Elís Bergur Þorsteinsson bóndi í Laxárdal, f. 1894, d. 1981, og kona hans Guðrún Benónísdóttir, f. 1899, d. 1984. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

11,2 milljarða útboð Arion banka

Í gær lauk Arion banki skuldabréfaútboði í norskum krónum með milligöngu Pareto Öhman. Meira
23. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 1249 orð | 2 myndir

Draumurinn orðinn að martröð

Varðandi allar þær varúðarreglur sem ég var að tíunda við þig þá skipta þær í raun ekki máli fyrr en fjármagnshöftin eru farin. Meira
23. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 37 orð

Hlutabréf hafa hækkað

Mikil aukning hefur orðið í markaðsvirði skráðra hlutabréfa í Kauphöll Íslands síðustu misseri. Meira
23. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Meniga fær verðlaun fyrir tækninýjung

Meniga hlaut verðlaun fyrir bestu tækninýjungina á ráðstefnunni Finovate Europe 2013 sem haldin var í London 13.-14. febrúar sl. Meira
23. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Minna tap hjá Century

Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, tapaði 6,9 milljón Bandaríkjadollurum á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Það er talsvert betri árangur en á síðasta ársfjórðungi árið á undan, en þá var tapið 31,1 milljón dollara. Meira

Daglegt líf

23. febrúar 2013 | Daglegt líf | 659 orð | 3 myndir

Að hjóla er besta geðlyf í heimi

Hann kann hvergi betur við sig en sitjandi á hjólafák og veit enga betri leið til að fá útrás en að fara út að hjóla. Dótakassinn hans Bjössa rúmar fimm mótorhjól. Meira
23. febrúar 2013 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

...farið á útgáfutónleika

Hljómsveitin My Sweet Baklava ætlar að halda tónleika í kvöld í tilefni af útgáfu fyrstu plötu sinnar. Tónleikarnir verða á Café Haiti niðri við Reykjavíkurhöfn og hefjast kl. 20.30. Meira
23. febrúar 2013 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Fjör í dag fyrir börnin í skuggaleikhússmiðju

Á morgun, sunnudag, kl. 15-16.30, verður Skuggaleikhússmiðja í Borgarbókasafni, Tryggvagötu 15. Helga Arnalds sýnir stuttan leikþátt og vinnur svo með börnunum og leiðir þau inn í töfraheima skuggaleikhússins. Meira
23. febrúar 2013 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Hvað felst í barnasáttmála?

Vefsíðan www.barnasattmali.is er sérlega áhugaverð, en það er vefur um réttindi barna, fyrir börn, unglinga og fullorðna. Þar er að finna skemmtileg verkefni bæði fyrir eldri börn og yngri og hann hentar fyrir stóra jafnt sem smáa. Meira
23. febrúar 2013 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Manstu gamla daga?

Í dag kl. 17 ætlar Kór Fjarðabyggðar að halda tónleika í Fella- og Hólakirkju. Tónleikarnir eru annar hluti af þriggja ára tónleikaröðinni Óma Íslandslög. Þessi hluti ber nafnið „Manstu gamla daga“. Meira

Fastir þættir

23. febrúar 2013 | Í dag | 304 orð

Af álveri og Þingeyingum

Það var létt yfir karlinum á Laugaveginum, þegar ég sá hann við Vegamótastíginn. Hann fór að tala um brageyrað og vitnaði í Davíð frá Fagraskógi: Þú komst í hlaðið á hvítum hesti. Þú komst með vor í augum þér. Meira
23. febrúar 2013 | Árnað heilla | 553 orð | 3 myndir

„Það er alltaf gaman að læra eitthvað nýtt“

Guðrún Hergils er fædd og uppalin í Reykjavík og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1992. Hún gerðist þá ritstjóri Úrvals í tvö ár og varð síðan blaðamaður á DV og fór svo í BA-nám í hagfræði í Háskóla Íslands. Meira
23. febrúar 2013 | Fastir þættir | 170 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vinstri krókur. N-Enginn Norður &spade;973 &heart;43 ⋄ÁG10952 &klubs;109 Vestur Austur &spade;G1064 &spade;82 &heart;97652 &heart;Á108 ⋄D3 ⋄K76 &klubs;87 &klubs;KG654 Suður &spade;ÁKD5 &heart;KDG ⋄84 &klubs;ÁD32 Suður spilar 3G. Meira
23. febrúar 2013 | Fastir þættir | 466 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eldri borgarar Hafnarfirði Föstudaginn 15. febrúar 2013, var spilað á 14 borðum hjá FEBH með eftirfarandi úrslitum í N/S: Albert Þorsteinss. – Björn Þorsteinss. Meira
23. febrúar 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Brúðkaup

Helga Björg Flóventsdóttir og Daníel Tryggvi Daníelsson voru gefin saman í heilagt hjónaband 7. júlí 2012, við hátíðlega athöfn í Bessastaðakirkju. Þau búa á Álftanesi ásamt fjórum börnum... Meira
23. febrúar 2013 | Í dag | 19 orð

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í...

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. Meira
23. febrúar 2013 | Í dag | 310 orð | 1 mynd

Guðrún Á. Símonar

Guðrún Ágústa Símonardóttir fæddist 24.2. 1924 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Símon Johnsen Þórðarson lögfræðingur, jafnan nefndur „Símon á Hól“, og Steinþóra Ágústa Pálsdóttir, kölluð Ágústa. Meira
23. febrúar 2013 | Í dag | 38 orð

Málið

„Þetta hættulega efni er til staðar í mörgum matvælum.“ „Enn eru vígasveitir til staðar á svæðinu.“ „Í húsinu er öryggisgæsla til staðar. Meira
23. febrúar 2013 | Í dag | 1716 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Kanverska konan. Meira
23. febrúar 2013 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Mikil veisla verður í Mýrdalnum

Ég ólst upp í Breiðholti í Reykjavík, sem var barnahverfi og oft talsverð ólæti. Því var stundum talað um Gólanhæðir með vísan til átakasvæða í Ísrael. Ég heillaðist ungur af lífinu í sveitinni og varði öllum lausum stundum hér hjá ömmu minni og afa. Meira
23. febrúar 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akranes Haraldur Magnús fæddist 24. apríl kl. 5.59. Hann vó 3.605 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Elín Ósk Gunnarsdóttir og Magnús Már Haraldsson... Meira
23. febrúar 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Vestmannaeyjar María Sigrún fæddist 21. maí kl. 14.14. Hún vó 3.975 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Helga Sigrún Þórsdóttir og Jónas Guðbjörn Jónsson... Meira
23. febrúar 2013 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6 8. a3 O-O 9. Rbd2 He8 10. He1 Bf8 11. Rf1 h6 12. Re3 Be6 13. Bxe6 Hxe6 14. Rd5 He8 15. c4 Rb8 16. Bd2 Rxd5 17. cxd5 c6 18. Db3 cxd5 19. Dxd5 Rd7 20. Hac1 Db8 21. Hc3 Rf6 22. Meira
23. febrúar 2013 | Árnað heilla | 363 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Ingibjörg Jónína Níelsdóttir 90 ára Fanney Sæbjörnsdóttir 85 ára Guðríður S. Sigurðardóttir 80 ára Aðalheiður G. Alexandersdóttir Haraldur Hafst. Meira
23. febrúar 2013 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverji

Á dögunum fékk vinkonuhópur Víkverja þá snilldarhugmynd að fá spákonu í saumaklúbbinn. Það var sannkallað krydd í tilveruna. Meira
23. febrúar 2013 | Í dag | 59 orð

Þetta gerðist...

23. febrúar 1992 Skuttogarinn Krossnes frá Grundarfirði fórst á Halamiðum. Níu manns af tólf manna áhöfn var bjargað. Þetta var fyrsti íslenski skuttogarinn sem sökk. 23. Meira

Íþróttir

23. febrúar 2013 | Íþróttir | 133 orð

Atli yfirgefur SönderjyskE í sumar

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson mun yfirgefa danska úrvalsdeildarliðið SönderjyskE eftir tímabilið. Atli Ævar gekk í raðir félagsins frá Íslandsmeisturum HK í sumar og samdi til eins árs. Meira
23. febrúar 2013 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

„Hef aldrei verið jafnsterkur og núna“

KRAFTLYFTINGAR Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Það verður mikið um dýrðir í Ármannsheimilinu í Laugardal í dag þar sem fram fer Norðurlandamót unglinga 15-23 ára í kraftlyftingum. Meira
23. febrúar 2013 | Íþróttir | 574 orð | 3 myndir

„Nú fara skórnir upp í hilluna“

• Gylfi Gylfason spilaði sinn besta leik á tímabilinu þegar Haukar bundu enda á taphrinu sína • Hlutverkið hefur stækkað eftir að Stefán Rafn fór út á miðju tímabili • Löngum ferli lýkur í vor • Vonar að aðvörunin hafi komið nógu snemma Meira
23. febrúar 2013 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

David James æfði með Eyjamönnum í Kórnum

David James og Hermann Hreiðarsson stilltu sér upp fyrir ljósmyndara Morgunblaðsins að lokinni æfingu ÍBV í Kórnum í Kópavogi í gærkvöldi. Meira
23. febrúar 2013 | Íþróttir | 167 orð

Fjóla og Trausti með sinn besta árangur á árinu í Stokkhólmi

Fjóla Signý Hannesdóttir og Trausti Stefánsson náðu bæði sínum besta árangri á þessu ári í 400 metra hlaupi innanhúss þegar þau kepptu á alþjóðlega mótinu XL Galan í Globen í Stokkhólmi í fyrrakvöld. Meira
23. febrúar 2013 | Íþróttir | 194 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Írski knattspyrnumaðurinn David Elebert , sem lék með Fylkismönnum síðasta sumar, samdi í gær til eins árs við írska úrvalsdeildarfélagið Shamrock Rovers. Meira
23. febrúar 2013 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK – Fram...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK – Fram L15 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Digranes: HK – Fylkir L13 Strandgata: Haukar – ÍBV L13.30 Kaplakriki: FH – Valur L13.30 Selfoss: Selfoss – Grótta L13. Meira
23. febrúar 2013 | Íþróttir | 129 orð

Heiðar Geir í Árbæinn?

Knattspyrnumaðurinn Heiðar Geir Júlíusson gæti verið á heimleið úr atvinnumennsku í Svíþjóð en Árbærinn er líklegasti áfangastaður miðjumannsins. Meira
23. febrúar 2013 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Helena á leið til Rússlands

Helena Sverrisdóttir og samherjar í Good Angels Kosice frá Slóvakíu eru komnar áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í körfuknattleik eða Euroleague. Meira
23. febrúar 2013 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 3. riðill: KR – Keflavík 6:2 Haraldur...

Lengjubikar karla A-DEILD, 3. riðill: KR – Keflavík 6:2 Haraldur Freyr Guðmundsson 7. (sjálfsm.), Baldur Sigurðsson 38., Atli Sigurjónsson 40., Grétar S. Sigurðarson 63., Gunnar Þór Gunnarsson 67., Kristófer Eggertsson 90. Meira
23. febrúar 2013 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Óvænt úrslit í holukeppninni í Arizona

Óvænt úrslit urðu strax í fyrstu umferð á Heimsmótinu í holukeppni sem fram fer í Arizonaríki í Bandaríkjunum. Tveir efstu kylfingar heimslistans, Rory McIlroy og Tiger Woods, eru báðir úr leik eftir að hafa tapað í fyrsta leik. Meira
23. febrúar 2013 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Rúnar markahæstur

Rúnar Kárason skoraði fimm mörk fyrir Grosswallstadt þegar liðið tapaði fyrir Lemgo 21:26 á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
23. febrúar 2013 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

SA Víkingar höfðu betur

SA Víkingar höfðu betur gegn Skautafélagi Reykjavíkur á Íslandsmóti karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi. Leikurinn var jafn framan af og var staðan 1:1 að loknum fyrsta leikhluta. Meira
23. febrúar 2013 | Íþróttir | 842 orð | 3 myndir

Spennandi að þjálfa í sterkustu deild í heimi

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
23. febrúar 2013 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Staðan á toppnum breyttist ekkert

Toppbaráttan í Dominos-deild karla í körfuknattleik tók afar litlum breytingum í 17. umferðinni sem kláraðist í gærkvöldi. Fimm umferðir eru nú eftir af deildakeppninni en þá tekur við átta liða úrslitakeppni eins og venja er. Meira
23. febrúar 2013 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Þór Þ. – KFÍ 87:79 Þorlákshöfn, Dominos-deild karla: Gangur...

Þór Þ. – KFÍ 87:79 Þorlákshöfn, Dominos-deild karla: Gangur leiksins : 9:0, 15:9, 21:12, 27:14 , 34:17, 38:25, 46:32, 55:37 , 57:44, 59:48, 63:52, 65:58 , 67:60, 79:64, 83:73, 87:79 . Þór Þ. Meira

Sunnudagsblað

23. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 39 orð

Besta og versta á rauða dreglinum

Óskarsverðlaunin fara fram í 85. sinn um helgina með öllum sínum glamúr. Stjörnur hvíta tjaldsins hafa lengi þótt skara framúr í fatavali á rauða dreglinum þó stundum læðist inn eitt og eitt tískuslys sem gleymist seint. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.