Greinar þriðjudaginn 5. mars 2013

Fréttir

5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Aðgangsharður þröstur

„Hann var ansi aðgangsharður við mig,“ segir Jón Stefánsson leigubílstjóri um skógarþröst sem sótti í matinn þegar Jón var að fá sér hamborgara á Metro í Skeifunni. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Álag og lág laun almennra lækna

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Fjórðungur almennra lækna sagði upp störfum á Landspítalanum um síðustu mánaðamót. Uppsagnir þessara 25 lækna taka gildi 1. apríl næstkomandi. Læknarnir starfa á kvenna- og lyflækningasviði. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 533 orð | 5 myndir

„Ekki vilji allra að klára málið“

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

„Lenti aftarlega í röðinni“

Baksvið Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Þessi reglugerð lenti aftarlega í röðinni. Við erum að reyna að koma henni í gagnið ásamt öðru. Hún hefur ekki verið í forgangi hjá okkur. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Bensín og dísill lækkaði

Verð á bensíni og dísilolíu lækkaði hjá olíufélögunum í gær. N1 reið á vaðið í gærmorgun með eldsneytislækkun. Í gærkvöldi var eldsneytið ódýrast á sjálfsafgreiðslustöðvunum. Hjá Orkunni kostaði 95 oktana bensín 257,50 kr og dísilolía 255,30 kr lítrinn. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 474 orð | 3 myndir

Bílastæðin flutt frá bjargbrúninni

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verið er að athuga möguleika á að færa bílastæðin á Látrabjargi fjær bjarginu, ekki síst vegna öryggis gesta. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Bílaumferð jókst mikið í febrúar

Bílaumferðin í febrúar, á 16 völdum talningarstöðum á hringveginum, jókst um 6,3% frá því í febrúar í fyrra. Að sögn Vegagerðarinnar er þetta mesta aukning umferðar milli febrúarmánaða síðan árið 2006. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Dísa á spjöld skipasögunnar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í liðinni viku var nýjasta dýpkunarskipi Björgunar gefið nafnið Dísa í höfuðið á Þórdísi Unndórsdóttur, skrifstofustjóra fyrirtækisins. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 45 orð

Ein ferming 24. febrúar

Vegna myndar á forsíðu Morgunblaðsins í gær, af fermingarbörnum í Njarðvíkurkirkju, var haft samband og bent á að eitt barn hefði fermst í Tjarnarkirkju í Svarfaðardal 24. febrúar sl. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Ekkert bólar á gögnum frá Huang

„Frekari gögnum hefur ekki verið skilað ennþá að mér vitandi. Ég veit að það hefur talsverð vinna staðið yfir hans megin og við höfum ekki fengið nein skilaboð um annað en að áhugi sé enn fyrir hendi á jörðinni. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð

Engar formlegar viðræður hafnar

Ekki hafa neinar formlegar viðræður hafist milli kröfuhafa Glitnis og Kaupþings og stjórnvalda um mismunandi sviðsmyndir sem hægt væri að leggja til grundvallar nauðasamningum þrotabúanna. Meira
5. mars 2013 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Enn átök í Port Said

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mörg þúsund manns í Port Said í Egyptalandi fylgdu í gær til grafar þremur mönnum sem féllu í mótmælum aðfaranótt mánudags. Auk þremenninganna féllu þrír lögreglumenn og nær sex hundruð manns særðust. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Fólksfækkun sögð stöðvast

Þegar framkvæmdir hefjast við kísilver á Bakka er gert ráð fyrir að fólksfækkun á norðausturhorninu muni stöðvast, bæði vegna þeirra atvinnutækifæra sem verða í boði á Húsavík og starfa tengdra m.a. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Færð í nútímalegt horf

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð

Greiðir bændum uppbót á innlegg

Stjórn Norðlenska hefur ákveðið að greiða bændum 2,8% uppbót á allt innlegg ársins 2012. Uppbótin verður greidd út 8. mars næstkomandi. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 510 orð | 4 myndir

Hælisumsóknir fastar í hægagangi

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Umsóknir þeirra 37 króatísku ríkisborgara sem hafa sótt um hæli hér á landi á síðustu mánuðum bætast ofan á síhækkandi umsóknarbunka hjá Útlendingastofnun og innanríkisráðuneytinu. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Íslendingar í roki og rigningu á Kanaríeyjum

Óveður hefur geisað á Kanaríeyjum síðustu daga, einkum á Tenerife, Las Palmas og norðurhluta Gran Canaria. Flug fór úr skorðum, nokkuð bar á rafmagnsleysi og atvinnulíf lamaðist um tíma. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Kvenfélagi SÁÁ slitið og nýtt félag stofnað

Kvenfélagi SÁÁ verður slitið næstkomandi föstudag þar sem félaginu er ekki vært innan SÁÁ. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Loðnan og skipin dreifð

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Um tugur loðnuskipa var við veiðar skammt frá Hornafirði um hádegi í gær. Víða er loðnu að finna eins og áður á vertíðinni og á sama tíma voru nokkur skip við veiðar austur af Grindavík. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Margir koma frá Vukovar

Stór hluti hóps þeirra króatísku ríkisborgara sem hér hafa sótt um hæli á síðustu mánuðum er af serbnesku bergi brotinn, eða í blönduðum hjónaböndum Serba og Króata, og kominn frá borginni Vukovar í Króatíu, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 289 orð

Málið runnið út á tíma

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Merkingareglugerð frá 2011 óútfærð

Reglugerð frá árinu 2011 um upprunamerkingar nautgripakjöts hefur enn ekki verið útfærð. Matvælastofnun á að sinna eftirliti með þessum þáttum. Önnur mál tengd uppruna kjötvara hafa verið í forgangi. Meira
5. mars 2013 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Mikil kjörsókn í Kenía

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Keníamenn létu ekki mannskæðar árásir á lögreglumenn hræða sig frá því að mæta á kjörstað í gær og sums staðar biðu menn í allt að 10 stundir við kjörstaði. Meira
5. mars 2013 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Norðmenn segja Rússa efla flotann í norðurhöfum

Stjórn Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta stefnir að geysimikilli uppbyggingu heraflans, þ.ám. flotans í norðurhöfum, að sögn norsku leyniþjónustunnar. Norðmenn hafi mikilla hagsmuna að gæta í norðurhöfum sem séu að opnast. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Ómar

Gleði Í gær var nístandi norðangarri á höfuðborgarsvæðinu en gestir og gangandi í Austurstræti höfuðborgarinnar létu veðrið ekki á sig fá heldur tóku því... Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Óveðrið truflaði samgöngur

Björgunarsveitir aðstoðuðu í gær fólk sem komst ekki leiðar sinnar vegna ófærðar. Björgunarsveitin Dalvík aðstoðaði fólk við að komast til og frá vinnu og skólum í bænum. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Refsað fyrir innbrot í Ráðherrabústaðinn

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 42 ára karlmann í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að brjótast inn í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu í Reykjavík. Þá var honum gert að greiða forsætisráðuneytinu rúmar 135.000 kr. vegna eignaspjalla. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Skortir á kostnaðarmatið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Útlendingastofnun gerir fjölda athugasemda við frumvarp innanríkisráðherra til laga um útlendinga. Í fyrsta lagi gerir Útlendingastofnun athugasemdir við kostnaðarmat frumvarpsins. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Styrkja uppbyggingu Hljómafls

Thorvaldsensfélagið afhenti nýlega Endurhæfingu LR styrk að upphæð 3,5 milljónir til uppbyggingar á tónlistarverkefninu Hljómafli. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Sundsprettur í kulda og trekki

Þessir japönsku ferðamenn tóku sundsprett í Sundlaug Akureyrar í gær. Létu þeir kulda og trekk ekki aftra sér en aldrei þessu vant voru ekki margir í þessari vinsælu laug. Meira
5. mars 2013 | Erlendar fréttir | 258 orð

Tókst að lækna barn af alnæmi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Þau tíðindi að tekist hafi að lækna bandarískt barn af HIV-veirunni, sem veldur alnæmi, hafa vakið mikla athygli. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Vekja athygli á nauðsyn blóðgjafa

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Blóðbankinn og Samtök atvinnulífsins (SA) hafa hrundið af stað átakinu „Brettum upp ermar – gefum blóð.“ Með átakinu er stefnt að því að fjölga blóðgjöfum sem reglulega koma í Blóðbankann. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Viðræður báru ekki árangur

Viðræður við hóp erlendra fjárfesta sem buðu best í byggingu hótels við tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu hafa ekki borið árangur og er þeim að ljúka. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Vítisenglar stöðvaðir á leið í afmæli

Tveir meðlimir vélhjólagengisins Hells Angels voru stöðvaðir á Keflavíkurflugvelli á föstudaginn. Mennirnir tveir voru hingað komnir vegna tveggja ára afmælishátíðar vélhjólagengisins Hells Angels hér á landi, en hún fór fram um helgina. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Þarf nokkra góða daga til að opna

Perla, dýpkunarskip Björgunar, er komið til starfa í Landeyjahöfn. Útgerðarstjórinn segir að þegar hagstætt veður komi verði aukinn kraftur settur í dýpkunina. Meira
5. mars 2013 | Innlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Þrír bótaflokkar í einn

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

5. mars 2013 | Leiðarar | 482 orð

Hinir sanntrúuðu og staðreyndirnar um ESB

Einfaldar staðreyndir um evrusvæðið liggja sem betur fer á lausu Meira
5. mars 2013 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Hvernig væri að líta á dagatalið?

Tengsl ríkisstjórnarinnar við raunveruleikann eru orðin óþægilega lítil. Meira

Menning

5. mars 2013 | Kvikmyndir | 562 orð | 2 myndir

Alki á síðasta séns

Leikstjórn og handrit: Börkur Gunnarsson. Aðalhlutverk: Björn Thors, Jón Páll Eyjólfsson, Maríanna Clara Lúthersdóttir og Guðrún Bjarnadóttir. 82 mín. Ísland, 2013. Meira
5. mars 2013 | Kvikmyndir | 76 orð | 2 myndir

Bíó unga fólksins

Gamanmyndin 21 and Over er sú tekjuhæsta að liðinni helgi í íslenskum kvikmyndahúsum en hún segir af glæfralegum afmælisgleðskap 21 árs karlmanns. Meira
5. mars 2013 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Björk á skjáunum á Times Square

Allan þennan mánuð er myndband með lagi Bjarkar Guðmundsdóttur, „Mutual Core“, sýnt rétt fyrir miðnætti á fimmtán risaskjám allt í kringum hið fjölsótta Times Square-torg í hjarta Manhattan. Meira
5. mars 2013 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Faktor flytur bræðing af djassi og poppi

Hljómsveitin Faktor leikur í kvöld á djasstónleikaröð Kex hostels. Faktor skipa Steinar Sigurðarson á saxófón, Baldur Tryggvason á gítar, Valdimar Olgeirsson á bassa og Magnús Trygvason Elíassen á trommur. Meira
5. mars 2013 | Kvikmyndir | 37 orð | 1 mynd

Hitchcock-hátíð í Bíó Paradís um helgina

Bíó Paradís og kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar halda hátíð helgaða kvikmyndaleikstjóranum Alfred Hitchcock um næstu helgi, 8.-10. mars. Meira
5. mars 2013 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Lék norðrið á píanóið

Áheyrendur fögnuðu Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara innilega að loknum tónleikum hans í Kennedy Center-listamiðstöðinni í Washington D.C. fyrir helgi, en þeir voru hluti af Nordic Cool-menningarhátíðinni. Meira
5. mars 2013 | Kvikmyndir | 653 orð | 3 myndir

Löng leið og ströng á toppinn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndin Olympus Has Fallen , verður frumsýnd í Bandaríkjunum 22. mars nk. Meira
5. mars 2013 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Notalegir endurfundir með Hemma

Seint hefði ég trúað að ég tæki sjónvarpstæki fram yfir Scrabble og lestur í sumarbústað en þó fór nú svo um helgina en í þessum fína bústað sem fjölskyldan fékk á leigu voru nokkrar sjónvarpsstöðvar, þar á meðal Stöð 2 Gull. Meira
5. mars 2013 | Fólk í fréttum | 456 orð | 2 myndir

Sóley í New Haven

Sóley virkaði hlý og var skemmtileg þegar hún spjallaði á milli laga. Hún uppskar mikinn hlátur gesta af gamanmálum sínum. Sérstaklega þegar hún gerði góðlátlegt grín að sjónvarpsþáttunum Gilmore Girls sem áttu að gerast í Connecticut. Meira
5. mars 2013 | Myndlist | 47 orð | 1 mynd

Sýna í Þjóðmenningarhúsinu

Þeir Gunnar Örn Árnason og Finnbogi Björnsson, sem útskrifuðust á dögunum frá Ljósmyndaskólanum, sýna verk sín um þessar myndir í verslun og veitingastofu Þjóðmenningarhússins. Meira
5. mars 2013 | Fólk í fréttum | 28 orð

Tónleikum frestað

Tónleikum Harðar Áskelssonar, organista og kantors Hallgrímskirkju, sem fyrirhugaðir voru í Hafnarfjarðarkirkju í hádeginu í dag, þriðjudag, hefur verið frestað vegna veikinda. Tilkynnt verður síðar um breyttan... Meira
5. mars 2013 | Tónlist | 537 orð | 2 myndir

Vestur um haf

Anna Þorvaldsdóttir (f. 1977): AERIALITY (2011). Edvard Grieg (1843 – 1907): Píanókonsert í a-moll, op. 16 (1868). Hlynur Aðils Vilmarsson (1976): bd (2013, frumflutningur). Jean Sibelius (1865-1957): Lemminkäinen-svíta, op. 22 (1895-97). Meira
5. mars 2013 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Wacken Metal Battle haldin í Eldborg

Hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle mun fara fram í Eldborgarsal Hörpu 6. apríl nk. og mun hljómsveitin Skálmöld leika fyrir gesti auk þeirra hljómsveita sem keppa sín á milli. Meira

Umræðan

5. mars 2013 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

„...öllum þeim tekjum og hagnaði“

Skjálfti fer um allan skrokk, sjáöldur stækka, rödd verður þvoglukennd og fiðrildi hamast í maga. Ætli heilsufar manna verði ekki eitthvað í þessa veruna aukist líkur á því að gull sé að finna í Þormóðsdal, skammt fyrir ofan Reykjavík. Meira
5. mars 2013 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Ingibjörg umsjónarkennari og skóli án aðgreiningar

Eftir Guðbjörgu R. Þórisdóttur: "Í þessari grein er dregin upp raunsönn mynd af daglegum viðfangsefnum venjulegs umsjónarkennara sem starfar innan skóla án aðgreiningar." Meira
5. mars 2013 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Landsfundur er lýðræðispartí

Eftir Ásmund Friðriksson: "Landsfundurinn um síðustu helgi var afar vel heppnaður og málefnastarfið að þessu sinni oft fjörugra og átakameira en áður." Meira
5. mars 2013 | Aðsent efni | 380 orð

Lýðskrum

Getur verið að stjórnmálabarátta eigi að snúast um ákvæði í samningum milli frjálsborinna manna, svo sem samningum um peningalán og endurgreiðslu þeirra? Eftirfarandi staðhæfingar ættu ekki að þurfa að valda miklum ágreiningi, eða hvað? 1. Meira
5. mars 2013 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Samið um fisk og fleira

Eftir Tómas Inga Olrich: "Hér heima höfum við utanríkisráðherra, sem hefur fæturna ekki á jörðinni heldur í skýjunum." Meira
5. mars 2013 | Velvakandi | 86 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Er Steingrímur hornreka? Þannig er það stundum í lífinu að staða fólks breytist á örskotsstund. Sú er raunin með hinn gáfaða og hæfileikamikla stjórnmálamann, Steingrím Sigfússon, hann hefur nú hrökklast úr formannsstóli VG. Meira

Minningargreinar

5. mars 2013 | Minningargreinar | 1746 orð | 1 mynd

Hilmar Kristján Björgvinsson

Hilmar Kristján Björgvinsson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1939. Hann lést á heimili sínu 23. febrúar 2013. Foreldrar hans voru Björgvin Frederiksen, f. 22.9. 1904, d. 12.9. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2013 | Minningargreinar | 893 orð | 1 mynd

Ingimundur Jónsson

Ingimundur Jónsson fæddist á Seyðisfirði 14. nóv. 1929. Hann lést 22. febrúar síðastliðinn á Landspítalanum. Foreldrar hans voru Jón Þorsteinsson f. 5. okt. 1900, d. 8. apríl 1986 og María Ingimundardóttir f. 18. nóvember 1896, d. 3. desember1973. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2013 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

María Guðrún Steingrímsdóttir

María Guðrún Steingrímsdóttir fæddist í Miklagarði í Saurbæ í Dalasýslu 6. júní 1927. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 4. febrúar sl. Útför Maríu fór fram 15. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2013 | Minningargreinar | 2712 orð | 1 mynd

Sigurður Lárusson

Sigurður Lárusson var fæddur á Gröf í Eyrarsveit 31. janúar 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldóra Jóhannsdóttir, f. 1888, d. 1975, og Lárus Jónsson, f. 1889, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2013 | Minningargreinar | 1393 orð | 1 mynd

Stefán Hermanns

Stefán Hermanns fæddist 28. júní 1952 á fæðingarheimili Guðrúnar Halldórsdóttur í Skerjafirði. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 19. febrúar 2013 eftir stutta legu. Stefán var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 1. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 796 orð | 3 myndir

„Ekki ástæða til að gefa neitt eftir“

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Enn hafa ekki neinar viðræður átt sér stað milli kröfuhafa föllnu bankanna og stjórnvalda um mismunandi sviðsmyndir sem hægt væri að leggja til grundvallar mögulegum nauðasamningum Glitnis og Kaupþings. Meira
5. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Metaukning í janúar

Eignir verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóða í skráðum innlendum hlutabréfum jókst um ríflega 30% í janúar síðastliðnum, eða um 9,2 ma.kr. Meira
5. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Samorku

Gústaf Adolf Skúlason hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Samorku af Eiríki Bogasyni, sem látið hefur af störfum að eigin ósk, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
5. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Uppgjör Eimskips

Rekstrarhagnaður (EBIT) Eimskips dróst saman um 6,2 milljónir evra milli 2012 og 2011 en ekki 6,2 milljarða króna líkt sagt var frá í undirfyrirsögn í Morgunblaðinu á laugardaginn. Meira

Daglegt líf

5. mars 2013 | Daglegt líf | 556 orð | 6 myndir

Áskorun að hlaupa upp brekkurnar

Vestmannaeyjahlaupið verður hluti af goslokahátíðinni í sumar. „Eitt erfiðasta hálfmaraþon á Íslandi enda brekkurnar margar,“ segir einn skipuleggjenda, Magnús Bragason. Meira
5. mars 2013 | Daglegt líf | 58 orð | 3 myndir

Fóru í loftköstum á Mintunni

Mikið var um dýrðir í miðbænum sl. laugardag þegar Mintan 2013 var færð þangað úr Bláfjöllum vegna snjóleysis. Meira
5. mars 2013 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

Mörg hlaup framundan

Í marsmánuði eru mörg hlaup í boði um allt land fyrir þá sem vilja nýta sér það. Á vefsíðunni hlaup.is er hægt að sjá hvað er í boði, sem og úrslit úr þeim hlaupum sem eru búin. Þar kemur m.a fram að á miðvikudag í næstu viku, 14. Meira

Fastir þættir

5. mars 2013 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd

Afmæliskaffi í löngu frímínútunum

Önnum kafnir menn hafa gjarnan öðrum hnöppum að hneppa en að hugsa um eigið afmæli. Meira
5. mars 2013 | Í dag | 255 orð

Af pólitík, gleymsku og kosningum

Eftir síðustu kosningar (eða næstsíðustu) orti Björn Ingólfsson að gefnu tilefni: Hvergi ég rétta flokkinn fann, fátt var um kosti ljósa. Ég nefni það ekki við nokkurn mann hvað neyddist ég til að kjósa. Meira
5. mars 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Arnfinnur Jónasson

40 ára Arnfinnur er frá Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðarströnd en býr í Árbænum. Hann rekur verktakafyrirtæki ásamt föður sínum. Maki : Inga Lára Sigurðardóttir, f. 1978, viðskiptafræðingur. Börn : Sunna, f. 2007, og Orri, 2111. Meira
5. mars 2013 | Í dag | 270 orð | 1 mynd

Axel Thorsteinsson

Axel Thorsteinson var fæddur 5. mars 1895 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Steingrímur Thorsteinsson, skáld og rektor, og seinni kona hans, Birgitta Guðríður Eiríksdóttir. Faðir Steingríms var Bjarni Thorsteinson amtmaður, fæddur á átjándu öld, 3.3. Meira
5. mars 2013 | Fastir þættir | 178 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Samvinnuíþrótt. N-Allir Norður &spade;KDG2 &heart;ÁG3 ⋄KG &klubs;Á765 Vestur Austur &spade;10875 &spade;9 &heart;K75 &heart;108 ⋄752 ⋄ÁD10643 &klubs;KD3 &klubs;10982 Suður &spade;Á643 &heart;D9642 ⋄98 &klubs;G4 Suður spilar 4&heart;. Meira
5. mars 2013 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Freygarður Þorsteinsson

50 ára Freygarður er frá Uppsölum í Svarfaðardal, býr í Árbænum og er efnaverkfræðingur hjá Össuri hf. Maki : Elín Sigurbjörg Guðmundsdóttir, f. 1959, hjúkrunarfræðingur. Börn : Þorsteinn, f. 1999, Sólrún Elín, f. 2000, og Halldóra, f. 2000. Meira
5. mars 2013 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Dagný Rós og Atli Berg Kristjánsbörn , Zuzanna Jadwiga Potrykus og Katrín og Birgitta Rúnarsdætur héldu tombólu í Samkaup Strax á Þórshöfn til styrktar UNICEF. Þau söfnuðu 12.500... Meira
5. mars 2013 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Íris Dröfn Magnúsdóttir

40 ára Íris Dröfn er alin upp í Nesjahverfi í Austur-Skaftafellssýslu en býr í Kópavogi. Hún starfar sem þjónustufulltrúi hjá Endurmenntun HÍ. Maki : Lárus Steingrímur Blöndal, f. 1974, smiður. Börn : Kristín María, f. 2002, og Emma Lind, f. 2008. Meira
5. mars 2013 | Í dag | 16 orð

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð...

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort. Meira
5. mars 2013 | Í dag | 45 orð

Málið

Hið þarflitla orðasamband „koma til með að“ nýtur torskilinna vinsælda. Meira
5. mars 2013 | Árnað heilla | 640 orð | 3 myndir

Mikill náttúruunnandi

Þórunn fæddis í Odda, Ögurvík vestan Ísafjarðardjúps 5. mars 1933. Hún hóf nám í barnaskólanum í Ögurvík, en lauk fullnaðarprófi frá barnaskólanum á Ísafirði eftir að fjölskyldan hafði flutt þangað þegar Oddi brann til kaldra kola árið 1943. Meira
5. mars 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Rósa Lee fæddist 16. júlí kl. 7.05. Hún vó 3.620 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Toby Dye og Ósk Pétursdóttir... Meira
5. mars 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Siglufjörður Erpur Emil fæddist 26. nóvember kl. 11.09. Hann vó 3.140 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Jóna Guðný Jónsdóttir og Daníel Pétur Daníelsson... Meira
5. mars 2013 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 Re4 7. Dc2 f5 8. e3 b6 9. Bd3 Bb7 10. Re2 Dh4 11. Rg3 c5 12. O-O Hf6 13. Bxe4 Bxe4 14. Rxe4 fxe4 15. b4 Rc6 16. Bb2 Hh6 17. h3 Hf8 18. Meira
5. mars 2013 | Árnað heilla | 129 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Birna Sigurðardóttir Marta Kristjánsdóttir 85 ára Hólmfríður Björnsdóttir Ingibjörg St. Meira
5. mars 2013 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Það sem byrjaði sem saklaust hrossakjötshneyksli í Rúmeníu hefur breiðst út um alla heimsbyggðina sem eitt allsherjar kjöthneyksli, sem ekki sér fyrir endann á. Meira
5. mars 2013 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. mars 1865 Möðruvallakirkja í Hörgárdal í Eyjafirði brann. Arngrímur Gíslason listmálari gerði mynd af brunanum og er hún talin fyrsta atburðamynd eftir Íslending. 5. Meira

Íþróttir

5. mars 2013 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

22 stig Hlyns breyttu litlu

Ekki var mikið um dýrðir hjá deildarmeisturum Sundsvall Dragons í gærkvöldi en liðið lék þá heimaleik á móti Uppsala sem reyndar skipti litlu máli því Sundsvall hafði þegar tryggt sér efsta sætið fyrir úrslitakeppnina. Meira
5. mars 2013 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Danmörk Bjerringbro-Silkeb. – Skanderborg 32:26 • Guðmundur...

Danmörk Bjerringbro-Silkeb. – Skanderborg 32:26 • Guðmundur Árni Ólafsson skoraði ekki fyrir Bjerringbro-Silkeborg. Svíþjóð Lugi – Kristianstad 23:25 • Ólafur A. Guðmundsson skoraði 4 mörk fyrir Kristianstad. Meira
5. mars 2013 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

England Aston Villa – Manch. City 0:1 Carlos Tévez 45. Staðan...

England Aston Villa – Manch. City 0:1 Carlos Tévez 45. Staðan: Man.Utd. 28232368:3171 Man. Meira
5. mars 2013 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir

Evrópukvöld eins og þau gerast best

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
5. mars 2013 | Íþróttir | 152 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

KA hefur bætt við sig dönskum leikmanni fyrir keppnina í 1. deild karla í knattspyrnu í sumar en sóknarmaðurinn Carsten Pedersen hefur samið við Akureyrarfélagið. Bjarni Jóhannsson , þjálfari KA, staðfesti þetta við Fótbolta.net í gær. Meira
5. mars 2013 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Vestmannaeyjar: ÍBV – Grótta 18...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Vestmannaeyjar: ÍBV – Grótta 18 Víkin: Víkingur – Fylkir 19. Meira
5. mars 2013 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

KR-ingar gera breytingar

Kristján Jónsson kris@mbl.is Körfuknattleiksdeild KR hefur ákveðið að gera breytingar á þjálfun karlaliðs félagsins í körfuknattleik. Netmiðillinn Karfan. Meira
5. mars 2013 | Íþróttir | 505 orð | 3 myndir

Messi fær litla aðstoð

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Stundum þarf jafnvel besti knattspyrnumaður heims – mögulega besti knattspyrnumaður sögunnar – smáhjálp. Meira
5. mars 2013 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

NBA-deildin New York – Miami 93:99 LA Clippers – Oklahoma...

NBA-deildin New York – Miami 93:99 LA Clippers – Oklahoma 104:108 Washington – Philadelphia 90:87 Orlando – Memphis 82:108 Sacramento – Charlotte 119:83 Houston – Dallas 136:103 San Antonio – Detroit 114:75... Meira
5. mars 2013 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Níunda Portúgalsför íslenska liðsins

fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu kom í gær til Algarve á suðurströnd Portúgals. Þar tekur liðið enn og aftur þátt í Algarve-bikarnum, sterkasta móti kvennalandsliða í heiminum ár hvert, fyrir utan HM og EM. Meira
5. mars 2013 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Ólafur með fjögur á móti toppliðinu

Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði fjögur mörk fyrir Kristianstad og var næstmarkahæstur þegar liðið vann Lugi HF á útivelli 25:23 í efstu deildinni í Svíþjóð í gærkvöldi. Meira
5. mars 2013 | Íþróttir | 525 orð | 3 myndir

Rosalega pressulaust vítakast

• Jóhann Gunnar Einarsson leikmaður 18. umferðar í N1-deildinni • Hefði ekki verið stórmál að brenna af úr vítakastinu gegn Val • Afskaplega sérstakur leikur • Fór í sterasprautu sem bjargaði tímabilinu • Íhugaði að leggja skóna á hilluna Meira
5. mars 2013 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Tólf stigum munar

Englandsmeistarar Manchester City styrktu stöðu sína í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1:0 sigri á Aston Villa í Birmingham í gærkvöldi í lokaleik 28. umferðarinnar. Meira

Bílablað

5. mars 2013 | Bílablað | 191 orð | 1 mynd

Banaslysin aldrei færri

Nýliðið ár létust 175 manns í umferðinni í Danmörku. Há tala en engu að síður sú allra lægsta frá því á fjórða áratug síðustu aldar. Hefur bana- og alvarlegum umferðarslysum í Danmörku fækkað um helming á áratug. Meira
5. mars 2013 | Bílablað | 151 orð | 1 mynd

Bestur og fjölhæfastur

Chrysler hefur ákveðið að blása lífi að nýju í gamalt og gott merki sitt með framleiðslu meðalstórs Jeep-jeppa sem nefndur verður Cherokee. Meira
5. mars 2013 | Bílablað | 485 orð | 4 myndir

Dekkin eru óvissuþáttur

Síðustu Formúlu 1-æfingum er nú lokið á brautinni Circuit de Catalunya nálægt Barcelona fyrir fyrstu keppni ársins sem hefst eftir aðeins tvær vikur í Ástralíu. Meira
5. mars 2013 | Bílablað | 160 orð | 1 mynd

Litríkt fé og lúxusbíll

Íslenskt sauðfé og nýr CLA-lúxusbíll eru í aðalhlutverkum í auglýsingu frá Mercedes-Benz þar sem þessi sportlegi lúxusbíll er kynntur til leiks. Tvær auglýsingar voru gerðar með bílnum hér á landi sl. Meira
5. mars 2013 | Bílablað | 370 orð | 2 myndir

Límdur bíll og léttari

Nýr Range Rover er fyrsti jeppinn í heiminum sem smíðaður er á heilsteypta grind úr áli. Meira
5. mars 2013 | Bílablað | 749 orð | 7 myndir

Nýjasta rósin í jepplingaflórunni

Jepplingar seljast eins og heitar lummur þessa dagana og bílaumboðin keppast við að kynna nýjar útgáfur þeirra til sögunnar. Meira
5. mars 2013 | Bílablað | 402 orð | 1 mynd

Reykjanesbær er á móti hugmyndinni

Ekki er áhugi fyrir því hjá Reykjanesbæ að fjármögnun fullnaðarframkvæmda við Reykjanesbraut verði flýtt með valkvæðum veggjöldum sem byggðust á hækkun hámarkshraða í 110 km/klst. Meira
5. mars 2013 | Bílablað | 305 orð | 2 myndir

Sex frá Ford og fimm Toyotur

Bandaríska fréttatímaritið U.S. News & World Report hefur birt lista yfir það sem blaðið telur bestu bílakaupin; það neytendur fái mest fyrir peninginn. Óhætt er að segja, að Ford drottni yfir þeim lista. Meira
5. mars 2013 | Bílablað | 218 orð | 1 mynd

Stormsveitir bannaðar

Þótt seinna stríðinu hafi lokið fyrir tæpum 68 árum og Þriðja ríki nasistaleiðtogans Adolfs Hitler verið leyst upp við lyktir þess lifir minningin um helförina en talið er að í henni hafi nasistar slátrað um sex milljónum manns í útrýmingarbúðum sínum,... Meira
5. mars 2013 | Bílablað | 180 orð | 1 mynd

Tannlæknir selur njósnarabíl

Svissneski kaupsýslumaðurinn Thomas Straumann neyðist til að selja eignir til að halda tannlækningafyrirtæki sínu á floti. Meira
5. mars 2013 | Bílablað | 372 orð | 2 myndir

Tímalaus töffaraskapur

Ég hef alltaf heillast af mótorhjólum og svo þessum ákveðna kúltúr sem umlykur klassísku hjólin. Meira
5. mars 2013 | Bílablað | 215 orð | 1 mynd

Öruggur og umhverfismildur

Nýr Nissan Leaf, sem fyrstur allra rafbíla í Evrópu hefur fengið titilinn Bíll ársins, er væntanlegur á markað hér á landi í sumar. Meira en 50 þúsund bílar þessarar gerðar hafa verið seldir í Evrópu og víðar og nú er röðin komin að Íslandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.