Greinar föstudaginn 8. mars 2013

Fréttir

8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 204 orð

66 milljarða gróði bankanna

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Stóru viðskiptabankarnir þrír hafa nú birt uppgjör fyrir rekstur síðasta árs. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Aðhaldsaðgerðir á Rás 1

Starfshlutfall fjögurra dagskrárgerðarmanna Ríkisútvarpsins á Rás 1 verður skert um mánaðamótin. Jafnframt var farið í hagræðingaraðgerðir í starfseminni. Með þessum aðgerðum sparast tvö stöðugildi, að sögn Berglindar G. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Áfram í varðhaldi vegna amfetamíns

Sex karlmenn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglu á umfangsmiklu fíkniefnamáli. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

„Bara stutt stopp“

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 464 orð | 3 myndir

Deila um breytingar á breytingarákvæði

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð

Ekkert hrossakjöt í kjötvörum IKEA

IKEA á Íslandi lét DNA-greina unnar kjötvörur fyrirtækisins hjá Matvís í kjölfar umræðu um hrossakjöt í IKEA-kjötbollum erlendis. Tólf sýni voru send til greiningar og ekkert þeirra reyndist innihalda hrossakjöt. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 174 orð

Fá mjólkina og póstinn í dag

Nokkrir staðir hafa verið einangraðir síðustu daga vegna veðurs. Betur horfir með samgöngur í dag og ættu allir að fá mjólkina og blöðin. Seyðfirðingar hafa verið innilokaðir í tvo daga vegna ófærðar á Fjarðarheiði. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Félag Jóns þarf að greiða 445 milljónir

Félag Jóns Ólafssonar, Jervistona, þarf að greiða Landsbankanum að jafnvirði 445 milljóna króna samkvæmt dómi Hæstaréttar sem féll í gær. Um er að ræða lán sem félagið fékk hjá Sparisjóðnum í Keflavík til hlutabréfakaupa. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fjórar þingkonur tala í Jónshúsi

Fjórar þingkonur tala á baráttusamkomu íslenskra kvenna í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í kvöld kl. 19.30. Þingkonurnar eru Álfheiður Ingadóttir, Katrín Júlíusdóttir, Vigdís Hauksdóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Aðalerindi kvöldsins flytur dr. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Fræðst um nýtingu jarðvarma

Á sjötta hundrað gestir sækja alþjóðlega ráðstefnu um jarðvarma sem haldin er í Hörpu. Þar af eru um 200 erlendir gestir, frá fjörutíu löndum. Klasasamstarfið Iceland Geothermal stendur fyrir ráðstefnunni sem lýkur í dag. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fullbókað á tæpri klukkustund

Konur hafa mikinn áhuga á að ríða um á skautasvellinu í Laugardal. 100 konum verður hleypt inn á svellið í ístöltsmótinu „Svellkaldar konur“ og var fullbókað á klukkustund. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fundað í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna

Í tilefni alþjólegs baráttudags kvenna í dag, 8. mars, verður haldinn hádegisverðarfundur á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni „Kynhlutverk og kynskiptur vinnumarkaður, ný kynslóð nýjar hugmyndir? Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Gagnrýna misjafna afstöðu til tóbaks

Í umsögn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) við frumvarp til breytinga á lögum um tóbaksvarnir kemur fram að íslensk stjórnvöld hafi ekki sett fram rök er réttlæta mismunandi afstöðu fyrirhugaðra lagaákvæða til fínkorna reyklauss tóbaks annars vegar og... Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Geti áfram ákært vegna falspappíra

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Gjöldin hugsuð fyrir starfsfólk spítalanna

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
8. mars 2013 | Erlendar fréttir | 148 orð

Gæti orða sinna í starfi

„Þetta vandamál er krefjandi en við gætum leyst það,“ er á meðal þess orðalags sem rússneska atvinnumálaráðuneytið hefur fyrirskipað opinberum starfsmönnum að taka sér ekki í munn þar sem hægt sé að túlka það sem hvatningu til mútugreiðslna. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 348 orð | 3 myndir

Hjóla- og göngubrú yfir Fossvog

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Starfshópur á vegum Reykjavíkurborgar og Kópavogsbæjar birti í gær skýrslu með tillögum að göngu- og hjólabrú yfir Fossvoginn. Meira
8. mars 2013 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Hóta kjarnorkuárás á Bandaríkin

Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa brugðist ókvæða við hertum refsiaðgerðum gegn landinu vegna kjarnorkutilrauna þeirra og hóta að hrinda af stað kjarnorkuvopnaárás á Bandaríkin. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 260 orð

Íslandsför stöðvuð í Noregi

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Íslensk skák að hætti víkinga

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Víkingaklúbburinn markaði þáttaskil í skáksögunni þegar klúbburinn varð Íslandsmeistari skákfélaga um liðna helgi. Meira
8. mars 2013 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kaupir eyjar fyrir börnin og konurnar

Einn af auðugustu mönnum í heimi, emírinn af Katar, Hamad bin Khalifa al Thani, hefur fest kaup á sex grískum eyjum í Jónahafi. Kaupverðið er jafnvirði 1,4 milljarða króna. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð

Kviknaði í vinnugöllum á verkstæði

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að bifreiðaverkstæði á Seltjarnarnesi síðdegis í gær eftir að tilkynnt var um eld. Reyndist eldurinn í vinnugöllum og var hann slökktur með hraði. Engan sakaði og var unnið að reykræstingu. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Leigja nú aðeins námsmönnum

„Eftir hrunið fóru námsmenn mikið út af leigumarkaðnum og fluttu í foreldrahús og við það losnuðu margar íbúðir hjá okkur. Árið 2009 fengum við tímabundið leyfi til að fara inn á almennan leigumarkað til að halda íbúðunum í notkun. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Lengsta þingræðan komin út á bók

Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur gefið út bók sem nefnist Málþóf. Í bókinni, sem er á fimmta hundrað síður, er lengsta þingræða sögunnar birt í heild sinni. Ræðan var flutt af Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á Alþingi frá kl. 12. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Málafjöldi nær tvöfaldast á fimm árum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Fjöldi mála sem skotið er til úrskurðarnefndar vátryggingamála hefur nær tvöfaldast frá árinu 2007. Í um 25% tilvika er niðurstaða nefndarinnar tjónþola í hag. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 148 orð

Máttu ekki banna innflutning

„Niðurstaðan kemur okkur ekki á óvart,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 9 orð | 1 mynd

Ómar

Nístandi Norðannæðingurinn beit í fólk í Austurstræti í... Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 637 orð | 3 myndir

Óvenjuleg veðurkerfi ríkjandi

Sviðsljós Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Vart þarf að fjölyrða um áhrif hríðarbylsins sem gekk yfir landið sl. miðvikudag með tilheyrandi raski á daglegu lífi fólks. Hríðarbylurinn var óvenjulegur. Meira
8. mars 2013 | Erlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Ráðgjafar Pentagon bendlaðir við pyntingarnar í Írak

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ræddi sæstreng við stjóra ESB

Mögulegt samstarf Íslands og Evrópuríkja um flutning raforku um sæstreng var rætt á fundi Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra og Günther Oettinger orkumálastjóra Evrópusambandsins og fulltrúa Þýskalands í framkvæmdastjórn ESB í gær. Meira
8. mars 2013 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Sakfelldur vegna símahlerunarleka

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, var í gær dæmdur í eins árs fangelsi vegna ólöglegra símahlerana. Líklegt er talið að hann muni áfrýja dómnum en í millitíðinni er Berlusconi frjáls ferða sinna. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Samdráttur hjá Gigtarfélaginu

„Við erum í fjárhagslegri endurskipulagningu og höfum sagt upp einu stöðugildi,“ segir Emil Thoroddsen, framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Sett verður milligólf í aðalsal og sýningartank

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ríkið mun greiða Reykjavíkurborg 80 milljónir í leigu á ári fyrir afnot af hluta Perlunnar vegna sýningar Náttúruminjasafns Íslands, samkvæmt drögum að samningi sem kynnt voru í borgarráði í gær. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Sjálfstæðismenn skila seint

Sviðsljós Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbli. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Skoraði eitt mark og lagði annað upp fyrir Bale

Gylfi Þór Sigurðsson kom mikið við sögu þegar Tottenham Hotspur vann glæsilegan sigur á Inter Mílanó, 3:0, í Evrópudeild UEFA í gærkvöldi. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Stálu verulegu magni af rækjum og svínakjöti

Verulegu magni af rækjum og svínakjöti var stolið úr frystigámi í Sundagörðum síðasta föstudag. Þjófarnir voru á ferðinni eftir kl. 17 á föstudaginn en innbrotið var tilkynnt á laugardagsmorgun. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Stormur sólarhringum saman í Vestmannaeyjum

Afar hvasst hefur verið í Vestmannaeyjum undanfarna daga eins og sjá má. Hefur það m.a. valdið því að Herjólfur hefur ekki getað siglt frá þriðjudegi og flug legið niðri. Þá féll allt skólahald niður í gær og fyrradag, óljóst er með daginn í dag. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Stracta fær hótellóð í Reykholti

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur úthlutað Stracta Construction ehf. lóð fyrir hótel í Reykholti. Lóðirnar eru á skipulögðu þjónustusvæði, á bak við söluskálann Bjarnabúð sem stendur við þjóðveginn. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Tapaði 153 milljónum

Byggðastofnun tapaði um 153 milljónum kr. á síðasta ári. Er það heldur minna tap en árið á undan þegar stofnunin tapaði 236 milljónum. Tapið er hins vegar aðeins brot af því sem var 2010 þegar hallinn varð 2.628 milljónir kr. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Teflt fram „korteri fyrir aðalmeðferð“

Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Aðalmeðferð í hinu svokallaða Al-Thani-máli hefst 11. apríl nk. Þetta kom fram við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Telur málið geta dagað uppi í þingnefnd

„Ég á nú alveg eftir að sjá að þetta fari út úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Unglingalandsmót UMFÍ haldið á Höfn

16. Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Höfn í Hornafirði dagana 2.-4. ágúst í sumar. Þetta er í annað sinn sem mótið er haldið á Höfn en síðast var það haldið þar árið 2007. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Vantrauststillaga á ríkisstjórnina tekin fyrir á mánudaginn

Kosið verður um vantrauststillögu Þórs Saari, þingmanns Hreyfingarinnar, á mánudag. Þór lagði tillöguna fram á miðvikudag og fór fram á að hún yrði tekin á dagskrá þingsins í gær, fimmtudag. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Varðskipin notast við eldsneyti NATO

Eldsneytisbirgðir Landhelgisgæslu Íslands á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli eiga rætur sínar að rekja til Atlantshafsbandalagsins, NATO. Þetta kemur fram í svari Landhelgisgæslunnar við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Verðkönnunardeila á ný

Fjórar stórar matvöruverslanir, Hagkaup, Nóatún, Víðir og Kostur neita enn að taka þátt í verðkönnunum ASÍ. Hagdeild ASÍ fær úthlutað fjármagni úr ríkissjóði, m.a. til að sinna verðlagseftirliti. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Verktaki reisir átta einbýlishús í Kópavogi

Sigurður Gunnarsson verktaki vinnur að því að reisa átta einbýlishús í Þorrasölum í Kópavogi. Hann er hvergi banginn og segir að ávallt séu tækifæri í hvaða árferði sem er. Meira
8. mars 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð

Vörumessa ungra frumkvöðla opnuð

Vörumessa Fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla verður í Smáralind um helgina. Þar verða 30 fyrirtæki framhaldsskólanema með bása og kynna verkefni sín og selja vörur og þjónustu. Meira
8. mars 2013 | Erlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Ætla að halda byltingunni áfram

Katrín Mixa katrinmi@hi. Meira

Ritstjórnargreinar

8. mars 2013 | Leiðarar | 549 orð

Atvinnulífið þarf almenna skattalækkun

Allir eru skattpíndir nema tiltekin stóriðja í kjördæmi Steingríms J. Meira
8. mars 2013 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Summa lastanna

Efasemdamenn telja að virðist góður maður gallalaus, geti ekki allt verið sem sýnist. Sé hann hófsmaður á vín, reyki ekki og með fjármál sín til fyrirmyndar, skipti aldrei skapi og sé snotrasta snyrtimenni skuli menn hafa vara á sér. Meira

Menning

8. mars 2013 | Kvikmyndir | 523 orð | 1 mynd

370 myndir frá 61 landi

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Ætli þetta verði ekki á svipuðu róli og í fyrra, kannski á milli 70 og 80 myndir,“ segir Brynja Dögg Friðriksdóttir, dagskrárstjóri hátíðarinnar Reykjavík Shorts & Docs Festival sem haldin verður í 11. Meira
8. mars 2013 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

„Bakkið“ er mikil blessun

Tímaflakkið í Sjónvarpi Símans er góð viðbót. Þar er hægt að horfa á alla dagskrána sólahring aftur í tímann. Hjá mér er RÚV eina stöðin sem býður upp á það, en hingað til hefur það komið sér vel. Meira
8. mars 2013 | Tónlist | 514 orð | 2 myndir

Danssagan tekin fyrir á afmælistónleikum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Lúðrasveit verkalýðsins var stofnuð 8. mars árið 1953 og er því sextug í dag. Stofnfélagar sveitarinnar voru 13 talsins og hefur hún allt frá stofnun leikið í kröfugöngum á baráttudegi verkalýðsins, 1. Meira
8. mars 2013 | Myndlist | 52 orð | 1 mynd

Fjallar um verk sín

Sigurður Árni Sigurðsson myndlistarmaður fjallar um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestri í myndlistardeild Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91, í dag kl. 13. Meira
8. mars 2013 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Fyrstu skífu fagnað

Hljómsveitin Dream Central Station heldur í kvöld útgáfutónleika á tónleikastaðnum Volta og hefjast þeir kl. 23. Hljómsveitin sendi í fyrra frá sér sína fyrstu breiðskífu og ber hún nafn hljómsveitarinnar. Meira
8. mars 2013 | Tónlist | 381 orð | 3 myndir

Galdrar og gítarsóló!

Þriðja breiðskífa þungarokksveitarinnar Dimmu. Lög og texta sömdu meðlimir hljómsveitarinnar. Meðlimir Dimmu eru Stefán Jakobsson söngvari, Ingó Geirdal gítarleikari, Silli Geirdal bassaleikari og Birgir Jónsson trommari. Dimma gefur út. 2012. Meira
8. mars 2013 | Leiklist | 190 orð | 1 mynd

Gríðarvinsæll Laddi

Miðasala á sýningu hins ástsæla gamanleikara Ladda, Laddi lengir lífið , hófst kl. 12 í gær og ruku miðarnir hreinlega út. Um 30 mínútum eftir að miðasala hófst var nær uppselt á þær sjö sýningar sem fyrirhugaðar voru í Hörpu en frumsýning verður 5. Meira
8. mars 2013 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Kippi og GP! á Faktorý

GP!, hljómsveit gítarleikarans fingrafima Guðmundar Péturssonar, og Kippi Kaninus halda tónleika saman á skemmtistaðnum Faktorý í kvöld og hefjast leikar kl. 23. GP! Meira
8. mars 2013 | Tónlist | 29 orð | 1 mynd

Kjartan kosinn í yfirstjórn ECSA

Kjartan Ólafsson, formaður Tónskáldafélags Íslands og prófessor við Listaháskóla Íslands, var kjörinn í níu manna yfirstjórn Evrópsku tónskáldsamtakanna ECSA í gær. Yfir 40 evrópsk tónskáldafélög eiga aðild að... Meira
8. mars 2013 | Kvikmyndir | 143 orð | 1 mynd

Landsmönnum boðið í bíó 22.-24. mars

Íslenskir kvikmyndagerðarmenn munu í samstarfi við Kvikmyndamiðstöð Íslands bjóða upp á ókeypis sýningar á íslenskum kvikmyndum víða um land helgina 22.-24. mars, í tilefni af hækkun framlaga í Kvikmyndasjóð Íslands. Meira
8. mars 2013 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Lúðrasveitir önnum kafnar í mars

Yfir 450 hljóðfæraleikarar í nokkrum af lúðrasveitum höfuðborgarsvæðisins halda tónleika fyrstu vikurnar í marsmánuði. Meira
8. mars 2013 | Kvikmyndir | 38 orð | 1 mynd

Prince Avalanche sýnd á Tribeca

Bandarísk endurgerð kvikmyndarinnar Á annan veg, Prince Avalanche, verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Tribeca í New York sem hefst 17. apríl og lýkur ellefu dögum síðar. Hátíðin þykir með þeim merkari sem haldnar eru á ári hverju í... Meira
8. mars 2013 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Tyler syngur fyrir Breta í Evróvisjón

Velska poppsöngkonan Bonnie Tyler mun keppa fyrir hönd Breta í Evróvisjón-söngvakeppninni. Greint var frá þessu á vef breska ríkisútvarpsins, BBC, í gær. Tyler er 61 árs og átti góðu gengi að fagna á níunda áratugnum. Meira
8. mars 2013 | Tónlist | 310 orð | 3 myndir

Þjóðlagatónlist stenst tímans tönn

Tónlistarhátíðin Reykjavík Folk Festival hófst í gær og lýkur annað kvöld. Að þessu sinni er hún haldin á Kex Hosteli en undanfarin ár hefur hún verið haldin á Café Rósenberg. Meira
8. mars 2013 | Kvikmyndir | 209 orð | 1 mynd

Ævintýri og prettir

OZ the Great and Powerful Aðalpersóna þessarar ævintýramyndar er sótt í hið sígilda ævintýri Galdrakarlinn í Oz. Meira

Umræðan

8. mars 2013 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Borgaryfirvöld stóðu ekki vaktina

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Sá meirihluti sem stendur vaktina núna í borginni þarf að fara að gera sér grein fyrir því að það er ekkert „djók“ að stjórna borginni." Meira
8. mars 2013 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Enn af háspennulínum

Eftir Sverri Ólafsson: "Tími þess að náttúran sé einskis metin og fegurðin verðlaus er liðinn." Meira
8. mars 2013 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Hirðin og kóngarnir tveir

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Áður hef ég skrifað gegn Kína. Össur, hvar er lýðræðið og gegnsæið sem þið jafnaðarmenn hælið ykkur af? Á þjóðin ekki að fá vitneskju um innihald fríverslunarsamnings við Kína? Ert þú bara einráður um hann? Þjóð, sem nær ekki 400." Meira
8. mars 2013 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Hugleiðing um gróða og tap

Eftir Kára Gunnarsson: "Þeir sem tóku nógu há og áhættumestu lán sem í boði voru þeir hafa fengið sín lán „leiðrétt“, það er líka gott fyrir þá." Meira
8. mars 2013 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Hvers vegna konur skipa svo stóran sess í utanríkisstefnu Bandaríkjanna

Eftir John Kerry: "Við styðjum menntun stúlkna svo þær geti komist hjá nauðungargiftingum á unga aldri, rofið vítahring fátæktar og orðið félagslegir leiðtogar og virkir borgarar." Meira
8. mars 2013 | Aðsent efni | 681 orð | 2 myndir

Hörpunnar ómar

Eftir Hallgrím Sveinsson og Bjarna Georg Einarsson: "Við höfum verið að tönnlast á því að fjármálaráðherra eigi að skýra frá því hispurslaust mánaðarlega hvernig var verið að ráðstafa almannafé." Meira
8. mars 2013 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðirnir á hörpunni

Eftir Jón E. Árnason: "Það er verið að hegna búmönnum og hampa búskussum hér á landi hvern einn og einasta dag." Meira
8. mars 2013 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Munurinn á velgerð og viðskiptum

Slíka sýn á manneskjuna getum við ekki og eigum ekki að samþykkja,“ segir í einni þeirra ályktana sem samþykktar voru á nýliðnum landsfundi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Meira
8. mars 2013 | Aðsent efni | 478 orð

Réttlæti eins – ranglæti annars

Eldar kviknuðu við litla grein mína sem birt var í Morgunblaðinu 5. mars undir fyrirsögninni „Lýðskrum“. Meira
8. mars 2013 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Stólað upp eftir dansleikinn

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Samfylkingin og Vinstri grænir hafa sokkið neðar og neðar í stjórnarskrármálinu – náðu ekki viðspyrnunni sem þau vonuðust eftir." Meira
8. mars 2013 | Velvakandi | 131 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Átjándu aldar afar Þakkir séu Morgunblaðinu og Kjartani Gunnari Kjartanssyni blaðamanni fyrir hina skemmtilegu opnu, Íslendinga, sem ég les á hverjum degi. Meira
8. mars 2013 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

VR stóð á tímamótum

Eftir Stefán Einar Stefánsson: "VR á að vera mótandi afl í samfélagi, en það er ekki sjálfgefið að svo sé." Meira

Minningargreinar

8. mars 2013 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Ásthildur Ketilsdóttir

Ásthildur Ketilsdóttir fæddist í Reykjavík 27. júní 1951. Hún lést á heimili sínu 28. febrúar 2013. Foreldrar Ásthildar voru Guðleif Ólafsdóttir hjúkrunarkona, f. 16. júlí 1926, d. 7. febrúar 2008 og Ketill Jensson óperusöngvari, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2013 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Einar Valmundsson

Einar Valmundsson fæddist í Galtarholti á Rangárvöllum hinn 24. september árið 1926. Foreldrar hans, sem þar bjuggu, voru hjónin Vilborg Helgadóttir, húsfreyja, frá Grímsstöðum í Vestur-Landeyjum, og Valmundur Pálsson, bóndi, frá Langekru í Oddahverfi. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2013 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

Gísli Bjarnason

Gísli Bjarnason fæddist að Arngerðareyri við Ísafjarðardjúp 7. júní 1927. Hann lést á heimili sínu 26. febrúar 2013. Gísli var sonur hjónanna Margrétar Gunnarsdóttur, f. 17. desember 1893, d. 19. janúar 1980 og Bjarna Halldórssonar, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2013 | Minningargreinar | 2797 orð | 1 mynd

Guðlaug Helga Konráðsdóttir

Guðlaug Helga Konráðsdóttir fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1952. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. febrúar 2013. Útför Guðlaugar Helgu fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 7. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2013 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Helgi Jónsson

Helgi Jónsson fæddist 12.3. 1930 á Reykjanesi á Ströndum. Hann lést á líknardeild Landspítalans 25. febrúar 2013. Foreldrar Helga voru Jón Jónsson, f. 28.11. 1891, d. 1.6. 1954, og Rósalía Jónína Guðjónsdóttir f. 20.4. 1890, d. 14.11. 1968. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2013 | Minningargreinar | 60 orð

Niðurlag minningargreinar

Í minningargrein um Oddnýju Sigurrós Sigurðardóttur í blaðinu 7. mars var niðurlag greinar eftir Ester ekki í samræmi við innsendan texta. Höfundur er beðinn velvirðingar á þessum mistökum. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2013 | Minningargreinar | 4407 orð | 1 mynd

Stefanía Jónsdóttir

Stefanía (Lóa) Jónsdóttir fæddist á Raufarhöfn 15. desember 1957. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. febrúar 2013. Foreldrar hennar eru Jón Halldór Björnsson, f. 4.1. 1938, og Áslaug Torfadóttir, f. 3.1. 1939. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2013 | Minningargreinar | 1254 orð | 1 mynd

Unnur Munda Friðriksdóttir

Unnur Munda Friðriksdóttir var fædd í Reykjavík 6. september 1967. Hún lést úr hjartaáfalli á heimili sínu í Breiðholti 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðrik Pétur Magnússon Welding, f. 12. nóvember 1937, látinn 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 44 orð

12% fjölgun farþega

Farþegar Icelandair í millilandaflugi voru alls 104 þúsund talsins í febrúar og voru þeir 12% fleiri en í febrúar á síðasta ári. Framboðsaukning í febrúar var 17% . Sætanýting var 73,6% og dróst saman um 1,4% . Meira
8. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Eimskip breytir siglingakerfinu

Eimskip hefur verið með í undirbúningi breytingar á siglingakerfi félagsins sem miða að því að útvíkka kerfið á Norður-Atlantshafi, fjölga viðkomuhöfnum og bæta við einu gámaskipi í flotann, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Meira
8. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 36 orð

Mesta atvinnuleysi í Frakklandi í 14 ár

Atvinnuleysi mældist 10,6% í Frakklandi á fjórða fjórðungi ársins 2012 og hefur ekki mælst svo mikið í fjórtán ár, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Frakklands. Á þriðja ársfjórðungi mældist atvinnuleysið í þessu næststærsta hagkerfi evrusvæðisins 10,2%... Meira
8. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 456 orð | 2 myndir

Straumur hyggst gefa út bankavíxla

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Straumur fjárfestingarbanki hyggst gefa út víxla einu sinni í mánuði eða annan hvern mánuð. Meira
8. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 380 orð | 1 mynd

Verktaki hyggst reisa átta einbýlishús í Kópavogi

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Verktakafyrirtækið S.G. smiðir vinnur að því að reisa átta einbýlishús í Þorrasölum í Kópavogi. Meira

Daglegt líf

8. mars 2013 | Daglegt líf | 824 orð | 5 myndir

Deila erfiðri reynslu en skemmta sér saman

Ungliðahópur Ljóssins, Krafts og SKB er hópur ungs fólks á aldrinum 18-29 ára sem deilir þeirri reynslu að hafa greinst með krabbamein. Hópurinn hittist á tveggja vikna fresti og skemmtir sér saman undir leiðsögn Kristjáns Th. Friðrikssonar. Meira
8. mars 2013 | Daglegt líf | 291 orð | 1 mynd

HeimurSignýjar

Í dag hefur hugur minn fyrir löngu slátrað þessum hjarta- og sálustelandi hrútum. Meira
8. mars 2013 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

Opið hús í Háskóla Íslands

Á fésbókarsíðu Háskóla Íslands er kjörið að fylgjast með komandi viðburðum á vegum skólans. Á morgun, laugardag, býður til að mynda skólinn landsmönnum á öllum aldri í heimsókn. Húsið verður opnað kl. 12. Meira

Fastir þættir

8. mars 2013 | Í dag | 256 orð

Af hnullungsgrjóti og myrkum hríðardegi

Erlingur Sigtryggsson heyrði af ótíðinni á höfuðborgarsvæðinu þar sem tugir bíla lentu í árekstri: Mjög er dauflegt mörgum hjá í myrkum hríðardeginum. Helst er að menn hittist á Hafnarfjarðarveginum. Meira
8. mars 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Ásdís Skarphéðinsdóttir

40 ára Ásdís ólst upp á Akureyri, hefur unnið víða en starfar nú við leikskólann Álfastein. Maki: Ingvar Stefánsson, f. 1967, vélvirki. Börn: Elvar Ingvarsson, f. 2000; Alma Ingvarsdóttir, f. 2002, og Stefán Karl Ingvarsson, f. 2007. Meira
8. mars 2013 | Fastir þættir | 175 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvær kreddur. N-Enginn Norður &spade;K106 &heart;ÁKG4 ⋄Á1094 &klubs;K7 Vestur Austur &spade;G972 &spade;854 &heart;-- &heart;D9863 ⋄G83 ⋄K72 &klubs;Á109863 &klubs;D2 Suður &spade;ÁD3 &heart;10752 ⋄D64 &klubs;G54 Suður spilar 3G. Meira
8. mars 2013 | Í dag | 22 orð

En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem...

En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. Meira
8. mars 2013 | Árnað heilla | 532 orð | 3 myndir

Feldskurðarmeistarinn

Eggert fæddist í Reykjavík 8.3. 1953 og ólst þar upp í Laugarásnum, var í sveit í Stóra-Vatnsskarði í Skagafirði, var í Laugalækjarskóla og var síðan á íslenskum togurum í nokkur ár. Meira
8. mars 2013 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Guðmundur Pétursson

30 ára Guðmundur stundaði nám við Iðnskólann og starfar við Íslensku auglýsingastofuna. Maki: Anna Tómasdóttir, f. 1983, hjúkrunarfræðingur. Dóttir: Þórkatla Björg, f. 2012. Foreldrar: Auður Hallsdóttir, f. Meira
8. mars 2013 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Hlakkar til að verða eldri

Aldís Rún Ingólfsdóttir er tuttugu og þriggja ára í dag. Hún útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund árið 2010 og vinnur nú í skóbúðinni Kron á Laugaveginum. Meira
8. mars 2013 | Í dag | 40 orð

Málið

„(Things that) money can't buy“ virðist seiðandi stíll því algeng þýðing er á þessa leið: „(Hlutir sem) peningar geta ekki keypt. Meira
8. mars 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Valgerður Elsa Nganle fæddist 28. september. Hún vó 1.654 g og var 42 cm. Foreldrar hennar eru Björg Pálsdóttir og Guy Rodrigue Ghomsi... Meira
8. mars 2013 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Kópavogur Sævar Þór Zoëga fæddist 27. júní kl. 18.53. Hann vó 3.098 g og var 50,5 cm langur. Foreldrar hans eru Halla Kristín Jónsdóttir og Einar Falur Zoëga Sigurðsson... Meira
8. mars 2013 | Í dag | 310 orð | 1 mynd

Páll Ólafsson

Páll Ólafsson skáld fæddist 8.3. 1827 og ólst upp á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði, sonur Ólafs Indriðasonar, prests og skálds á Kolfreyjustað, og f.h.k., Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju. Hálfbróðir Páls, samfeðra, var Jón, ritstjóri, alþm. Meira
8. mars 2013 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Sara Pálsdóttir

30 ára Sara ólst upp á Bretlandi og er að ljúka MA-prófi í alþjóðaviðskiptum. Maki: Þór Jón Klemensson, f. 1978, sjávarútvegsfræðngur og framkvæmdastjóri. Börn: Breki Páll, f. 2009, og Stefanía, f. 2011. Foreldrar: Páll Sveinsson, f. Meira
8. mars 2013 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 O-O 6. Bb3 d5 7. De2 Be6 8. Rg5 Bc8 9. exd5 Rxd5 Staðan kom upp á N1-Reykjavíkurskákmótinu sem lauk nýverið í Hörpu. Meira
8. mars 2013 | Árnað heilla | 152 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Bragi Þorsteinsson Sigríður Jóhannsdóttir Svana H. Björnsdóttir 80 ára Guðný Þorgeirsdóttir Guðrún I. Kristjánsdóttir Halldóra Guðmundsdóttir Hólmfríður Jónsdóttir Kristján Jóhann Jónsson Soffía G. Meira
8. mars 2013 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverji

Skömmu áður en óveður skall á í norðausturhluta Bandaríkjanna í liðnum mánuði var sett útgöngubann í Boston til þess að menn gætu beitt snjóruðningstækjum sem best. Meira
8. mars 2013 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. mars 1700 Tugir fiskibáta fórust á fáum klukkustundum í „hastarlegu og hræðilegu stormviðri af útsuðri,“ eins og segir í Vallaannál. Manntjónið var langmest við Reykjanesskaga. Alls drukknuðu 136 menn. 8. Meira

Íþróttir

8. mars 2013 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

Besti leikurinn hjá Gylfa

fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson átti líklega sinn besta leik í búningi Tottenham í gærkvöld þegar liðið vann glæsilegan sigur á Inter Mílanó, 3:0, á White Hart Lane í London. Meira
8. mars 2013 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Einu sinni unnið Svía í ellefu leikjum

Ísland mætir í kvöld annarri stórþjóðinni á þremur dögum í Algarve-bikar kvenna í knattspyrnu. Meira
8. mars 2013 | Íþróttir | 420 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Aron Lee Du Teitsson kraftlyftingamaður og Eva Hannesdóttir sundkona voru í gær útnefnd íþróttamaður og íþróttakona ársins 2012 á Seltjarnarnesi. Aron er núverandi bikarmeistari karla í kraftlyftingum og setti mörg Íslandsmet á árinu. Meira
8. mars 2013 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Frakkland París Handball – Dunkerque 30:25 • Róbert...

Frakkland París Handball – Dunkerque 30:25 • Róbert Gunnarsson skoraði 6 mörk fyrir París og Ásgeir Örn Hallgrímsson 1. Lið þeirra er efst í deildinni með fullt hús stiga, 34 eftir 17... Meira
8. mars 2013 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Símabikarinn: Laugardalshöll: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Símabikarinn: Laugardalshöll: Selfoss – ÍR 17.15 Laugardalshöll: Akureyri – Stjarnan 19.45 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Dalhús: Fjölnir – ÍR 19. Meira
8. mars 2013 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Jóhanna í lokamótið

Jóhanna Gerða Gústafsdóttir úr Ægi náði lágmörkum um síðustu helgi fyrir hið sterka lokamót í bandaríska háskólasundinu, NCAA. Jóhanna keppir fyrir Flórída International-háskólann og stóð sig vel á svæðamótinu Sun Belt Coference Championship. Meira
8. mars 2013 | Íþróttir | 552 orð | 2 myndir

KR-ingum gengur illa að finna taktinn

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is KR-ingar sitja í sjöunda sæti Dominos-deildar karla í körfuknattleik eftir tap á móti bikarmeisturum Stjörnunnar 87:75 í DHL-höllinni. Meira
8. mars 2013 | Íþróttir | 607 orð | 1 mynd

KR – Stjarnan 75:87 DHL-höllin, Dominos-deild karla: Gangur...

KR – Stjarnan 75:87 DHL-höllin, Dominos-deild karla: Gangur leiksins : 8:5, 12:11, 17:19, 18:27 , 22:35, 27:44, 32:49, 39:54 , 42:58, 45:64, 52:67, 63:72 , 66:78, 71:83, 71:84, 75:87 . Meira
8. mars 2013 | Íþróttir | 1006 orð | 2 myndir

Leikir katta að músum?

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Tvö lið úr úrvalsdeild, N1-deildinni, og tvö lið úr 1. deild leiða saman hesta sína í undanúrslitum bikarkeppni HSÍ, Símabikarnum, að þessu sinni. Meira
8. mars 2013 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Fylkir – Grindavík 3:2 Viðar...

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Fylkir – Grindavík 3:2 Viðar Örn Kjartansson 22., 50., Ásgeir Örn Arnþórsson 57. – Óli Baldur Bjarnason 38., Jordan Edridge 89. Meira
8. mars 2013 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Róbert með sex í sigurleik

Róbert Gunnarsson skoraði sex mörk í gærkvöld þegar París Handball hélt áfram sigurgöngu sinni í frönsku 1. deildinni í handknattleik og vann Dunkerque, 30:25. Meira
8. mars 2013 | Íþróttir | 312 orð

Snæfell náði Grindvíkingum á toppnum

Snæfell komst að hlið Grindavíkur á toppi úrvalsdeildar karla í körfuknattleik með því að sigra Skallagrím í Vesturlandsslagnum í Borgarnesi í gærkvöld, 85:78. Meira
8. mars 2013 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Viðar byrjar vel með Fylki

Viðar Örn Kjartansson, sóknarmaðurinn sem Fylkir fékk frá Selfyssingum á dögunum, fer vel af stað með Árbæjarliðinu. Viðar skoraði tvívegis í fyrsta leik sínum þegar Fylkir vann Grindavík, 3:2, í Lengjubikarnum í knattspyrnu í Egilshöllinni í gærkvöld. Meira
8. mars 2013 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Vinna Akureyringar titilinn sjöunda árið í röð?

Úrslitin á Íslandsmóti kvenna í íshokkíi ráðast í kvöld þegar Skautafélag Akureyrar og Björninn mætast í hreinum úrslitaleik í Skautahöllinni á Akureyri. Meira
8. mars 2013 | Íþróttir | 524 orð | 2 myndir

Voru skrefi á undan

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Keflvíkingar sigruðu Þór frá Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í gærkvöldi 106:100 í Toyota-höll þeirra Keflvíkinga. Meira

Ýmis aukablöð

8. mars 2013 | Blaðaukar | 836 orð | 2 myndir

5% árgangs í borgaralega fermingu

Í ár eru 209 börn sem velja að fermast í borgaralegri athöfn. Börnin dreifast um allt landið og sérstaklega er mikil aukning í aðsókn á fermingarnámskeið Siðmenntar í dreifbýli. Ísinn brotinn og yfir þröskuld. Heimspekileg hugsun, siðferðismál og hlutverk einstaklingsins í samfélaginu. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 251 orð | 8 myndir

Borðskraut frá Blómahönnun

Frísklegir litir eru allsráðandi í borðskreytingunum fyrir fermingarnar, segir María Másdóttir hjá Blómahönnun í Listhúsinu við Engjateig. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 202 orð | 7 myndir

Fallegar fermingarskreytingar

Stelpur taka gjarnan bláan lit fyrir fermingarskreytinguna og fjólublár er vinsæll hjá báðum kynjum, segir Ólafía Ólafsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri blómabúðarinnar Dalíu í Glæsibæ. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 161 orð | 1 mynd

Fartölvan og forskotið

„Fyrir mig er rétt ákvörðun að fermast. Ég er alinn upp í kristinni trú hjá foreldrum mínum og afi minn er prestur og við höfum stundum spjallað saman um Guð. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 12546 orð

Fermingarbörn 2013

Akraneskirkja Sunnudaginn 17. mars kl. 10.30. Prestur Eðvarð Ingólfsson . Aldís Ísabella Fannarsdóttir, Dalbraut 37, 300 Akranesi. Árni Snær Fjalarsson, Reynigrund 1, 300 Akranesi. Ásgeir Darri Gunnarsson, Skarðsbraut 13, 300 Akranesi. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 401 orð | 1 mynd

Fermingarfræðslan tekin með fjarnámi

Flórence flýgur frá London í fermingu á Selfossi. Spjallar við prestinn á Skype. Trúin hefur hjálpað. Veisla í vændum og hestasýning. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 109 orð | 8 myndir

Fermingargjafir – Hann

Það er stundum haft á orði að við fermingu komist unga fólkið ekki einungis í kristinna manna tölu heldur einnig í fullorðinna manna tölu. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 79 orð | 8 myndir

Fermingargjafir – hún

Því er ekki að neita að gjafinar eru fermingarbörnunum mikilvægt atriði þó hinn eiginlegi tilgangur megi vitaskuld ekki falla alfarið í skuggann. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 690 orð | 2 myndir

Fermingin er verkefni fjölskyldunnar

Spurt og svarað um siðferðisflækjur í skemmtilegri fermingarfræðslu. Kristrún Vala Ólafsdóttir fermist í Laugarneskirkju í apríl. Áhugasöm um Ítalíu og þangað ætlar fjölskyldan í sumar. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 226 orð | 1 mynd

Fjórtán ár eru réttur aldur

Spurningar á þroskaskeiði. Skírn og ferming eru nátengdar athafnir. Aldagömul lög frá Danmörku. Trúin er haldreipi. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 397 orð | 5 myndir

Fólk heldur tryggð við bakarann sinn

Saxófónn úr súkkulaði og berjaterta eins og í gamla daga. Jón Rúnar bakar af list í Firðinum. Smáréttirnir vinsælir og flatkökur með hangikjöti. Fínirí eftir fjölskylduuppskriftum. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 162 orð | 2 myndir

Frelsi og holl hreyfing

Hér á árum áður, löngu fyrir tíma hljómtækjasamstæðna, vélsleða og sólarstrandaferða þótti reiðhjól vera ein besta fermingargjöfin sem ungur piltur eða stúlka gat hugsað sér. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 402 orð | 3 myndir

Frétt dagsins: Nökkvi fermist

Drengur í Vestmannaeyjum sendi gestum óvenjulegt boðskort í fermingarveisluna. Golfkempan McIlroy og knattspyrnustjarnan Cazorla koma við sögu. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 593 orð | 3 myndir

Frískleg á fermingardaginn

Steinefnafarðinn frá Youngblood dregur fram það besta í útliti hvers og eins; frískar aðeins upp á húðlitinn, skerpir augnsvipinn og gefur örlítinn roða í kinnarnar, eins og María Valdimarsdóttir útskýrir. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 543 orð | 6 myndir

Full síða uppskrifta

Fjölmargar fjölskyldur taka höndum saman og útbúa sjálfar matinn fyrir fermingarveisluna. Þá getur verið gott að hafa góðar og einfaldar uppskriftir til taks. Til þess er vefsvæðið Gott í matinn sem MS heldur úti Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 608 orð | 4 myndir

Glaður svipur og tilhlökkun

Frjálsleg fermingarbörn og fallegar myndir. Hver hefur sinn fatastíl. Myndað fyrir ferminguna og útkoman sýnd í veislunni. Allt lífið framundan. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 692 orð | 2 myndir

Glamraði á gítar inni í herbergi

Daginn eftir ferminguna fór Hallgrímur Ólafsson með Akraborginni til Reykjavíkur og keypti sér plötur fyrir fermingarpeninginn. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 864 orð | 3 myndir

Gott innlegg á framtíðarreikning

Enska í Englandi. Fara út fyrir fermingarpeningana. Lengri og skemmri námskeið með afþreyingu og ferðalögum. Hærri einkunnir og meira sjálfstraust. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 222 orð | 4 myndir

Handbækurnar frá Brooks Brothers

Á þessum síðustu og verstu tímum er auðvelt fyrir efnilega unga drengi og stúlkur að verða að óttalegum brussum og fautum. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 820 orð | 1 mynd

Heimfæra fagnaðarerindið upp á sjálf sig

Stúlkan í fjölskyldu prestanna. Unnur Balaka fermist hjá afa sínum í vor. Um boðorðin tíu er enginn ágreiningur, segir sr. Tómas Sveinsson sem lætur senn af prestþjónustu eftir 45 ára starf. Börnin taka ferminguna ekki alvarlega. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 787 orð | 2 myndir

Hér er allt að springa af krökkunum

Gleði í Grafarholti og nær 80 börn fermast í Guðríðarkirkju í vor. Fermingin er kennimark í lífi ungmennis á tímamótum. Þurfum nýtt námsefni sem tekur á álitamálum kristninnar, segir sr. Sigríður Guðmarsdóttir. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 474 orð | 2 myndir

Hver er með fallega rithönd?

Heillaóskir á hátíðarskeytum póstsins. Biblíu-myndir og landslagið vinsælt. Hægt að senda á netinu. Fannst vænt um þessar sendingar. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 334 orð | 3 myndir

Hægt að upplifa ævintýrið aftur

Fanga augnablikið með Go Pro. Lifandi myndir með lítill vél. Fermingargjöf ársins. Vinsælar í jaðarsportinu. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 578 orð | 5 myndir

Höfum allt í útivistina

Tjöld, svefnpokar og bakpokar hafa um áratugaskeið verið með vinsælli fermingargjöfum. Vinsældir snjóbretta og reiðhjóla ráðast af tíðarfarinu, segir Heiðar Ingi hjá Everest. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 183 orð | 1 mynd

Illa farið með foreldrana

Það vill gerast í flestum fjölskyldum að kærleikurinn er mishlýr á milli ættingja. Var hann frændi til vansa þegar hann fékk sér of mikið af víni á ættarmótinu hér um árið? Var litla systir dugleg að eyðileggja Playmo-karlana þína þegar þið voruð börn? Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 198 orð | 2 myndir

Í fullorðinna manna tölu

Það eru ekki lítil tímamót sem fermingarbörn landsins standa frammi fyrir um þessar mundir. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 172 orð | 1 mynd

Kominn tími til að hugsa um útlitið

Við fermingu er gelgjan oft orðin ansi skæð. Hormónarnir setja allan líkamann úr skorðum, gera hárið feitt, húðina bólótta og svitakirtlarnir framkalla skelfilegan daun. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 164 orð | 9 myndir

Krúttlegt og rokkað í bland

Fermingarstelpurnar í ár eru ýmist í ljósum eða svörtum fötum, og blanda saman rokkuðum straumum við krúttlegt útlit, ef marka má tískuna hjá TopShop. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 98 orð | 3 myndir

Leikföng fyrir fullorðna

Fermingardagurinn er ljúfsár: áhyggjulaus bernskuárin að baki og framundan fullorðinsárin með öllum sínum skyldum og óvissu, ævintýrum og möguleikum. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 346 orð | 4 myndir

Létt fermingarförðun frá Max Factor

Það líður að fermingum og ómissandi hluti í undirbúningnum hjá stúlkunum er að ákveða förðunina á stóra daginn. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 368 orð | 3 myndir

Litli bróðir tæmdi slökkvitæki inn í næsta sal

Ýmislegt kom upp á þegar Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari fermdist. Hún fékk m.a. í gjöf vegleg hljómtæki með tveimur kasettutækjum og geislaspilara. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 190 orð | 6 myndir

Litríkar skyrtur, jakkapeysur og slaufur

Þegar kemur að fermingarfötum á strákana er galdurinn oftar en ekki að finna herralegan stíl sem þó er ekki of fullorðinslegur. Í versluninni Outfitters Nation í Kringlunni er af nógu að taka. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 96 orð | 1 mynd

Lykill að heiminum

Það mætti gefa fermingarbarninu tónhlöðu sem verður úrelt eftir ár, eða tjald sem verður útjaskað eftir nokkur sumur. En hvernig væri að kaupa handa fermingarbarninu eitthvað sem nýtist því alla ævi? Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 229 orð | 2 myndir

Mér svelgdist á messuvíninu

Agnes biskup fermdist hjá föður sínum á Ísafirði fyrir 45 árum. Altarisgangan er henni minnisstæð. Sat með móður sinni á fremsta bekk. Þurfti að halda niðri í sér andanum. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 637 orð | 4 myndir

Myndavélar fyrir alla og meira til

Ljósmyndun verður sífellt vinsælla áhugamál enda verða myndavélarnar sífellt fullkomnari og notendavænni. Um leið eru gömlu filmumyndavélarnar að sækja á að nýju, segir Baldvin Einarsson hjá Beco. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 718 orð | 7 myndir

Náttúrulega fallegt hár

Í október sl. kom út bókin Hárið þar sem Theódóra Mjöll Skúladóttir Jack sýnir hvernig má útbúa fjölmargar fallegar greiðslur. Af nógu er að taka þar fyrir fermingarstúlkur sem vilja greiða sér heima. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 304 orð | 1 mynd

Óskir og upphafið orðfæri

Konfektkassamyndir og Þingvallabær. Hamingjuóskir með ferminguna og framtíðina. Skeyti ársins 1985 frá fjölskylduvinum og félögum foreldranna. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 356 orð | 1 mynd

Passar enn í fermingarkjólinn

Getur enn notað látlausan og ódýran kjólinn sex árum eftir fermingu. Skrifar það á að hafa lítið stækkað og að kjóllinn er úr teygjanlegu efni. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 639 orð | 5 myndir

Persónuleg gjöf sem gleymist seint

Að föndra fallegt kerti í tilefni af fermingardeginum er vinsæll siður. Einnig er gaman að skreyta gestabókina, gera handsmíðað kort á pakkann eða föndra eigulegan skartgrip handa fermingarstúlkunni. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 659 orð | 2 myndir

Rice Krispies-turninn leysir allan vanda

Gestir eiga stundum í mesta basli við að brjóta sér bita af kransakökuhringjunum og getur verið bæði einfaldara og ódýrara að skipta kransakökunni út fyrir Rice Krispies-dýrðarturn. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 477 orð | 4 myndir

Rúm fyrir börn sem eru að stækka

Það er löng hefð fyrir því hér á landi að gefa vönduð rúm í fermingargjöf, eins og Birna Katrín Ragnarsdóttir hjá RB rúmum í Hafnarfirði þekkir mætavel. Sjötíu ára afmæli fyrirtækisins verður fagnað á þessu ári. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 177 orð | 1 mynd

Skemmtilegt í Vatnaskógi

Ég er fæddur með golfdellu og það kæmi sér vel að fá eitthvað sem henni tengist í fermingargjöf. Utanlandsferð væri einnig kær-komin, mig lang-ar til Bandaríkj-anna. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 276 orð | 4 myndir

Skoðanirnar þroskaðar

Í kringum fermingaraldur eru unglingar oft farnir að sýna einhvern áhuga á stjórnmálum. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 371 orð | 2 myndir

Snemma vorar suður með sjó

Fyrstu fermingar vorsins voru 3. mars. Riðið á vaðið í Njarðvíkunum. Allir sunnudagar í mars, skírdagur og hvítasunna. Skemmtilegur tími segir presturinn sem einu sinni var lögregluþjónn norður á Ströndum. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 310 orð | 6 myndir

Snyrtilegir strákar og fléttuð fljóð

Stúlkurnar vilja langflestar fá fléttur í fermingarhárið, en strákarnir aðhyllast snyrtilega herraklippingu í ár, segir Linda Ómarsdóttir á hársnyrti- og förðunarstofunni LaBella. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 149 orð | 1 mynd

Sumt hljómar ótrúlega

Auðvitað hljómar sumt sem við höfum lært um í fermingarfræðslunni svolítið ótrúlega, til dæmis krossfesting Jesú og upprisa hans,“ segir Heiðrún Birna Rúnarsdóttir. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 115 orð | 1 mynd

Söfnuðu fyrir vatni

Fermingarbörnin lögðu Afríku lið. Milljónir króna söfnuðust í 66 sóknum, víðsvegar um landið. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 163 orð | 3 myndir

Til að taka með til Harvard

Þegar velja á fermingargjöf er oft gaman ef tekst að finna eitthvað gagnlegt og fallegt sem fermingarbarnið notar mikið og lengi. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 161 orð | 4 myndir

Til að ýta undir metnaðinn

Ungt fólk vantar oft leiðsögn og hvatningu. Eins gott og það er að þjarma ekki öllum stundum að börnunum að standa sig í námi og störfum er samt ágætt að halda þeim við efnið. Ein skemmtileg leið til þess er að gefa fermingarbarninu háskólaflík. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 737 orð | 1 mynd

Var orðin nokkuð erfiður unglingur

Alfræðiorðabókin sem Erla Hlynsdóttir fékk í fermingargjöf gagnaðist henni vel út námið. Fermingarpeningana sparaði hún og notaði til að borga skráningargjöldin í Háskólanum. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 156 orð | 1 mynd

Viljum halda í tengslin

„Mig langaði einfaldlega til þess að fermast. Flóknara var nú málið ekki. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 112 orð | 1 mynd

Vinafundur og tímamót

Ferming markar kaflaskil í lífi ungs fólks. Eftir fræðslu vetrarlangt hjá presti hafa börnin öðlast veganesti og haldreipi í góðum boðskap. Athöfnin í kirkjunni er hátíðleg, veislan vinafundur og gjafir gefnar af góðum hug nýtast vel. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 125 orð | 6 myndir

Vorið og væntingarnar

Unglingsárin með öllum sínum ævintýrum eru framundan og þá þarf ungt fólk að fóta sig í nýrri tilveru, þar sem ábyrgð og umburðarlyndi eru útgangspunktar. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 787 orð | 1 mynd

Það borgar sig að spara

Á fermingardaginn áskotnast ungu fólki oft peningar í hærri upphæðum en það hefur áður kynnst. Þá getur verið úr vöndu að ráða, hvernig best sé að fara með hina nýfengnu fjármuni. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 136 orð | 1 mynd

Þarfaþing ævina á enda

Ungir herramenn, og reyndar ungar dömur líka, ættu að kunna að pússa skó. Vel hirtur skófatnaður segir margt um manninn og fólk kemst ekki langt í lífinu á óhreinum og möttum skóm. Meira
8. mars 2013 | Blaðaukar | 1151 orð | 2 myndir

Þarf engar öfgar til að gera matinn hollari

Með því að skipta út hráefni eða blanda hollum réttum saman við þessa gömlu kunnuglegu er hægt að gera veisluborðið betra fyrir magann og mittið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.