Greinar laugardaginn 9. mars 2013

Fréttir

9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 175 orð

10 mánaða skilorðsbundið fangelsi og 45 milljóna kr. sekt

Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt framkvæmdastjóra og stjórnarmann Öryggismiðstöðvar Vesturlands í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 45 milljónir kr. vegna meiriháttar brota gegn skattalögum og lögum um bókhald. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

25 ár frá vígslu Breiðholtskirkju

Miðvikudaginn 13. mars eru liðin 25 ár frá vígslu Breiðholtskirkju í Mjódd í Reykjavík. Í tilefni af því verður haldin sérstök hátíðarmessa kl. 20 að kvöldi þess dags. Prestar og djákni kirkjunnar þjóna ásamt sóknarnefnd og biskup Íslands, Agnes M. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 207 orð

70 milljarða framkvæmdir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir að verklegar framkvæmdir ríkis, Reykjavíkurborgar og orkufyrirtækja verði meiri í ár en á undanförnum árum. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Allir að reyna að komast í sömu litlu loðnutorfurnar

„Þetta eru smátorfur og allir að reyna að komast í þær en engin sérstök veiði,“ sagði Guðmundur Þ. Jónsson, skipstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni EA, í gærkvöldi. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 750 orð | 3 myndir

„Sprettur í lokin eins og venjulega“

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þetta verður sprettur í lokin eins og venjulega, en ég hef enga trú á öðru en að þetta náist,“ segir Ingimundur Ingimundarson, rekstrarstjóri uppsjávarskipa hjá HB Granda, um loðnuvertíðina. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Bestu myndirnar sýndar

Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Sýningin Myndir ársins 2012 verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi klukkan 15 í dag en þar verður til sýnis úrval blaðaljósmynda frá síðasta ári. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 481 orð | 3 myndir

Bílastæðin loks í gagnið

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Fasteignir ríkissjóðs hafa sótt um leyfi til að byggja einfalda ljósastýrða skábraut með inn- og útkeyrslu á vesturhlið tollhússins við Tryggvagötu og koma fyrir 85 bílastæðum á þaki byggingarinnar. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Búningsklefar endurnýjaðir

Verið er að leggja lokahönd á endurnýjun búningsklefa í Laugardalslaug og verður laugin lokuð í dag vegna þessa. Á sunnudag verður laugin opnuð að nýju og þá verður búið að endurnýja helming búningsaðstöðunnar inni. Meira
9. mars 2013 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Evrópusinni tekur við sem forseti

Milos Zeman sór embættiseið sem forseti Tékklands í gær. Hann þykir mun meira fylgjandi Evrópusambandinu en forveri hans í embætti, Vaclac Klaus, sem er harður andstæðingur þess. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Fara á kaffihúsin til að hittast og ræða um veðrið

„Það góða við þetta er að hér fylltist allt af Vestmannaeyingum sem langaði að hittast og ræða um veðrið,“ segir Helga Jónsdóttir sem rekur kaffihúsið Vinaminni í Vestmannaeyjum. Meira
9. mars 2013 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fá í magann á besta veitingastað heims

Alls hafa 63 gestir fengið nóróvírus síðasta árið eftir að hafa borðað á veitingahúsinu fræga Noma í Kaupmannahöfn að því er matvælastofnun Danmerkur kemst næst. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Fimm nýir listabókstafir

Innanríkisráðuneytið hefur ákveðið nýja listabókstafi fyrir fimm stjórnmálasamtök sem ekki buðu fram lista við síðustu almennar alþingiskosningar 2009. Áður höfðu 13 listabókstafir verið gefnir út. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð

FÍA íhugar stofnun sparisjóðs flugmanna

Stjórn Félags íslenskra atvinnuflugmanna hefur ákveðið að skoða möguleika á stofnun sparisjóðs flugmanna. Fram kemur í fréttabréfi FÍA að horft sé til fordæmis annarra félaga eins og Sparisjóðs vélstjóra á sínum tíma. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Fjöldi nýrra verkefna

Matvælastofnun hefur tekið yfir fjölda nýrra verkefna á sama tíma og dregið hefur úr ríkisframlagi til starfseminnar vegna almenns niðurskurðar. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fluttur á slysadeild eftir fótbrot í Botnssúlum í Hvalfirði

Maður sem fótbrotnaði illa í Hvalfirði eftir hádegið í gær var fluttur með þyrlu á slysadeild Landspítalans, eftir umfangsmiklar björgunaraðgerðir við erfiðar aðstæður. Maðurinn var í bratta í Botnssúlum þegar hann slasaðist og hringdi eftir aðstoð. Meira
9. mars 2013 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Harkaleg viðbrögð vegna refsiaðgerða

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Norður-Kóreumenn hafa rift friðarsamningum við nágranna sína í suðri, ætla að loka beinni símalínu á milli leiðtoga landanna og sameiginlegum landamærastöðvum þeirra. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 1127 orð | 4 myndir

Hátt lóðaverð tefur batann

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Staðan á byggingarmarkaði er betri en á fyrstu árunum eftir hrun. Byggingarkostnaður er hár og slær það á framboð af nýju húsnæði. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 155 orð | 2 myndir

Húnvetningar heiðruðu skagfirska sveiflukónginn

Jón Sigurðsson Blönduós Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps hélt tónleika í Blönduóskirkju á fimmtudagskvöldið undir yfirskriftinni „Lífsdans Geirmundar Valtýssonar“ og var dagskráin helguð lagasmíðum Geirmundar, sveiflukóngsins úr Skagafirði. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð

Innkalla rafhlöður í rafhjólabúnaði

Ákveðið hefur verið að innkalla rafhlöður sem notaðar eru í rafhjólabúnað á reiðhjólum, sökum þess að bilun í hleðslustýringu rafhlöðunnar veldur því að hún getur gefið sig þegar rafhlaðan er í hleðslu og hún þá ofhitnað. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ísland skuli uppfylla evruskilyrðin

Björt framtíð hefur samþykkt ígildi stefnuskrár fyrir kosningarnar í vor. Plaggið er sex síður og ber heitið Björt framtíð – XA: Bráðum kemur betri tíð – Kosningaáherslur 2013. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Jaðaríþróttafólk í fremstu röð

Átján manna hópur ljósmyndara og jaðaríþróttafólks úr fremstu röð er nú staddur hér á landi í tengslum við myndatökur fyrir bæklinga og tímarit Marmot, framleiðanda útivistarfatnaðar. Í hópnum eru m.a. Meira
9. mars 2013 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Lík Chávez verður smurt

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hugo Chávez, forseti Venesúela, fylgir í fótspor kommúnistaleiðtoga á borð við Lenín, Stalín og Mao en til stendur að lík hans verði smurt og varðveitt „til eilífðar“ á hersafni í Caracas. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Lúðvík sagði sig frá málinu

„Það er ekkert leyndarmál af minni hálfu,“ segir Lúðvík Geirsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fulltrúi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, en hann hefur óskað eftir því að taka ekki þátt í umfjöllun nefndarinnar um frumvarp... Meira
9. mars 2013 | Erlendar fréttir | 114 orð

Lygamælir til að sía út rasista í lögreglunni

Lögreglustjórinn í smábænum Coopertown í Tennessee-ríki í Bandaríkjunum hefur gripið til þess óvenjulega ráðs að láta þá sem sækja um störf lögreglumanna fara í lygamæli til þess að reyna að sía út kynþáttahatara úr hópi umsækjendanna. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Menningarvika Grindavíkur sett í kirkjunni í dag

Menningarvika Grindavíkur verður sett í Grindavíkurkirkju í dag, klukkan 14. Menningarverðlaun Grindavíkurbæjar verða afhent við athöfnina. Eftir setninguna rekur hver viðburðurinn annan. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Ný planta bætist við flóru Íslands

Ný háplöntutegund, sverðnykra, bættist við flóru landsins síðastliðið sumar þegar starfsmenn Náttúrufræðistofu Kópavogs voru við rannsóknir í Berufjarðarvatni nærri Bjarkalundi í Reykhólahreppi. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 319 orð

Opinberar framkvæmdir aukast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kynntar voru framkvæmdir fyrir um 70 milljarða króna á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í gær. Eru þetta meiri framkvæmdir en kynntar hafa verið á útboðsþingum undanfarin ár. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 452 orð | 3 myndir

Ólafía segir engan vafa á kjörgengi

Heimir Snær Guðmundsson Helgi Bjarnason Formannskosningar hjá VR standa yfir um þessar mundir. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins hafa vaknað spurningar um kjörgengi Ólafíu B. Rafnsdóttur sem býður sig fram til formanns. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Ómar

Hálf andlit Stemningin var góð meðal stuðningsfólks ÍR í gær þegar undanúrlistaleikur í Símabikarnum fór fram, handboltalið þeirra í karlaflokki mætti Selfossi og hafði... Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð

Ræða um almenningssamgöngur

Innanríkisráðuneytið efnir miðvikudaginn 20. mars til ráðstefnu um almenningssamgöngur um land allt. Fjallað verður um nýja stefnu í samgönguáætlun sem snýst um endurskipulagningu almenningssamgangna innan sveitarfélaga og milli sveitarfélaga. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Segja meirihluta fyrir stjórnarskrá

Þorvaldur Gylfason, formaður Lýðræðisvaktarinnar, segir að Alþingi sé ekkert að vanbúnaði að samþykkja frumvarp að nýrri stjórnarskrá, þar sem 32 þingmenn af 63 hafi lýst yfir stuðningi við frumvarpið. Meira
9. mars 2013 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Slógust með koddum til að létta á streitu

Haldið var upp á alþjóðlegan dag kvenna víðs vegar um heiminn og með ýmsum hætti í gær. Hátíðarhöldin voru með sérstöku móti í borginni Changsha í Hunan-héraði í suðvesturhluta Kína en þar tóku jafnt karlar sem konur þátt í koddaslag utandyra. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir

Tekist á um framkvæmdir

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meirihluti umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum sl. miðvikudag að farið yrði í breytingar á Sæmundargötu sem og Hringbraut þar sem göturnar skerast. Meira
9. mars 2013 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Telja sig hafa fundið nýja bakteríu

Rússneskir vísindamenn halda því fram að þeir hafi fundið nýja og áður óþekkta tegund baktería við rannsóknir sínar í Vostok-vatni á Suðurskautslandinu. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 615 orð | 3 myndir

Umtalsverð hækkun á ellilífeyri

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl.is Ellilífeyrir mun hækka úr rúmum 34 þúsund kr. á mánuði upp í rúmar 161 þúsund krónur á mánuði ef frumvarp velferðarráðherra um lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegan stuðning verður að lögum. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Útboðið sett í bið

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gærmorgun tillögu innanríkisráðherra um að fresta útboði á strandsiglingum við Ísland. Bæði Samskip og Eimskip hafa tilkynnt fyrirætlanir um strandsiglingar sem hefjast munu á næstu vikum. Meira
9. mars 2013 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Útnefningin staðfest eftir málþóf

Eftir mikið japl, jaml og fuður hefur Bandaríkjaþing samþykkt útnefningu Baracks Obama, forseta, á John Brennan sem yfirmanni leyniþjónustunnar CIA. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Veður lægir smám saman í dag

Veður lægir smám saman í dag og léttir til á Norður- og Vesturlandi samkvæmt upplýsingum af vefsíðu Veðurstofu Íslands. Hins vegar er búist við éljum á suðaustanverðu landinu. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Vill sátt um afgreiðslu fyrir þinglok eða á sumarþingi

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, lýsir bæði furðu sinni og vonbrigðum með umsögn fjármálaráðuneytisins með frumvarpi velferðarráðherra um breytingar á almannatryggingalögunum og einföldun bótakerfis vegna ellilífeyris. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Vona að vorið komi snemma

ÚR BÆJARLÍFINU Sigurður Sigmundsson Uppsveitir Árnessýslu Sem fyrr verður veðráttan fyrst til umræðu þegar segja skal fréttir úr byggðum landsins. Í uppsveitum Árnessýslu hefur verið góður og mildur vetur og snjólaust að kalla. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Yfir þúsund beinar útsendingar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þúsundasta netútsending Sport TV frá innlendum íþróttaviðburðum var í liðinni viku. Meira
9. mars 2013 | Innlendar fréttir | 582 orð | 3 myndir

Þurfa tvo milljarða í átak og viðhald vega

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Vegagerðin telur að að minnsta kosti einn milljarð króna þurfi til viðbótar í fjárveitingu til að sinna nauðsynlegu viðhaldi á vegum landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

9. mars 2013 | Leiðarar | 494 orð

Loforð sem fyrirfram er ákveðið að svíkja

Í örvæntingu er öllum lofað öllu Meira
9. mars 2013 | Staksteinar | 216 orð | 2 myndir

Þjóðin, það er ég

Vigdís Hauksdóttir spurði í gær Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra út í starfsemi Evrópustofu og þann áróður sem hún stundar hér á landi. Meira

Menning

9. mars 2013 | Tónlist | 300 orð | 1 mynd

„Það er áskorun að taka þátt í sýningu sem þessari“

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík frumsýnir á sunnudagskvöld klukkan 20.30 í Iðnó sýningu sem kallast Gondólar og glæsipíur . Er hún byggð á óperum eftir Gilbert og Sullivan. Meira
9. mars 2013 | Tónlist | 259 orð | 1 mynd

Blanda af Crow og Chapman

Mckinley Black hefur í dag tónleikaferð sína um Ísland með tónleikum á kaffihúsinu Bryggjunni í Grindavík. Black er hingað komin fyrir tilstilli söngvaskáldsins Svavars Knúts Kristinssonar sem hún kynntist í Berlín þar sem hún býr og starfar. Meira
9. mars 2013 | Dans | 100 orð | 1 mynd

Dansnemar sýna verk sín í Tjarnarbíói

Nemendur á þriðja ári við dansbraut Listaháskóla Íslands sýna einstaklingsverkefni sín í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20 og á morgun kl. 13 en fyrsta sýning á verkefnum nemenda fór fram í gærkvöldi. Meira
9. mars 2013 | Myndlist | 467 orð | 3 myndir

Draumkenndur myndheimur

Ljósmyndasýningin Langa andartakið (e. The Long Moment ) sem opnuð verður í dag kl. Meira
9. mars 2013 | Fólk í fréttum | 585 orð | 2 myndir

Ekki dauður enn

Flestir miðlar hafa þegar birt dóma um plötuna og eru þeir allir á einn veg. Meistaraverk. Meira
9. mars 2013 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Gíraffi missir höfuðið í Hangover 3

Svo virðist sem gíraffi verði höfðinu styttri í kvikmyndinni Hangover Part III , þeirri þriðju sem segir af hópi vina sem ranka við sér eftir gleðskap og muna ekkert hvað gerðist kvöldið og nóttina áður. Meira
9. mars 2013 | Kvikmyndir | 132 orð | 1 mynd

GunHil semur um gerð teiknimyndar

Íslenska teiknimyndafyrirtækið GunHil hefur gert alþjóðlega dreifingar- og meðframleiðslusamninga um tölvugerða teiknimynd, Lói – þú flýgur aldrei einn, sem áætlað er að kosti um 1,2 milljarða króna að framleiða. Meira
9. mars 2013 | Leiklist | 426 orð | 1 mynd

Hugarheimur hundsins

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Hefurðu einhverntímann horft í augun á hundi og velt því fyrir þér hvað hann er að hugsa? Meira
9. mars 2013 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Jonna sýnir Lolipop

Jonna, Jónborg Sigurðardóttir, opnar í dag, laugardag klukkan 14, sýningu í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. Sýninguna kallar Jóna Lolipop og á henni birtir hún, samkvæmt tilkynningu, „drauminn um Lolipop og örsögur Jonnu“. Meira
9. mars 2013 | Leiklist | 68 orð | 1 mynd

Miðar rjúka út á sýningu með Ladda

Það er ekki að spyrja að vinsældum Ladda, einhvers ástsælasta gamanleikara og skemmtikrafts landsins. Miðasala á einleikinn Laddi lengir lífið hófst á hádegi í fyrradag og seldist upp á þær sjö sýningar sem fyrirhugaðar voru á örskömmum tíma. Meira
9. mars 2013 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Rennandi vatn og fleira

Hlynur Hallsson myndlistarmaður opnar á laugardag klukkan 14 sýningu í Populus tremula á Akureyri sem hann kallar „Rennandi vatn og fleiri ný verk“. Alt eru það verk sem ekki hafa verið sýnd áður; myndband, ljósmynd og spreyjaðir textar. Meira
9. mars 2013 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Tánaglalausir túrbótrantar

Hraðaspurningarnar í spurningakeppni framhaldsskólanna í Ríkissjónvarpinu, Gettu betur!, eru stórmerkilegt sjónvarpsefni. Meira
9. mars 2013 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Tónleikar í Reykholti

Þóra Einarsdóttir sópransöngkona og Jónas Ingimundarson píanóleikari koma fram á tónleikum í Reykholtskirkju í Borgarfirði á sunnudag klukkan 16. Á efnisskránni eru sönglög eftir kunn erlend tónskáld og Þorkel Sigurbjörnsson. Meira
9. mars 2013 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Vorgleði Selkórsins

Selkórinn heldur tónleika, vorgleði, í Dómkirkjunni í Reykjavík á laugardag klukkan 16. Kórinn Opus 12, undir stjórn Signýjar Sæmundsdóttur, mun leggja Selkórnum lið. Á efnisskránni verða lög tengd vori og gleði. Oliver Kentish tónskáld... Meira
9. mars 2013 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Þjóðbúningadagur

Hinn árlegi Þjóðbúningadagur verður haldinn í Þjóðminjasafni Íslands á morgun, sunnudag, frá klukkan 14. Að vanda er aðgangur ókeypis fyrir þá sem mæta í safnið í þjóðbúningi. Meira

Umræðan

9. mars 2013 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Afneitun og meðvitaðar eða ómeðvitaðar rangfærslur doktoranna

Eftir Ingibjörgu Gunnlaugsdóttur: "Í öllu mínu grúski síðustu 10 ár þá verð ég að játa að það virðist sem fjármunir séu það sem hefur með þennan mikla afneitunarþátt að gera." Meira
9. mars 2013 | Pistlar | 469 orð | 2 myndir

Bolungarvíkur-errið

Af kögunarhóli tungutaksins bar eina frétt febrúarmánaðar hæst: forsíðufyrirsögn í Mogga þriðjudaginn 26. febrúar um að málkenndin væri í tómu tjóni. Heimildarmenn eru nefndir háskóla- og menntaskólakennarar í íslensku. Meira
9. mars 2013 | Aðsent efni | 877 orð | 1 mynd

Ég heiti Ásdís Emilía og ég er reið

Eftir Ásdísi Emilíu Björgvinsdóttur: "Við almenningur á Íslandi getum þetta ekki lengur, við krefjumst úrbóta." Meira
9. mars 2013 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Fagur, fagur fiskur í sjó

Eftir Írisi Róbertsdóttur: "Sjávarútvegurinn er örugglega ekki mesta vandamál þessarar ríkisstjórnar, en þessi ríkisstjórn er hins vegar mesta vandamál sjávarútvegsins." Meira
9. mars 2013 | Pistlar | 830 orð | 1 mynd

Framfarasinnaðir frumkvöðlar

„Þetta er engin sveitarómantík. Það blasir við að lífið getur orðið skemmtilegra og lífsfyllingin meiri í Skálavík eða Skaftafellssýslu – að ekki sé talað um í uppsveitum Borgarfjarðar.“ Meira
9. mars 2013 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Hverjir styðja kjarabaráttu aldraðra og öryrkja?

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Eina vopnið, sem aldraðir og öryrkjar hafa er kjörseðillinn. Þeir geta svarað fyrir sig í kjörklefanum" Meira
9. mars 2013 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Í álfheimum

Eftir Pétur Kjartansson: "Lagasetningar, sem ganga gegn almennri réttarvitund þó óskráð sé, kynda undir illindum og úlfúð og dæma sig sjálfar." Meira
9. mars 2013 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Kartöflubændur mega éta það sem úti fraus

Eftir Jóhann Magnússon: "Ekki eru nema um 30 bújarðir í kartöflurækt svo einhverju nemi á landinu öllu og er þetta því yfir þriðjungur kartöflubænda sem urðu fyrir tjóni." Meira
9. mars 2013 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Krónukarlar í krapinu

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Hópnum er ætlað að losa um eignir þrotabúanna tveggja, m.ö.o. koma hvalrekahagnaði sínum í erlendum gjaldeyri úr landi og í var í skattaparadísum." Meira
9. mars 2013 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Lífeyrisskuldbindingar og daggjöld hjúkrunarheimila

Eftir Guðmund Hallvarðsson: "Það er ótrúlegt en engu að síður staðreynd að á því herrans ári 2013 eru enn engir þjónustusamningar til við hjúkrunarheimilin þrátt fyrir margítrekaðar óskir þar um." Meira
9. mars 2013 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Munurinn á Drekasvæði og Skjálfandaflóa

Eftir Geir R. Andersen: "Staðfest hefur verið af áreiðanlegu fyrirtæki, að líklega megi olíu finna á íslensku yfirráðasvæði. Á botni Skjálfandaflóa." Meira
9. mars 2013 | Pistlar | 318 orð

Rangfeðruð skammaskrif

Íslendingar hafa löngum skrifað skammir hver um annan og oft nafnlaust, en lesendur hafa þá reynt að geta sér til um höfunda, og hefur það gengið misjafnlega. Meira
9. mars 2013 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Samgönguhneyksli Steingríms J.

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Í hörðum deilum milli Vegagerðarinnar og FÍB kemur fram að veggjald á hvert ökutæki í Vaðlaheiðargöngum þurfi að vera sex sinnum hærra en í Hvalfjarðargöngunum til að þessi fjármögnun standi undir sér." Meira
9. mars 2013 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Sálumessa félagshyggjunnar

Eftir Ívar Jónsson: "...annar flokkanna er harðasti markaðshyggjuflokkurinn í landinu og hinn telur sig vera fyrirmynd í innleiðingu nýfrjálshyggjustefnu AGS á alþjóðavísu." Meira
9. mars 2013 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Skilgreiningar í gamni og alvöru

Það mynduðust skemmtilegar umræður í athugasemdakerfi Guardian í vikunni þegar leikjahönnuðurinn Brian Moriarty lýsti þeirri skoðun sinni í stuttum pistli að leikir væru ekki list. Meira
9. mars 2013 | Velvakandi | 141 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Rögnurök Legg til að við verðum vistvæn og græn með því að stórauka framleiðslu á eftirfarandi: 1. Grænmeti, t.d. Meira
9. mars 2013 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Verjum fullveldi þjóðarinnar

Eftir Óðin Sigþórsson: "Með frumvarpi að nýrri stjórnarskrá er því verið að opna með ógegnsæjum hætti á leið til að framselja fullveldið yfir sjávarauðlindinni." Meira
9. mars 2013 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Þarf lögfræðipróf til að kvarta til umboðsmanns Alþingis?

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Er umboðsmanni Alþingis heimilt að leyfa ráðherra dóms og laga að brjóta lög bara á mér og minni fjölskyldu, en ekki öðrum?" Meira
9. mars 2013 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Þegar ég keypti banka...

Eftir Karl Garðarsson: "Svo má auðvitað spyrja hvaða grunngildi sé verið að kenna ungu fólki. Fyrst og fremst að það sé ekki skynsamlegt að leggja fyrir, leggja peninga inn á bankabækur." Meira

Minningargreinar

9. mars 2013 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

Auður Birna Hauksdóttir

Auður Birna fæddist á Ísafirði 17. júlí 1931. Hún lést 19. febrúar sl. Auður flutti til Reykjavíkur sjö ára og bjó þar alla ævi. Foreldrar hennar voru Kristín Bjarnadóttir frá Ísafirði og Haukur Davíðsson, ættaður að norðan. Hún var einkadóttir þeirra. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2013 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Birna Steingrímsdóttir

Birna Steingrímsdóttir fæddist 31. júlí 1954 í Reykjavík. Hún lést af slysförum 3. febrúar 2013. Jarðarförin fór fram frá Digraneskirkju 13. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2013 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Elísabet Sigurðardóttir

Elísabet Sigurðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 3. júlí 1924. Hún lést 25. febrúar 2013. Hún var dóttir Sigurðar Þorsteinssonar, f. 2. febúar 1888 á Ísafirði, d. 23. október 1970, og konu hans Jóhönnu Jónasdóttur, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2013 | Minningargreinar | 1263 orð | 1 mynd

Guðrún Erla Ásgrímsdóttir

Erla fæddist í Reykjavík 12. janúar 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 24. febrúar 2013. Móðir hennar var Hallfríður Pálsdóttir. Ársgamalli var Erlu komið í fóstur á Miklabæ í Óslandshlíð í Skagafirði. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2013 | Minningargreinar | 4302 orð | 1 mynd

Hólmfríður Rósa Jósepsdóttir

Hólmfríður Rósa Jósepsdóttir fæddist á Hólmavík 2. desember 1958. Hún lést á Landspítalanum þann 28. febrúar síðastliðinn. Hólmfríður Rósa var dóttir hjónanna Helgu Traustadóttur, f. 13. febrúar 1936, d. 12. september 1971 og Jóseps Rósinkarssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2013 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Hörður Jakobsson

Hörður Jakobsson fæddist 12. ágúst 1928 í Sætúni, Fáskrúðsfirði. Hann lést 27. febrúar 2013 á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði. Foreldrar hans voru Guðný Borgþóra Guðmundsdóttir, Fáskrúðsfirði, d. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2013 | Minningargreinar | 898 orð | 1 mynd

Jón Söring

Jón Söring fæddist á Seyðisfirði hinn 13. maí 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. febrúar sl. Jón var yngstur þriggja sona Valgerðar Einarsdóttur húsmóður, f. 30.3. 1893 á Álftanesi, d. 7.10. 1977, og Þórarins Ó. Söring sjómanns, f. 6.9. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2013 | Minningargreinar | 3611 orð | 1 mynd

Sigríður Salvarsdóttir

Sigríður Salvarsdóttir fæddist í Reykjarfirði við Djúp 17. maí 1925. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 1. mars 2013. Foreldrar hennar voru Salvar Ólafsson, bóndi í Reykjarfirði, f. 1888, d. 1979, og Ragnheiður Hákonardóttir, húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2013 | Minningargreinar | 737 orð | 1 mynd

Sigurást Erla Jónsdóttir

Sigurást Erla Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 5. mars 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 1. mars 2013. Foreldrar Erlu voru hjónin Jón Jóhannsson úr Þykkvabæ, f. 23.2. 1910, d. 1986 og Ásta Þorbjörnsdóttir af Snæfellsnesi, f. 3.8. 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2013 | Minningargrein á mbl.is | 999 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorsteinn Geirsson

Þorsteinn Geirsson, sjómaður, fæddist á Ísafirði 23. september 1956. Hann lést á Landspítalanum þann 28. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2013 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Þorsteinn Geirsson

Þorsteinn Geirsson, sjómaður, fæddist á Ísafirði 23. september 1956. Hann lést á Landspítalanum þann 28. febrúar 2013. Foreldrar hans voru Helga Guðrún Sigurðardóttir frá Nauteyri, f. 1934, d. 1991 og Geir Guðbrandsson, f. 1933, d. 2000. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 344 orð | 1 mynd

Hagvöxturinn á árinu 2012 mældist einungis 1,6%

Landsframleiðsla jókst að raungildi um 1,6% árið 2012 og er það annað árið í röð sem landsframleiðsla eykst, en hún jókst um 2,9% árið 2011 eftir mikinn samdrátt tvö ár þar áður. Meira
9. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Laun hækkuðu um 0,8%

Regluleg laun voru að meðaltali 0,8% hærri á fjórða ársfjórðungi 2012 en á þeim þriðja. Frá fyrra ári hækkuðu laun um 4,8% að meðaltali, hækkunin var 5,1% á almennum vinnumarkaði og 4,0% hjá opinberum starfsmönnum. Meira
9. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Samruni flugfélaga leyfður

Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við samruna WOW Air og Iceland Express. Athugun eftirlitsins leiðir í ljós mikla yfirburði Icelandair í áætlunarflugi til og frá Íslandi. Meira
9. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 602 orð | 1 mynd

Vandinn er að evran er gjaldmiðill án lands

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Vandi evrusvæðisins er að það er ekki fullgert. Það er eins og glæsihýsi án þaks. Það kemur ekki að sök svo lengi sem veðrið er gott. Meira

Daglegt líf

9. mars 2013 | Daglegt líf | 823 orð | 3 myndir

„Sköpunarþrá sem þarf að fá útrás“

Myndlistarkonan Ninný, Jónína Magnúsdóttir, hefur í nógu að snúast þessa dagana. Sýning með verkum hennar fer nú fram í Artóteki og í sumar halda verk hennar út fyrir landsteinana þar sem þau verða til sýnis í Danmörku en einnig á Spáni. Meira
9. mars 2013 | Daglegt líf | 161 orð | 2 myndir

Fljúgandi fiskar, sirkus, tónleikar og verðlaunaafhending

Starfsfólk og nemendur Háskólans í Reykjavík munu kynna námsframboð við skólann í dag frá klukkan 12-16. Meira
9. mars 2013 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Framtíðin í Gerðubergi

Í dag fer fram árleg barna- og unglingabókaráðstefna, Framtíðin, í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi milli kl. 10.30 og 13.30. Þar verður fjallað um leiðir til lestrarhvatningar og hvernig bækur og lestur þróast í samtíma okkar og framtíð. Meira
9. mars 2013 | Afmælisgreinar | 439 orð | 1 mynd

Gunnar Sveinsson

Gunnar Sveinsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri í Keflavík, fæddist 10. mars 1923 að Góustöðum í Eyrarhreppi, Norður-Ísafjarðarsýslu. Meira
9. mars 2013 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

...kíkið á Bjartmar

Skáldið Bjartmar Guðlaugsson ætlar að halda tónleika í frystiklefanum, Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs í kvöld kl 21. Bjartmar hefur starfað í íslensku tónlistarlífi sem flytjandi og höfundur frá unga aldri. Meira
9. mars 2013 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Lítil tónskáld í tónleikaveislu

Töfrahurðin er nú haldin fjórða og síðasta árið í röð í Salnum í Kópavogi hinn 10. mars nk. klukkan 13. Þarna er boðið upp á tónlistarveislu með klassískri tónlist sem ætluð er ungu fólki og fjölskyldum þeirra. Meira

Fastir þættir

9. mars 2013 | Í dag | 278 orð

Af nautakjöti og ruglingi á nöfnum

Ég hitti karlinn á Laugaveginum á Umferðarmiðstöðinni ferðbúinn og fagnaðarglampi í augum hans – sagðist vera á leið austur í Hvergerði, en þetta hefði verið ljóti hvellurinn. Meira
9. mars 2013 | Í dag | 1528 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr...

ORÐ DAGSINS: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
9. mars 2013 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ósannað mál. N-AV Norður &spade;95 &heart;ÁDG4 ⋄K10 &klubs;KDG63 Vestur Austur &spade;D7642 &spade;ÁG3 &heart;3 &heart;K87 ⋄9753 ⋄ÁD642 &klubs;872 &klubs;94 Suður &spade;K108 &heart;109652 ⋄G8 &klubs;Á105 Suður spilar 4&heart;. Meira
9. mars 2013 | Fastir þættir | 245 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eldri borgarar Stangarhyl Fimmtudaginn 7. mars var spilaður tvímenningur á vegum Bridsdeildar Félags eldri borgara, Stangarhyl 4, Reykjavík. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor var 216 stig. Bestur árangur var hjá N-S: Jón Þ. Karlsson - Björgvin... Meira
9. mars 2013 | Árnað heilla | 307 orð | 1 mynd

Doktor í kennslusálfræði

Auðbjörg Björnsdóttir hefur varið doktorsritgerð sína í kennslusálfræði í megindlegum aðferðum í menntun (e. quantitative methods in education) með áherslu á tölfræði menntunar við Minnesota-háskóla. Leiðbeinandi var prófessor Joan Garfield. Meira
9. mars 2013 | Í dag | 21 orð

Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig því ég...

Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig því ég lifi og þér munuð lifa. Meira
9. mars 2013 | Árnað heilla | 561 orð | 4 myndir

Kaupfélagsstjóri í 40 ár

Gunnar fæddist á Góustöðum í Eyrarhreppi þar sem nú er Ísafjarðarkaupstaður, þann 10.3. 1923 og ólst þar upp í stórum bræðrahópi. Meira
9. mars 2013 | Í dag | 37 orð

Málið

Víst væri Landsbjörg fagurt kvennafn. Enn er það þó bara heiti á slysavarnafélagi. Því beygist það ekki alveg eins og Sigurbjörg, um Sigurbjörgu, frá Sigurbjörgu heldur um Landsbjörg og frá Landsbjörg . Björgum Landsbjörg frá u-inu... Meira
9. mars 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Helga Sóley fæddist 14. júní. Hún vó 3.645g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Sandra Gestsdóttir og Árni Pétur Gunnsteinsson... Meira
9. mars 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Sara Margrét fæddist 1. ágúst kl. 7.51. Hún vó 3.800 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Júlía Dögg Haraldsdóttir og Þorsteinn Heiðberg Guðmundsson... Meira
9. mars 2013 | Árnað heilla | 238 orð | 1 mynd

Ræktin, bakstur, árshátíð og dans

Ég var búin að lofa dóttur minni að baka múffur og svo fer ég á árshátíð um kvöldið en ég sleppi samt ekki ræktinni,“ segir Berglind Sveinsdóttir sem fagnar 34 ára afmæli sínu í dag. Meira
9. mars 2013 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d6 2. d4 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 Bg4 5. g3 Bxf3 6. exf3 e6 7. d5 e5 8. f4 Rd7 9. Bh3 Rgf6 10. f5 Rc5 11. b4 Rce4 12. Rxe4 Rxe4 13. Da4+ Kf8 14. Bg2 Rf6 15. fxg6 hxg6 16. O-O a5 17. bxa5 e4 18. Bg5 b6 19. Dc2 Hxa5 20. Hae1 Dd7 21. Bxe4 Dh3 22. Meira
9. mars 2013 | Árnað heilla | 340 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Margrét Björnsdóttir 85 ára Sigurður Skúlason 80 ára Elín H. Meira
9. mars 2013 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Íslendingar þurfa ekkert að óttast þegar unga kynslóðin tekur við stjórntaumum þessa lands. Því ungmenni landsins eru skarpir frumkvöðlar. Meira
9. mars 2013 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. mars 1950 Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands voru haldnir í Austurbæjarbíói í Reykjavík, undir stjórn Róberts Abrahams Ottóssonar. Í umsögn í Þjóðviljanum var sagt að hljómsveitin hefði „þegar náð ótrúlegri samstillingu“. Meira

Íþróttir

9. mars 2013 | Íþróttir | 677 orð | 4 myndir

Aðvörunarbjöllurnar hringdu í Albufeira

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslensku landsliðskonurnar þurfa heldur betur að taka sér tak á næstu vikum og mánuðum ef þær ætla að standa sig með sóma í Evrópukeppninni í Svíþjóð í sumar. Meira
9. mars 2013 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Þýskaland – Japan 2:1 Noregur &ndash...

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Þýskaland – Japan 2:1 Noregur – Danmörk 0:0 Staðan: Noregur 21102:04 Þýskaland 21102:14 Danmörk 20200:02 Japan 20021:40 B-RIÐILL: Bandaríkin – Kína 5:0 Ísland – Svíþjóð 1:6 Staðan: Bandaríkin 22008:06... Meira
9. mars 2013 | Íþróttir | 675 orð | 4 myndir

Allt er mögulegt á bikar-dúknum

Í Höllinni Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Mér líður frábærlega. Meira
9. mars 2013 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

„Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi“

Fyrstudeildarlið Stjörnunnar úr Garðabæ mætir úrvalsdeildarliði ÍR í úrslitaleiknum í bikarkeppni karla í handknattleik, Símabikarnum, í Laugardalshöllinni á morgun. Meira
9. mars 2013 | Íþróttir | 519 orð | 1 mynd

Fjölnir – ÍR 79:70 Dalhús, Dominos-deild karla: Gangur leiksins ...

Fjölnir – ÍR 79:70 Dalhús, Dominos-deild karla: Gangur leiksins : 2:6, 6:13, 17:13, 24:15 , 31:22, 36:25, 38:28, 44:32 , 46:34, 48:37, 54:41, 60:45 , 66:49, 68:56, 72:65, 79:70 . Meira
9. mars 2013 | Íþróttir | 518 orð | 1 mynd

Fjölnismenn héldu sér á lífi

Í Grafarvogi Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Oft var þörf en nú var nauðsyn! Þetta vissu leikmenn Fjölnis og ÍR best allra þegar liðin mættust í Dalhúsum í gærkveldi. Meira
9. mars 2013 | Íþróttir | 352 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Um helgina fer fram Íslandsmeistaramót í áhaldafimleikum í Versölum í Kópavogi. Meira
9. mars 2013 | Íþróttir | 568 orð | 4 myndir

Gæðamunurinn of mikill

Í Höllinni Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Gæðamunurinn var kannski aðeins of mikill á endanum,“ viðurkenndi Arnar Gunnarsson, þjálfari Selfoss, eftir níu marka tap 1. Meira
9. mars 2013 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Bikar karla, Símabikar, úrslitaleikur: Laugardalshöll...

HANDKNATTLEIKUR Bikar karla, Símabikar, úrslitaleikur: Laugardalshöll: ÍR – Stjarnan S13.30 Bikarkeppni kvenna, Símabikarinn: Laugardalshöll: ÍBV – Valur L13.30 Laugardalshöll: Grótta – Fram L 15. Meira
9. mars 2013 | Íþróttir | 77 orð

KR kom fram hefndum

KR-ingar náðu að hefna fyrir ósigurinn óvænta gegn Leikni R. í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu á dögunum og sigruðu Breiðhyltingana, 3:1, í deildabikar karla í Egilshöllinni í gærkvöld. Meira
9. mars 2013 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Sjöundi sigur SA-kvenna í röð

Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Skautafélag Akureyrar er Íslandsmeistari í íshokkíi kvenna sjöunda árið í röð eftir sigur á Birninum, 8:1, í úrslitaleik á Akureyri í gærkvöld. Meira
9. mars 2013 | Íþróttir | 125 orð

Stjarnan er bikarfélag

Stjarnan úr Garðabæ hefur heldur betur látið að sér kveða í bikarkeppni í hinum ýmsu greinum á undanförnum mánuðum. Meira
9. mars 2013 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Stórleikur Pavels ekki nóg

Stórleikur hjá Pavel Ermolinskij dugði ekki Norrköping til sigurs gegn toppliði Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
9. mars 2013 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Svíþjóð Kristianstad – Skövde 26:21 • Ólafur Guðmundsson...

Svíþjóð Kristianstad – Skövde 26:21 • Ólafur Guðmundsson skoraði 2 mörk fyrir Kristianstad sem er í 2. sæti. Danmörk Bjerringbro-Silk. – Ringsted 34:24 • Guðmundur Árni Ólafsson skoraði ekki fyrir BS sem er í 2. sæti. Meira
9. mars 2013 | Íþróttir | 642 orð | 2 myndir

Tekst ÍBV eða Gróttu að skáka Val eða Fram?

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Einhvernveginn læðist sá grunur að þeim sem þessar línur ritar að meiri líkur séu á að ekki sé eins fyrirséð hvaða félög mætast í úrslitum Símabikars kvenna og í úrslitum í karlaflokki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.