Greinar laugardaginn 23. mars 2013

Fréttir

23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð

Afmælishátíð á Kjarvalsstöðum

Listasafn Reykjavíkur býður til afmælishátíðar á Kjarvalsstöðum á sunnudaginn kl. 11-17 en þann dag eru 40 ár liðin frá opnun Kjarvalsstaða. Formleg hátíðarhöld hefjast kl. 14 og mun Jón Gnarr borgarstjóri þá m.a. flytja ávarp. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 1471 orð | 5 myndir

Algjör umbylting með komu flugvallarins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bygging Keflavíkurflugvallar við Háaleiti á Miðnesheiði markaði tímamót fyrir 70 árum. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Andar köldu í okkar garð

„Tími aðgerða ríkisstjórnarinnar er bara liðinn, ef ekki tekst að koma þessu í frumvarp á lokadögum Alþingis, þannig lítum við á málið,“ segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, um stöðu mála með uppbyggingu álvers í Helguvík. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 613 orð | 3 myndir

Ákærð fyrir að blekkja markað

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérstakur saksóknari hefur ákært Sigurþjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Ívar Guðjónsson, fv. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

„Uppskeran væri þá ónýt“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Formenn stóru flokkanna fjögurra á þingi ætla að hittast í dag til að ræða stjórnarskrármálið og verður sá möguleiki skoðaður að setja málið tímabundið til hliðar svo afgreiða megi önnur mál. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Brennuvargar ófundnir

Stefán Drengsson sad5@hi.is Þó tæplega þrjár vikur séu liðnar síðan mikið óveður gekk yfir landið er fólk enn að kljást við afleiðingar þess, beinar eða óbeinar. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 817 orð | 2 myndir

Fái heimild til að loka fyrirtækjum

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Gaf Landspítala skoðunarlampa

Fyrirtækið Rafmiðlun hf. hefur fært göngudeild 10E á Landspítala við Hringbraut að gjöf skoðunarlampa á aðgerðastofu. Lampinn kemur í stað annars sem var orðinn bæði gamall og lúinn. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 190 orð

Geti stöðvað rekstur

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Glæsimörk Gylfa Þórs í góðum sigri

Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson barðist af krafti eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins í sigurleiknum gegn Slóvenum í undankeppni HM í knattspyrnu í Ljubljana í gær. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 459 orð | 3 myndir

Heimurinn eldri en talið var

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Niðurstaðan sýnir að heimurinn er eldri en talið var. Þá er heimsmyndin sem lýtur að uppbyggingu og þróun heimsins staðfest af mikilli nákvæmni. Þetta hefur mikla þýðingu innan stjörnufræðisamfélagsins. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 167 orð

Inntökupróf undirbúin

Til stendur að hefja inntökupróf í laganám við Háskóla Íslands. Starfandi forseti lagadeildar segir að með því sé verið að uppfylla faglegar kröfur sem gerðar eru til skólans. Ekki er endanlega búið að taka ákvörðun um að taka upp þetta fyrirkomulag. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Íslandsmet og aftur Íslandsmet

ÚR BÆJARLÍFINU Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær Ungt íþróttafólk í Reykjanesbæ hefur sannarlega staðið sig vel að undanförnu. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 794 orð | 3 myndir

Íslendingar drekka íslenskan bjór

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is „Víkingsbjórarnir að norðan hafa bara átt þessi fjögur sæti mjög lengi. Eina breytingin sem ég man eftir síðustu fimm eða sex árin var að Thule og Lager skiptust á sætum. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 644 orð | 3 myndir

Ítölunefnd vill leyfa beit á Almenningum

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Við höfum alla tíð boðað að við værum ekki að fara í beit þarna með einhverja ofbeit í huga. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Kertatónleikar í tilefni jarðarstundar

Reykjavíkurborg tekur þátt í alþjóðlegri jarðarstund í kvöld klukkan 20.30 ásamt borgum í tæplega 150 löndum. Jarðarstundin felst í því að kveikja ekki rafmagnsljós á milli kl. 20.30 og 21.30. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Krefjast upplýsinga um samkomulag um kaupin

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarráði Reykjavíkur lögðu fram fyrirspurn um samkomulag við ríkið um kaup borgarinnar á landi í Skerjafirði á fundi ráðsins á fimmtudag. Meira
23. mars 2013 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Mannskæð árás í mosku

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, fordæmdi í gær sprengjutilræði í mosku í Damaskus sem varð 49 að bana og særði 84. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Mikill verðmunur á páskaeggjum

Algengast var í nýrri verðkönnun ASÍ, að 20-30% verðmunur væri á hæsta og lægsta verði á páskaeggjum milli matvöruverslana á höfuðborgarsvæðinu í vikunni. Bónus var oftast með lægsta verðið en Samkaup-Úrval og Iceland voru oftast með hæsta verðið. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð

Neðribæjarsamtökin með fund

Neðribæjarsamtökin í Borgarnesi efna til almenns fundar í Hótel Borgarnesi mánudaginn 25. mars kl. 17.15. Meira
23. mars 2013 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Nicolas Sarkozy rannsakaður vegna kosningastyrkja

Opinber rannsókn er hafin á því hvort Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseti, hafi misnotað vináttu sína við Liliane Bettencourt og fengið hana til að veita sér óeðlilega háa styrki í kosningabaráttu sinni fyrir forsetaembættinu. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Nýja kerfið mun sanngjarnara en það gamla

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Velferðarráðuneytið hefur til skoðunar hvernig aðstæðum þeirra sem kunna að lenda í greiðsluvanda vegna upphafskostnaðar í nýju greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa verður best mætt. Meira
23. mars 2013 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Obama minntist fórnarlamba helfararinnar

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er í opinberri heimsókn í Ísrael og Palestínu þar sem hann hefur m.a. rætt við ráðamenn um að koma friðarferlinu, sem slitnaði upp úr árið 2010, aftur af stað. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Orkuveitan skilar tapi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tap var á rekstri Orkuveitu Reykjavíkur upp á nærri því 2,3 milljarða króna á síðasta ári en þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins sem samþykktur var í gær. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Ómar

Stoppað í gatið Úrræðagóður starfsmaður Stálsmiðjunnar vandar sig við viðgerð á skipi í Slippnum í... Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Páskarnir ganga brátt í garð með öllum sínum gulu blómum

Stefán Drengsson sad5@hi.is Brátt gengur í garð önnur stærsta blómahátíð ársins. Meira
23. mars 2013 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Samþykktu úrræði gegn vanda

Þingið á Kýpur samþykkti í gær hluta af aðgerðum sem ríkisstjórn landsins hefur lagt til svo að landið fá neyðarfjárhagsaðstoð frá Evrópusambandinu. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Sérstakt töskugjald á nettilboð

Farþegar sem kaupa farmiða á nettilboði með Flugfélagi Íslands þurfa nú að greiða 990 krónur fyrir hverja tösku. „Með þessu erum við að skilgreina betur greiðslur fyrir þá þjónustu sem við veitum. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 184 orð

Sjóvá hagnaðist um rúma tvo milljarða

Afkoma Sjóvár-Almennra trygginga hf. árið 2012 var góð og nam hagnaður ársins 2.057 m.kr. en var 642 m.kr. árið áður. Góð afkoma var bæði af vátryggingarekstri félagsins og fjárfestingastarfsemi þess. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sjötugur flugvöllur slær met

Gert er ráð fyrir að fjöldi farþega á Keflavíkurflugvelli geti farið yfir 2,6 milljónir á þessu ári og að þeir verði um 10% fleiri en árið 2012. Í fyrra var slegið nýtt met í umferð farþega um flugvöllinn. Þá fóru alls 2.380. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 198 orð

Skattskil eru betri en í fyrra

Skattframtölum frá um 120.000 af um 262.000 framteljendum hefur verið skilað til ríkisskattstjóra en almennur skilafrestur einstaklinga rann út á miðnætti á fimmtudag. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 221 orð

Skjálfti undir þinglok

Pétur Blöndal Baldur Arnarson Það vakti gremju innan stjórnarflokkanna þegar Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, nýtti sér dagskrárvald forseta og boðaði ekki þingfund á miðvikudag. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Skrifað undir samninga um sóknaráætlanir

Samningar um sóknaráætlanir í átta landshlutum voru undirritaðir í gær. Ríkisstjórnin tryggir á þessu ári 400 milljónir. til verkefnanna sem samþykkt hafa verið en þau eru alls 73 í átta landshlutum. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Snyrtilegur um gleðinnar dyr

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Halldór Jónsson er goðsögn í heimi flutningabílstjóra. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Strætó kaupir nýja vagna

Strætó bs. hefur fest kaup á tólf nýjum strætisvögnum sem verða teknir í notkun með næstu vetraráætlun sem hefst 18. ágúst nk. Kaupin eru liður í reglubundinni endurnýjun á vagnakosti fyrirtækisins. Kaupverðið nemur rúmum 400 milljónum króna. Meira
23. mars 2013 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Tveir bandarískir hermenn myrtir

Tveir bandarískir landgönguliðar voru drepnir í skotárás í Quantico, herstöð bandaríska landgönguliðsins í Virginíu, í gær. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð

Undirbúa smíði rannsóknaskips

Ríkisstjórnin samþykkti í gærmorgun tillögu Steingríms J. Sigfússonar um að skipa starfshóp til að undirbúa smíði og fjármögnun nýs rannsóknaskips fyrir Hafrannsóknastofnun. Meira
23. mars 2013 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Útburði mótmælt

Brasilískur frumbyggi tekur þátt í mótmælum gegn útburði indíána af svæði nálægt Maracana-íþróttaleikvangnum í Rio de Janeiro í gær. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vigdís heiðruð á degi Norðurlanda

Í tilefni af degi Norðurlanda í dag mun Norræna félagið veita Vigdísi Finnbogadóttur Peruna, heiðursviðurkenningu félagsins. Afhendingin fer fram í mót-töku í Norræna húsinu kl. 17-19 í dag. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 1156 orð | 5 myndir

Vilja jafnræði með Bakka

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Heimamenn á Suðurnesjum gera sér enn vonir um að stjórnvöldum takist að ljúka samningum vegna álvers Norðuráls í Helguvík. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Vonast til að Mottumars verði til frambúðar

Una Sighvatsdóttir Kjartan Kjartansson Áheitasöfnuninni Mottumars lauk í gær en þegar upp var staðið höfðu 25,5 milljónir safnast. Þrátt fyrir að keppninni sé lokið er enn hægt að heita á þátttakendur á heimasíðu keppninnar. Rúmlega 2. Meira
23. mars 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Vorverkin hafin í blíðviðrinu

„Við reynum að bregðast við öllum ábendingum um gróður sem byrgir sýn á göngu- og hjólastígum. Núna erum við að klippa hekk á þessum stöðum. Meira
23. mars 2013 | Erlendar fréttir | 72 orð

Zillur Rahman forseti látinn

Forseti Bangladess, Zillur Rahman, lést á sjúkrahúsi í Singapúr á miðvikudag, 84 ára að aldri. Ríkisstjórn Bangladess hefur af því tilefni lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg í landinu. Útför forsetans fer fram í dag, föstudag. Meira

Ritstjórnargreinar

23. mars 2013 | Leiðarar | 404 orð

Fjögurra ára árangursleysi

Að hætta aðlögunarviðræðum er ein af forsendum endurreisnar efnahagslífsins Meira
23. mars 2013 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Misskilningur um ESB leiðréttur

Á vefnum neiesb.is er rætt við Stefán Má Stefánsson, lagaprófessor og sérfræðing í Evrópurétti við HÍ. Meira
23. mars 2013 | Leiðarar | 126 orð

Síendurtekin svik

Enginn treystir sér til að neita sviknu loforðunum Meira

Menning

23. mars 2013 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

10 milljónir króna til menningarmála

Kópavogsbær veitti nýverið 25 einstaklingum, hópum og samtökum styrki úr lista- og menningarsjóði fyrir samtals tæplega tíu milljónir króna. Meira
23. mars 2013 | Leiklist | 452 orð | 1 mynd

Afmælisleikár LA

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Næsta leikár mun taka mið af því að Leikfélag Akureyrar var stofnað sem atvinnuleikhús fyrir 40 árum, þ.e. Meira
23. mars 2013 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Ástarljóð og aríur

Mæðgurnar Hólmfríður Friðjónsdóttir og Lilja Margrét Riedel, báðar sópransöngkonur, halda söngtónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 17. Yfirskrift tónleikanna er Ástarljóð og aríur . Meira
23. mars 2013 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Dömur syngja um Maríu

Dömukórinn Graduale Nobili heldur tónleika kl. 20 á morgun, pálmasunnudag, í Langholtskirkju. Á efnisskránni má finna mörg verk til heiðurs Maríu mey, skv. tilkynningu. Meira
23. mars 2013 | Tónlist | 560 orð | 2 myndir

Eitthvað gamalt og gott?

Sjá t.d. þessa blessuðu endurútgáfu á nafntogaðri plötu Fleetwood Mac, Rumours, plötu sem varð í eina tíð ekki þverfótað fyrir á skransölum. Meira
23. mars 2013 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Eyþór syngur lög úr JC Superstar

Valin lög úr söngleiknum Jesus Christ Superstar, eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice, verða flutt á dagskrá í kirkjum á Suðurnesjum í dymbilviku. Meðal þeirra sem syngja eru Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Birna Rúnarsdóttir. Arnór B. Meira
23. mars 2013 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Furðuleg eyða í Höllinni

Elskhugi stjórnmálamannsins Birgitte Nyborg í Höllinni virðist mun skárri kostur fyrir fyrrverandi forsætisráðherra en eiginmaðurinn fyrrverandi var. Eiginmaðurinn var einkar hvimleiður vælukjói sem var stöðugt að þvælast fyrir framvindunni. Meira
23. mars 2013 | Myndlist | 264 orð | 2 myndir

Gróðurhús í galleríinu

Til 24. mars 2013. Opið fi.-su. kl. 14-18. Aðgangur ókeypis. Meira
23. mars 2013 | Kvikmyndir | 513 orð | 2 myndir

Köld Karenina

Leikstjóri: Joe Wright. Leikarar: Keira Knightley, Jude Law, Aaron Taylor-Johnson, Matthew Macfadyen, Kelly Macdonald, Domhnall Gleason. Bretland/Frakkland 2013. 129 mín. Meira
23. mars 2013 | Tónlist | 32 orð | 1 mynd

Nóra í Tjarnarbíói

Hljómsveitin Nóra heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíói á morgun ásamt strengjasveit og slagverksleikara, vegna breiðskífu sinnar Himinbrim og hefjast þeir kl. 20.30. Jara sér um upphitun, flytur lög af væntanlegri plötu sinni,... Meira
23. mars 2013 | Tónlist | 105 orð | 2 myndir

Óperutónar í Hörpu

Þóra Einarsdóttir sópran og Garðar Thór Cortes tenór koma fram á óperutónleikum í Kaldalóni Hörpu í kvöld kl. 20. Á efnisskránni verða m.a. aríur og dúetta úr óperunum Ástardrykknum eftir G. Donizetti, Töfraflautunni eftir W.A. Meira
23. mars 2013 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Semur tónlist við óperu og leikstýrir

Ástralski tónlistarmaðurinn Ben Frost, sem býr og starfar hér á landi, semur tónlist við óperuna The Wasp Factory sem verður heimsfrumsýnd á Bregenz-sviðslistahátíðinni í Austurríki 1. ágúst nk. Meira
23. mars 2013 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Sigur Rós gefur út breiðskífu í júní

Hljómsveitin Sigur Rós mun senda frá sér nýja breiðskífu um miðjan júní og mun hún bera titilinn Kveikur. Myndband við eitt laganna sem verða á plötunni, „Brennisteinn“, má nú finna á vef hljómsveitarinnar, sigur-ros.co. Meira
23. mars 2013 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar fyrir íbúa Kulusuk

Tónleikar til styrktar íbúum Kulusuk á Grænlandi verða haldnir í dag kl. 14 í Eldborg í Hörpu og koma margir þjóðþekktir tónlistarmenn og hljómsveitir fram. Tónlistarhúsið í Kulusuk brann til grunna 8. mars sl. Meira
23. mars 2013 | Myndlist | 519 orð | 1 mynd

Teiknar birtingarmyndir orkunnar

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Einstök skynjun, andleg leit og miðlun innra ljóss eru leiðarstef tveggja myndlistarsýninga sem verða opnaðar í Hafnarborg í dag, laugardag, klukkan 15. Meira

Umræðan

23. mars 2013 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Alcoa í Kastljósi

Eftir Magnús Þór Ásmundsson: "Í umfjöllun Kastljóss í vikunni var fjármögnun og skattameðhöndlun Alcoa gerð tortryggileg." Meira
23. mars 2013 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Áttunda heimsálfan

Eftir Sigríði M. Oddsdóttur: "Af hverju kennum við dönsku í grunnskólum, sem tæplega sex milljónir manna tala en ekki forritun, tungumál netsins, sem nær til milljarða manna?" Meira
23. mars 2013 | Pistlar | 474 orð | 2 myndir

„Má bjóða yður spjaldtölvu?“

Við Íslendingar stærum okkur oft af því að geta enn lesið fornsögurnar eins og þær voru skrifaðar, svo lítið hafi tungumálið okkar breyst frá ritunartíma þeirra. Meira
23. mars 2013 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Enski boltinn

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Íslenska ríkið hafði fullt tilefni til þess að höfða skaðabótamál gegn breska ríkinu vegna beitingar hryðjuverkalaganna. Það var hins vegar ekki gert." Meira
23. mars 2013 | Pistlar | 372 orð

Fjárhæli og andabú

Heimspekidoktorarnir Vilhjálmur Árnason og Salvör Nordal skrifuðu lærðar ritgerðir í rannsóknarskýrslu Alþingis um siðferði eða öllu heldur siðleysi íslenskra fjármálamanna fyrir bankahrunið 2008. Meira
23. mars 2013 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Frá vöggu til grafar

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Ekki þarf nema um 12 milljarða til að koma málum í lag á Landspítalanum. Til samanburðar var heildarkostnaður við Hörpuna tæpir 28 milljarðar." Meira
23. mars 2013 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Hrunið á Kýpur og evran

Eftir Jón Bjarnason: "Sú bylgja gróðahyggju sem reið yfir hinn kapítalíska heim á sl. áratug leiddi til þess að peningastraumurinn sótti til þeirra landa sem gáfu bestu ávöxtunina." Meira
23. mars 2013 | Pistlar | 769 orð | 1 mynd

Hvaðan kemur Flokkur heimilanna?

Er hugsanlegt að Flokkur heimilanna verði valkostur fyrir þá kjósendur Sjálfstæðisflokks sem kannanir sýna að leita nú til Framsóknar? Meira
23. mars 2013 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Nauðgunarkúltúr

Þann sautjánda þessa mánaðar voru tveir 17 ára piltar í bænum Steubenville í Ohio fundnir sekir um að hafa nauðgað jafnöldru sinni 11. ágúst síðastliðinn. Meira
23. mars 2013 | Bréf til blaðsins | 211 orð | 1 mynd

Taktu afstöðu – stattu upp fyrir þeim þöglu

Frá Magnúsi Sigurjóni Guðmundssyni: "Á landsmóti Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, sem fór fram í haust á Ísafirði var kosið í nýtt ungmennaráð samtakanna. Ráðið hélt síðan sitt árlega landsþing ungs fólks í lok mótsins og þar skeggræddi unga fólkið þau málefni sem brunnu á því." Meira
23. mars 2013 | Velvakandi | 154 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Tappagjald Mörgum þótti glæpsamlegt á dögunum þegar Steingrímur hækkaði áfengisgjaldið. Hvað má þá segja um núverandi tappagjald veitingasala? Úr 750 ml flösku má fá sjö hálf glös (eftir auganu) af léttu víni. Meira
23. mars 2013 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Villigötur verjendafélagsins

Eftir Runólf Þórhallsson: "Gagnrýni á Lögmannafélag Íslands fyrir sérstakan fund þar sem dómarar voru hvattir til að standa í lappirnar gagnvart rannsakendum." Meira
23. mars 2013 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Öflugur hópur – ábyrgar lausnir

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Ákallið er alls staðar það sama: Takið á því sem mestu máli skiptir." Meira

Minningargreinar

23. mars 2013 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Sigurjónsson

Aðalsteinn Sigurjónsson fæddist á Haukabergi í Vestmannaeyjum 27. mars 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 8. mars sl. Útför Aðalsteins fór fram frá Landakirkju laugardaginn 16. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2013 | Minningargreinar | 1089 orð | 1 mynd

Ármann Eiríksson

Ármann Eiríksson fæddist í Reykjavík 9. október 1946. Hann lést á Landspítalanum í Kópavogi 3. mars 2013. Útför Ármanns fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 11. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2013 | Minningargreinar | 1746 orð | 1 mynd

Bolli Þóroddsson

Bolli Þóroddsson fæddist á Einhamri í Hörgárdal 16. janúar 1918. Hann lést 13. nóvember 2012. Útförin fór fram í Garðakirkju 23. nóvember 2012 í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2013 | Minningargreinar | 2395 orð | 1 mynd

Hálfdán Einarsson

Hálfdán Einarsson fæddist í Bolungarvík 25. febrúar 1917. Hann lést í Sjúkraskýlinu í Bolungarvík 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhanna Einarsdóttir, f. 9.6. 1888, d. 12.10. 1951 og Einar Hálfdánsson, f. 16.7. 1889, drukknaði 2.8. 1921. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2013 | Minningargreinar | 778 orð | 1 mynd

Margrét Björnsdóttir

Margrét Björnsdóttir sérkennari fæddist í Reykjavík 21. desember 1952. Hún lést á líknardeild Landspítalans 8. mars 2013. Útför Margrétar var gerð frá Grafarvogskirkju 18. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2013 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Stefán Jökull Jónsson

Stefán Jökull Jónsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki hinn 21. október 1978. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 11. mars síðastliðinn eftir hetjulega baráttu, umvafinn sínum nánustu. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2013 | Minningargreinar | 657 orð | 1 mynd

Þuríður Jónsdóttir

Þuríður Jónsdóttir fæddist í Lunansholti í Landsveit 23. september 1932. Hún lést á heimili sínu, Garðatorgi 7, í Garðabæ, 9. mars 2013. Útför Þuríðar fór fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 20. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Bendir Kýpur á Ísland

Hagfræðingurinn og nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman segir á bloggsíðu sinni á vef bandaríska dagblaðsins New York Times að Kýpur sé jafnvel enn betur fallið til að grípa til þeirra aðgerða sem Íslendingar hafi gripið til í kjölfar bankahrunsins hér á... Meira
23. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Borgin hefur selt tvær lóðir við Hádegismóa

Reykjavíkurborg hefur selt tvær stórar lóðir við Hádegismóa. Kaupandi nýtur afsláttarkjara sem nýlega voru samþykkt af borgarráði um sölu atvinnulóða og greiðir því 266 milljónir fyrir báðar þessar lóðir. Þetta kemur fram í frétt frá Reykjavíkurborg. Meira
23. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Fyrsta útboð frá hruni

Straumur hefur lokið fyrsta útboði á bankavíxlum á Íslandi frá bankahruni í október 2008. Það bárust 13 gild tilboð að fjárhæð 690 milljónir króna að nafnverði. Meira
23. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

GM lokar verksmiðju í Bochum í árslok 2014

Verksmiðju Opel í Bochum í Þýskalandi verður lokað í lok næsta árs, 2014. Þetta ákvað General Motors eftir að starfsmenn höfnuðu tilboði um áframhaldandi starfsemi hennar, sem stéttarfélög þeirra höfðu samþykkt. Meira
23. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 60 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður MBA-náms HR

Kristján Vigfússon hefur tekið við stöðu forstöðumanns MBA-námsins í Háskólanum í Reykjavík af Vlad Vaiman. Kristján hefur verið fastráðinn kennari við viðskiptadeild skólans frá árinu 2008. Meira
23. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 370 orð | 1 mynd

Skema vekur athygli hjá Forbes

Íslenska sprotafyrirtækið Skema er á meðal 10 áhugaverðustu fyrirtækjanna sem komu fram á SXSW ráðstefnunni í ár, en það er ein stærsta tækni- og menningarráðstefna í heiminum. Meira
23. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Þrjár fargjaldaleiðir Flugfélags Íslands

Flugfélag Íslands hefur tekið í notkun nýja vefsíðu og samhliða því kynnt til sögunnar ýmsar nýjungar í þjónustu fyrirtækisins samkvæmt fréttatilkynningu. Meira
23. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 378 orð | 1 mynd

Örvar lítið fjárfestingu

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Greiningardeild Íslandsbanka segir að ekki verði séð að fjárfestingarleið Seðlabankans hafi skipt sköpum til að auka fjárfestingu í landinu. Meira

Daglegt líf

23. mars 2013 | Daglegt líf | 155 orð | 4 myndir

Bræður syngja tenór, kona sópran og leikið er undir á píanó

Á morgun, pálmasunnudag, verða tónleikar í Háteigskirkju kl 17. Meira
23. mars 2013 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

Líka popp- og kvikmyndatónlist

Í dag heldur Foreldrafélag Skólahljómsveitar Grafarvogs afmælishátíð í Háskólabíói. Skólahljómsveit Grafarvogs var formlega stofnuð 21. mars 1993 og heldur því upp á 20 ára afmæli sitt. Meira
23. mars 2013 | Daglegt líf | 222 orð | 2 myndir

Opnaði ljósmyndasýningu á 35 ára afmælisdaginn sinn

„Ég er búin að hugsa um þetta í mörg ár en mér hefur alltaf fundist þetta svo fjarlægt og mikil vinna og kostnaður fólginn í því að finna staðsetningu og prenta út myndir. Meira
23. mars 2013 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Páskabasar

Það er mannbætandi af fara reglulega inn á vefsíðu Kattholts. Þar kemur m.a. fram að í dag kl. 11-16 heldur Kattavinafélag Íslands sinn árlega páskabasar í Kattholti, Stangarhyl 2. Meira
23. mars 2013 | Daglegt líf | 1233 orð | 2 myndir

Sísyngjandi fimleikastjarna

Jákvæðni, baráttuvilji og sönggleði einkenna Heklu Björk Hólmarsdóttur sem hefur yfirstigið ófáar hindranir á stuttri ævi sinni. „Hún er með mjög fjölþætta sjúkdómsgreiningu og við erum löngu hætt að telja upp hvað er að. Meira

Fastir þættir

23. mars 2013 | Í dag | 319 orð

Af fjölnotamenningarhúsinu Skúrnum

Karlinn á Laugaveginum hringdi í mig á þriðjudagskvöldið. Meira
23. mars 2013 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Afmælið ber upp á hávetrarvertíðina

Þetta leggst bara vel í mig,“ sagði Sigmar Þór Sveinbjörnsson skipaskoðunarmaður um 67 ára afmælið sem hann fagnar í dag. Sigmar kvaðst yfirleitt hafa haldið upp á afmælin sín, en ekki með neinum látum. Meira
23. mars 2013 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Teikniborðið. Meira
23. mars 2013 | Fastir þættir | 185 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Góð mæting í Gullsmára Góð mæting var í Gullsmára fimmtudaginn 21. mars. Spilað var á 16 borðum. Úrslit í N/S: Jón Stefánss. – Viðar Valdimarsson 346 Sigurður Gunnlss. – Gunnar Sigurbjss. Meira
23. mars 2013 | Árnað heilla | 269 orð | 1 mynd

Doktor í verkfræði

Gunnsteinn Hall verkfræðingur hefur varið doktorsritgerð sína í lífverkfræði við University of Wisconsin – Madison. Leiðbeinandi hans var Paul Campagnola, prófessor við sama háskóla. Meira
23. mars 2013 | Í dag | 36 orð

Málið

Dymbill er m.a. „tréskella notuð í stað málmbjöllu í katólskri messu á dymbildögum “, síðustu þrem dögum fyrir páska. Orðið gæti verið skylt „dumbur“: þögull, (og því með y -i); páskavikan, dymbilvika , heitir líka... Meira
23. mars 2013 | Í dag | 1565 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
23. mars 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Ísafjörður Freyja Rós fæddist 5. júní. Hún vó 3.888 og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigríður Brynja Friðriksdóttir og Árni Freyr Elíasson... Meira
23. mars 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Aría Sól fæddist 2. júní kl. 2.42. Hún vó 4.060 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Karen Lilja Hafsteinsdóttir og Vigfús Adolfsson... Meira
23. mars 2013 | Árnað heilla | 570 orð | 4 myndir

Ný mynd – nýtt ævintýri

Bergsteinn Björgúlfsson kvikmyndatökustjóri fæddist í Reykjavík 24.3. 1963. Hann ólst upp í Sandgerði frá fjögurra til sex ára aldurs, næstu tvö árin í Reykjavík en síðan í Garðabæ. Hann hefur verið búsettur í Mosfellsbæ frá 1997. Meira
23. mars 2013 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 He8 6. a3 Bf8 7. Rg3 d5 8. Bd2 Rbd7 9. cxd5 exd5 10. Be2 a5 11. 0-0 c6 12. Dc2 Rb6 13. b3 g6 14. a4 Bd6 15. Hfe1 h5 16. Bd3 h4 17. Rf1 Bb4 18. f3 Be6 19. Re2 Bxd2 20. Rxd2 Rbd7 21. e4 Db6 22. exd5 Bxd5 23. Meira
23. mars 2013 | Árnað heilla | 375 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 100 ára Ólöf Hjálmarsdóttir 90 ára Sveinbjörg Jónatansdóttir 85 ára Baldur Maríusson Elínrós Jónsdóttir 80 ára Halldóra Theódórsdóttir Inga Guðlaug Helgadóttir Trausti Skúlason Þuríður Einarsdóttir 75 ára Erling Jón Sigurðsson Guðný... Meira
23. mars 2013 | Fastir þættir | 348 orð

Víkverji

Að flaka fisk er mun erfiðara en ætla mætti. Tvö flök, hvorki roðflett né beinhreinsuð, urðu fyrir valinu í þessari fínu fiskbúð nýverið. Valið stóð á milli þess að festa kaup á heilum fiski; með haus og alles eða fiskflökum með roði og beini. Meira
23. mars 2013 | Fastir þættir | 68 orð | 1 mynd

Vorjafndægragáta

Vorjafndægragátan felur í sér kvæði í átta ljóðlínum í reitum 1-178, sem eru lausn hennar að þessu sinni. Nöfn vinningshafa verða birt í blaðinu ásamt lausninni föstudaginn 12. apríl og eru vegleg verðlaun í boði. Meira
23. mars 2013 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. mars 1663 Ragnheiður Brynjólfsdóttir biskupsdóttir lést í Skálholti, 21 árs. Meira
23. mars 2013 | Í dag | 22 orð

Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég...

Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég mitt á meðal þeirra. Meira

Íþróttir

23. mars 2013 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

1. deild karla Höttur – Haukar 70:98 Hamar – FSu 84:83...

1. deild karla Höttur – Haukar 70:98 Hamar – FSu 84:83 Reynir S. Meira
23. mars 2013 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

„Ég ætlaði að reyna að setja hann upp í hægra hornið“

Í Ljubljana Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég sagði við Kolbein þegar ég stillti boltanum upp að ég ætlaði að reyna að setja hann yfir vegginn og upp í hægra hornið. Meira
23. mars 2013 | Íþróttir | 434 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Landsiðið í handknattleik kvenna leikur tvo vináttuleiki við Svía í Austurbergi um helgina. Fyrri viðureignin hefst klukkan 13.30 í dag í Austurbergi og sú síðari kl. 17 á morgun á sama stað. Meira
23. mars 2013 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikir kvenna : Austurberg: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikir kvenna : Austurberg: Ísland – Svíþjóð L13. Meira
23. mars 2013 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Haukar fóru beint aftur upp í úrvalsdeildina

Haukar mæta aftur í úrvalsdeild karla í körfubolta á næsta keppnistímabili. Þeir tryggðu sér efsta sætið í 1. deildinni með sigri á Hetti á Egilsstöðum í gærkvöldi, 98:70, í lokaumferð deildarinnar. Meira
23. mars 2013 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Helena og samherjar spila um bronsverðlaunin

Helena Sverrisdóttir og samherjar hennar í Good Angels Kosice frá Slóvakíu misstu í gær af tækifærinu til að spila um Evrópumeistaratitilinn í körfuknattleik þegar liðið tapaði fyrir Fenerbache frá Tyrklandi, 56:68, í undanúrslitum í Rússlandi. Meira
23. mars 2013 | Íþróttir | 988 orð | 4 myndir

Ísland er komið í skemmtilega toppbaráttu

Í Ljubljana Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Staðan í E-riðli undankeppni HM er heldur betur orðin áhugaverð eftir að Ísland innbyrti annan útisigur sinn í keppninni í Ljubljana í gærkvöld. Meira
23. mars 2013 | Íþróttir | 579 orð | 3 myndir

Leist ekki á blikuna

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það var bara allt undir hjá okkur og þar af leiðandi kom ekkert annað til greina en leggja undir það sem maður átti og jafnvel meira til í þennan leik. Meira
23. mars 2013 | Íþróttir | 541 orð | 3 myndir

Lokaspretturinn dugði

Í Grindavík Stefán Stefánsson ste@mbl.is Það mætti alveg segja að músin hafi náð að hrella köttinn aðeins þegar Borgnesingar, sem höfnuðu í 8. Meira
23. mars 2013 | Íþróttir | 400 orð | 4 myndir

Threatt stóðst pressuna á línunni

Í Stykkishólmi Símon Hjaltalín sport@mbl.is Snæfell sigraði Njarðvík 79:78 í hörkuleik í Hólminum í þeirra fyrsta leik í 8 liða úrslitum Dominos-deildar karla. Meira
23. mars 2013 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Króatía – Serbía 2:0 Makedónía...

Undankeppni HM karla A-RIÐILL: Króatía – Serbía 2:0 Makedónía – Belgía 0:2 Skotland – Wales 1:2 Staðan: Belgía 541010:113 Króatía 54108:213 Wales 52035:126 Serbía 51136:74 Makedónía 51133:64 Skotland 50233:72 B-RIÐILL: Búlgaría –... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.