Greinar fimmtudaginn 28. mars 2013

Fréttir

28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd

24 studdu breytinguna

Guðni Einarsson Ingvar P. Guðbjörnsson Alþingi samþykkti í gærkvöldi að tillaga Árna Páls Árnasonar, Katrínar Jakobsdóttur og Guðmundar Steingrímssonar um hvernig breyta megi stjórnarskránni á næsta kjörtímabili án þess að boða til kosninga gengi til 3. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð

90 milljónir í styrki

Útgerðarfyrirtækið Samherji á Akureyri tilkynnti í gær um veitingu alls 90 milljóna kr. úr samfélagssjóði félagsins. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, sagði m.a. í hófi fyrirtækisins að útsjónarsemi í markaðsstarfi skipti sífellt meira... Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Átök um mörg þingmál

Alþingi samþykkti í gærkvöldi tillögu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um frestun á fundum Alþingis. Fjöldi mála var afgreiddur til 3. umræðu eða sem lög frá Alþingi í gærkvöldi. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

„Spurning hvort það verði brúðkaup“

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við búumst við mörgu hressu fólki á hátíðina og veðurspáin er góð. Gámaþjónusta Vestfjarða hefur tæmt húsnæðið sitt og við erum að koma sviðinu upp. Meira
28. mars 2013 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Blindum hjálpað að njóta listarinnar

New York. AFP. | Hún er blind, en þegar bandaríska konan Barbara Appel rennir fingrunum yfir andlit á skúlptúr eftir Picasso í Nútímalistasafninu (MoMA) í New York andvarpar hún af sælu. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Bók um konur af erlendum uppruna

„Við óskum eftir ábendingum um konur af erlendum uppruna, sem eru búsettar hvar sem er á landinu, sem mögulega viðmælendur fyrir bókina sem er í bígerð,“ segir Kristín Viðarsdóttir, ein fjögurra höfunda viðtalsbókarinnar; Heimsins konur á... Meira
28. mars 2013 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Búa sig undir innrás ölvaðra Norðmanna

Lögreglan í bænum Strömstad í Svíþjóð er við öllu búin vegna árlegrar „skírdagsinnrásar ölvaðra Norðmanna“ og hefur tekið frá tíu fangaklefa vegna þessa. Meira
28. mars 2013 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

David Miliband segir skilið við stjórnmálin

David Miliband, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, tilkynnti í gær að hann hefði ákveðið að hætta í stjórnmálunum. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Fagna áliti ráðuneytisins

Hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps fagnar áliti innanríkisráðuneytisins um rekstur grunnskóla Tálknafjarðarhrepps. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Fólk matarlaust síðustu daga mánaðarins

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Staðan er mjög slæm í samfélaginu. Maður horfir upp á fólk vera matarlaust síðustu tíu daga mánaðarins. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Framsókn með 28,5%

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Framsóknarflokkurinn er með mest fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið, vegna komandi þingkosninga. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um páskana

Morgunblaðið kemur næst út laugardaginn 30. mars. Fréttaþjónusta verður að venju um páskahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 769 orð | 4 myndir

Fylgið á mikilli hreyfingu á milli flokkanna

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ný könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem unnin var fyrir Morgunblaðið dagana 18. til 26. mars sl., sýnir mikla hreyfingu á fylgi á milli stjórnmálaflokka, miðað við síðustu kosningar. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð

Færðu Fjölskylduhjálpinni 3.500 poka

Í byrjun vikunnar sendi Fjölskyldhjálp Íslands út tilkynningu um að hún hefði enga poka fyrir matarúthlutanir sínar. Bað Fjölskylduhjálpin alla þá sem sækja til hennar mataraðstoð að koma með sína eigin burðarpoka eða töskur með sér sökum skorts á... Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 775 orð | 5 myndir

Færeyingar stórauka síldarkvóta

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Síld sem kemur í færeyska landhelgi er færeysk síld. Hún er ekki norsk eða íslensk síld. Alþjóðahafrannsóknaráðið lagði til að gefinn yrði út 619.000 tonna síldarkvóti í ár. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Förum í fylgd með fullorðnum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við erum að þreyta frumraun okkar á erlendum vettvangi. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 1222 orð | 2 myndir

Hart sótt að lögreglunni

Bókin Búsáhaldabyltingin – sjálfsprottin eða skipulögð? eftir Stefán Gunnar Sveinsson, sagnfræðing og doktorsnema í sagnfræði, kom út hjá Almenna bókafélaginu á dögunum. Á kápu segir að margt nýtt komi fram í bókinni og meðfylgjandi eru kaflar úr henni. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð

ÍAV fær 30 milljarða kr. verkefni í Noregi

Verktakafyrirtækið ÍAV og móðurfélag þess, hið svissneska Marti, eiga lægsta tilboð í stórt jarðgangaverkefni Noregi. Tilboðið svarar til um 30 milljarða króna. Grafin verða tvenn jarðgöng undir sjó í nágrenni Stavanger. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð

Íslandsmótið í líkamsrækt um páska

Um páskana fer fram Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna í Háskólabíói. Um er að ræða stærsta viðburðinn á þessu sviði á árinu þar sem keppt verður í fitness, módelfitness, sportfitness og vaxtarrækt. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 616 orð | 4 myndir

Jákvæðar „loftárásir“ á Evrópu

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Samherji hefur allar klær úti til að koma ferskum fiski á markað. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Kristinn

Ferðadagar Margir eru á ferðinni um páskana eða eins og maðurinn sagði: „Ég hef aldrei séð aðra eins gommu af Land Roverum. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Kæra nýtt útboð hjá Strætó

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is BYD á Íslandi, umboðsaðili fyrir rafvagna frá kínverska fyrirtækinu BYD International, hefur falið lögmanni sínum að leggja fram kæru til kærunefndar útboðsmála vegna nýjasta útboðs Strætó bs. á endurnýjun strætisvagna. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi á Skeiðavegi

Maðurinn sem lést í árekstri jeppabifreiðar og dráttarvélar á Skeiðavegi 25. mars síðastliðinn hét Ellert Þór Benediktsson, til heimilis á Laufskálum 9 á Hellu. Ellert var fæddur 30. mars 1967 og lætur eftir sig eiginkonu og tvo syni, 17 og 20 ára. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Mál afgreidd á síðustu stundu

Skúli Hansen skulih@mbl.is Þingfrestun var samþykkt á kvöldfundi Alþingis í gær, tólf dögum eftir að störfum þingsins átti að ljúka samkvæmt dagskrá þingsins. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Nálgast nírætt á nýrri flugvél

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Flugið er ef til vill skýringin á því hvers vegna ég held góðri heilsu. Mér finnst þetta alltaf jafn skemmtilegt og áhuginn er ekkert minni en þegar ég hóf flugnám árið 1945. Og nú er kominn vorhugur í menn. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Níutíu milljónir í samfélagsverkefni

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Útgerðarfyrirtækið Samherji á Akureyri tilkynnti í gær að samfélagssjóður þess hefði ákveðið að veita 90 milljónir króna til ýmissa samfélagsverkefna. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Næstlægsta tilboði tekið

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur ákveðið að taka tilboði Ístaks hf. í jarðvinnu og nýlagnir veitna vegna nýrrar fangelsisbyggingar á Hólmsheiði. Ístak átti næstlægsta tilboð í verkið. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Passíusálmar lesnir á Seltjarnarnesi

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða lesnir upp í Seltjarnarneskirkju síðdegis á föstudaginn langa 29. mars eins og nokkur undanfarin ár. Lesturinn mun hefjast kl. 13 og standa fram undir kl. 18. Meira
28. mars 2013 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Prentuðu falsaðar evrur í gríð og erg

Lögreglan í Króatíu, með aðstoð Europol, hefur stöðvað starfsemi peningaverksmiðju í Króatíu en þar höfðu falsaðar evrur verið prentaðar í gríð og erg. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Ríkið dæmt til að greiða 250 milljónir

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Hópbílaleigunni rétt tæpar 250 milljónir króna í skaðabætur vegna missis hagnaðar sem fyrirtækið hefði notið ef Vegagerðin hefði ekki ákveðið að hafna tilboðum Hópbílaleigunnar í... Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ríkissjónvarpið í háskerpu

Fjarskiptafyrirtækið Vodafone tekur yfir rekstur allra núverandi dreifikerfa Ríkisútvarpsins, bæði fyrir sjónvarp og útvarp, samkvæmt samningi sem forsvarsmenn RÚV og Vodafone undirrituðu í gær. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sigur Rós flutti áhrifamikil ný lög

Hljómsveitin Sigur Rós lék í fyrsta skipti í hinum kunna tónleikasal Madison Square Garden á mánudagskvöld, fyrir rúmlega 15.000 manns. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Sjónarhorn lögreglunnar mikilvægast

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
28. mars 2013 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Skilmálum ESB og AGS mótmælt

Um 1.500 manns tóku þátt í mótmælum í Nikosíu í gær gegn skilmálum neyðarláns sem Kýpur verður veitt til að bjarga bönkum landsins. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Skipin ekki undir smásjá

Bandaríska strandgæslan hefur lýst því formlega yfir að hún muni ekki framkvæma viðbótarskoðanir á skipum sem koma frá íslenskum höfnum eingöngu vegna þess að þau komu þaðan. Það hafði verið gert að einhverju leyti og stefndi í að yrði gert áfram. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Skíðavikan hafin

Kristján Ástvaldsson og Guðmundur Sigurvin Bjarnason koma í mark í sprettgöngu CraftSport á Ísafirði í gær eftir að Skíðavikan var sett við hátíðlega athöfn á Silfurtorgi að viðstöddu fjölmenni í blíðskaparveðri. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Stjörnustríð og Pjotr Tchaikovsky

Sinfóníuhljóm-sveit Norðurlands, Ungsveit Sinfóníuhljóm-sveitar Íslands og nemendur Tónlistarskólans á Akureyri sameina krafta sína á stórtónleikum að venju í dag, skírdag. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Tvöfalda starfsemina á Íslandi

Flugfélagið easyJet kynnti vetraráætlun félagsins fyrir veturinn 2013-2014 í gær en á því tímabili hyggst það meira en tvöfalda starfsemi sína hérlendis. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 634 orð | 3 myndir

Varasamt hálendið heillar

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Þetta var nánast eins og á Laugaveginum,“ segir Andri Jóhannesson, þyrluflugmaður Landhelgisgæslunnar, um þá bílaumferð sem var á Vatnajökli um næstsíðustu helgi. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Vilja ræða hugsanlega sölu banka í þingnefnd

Guðlaugur Þór Þórðarson og Pétur H. Blöndal, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, hafa sent Helga Hjörvar, formanni efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, bréf þar sem þeir fara fram á fund í nefndinni til að ræða hugsanlega sölu banka til lífeyrissjóðanna. Meira
28. mars 2013 | Erlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Vonast eftir tímamótadómi

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 607 orð | 3 myndir

Væntanlega mun minni áhrif á flug

Fréttaskýring Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Heklugos eru misstór en eins og þau hafa verið síðustu áratugi þá stafar fólki ekki mikil hætta af Heklugosi nema það sé uppi á fjallinu. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Þingnefnd vill að Þorláksbúð verði færð

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis leggur til að leitað verði samkomulags um að færa Þorláksbúð. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð

Þrjú útköll vegna sinubruna

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti að sinna þremur útköllum vegna sinubruna í gær. Í öllum tilvikum hafði eldurinn slokknað af sjálfu sér er slökkvilið kom á staðinn og ekkert tjón hlaust af. Meira
28. mars 2013 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Þörf á 150 milljarða meiri fjárfestingu

„Til að fjölga störfum á Íslandi þarf að auka umsvif í atvinnulífinu og fjárfesta í aukinni framleiðslu- og þjónustugetu.“ Þetta kemur fram í umfjöllun hagdeildar Samtaka atvinnulífsins á vefsvæði SA. Meira

Ritstjórnargreinar

28. mars 2013 | Leiðarar | 375 orð

Réttu áherslurnar

Evrópumálin eru veigaminnst í hugum almennra félaga Samtaka iðnaðarins Meira
28. mars 2013 | Staksteinar | 235 orð | 1 mynd

Strax í dag

Það þótti fréttnæmt þegar Jóhanna Sigurðardóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson féllust í pólitíska faðma þegar Jóhanna lofaði óvænt að tryggja honum og þingheimi upplýsingar um laun slitastjórna. Þetta var fyrir 20 dögum. Meira
28. mars 2013 | Leiðarar | 223 orð

Umskipti í stjórnmálunum

Stjórnarflokkarnir hafa mátt þola verðskuldað fylgistap á kjörtímabilinu Meira

Menning

28. mars 2013 | Myndlist | 323 orð | 2 myndir

„Rjómagagnrýni gerir engum gagn“

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Nýr íslenskur veruleikaþáttur, Ljósmyndakeppni Íslands, hefur göngu sína á Skjá einum í kvöld kl. 21.30. Meira
28. mars 2013 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Ber er hver að blaki...

Lifandis ósköp hefur legið vel á almættinu þegar það skóp Sigurbjörn Árna Arngrímsson. Sem kunnugt er svitnaði enginn Íslendingur meira á Ólympíuleikunum í Lundúnum í fyrra. Meira
28. mars 2013 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Djass, Passíusálmar lesnir og kórtónar

Listvinafélag Hallgrímskirkju býður upp á fjölbreytta dagskrá yfir páskana. Í dag, skírdag, kl. Meira
28. mars 2013 | Menningarlíf | 1168 orð | 2 myndir

Fagmannlega gubbað á miðjum tónle ikum

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis.asgeirsdottir@gmail.com Bræðurnir Georg og Kjartan Holm eiga stund milli stríða á hinu litla Íslandi. Í kjallara á Laugavegi í notalegu kaffihúsi er gott að sötra heitt te og spjalla. Meira
28. mars 2013 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Flytja Stabat Mater í Bústaðakirkju

„Þetta verður innileg stund,“ segir Gréta Hergils sópransöngkona um flutning á Stabat Mater eftir Giovanni Battista Pergolesi (1710-1736), einu af höfuðverkum kirkjulegra tónsmíða, í Bústaðakirkju á föstudaginn langa kl 14. Meira
28. mars 2013 | Bókmenntir | 435 orð | 1 mynd

Hvernig verður bók til?

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is 18 meistaranemar við Háskóla Íslands vinna þessa dagana að því að gefa út ríflega 200 blaðsíðna bók og er hægt að fylgjast með þróun verkefnisins á vefsíðu sem ber yfirskriftina Hvernig verður bók til? Meira
28. mars 2013 | Myndlist | 543 orð | 2 myndir

Landmyndun

Til 14. apríl 2013. Opið alla daga kl. 10-17 og fimmtudaga til kl. 20. Aðgangur kr. 1.100. Námsmenn 25 ára og yngri kr. 550. Hópar 10+ kr. 650. Frítt fyrir börn yngri en 18 ára, eldri borgara og öryrkja. Árskort kr. 3.000. Sýningarstjóri: Eva Schmidt. Meira
28. mars 2013 | Leiklist | 81 orð | 1 mynd

Mýs og menn í Útvarpsleikhúsinu

Ein helsta perlan í safni Útvarpsleikhússins verður flutt á Rás 1 á föstudaginn langa kl. 16.05. Þar er um að ræða Mýs og menn eftir John Steinbeck í þýðingu Ólafs Jóhanns Sigurðssonar. Meira
28. mars 2013 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Westfjord ArtFest um helgina

Listahátíð Westfjord ArtFest verður haldin í þriðja skiptið á Ísafirði dagana 29. og 30. mars, sömu daga og tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður. Því er óhætt að segja að listalífið sé í blóma fyrir vestan þessa daga. Meira

Umræðan

28. mars 2013 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Að gefa þjóðinni von

Þingmenn hafa ekki gefið sér tíma til að sinna kosningabaráttunni að nokkru ráði, sem er örlát þjónusta við Framsóknarflokkinn. Sá flokkur hefur á skömmum tíma náð undraverðum árangri án þess að hafa þurft að útskýra stefnumál sín í smáatriðum. Meira
28. mars 2013 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Á vaktinni fyrir Ísland

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Utanríkisráðuneytið vakir – í bókstaflegri merkingu – allan sólarhringinn til að aðstoða íslenskra ríkisborgara sem lenda í óvæntum vanda erlendis." Meira
28. mars 2013 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Bréf til aðildarsinna

Eftir Sigríði Ólafsdóttur: "Af hverju ættum við að þurfa undanþágur og sérlausnir ef ESB hentar okkur svona vel?" Meira
28. mars 2013 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Eiga heimilin von?

Eftir Halldór Gunnarsson: "Það eru nógir peningar til. Verði t.d. lagður skattur á erlenda eign þrotabúa og krónueignir, gæti það fært ríkissjóði yfir 1.000 milljarða króna." Meira
28. mars 2013 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

En ef, en ef ...

Eftir Þóri S. Gröndal: "Útrásarvíkingarnir byggðu reyndar spilaborgir sínar, sem allar svo hrundu, á sterlingspundum og evrukílóum, en ekki krónum." Meira
28. mars 2013 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Leiðréttum kjör eldri borgara

Eftir Vilhjálm Árnason: "Með réttri forgangsröðun, eflingu atvinnulífsins og nýjum leiðum í rekstri ríkisins er þetta allt saman framkvæmanlegt." Meira
28. mars 2013 | Bréf til blaðsins | 305 orð | 1 mynd

Lýðræði

Frá Gesti Gunnarssyni: "Nú fyrir nokkrum dögum var bent á það hér í blaðinu að til væri orðin stétt atvinnustjórnmálamanna, sem væru aðallega í því að tryggja eigin afkomu. Bent var á að beinn karlleggur sömu fjölskyldu væri búinn að sitja á Alþingi í tæp áttatíu ár." Meira
28. mars 2013 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Perlan færð úr einum opinbera vasanum í annan

Eftir Kjartan Magnússon: "Söluferli Perlunnar hefur verið eitt klúður frá upphafi vegna hroðvirknislegra vinnubragða borgarstjórnarmeirihluta Samfylkingar og Besta flokksins." Meira
28. mars 2013 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Rannsókn á genum MND sjúklinga á Íslandi afsannar ætlaðan sjúkdómsvald

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Verkefnin eru fólgin í nákvæmri sjúkdómsgreiningu MND-sjúklinga á Íslandi, rannsóknum á orsökum hreyfitauga sjúkdóma og leit að lækningu á þeim." Meira
28. mars 2013 | Aðsent efni | 820 orð | 2 myndir

Snjóhengjan og bresku hryðjuverkalögin

Eftir Holberg Másson: "Tap íslensku bankanna á inngripum breskra yfirvalda 8. október 2008 með beitingu hryðjuverkalagana er áætlað samtals 237 milljarðar." Meira
28. mars 2013 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Sóknarfæri í aukinni matvælaframleiðslu

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Jarðarbúum fjölgar um 200.000 á dag og auka þarf matvælaframleiðslu um 70% til ársins 2050. Í þessum breytingum felast mikil sóknarfæri fyrir Ísland." Meira
28. mars 2013 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Strandflutningar orðnir að veruleika á ný

Eftir Ögmund Jónasson: "Verði þetta til framtíðar er tilgangi með útboði á strandsiglingum náð... er það ánægjulegt ef strandsiglingar eru hér með komnar á að nýju." Meira
28. mars 2013 | Velvakandi | 67 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Bótalaus yfir páska Hvers vegna í ósköpunum greiðir Vinnumálastofnun ekki út atvinnuleysisbætur fyrr en 2. apríl nk? Fólk á bótum mun líklega ekki eiga fyrir mat yfir páskana vegna þessa. Meira
28. mars 2013 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Þú þarft ekki að kíkja í pakkann

Eftir Ólaf Hannesson: "Oft koma upp duldir gallar sem ómögulegt getur verið að laga, þeir geta komið fram mörgum árum síðar. Vert er að hafa það í huga í sambandi við ESB." Meira

Minningargreinar

28. mars 2013 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Baldur Helgason

Baldur Helgason fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1922. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 2. mars 2013. Útför Baldurs fór fram í Kópavogskirkju 21. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2013 | Minningargreinar | 2149 orð | 1 mynd

Haukur Steinsson

Haukur Steinsson fæddist í Reykjavík 27. september 1933. Hann lést á heimili sínu 16. mars 2013. Foreldrar hans voru Jóhann Torfi Steinsson frá Hvammi í Dýrafirði, vélstjóri í Reykjavík, f. 6. júní 1887, d. 11. nóv. 1966 og k.h. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2013 | Minningargreinar | 846 orð | 1 mynd

Helga Guðfríður Guðmundsdóttir

Helga Guðfríður Guðmundsdóttir fæddist á Litlu-Brekku, Borgarhreppi, 28. október 1916. Hún lést í Brákarhlíð, dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi, 14. mars 2013. Útför Helgu Guðfríðar fór fram frá Borgarneskirkju 20. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2013 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Lúðvík Hafsteinn Geirsson

Lúðvík Hafsteinn Geirsson fæddist á Bjargi á Akranesi 12. maí 1914. Hann lést á dvalarheimilinu Holtsbúð, Vífilsstöðum, 16. mars 2013. Útför Lúðvíks fór fram frá Seltjarnarneskirkju 22. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2013 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Málfríður Jónsdóttir

Málfríður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 17. mars 2013. Útför Málfríðar var gerð frá Digraneskirkju í Kópavogi 22. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2013 | Minningargreinar | 973 orð | 1 mynd

Sigurvaldi Óli Ingvarsson

Sigurvaldi Óli Ingvarsson fæddist á Kárastöðum í Svínavatnshreppi 8. mars 1935. Hann lést í Reykjavík 15. október 2012. Foreldrar hans voru hjónin Ingvar Friðrik Ágústsson 1906-1996 og Sigurlaug Jósefína Sigurvaldadóttir 1914-1986. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2013 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

Steingrímur Ingólfsson

Steingrímur Ingólfsson fæddist á Tjörn í Aðaldal, Suður-Þingeyjarsýslu, 9. nóvember 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 12. mars 2013. Útför Steingríms Ingólfssonar var gerð frá Laugarneskirkju í Reykjavík 22. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2013 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Tómas Ævar Sigurðsson

Tómas Ævar Sigurðsson fæddist á Akranesi 23. desember 1939. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. janúar 2013. Útför Tómasar fór fram frá Akraneskirkju 29. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2013 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Þorvaldur Þorsteinsson

Þorvaldur Þorsteinsson fæddist á Akureyri 7. nóvember 1960. Hann lést á heimili sínu í Antwerpen 23. febrúar 2013. Þorvaldur var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 15. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

28. mars 2013 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

...farið í Píslarhlaupið

Margt er hægt að gera sér til dundurs í páskafríinu og eitt af því er að taka þátt í Píslarhlaupi frískra Flóamanna sem verður á morgun, föstudaginn langa. Skráning er í hlaupið kl. Meira
28. mars 2013 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Fjölbreyttar myndir vikunnar

Í Ljósmyndasafni Reykjavíkur eru meira en fimm milljónir mynda úr sögu borgarinnar. Á hverjum þriðjudegi, stundum oftar, eru birtar myndir úr því safni á vefsíðunni ljosmyndvikunnar.is. Meira
28. mars 2013 | Daglegt líf | 338 orð | 1 mynd

Fyrir flökkukindur: Lykill að London í formi rafbókar

Nú þegar Frónbúar eru farnir að finna lyktina af vorinu, þá komast þeir gjarnan í ferðahug. Meira
28. mars 2013 | Daglegt líf | 721 orð | 3 myndir

Heiti potturinn er hluti af heimþránni

Norðmenn hafa áttað sig á þeirri miklu grósku sem er í íslenskri hönnun og þeir koma því spenntir í verslun Jófríðar í Jessheim, Heita pottinn. Þar sem áður var fjós og hlaða fást nú íslenskar handgerðar og sérhannaðar vörur. Meira
28. mars 2013 | Neytendur | 181 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 28. - 30. mars verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrbeinaður, kjötborð 1.298 1.598 1.298 kr. kg Svínalundir, kjötborð 1.698 2.398 1.698 kr. kg Nautainnralæri, kjötborð 2.798 3.398 2.798 kr. kg Nautahakk 1.fl., pakkað 1.298 1.598 1. Meira
28. mars 2013 | Daglegt líf | 277 orð | 1 mynd

Ísak Óli og vinir hans

Í dag, skírdag, opnar listamaðurinn Ísak Óli einkasýningu á verkum sínum í Rögnvaldarsal Edinborgarhússins á Ísafirði kl. 17. Ísak Óli Sævarsson er fæddur í Reykjavík 15. desember 1989. Hann býr í Álfheimum hjá foreldrum og tveimur systkinum. Meira

Fastir þættir

28. mars 2013 | Í dag | 279 orð

Af kerlingu, Sandi og götu minninganna

Ármann Þorgrímsson yrkir fallega vísu um gang tilverunnar: Gömlumst við og gerumst hrum glöggt það skrefin sanna getum aðeins gengið um götur minninganna. Pétur Stefánsson er fljótur til svars: Löngum gastu leikið þér í lífsins auðnustræti. Meira
28. mars 2013 | Fastir þættir | 149 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Auken-kvartettinn. Meira
28. mars 2013 | Árnað heilla | 282 orð | 1 mynd

Doktor í lögfræði

Ólafur Ísberg Hannesson útskrifaðist nýverið með doktorsgráðu í Evrópurétti frá Evrópuháskólanum í Flórens eftir að hafa varið doktorsritgerð sína „Giving effect to EEA Law? Meira
28. mars 2013 | Árnað heilla | 139 orð | 1 mynd

Fagnar stórafmæli í rólegheitum

Íris Ósk Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Eir, fagnar þrítugsafmæli sínu í dag. Meira
28. mars 2013 | Árnað heilla | 534 orð | 4 myndir

Gefa lífinu róandi liti

Auður fæddist á Akureyri á jarðskjálftadaginn 28.3. 1963 og ólst þar upp. Meira
28. mars 2013 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Atli Þór Sigtryggsson , Pétur Ásbjarnarson , María Arnarsdóttir og Karólína Ósk Halldórsdóttir héldu nokkrar tombólur á Glerártorgi og í verslun Samkaupa á Byggðavegi á Akureyri. Þau söfnuðu 8.862 krónur og gáfu Rauða... Meira
28. mars 2013 | Í dag | 16 orð

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð...

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort. Meira
28. mars 2013 | Í dag | 44 orð

Málið

„Hún rak ættir sínar norður í land.“ Samlyndi er misjafnt í ættum og á Sturlungaöld ráku ættingjar jafnvel hver annan í gegn. Hér er þó aðeins um ætt- rakningu að ræða: Hún rakti ættir sínar, eins og slóð, aftur í tímann, norður í... Meira
28. mars 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Ásta Svanhild fæddist 10. október kl. 17.48. Hún vó 3.210 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Elín Marta Ásgeirsdóttir og Heiðar Jónsson... Meira
28. mars 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Jón Gabríel fæddist í Reykjavík 29. júní. Hann vó 4.435 og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Tómas Arnar Sigurbjörnsson og Sigþrúður Birta Jónsdóttir... Meira
28. mars 2013 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. exd5 Rxd5 5. Bg2 Rxc3 6. bxc3 Bd6 7. Rf3 O-O 8. O-O c5 9. d3 Rc6 10. Hb1 Dc7 11. Rg5 h6 12. Re4 Be7 13. c4 Be6 14. f4 Dd7 15. Meira
28. mars 2013 | Árnað heilla | 394 orð

Til hamingju með daginn

28. mars 85 ára Brynhildur J. Bjarnarson Dóra Nordal Einar Valmundsson Eiríka Þórðardóttir Gunnar M. Steinsen Heiður Jóhannesdóttir 80 ára Ásbjörg Jónsdóttir Guðleif K. Meira
28. mars 2013 | Fastir þættir | 322 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur rekið sig á það að fólk er misjanflega viðkvæmt fyrir drasli. Meira
28. mars 2013 | Í dag | 222 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. mars 1875 Öskjugos hófst. Kolsvartur öskumökkur reis upp og barst næsta dag yfir Austfirði. Aska náði allt til Svíþjóðar, 38 stundum eftir upphaf gossins. Þetta er talið eitt mesta öskugos sem orðið hefur á Íslandi síðan sögur hófust. Meira

Íþróttir

28. mars 2013 | Íþróttir | 1477 orð | 4 myndir

Bikarinn á heima á Akureyri

• SA Víkingar Íslandsmeistarar í 16. Meira
28. mars 2013 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Guðbjörgu skipað að taka sér hvíld

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu og leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Avaldsnes, hefur ekki jafnað sig á heilahimnubólgu sem hún fékk um miðjan febrúar. Meira
28. mars 2013 | Íþróttir | 511 orð | 1 mynd

KR – Snæfell 68:75 DHL-höllin, Dominos-deild kvenna: Gangur...

KR – Snæfell 68:75 DHL-höllin, Dominos-deild kvenna: Gangur leiksins : 6:4, 11:8, 17:14, 17:19 , 19:24, 21:28, 26:30, 34:34 , 37:40, 39:40, 44:47, 51:4 9 , 58:51, 60:58, 63:64, 68:75 . Meira
28. mars 2013 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karfa, oddaleikir: Stykkish.: Snæfell...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karfa, oddaleikir: Stykkish.: Snæfell – Njarðvík (1:1) 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Keflavík (1:1) 19. Meira
28. mars 2013 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Víkingur Ó. – FH 2:1 Björn...

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Víkingur Ó. – FH 2:1 Björn Pálsson 35., Steinar Ragnarsson 69. – Freyr Bjarnason 6. Meira
28. mars 2013 | Íþróttir | 467 orð | 2 myndir

Óvissa með línumennina

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Alexander Petersson er aftur kominn í landsliðshópinn í handknattleik eftir fjarveru vegna axlarmeiðsla. Framundan eru tveir leikir á móti Slóveníu í undankeppni EM sem fram fara 3. og 7. Meira
28. mars 2013 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Spennandi að prófa nýja áskorun

Kristinn Guðmundsson, þjálfari karlaliðs HK í handbolta, er nú staddur í Noregi þar sem hann skoðar aðstæður hjá norska C-deildarliðinu Volda. Meira
28. mars 2013 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Stefán áfram hjá RN Löwen

Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson framlengdi í gær samning sinn við þýska 1. deildar liðið Rhein-Neckar Löwen um eitt ár og verður því áfram í herbúðum liðsins á næsta keppnistímabili. Meira
28. mars 2013 | Íþróttir | 680 orð | 2 myndir

Úrslitakeppnin konfekt

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Átta liða úrslitunum í Dominos-deild karla í körfubolta lýkur í kvöld þegar oddaleikir fara fram í Garðabæ og Stykkishólmi. Meira
28. mars 2013 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Kiel – Essen 33:23 • Aron Pálmarsson...

Þýskaland A-DEILD: Kiel – Essen 33:23 • Aron Pálmarsson skoraði 4 mörk fyrir Kiel en Guðjón Valur Sigurðsson ekkert. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira

Viðskiptablað

28. mars 2013 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi mælist 4,7%

Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru í febrúar 2013 að jafnaði 178.400 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 170.000 starfandi og 8.400 án vinnu og í atvinnuleit. Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Bankar láni minna en áður

Auknar eiginfjárkröfur á banka leiða til þess að enn dýrara verður að miðla fjármagni. Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 356 orð | 1 mynd

„Þurfum oft að segja eitthvað óþægilegt“

Ingvar Örn Ingvarsson var nýbúinn að koma sér fyrir í nýju húsnæði þegar blaðamaður náði af honum tali. Ingvar er framkvæmdastjóri hjá Cohn & Wolfe en fyrirtækið var að flytja í Borgarkringlu-turninn fyrr í mánuðinum. Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 2487 orð | 4 myndir

Breytt landslag með hærri eiginfjárkröfum

• Með hærri eiginfjárkröfum á banka verður enn dýrara að miðla fjármagni í gegnum banka • Þróunin í nágrannalöndum er að kerfislægt mikilvægir bankar séu skyldaðir til að vera með meira eigið fé en lágmarkskröfur Basel III gera ráð fyrir... Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Eiga 1.388 milljarða umfram skuldir

Eignir heimila og félagasamtaka námu 3.080 milljörðum króna í árslok 2011 og voru fjárskuldbindingar þeirra 1.692 milljarðar króna á sama tíma. Hreinar eignir heimila og félagasamtaka jukust um 7,5% milli 2010 og 2011 og stóðu í 1. Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Eyrir Invest tapaði 2,3 milljörðum

Fjárfestingafélagið Eyrir Invest tapaði um 14,5 milljónum evra á síðasta ári, en það nemur um 2,3 milljörðum íslenskra króna. Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 674 orð | 3 myndir

Gera það sem þeim finnst skemmtilegt

• KEX Hostel hefur á skömmum tíma orðið að hjarta íslensku tónlistarsenunnar • Hróður menningarstarfseminnar á staðnum berst víða, þökk sé samfélagsmiðlum og YouTube • Margir leggjast á eitt við að láta staðinn blómstra og alltaf er eitthvað við að vera Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Hekla gýs - vonandi kemur einhver til bjargar

Hluthafarnir tveir í bifreiðaumboðinu Heklu hafa um allnokkra hríð verið ósamstiga um það hvernig haga skuli rekstri fyrirtækisins. Friðbert Friðbertsson og Franz Jezorski keyptu fyrirtækið árið 2011 af Arion banka. Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 249 orð | 2 myndir

Hvað með stjórnendateymið?

Í umfjöllun um rekstur fyrirtækja er gjarnan rík áhersla á stjórnandann og leiðtogann. Umfjöllunin er gjarnan í eintölu þar sem stjórnandanum er ýmist hampað sérstaklega fyrir góðan árangur eða gagnrýndur fyrir mistök. Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Hverra ermar er Framsókn að lofa upp í?

Vitanlega eru margir að íhuga fylgi stjórnmálaflokka og þeirra fjölmörgu framboða, sem höfundur þessa pistils kann reyndar ekki endanlega tölu á, þessar síðustu vikur fyrir kosningar. Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 542 orð | 2 myndir

Hvers virði eru lestirnir?

Ánægjulegt er að sjá fulltrúa bæði nýju og gömlu flokkanna viðra það sjónarmið, í aðdraganda kosninga, að löngu sé tímabært að lögleiða fíkniefni. Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 1334 orð | 2 myndir

Leikhúsið aldrei verið sterkara

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þeir sem fylgst hafa með starfsemi Borgarleikhússins hafa eflaust tekið eftir þeim miklu umskiptum sem orðið hafa hjá leikhúsinu þessi síðustu ár. Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 626 orð | 1 mynd

Markaðurinn getur bara farið upp á við

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Jóhannes Sturlaugsson stofnaði ásamt fjölskyldu sinni listagalleríið Gallerí Granda sumarið 2011. Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Nýsköpun þarf að aukast verulega

Á þremur áratugum hefur útflutningsverðmæti þorsks meira en tvöfaldast þrátt fyrir 60% minni afla. Þorskafli minnkaði úr 460.000 tonnum í 180.000 tonn milli áranna 1981 og 2011. Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 640 orð | 2 myndir

Vaxandi veldi leita slagkrafts

• Brasilía, Rússland, Indland, Kína og Suður-Afríka vilja áhrif í samræmi við aukinn mátt • Þróunarbanki til að skáka Alþjóðabankanum komst ekki af teikniborðinu á leiðtogafundi í Durban • Forseti Kína slær á efasemdir og segir möguleika ríkjanna fimm til samstarfs vera óendanlega Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Vinnustaður TUK TUK í Suður-Afríku

Þríhjóla leigubíllinn tuk tuk er afar vel þekkt farartæki í fjölmörgum löndum Asíu, allt frá Nýju-Delí til Bangkok í Taílandi. Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 508 orð | 1 mynd

Vonandi er það versta liðið hjá varðandi eiginfjárrýrnun ÍLS

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Vonandi er það versta liðið hjá varðandi eiginfjárrýrnun Íbúðalánasjóðs, segir Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, í samtali við Morgunblaðið. „Við sjáum viðsnúning í gæðum útlánasafnins. Meira
28. mars 2013 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Ys og þys í Kringlunni í gær

Segja má að það hafi verið handagangur í öskjunni, öllu heldur í Kringlunni, síðdegis í gær, þegar menn og konur, ungir sem aldnir, nýttu sér síðustu stundirnar fyrir páska sem verslanir eru opnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.