Greinar laugardaginn 30. mars 2013

Fréttir

30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 328 orð

164 milljarðar umfram fjárheimildir á þremur árum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Heildarútgjöld ríkisins umfram fjárheimildir á fjárlögum og fjáraukalögum voru á þriggja ára tímabili samtals 163,7 milljarðar króna. Meira
30. mars 2013 | Erlendar fréttir | 57 orð

200 bjargað af ísflekum á Rígaflóa

Yfir 200 manns var bjargað af tveimur ísflekum á Rígaflóa í gær. Fjöldi fólks var að dorga í gegnum vakir á ísnum þegar hann rak frá landi og var fólkið sótt í þyrlum. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Actavis færir LSH þrjú tæki að gjöf

Actavis hefur fært heila- og taugaskurðdeild B6 á Landspítala Fossvogi 700 þúsund krónur sem er verðmæti þriggja tækja sem keypt hafa verið og tekin í notkun. Gjöfin er ætluð til að bæta aðstöðu sjúklinga, starfsfólks og nema við deildina. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 210 orð

Af sjálfsmynd, sannleika og lygi í sléttuböndum

Skúli Pálsson orti á alþjóðlegum degi ljóðlistar í boði UNESCO 20. mars síðastliðinn: Heyrðu! Til að hressa geð, heillavinur góði eindregið ég mæli með mínu stutta ljóði. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 192 orð | 2 myndir

Ásbjörn nýr ræðukóngur

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ræðukóngur 141. Alþingis. Hann talaði samtals í 1. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

„Daprasta tímabilið“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alþingi samþykkti á síðasta fundi sínum á þessu kjörtímabili breytingu á breytingarákvæði stjórnarskrárinnar. Það er tímabundið ákvæði sem lagt var fram af Árna Páli Árnasyni, Katrínu Jakobsdóttur og Guðmundi Steingrímssyni. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 199 orð

„Finnst þetta vera á tæpasta vaði“

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

„Þetta gekk allt í gegn“

Davíð Örn Bjarnason, sem handtekinn var og færður í fangelsi í Tyrklandi vegna gruns um fornmunasmygl, kemur heim í dag. Þær fréttir fékk hann í gærmorgun og segist hann yfir sig glaður yfir því að fá að hitta fjölskyldu sína. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Engin risaloforð

„Ég hef vakið athygli fyrir að vera ekki með nein risaloforð. Og þannig verður það í þessari baráttu,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, um kosningabaráttuna framundan í viðtali í Morgunblaðinu í dag. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fannst látinn í neyðarskýli

Karlmaður, sem fannst látinn í neyðarskýli í Dritvík á Snæfellsnesi í fyrradag, er talinn vera erlendur ferðamaður. Björgunarsveitarmaður sem var í reglulegu eftirliti með neyðarskýlum kom að manninum. Meira
30. mars 2013 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Feta fullir iðrunar í fótspor Jesú Krists

Á hverju ári „endurgera“ öfgafullir kaþólikkar í San Juan í borginni San Fernando á Filippseyjum krossfestingu Jesú Krists á föstudaginn langa. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Fimm ára reynsla tryggir öryggi

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við munum kaupa um fjörutíu vagna á næstu árum fyrir háar fjárhæðir. Með tilliti til þess verðum við að hafa vaðið fyrir neðan okkur. Lykilatriði er að tryggja rekstraröryggi þjónustunnar gagnvart farþegum. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um páskana

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 2. apríl. Fréttaþjónusta verður um páskahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Gleðilega páska

Um páska eiga margir frí og grunnskólanemar kunna yfirleitt svo sannarlega að meta það að þurfa ekki endilega að vakna fyrir allar aldir. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 425 orð | 3 myndir

Góð byrjun á grásleppunni

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Grásleppuvertíðin er hafin og lofaði byrjunin nokkuð góðu eftir fyrstu vitjanir. Fjórir bátar eru nú gerðir út á grásleppu á Þórshöfn en von er á fleirum þótt ekki verði jafnmargir og í fyrra. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Hátíð vonar verður haldin í Laugardalshöllinni í haust

Hátíð vonar er yfirskrift samkomuherferðar sem haldin verður í Laugardalshöll 28.-29. september næstkomandi. Þar mun Franklin Graham, sonur kennimannsins Billys Grahams, predíka. Innlendir og erlendir tónlistarmenn koma fram. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 962 orð | 6 myndir

Kísilverksmiðjan fari í gang 2016

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Framundan er áframhaldandi undirbúningur að hafnar- og vegagerð og hluti af því er þegar farinn af stað. Meira
30. mars 2013 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Kýpur áfram með evruna

„Við höfum engar fyrirætlanir um að yfirgefa evruna,“ sagði Nicos Anastasiades, forseti Kýpur, á fundi með opinberum starfsmönnum í gær. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Leiti meira til ungmenna

Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði, haldin á Egilsstöðum 20.-22. Meira
30. mars 2013 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Mandela lagður inn vegna sýkingar

Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku og handhafi friðarverðlauna Nóbels, var lagður inn á sjúkrahús á fimmtudag vegna sýkingar í lungum. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Margir möguleikar opnast þegar hafísinn hörfar í norðri

Norðmenn finna glöggt fyrir auknum áhuga umheimsins á norðurslóðum. Hlýnandi loftslag og minnkandi hafís eru helstu ástæðurnar. Þegar hafísinn hörfar opnast nýjar siglingaleiðir og aðgangur að auðlindum svæðisins. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 132 orð

Mun rokið okkar loksins gera gagn?

Tæknifræðinám Keilis býður upp á opinn hádegisfyrirlestur fimmtudaginn 4. apríl næstkomandi. Þar mun Margrét Arnardóttir, verkefnastjóri vindorku hjá Landsvirkjun, flytja erindi sem nefnist: Framsækni – Mun rokið okkar loksins gera gagn? Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 1305 orð | 4 myndir

Norðrið opnast þegar ísinn hörfar

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Norðmenn finna glöggt fyrir auknum áhuga umheimsins á norðurslóðum. Hlýnandi loftslag og minnkandi hafís eru helstu ástæðurnar. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Nýr samningur um rannsóknarsetur

Reynir Sveinsson Sandgerði Ársfundur Rannsóknasetra við Háskóla Íslands fór fram í Þekkingarsetri Suðurnesja í Sandgerði í vikunni. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 596 orð | 1 mynd

Rannsaka fæðuval tófunnar

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Melrakkasetrið í Súðavík hefur fengið tæplega 3,5 milljónir króna úr Veiðikortasjóði til að greina magainnihald refa og kanna þannig fæðuval tófunnar að vetrarlagi. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ríflega þrjú hundruð páskaegg falin í Viðey

Hvalaskoðunarfyrirtækið Elding býður í dag upp á páskaeggjaleit í Viðey. Leitin hefst kl. 13:30 við Viðeyjarstofu og er hún þátttakendum að kostnaðarlausu. Gestir greiða ferjutoll með Viðeyjarferjunni, fullorðnir 1. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Rósa Braga

Upplestur Undanfarna tvo áratugi hafa Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verið fluttir í Grafarvogskirkju föstudaginn langa og í gær sáu eldri borgarar um... Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Sin Fang með tónleika víða í Evrópu

Hljómsveitin Sin Fang fer í þriggja vikna tónleikaferðalag um Evrópu um miðjan maí næstkomandi. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð

Skjálftar við Langjökul

Nokkrir skjálftar mældust við Langjökul í gær, sá stærsti 3,5 stig. Skjálftarnir voru allir á svipuðum slóðum, 22-24 km NNA af Geysi, og voru þeir á 3,7-6,1 km dýpi. Um tíu eftirskjálftar fylgdu í kjölfar stærsta skjálftans. Meira
30. mars 2013 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Stigmagnandi spenna á Kóreuskaganum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Kim Jong-Un, leiðtogi Norður-Kóreu, fyrirskipaði herafla landsins í gær að undirbúa flugskeytaárásir á meginland Bandaríkjanna og herstöðvar Bandaríkjamanna í Kyrrahafi og Suður-Kóreu. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Súkkulaðiegg fyrir sælkera

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 3162 orð | 2 myndir

Umhverfismál á oddinum

En við erum ólíkir einstaklingar og eigum okkur ólíka sögu. Hann er maður sem ferðast um á hestbaki í Þistilfirði með haglabyssu á bakinu, en ég er úr blokk í Reykjavík. Hann er ævintýramaður sem ferðast um heiminn og ég er bókmenntafræðingur!“ Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 1089 orð | 4 myndir

Ungir bændur í Þistilfirði

Viðtal Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Það var ekki margt sem minnti á vorið og gróanda á frostköldum sunnudagsmorgni í Þistilfirðinum, napur norðangarrinn blés með hríðaréljum og snjór yfir öllu. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 1678 orð | 3 myndir

Unir sér hvergi betur en í sveitinni

• Sindri Sigurgeirsson, nýr formaður Bændasamtaka Íslands, er alinn upp í Reykjavík á virkum dögum á vetrum en sótti stöðugt í sveitina • Tengdaföður hans tókst að halda unga fólkinu í sveitinni • Formaðurinn vill sækja fram fyrir... Meira
30. mars 2013 | Erlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

Upphafning gömlu nýlenduherranna

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 443 orð | 4 myndir

Veðrið lék við rokkara og skíðafólk

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is „Bærinn er sneisafullur,“ segir Jón Þór Þorleifsson, rokkstjóri hátíðarinnar Aldrei fór ég suður, en hátíðin hófst í gærkvöldi og er þetta í tíunda skipti sem hún er haldin. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Vorboðarnir ljúfu mæta snemma í ár

ÚR BÆJARLÍFINU Andrés Skúlason Djúpivogur Þegar merkja má vor í lofti má sjá hvar farfuglarnir eru farnir að svífa inn yfir Búlandsnesið og setjast við vötnin hér í nágrenni Djúpavogs. Meira
30. mars 2013 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Þorvarður Örnólfsson fv. framkvæmdastjóri

Þorvarður Örnólfsson, lögfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Reykjavíkur, lést á Landspítalanum á skírdag, 85 ára gamall. Hann fæddist á Suðureyri 14. ágúst 1927. Foreldrar hans voru Ragnhildur K. Meira

Ritstjórnargreinar

30. mars 2013 | Leiðarar | 717 orð

Gleðilega páska

Miklar breytingar hafa orðið hjá kirkjudeildum, stórum og smáum, síðasta árið. Nýr páfi hefur verið í heimsljósi upp á síðkastið. Nýr erkibiskup er að setjast í sinn stól í Canterbury og hefur sá næsta óvenjulega fortíð, ef horft er til biskupa. Meira
30. mars 2013 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Lokakafli sorgarsögu

Umgengni stjórnarliða við stjórnarskrána hefur verið með miklum ólíkindum allt kjörtímabilið. Hið sama er að segja um ýmsa aðra sem hafa barist af offorsi gegn stjórnarskrá lýðveldisins og viljað umbylta henni hvað sem það kostaði. Meira

Menning

30. mars 2013 | Kvikmyndir | 97 orð | 1 mynd

Fiskar á þurru landi frumsýnd á RÚV

Sjónvarpskvikmyndin Fiskar á þurru landi verður sýnd í tveimur hlutum á RÚV um páskana, þ.e. sunnudaginn 31. mars kl. 21 og mánudaginn 1. apríl kl. 20.25. Meira
30. mars 2013 | Fólk í fréttum | 42 orð | 5 myndir

Gamanmyndin Ófeigur gengur aftur frumsýnd í Sambíóunum

Gamanmynd Ágústs Guðmundssonar, Ófeigur gengur aftur, var frumsýnd í Sambíóunum sl. miðvikudag og skemmtu áhorfendur sér að sjálfsögðu vel. Kvikmyndatökustjóri var Bergsteinn Björgúlfsson og litgreiningu annaðist Konráð Gylfason. Meira
30. mars 2013 | Bókmenntir | 405 orð | 3 myndir

Hrá, hröð, óvægin, ögrandi og gríðarlega góð

Eftir: Jakob Ejersbo. JPV 2013. 367 blaðsíður. Meira
30. mars 2013 | Myndlist | 393 orð | 5 myndir

Mannlegri verk en oft áður

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Myndlistarhátíðin Sequences verður haldin í sjötta sinn dagana 5. til 14. apríl víða um Reykjavík. Hátíðin er nú haldin annað hvert ár og beinir sjónum að tímatengdri myndlist eins og gjörningum, hljóð- og... Meira
30. mars 2013 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Söngur, skemmtun og dramatík

Skjár einn hefur hafið sýningar á nýrri þáttaröð af The Voice þar sem leitað er að hæfileikamiklum söngvurum. Þetta eru einstakir þættir með miklu hæfileikafólki og áhorfið er mikil upplifun. Næstu föstudagskvöld í lífi manns verða helguð The Voice. Meira
30. mars 2013 | Bókmenntir | 520 orð | 1 mynd

Undirstrikar mikilvægi barna- og unglingabókmennta

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
30. mars 2013 | Tónlist | 374 orð | 3 myndir

Úlfur í sveimgæru

White Mountain er fyrsta sólóskífa tónlistarmannsins Úlfs Hanssonar. Meira

Umræðan

30. mars 2013 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Aulafyndni Vilhjálms

Eftir Guðmund Bjarnason: "Er það trúverðugt að fullyrða að ÍLS hafi fjármagnað 400-500 milljarða lánveitingar bankakerfisins með lánasamningum við þá að upphæð 85 milljarðar?" Meira
30. mars 2013 | Pistlar | 321 orð

Baráttudagar

Komin er út stórfróðleg bók eftir Stefán Gunnar Sveinsson sagnfræðing, Búsáhaldabyltingin: sjálfsprottin eða skipulögð? Meira
30. mars 2013 | Pistlar | 493 orð | 1 mynd

Besti staður í heimi?

Spurning gærdagsins í Hlíðarfjalli: Er til einhver betri staður í heiminum þessa stundina? Spyrillinn er víðförull og sá sem svarar hefur komið við hér og þar. Stutta svarið litast hugsanlega af upprunanum, en þó er það alls ekki víst: „Nei. Meira
30. mars 2013 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Draumalandið

Eftir Sigurjón Haraldsson: "Ég efast ekki um, að hver einasti maður, sem vettlingi getur valdið, hafi á einn eða annan hátt áhuga á að vinna eða taka þátt í einhverskonar athöfnum." Meira
30. mars 2013 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Fjölbreytt atvinnulíf fyrir komandi kynslóðir

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Þessi atvinnustefna skilar jöfnum og stöðugum vexti og er undirstaða þess að við getum bætt kjör fólks í landinu til lengri tíma." Meira
30. mars 2013 | Pistlar | 825 orð | 1 mynd

Hinn hugmyndafræðilegi sigurvegari bankakreppunnar

Talsmenn viðtekinna skoðana í Evrópu hér á Íslandi þurfa að fara að hugsa sitt mál Meira
30. mars 2013 | Aðsent efni | 547 orð | 3 myndir

Ljós í fjós

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, Sigurð Inga Jóhannsson og Gunnar Braga Sveinsson: "Mikilvægt er að allir landsmenn geti fengið jafna og góða þjónustu á sama verði." Meira
30. mars 2013 | Pistlar | 480 orð | 2 myndir

Mánaðamótin góðu

Þeir skrifa t.d. mánaðamót en ekki mánaðarmót – nema þegar þeir ætla á Kaffi Flóru með gömlu skólasystkinunum... Meira
30. mars 2013 | Velvakandi | 89 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Frábær kransakaka Ég keypti kransaköku í Önnu konditorí, Lyngási 18 í Garðabæ. Kransakakan var sérlega góð og hef ég þó smakkað þær margar í gegnum tíðina. Vil ég þakka fyrir þessa frábæru köku og benda öðrum á Önnu konditorí sem ég mæli sérstaklega... Meira
30. mars 2013 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Viðreisn efnahagslífsins tókst vel

Eftir Björgvin Guðmundsson: "...velferðarkerfið hefði átt að vera undanskilið niðurskurði, t.d. almannatryggingar og heilbrigðiskerfi...bætur aldraðra og öryrkja eru það lágar." Meira
30. mars 2013 | Aðsent efni | 204 orð | 2 myndir

Vinstri menn láta sjúklinga borga

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Heilbrigðismál eru gríðarlega mikilvægur málaflokkur sem snertir alla landsmenn. Afar brýnt er að ræða þau." Meira

Minningargreinar

30. mars 2013 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Sigurjónsson

Aðalsteinn Sigurjónsson fæddist á Haukabergi í Vestmannaeyjum 27. mars 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 8. mars sl. Útför Aðalsteins fór fram frá Landakirkju laugardaginn 16. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2013 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd

Björn Ármann Antonsson

Ármann Antonsson, vélstjóri og bóndi Sauðárkróki, fæddist 23. nóvember 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 2. mars 2013. Útför Ármanns var gerð frá Sauðárkrókskirkju 11. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2013 | Minningargreinar | 146 orð | 1 mynd

Erla Guðbjörg Einarsdóttir

Erla Guðbjörg Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. mars 2013. Útför Erlu fór fram frá Dómkirkjunni 27. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2013 | Minningargreinar | 1107 orð | 1 mynd

Guðlaugur Magni Þórlindsson

Guðlaugur Magni Þórlindsson fæddist á Búðum, Fáskrúðsfirði, 6. apríl 1932. Hann andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 22. mars 2013. Foreldrar hans voru Þórlindur Ólafsson bræðslustjóri, f. 27.5. 1887, d. 29.1. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2013 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

Guðrún Gígja Barðadóttir

Guðrún (Gígja) Barðadóttir fæddist í Reykjavík 18. október 1964. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 24. mars 2013. Foreldrar hennar eru Barði Guðmundsson, f. 1. júlí 1932, d. 24. janúar 2009 og Guðrún Friðgeirsdóttir, f. 14. janúar 1940. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2013 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Guðrún Helga Jóhannesdóttir

Guðrún Helga Jóhannesdóttir fæddist í Syðra-Vallholti, Seyluhreppi, Skagafirði þann 12. janúar 1931. Hún lést á hjúkrunarheimili 18. mars 2013. Útför Guðrúnar fór fram í Fossvogskirkju 26. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2013 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

Hulda Margrét Þorgeirsdóttir

Hulda Margrét Þorgeirsdóttir fæddist að Austurhaga í Aðaldal 16. júní 1923. Hún lést á Droplaugarstöðum 20. mars 2013. Útför Huldu fór fram frá Bústaðakirkju 27. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2013 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

Inga Lillý Bjarnadóttir

Inga Lillý Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 11. júlí 1924. Hún lést 7. mars 2013. Útför Ingu Lillýjar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 25. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2013 | Minningargreinar | 1354 orð | 1 mynd

Ingunn Emma Þorsteinsdóttir

Ingunn Emma Þorsteinsdóttir fæddist á Geiteyjarströnd í Mývatnsveit 2. febrúar 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 18. mars 2013. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Þorsteinsson, bóndi á Geiteyjarströnd, f. 10. desember 1899, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2013 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

Margrét Guðmundsdóttir

Margrét Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 18. júlí 1927. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 13. mars 2013. Útför Margrétar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 21. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2013 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

Sigrún Bjarnadóttir

Sigrún Bjarnadóttir fæddist á Skeiðflöt, Sandgerði, 20. júní 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 9. mars 2013. Útför Sigrúnar fór fram frá Selfosskirkju 22. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2013 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

Sigvaldi Ásgeirsson

Sigvaldi Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 10. mars 1950. Hann lést á heimili sínu, Vilmundarstöðum í Reykholtsdal, 9. mars 2013. Útför Sigvalda fór fram frá Neskirkju 26. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2013 | Minningargreinar | 115 orð | 1 mynd

Stefán Jökull Jónsson

Stefán Jökull Jónsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki hinn 21. október 1978. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. mars 2013. Útför Stefáns Jökuls fór fram frá Miklabæjarkirkju í Akrahreppi 23. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Fjórfalt fleiri gestir á L.is

Mikil fjölgun hefur orðið í heimsóknum á snjallsímavef Landsbankans, L.is. Í tilkynningu frá bankanum segir að heimsóknirnar hafi verið 22.000 í nóvember síðastliðnum en mældust tæplega 90.000 í marsmánuði. L. Meira
30. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Gull fer undir 1.600 dali

Framvirkir samningar á gulli fóru undir 1.600 dali á únsuna í viðskiptum á fimmtudag í kjölfar jákvæðra frétta úr bandaríska efnahagslífinu. Á Comex-markaðinum í New York féllu júnísamningar, virkustu framvirku kaupsamningarnir, niður um 0,7% í 1. Meira
30. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 322 orð | 1 mynd

Zuckerberg á von á risareikningi

Um þessar mundir ættu allir íslenskir skattgreiðendur að hafa skilað skattframtali ársins 2013. Margir sjá eflaust eftir peningunum í ríkiskassann og sumir prísa sig sæla ef þeir fá eitthvað endurgreitt í sumarlok. Meira

Daglegt líf

30. mars 2013 | Daglegt líf | 483 orð | 6 myndir

Marilyn Monroe og James Dean tísta

Tíu tístandi páskaungar fluttu inn í stofu til fjölskyldu í Hafnarfirðinum í vikunni og hefur verið mikið líf og fjör á þeim bæ síðan. Þau hlakka til að borða sín eigin egg, fóðra hænurnar á matarafgöngum og leyfa þeim að skottast um í garðinum. Meira
30. mars 2013 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Páskagóðgæti og páskaskraut

Á vefsíðunni pinterest.com (undir: lailabecker/easter-decorations-ideas) er hægt að fá ótal hugmyndir og leiðbeiningar um allskonar góðgæti sem hægt er að búa til í tilefni af komu páskanna, sem og hverskonar páskaskraut. Meira
30. mars 2013 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

...skrifið eigin málshætti

Hefðir eru góðar en það er líka gaman að brjóta þær upp. Meira
30. mars 2013 | Daglegt líf | 83 orð | 2 myndir

Stuð í Bláfjöllum í dag á Mintunni

Snjóbrettaviðburðurinn Mintan verður haldinn í Bláfjöllum í dag frá klukkan 14.30-18.00. Allir eru velkomnir, hvort sem er til að renna sér eða horfa á. Meira

Fastir þættir

30. mars 2013 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

30 ára

Kristbjörg Baldursdóttir viðskiptafræðingur er þrítug á morgun 31. mars. Eiginmaður hennar er Bernharð Kristinn Ingimundarson ljósmyndari og eiga þau tvö... Meira
30. mars 2013 | Árnað heilla | 652 orð | 3 myndir

Bókmenntafrömuður og samfélagsrýnir

SSigurður fæddist að Móum á Kjalarnesi. Meira
30. mars 2013 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Safnarinn. S-Allir Norður &spade;ÁD4 &heart;D1042 ⋄K &klubs;87653 Vestur Austur &spade;G9 &spade;108753 &heart;986 &heart;ÁK753 ⋄1098764 ⋄G3 &klubs;94 &klubs;D Suður &spade;K62 &heart;G ⋄ÁD52 &klubs;ÁKG102 Suður spilar 3G. Meira
30. mars 2013 | Í dag | 238 orð | 1 mynd

Erlendur Einarsson

Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, fæddist í Vík í Mýrdal 30.3. 1921 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Einar Erlendsson skrifstofumaður, og k.h., Þorgerður Jónsdóttir húsfrú. Einar var sonur Erlendar, smiðs í Vík í Mýrdal Björnssonar, b. Meira
30. mars 2013 | Í dag | 11 orð

Hann hélt oss á lífi, varði fætur vora falli. (Sálmarnir 66:9)...

Hann hélt oss á lífi, varði fætur vora falli. Meira
30. mars 2013 | Í dag | 27 orð

Málið

Í Músíktilraunum leiða hljómsveitir saman hesta sína : þær keppa . En tónlistarmenn sem eru saman í hljómsveit stilla saman strengi sína : þeir spila saman... Meira
30. mars 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Fríða Emilía og Emil Trausti fæddust 11. september. Fríða Emilía fæddist kl. 10.04. Hún vó 2.600 g og var 46 cm löng. Emil Trausti fæddist kl. 10.03. Hann vó 2.815 g og var 48 cm langur. Meira
30. mars 2013 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. Be3 Rg4 9. Bg5 f6 10. Bc1 f5 11. Bg5 De8 12. d5 Rd8 13. Rd2 Rf6 14. f3 f4 15. Hc1 Hf7 16. Bh4 h6 17. Bf2 Bf8 18. b4 g5 19. c5 Hg7 20. cxd6 Bxd6 21. Rb5 g4 22. Rxd6 cxd6 23. Meira
30. mars 2013 | Árnað heilla | 195 orð | 1 mynd

Sveitadrengur og Smjördalasmiður

Æskudraumur sveitadrengsins var sá að fara í bændaskóla. Áhugi á smíðum var samt alltaf til staðar og þegar fram liðu stundir var starfsvalið ekki erfitt. Meira
30. mars 2013 | Árnað heilla | 428 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 80 ára Arinbjörn Kristjánsson Hinrik Vagnsson Ingunn Pálsdóttir Kristín R. Thorlacius Vilborg Þ. Reimarsdóttir 70 ára Ágúst Húbertsson Bjarndís Gunnarsdóttir Erla J. Marinósdóttir Guðfinna S. Meira
30. mars 2013 | Fastir þættir | 337 orð

Víkverji

Víkverji hentist af stað til vinnu, ávallt á síðasta snúningi, og ætlaði að þeysa af stað á hjólhesti. Ekki vildi betur til en svo að það var sprungið. Vonbrigðin voru þónokkur; blót og ragn í örskamma stund en tveir jafnfljótir voru þó nýttir í... Meira
30. mars 2013 | Í dag | 201 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. mars 1802 Kúabólusetning gegn bólusótt var lögboðin hér á landi, miklu fyrr en í flestum öðrum löndum. Lengst af höfðu prestar bólusetninguna með höndum en síðar læknar og ljósmæður. Meira

Íþróttir

30. mars 2013 | Íþróttir | 280 orð | 2 myndir

„Líst svo vel á félagið“

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
30. mars 2013 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Ejub með samning til ársins 2015

Ejub Purisevic, þjálfari Víkings frá Ólafsvík, nýliðanna í úrvalsdeildinni í knattspyrnu, skrifaði á skírdag undir nýjan samning við félagið út keppnistímabilið 2015. Frá þessu er greint á heimasíðu Víkings. Fyrri samningur hans átti að renna út í... Meira
30. mars 2013 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Eygló bætti eigið Íslandsmet

Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, setti Íslandsmet í 100 metra baksundi í 50 metra laug í Kaupmannahöfn á skírdag. Eygló keppti á Opna danska meistaramótinu og sigraði tvöfalt á mótinu eða bæði í 100 og 200 metra baksundi. Meira
30. mars 2013 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Eygló Ósk sigraði tvöfalt í Danmörku

Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi sigraði í tveimur greinum á Opna danska meistaramótinu sem lauk í Kaupmannahöfn í gær. Meira
30. mars 2013 | Íþróttir | 426 orð | 4 myndir

Fólk sport@mbl.is

Emil Hallfreðsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði dýrmætt mark fyrir Verona í toppslag ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu þegar hann jafnaði, 1:1, gegn Sassuolo á útivelli. Emil gerði markið á 74. Meira
30. mars 2013 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Frakkland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: París Handball – Mulhouse...

Frakkland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: París Handball – Mulhouse 40:25 • Róbert Gunnarsson skoraði 6 mörk fyrir París en Ásgeir Örn Hallgrímsson ekkert. Nantes – Créteil 24:28 • Gunnar Steinn Jónsson skoraði 3 mörk fyrir Nantes. Meira
30. mars 2013 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Gunnar tekur við af Ágústi hjá Gróttu

Gunnar Andrésson hefur gert þriggja ára samning sem aðalþjálfari meistaraflokks karla hjá Gróttu í handknattleik. Meira
30. mars 2013 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Fjarðab.höll: Hug./Einh...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Fjarðab.höll: Hug./Einh. – Leiknir F L14 Leiknisvöllur: ÍBV – Víkingur Ó M16 KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fyrsti leikur: Grindavík: Grindavík – KR M19. Meira
30. mars 2013 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Konráð verður áfram í Mosfellsbænum

Konráð Olavsson skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Aftureldingar og mun því stýra liðinu næsta vetur í 1. deild. Hann mun einnig taka við þjálfun 2. Meira
30. mars 2013 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 3. riðill: Þór – KF 4:0 Jóhann...

Lengjubikar karla A-DEILD, 3. riðill: Þór – KF 4:0 Jóhann Þórhallsson 10., 11., Mark Tubæk 22., Kristinn Þór Björnsson 56. Staðan: KR 660023:418 Stjarnan 741218:1213 Þór 631216:1810 Þróttur 630312:109 Haukar 713311:146 Leiknir R. Meira
30. mars 2013 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Lið Ólafs í Katar fær liðstyrk

Ólafur Stefánsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í handknattleik, hefur fengið fínan liðstyrk hjá félagi sínu í Katar: Lekhwiya Sports Club. Meira
30. mars 2013 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Malmö úr leik í Meistaradeildinni

Sænska liðið Malmö er úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir 0:3-ósigur á heimavelli gegn Evrópumeisturum Lyon frá Frakklandi á skírdag, í seinni leik liðanna í átta liða úrslitunum. Meira
30. mars 2013 | Íþróttir | 833 orð | 4 myndir

Óþægilegur ávani Stjörnumanna

Í Garðabæ Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Eftir viðtal mbl. Meira
30. mars 2013 | Íþróttir | 906 orð | 2 myndir

Reis úr öskustónni

Sögustund Kristján Jónsson kris@mbl.is Að loknum Ólympíuleikunum í Barcelona árið 1992 var talið að Önu Fideliu Quirot frá Kúbu væru allir vegir færir á hlaupabrautinni. Hún hafði þá nælt sér í bronsverðlaun í 800 metra hlaupi á leikunum. Meira
30. mars 2013 | Íþróttir | 694 orð | 4 myndir

Reynslan mikilvæg

Í Stykkishólmi Símon B. Hjaltalín sport@mbl.is Það var boðið upp á magnað einvígi Snæfells og Njarðvíkur í átta liða úrslitum sem endaði með sigri Snæfells í oddaleik á fimmtudaginn, 84:82. Meira
30. mars 2013 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Stjarnan og Snæfell mætast í undanúrslitum

Stjarnan og Snæfell mætast í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir að þessi lið slógu Keflavík og Njarðvík út úr keppninni í oddaleikjum átta liða úrslitanna á skírdag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.