Greinar laugardaginn 13. apríl 2013

Fréttir

13. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

52 milljarðar dollara í geimáætlun Rússa

Vladimír Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti í gær að Rússar myndu fjárfesta fyrir tæplega 52 milljarða dollara í geimferðaáætlun sinni árin 2013-2020. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð

ASÍ mótmælir fríverslunarsamningi við Kína

„Okkur þykir mjög skrítið að skenkja okkar fyrirtækjum og félagsmönnum það hlutskipti að keppa á jafnréttisgrundvelli við ríki sem virðir ekki mannréttindi,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, en sambandið leggst gegn... Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Atvinnulausum fækkaði úti á landi

Atvinnuleysi var 5,3% í mars samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar. Að meðaltali voru 8.487 atvinnulausir í mars og fækkaði atvinnulausum um 228 að meðaltali frá febrúar eða um 0,2 prósentustig. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Aukning á löndun ýsu sem VS-afla

Fyrri hluta fiskveiðiársins var alls 1.454 tonnum landað sem VS-afla samanborið við 1.062 tonn til loka febrúar í fyrra. Hluti af andvirði þess afla greiðist í Verkefnasjóð sjávarútvegsins. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

„Öll höfum við eignast nýtt líf“

Það var áhrifarík stund á málþingi um matarfíkn og átvanda þegar 28 matarfíklar stigu á svið en þeir höfðu samtals lést um 1,1 tonn. Svarar það til tæpra 40 kílóa á mann. Málþingið var haldið í tengslum við stofnun samtakanna Matarheilla. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Ekki kerfisbundin skekkja

Viðskiptavinur Vodafone uppgötvaði fyrir skömmu að reikningur sem fyrirtækið hafði sent honum hafði verið of hár um 2-3 mánaða skeið. Upphæðinni skeikaði um 20-30 þúsund krónur. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Ellefu flokkar með framboð á landsvísu

Ellefu framboð munu bjóða fram lista í öllum kjördæmum í komandi alþingiskosningum þann 27. apríl næstkomandi en frestur til að skila inn formlegri tilkynningu um framboð rann út á hádegi í gær. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Félagarnir stóðu heiðursvörð

Vilhjálmur Óli Valsson, starfsmaður Landhelgisgæslunnar, var borinn til grafar í gær. Útförin var gerð frá Digraneskirkju. Félagar hans úr Landhelgisgæslunni stóðu heiðursvörð. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 148 orð

Fjórtán þúsund bílar innkallaðir

Fyrr í vikunni var tilkynnt innköllun á sjöhundruð Toyota bifreiðum vegna hugsanlegs galla í loftpúða. Nokkuð hefur verið um innkallanir á bifreiðum frá Toyota umboðinu síðastliðin ár vegna hvers kyns galla og bilana. Á árunum 2008 til 2012 voru 14. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 3112 orð | 2 myndir

Heimilin eiga forgangskröfu í þessi þrotabú

Hvað varðar framkvæmdina verður að nálgast þetta á sama hátt og forsendubresturinn hefði reynst ólögmætur, með öðrum orðum á svipaðan hátt og gert er með myntkörfulánin þar sem menn hafa orðið að rekja sig til baka til að finna réttu niðurstöðuna. Meira
13. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Helgigripir seldir þrátt fyrir mótmæli

Uppboð á sjötíu viðhafnargrímum Hopi-indíána fór fram í París í gær þrátt fyrir mótmæli ættbálksins, sem hafði reynt að koma í veg fyrir sölu þeirra fyrir frönskum dómstólum. Hopi-indíánar, sem eru í dag um 18. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 573 orð | 3 myndir

Hvaðan koma jólasveinarnir?

Svipmynd Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegna fyrirhugaðrar bókar um íslensk bæjarfjöll hafa sveitarfélög verið að útnefna bæjarfjöll. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hvert er bæjarfjallið í þínu sveitarfélagi?

Vegna fyrirhugaðrar bókar um íslensk bæjarfjöll hafa sveitarfélög verið að útnefna bæjarfjöll. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 921 orð | 2 myndir

Hætti til að geta unnið að úrbótum

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Það er einstakt að fyrrverandi hæstaréttardómari riti um reynslu sína af störfum við dómstólinn og gagnrýni hann, hvað þá jafn harkalega og Jón Steinar Gunnlaugsson gerir í nýrri ritgerð sinni. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Hörð gagnrýni á Hæstarétt

„Ég hvet menn til að herða upp hugann.“ Svona byrjar ritgerðin Veikburða Hæstiréttur – verulegra úrbóta er þörf, eftir Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómara. Bókin kom út í gær. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 144 orð

Íhugar lögsókn og fer fram á skaðabætur

„Kortaþjónustan áskilur sér rétt til að fara fram á skaðabætur vegna þessa máls, enda er ólíðandi að sitja undir endurteknum lögbrotum af hálfu keppinauta okkar á markaði. Meira
13. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Já við giftingum samkynhneigðra

Efri deild franska þingsins samþykkti í gær frumvarp sem m.a. mun gera samkynhneigðum pörum kleift að ganga í hjónaband og ættleiða. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Kaupþingsmenn hafna gengistryggingu

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Fyrirtaka fór fram í gærmorgun í máli Dróma hf. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Kuldi í kortunum fram eftir næstu viku

Ekkert lát er á frostinu sem hefur verið undanfarið á öllu landinu en frost á Grímsstöðum á Fjöllum fór upp í 21 stig í gær. Á Mývatnsöræfum fór frostið í 18 stig og einnig á Sandbúðum í gærkvöldi. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Legudeild húðsjúkdóma breytt

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is Í byrjun júní á þessu ári taka gildi skipulagsbreytingar á starfsemi legudeildar lyf- og húðsjúkdómalækningadeildar Landspítala. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Lensikerfið virkaði ekki sem skyldi

Rannsóknanefnd sjóslysa lauk í gær rannsókn sinni á því er Hallgrímur SI fórst undan ströndum Noregs í aftakaveðri 25. janúar í fyrra. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 540 orð | 4 myndir

Lítið fer fyrir umræðum um skatta

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Skattamál hafa fallið nær alveg í skuggann af umræðum um skuldavanda heimila það sem af er kosningabaráttunnar fyrir alþingiskosningarnar. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Lítið skref í langri heimsferð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Við komum núna til þess að upplifa Ísland umvafið norðurljósum í snjó og kulda og höfum fengið ósk okkar uppfyllta,“ segir Klaus Schier og Sonja Nertinger, eiginkona hans, tekur í sama streng. Meira
13. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Mánuðir í bóluefni gegn H7N9

Bandarískir sérfræðingar segja að það geti tekið marga mánuði að þróa bóluefni við nýjum stofni fuglaflensunnar, H7N9, en stjórnvöld í Kína hafa staðfest að fjörutíu einstaklingar hafi verið greindir með afbrigðið. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Miklar sveiflur á fasteignaverði

Verð á fasteignum á landinu öllu hækkaði um 0,91% að raungildi á tímabilinu frá janúar 2010 og fram til janúar á þessu ári. Verðið hefur hækkað frá 2010, það hefur hrunið miðað við bóluárið 2007 en hækkað ef mið er tekið af árinu 2004. Meira
13. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Mótmælendur pyntaðir af læknum

Læknar á hersjúkrahúsinu Kobri el-Qoba í Kaíró gerðu aðgerðir á mótmælendum í maí 2012 án þess að notast við deyfilyf eða sótthreinsa sár þeirra. Meira
13. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Mögulegt að bæta samskiptin

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Kerry, sagði í gær að ekki yrði unað við Norður-Kóreu sem kjarnorkuveldi og að orðagjálfur stjórnvalda í Pyongyang væri óásættanlegt hvernig sem á það væri litið. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 156 orð

Nítján ára dæmdur í tveggja ára fangelsi

Egill Mikael Ólafsson var í gær dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar af héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás, þrjú brot gegn valdstjórninni auk þjófnaðar- og vopnalagabrota. Egill er 19 ára að aldri og hefur sætt gæsluvarðhaldi frá 25. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ómar

Sólskinsbros í norðangarra Þótt fremur kalt hafi verið í veðri síðustu daga á höfuðborgarsvæðinu hefur verið heiðskírt og bjart og glatt yfir mannlífinu í miðborg... Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 935 orð | 6 myndir

Óvissa um framtíð Bjarna

Skúli Hansen Hjörtur J. Guðmundsson Heimir Snær Guðmundsson Erfitt er að meta líkurnar á því hvort Bjarni Benediktsson haldi áfram sem formaður Sjálfstæðisflokksins að sögn Grétars Þórs Eyþórsson, stjórnmálafræðiprófessor við Háskólann á Akureyri. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 608 orð | 3 myndir

Raunverð fasteigna er svipað og árið 2010

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verð á fasteignum á landinu öllu hækkaði um 0,91% að raungildi á tímabilinu frá janúar 2010 og fram til janúar á þessu ári. Verð á fasteignum utan höfuðborgarsvæðisins lækkaði á sama tímabili um 1,83%. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Sannleiksreglan verður undir hjá sérstökum

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is „Ég upplifi að sannleiksreglan sé kannski aðeins sett til hliðar til að ná fram ákæru. Kannski finnst mönnum það bara allt í lagi, en ég er ekki sáttur við það. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 762 orð | 4 myndir

Skógar vaxa með sauðfjárbeit

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Skýrsla um ÍLS á lokametrunum

„Það er enn verið að vinna að henni en við erum á lokametrunum. Efnislega er hún tilbúin en við nefndarmennirnir erum í yfirlestri,“ segir Gunnar Tryggvason, formaður nefndar um framtíðarhorfur og framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð

Snjóflóðahætta á Tröllaskaga

Mikil snjóflóðahætta er á utanverðum Tröllaskaga að sögn Veðurstofu Íslands. Töluverð hætta er á norðanverðum Vestfjörðum og Austfjörðum. Tvö snjóflóð voru sett af stað á Tröllaskaga í upphafi vikunnar. Náttúruleg snjóflóð hafa einnig fallið. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 245 orð

Spáin staðfestir stöðnun

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Spáin kemur ekki á óvart. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Telur Kost vera lagðan í einelti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Matvælastofnun kom 17 sinnum til okkar í heimsókn í fyrra. Stofnunin gerir okkur að líma merkimiða á vörur til að framfylgja reglugerð frá Evrópusambandinu. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 818 orð | 4 myndir

Tólf fórust með Hrímfaxa

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hrímfaxi TF-ISU, Vickers Viscount flugvél Flugfélags Íslands fórst í aðflugi að Fornebu-flugvelli í Ósló, Noregi, á páskadag þann 14. apríl 1963. Á morgun er því liðin hálf öld frá slysinu. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Umsvif að aukast í ferðaþjónustu á Hellu

ÚR BÆJARLÍFINU Óli Már Aronsson Hella Í Miðjunni á Hellu er verið að gera klárt húsnæði fyrir Umhverfisstofnun. Þar mun verða með aðsetur nýr starfsmaður sem verður ráðinn á næstu dögum til starfa. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 951 orð | 1 mynd

Valdahópur og veikburða dómur

Ritgerðin Veikburða Hæstiréttur – verulegra úrbóta er þörf, eftir Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómara, kom út í gær. Hér er fjallað um nokkur atriði sem þar koma fram. Meira
13. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Vatnsbyssur og fílsranar

Í dag er Songkran, nýársdagur Taílendinga, sem þeir fagna víðsvegar um landið með allt að sex daga hátíðahöldum. Hinir ýmsu siðir fylgja Songkran-fögnuðinum, meðal annars sá að fólk skvettir vatni hvað á annað. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Vilja skattalega hvata til að ráða og framleiða

„Við erum þeirrar skoðunar að gera þurfi verulegar breytingar á skattkerfinu,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. „Við leggjum áherslu á mikilvægi þess að einfalda skattkerfið. Meira
13. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 87 orð

Yfirkjörstjórn tilbúin fyrir kosningar

Yfirkjörstjórn Palestínu tilkynnti í gær að átak til að fá fleiri kjósendur á Gaza og Vesturbakkanum til að skrá sig á kjörskrá hefði borið árangur. Meira
13. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Ýtir undir þróun á rafrænu lýðræði

Íslykill, veflykill sem Þjóðskrá Íslands hefur þróað til að tryggja einfalda og örugga leið til auðkenningar inn á vefi, var kynntur í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2013 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Hvergi nema hér

Hampiðjan þjónustar sjávarútveginn, ekki aðeins hér á landi heldur einnig erlendis. Þess vegna er fróðlegt að heyra álit forstjóra fyrirtækisins, Jóns Guðmanns Péturssonar, á sjávarútveginum hér og umræðunni um hann. Meira
13. apríl 2013 | Leiðarar | 464 orð

Lítilfjörlegt landris

Nýjar tölur Hagstofunnar lýsa skelfilegum viðskilnaði vinstri flokkanna Meira
13. apríl 2013 | Leiðarar | 95 orð

Misgengi lána og húsnæðis

Hefur evran leyst vanda spænskra íbúðareigenda og atvinnuleysingja? Meira

Menning

13. apríl 2013 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

15 sveitir á Music Mess

Hljómsveitirnar Monotown, Stafrænn Hákon, Boogie Trouble, Loji og Tonik koma fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Music Mess sem fer fram á Volta og Kex Hostel, 24. til 26. maí. Bætast þær við hóp þeirra sem áður hafa verið kynntar til leiks, m.a. Meira
13. apríl 2013 | Hugvísindi | 105 orð

Ástin á málþingi

Mannfræðifélag Íslands heldur málþing í dag um þema fyrirlestraraðar vetrarins, ástina, kl. 12-14 í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 4. hæð. Framsöguerindi flytja, dr. Sólveig Anna Bóasdóttir, dr. Sigrún Júlíusdóttir, dr. Meira
13. apríl 2013 | Dans | 546 orð | 2 myndir

„Líta má á þessa hátíð sem tilraunastofu“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég var beðin að svara því í verkinu hvað ópera væri fyrir mér. Óperuheimurinn er mjög lokaður í dag og minnir að því leyti á ballettheiminn þar sem allt snýst um tækni og formfestan er ríkjandi. Meira
13. apríl 2013 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Brassbylta haldin í Hafnarfirði í dag

Brassbylta nefnist dagskrá fyrir alla málmblásara sem haldin verður í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar í dag. Dagskráin hefst með upphitun kl. 9 og í framhaldinu fer fram masterklass undir stjórn portúgalska túbuleikarans Sergio Carolino. Meira
13. apríl 2013 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Cruise reynist hin besta landkynning

Hollywood-leikarinn Tom Cruise hefur farið fögrum orðum um Ísland undanfarna daga, í tilefni af frumsýningu kvikmyndarinnar Oblivion sem hann fer með aðalhlutverkið í og tekin var að hluta á Íslandi í fyrrasumar. Meira
13. apríl 2013 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Dagskrá um Pál Ólafsson skáld

„Mín ljóð eru minn innri maður en engin uppgerðarpóesí,“ skrifaði Páll Ólafsson um kveðskap sinn. Hann tókst á við lífið með kvæðum sínum, en lengst glímdi hann við ástina. Sett í tímaröð verða ljóð hans að lífsdagbók og lífssögu. Meira
13. apríl 2013 | Tónlist | 525 orð | 2 myndir

Dauðadans til árs og friðar

Pärt: Sinfónía nr. 2 (ísl. frumfl.). Bartók: Fiðlukonsert nr. 2. Stravinskíj: Vorblót. Patricia Kopatchinskaja fiðla; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Ilan Volkov. Fimmtudaginn 11. apríl kl. 19:30. Meira
13. apríl 2013 | Kvikmyndir | 39 orð | 1 mynd

Djúpi Baltasars vel tekið í Noregi

Kvikmyndin Djúpið í leikstjórn Baltasars Kormáks var frumsýnd í Noregi í gær og hefur hún fengið jákvæða gagnrýni þar í landi í hinum ýmsu fjölmiðlum, m.a. í Dagbladet þar sem segir að frásögnin í myndinni sé einföld en... Meira
13. apríl 2013 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Erlend list í íslenskum söfnum

Á erlend list heima í íslenskum söfnum? er yfirskrift málþings sem haldið verður í dag kl. 11-13 í fyrirlestrasal Listasafns Íslands. Meira
13. apríl 2013 | Kvikmyndir | 634 orð | 1 mynd

Ljósmyndari af óræðum uppruna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson mun fara með aðalhlutverkið í sjálfstæðri, breskri kvikmynd sem ber titilinn Chasing Robert Barker . Meira
13. apríl 2013 | Kvikmyndir | 162 orð | 1 mynd

Meyer og Barney í Bíó Paradís

Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís sýnir á morgun kl. 20 kvikmynd Russ Meyers, Beyond the Valley of the Dolls , frá árinu 1970. Meira
13. apríl 2013 | Fólk í fréttum | 614 orð | 2 myndir

Niður til heljar... hér um bil

Framlag þeirra beggja myndar svo þessa einstöku áru sem leikur um sveitina, þetta er í raun réttu Lennon/McCartney-ískt samstarf. Meira
13. apríl 2013 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Ólíkar aðferðir við ólíka menn

Um leið og maður sá að Sigmar Guðmundsson væri annar spyrla í Leiðtogasætinu á RÚV þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sat fyrir svörum vissi maður að lítið yrði um ljúft spjall. Sigmar kann að beita sér og gefur ekkert eftir ef svo ber undir. Meira
13. apríl 2013 | Myndlist | 200 orð | 1 mynd

Ólíkar birtingarmyndir fugla

Fuglar – listin að vera fleygur nefnist sýning sem opnuð verður í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í dag kl. 14. Meira
13. apríl 2013 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Rokktónleikar á Gamla Gauknum

Rokkhljómsveitirnar Momentum og Kontinuum halda tónleika í kvöld á Gamla Gauknum og verður hljómsveitin We Made God sérstakur gestur þeirra. Tónleikarnir hefjast kl. Meira
13. apríl 2013 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Skálmöld og Stuðmenn á Þjóðhátíð

Víkingamálmsveitin Skálmöld mun leika á Þjóðhátíð í Eyjum 2.–5. ágúst og verður það í fyrsta sinn sem hljómsveitin kemur fram á hátíðinni. Meira
13. apríl 2013 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Tónleikaferð á Norðurlandi hefst í dag

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð verður á tónleikaferðalagi á Norðurlandi dagana 13.-15. apríl. Kórinn heldur tónleika í Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag kl. 17. Á morgun syngur kórinn við messu kl. Meira
13. apríl 2013 | Leiklist | 139 orð | 1 mynd

Vesturport tilnefnt til Elliot Norton-verðlaunanna

Leikhópurinn Vesturport hlýtur þrjár tilnefningar til hinna bandarísku Elliot Norton-leikhúsverðlauna í ár, fyrir uppsetningu sína og breska leikhússins Lyric Hammersmith á Hamskiptunum eftir Kafka. Meira
13. apríl 2013 | Bókmenntir | 119 orð | 2 myndir

Vináttan í forgrunni á sýningu

„Með þessari sýningu langaði okkur að leggja okkar lóð á vogarskálarnar til styrktar Hollvinum Grensáss,“ segir Kristján Freyr Halldórsson, verslunarstjóri Bókabúðar Máls og menningar, en í gær var opnuð sýning með endurprentunum af... Meira

Umræðan

13. apríl 2013 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Allan sannleikann eða tölfræði

Eftir Berg Hauksson: "Oft er betra að nota heilbrigða skynsemi en tölfræði eins og þetta dæmi sýnir." Meira
13. apríl 2013 | Bréf til blaðsins | 210 orð

Ákall til Sjálfstæðisflokksins

Frá Júlíusi Petersen Guðjónssyni: "Nú er illa komið fyrir mínum gamla flokki, Sjálfstæðisflokknum, samkvæmt skoðanakönnunum." Meira
13. apríl 2013 | Aðsent efni | 517 orð | 2 myndir

Farið hefur fé betra, eða hvað?

Eftir Óttar Guðjónsson: "Það virðist því ljóst að eigendur 3.100 milljarða verða að skipta á milli sín erlendum gjaldeyri að verðmæti 2.200 milljarða." Meira
13. apríl 2013 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Framsóknarflokkurinn og lækkun verðtryggðra lána

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Var eitthvað í kaffinu sem Jónína Ben. bar fyrir framsóknarmenn?" Meira
13. apríl 2013 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Hvatning til formanns Sjálfstæðisflokksins

Eftir Árna Gunnarsson: "...frumvarpið svarar hugmyndum og tillögum formanns Sjálfstæðisflokksins, og bætir um betur..." Meira
13. apríl 2013 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Köllum til baka kjaraskerðingu aldraðra

Eftir Halldór Blöndal: "Mér þykir vænt um að Bjarni Benediktsson skuli vera afdráttarlaus í skilaboðum sínum til aldraðra og öryrkja." Meira
13. apríl 2013 | Aðsent efni | 696 orð | 3 myndir

Landsskipulagsstefnan nýja þýðir mikla þróunarfjötra

Eftir Trausta Valsson: "Þörf er á gerð landsskipulags fyrir Ísland. Tilraun til að koma þessu í skipulagslög útvatnaðist í það sem kallað er landsskipulagsstefna." Meira
13. apríl 2013 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

List í pólitískri lognviku

Tíska og leiklist voru mínar ær og kýr í vikunni. Hvort tveggja tímafrek áhugamál, sem varð að sinna af alúð, og þess vegna afskaplega þakklátt að lítið sem ekki dró til tíðinda í pólitíkinni. Meira
13. apríl 2013 | Pistlar | 331 orð

Margrét Thatcher

Margrét Thatcher, forsætisráðherra Breta 1979-1990, verður jarðsungin miðvikudaginn 17. apríl 2013. Hún var hugrökk eins og ljón og kæn eins og refur, en svo lýsir Machiavelli öflugum stjórnmálamanni. Meira
13. apríl 2013 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Réttlæti

Eftir Helgu Þórðardóttur: "Stefna Dögunar snýst um réttlæti. Réttlæti fyrir heimilin og réttláta grunnframfærslu. Réttlæti á líka að stjórna fiskveiðikerfinu." Meira
13. apríl 2013 | Pistlar | 814 orð | 1 mynd

Vandi Sjálfstæðisflokksins er ekki sök eins manns

Sjálfstæðisflokkurinn er bandalag borgaralegra afla. Er sú breiðfylking að bresta? Meira
13. apríl 2013 | Velvakandi | 106 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ísland, sækjum það heim Hver man ekki eftir „Ísland, sækjum það heim“? Ég veit ekki betur en að við höfum ætlað að lifa á ferðamönnum og eytt fleiri millj. í markaðssetningu. Þess vegna finnst mér það óvirðing að tala um átroðning... Meira
13. apríl 2013 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Við hvað eru þeir hræddir?

Eftir Þórhildur Þorleifsdóttir: "Vill þjóðin virkilega vera í sporum Bjarts um aldur og ævi?" Meira
13. apríl 2013 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Við viljum tafarlaus viðræðuslit

Eftir Bjarna Harðarson: "Regnboginn hefur einn allra framboða markað sér þá sérstöðu í kosningabaráttunni að vilja tafarlaus og skilyrðislaus viðræðuslit." Meira
13. apríl 2013 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Vilja Samfylkingin og Besti flokkurinn að OR hætti rafmagnssölu til almennings?

Eftir Kjartan Magnússon: "Sú spurning vaknar hvort Samfylkingin og Besti flokkurinn vilji að Orkuveitan dragi sig í hlé af raforkumarkaði fyrir almenning og láti hann öðrum eftir." Meira
13. apríl 2013 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Vinaþjóðir?

Eftir Arnar Sigurðsson: "Það er sjálfsagt að eiga í samstarfi við vini sína og gaman þegar erlend fyrirmenni klæðast íslenskum lopapeysum en Icesave-málið sýnir að enginn lítur jafn vel eftir hagsmunum íslensku þjóðarinnar og hún sjálf." Meira
13. apríl 2013 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Vinátta Kína og Íslands er í þágu beggja þjóða

Eftir Ma Jisheng: "Vinsamleg samskipti Kína og Íslands þjóna ekki aðeins þróun beggja ríkja og helstu hagsmunum þjóðanna heldur eru þau einnig tímanna tákn." Meira

Minningargreinar

13. apríl 2013 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

Andri Már Þórðarson

Andri Már Þórðarson fæddist í Reykjavík 16. apríl 1987. Hann lést af slysförum í Flórída 23. mars 2013. Útför Andra Más fór fram frá Fella- og Hólakirkju 11. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2013 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Beata Rybak Andrésson

Beata Rybak Andrésson fæddist í Tomaszow Lubelski í Póllandi 31. maí 1974. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. mars 2013. Jarðarför Beötu fór fram í Landakotskirkju 5. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2013 | Minningargreinar | 2508 orð | 1 mynd

Guðrún Ágústsdóttir

Guðrún Ágústsdóttir fæddist í Hróarsholti í Flóa 29. janúar 1916. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum, laugardaginn 30. mars sl. Foreldrar Guðrúnar voru Kristín Bjarnadóttir, f. 1877, d. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2013 | Minningargreinar | 1973 orð | 1 mynd

Heiðar Jóhannsson

Hreinn Heiðar Jóhannsson frá Valbjarnarvöllum fæddist í Fornahvammi í Norðurárdal 4. júní 1933. Hann lést á Brákarhlíð, hjúkrunar- og dvalarheimili í Borgarnesi, 3. apríl 2013. Foreldrar hans voru Guðmundur Jóhann Jónsson, f. 29. janúar 1887, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2013 | Minningargreinar | 1229 orð | 1 mynd

Jóhann E. Ólafsson

Jóhann E. Ólafsson fæddist í Keflavík 7. desember 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. mars 2013. Foreldrar hans voru Marta Eiríksdóttir húsmóðir, f. 1915, d. 1992, og Ólafur Ingibersson, flutningabílstjóri í Keflavík, f. 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2013 | Minningargreinar | 2276 orð | 1 mynd

Jón Pálmi Skarphéðinsson

Jón Pálmi Skarphéðinsson fæddist í Keflavík 20. október 1945. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 21. mars 2013. Útför Jóns fór fram frá Keflavíkurkirkju 3. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2013 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Rut Sigurðardóttir

Rut Sigurðardóttir fæddist 13. september 1930 í Eyþórsbæ, sem stóð við Bergstaðastræti 48 í Reykjavík. Hún lést í Brákarhlíð í Borgarnesi 18. mars 2013. Rut var dóttir hjónanna Guðrúnar Oddsdóttur og Sigurðar Guðmundssonar. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2013 | Minningargreinar | 1441 orð | 1 mynd

Stefanía Björg Ástvaldsdóttir

Stefanía Björg Ástvaldsdóttir fæddist á Sauðárkróki 11. september 1926. Hún andaðist á Dvalarheimili aldraðra, Sauðárkróki, 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ástvaldur Einarsson, f. 7.8. 1889, d. 23.8. 1955, og Sigurbjörg Pálsdóttir, f. 12.5. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2013 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Vigdís Guðrún Finnbogadóttir

Vigdís Guðrún Finnbogadóttir fæddist á Hóli í Bakkadal í Arnarfirði 25. ágúst 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar sunnudaginn 13. janúar 2013. Útför Vigdísar fór fram frá Bíldudalskirkju 19.1. 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2013 | Minningargreinar | 1108 orð | 1 mynd

Þorvaldur Björnsson

Þorvaldur Björnsson fæddist á Litla-Ósi í Miðfirði 24. september 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 19. mars 2013. Útför Þorvaldar fór fram frá Hvammstangakirkju 5. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2013 | Minningargreinar | 1236 orð | 1 mynd

Þórhildur Jónsdóttir

Þórhildur Jónsdóttir, Tóta, fæddist á Hvammstanga 19. nóvember 1965. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 29. mars 2013. Útför Tótu fór fram frá Fossvogskirkju 5. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 343 orð | 1 mynd

Hefur keypt 30% í Cintamani

Frumtak hefur lokið kaupum á 30% hlut í Cintamani af Kristni Má Gunnarssyni, eiganda fyrirtækisins, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá Cintamani og Frumtaki. Meira
13. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 644 orð | 2 myndir

Horfur um hagvöxt versna enn

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Horfur um hagvöxt hafa versnað talsvert að undanförnu. Meira
13. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 43 orð

Ný stjórn Vodafone

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Vodafone (Fjarskipta hf.) sem haldinn var í fyrradag. Stjórnina skipa Anna Guðný Aradóttir, Erna Eiríksdóttir, Heiðar Már Guðjónsson, Hildur Dungal og Hjörleifur Pálsson. Meira
13. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

TVG-Zimsen kaupir Gáru

TVG-Zimsen hefur keypt skipamiðlunina Gáru í Hafnarfirði. Gára var stofnuð árið 1993 og hefur fyrirtækið þjónustað skemmtiferðaskip og togara í Hafnarfirði og um allt land undanfarin 20 ár, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá TVG-Zimsen. Meira

Daglegt líf

13. apríl 2013 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

...farið á tónleika karla og Veira

Nú þegar vorið er á næsta leiti halda margir kórar vortónleika. Á morgun sunnudag kl. 16 heldur Karlakór Reykjavíkur, eldri félagar, sína árlegu vortónleika í Langholtskirkju undir styrkri stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Meira
13. apríl 2013 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Glútenlaus bakstur og hrákökur

Heilsumamman Oddrún heldur úti blogginu heilsumamman.com þar sem hún setur inn næringarríkar og bragðgóðar uppskriftir. Önnur dóttir Oddrúnar er með fæðuóþol og þolir einnig illa glútein, sykur og aukaefni. Meira
13. apríl 2013 | Daglegt líf | 231 orð | 1 mynd

Spilling, græðgi, völd, rasismi, kvenfyrirlitning og kúgun

Yggdrasill, leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri, sýnir leikritið Tjaldið, eftir Hallgrím Helgason. Leikritið er sett upp vegna þátttöku í Þjóðleik, sem er leiklistarhátíð ungs fólks, haldin annað hvert ár á landsbyggðinni. Meira
13. apríl 2013 | Daglegt líf | 675 orð | 4 myndir

Zafra hefur allt sem unglingar vilja

Það styrkir unglinga að skreppa að heiman og takast á við ný verkefni. Margrét Jónsdóttir býður krökkum á aldrinum 14-18 ára upp á sumarbúðir á Spáni þar sem blandað er saman menntun og skemmtun. Meira

Fastir þættir

13. apríl 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

100 ára

Inga Dagmar Karlsdóttir verður hundrað ára 15. apríl næstkomandi. Í tilefni þess ætla afkomendur hennar að efna til kaffisamsætis í safnaðarheimili Háteigskirkju á morgun, 14. apríl, frá kl. 15 til 18. Meira
13. apríl 2013 | Í dag | 288 orð

Af þýskhendum og leyniævintýri karls og kerlingar

Auglýst var eftir kveðskap Jóns Ingvars Jónssonar í Vísnahorni á dögunum. Enda yfirlýsingar um brotthvarf hans úr stétt hagyrðinga fullkomlega ótímabærar. Meira
13. apríl 2013 | Í dag | 1275 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Ungleiðtogamessa kl. 11. Ungt fólk flytur hugleiðingu...

Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn. Meira
13. apríl 2013 | Árnað heilla | 225 orð | 1 mynd

„Ekki tapa gleðinni“

Það hefur alltaf lagst vel í mig að verða einu árinu eldri,“ sagði Jóhann Hlíðar Harðarson, fréttamaður á fréttastofu RÚV. Hann fagnar 50 ára afmæli í dag. En verður eitthvað gert til hátíðabrigða? „Já, það verður heilmikið í smáum stíl. Meira
13. apríl 2013 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Harðir samningamenn. Norður &spade;865 &heart;D32 ⋄ÁKDG &klubs;ÁK6 Vestur Austur &spade;KD7 &spade;G10943 &heart;G &heart;10985 ⋄5432 ⋄86 &klubs;G8742 &klubs;103 Suður &spade;Á2 &heart;ÁK764 ⋄1097 &klubs;D95 Suður spilar 6G. Meira
13. apríl 2013 | Fastir þættir | 55 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 9. apríl var spilað á 16 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Guðm. Sigurjónss. – Sigurður Njálss. 343 Kristín Óskarsd. – Gróa Þorgeirsd. Meira
13. apríl 2013 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Brúðkaup

Brúðhjón Heiðrún Eiríksdóttir og Árni Friðriksson voru gefin saman 21. júlí 2012 í Akureyrarkirkju, af sr. Sólveigu Höllu Kristjánsdóttur... Meira
13. apríl 2013 | Árnað heilla | 335 orð | 1 mynd

Doktor í lögfræði

Finnur Magnússon lögfræðingur hefur varið doktorsritgerð sína í þjóðarétti við háskólann í Vínarborg, Austurríki. Titill ritgerðarinnar var Full Protection and Security in International Law, eða Meginreglan um verndun og öryggi fjárfestinga í... Meira
13. apríl 2013 | Í dag | 16 orð

Enginn er sem þú, Drottinn. Voldugur ert þú og mikill er máttur nafns...

Enginn er sem þú, Drottinn. Voldugur ert þú og mikill er máttur nafns þíns. Meira
13. apríl 2013 | Í dag | 29 orð

Málið

„Sjálfboðaliðavinna“ og „sjálfboðaliðsvinna“ eru óþarflega bólgin orð. Þótt sjálfboðaliði sé gott og gilt er líka til orðið sjálfboði : maður sem býður sig fram sjálfur. Sjálfboðavinna er því... Meira
13. apríl 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Kópavogur Jónas Kolbeinn fæddist 9. maí kl. 8. Hann vó 3.560 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Amalía Sörensdóttir og Sigurður Bjarki Kolbeinsson... Meira
13. apríl 2013 | Árnað heilla | 637 orð | 3 myndir

Sjö sumur í sveit – og næstu sjö á síldveiðum

Árni fæddist í Vestmannaeyjum 14. apríl 1943 en ólst upp á Þórshöfn frá þriggja ára aldri og til 1952. Þá flutti fjölskyldan í Grundarfjörð þar sem faðir hans varð framkvæmdastjóri hjá Sigurði Ágústssyni, útgerðarmanni og alþingismanni. Meira
13. apríl 2013 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4 Dc7 8. g3 e5 9. dxe5 Rxe5 10. Bf4 Rfd7 11. Bg2 g5 12. Re3 gxf4 13. Rxf5 O-O-O 14. Dc2 Rc5 15. O-O fxg3 16. hxg3 a5 17. Hab1 Re6 18. De4 h5 19. Hfc1 Bc5 20. b4 axb4 21. Ra2 h4 22. Meira
13. apríl 2013 | Árnað heilla | 371 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Ása Eyjólfsdóttir 90 ára Elín Kristmundsdóttir Helga Guðbjörnsdóttir 85 ára Einar Jóhann Jónsson Ólöf Emma Kristjánsdóttir Ólöf Helga Benónýsdóttir 80 ára Edda Kristinsdóttir Marinó Marinósson Vigdís Sigvaldadóttir Þórunn F. Meira
13. apríl 2013 | Fastir þættir | 334 orð

Víkverji

Ofurtrú á eigin getu og einstök bjartsýni hellist oft yfir Víkverja; einkum þegar fengist er við verkefni sem reyna á líkamlegt atgervi. Þegar svo ber undir vill kapp oft færast í kinn og skynsamlegar hugsanir eru látnar á lönd og leið. Meira
13. apríl 2013 | Í dag | 193 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. apríl 1203 Guðmundur Arason, hinn góði, var vígður Hólabiskup. Hann var þá 43 ára og gegndi embættinu í 34 ár. 13. apríl 1844 Jón Sigurðsson var kosinn á þing í fyrsta sinn, á kjörfundi sem haldinn var í kirkjunni á Ísafirði. Meira

Íþróttir

13. apríl 2013 | Íþróttir | 492 orð | 4 myndir

Alltof kaflaskipt

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fyrsti leikur Fram og ÍBV í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik í gærkvöldi var mjög kaflaskiptur. Fram fagnaði naumum sigri, 25:24, eftir að ÍBV hafði skorað fjögur síðustu mörkin. Meira
13. apríl 2013 | Íþróttir | 755 orð | 4 myndir

Baráttan bætti ekki upp fyrir Threatt

Í Ásgarði Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
13. apríl 2013 | Íþróttir | 229 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Skagamenn komust í gærkvöld í átta liða úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu þegar bæði Selfoss og Víkingur R. töpuðu sínum leikjum. Bæði lið hefðu getað hirt þriðja sætið í 2. riðli af ÍA. Meira
13. apríl 2013 | Íþróttir | 607 orð | 1 mynd

Fyrsti leikurinn er mjög mikilvægur

Í Zagreb Kristján Jónsson kris@mbl.is Karlalandsliðið í íshokkí lagði land undir fót í gær og hélt til Zagreb í Króatíu. Fyrir dyrum stendur keppni í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins. Meira
13. apríl 2013 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Gleraugun settu strik í reikninginn

Sundkonurnar Egló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi og Hrafnhildur Lúthersdóttir, Sundfélagi Hafnarfjarðar, voru nærri eigin Íslandsmetum í 200 m baksundi og 200 m bringusundi á Íslandsmeistaramótinu í sundi í Laugardalslaug. Meira
13. apríl 2013 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Góð tilþrif hjá Tiger Woods á Augusta

Tiger Woods færðist nær efstu mönnum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi eftir ágæta frammistöðu á Augusta-vellinum í Georgíu í gær. Hann var reyndar með eindæmum óheppinn á 15. Meira
13. apríl 2013 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, 1. leikur: Kaplakriki: FH &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, 1. leikur: Kaplakriki: FH – Fram L15 Schenkerhöllin: Haukar – ÍR L17 Undanúrslit kvenna, 2. leikur: Vestm. Meira
13. apríl 2013 | Íþróttir | 602 orð | 3 myndir

Höktu í gang eftir hlé

Á Hlíðarenda Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
13. apríl 2013 | Íþróttir | 614 orð | 2 myndir

Kári snýr á söguslóðir

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Næsta maraþonhlaup Íslandsmethafans Kára Steins Karlssonar úr Breiðabliki verður í Berlín í lok september ef allt gengur að óskum. Meira
13. apríl 2013 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 2. riðill: Völsungur – KA 1:1 Hafþór...

Lengjubikar karla A-DEILD, 2. riðill: Völsungur – KA 1:1 Hafþór Mar Aðalgeirsson 30. – Davíð Rúnar Bjarnason 76. Valur – Selfoss 3:1 Kristinn Freyr Sigurðsson 49., 60., Björgólfur Takefusa 31.(víti) – Joseph David Yoffe 82. Meira
13. apríl 2013 | Íþróttir | 814 orð | 5 myndir

Útlit fyrir spennandi slag

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er loksins komið að því. Í dag verður flautað til leiks í úrslitakeppni N1-deildar karla í handknattleik þar sem framundan er orrusta Reykjavíkur og Hafnarfjarðar á handboltavellinum. Meira
13. apríl 2013 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Verður Stella frá keppni með Fram?

Stella Sigurðardóttir, stórskytta Fram, meiddist á þumalfingri hægri handar eftir fimm mínútna leik í síðari hálfleik í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik í gærkvöldi. Hún kom ekkert meira við sögu. Meira
13. apríl 2013 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Þýskaland Wetzlar – Göppingen 30:27 • Fannar Þór Friðgeirsson...

Þýskaland Wetzlar – Göppingen 30:27 • Fannar Þór Friðgeirsson skoraði 2 mörk fyrir Wetzlar sem fór uppfyrir Göppingen og Lemgo í 8. sæti deildarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.