Greinar þriðjudaginn 16. apríl 2013

Fréttir

16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Afli glæðist á kolmunnaveiðum

Fáskrúðsfirði | Hoffell SU kom til Fáskrúðsfjarðar í gærmorgun með 1280 tonn af kolmunna sem skipið veiddi suður af Færeyjum. Fimm sólarhringar voru síðan skipið hélt til veiða, en siglingin tók tvo sólarhringa. Meira
16. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Afmæli Kim Il-sungs fagnað

Norður-Kóreumenn minntust þess í gær að 101 ár var lið frá fæðingu stofnanda kommúnistaríkisins, Kim Il-sungs. Götur Pjongjang voru skrýddar fánum og áróðursspjöldum og persónudýrkun leiðtoganna var í algleymingi, að sögn erlendra fréttaritara. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 629 orð | 2 myndir

Alvarleg brot af ásetningi

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Aðgerðir Valitors á kortamarkaði á árunum 2007-2009 voru að mati Samkeppniseftirlitsins til þess fallnar að raska samkeppni með alvarlegum hætti. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Aukið fylgi Sjálfstæðisflokksins í könnun MMR

MMR kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 11. til 14. apríl. Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 32,7%, borið saman við 30,2% í síðustu mælingu. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Álftanesvegur í startholum

Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við nýjan Álftanesveg í maí og verður vegurinn tilbúinn annaðhvort haustið 2014 eða vorið 2015. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Baldur Óskarsson

Baldur Óskarsson, ljóðskáld, er látinn, 81 árs að aldri. Baldur fæddist í Hafnarfirði 28. mars 1932, sonur hjónanna Óskars Eyjólfssonar, verkamanns, og Ingigerðar Þorsteinsdóttur. Meira
16. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 74 orð

Burt með skítugar lestir Tadsjika!

Embættismenn í Rússlandi hóta að banna ferðir járnbrautarlesta með svefnklefum frá Tadsjikistan í Mið-Asíu til landsins. Ástæðan er sögð hrikalegur óþrifnaður um borð í lestunum en einnig fíkniefnasmygl. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Byrjendur vantar helst þorið

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Ég vil virkja konur í hjólreiðum og konur eru oft þornari og gera meira þegar það eru bara konur saman. Meira
16. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Börnin svindla á íþróttavellinum

Ný könnun í Bretlandi sýnir að tveim af hverjum þrem börnum finnst að þrýst sé á sig um að svindla í íþróttum til að sigra, að sögn BBC . Allt snúist um að vinna, hvað sem það kosti. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Dómarar sýna millidómstiginu áhuga

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hugmyndir um að taka upp millidómstig hér á landi hafa verið kynntar dómurum við Hæstarétt, sem hafa sýnt þeim áhuga. Þetta kemur m.a. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 616 orð | 3 myndir

Engin ný gögn um áhrif á lífríki Mývatns

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Það er ekkert nýtt komið fram um þennan tiltekna orkukost síðan allt þetta ferli fór fram,“ segir Gústaf Adolf Skúlason, framkvæmdastjóri Samorku. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð

Flugstjórinn var kvæntur

Í frásögn af Hrímfaxaslysinu 14. apríl 1963, sem var í Morgunblaðinu á laugardaginn var, láðist að geta þess að Jón Jónsson, flugstjóri flugvélarinnar, var kvæntur. Hann lét því eftir sig eiginkonu og dóttur. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Fólk grátandi á hverju götuhorni

Þórunn Kristjánsdóttir Gunnar Dofri Ólafsson „Ég var náttúrlega bara að hlaupa mitt maraþon og rétt komin yfir línuna þegar ég heyri þessar sprengingar, fyrst varð ein og svo önnur,“ segir Ingibjörg Jónsdóttir, maraþonhlaupari í Boston. Meira
16. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 486 orð | 3 myndir

Gríðarlegur viðbúnaður í borginni

Skúli Hansen skulih@mbl.is Mikill viðbúnaður er í Boston-borg í Bandaríkjunum eftir að tvær sprengjur sprungu rétt við marklínuna í Boston-maraþoninu í gærkvöldi. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Hamrahlíðarkórinn gladdi Mývetninga

Mývatnssveit | Kór Menntaskólans við Hamrahlíð var hér á ferð um helgina og gladdi Mývetninga verulega með frábærum söng. Fyrst við messu í Reykjahlíðarkirkju þar sem kórinn sá um allan tónlistarflutning, með sóknarpresti okkar, sr. Örnólfi J.... Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Hindraði för verðlagseftirlits

Gunnar Dofri Ólafsson Skúli Hansen „Eins og þetta kemur við mér þá finnst mér þetta vera svona almannatengslagjörningur hjá ASÍ. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 1263 orð | 3 myndir

Hraðferðin sem aldrei varð

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikið vatn hefur runnið til sjávar í íslenskum stjórnmálum síðan meirihluti þingmanna á Alþingi samþykkti að leggja fram aðildarumsókn að Evrópusambandinu um sumarið 2009. Meira
16. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 85 orð

Hundur með níu líf eins og kötturinn?

Enn er mikill ís víða á Eystrasalti og fólk hefur sums staðar lent í hættu þegar það fer út á jaka sem rekur burt. Á sunnudaginn rak maður augun í hund á ísjaka langt utan við smábátahöfn í Öregrund á austurströnd Svíþjóðar, að sögn Dagens Nyheter . Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 756 orð | 2 myndir

Ísland fái forskot á önnur lönd

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Samningur af þessum toga er líklegur til að skapa störf. Þess vegna standa þjóðir Evrópu í biðröð eftir því að gera slíkan samning. Það að Ísland hafi náð að gera það gefur okkur forskot. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Köldukvíslarvirkjun nær tilbúin

Framkvæmdir við Köldukvíslarvirkjun á Tjörnesi eru langt komnar og er stefnt að því að hefja rafmagnsframleiðslu innan skamms, að sögn Péturs Bjarnasonar hjá Köldukvísl ehf., sem á virkjunina og stendur að framkvæmdunum. Meira
16. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Maduro lýstur sigurvegari í Venesúela

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Skýrt var frá því í Venesúela síðdegis í gær að Nicolas Maduro yrði lýstur sigurvegari kosninganna á sunnudag. Hann hlaut 50,66% atkvæða en keppinautur hans, Henrique Capriles, 49,07%. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Málið sagt á viðkvæmu stigi

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Það er ekki komin nein niðurstaða um það. Þetta mál er bara í umfjöllun hérna hjá sjóðnum og það er ákveðin krafa sem fjármálaeftirlitið gerir til þessara hluta. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Minna fé til rannsókna í sjávarútvegi

Verkefnasjóður sjávarútvegsins hefur mun minna fé til ráðstöfunar nú en á undanförnum árum. Í fyrra og hittifyrra var úthlutað 150 milljónum hvort ár í styrki til sjávarrannsókna á samkeppnissviði. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Nýtt búsetuúrræði fyrir hjón á Hrafnistu

Forstjóri Hrafnistu og velferðarráðherra undirrituðu í gær samkomulag um tilraunaverkefni, sem hefur að markmiði að gera hjónum kleift að búa saman á Hrafnistu enda þótt einungis annað hjóna þurfi af heilsufarsástæðum að búa á hjúkrunarheimili en hitt... Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Vorbros í Kvosinni Bjart hefur verið yfir mannlífinu í miðborg Reykjavíkur síðustu daga enda hefur verið heiðskírt og fallegt veður og langþráð sumarið er augljóslega á næsta... Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Ótti í kjölfar sprenginga

• Tveir létust í sprengingu í Boston og fjölmargir slasaðir • Obama sagði þá munu sæta ábyrgð sem ollu sprengingunni • Íslensku hlaupararnir 34 sluppu allir heilir á húfi Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 260 orð

Óverulegar undanþágur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Engar meiriháttar undanþágur hafa verið veittar í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. Þetta má lesa út úr svari Stefáns Hauks Jóhannessonar, aðalsamningamanns Íslands í viðræðunum, við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
16. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Rottunýra á tilraunastofu

Bandarískum vísindamönnum við Massachusetts-sjúkrahúsið hefur tekist að rækta nýra í rottu á tilraunastofu. Nýrað hefur verið grætt í dýr og þar framleiddi það þvag eins og lög gera ráð fyrir. Meira
16. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 276 orð

Samræmdar árásir í Írak

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hryðjuverkamenn í Írak efndu til árása á mörgum stöðum í Írak í gærmorgun og virtust þær hafa verið samræmdar, að sögn Wall Street Journal . Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Spurt um skoðun flokkanna á myndlist

Hvers kyns félagasamtök notfæra sér það þessa dagana að hafa aðgang að frambjóðendum sem vilja koma skoðunum sínum á framfæri. Fulltrúar allra flokka mæta þannig á málfund Listfræðafélags Íslands í Nýlistasafninu kl. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Tómahljóð í verkefnasjóðnum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikill tekjusamdráttur hjá Verkefnasjóði sjávarútvegsins (VS) olli því að ekki var auglýst eftir umsóknum um styrki til sjávarrannsókna á samkeppnissviði fyrir síðustu áramót eins og venja hefur verið undanfarin ár. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Tríó Agnars Más spinnur í kvöld

Tríó djasspíanistans fingrafima, Agnars Más Magnússonar, kemur fram á djasskvöldi KEX Hostels við Skúlagötu í kvöld. Hefjast tónleikarnir klukkan 20. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Tunglsljós á prenti

Verðlaunaljóðið Tunglsljós, sem Magnús Sigurðsson hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir árið 2013, er komið út á prenti hjá Uppheimum. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Tæplega 700 milljóna tap

„Um leið og atvinnuverkefnin taka við sér í Helguvík þá er tiltölulega fljótt verið að snúa við blaðinu,“ segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, aðspurður út í tap á rekstri samstæðu en samkvæmt ársreikningi Reykjanesbæjar fyrir... Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 371 orð | 3 myndir

Undirbúningur á fullu í koltrefjunum

Björn Jóhann Björnsson Þorsteinn Ásgrímsson „Verkefnið er enn í fullum gangi. Tengt þessu hefur sveitarfélagið staðið að ýmsum undirbúningsverkefnum, eins og varðandi plast- og trefjanám. Meira
16. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Vaxandi ofsóknir gegn kristnum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Íslamistar ofsækja nú kristin þjóðarbrot víða í Mið-Austurlöndum og segja heimildarmenn að þróunin sé ískyggileg. Meira
16. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Vorveiðin áfram góð í Tungulæk

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Nú hafa veiðst 302 birtingar í fjórum og hálfu holli. Það kalla ég mjög gott,“ sagði Þórarinn Kristinsson, eigandi Tungulækjar í Landbroti, í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

16. apríl 2013 | Leiðarar | 242 orð

Ekki að óbreyttu

Ekki einu sinni hógvær hagvaxtarspá Hagstofunnar gæti orðið að veruleika með núverandi stjórnarflokkum Meira
16. apríl 2013 | Leiðarar | 396 orð

Tilræðin í Boston

Atburðirnir í Boston komu yfirvöldum í opna skjöldu Meira
16. apríl 2013 | Staksteinar | 140 orð | 2 myndir

Vinsamlega spurja

Allt á sinn tíma. Á köldu vori berast fréttir um að svartþrösturinn, nýbúinn snotri, sé byrjaður að verpa. Hrafninn, fugl Flóka, er fyrir löngu farinn af stað. Og nú er glanstíð þeirra sem kanna skoðanir. Það er kraftur í þeirra varpi eins og hinna. Meira

Menning

16. apríl 2013 | Tónlist | 450 orð | 3 myndir

Hefðin með tilbrigðum

Birkir Freyr Matthíasson, Ívar Guðmundsson, Kjartan Hákonarson og Snorri Sigurðarson á trompeta og flygilhorn; Samúel J. Meira
16. apríl 2013 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Hljómsveitarstjórinn Colin Davis látinn

Breski hljómsveitarstjórinn sir Colin Davis er látinn, 85 ára að aldri. Nafn Davis er nátengt London Symphony Orchestra, enda hefur enginn verið jafn lengi aðalstjórnandi þessarar helstu sinfóníuhljómsveitar Breta. Meira
16. apríl 2013 | Dans | 532 orð | 2 myndir

Hressilegt fertugsafmæli Íd

Ótta eftir Ásgeir Helga Magnússon, Hjördísi Lilju Örnólfsdóttur og Unni Elísabetu Gunnarsdóttur, í samstarfi við dansara. Meira
16. apríl 2013 | Leiklist | 756 orð | 2 myndir

Íslensk fjölskylda í hremmingum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is SAGA nefnist ný sýning brúðuleikhópsins Wakka Wakka Productions sem frumsýnd var 8. mars sl. í New York. Meira
16. apríl 2013 | Myndlist | 171 orð | 1 mynd

Listaverkin aftur í Rijksmuseum

Þúsundir gesta söfnuðust saman í Amsterdam á laugardaginn var, þegar helsta listasafn hollensku þjóðarinnar, Rijksmuseum, var opnað að nýju eftir viðamiklar endurbætur sem hafa tekið heilan áratug. Meira
16. apríl 2013 | Kvikmyndir | 174 orð | 2 myndir

Oblivion og Ísland vinsæl

Eins og búast mátti við skaust Oblivion með Tom Cruise beint á toppinn eftir fyrstu sýningarhelgi hér á landi. Myndin er sýnd í átta sölum og sáu nánast þrisvar sinnum fleiri hana um helgina en næstu mynd á aðsóknarlistanum. Meira
16. apríl 2013 | Kvikmyndir | 382 orð | 2 myndir

Vísindaskáldskapur í íslenskri kjarnorkuauðn

Leikarar: Tom Cruise, Olga Kurylenko, Andrea Riseborough, Morgan Freeman og Nicolaj Coster-Waldau. Leikstjóri: Joseph Kosinski. Handrit: Joseph Kosinski og Karl Gajdusek. Bandaríkin, 126 mín. Meira
16. apríl 2013 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

VOD-ið í Vodafone Höktandi hik

Ég ákvað að nýta mér VOD-ið hjá Vodafone um helgina. Spólaði mér í Silver Linings Playbook. Leigði hana semsagt og borgaði einhverja hundraðkalla fyrir. Nema að myndin var eitthvað veik, greyið. Hökti mikið og var mjög leiðinleg áhorfs. Meira

Umræðan

16. apríl 2013 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Að slökkva elda

Eftir Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur: "Stjórnendur verða að forgangsraða verkefnum svo tími þeirra nýtist sem best." Meira
16. apríl 2013 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Allir vildu þeir Ísland eiga

Eftir Gísla Holgersson: "Ísland kallar eftir fólki inn á Alþingi sem vill hag lands og þjóðar sem mestan, fólki sem stendur vörð um sjálfstæði Íslands." Meira
16. apríl 2013 | Aðsent efni | 834 orð | 4 myndir

Alvarleg efnahagsstaða Íslands

Eftir Ragnar Árnason: "Verði ekki gjörbreytt um efnahagsstefnu er nánast öruggt að kaupmáttur og lífskjör hér á landi muni halda áfram að dragast aftur úr nágrannalöndunum." Meira
16. apríl 2013 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Brennumenn skjálfa af kulda

Í sögu hverrar þjóðar lifa mál sem eru öllum sem fleinn í holdi. Sárin gróa seint eða aldrei, jafnvel þótt persónur, leikendur og handritshöfundar hverfi af sviðinu. Allt fram undir þetta hefur til dæmis verið deilt um óeirðirnar á Austurvelli 30. Meira
16. apríl 2013 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Glundroði og gerræði

Eftir Guðmund Kjartansson: "Í frægu sjónvarpsviðtali sem tekið var við bítilinn John Lennon á sínum tíma lét hann þau orð falla að allir þyrftu að trúa á eitthvað: „..." Meira
16. apríl 2013 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Leigir þú út röddina þína?

Eftir Valdísi Ingibjörgu Jónsdóttur: "Meginþorri fólks leigir rödd sína út hvort sem er til tjáskipta eða til að skemmta fólki. Þekkingarleysi og óvistvænar aðstæður ógna rödd." Meira
16. apríl 2013 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Ljúkum við aðildarumsóknina

Eftir Árna Pál Árnason: "Við erum ekki að leggja til aðild að ESB af því okkur langar að tala þýsku eða borða croissant í morgunmat. Aðild er einfaldlega praktísk nauðsyn." Meira
16. apríl 2013 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Skýjaborgir í stað skjaldborgar?

Eftir Eirík Elís Þorláksson: "Hversu trúlegt er það að slíkir samningar við kröfuhafa bankanna hafi gildi fyrir dómstólum?" Meira
16. apríl 2013 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Sóknarfæri í íslenskri svínarækt

Eftir Hörð Harðarson: "Svínabændur hafa í vaxandi mæli ræktað korn, sem nú er stór hluti svínafóðurs, eða verið stórir kaupendur korns sem ræktað er til endursölu." Meira
16. apríl 2013 | Velvakandi | 51 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Góð leiksýning Ég fór á stórgóða sýningu um daginn, Með vífið í lúkunum í þýðingu Árna Ibsen, í Reykjanesbæ. Krakkarnir sem léku voru ótrúlega flott, gáfu faglærðum ekkert eftir. Meira
16. apríl 2013 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Þetta er illskiljanlegt

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Þegar alþingiskosningar eru framundan kemst maður ekki hjá því í aðdraganda þeirra að velta fyrir sér hinum ýmsu framboðum því svo sannarlega er af nógu að taka nú, sem aldrei fyrr." Meira

Minningargreinar

16. apríl 2013 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Jónsdóttir

Aðalbjörg fæddist 8. mars 1930 í Geitafelli, en ólst upp í Ystahvammi í Aðaldal. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 7. febrúar 2013. Aðalbjörg var jarðsungin frá Grenjaðarstaðarkirkju 16. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2013 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

Birna Svanhildur Guðjónsdóttir

Birna Svanhildur Guðjónsdóttir fæddist í Garðshorni í Glerárþorpi, Akureyri, 26. júní 1919. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 25. mars 2013. Foreldrar hennar voru Guðjón Jóhannsson, f. 18.4. 1874 á Teigum í Flókadal, Skagafjarðarsýslu, d. 8.10. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2013 | Minningargreinar | 2695 orð | 1 mynd

Jón Rafn Guðmundsson

Jón Rafn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 19. apríl 1928. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 7. apríl 2013. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Þorsteinsson, f. í Reykjavík 1893 og Guðrún Jónsdóttir, f. að Höfðabrekku í Mýrdal 1900. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2013 | Minningargreinar | 1258 orð | 1 mynd

Lovísa Einarsdóttir

Lovísa Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. mars 2013. Útför Lovísu fór fram frá Vídalínskirkju 12. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2013 | Minningargreinar | 4950 orð | 1 mynd

Lovísa Hrund Svavarsdóttir

Lovísa Hrund Svavarsdóttir fæddist á Akranesi 5. október 1995. Hún lést á Akrafjallsvegi aðfaranótt 6. apríl 2013. Foreldrar Lovísu Hrundar eru Svavar Skarphéðinn Guðmundsson, f. 5. maí 1969, og Hrönn Ásgeirsdóttir, f. 3. september 1963. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2013 | Minningargreinar | 692 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Einarsson

Sveinbjörn Einarsson fæddist í Reykjavík 24. apríl 1919. Hann lést á Landspítalanum 22. mars 2013. Útför Sveinbjörns var gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 3. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 53 orð | 1 mynd

Hættir sem framkvæmdastjóri Háfells

Jóhann Gunnar Stefánsson, annar aðaleigandi og framkvæmdastjóri Háfells undanfarin sex ár, hefur ákveðið að láta af störfum fyrir félagið um næstkomandi mánaðamót. Meira
16. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 58 orð

ÍLS á 2.377 eignir

Íbúðalánasjóður átti í lok mars 2.377 fullnustueignir um land allt og hefur þeim fjölgað um 96 frá því í lok febrúar. Rétt rúmlega helmingur fasteigna sjóðsins var áður í eigu byggingarfélaga, fyrirtækja í leiguíbúðarekstri eða annarra lögaðila. Meira
16. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Spá hagvexti í Grikklandi 2014

Útlit er fyrir hóflegan hagvöxt í Grikklandi á næsta ári og yrði það í fyrsta sinn á síðustu sex árum að hagvöxtur mælist í landinu. Meira
16. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 658 orð | 2 myndir

Vaxandi ásókn fjárfesta í skuldsett hlutabréfakaup

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Það færist mjög í aukana að fjárfestar sækist eftir því að taka lán hjá fjármálafyrirtækjum til kaupa á hlutabréfum í Kauphöll Íslands. Meira

Daglegt líf

16. apríl 2013 | Daglegt líf | 1894 orð | 3 myndir

Framtíðin björt eftir hjólreiðaslys

Ein helsta þríþrautar-, járnkarls- og hjólreiðakona landsins, Karen Axelsdóttir, slasaðist alvarlega á mjöðm fyrir ári þar sem hún var við hjólreiðaæfingar á SA-Spáni. Meira
16. apríl 2013 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Jökulmílan 2013 er alvöruhjólreiðaáskorun í fögru umhverfi

Á vefsíðunni hjolamenn kennir ýmissa grasa. Það kemur m. Meira
16. apríl 2013 | Daglegt líf | 39 orð | 1 mynd

Knapi góður

Þær eru margar efnilegar hestakonurnar í heiminum og hinn franski knapi Penelope Leprevost er ein af þeim. Hér er hún á Nayana í hindrunarstökki sl. sunnudag í París í Frakklandi á viðburði sem heitir Grand Prix Hermes of... Meira
16. apríl 2013 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

...standið á höndum og sippið

Það er ekki laust við að fólk vakni rækilega af vetrarblundinum þegar sólin hækkar meira og meira á lofti með hverjum deginum. Meira

Fastir þættir

16. apríl 2013 | Í dag | 264 orð

Af vísnagátu, snjáldri og æskunnar Halatúni

Mætur hagyrðingur Ólafur Halldórsson er fallinn frá. Kristján Eiríksson rifjar upp vísu sem Ólafur ætlaði að senda Þórbergi Þórðarsyni þegar haldið var upp á áttræðisafmæli hans 12. mars 1969, en varð of seinn að koma henni til hans. Meira
16. apríl 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Andrés Nielsen

40 ára Andrés lauk BSc-prófi í matvælafræði frá HÍ og er sérfræðingur hjá Actavis. Maki: Ásta Guðrún Jóhannsdóttir, f. 1976, viðskiptafræðingur. Börn: Þórdís Una, f. 2007, Guðrún Gná, f. 2009, og Sindri Björn, f. 2013. Foreldrar: Þórdís Andrésdóttir, f. Meira
16. apríl 2013 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Varnarforrit. S-Allir Norður &spade;5 &heart;KG9 ⋄1086 &klubs;KD10962 Vestur Austur &spade;DG107 &spade;8642 &heart;Á752 &heart;843 ⋄Á5 ⋄KD743 &klubs;754 &klubs;3 Suður &spade;ÁK93 &heart;D106 ⋄G92 &klubs;ÁG8 Suður spilar 3G. Meira
16. apríl 2013 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

Býður í franska kjötsúpu í fokheldu

Hildur Björgvinsdóttir mannfræðingur og menningarmiðlari er þrítug í dag. Meira
16. apríl 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Elísa Guðlaug Jónsdóttir

40 ára Elísa er viðskiptafræðingur frá HÍ og starfar í markaðsdeild Símans. Maki: Valtýr Þórisson, f. 1968, verkfræðingur hjá Vegagerðinni. Börn: Ásgeir Ingi, f. 1997, Vignir Daði, f. 1998, og Ingunn Jóna, f. 2004. Foreldrar: Jón Sigurðsson, f. 1941, d. Meira
16. apríl 2013 | Í dag | 256 orð | 1 mynd

Jón Þorkelsson

Jón Þorkelsson, skáld og þjóðskjalavörður, fæddist í Ásum í Skaftártungu 16.4. 1859, sonur Þorkels Eyjólfssonar, síðast prófasts á Staðarstað, og k.h., Ragnheiðar Pálsdóttur húsfreyju. Meira
16. apríl 2013 | Árnað heilla | 527 orð | 3 myndir

Landsliðsmarkmaður og lögga af Skaganum

Helgi fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Akraness 1950, stundaði prentnám í Ísafoldarprentsmiðju og lauk þaðan prófi í ársbyrjun 1957. Þá lauk hann prófi frá Lögregluskóla ríkisins 1967. Meira
16. apríl 2013 | Í dag | 40 orð

Málið

Neitanir eru nauðsynlegar, ekki má maður játa hvaða vitleysu sem er. En þær eru viðsjárverðar: „Í versta falli mun ekki verða hægt að koma í veg fyrir að lánið lendi ekki í vanskilum.“ Burt með seinna ekki-ð. Það eyðir... Meira
16. apríl 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Rakel Máney fæddist 10. júlí kl. 5.32. Hún vó 3.810 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru María Rós Baldursdóttir og Rúnar Pétur Þorgeirsson... Meira
16. apríl 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Patrekur Alex fæddist 31. júlí kl. 16.20. Hann vó 3.910 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Björk Ben Ölversdóttir og Ívar Jónsson... Meira
16. apríl 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Ólöf Birna Jónsdóttir

30 ára Ólöf ólst upp í Ólafsvík, stundar kennaranám við Menntavísindasvið HÍ, lauk uppstoppunarnámskeiði og vinnur við uppstoppun. Maki: Snorri Rafnsson, f. 1983, sjómaður. Börn: Björn Óli Snorrason, f. 2005, og Birgitta Ósk Snorradóttir, f. 2009. Meira
16. apríl 2013 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. g3 Rc6 4. Bg2 Rge7 5. O-O d6 6. c3 g6 7. d4 cxd4 8. cxd4 Bg7 9. Rc3 O-O 10. He1 a6 11. h4 h6 12. d5 exd5 13. exd5 Ra5 14. h5 gxh5 15. Da4 Rg6 16. Db4 Dc7 17. Bd2 Rc4 18. Hac1 Rxd2 19. Rxd2 Dc5 20. Db3 h4 21. Rce4 Dd4 22. Rc4 b5 23. Meira
16. apríl 2013 | Árnað heilla | 188 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðbjörg Magnúsdóttir Hrefna Ólafsdóttir 85 ára Halldór B. Jónatansson Kristján Hannesson María Matthíasdóttir Þórgunnur Þorgrímsdóttir 80 ára Alma Erna Ólafsson Áslaug Bernhöft Jórunn Gottskálksdóttir Margrét E. Björnsdóttir Marteinn N. Meira
16. apríl 2013 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverji

Víkverji hefur nokkrum sinnum kíkt á Slippbarinn og líkað vel, a.m.k. hafa ljúfar veitingar í fljótandi formi runnið ljúflega niður kverkarnar að kvöldlagi um helgar. Meira
16. apríl 2013 | Í dag | 15 orð

Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs...

Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Meira
16. apríl 2013 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. apríl 1915 Gullfoss, fyrsta skip Eimskipafélags Íslands, kom til Reykjavíkur og var því vel fagnað. Gullfoss var fyrsta vélknúna millilandaskip sem smíðað var fyrir Íslendinga og hafði frá byrjun íslenskan skipstjóra og íslenska áhöfn. Meira

Íþróttir

16. apríl 2013 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Danmörk Nordsjælland – FC Köbenhavn 2:3 • Ragnar Sigurðsson...

Danmörk Nordsjælland – FC Köbenhavn 2:3 • Ragnar Sigurðsson lék allan tímann fyrir FC Köbenhavn og skoraði fyrsta markið, Rúrik Gíslason sat á bekknum allan tímann en Sölvi Geir Ottesen var ekki í hópnum. Meira
16. apríl 2013 | Íþróttir | 715 orð | 2 myndir

Dennis varði öll fjögur vítin frá Áströlum

Í Zagreb Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska landsliðið í íshokkí hristi af sér slenið eftir slakan leik gegn Belgíu á sunnudaginn og vann í gær Ástralíu 3:2 í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramóts karla í íshokkí. Meira
16. apríl 2013 | Íþróttir | 242 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Handknattleiksmaðurinn Árni Þór Sigtryggsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska 2. deildarliðið EHV Aue sem bróðir hans, Rúnar Sigtryggsson , þjálfar. Meira
16. apríl 2013 | Íþróttir | 231 orð | 2 myndir

Frágengið hjá Karen í Danmörku

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Karen Knútsdóttir, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið SönderjyskE. Meira
16. apríl 2013 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, 2. leikur: Framhús: Fram – FH...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, 2. leikur: Framhús: Fram – FH (0:1) 19.30 Vodafonehöll: ÍR – Haukar (1:0) 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, oddaleikur: Toyotahöllin: Keflavík – Valur (2:2) 19. Meira
16. apríl 2013 | Íþróttir | 211 orð

Ísland er í öðrum styrkleikaflokki

Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu, sem hefst á þessu ári, en lokakeppnin fer fram í Kanada árið 2015. Meira
16. apríl 2013 | Íþróttir | 673 orð | 2 myndir

Liverpool og Avaldsnes spútniklið Evrópu

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslendingaliðin Liverpool og Avaldsnes eru mestu spútnikliðin í kvennafótboltanum í Evrópu í ár, miðað við ítarlega samantekt sænska netmiðilsins spelare12.com. Meira
16. apríl 2013 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

NBA-deildin Miami – Chicago 105:93 Toronto – Brooklyn 93:87...

NBA-deildin Miami – Chicago 105:93 Toronto – Brooklyn 93:87 New York – Indiana 90:80 Philadelphia – Cleveland 91:77 Denver – Portland 118:109 New Orleans – Dallas 89:107 Houston – Sacramento 121:100 LA Lakers... Meira
16. apríl 2013 | Íþróttir | 235 orð

Ræða svæðisskiptingu í Meistaradeild í Kaplakrika

Fulltrúar frá 27 erlendum knattspyrnuliðum, að megninu til frá Norðurlöndum, komu til landsins í gær, og ætla að funda ásamt fulltrúum frá nokkrum íslenskum félögum, þar á meðal FH og KR. Meira
16. apríl 2013 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Scott tileinkaði Norman sigurinn

Hinn 32 ára gamli Adam Scott frá Ástralíu, sem í fyrrakvöld vann sitt fyrsta risamót í golfi á ferlinum þegar hann bar sigur úr býtum á US Masters-mótinu eftir bráðabana fyrir Argentínumanninn Angel Cabrera, er kominn upp í þriðja sætið á heimslistanum... Meira
16. apríl 2013 | Íþróttir | 496 orð | 3 myndir

Þeir efstu í vinstra horni

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Nú þegar úrslitakeppni úrvalsdeildar karla, N1-deildarinnar, er komin á fulla ferð er ekki úr vegi að líta yfir deildarkeppnina sem lauk skömmu fyrir páska. Morgunblaðið hefur nú valið úrvalslið deildarinnar. Meira
16. apríl 2013 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Þjálfari Framara: „Ef dómgæslan er í lagi verð ég rólegur“

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég vonast til þess að vera með á morgun [í dag]. Meira

Bílablað

16. apríl 2013 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

Aka þúsundir kílómetra

Frambjóðendur í landsbyggðarkjördæmum þurfa að vera á góðum bílum enda þurfa þeir að fara vítt yfir þessa dagana til að hafa tal af kjósendum og eiga við þá samtöl um viðhorf og málefni. Meira
16. apríl 2013 | Bílablað | 397 orð | 2 myndir

Á verðlaunapall í Bretlandi

Jón Bjarni Hrólfsson hjá WOW air Racing Team náði þeim frábæra árangri um helgina að ná á verðlaunapall í breska meistaramótinu í rallíkross. Jón Bjarni keppir nú í mótaröðinni í Bretlandi ásamt aðstoðarliði sínu og var þetta önnur keppni liðsins. Meira
16. apríl 2013 | Bílablað | 748 orð | 1 mynd

Er með bílgreinina í blóðinu

Jón Trausti Ólafsson var nýlega kjörinn formaður Bílgreinasambandsins en segja má að hann sé alinn upp í bílgreininni. Jón Trausti er frá Akranesi þar sem að faðir hans rak bílaverkstæði frá 1974, sama ár og Jón Trausti kom í heiminn. Meira
16. apríl 2013 | Bílablað | 136 orð | 1 mynd

Fjórhjólin sleppa í gegn

Renault-bílaframleiðandinn gekk á dögunum í raðir ACEM sem eru samtök mótorhjólaframleiðenda, þrátt fyrir að hafa engan áhuga á að framleiða mótorhjól. Þótt þetta hljómi öfugsnúið er til skýring á þessu. Meira
16. apríl 2013 | Bílablað | 195 orð | 1 mynd

Formúlubíllinn úr felum

Öðru hverju birtast sögur af ótrúlegum bílfundum; gamlir dýrgripir koma fram úr skúmaskotum sem eigendur þeirra höfðu lagt þeim í og síðan ekki hirt um þá meir. Meira
16. apríl 2013 | Bílablað | 813 orð | 6 myndir

Fær þig til að segja „jííhaa“

Árið 1965 kom fram á sjónarsviðið sportbíll frá Toyota sem bar nafnið 2000GT, sem var afturhjóladrifinn með tveggja lítra bensínvél. Sá bíll var í framleiðslu frá 1967-1970 í samstarfi við Yamaha mótorhjólaframleiðandann. Meira
16. apríl 2013 | Bílablað | 130 orð

Hertar reglur eru besta vörnin

Evrópsk neytendasamtök knýja nú á Evrópusambandið (ESB) um að reglur um losun bifreiða á gróðurhúsalofti verði hertar enn frekar. Segja þau það vera bestu vörn neytenda við síhækkandi eldsneytisverði. Meira
16. apríl 2013 | Bílablað | 1295 orð | 4 myndir

Keyra til kosninga

Frambjóðendur eru þessa dagana á fleygiferð um landið. Kjördæmin eru víðfeðm og snemma vors getur brugðið til bekkja vona með veðráttu og vegir geta verið holóttir. Meira
16. apríl 2013 | Bílablað | 241 orð | 2 myndir

Kraftmikill og eyðslugrannur

Greint var frá því hér í febrúar sl. að Ram 1500 pallbílarnir hefðu verið bættir mikið og væru nú þeir eyðslugrennstu á markaðinum. Ram hyggst þó gera enn betur og mun framleiðsla á Ram 1500 með díselvél hefjast í sumar og sala hefjast með haustinu. Meira
16. apríl 2013 | Bílablað | 169 orð | 1 mynd

Leitað að 700 bílum á Íslandi

Verkefnið þessa dagana er að finna út nákvæmlega hvaða bílar þetta eru. Þarna berum við saman upplýsingar framleiðanda og íslensku bifreiðaskrána og þannig er hægur vandi að finna þetta út,“ segir Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Toyota. Meira
16. apríl 2013 | Bílablað | 474 orð | 1 mynd

Nýjar rútur í norðurljósaferðir

Það er engin sérstök ástæða fyrir þessari fjölgun önnur en sú að þetta er bara eðlilegt viðhald á flotanum. Við erum ekki að gera út á ætlaða fjölgun ferðamanna, en fögnum því vissulega,“ segir Gísli Jens Friðgeirsson, forstjóri Hópbíla. Meira
16. apríl 2013 | Bílablað | 188 orð | 1 mynd

Slegist um bílana

Síðustu 78 Saab-bílarnir sem framleiddir voru áður en bílsmiðjan sænska fór á hausinn verða seldir á sérstöku uppboði í Svíþjóð sem lýkur í apríl. Meira
16. apríl 2013 | Bílablað | 94 orð | 1 mynd

Sýndu Benzana í Hofi

Ágæt aðsókn var á sýningu á Mercedes-Benz bílum í menningarhúsinu Hofi á Akureyri sl. laugardag. „Það er gaman að geta sett upp svona flotta sýningu í menningarhúsi Akureyringa. Meira
16. apríl 2013 | Bílablað | 181 orð

Æpandi verðmunur

Mikill munur er á verði rafgeyma annars vegar og algengustu aðalljósapera í fólksbíla hins vegar. Er það niðurstaða af verðkönnun FÍB, sem gerð var í sl. mánuði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.