Greinar fimmtudaginn 18. apríl 2013

Fréttir

18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Á fákum fráum í snjódrífu

Höfuðborgarbúar voru heldur betur undrandi í gær þegar tók að snjóa en fönnin fer frekar illa saman við þá skoðun margra að vorið sé komið. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 834 orð | 1 mynd

Áhersla á fullveldi og andstöðu við ESB

Viðtal Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Eitt af okkar stóru málum er andstaðan við ESB-umsóknina. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Efnt til íbúafundar um vindmyllur í Rangárþingi ytra

Skipulagsnefnd Rangárþings ytra hefur boðað til íbúafundar í kvöld um uppsetningu tveggja vindmylla á skipulögðu iðnaðarsvæði norður af kartöfluverksmiðjunni í Þykkvabæ. Með hverfilsspaða í mestri hæð verður hæðin 74 metrar. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Eimreiðin við höfnina á sér langa sögu

Flestir Íslendingar ættu að þekkja svörtu eimreiðina sem stendur við Miðbakkann í Reykjavík. Hún vekur athygli ungra sem aldinna og má yfirleitt sjá börn að leik í eimreiðinni á sumrin. Meira
18. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Eiturduft fannst í bréfi til Obama

Frumrannsókn á bréfi, sem sent var Barack Obama Bandaríkjaforseta, bendir til þess að það hafi innihaldið rísín, eitrað prótínduft, að sögn bandarísku alríkislögreglunnar FBI í gær. Meira
18. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Erkióvinur Pútíns fyrir rétt

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní kom fyrir rétt í gær og kvaðst vera saklaus af spillingarákæru sem hann segir að sé runnin undan rifjum Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, og bandamanna hans. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fiðrildagildrur í fönninni nyrðra

Náttúrustofa Norðausturlands hefur vaktað fiðrildi með ljósgildrum frá árinu 2007. Í vikunni voru slíkar gildrur settar upp við Náttúrurannsóknastöðina á Skútustöðum við Mývatn og í Ási í Kelduhverfi. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 40 orð

Fyrirlestraröð á vegum Regnbogabarna

Samtökin Regnbogabörn standa fyrir fyrirlestraröð í Háskólabíói dagana 22., 23. og 24. apríl Fram kemur í tilkynningu, að þar verði teknir upp 40 fyrirlestrar um hinar ýmsu forvarnir og fræðslumálefni. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 671 orð | 2 myndir

Hagsmunir heimilanna í forgrunni

Viðtal Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Við viljum byrja á því að hætta þeirri stefnu að senda reikninginn af hruninu til heimilanna,“ segir Pétur Gunnlaugsson formaður Flokks heimilanna sem stofnaður var fyrir skömmu. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Heiðursgæs Blönduóss komin til landsins

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is Ár hvert sækir sama grágæsin Blöndósinga heim og vekur koma hennar ætíð kæti hjá heimamönnum. Gæsin, sem er kvenkyns, var merkt við lögreglustöðina í bænum árið 2000 ásamt 113 öðrum gæsum. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Í darraðardansi á miðunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Ef við hefðum verið á einhverjum af gömlu nýsköpunartogurunum með tveimur lífbátum aftan á ásamt davíðum og mastursstögum að framan og aftan þá hefðum við aldrei haft það. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Jón von Tetzchner kom með tvo milljarða

Jón von Tetzchner, annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera og fjárfestir, hefur komið með um tvo milljarða króna til Íslands í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans. Hann hefur sex sinnum nýtt sér fjárfestingarleiðina. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Kosning um formann endurtekin

Kosning um nýjan formann Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður endurtekin dagana 19. – 29. apríl næstkomandi. Kjörgögn vegna kosningarinnar verða póstlögð í dag og verður hún bæði rafræn og skrifleg. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Kólímengun viðvarandi vandamál

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Það hefur verið alveg sérstök aðgerð í gangi síðan í haust með tæknilegum aðgerðum. Fyrst þessar gömlu aðgerðir en nú er veriðað mynda lagnirnar. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Krefjast endurupptöku á ítölumati Almenninga

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Í áliti meirihluta ítölunefndar eru 50 málsgreinar. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 148 orð

Laus úr haldi eftir nauðgunarkæru

Hæstiréttur felldi í fyrradag úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem kærður hefur verið fyrir nauðgun. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Lítill kraftur í kolmunnaveiðum við Færeyjar

Um tugur íslenskra skipa var að kolmunnaveiðum suður af Færeyjum í gær. Á heimasíðu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað var haft eftir Sigurbergi Haukssyni, skipstjóra á Berki NK, í gær að enginn kraftur væri enn kominn í kolmunnaveiðarnar. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð

Mat vegna þriggja minni virkjana

Landsvirkjun hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna virkjana á veituleið Blönduvirkjunar. Fyrirtækið áformar frekari nýtingu falls á núverandi veituleið og felur framkvæmdin í sér að byggja þrjár virkjanir á leiðinni. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 735 orð | 3 myndir

Menningarsprengja og duglegur verkalýður

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Dynkur heyrðist úr Vaðlaheiðinni síðdegis í gær, svo mikill að einhverjum datt jarðskjálfti í hug en öðrum að byrjað væri að sprengja fyrir Vaðlaheiðargöngum. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð

Misjöfn áhersla á samgöngu- og byggðamál

Um fjórðungur kjósenda í Norðvestur- og Norðausturkjördæmum telur byggðamál einn mikilvægasta málaflokkinn á næsta kjörtímabili. Þá telja 15-16% kjósenda í þessum kjördæmum og Suðurkjördæmi að samgöngumál séu meðal mikilvægustu málaflokkanna. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 420 orð | 4 myndir

Misjöfn sýn á málefnin eftir kjördæmum

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Kjósendur um allt land eru nokkuð sammála um það hvaða málaflokka þeir telji mikilvægasta á næsta kjörtímabili: Skuldamál heimila, heilbrigðismál og atvinnumál. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Náði sér í 15,7 milljónir króna hjá Olís í Ánanaustum

Íslendingur datt í lukkupottinn í Víkingalottóinu í gær, en hann var með fimm tölur réttar og aðra bónustöluna, þ.e. hinn al-íslenska bónusvinning og hlýtur hann 15,7 milljónir í vinning. Hann keypti miðann í Olís við Ánanaust í Reykjavík. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Nýsköpunarþing haldið í dag

Nýsköpunarþing verður haldið í dag á Grand hóteli í Reykjavík og stendur frá klukkan 8:30 til 10:30. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Ofmetið eignasafn geti kallað á ríkisframlag

Baldur Arnarson Gunnar Dofri Ólafsson „Þetta eru gríðarlegir hagsmunir. Þetta eru hvorki meira né minna en 92 milljarðar. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Ómar

Á öllum aldri Það var gríðarmikil spenna á leik Vals og Stjörnunnar í úrslitakeppni kvenna í handknattleik í gærkvöldi þótt ekki megi lesa það úr andlitum... Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ópus 12 með vortónleika

Kammerkórinn Ópus 12 heldur vortónleika í Laugarneskirkju laugardaginn 20. apríl og hefjast þeir kl. 16:00. Kammerkórinn Ópus 12 er skipaður 12 söngvurum, sex konum og sex körlum. Karlarnir eru allir nema tveir úr Oddfellowstúkunni nr. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 682 orð | 5 myndir

Óþarfi að safna slóðum í GPS-tæki

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Forsvarsmenn Loftmynda ehf. hafa margoft bent á að aðferðin sem Loftmyndir nota til að kortleggja vegi og slóða utan hins hefðbundna vegakerfis sé bæði mun ódýrari og fljótlegri en aðferð Landmælinga. Meira
18. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Réttað vegna PIP-brjóstapúða

Réttarhöld hófust í gær yfir fimm stjórnendum franska fyrirtækisins PIP sem seldi konum um allan heim gallaða brjóstapúða. Þeir eiga allt að fimm ára fangelsisdóm yfir höfði sér verði þeir fundnir sekir. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 48 orð

Sagt upp á geðsviði Landspítalans

Fjórum starfsmönnum var í gær sagt upp á skrifstofu sálfræðiþjónustu og félagsráðgjafar á geðsviði Landspítalans. Páll Matthíasson, framkvæmdastjóri geðsviðsins, staðfestir þetta. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig fylgi

Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt um helming á meðan Framsókn missir fjórðung fylgis síns frá fyrri könnun, samkvæmt nýrri könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Meira
18. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Sjúklingur bjargaði sjúkrabílstjóranum

Skýrt var frá því í gær að sextugur krabbameinssjúklingur hefði bjargað lífi sjúkrabílstjóra, sem fékk hjartaáfall, með því að setjast undir stýri og aka honum á sjúkrahús í borginni Lens. Meira
18. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Sprengjurnar kostuðu líklega 100 dollara

Talið er að það hafi aðeins kostað um 100 dollara, eða tæpar 12.000 krónur, að búa til sprengjurnar sem notaðar voru í tilræðunum í Boston á mánudag, að sögn bandaríska dagblaðsins The Washington Post í gær. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 268 orð

Stóru fyrirtækin næra sig erlendis

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Styrkir til verkefna á ferðamannastöðum

Tilkynnt var í gær um úthlutun 279 milljóna króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Þetta er þriðja úthlutun ársins og hefur þá alls rúmum 576 milljónum króna verið úthlutað úr sjóðnum á árinu. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Telja sig hafa mynd af sprengjumanni

Bandarísk yfirvöld hafa undir höndum mynd af karlmanni sem er grunaður um að hafa borið svarta tösku og hugsanlega skilið hana eftir þar sem sprengja sprakk við endamark Boston-maraþonsins á mánudaginn. Meira
18. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Titrandi gaffall til að fækka aukakílóum

Nýtt rafeindatæki, gaffall sem titrar þegar fólk borðar of hratt, var sett í sölu á fjármögnunarvefnum Kickstarter í gær. Franski uppfinningamaðurinn Jacques Lepine hannaði gaffalinn, sem nefnist HAPIfork. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Tímasetningin ekki tilviljun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég sagði í byrjun þessa árs að málinu yrði vísað til sérstaks saksóknara um miðjan apríl. Ég tel að Seðlabankinn hafi verið í vandræðum með málið og hafi viljað losa sig við það á þennan hátt. Meira
18. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda kvöddu Margaret Thatcher

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 784 orð | 5 myndir

Tækjaskortur og álag á starfsfólk

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hart hefur verið tekist á um heilbrigðismálin á kjörtímabilinu enda ein af grunnstoðum velferðarkerfisins og langstærsti einstaki útgjaldaliðurinn á fjárlögum. Á að byggja nýjan og hátæknivæddan Landspítala? Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Var kominn á spítala 23 mínútum eftir að flóðið féll

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Hann hefur það nokkuð gott. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 262 orð

Veikir Landsbankann

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Neikvæð afskipti Bankasýslu ríkisins af störfum bankaráðs Landsbankans hafa komið niður á störfum ráðsins og þannig lagt lamandi hönd á stjórn bankans. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 534 orð | 3 myndir

Verkefnasjóðurinn fær minni tekjur

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gert er ráð fyrir því að tekjur Verkefnasjóðs sjávarútvegsins (VS) verði 440 milljónir á þessu ári. Árið 2010 voru tekjurnar 799 milljónir, samkvæmt upplýsingum úr atvinnuvegaráðuneytinu. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Verkefni erlendis en víða kyrrstaða

„Stóru fyrirtækin eru meira eða minna að næra sig erlendis,“ segir Árni Jóhannsson, forstöðumaður mannvirkjasviðs hjá Samtökum iðnaðarins, um stöðuna í mannvirkjagerð. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Viðhald á vegum og skiltum

Jens Matthíasson hjá Vegagerðinni lagfærði í gær skilti á Þingvallavegi við gatnamót Vesturlandsvegar. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 220 orð

Þriggja og hálfs árs fangelsi

Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í gær 24 ára karlmann, Gústaf Reyni Gylfason, í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir hættulega líkamsárás á Þórshöfn í febrúar í fyrra. Meira
18. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Ætla að færa niður verðtryggð lán

Viðtal Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Við erum fyrst og fremst grænn borgara- og millistéttarflokkur. Meira

Ritstjórnargreinar

18. apríl 2013 | Leiðarar | 351 orð

Á Ísland enga von?

Hvers vegna eru frambjóðendur samfylkingarframboðanna svo fullir vanmáttarkenndar? Meira
18. apríl 2013 | Staksteinar | 164 orð | 1 mynd

Kjörklefakenningin

Nú eru aðeins 10 dagar til þingkosninga. Hinn mikli fjöldi framboða gerir kosningabaráttuna ómarkvissa og umræðuþættir ljósvakamiðla fá lélegra áhorf fyrir vikið. Hvað er þá líklegast til að hreyfa við kjósendum við slíkar aðstæður? Meira
18. apríl 2013 | Leiðarar | 227 orð

Minni spámennirnir og hin tvö

Alger samstaða er meðal frambjóðenda vinstri flokkanna um skaðlegu efnahagsstefnuna Meira

Menning

18. apríl 2013 | Kvikmyndir | 338 orð | 1 mynd

Bankamaður í teiti á Sardiníu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndaleikstjórinn Baldvin Z hefur lokið tökum á næstu kvikmynd sinni, Vonarstræti , en lokatökur fóru fram á ítölsku eyjunni Sardiníu. Meira
18. apríl 2013 | Leiklist | 512 orð | 3 myndir

„Ég féll strax fyrir þessu verki“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég féll strax fyrir þessu verki, enda dregur það upp bæði skemmtilega og fræðandi mynd af lífshlaupi kvenna. Meira
18. apríl 2013 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Fastur í rásinni

Það voru mikil tíðindi þegar Rás 2 kom fram á heyrnarsviðið fyrir þremur áratugum. Ungt og sprækt fólk að spila nútímalega tónlist. Að vísu kom rásin nokkrum mánuðum síðar til Akureyrar en Reykjavíkur en það er aukaatriði í þessu samhengi. Meira
18. apríl 2013 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Fyrsti dagur Tectonics

Tectonics, tónlistarhátíð Sinfóníuhljómsveitar Íslands (S.Í.), hefst í Hörpu í dag með fjölda tónleika og viðburða. Dagskráin er á þessa leið: Kl. 18. Anddyri. Vinko Globokar: Crocs en jambe (2000). Lúðrasveit æskunnar flytur. Kl. 19. Eldborg. Meira
18. apríl 2013 | Bókmenntir | 191 orð | 1 mynd

Gengið um söguslóðir Jójó og Fyrir Lísu í Berlín undir handleiðslu höfundar

Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur og Júlía Björnsdóttir fjölfræðingur bjóða upp á gönguferð um söguslóðir nýjustu skáldsagna Steinunnar, Jójó og Fyrir Lísu , sunnudaginn 21. apríl og miðvikudaginn 24. apríl kl. 12 báða daga. Meira
18. apríl 2013 | Myndlist | 56 orð | 1 mynd

Guðni ræðir við Hrafnkel

Guðni Tómasson listfræðingur spjallar við Hrafnkel Sigurðsson myndlistarmann um listsköpun hans í fyrirlestrarsal Þjóminjasafns Íslands í dag kl. 12.05. Meira
18. apríl 2013 | Kvikmyndir | 113 orð | 1 mynd

Hvalfjörður valinn í aðalkeppni í Cannes

Stuttmyndin Hvalfjörður eftir Guðmund Arnar Guðmundsson hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í flokki stuttmynda. Hátíðin hefst 15. maí og lýkur hinn 26. Meira
18. apríl 2013 | Myndlist | 200 orð | 1 mynd

List án landamæra hefst

Listahátíðin List án landamæra verður sett í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 17.30 og er hún nú haldin í tíunda sinn. Meira
18. apríl 2013 | Hugvísindi | 53 orð | 1 mynd

Nýr menningarsjóður

Menningarsjóður Stofnunar Gunnars Gunnarssonar var stofnaður í fyrradag á Skriðuklaustri með undirritun mennta- og menningarmálaráðherra, Katrínar Jakobsdóttur, og Sigríðar Sigmundsdóttur, varaformanns stjórnar Gunnarsstofnunar, á skipulagsskrá... Meira
18. apríl 2013 | Kvikmyndir | 72 orð | 1 mynd

Skjaldborgarhátíðin haldin í ágúst

Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg verður ekki haldin yfir hvítasunnuhelgina í ár eins og verið hefur hin síðustu ár heldur 15.-17. ágúst. Hátíðin fer sem fyrr fram á Patreksfirði og verða áherslur á henni í ár að einhverju leyti frábrugðnar fyrri árum. Meira
18. apríl 2013 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Stórsveitarfullyrðing leiðrétt

Vernharður Linnet, tónlistargagnrýnandi, vill koma eftirfarandi leiðréttingu á framfæri: „Þegar undirritaður skrifaði um tónleika Stórsveitar Reykjavíkur, að flytja verk Stefáns S. Meira
18. apríl 2013 | Kvikmyndir | 585 orð | 1 mynd

Tekist á við hrun með kaldhæðnina að vopni

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „ The Gerpla Drive er grátbrosleg vegamynd þar sem kvikmyndaformið rennur saman við hefðbundið leikhúsform eða bíóleikhús. Meira
18. apríl 2013 | Leiklist | 132 orð | 1 mynd

Vilja listasamstarf við Akureyringa

Danski leikhópurinn Locus Theatre Company dvelur um þessar mundir í vinnustofudvöl á vegum Leikfélags Akureyrar. Meira

Umræðan

18. apríl 2013 | Aðsent efni | 795 orð | 2 myndir

Er lýðræðislegt að afnema lýðræði?

Eftir Bjarna Harðarson og Valdísi Steinarsdóttur: "Meginregla lýðræðisins er vitaskuld að allir séu betur komnir að stjórna sér og sínu sjálfir..." Meira
18. apríl 2013 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Hagur allra í velferð: Fortíð, nútíð og framtíð

Eftir Ásgeir Theodórs: "Á síðastliðnum árum hefur mönnum orðið tíðrætt um forgangsröðun verkefna í íslensku þjóðfélagi, en sér í lagi þó eftir áfall okkar í fjármálalegu tilliti." Meira
18. apríl 2013 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Heilbrigðismál – mjúku málin?

Eftir Kristínu Heimisdóttur: "Stefnumótun og forgangsröðun í heilbrigðismálum á Íslandi í dag er dauðans alvara." Meira
18. apríl 2013 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Hvað er frelsi til athafna og hvað þýðir það fyrir okkur sem þjóð?

Eftir Þorlák Ásgeir Pétursson: "Svarið er einfalt – fólkið í landinu þarf að geta sér um frjálst höfuð strokið og það þarf að hafa fjárhagslegt öryggi til að eiga í sig og á, en er það svo í okkar þjóðfélagi? Langt í frá." Meira
18. apríl 2013 | Aðsent efni | 908 orð | 1 mynd

Ísland getur verið með ein bestu lífskjör í Evrópu árið 2021

Eftir Finnboga Jónsson: "Lagning sæstrengs er stærsta verkefnið til að bæta lífskjörin í landinu frá því að við færðum landhelgina út í 50 og síðar 200 mílur." Meira
18. apríl 2013 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Pólitísk sápuópera

Það er enginn gleðibragur yfir kosningabaráttu Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Vinstri grænna enda eru þetta klofnir flokkar. Ekki kemur það á óvart þegar vinstriflokkar eins og þeir tveir síðastnefndu eiga í hlut. Meira
18. apríl 2013 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Svik við Reykjanes

Eftir Hjálmar Árnason: "Þau veifuðu 1,5 milljörðum framan í samfélagið á Reykjanesi, byggðu upp miklar væntingar en drógu svo allt til baka og sviku öll hin fögru fyrirheit." Meira
18. apríl 2013 | Aðsent efni | 750 orð | 2 myndir

Sæstrengur frá Íslandi til Bretlands

Eftir Valdimar K. Jónsson og Skúla Jóhannsson: "Margir hafa talið verkefnið ofvaxið Íslendingum, bæði tæknilega og einkum fjárhagslega." Meira
18. apríl 2013 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Umræðan sem Davíð drap

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Hluti af dramatíkinni sem geisar í Sjálfstæðisflokknum um þessar mundir stafar af því að Sjálfstæðisflokkurinn gerði aldrei upp við hrunið." Meira
18. apríl 2013 | Velvakandi | 134 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Með evruna á heilanum Ríkisútvarpið sagði um helgina stutta frétt um rán í svissneskri úraverslun. Í fréttinni sagði: „Fjórir menn rændu í dag eina af þekktustu úraverslunum Zürich í Sviss. Talið er að ránsfengurinn sé virði hundraða þúsunda evra. Meira
18. apríl 2013 | Aðsent efni | 417 orð | 2 myndir

Þetta snýst allt um framtíð okkar

Eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og Einar Smárason: "Kosningar nálgast óðfluga. Samfélagið verður undirlagt í umræðu um stjórnmál, einhverjum til mikillar mæðu og þá oft einna helst ungu fólki. Það er í raun mjög mótsagnakennt þegar stjórnmál snúast í raun og veru um framtíðina." Meira
18. apríl 2013 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Þrengt að fagmennskunni: „Vörumerkið“ Reykjavík

Eftir Guðjón Heiðar Pálsson: "Ekki þarf að fjölyrða um það að Reykvíkingum þykir vænt um borgina sína og allir vilja þeir veg hennar sem mestan. Þess vegna ber að fagna því að Friðrik stígi fram á ritvöllinn." Meira

Minningargreinar

18. apríl 2013 | Minningargreinar | 1239 orð | 1 mynd

Aðalborg Guttormsdóttir

Aðalborg Guttormsdóttir fæddist á Svínafelli í Hjaltastaðaþinghá 6. apríl 1933. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi í Reykjavík 10. apríl 2013. Foreldrar hennar voru Guttormur Sigri Jónasson frá Ásgrímsstöðum, f. 12.10. 1896, d. 12.3. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2013 | Minningargreinar | 1287 orð | 1 mynd

Anna Þorláksdóttir

Anna Þorláksdóttir fæddist á Skálabrekku, Þingvallasveit, 13. október 1923. Hún lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, 8. apríl 2013. Foreldrar hennar voru Þorlákur Björnsson, bóndi, f. 19.9. 1883, d. 6.3. 1950 og Jóhanna Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 26.9. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2013 | Minningargreinar | 1949 orð | 1 mynd

Ásta Ólafsdóttir

Ásta Ólafsdóttir fæddist á Látrum í Aðalvík 21. nóvember 1922. Hún lést á Landspítala við Hringbraut 10. apríl 2013. Foreldrar hennar voru Ólafur Helgi Hjálmarsson útvegsbóndi, síðar vélsmiður í Reykjavík, f. 1895, d. 1974, og k.h. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2013 | Minningargreinar | 924 orð | 1 mynd

Hilda Hafsteinsdóttir

Hilda Hafsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 17. júlí 1949. Hún lést á heimili sínu 4. apríl 2013. Foreldrar hennar eru Jórunn S. Sveinbjörnsdóttir (Stella) og Hafsteinn Hjartarson lögreglumaður, d. 20.8. 1994. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2013 | Minningargreinar | 2858 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist á Raufarhöfn 21. nóvember 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 8. apríl 2013. Foreldrar hans voru Arnþrúður Stefánsdóttir frá Skinnalóni á Melrakkasléttu, f. 25.4. 1892, d. 28.9. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2013 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

Kristín Ásthildur Jóhannesdóttir

Kristín Ásthildur Jóhannesdóttir kölluð Dídí, fæddist á Gauksstöðum í Garði 10. apríl 1928. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 3. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2013 | Minningargreinar | 2180 orð | 1 mynd

Sigrún Tómasdóttir

Sigrún Tómasdóttir fæddist að Bolafæti (nú Bjargi) í Hrunamannahreppi 4. febrúar 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 8. apríl 2013. Foreldrar Sigrúnar voru þau Tómas Júlíus Þórðarson, bóndi og söðlasmiður, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2013 | Minningargreinar | 1517 orð | 1 mynd

Sæunn Jónsdóttir

Sæunn Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 7. desember 1934. Hún lést á heimili sínu 11. apríl 2013. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson, f. 21.9. 1910, d. 31.12. 1993, og Fanney Eyjólfsdóttir, f. 9.7. 1914, d. 3.7. 1989. Systkini Sæunnar eru: 1) Gréta, f. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

18. apríl 2013 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

farðu í bíó og keyptu plötu

Myndin Last Shop Standing verður sýnd í kvöld klukkan 20 í Bíó Paradís og verður hún aðeins sýnd einu sinni. Meira
18. apríl 2013 | Daglegt líf | 831 orð | 6 myndir

Gaman að kynnast ólíkum heimum

Henni finnst gaman að ögra sjálfri sér og sækir óhikað inn á karlasvið. Hún fékk sér skotveiðileyfi og tók meirapróf sem hún nýtir í vinnunni. Hún getur ekki unnið níu til fimm vinnu en finnst best að vera með mörg járn í eldinum. Meira
18. apríl 2013 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Gerðu þína eigin vefsíðu

Á wix.com getur þú gert þína eigin vefsíðu þér að kostnaðarlausu. Meira
18. apríl 2013 | Neytendur | 390 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 18.-20. apríl verð nú áður mælie. verð Svínakótelettur, kjötborð 1.298 1.698 1.298 kr. kg Nauta Tbone, kjötborð 2.798 3.498 27.98 kr. kg Hamborgarar m/brauði, 4x80 g 620 720 620 kr. pk. SS sænskar kjötbollur, 750 g 1.037 1.249 1. Meira

Fastir þættir

18. apríl 2013 | Í dag | 264 orð

Af andans gróðri, Morgunblaðinu og hagyrðingum

Jón Ingvar Jónsson hefur loksins stigið fram og fullvissar lesendur Vísnahornsins um að hann sé ekki hættur að yrkja: Um það hef ég illan grun að ég leirskáld teljist, samt ég yrkja meira mun svo Morgunblaðið seljist. Meira
18. apríl 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Birna Sif Sigurðardóttir

30 ára Birna Sif ólst upp í Reykjavík, lauk tanntækniprófi frá FÁ og er nú tanntæknir hjá Prófíl – tannréttingastofu. Maki: Ketill Valdemar Björnsson, f. 1975, bókari. Sonur: Sigurður Reinhold, f. 2012. Foreldrar: Sigurður Ágúst Sigurðsson, f. Meira
18. apríl 2013 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Síðbúið BOLS-heilræði. Meira
18. apríl 2013 | Í dag | 27 orð

Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottinn, og trúir í hjarta þínu...

Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottinn, og trúir í hjarta þínu að Guð hafi upp vakið hann frá dauðum verður þú hólpinn. Meira
18. apríl 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Guðjón Bjarni Hálfdánarson

30 ára Guðjón lauk MA-prófi í lögfræði frá HR 2011 og er lögfr. og regluvörður hjá Vodafone. Maki: Rakel Dögg Guðmundsdóttir, f. 1985, viðskiptafræðingur. Synir: Elmar Þór og Hákon Darri, f. 2012. Foreldrar: Hálfdán Kristjánsson, f . Meira
18. apríl 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Guðmundur A. Ragnarsson

30 ára Guðmundur ólst upp á Akureyri og í Reykjavík en er nú nemi í rennismíði, búsettur á Akranesi. Maki: Birna Árnadóttir, f. 1983, húsfreyja. Sonur: Nökkvi Máni, f. 2002, og Alexander Björn, f. 2008. Foreldrar: Ragnar Elías Maríasson, f. Meira
18. apríl 2013 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Íþróttir, skólinn og grípur í gítarinn

Íþróttirnar eru bæði áhugamál og lífsstíl. Ég stundaði fótboltann lengi, bæði sem leikmaður og þjálfari, og enn í dag fylgist ég vel með og fer á leiki. Síðan er frábært eftir vinnudaginn að fara út skokka, ganga eða í hjólatúr. Meira
18. apríl 2013 | Í dag | 258 orð | 1 mynd

Magnús Kristjánsson

Magnús fæddist á Akureyri 18.4. 1862, sonur Kristjáns Magnússonar húsmanns þar og k.h., Kristínar Bjarnadóttur húsfreyju. Eiginkona Magnúsar var Dómhildur Jóhannesdóttir húsfreyja, dóttir Jóhannesar Jónssonar og k.h. Meira
18. apríl 2013 | Í dag | 33 orð

Málið

Orð sem allt útivistarfólk verður að þekkja: jöklamús . Ávalur smásteinn á jökli, þakinn mosa. Talinn velta undan vindum um jökulbreiðuna og þannig verða smám saman mosavaxinn allt um kring. Talinn alíslenskt... Meira
18. apríl 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Fríða Rún fæddist 23. júlí kl. 19.52. Hún vó 4.335 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Auður Reynisdóttir og Daníel Freyr Gunnarsson... Meira
18. apríl 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Neskaupstaður Elmar Rafn fæddist 18. júlí kl. 22.57. Hann vó 4.200 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Aðalbjörg Ósk Guðmundsdóttir og Stefán Einar Elmarsson... Meira
18. apríl 2013 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 0-0 9. 0-0-0 d5 10. exd5 Rxd5 11. Rxc6 bxc6 12. Bd4 Bxd4 13. Dxd4 Db6 14. Ra4 Dc7 15. Bc4 Hd8 16. Rc5 Bf5 17. Bb3 h5 18. g4 e5 19. Dg1 Rf4 20. He1 hxg4 21. fxg4 Bc8 22. Meira
18. apríl 2013 | Árnað heilla | 356 orð | 4 myndir

Söngglaða ekkjufrúin

Ásdís Kvaran fæddist við Sólvallagötuna í Reykjavík 18.4. 1938 og ólst þar upp. Meira
18. apríl 2013 | Árnað heilla | 156 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Anna Emilía Elíasdóttir Salbjörg H.G. Norðdahl 80 ára Sigurður Jóhannesson 75 ára Eyjólfur G. Meira
18. apríl 2013 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Víkverji hrökk við þegar hann leit út um gluggann síðdegis í gær og sá að kyngdi niður snjó. Meira
18. apríl 2013 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. apríl 1903 Eldur kom upp í húsinu Glasgow, sem stóð milli Fischersunds og Vesturgötu í Reykjavík, en það var stærsta hús sem reist hafði verið á Íslandi. Ekki var við eldinn ráðið en fólk bjargaðist með naumindum. 18. Meira

Íþróttir

18. apríl 2013 | Íþróttir | 822 orð | 4 myndir

Áttum bara að vera fyrir þessu frábæra Stjörnuliði

Í Grindavík Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þeir voru bara tilbúnir í fjórða leikhlutanum en við vorum flatir. Við hættum að loka á skytturnar þeirra og þeir fengu auðveld skot. Meira
18. apríl 2013 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

Barátta og dugnaður

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Barátta og dugnaður færði liði ÍBV fyrst og fremst sigur í þriðju viðureigninni við Fram í undanúrslitum úrvalsdeildar kvenna, N1-deildinni, í Framhúsinu í gærkvöldi. Meira
18. apríl 2013 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Birna Berg er úr leik með Frömurum

Birna Berg Haraldsdóttir, örvhenta stórskyttan í handknattleiksliði Fram, leikur ekkert meira með liðinu í úrslitakeppninni. Hún handarbrotnaði undir lok framlengingar í þriðju viðureign Fram og ÍBV í íþróttahúsinu í Safamýri í gærkvöldi. Meira
18. apríl 2013 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

England Manchester City – Wigan 1:0 Carlos Tévez 83. West Ham...

England Manchester City – Wigan 1:0 Carlos Tévez 83. West Ham – Manch. Utd 2:2 Vaz Te 16., Mohamed Diame 55. – Antonio Valencia 31., Robin van Persie 77. Fulham – Chelsea 0:3 David Luiz 31., John Terry 43., 71. Staðan: Man.Utd. Meira
18. apríl 2013 | Íþróttir | 238 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari verður á meðal keppenda á Demantamóti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins sem fram fer í New York 25. maí. Á Demantamótin er aðeins boðið nokkrum af sterkustu keppendum í heiminum í hverri grein. Meira
18. apríl 2013 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: Kaplakriki: FH &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: Kaplakriki: FH – Fram 19. Meira
18. apríl 2013 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Íslendingar á skotskónum í Noregi

Íslenskir knattspyrnumenn voru á skotskónum í 1. umferð norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Pálmi Rafn Pálmason skoraði tvö mörk fyrir Lilleström í 4:0 sigri gegn Skedsmo. Meira
18. apríl 2013 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Íslendingaslagur í bikarúrslitum?

Theódór Elmar Bjarnason er kominn í úrslit í dönsku bikarkeppninni í knattspyrnu með liði sínu, Randers, sem sló í gær lið Horsens út með því að vinna 3:2, sigur og samanlagt, 4:2. Meira
18. apríl 2013 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Króatar gengu á lagið

Í Zagreb Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í íshokkí er í fjórða sæti eftir þrjá leiki af fimm í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins sem fram fer í Zagreb. Meira
18. apríl 2013 | Íþróttir | 178 orð

Sigrar hjá toppliðunum

Meistaralið Kiel heldur þriggja stiga forskoti á toppi þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar sex umferðir eru eftir. Kiel sótti Lübbecke heim í gær og hrósaði sigri, 33:29. Meira
18. apríl 2013 | Íþróttir | 544 orð | 2 myndir

Stjarnan í kjörstöðu

Á Hlíðarenda Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það er óhætt að segja að Stjarnan hafi komið flestum nema kannski því sjálfu á óvart í gær með því að leggja Val að velli öðru sinni. Meira
18. apríl 2013 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Stórsigur hjá Helenu í úrslitunum

Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í Good Angels tóku í gær forystu í úrslitaeinvíginu gegn MBK Ruzomberok um slóvenska meistaratitilinn í körfuknattleik. Meira
18. apríl 2013 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

United færist nær

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Meistarar Manchester City náðu að minnka forskot granna sinna í Manchester United í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu niður í 13 stig í gærkvöld. Meira
18. apríl 2013 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Þýskaland N-Lübbecke – Kiel 29:33 • Guðjón Valur Sigurðsson...

Þýskaland N-Lübbecke – Kiel 29:33 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 1 mark fyrir Kiel en Aron Pálmarsson lék ekki með liðinu. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira

Viðskiptablað

18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 200 orð

9% af landsframleiðslu landsins vildi í VÍS

Það þurfti eflaust að segja ýmsum fjármálamanninum það tvisvar að tilboð í VÍS hafi numið 150 milljörðum króna. Það er tæplega 9% af landsframleiðslu. Þetta er súrrealískt. Hafna þurfti stórum hluta tilboðanna, eða um 136 milljörðum króna, takk fyrir. Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Arðgreiðslur verði 10 ma

Bankaráð Landsbankans lagði til á aðalfundi í gær að 10 milljarðar verði greiddir út til hluthafa vegna síðasta árs, en það nemur um 39% af hagnaði bankans. Þetta nemur 0,42 krónum á hvern hlut. Miðað er við að útborgunardagur verði 1. október nk. Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Ávinningur ríkisins?

Í síðustu viku tilkynnti Landsbankinn útgáfu 92 milljarða króna skilyrts skuldabréfs – í erlendri mynt – til kröfuhafa gamla Landsbankans. Við þá ráðstöfun jókst eignarhlutur ríkisins í bankanum úr 81% í 98%. Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 992 orð | 3 myndir

Borga norðurevrópskir fátæklingar skuldir auðkýfinganna í suðri?

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Umræðan um skuldavandann í Suður-Evrópu tók nýja stefnu í liðinni viku þegar Evrópski seðlabankinn Evrópu birti tölur um eignir heimila í álfunni þar sem kemur fram veruleg slagsíða. Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 596 orð | 2 myndir

Föst í fyrsta gír nái fjárfesting sér ekki almennilega á strik

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Forsenda þess að íslenska hagkerfið festist ekki „í fyrsta gír“ er að fjárfesting nái sér á strik. Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 68 orð

Hagnaðist um 270 milljarða

Bank of America greindi frá stórauknum hagnaði á fyrsta ársfjórðungi í gær. Hagnaður bankans fyrstu þrjá mánuðina nam um 270 milljörðum króna, eða sem svarar 2,3 milljörðum Bandaríkjadala. Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 2785 orð | 5 myndir

Hálfnorskur innrásarvíkingur

• Jón von Tetzchner hefur komið með tvo milljarða króna til Íslands í gegnum fjárfestingarleiðina • Hann hefur einna helst fjárfest í fasteignum en einnig keypt í fjórum ungum fyrirtækjum • Jón stofnaði norska hugbúnaðarfyrirtækið Opera... Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Hundrað milljónir í samfélagsstyrki

Ölgerðin mun veita 100 milljónum króna til samfélagsverkefna á árinu en í ár er fyrirtækið 100 ára gamalt. Þetta kom fram á blaðamannafundi í gærmorgun. Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 593 orð | 2 myndir

Kröfuhafi evrusvæðisins

Það er ekki skrýtið að mikill meirihluti Þjóðverja vill halda í evruna þrátt fyrir að gríðarleg óvissa ríki um framtíð og efnahagshorfur evrópska myntbandalagsins. Líklega hefur ekkert evruríki notið jafn góðs af myntsamstarfinu og Þýskaland. Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 760 orð | 2 myndir

Margt má bæta með litlum tilkostnaði

• Í mörgum tilfellum er boltinn hjá ríkinu um að létta fjárhag heimilanna • Lækkun gjalda í kringum lántökur og frjálsari innflutningur á matvælum dæmi um einfaldar en áhrifaríkar aðgerðir • Minni skaði af hækkun beinna skatta en skatta á neyslu sem hafa tvöföld áhrif Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 371 orð | 1 mynd

Má taka við kortum með snjallsímanum

Vöxtur færslumiðlunarinnar Dalpay hefur verið undraskjótur. Fyrirtækið var stofnað á Dalvík árið 2005 en þjónustar í dag um 11.000 viðskiptavini vítt og breitt um heiminn. Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 282 orð | 1 mynd

Mesta eftirspurnin í hlutafjárútboði frá hruni

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Mikil umframeftirspurn eða tíföld var eftir hlutabréfum í tryggingafélaginu VÍS sem skráð verður í Kauphöllina á miðvikudaginn. Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 172 orð

Rannsókn lokið og málið fellt niður

Frá árinu 2009 hefur Sérstakur saksóknari verið með til rannsóknar málefni tengd starfsemi Íslenska lífeyrissjóðsins og fjögurra annarra lífeyrissjóða sem voru með rekstrarsamning við Landsbankann, eins og kom fram í viðtali við Ingólf Guðmundsson,... Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 71 orð

Raunávöxtun LSR var 9,1%

Nafnávöxtun Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) var 14,2% í fyrrasem svarar til 9,1% raunávöxtunar. Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 1042 orð | 3 myndir

Skortur á fræðslu er rót vandans

• Batnandi skuldastaða heimilanna á síðustu árum virðist hafa verið á kostnað sparnaðar • Aukinn stöðugleiki í efnahagsmálum þjóðarinnar væri mestu kjarabæturnar • Mætti athuga að gefa aukið frelsi um hvernig fólk hagar lífeyrissparnaði sínum og í hverju er fjárfest Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 182 orð | 2 myndir

Verkís og Almenna hafa sameinast

Verkís og Almenna verkfræðistofan hafa sameinast undir nafni Verkís. Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 266 orð | 2 myndir

Viðskiptasambandið treyst

Fátt er mikilvægara fyrir fyrirtæki en að treysta sambandið við viðskiptavini sína. Til að það sé hægt er mikilvægt að öðlast dýpri skilning á jafnt stöðu viðskiptasambandsins sem þörfum viðskiptavina. Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Vinnustaður Tesco í Bretlandi

Tesco, stærsta smásölukeðja Bretlands hefur greint frá því að hagnaður keðjunnar dróst saman í fyrra, í fyrsta sinn í næstum því 20 ár. Hagnaðurinn 2012 dróst saman um 8,3% og reyndist vera 407 milljarðar króna, eða 2,27 milljarðar punda. Meira
18. apríl 2013 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Þriðjungur bréfa í TM boðinn út

Þriðjungur hlutabréfa í TM verður boðinn út 22. til 24. apríl. Í útboði TM stendur til að selja tæplega þriðjungshlut Stoða hf., sem áður hétu FL Group, í félaginu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.