Greinar föstudaginn 19. apríl 2013

Fréttir

19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

14,5 milljónir árlega til Bíós Paradísar

Meirihluti borgarráðs samþykkti í gær að leggja Heimili kvikmyndanna ses. til 14,5 milljónir árlega vegna reksturs Bíós Paradísar á tímabilinu 2013-2015. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 274 orð

Af fyrripörtum, vísnakeppni og árans innrætinu

Safnahús Skagfirðinga stendur fyrir vísnakeppni í aðdraganda Sæluviku Skagfirðinga eins og hefð er fyrir. Fyrsta vísnakeppnin var haldin árið 1975 að frumkvæði Magnúsar Bjarnasonar kennara og minningarsjóðs hans. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Akureyrarmessa í Bústaðakirkju

Akureyringar, burtfluttir, hafa undanfarin fimm ár mætt til messu hjá séra Pálma Matthíassyni í Bústaðakirkju, sem er upphafsmaðurinn að þessu, og átt þar góða stund með akureyrskum tónlistar- og ræðumönnum. Í ár verður messan sunnudaginn 21. apríl kl. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Átti yfir þúsund stolin kortanúmer

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Karlmaður sem keypti flugmiða frá Keflavík til Kaupmannahafnar með stolnu greiðslukortanúmeri hafði áður gert 299 árangurslausar tilraunir til farmiðakaupa. Meira
19. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

„Er eins og stríðssvæði“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mikil eyðilegging varð í gífurlegri sprengingu í áburðarverksmiðju í bænum West í Texas í fyrrinótt og yfirvöld sögðu í gær að talið væri að fimm til fimmtán manns hefðu látið lífið. Meira
19. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

„Við finnum ykkur og saksækjum“

„Já, við munum finna ykkur. Og já, við munum saksækja ykkur,“ sagði Barack Obama Bandaríkjaforseti í ræðu við minningarathöfn um fórnarlömb sprengjutilræðanna í Boston. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

„Þeir bíða með að afgreiða málið fram yfir kosningar“

Egill Ólafsson egol@mbl. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Deilt um afnotarétt af leiguíbúð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fulltrúi Sýslumannsins í Reykjavík taldi ekki hægt að svipta aldraðan mann afnotarétti af íbúð sem hann hafði keypt af íbúðaleigufélagi þrátt fyrir að íbúðin væri seld á nauðungaruppboði. Meira
19. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Dómstóll fyrirskipar handtöku Musharrafs

Dómstóll í Pakistan fyrirskipaði í gær að Pervez Musharraf, fyrrverandi forseti landsins, yrði handtekinn vegna þeirrar ákvörðunar hans að víkja dómurum hæstaréttar frá embætti þegar hann setti neyðarlög árið 2007. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Dómur yfir framkvæmdastjóra þyngdur um hálft ár

Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Viggó Þórir Þórisson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Verðbréfaþjónustu sparisjóðanna (VSP), var dæmdur í tveggja og hálfs árs óskilorðsbundið fangelsi í Hæstarétti í gær. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Endurgreiðslur vegna viðhalds hafa lækkað

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Einstaklingar fengu um 240 milljónum króna minna endurgreitt frá ríkisskattsstjóra í fyrra vegna aðkeyptrar vinnu við viðhald og endurbætur á íbúðarhúsnæði til eigin nota en á árinu 2011. Endurgreiðslurnar námu 1. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 130 orð

Fengu ekki að skila lóðum í borginni

Hæstiréttur felldi í gær þrjá dóma þar sem tekist var á um hvort Reykjavíkurborg hefði verið heimilt að hafna beiðni íbúa um að skila lóðum í Fossvogsdal eftir hrun, en lóðunum var úthlutað 2007. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fimm milljónir í 18 styrki í Hafnarfirði

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar veitti í gær 18 styrki til lista og menningarstarfsemi. Styrkfjárhæð er samtals tæplega fimm milljónir króna. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 742 orð | 2 myndir

Fjárfestingar sjaldan minni

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 276 orð

Flókinni rannsókn á láti fanga lokið

Lögreglan á Selfossi hefur lokið rannsókn á láti fanga á Litla-Hrauni sem lést í klefa sínum 17. maí í fyrra og hefur ríkissaksóknari nú fengið málið til meðferðar. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 185 orð

Framsókn enn stærst hjá Gallup

Samkvæmt Gallup-könnun sem RÚV birti í gær er Framsóknarflokkurinn enn stærstur íslenskra stjórnmálaflokka. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fuglaskoðunarferð um Grafarvog

Tómas Grétar Gunnarsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi, leiðir fuglaskoðunarferð um Grafarvog laugardaginn 20. apríl kl. 10. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Fyrsta skákbókin gefin út á grænlensku

Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, og Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Ístaks, fengu í gær afhent eintök af kennslubókinni Skák og mát í grænlenskri þýðingu. Auk þess myndir af grænlenskum börnum með bókina en 1. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Gagnrýna uppsagnir Landsbanka

Sveitarstjórn Húnaþings vestra mótmælir harðlega ákvörðun stjórnenda Landsbankans að segja upp fjórum af tíu starfsmönnum útibús bankans á Hvammstanga. „Með uppsögnum þessum hefur samfélaginu í Húnaþingi vestra verið veitt þungt högg. Meira
19. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gamalt málverk á rúmar 200 milljónir

Nærri fjögurra alda gamalt málverk, sem fannst fyrir tilviljun í einni af svítum Ritz-hótelsins í París, var selt í vikunni á 1,44 milljónir evra, jafnvirði 223 milljóna króna, á uppboði hjá Christie's í New York. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Góður árangur af grútarhreinsun

Grundarfjörður Góður árangur hefur náðst við hreinsun á grút úr fjörum í Kolgrafafirði þar sem vélum varð við komið. Þetta kom fram á fundi í Grundarfirði í gær þar sem orsök og afleiðingar síldardauðans í desember og febrúar voru til umræðu. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Játaði á sig fjársvik

Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur fyrrverandi umdæmisstjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Mósambik fyrir fjársvik, en hann er sakaður um að hafa dregið sér og fjölskyldumeðlimum sínum samtals 14,6 milljónir á tímabilinu frá september... Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kappsamur skíðamaður í Bláfjöllum

Það voru margir sem gripu tækifærið og skelltu sér á skíði í fallegu veðri í Bláfjöllum í gær enda styttist í sumarið og fer hver að verða síðastur að renna sér í snævi þöktum brekkunum. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Kjósendur með heimili erlendis aldrei fleiri

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Kjósendur með lögheimili erlendis hafa aldrei verið fleiri og hefur fjölgað um tæp þrjú þúsund eða 29% frá síðustu alþingiskosningum. Um er að ræða 12.757 einstaklinga eða 5,4% af heildarfjölda á kjörskrá. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Lensibúnaður í ólagi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rannsóknarnefnd sjóslysa (RNS) telur ljóst að stjórnkerfi lensibúnaðar Hallgríms SI 77 hafi ekki verið í lagi þegar lagt var í hinstu ferð skipsins frá Siglufirði hinn 22. janúar 2012. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Listamenn af guðs náð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Margar slysatölur með þeim lægstu í langan tíma

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Fjöldi látinna í umferðinni hér á landi á síðasta ári var með því lægsta sem gerist í heiminum að því er segir í samantekt á slysaskýrslu Umferðarstofu 2012. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 519 orð | 3 myndir

Markmiðið að fullnýta aflið á leiðinni

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þrjár nýjar virkjanir koma til með að rísa á veituleið Blöndustöðvar ef áform Landsvirkjunar verða að veruleika. Fyrirtækið hefur gefið út matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum virkjananna. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð

Málþing um íslenskan matvælaiðnað

Matís, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskóli Íslands og Samtök iðnaðarins halda opið málþing um íslenskan matvælaiðnað, umhverfismál og vistvæna nýsköpun, laugardaginn 20. apríl kl. 13-17 í Háskólatorgi Háskóla Íslands. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Málþing um unglinga Reykjavíkur

Foreldrafélag Réttarholtsskóla og Reykjavíkurborg standa fyrir málþingi um unglinga Reykjavíkur í Tjarnarsal Ráðhússins á morgun, laugardag kl. 13-15. Sigga Dögg kynfræðingur fjallar um kynfræðslu unglinga, Jóhannes Kr. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Myndir af meintum sprengjumönnum

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, birti í gær ljósmyndir af tveim mönnum sem grunaðir eru um aðild að sprengjuárásinni við endamark maraþonsins í Boston sl. mánudag. Var jafnframt birt upptaka úr myndavél af mönnunum. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð

Myndun ríkisstjórna rædd í sögulegu ljósi

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Stjórnmálafræðideild HÍ standa fyrir þremur opnum fundum í Háskóla Íslands í aðdraganda alþingiskosninga. Fyrsti fundurinn er í dag, föstudaginn 19. apríl kl. 12-13 í Lögbergi, stofu 101. Guðni Th. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð

Mögulegt að kjósa á níu stöðum í Noregi

Íslendingar í Noregi geta greitt atkvæði í alþingiskosningum á níu stöðum víðsvegar í landinu. Af kosningabærum einstaklingum erlendis búa flestir í Noregi eða rúmlega 3.500 og hefur fjölgað á síðustu árum. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Ómar

Vorboði Lóan sveimaði yfir Álftanesi í gær en hún er seinna á ferðinni nú en í venjulegu ári. Án efa vona flestir landsmenn að hún muni kveða burt snjóinn enda menn farið að lengja eftir... Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Peysan bjargaði lífi Góu

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is Það er ekki aðeins mannfólkið sem kann að meta íslensku lopapeysuna. Folaldið Góa, sem kom óvænt í heiminn 21. mars, gekk í einni slíkri fyrstu tvær vikurnar. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Reyndi 299 sinnum að svíkja út miða

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Safna fyrir nýjum línuhraðli

Þjóðkirkjan ætlar að safna fé fyrir línuhraðli á Landspítalanum. Agnes M. Sigurðardóttir biskup greindi frá þessu við slit prestastefnu í gær. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð

Segir Bankasýsluna fara að lögum

Bankasýsla ríkisins fer að þeim lögum sem um hana gilda í einu og öllu. Þetta segir Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslunnar, í samtali við mbl.is spurður út í þá gagnrýni sem Gunnar Helgi Hálfdanarson, fv. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 147 orð

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur hjá MMR

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 27,5% fylgi í nýrri skoðanakönnun MMR, samanborið við 22,9% í síðustu könnun, og er orðinn stærri en Framsóknarflokkurinn, sem mælist nú með 25,6% fylgi en 32,7% í síðustu könnun. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur sækir á

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stuðningur kjósenda við Sjálfstæðisflokkinn hefur aukist umtalsvert samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir Morgunblaðið dagana 14. til 17. apríl. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Skákkrakkar fjölmenna á Árnamessu

Skákmót Árnamessu verður haldið í 4. sinn í grunnskólanum Stykkishólmi á laugardag og hefst mótið kl. 13. Allir efnilegustu skákkrakkar landsins munu fjölmenna á mótið auk þess sem grunnskólakrakkar á Snæfellsnesi eru sérstaklega hvattir til þátttöku. Meira
19. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Skilmálum N-Kóreu hafnað

Stjórnvöld í Norður-Kóreu buðust í gær til að hefja viðræður við Suður-Kóreu og Bandaríkin en settu skilyrði sem stjórnin í Seoul hafnaði þegar í stað. Norður-Kóreustjórn krafðist m.a. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 862 orð | 2 myndir

Stöðugleikinn stóra málið

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Við getum ekki rekið ríkissjóð með halla. Hann hefur verið rekinn undanfarin þrjú ár með þrjú hundruð milljarða halla. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 312 orð

Stöðugt fleiri farsímum stolið

Hólmfríður Gísladóttir Rúnar Pálmason Fyrstu þrjá mánuði ársins bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu alls 176 tilkynningar um stolna farsíma en það eru fleiri tilkynningar en bárust allt árið 2008, þegar þær voru 165. Hákon B. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 1000 orð | 14 myndir

Sveifla frá Framsókn til Sjálfstæðisflokks

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mikil hreyfing er enn á fylgi milli stjórnmálaflokka skv. niðurstöðum nýrrar könnunar Félagsvísindastofnunar HÍ, sem gerð var fyrir Morgunblaðið dagana 14. til 17. apríl. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Vísað til hafnar með lögskráningu í ólagi

Skipstjórnarmenn á greiningarsviði Landhelgisgæslunnar urðu þess varir í gærmorgun að fiskiskip, sem statt var undan Norðurlandi, var bæði haffærislaust og með lögskráningarmál áhafnar í ólagi. Meira
19. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Yfir 300 manns á íbúafundi í Eyjum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Okkar mat er að það þurfi að klára Landeyjahöfn þannig að hún virki allt árið og að menn eigi að einbeita sér að því að finna lausnir hvað það varðar. Meira

Ritstjórnargreinar

19. apríl 2013 | Leiðarar | 512 orð

Ársskýrsla um aðlögun í stjórnkerfinu

Ársskýrsla Hagstofunnar veitir enn eina staðfestinguna fyrir aðlöguninni sem á sér stað hér á landi Meira
19. apríl 2013 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Uppsölumenn að

Vilhjálmur Egilsson er með hugann við „Endurreisnarskýrslu“ sem hann sá um að færð var í letur, á örskömmum tíma, og það áður en Rannsóknarnefnd Alþingis hóf sitt tímafreka starf um sama efni. Meira

Menning

19. apríl 2013 | Leiklist | 559 orð | 2 myndir

„Mjög trú kjarna verksins“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mér fannst rétta nálgunin að þessu verki vera að afhenda geðveikum manni Þjóðleikhúsið til að segja ævisögu sína. Meira
19. apríl 2013 | Kvikmyndir | 91 orð | 1 mynd

Bíó Paradís samþykkt inn í CICAE

Kvikmyndahúsið Bíó Paradís hefur verið samþykkt inn í samtök evrópskra kvikmyndahúsa, CICAE. Samtökin hafa það að markmiði að kynna menningarlega fjölbreytni í rekstri kvikmyndahúsa og -hátíða og eiga 3. Meira
19. apríl 2013 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Dansarar Íd í auglýsingu fyrir Oral B

Sjónvarpsauglýsing fyrir Oral B rafmagnstannbursta sem íslenska fyrirtækið Pegasus sá um framleiðslu á hefur verið birt á netinu. Í henni sjást dansarar úr Íslenska dansflokknum í litríkum klæðum hlaupa um og dansa í hringi í íslenskri náttúru. Meira
19. apríl 2013 | Kvikmyndir | 555 orð | 2 myndir

Getur valdið óþægindum á lokamínútum

Leikstjóri: Steven Soderbergh. Leikarar: Rooney Mara, Jude Law, Catherine Zeta-Jones, Channing Tatum. Bandaríkin, 2013. 106 mínútur. Meira
19. apríl 2013 | Fólk í fréttum | 52 orð | 4 myndir

Listahátíðin List án landamæra var sett í gær

Hin umfangsmikla listahátíð List án landamæra var sett í gær í Ráðhúsi Reykjavíkur og var mikið um að vera, boðið upp á tónleika, leiksýningu, ljóðaflutning, söng o.fl. Viðburðir hátíðarinnar eru 70 og þátttakendur 800 og verður m.a. Meira
19. apríl 2013 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Lokakvöld Breakbeat.is á Volta

Breakbeat.is, sem haldið hefur uppi merkjum breakbeat-tónlistar og -menningar á Íslandi og þá einkum drum & bass, jungle og dubstep tónlist, hættir brátt starfsemi sinni og fer lokakvöldið undir Breakbeat fram á skemmtistaðnum Volta í kvöld. Meira
19. apríl 2013 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Nína og Hrólfur flytja sönglög

Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari og Hrólfur Sæmundsson baritón halda tónleika í Gerðubergi í Breiðholti í dag kl. 12.15 og á sunnudaginn kl. 13.15 og flytja þjóðkunn sönglög. Meira
19. apríl 2013 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Og þá var kátt í höllinni – eða hvað?

Danskir leikarar hafa þvælst töluvert á mínu heimili síðustu misseri. Ekki fyrir mér, heldur yfirleitt verið góð skemmtun en senn lýkur þeim kafla því miður í bili. Meira
19. apríl 2013 | Kvikmyndir | 242 orð | 1 mynd

Ógæfa ungmennis og draugagrín hið fimmta

Falskur fugl Kvikmynd byggð á skáldsögu Mikaels Torfasonar. Hún fjallar um Arnald, 16 ára ungling sem verður fyrir miklu áfalli þegar hann kemur að eldri bróður sínum látnum eftir að hafa svipt sig lífi. Meira
19. apríl 2013 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Rappþulan haldin í kvöld í Kópavogi

Rappþulan, rappkeppni fyrir þátttakendur yfir 16 ára aldri, verður haldin í kvöld í Molanum, ungmennahúsi Kópavogs, í samstarfi við rapparann Sesar A og hefst hún kl. 21. Molinn er í húsi gegnt Gerðarsafni og Salnum og verður það opnað kl. 20. Meira
19. apríl 2013 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Samsýning ástríðumálara í Eiðisskeri

Fimm ástríðumálarar opna myndlistarsýninguna Dregið úr djúpi í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga á Eiðistorgi, í dag kl. 16. Meira
19. apríl 2013 | Hugvísindi | 80 orð

Söfn og samfélag

Málstofa um söfn og samfélag verður haldin í dag milli kl. 15 og 17 í Listasafni Íslands. Rætt verður um hlutverk safna í samtímanum, rekstrargrundvöll og samfélagslega ábyrgð. Tvær nýjar rannsóknir á sviði safnafræði verða kynntar. Meira
19. apríl 2013 | Tónlist | 239 orð | 2 myndir

Tónlist innandyra sem utan

Boðið verður upp á fjölda tónleika á Tectonics, tónlistarhátíð Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ), í dag. Dagskráin hefst kl. Meira
19. apríl 2013 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Helgu Margrétar

Helga Margrét Marzellíusardóttir heldur útskriftartónleika í Neskirkju í dag kl. 18. Helga útskrifast með BMus gráðu í söng frá Listaháskóla Íslands nú í vor. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir íslensku tónskáldin Egil Guðmundsson, Tryggva M. Meira
19. apríl 2013 | Tónlist | 399 orð | 3 myndir

Þétt þjóðlagapopp

Robert The Roommate er fyrsta breiðskífa samnefnds kvartetts. Sveitina skipa þau Rósa Guðrún Sveinsdóttir sem syngur, Jón Óskar Jónsson leikur á slagverk, Þórdís Gerður Jónsdóttir leikur á selló og Daníel Helgason leikur á gítar, mandólín og píanó. Meira
19. apríl 2013 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Þríréttað í hádeginu

Tríó Reykjavíkur kemur fram á hádegistónleikum í dag á Kjarvalsstöðum kl. 12.15. Tríóið skipa þau Peter Máté píanóleikari, Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari. Meira

Umræðan

19. apríl 2013 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Árangur í efnahagsmálum

Eftir Ólaf Inga Guðmundsson: "Í aðdraganda alþingiskosninga má heyra ýmsar vangaveltur og hugleiðingar um efnahagsmál og árangur ríkisstjórnarinnar á síðasta kjörtímabili. Á þeim tímapunkti er ekki úr vegi að fara yfir nokkur mál og skýra á greinargóðan hátt frá þeim." Meira
19. apríl 2013 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Brimbrjótur í Asíuviðskiptum

Eftir Jón Ágúst Þorsteinsson: "Því er það ánægjulegt að Íslendingar skuli geta miðlað þessu fjölmenna ríki af reynslu sinni og þekkingu..." Meira
19. apríl 2013 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Eiga aldraðir skilið skerðingar og margsköttun?

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Við hjá Samtökum aldraðra eru mjög þakklát stjórnmálamönnum og -konum fyrir alla liðveislu við verkefni hagsmunasamtaka eldri borgara." Meira
19. apríl 2013 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Eldri borgarar – kjósum Sjálfstæðisflokkinn

Eftir Sigríði Laufeyju Einarsdóttur: "Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ritar rökfasta gagnrýna grein um réttindamál aldraðra í Morgunblaðið (9.4." Meira
19. apríl 2013 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Eldri borgarar, öryrkjar og lífskjör

Eftir Sigríði Ólafsdóttur: "...það er okkar allra hagur að búa vel að eldri borgurum og öryrkjum og ég treysti Sjálfstæðisflokknum til að bæta kjör þessara hópa." Meira
19. apríl 2013 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Fyrirspurn til innanríkisráðherra

Eftir Björn Ólaf Hallgrímsson: "Spurt er um starfslokakjör hæstaréttardómara og hvort þörf eða ástæða sé til að gera á þeim breytingar." Meira
19. apríl 2013 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Góðar D-tillögur en vont viðhengi

Eftir Ingólf H. Ingólfsson: "Alger óþarfi er að hengja við þessar ágætu tillögur hugmynd um að nota eina frjálsa lífeyrissparnaðinn til þess að greiða niður höfuðstól lána." Meira
19. apríl 2013 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Hjó sú er hlífa skyldi

Eftir Þröst Ólafsson: "Lífríki Lagarfljóts er dautt – hvað verður um lífríki Mývatns? Fer það sömu leið?" Meira
19. apríl 2013 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Hver hreykir sér?

Eftir Jón Gíslason: "Gremjuna má rekja til þess að Kostur vill markaðssetja vörur sem ekki samræmast löggjöf á Evrópska efnahagssvæðinu (EES), sem er byggð á ESB-löggjöf." Meira
19. apríl 2013 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Komum í veg fyrir vinstristjórn – valið er einfalt

Eftir Eirík Finn Greipsson: "Framundan eru einar mikilvægustu kosningar sem fram hafa farið í tugi ára. Það er undir okkur kjósendum komið hvort við ætlum að horfa til bjartari tíma." Meira
19. apríl 2013 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Til hamingju félagsliðar

Eftir Þórkötlu Þórisdóttur: "Félagsliðar er stétt, sem spratt upp af þörf fyrir menntað fólk í að styrkja og efla einstaklinga til sjálfshjálpar." Meira
19. apríl 2013 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Tímamót með fangelsi á Hólmsheiði

Eftir Ögmund Jónasson: "Með góðum aðbúnaði, sérhæfðu starfsfólki og stuðningi er leitast við að refsivist nái þeim tilgangi sínum að snúa föngum til betri vegar." Meira
19. apríl 2013 | Velvakandi | 70 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Skynsamleg stefna Bjarni Benediktsson tók skynsamlega ákvörðun. Það er mikilvægt frá langtímasjónarmiði að fylgja skynsamlegri stefnu en ekki sveiflast eftir skoðanakönnunum. Meira
19. apríl 2013 | Bréf til blaðsins | 263 orð | 1 mynd

Verðtrygging

Frá Halldóri I. Elíassyni: "Mikilvægt er að benda á alvarlegan misskilning, sem fram kemur hjá formanni Framsóknarflokksins, Sigmundi Davíð, í viðtali Morgunblaðsins við hann þann 13.4." Meira
19. apríl 2013 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Það er víst, að þeir eru ekki allir eins

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Skoðum aðeins hvað stjórnmálaflokkarnir stefna að gera varðandi skuldamál heimilanna o.fl. með góðri virðingu fyrir þeim öllum. Einn annars ágætur Einn hinna ágætu flokka vill afnema verðtrygginguna, halda í krónuna og í núverandi kvótakerfi." Meira
19. apríl 2013 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Þakka alþingismönnum fyrir frábært starf í rannsókn á lífeyrissjóðum

Eftir Jóhann Pál Símonarson: "Getur það verið að Gunnar Bragi Sveinsson styðji umrædda menn sem fóru svona að ráði sínu umboðslausir með eigur alls þessa mikla fjölda manna?" Meira
19. apríl 2013 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Þegar metin falla

Alltaf er nú gaman þegar einhverjum tekst að setja met. Það gerðist til dæmis á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur fyrr í vikunni, þegar tíu af þeim fimmtán borgarfulltrúum sem sátu fundinn voru konur. Meira
19. apríl 2013 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Þingmenn stíga framfaraskref

Eftir Ragnheiði Haraldsdóttur: "Þetta er metnaðarfull stefna og unnin í samráði við þá sem gerst þekkja til málaflokksins." Meira
19. apríl 2013 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Öflugra atvinnulíf – allra hagur

Eftir Birgi Ármannsson: "Ríkisstjórnarmeirihluti á þingi, sem lítur á atvinnulífið sem andstæðing en ekki bandamann, mun aldrei ná nokkrum árangri við að bæta úr stöðunni." Meira

Minningargreinar

19. apríl 2013 | Minningargreinar | 3193 orð | 1 mynd

Björg Kofoed-Hansen

Björg Sigríður Anna Axelsdóttir Kofoed-Hansen fæddist á Sauðárkróki 24. júlí 1918. Hún lést 13. apríl 2013. Foreldrar hennar voru Axel Kristjánsson, stórkaupmaður og konsúll á Akureyri, f. 17. ágúst 1892, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2013 | Minningargreinar | 2164 orð | 1 mynd

Haraldur Hrafnkell Einarsson

Haraldur Hrafnkell Einarsson fæddist í Reykjavík 20. janúar 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. apríl 2013. Hann var sonur hjónanna Einars Kristjánssonar, f. 1903, d. 1984, og Helgu Haraldsdóttur, f. 1902, d. 1955. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2013 | Minningargrein á mbl.is | 987 orð | ókeypis

Haraldur Hrafnkell Einarsson

Haraldur Hrafnkell Einarsson fæddist í Reykjavík 20. janúar 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2013 | Minningargreinar | 1540 orð | 1 mynd

Ingvar Ingvarsson

Ingvar Ingvarsson fæddist 17. september 1930 á Tjörn í Biskupstungum. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 11. apríl 2013. Foreldrar hans voru hjónin Ingvar Eiríksson, f. 4. mars 1891 í Hrosshaga, Biskupstungum, og Sigríður Ingvarsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2013 | Minningargreinar | 104 orð | 1 mynd

Jakob Þór Jónsson

Jakob Þór Jónsson fæddist í Reykjavík 23. mars 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 21. mars 2013. Útför Jakobs Þórs fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 5. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2013 | Minningargreinar | 2089 orð | 1 mynd

Jóhann Víkingsson

Jóhann Víkingsson fæddist í Stykkishólmi 30. júní 1946. Hann lést á bráðadeild Landspítalans 8. apríl 2013. Foreldrar hans voru Víkingur Jóhannsson tónskólastjóri, f. 28. júlí 1921, d. 15. nóvember 1985, og Sigurborg Skúladóttir bókari, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2013 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Jörundur Jónsson

Jörundur Jónsson fæddist á Smyrlabjörgum í Suðursveit 27. janúar 1929. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. apríl 2013. Jörundur var sonur hjónanna Jóns Jónssonar bónda og Luciu Guðnýjar Þórarinsdóttur húsfreyju á Smyrlabjörgum. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2013 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Kristín Gunnlaugsdóttir

Kristín Gunnlaugsdóttir fæddist á Akureyri 10. júní 1943. Hún lést á heimili sínu á Dalvík 9. apríl 2013. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Einarsson, f. 15.2. 1910 í Mýrakoti á Höfðaströnd, Skagafirði, d. 4.11. 1982 og Ester Marteinsdóttir, f. 14.8. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2013 | Minningargreinar | 226 orð | 1 mynd

Lovísa Guðrún Jóhannsdóttir

Lovísa Guðrún Jóhannsdóttir fæddist á Lækjarbakka á Dalvík 22. október 1951, síðast til heimils á Heiðarvegi 21a Keflavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. apríl 2013. Útför Lovísu fer fram frá Keflavíkurkirkju í dag, 9. apríl 2013, kl. 13. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2013 | Minningargreinar | 5247 orð | 1 mynd

Óskar Jóhann Björnsson

Óskar Jóhann Björnsson fæddist í Reykjavík 11. september 1955. Hann lést á heimili sínu 5. apríl 2013. Foreldrar hans eru Björn Jóhann Óskarsson, f. 1. ágúst 1931 í Reykjavík, og Erna Guðlaugsdóttir, f. 30. apríl 1932 í Vík í Mýrdal, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1124 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskar Jóhann Björnsson

Óskar Jóhann Björnsson fæddist í Reykjavík 11. september 1955. Hann lést á heimili sínu 5. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2013 | Minningargreinar | 1657 orð | 1 mynd

Rannveig Fannhvít Þorgeirsdóttir

Rannveig Fannhvít Þorgeirsdóttir fæddist á Lambastöðum, Garði, 9. maí 1926. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garði, 5. apríl 2013. Foreldrar hennar voru Þorgeir Magnússon útvegsbóndi á Lambastöðum, Garði, f. 17.11. 1875, d. 9.9. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2013 | Minningargreinar | 4738 orð | 1 mynd

Sigurður Leifsson

Sigurður Leifsson fæddist að Ketilsstöðum í Hvammshrepp í Dalasýslu 1. apríl 1926. Hann lést á heimili sínu 7. apríl 2013. Foreldrar hans voru Leifur Grímsson, f. 1896, d. 1983, og Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 1892, d. 1968. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2013 | Minningargreinar | 7440 orð | 1 mynd

Stefán Hermannsson

Stefán Hermannsson fæddist á Akureyri 28. desember 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. apríl 2013. Foreldrar hans voru: Hermann Stefánsson íþróttakennari, f. 17. jan. 1904, d. 17. nóv. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Arev N1 fjárfestingarsjóðurinn vill selja verslunarrekstur Sævars Karls við Hverfisgötu

Rekstur Sævars Karls er til sölu og rennur frestur til að skila kauptilboðum í verslunina út 1. maí 2013. Verslunin er á Hverfisgötu 6 en húsnæðið er ekki til sölu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Meira
19. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Bankaráð Landsbankans skipað sjö mönnum

Á aðalfundi Landsbankans í fyrradag var samþykkt tillaga um að bankaráð verði skipað sjö mönnum. Meira
19. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 453 orð | 2 myndir

Erfitt að flytja inn starfsmenn

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
19. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 483 orð | 1 mynd

Íslandsbanki greiðir þrjá milljarða í arð

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Stjórn Íslandsbanka samþykkti á aðalfundi bankans í gær að greiða eigendum bankans arðgreiðslu að andvirði þrjá milljarða króna og verður arðurinn greiddur út í íslenskum krónum. Meira

Daglegt líf

19. apríl 2013 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Afrakstur þriggja ára háskólanáms á tískupöllum í kvöld

Árleg tískusýning útskriftarnemenda fatahönnunarbrautar Listaháskóla Íslands verður haldin í kvöld klukkan 20 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Þar sýna 10 útskriftarnemendur afrakstur þriggja ára háskólanáms í fatahönnun. Meira
19. apríl 2013 | Daglegt líf | 286 orð | 2 myndir

Í eigin skinnni

„HVAÐ ertu?“ sagði hún og missti andlitið þegar ég sagði frá síðustu ævintýrum mínum á barnum þar sem ég fann á mér af tveimur ávaxtadrykkjum. Þetta er náttúrlega enginn árangur, ég get sagt mér það sjálf. Meira
19. apríl 2013 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

...kíkið í afmæli í Kirsuberjatréð

Afmælisveisla Kirsuberjatrésins verður haldin á morgun og er öllum boðið. Þessi fallega verslun á Vesturgötu fagnar 20 ára afmæli sínu en engin verslun í Reykjavík þar sem hönnuðir koma sjálfir að rekstri hefur náð jafn háum aldri. Meira
19. apríl 2013 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Kormákur og Skjöldur á Kexinu

Íslenskir herramenn sem vilja fylgja klassískum tískustraumum ættu að fletta Fésbókarsíðu Herrafataverslunar Kormáks og Skjaldar. Þar má finna fjölda fallegra mynda af vel klæddum mönnum. Meira
19. apríl 2013 | Daglegt líf | 769 orð | 4 myndir

Meistarar dauðans komnir til að vera

Þeir segjast ekki vera fastir í einhverri einni tónlistarstefnu, þó svo að þeir kunni vel að meta þungarokk. Þeir byrjuðu að spila fyrir ári en gerðu sér lítið fyrir og unnu nýlega hljómsveitarkeppnina Tónabær rokkar. Meira

Fastir þættir

19. apríl 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Anita Hansen

30 ára Anita er flugfreyja hjá Icelandair og stundar nám í sálfræði við HÍ. Systkini: Símon Þór Hansen, f. 1991, verkfr.nemi í HÍ, og Hilda Richardsdóttir, f. 1976, mannfr.nemi í HÍ (hálfsystir). Foreldrar: Richard Hansen, f. Meira
19. apríl 2013 | Árnað heilla | 577 orð | 4 myndir

Á seglbretti, snjóbretti fjallahjóli og ísöxum

Baldur Þór fæddist í Reykjavík 19.4. 1963 og ólst upp í Vogunum. Hann var í Vogaskóla, stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík, lauk þaðan sveinsprófi í bifvélavirkjun og öðlaðist meistararéttindi 1989. Meira
19. apríl 2013 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hefðarréttur. N-Allir Norður &spade;ÁK96 &heart;8752 ⋄103 &klubs;K87 Vestur Austur &spade;843 &spade;D107 &heart;G9 &heart;K10643 ⋄ÁD942 ⋄G8765 &klubs;1093 &klubs;-- Suður &spade;G52 &heart;ÁD ⋄K &klubs;ÁDG6542 Suður spilar 6&klubs;. Meira
19. apríl 2013 | Í dag | 13 orð

Drottinn er styrkur minn og lofsöngur, hann varð mér til hjálpræðis...

Drottinn er styrkur minn og lofsöngur, hann varð mér til hjálpræðis. Meira
19. apríl 2013 | Í dag | 252 orð | 1 mynd

Magnús Kjaran

Magnús Kjaran stórkaupmaður fæddist 19.4. 1890 í Vælugerði í Flóa en átti heima í Reykjavik frá átta ára aldri. Foreldrar hans voru Tómas Eyvindsson, bóndi í Vælugerði í Flóa og síðar verkamaður í Reykjavík, og Sigríður Pálsdóttir húsfreyja. Meira
19. apríl 2013 | Í dag | 54 orð

Málið

Að leika stórt hlutverk eða spila stóra rullu skýrir sig sjálft, en því vill slá saman við það að eiga þátt í e-u , t.d. „spila stóran þátt“ í e-u. Þáttur er m.a. þráður í bandi eða kaðli. E-ð getur verið snar eða gildur þáttur í e-u. Meira
19. apríl 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Gustavs Tomas fæddist 28. júlí kl. 7.04. Hann vó 2.650 g og var 47,5 cm langur. Foreldrar hans eru Ilze Zaunercika og Andris Cirulis... Meira
19. apríl 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Þorlákshöfn Trausti Hrafn fæddist 9. júlí kl. 13.40. Hann vó 3.710 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans heita Sara Dögg Traustadóttir og Baldur Freyr... Meira
19. apríl 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Þ. Höskuldsson

40 ára Rögnvaldur lauk prófi í véltæknifræði frá Odense Teknikum og er tæknifræðingur hjá Héðni. Maki: Ásrún Steindórsdóttir, f. 1975, leikskólakennari. Börn: Hafdís Fía, f. 2002, Birgitta Rán, f. 2005, og Bogi, f. 2010. Foreldrar: Höskuldur Egilsson,... Meira
19. apríl 2013 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d3 d5 3. Rd2 g6 4. Rgf3 Bg7 5. d4 Rf6 6. Bd3 dxe4 7. Rxe4 Rxe4 8. Bxe4 0-0 9. 0-0 Rd7 10. c3 e5 11. Bc2 exd4 12. Rxd4 Rf6 13. Bg5 Db6 14. Df3 c5 15. Rb3 c4 16. Rd4 Bd7 17. a4 Hac8 18. a5 Da6 19. Bxf6 Bxf6 20. Be4 Hc7 21. Rc2 Be7 22. Meira
19. apríl 2013 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Spáir sögulegu fótboltasumri

Í ársbyrjun 2012 greindist Páll Sævar Guðjónsson, skrifstofustjóri hjá Tandri hf., með ristilkrabbamein. Í september sem leið lauk hann lyfjameðferð og var laus við meinið. Meira
19. apríl 2013 | Árnað heilla | 182 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Gyðríður Jóhannsdóttir Helga Ingólfsdóttir Jóhanna Sigfúsdóttir 80 ára Jóhanna Þorsteinsdóttir 75 ára Anna Sigurveig Sæmundsdóttir Gyða Valgeirsdóttir Inga K. Meira
19. apríl 2013 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Það er ótrúlegt hvað fólk missir mikið út um gluggann, sagði kona sem hringdi inn í morgunþátt Bylgjunnar sl. þriðjudag vegna umræðu um sóðaskap í Reykjavík. Í bíti Bylgjunnar kom fram hjá viðmælanda að réttast væri að sekta fólk fyrir sóðaskapinn. Meira
19. apríl 2013 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. apríl 1246 Haugsnessfundur, mannskæðasta orrusta á Íslandi, var háður í Blönduhlíð í Skagafirði. Um 100 manns féllu. Þar áttust við Brandur Kolbeinsson og Þórður kakali. Með bardaganum leið veldi Ásbirninga á vestanverðu Norðurlandi undir lok. 19. Meira
19. apríl 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Þórey Rósa Einarsdóttir

30 ára Þórey ólst upp í Reykjavík, lauk prófum í hjúkrunarfræði frá HÍ og er hjúkrunarfræðingur á geðsviði LSH og nemi í hagfræði við HÍ. Foreldrar: Margrét Valdimarsdóttir, f. Meira

Íþróttir

19. apríl 2013 | Íþróttir | 800 orð | 2 myndir

„Ég varla trúi þessu“

Í ZAGREB Kristján Jónsson kris@mbl.is Bandaríski landsliðsþjálfarinn, David MacIsaac, fékk mikla fagmenn til þess að aðstoða íslenska landsliðið í 2. deild heimsmeistaramótsins í íshokkí í Zagreb í Króatíu. Meira
19. apríl 2013 | Íþróttir | 646 orð | 4 myndir

„Vorum sjálfum okkur verstir“

Í KAPLAKRIKA Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fram tók forystu í rimmunni við FH í undanúrslitum N1-deildar karla með eins marks sigri í Kaplakrika í gærkvöldi, 24:23, í þriðja kappleik liðanna. Stefán Darri Þórsson skoraði 24. Meira
19. apríl 2013 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Dominiqua náði bestum árangri á EM

Dominiqua Alma Belanyi frá Gróttu hafnaði í 35. sæti af 54 keppendum í samanlögðum árangri fyrir æfingar í stökki, á tvíslá, á slá og gólfi á Evrópumeistaramótinu í fimleikum í Moskvu í gær. Hún fékk samtals 48.565 stig fyrir æfingar sínar. Meira
19. apríl 2013 | Íþróttir | 272 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Michael Laudrup , knattspyrnustjóri velska liðsins Swansea, fagnar því að Cardiff City sé búið að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstu leiktíð. Daninn sér fyrir sér grannaviðureign á borð við slag Rómarliðanna Lazio og Roma á Ítalíu. Meira
19. apríl 2013 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Gylfi vill sigur gegn meisturunum

Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham, vonast til þess að liðið geti sýnt álíka frammistöðu og það gerði í leikjunum á móti Manchester United og Arsenal þegar það tekur á móti Englandsmeisturum Manchester City á White Hart Lane á... Meira
19. apríl 2013 | Íþróttir | 578 orð | 4 myndir

Haukar nýttu breiddina og eru einum leik frá úrslitum

Á ÁSVÖLLUM Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
19. apríl 2013 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Íslendingalið í úrslitum

Það verður Íslendingaslagur í úrslitum dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Esbjerg, lið Arnórs Smárasonar, tryggði sér sæti í úrslitum í gær með því að vinna Bröndby, 3:1, í framlengdum leik og samanlagt, 4:2. Meira
19. apríl 2013 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Jakob góður í tapleik

Íslendingaliðið Sundsvall Dragons mátti sætta sig við tap á heimavelli gegn Södertelje, 72:66, í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
19. apríl 2013 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild, Dominosdeild karla, 2. úrslitaleikur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild, Dominosdeild karla, 2. úrslitaleikur: Ásgarður: Stjarnan - Grindavík(0:1) 19.15 HANDKNATTLEIKUR Umspil um sæti í N1-deild karla, 1. leikur: Vodafonehöllin: Valur - Stjarnan 19. Meira
19. apríl 2013 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

LA Lakers komst í úrslitakeppnina

Los Angeles Lakers, án stórstjörnunnar Kobe Bryant, tókst að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en lokaumferð deildarkeppninnar var leikin í fyrrinótt. Meira
19. apríl 2013 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla 8 liða úrslit: KR – Breiðablik 1:3 Baldur...

Lengjubikar karla 8 liða úrslit: KR – Breiðablik 1:3 Baldur Sigurðsson 21. – Páll Olgeir Þorsteinsson 45., Árni Vilhjálmsson 46., Jökull Elísabetarson 79. Valur – Fylkir 2:0 Iain James Williamson 23., Kristinn Freyr Sigurðsson 38. Meira
19. apríl 2013 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Meistararnir eru úr leik

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Breiðablik, Valur og Víkingur Ólafsvík tryggðu sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum í A-deild Lengjubikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
19. apríl 2013 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Messi gaf páfa treyju

Margir knattspyrnuáhugamenn vildu gjarnan eiga áritaða treyju af argentínska knattspyrnusnillingnum Lionel Messi. Páfinn í Róm datt í lukkupottinn í gær en honum barst gjöf frá Messi sem var árituð treyja af honum sjálfum. Meira
19. apríl 2013 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Svíþjóð Fyrsti úrslitaleikur karla: Sundsvall – Södertälje 66:72...

Svíþjóð Fyrsti úrslitaleikur karla: Sundsvall – Södertälje 66:72 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 25 stig fyrir Sundsvall og Hlynur Bæringsson 10. Meira
19. apríl 2013 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Vongóður um að spila gegn Veszprém

„Ég nældi mér í einhvern vírus eftir helgina og er búinn að vera mjög slappur síðustu dagana,“ sagði landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson leikmaður Þýskalands- og Evrópumeistara Kiel við Morgunblaðið. Meira

Ýmis aukablöð

19. apríl 2013 | Blaðaukar | 458 orð | 2 myndir

29-tomman tekin við

Hin seinni ár hafa vinsældir 29" fjallahjóla aukist jafnt og þétt á kostnað 26" hjóla. Ekki er þó um innantóma tískubólu að ræða heldur er innistæða fyrir fylginu, segir Jón Þór Skaftason, verslunarstjóri hjá Erninum. Meira
19. apríl 2013 | Blaðaukar | 810 orð | 5 myndir

Að hjóla með stíl

Hjólreiðar eru ekki bara líkamsrækt heldur lífsstíll og ferðamáti. Að ferðast um á hjóli þarf því fráleitt að koma niður á stílnum frá degi til dags, eins og Alexander Schepsky hjá reiðhjólaverzluninni Berlín bendir á. Meira
19. apríl 2013 | Blaðaukar | 332 orð | 3 myndir

Að læra að hjóla er mikilvæg leikni

Barnaheill og WOW Cyclothon safna reiðhjólum. Hreyfing og heilbrigði. Rúmlega 200 hjól í fyrra. Félagslega mikilvægt fyrir börnin að eiga hjól. Meira
19. apríl 2013 | Blaðaukar | 564 orð | 1 mynd

Ál eða koltrefjar?

Álið þótti á sínum tíma aldeilis frábær efniviður í hjólastell, og þykir vel duga enn sem komið er. En koltrefjar ryðja sér í auknum mæli til rúms og þá er vert að spyrja þá sem vel til þekkja – hvort er betra? Albert Jakobsson, formaður Hjólreiðfélags Reykjavíkur, er til svara. Meira
19. apríl 2013 | Blaðaukar | 333 orð | 3 myndir

Ferðaþjónusta tengd hjólreiðum er vaxandi grein

Leigja út hjól og skipulagðar ferðir. Bike Company er í Bankastræti og víðar. Viðey og Vestmannaeyjar. Meira
19. apríl 2013 | Blaðaukar | 333 orð | 2 myndir

Kappsamir fara um Kerlingaskarð

Íslenski fjallahjólaklúbburinn stefnir á Snæfellsnes í sumar. Helgafellssveit og Kerlingaskarð. Örlygur ætlar þvert yfir landið. Meira
19. apríl 2013 | Blaðaukar | 375 orð | 1 mynd

Mér finnst skemmtilegra að hjóla en hlaupa

Laufey selur hjól í Lindum. Úrval hjá Intersport. Gaman að fara hratt yfir. Falleg æskuminning um fyrsta reiðhjólið. Meira
19. apríl 2013 | Blaðaukar | 691 orð | 2 myndir

Reiðhjól eru hernaðarlega mikilvæg

Dýrgripir æsku Árna Gunnarssonar voru reiðhjól úr Erninum. Hreyfing er mikilvæg og þar eru hjólreiðarnar sterkur leikur. Á hjóli úr Kópavogi. Útivera, hreyfing og slökun skipta máli. Tengjast náttúru og gott fyrir sál. Meira
19. apríl 2013 | Blaðaukar | 1362 orð | 5 myndir

Súrefni í lungun og blóðið á hreyfingu

Æ fleiri stunda á hjólreiðar. Enga tölfræði þarf til þess að kveða upp úr með slíkt, úti á götum og vegum sést vel að hjólafólki fjölgar enda er þægilegt að koma sér frá A til B með þeim samgöngumáta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.