Greinar laugardaginn 20. apríl 2013

Fréttir

20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 909 orð | 4 myndir

40% þolenda yngri en 18 ára

Baksvið Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Þolendur nauðgana sem tilkynntar eru til lögreglu eru flestir mjög ungar konur og að meðaltali 7 árum yngri en þeir sem brjóta gegn þeim. Um 40% eru yngri en 18 ára og teljast því börn samkvæmt lögum. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Aukning þjófnaða á reiðhjólum í mars

Tilkynningum um hnupl og þjófnaði á reiðhjólum og skráningarmerkjum fjölgaði í marsmánuði. Þetta kemur fram í skýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um afbrot í mars. Í skýrslunni má m.a. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Barþjónn ársins krýndur á morgun

Íslandsmeistaramót barþjóna verður haldið á Hótel Sögu, Súlnasal sunnudaginn 21. apríl og hefst kl. 16.30. Í fyrsta sinn verður keppt í gerð kampavínsdrykkja og mun Íslandsmeistarinn keppa á alþjóðlegu móti í Prag í haust. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

„Eins og Palli var einn í heiminum“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við erum svolítið eins og Palli var einn í heiminum. Tilfinningin var þannig í morgun. Þegar við fórum út um níuleytið í morgun voru mjög fáir á ferli í miðborg Boston. Fólk var hvatt til að vera heima. Meira
20. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Borðar lítið og lifir lengi

„Að borða lítið og lifa lengi,“ svaraði Japaninn Jiroemon Kimura þegar hann var spurður um kjörorð sín í lífinu. Kimura er elsti karlmaður allra tíma svo vitað sé og hélt upp á 116 ára afmæli sitt í gær. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 494 orð | 3 myndir

Breytingarnar hafa lítil áhrif á neytendur

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Eftirlýstur af Interpol

Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir rúmenskum ríkisborgara sem var handtekinn stuttu eftir komu hans til Íslands. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Endurtaka leikinn að ári í Hörpu

Á ELO-heiðurstónleikunum í Eldborgarsal Hörpu 13. apríl sl. söfnuðust rúmar 660 þúsund krónur til styrktar árveknisverkefninu Mottumars, sem hafa verið afhentar Krabbameinsfélaginu. Meira
20. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Enn leitað í húsarústunum

Yfirvöld í Texas í Bandaríkjunum sögðu í gær að tólf lík hefðu fundist í rústum húsa sem eyðilögðust í sprengingu í áburðarverksmiðju í bænum West aðfaranótt fimmtudags. Meira
20. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 103 orð

Enskur bær þar sem símarnir halda að þeir séu franskir

St Margarets at Cliffe er dæmigerður enskur bær við Ermarsund en þegar menn nota farsímana sína í bænum er engu líkara en þeir séu komnir til Frakklands. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fjarðabyggð mætir Reykjavík í Útsvari

Fjarðabyggð sigraði Skagafjörð í undanúrslitum Útsvars í Sjónvarpinu í gærkvöldi. Alls fékk Fjarðabyggð 90 stig en Skagafjörður 69 stig. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fjölmenn flugslysaæfing á Langanesi

Á annað hundrað manns taka þátt í flugslysaæfingu sem haldin verður við Þórshafnarflugvöll á Langanesi í dag. Æfingin byggist á flugslysaáætlun flugvallarins og verða þátttakendur frá öllum viðbragðsaðilum á svæðinu. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Forsetinn í nefnd um sjálfbæra orku

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur að ósk Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, og Jim Yong Kim, framkvæmdastjóra Alþjóðabankans, tekið sæti í nýrri ráðgjafanefnd um sjálfbæra orku sem þeir hafa sett á laggirnar. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Gististaðir spretta upp í borginni

Sviðsljós Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Alls eru 203 hótel, gistiheimili, heimagistingar og íbúðir með starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur auk tjaldsvæðisins í Laugardal. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Góðar gjafir afhentar í Neskaupstað

Athöfn fór fram á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað (FSN) í vikunni þar sem Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra tók formlega á móti þeim gjöfum sem borist hafa sjúkrahúsinu síðasta árið. Verðmæti gjafanna er um 70 milljónir króna. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 828 orð | 4 myndir

Harðindavetur og heyskortur

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við erum búnir að eiga við snjó síðan 10. september eða í um átta mánuði. Það er dálítið langur tími,“ sagði Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi á Grýtubakka 1 og formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Heiðraður fyrir framlag sitt til sjávarútvegsins

Sigurjón Arason, prófessor og yfirverkfræðingur hjá Matís, hlaut í gær sérstaka viðurkenningu samstarfsvettvangs fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans fyrir framlag sitt til aukinnar verðmætasköpunar í íslenskum sjávarútvegi. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Heimaey með fyrsta kolmunnann

Nýja flaggskipið í fiskiskipaflota Eyjamanna, Heimaey VE-1, kom til hafnar í vikunni með fyrsta kolmunnaaflann sem landað hefur verið í Vestmannaeyjum á þessu ári. Um borð voru 2.100 tonn af ágætis... Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Heimsmet í taubleiuskiptingum?

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Hugmyndin kviknaði út frá spjallinu á facebook, þar sáum við að stefnt var að því að setja Guinness-heimsmet í taubleiuskiptingum. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Íbúar hvattir til að leggja hönd á plóg og tína rusl

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is Hreinsunarátakið Einn svartur ruslapoki hefst í dag og stendur yfir um helgina. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Kirkjan styður kaup á línuhraðli

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is „Ríkið hefur ákveðið að setja peninga í kaup á nýjum línuhraðli og Þjóðkirkjan hefur lýst yfir að hún ætlar að taka þátt í kaupunum,“ segir Jakob Jóhannsson, yfirlæknir á krabbameinslækningasviði. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Kröfuhafar taki á sig afskriftir

Kröfuhafar gömlu bankanna verða að taka á sig miklar afskriftir, en ótímabært er að halda því fram að við afnám hafta verði tiltekin fjárhæð til ráðstöfunar fyrir íslensk stjórnvöld, að sögn Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Lengsta þingumræðan var í 75 stundir

Alls stóðu þingfundir yfir í 661 klukkustund á 141. löggjafarþingi, sem lauk í lok mars. Þingið var að störfum frá 11. september til 22. desember 2012 og frá 14. janúar til 28. mars 2013. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Listabíó hvergi rekin með hagnaði

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is „Listræn kvikmyndahús leggja áherslu á kvikmyndir sem listgrein og standa utan hefðbundins afþreyingariðnaðar. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Menningarlífið í blóma

ÚR BÆJARLÍFINU Kristín Sigurrós Einarsdóttir Hólmavík Kuldatíðin undanfarna daga hefur ekki farið fram hjá Strandamönnum frekar en öðrum landsmönnum. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Mikið að gera í apótekum landsins vegna breytinga

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is Áberandi fleiri hafa komið í apótek landsins og tekið út lyf síðastliðna daga en venjulega. Meira
20. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Mýs og salamöndrur sendar í geiminn

Rússneska geimferðastofnunin Roscosmos skaut í gær á loft geimfari með 45 mýs, 15 kambsalamöndrur og fleiri lítil dýr innanborðs. Farið á að lenda í Rússlandi eftir mánuð. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Nauðsynlegt að aka slóða, meta þá og skrá með gps-tæki

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga, segir að gerð kortagrunns af vegum og vegslóðum á hálendinu sé flókið verkefni sem krefjist þess að öllum tiltækum aðferðum sé beitt, þar með talið að aka eftir leiðunum, m.a. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Niðurlag greinar innanríkisráðherra vantaði

Þau mistök urðu við vinnslu greinar Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, „Tímamót með fangelsi á Hólmsheiði, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, að niðurlag greinarinnar féll niður. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 328 orð | 3 myndir

Ný flugstöð opnuð á vordögum 2015

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stefnt er að því að ný flugstöð fyrir innanlandsflug í Reykjavík verði opnuð á vordögum 2015. Stöðin verður um 2.500 fermetrar að flatarmáli og því um helmingi stærri en núverandi flugstöð. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ódæðismaður sagður umkringdur

Lögreglumenn umkringdu annan mannanna tveggja, sem grunaðir eru um aðild að sprengjuárásinni á Boston-maraþonið sl. mánudag, um miðnætti í gærkvöldi að íslenskum tíma. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Ómar

Áfram! Hvatningarhróp þessa gallharða stuðningsmanns Stjörnunnar virðast hafa skilað sér en Stjarnan sigraði Grindavík í lokaúrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta í... Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Persónur úr ævintýrum á vappi um miðbæinn

Nú er sá tími ársins genginn í garð þar sem stúdentsefni spóka sig í miðbænum í gervi teiknimyndafígúra, þekktra manneskja úr mannkynssögunni eða annarra kunnuglegra karaktera og fagna því að menntaskólagangan er senn á enda. Meira
20. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Pólverjar minnast baráttu gettóhetjanna

Sírenur vældu og kirkjuklukkum var hringt í Póllandi í gær þegar þess var minnst að 70 ár eru liðin frá uppreisn gyðinga gegn nasistum í gettóinu í Varsjá í síðari heimsstyrjöldinni. Hundruð manna, þ. á m. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Sjö voru ákærðir

Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur sjö sakborningum vegna innflutnings á miklu magni af amfetamíni. Tollvörður, sem hafði réttarstöðu sakbornings við rannsókn, var ekki ákærður. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Skuldir færðar niður um 475 milljarða

Heildarafskriftir, eftirgjafir og leiðréttingar á lánum til viðskiptavina frá stofnun Íslandsbanka námu 475 milljörðum við árslok 2012. Þar af eru 103 milljarðar vegna útlána til einstaklinga. Þetta kemur fram í áhættuskýrslu bankans. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 728 orð | 2 myndir

Stjórnarkreppa eða hraðferð?

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is „Ef mál þróast eins og ég held verður erfitt að mynda nýja ríkisstjórn,“ sagði Guðni Jóhannesson sagnfræðingur þegar hann ræddi við áhugamenn um stjórnmál í Lögbergi í gær. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 112 orð

Stjórn SHS frestar ákvörðun um byggingu nýrrar starfsstöðvar í Mosfellsbæ

Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. ákvað í gær að fresta ákvörðun um smíði nýrrar starfsstöðvar í Mosfellsbæ sökum þess að samkomulag sem gert hafði verið við velferðarráðuneytið um sjúkraflutninga er strand í fjármálaráðuneytinu. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Sveppur réðst á röddina

Auður Gunnarsdóttir óperusöngkona neyddist til að gefa frá sér draumahlutverkið í Íslensku óperunni síðasta haust vegna hæsi sem hafði hrjáð hana mánuðum saman. Hún gekk á milli lækna en engin skýring fannst á hvimleiðum kvillanum. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 630 orð | 3 myndir

Svifið seglum þöndum til Húsavíkur

SVIÐSljós Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Mér líst mjög vel á skipið, hún er stórkostleg,“ segir Heimir Harðarson, einn af eigendum Norðursiglingar ehf. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Svitnuðu og gáfu af sér fyrir gott málefni í leiðinni

Um 80 manns komu saman í World Class Laugum í gærkvöldi og hreyfðu sig í takt við suðurameríska tónlist og trommuslátt Sigtryggs Baldurssonar. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 980 orð | 4 myndir

Sögulegar sviptingar

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stórtækar breytingar verða á pólitíska landslaginu ef þær miklu hreyfingar á kjósendum, sem fylgiskannanir hafa sýnt að undanförnu, verða að veruleika í kosningunum eftir viku. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Til skoðunar að lækka hraða á Miklubraut

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur falið skipulagsfulltrúa að hefja viðræður við Vegagerðina um viðbrögð við skýrslu um minnkun hámarkshraða á Miklubraut. Meira
20. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Umsátursástand vegna leitar að tilræðismanni

Bogi Arason bogi@mbl.is Umsátursástand var í Boston og nágrenni í gær þegar um 9.000 vopnaðir lögreglumenn leituðu að nítján ára manni sem er grunaður um sprengjutilræðin á mánudag þegar maraþonhlaup fór fram í borginni. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Um þúsund tóku þátt í teiknisamkeppni

Tæplega þúsund nemendur fjórða bekkjar í 46 skólum á landinu tóku þátt í teiknisamkeppni Fræðslunefndar mjólkuriðnaðarins sem hófst síðastliðið haust í tengslum við alþjóðlega skólamjólkurdaginn. Meira
20. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ungri stúlku nauðgað

Læknar reyndu í gær að bjarga lífi fimm ára stúlku sem var flutt á gjörgæsludeild sjúkrahúss í Nýju-Delhí eftir að henni var nauðgað með hrottalegum hætti. Stúlkunni var rænt þegar hún var að leika sér fyrir utan heimili sitt í borginni. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Vaxandi áhugi á fuglaskoðun

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is „Áhugi á fuglum og fuglaskoðun hefur farið vaxandi síðustu ár,“ segir Jóhann Óli Hilmarsson, formaður Fuglaverndar. Meira
20. apríl 2013 | Innlent - greinar | 2559 orð | 2 myndir

Verðum ekki gestir í eigin landi

„En það er hinsvegar ótímabært að halda því fram að við afnám hafta verði til einhver tiltekin fjárhæð til ráðstöfunar fyrir stjórnvöld á Íslandi. Fyrst þarf að vinda ofan af snjóhengjunni og það mun taka tíma. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Verjum 13% útgjalda til að kaupa mat og drykk

Hlutfall útgjalda til matvörukaupa samkvæmt nýjustu tölum Eurostat á árinu 2013 sýna að Íslendingar verja 13% heildarútgjalda sinna til kaupa á mat- og drykkjarvörum en meðaltal ESB-ríkja er 14%. Þessar upplýsingar koma fram í frétt á vef Bændablaðsins. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 156 orð

Yrði eitt mesta fylgistapið

Ómar Friðriksson Orri Páll Ormarsson „Ef tap stjórnarflokkanna frá síðustu kosningum verður í kringum 30%, þá er það eitthvert mesta tap stjórnarflokka í Vestur-Evrópu frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar,“ segir Ólafur Þ. Meira
20. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð

Þrír dópaðir undir stýri á Suðurnesjum

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann í fyrrinótt sem grunaður var um að aka undir áhrifum fíkniefna. Hann brást illa við afskiptunum og þurfti að færa hann í handjárnum á lögreglustöð, þar sem hann hélt mótþróanum áfram. Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2013 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir

Á móti sér

Katrín Júlíusdóttir frambjóðandi hefur nú upplýst kjósendur sem starfa á sviði ferðamála um að hún telji að hækkun virðisaukaskatts á gistingu hafi verið vond hugmynd. Meira
20. apríl 2013 | Leiðarar | 685 orð

Erfið umræða

Óheiðarlegur málflutningur um ESB heldur áfram af hálfu Evrópusambandsflokkanna Meira

Menning

20. apríl 2013 | Tónlist | 557 orð | 2 myndir

Akademísk kyrrstaða

Ný og eldri nútímaverk eftir m.a. Globokar, Atla Heimi Sveinsson, Þráin Hjálmarsson (frumfl.), Dean Ferrell (frumfl.), Eyvind Kang / Jessiku Kenney og Christian Wolff. Flytjendur: Meðlimir úr SÍ o. fl. Stjórnandi: Ilan Volkov. Fimmtudaginn 18. apríl kl. 18, 19, 20 & 20.30. Meira
20. apríl 2013 | Tónlist | 306 orð | 2 myndir

„Allt saman úrvalsgóðir tónlistarmenn“

Sellóhljómsveit St. Pétursborgar kemur fram á tónleikum í Eldborg í Hörpu, föstudaginn 3. maí nk. en það er Oddfellowstúkan nr. 5, Þórsteinn, sem stendur fyrir þeim og mun allur hagnaður af tónleikunum renna til líknarmála. Meira
20. apríl 2013 | Leiklist | 820 orð | 1 mynd

„Geri miklar kröfur til leikhópsins“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Allar sýningar mínar eru pólitískar í eðli sínu. Meira
20. apríl 2013 | Tónlist | 500 orð | 2 myndir

Blað skilur bakka og egg

Systkinin eru búin að liggja í feminískum og hinsegin fræðum („queer theory“) og plötutitillinn er tilvitnun í franska heimspekinginn Michel Foucault Meira
20. apríl 2013 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Francisco snýr aftur

Grínistinn, leikarinn og eftirherman Pablo Francisco verður með uppistand í Hörpu 24. október nk. Francisco tróð síðast upp hér á landi á skemmtistaðnum Broadway árið 2010. Meira
20. apríl 2013 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Haldið upp á plötubúðadaginn

Hinn árlegi og alþjóðlegi plötubúðadagur er í dag og verður hann haldinn hátíðlegur víða um heim, m.a. í plötubúðinni Lucky Records við Rauðarárstíg, skammt frá Hlemmi. Meira
20. apríl 2013 | Myndlist | 956 orð | 3 myndir

Hversdags-hátíð í bæ

Sequences hefur fest sig í sessi sem myndlistartvíæringur sem dregur að sér fjölda erlendra gesti ekki síður en t.d. Hönnunarmars, Airwaves-tónlistarhátíðin og Listahátíð í Reykjavík. Meira
20. apríl 2013 | Leiklist | 568 orð | 2 myndir

Konan í blíðu og stríðu

Kvennafræðarinn eftir Kamillu Wargo Brekling. Leikarar: Jóhann G. Jóhannsson og Maríanna Clara Lúthersdóttir. Meira
20. apríl 2013 | Dans | 95 orð | 1 mynd

Kristín ráðin framkvæmdastjóri Íd

Kristín Ögmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins (Íd). Kristín hefur lokið BA-prófi í hagfræði, MSc-prófi í fjármálum og BA-prófi í nútímadansi. Meira
20. apríl 2013 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Lokatónleikar 15:15 tónleikasyrpunnar á morgun

„Tékkneskur stefjaleikur, impressíónismi og ungverskir dansar“ er yfirskrift síðustu tónleikar vetrarins í 15:15 tónleikasyrpunni sem fam fara á morgun, sunnudag, kl. 15.15 í Norræna húsinu. Meira
20. apríl 2013 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

My Bubba starfar með Noah Georgeson

Dansk-íslenska hljómsveitin My Bubba, sem áður hét My Bubba & Mi, er við upptökur á nýrri breiðskífu í Los Angeles og er framleiðandi hennar Noah Georgeson en sá hefur m.a. starfað með þekktum tónlistarmönnum á borð við Joanna Newsom og The Strokes. Meira
20. apríl 2013 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Núll prósent fær fyrstu frétt

Það þarf næstum því ofurmannlegt átak til að þola að horfa á stjórnmálaumræður í sjónvarpi með 11-14 þátttakendum. Meira
20. apríl 2013 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Nýdönsk flytur smelli í Eldborg

Hljómsveitin Nýdönsk hélt upp á 25 ára afmæli sitt með tvennum þéttsetnum tónleikum í Eldborg í Hörpu í fyrra og var hæstánægð með viðtökur gesta. Hljómsveitin ætlar að endurtaka leikinn í haust og flytja vinsælustu lög sín á tónleikum í Eldborg þann... Meira
20. apríl 2013 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Rúnar Eff fagnar nýrri skífu í Hofi

Önnur breiðskífa akureyrska tónlistarmannsins Rúnars Eff, Knee Deep , kom út í gær og mun hann halda útgáfutónleika kl. 21 í kvöld ásamt hljómsveit og góðum gestum, í Hofi á Akureyri. 15 manna kór kemur fram með Rúnari og félögum á tónleikunum. Meira
20. apríl 2013 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Sena semur við Spotify um dreifingu á tónlist

Fyrirtækið Sena hefur samið við erlendu tónlistarveituna Spotify um dreifingu á íslenskri tónlist. Spotify hóf starfsemi hér á landi í vikunni og býðst nú landsmönnum aðgangur að þjónustu hennar. Meira

Umræðan

20. apríl 2013 | Pistlar | 524 orð | 1 mynd

Að borða það sem maður vill

Það er erfitt að vera feitur og latur þessa dagana. „Thin“ er inn sem aldrei fyrr og ef þú hefur ekki metnað til að pína þig í líkamsrækt 3svar í viku ertu lúser. Meira
20. apríl 2013 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Alþingi brást öldruðum og öryrkjum

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Kjaranefnd ákvað að snúa sér til alþingis og ræða við formenn allra þingflokka... ríkisstjórnin ætlaði ekki að afturkalla kjaraskerðinguna." Meira
20. apríl 2013 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Dæmalaust lyfjagreiðsluþátttökukerfi

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Það er illa komið fyrir heilbrigðiskerfi í ríki sem kennir sig við velferð ef einstaklingar hafa ekki efni á að leysa út lyf sem þeir þurfa lífsnauðsynlega á að halda..." Meira
20. apríl 2013 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Efling íþrótta

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Samkvæmt áætluninni munu framlög til Afrekssjóðs, Ferðasjóðs og sérsambanda hækka um samtals 75% frá árinu 2012 til 2016." Meira
20. apríl 2013 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Endurskoðun bankastarfseminnar varla hafin

Eftir Jónas Guðmundsson: "Nýleg könnun meðal neytenda á Evrópska efnahagssvæðinu leiddi í ljós að fjármálamarkaður á Íslandi er enn í neðsta sæti í álfunni. Það ætti ekki að koma á óvart." Meira
20. apríl 2013 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Ferðamenn framtíðarinnar

Eftir Kára Jónasson: "Þessir bresku skólahópar koma oftast hingað í fimm til átta daga frí og dvelja yfirleitt í Reykjavík eða á hótelum á Suðurlandi." Meira
20. apríl 2013 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Grettir, Rambo og Glamour

Orðaleikur Stefáns Snævarrs er afar skemmtilegur og vel til fundinn. Meira
20. apríl 2013 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Hrægammar

Eftir Jónínu Benediktsdóttur: "Íslendingar eru upp til hópa vel gefið fólk, fólk sem hefur átt auðvelt með að aðlagast breyttum aðstæðum. Fyrir hrun þóttum við afburða gáfuð og jafnvel forsetinn talaði um útrásardrengina okkar sem undrabörn." Meira
20. apríl 2013 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Höfuðlausn Hægri grænna

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Verkefni næstu ríkisstjórnar eru skýr. Þau eru: 1) leiðrétta og minnka skuldir heimilanna, 2) lækka skatta og 3) vængstífa hrægammasjóðina, minnka skuldir ríkissjóðs og afnema gjaldeyrishöftin með nýjum gjaldmiðli." Meira
20. apríl 2013 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Kosið um mjúku málin?

Eftir Tryggva V. Líndal: "Nú á tímum kreppu þrengir að í sjúkrahússmálum Íslendinga, og í félagslega kerfinu yfirleitt. Það rifjast upp að hver er í raun sjálfum sér næstur og að þegar á móti blæs hugsa menn fyrst og fremst um sig og sína." Meira
20. apríl 2013 | Pistlar | 845 orð | 1 mynd

Kosningar og kreppa fulltrúalýðræðis

Bjarni Benediktsson fann í sjálfum sér tón sem hefur náð til fólks með afgerandi hætti. Meira
20. apríl 2013 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Lægri skattar skila sér til allra

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Lykilatriðið er að auka ráðstöfunartekjur heimilanna í landinu. Það er hægt með lækkun tekjuskatts en lægri tollar og vörugjöld á matvöru, barnaföt og bensín munu einnig breyta miklu." Meira
20. apríl 2013 | Aðsent efni | 256 orð | 1 mynd

Lækkun skatta – meiri tekjur ríkisins

Eftir Gísla Ragnarsson: "Það er hætt við misskilningi þegar talað er óskýrt. Krafa áróðursmeistara er að nota sem fæst orð. Þeir telja að fólk nenni ekki að lesa texta sem er meira en tvö orð. Eitt af stefnumálum Sjálfstæðisflokksins er „lækkun skatta“." Meira
20. apríl 2013 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Ráðamenn – Það vantar fleiri klósett

Eftir Eyþór Heiðberg: "Raunin er að ferðafólk sem kemur til Íslands kemst ekki á klósett, nema með tíð og tíma." Meira
20. apríl 2013 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Siðrof stjórnvalda

Eftir Guðjón Tómasson: "Að lokum langar mig til að hvetja liðlega 30 þúsund eldri borgara, sem búið er að henda út af öllum listum við gerð skoðanakannana til að kjósa." Meira
20. apríl 2013 | Pistlar | 352 orð

Sögur úr kosningum

Margt getur skemmtilegt gerst í kosningabaráttu. Magnús Óskarsson, sem lengi var borgarlögmaður, sagði sögu af ónefndum frambjóðanda, sem reytti af sér brandara á kjósendafundi. Meira
20. apríl 2013 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Til varnar krónunni

Eftir Halldór I. Elíasson: "Það voru sem sagt ákvarðanir Gylfa m.a., sem orsökuðu áframhald verðbólgu, en ekki krónan." Meira
20. apríl 2013 | Velvakandi | 77 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Óviðráðanlegur lyfjakostnaður Ég er öryrki með sykursýki og þarf að sprauta mig með insúlíni. Flestir vita hversu lágar örorkubæturnar eru og það er mjög erfitt fyrir mig að ná endum saman. Meira
20. apríl 2013 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Vinstra tómarúmið

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Vinstristjórnin skilur eftir sig sviðna jörð í kjölfar fjármálaspillingar..." Meira

Minningargreinar

20. apríl 2013 | Minningargreinar | 2380 orð | 1 mynd

Ásta Ólafsdóttir

Ásta Ólafsdóttir fæddist á Látrum í Aðalvík 21. nóvember 1922. Hún lést á Landspítala við Hringbraut 10. apríl 2013. Útför Ástu fór fram frá Áskirkju 18. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Blængur Mikael Bogason

Blængur Mikael Bogason fæddist á Akureyri 19. febrúar 2001. Hann lést af slysförum 1. mars 2013. Útför Blængs Mikaels fór fram frá Akureyrarkirkju 13. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Brynfríður R. Halldórsdóttir

Brynfríður R. Halldórsdóttir fæddist í Bæjum á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp 31. ágúst 1915. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Grund 31. mars 2013. Útför Brynfríðar fór fram frá Háteigskirkju 9. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 1408 orð | 1 mynd

Elín Adolfsdóttir

Elín Adolfsdóttir fæddist í Reykjavík 29. janúar 1929. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. mars 2013. Foreldrar hennar voru Adolf Kristinn Ársæll Jóhannsson skipstjóri, fæddur á Eyrarbakka 28. desember 1893, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 959 orð | 1 mynd

Ellert Þór Benediktsson

Ellert Þór Benediktsson fæddist í Reykjavík 30. mars 1967. Hann lést af slysförum 25. mars 2013. Útför Ellerts fór fram frá Oddakirkju 6. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 779 orð | 1 mynd

Guðmundur Helgason

Guðmundur Helgason bóndi Árnesi, Skagafirði, fæddist í Víkurkoti Akrahreppi 30. júní 1943. Hann lést á heimili sínu 9. apríl 2013. Foreldrar Guðmundar voru Snjólaug Guðmundsdóttir sem var fædd á Starrastöðum, Lýtingsstaðahreppi, 13. maí 1913, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 2120 orð | 1 mynd

Helgi Jens Árnason

Helgi Jens Árnason fæddist í Vinaminni, Neskaupstað, 7. desember 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum 11. apríl 2013. Foreldrar hans voru Gyða Guðmundína Steindórsdóttir húsmóðir, f. 26. febrúar 1901, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1370 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Jens Árnason

Helgi Jens Árnason fæddist í Vinaminni, Neskaupstað, 7. desember 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum 11. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 1227 orð | 1 mynd

Herdís Þorvaldsdóttir

Herdís Þorvaldsdóttir fæddist 15. október árið 1923 í Hafnarfirði. Hún lést 31. mars 2013. Útför Herdísar fór fram frá Hallgrímskirkju 9. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

Iðunn Gísladóttir

Iðunn Gísladóttir fæddist á Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi í Flóa 13. september 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 1. apríl 2013. Útför Iðunnar fór fram frá Selfosskirkju 9. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 1929 orð | 1 mynd

Ingunn S. Júlíusdóttir

Ingunn Sigríður Júlíusdóttir fæddist 24. október 1911 að Leiðólfsstöðum í Stokkseyrarhreppi. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 8. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 1240 orð | 1 mynd

Jón Rafn Jónsson

Jón Rafn Jónsson fæddist á Einifelli í Stafholtstungum 12. apríl 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 26. mars 2013. Útför Jóns fór fram frá Borgarneskirkju 5. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 1660 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist á Raufarhöfn 21. nóvember 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 8. apríl 2013. Útför Jóns fór fram frá Bústaðakirkju 18. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 1835 orð | 1 mynd

Jórunn Margrét Guðmundsdóttir

Jórunn Margrét Guðmundsdóttir fæddist í Litladalskoti (nú Laugardal) í Lýtingsstaðahreppi 20. febrúar 1921. Hún andaðist á Heilbrigðistofnuninni á Sauðárkróki 10. apríl 2013. Foreldrar hennar voru Björg Soffía Jónsdóttir frá Hóli í Tungusveit, f. 19.11. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 1346 orð | 1 mynd

Jörgen Sigurjónsson

Jörgen Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1935. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 24. mars 2013. Foreldrar hans voru hjónin Sigurjón Jónsson, f. 1906, d. 1992, starfsmaður Reykjavíkurhafnar, og Elínborg Tómasdóttir, f. 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Katrín Jónsdóttir

Í dag hefði elsku amma Kata orðið 100 ára og minnast hennar stutt nokkur barnabörn hennar en þó með óhefðbundnum hætti. Katrín Jónsdóttir fæddist á Seyðisfirði þann 20. apríl 1913 og var dóttir hjónanna Jóns Jónssonar og Halldóru Björnsdóttur í Firði. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Knútur Bjarnason

Knútur Bjarnason fæddist á Kirkjubóli í Dýrafirði 23. maí 1917. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 23. mars 2013. Jarðarför Knúts fór fram frá Þingeyrarkirkju 6. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Sigríður Tómasdóttir

Sigríður Tómasdóttir fæddist í Álftagróf í Mýrdal 2. janúar 1943. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 31. mars 2013. Útför Sigríðar fór fram frá Fossvogskirkju 5. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Sigurður Árnason

Sigurður fæddist að Kambi í Strandasýslu 8. mars 1927 en ólst upp í Kolbeinsvík. Hann lést 26. mars 2013 á dvalarheimilinu Garðvangi í Garði. Útför Sigurðar fór fram frá safnaðarheimlinu í Sandgerði 4. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

Stefán Hermannsson

Stefán Hermannsson fæddist á Akureyri 28. desember 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. apríl 2013. Útför Stefáns fór fram frá Bústaðakirkju 19. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Unnur María Hjálmarsdóttir

Unnur María Hjálmarsdóttir fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1953. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 1. apríl 2013. Útför Unnar Maríu fór fram frá Akureyrarkirkju 12. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2013 | Minningargreinar | 777 orð | 1 mynd

Þorvarður Örnólfsson

Þorvarður Örnólfsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 14. ágúst 1927. Hann lést 28. mars 2013 á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi. Útför Þorvarðar fór fram frá Grafarvogskirkju 5. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Auður Capital hagnaðist um 162 milljónir

Fjárfestingarfélagið Auður Capital hagnaðist um 162 milljónir á síðasta ári, en þetta er besta afkoma sjóðsins þau sex ár sem hann hefur verið rekinn. Meira
20. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Friðrik hættir hjá LÍÚ

Friðrik J. Arngrímsson mun á næstunni hætta sem framkvæmdastjóri LÍÚ, Landssambands íslenskra útvegsmanna, en hann hefur starfað hjá félaginu síðastliðin þrettán og hálft ár. Í samtali við mbl. Meira
20. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 493 orð | 1 mynd

Google og Microsoft hagnast vel

Tæknirisarnir Google og Microsoft hafa báðir tilkynnt um gríðarlegan hagnað fyrirtækjanna á fyrsta ársfjórungi – Google hagnaðist um 3,35 milljarða Bandaríkjadala, eða sem nemur um 391 milljarði króna og Microsoft hagnaðist um 6 milljarða dala,... Meira
20. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Krónan styrkist

Gengi krónunnar er orðið sterkara gagnvart körfu helstu gjaldmiðla en það hefur verið frá haustdögum árið 2010. Krónan hefur nú styrkst um nærri 12% það sem af er ári. Meira
20. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 567 orð | 1 mynd

Yfir 90% nýrra lána óverðtryggð

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Íslandsbanki veitti ný húsnæðislán fyrir ríflega ellefu milljarða króna á síðasta ári, sem er meira en þrefalt hærri fjárhæð en á árinu 2011. Meira

Daglegt líf

20. apríl 2013 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Geðheilsa og skaphöfn leiðtoga

Churchill klúbburinn boðar til hádegisverðarfundar í hádeginu í dag, laugardag, á Hotel Reykjavik Natura (gömlu Hótel Loftleiðir) í Víkingasal. Þar mun Óttar Guðmundsson geðlæknir fjalla um geðheilsu og skaphöfn leiðtoga. Hann mun m.a. Meira
20. apríl 2013 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Grimms-ævintýri sýnd í safninu

Borgarbókasafnið stendur fyrir kvikmyndahátíð sem hefst í dag og lýkur 28. apríl. Sýndar verða 10 nýlegar klukkustundar langar sjónvarpsmyndir byggðar á hinum sígildu Grimms-ævintýrum. Meira
20. apríl 2013 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

...njótið radda Hreppamanna

Karlarnir í Hrunamannahreppi eru kátir og söngglaðir og hafa sungið víða fyrir landann undanfarið. Karlakór Hreppamanna verður með óperutónleika í dag í Selfosskirkju kl. 15 og í kvöld á heimaslóðum í félagsheimilinu á Flúðum kl. 20. Meira
20. apríl 2013 | Daglegt líf | 738 orð | 5 myndir

Ólík fjölskyldumynstur á myndum

Fríða Björk Gylfadóttir hefur verið að fást við list frá barnsaldri. Um tíma tók hún sér hlé en þegar hún flutti norður á Siglufjörð árið 1993 vaknaði listagyðjan og hún fór að mála aftur. Meira
20. apríl 2013 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Úr sönglagakistu þjóðarinnar

Á morgun sunnudag kl. 13:15 verða tónleikar í Gerðubergi í hádegistónleikaröðinni Klassík í hádeginu. Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari er sem fyrr listrænn stjórnandi og flytjandi með henni að þessu sinni er Hrólfur Sæmundsson baritón. Meira

Fastir þættir

20. apríl 2013 | Í dag | 1350 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Hátíðarmessa og setning kirkjulistaviku í...

ORÐ DAGSINS: Ég mun sjá yður aftur. Meira
20. apríl 2013 | Fastir þættir | 170 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvennt í boði. Norður &spade;D6 &heart;Á42 ⋄D54 &klubs;Á7542 Vestur Austur &spade;K1087 &spade;9542 &heart;53 &heart;6 ⋄K1098 ⋄G762 &klubs;KG9 &klubs;D863 Suður &spade;ÁG3 &heart;KDG10987 ⋄Á3 &klubs;10 Suður spilar 6&heart;. Meira
20. apríl 2013 | Fastir þættir | 499 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðinga Sunnudaginn 14/4 var spilaður eins kvölds tvímenningur. Röð efstu para var þessi í n/S: Oddur Hanness. – Árni Hannesson 216 Hörður Einarsson – Björn Sigurbjörnss. 199 Sigurjóna Björgvinsd. – Gunnar Guðmss. Meira
20. apríl 2013 | Í dag | 253 orð | 1 mynd

Brynleifur Tobíasson

Brynleifur fæddist í Geldingaholti í Skagafirði 20. apríl 1890, sonur Tobíasar Eiríkssonar, bónda þar, og k.h., Sigþrúðar Helgadóttur. Meira
20. apríl 2013 | Í dag | 16 orð

Enginn er sem þú, Drottinn. Voldugur ert þú og mikill er máttur nafns...

Enginn er sem þú, Drottinn. Voldugur ert þú og mikill er máttur nafns þíns. Meira
20. apríl 2013 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Fyrsta íbúðin og afmælispartí

Ég ætla að halda innflutningspartí í tilefni dagsins en ég var að festa kaup á minni fyrstu íbúð. Annars ætla ég að hafa þetta fjölskyldudag framan af. Meira
20. apríl 2013 | Árnað heilla | 13 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Astrid Kofoed-Hansen og Einar Þorbjörnsson eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 20.... Meira
20. apríl 2013 | Í dag | 324 orð

Inn og út um gluggann

Karlinn á Laugaveginum var að koma frá kerlingunni á Skólavörðuholtinu þegar ég hitti hann og tautaði fyrir munni sér: Kaffibolla beindu mér, blíð og holl gulls eikin því að hrollur í mér er eftir skollaleikinn. Meira
20. apríl 2013 | Í dag | 35 orð

Málið

Svo fögur þykir okkur íslenskan að við freistumst oft til að lengja mál okkar að óþörfu. Margt sem áður hafði áhrif , afleiðingar eða kosti og galla hefur það nú jafnan „í för með... Meira
20. apríl 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Grindavík Birgir Sigurðsson fæddist 7. júlí kl. 1.31. Hann vó 3.500 g og var 52,5 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Guðmundsdóttir Hammer og Sigurður Þór... Meira
20. apríl 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Birna Louise fæddist 29 júlí kl. 2.13. Hún vó 3.300 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Þórdis Arna Benediktsdóttir og Henrik Leander Møller... Meira
20. apríl 2013 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e3 Rf6 4. Bxc4 e6 5. Rf3 a6 6. De2 c5 7. dxc5 Bxc5 8. 0-0 b5 9. Bd3 Rc6 10. a3 0-0 11. b4 Bd6 12. Bb2 Bb7 13. Rbd2 De7 14. Hac1 Hfd8 15. Hfd1 h6 16. h3 Hac8 17. Bb1 Rd7 18. Re4 Bb8 19. Hxd7 Hxd7 20. Rc5 Rd8 21. Rxd7 Hxc1+ 22. Meira
20. apríl 2013 | Árnað heilla | 376 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Birna Friðgeirsdóttir Eyvör Stefánsdóttir Gunnar B. Meira
20. apríl 2013 | Árnað heilla | 659 orð | 3 myndir

Vinsæll skólameistari af skipstjóraættum

Jón Már fæddist á Patreksfirði 21.4. 1953 og ólst þar upp. Meira
20. apríl 2013 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Það var einn viðburður í þessari viku sem Víkverja þykir standa upp úr. Hann náði að hreyfa við einhverjum taugum í hjarta hans og það komu nánast tár á hvarm, hann getur ekki neitað því. Meira
20. apríl 2013 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. apríl 1602 Einokunarverslun Dana á Íslandi hófst þegar konungur veitti borgurum Kaupmannahafnar, Málmeyjar og Helsingjaeyrar einkaleyfi til að versla hér á landi. Einokunin stóð til ársloka 1787. 20. Meira

Íþróttir

20. apríl 2013 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Alfreð bætti markamet Péturs

Alfreð Finnbogason hélt uppteknum hætti með liði Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann skoraði mark liðsins þegar það gerði 1:1 jafntefli við meistara Ajax í Amsterdam í gærkvöldi. Meira
20. apríl 2013 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

Bronsið er möguleiki

Í ZAGREB Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðinu í íshokkí tókst að komast yfir enn eina hindrunina í gær þegar liðið vann Spán í fyrsta skipti. Ísland sigraði 6:3 og tryggði sér áframhaldandi veru í efri riðlinum í 2. Meira
20. apríl 2013 | Íþróttir | 438 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tryggvi Guðmundsson , leikmaður Fylkis í Pepsi-deildinni í fótbolta, er að öllum líkindum nefbrotinn eftir högg sem hann fékk í leik gegn Val í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í fótbolta í fyrrakvöld. Það er fótbolti. Meira
20. apríl 2013 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Frakkland A-deild karla: Paris handball – Aix 39:33 • Ásgeir...

Frakkland A-deild karla: Paris handball – Aix 39:33 • Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 1 mark og Róbert Gunnarsson 5 fyrir... Meira
20. apríl 2013 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin, undanúrslit: Mýrin...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin, undanúrslit: Mýrin: Stjarnan – Valur (2:1) 15L Vestmannaeyjar: ÍBV – Fram (1:2) 15L Úrvalsdeild karla, N1-deildin, undanúrslit: Framhús: Fram – FH (2:1) 15S Austurberg: ÍR – Haukar... Meira
20. apríl 2013 | Íþróttir | 565 orð | 2 myndir

Hiti og þrumur

NBA-deildin Gunnar Valgeirsson gval@mbl. Meira
20. apríl 2013 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

HK hefur samið við Samúel Ívar

Handknattleiksdeild HK og Samúel Ívar Árnason hafa náð samkomulagi um að Samúel taki við þjálfun karlaliðs HK í handbolta af Kristni Guðmundssyni. Frá þessu er greint á heimasíðu HK í gærkvöldi. Meira
20. apríl 2013 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla 8-liða úrslit: Stjarnan – FH 3:1 Ólafur Karl...

Lengjubikar karla 8-liða úrslit: Stjarnan – FH 3:1 Ólafur Karl Finsen 54., Atli Jóhannsson 69., Gunnar Örn Jónsson 87. – Atli Viðar Björnsson 88. Í undanúrslitum mætast: Breiðablik – Víkingur Ó. Meira
20. apríl 2013 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Noregur kominn inn í myndina hjá Birnu

„Ég er enn að velta málunum fyrir mér en reikna með að gera upp hug minn í næstu viku,“ sagði handknattleikskonan Birna Berg Haraldsdóttir, úr Fram, sem veltir fyrir sér um þessar mundir hvort hún eigi að taka tilboði frá sænska... Meira
20. apríl 2013 | Íþróttir | 694 orð | 4 myndir

Rosalegur lokasprettur

Á hlíðarenda Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
20. apríl 2013 | Íþróttir | 520 orð | 4 myndir

Spennulaus fimm leikja sería sem bíður okkar?

Í ÁSGARÐI Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
20. apríl 2013 | Íþróttir | 227 orð

Vinna Stjarnan og ÍBV aftur?

Undanúrslit úrvalsdeildar kvenna í handknattleik halda áfram í dag. Getur þeim einnig lokið með leikjum dagsins þar sem Fram hefur unnið ÍBV í tvígang en tapað einu sinni. Sama er upp á teningnum hjá Stjörnunni og Val. Meira
20. apríl 2013 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Þrjú mörk í síðari hálfleik

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara FH, 3:1, í 8-liða úrslitum Lengjubikar karla í knattspyrnu í gærkvöldi, en leikið var í slagveðursrigningu á Samsungvellinum í Garðabæ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.