Greinar mánudaginn 22. apríl 2013

Fréttir

22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Álftanesvegi enn mótmælt

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is „Þessi vegur er búinn að vera í undirbúningi í 20 ár. Þetta eru ekki fyrstu mótmælin við þessum vegi. Meira
22. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 503 orð | 4 myndir

Ástæður tilræðisins ókunnar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 530 orð | 4 myndir

Bauð löndum sínum gistingu

Vala Pálsdóttir valapals@gmail.com Íbúar Boston hafa ekki farið varhluta af hertu eftirliti víðsvegar um borgina eftir hryðjuverkið í Boston-maraþoninu fyrir viku. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Blikur á lofti hjá sjóðunum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Síðasta ár gekk mjög vel. Raunávöxtun lífeyrissjóðanna í heild var á bilinu 7,5-7,8%. Þá góðu ávöxtun má fyrst og fremst rekja til hækkunar á verðmæti erlendra eigna vegna hækkana á erlendum hlutabréfamörkuðum. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Brunavarnir víða í ólestri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta er alvarlegt mál. Þessi mál hafa lengi verið í ólestri en manni finnst ástandið ekkert vera að lagast,“ segir Gunnar Fannberg, eigandi fyrirtækisins Hönnun og eftirlit, um bágbornar brunavarnir víða. Meira
22. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Byssulöggjöf átti aldrei möguleika

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Barack Obama Bandaríkjaforseti er laskaður eftir að öldungadeild Bandaríkjaþing felldi frumvarp um hertar kröfur um að kanna bakgrunn þeirra, sem hyggjast kaupa sér skotvopn. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Ekki fengið neinar skýringar

„Það hefur verið mikill barningur að ná í gegn samningi um sjúkraflutninga við ríkið. Samningur var undirritaður 1. febrúar en málið er einhvers staðar fast í fjármálaráðuneytinu. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fetað í fótspor Hrafna-Flóka

Þessir vegfarendur virða hér fyrir sér nýja ljósmyndasýningu sem var opnuð á Austurvelli í gær. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Fimm gámar frá fimm löndum

Sýningin NORDEN RUNDT, sem er samstarfsverkefni norrænu húsanna í Álandseyjum, Finnlandi, Færeyjum, á Grænlandi og Íslandi, verður opnuð í Norræna húsinu á morgun kl. 16.00. Fimm gámar, einn frá hverju landi, mynda... Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Fjölskylda slapp naumlega úr brennandi bíl á Vogavegi

Engan sakaði þegar kviknaði í bifreið sem var á ferð eftir Vogavegi um hálffjögurleytið í gær. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Framkvæmdum mótmælt

Töluverðar framkvæmdir eru fyrirhugaðar við endurnýjun gatna í miðborg Reykjavíkur og Þingholtum í sumar og haust. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Framkvæmt um borg og bý

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Reykjavíkurborg stendur fyrir ýmsum framkvæmdum við götur og önnur svæði miðborgarinnar í sumar. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fuglavernd í fimmtíu ár

Fuglaverndarfélag Íslands fagnaði hálfrar aldar afmæli sínu á laugardaginn var. Fjölbreytt afmælisdagskrá var í boði og var að sjálfsögðu byrjað á fuglaskoðun þar sem Hallgrímur Gunnarsson upplýsti áhugamenn um fuglalífið í Nauthólsvíkinni. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fylgni milli aldurs og fylgis flokkanna

Um og yfir 30% kjósenda í öllum aldursflokkum nema á aldrinum frá 18-29 ára styðja Framsóknarflokkinn. Á þessu tiltekna aldursbili mælist stuðningur við flokkinn um 21%. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Golfvellir lokaðir út apríl vegna veðurfars

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Næturfrost og kul í apríl hefur gert það að verkum að nær útséð er um að golfvellir landsins verði opnaðir fyrr en í byrjun maímánaðar. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Harmonískar hugljómanir í Neskirkju

Strengjasveitin Spiccato flytur L'Estro Armonico eftir Antonio Vivaldi, konserta nr. 7-12, í Neskirkju annað kvöld og hefjast tónleikarnir klukkan 20.00. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Heimilið ekki griðastaður

„Nauðganir inni á heimili eru algengustu brotin, oft á heimili geranda eða brotaþola. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Helga Rós syngur aríur eftir Verdi og Wagner

Sópransöngkonan Helga Rós Indriðadóttir syngur óperuaríur eftir Verdi og Wagner á hádegistónleikum Íslensku óperunnar í Norðurljósasal Hörpu á morgun. Píanóleikari er Antonía Hevesi. Tónleikarnir hefjast kl. 12.15. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð

Kviknaði í þurrkara í þvottahúsi Fannar

Eldur varð laus hjá þvottahúsinu Fönn ehf. í Skeifunni 11 síðdegis í gær. Það tók slökkviliðsmenn um þrjú korter að slökkva eldinn, sem talið er að kviknað hafi út frá þurrkara í þvottahúsinu. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 522 orð | 3 myndir

Milljarðar í moksturinn

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Eftir snjóþungan vetur sitja mörg sveitarfélög uppi með mikinn kostnað vegna snjómoksturs. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 201 orð

Mokað fyrir milljarða

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fannfergi og ófærð í vetur, sem nú er brátt á enda, hefur kostað Vegagerðina og sveitarfélögin sitt. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð | 2 myndir

Munar 85 árum á elsta og yngsta

Elsti frambjóðandi á lista fyrir komandi þingkosningar er Hlíf Böðvarsdóttir, sem skipar heiðurssætið á lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Hlíf er fædd árið 1909 og varð 104 ára þann 11. apríl sl. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Mun fleiri greiða atkvæði utan kjörfundar en 2009

Alls höfðu 5.929 manns greitt atkvæði utan kjörfundar þegar kjörstöðum lokaði í Reykjavík í gærkvöldi og alls 13.669 á landinu. Aðsend atkvæði voru 1.285. Greidd voru 885 atkvæði í Reykjavík í fyrradag, 964 í gær, alls 1.849. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ómar

Hópur 59 foreldrar og 59 börn komu saman í Salaskóla í Kópavogi á laugardag í þeim tilgangi að reyna að slá heimsmet í taubleiuskiptingum. Skiptin gengu vel en ekki fer sögum af... Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Peningaseðlar að andvirði milljóna króna til sölu á eBay og hjá Bruun Rasmussen

Verðmætir, íslenskir peningaseðlar eru nú til sölu hjá danska uppboðshúsinu Bruun Rasmussen og á uppboðsvefnum eBay.com. Samanlagt andvirði þessara seðla er á annan tug milljóna króna. Á eBay má m.a. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Póstkassar fyrir íslenska jólasveininn

Guðmundur R. Lúðvíksson, fjöllistamaður í Reykjanesbæ, hefur hannað og látið sérsmíða fyrsta póstkassann þar sem ferðamenn geta póstlagt bréf og póstkort til íslenska jólasveinsins. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ráðgjöf AGS stendur áfram til boða

Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, var í Washington um helgina þar sem hún sótti vorfund Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS. Einnig fundaði hún með Nemat Shafik, aðstoðarframkvæmdastjóra sjóðsins. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Reiknistofa fer úr Seðlabankanum í Höfðatorgsturninn

Reiknistofa bankanna hf. hefur flutt höfuðstöðvar sínar að Höfðatorgi eftir að hafa verið í Seðlabankahúsinu við Kalkofnsveg í nær þrjátíu ár eða frá 1986. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Samið um björgunarskip

Samkomulag milli Slysavarnafélagsins Landsbjargar og innanríkisráðuneytisins um greiðslur úr ríkissjóði vegna viðhalds og endurbóta björgunarskipa slysavarnafélagsins var undirritað í gær um borð í Sæbjörgu. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Segir brunavarnir gallaðar, jafnvel í nýjum húsum

„Ég hef komið að húsum, jafnvel nýbyggðum húsum, þar sem engar brunaþéttingar eru milli brunahólfa. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 443 orð | 5 myndir

Sjaldgæfir peningaseðlar komnir á uppboð

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Sjaldgæft og verðmætt peningasafn, með gömlum íslenskum seðlum, er komið á uppboð hjá danska uppboðhúsinu Bruun Rasmussen. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 880 orð | 2 myndir

Tala fyrir beinu lýðræði

Viðtal Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Píratar eru eitt hinna nýju stjórnmálaafla sem virðast hafa náð athygli almennings í aðdraganda alþingiskosninganna ef marka má skoðanakannanir. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Tilræðismaðurinn enn þungt haldinn

Dzhokhar Tsarnaev, annar tilræðismannanna á bak við sprengjuárásina í Boston, liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi í borginni. Hann er m.a. með skotsár á hálsinum og hefur því ekki getað tjáð sig við lögreglu. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Ull, appelsín og íslensk tónlist

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sérstaðan er íslenskt,“ segir Sigurður Arnar Jónsson en þau Þórunn H. Óskarsdóttir hjúkrunarfræðingur, kona hans, opnuðu á dögunum ferðamannaverslunina &ÞÓ sem er til húsa að Laugavegi 74 í Reykjavík. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Velheppnuð flugslysaæfing á Langanesi

Á annað hundrað manns tóku þátt í flugslysaæfingu sem haldin var við Þórshafnarflugvöll á Langanesi um helgina. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vetur og sumar frjósa líklega saman

Miðað við veðurspár eru nokkuð góðar horfur á því að vetur og sumar muni frjósa saman aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands verður köld norðanátt með strekkingi þessa nótt. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 869 orð | 2 myndir

Vilja skapa réttlátt samfélag

Viðtal Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð.“ Svona hljómar fyrsta málsgreinin í frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Meira
22. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Þessar flugur fara aldrei í vatn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ný heimildarmynd, Kiss the Water, verður frumsýnd vestanhafs í vikunni um ævi Megan Boyd, eins fremsta fluguhnýtara sem uppi hefur verið. Meira

Ritstjórnargreinar

22. apríl 2013 | Leiðarar | 542 orð

„Ég nenni ekki að fara í fleiri fyrirtæki“

Stundum tekst stjórnarliðum ekki að fela ónotin í garð atvinnulífsins Meira
22. apríl 2013 | Staksteinar | 198 orð | 2 myndir

Töfrar evrunnar

Ef marka má frambjóðendur íslensku Evrópusambandsflokkanna er evrukrísan að baki og bjart framundan í efnahagsmálum evrusvæðisins. Meira

Menning

22. apríl 2013 | Menningarlíf | 815 orð | 3 myndir

Horfi til baka með þakklæti

Ég horfa til baka með miklu þakklæti til allra þeirra sem studdu mig og safnið, en það er ekkert launungarmál að óöryggið og áhyggjur um fjárhagsstöðu safnsins hafa tekið sinn toll. Meira
22. apríl 2013 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Ómissandi sjónvarpsþættir

Það eru ekki margir sjónvarpsþættir sem kalla á mann þannig að maður geti ekki hugsað sér neitt annað um kvöldið en að horfa á þá. The Voice á Skjá einum er þannig þáttur. Meira
22. apríl 2013 | Kvikmyndir | 518 orð | 2 myndir

Óreiðukennt flandur til andskotans

Leikstjórn: Þór Ómar Jónsson. Handrit: Jón Atli Jónasson, byggt á samnefndri skáldsögu Mikaels Torfasonar. Meira
22. apríl 2013 | Fólk í fréttum | 54 orð | 6 myndir

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands var opnuð í Hafnarhúsi í fyrradag

Árleg útskriftarsýning Listaháskóla Íslands var opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í fyrradag. Meira

Umræðan

22. apríl 2013 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Af gjaldmælum græðginnar og meðfylgjandi handbók

Guðmundur S. Brynjólfsson: "Þegar rannsóknarskýrslan hin mikla kom út í fjölmörgum bindum og með ýmsum formálum, viðaukum og eftirmálum, þá þóttust menn hafa fangað í það minnsta einn anga þeirrar ófreskju sem lagði hér allt á hliðina, nefnilega siðleysið." Meira
22. apríl 2013 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Ásókn upplausnaraflanna verður að hrinda

Eftir Jón Magnússon: "Óneitanlega kom á óvart þegar formaður Sjálfstæðisflokksins sagðist í beinni útsendingu íhuga afsögn vegna gengisleysis flokksins í skoðanakönnunum." Meira
22. apríl 2013 | Bréf til blaðsins | 365 orð | 1 mynd

Brugðist við áformum forstjóra Landsvirkjunar

Frá Ólafi Kristni Sigurðssyni: "Í grein sem birtist í Morgunblaðinu 13. febrúar 2013 bendir Hörður Árnason forstjóri Landsvirkjunar á seiðafleytu sem lausn á vanda virkjana neðri hluta Þjórsár." Meira
22. apríl 2013 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Greiðsluþrot í gjaldeyri framundan

Eftir Holberg Másson: "Íslendingar skulda um 1000 milljarða í erlendri mynt og við getum ekki borgað og staðið í skilum með þessar skuldir á næstu 10 árum." Meira
22. apríl 2013 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Hingað og ekki lengra

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Gæluverkefni núverandi ríkisstjórnar verða einfaldlega að bíða en fjármununum þess í stað varið í grunnþarfir samfélagsins." Meira
22. apríl 2013 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Steingrímur J. er enn í formannssætinu

Eftir Bergþór Ólason: "Ætli fjölmiðlar hefðu tekið þessu eins áhugalaust ef aðrir flokkar en VG ættu í hlut?" Meira
22. apríl 2013 | Pistlar | 310 orð | 1 mynd

Úr myrkum hugskotum

Akuryrkja er yfirskrift ljóðs eftir skáldið Magnús Sigurðsson: Örkin er hvítur akur. Orðin, fræin svörtu sem í hann er sáð. Meira
22. apríl 2013 | Velvakandi | 260 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Í aðdraganda kosninga 2013 Samfylkingin fer mikinn í auglýsingaherferð um inngöngu Íslands í ESB, stöðugt er hamrað á því að klára viðræðurnar og sjá hvað er í pakkanum, ef Samfylkingin hefði virkilega verið svona spennt að opna pakkann, hefði þá ekki... Meira
22. apríl 2013 | Aðsent efni | 751 orð | 2 myndir

Ögmundur Jónasson leiðréttur

Eftir Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson: "Hið rétta er að lendandi er 351 dag á ári eða í 96,8% tilvika. Vinnubrögð Isavia ohf. standast hvorki siðferðilegar né faglegar lágmarkskröfur." Meira

Minningargreinar

22. apríl 2013 | Minningargreinar | 4510 orð | 1 mynd

Guðrún B. Sigurðardóttir

Guðrún Björg Sigurðardóttir fæddist á Veðramóti í Gönguskörðum í Skagafirði 7. nóvember 1920. Hún lést 12. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2013 | Minningargreinar | 3041 orð | 1 mynd

Gunnar Þ. Þorsteinsson

Gunnar Þorvaldur Þorsteinsson byggingatæknifræðingur fæddist að Gerðum í Garði 17. nóvember 1920. Hann lést 7. apríl 2013. Foreldar Gunnars voru Þorsteinn Árnason, sjómaður og síðar húsasmiður í Keflavík, f. 28.10. 1885, d. 23.1. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2013 | Minningargreinar | 4253 orð | 1 mynd

Hjálmar Torfason

Hjálmar Jón Torfason fæddist á Halldórsstöðum í Suður-Þingeyjarsýslu 29. janúar 1924. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. apríl 2013. Hjálmar var sonur hjónanna Torfa Hjálmarssonar bónda, f. 19.11. 1892, d. 5.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Bitcoin aftur á uppleið

Eftir að hafa blásið upp bólu sem svo sprakk með miklum hvelli fyrir röskri viku virðist sem rafræni gjaldmiðillinn Bitcoin sé aftur að sækja í sig veðrið. Meira
22. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 1 mynd

Hefur gullið náð jafnvægi?

Eftir skarpa lækkun fyrr í mánuðinum virðist sem verð á gulli hafi náð jafnvægi. Gullúnsan lækkaði frá um 1.600 dölum í byrjun mánaðarins niður í rúmlega 1. Meira
22. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 500 orð | 2 myndir

Vöxturinn mun koma úr fiskeldinu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sjávarútvegsteymi Íslandsbanka sendir í dag frá sér skýrslu um fiskiðnað á Norður-Atlantshafssvæðinu. Meira

Daglegt líf

22. apríl 2013 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

...farið á tónleika í Hörpuhorninu á morgun

Í dag, þriðjudag kl. 17, heldur Lúðrasveitin Svanur tónleika í Hörpuhorninu í Hörpu í samstarfi við kanadísku sveitina Fort Saskatchewan Community Band. Meira
22. apríl 2013 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Fjör á barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð fer af stað í Reykjavík á morgun, þriðjudag, og stendur til og með næsta sunnudegi. Þar verður að finna fjölda viðburða sem bæði börn og fullorðnir geta sótt sér að kostnaðarlausu út um alla borg. Á vefsíðunni barnamenningarhatid. Meira
22. apríl 2013 | Daglegt líf | 1075 orð | 5 myndir

Leikhús er ekki steypan sem hýsir það

Tvö pör með brennandi menningaráhuga áttuðu sig á því að það gat oft verið skapandi listhópum fjötur um fót að þurfa að finna húsnæði fyrir verk sín. Meira
22. apríl 2013 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Yndisstundir fyrir konur í Hannesarholti

Í dag hefjast endurnærandi yndisstundir fyrir konur á öllum aldri þar sem leidd hugleiðsla eða djúpslökun við lifandi tónlist skapa einstaka upplifun. Yndisstundir eru opnar öllum konum og standa frá klukkan 16.45 - 17.30. Meira

Fastir þættir

22. apríl 2013 | Fastir þættir | 146 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Særingar. S-Allir Norður &spade;953 &heart;42 ⋄1052 &klubs;KD542 Vestur Austur &spade;D10842 &spade;Á76 &heart;D96 &heart;G1073 ⋄K874 ⋄D96 &klubs;9 &klubs;G103 Suður &spade;KG &heart;ÁK85 ⋄ÁG3 &klubs;Á876 Suður spilar 3G. Meira
22. apríl 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Einar Már Einarsson

30 ára Einar ólst upp í Hafnarfirði hefur átt þar heima síðan og starfar nú hjá Actavis. Systkini: Sigurður Sörenson, f. 1976 (hálfbróðir), Inga Lilja Einarsdóttir, f. 1986, Júlíus Birkir Einarsson, f. 1990, og Bryndís Ingibjörg Einarsdóttir, f. 1993. Meira
22. apríl 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Elín Þórdís Meldal

30 ára Elín ólst upp í Grindavík, er löggiltur áfengis- og vímaefnaráðgjafi og hefur starfað hjá SÁÁ. Maki: Pétur Þórisson, f. 1978, framkvæmdastjóri Innigarða ehf. Börn: Brynjar Logi Pétursson, f. 2011, og Þórdís Lilja Pétursdóttir, f. 2012. Meira
22. apríl 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Fjóla Helgadóttir

30 ára Fjóla ólst upp í Reykjavík, er stúdent frá Borgarholtsskóla, búsett í Reykjavík og stundar nú nám í bókmenntafræði við HÍ. Maki: Kristinn Viðar Jónasson, f. 1984. Dóttir: Kristín Helga, f. 2010. Foreldrar: Helgi Már Haraldsson, f. Meira
22. apríl 2013 | Í dag | 288 orð

Framboðsræða Odds sterka af Skaganum

Á mínum barndómsárum setti Oddur sterki af Skaganum svip á bæinn. Hann hafði verið á skútu með Stjána bláa, en missti heilsuna. Hann var pólitískur og gekk í Alþýðuflokkinn. Meira
22. apríl 2013 | Árnað heilla | 529 orð | 3 myndir

Káti Kópavogskratinn

Guðmundur Magnús skólastjóri fæddist í Neskaupstað 22.4. 1943 og ólst þar upp en flutti með fjölskyldu sinni í Kópavoginn 1960 og hefur átt þar heima síðan. Hann var í Barna- og gagnfræðaskóla Neskaupstaðar, lauk stúdentsprófi frá MA 1964. Meira
22. apríl 2013 | Í dag | 41 orð

Málið

Nú fara kosningar í hönd og hinir hundrað og ellefu flokkar landsins eru búnir að útvega sér formann. En fæstir þeirra buðu sig fram til embættis eða stöðu heldur „til formanns“. Látum það vera – en hvað varð um formennsku... Meira
22. apríl 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Emilíana Ýr fæddist 5. júlí. Hún vó 3.575 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Aníta Sigurðardóttir og Samúel Unnar Sindrason... Meira
22. apríl 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Oddný Bára fæddist 13. júlí kl. 12.26. Hún vó 3.684 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Þórunn Sighvatsdóttir og Páll Sveinsson... Meira
22. apríl 2013 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 c6 7. Ra3 0-0 8. 0-0 d5 9. Hc1 Rbd7 10. cxd5 cxd5 11. Da4 Bb7 12. Bf4 Re8 13. Rb5 a6 14. Rc7 b5 15. Db3 g5 16. Rxg5 Bxg5 17. Bxg5 Dxg5 18. Rxa8 Bxa8 19. a4 Dd8 20. axb5 Db6 21. Da3 Dxb5 22. Meira
22. apríl 2013 | Í dag | 252 orð | 1 mynd

Snorri Hjartarson

Snorri Hjartarson skáld fæddist á Hvanneyri í Borgarfirði 22.4. 1906. Foreldrar hans voru Hjörtur Snorrason, skólastjóri á Hvanneyri, bóndi í Borgarfirði og alþm., og Ragnheiður Torfadóttir húsfreyja. Meira
22. apríl 2013 | Árnað heilla | 194 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Einar Torfason Haraldur Hermannsson 80 ára Elísabet Jóna Erlendsdóttir Erna Ósk Guðmundsdóttir Jón Þór Karlsson Lilja Ársælsdóttir Marteinn Elíasson Sigurður Sigurðsson 75 ára Ari Hermann Einarsson Jón Hilmar Þórarinsson Ragnar Páll Einarsson... Meira
22. apríl 2013 | Í dag | 14 orð

Treystu Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit...

Treystu Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. Meira
22. apríl 2013 | Fastir þættir | 319 orð

Víkverji

Nú líður senn að kosningum, eins og lesendur hafa vonandi tekið eftir. Víkverji hefur ákveðið að kynna sér stefnumál allra flokka í kjördæmi sínu eftir fremsta megni. Meira
22. apríl 2013 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Það er heillandi á sinn hátt að eldast

Lífið er mikil gjöf og hvert skeið ævinnar er heillandi á sinn hátt. Eftir því sem við eldumst verða sjónarmið og viðhorf önnur. Meira
22. apríl 2013 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. apríl 1947 Bókin Matur og drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur skólastjóra kom út. Hún var auglýst sem „fullkomin matreiðslubók, sniðin eftir þörfum íslenskra húsmæðra og fyllstu kröfum nútímans“. Meira

Íþróttir

22. apríl 2013 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

A-DEILD: Tottenham – Man. City 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson var...

A-DEILD: Tottenham – Man. City 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson var í liði Tottenham fram á 60. mínútu. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 196 orð

Afar öruggt hjá Keflavíkurkonum

Fyrsta úrslitaviðureign Keflavíkur og KR um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleikvar háð á laugardaginn í Toyotahöll þeirra Keflvíkinga í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 292 orð | 2 myndir

Aldrei öruggir á móti okkur

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við vorum sex mörkum undir þegar átján mínútur voru eftir þannig að það er mjög sterkt að hafa náð að koma til baka og vinna leikinn. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

AZ Alkmaar – PSV 1:3 • Aron Jóhannsson kom inná sem varamaður...

AZ Alkmaar – PSV 1:3 • Aron Jóhannsson kom inná sem varamaður á 54. mínútu og Jóhann Berg Guðmundsson á 64. mínútu. NEC Nijmegen - Zwolle 1:3 • Guðlaugur Victor Pálsson var í liði NEC fram á 52. mínútu. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Brann – Viking 2:0 • Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn í...

Brann – Viking 2:0 • Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn í vörn Brann. • Indriði Sigurðsson fyrirliði lék allan leikinn í vörn Viking en Jón Daði Böðvarsson lék seinni hálfleikinn. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 524 orð | 2 myndir

Dagar Suárez í treyju Liverpool taldir?

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það má færa góð rök fyrir því að Úrúgvæinn Luis Suárez verði ekki leikmaður Liverpool þegar nýtt tímabil hefst á Englandi í ágúst. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Eiður skoraði í mikilvægum sigri

Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Club Brugge eiga enn von um að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eftir 2:0 sigur á Genk í gær. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 609 orð | 2 myndir

Felldu fleiri nýjar keilur í Króatíu

Í Zagreb Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslensku landsliðsmennirnir í íshokkí eru enn við sama heygarðshornið og halda áfram að fella nýjar keilur á hverju ári. Fyrir ári vann Ísland lið Serbíu í fyrsta skipti en Serbía spilaði í 1. deild árið 2010. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 402 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ari Freyr Skúlason , sem ber fyrirliðaband Sundsvall, skoraði eitt marka liðsins þegar það vann góðan 0:4 sigur á Valberg á útivelli í sænsku fyrstu deildinni. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 150 orð

Framarar í úrslitum í fimmta sinn

Kvennalið Fram leikur nú til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fimmta árið í röð. Þrjú síðustu ár hefur Fram mætt Val í úrslitum og ævinlega beðið lægri hlut. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Fyrsti úrslitaleikurinn er eftir viku

Það verða lið Hauka og Fram sem berjast um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla þetta árið. Haukar lögðu ÍR-inga og Framarar unnu FH-inga í undanúrslitum í gær. Fyrsti leikur úrslitanna á milli Hauka og Fram fer fram eftir viku, mánudaginn 29. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Geta verið stoltir

David MacIsaac stýrði íslenska karlalandsliðinu í fyrsta skipti í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í íshokkí og uppskar bronsverðlaun. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 1087 orð | 5 myndir

Herbragðið heppnaðist fullkomlega hjá Aroni

Handbolti Ívar Benediktsson Skúli Unnar Sveinsson Þegar á hólminn var komið í fjórðu viðureign Hauka og ÍR í Austurbergi í gær þá var það reynsla Haukanna og jafnsterkari leikmannahópur sem öðru fremur fleytti Haukum áfram í úrslitin gegn Fram. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominosdeild karla, þriðji úrslitaleikur: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominosdeild karla, þriðji úrslitaleikur: Grindavík: Grindavík – Stjarnan (1:1) 19. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 97 orð

Lindgren segir Ólaf lykilmann

Ólafur Guðmundsson, skyttan úr Hafnarfirði, skoraði sjö mörk og var markahæstur þegar Kristianstad vann Sävehof í enn einum spennuleiknum í úrslitakeppni sænska handknattleiksins í gær, 26:25. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: Metalurg &ndash...

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: Metalurg – Kielce 25:27 • Þórir Ólafsson skoraði eitt mark fyrir Kielce. Kiel – Veszprém 32:31 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt mark fyrir Kiel en Aron Pálmarsson ekkert. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Nürnberg – Greuther F. 0:1 Stuttgart – Freiburg 2:1 W.Bremen...

Nürnberg – Greuther F. 0:1 Stuttgart – Freiburg 2:1 W.Bremen – Wolfsburg 0:3 Dortmund – Mainz 2:0 E.Frankfurt – Schalke 1:0 Hamburger – F.Düsseldorf 2:1 Hannover – Bayern M. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Roma – Pescara 1:1 • Birkir Bjarnason var á varamannabekk...

Roma – Pescara 1:1 • Birkir Bjarnason var á varamannabekk Pescara. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Sevilla – Atl.Madrid 0:1 Osasuna – R.Sociedad 0:0 Dep. La...

Sevilla – Atl.Madrid 0:1 Osasuna – R.Sociedad 0:0 Dep. La Coruna – Ath.Bilbao 1:1 Getafe – Espanyol 0:2 Valencia – Málaga 5:1 Barcelona – Levante 1:0 Real Madrid – Real Betis 3:1 Granada – R. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Tuttugasti titillinn í höfn í kvöld?

Manchester United getur í kvöld fagnað sínum tuttugasta Englandsmeistaratitli með sigri á fallbaráttuliði Aston Villa á Old Trafford. Það varð ljóst þegar ríkjandi meistarar Manchester City töpuðu 3:1 fyrir Tottenham. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

Unnið fyrir þessu heillengi

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er æðislegt. Fögnuðurinn var samt aðeins lágstemmdari núna. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 466 orð | 2 myndir

Úrslitasætið tryggt í Eyjum

Í EYJUM Júlíus Ingason sport@mbl.is Fram er komið í úrslit eftir að hafa lagt ÍBV að velli í Eyjum á laugardag. Framliðinu gekk vel í Eyjum í vetur, vann alla leiki sína þar en var í meiri vandræðum með Eyjaliðið á heimavelli. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Útlit fyrir úrslitaleik á Brúnni 8. maí

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eru, líkt og Chelsea, enn með örlög sín í eigin höndum hvað varðar það að ná einu af Meistaradeildarsætunum fjórum í ensku úrvalsdeildinni eftir leiki helgarinnar. Arsenal er í 3. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

Valsmönnum loksins létt

Í MÝRINNI Ólafur Már Þórsson omt@mbl.is Valsmenn héldu sæti sínu í N1-deild karla í handknattleik með miklum naumindum eftir tvo tveggja marka sigra á Stjörnunni í úrslitum umspils um þetta eftirsótta sæti. Meira
22. apríl 2013 | Íþróttir | 429 orð | 3 myndir

Valur sýndi mátt sinn og megin

Í MÝRINNI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslandsmeistarar Vals knúðu fram oddaleik í rimmu sinni við Stjörnuna í undanúrslitum N1-deildar kvenna á laugardaginn. Þá vann Valur lið Stjörnunnar, 26:22, í Garðabæ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.