Greinar miðvikudaginn 24. apríl 2013

Fréttir

24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

60 vændismál í rannsókn

Lögreglan hefur nú um sextíu vændiskaupamál til rannsóknar en frá því í haust hefur verið unnið að því að kortleggja brotastarfsemi tengda vændi og mansali. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

„Gætum veitt miklu meira“

Vel veiddist í svokölluðu netaralli Hafrannsóknastofnunar sem nýlega er lokið, en í því er safnað upplýsingum á helstu hrygningarsvæðum þorsks. Aðeins metárið í fyrra fékkst meiri afli í rallinu. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

„Það var ósköp lítill tími til að hugsa“

„Það var ósköp lítill tími til að hugsa. Þetta gerðist svo snöggt. Ég setti skófluna sjávarmegin og svo rann grafan 20 til 30 metra niður og stoppaði á vegbrúninni á gamla veginum,“ segir Bragi Árnason, gröfumaður hjá Suðurverki. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð

Dreifa margnota innkaupapokum

Seltjarnarnesbær er um þessar mundir að dreifa margnota innkaupapokum til allra bæjarbúa. Með átakinu vill bærinn hvetja fólk til að draga úr notkun á plasti. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Einkaaðilar framkvæmi ekki skoðanakannanir

Arnþrúður Karlsdóttir í Flokki heimilanna telur að taka eigi fram hverjir séu eigendur fyrirtækja sem framkvæma skoðanakannanir á fylgi stjórnmálaflokka og hverjir greiði fyrir þær. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 885 orð | 6 myndir

Fjölbreytt námsframboð fyrir alla

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Menntamál hafa ekki verið ofarlega á baugi í kosningabaráttunni hingað til. Meira
24. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 1213 orð | 6 myndir

Framtíð mannkynsins liggur á Mars

Sviðsljós Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Það er alveg pottþétt að menn eiga eftir að fara til Mars. Ég held að framtíð mannkynsins liggi að miklu leyti á Mars. Spurning er bara hvort að menn hafi áhuga á að víkka út ríkidæmi mannkynsins. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Geymdu sprengiefni í fjölbýlishúsi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann við húsleit í íbúð í fjölbýlishúsi í austurborg Reykjavíkur í fyrradag tæplega tvö kíló af sprengiefni og hvellhettur. Á sama stað einnig talsvert af fíkniefnum; amfetamíni og kannabisefnum. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Golli

Hótel Sífellt bætist í hótelflóruna í höfuðborginni til að anna aukinni eftirspurn frá ferðamönnum. Nýjasti gististaðurinn er við... Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 684 orð | 2 myndir

Góð uppskera af nepju

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændur sem rækta plöntur til olíuframleiðslu leggja áherslu á að kanna möguleika sumarafbrigðis nepju í sumar. Hún gaf góða raun í fyrrasumar. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð

Heilbrigðiskerfið verði sett í forgang

Á formannafundi Læknafélags Íslands í síðustu viku var samþykkt ályktun þar sem skorað er á stjórnmálamenn í öllum flokkum að setja heilbrigðismál í forgang á næsta kjörtímabili. Meira
24. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hjónabönd samkynhneigðra heimiluð

Lög sem heimila hjónavígslu para af sama kyni hafa verið samþykkt endanlega í fulltrúadeild franska þingsins. Frakkland varð þar með 14. ríki heims til að lögleiða hjónabönd samkynhneigðra. Lögin heimila einnig pörum af sama kyni að ættleiða börn. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Húsvíkingar vilja fá steypireyðargrindina

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bæjarráð Norðurþings skorar á mennta- og menningarmálaráðherra, sem æðsta vald safnamála hér á landi, að lýsa því yfir að beinagrind steypireyðar sem rak á land á Skaga síðsumars 2010 verði sett upp á Húsavík. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hyggjast bjóða út hönnun nýrrar Vestmannaeyjaferju

„Við erum að setja hönnun og smíði nýrrar Vestmannaeyjarferju inn í markvissan farveg. Nú hefur verið tekin ákvörðun um að bjóða út hönnun ferjunnar á Evrópska efnahagssvæðinu í byrjun maí. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Ingólfur Júlíusson

Ingólfur Júlíusson, ljósmyndari og margmiðlunarhönnuður, er látinn 42 ára að aldri. Hann greindist með bráðahvítblæði í byrjun október á síðasta ári. Ingólfur Júlíusson fæddist 4. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Ítreka óskir um grind steypireyðar

Húsvíkingar hafa ítrekað vilja sinn til að fá að sýna beinagrind steypireyðar sem rak á land á Skaga árið 2010 en grindin sú er eftirsótt og hefur m.a. verið rætt um að hún verði hluti af fyrirhugaðri sýningu Náttúruminjasafnsins í Perlunni. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Kvenfélag Fríkirkjunnar 90 ára

Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði fagnar 90 ára afmæli á þessu ári, en það var stofnað 11. apríl árið 1923. Fyrsti formaður var Guðrún Einarsdóttir og stofnfélagar 46 talsins. Félagar í dag eru um 150 og formaður er Fríða Sæmundsdóttir. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Kynntu sér Ættfræðiþjónustuna

Oddur Helgason ættfræðingur og samstarfsfólk hans hjá Ættfræðiþjónustu ORG kynntu þjóðminjaverði og fulltrúa menntamálaráðuneytisins starfsemi sína í fyrradag. Meira
24. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Mikil reiði vegna nauðgana

Fjórum mánuðum eftir að hrottaleg hópnauðgun á 23 ára gamalli námskonu í Nýju-Delhí olli miklu uppnámi á Indlandi hefur enn eitt nauðgunarmálið vakið mikla reiði í landinu. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 557 orð | 4 myndir

Minni eyðsla með kortunum

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ýmsar hagtölur benda til að dregið hafi úr einkaneyslu landsmanna á fyrsta fjórðungi þessa árs. Eru það einkum tölur um kortaveltu sem gefa sterkar vísbendingar um það. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Minnkandi einkaneysla

Björn Jóhann Björnsson Ómar Friðriksson Samkvæmt tölum Seðlabankans um greiðslumiðlun var velta með debetkort 4,4% minni í marsmánuði í krónum talið en í sama mánuði í fyrra. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Myndir af öllum meisturum ÍA

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hver staður á sína sögu og á bak við hverja mynd er saga. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Rauða krossins

Hermann Ottósson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi. Hermann lauk BA-prófi í mannfræði og félagsfræði frá Háskóla Íslands og cand. mag.-próf í sömu fögum frá Árósaháskóla. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 573 orð | 3 myndir

Prýðishverfi losnar við veginn – kannski

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ætlunin er að færa Álftanesveg norður fyrir nýtt íbúðahverfi, Prýðishverfi, í Garðahrauni. Nýi vegurinn verður um fjórir km að lengd, með mislægum gatnamótum og áætlaður kostnaður um þúsund milljónir króna. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Ríkið taki þátt í sálfræðikostnaði

Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga og Félag sérfræðinga í klínískri sálfræði efndu í gær til fundar um aðgengi almennings að sálfræðiþjónustu utan stofnana en fulltrúar fimm stærstu stjórnmálahreyfinganna á Íslandi sátu fyrir svörum. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 635 orð | 4 myndir

Saga Skagamanna í nýju ljósi

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Segir „síðbúinn áhuga“ stjórnar ekki sannfærandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta er síðbúinn áhugi hjá ríkisstjórninni. Meira
24. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Segir Sýrlandsher beita efnavopnum

Undirhershöfðingi í Ísrael, Itai Brun, sagði í gær að her Sýrlands hefði beitt efnavopnum nokkrum sinnum gegn uppreisnarmönnum í stríðinu sem geisað hefur í landinu. Undirhershöfðinginn sagði þetta á ráðstefnu um öryggismál í Jerúsalem. Meira
24. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Sir Denis íhugaði e.t.v. skilnað eftir taugaáfall

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, þótti ekki mikið til Denis Thatcher koma þegar þau kynntust fyrst. Þau felldu þó hugi saman og gengu í hjónaband sem stóð í rúma hálfa öld. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Tekið til kostanna í Skagafirði

Hestadagar verða í Skagafirði á föstudag og laugardag undir yfirskriftinni Tekið til kostanna. Á dagskránni er meðal annars sýning í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki laugardagskvöldið 27. apríl. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 758 orð | 2 myndir

Tilefni til talsverðra verðlækkana

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Það verður forvitnilegt að sjá hver þróun verðlags verður næstu mánuðina. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð

Um 20.000 manns hafa þegar kosið

Í gærkvöldi höfðu 19.725 atkvæði verið greidd utan kjörstaðar. Alls höfðu 17.385 kosið á kjörstað og 2.340 atkvæði verið send. Á kjörskrá eru 237.957 manns og eru þessi atkvæði rúm 8% þeirra. Meira
24. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Undirbúa olíuboranir í Barentshafi

Norðmenn búa sig nú undir að bora eftir olíu á hafsvæði sem þeir höfðu áður deilt um við Rússa. Hugsanlegt er að olíuvinnsla Norðmanna á svæðinu marki tímamót í samskiptum Noregs og Rússlands, að sögn fréttavefjarins Barents Observer í gær. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 686 orð | 4 myndir

Veiða þorsk fram að hádegi

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það er bara mok,“ sagði Illugi Jens Jónasson, skipstjóri á Guðmundi Jenssyni SH, í samtali í gærmorgun. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 195 orð | 2 myndir

Viðræður um sölu tengjast kynslóðaskiptum innan fyrirtækisins

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Stjórnendur fyrirtækjasamsteypunnar Norvíkur eiga í viðræðum við SÍA II, sjóð í rekstri sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis hf., um aðkomu að innlendum rekstri Norvíkurfélaga. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð

Vilja ekki í Evrópusambandið en vilja ljúka viðræðum

Meirihluti landsmanna er andvígur inngöngu í Evrópusambandið samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands eða 52,2% á meðan 27,6% eru hlynnt því að ganga í sambandið. RÚV greindi frá þessu í gærkvöldi. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Vilja kaupa Magma-skuldabréfið af OR

Orkuveita Reykjavíkur á í viðræðum við sjóðsstýringarfyrirtækið Landsbréf um mögulega sölu Magma-skuldabréfs, en bréfið var bókfært á 9,7 milljarða króna í ársreikningi OR um síðustu áramót. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Yfirlýsing um lánsveð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta hefur þá þýðingu að það hefur tekist að finna lausn fyrir þá sem tóku lán tryggð með lánsveði og aðgerðin mun ekki valda fjárhagslegri skerðingu á réttindum sjóðfélaga lífeyrissjóðanna. Meira
24. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Þingnefnd yfirheyrir embættismenn FBI

Embættismenn bandarísku alríkislögreglunnar FBI komu fyrir þingnefnd í gær til að svara spurningum þingmanna um hvort lögreglan hefði getað komið í veg fyrir sprengjutilræðið í Boston í vikunni sem leið þegar maraþonhlaup fór fram í borginni. Meira
24. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Þung staða sveitarfélaganna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hrein peningaleg eign sveitarfélaga var 54,7 milljörðum króna lakari í lok síðasta árs en í árslok 2010. Peningaleg eign þeirra var neikvæð um 94,5 milljarða króna 2010 en var neikvæð um 149,2 milljarða í fyrra. Meira

Ritstjórnargreinar

24. apríl 2013 | Leiðarar | 557 orð

Kiknaði undir nafni

Fróðlegt er að horfa til nafngifta ríkisstjórna á liðinni tíð Meira
24. apríl 2013 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir

Vilji til marklausra yfirlýsinga

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa sýnt afar ríkan vilja til yfirlýsinga að undanförnu. Meira

Menning

24. apríl 2013 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

1.300 grunnskólanemar fluttu verk Áka í Eldborg

Barnamenningarhátíð í Reykjavík var sett í gær en hún stendur fram til 28. apríl. Hátíðin hófst með afar litskrúðugri uppákomu í Eldborgarsal Hörpu um morguninn en þá fluttu 1.300 nemendur í 4. Meira
24. apríl 2013 | Leiklist | 61 orð | 1 mynd

48 ára þriggja barna faðir dansar í Hofi

Ármann Einarsson, 48 ára þriggja barna faðir og tónlistarskólastjóri á Dalvík, mun dansa í verkinu „Dansaðu fyrir mig“ sem frumsýnt verður í Hofi á Akureyri á morgun, ásamt breska dansaranum og danshöfundinum Brogan Davison sem jafnframt er... Meira
24. apríl 2013 | Fólk í fréttum | 380 orð | 3 myndir

„Listamaðurinn er dúlla kunnir“

Pétur Blöndal pebl@mbl.is Dúllaradagurinn var haldinn hátíðlegur sl. laugardag á Prikinu, Bankastræti 12, en með því var heiðruð minning Guðmundar Árnasonar dúllara á 100 ára ártíð hans. Meira
24. apríl 2013 | Leiklist | 104 orð | 1 mynd

Bréfaskóli opnaður í Herbergi 408

Netleikhúsið Herbergi 408 opnaði í fyrradag bréfaskóla, nánar tiltekið nýtt, gagnvirkt leikhúsverk sem finna má á vefslóðinni www.herbergi408.is. Meira
24. apríl 2013 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Göngulistamaðurinn Fulton leiðir göngu

Breski myndlistarmaðurinn Hamish Fulton, sem skilgreinir sig sem „gangandi listamann“, mun leiða skipulagða fjöldagöngu um miðbæ Reykjavíkur í dag kl. 12 sem öllum er heimilt að taka þátt í. Gengið verður frá Lækjartorgi. Meira
24. apríl 2013 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Í gegnum nálargat

Sýning með ljósmyndum úr ljósmyndasmiðju sem haldin hefur verið í þremur frístundaheimilum í Reykjavík, þ.e. Draumalandi Austurbæjarskóla, Eldflauginni í Hlíðaskóla og Halastjörnunni í Háteigsskóla, verður opnuð í dag kl. 15. Meira
24. apríl 2013 | Bókmenntir | 356 orð | 1 mynd

Kristín Guðrún hlaut þýðingarverðlaunin

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Kristín Guðrún Jónsdóttir hlaut í gær Íslensku þýðingarverðlaunin, sem Bandalag þýðenda og túlka veitir árlega. Meira
24. apríl 2013 | Leiklist | 507 orð | 1 mynd

Leiksýning um unga róttæklinga

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sænski leikhópurinn PotatoPotato sýnir næstu þrjá daga í Tjarnarbíói verkið Píslarvottar án hæfileika en því er lýst sem „hryðjuverkasýningu um norrænu paradísina“. Meira
24. apríl 2013 | Kvikmyndir | 419 orð | 1 mynd

Pólskir dagar og Járnmaðurinn 3

Bíó Paradís og sendiráð Póllands á Íslandi standa fyrir hátíðinni Pólskir kvikmyndadagar sem hefst á morgun, 25. apríl og stendur í fjóra daga. Pólskir kvikmyndadagar eru nú haldnir í þriðja sinn og er frítt inn á allar myndir hátíðarinnar. Meira
24. apríl 2013 | Hugvísindi | 32 orð | 1 mynd

Ræða um gagnrýna hugsun

Félag heimspekikennara gengst fyrir fræðslufundi í kvöld, miðvikudag klukkan 20, í Verzlunarskóla Íslands. Eyja Margrét Brynjarsdóttir, verkefnisstjóri hjá Eddu - öndvegissetri, mun þar ræða um spurninguna „Hvernig á að kenna gagnrýna hugsun? Meira
24. apríl 2013 | Fólk í fréttum | 465 orð | 3 myndir

Tónlist sem á að vekja sem minnsta athygli

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is EVE Fanfest, hátíð aðdáenda og notenda tölvuleiks fyrirtækisins CCP, EVE Online, hefst í dag í Hörpu og í kvöld kl. 21 mun Sinfóníuhljómsveit Íslands flytja tónlist úr leiknum í Eldborg. Meira
24. apríl 2013 | Myndlist | 115 orð | 1 mynd

Úr djúpunum í Listasafni Sigurjóns

Í kvöld klukkan 20, að kvöldi síðasta vetrardags, verður opnuð í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi sumarsýningin „Úr djúpunum“. Meira
24. apríl 2013 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Úr sér gengin og dansar ekki rokk

Í þau fáu skipti sem RÚV færir sig of mikið út á jaðarinn eða ég er of takmörkuð til að skilja tónlist og dagskrá fikta ég stundum í útvarpinu. Meira

Umræðan

24. apríl 2013 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Að mismuna hundafólki

Eftir Guðjón Elías Ívarsson: "Á tuttugu árum hefur hundaeign margfaldast. Viðhorf fólks að hundar ættu aðeins heima í sveit hefur gjörbreyst. Kerfið er þó svifaseinna." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Alþýðufylkingin

Eftir Örn Ólafsson: "Hefði nú Alþýðufylkingin verið til haustið 2008 – hefði það einhverju breytt? Já, ég held það. Auðvitað hefði það ekki komið í veg fyrir hrunið, en það hefði getað breytt viðbrögðum fólks við því." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 120 orð

Áminning til kjósenda

Frá Birni Matthíassyni: "Það er alltaf hollt, rétt fyrir kosningar, að átta sig á helstu þjóðhagsstærðum. Fráfarandi stjórnarflokkar hafa látið í veðri vaka, að nú sé kreppan búin og framundan séu bjartari tímar." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Boðið til byltingar

Eftir Bjarna Harðarson: "– Það ætla ég að vona að Framsókn fái meirihluta í þessum kosningum, sagði vinur minn sem oft lítur við í Bókakaffinu hér við Austurveginn." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Ellilífeyrisþegar og öryrkjar

Eftir Svein Kjartansson: "Það vantaði ekki brosin og blíðuhótin þegar Jóhanna og Steingrímur fóru að leiða okkur upp fjallið, en Adam var ekki lengi í paradís. Í miðjum hlíðum þann 1." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Fyrir fólk eins og þig

Eftir Margréti Tryggvadóttur: "Fyrir fjórum árum ofbauð mér ástandið í þjóðfélaginu og ákvað að gera allt sem í mínu valdi stóð til að taka þátt í endurreisn landsins míns." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Jafnrétti til búsetu

Eftir Höskuld Þór Þórhallsson: "Á næsta kjörtímabili er einstakt tækifæri til að jafna réttindi landsmanna hvað búsetu varðar." Meira
24. apríl 2013 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Kynjakvótans þúsund ár

Fyrsti fyrirlestur íslenskrar konu er jafnan talinn fyrirlestur sem Bríet Bjarnhéðinsdóttir flutti í Góðtemplarahúsinu 30. desember 1887 og gefinn var út árið 1888 sem Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna . Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Látum ekki okkar eftir liggja

Eftir Árna Þór Sigurðsson: "Mikilvægt er að Íslendingar láti ekki sitt eftir liggja í samfélagi þjóðanna og framlög til þróunaraðstoðar mega ekki líða fyrir efnahagsþrengingar." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Leiðrétting húsnæðislána sem kostar ríkissjóð ekki neitt

Eftir Helga Helgason: "Það er merkilegt hvað aðrir flokkar forðast að tala um þá aðferð sem XG Hægri grænir, flokkur fólksins, ætlar að nota til að leiðrétta lánin okkar." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Lög og regla

Eftir Kjartan Magnússon: "Bæta má þjónustu við almenning með auknu samráði milli lögreglunnar og Reykjavíkurborgar." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Nú vilja allir strandveiðar

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Strandveiðarnar hafa sannað gildi sitt frá því þeim var komið á fyrir fjórum árum. Fyrsta sumarið voru 500 strandveiðibátar á miðunum, þeim fjölgaði strax sumarið eftir og í fyrra voru þeir ríflega 700." Meira
24. apríl 2013 | Bréf til blaðsins | 404 orð

Rögnurök

Frá Rögnu Garðarsdóttur: "Mál er að 70 ára sögu flugrekstrar í hjarta höfuðborgar linni, enda margt orðið lúið á svæðinu og á skjön við kröfur nútímans og má nefna eftirfarandi rök fyrir því að völlur víki fyrir byggð, svo sem þessi helzt: 1." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Skattagleði vinstrimanna

Eftir Ólaf Hannesson: "Við göngum nú til kosninga þann 27. apríl næstkomandi. Þegar kemur að því að velja sér hverjir verða fyrir valinu í kjörklefanum er mikilvægt að hugsa sig vel um og horfa á heildarpakkann." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Skilaboð til Ólínu Þorvarðardóttur

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Spurningin er hvort viðunandi lausn finnist á samgöngumálum Árneshrepps." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Stöðvum greiðslur til Breta og Hollendinga vegna Icesave

Eftir Friðrik Hansen Guðmundsson: "Eftir dóm EFTA-dómstólsins í Icesave-málinu er komin upp alveg ný staða. Þess vegna ber að endurskoða þær greiðslur, um 500 milljarða, sem fyrirhugað er að greiða úr þrotabúi Landsbankans til Breta og Hollendinga. Neyðarlögin voru sett m.a." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 415 orð | 2 myndir

Stöðvum innlimunarviðræður ESB

Eftir Atla Gíslason og Jón Bjarnason: "Alþingi samþykkti með þingsályktun hinn 16. júlí 2009 að sækja um aðild að Evrópusambandinu." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Tilvonandi þingmaður: Hvert stefnir þú?

Eftir Sigurjón Benediktsson: "Nýlega hlustaði ég á viðtal við Evu Joly. Hún hélt því fram að óprúttnir bankamenn og braskarar væru enn ósvífnari í „fjársýslu“ sinni, en fyrir hið svokallaða hrun. „Aðgerðir“ ríkisstjórna væru tómt fúsk." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Traustur grunnur, hornsteinn, innviðir og umgjörð

Eftir Pétur Heimisson: "Við þurfum nýjan Landspítala, en höfum við siðferðis- og fjárhagsleg efni á því bákni sem um er rætt..." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Var reynt að ræna D-listanum?

Eftir Tómas Gunnarsson: "Margir sem fylgjast með þjóðmálum telja að auðlindir þjóðarinnar, þar með fiskveiðirétturinn, hafi verið eitt helsta átakamál kjörtímabilsins. Þar hafa unnist sigrar, svo sem skötuselur, strandveiðar og veiðigjaldshækkun." Meira
24. apríl 2013 | Velvakandi | 168 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Korteri fyrir kosningar Útrásarglæponarnir okkar teljast sennilega stórgáfuð fífl. Þeir hafa gáfur til að skilja að leyndarhyggja og launung er þeirra upphaf og endir. Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Verða veiðimenn bara að hlíta reglum þegar þeim finnst það sanngjarnt?

Eftir Hans Guttorm Þormar: "Bætt umgengni við umhverfið er hagur okkar allra." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 205 orð | 1 mynd

Vestfirðingar – Flykkjumst um Eyrúnu Ingibjörgu Sigþórsdóttur

Eftir Ólaf Sæmundsson: "Næstkomandi laugardag eiga íbúar í NV kost á að eignast nýjan þingmann, Eyrúnu Ingibjörgu Sigþórsdóttur. Eyrún er ein af þessum kjarnorkukonum sem hafa sýnt það með störfum sínum að á þær má treysta í flóknum og erfiðum málum." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Þakkir til Jóhönnu forsætisráðherra fyrir skuldavanda heimilanna

Eftir Guðmund Guðmundsson: "Það er skrítið að vera í þessari stöðu. Þetta er eins og að reyna að fara upp stiga, en detta alltaf niður. Maður er hálfdofinn." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Þjónkun og þöggun

Eftir Örn Bárð Jónsson: "Undarlegt er að upplifa hvernig kaupin gerast á eyrinni í aðdraganda kosninga. Annars vegar eru flokkarnir sem setið hafa á Alþingi með tæpar 400 milljónir frá almenningi í sjóðum sínum til að reka áróður fyrir starfi sínu allt árið." Meira
24. apríl 2013 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Þungur baggi ungra kjósenda

Eftir Óla Björn Kárason: "Í kjörklefanum fær ungt fólk tækifæri til að koma skilaboðum til stjórnmálamanna: Við höfnum því að verða skuldsett vegna óseðjandi hungurs ykkar eldri" Meira
24. apríl 2013 | Bréf til blaðsins | 511 orð

Öldrunarsérfræðingarnir og bætiefnin

Frá Pálma Stefánssyni: "Fróðlegt er að skoða lífsstíl 28 þekktra öldrunarsérfæðinga ( þar á meðal er D. Harmann sem þróaði fræðin um áhrif sindurefna á öldrunina) í BNA, landi bætiefnanna, en sérfræðingarnir gerðu m.a." Meira

Minningargreinar

24. apríl 2013 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

Guðmunda V. Guðmundsdóttir

Guðmunda V. Guðmundsdóttir fæddist á Nýp í Skarðshreppi, Dalasýslu, 18. apríl 1924. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. mars 2013. Útför Guðmundu fór fram frá Laugarneskirkju 12. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2013 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

Helga Axelsdóttir

Helga Axelsdóttir (Lilla) fæddist á Læk, Skagaströnd, 22. júlí 1930. Hún lést 6. apríl 2013 á Landspítalanum í Fossvogi. Helga var jarðsungin frá Fossvogskapellu 12. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2013 | Minningargreinar | 1934 orð | 1 mynd

Hulda Daníelsdóttir

Hulda Daníelsdóttir fæddist í Reykjavík 4. mars 1951. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. apríl 2013. Foreldrar Huldu voru Ingveldur Eyjólfsdóttir, f. 2.2. 1907, d. 22.11. 1994 og Daníel Guðbrandsson, f. 9.12. 1906, d. 28.7. 1964. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2013 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Katrín Kristjánsdóttir

Katrín Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1922. Hún andaðist á Borgarspítalanum 4. mars 2013. Hún ólst upp á Hvítanesi í Hvalfirði, fluttist síðan að Blöndholti í Kjós þar sem hún bjó þar til hún flutti að heiman til Reykjavíkur. Útför Katrínar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2013 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

Katrín María Ármann

Katrín María Ármann fæddist á Hellissandi 29. júní l923. Hún lést á Landspítalanum 3. apríl 2013. Útför Katrínar Maríu fór fram frá Bústaðakirkju 11. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2013 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

Kristín Lilja Þórarinsdóttir

Lilja Þórarinsdóttir fæddist á Reykhólum 12. júlí 1922. Hún lést 3. apríl 2013 á Dvalarheimilinu Barmahlíð. Útför hennar fór fram frá Reykhólakirkju 12. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2013 | Minningargreinar | 1417 orð | 1 mynd

Lilja Gunnarsdóttir

Lilja Gunnarsdóttir fæddist á Reynisstað í Sandgerði 11. janúar 1935. Hún lést á Landspítala við Hringbraut 6. apríl 2013. Foreldrar hennar voru Gunnar Júlíus Jónsson, f. 28.7. 1904, d. 9.11. 1992 og Rannveig Guðlaug Magnúsdóttir, f. 24.6. 1902, d. 7.8. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2013 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Lovísa Einarsdóttir

Lovísa Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. mars 2013. Útför Lovísu fór fram frá Vídalínskirkju 12. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2013 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

Magnús Ásgeirsson

Magnús Ásgeirsson húsasmíðameistari fæddist 19. apríl 1947 í Kópavogi. Hann lést á Landspítalanum 24. mars 2013. Foreldrar Magnúsar voru hjónin Ásgeir Blöndal, málfræðingur, f. 2. nóvember 1909, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2013 | Minningargreinar | 1127 orð | 1 mynd

Ragnheiður Böðvarsdóttir

Ragnheiður Böðvarsdóttir fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1921. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 2. apríl 2013. Foreldrar Rögnu eins og hún var alltaf kölluð voru Böðvar Jónsson, d. 1954 og Guðrún Skúladóttir, d. 1965. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2013 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Sesselja Signý Sveinsdóttir

Sesselja Signý Sveinsdóttir fæddist í Kópavogi 7. nóvember 1960, hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. apríl 2013. Útför hennar var gerð frá Kópavogskirkju 17. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2013 | Minningargreinar | 3231 orð | 1 mynd

Sigríður Ágústsdóttir

Sigríður Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 19. apríl 1941. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 12. apríl 2013. Hún var dóttir Sigríðar Hjörleifsdóttur húsmóður, f. 3.2. 1909, d. 12.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 1 mynd

56% minni hagnaður hjá Marel

Marel hagnaðist um 5,7 milljónir evra, jafnvirði 868 milljóna íslenskra króna, á fyrsta árfjórðungi. Þetta jafngildir 56% samdrætti á milli ára því á fyrsta fjórðungi í fyrra nam hagnaður fyrirtækisins rúmlega 131 milljón evra. Meira
24. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

AGS áætlar 2,5% frumjöfnuð í ár

Frumjöfnuður hins opinbera á Íslandi (frumjöfnuður er jöfnuður tekna og gjalda hins opinbera að fjármagnstekjum og -gjöldum undanskildum) verður 2,5% af landsframleiðslu (VLF) í ár og hefur batnað um 9% af landsframleiðslu frá árinu 2009. Meira
24. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Atvinnuhúsnæði í mars

Í mars sl. var 62 kaupsamningum um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 65 utan þess, samkvæmt heimasíðu Þjóðskrár í gær. Heildarfasteignamat seldra eigna á höfuðborgarsvæðinu var 7.4 milljarðar en 1.2 milljarðar utan þess. Meira
24. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Boeing 787 Dreamliner aftur á leið í loftið?

Japönsk flugmálayfirvöld skoða nú möguleikann á því að leyfa aftur flug á Boeing 787 Dreamliner-vélunum, en ákvörðun um það verður tekin nú í vikunni eftir að forsvarsmenn Boeing hafa mætt fyrir samgöngumálanefnd í Bandaríkjunum. Meira
24. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Færeyskir bankar að lækka íbúðalánavexti

BankNordik og Eik Banki í Færeyjum heyja nú vaxtastríð sín á milli, en íbúðalánavextir bankanna hafa lækkað um meira en eitt prósentustig síðan í fyrradag. Eik byrjaði með að lækka vexti á íbúðalánum úr 5,25% niður í 4% . Meira
24. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Launamunur 18,1%

Óleiðréttur launamunur kynjanna á Íslandi reiknaður samkvæmt aðferðafræði evrópsku hagstofunnar Eurostat var 18,1% árið 2012. Munurinn var 18,5% á almennum vinnumarkaði en 16,2% hjá opinberum starfsmönnum. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofu... Meira
24. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Mikil tækifæri til staðar

Ónákvæmni gætti í frétt sem birtist á viðskiptasíðu Morgunblaðsins á mánudag um skýrslu Íslandsbanka um sjávarútveg á N-Atlantshafssvæðinu. Meira
24. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 647 orð | 2 myndir

Orkuveitan í viðræðum um sölu Magma-skuldabréfs

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Orkuveita Reykjavíkur (OR) á í viðræðum við sjóðsstýringarfyrirtækið Landsbréf um mögulega sölu Magma-skuldabréfs. Meira

Daglegt líf

24. apríl 2013 | Daglegt líf | 1391 orð | 6 myndir

Barnamenningarhátíð í Reykjavík

Reykjavík blómstrar af barnamenningarlífi þessa dagana fram til 28. apríl þar sem Barnamenningarhátíð er haldin hátíðleg í borginni nú þriðja árið í röð. Markmið hátíðarinnar er að efla menningarstarf fyrir börn og ungmenni. Meira
24. apríl 2013 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...dansið inn sumarið í Iðnó

Söngfjelagið stendur fyrir söngskemmtun og dansiballi í Iðnó í kvöld. Vetur verður kvaddur og tekið fagnandi á móti sumri. Auk Söngfjelagsins, sem Hilmar Örn Agnarsson stjórnar, koma fram Raddbandafélag Reykjavíkur, kvennakórinn Hrynjandi og Ljótikór. Meira
24. apríl 2013 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Samar eða Lappar eða hálfrisar

Á heimasíðu Gerðubergs er hægt að fylgjast með viðburðum í þeirri frábæru menningarmiðstöð og þar kemur fram að í kvöld kl. 20 verður þar svokallað Bókakaffi undir heitinu: Samar eða Lappar eða hálfrisar norður á Finnmörk. Meira

Fastir þættir

24. apríl 2013 | Í dag | 1 orð

Af slitru, afmæli og rímorðinu „læka“

Enn líður að kosningum. Eins og geta má nærri eru margir hagyrðingar með hugann við það. Meira
24. apríl 2013 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd

„Nördaklúbburinn“ ætlar í bíó

Baldur Sigurðsson, knattspyrnumaður í KR, er 28 ára í dag. Að sögn hans mun hann ekki halda upp á afmælið þar sem dagurinn markast af próftöku og fótboltaæfingu. Hann mun hins vegar gera sér glaðan dag um kvöldið og fara í bíó. Meira
24. apríl 2013 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Henry Higgins. V-NS Norður &spade;9653 &heart;Á87653 ⋄ÁG &klubs;Á Vestur Austur &spade;4 &spade;G1082 &heart;4 &heart;G1092 ⋄9853 ⋄K764 &klubs;KD98743 &klubs;G Suður &spade;ÁKD7 &heart;KD ⋄D102 &klubs;10652 Suður spilar 6&spade;. Meira
24. apríl 2013 | Fastir þættir | 222 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sautján borð í Gullsmára Spilað var á 17 borðum í Gullsmára, mánudaginn 22. apríl. Úrslit í N/S: Guðlaugur Nielsen - Pétur Antonsson 334 Jónína Pálsd. - Þorleifur Þórarinsson 318 Ragnh.Gunnarsd. - Sveinn Sigurjónss. 312 Þórður Jörundss. Meira
24. apríl 2013 | Í dag | 25 orð

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi...

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi þótt jörðin haggist og fjöllin steypist í djúp hafsins. Meira
24. apríl 2013 | Í dag | 241 orð | 1 mynd

Jón Ísberg

Jón Ísberg, sýslumaður Húnvetninga og heiðursborgari Blönduóss, fæddist á Möðrufelli í Eyjafirði 24.4. 1924, sonur Árnínu Hólmfríðar Ísberg húsfreyju og Guðbrands Ísberg sýslumanns. Guðbrandur var sonur Magnúsar, b. Meira
24. apríl 2013 | Í dag | 39 orð

Málið

„Feykilega fjörugt mót“ gefur til kynna að þar hafi verið alveg fjúkandi gangur og e.t.v. er það þess vegna sem svo feikilega algengt er að sjá orðið stafað svona. En feiki- : afar, geysi-, er með eintómum i... Meira
24. apríl 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Garðabær Margrét Sif fæddist 30. júlí kl. 0.17. Hún vó 3.270 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Anna S. Gunnarsdóttir og Jóhann K Guðmundsson... Meira
24. apríl 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Sigurður Bill fæddist 13. júlí kl. 1.11. Hann vó 3.315 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Lilja Sigurðardóttir og Arnar Bill Gunnarsson... Meira
24. apríl 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Rósa Björk Árnadóttir

30 ára Rósa fæddist á Akureyri, býr nú í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá FÁ og síðar yogakennaraprófi, starfar hjá HPC og rekur eigið sölufyrirtæki. Sonur: Ívan Þór, f. 2008. Foreldrar: Sigþrúður Árnadóttur, f. Meira
24. apríl 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Sigríður Vala Halldórsdóttir

30 ára Sigríður ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík, lauk MSc-prófi í iðnaðarverkfræði frá University of Minnesota og starfar hjá Íslandsbanka. Maki: Arnar Gauti Reynisson, f. 1981, iðnaðarverkfræðingur. Dóttir: Edda Björk Gautadóttir, f. 2012. Meira
24. apríl 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sigursveinn Hreinsson

40 ára Sigursveinn ólst upp á Vopnafirði og er múrarameistari á Húsavík. Maki: Elín Pálmadóttir, f. 1978, grunnskólakennari. Börn: Dagur Ingi, f. 1994; Andri Már, f. 2005, og Lena Björk, f. 2009. Foreldrar: Hreinn Ármannsson, f. 1939, fyrrv. Meira
24. apríl 2013 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 g6 4. Rc3 Bg7 5. e4 O-O 6. Rf3 e6 7. Bd3 exd5 8. cxd5 d6 9. h3 Bd7 10. Bf4 He8 11. O-O b5 12. a3 b4 13. axb4 cxb4 14. Rb5 Rxe4 15. Rxd6 Rxd6 16. Bxd6 Db6 17. Bg3 Bxb2 18. Dd2 Bc3 19. Dh6 Bg7 20. Dh4 a5 21. d6 Dd8 22. Dc4 Be6 23. Meira
24. apríl 2013 | Árnað heilla | 198 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Málfríður Pálsdóttir 90 ára Lilja Þorgeirsdóttir 85 ára Bergþór Sigurðsson 80 ára Birgir Ólafsson Guðmundur Eggertsson Halldóra Jafetsdóttir Jón Kristinn Gíslason Kristín Jónasdóttir Sveinbjörn Tryggvason Þórunn Böðvarsdóttir 75 ára Dóra Egilson... Meira
24. apríl 2013 | Árnað heilla | 544 orð | 3 myndir

Vann að höfundarétti og öryggi á vinnustað

Hörður fæddist í Keflavík 24.4. 1933 og ólst þar upp. Meira
24. apríl 2013 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Víkverji átti sér á árum áður draum um að verða geimfari. Meira
24. apríl 2013 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. apríl 1970 Níutíu námsmenn ruddust inn í skrifstofur menntamálaráðuneytisins við Hverfisgötu í Reykjavík til að lýsa stuðningi við kröfur námsmanna erlendis um úrbætur í lánamálum o.fl. Ungmennin settust í ganga og lögregla bar flest þeirra út. 24. Meira

Íþróttir

24. apríl 2013 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Börsungar kjöldregnir

„Við getum verið afar stoltir yfir þessari frammistöðu. Fyrir leikinn var reiknað með jöfnum leik og við gætum haft í fullu tré við leikmenn Barcelona. Meira
24. apríl 2013 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Danmörk Skjern – Mors-Thy 31:29 • Einar Ingi Hrafnsson...

Danmörk Skjern – Mors-Thy 31:29 • Einar Ingi Hrafnsson skoraði 1 mark fyrir Mors-Thy. *Staðan í riðlinum: Skjern 10, Mors-Thy 6, Bjerringbro-Silkeborg 3, Århus 2. Tvö neðri liðin mætast í kvöld. Meira
24. apríl 2013 | Íþróttir | 1066 orð | 2 myndir

Ekki besta lið United en sterkasti hópurinn

England Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Er þetta besta United-liðið undir þinni stjórn?“ er spurning sem Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, fær ávallt að heyra eftir að liðið tryggir sér Englandsmeistaratitilinn. Meira
24. apríl 2013 | Íþróttir | 440 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Enska knattspyrnusambandið skýrði frá því í gær að Luis Suárez myndi ekki andmæla kæru þess á hendur honum fyrir að hafa bitið Branislav Ivanovic í leik Liverpool og Chelsea á sunnudaginn. Meira
24. apríl 2013 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Fyrst Snorri, nú Erlingur

Erlingur Richardsson, annar af þjálfurum karlaliðs ÍBV í handknattleik, hefur fengið tilboð frá austurríska liðinu SG Insignis Westwien að því er fram kemur á vefsíðunni sport.is. Erlingur mun vera að velta tilboðinu fyrir sér. Meira
24. apríl 2013 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

James af stað með ÍBV

David James, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Englands, spilaði í gær sinn fyrsta leik í búningi ÍBV en sem kunnugt er ver hann mark Eyjamanna í sumar ásamt því að gegna starfi aðstoðarþjálfara. ÍBV sótti 2. Meira
24. apríl 2013 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Kosningar seinka úrslitum

Úrslitarimma um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla á milli Hauka og Fram hefst ekki fyrr en á mánudaginn þótt rimma Fram og Stjörnunnar í kvennaflokki byrji annað kvöld þrátt fyrir að undanúrslitum í kvennaflokki hafi lokið rúmum sólarhring... Meira
24. apríl 2013 | Íþróttir | 872 orð | 5 myndir

Kraftaverk þarf til á KR-velli

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Hann er bara í slæmu standi. Meira
24. apríl 2013 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur kvenna: DHL-höllin: KR &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur kvenna: DHL-höllin: KR – Keflavík (0:1) 19. Meira
24. apríl 2013 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna B-DEILD: Þróttur R. – Selfoss 1:1 *Fylkir 12...

Lengjubikar kvenna B-DEILD: Þróttur R. – Selfoss 1:1 *Fylkir 12 stig, Selfoss 7, KR 6, Þróttur R. 5, Afturelding 4, HK/Víkingur 0. • Fylkir er þar með meistari í B-deild. Meira
24. apríl 2013 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Ólafur tekur til óspilltra málanna

Ólafur Stefánsson, nýkrýndur Katarmeistari í handknattleik, mun vera kominn til landsins og mun nú þegar taka til óspilltra mála hjá Val, en hann var nokkru eftir áramótið ráðinn þjálfari karlaliðs félagsins í handknattleik á næsta keppnistímabili. Meira
24. apríl 2013 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Sara lagði upp mark

Sara Björk Gunnarsdóttir lagði upp fyrra mark Malmö þegar lið hennar og Þóru B. Helgadóttur náði naumlega jafntefli, 2:2, við Piteå á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
24. apríl 2013 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Sundsvall enn með

Sundsvall vann í gærkvöld Södertälje, 80:75, í þriðju viðureign liðanna um sænska meistaratitilinn í körfuknattleik. Leikið var á heimavelli Sundsvall sem nú hefur unnið einu sinni en Södertälje tvisvar og því var sigurinn nauðsynlegur fyrir Sundsvall. Meira
24. apríl 2013 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Svíþjóð Þriðji úrslitaleikur: Sundsvall – Södertälje 80:75 &bull...

Svíþjóð Þriðji úrslitaleikur: Sundsvall – Södertälje 80:75 • Hlynur Bæringsson skoraði 18 stig fyrir Sundsvall, tók 7 fráköst og átti 2 stoðsendingar. Jakob Örn Sigurðarson skoraði 6 stig, átti 5 stoðsendingar og tók eitt frákast. Meira
24. apríl 2013 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Tandri Már á leið til Danmerkur

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Yfirgnæfandi líkur eru á að Tandri Már Konráðsson, stórskytta HK í N1-deildinni í handbolta, sé á leið til Danmerkur í atvinnumennsku. Meira
24. apríl 2013 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Undrast vistaskipti Markussen

Ólafur Stefánsson undrast félagsskipti dönsku stórskyttunnar Nikolaj Markussen til handknattleiksliðsins El Jaish í Katar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.