Greinar fimmtudaginn 25. apríl 2013

Fréttir

25. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 268 orð

62 dóu af völdum DNP

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, kvaðst í gær vera að íhuga ráðstafanir til að koma í veg fyrir ólöglega sölu á gróðureyði sem fitubrennslutöflum eftir að bresk námskona dó af völdum slíkrar taflna. Meira
25. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

ABBA-safnsins beðið með óþreyju

Stokkhólmi. AFP. | Margir aðdáendur sænsku hljómsveitarinnar ABBA bíða með eftirvæntingu eftir því að geta skoðað fyrsta safnið í heiminum sem tileinkað er hljómsveitinni. Safnið verður opnað á eyjunni Djurgården nálægt miðborg Stokkhólms 7. maí. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Á þriðja tug þúsunda greitt atkvæði utan kjörfundar

Alls hafa rúmlega 25.000 manns greitt atkvæði utan kjörfundar samkvæmt upplýsingum frá kjörstjórn. Þar af hafa 22.326 kosið á kjörstöðum og 3.097 sent inn atkvæði sitt. Tæplega 2.400 manns kusu utan kjörfundar í Reykjavík í gær. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 577 orð | 3 myndir

Bankamenn segjast allir saklausir

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Fimmtán fyrrverandi starfsmenn gömlu bankanna, Landsbankans og Kaupþings banka, lýstu sig saklausa við þingfestingu tveggja mála í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 281 orð

Efling skorar á ríkisstjórnina

Stjórn og trúnaðarráð Eflingar – stéttarfélags hefur sent áskorun á ríkisstjórnina um að leiðrétta laun allra umönnunarhópa í samræmi við þá stefnu sem stjórnin hefur kynnt í kjölfar sérstakra leiðréttinga til hjúkrunarfræðinga. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fleiri konur án atvinnu í mars

Þónokkuð hefur dregið úr atvinnuleysi á landinu að undanförnu en það var 6,8% í mars skv. Vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar. Var hlutfall atvinnulausra kvenna í seinasta mánuði hærra en í sama mánuði á umliðnum fjórum árum. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Fordæmi fyrir þúsundir

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fjármögnunarfyrirtækinu Lýsingu var samkvæmt dómi Hæstaréttar óheimilt að breyta vöxtum á bílakaupleigusamningi sem var að hálfu leyti gengistryggður og að hálfu leyti í íslenskum krónum. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 916 orð | 14 myndir

Framsóknarflokkur fengi flesta þingmenn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands eða 24,8% og skilar það flokknum 18 þingmönnum. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Gleðilegt sumar!

Andrésar andar leikarnir, uppskeruhátíð margra íslenskra barna að vori, voru settir á Akureyri í gærkvöldi en keppni hefst í dag, sumardaginn fyrsta. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Golli

Þakkir Jóhanna Sigurðardóttir hélt ræðu á kosningafundi Samfylkingarinnar í gær. Össur Skarphéðinsson þakkaði henni fyrir og fór vel á með þessum fyrrverandi formönnum... Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð

Gunnsteinn leiðréttur

Föðurnafn Gunnsteins Ólafssonar tónlistarmanns misritaðist í grein um Gálgahraun á miðopnu blaðsins í gær og er beðist afsökunar á því. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 683 orð | 7 myndir

Hafa bætt fyrir 422 gamlar syndir

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þegar náttúruverndarlög voru samþykkt árið 1999 var í þeim ákvæði um að lokið yrði við að ganga frá öllum efnisnámum sem ekki voru lengur í notkun fyrir lok árs 2003. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 503 orð | 3 myndir

Hæsta hlutfall atvinnulausra kvenna í mars frá hruni

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atvinnuleysi á landinu öllu mældist 6,8% í seinasta mánuði í vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar, sem birt var í gær. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Höfum ekki yfir neinu að kvarta

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég er mjög sáttur við uppboðið. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Kálfur Kúbu mátti ekki fá nafn Kastrós

„Móðirin heitir Kúba. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Kópavogur skilaði afgangi

Rekstur samstæðu Kópavogsbæjar skilaði 186 milljóna króna afgangi í fyrra. Áætlun gerði ráð fyrir 102 milljóna króna rekstrarafgangi. Þetta kemur fram í ársreikningi Kópavogsbæjar. Tekjur bæjarins voru 20.576 milljónir kr. 2012 en bein rekstrargjöld 15. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Launaleiðréttingu Más hafnað

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Már Guðmundsson seðlabankastjóri ætlar að una niðurstöðu Hæstaréttar sem hafnaði í gær kröfu hans á hendur Seðlabanka Íslands um leiðréttingu á launum sínum. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Leikræn túlkun sögunnar á söguslóðum

Leikræn túlkun sögunnar í ferðaþjónustu er yfirskrift málþingsins Söguslóðir 2013 sem haldið verður í Þjóðmenningarhúsinu föstudaginn 26. apríl, kl. 13 til 16.30. Samtök um söguferðaþjónustu halda þingið í samvinnu við Íslandsstofu. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Lína flakkar með börnunum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Börnin á leikskólanum í Vesturborg í Reykjavík hafa síðustu misseri unnið að Comeníusarverkefni sem nefnist Ferðalag Línu. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð

Máli nuddara snúið aftur heim í hérað

Hæstiréttur hefur vísað máli nuddara, sem í héraðsdómi var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn skjólstæðingi sínum, aftur í hérað. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 349 orð

Mega landa 12.000 tonnum af makríl

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Grænlendingum hefur verið heimilað að landa tólf þúsund tonnum af makríl hér á landi í sumar. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Nánast jafnstórir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vart er mælanlegur munur á fylgi Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 17.-23. apríl. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Reynt að bjarga í horn á síðustu stundu

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is. Meira
25. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Rússar æfðu árás á Svíþjóð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Varnarmálanefnd sænska þingsins kom saman í gær til að ræða hvernig loftvörnum Svíþjóðar væri háttað eftir að skýrt var frá því að herþotur, sem eiga að verja lofthelgina, eru ekki tiltækar allan sólarhringinn. Meira
25. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Saka Kínverja um ofsóknir

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Átök hafa blossað upp í héraðinu Xinjiang í vesturhluta Kína og að minnsta kosti 21 liggur í valnum, að sögn kínverskra stjórnvalda í gær. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Selja 92% hlut sinn í Skeljungi

Hjónin Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Örn Þórðarson, sem eiga um 92% hlut í Skeljungi, hafa ákveðið að selja allan hlut sinn í olíufélaginu. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Selur í fimm erlendum tískuverslunum

Hátískuhönnunarmerkið KARBON by Boas Kristjanson sem hannar fatnað fyrir karlmenn samdi fyrir skömmu við fimm leiðandi hátískuverslanir víða um heim um að selja fatnað sinn. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Síðasti vetrardagur stóð undir nafni – framan af

Vetur konungur minnti borgarbúa á að hann er ekki tilbúinn að kveðja alveg strax jafnvel þó að síðasti vetrardagur hafi verið í gær. Jörð var alhvít og urðu einhverjar tafir á morgunumferðinni í borginni af þeim sökum. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Sjúkraþjálfarar ósáttir

Þórunn Kristjánsdóttir Guðni Einarsson „Mér þykir ólíklegt að þetta verði samþykkt. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Skeifan afhent

Skeifudagur Grana á Hvanneyri verður haldinn í dag, á sumardaginn fyrsta. Sama dag verður að venju opinn dagur í Garðyrkjuskólanum á Reykjum við Hveragerði, starfsstöð Landbúnaðarháskóla Íslands. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Spila brids í Perlunni

Íslandsmótið í sveitakeppni í brids hefst í dag en það er að þessu sinni spilað í Perlunni á Öskjuhlíð. Tólf sveitir taka þátt í mótinu og spila einfalda umferð fram á laugardag. Fjórar efstu sveitirnar spila síðan til úrslita á sunnudag. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 672 orð | 3 myndir

Sumri snjóar til byggða

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Vorið er komið, fuglarnir syngja og sumarið kemur í dag. En ekkert grænt var sjáanlegt á Akureyri snemma í gærmorgun nema framsóknarfylgið. Meira
25. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Tugir fórust í hruninu

Að minnsta kosti 87 manns biðu bana og hundruð slösuðust í gær þegar átta hæða bygging hrundi í bænum Savar, nálægt Dhaka, höfuðborg Bangladess. Nokkrar fataverksmiðjur voru í byggingunni og starfsmenn þeirra voru um 2.600. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Um 100 krónum minna fyrir kíló af þorski á mörkuðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Áberandi lægra verð hefur fengist fyrir kílóið af slægðum þorski á fiskmörkuðunum í vetur heldur en í fyrravetur. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð

Valitor ber að opna greiðslugáttina

Hæstiréttur hefur staðfest niðurstöðu héraðsdóms í máli Datacell gegn Valitor. Ber Valitor því að opna greiðslugátt samkvæmt samningi aðilanna. Datacell, sem hafði með höndum starfrækslu gagnavers, varðveislu rafrænna gagna og tölvuþjónustu, þ.á m. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Vantraust bakgrunnur kosninganna

Baksvið Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Efnahagshrunið leiddi til kreppu í íslenska flokkakerfinu, sem endurspeglast m.a. í miklum fjölda framboða og vantrausti á Alþingi, sem er í sögulegu hámarki. Meira
25. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Vatnið streymir loksins í Reykholti

Langþráð vatn rann um Reykholtsdal í Borgarfirði í gær þegar skrúfað var frá brunahana við slökkvistöðina í Reykholti. Meira

Ritstjórnargreinar

25. apríl 2013 | Leiðarar | 395 orð

Baráttan við Ísland

Baráttunni við Ísland getur lokið í baráttunni um Ísland á laugardag Meira
25. apríl 2013 | Leiðarar | 226 orð

Er aldur aukaatriði?

Reynslan sýnir að leiðtogahæfileikar og úthald fara ekki endilega eftir aldri Meira
25. apríl 2013 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Góðkynja gleymska

Jón Magnússon sér glitta í gamalt undir nýju gervi, eins og brot úr pistli hans sýnir: Samfylkingin gleymdi strax í febrúar 2009 að flokkurinn hafði verið í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum í október 2008. Meira

Menning

25. apríl 2013 | Bókmenntir | 481 orð | 1 mynd

Á sér langan aðdraganda

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
25. apríl 2013 | Myndlist | 711 orð | 1 mynd

„Fólk í listheiminum veit lítið um fjallgöngur“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Flennistórt textaverk þekur einn vegginn á sýningu breska myndlistarmannsins Hamish Fulton í i8 galleríi við Tryggvagötu. Meira
25. apríl 2013 | Tónlist | 1076 orð | 2 myndir

Bretainnrás í eyðimörkina

Gunnar Valgeirsson Coachella | Mikið fjör var að venju á þrettándu Coachella-tónlistarhátíðinni í eyðimörkinni hér vestur af Los Angeles, helgina 12.-15. apríl. Um 95. Meira
25. apríl 2013 | Myndlist | 38 orð | 1 mynd

Bræður í Safnahúsi

Myndlistarmaðurinn Tolli opnar í dag kl. 13 sýningu á málverkum og teikningum í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi og ber hún heitið Mýrar, móar, fjöll. Við opnunina segir Tolli frá list sinni og bróðir hans Bubbi flytur nokkur... Meira
25. apríl 2013 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd

Debess og Lauritsen á Jazzhátíð Garðabæjar

Jazzhátíð Garðabæjar hefst í dag og stendur til og með 28. apríl. Meira
25. apríl 2013 | Fjölmiðlar | 196 orð | 4 myndir

Frostýr og Össarr

Synd væri að segja að málefnaþættirnir í Ríkissjónvarpinu fyrir alþingiskosningarnar séu gott sjónvarpsefni. Meira
25. apríl 2013 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

In memoriam? frumsýnd í kvöld

In memoriam? , heimildarmynd um Kárahnjúkavirkjun, verður frumsýnd kl. 20 í kvöld í Bíó Paradís. Ómar Ragnarsson er framleiðandi myndarinnar og sá jafnframt um handritsgerð, myndatöku ásamt Friðþjófi Helgasyni, og tónlist. Meira
25. apríl 2013 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Kvennakór HÍ heldur vortónleika

Kvennakór Háskóla Íslands heldur árlega vortónleika sína undir stjórn Margrétar Bóasdóttur í Hátíðarsal HÍ í dag kl. 16. Á efnisskránni eru Ástarljóðavalsar eftir J. Brahms, í útsetningu fyrir kvennakór og píanó, og Three two part Songs eftir B.... Meira
25. apríl 2013 | Menningarlíf | 47 orð | 1 mynd

Lagaperlur um ást, drauma og vorið

Norski tenórinn Harald Bjørkøy og Selma Guðmundsdóttir píanóleikari fagna sumarkomu og kveðja veturinn á tónleikum í Norræna húsinu í dag kl 16. Á efnisskránni verða einkum lagaperlur sem lofsyngja ástina, draumana og vorið, m.a. Meira
25. apríl 2013 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Sýning um Hellisgerði í Hafnarborg

Sýningin Hellisgerði, blóma- og skemmtigarður verður opnuð í dag í Sverrissal Hafnarborgar í Hafnarfirði. Meira
25. apríl 2013 | Leiklist | 83 orð | 1 mynd

Tengdó fimmtug og 50. sýningin á Tengdó

Leikrit leikarans Vals Freys Einarssonar, Tengdó, verður sýnt í 50. skipti í Borgarleikhúsinu í kvöld en verkið byggir hann á tengdamóður sinni, Magneu Reinaldsdóttur. Svo vill til að Magnea verður fimmtug í dag þegar fimmtugasta sýningin fer fram. Meira
25. apríl 2013 | Myndlist | 42 orð | 1 mynd

Útilistaverk eftir Guðjón afhjúpað

Listasafn Reykjavíkur afhjúpar í dag kl. 13 útilistaverk eftir Guðjón Ketilsson, Viðsnúning, við hátíðlega athöfn hjá Kjarvalsstöðum. Um verkið segir m.a. í tilkynningu að það sé unnið með það í huga að börn og fullorðnir geti nýtt það í leik og... Meira

Umræðan

25. apríl 2013 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Er ný Framsókn traustvekjandi?

Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Dimmt er í Framsóknar fjósi þó flaggað sé grænu ljósi. Innrætið skítt þó andlit sé nýtt, enginn þá kálfa kjósi ." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Frekur ritstjóri

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Svo þessir meintu sambúðarerfiðleikar virðast ekki ná til margra, og alls ekki „borgarinnar“ ef við leyfum sjálfum íbúum hennar að teljast með." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Fyrirgefning synda Framsóknarflokksins

Eftir Björn Ólaf Hallgrímsson: "Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum er Framsóknarflokkurinn í mikilli sókn í aðdraganda kosninganna. Á sama tíma mælist fylgi stjórnarflokkanna í sögulegu lágmarki." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 147 orð

Hvar er lýðræðið

Eftir Harald Haraldsson: "Þessa dagana er verið að birta skoðanakannanir frá 2 aðilum, Gallup og MMR, alltaf virðist einhver munur milli þessara aðila, sem er ekki óeðlilegt . Nú er upplýst að MMR er einungis með fólk á aldrinum 18-67 ára." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Hverjum getur þú treyst?

Eftir Gísla Árnason: "Jón Bjarnason réðst sem skólameistari að Hólaskóla árið 1981, en áður var hann bóndi í Bjarnarhöfn. Þá var skólinn á talsverðu hnignunarskeiði og hafði skólahald legið niðri um tíma." Meira
25. apríl 2013 | Pistlar | 399 orð | 1 mynd

Íslenskur varningur

Íslendingar af dönskum ættum, sem halda jafnvel enn í sín bosmamiklu ættarnöfn, eru stundum svolítið góðir með sig. Meira
25. apríl 2013 | Bréf til blaðsins | 399 orð

Jón Steinar Gunnlaugsson og dómstólar

Frá Kristjáni Guðmundssyni: "Hr. Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur verið í fréttum vegna ádeilna á íslenskt réttarfar. Á Jón Steinar Gunnlaugsson þakkir skilið fyrir hreinskilnina." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Kjósum sérstöðu Hægri grænna

Eftir Guðmund Jónas Kristjánsson: "Þótt flokksframboð hafi aldrei verið fleiri en nú, er einn flokkur sem virkilega sker sig frá öðrum framboðum. Hægri grænir, flokkur fólksins." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Loksins flokkur með úrsögn úr Schengen á stefnuskránni

Eftir Helga Helgason: "Velflestir Íslendingar eru ósáttir við að Ísland sé í Schengen-samstarfinu. Þegar við gengum í Schengen á sínum tíma kom fram þverpólitísk andstaða við inngönguna. Þegar farið er yfir umræðuna frá þessu tímabili, til dæmis á timarit." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Nýtt þing leiðréttir kjör lífeyrisþega

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Í aðdraganda þingkosninganna á þessu ári var talsvert fjallað um kjör aldraðra. En það hefur lítið verið fjallað um málefni aldraðra á alþingi. Gamla þingið hafði t.d." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 478 orð | 2 myndir

Regnboginn vill uppræta fátækt á Íslandi

Eftir Hörpu Njáls og Friðrik Atlason: "Í fjölda ára hefur fátækt verið viðvarandi í íslensku samfélagi. Mikil umræða varð um fátækt fyrir 10 árum þegar rannsókn Hörpu Njáls, Fátækt á Íslandi við upphaf nýrrar aldar, kom út á bók." Meira
25. apríl 2013 | Bréf til blaðsins | 334 orð

Sighvatur og sturtan

Frá Stefaníu Jónsdóttur: "Já, sjaldan launar kálfur ofeldi. Hr. Sighvatur Björgvinsson launar þeim er hafa greitt honum það góð laun um ævina, að hann hefur örugglega ekki þurft að hafa áhyggjur af morgundeginum með skrifum sínum: „Farið bara í sturtu“." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Sigur skynseminnar í flugvallarmálinu

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Flugöryggis- og fjárhagsleg rök mæla gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Sjálfstæðið

Eftir Þorstein Eggertsson: "Það er svona álíka rökrétt og ef Sandgerðingar og Garðmenn misstu sjálfsögð íbúaréttindi við að gerast aðilar að sameinuðu sveitarfélagi sem eftirleiðis héti Suðurnes." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Skattastefnan hefur áhrif

Eftir Birgi Ármannsson: "Lækkun skatta, bæði á fólk og fyrirtæki, á að vera eitt af forgangsmálum næstu ríkisstjórnar." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Tími kominn til aðgerða

Eftir Ástu Kristínu Sigurjónsdóttur: "Síðustu ár hef ég starfað sem fulltrúi nýsköpunar og þróunar hjá Austurbrú (áður Þróunarfélagi Austurlands) ásamt því að sitja í bæjarstjórn Fjarðabyggðar." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Veisla eða velferð?

Eftir Helga Hjörvar: "Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með því í þessari kosningabaráttu hvað stjórnmálamenn úr ýmsum flokkum hafa treyst sér til að lofa miklu. Öll þessi loforð byggjast á þeim árangri sem ríkisstjórn jafnaðarmanna hefur náð síðustu fjögur ár." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Velgengni Framsóknarflokksins

Eftir Óskar Bergsson: "Eftir að Framsóknarflokkurinn hefur mælst stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt skoðanakönnum sl. mánuð hafa margir komið á máli við mig og spurt hvernig þessi flokkur sé eiginlega? Mig langar að svara því í þessari grein." Meira
25. apríl 2013 | Velvakandi | 196 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Virðingarleysi við eldra fólk Ég vil taka undir orð Eldhress eldri borgara sem skrifaði í Velvakanda 23. apríl sl. Mér finnst eldra fólki sýnt ótrúlegt virðingarleysi, að það fái ekki að taka þátt í skoðanakönnunum sé það eldra en 67 ára. Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 388 orð | 2 myndir

VG fórnaði Mývatni

Eftir Atla Gíslason og Þorstein Bergsson: "Þegar ríkisstjórnarflokkarnir gengust með Rammaáætlun fyrir að setja virkjun í Bjarnarflagi við Mývatn í nýtingarflokk var gengið freklega gegn lagalegum skuldbindingum okkar og alþjóðasamningum." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

VG heimtar aðildarsamning við ESB

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Í raun er Svandís að heimta að gerður verði aðildarsamningur við ESB, helst innan árs." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Við höfum þetta í hendi okkar

Eftir Einar Kristin Guðfinnsson: "Hér er lykilorðið breyting. Og núna á laugardaginn höfum við það í okkar hendi að kalla fram þessar breytingar." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Virðum skoðanir, metum verðleika

Eftir Snorra Sigurjónsson: "Það var ekki flókið fyrir mig að kjósa í fyrsta sinn, ég þekkti sjálfan borgarstjórann og það að góðu einu. Sjálfstæðisflokkurinn fékk mitt atkvæði, en svo fór ég að hugsa." Meira
25. apríl 2013 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Það verður að taka á málunum

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "XG Hægri grænir, flokkur fólksins er um það hvað kemur hinum venjulega manni best með þekkingar- og skynsemislausnum. Þeir sem flykkjast í hann eru fólk með hugsjónir og hreinlyndi." Meira

Minningargreinar

25. apríl 2013 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

Aðalborg Guttormsdóttir

Aðalborg Guttormsdóttir fæddist á Svínafelli í Hjaltastaðaþinghá 6. apríl 1933. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi í Reykjavík 10. apríl 2013. Aðalborg var jarðsungin frá Neskirkju 18. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2013 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Andri Már Þórðarson

Andri Már Þórðarson fæddist í Reykjavík 16. apríl 1987. Hann lést í Flórída 23. mars 2013. Útför Andra Más fór fram frá Fella- og Hólakirkju 11. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2013 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

Héðinn Höskuldsson

Héðinn Höskuldsson fæddist á Mýri í Bárðardal 11. júní 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 3. apríl 2013. Útför Héðins fór fram frá Akureyrarkirkju 15. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2013 | Minningargreinar | 181 orð | 1 mynd

Lilja Rán Björnsdóttir

Lilja Rán fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 2. febrúar 2010. Hún lést af slysförum 31. mars 2013. Útför Lilju Ránar fór fram frá Egilsstaðakirkju 11. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2013 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Óli Valsson

Vilhjálmur Óli Valsson, stýrimaður/sigmaður og sjúkraflutningamaður, fæddist í Reykjavík 14. janúar 1972. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 30. mars 2013. Útför hans fór fram 12. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2013 | Minningargreinar | 2159 orð | 1 mynd

Þórður Pétursson

Þórður Pétursson fæddist í Hafnardal, Nauteyrarhreppi, Norður-Ísafjarðarsýslu 25. júlí 1924. Hann lést á öldrunardeild Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, Torfnesi, Ísafirði 14. apríl 2013. Foreldrar hans voru Pétur Pálsson, f. 11.2. 1886, d. 4.5. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2013 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Þórhildur Jónsdóttir

Þórhildur Jónsdóttir, Tóta, fæddist á Hvammstanga 19. nóvember 1965. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. mars 2013. Útför Tótu fór fram frá Fossvogskirkju 5. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

25. apríl 2013 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Barnabækur á ljósastaurum

Í dag, sumardaginn fyrsta, verður fjölskyldustemning á Minjasafninu á Akureyri. Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri blæs sumarið inn með lúðraþyt. Leikfélag Menntaskólans á Akureyri sýnir brot úr söngleiknum Þrek og tár. Meira
25. apríl 2013 | Daglegt líf | 810 orð | 5 myndir

Gamlar matarhefðir fyrir nútímamann

Valið stóð á milli þess að fara í myndlist eða vöruhönnun þegar Hjörtur Matthías Skúlason valdi sér framtíðarnám. Vöruhönnunin varð fyrir valinu, en myndlistin er enn helsta áhugamálið. Meira
25. apríl 2013 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Kassaklifur, þrautabrautir, útieldun, töframenn og candyfloss

Skátar fagna sumarkomu og halda Sumardaginn fyrsta hátíðlegan á margvíslegan hátt um allt land. Skátarnir og Eimskip gefa öllum börnum í öðrum bekk allra grunnskóla landsins íslenskan fána til að nota í tilefni dagsins. Meira
25. apríl 2013 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Ljúfir og kraftmiklir tónar

Karlakór Selfoss ætlar að fylla Selfosskirkju í kvöld af ljúfum og kraftmiklum tónum í bland við gáska og glettni með fyrstu tónleikum sínum í vortónleikaröðinni. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Meira
25. apríl 2013 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

...njótið Kvennakórsins Kötlu

Kvennakórinn Katla verður með sína fyrstu tónleika í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld kl. 20. Þar verða flutt verk úr ýmsum áttum en flest laganna eru um konu, til konu eða eftir konu. Meira
25. apríl 2013 | Daglegt líf | 56 orð | 1 mynd

Sumarblús Síðasta sjens

Unglingarnir í Síðasta Sjens ætla að fagna komu sumars með blústónleikum á hinum rómaða stað Café Haiti, niðri við gömlu höfnina í Reykjavík, klukkan 21 í kvöld. Meira

Fastir þættir

25. apríl 2013 | Í dag | 287 orð

Af „himmelfart“ og frosti á fyrstu sumarnótt

Guðmundur Magnússon sendi Vísnahorninu skemmtilegt bréf: „48-árgangur Kennaraskóla Íslands fór í þriggja daga ferðalag að loknum prófum. Með í för voru kennararnir Helgi Tryggvason og Hallgrímur Jónasson. Meira
25. apríl 2013 | Í dag | 17 orð

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála...

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála hans og boð. Meira
25. apríl 2013 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Í rassförum Skunda. S-Allir Norður &spade;D72 &heart;9732 ⋄G10 &klubs;ÁK83 Vestur Austur &spade;G4 &spade;98653 &heart;G864 &heart;Á10 ⋄D987 ⋄Á43 &klubs;1064 &klubs;D97 Suður &spade;ÁK10 &heart;KD5 ⋄K652 &klubs;G52 Suður spilar 3G. Meira
25. apríl 2013 | Fastir þættir | 134 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Úrslit Íslandsmótsins um helgina Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni hefjast fimmtudaginn 25. apríl kl. 10. Spilað verður til kl. 20 fimmtudag og föstudag en til kl. Meira
25. apríl 2013 | Árnað heilla | 413 orð | 3 myndir

Forsvarsmaður í atvinnulífinu í 27 ár

Gunnar Sverrir Ragnars, fyrrv. forstjóri, fæddist á Siglufirði 25.4. 1938. Gunnar lauk stúdentsprófi frá MA 1959, viðskiptafræðiprófi frá HÍ 1964 og stundaði framhaldsnám og störf í rekstrarhagfræði og rekstrarráðgjöf í Noregi 1967. Meira
25. apríl 2013 | Í dag | 259 orð | 1 mynd

Georg Lúðvíksson

Georg fæddist í Lúðvíkshúsi á Norðfirði 25.4. 1913 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Lúðvík Sigurður Sigurðsson, útgerðarmaður á Norðfirði, og Ingibjörg Þorláksdóttir. Hann var yngstur 11 systkina. Meira
25. apríl 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Laufey Pétursdóttir

40 ára Laufey ólst upp í Garðabænum, lauk sveinsprófi í hárgreiðslu frá Iðnskólanum í Hafnarfirði og er nú búsett í Garðabæ. Maki: Gunnar Smári Magnússon, f. 1972, iðnfræðingur og húsasmíðameistari. Börn: Jóhann Leví, f. 1994, og Ragnheiður Íunn, f. Meira
25. apríl 2013 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Lærdómur, barnauppeldi og kökuboð

Við ætlum að fara á Laugarvatn í tilefni dagsins en fjölskyldan á hús þar. Ég býst við að taka það bara rólega í faðmi fjölskyldunnar og borða köku,“ segir Matthildur Kjartansdóttir sem fagnar 30 ára afmæli sínu í dag. Meira
25. apríl 2013 | Í dag | 37 orð

Málið

Þegar Jón óskar Guðbjörgu góðrar ferðar hefur hann Guðbjörgu í þágufalli en góða ferð í eignarfalli . En sá sem óskar „einskis þess“ að verða fyrir óláni hefur sjálfur orðið fyrir sambeygingar-óláni. Maður óskar engum þess... Meira
25. apríl 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Fannar Nói fæddist 23. júlí kl. 7.05. Hann vó 3.000 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Katrín Júlía Pálmadóttir og Fannar Þór Gunnarsson... Meira
25. apríl 2013 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Kópavogur Andri Aaron Cruz fæddist 11. mars kl. 19.28. Hann vó 4.188 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Ernesto Jose Barboza Curbelo... Meira
25. apríl 2013 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 e6 6. e3 c5 7. Bxc4 Rc6 8. O-O Be7 9. De2 cxd4 10. exd4 O-O 11. Hd1 Rb4 12. Bg5 h6 13. Bxf6 Bxf6 14. Re4 b6 15. Re5 Bb7 16. Rxf6+ Dxf6 17. Rd7 Dg6 18. d5 exd5 19. Rxf8 Hxf8 20. Bd3 Dd6 21. Df3 a5 22. Meira
25. apríl 2013 | Árnað heilla | 189 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðrún Glúmsdóttir 85 ára Björg Ólöf Berndsen Brynjarr Pétursson Unnur Júlíusdóttir Þórólfur Ágústsson 80 ára Kristján Árnason Ólafur T. Meira
25. apríl 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Vigfús Vigfússon

30 ára Vigfús ólst upp á Höfn, lauk BSc-prófi í viðskiptafræði frá HÍ og er nú sjómaður á Höfn. Systkini: Birgir Már Vigfússon, f. 1982, lögreglumaður í Reykjavík, og Selma Dögg Vigfúsdóttir, f. 1989, sálfræðingur á leið í framhaldsnám. Meira
25. apríl 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Víðir Sigurðsson

30 ára Víðir lauk sveinsprófi í húsamálun og er nú húsamálari á Reyðarfirði. Maki: Margrét Dögg Guðgeirsdóttir, f. 1984, leikskólakennari. Börn: Sigríður Svandís, f. 2007 (stjúpdóttir) Snævar Aron Víðisson, f. 2012. Foreldrar: Sigurður Magnússon, f. Meira
25. apríl 2013 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Til að sjá meistarastykki eins og Kardimommubæinn eða Dýrin í Hálsaskógi þurfum við alla jafna að fara í Þjóðleikhúsið. Meira
25. apríl 2013 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. apríl 1913 Eldgos hófst austur af Heklu og stóð það fram eftir maímánuði. „Eldarnir komu upp á tveim stöðum og gusu margir gígar á báðum,“ sagði í Skírni. Hraun rann við Lambafit og Mundafell. 25. Meira

Íþróttir

25. apríl 2013 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Brynja samdi við Flint-Tönsberg

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Brynja Magnúsdóttir, handknattleikskona hjá HK, hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Flint-Tönsberg. Brynja flytur út í sumar og hefur leik með liðinu á haustdögum. Meira
25. apríl 2013 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Chijindu kominn til Þórsara á nýjan leik

Bandaríski knattspyrnumaðurinn Chuckwudi Chijindu mun leika áfram með nýliðum Þórs á komandi keppnistímabili en Akureyrarfélagið hefur samið við hann að nýju. Meira
25. apríl 2013 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Danmörk Úrslitakeppni karla, 1. riðill: Kolding – SönderjyskE...

Danmörk Úrslitakeppni karla, 1. riðill: Kolding – SönderjyskE 33:25 • Atli Ævar Ingólfsson og Anton Rúnarsson leika með SönderjyskE. *Kolding 11 stig, Aalborg 8, Tvis Holstebro 2, SönderjyskE 0. Úrslitakeppni karla, 2. Meira
25. apríl 2013 | Íþróttir | 432 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Róbert Gunnarsson, leikmaður París Handball, er tilnefndur sem besti línumaður í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Þrír leikmenn í hverri stöðu eru tilnefndir og auk Róberts eru það Mohamed Mokrandi (Dunkerque) og Issam Tej (Montpellier). Meira
25. apríl 2013 | Íþróttir | 239 orð

Í leikbanni fram á haust

Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool ætla að ákveða í dag hvort þeir áfrýi tíu leikja banninu sem Luis Suárez fékk í gær fyrir að bíta Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í leik liðanna síðasta sunnudag. Meira
25. apríl 2013 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Jón Gunnlaugur flytur sig til Eyja

Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍBV í handknattleik og skrifaði undir tveggja ára samning í gær. Hann mun vinna við hlið Svavars Vignissonar sem áfram verður þjálfari liðsins en og undanfarin ár. Meira
25. apríl 2013 | Íþróttir | 559 orð | 4 myndir

KR-konur lögðust allar á árarnar

Í Vesturbænum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Margt fór úrskeiðis hjá deildar- og bikarmeisturum Keflavíkurkvenna þegar þær mættu í Vesturbæ Reykjavíkur til að reyna vinna KR-konur í annað sinn í úrslitum kvennakörfunnar í gærkvöld. Meira
25. apríl 2013 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjórði úrslitaleikur karla: Ásgarður: Stjarnan &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjórði úrslitaleikur karla: Ásgarður: Stjarnan – Grindavík (2:1) 19. Meira
25. apríl 2013 | Íþróttir | 793 orð | 2 myndir

Leggja skal grunn áður en lengra er haldið

VIÐHORF Ívar Benediktsson iben@mbl.is Jafnvíst og að sumardaginn fyrsta ber upp á fyrsta fimmtudag eftir 18. Meira
25. apríl 2013 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Leikur Stjarnan sama leik og 2009 eða vinnur loks Fram?

Flautað verður til leiks í fyrstu viðureign Fram og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna klukkan 15 í dag í íþróttahúsi Fram í Safamýri. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki í rimmunni verður Íslandsmeistari. Meira
25. apríl 2013 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, fyrri leikur: Dortmund – Real...

Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, fyrri leikur: Dortmund – Real Madrid 4:1 Robert Lewandowski 8., 50., 55., 67.(víti) – Cristiano Ronaldo 43. Meira
25. apríl 2013 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Ramune þriðji Íslendingurinn hjá SønderjyskE

Ramune Pekarskyte, landsliðskona í handknattleik, skrifar undir samning við danska úrvalsdeildarliðið SønderjyskE á næstu dögum. Þetta er samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
25. apríl 2013 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Slóvakía Þriðji úrslitaleikur: Good Angels – Ruzomberok 64:50...

Slóvakía Þriðji úrslitaleikur: Good Angels – Ruzomberok 64:50 • Helena Sverrisdóttir lék með Good Angels en var ekki á meðal þeirra stigahæstu. *Staðan er 2:1 fyrir Good Angels. Meira
25. apríl 2013 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Stefnir í þýska innrás

Óhætt er að segja að spænsku stórveldin Real Madrid og Barcelona hafi farið sína sneypuförina hvort til Þýskalands í þessari viku. Meira
25. apríl 2013 | Íþróttir | 883 orð | 2 myndir

Við ætlum okkur titilinn á heimavelli

Körfubolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það verður mikið undir í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ í kvöld þegar Stjarnan og Grindavík eigast við í fjórða úrslitaleiknum í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Meira

Viðskiptablað

25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 862 orð | 2 myndir

Alltof háar álögur á bíla og bensín

• Lítil von til að verð á bílum lækki öðruvísi en með lækkun skatta • Dregur úr öryggi, eykur mengun og rekstrarkostnað þegar bílaflotinn er orðinn jafngamall og raun ber vitni • Hinn dæmigerði Íslendingur deilir ekki neikvæðu viðhorfi stjórnmálamanna í garð einkabílsins Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 2156 orð | 6 myndir

„Við fáum þrjú ár núna til að sanna okkur “

• Íslenska hátískuhönnunarmerkið KARBON hefur selt í fimm leiðandi erlendar hátískuverslanir • Þær eru í Japan, Kanada og Rússlandi • Bóas Kristjánsson er stofnandi fyrirtækisins og stefnir á að selja í tæplega 100 verslanir sumarið 2015... Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Besti ársfjórðungur MP banka

465 milljóna króna hagnaður varð af rekstri MP banka á fyrsta ársfjórðungi 2013 eftir skatta samanborið við 22 milljóna króna hagnað á fyrsta ársfjórðungi árið 2012. Hagnaður fyrir tekju- og bankaskatta nam 433 milljónum króna. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 64 orð | 1 mynd

Brúin yfir Múlakvísl í útboð

Í næstu viku verður auglýst útboð nýrrar brúar yfir Múlakvísl sem kemur í stað brúarinnar sem skemmdist í jökulhlaupi sumarið 2011. Verður ný brú tæpum 300 metrum austan við bráðabirgðabrúna sem byggð var árið 2011. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Eftirspurn eftir vinnuafli að dragast saman

Nýjustu tölur af vinnumarkaði gefa til kynna að heildareftirspurn eftir vinnuafli hafi minnkað á fyrsta fjórðungi ársins frá sama tíma í fyrra. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Eignaupptaka?

Seðlabankastjóri hefur sagt að mörgum erlendum kröfuhöfum sé „nákvæmlega sama“ um krónueignir föllnu bankanna og „vilji bara“ fá erlendu eignirnar. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 939 orð | 2 myndir

Er þriðjungur viðgerða unninn svart?

• Leggur til að Allir vinna-verkefnið nái líka til bílaverkstæða • Neytendur taka áhættu með svörtum viðgerðum og fúsk getur valdið slysum • Of algengt að réttindalausir fáist við viðgerðir en ákvæðum laga um starfsréttindi bifvélavirkja er ekki nægilega vel framfylgt Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 72 orð

Fagfjárfestar ekki stórir

Samkvæmt samantekt Þjóðskrár eru lögaðilar ekki stórir kaupendur íbúða á höfuðborgarsvæðinu og hefur hlutfall einstaklinga sem selja lögaðilum fasteignir verið svipað síðan á þriðja fjórðungi árið 2009. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Góður dagur fyrir þá sem keyptu í útboði VÍS

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fjárfestar sem tóku þátt í hlutafjárútboði VÍS í aðdraganda skráningar fyrirtækisins í Kauphöll fengu 8-16% gengishækkun í gær, fyrsta daginn sem bréfin voru tekin til viðskipta á markaði. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 114 orð

Hagnaður Boeing eykst

Hagnaður Boeing jókst um 20% á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra og nam hann 1,1 milljarði dollara í ár, eða um 129 milljörðum króna, miðað við 923 milljónir dollara í fyrra. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 83 orð

Hagnaður dregst saman

Hagnaður Össurar á fyrsta fjórðungi þessa árs var sex milljónir Bandaríkjadala, eða um 703 milljónir króna. Fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu, að á sama tíma í fyrra hafi fyrirtækið verið með 10 milljóna dala hagnað. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Hefur selt Fram Foods

Fram Foods ehf. hefur selt dótturfélag sitt Fram Foods Ísland hf. Þar með er sölu á öllum rekstrareiningum Fram Foods ehf. lokið. Hópur fjárfesta, sem leiddur er af Berghóli ehf., stendur að baki kaupunum á Fram Foods Ísland hf., samkvæmt tilkynningu. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 556 orð | 3 myndir

Í viðræðum um að selja 92% hlut í Skeljungi til Stefnis

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Hjónin Svanhildur Nanna Vigfúsdóttur og Guðmundur Þórðarson, sem eiga ríflega 92% eignarhlut í Skeljungi hf., hafa ákveðið að selja allan hlut sinn í olíufélaginu. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 660 orð | 2 myndir

Kaupendur bíða eftir kosningum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hljóðið er gott í Kristni Sigurþórssyni, sölustjóra notaðra bíla hjá Öskju. Hann segir söluna ganga vonum framar og hver mánuðurinn á eftir öðrum fari fram úr áætlun. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Lítill hagnaður hjá Ericsson

Hagnaður sænska fyrirtækisins Ericsson dróst saman á fyrsta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra. Fyrirtækið segir m.a. endurskipulagningu um að kenna. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Nýjar í stjórn Varðar trygginga

Tveir nýir stjórnarmenn, þær Guðrún Blöndal og Martha Eiríksdóttir, tóku sæti í stjórn Varðar trygginga á aðalfundi félagsins fyrir skemmstu. Auk þeirra tveggja sitja í stjórn þeir Jens Erik Christensen, Janus Petersen og Jón Björnsson. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Nýr formaður almannatengla

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Almannatengslafélags Íslands í fyrradag og var Svanhvít Friðriksdóttir kjörin formaður félagsins. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 484 orð | 2 myndir

Nýr forsætisráðherra, óleystur efnahagsvandi

Hið pólitíska þrátefli sem ríkt hefur á Ítalíu síðustu tvo mánuði virðist senn á enda. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 1052 orð | 3 myndir

Styr um forseta Bayern München

• Uli Hoeneß kærði sjálfan sig til að komast hjá refsingu fyrir að stinga undan skatti • Rak í rúman áratug hlutabréfaviðskipti af leynireikningi í Sviss • Byggði upp stórveldi í knattspyrnu en er nú valtur í sessi • Mál Hoeneß... Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

Tímabanki varinn hagsveiflum, verðbólgu og kreppu?

Því er oft haldið fram að tíminn sé peningar. Í Haag í Hollandi er banki þar sem ekki er að finna neina peninga og ekki eru veitt lán. Á reikningum viðskiptavinanna er bara tími, ónæmur fyrir kreppu. Frá þessu segir í Der Spiegel . Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 364 orð | 1 mynd

Verður með agalega bóndabrúnku

Sá tími ársins er að renna upp þegar Þorgrímur Haraldsson mun varla hafa tíma fyrir annað en að vinna og sofa. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 230 orð

VÍS getur lært af TM

Það er fagnaðarefni að fá tryggingafélagið VÍS í Kauphöllina, en það var skráð á markaði í gær. Skráningin fjölgar valkostum fyrir fjárfesta – sem er bráðnauðsynlegt. Meira
25. apríl 2013 | Viðskiptablað | 287 orð | 2 myndir

Þú uppskerð eins og þú sáir

Fyrir nokkrum árum síðan sat ég fyrirlestur þar sem fjallað var um nokkrar hliðar atvinnuleitar og var ferilskráin eitt af aðal-umræðuefnunum. Meira

Ýmis aukablöð

25. apríl 2013 | Blaðaukar | 581 orð | 3 myndir

Afrakstur rannsókna í áratugi

Jarðfræði gosbeltisins nyrðra á nýju korti. Misgengi, gjár, hverir og lindir. Ótalmargar hraunbreiður. Vísindamenn ÍSOR hafa kannað svæðið ítarlega. Meira
25. apríl 2013 | Blaðaukar | 921 orð | 3 myndir

Ávinningurinn er augljós

Kaffihús Kaffitárs hafa náð góðum árangri við að gera starfsemina umhverfisvænni. Ávinningurinn er margvíslegur, eins og Aðalheiður Héðinsdóttir forstjóri segir frá. Meira
25. apríl 2013 | Blaðaukar | 254 orð | 1 mynd

Bæjargarður á sýningu

Hellisgerði er einn elsti opinberi skrúðgarður landsins. Fallegt í Firðinum. Mannlíf, gróður og stemning á Hafnarborg. Meira
25. apríl 2013 | Blaðaukar | 564 orð | 2 myndir

Einhugur í íslenskri ferðaþjónustu

Umhverfismál hafa verið snar þáttur í starfsemi Samtaka ferðaþjónustunnar allt frá stofnun þeirra. Margt hefur áunnist í þeim efnum um leið og ýmislegt fleira er í uppsiglingu hjá SAF. Meira
25. apríl 2013 | Blaðaukar | 240 orð | 1 mynd

Endurnýta raftækin

Grænt á Grand Hótel Reykjavík. Hægt að skila símum, tölvum og fleiru. Skýr umhverfisstefna. Meira
25. apríl 2013 | Blaðaukar | 823 orð | 1 mynd

Græn í húð og hár

Elva Rakel Jónsdóttir, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun, mælir með því að við notum færri snyrtivörur og einblínum á þær vistvænu. Meira
25. apríl 2013 | Blaðaukar | 371 orð | 2 myndir

Heiður og hvatning

Garðyrkjuverðlaunin afhent í dag. Þrír flokkar. Verknám og framsæknar nýjungar. Opið hús á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Meira
25. apríl 2013 | Blaðaukar | 118 orð | 1 mynd

Í átt að grænni framtíð

Á sumardeginum fyrsta er þess von að sumarið sé með réttu handan hornsins og betri tíð bíði landsmanna eftir veturinn. Að sumu leyti rímar þetta við þá tíma sem við lifum hvað umhverfismálin varðar. Meira
25. apríl 2013 | Blaðaukar | 518 orð | 1 mynd

Kynjamyndir, klungur og sprungur

Gálgahrauni gefin grið. Vegagerð í biðstöðu. Náttúruspjöllin sögð óafturkræf. Mótmæli og mikil umræða á samfélagsmiðlum. Meira
25. apríl 2013 | Blaðaukar | 741 orð | 2 myndir

Landið er víða tötrum klætt

Við höfum gengið mjög nærri íslenskum þurrlendisvistkerfum og það er langstærsta umhverfismál Íslands, að mati Guðmundar Halldórssonar, rannsóknastjóra Landgræðslu ríkisins. Meira
25. apríl 2013 | Blaðaukar | 161 orð | 1 mynd

Plastinu er sagt stríð á hendur

Margnota pokar á Nesinu. Seltirningar taka til. Skólabörn fá sendingu. Hreinsunardagur í mánaðarlok. Meira
25. apríl 2013 | Blaðaukar | 422 orð | 3 myndir

Stríðsminjar á hverju strái

Öskjuhlíðin er ævintýraland. Menningarsaga frá merkum tímum. Skotbyrgi og niðurgrafin stjórnstöð. Vinsælt útivistarsvæði. Meira
25. apríl 2013 | Blaðaukar | 1381 orð | 5 myndir

Umhverfismálin ofarlega á blaði

Framtíðin er græn. Meira
25. apríl 2013 | Blaðaukar | 465 orð | 3 myndir

Umhverfisvottun hefur hjálpað sjávarútveginum

Grænt Snæfellsnes. Sjálfbærni og endurvinnsla. Afgerandi áhrif. Gæði fisksins sjást svart á hvítu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.