Greinar sunnudaginn 28. apríl 2013

Ritstjórnargreinar

28. apríl 2013 | Reykjavíkurbréf | 972 orð | 1 mynd

Fumkennd fylgiskaup afhjúpa örvæntingu og uppgjöf

Slíkir gjafagerningar ráðherranna eru því fyrst og síðast af pólitískum toga og binda viðkomandi ráðherra og/eða ríkisstjórn eingöngu pólitískri ábyrgð. Meira

Sunnudagsblað

28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 234 orð | 4 myndir

Af netinu

Sigurbjörn Hreiðarsson , aðstoðarþjálfari Hauka í fyrstu deild karla í knattspyrnu, er mikill Liverpool-maður. Hann gladdist ekkert sérstaklega þegar erkióvinir Liverpool-manna í Manchester United fögnuðu sínum 20. meistaratitli. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 1872 orð | 9 myndir

Alltaf á leiðinni heim

Erlingur Jónsson myndhöggvari er sterkur persónuleiki með afdráttarlausar skoðanir. Síðustu áratugi hefur hann búið í Noregi þar sem hann sinnir listsköpun sinni. Hann segist alltaf vera á leiðinni heim. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 993 orð | 1 mynd

„Starf rithöfunda er afar mikilvægt“

John Ralston Saul, forseti PEN, segir alþjóðaþing samtakanna hér í haust vera mikilvægt tækifæri fyrir Ísland og Íslendinga til að kynna sig. Lykilumræðan snýst þó um tjáningarfrelsi. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Blómkálsstappa með ólívuolíu

Stress fer jafn illa í líkamann og sálina og getur mikið stress t.a.m. leitt til meltingarvandamála eins og hægðatregðu. Til að koma meltingunni í gang er best að borða trefjaríka fæðu og þá er t.d. gott að hafa blómkál á matseðlinum. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 1154 orð | 6 myndir

Bóhemar og framtíðarsýn

Hugmyndir útskriftarhóps fatahönnunarnema frá Listaháskóla Íslands bera þess merki að mikil gróska er meðal ungra fatahönnuða. Hér gefur að líta brot af fatnaði úr útskriftarlínu nemendanna. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 376 orð | 1 mynd

Byggja brýr og tengja heima

Tónleikar með Unni Sveinbjarnardóttur og Frank Aarnink í Hafnarborg kallast „Tilbrigði fyrir Atla Heimi“. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 110 orð | 5 myndir

Bær með bleikt ráðhús

Haugesund er bærinn hans Haralds hárfagra. Hér eru Íslendingar ekki útlendingar. Okkur er tekið fagnandi og allt er fyrir okkur gert. Við eru einfaldlega komin heim í upprunann – þaðan sem við fórum. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 940 orð | 2 myndir

Eitt og annað um græna tækni

Í tilefni af því að degi jarðar (Earth Day) var fagnað í síðastliðinni viku er við hæfi að horfa til þess hvernig tækni og vísindi af ýmsu tagi fást við umhverfisvandamál. Sveinn Birkir Björnsson sveinnbirkir@gmail.com Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Eldur og ís á Íslandi

Töframaðurinn David Blaine hafði viðdvöl hér á landi á dögunum og heillaðist mjög. Tísti hann í gríð og erg um veru sína hér og birti myndir á twittersíðu sinni. Blaine er heimsþekktur töframaður og á þó nokkur heimsmet. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 485 orð | 3 myndir

Engin æla í hálsinum

Hlaupahópur Stjörnunnar í Garðabæ kemur saman til æfinga fjórum sinnum í viku og eru meðlimir af öllum stærðum og gerðum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 424 orð | 1 mynd

Enn er sótt að sjónvarpi

Tekjur Netflix fóru í fyrsta skipti yfir milljarð dollara á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Forsvarsmenn þakka þennan árangur ekki síst þáttaröðinni House of Cards hefur fyrirtækið ákveðið að halda áfram sjónvarpsframleiðslu. Sveinn Birkir Björnsson sveinnbirkir@gmail.com Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 190 orð | 1 mynd

Flestar tölvuárásir koma frá Kína

Stærstur hluti tölvuárása í heiminum er upprunnin í Kína, en samkvæmt skýrslu frá Akamai Technologies sem fréttaveitan Bloomberg hefur greint var 41% tölvuárása í heiminum á síðasta ársfjórðungi 2012 þaðan. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 457 orð | 4 myndir

Geggjaðar móttökur

Fræðslumyndband um geðsjúkdóma fyrir framhaldsskólanema og aðra hefur fengið yfir 4.000 heimsóknir frá því það var sett á netið fyrir viku. Sex nemar í meistaranámi í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík standa að verkefninu. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 842 orð | 2 myndir

Handritin flutt alla leið heim

„Hvert handrit er einstakt og hvert þeirra á sína sögu,“ segir Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar. Í tilefni þess að 350 ár eru frá afmæli Árna verða í sumar settar upp sex nýstárlegar sýningar um valin handrit í safninu. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 197 orð | 1 mynd

Hraðbankaúttektir aðeins fríar í eigin banka

Að taka peninga út úr hraðbanka annars banka en eigin viðskiptabanka kostar frá 95 krónum upp í 150 krónur fyrir hverja úttekt Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Hulda í G-H

Hulda Vilhjálmsdóttir myndlistarkona opnar á laugardag fyrstu sýninguna í nýju sölugalleríi, Gallerí H, eða G-H. Galleríið er á annarri hæð veitingahússins Santa Karamba að Laugarvegi 55b. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Hverjir voru flokkarnir?

Frambjóðendur létu að sér kveða fyrir alþingiskosningar vorið 1995. Ólafur Ragnar Grímsson var á þessum tíma alþingismaður og fór víða um í Reykjaneskjördæmi þar sem hann var í framboði. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 143 orð | 2 myndir

Hækkar og lækkar

ASÍ gefur neytendum kost á því að senda inn ábendingar um hækkað eða lækkað vöruverð á síðunni Vertu á verði. Þar má meðal annars finna eftirtaldar ábendingar: Katrín bendir á verðhækkun í Bónus á Ísafirði. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Högni, Sigga og Pétur Ben

Hvað? Tónleikar með Högna Egilssyni og Sigríði Thorlacius úr Hjaltalín og Pétri Ben. Hvenær? Þriðjudaginn 30. apríl kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Hvar? Edrúhöllinni, húsnæði SÁÁ í Efstaleiti 7 í Reykjavík. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 654 orð | 3 myndir

Í spor Sveins landlæknis

Sveinn Pálsson landlæknir og náttúrufræðingur gekk við þriðja mann á Öræfajökul 11. ágúst 1794, fyrstur svo vitað sé. Ekki var farin sú leið sem nú er hefðbundin en fyrir skömmu gekk hópur manna í fótspor Sveins og hans manna. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 60 orð | 2 myndir

Kosningahelgi

Rás 1 kl. 9.03 sunnudag Farið verður yfir úrslit alþingiskosninga 2013 á gömlu gufunni að morgni sunnudags. Fín leið til að hefja daginn og átta sig á nýjum þingheimi. RÚV kl. 20. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðil í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 28. apríl rennur út á hádegi 3. maí. Vinningshafi krossgátunnar 21. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Leikhús fyrir yngstu börnin

Hvað? Skýjaborg. Sýning fyrir 6 mánaða til 3 ára með verunum Sunnu og Stormi í aðalhlutverkum. Frítt inn. Hvenær? Sunnudag 28. apríl kl. 13, 15 og 17. Hvar? Tjarnarbíó, Tjarnargötu 12. Nánar:... Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 3577 orð | 19 myndir

Leita blessunar vegna ótta á heimilum

Nær vikulega er leitað til presta hér á landi vegna einhvers konar óværu í híbýlum sem íbúar telja sig ekki finna jarðneskar skýringar á. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 421 orð | 2 myndir

Lewandis ósköp!

Pólverjinn Robert Lewandowski hjá Borussia Dortmund var formlega limaður inn í hóp skæðustu miðherja heims eftir einstaka framgöngu gegn Real Madríd í Meistaradeildinni í vikunni. Fjögur urðu þau mörkin. Fjögur! Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 189 orð | 1 mynd

Lítill gleðigjafi

„Það vekur óneitanlega athygli þegar ég fer út að ganga með Perlu þar sem ég er 190 cm og 100 kíló. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 146 orð | 2 myndir

Lokabörn opnar í maí

„Þeir eru einfaldlega bestir, það er ekki flókið,“ segir Helga Dóra Jóhannesdóttir sem hefur sett á laggirnar aðdáendaklúbb Skálmaldar, Börn Loka, ásamt öðrum þar sem öllu er tjaldað til. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 650 orð | 3 myndir

Matargerð er mitt líf

Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður Grillsins, deilir uppskriftum með lesendum þessa helgina. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 327 orð | 1 mynd

Mikilvægir millibitar

Næring skiptir miklu máli ef maður vill ná góðum líkamlegum árangri og láta sér líða vel. Hún hefur ekki bara áhrif á árangur heldur einnig á andlega líðan og regla næringarinnar hefur áhrif á hvort maður hefur næga orku fyrir næsta hlaup. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Missa Dei Patris

Hvað? Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Barokksmiðja Hólastiftis og einsöngvara. Eyþór Ingi Jónsson stjórnar. Hvar? Menningarhúsið Hof. Hvenær? Sunnudag kl. 16.00. Nánar: Verk eftir tékkneska tónskáldið Jan Dismas Zelenka... Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 368 orð | 4 myndir

Mjúkar að innan stökkar að utan

Það er um að gera að prófa sig áfram með óhefðbundinn vöfflubakstur. Þessar verða meira eins og hollenskar karamelluvöfflur, litlar og stökkar, en þær má líka forma sem kringlóttar kökur og baka þá í panínígrilli. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Mælt með

1 Mugsison ætti að fara létt með að fylla Sundlaugina í Álafosskvosinni af gestum á laugardag kl. 17, þegar hann heldur útskriftartónleika sína frá LHÍ. Hann er að útskrifast úr náminu Sköpun, miðlun og... Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 542 orð | 1 mynd

Nansý Norðurlandameistari – Jóhanna fékk silfurverðlaun

Íslensku keppendurnir sem tóku þátt í Norðurlandamóti stúlkna sem fram fór í Svíþjóð um síðustu helgi stóðu sig vel. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Náðu góðri yfirsýn

Stress er ekki hollt en það virðist nærri óhjákvæmilegur fylgifiskur okkar daglega lífs. Ef þú finnur að þú ert alveg við að stressast upp úr skónum skaltu prófa þessi atriði hér: Teldu upp að tíu áður en þú talar. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 375 orð | 3 myndir

Nýfundin pasta-ást

Þórunn Högnadóttir, stílisti og ritstjóri tímaritsins Home Magazine, bauð nokkrum góðum vinkonum heim í ítalska matarveislu. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Ódauðleiki

Á sunnudag klukkan 13 flytur Útvarpsleikhúsið á Rás 1 verkið Ódauðleikann. Það er sagt „tilbrigði við útvarp“, í framhaldi sögu eftir William Heinesen, og er eftir Þorgeir Þorgeirson. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 1810 orð | 6 myndir

Óhætt að taka prjónana með

Kjördagur er stór dagur í lífi þjóðar. Þá votta menn lýðræðinu virðingu sína, réttindum sem ekki standa öllum til boða. Hefð er fyrir því að fólk búi sig upp áður en það heldur á kjörfund, eða hvað? Er það að breytast, eins og svo margt annað. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 595 orð | 1 mynd

Ótal atrennur

Þriðja ljóðabók verðlaunaskáldsins Magnúsar Sigurðssonar nefnist Tími kaldra mána. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 177 orð | 3 myndir

Rauður Jóda prentaður

Tæknin í þrívíddarprenturum er orðin ódýr. Svo ódýr að innan nokkurra ára getur almenningur eignast slíka prentara. Þá er hægt að búa til hvað sem er – meira að segja byssur. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 263 orð | 1 mynd

Reimt en ekki gleymt

Þegar Sunnudagsblað Morgunblaðsins birti seint á síðasta ári frásögn afa sem taldi barnabörn sín hafa verið haldin óværu létu viðbrögð ekki á sér standa. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 399 orð | 2 myndir

Rykinu þyrlað úr heiminum

Við fyrstu sýn er ekki margt hægt að endurbæta þegar ryksugur eru annars vegar, en uppfinningamaðurinn James Dyson var á öðru máli sem sannast í framúrstefnulegum Dyson-ryksugum. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 226 orð | 2 myndir

Samtímamenning með augum trúar

Árni Svanur og Kristín Þórunn vilja að Kirkjuritið sé vettvangur umfjöllunar um trú og menningu Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Sjón í Bandaríkjunum

Bækur eftir Sigurjón B. Sigurðsson, betur þekktan sem Sjón, verða gefnar út í Bandaríkjunum í sumar. Þetta er í fyrsta sinn sem bækur hans lenda vestan hafs. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 673 orð | 2 myndir

Skilningi á lífinu breytt til frambúðar

Uppgötvun Francis Crick og James Watson á uppbyggingu erfðaefnisins fyrir 60 árum olli straumhvörfum. Hún var grunnurinn að örum framförum í líftækni og læknisfræði á okkar tímum. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 641 orð | 1 mynd

Skurðaðgerðir eða vöðvauppbygging

Rannsóknir á líkamsfitu og áhrifum hennar hafa aukist gríðarlega á síðustu árum. Vísindamenn eru sammála um að fita er okkur lífsnauðsynleg en offita getur skert lífsgæði. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd

Sumar

Sumarið er tíminn, sagði skáldið. Veturinn er auðvitað líka tíminn, haustið og vorið en sumarið skiptir marga Íslendinga líklega mestu máli allra árstíða. Þá er ástæða til að brosa! Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 379 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn!

Hvað sem við kjósum í dag, vona ég að við verðum strax á morgun sammála um að við ætlum að gera betur og stefna hærra. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 276 orð | 10 myndir

Uppi á Lofti

Loft hostel var opnað nýverið í Bankastrætinu og getur staðsetningin vart verið betri. Móttaka hostelsins er á fjórðu hæð hússins og þaðan geta gestir notið öðruvísi útsýnis yfir miðbæinn. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Úrslitastund í körfunni

Hvað? Grindavík – Stjarnan. Úrslitaleikur á Íslandsmeistaramóti í körfubolta karla. Hvenær? Sunnudagur 28. apríl kl. 19.15 Hvar? Röstinni Grindavík Nánar Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2... Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 317 orð | 1 mynd

Vantar nýja þvottavél á heimilið

Björn Þorláksson blaðamaður, nemi og rithöfundur, býr á Akureyri ásamt þremur börnum; Karítas, tvítugri heimsreisupíu, Starkaði, 5 ára og Sól, 2 ára. Hann segir að neyslukostnaður heimilisins hlaupi á mörgum tugum þúsunda á mánuði. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 199 orð | 5 myndir

Velur föt sem passa og eru klassísk

Hárgreiðslukonan og tískupinninn Svava Björg undirbýr sumarkomuna með því að æfa golfsveifluna fyrir sumarið auk þess að velta fyrir sér nýjum hárlínum. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Viðburðir

Tíminn er núna Hvað? NÚNA! Þrjú ný leikverk eftir ung íslensk leikskáld Hvenær? Sunnudag 28. apríl kl. 20 Hvar? Borgarleikhúsinu Nánar www.borgarleikhus. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 650 orð | 1 mynd

Viltu verða tékkneskur á 60 mínútum?

Bjarni Haukur Þórsson hefur samið bráðsmellin verk, sem slegið hafa í gegn, leikstýrt og framleitt og leikið í sumum sjálfur. Þau hafa fallið fólki vel í geð víða um heim og nú er það nýjasta væntanlegt á svið í útlandinu. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Vígir flygil

Víkingur Heiðar Ólafsson leikur á vígslutónleikum nýs flygils í Hannesarholti, nýja menningarhúsinu á Grundarstíg 10, á sunnudag klukkan 14. Flygillinn er af gerðinni Steinway and Sons og Víkingur Heiðar valdi hann í Þýskalandi nú á vordögum. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 459 orð | 3 myndir

Þegar besti parturinn blæs út

Kim Kardashian og Katrín hertogaynja af Cambridge ganga báðar með frumburði sína þessa dagana. Heimsbyggðin hefur að sjálfsögðu fylgst spennt með framgöngu þessara tveggja kvenna og ekki minnkaði áhuginn eftir að þær ákváðu að fjölga sér. Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 27 orð | 2 myndir

Þjóðmál Pétur Blöndal pebl@mbl.is

Hingað sæll í sinni kem, syngjum brúðkaupslag. Þið eruð karl og kona, sem kjósið rétt í dag. Séra Hjálmar Jónsson verður með hjónavígslu á kjördag í... Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 500 orð | 6 myndir

Þriggja kílóa almanak

Almanakið list í 365 daga skapar sameiginlegan vettvang fyrir íslenska listamenn af ólíkum sviðum. Markmiðið er að kynna listamennina og um leið að vekja áhuga fólks á nýjum listsviðum. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 12 orð | 3 myndir

Þrífarar vikunnar

Heiðar Örn er ekki Samúel Örn en heitir Örn eins og... Meira
28. apríl 2013 | Sunnudagsblað | 416 orð | 10 myndir

Þögnuð gleði

Staðir sem eitt sinn voru fullir af fólki en eru nú ekkert nema minningin ein má finna víða um heim. Hér má sjá nokkra sem mega muna fífil sinn fegurri. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira

Ýmis aukablöð

28. apríl 2013 | Atvinna | 34 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Sextán ára vann ég á Jacket Potatoes í Lækjargötu. Þar fengust bakaðar kartöflur og meðlæti. Ég skar grænmetið og afgreiddi viðskiptavini grátandi með rauðþrútin augu eftir laukskurðinn. Meira
28. apríl 2013 | Atvinna | 136 orð | 1 mynd

Helga stýrir Logos

Helga Melkorka Óttarsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur tekið við faglegri framkvæmdastjórn Logos lögmannsþjónustu. Hún tekur við starfinu af Gunnari Sturlusyni hæstaréttarlögmanni sem gegnt hefur starfinu síðustu ár. Meira
28. apríl 2013 | Atvinna | 173 orð | 1 mynd

Narfi ann náttúrunni

Ungur Patreksfirðingur, Narfi Hjartarson, nemandi í 10. bekk í Patrekskóla, var meðal þeirra sem fengu nafnbótina Varðliðar umhverfsins sem veitt var á degi umhverfisins, 24. apríl síðastliðinn. Meira
28. apríl 2013 | Atvinna | 311 orð | 7 myndir

Sérsmíði er rauði þráðurinn

Nákvæmni og vandvirkni eru lykilatriði í starfi rennismiðanna sem standa við tækin hjá Vélvík ehf. við Höfðabakka í Reykjavík. Meira
28. apríl 2013 | Atvinna | 287 orð | 1 mynd

VÍS gaf tíu galla

Fulltrúar VÍS færðu Slysavarnaskóla sjómanna fyrir skemmstu tíu björgunargalla að gjöf, en það hefur fyrirtækið gert mörg undanfarin ár. „Það er kostnaðarsamt að reka skólann og þessi gjöf hefur mikla þýðingu fyrir okkur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.