Greinar laugardaginn 4. maí 2013

Fréttir

4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

26% fjölgun farþega milli mánaða

Farþegum sem fara um flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur fjölgað um ríflega 600.000 á ársgrundvelli frá árinu 2009. Í marsmánuði fóru tæplega 26% fleiri farþegar um flugstöðina en sama mánuð í fyrra. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

3.660 skora á ráðherra að hætta við

Yfir 3.660 einstaklingar hafa skorað á Guðbjart Hannesson velferðarráðherra að hætta við breytingar á reglum um greiðsluþátttöku lyfja sem taka gildi í dag. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð

74 tengdir í viðskiptum

Eitt af því sem kemur fram í niðurstöðum úttektarnefndarinnar er að 74 einstaklingar hjá Reykjavíkurborg, bæði starfsmenn og makar þeirra, höfðu tengsl við aðila sem Reykjavíkurborg hafði átt viðskipti við á tímabilinu frá 2002 til 2012. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Aka 34% minna en árið 2007

Lögreglubílum var í fyrra ekið 34% færri kílómetra en árið 2007. Mestur er samdrátturinn hjá lögreglunni í Borgarnesi en þar dróst aksturinn saman um 59%. Þetta kemur fram í ársskýrslu ríkislögreglustjóra fyrir árið 2012 sem gefin var út í gær. Meira
4. maí 2013 | Erlendar fréttir | 118 orð

Almenningur sendi hækur til Mars

Bandaríska geimvísindastofnunin NASA hefur óskað eftir tillögum frá almenningi að nöfnum og japönskum hækuljóðum sem send verða á mynddiski með könnunarfarinu MAVEN sem sent verður til reikistjörnunnar Mars í nóvember. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Barnaheill með hjólasöfnun

Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og hjólreiðakeppninnar Wow Cyclothon hófst í gær og stendur til 3. júní. Þetta er í annað sinn sem staðið er fyrir söfnun á notuðum reiðhjólum fyrir börn og unglinga. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 655 orð | 2 myndir

„Ósvífið samsæri hins opinbera“

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

„Æfðum alla daga vikunnar“

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is „Tilfinningin er æðisleg, ekki til betri tilfinning,“ segir Guðmundur Juanito Ólafsson, nemandi í 10. bekk í Holtaskóla. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Björk og Sigur rós fá Webby-verðlaun

Myndband Bjarkar Guðmundsdóttur við lagið Mutual Core hreppti Webby-verðlaun sem kennd eru við rödd fólksins, en almenningur kaus hennar myndband það besta. Webby-verðlaunin njóta vaxandi virðingar og eru veitt fyrir framúrskarandi efni á netinu. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Blómlegt kórastarf

Kórastarf hérlendis stendur í miklum blóma, en nú um helgina er boðið upp á a.m.k. fimm tónleika. Í dag má þannig hlusta á Karlakórinn Fóstbræður í Langholtskirkju kl. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 129 orð

Brutust inn og stálu fyrir 716 þúsund

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt þrítugan karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir innbrot, eignaspjöll og þjófnað. Maðurinn braust m.a. inn í verslunina Lauru Ashley, í Faxafeni, í félagið við tvo aðra og stal þaðan vörum fyrir 736 þúsund krónur. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Einkaleyfið grímulaus heimild til skattlagningar

Þórir Garðarsson hjá Iceland Excursions – Allrahanda segir að fyrirhugaður samningur um einkaleyfi á akstri flugrútunnar sé „ósvífið samsæri opinberra aðila gegn hagsmunum neytenda og ferðaþjónustunnar“. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fjarðabyggð vann Reykvíkinga í úrslitum Útsvarsins

Lið Fjarðabyggðar bar sigur úr býtum í úrslitaviðureign Útsvarsins, spurningakeppni sveitarfélaganna sem hefur verið á dagskrá Ríkissjónvarpsins í vetur. Lið Fjarðabyggðar atti kappi við lið Reykjavíkur í úrslitaviðureigninni sem fram fór í gærkvöldi. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Fjárdráttarmáli líklega frestað til haustsins

Ólíklegt er að aðalmeðferð hefjist fyrr en í haust í máli Páls Heimissonar, sem gert er að sök að hafa dregið sér 19,4 milljónir króna af kreditkorti á kennitölu Sjálfstæðisflokksins. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 613 orð | 3 myndir

Fleiri tugir trjáa felldir við Rituhóla

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það er búið að fella fleiri tugi trjáa á stóru svæði, unnar hafa verið skemmdir á skóginum. Ég hef aldrei séð neitt í líkingu við þetta. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 2 myndir

Fór yfir tölfræði og skoðaði tækifæri

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Frumkvöðla minnst í Seltjarnarneskirkju

Í Seltjarnarneskirkju á sunnudag verður sérstök dagskrá helguð minningu Bjarna Pálssonar, fyrsta landlæknisins, og Björns Jónssonar lyfsala. Klukkan 10 mun Jóhanna Þ. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Fuglasöngur í frosti og snjó

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 50 orð

Fyrirlestur um umhverfismál

Bandaríski rithöfundurinn og umhverfissinninn Bill McKibben heldur fyrirlestur í Háskólabíói sunnudaginn 5. maí klukkan 12:30. Heimsókn McKibbens hingað til lands er á vegum Landverndar, Norræna hússins og námsbrautar í umhverfis- og auðlindafræði. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 253 orð | 2 myndir

Hafísflekinn brotnar upp

Nokkuð öflugur ísstraumur hefur verið suður með Austur-Grænlandi undanfarna daga. Bjart hefur verið yfir þessum slóðum og vel sést til hafíssins og því unnt að fylgjast með reki einstaka hafísfleka og reikna þannig út rekhraða ísþekjunnar. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hátíð í Kaldárseli og kórtónleikar

Hin árlega fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, sem fagnar 100 ára afmæli sínu í ár, verður haldin í Kaldárseli sunnudaginn 5. maí og hefst kl. 11. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Héldu tombólu til stuðnings kirkjunni

Andrés Skúlason Djúpavogi Tvær ungar frænkur á Djúpavogi , þær Hekla Pálmadóttir og Jónína Valtingojer, efndu um síðustu helgi til tombólu þar sem seldur var ýmis varningur. Afraksturinn af tombólunni sem var 13. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hjólastólalið HK fór létt með bikarmeistarana

Hjólastólalið HK og bikarmeistarar ÍR mættust í hjólastólahandbolta í Austurbergi í gærkvöldi. Tilgangurinn var að vekja athygli á því góða starfi sem hjólastólalið HK stendur fyrir en það er eina liðið sinnar tegundar hér á landi. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Íbúar lögðu til atlögu við skóginn

Umsjónarmaður skógarsvæða Reykjavíkurborgar gerir fastlega ráð fyrir því að lögð verði fram kæra vegna skógarhöggs sem hópur íbúa við Rituhóla hefði ráðist í, samkvæmt hans heimildum. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 1003 orð | 3 myndir

Klíkukapítalismi orsakaði hrun

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það sem gerðist auðvitað var að hugmyndafræðin breyttist. Hér á Íslandi stóð markaðskapítalismi frá 1991 til 2004 þar sem reynt var að opna hagkerfið og auka samkeppni. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Kópavogsdagar hefjast í dag

Kópavogsdagar, menningardagar Kópavogsbæjar, hefjast í dag klukkan 10 með kórsöng í Sundlaug Kópavogs. Þar syngur Samkór Kópavogs undir stjórn Skarphéðins Þórs Hjartarsonar. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 685 orð | 2 myndir

Kuldinn allsráðandi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Aprílmánuður var kaldur á landinu eftir fremur hlýjan vetur, einkum sunnanlands og vestan. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð

Múrbúðin hættir að selja timbur

Múrbúðin hefur ákveðið að loka timbursölu fyrirtækisins að Bakkabraut í Kópavogi. Meira
4. maí 2013 | Erlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Myrtur af óþekktum byssumönnum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Chaudry Zulfiqar Ali, saksóknarinn sem rannsakaði morðið á Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, var myrtur í fyrirsát vopnaðra manna í Islamabad í gær. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Neftóbak orðið munntóbak

Íslenskt neftóbak hefur lítið verið rannsakað en neysla þess hefur snaraukist síðustu ár. Talið er að um 80% notenda neftóbaks noti það sem munntóbak. Neysla neftóbaks jókst verulega með reykingabanninu 2007. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ólga eftir Íslandsmet í tapi

Pétur Blöndal pebl@mbl.is „Kosningaúrslitin um síðustu helgi urðu okkur öllum mikil vonbrigði,“ skrifaði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í bréfi til flokksmanna í gær. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Napurt Heldur var hráslagalegt um að litast í miðborg Reykjavíkur í gær, sæti og borð utan við Hressingarskálann voru auð og vegfarendur virtust ekki mjög kátir með... Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Óttast um rýmingarleiðir

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
4. maí 2013 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Rottukjötshneyksli skekur Kína

Kínverskt glæpagengi vildi ekki vera eftirbátur evrópskra matvælaframleiðenda sem seldu hrossakjöt sem nautakjöt. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 529 orð | 3 myndir

Rýmkað til í flugstöð Leifs Eiríkssonar

Fréttaskýring Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Það er verið að rýmka til í suðurbyggingunni í þessum áfanga framkvæmdanna,“ segir Friðþór Eydal, talsmaður Isavia. Meira
4. maí 2013 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sagðir ógna upplýsingafrelsi í heiminum

Meðlimir í alþjóðlegu samtökunum Fréttamenn án landamæra, líma mynd af Vladimír Pútín, forseta Rússlands, á vegg í París. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Sjö ákærðir fyrir smygl

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Mál ákæruvaldsins gegn sjö karlmönnum, sem ákærðir eru fyrir aðild að innflutningi á miklu magni af amfetamíni, var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 8 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að sjá myndband af sigurvegurunum...

Skannaðu kóðann til að sjá myndband af... Meira
4. maí 2013 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Staðfest að Neruda var fárveikur

Réttarmeinafræðingar í Síle segja að fyrstu niðurstöður rannsóknar á líki nóbelsskáldsins Pablo Neruda staðfesti að hann hafi þjáðst af krabbameini á síðari stigum þegar hann lést. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 1285 orð | 4 myndir

Stækkandi stofn langreyðar og varfærin veiðiráðgjöf

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Langreyðastofninn frá A-Grænlandi um Ísland til Jan Mayen hefur stækkað á síðustu áratugum. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Telur reglugerð ekki standast EES-samning

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Fyrrverandi sérfræðingur hjá ESA, Eftirlitsstofnun EFTA er þeirrar skoðunar að ný reglugerð Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra sé andstæð ákvæðum EES-samningsins. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 1286 orð | 4 myndir

Tíðar breytingar valdið óvissu

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Skýrsla nefndar sem falið var að gera úttekt á stjórnskipan og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar í ársbyrjun 2012 kom út í fyrradag. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Tveggja mínútna bæjarstjórnarfundur

Fundur bæjarstjórnar Seltjarnarness þann 10. apríl síðastliðinn var um margt sérstakur, ekki fyrir efnistök, heldur fyrir þær sakir að á honum voru sjö mál afgreidd á tveimur mínútum. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Vatnsendi eign dánarbúsins

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Verðið á Landsvirkjun of lágt?

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
4. maí 2013 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Vélarnar velji ekki skotmörk

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Drápsvélmenni sem geta ráðist á skotmörk án nokkurrar aðkomu manneskju ættu ekki að hafa líf fólks í höndum sér. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í drögum að skýrslu fyrir mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Viðburðaríkt vor í Árborg

ÚR BÆJARLÍFINU Sigmundur Sigurgeirsson Sveitarfélagið Árborg Sunnlenski sveitadagurinn er í dag, en það er fyrsta sumarhátíð ársins á Suðurlandi. Meira
4. maí 2013 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Vísar gagnrýni ráðherra alfarið á bug

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins (SE), vísar alfarið á bug gagnrýni Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra á SE, sem greint var frá í blaðinu í gær, vegna útboðs á flugrútunni. Þar sagði Ögmundur m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

4. maí 2013 | Leiðarar | 185 orð

Kúba á lastalista

Þeir eru til sem horfa dreymnum augum til kúgaranna á Kúbu Meira
4. maí 2013 | Leiðarar | 443 orð

Skattalækkun

Einkaneyslan sýnir að almenningur er að sligast undan skattbyrðinni Meira
4. maí 2013 | Staksteinar | 201 orð | 2 myndir

Ætíð ráðagóðir og vel meinandi

Tveir valinkunnir vinstri menn geystust fram á ritvöllinn í gær í örvæntingarfullri tilraun til að reyna að tryggja farsæla stjórnarmyndun. Meira

Menning

4. maí 2013 | Tónlist | 490 orð | 1 mynd

„Hann hætti að syngja í dag...“

Hvernig honum tókst að renna fullkomlega saman við lagið sem hann var að flytja, tilfinningin svo sterk og sannfærandi að fólki varð orða vant Meira
4. maí 2013 | Leiklist | 668 orð | 2 myndir

„Okkur ber skylda til að stinga á kýlin“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
4. maí 2013 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Gefa ríkulegt úrval myndasagnablaða

Verslunin Nexus á Hverfisgötu 103 heldur „ókeypis myndasögudaginn“ hátíðlegan í dag, laugardag, og býður gestum og gangandi ókeypis myndasögur. Viðburðurinn hefst klukkan 13. Meira
4. maí 2013 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Gospeltónar í Hofi

Gospelkór Akureyrar heldur tónleika í Hofi þriðjudaginn 7. maí kl. 20. Á efnisskránni eru klassísk gospellög í bland við þekkt popp- og rokklög í gospelútsetningu. Meira
4. maí 2013 | Bókmenntir | 911 orð | 3 myndir

Hin vanrækta minnislist

Eftir Joshua Foer. Karl Emil Gunnarsson þýddi. Útgefandi Vaka-Helgafell, 2013. 302 bls. Meira
4. maí 2013 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Kópavogsdagar í tíunda sinn

Kópavogsdagar, menningarhátíð Kópavogsbæjar, hefjast um helgina og standa í viku. Dagarnir hefjast með kórsöng í Sundlaug Kópavogs kl. 10 og í Salarlaug kl. 11. Meira
4. maí 2013 | Myndlist | 53 orð | 1 mynd

Lífið í fantasíum og goðsögum

Myndlistarmaðurinn Hafsteinn Michael opnar sína tíundu einkasýningu í Galleríi Hverfisgötu 46 klukkan 16 á laugardag. Sýninguna kallar hann „X-makab?“ Við opnunina koma Re-Pete and the Wolfmachine fram og flytja fjögur hljóðverk. Meira
4. maí 2013 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Og þá var kátt í höllinni

Það var verulega góð tilbreyting að sjá norrænan framhaldsmyndaflokk þar sem allt fór vel að lokum. Lokaþátturinn af danska framhaldsþættinum Höllinni endaði þannig að nær allar aðalpersónurnar voru sælar, hamingjusamar og ástfangnar. Meira
4. maí 2013 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Skúli mennski treður upp með nýja blúsa á Rosenberg

Tónlistarmaðurinn Skúli mennski treður upp ásamt hljómsveit sinni á Café Rosenberg við Klapparstíg á laugardagskvöldið og hefjast leikar klukkan 22. Meira
4. maí 2013 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Sýningar og söfn opin við Eyjafjörð

Átján söfn og sýningar verða opin gestum og gangandi í dag, laugardag, á eyfirska safnadaginn. Aðgangur er ókeypis að þeim öllum. Eyfirski safnadagurinn er nú haldinn í sjöunda sinn. Meira
4. maí 2013 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Veggspjaldasýning og bíótvenna

Költmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar kveður veturinn í Bíó Paradís um helgina. Á laugardag kl. 16 verður opnuð sýning á veggspjöldum sem hönnuð voru í vetur fyrir sýningar Svartra sunnudaga. Meira
4. maí 2013 | Tónlist | 475 orð | 2 myndir

Þyngra en blóði taki

Þarna misstum við rosalegan mann, þeir verða varla stærri. Meira

Umræðan

4. maí 2013 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Baráttan um hugtökin

Í nýlegri könnun Huffington Post og YouGov í Bandaríkjunum sögðust 20% svarenda skilgreina sig sem femínista á meðan 8% sögðust skilgreina sig sem anti-femínista en 63% vildu hvorki kannast við að vera femínistar né anti-femínistar. Meira
4. maí 2013 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Góður drengur /rétt manneskja

Eftir Ásmund Ásmundsson: "Þarna er vegið harkalega að starfsheiðri rektors með einstaklega ósmekklegum hætti og sjálfsögð krafa að hann biðjist afsökunar á þessu sérstaklega." Meira
4. maí 2013 | Pistlar | 519 orð | 2 myndir

Hér er hestur, um hest, frá ...

Fjölmargir sem búa hér á landi eiga annað móðurmál en íslensku og margir þeirra hafa komið hingað á fullorðinsárum. En hvernig í ósköpunum fer fólk að því að læra íslensku sem annað mál? Meira
4. maí 2013 | Pistlar | 318 orð

Stjórnarmyndanir

Íslenskir stjórnmálaforingjar þurfa að berjast í þremur lotum, fyrst að komast á framboðslista, síðan að afla atkvæða í kosningum og loks að mynda stjórn. Meira
4. maí 2013 | Aðsent efni | 1024 orð

Svar við bréfi/grein um ráðningu rektors Listaháskólans

Eftir Kolbrúnu Halldórsdóttur, Kolbein Einarsson, Önnu Líndal, Jón Ólaf Ólafsson og Markús Þór Andrésson: "Framþróun æðri listmenntunar í landinu í nafni Listaháskóla Íslands er hið sameiginlega verkefni þeirra sem bera hag listanna fyrir brjósti og stjórn LHÍ telur niðurstöðu rektorsráðningarinnar í þeim anda." Meira
4. maí 2013 | Velvakandi | 165 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Hitinn heilar Þess vegna er mikilvægt að allir á landinu, sama hvar, hafi aðgang að heitu vatni í samræmi við aðra landsbúa. Meira
4. maí 2013 | Aðsent efni | 918 orð | 1 mynd

Það sem grefur undan Evrópu

Eftir Joschka Fischer: "Verðmiðinn á því að myntbandalagið komist af, og þar með Evrópuverkefnið, er nánara samstarf: bankabandalag, fjármálabandalag og stjórnmálalegt bandalag." Meira
4. maí 2013 | Pistlar | 822 orð | 1 mynd

Það var rétt aðferð að byrja á samtölum við forystu allra flokka

Það mundi styrkja stöðu Sjálfstæðisflokksins að horfast í augu við að hann ræður ekki lengur öllu í íslenzku samfélagi. Meira

Minningargreinar

4. maí 2013 | Minningargreinar | 1930 orð | 1 mynd

Árni Stefán Helgi Hermannsson

Árni Stefán Helgi Hermannsson fæddist 28. júlí 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 25. apríl 2013. Foreldrar hans voru Sigurlaug Herdís Friðriksdóttir frá Látrum í Aðalvík, f. 14.8. 1909, d. 20.8. 1989, og Hermann Árnason frá Látrum í Aðalvík, f. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2013 | Minningargreinar | 1423 orð | 1 mynd

Bára Stefánsdóttir

Bára Stefánsdóttir fæddist á Hofsósi 19. apríl 1920. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 26. apríl 2013. Foreldrar Báru voru Stefán Lárusson, f. 22. júní 1885, d. 17. febrúar 1935, frá Skörðum í Skagafirði, og Pálína Steinunn Árnadóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1256 orð | 1 mynd | ókeypis

Benjamín Þórðarson

Benjamín Þórðarson fæddist í Hergilsey á Breiðafirði 28. apríl 1927. Hann lést á Landspítalanum 21. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2013 | Minningargreinar | 1352 orð | 1 mynd

Benjamín Þórðarson

Benjamín Þórðarson fæddist í Hergilsey á Breiðafirði 28. apríl 1927. Hann lést á Landspítalanum 21. apríl 2013. Foreldrar hans voru hjónin Þorbjörg Sigurðardóttir, f. á Brjánslæk í V-Barðastrandarsýslu 26. október 1899, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2013 | Minningargreinar | 1149 orð | 1 mynd

Greta Björg Arelíusdóttir

Greta Björg Arelíusdóttir fæddist í Grindavík 11. febrúar 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 24. apríl 2013. Foreldrar hennar voru Arelíus Sveinsson bifreiðarstjóri og Fanney Bjarnadóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2013 | Minningargreinar | 118 orð | 1 mynd

Henry Christian Mörköre

Henry Christian Mörköre fæddist í Klakksvík í Færeyjum 27. september 1939. Hann lést í Scottsdale í Arizona 15. apríl 2013. Henry ólst upp í Klakksvík í skjóli móður sinnar og móðurfólks, af föður sínum hafði hann lítt að segja. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2013 | Minningargrein á mbl.is | 832 orð | 1 mynd | ókeypis

Henry Christian Mörköre

Henry Christian Mörköre fæddist í Klakksvík í Færeyjum 27. september 1939. Hann lést í Scottsdale í Arizona 15. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2013 | Minningargreinar | 1780 orð | 1 mynd

Ingólfur Júlíusson

Ingólfur Júlíusson fæddist á Akureyri 4. maí árið 1970. Hann lést í Reykjavík 22. apríl 2013. Foreldrar hans eru Júlíus J. Daníelsson, fyrrverandi ritstjóri Búnaðarblaðsins Freys, f. 6. janúar 1925 og Þuríður Árnadóttir íþróttakennari, f. 23. júlí 1933. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2013 | Minningargreinar | 1716 orð | 1 mynd

Ingunn Hera Ármannsdóttir

Ingunn Hera Ármannsdóttir fæddist 12. mars 1966. Hún lést á Landspítalanum 26. apríl 2013. Hún var dóttir hjónanna Ár-manns Guðmundssonar (látinn) og Guðfinnu Sigurbjörnsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2013 | Minningargreinar | 1401 orð | 1 mynd

Kristján Davíðsson

Kristján Davíðsson fæddist í Ytra-Skógarnesi í Miklaholtshreppi 24. júlí 1920. Hann lést á Dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 26. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2013 | Minningargreinar | 1697 orð | 1 mynd

Skafti Þóroddsson

Skafti fæddist í Víkurgerði við Fáskrúðsfjörð 6. janúar 1923. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum 24. apríl 2013. Foreldrar hans voru hjónin Anna Hildur Runólfsdóttir, f. 12. júlí 1900, d. 12. október 1985 og Þóroddur Magnússon, f. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Áfram stjórnarformaður

Þórólfur Árnason var endurkjörinn stjórnarformaður Fríhafnarinnar á aðalfundi félagsins á Hotel Natura í fyrradag. Hann hefur verið stjórnarformaður Fríhafnarinnar frá árinu 2011. Meira
4. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Hagnaður KEA 278,9 milljónir króna í fyrra

KEA hagnaðist um 278,9 milljónir króna í fyrra samanborið við 279,6 milljónir króna árið 2011. Meira
4. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 1 mynd

Milljón dollara hlutafjáraukning og markaðssókn

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Nýsköpunarfyrirtækið Kerecis, sem hefur úr fiskroði þróað meðferð við þrálátum sárum, hefur lokið við hlutafjáraukningu fyrir eina milljón dollara. Það gerir um 116 milljónir króna. Meira
4. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 3 myndir

Nýr stjórnarformaður Sítusar

Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, hefur verið valinn stjórnarformaður Sítusar, sem er í eigu ríkisins og Reykjavíkurborgar og fer með málefni lóðanna við Austurhöfn. Tekur hann við af Pétri J. Meira
4. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 86 orð

RBS einkavæddur á ný

Hagnaður Royal Bank of Scotland nam 393 milljónum punda á fyrsta ársfjórðungi, eða sem nemur 71 milljarði króna en á sama tímabili í fyrra nam tap RBS 1,545 milljörðum punda, eða sem nemur 279 milljörðum króna. Meira
4. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Spá aukinni fjárfestingu hér á landi

Gert er ráð fyrir að fjárfestingar hér á landi muni aukast töluvert á síðari hluta ársins og í byrjun þess næsta og að árlegur hagvöxtur næstu árin verði á bilinu 2,5 til 3% . Þetta kemur fram í nýrri spá Evrópusambandsins. Meira
4. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Tekjurnar 5,2 milljörðum lægri

Egill Ólafsson egol@mbl.is Innheimtar tekjur ríkissjóðs eru talsvert minni en reiknað var með í tekjuáætlun fjárlaga. Tekjurnar námu 126,9 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi sem er 5,2 milljörðum minna en reiknað var með. Meira
4. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Tilboðum fyrir 6 ma. tekið

Útboð á óverðtryggðum ríkisbréfum, RIKB 22 1026, fór fram hjá Lánamálum ríkisins í gærmorgun. Útboðinu var þannig háttað að öll samþykkt tilboð buðust á sama verði. Meira
4. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Vaxtarsprotinn til Meniga

Meniga ehf. hlaut í gærmorgun Vaxtarsprotann 2013 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári. Fyrirtækið nær tífaldaði sölutekjur sínar milli áranna 2011 og 2012. Meira

Daglegt líf

4. maí 2013 | Daglegt líf | 579 orð | 4 myndir

Býr í draumalandi ljósmyndarans

Bernharður Guðmundsson er ungur sauðfjárbóndi í Önundarfirði sem nýtur þess að taka ljósmyndir í nærumhverfi sínu. Bernharður flutti aftur vestur eftir nokkurra ára dvöl í Reykjavík og stefnir að því að taka alfarið við búi foreldra sinna í framtíðinni. Meira
4. maí 2013 | Daglegt líf | 320 orð | 1 mynd

Hæfileikaríkur maður sem leið ekki vel í eigin líkama

Jóhann K. Pétursson var hæsti maður Íslands og hæsti maður heims um tíma en hann mældist 2,34 m þegar hann var stærstur. Flestir vita hver Jóhann risi var en fæstir vita eitthvað um manninn. Í tilefni af því að Jóhann hefði orðið 100 ára hinn 9. Meira
4. maí 2013 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Leita sálufélaga sinna

Stofnfundur Samtaka grænmetisæta á Íslandi verður haldinn í dag, laugardaginn 4. maí og hefst klukkan 14.00. Vonast er til að starfsemi félagsins muni styrkja enn frekar það lifandi samfélag sem myndast hefur meðal grænmetisæta á Íslandi. Meira
4. maí 2013 | Daglegt líf | 55 orð | 1 mynd

...njótið lista

Nóg verður um að vera á Korpúlfsstöðum í dag þar sem saman kemur fjölbreytt flóra listamanna sem vinna meðal annars í grafík, vatnslitun, glerlist, fatahönnun, leirlist, textíl, myndlist, margmiðlun og fleiru. Meira
4. maí 2013 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

Sönn matarást matgæðinga

Ef þér finnst ekki eingöngu skemmtilegt að borða mat og lesa nýjar uppskriftir heldur lesa ýmsar forvitnilegar og sumar spaugilegar greinar um mat skaltu kíkja á vefsíðuna www.lovefood.com. Meira

Fastir þættir

4. maí 2013 | Fastir þættir | 166 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lögbókin og Lightner. Meira
4. maí 2013 | Í dag | 265 orð | 1 mynd

Doktor í tannlækningum

Vilhjálmur Helgi Vilhjálmsson hefur varið doktorsritgerð sína „Implant supported crowns and auto-transplanted teeth to replace absent maxillary anterior teeth“ við Tannlæknadeild Háskólans í Bergen í Noregi. Meira
4. maí 2013 | Árnað heilla | 478 orð | 3 myndir

Eiga bæði stórafmæli í dag og gifta sig í dag

Jakob fæddist í Kaupmannahöfn 4.5. 1953, ólst upp um skeið á Akureyri hjá móðurafa og -ömmu er foreldrar hans dvöldu í Bandaríkjunum, flutti með foreldrum sínum til Reykjavíkur 1957 og ólst þar upp í Hlíðunum. Meira
4. maí 2013 | Í dag | 17 orð

En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er...

En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. Meira
4. maí 2013 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Arnheiður Breiðfjörð Gísladóttir og Margrét Kristín Th. Leifsdóttir héldu tombólu fyrir utan verslunina Albínu á Patreksfirði til styrktar Rauða krossinum. Þær söfnuðu samtals 5.758... Meira
4. maí 2013 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Í óvissuferð með stórfjölskyldunni

Ég fer út í óvissuna með stórfjölskyldunni og hef ekki hugmynd um hvert ég er að fara,“ segir Inga Þyri Kjartansdóttir, snyrtifræðingur og athafnakona í Reykholti í Biskupstungum, sem verður 70 ára í dag. Meira
4. maí 2013 | Í dag | 50 orð

Málið

Urriðinn getur verið harður í horn að taka en þó urrar hann ekki og orðið skiptist ekki „urr-iði“, heldur ur-riði . Fiskurinn er eiginlega aur-riði , aur er þarna leir og so. að riða er m.a. Meira
4. maí 2013 | Í dag | 1165 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Biðjið í Jesú nafni. Meira
4. maí 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Aron Heiðar Hlíðberg fæddist 13. júlí 2012 kl. 13.52. Hann vó 3.175 g og var 49,5 cm langur. Foreldar hans eru Sunna Björk og Sigurjón... Meira
4. maí 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Dalvík Rakel Sara fæddist 25. júlí. Hún vó 3.684 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðrún Magnúsdóttir og Atli Þór Friðriksson... Meira
4. maí 2013 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. Ra3 e5 6. Da4+ Bd7 7. Dxc4 Rc6 8. dxe5 Rxe5 9. Dc3 Bd6 10. Rf3 De7 11. O-O O-O 12. Bg5 Hfe8 13. Meira
4. maí 2013 | Árnað heilla | 394 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Erla H. Meira
4. maí 2013 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Í slenskur handknattleikur er einstaklega spennandi um þessar mundir, jafnt í kvenna- sem karlaboltanum. Fram og Haukar keppa um Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki og Fram og Stjarnan í kvennaflokki. Meira
4. maí 2013 | Í dag | 309 orð

Þá lyktaði vel af Austurvelli

Karlinn á Laugaveginum var ánægður með úrslit kosninganna, – nú yrði bjart framundan: Vor uppgrip stafa af auði í sjó og orku nægri; skattar yrðu allir lægri ef við fengjum stjórn til hægri. Meira
4. maí 2013 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. maí 1803 Bjarni Bjarnason og Steinunn Sveinsdóttir frá Sjöundá á Rauðasandi voru dæmd til lífláts fyrir að myrða maka sína árið áður. Um þetta mál skrifaði Gunnar Gunnarsson skáldsöguna Svartfugl. Meira

Íþróttir

4. maí 2013 | Íþróttir | 665 orð | 1 mynd

„Við sáum þetta ekki fyrir“

Ólafsvík Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Nei, þetta sáum við ekki fyrir á sínum tíma þegar við spiluðum undir merkjum HSH, vorum við botn 3. Meira
4. maí 2013 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 1. umferð: Njarðvík – Mídas...

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 1. umferð: Njarðvík – Mídas 8:0 *Njarðvík mætir Leikni R. Grótta – KH 3:0 *Grótta mætir Stál-úlfi. KFG – Skínandi 1:5 *Skínandi mætir HK. Meira
4. maí 2013 | Íþróttir | 689 orð | 1 mynd

Eiga von á heimsókn frá skattinum

Fréttaskýring Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Íþróttafélög innan vébanda íþróttasambands Íslands, ÍSÍ, geta átt von á vettvangsathugun frá starfsmönnum embættis ríkisskattstjóra á næstu mánuðum. Meira
4. maí 2013 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Ekki sjötta silfrið í röð

„Við vissum að við gætum betur. Meira
4. maí 2013 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

James Hurst, enski knattspyrnumaðurinn sem lék með ÍBV árið 2010, er genginn til liðs við Valsmenn. Hurst, sem er 21 árs gamall, var öflugur með ÍBV sumarið 2010 og lék þá 16 leiki og skoraði eitt mark. Meira
4. maí 2013 | Íþróttir | 705 orð | 2 myndir

Halda lykilmenn Fram út?

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ein helsta spurningin fyrir þennan leik er sú hvernig ástandið er á lykilmönnum Fram eftir tvöfalda framlengingu í öðrum leik liðanna síðasta miðvikudag. Halda Framarar út? Meira
4. maí 2013 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur karla: Ásvellir: Haukar &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur karla: Ásvellir: Haukar – Fram (0:2) L15 Fimmti og síðasti úrslitaleikur kvenna: Framhús: Fram – Stjarnan (2:2) S15 KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, Borgunarbikar karla: SS-völlurinn: KFR – Léttir L14... Meira
4. maí 2013 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Hannes í aðalhlutverki

Hannes Jón Jónsson var í aðalhlutverki hjá Eisenach í gærkvöld og skoraði 11 mörk þegar liðið vann mikilvægan útisigur á Hamm, 29:25, í þýsku B-deildinni í handknattleik. Meira
4. maí 2013 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Óvissa með Gunnar

Óvíst er hvort Gunnar Heiðar Þorvaldsson getur spilað næsta eða næstu leiki Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann fór meiddur af velli að loknum fyrri hálfleik í Malmö í gærkvöld. Meira
4. maí 2013 | Íþróttir | 758 orð | 4 myndir

Reka Framarar loks af sér slyðruorðið heima?

Í Mýrinni Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
4. maí 2013 | Íþróttir | 1051 orð | 2 myndir

Skora Eyjamenn fyrstir?

1. umferðin Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Eftir eitt lengsta undirbúningstímabil sem þekkist í íþróttum er komið að því; Pepsi-deildin í fótbolta 2013 hefst með pompi og prakt á morgun þegar þrír leikir verða spilaðir. Meira
4. maí 2013 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild: Chicago – Brooklyn 92:95 &bull...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild: Chicago – Brooklyn 92:95 • Staðan er 3:3 og oddaleikur á heimavelli Brooklyn í New York. Vesturdeild: Golden State – Denver 92:88 *Golden State vann 4:2 og mætir San Antonio í undanúrslitum... Meira
4. maí 2013 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: Hamm – Eisenach 25:29 • Hannes Jón Jónsson...

Þýskaland B-deild: Hamm – Eisenach 25:29 • Hannes Jón Jónsson skoraði 11 mörk fyrir Eisenach. Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar liðið sem er í 3. sæti... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.