Greinar þriðjudaginn 14. maí 2013

Fréttir

14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð

29 milljóna kr. sekt fyrir skattalagabrot

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 29 milljónir króna í sekt til ríkissjóðs fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum og almennum hegningarlögum. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Aðgát skal höfð í nærveru sólar

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það hefur verið faraldur sortuæxla á Íslandi og hann hefur vakið heimsathygli,“ sagði Laufey Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsskrárinnar. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Ákoma á jöklana var yfirleitt slök

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ákoma á þrjá stærstu jökla landsins í vetur var yfirleitt minni en í meðalári, með þeirri undantekningu að meiri snjór féll á austanverðan Vatnajökul en að meðaltali. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Átök og deilur valda oft ölvunarakstri

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Ég lagði upp með að flestir pældu eitthvað í því áður en þeir ækju af stað undir áhrifum hvort lögreglan myndi stöðva þá eða hvort þeir myndu valda slysi. Það kom verulega á óvart hversu fáir hugsuðu um það. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

„Þetta var risastór fiskur“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Benni flytur beint inn 330 nýja bíla

Bílabúð Benna tók á móti 330 nýjum bílum af gerðinni Chevrolet um helgina. Komu þeir með sérstöku bílaflutningaskipi beint frá framleiðandanum í Suður-Kóreu. Um 250 bílar þar af voru fyrir bílaleiguna Sixt, sem Bílabúð Benna starfrækir hér á landi. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Bíða með sektir yfir hvítasunnuhelgina

Þeir sem eru enn á nagladekkjum hafa nokkra daga áður en lögregla byrjar að sekta þá. Samkvæmt reglugerð eiga negld dekk að fara undan bílum 15. apríl, nema þegar aðstæður kalla á vetrarbúnað eins og nú. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Dregur úr faraldri sortuæxla á Íslandi

„Það hefur verið faraldur sortuæxla á Íslandi og hann hefur vakið heimsathygli,“ sagði Laufey Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsskrárinnar. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Enn á fullu eftir 68 ára starf

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Þegar blaðamaður gekk inn á smurstöðina Klöpp við Vegmúla í gær var Gunnar Gíslason í óðaönn að tæma vélarolíu af bíl. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Fagna nýju umhverfismati á Bjarnarflagi

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Óvissa um áhrif Bjarnarflagsvirkjunar á lífríki Mývatns er óviðunandi. Þeirri óvissu var ekki eytt á fundinum. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fjallar um fjármál og trúarbrögð

Stofnun dr. Sigurbjörns Einarssonar heldur í vikunni málþing með Mark C. Taylor, forseta trúarbragðafræðideildar Columbia háskóla í New York. Yfirskrift á erindi Taylors er Fjármálamarkaðir: Trúarbrögð nútímans. Meira
14. maí 2013 | Erlendar fréttir | 143 orð

Fjárfestar svartsýnir og segja að kreppan sé alls ekki afstaðin

Meirihluti fjárfesta í Evrópu er vantrúaður á að kreppunni í evruríkjunum sé að ljúka og telur að hún eigi enn eftir að versna, ef marka má skoðanakönnun Fitch-matsfyrirtækisins, segir í Wall Street Journal. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Flotinn sem gætir fiskimiðanna og veitir aðstoð á sjó

Floti Landhelgisgæslunnar lá allur við bryggju í Reykjavík nýlega. Utast lá eftirlits- og sjómælingaskipið Baldur en það hefur nú verið málað í sömu litum og varðskipin Ægir, Týr og Þór. Meira
14. maí 2013 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Frelsið í hásætinu í Ósló

Sýrlenski skopmyndateiknarinn Ali Ferzat, kúbverska andófskonan Berta Soler, norski mannréttindafrömuðurinn Thor Halvorsen, framkvæmdastjóri Amnesty International í Noregi, John Peder Egenæs og kínverski andófsmaðurinn Chen Guangcheng sóttu í gær... Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 219 orð

Gengur mjög á sparifé

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óverðtryggð innlán heimila hafa lækkað úr tæpum 684,8 milljörðum króna í júlí 2009 á núvirði í 379,4 milljarða í mars á þessu ári, eða um 305 milljarða króna. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Hnýta lausa enda

Skúli Hansen Þórunn Kristjánsdóttir „Fundirnir um helgina gengu mjög vel og ég er bjartsýnn á að við náum saman um þau mál sem enn standa út af. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Hyggjast refsa Færeyingum

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að gripið verði til refsiaðferða gegn Færeyingum af hálfu sambandsins vegna ákvörðunar þeirra um að setja sér einhliða kvóta úr norsk-íslenska síldarstofninum. Fram kom á fréttavefnum Scotsman. Meira
14. maí 2013 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Hættuleg veira líkist HABL

Nýtt afbrigði svonefndrar kóróna-veiru hefur orðið fimmtán manns að bana í Sádi-Arabíu og ríkir nú ótti í landinu vegna málsins í landinu, að sögn AFP . Tilfelli hafa einnig verið greind í Jórdaníu, Þýskalandi, Bretlandi og Frakklandi. Meira
14. maí 2013 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Íranar taka við stýrinu

Leiðtogasætið á afvopnunarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna færist eftir stafrófsröð á milli 65 aðildarríkja hennar og nú er komið að Írönum. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Íslensk rannsókn vekur mikla athygli

Byltingarkenndar niðurstöður rannsóknar íslensku vísindamannanna dr. Vals Emilssonar og dr. Vilmundar Guðnasonar á Alzheimer-sjúkdómnum hafa vakið mikla athygli erlendis. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Kona fær bætur fyrir fall í Leifsstöð

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Sjóvá-Almennar tryggingar til að greiða 62 ára gamalli konu tæpar fimm milljónir króna vegna varanlegs miska og varanlegrar örorku sem rekja má til slyss sem hún varð fyrir í Leifsstöð á Keflavíkurflugvelli í mars... Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Kveikti í kirkju

Kveikt var í Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu við Ásabraut í Garðabæ skömmu eftir klukkan fimm í gærmorgun. Bensínbrúsar fundust á staðnum. Snemma í rannsókn málsins bárust böndin að vistmanni á Kleppsspítala, að sögn lögreglu. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Leitað að Reykvíkingi ársins

Borgarstjórinn í Reykjavík óskar nú í þriðja sinn eftir ábendingum frá borgarbúum um Reykvíking sem verið hefur öðrum til fyrirmyndar. Ábendingarnar verða notaðar til að velja Reykvíking ársins. Meira
14. maí 2013 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Líklega bannað að nota utanborðsmótor

Mexíkói kannar ástandið á 12 þúsund gúmmíöndum sem tóku þátt í geysimiklu kappsundi sem hófst á Nichupte-vatninu við borgina Cancun um helgina. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð

Lokað á alla umferð á fjallvegum

Ófært er á öllu hálendinu og á sumum fjallvegum er umferð bönnuð. Þannig er allur akstur bannaður inn í Landamannalaugar, um báðar Fjallabaksleiðir, Arnarvatnsheiði, Kjöl, hluta af Sprengisandsleið og inn að Lakagígum. Meira
14. maí 2013 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Loka verksmiðjunum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Leit í rústum verksmiðjuhússins sem hrundi í Dhaka í Bangladess fyrir þrem vikum er lokið enda talið útilokað að enn sé þar fólk á lífi. Vitað er að 1. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Lýstu þungum áhyggjum af lífríki Mývatns

Íbúar í Mývatnssveit hafa miklar áhyggjur af mögulegum áhrifum Bjarnarflagsvirkjunar á lífríki Mývatns. Meira
14. maí 2013 | Erlendar fréttir | 268 orð

Mannskæð árás í Líbíu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Minnst níu manns létu lífið af völdum bílsprengju nálægt Jalaa-sjúkrahúsinu í Benghazi í austanverðri Líbíu í gær, meðal hinna látnu voru tvö börn, að sögn BBC . Óttast var að tala látinna myndi hækka. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 861 orð | 3 myndir

Meirihluti íhaldsmanna vill úr ESB

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ef marka má skoðanakannanir myndu breskir kjósendur styðja úrsögn úr Evrópusambandinu í dag. Þjóðaratkvæðagreiðslan verður hins vegar ekki haldin á morgun. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Minni snjór á Langjökli og Hofsjökli en meiri á austanverðum Vatnajökli

Minni snjór situr eftir á Langjökli og Hofsjökli eftir veturinn en í meðalári. Hið sama á við um vestanverðan Vatnajökul en á austanverðum jöklinum, þaðan sem jökulbráð rennur í Hálslón, snjóaði á hinn bóginn meira. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Munum nota lagaleg úrræði

„Ég hef margsinnis mótmælt því harðlega að það væru nokkrar forsendur fyrir því að Evrópusambandið grípi til þvingunaraðgerða gagnvart okkur út af makríldeilunni, sem ganga lengra en þær sem við Íslendingar höfum sjálfir sett í lög og gripið til... Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Mæðrablóm efla menntun kvenna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Í vetur höfum við stutt fimmtán konur til náms. Þær hafa margar hverjar staðið sig mjög vel,“ sagði Anna H. Pétursdóttir, gjaldkeri menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Nýr formaður kjörinn

Jakob Jóhannsson, krabbameinslæknir og yfirlæknir geislameðferðar krabbameina á Landspítalanum, var kjörinn nýr formaður Krabbameinsfélags Íslands á aðalfundi félagsins nýverið. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Opið á daginn fyrst um sinn

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Þetta er bara sama og var í fyrra. Það er lengdur opnunartíminn um klukkutíma frá sex til sjö. Þetta er eitthvað sem við sættumst á í fyrra, að þetta væri gert með þessum hætti. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar Grímsson sjötugur

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fagnar 70 ára afmæli sínu í dag. Hann fæddist á Ísafirði 14. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

RAX

Lækkar flugið Ljóst er að mikill sjónarsviptir verður að því þegar stærstu trén í Öskjuhlíð verða lækkuð en það er brýnt til að koma í veg fyrir að þau valdi hættu fyrir... Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 1042 orð | 4 myndir

Rýrna um 305 milljarða frá 2009

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óverðtryggð innlán heimila hafa dregist verulega saman frá efnahagshruninu 2008. Þau stóðu í 379.413 milljónum króna í mars síðastliðnum en voru 684.771 milljón króna í júlí 2009 á núvirði. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Sekta ekki fyrr en eftir ferðahelgina

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Lögreglan ætlar ekki að byrja að sekta ökumenn sem enn eru á nagladekkjum fyrr en eftir hvítasunnuhelgi. Reglur kveða á um að óheimilt sé að aka á nagladekkjum frá 15. apríl til 31. október. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð

Sendi bréfið í eigin nafni

Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, tekur fram í bréfi til nýsköpunar- og atvinnuvegaráðuneytisins að Landbúnaðarháskólinn hafi ekki farið fram á það við ráðuneytið að yfirítölunefnd verði kvödd til vegna... Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Skipverja bjargað þegar eldur kom upp í bát við Arnarstapa

Eldur kom upp í átta metra löngum fiskibát um fjórar sjómílur suðaustur af Arnarstapa upp úr hádegi í gær. Aðeins einn skipverji var um borð í bátnum og var honum bjargað um borð í nærliggjandi fiskibát. Meira
14. maí 2013 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Skordýr „gómsæt og næringarrík“

Hægt væri að bæta miklum umhverfisvænum mat, bjöllum, fiðrildalirfum og vespum, við matarforða jarðarbúa ef vestrænir neytendur gætu yfirunnið andstyggð sína á að leggja sér skordýr til munns. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Þúsundir flugu upp skíðabrekkurnar á töfrateppi

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Alls lögðu 73 þúsund manns leið sína á skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins í vetur. Það er fjölgun um 15.000 gesti á milli ára. Skíðasvæðin voru opin 72 daga þennan veturinn, sem er tæpri viku styttra en veturinn 2011-12. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Ævintýraferð til suðurheimskautsins

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
14. maí 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð

Ökumenn ölvaðir eftir deilur og átök

Nokkuð hátt hlutfall ölvaðra ökumanna ekur af stað eftir átök eða deilur, segir Ágúst Mogensen, forstöðumaður Rannsóknarnefndar umferðarslysa, sem vinnur að gerð doktorsrannsóknar um ölvunarakstur og við hvaða kringumstæður fólk tekur ákvörðun um að aka... Meira

Ritstjórnargreinar

14. maí 2013 | Leiðarar | 549 orð

Á allra næstu dögum

Sjálfsagt er að ljúka merku starfi ráðgjafaráðs á allra næstu dögum Meira
14. maí 2013 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Biskupum blöskrar

Styrmir Gunnarsson bendir á að kirkjunnar menn í Evrópu blanda sér nú beint í umræður um banka-og efnahagsmál: Það vakti athygli, þegar unnið var að lausn á vandamálum Kýpur að erkibiskupinn þar bauð fram eignir kirkjunnar til þess að létta á... Meira

Menning

14. maí 2013 | Kvikmyndir | 161 orð | 1 mynd

Baltasar vissi ekki af hjólhýsinu sínu

Bandaríska dagblaðið New York Times fjallar um kvikmyndaleikstjórann Baltasar Kormák í kvikmyndadálki sínum, undir yfirskriftinni „Leikstjóri sem beitir ekki blekkingum“. Segir þar m.a. Meira
14. maí 2013 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

„Fáránlegur“ gjörningur

Einn af blogghöfundum tímaritsins NME, Lucy Jones, birti föstudaginn sl. bloggfærslu þar sem hún fer yfir fáránlegustu „gigg“, þ.e. tónleika, allra tíma og eru tónleikar The National, eða öllu heldur gjörningur, þar fyrst nefndir. Meira
14. maí 2013 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

CHIC heldur tónleika með Nile Rodgers

Hljómsveitin CHIC kemur fram á tónleikum í Laugardalshöll 17. júlí nk. ásamt stofnanda sínum, Nile Rodgers. CHIC mun flytja sína helstu diskósmelli, lög á borð við „Le Freak“ og „I Want Your Love“ auk laga eftir Rodgers, m.a. Meira
14. maí 2013 | Kvikmyndir | 201 orð | 1 mynd

Colman sigursæl

Sjónvarpsverðlaun Bresku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, BAFTA, voru veitt í fyrradag og hlaut leikkonan Olivia Colman tvenn verðlaun, annars vegar sem besta aukaleikkona í sjónvarpsþáttunum Accused og hins vegar sem besta leikkona í gamanþáttum,... Meira
14. maí 2013 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Kvartett Kára hyllir saxófónleikara

Kvartett trommuleikarans Kára Árnasonar kemur fram á djasskvöldi KEX hostels í kvöld, þriðjudag. Kvartettinn skipa auk Kára þeir Steinar Sigurðarson á saxófón, Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa. Meira
14. maí 2013 | Fólk í fréttum | 296 orð | 1 mynd

Rithöfundar og Kúlan hlutu viðurkenningu

Árleg „Vorvindaviðurkenning“ IBBY, samtaka um barnabókmenntir og barnamenningu, var afhent um helgina. Þrjár voru veittar að þessu sinni fyrir störf að barnamenningu. Meira
14. maí 2013 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Spilaborgin í Washington DC

Framhaldsþættirnir House of Cards hafa heldur betur vakið athygli eftir að RÚV fór að sýna þessa skemmtilegu þætti á mánudagskvöldum. Meira
14. maí 2013 | Kvikmyndir | 80 orð | 2 myndir

Spock og félagar á toppnum

Nýjasta Star Trek-kvikmyndin, Star Trek – Into Darkness , var frumsýnd fyrir helgi og er hún tekjuhæsta kvikmynd helgarinnar í bíóhúsum hér á landi. Meira
14. maí 2013 | Tónlist | 427 orð | 6 myndir

Söngdívur og ólíkir hópar

Fulltrúi Danmerkur í Eurovision í ár, Emmelie de Forest, er aðeins tvítug að aldri, en á nokkuð langan tónlistarferil að baki. Meira
14. maí 2013 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Söngkonur á hádegistónleikum

Erla Björg Káradóttir og Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópransöngkonur koma fram á síðustu hádegistónleikum Íslensku óperunnar á starfsárinu, í Norðurljósasal Hörpu í dag klukkan 12.15. Munu þær flytja óperuaríur og dúetta eftir Bellini, Puccini og fleiri. Meira
14. maí 2013 | Dans | 160 orð | 1 mynd

Útskriftarsýning dansara

Níu útskriftarnemendur í samtímadansi við Listaháskóla Íslands verða með lokasýningu á stóra sviði Þjóðleikhússins. Frumsýningin er í kvöld klukkan 20 og á morgun, miðvikudag verða tvær sýningar til, klukkan 17 og 21. Meira
14. maí 2013 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Útskriftartónleikar Elínar Arnardóttur

Elín Arnardóttir píanóleikari heldur útskriftartónleika sína í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, þriðjudag klukkan 20. Elín útskrifast með BMus gráðu frá Listaháskóla Íslands nú í vor. Á efnisskrá eru ensk svíta nr. 3 eftir J.S. Bach, sónata nr. Meira
14. maí 2013 | Tónlist | 486 orð | 4 myndir

Von á miklu sjónarspili í Malmö

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Hér ríkir gríðarleg stemning og óhætt að segja að strákarnir okkar hafi gert það gott. Þeir hafa vakið mikla athygli og Eyþór Ingi er að slá í gegn. Meira

Umræðan

14. maí 2013 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Af raforku og „stóriðjustefnu“

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Íslensk orkufyrirtæki halda ekki uppi því sem oft er nefnt stóriðjustefna" Meira
14. maí 2013 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Bloggarinn Össur Skarphéðinsson kominn í starfsþjálfun

Eftir Guðna Ágústsson: "Hversvegna skyldi heimilunum ekki hjálpað núna, þau voru svikin af Skjaldborgarstjórninni á síðasta kjörtímabili?" Meira
14. maí 2013 | Bréf til blaðsins | 373 orð | 1 mynd

Eins og Norðmenn gerðu

Frá Birni S. Stefánssyni: "Við ættum að geta gert eins og Norðmenn gerðu, nefnilega að hafa þjóðaratkvæðagreiðslu. Þannig má heyra, þegar rætt er um Evrópusambandsmálið. En hvað gerðu Norðmenn?" Meira
14. maí 2013 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Fjarðarheiðargöng strax að loknum Norðfjarðargöngum

Eftir Þorvald Jóhannsson: "Fjarðarheiðin lokuð allri umferð vegna ófærðar í 26 daga frá áramótum. Fjarðarheiðargöngin þola því ekki lengri bið." Meira
14. maí 2013 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Fæðingahríðir Fjórða ríkisins

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Fischer, Lafontaine, Barroso, Schulz, Rumpoy, Össur og JB Hannibalsson vinna allir baki brotnu við opnun Pandóruöskju einræðis og nýnasismans." Meira
14. maí 2013 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Hverjum þóttust bankarnir vera að bjarga ?

Eftir Baldur Björnsson: "Markmið bankanna virðist aðallega hafa verið að halda eignum inni í bókum sínum og nota fyrrverandi eigendur og stjórnendur fyrirtækjanna sem galeiðuþræla." Meira
14. maí 2013 | Aðsent efni | 1152 orð | 1 mynd

Rektorsráðningin við LHÍ

Eftir Kristin E. Hrafnsson: "Samandregið er þetta ferli allt hið ólánlegasta. Gengið er gegn lögum, listamenn eru sniðgengnir og sérstaða LHÍ gerð að engu." Meira
14. maí 2013 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Stóra fimmtudagsmálið

Síðustu vinnuvikur hafa verið frekar sérstakar. Þrjár í röð hafa þær verið skornar sundur með frídögum, sem stundum hefur leitt til vandræða. Meira
14. maí 2013 | Bréf til blaðsins | 261 orð

Svar til Ásthildar bæjarstjóra Vesturbyggðar

Frá Valgeiri Davíðssyni: "Ég skrifa þetta vegna svars frá bæjastjóra Vesturbyggðar um aðstöðu smábáta í höfninni á Brjánslæk, þar sem fram kemur að sveitarfélagið og Siglingastofnun geti ekki staðið í framkvæmdum vegna kostnaðar og óvissu með árangur af skjólgarði." Meira
14. maí 2013 | Velvakandi | 98 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Giftingarhringur fannst Giftingarhringur fannst fyrir utan bráðamóttökuna (Landspítalinn Fossvogi) sl. laugardag, 11. maí. Í hann er grafið kvenmannsnafn. Upplýsingar í síma 824-0901. Meira

Minningargreinar

14. maí 2013 | Minningargreinar | 1532 orð | 1 mynd

Anna Kristjánsdóttir

Anna Kristjánsdóttir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 12. september 1925. Hún lést 29. apríl 2013. Útför Önnu fór fram frá Akureyrarkirkju 10. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2013 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

Árni Stefán Helgi Hermannsson

Árni Stefán Helgi Hermannsson fæddist 28. júlí 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 25. apríl 2013. Árni var jarðsunginn frá Þorlákskirkju 4. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2013 | Minningargreinar | 1195 orð | 1 mynd

Guðrún Ágústa Steinþórsdóttir

Guðrún Ágústa Steinþórsdóttir fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1956. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. maí 2013. Foreldrar hennar voru Jóhanna Pétursdóttir, f. 27. okt. 1927, d. 29. júní 2009, og Steinþór Þorvaldsson, f. 28. maí 1932. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2013 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Heiða Rósa Sigurðardóttir

Heiða Rósa Sigurðardóttir fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 10. febrúar 1959. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. apríl 2013. Útför Heiðu Rósu var gerð frá Glerárkirkju 10. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2013 | Minningargreinar | 1043 orð | 1 mynd

Helga Sigurbjörnsdóttir

Helga Sigurbjörnsdóttir fæddist á Akranesi 3. október 1933. Hún andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Höfða 2. maí 2013. Útför Helgu fór fram frá Akraneskirkju 10. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2013 | Minningargreinar | 940 orð | 1 mynd

Hreggviður Jónsson

Hreggviður Jónsson fæddist í Reykjavík 26. desember 1943. Hann lést á Mayo Clinic sjúkrahúsinu í Jacksonville í Bandaríkjunum 25. apríl 2013. Útför Hreggviðs fór fram frá Kristskirkju, Landakoti, 13. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2013 | Minningargreinar | 238 orð | 1 mynd

Jóna Ármann

Jóna Ármann fæddist á Skorrastað í Norðfirði 17. júlí 1924. Hún lést á hjúkrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Norðfirði 20. apríl 2013. Útför Jónu fór fram frá Norðfjarðarkirkju 29. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2013 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Jónas Þorsteinsson

Jónas Þorsteinsson fæddist á Akureyri 24. nóvember 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 2. apríl 2013. Útför Jónasar fór fram frá Húsavíkurkirkju 8. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2013 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

Karl Ketill Arason

Karl Ketill Arason fæddist á Akureyri 11. febrúar 1939. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. apríl 2013. Útför Karls fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 7. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2013 | Minningargreinar | 2654 orð | 1 mynd

Margrét Guðjónsdóttir

Margrét Guðjónsdóttir fæddist í Ytri-Skógum, Kolbeinsstaðahreppi, 3. mars 1923. Hún lést á dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi, Brákarhlíð, 2. maí 2013. Útför Margrétar fór fram frá Borgarneskirkju 10. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2013 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

Ragna Þórunn Rósantsdóttir

Ragna fæddist á Efra Vatnshorni í Vestur Húnavatnssýslu 31. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. maí 2013. Foreldrar Rögnu voru Rósant Jónsson, f. 4.4. 1904, d. 22.12. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2013 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Sigríður Ágústsdóttir

Sigríður Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 19. apríl 1941. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 12. apríl 2013. Útför Sigríðar Ágústsdóttur fór fram frá Grafarvogskirkju 24. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2013 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Skafti Þóroddsson

Skafti Þóroddsson fæddist í Víkurgerði við Fáskrúðsfjörð 6. janúar 1923. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum 24. apríl 2013. Útför Skafta fór fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 4. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2013 | Minningargreinar | 325 orð | 1 mynd

Súsanna Kristjánsdóttir

Súsanna Kristjánsdóttir fæddist í Hafnarfirði 14. júlí 1924. Hún lést á vistheimilinu Hrafnistu Hafnarfirði 30. apríl 2013. Súsanna var jarðsungin frá Fossvogskirkju 10. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2013 | Minningargreinar | 1783 orð | 1 mynd

Vilhelmína G. Valdimarsdóttir

Vilhelmína Guðrún Valdimarsdóttir fæddist á Stokkseyri 30. júlí 1927. Hún lést á Landspítalanum 1. maí 2013. Hún var dóttir hjónanna Margrétar Guðnadóttur og Valdimars Sigurðssonar bæði frá Stokkseyri. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2013 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sveinsson

Þorsteinn Sveinsson fæddist í Reykjavík 28. maí 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. apríl 2013. Útför Þorsteins fór fram frá Grafarvogskirkju 7. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Átak gegn ólöglegri gistingu

Starfsmenn ríkisskattstjóra munu fara í vettvangsferðir og skoða aðila sem bjóða upp á gistiþjónustu sem ekki hafa verið greidd af skattar og önnur gjöld og telst ólögleg. Þetta segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri í samtali við mbl. Meira
14. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Hátt hlutabréfaverð áhyggjuefni

Seðlabankinn hefur verulegar áhyggjur af hækkun á hlutabréfamarkaðnum, segir Sigríður Benediktsdóttir, yfirmaður fjármálastöðugleikasviðs. Þá má rekja meira en 34% hækkun á bréfum Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Meira
14. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar

Heimsmarkaðsverð á olíu hélt áfram að lækka í gær eftir að OPEC (Samtök olíuframleiðsluríkja) birti nýja skýrslu sem sýnir að framleiðsla á hráolíu sé að aukast á sama tíma og eftirspurn helst óbreytt. Meira
14. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Inferno spáð góðu gengi

Bóksalar spá því að metsölubókin í ár verði Inferno, eftir bandaríska metsöluhöfundinn Dan Brown, sem er m.a. höfundur metsölubókarinnar Da Vinci lykilsins (The Da Vinci Code). Inferno kemur út í dag, en trónir nú þegar á toppi sölulistans hjá Amazon. Meira
14. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 1 mynd

Nauðasamningur SPB frestast

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Það ætlar að reynast erfiðara fyrir þrotabú Sparisjóðabankans (SPB), áður Icebank, að fá undanþágu frá fjármagnshöftum til útgreiðslu gjaldeyris til samningskröfuhafa bankans en vonir stóðu til í upphafi árs. Meira
14. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 36 orð

Ný framkvæmdastjóri tæknisviðs Símans

Eric Figueras hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tæknisviðs Símans. Eric hefur starfað við fjarskipti og upplýsingatækni undanfarin 20 ár, í Frakklandi, Þýskalandi og Bandaríkjunum auk Íslands. Meira
14. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Risagjalddagi 17. maí

Gjalddagi ríkisbréfaflokksins RIKB13 á föstudaginn er líklegur til að hafa talsverð áhrif á skuldabréfamarkaðinn, enda um stærsta gjalddaga óverðtryggðra ríkisbréfa frá upphafi að ræða, en þá þarf ríkissjóður að greiða út 74,1 milljarð króna, samkvæmt... Meira
14. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Ríkisvíxlar fyrir 7,4 milljarða króna

Útboð á ríkisvíxlum í flokkum RIKV 13 0815 og RIKV 13 1115 með tilboðsfyrirkomulagi fór fram hjá Lánamálum ríkisins í gær, samkvæmt frétt frá Lánamálum. Útboðinu var þannig háttað að öll samþykkt tilboð buðust bjóðendum á sama verði. Meira

Daglegt líf

14. maí 2013 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Heimsleikar líffæraþega

Heimsleikar líffæraþega verða haldnir í Durban í Suður-Afríku í 19. sinn í ár. Mótið hefst 28. júlí og stendur til 4. ágúst. Aldursbil keppenda er breitt en líffæraþegar á aldrinum 4-80 ára geta tekið þátt í rúmlega 50 greinum. Á morgun, 15. Meira
14. maí 2013 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Hjólabræður í viðgerðum

Eftirfarandi auglýsing bræðranna Sæmundar Sven og Ásgríms Klaus Schepsky má finna á fésbókarsíðu BikeBrothers Góðan daginn. Bike Brothers viðgerðaþjónustan hefur opnað. Meira
14. maí 2013 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

...hlaupið um hvítasunnuna

Skokkhópur Hauka stendur fyrir utanvegahlaupi um hvítasunnuna. Hlaupið verður um uppland Hafnarfjarðar annan í Hvítasunnu, þann 20. maí klukkan 10. Mikil vinna hefur verið lögð í hlaupið sem er haldið í fyrsta sinn nú í ár. Meira
14. maí 2013 | Daglegt líf | 602 orð | 3 myndir

Reynt á úthaldið í Heiðmörk

Úthaldskeppni á fjallahjólum verður haldin í Heiðmörk um næstu helgi þar sem hjólað verður í sex tíma. Bæði er hægt að taka þátt í einstaklings- og liðakeppni. Meira
14. maí 2013 | Daglegt líf | 55 orð | 2 myndir

Sterkustu Íslendingarnir

Um síðustu helgi fór fram fyrsta Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum og var nærri helmingur keppenda konur. Meira

Fastir þættir

14. maí 2013 | Í dag | 244 orð

Af skuldum, sköttum, Davíð og Golíat

Guðmundur Magnússon frá Reyðarfirði sendir Vísnahorninu bögu með yfirskriftinni „Útsvar: Fjarðabyggð – Reykjavík“: Gumar margir glöddust þar, glatt á bekkjum fólkið sat. Drottinn minn, hve dýrlegt var, þá Davíð lagði Golíat. Meira
14. maí 2013 | Árnað heilla | 596 orð | 3 myndir

Á vakt fyrir fullveldi og þjóðarhagsmuni

Ólafur Ragnar fæddist á Ísafirði. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1962, BA-prófi i hagfræði og stjórnmálafræði frá University of Manchester 1965 og doktorsprófi í stjórnmálafræði þaðan 1970. Meira
14. maí 2013 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Erfið vörn. S-NS Norður &spade;942 &heart;K109754 ⋄K &klubs;K76 Vestur Austur &spade;10875 &spade;G &heart;6 &heart;ÁDG8 ⋄964 ⋄G1052 &klubs;Á9432 &klubs;D1085 Suður &spade;ÁKD63 &heart;32 ⋄ÁD873 &klubs;G Suður spilar 4&spade;. Meira
14. maí 2013 | Í dag | 15 orð

En þú, Drottinn, ert miskunnsamur og líknsamur Guð, þolinmóður...

En þú, Drottinn, ert miskunnsamur og líknsamur Guð, þolinmóður, gæskuríkur og harla trúfastur. Meira
14. maí 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Haraldur F. Pétursson

30 ára Haraldur ólst upp í Kópavogi, lauk prófi í viðskiptafræði frá HR og starfar við fjárstýringu í MP banka. Maki: Ingibjörg Anna Sigurðardóttir, f. 1983, kennari og starfar við bókhald hjá Uppgjöri. Foreldrar: Pétur Arnarsson, f. Meira
14. maí 2013 | Í dag | 254 orð | 1 mynd

Jón Jónatansson

Jón Jónatansson jarðyrkjumaður fæddist að Litlu-Þúfu í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi 14.5. 1874, Hann var sonur Jónatans Þorleifssonar, vinnumanns að Litlu-Þúfu, og k.h., Önnu Filippíu Jónsdóttur húsfreyju. Meira
14. maí 2013 | Í dag | 46 orð

Málið

Við og við má sjá að „sporgöngumaður“ er notað um undanfara, fyrirrennara. Og er ekki óeðlilegt að orðið minni á þann sem markar spor, sem aðrir geti svo gengið í. Meira
14. maí 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Nína Hildur fæddist 2. september kl. 12.07. Hún vó 4.065 g og var 53 cm á lengd. Foreldrar hennar eru I. Dagný Jóhannsdóttir kennari og Kristján Gestsson... Meira
14. maí 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Selfoss Gunnar Már fæddist 7. september kl. 18.10. Hann vó 3.570 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhanna Katrín Jónsdóttir og Kim Allan Andersen... Meira
14. maí 2013 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

Reykvíkingar kjördæmameistarar

Reykvíkingar sigruðu í kjördæmamótinu sem haldið var á Akureyri um helgina undir styrkri stjórn heimamanna þar sem formaðurinn, Stefán Vilhjálmsson, stýrði sínu fólki af miklum myndarskap. Meira
14. maí 2013 | Fastir þættir | 201 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. exd5 exd5 5. Bd3 c6 6. Rge2 Re7 7. Rg3 O-O 8. O-O Rd7 9. Rce2 Bd6 10. He1 He8 11. h3 Rf8 12. Be3 Rfg6 13. Dd2 Be6 14. Rh5 Rf5 15. Bxf5 Bxf5 16. Reg3 Bd7 17. He2 f6 18. Hae1 He7 19. Dd3 Dc7 20. Bd2 Hae8 21. c4 Bxg3 22. Meira
14. maí 2013 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Skylda að flagga á afmælisdaginn

Það er svo mikið um að vera hjá mér að ég var næstum búin að gleyma að ég ætti afmæli,“ segir Ingibjörg Fríða Helgadóttir, djasssöngsnemi við Tónlistarskóla Félags íslenskra hljómlistarmanna. Meira
14. maí 2013 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Stefán Short

40 ára Stefán ólst upp í Hveragerði, er húsasmíðameistari og er að ljúka námi í byggingatæknifræði við HR. Maki: Tinna Rut Torfadóttir, f. 1981, kennari og nemi í sálfræði við HA. Börn: Írena Rut, f. 1999; Lúkas Aron, f. 2006, og Baltasar Smári, f.... Meira
14. maí 2013 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Karl Sigurðsson 85 ára Ásta M. Einarsdóttir María K. Helgadóttir 80 ára Alvar Óskarsson Erla Jónsdóttir Guðmundur Steinarr Gunnarsson Haukur Haraldsson Stefán J. Meira
14. maí 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Tryggvi Níelsson

30 ára Tryggvi ólst upp í Danmörku, á Suðurlandi og í Reykjavík frá því um fermingaraldur og er nú kerfisfræðingur hjá Reykjavíkurborg. Kærasta: Sigrún Erla Karlsdóttir, f. 1987, sem var að ljúka myndlistanámi. Foreldrar: Ásta Kristbergsdóttir, f. Meira
14. maí 2013 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Víkverji fékk eina spurningu frá þrettán ára dóttur sinni um helgina sem vörpuðu ljósi á nokkrar staðreyndir í lífinu. Í fyrsta lagi þeirri að Bretar eru ekki að fara að vinna Eurovision þetta árið. Meira
14. maí 2013 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. maí 1922 Aftaka norðanveður gekk um Vesturland og Norðurland (nefnt Krossmessugarðurinn). Þá fórust fimm skip og með þeim 44 sjómenn. 14. Meira

Íþróttir

14. maí 2013 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

27. titillinn hjá Kára Steini

Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki og Rannveig Oddsdóttir úr UFA urðu um helgina Íslandsmeistarar í víðavangshlaupi. Vegalengdin var um átta kílómetrar en hlaupið var í Laugardalnum. Alls voru 103 keppendur í mótinu. Meira
14. maí 2013 | Íþróttir | 495 orð | 2 myndir

„Bæting stúlknanna er mikið fagnaðarefni“

Körfubolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
14. maí 2013 | Íþróttir | 451 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tíu Íslandsmet féllu á vormóti Aspar og Elliða í sundi en mótið var haldið í 30. sinn í samstarfi við Kiwanisklúbbinn Elliða sem kostar öll verðlaun mótsins. Meira
14. maí 2013 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA – Stjarnan 18 Hásteinsvöllur: ÍBV – HK/Víkingur 18 Kópavogsv.: Breiðablik – Valur 19.15 Kaplakriki: FH – Selfoss 19.15 Varmárv.: Aftureld. – Þróttur R 19. Meira
14. maí 2013 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Magni sló KA-menn út úr bikarnum

Magni frá Grenivík kom skemmtilega á óvart í 2. umferð bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Magnamenn, sem leika í 3. deildinni í sumar, gerðu sér lítið fyrir og lögðu fyrstudeildarlið KA að velli í Boganum á Akureyri. Meira
14. maí 2013 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Mancini sagt upp störfum hjá Man. City

Enska knattspyrnufélagið Manchester City sendi í gærkvöld frá sér tilkynningu um að knattspyrnustjóranum Roberto Mancini hefði verið sagt upp störfum. Meira
14. maí 2013 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Fram – Fylkir 1:1 Steven Lennon 65. &ndash...

Pepsi-deild karla Fram – Fylkir 1:1 Steven Lennon 65. – Viðar Örn Kjartansson 87. ÍA – Valur 1:3 Þórður Birgisson 90. – Haukur Páll Sigurðsson 22., Kristinn Freyr Sigurðsson 49., James Hurst 86. Meira
14. maí 2013 | Íþróttir | 683 orð | 4 myndir

Sanngjarnt en svekkjandi fyrir bæði lið

Í Laugardal Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þótt sanngjarnt 1:1-jafntefli hafi verið niðurstaðan í leik Fram og Fylkis á Laugardalsvelli í gær gerðu bæði lið tilkall til stiganna þriggja sem voru í boði. Meira
14. maí 2013 | Íþróttir | 550 orð | 2 myndir

Sigurveislan í rútunni

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „[Geisp] Halló,“ svarar Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður danska handknattleiksliðsins Team Tvis Holstebro, þegar blaðamaður Morgunblaðsins slær á hana um hádegisbil í gær. Meira
14. maí 2013 | Íþróttir | 118 orð

Tiger styrkti stöðu sína

Tiger Woods styrkti stöðu sína í efsta sæti heimslistans í golfi þegar hann sigraði á Players Championship-mótinu á PGA-mótaröðinni á sunnudagskvöldið. Meira
14. maí 2013 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: Golden State – San...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: Golden State – San Antonio 97:87 *Eftir framlengingu. Staðan er 2:2. Memphis mætti Oklahoma City (2:1) í nótt og Chicago tók á móti Miami (1:2). Sjá... Meira
14. maí 2013 | Íþróttir | 828 orð | 4 myndir

Vindur truflaði ekki Val

Á Akranesi Kristján Jónsson kris@mbl.is Valsmenn fara mjög vel af stað í Pepsídeildinni undir stjórn Magnúsar Gylfasonar og hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á útivöllum. Meira
14. maí 2013 | Íþróttir | 276 orð

Vonandi gengur Moyes betur en Moyes

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is David Moyes, knattspyrnustjóri Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, yfirgefur félagið að loknu tímabilinu og tekur við Manchester United eins og hverju mannsbarni er fyrir löngu orðið kunnugt um. Meira
14. maí 2013 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Zaha kom Palace í úrslit gegn Watford

Wilfried Zaha, enski landsliðsmaðurinn sem Manchester United er búið að kaupa af Crystal Palace, kom Palace í úrslitaleikinn um úrvalsdeildarsæti í gærkvöld. Meira

Bílablað

14. maí 2013 | Bílablað | 225 orð | 1 mynd

10 hraða gírkassi og ný dísilvél

Volkswagen vinnur að þróun og smíði 10 hraða gírkassa með tvískiptri kúplingu og er ennfremur með nýja aflmikla dísilvél á teikniborðinu. Þetta staðfestir Martin Winterkorn forstjóri Volkswagen. Meira
14. maí 2013 | Bílablað | 539 orð | 2 myndir

Fagmenn í svarta hagkerfið

Bílgreinasambandið hefur sagt „svartri“ starfsemi við bílaviðgerðir stríð á hendur. Til þessa hefur sambandið fengið dræmar undirtektir hjá ríkisvaldinu í þeirri viðleitni sinni, að sögn Özurar Lárussonar framkvæmdastjóra BGS. Meira
14. maí 2013 | Bílablað | 310 orð | 1 mynd

Framleiðendur horfa til Evrópu

Óvenjulegt bílanafn, Wuling Sunsine, en ef til vill þess virði að leggja það vel á minnið. Af honum seldust 768.870 eintök í Kína í fyrra og því er hann einn allra söluhæsti bíll veraldar. Meira
14. maí 2013 | Bílablað | 59 orð | 3 myndir

Glansandi bílar og mettur magi

Fjölmargir eigendur Toyota mættu á svonefndan þjónustudag umboðsins sem var um sl. helgi. Flestir mættu í höfuðstöðvarnar við Kauptún við Garðabæ, en í það heila var komið með alls 2. Meira
14. maí 2013 | Bílablað | 518 orð | 1 mynd

Góðar einkunnir og prófin því hert

Árið 1993 byrjaði IIHS með nýja tegund af árekstrarprófi. IIHS er sjálfseignarstofnun sem stofnuð var af tryggingafélögum í Bandaríkjunum og er ætlað að draga úr skemmdum og meiðslum í umferðinni. Meira
14. maí 2013 | Bílablað | 598 orð | 6 myndir

Jepplingur með fólksbílaeiginleika

BMW X1 kom fyrst á markað árið 2010 en fyrir þetta ár er hann nú kominn með minni háttar andlitslyftingu. Meira
14. maí 2013 | Bílablað | 8 orð

Kostir og gallar

Kostir: Aksturseiginleikar, vél Gallar: Innstig í aftursæti,... Meira
14. maí 2013 | Bílablað | 561 orð | 3 myndir

Landbúnaðurinn á mikla framtíð fyrir sér

Íslenskur landbúnaður hefur á stuttum tíma breyst úr atvinnugrein í samdrætti í atvinnugrein í jöfnum vexti. Meira
14. maí 2013 | Bílablað | 247 orð | 3 myndir

Maserati og Zegna í samstarf

Ítalski lúxusbílaframleiðandinn Maserati og herrafataframleiðandinn Ermenegildo Zegna hafa gert með sér samstarfssamkomulag til þriggja ára. Í samkomulaginu er kveðið á um röð samstarfsverkefna og hið fyrsta lítur dagsins ljós á næstu mánuðum. Meira
14. maí 2013 | Bílablað | 600 orð | 4 myndir

Með fjandann í fingrunum

Friðjón Veigar Gunnarsson eða Fíi eins og hann er kallaður af vinum sínum er listamaður af nýju kynslóðinni. Hans pensill er lítil sprautubyssa sem í daglegu tali kallast airbrush út af því að það er ekki til gott íslenskt orð yfir þetta fyrirbæri. Meira
14. maí 2013 | Bílablað | 213 orð | 1 mynd

Niðurbrotið verði minna

„Við höfum ákveðnar væntingar um að minni umferð flutningabíla muni draga úr niðurbroti veganna,“ segir Gunnar Helgi Guðmundsson á Akureyri, svæðisstjóri Vegagerðarinnar á norðursvæði. Meira
14. maí 2013 | Bílablað | 134 orð | 1 mynd

Nær 30% söluaukning bíla í Noregi

Volkswagen Golf og rafbíllinn Nissan Leaf voru söluhæstu bílarnir í Noregi í nýliðnum aprílmánuði. Þá keyptu Norðmenn 29% fleiri bíla en í sama mánuði í fyrra. Alls voru nýskráðir 13. Meira
14. maí 2013 | Bílablað | 139 orð | 1 mynd

Olís opnar Rekstrarland

Olíuverzlun Íslands hefur nú opnað verslun undir nafninu Rekstrarland, sem er í Skeifunni 11 í Reykjavík. Meira
14. maí 2013 | Bílablað | 294 orð | 2 myndir

Riddarinn bauðst til að skipta um dekk

Japanskur maður situr nú fyrir rétti vegna óvenjulegs lagabrots. Hann hefur gengist við því að hafa beitt þeirri óviðjafnanlegu aðferð til að táldraga konur að skera á bíldekk þeirra – og bjóðast síðan af miklum riddaraskap til að skipta um dekk. Meira
14. maí 2013 | Bílablað | 272 orð | 1 mynd

Vilja athuga dekkin mánaðarlega

Nýleg evrópsk rannsókn leiðir í ljós, að í átta af hverjum tíu bílum í Evrópu er rangur loftþrýstingur í dekkjum. Í Svíþjóð reyndust tveir bílstjórar af þremur ekki hafa hugmynd um hvenær þeir létu athuga þrýstinginn síðast. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.