Greinar fimmtudaginn 23. maí 2013

Fréttir

23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 722 orð | 3 myndir

Af hagléli og framúrskarandi norðanfólki

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Mugison virðist í uppáhaldi hjá gamla manninum á efstu hæðinni. Því má a.m.k. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 758 orð | 5 myndir

Almennt orðað og skortir útfærslur

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna á nýju þingi komu saman til fundar í gær þar sem rætt var um nefndaskipan og þingstörf framundan. Kom m.a. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Auður syngur djass á Café Rosenberg

Auður Guðjohnsen söngkona kemur fram á djasstónleikum á Café Rosenberg í kvöld kl. 21. Með henni leika Gunnar Gunnarsson á píanó, Jón Rafnsson á bassa, Eiríkur Rafn Stefánsson á trompet og Scott McLemore á... Meira
23. maí 2013 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Árásin talin hafa verið hryðjuverk

Tveir menn urðu manni að bana með sveðju í Woolwich í suðausturhluta Lundúna í gær og særðust þegar lögreglumenn skutu á þá eftir árásina. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði að talið væri að árás mannanna væri hryðjuverk. Meira
23. maí 2013 | Erlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

„Drepnir eins og þeir væru kjúklingar“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is „Kölski sjálfur býr hér í San Pedro,“ segir einn af mörgum útfararstjórum San Pedro Sula, næststærstu borgar Hondúras. „Hér eru menn drepnir eins og þeir væru kjúklingar. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 1308 orð | 3 myndir

„Eitt risastórt samfélagslegt samvinnuverkefni“

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 197 orð

Breyta þarf löggjöf að mati ESA

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Álit ESA þýðir að Ísland þarf að breyta löggjöfinni. Algjört bann við því að gengistryggja lán er í andstöðu við ákvæði EES-samningsins um frjálst fjármagnsflæði,“ sagði Jónas Friðrik Jónsson lögmaður. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Breytir yfirbragði óraskaðs lands

Skipulagsstofnun telur að helstu neikvæðu áhrif fyrirhugaðra framkvæmda við Dýrafjarðargöng verði sjónræns eðlis og áhrif á landslag. Bætt vegtenging á milli norður- og suðurhluta Vestfjarða er inni á langtímaáætlun í vegagerð. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Dugmiklir krakkar

UNICEF-dagurinn er árlegur viðburður hjá frístundaheimilum í vesturbæ Reykjavíkur. Hann var haldinn í byrjun maí og áttu krakkarnir að safna áheitum með því að fara þrautabraut. Upphæðin sem þau næðu að safna, réðst af því hversu oft þau færu brautina. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Endurfjármagna lán á mun verri kjörum

Við fjárhagslega endurskipulagningu fengu mörg fyrirtæki biðlán – fyrir 30% af heildarskuldum – til þriggja ára á hagstæðum vaxtakjörum. Nú styttist í gjalddaga lánanna og ljóst að fæst fyrirtækjanna hafa greitt þau upp. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

ESB mun ræða framhaldið við nýjan utanríkisráðherra

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Framkvæmdastjórnin veitir þeirri nálgun athygli sem nýja ríkisstjórnin á Íslandi hefur tilkynnt varðandi aðildarferlið að Evrópusambandinu. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Formennirnir funduðu víða

Stjórnarmyndunarviðræður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Bjarna Benediktssonar fóru víða fram eins og sést á meðfylgjandi korti. Frá því að viðræðurnar hófust í sumarbústað við Þingvallavatn, í eigu fjölskyldu Bjarna, sunnudaginn 5. maí sl. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð

Forseti Finnlands í opinbera heimsókn

Forseti Finnlands, Sauli Niinistö, kemur ásamt konu sinni Jenni Haukio í opinbera heimsókn til Íslands dagana 28.-29. maí næstkomandi. Í för með forsetanum verður sendinefnd embættismanna og sérfræðinga í málefnum norðurslóða. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 644 orð | 3 myndir

Hákarl og harðfiskur í Bragðörk

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hátíð á 20 ára afmæli Rimaskóla

Föstudaginn 24. maí frá kl. 16.00-18.00 mun Rimaskóli í samstarfi við Foreldrafélag Rimaskóla efna til 20 ára afmælishátíðar í skólanum. Hátíðin hefst í íþróttasal þar sem flutt verða ávörp og boðið upp á söng- og dansatriði. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Helmingur efast um endurvinnslu Sorpu

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Aðalvandinn sem birtist Sorpu í nýrri könnun um endurvinnslu er að aðeins rúmlega helmingur þeirra sem tók þátt í könnuninni trúir því að allur flokkaður úrgangur sé í raun og veru endurunninn. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 365 orð | 3 myndir

Húni II kemur í sína gömlu heimahöfn eftir 50 ár

Baksvið Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd Eikarbátarnir tveir Húni II EA 740 og Knörrinn frá Húsavík komu við á Skagaströnd á hringferð sinni um landið. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 494 orð | 3 myndir

Hættulegar glerrúður

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Stórar glerrúður reynast oft banabiti fugla sem slasast illa eða jafnvel dauðrotast þegar þeir fljúga á þær á miklum hraða. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 265 orð

Íslensk stjórnvöld ósammála ESA

Rökstutt álit ESA varðandi bann við veitingu gengistryggðra lána í íslenskum krónum telst vera lokaaðvörun. Bregðist Ísland ekki við getur ESA ákveðið að fara með málið fyrir EFTA-dómstólinn. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Kennsl borin á hinn látna

Líkið, sem fannst í Kaldbaksvík á Ströndum í síðustu viku, er af Gunnari Gunnarssyni, sem féll útbyrðis af Múlabergi SI-22 út af Húnaflóa hinn 22. desember síðastliðinn. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Krefja KSÍ svara um HM í Katar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórn ASÍ-UNG, vettvangs ungs launafólks innan ASÍ, hefur sent stjórn Knattspyrnusambands Íslands bréf, þar sem vakin er athygli á bágum kjörum erlends vinnuafls í Katar. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð

Kúnum hleypt út á Halló Helluvaði

Halló Helluvað verður haldið sunnudaginn 26. maí kl. 13.30 að Helluvaði í Rangárþingi ytra. Þar verður kúnum hleypt út í sumarið með tilheyrandi fjöri, fjárhúsið opið og gestunum gefst færi á að skoða og knúsa lömbin. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Kæstur hákarl á skrá hjá Slow Food

Kæstur hákarl, sjávarsalt af Reykjanesi og vestfirskur hjallaþurrkaður harðfiskur eru meðal þeirra íslensku afurða sem skráðar eru á „Bragðörkina“, lista Slow Food-hreyfingarinnar yfir þjóðlegar afurðir sem eru í hættu að hverfa í hraða... Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 768 orð | 2 myndir

Margir spyrja um erfðaráðgjöf

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is Enn er mikið álag á erfðaráðgjafareiningu Landspítalans vegna fyrirspurna um tengsl erfða og sjúkdóma. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 807 orð | 11 myndir

Mat verður lagt á stöðu ríkissjóðs

Hólmfríður Gísladóttir Guðni Einarsson Fyrsta verk nýs fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarna Benediktssonar, verður að leggja mat á stöðu ríkissjóðs í ljósi nýjustu upplýsinga um þróun efnahagsmála. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Með bréfdúfur í bakgarðinum

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Fyrstu helgina í júní hefst Íslandsmótið í bréfdúfukappflugi, en mótið verður haldið allar helgar í júní og júlí. „Mótið fer þannig fram að við komum saman á föstudagskvöldi með fuglana. Meira
23. maí 2013 | Erlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Meinað að bjóða sig fram til forseta í Íran

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Minni umferð um hvítasunnuhelgina

Umferð um nýliðna hvítasunnuhelgi var um 3,5% minni en sömu helgi á síðasta ári um Hellisheiði og Hvalfjarðargöng. Miðað við síðasta ár var umferðin að jafnaði meiri frá fimmtudegi til laugardags en aftur á móti mun minni frá sunnudegi til mánudags. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð

MP banki áformar frekari yfirtökur

Þreifingar hafa átt sér stað að undanförnu milli verðbréfafyrirtækjanna Virðingar og Auðar Capital um mögulega sameiningu fyrirtækjanna. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir

Nýliðar á ráðherrastólum

Guðni Einarsson Hólmfríður Gísladóttir Ný ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks er skipuð níu ráðherrum, þremur konum og sex körlum, sem öll eru nýliðar á ráðherrastólum. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Of Monsters and Men vinsæl í Ástralíu

Í fréttum af fyrsta starfsári tónlistarveitunnar Spotify í Ástralíu kemur fram að íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men nýtur mikilla vinsælda hjá andfætlingum okkar. Meira
23. maí 2013 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Óeirðir og íkveikjur á götum Stokkhólms

Óeirðaseggir kveiktu í bílum og grýttu lögreglu- og slökkviliðsmenn í Stokkhólmi í fyrrakvöld og fyrrinótt þegar óeirðir blossuðu upp í úthverfum borgarinnar þriðja kvöldið í röð. Meira
23. maí 2013 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Reynt að bæta úr skorti á salernispappír

Þingið í Venesúela hefur samþykkt að veita sem samsvarar um 9,7 milljarða króna til innflutnings á salernispappír og öðrum hreinlætisvörum vegna mikils skorts á slíkum varningi. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Ríkið meðvitað að skapa launamismun

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Saxófónstjarnan Redman á Jazzhátíð

Saxófónleikarinn Joshua Redman leikur ásamt kvartett sínum á Jazzhátíð Reykjavíkur 17. ágúst næstkomandi. Redman hefur síðustu tvo áratugi verið einn vinsælasti og umtalaðasti djassleikari... Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Sigurður Ægisson

Friðarbogi Skömmu áður en farið er inn í Múlagöng að austanverðu birtist þessi regnbogi í vikunni og systkinin Mikael, níu ára, og Margrét, sjö ára, voru ekki beint ósátt undir... Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur er stærstur

Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins, Framsóknarflokkurinn er næststærstur og þriðjungur styður fráfarandi ríkisstjórn. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Sjúkraliðum sagt upp á Mörk

„Uppsagnirnar tengjast trúnaðarmennskunni ekkert,“ segir Gísli Páll Pálsson, forstjóri hjúkrunarheimilisins Markar, um uppsagnir tveggja trúnaðaramanna sjúkraliða. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Skerðingar frá 2009 afturkallaðar

„Skerðingar á frítekjumarki vegna atvinnutekna og fjármagnstekna aldraðra og öryrkja sem tóku gildi árið 2009 verða afturkallaðar,“ segir í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, sem kynnt var í gær. Þórunn H. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Spilað til úrslita í Keflavík

Norðurlandamót í sveitakeppni í brids verður haldið dagana 24.-26. maí á Icelandair Hótel Keflavík. Mótið hefst kl. 10.00 föstudaginn 24. maí og lýkur um kl. 15.00 sunnudaginn 26. maí. Mjög góð aðstaða verður fyrir áhorfendur til að fylgjast með mótinu. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Svalur og Valur vakna til lífsins

Hildur Hjörvar hhjorvar@mbl.is „Það er mjólk í ísskápnum niðri,“ tilkynnti sagnfræðingurinn Stefán Pálsson gestum sínum á heimilislegum en metnaðarfullum fyrirlestri í tilefni af 75 ára afmæli teiknimyndasagnanna um Sval og Val. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir

Sælt að sofna án þess að gleypa svefnpillu

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Svefnleysi herjar á marga og þá er freistandi að taka bara pillu, sífellt er verið að kynna ný og vonandi betri svefnlyf. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 758 orð | 2 myndir

Telja aðgerðir örva atvinnulíf

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar eru tilgreindar ýmsar aðgerðir sem eiga að örva atvinnulífið. Eru nokkur dæmi tekin hér til hliðar. Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

Tóm gefist til að fara yfir málin

Í bréfi sem Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sendi vegamálastjóra í gær segist hann telja eðlilegt að efnt verði til fundar með fulltrúum Vegagerðarinnar, sveitarfélagsins Garðabæjar ásamt ráðherra til að yfirfara áform um lagningu nýs Álftanesvegar... Meira
23. maí 2013 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Veiking krónunnar helsta orsökin

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Olíufélögin hafa hækkað verð á eldsneyti talsvert frá hvítasunnuhelginni. Meira
23. maí 2013 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Vill að skýli verði í hverju húsi

Kona í bænum Moore í Oklahoma í Bandaríkjunum faðmar nágranna eftir að hafa fundið kött sinn í rústum heimilis síns sem eyðilagðist í skýstróki á mánudagskvöld. A.m.k. 24 biðu bana í hamförunum, þeirra á meðal tíu börn. Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 2013 | Leiðarar | 563 orð

Cameron í klípu

Merkel virðist ekki ætla að veita Cameron stuðninginn sem hann vonaðist eftir Meira
23. maí 2013 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn

Axel Jóhann Axelsson er sjálfsagt ekki einn um að telja ástæðu til „að óska íslensku þjóðinni til hamingju með nýja ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og að vera þar með laus við fyrstu, og vonandi síðustu, ríkisstjórn sem sjálf... Meira

Menning

23. maí 2013 | Tónlist | 986 orð | 3 myndir

„Ekki samfélag trúaðra“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarhátíðin Spot hóf göngu sína í Árósum í Danmörku árið 1995 og var hún haldin í 19. sinn, 3.-4. maí sl. Gunnar K. Meira
23. maí 2013 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Gjörningar og hádegisspjall

Tveir gjörningar eftir Magnús Pálsson verða fluttir í Hafnarhúsinu í dag klukkan 18. Eru þeir hluti af yfirlitssýningunni Lúðurhljóm í skókassa , með lifandi verkum Magnúsar frá síðustu þremur áratugum. Gjörningurinn Ævintýr var fyrst fluttur árið 1997. Meira
23. maí 2013 | Bókmenntir | 357 orð | 3 myndir

Hreinskilin og hressandi

Eftir: Jennifer Worth, Mál og menning, 2013, 413 blaðsíður. Meira
23. maí 2013 | Myndlist | 56 orð | 1 mynd

Myndsýn Íslendinga?

Inga Lára Baldvinsdóttir, fagstjóri Ljósmyndasafns Íslands, flytur erindi er nefnist Myndsýn Íslendinga? í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands í dag kl: 12:05. Meira
23. maí 2013 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Peter André leitar að sjálfum sér

Sumir þekkja Peter André af því einu að hafa verið spúsi íturvöxnu bresku glamúrfyrirsætunnar Jordan. Reyndar er þessi brosmildi Hollendingur söngvari, en vinsældir laga hans hafa ekki náð hingað til lands ennþá, hvernig sem á því stendur. Meira
23. maí 2013 | Tónlist | 476 orð | 3 myndir

Vélmennin snúa aftur til að gæða tónlist nýju lífi

Random Access Memories. Columbia Records 2013. Flytjendur: Thomas Bangalter, Guy-Manuel de Homem-Christo, Paul Jackson Jr., Nile Rodgers, Giorgio Moroder, Chilly Gonzales, Julian Casablancas, Paul Williams, Todd Edwards, Panda Bear, DJ Falcon, Garth Porter, Tony Mitchell, Daryl Braithwaite. Meira
23. maí 2013 | Bókmenntir | 123 orð | 1 mynd

Þýðingar styrktar

Miðstöð íslenskra bókmennta tilkynnti í gær hverjir hljóta styrki til þýðinga á bókmenntum, í fyrri úthlutun ársins. Alls bárust 39 umsóknir um þýðingastyrki frá 21 aðila og var sótt um rúmar 22 milljónir króna. Að þessu sinni var úthlutað 6.750. Meira
23. maí 2013 | Kvikmyndir | 878 orð | 2 myndir

Þær stuttu í Cannes

Fjölmiðlasýning var haldin á myndinni í gær fyrir fullum sal og gerður góður rómur að þessari ljúfu og fallegu mynd. Meira

Umræðan

23. maí 2013 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Að vökva börnin

Eftir Hjálmar Árnason: "Við sitjum nokkuð föst í hefð gamals kerfis þar sem gildi prófa og úreltra gilda eru alls ráðandi. Við þurfum að brjóta kerfið upp frá grunni." Meira
23. maí 2013 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Bjartsýnn forsætisráðherra

Nýr forsætisráðherra þjóðarinnar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, býr að þeim alltof sjaldgæfa eiginleika stjórnmálamanns að tala af bjartsýni og jákvæðni á þann hátt að á hann er hlustað. Meira
23. maí 2013 | Bréf til blaðsins | 397 orð | 1 mynd

Hvar eru göngin?

Frá Svanhvíti Bragadóttur: "Auðvitað hefur heyrst af ófærð yfir Fjarðarheiði en þar sem maður er í Reykjavík áttar maður sig ekki á því hvernig þetta er í raun og veru." Meira
23. maí 2013 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Innflytjendur í skáp?

Eftir Toshiki Toma: "Ég tel að það séu nokkur atriði sem gera aðlögun innflytjenda á Íslandi torvelda." Meira
23. maí 2013 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Margrét og Andrés sjá ekki bjálkann

Eftir Guðna Ágústsson: "Hvernig væri nú að bændur og neytendur gerðu þá kröfu til verslunarinnar og ríkisstjórnarinnar að það yrði hagrætt í versluninni, búðum fækkað eins og bændabýlum." Meira
23. maí 2013 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Nú er framfara þörf í framhaldsskólum!

Eftir Ólaf Hauk Johnson: "Meðalnámstími til útskriftar í íslenskum framhaldsskólum er 5,5 ár. Það eru óviðunandi námsafköst." Meira
23. maí 2013 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Ofríki banka gegn borgara með blessun yfirvalda

Eftir Jón Egilsson: "Óhagganleg afstaða Íslandsbanka hf. var kærð til Fjármálaeftirlitsins og Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki." Meira
23. maí 2013 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Reykjavík og hveralyktin – vá í lofti

Eftir Pálma Stefánsson: "Loftmengun SO2 í Reykjavík virðist komin yfir þolmörk samkvæmt upplýsingum Umhverfisstofnunar Suður-Ástralíu og viðmiðum WHO. H2S breytist í SO2." Meira
23. maí 2013 | Bréf til blaðsins | 524 orð | 1 mynd

Til umhugsunar!

Frá Margrét Jónsdóttur: "Nú, nokkrum vikum eftir kosningar, er ekki vitlaust að skoða stöðuna á mínum hjartans áhugamálum og spá í framhaldið í þeim efnum." Meira
23. maí 2013 | Velvakandi | 160 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Betri Reykjavík Það var örugglega fínt að vera eldri borgari í Reykjavík á dögum Davíðs Oddssonar og fyrirrennara hans hvað samgöngur varðar. Hvað sem um Davíð má segja þá hélt hann uppi góðum strætisvagnasamgöngum úti í hverfunum og milli hverfa. Meira
23. maí 2013 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Vitræn umræða ber virðingu fyrir orðum mikillar merkingar

Eftir Helga Seljan: "Við treystum því ágæta fólki sem nú tekur við völdum að hamla áfram gegn hvers konar ófarnaði ..." Meira

Minningargreinar

23. maí 2013 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Aðalsteina Helga Magnúsdóttir

Aðalsteina Helga Magnúsdóttir fæddist á Grund í Eyjafirði 20. febrúar 1925. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 7. maí 2013. Útför Aðalsteinu fór fram frá Grundarkirkju 21. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2013 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

Bjarni Garðar Guðlaugsson

Bjarni Garðar Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 12. september 1935. Hann andaðist að heimili sínu Bæjarási, Hveragerði, 17. maí 2013. Bjarni var sonur hjónanna Guðlaugs Bjarnasonar og Margrétar Ólafsdóttur, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2013 | Minningargreinar | 2676 orð | 1 mynd

Elías Egill Guðmundsson

Elías Egill Guðmundsson flugvélstjóri fæddist í Reykjavík 30. júní 1934. Hann lést á Landspítalanum 13. maí 2013. Móðir hans var Ágústína Elíasdóttir, f. 1. ágúst 1912, d. 1. janúar 1999, gift Jóni Þorgeiri Jónssyni, f. 6. júlí 1914, d. 18. mars 1997. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2013 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Engilbert Halldórsson

Engilbert Halldórsson netagerðarmeistari, fæddist í Vestmannaeyjum 16. maí 1930. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 11. maí 2013. Foreldrar hans voru Halldór Magnússon frá Grundarbrekku, f. 15. apríl 1904, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2013 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Fjóla Aradóttir

Fjóla Aradóttir fæddist 25. mars 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu í Austur-Skaftafellssýslu 2. maí 2013. Útför Fjólu fór fram frá Prestbakkakirkju á Síðu 11. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2013 | Minningargreinar | 3464 orð | 1 mynd

Friðlín Arnarsdóttir

Friðlín Arnarsdóttir fæddist á Ísafirði 4. febrúar 1954. Hún lést á líknardeild LSH 2. maí 2013. Foreldrar hennar voru Eva Júlíusdóttir húsmóðir, f. 18.1. 1920 í Fagurey í Breiðafirði, d. 13.9. 1987, og Arnar Jónsson lögreglumaður, f. 13.7. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2013 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd

Gestur Pálsson

Gestur Aðalgeir Pálsson fæddist á Grund á Jökuldal 13. ágúst 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 17. maí 2013. Foreldrar hans voru Páll Vigfússon, f. 27.10. 1889, d. 21.4. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2013 | Minningargreinar | 3190 orð | 1 mynd

Guðrún Hallfríður Pétursdóttir Maack

Guðrún Hallfríður Pétursdóttir Maack fæddist í Reykjavík 2. apríl 1939. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 15. maí 2013. Guðrún var dóttir hjónanna Önnu Björnsdóttur Maack, f. 1911, d. 2000 og Pjeturs Andresar Maack, f. 1915, d. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2013 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Hulda Ingvarsdóttir

Hulda Ingvarsdóttir fæddist í Hafnarfirði 6. október 1921. Hún lést í Sunnuhlíð í Kópavogi 8. maí 2013. Útför Huldu Ingvarsdóttur fór fram frá Hjallakirkju í Kópavogi 17. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2013 | Minningargreinar | 581 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ólöf Andrésdóttir

Ingibjörg Ólöf Andrésdóttir fæddist í Neskaupstað 5. ágúst 1955. Hún lést á líknardeild Landsspítalans í Kópavogi 9. maí 2013. Ingibjörg var jarðsungin frá Hallgrímskirkju 22. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2013 | Minningargreinar | 820 orð | 1 mynd

Sigríður Björnsdóttir Bjarklind

Sigríður Björnsdóttir Bjarklind fæddist á Grund í Ólafsvík 28. október 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 3. maí 2013. Foreldrar Sigríðar voru Björn Jónsson, sjómaður, f. 1. október 1888, d. 29. mars 1937, og Kristín Bjarnadóttir húsmóðir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2013 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

Skafti Þóroddsson

Skafti Þóroddsson fæddist í Víkurgerði við Fáskrúðsfjörð 6. janúar 1923. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum 24. apríl 2013. Útför Skafta fór fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 4. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2013 | Minningargreinar | 678 orð | 1 mynd

Valgeir Magnússon

Valgeir Magnússon fæddist í Reykjavík 1. maí 1947. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 11. maí 2013. Foreldrar hans voru Kristín Jónsdóttir, fædd í Reykjavík 20.4. 1931, d. 3.3. 1971, og Magnús Haukur Jónsson, fæddur í Reykjavík 6.7. 1928, d. 3.11.... Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2013 | Minningargreinar | 2722 orð | 1 mynd

Þorbjörg Jóhannesdóttir

Þorbjörg Jóhannesdóttir fæddist að Gunnarsstöðum í Þistilfirði 9. apríl 1928. Hún lést 17. maí 2013. Hún var dóttir hjónanna Jóhannesar Árnasonar bónda á Gunnarsstöðum, f. 18. júní 1890, d. 25. febrúar 1971, og Aðalbjargar Vilhjálmsdóttur ljósmóður, f. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2013 | Minningargreinar | 102 orð | 1 mynd

Þorgrímur Kristmundsson

Þorgrímur Kristmundsson fæddist að Húsum í Selárdal í Ketildalahreppi 12. maí 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 29. apríl 2013. Útför Þorgríms fór fram frá Langholtskirkju í Reykjavík 15. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

23. maí 2013 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

Aðalfundur og tilgátuhús

Aðalfundur Sögufélags Árnesinga verður haldinn í kvöld klukkan 20 í Skálholtsskóla. Í kjölfar aðalfundar verður boðið upp á fræðsluerindi í samstarfi við Upplit, menningarklasa uppsveita Árnessýslu. Meira
23. maí 2013 | Daglegt líf | 88 orð | 2 myndir

...farðu að róa í Skerjafirði

Næstkomandi laugardag klukkan 10 mun Kayakhöllin standa fyrir Hallarbikarnum sem er róðrarkeppni haldin í Skerjafirði. Róið verður frá aðstöðu Kayakhallarinnar að Skeljanesi inn í botn Fossvogs og svo aftur til baka, alls um 5 km. Meira
23. maí 2013 | Neytendur | 361 orð | 1 mynd

Helgartilboð

Hagkaup Gildir 23. - 26. maí verð nú áður mælie. verð Holta kjúklingur heill 749 999 749 kr. kg Íslandsnaut hamborgarar, 2x120 g 449 599 449 kr. pk. Hagkaup lærisneiðar kryddaðar 2549 3.399 2.549 kr. kg Ísl.naut hamborg. m/brauði, 4 stk. 749 999 749 kr. Meira
23. maí 2013 | Daglegt líf | 837 orð | 3 myndir

Ísland í nýju ljósi

Áhugaljósmyndarinn Claus Sterneck mun í sumar efna til ljósmyndasýningar í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík. Alls munu sjö evrópskir listamenn eiga verk á sýningunni sem er meðal annars styrkt af Menningarráði Vestfjarða. Meira

Fastir þættir

23. maí 2013 | Í dag | 292 orð

Af bréfi frá Þórði á Skógum og fundi í Valhöll

Brúnin lyftist á umsjónarmanni er honum barst bréf með fallegri rithendi frá sagnamanninum Þórði Tómassyni á Skógum. Fátt jafnast á við slíkar bréfasendingar upp á gamla móðinn. Meira
23. maí 2013 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Átakapunkturinn. S-NS Norður &spade;4 &heart;DG3 ⋄ÁG1074 &klubs;Á762 Vestur Austur &spade;DG97653 &spade;K1082 &heart;7 &heart;10842 ⋄98 ⋄52 &klubs;K98 &klubs;1043 Suður &spade;Á &heart;ÁK965 ⋄KD63 &klubs;DG5 Suður spilar 6&heart;. Meira
23. maí 2013 | Í dag | 11 orð

Drottinn hersveitanna, sæll er sá maður sem treystir þér. (Sálmarnir...

Drottinn hersveitanna, sæll er sá maður sem treystir þér. Meira
23. maí 2013 | Í dag | 246 orð | 1 mynd

Jón Hermannsson

Jón Hermannsson lögreglustjóri fæddist 23.5. 1873 á Velli í Hvolhreppi á Rangárvöllum, sonur Hermanniusar Eliasar Johnsson sýslumanns, og Ingunnar Halldórsdóttur húsfreyju. Hermannius var sonur Jóns Jónssonar, verslunarstjóra á Ísafirði, og s.k.h. Meira
23. maí 2013 | Árnað heilla | 521 orð | 4 myndir

Knattspyrnufeðgarnir fræknu úr Hafnarfirði

Viðar fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann var í Lækjaskóla, lauk stúdentsprófi frá MS 1973, og viðskiptafræðiprófi frá HÍ 1982. Á háskólaárunum starfrækti hann verktakafyrirtækið Ásfell sem sá um byggingu nokkurra íbúðarhúsa. Meira
23. maí 2013 | Árnað heilla | 211 orð | 1 mynd

Kökur í takt við tíðarandann

Mamma bakaði alltaf kökur sem fönguðu það sem var í tísku á hverjum tíma, hvort sem það tengdist dóti eða íþróttum,“ segir Kjartan Atli Kjartansson sem starfar við Álftanesskóla. Meira
23. maí 2013 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Laufey Björk Sigmundsdóttir

30 ára Laufey er búsett í Kópavogi og stundar nú nám í byggingaverkfræði. Maki: Emil Gunnarsson, f. 1974, íþróttakennari. Dætur: Þorbjörg Rún, f. 2010, og Árbjörg Ynja, f. 2012. Foreldrar: Þorbjörg Gunnarsdóttir, f. Meira
23. maí 2013 | Í dag | 43 orð

Málið

Hjartað er rusladallur fyrir margt sem menn geta ekki heimfært með góðu móti. Talað er um „rödd hjartans“ o.fl. Þar á meðal hjartans lyst . Lyst er löngun eða unaður , stafsett eins og í matar lyst , lysti semd og lysti... Meira
23. maí 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Neskaupstaður Karólína Sjöfn fæddist 18. september kl. 16.10. Hún vó 4.200 g og var 56 cm löng. Foreldrar hennar eru Ragnheiður Sjöfn Reynisdóttir og Valgeir Valgeirsson... Meira
23. maí 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Mosfellsbær Skarphéðinn Freyr fæddist 12. september. Hann vó 3.225 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Herdís Skarphéðinsdóttir og Hermann Páll Traustason... Meira
23. maí 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sigurdór Guðmundsson

40 ára Sigurdór lauk tónlistarnámi og prófum í hljóðtækni og er tónlistarkennari við Listaskóla Mosfellsbæjar og Skólahljómsveit Kópvogs. Maki: Sice Hansen, f. 1981, fornleifa- og sagnfræðingur. Synir: Andreas Úlfur, f. 2007, og Ásbjörn Dýri, f. 2009. Meira
23. maí 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sigurður Már Birnisson

30 ára Sigurður ólst upp í Keflavík, lauk prófum frá Tollskóla ríkisins og er nú tollvörður á Keflavíkurflugvelli. Maki: Anika Rós Guðjónsdóttir, f. 1985, nemi. Börn: Eiður Daði, f. 2004; Sunneva Dís, f. 2008, og Agnes Birna, f. 2012. Meira
23. maí 2013 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Db3 dxc4 6. Dxc4 a6 7. e4 b5 8. Db3 c5 9. dxc5 Be6 10. Dc2 Rbd7 11. Be3 Da5 12. Rd4 Hc8 13. Rxe6 fxe6 14. Hb1 Rg4 15. b4 Rxe3 16. fxe3 Dc7 17. Re2 0-0 18. Rd4 Bxd4 19. exd4 Hcd8 20. g3 Rb8 21. Hd1 Rc6 22. Meira
23. maí 2013 | Árnað heilla | 162 orð

Til hamingju með daginn

107 ára Guðríður Guðbrandsdóttir 85 ára Ingibjörg Þórðardóttir Jóhannes Gestsson 80 ára Kristján Sigurðsson Kristleifur Einarsson Ólafur Ingvarsson Óli Jörundsson 75 ára Bjarni Árnason Harpa Bærings Halldórsdóttir Haukur Þorgilsson Ruth Sörensen Unnur... Meira
23. maí 2013 | Fastir þættir | 322 orð

Víkverji

Víkverja finnst mikið til kínverska listamannsins Ais Weiweis koma. Ai hikar ekki við að bjóða kínverskum yfirvöldum byrginn. Meira
23. maí 2013 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. maí 1849 Norðurreið Skagfirðinga. Um 45 bændur úr Skagafirði riðu að Möðruvöllum í Hörgárdal og báðu Grím Jónsson amtmann að segja af sér embætti. Hann lést tveimur vikum síðar, 63 ára. 23. maí 1938 Stórhlaup hófst í Skeiðará. Meira

Íþróttir

23. maí 2013 | Íþróttir | 374 orð | 4 myndir

„Ekki amaleg byrjun“

Frjálsar Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Ég er bara mjög ánægð með þetta,“ sagði spjótkastarinn og Ólympíufarinn Ásdís Hjálmsdóttir við Morgunblaðið í gærkvöldi eftir að hún vann JJ-mót Ármanns í Laugardalnum með kasti upp á 59,04 metra. Meira
23. maí 2013 | Íþróttir | 314 orð

Bestu kylfingarnir í startholunum

Bestu kylfingar landsins eru í startholunum en á morgun hefst fyrsta mótið af sex í Eimskipsmótaröðinni. Meira
23. maí 2013 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Birgir Leifur þremur yfir

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék fyrsta hringinn á Landskrona Masters-mótinu á 74 höggum eða þremur höggum yfir pari í gær. Mótið er hluti af Nordic Golf League-mótaröðinni. Hann er í 87. sæti af 156 keppendum eftir fyrsta hring. Meira
23. maí 2013 | Íþróttir | 90 orð

Feðgar í landsliðinu í tennis

Íslenska karlalandsliðið í tennis er komið til San Marínó þar sem það tekur þátt í 3. deildinni í Davis Cup, heimsmeistaramóti landsliða í greininni. Þrettán þjóðir leika í deildinni í San Marínó og Ísland dróst í riðil með Noregi og Möltu. Meira
23. maí 2013 | Íþróttir | 437 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þýska knattspyrnufélagið Borussia Dortmund tilkynnti í gær að Mario Götze yrði ekki með liðinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Bayern München en hann fer fram á Wembley í London á laugardagskvöldið. Meira
23. maí 2013 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Frakkland Ivry – Nantes 24:28 • Gunnar Steinn Jónsson skoraði...

Frakkland Ivry – Nantes 24:28 • Gunnar Steinn Jónsson skoraði tvö mörk fyrir Nantes. Meira
23. maí 2013 | Íþróttir | 714 orð | 3 myndir

Gæðin og styrkleikinn hafa komið mér á óvart

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Stjarnan hefur tekið miklu ástfóstri við danska leikmenn á undanförnum árum og það er kannski ekkert skrýtið því þeir hafa nær undantekningarlaust fallið vel inn í umhverfi Stjörnumanna. Meira
23. maí 2013 | Íþróttir | 66 orð

Johnston til Keflavíkur

Bandaríkjamaðurinn Andy Johnston þjálfar karla- og kvennalið Keflavíkur í körfubolta næstu tvö árin en frá þessu var greint á vef Keflavíkur í gærkvöld. Meira
23. maí 2013 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Selfossvöllur: Selfoss – Haukar 19.15...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Selfossvöllur: Selfoss – Haukar 19.15 Valbjarnarv.: Þróttur R. – Tindastóll 19.15 2. deild karla: Grýluvöllur: Hamar – HK 19.15 N1-völlurinn: Reynir S. – Grótta 20 Hertz-völlurinn: ÍR – Ægir 20... Meira
23. maí 2013 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Leikar þar sem við getum gert kröfur til okkar fólks

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
23. maí 2013 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Markasúpur á matseðlinum

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Það vantaði ekki mörkin í leikina í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi en alls voru 24 mörk skoruð í fimm leikjum eða 4,8 mörk að meðaltali í leik. Meira
23. maí 2013 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Valur 2:2 Embla S. Grétarsdóttir 14...

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Valur 2:2 Embla S. Grétarsdóttir 14. sjálfsm., Katrín Ásbjörnsdóttir 29. – Kristín Ýr Bjarnadóttir 33., Svava Rós Guðmundsdóttir 75. ÍBV – Þróttur R. 4:0 Bryndís Jóhannesdóttir 33. víti., 87. víti. Meira
23. maí 2013 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Skortur á sjálfstrausti

Á Akureyri Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Stórleikur fjórðu umferðar Pepsi-deildar kvenna fór fram á Akureyri í gær þegar Íslandsmeistarar Þórs/KA tóku á móti Val á heimavelli sínum. Leikurinn var bráðfjörugur en nokkuð kaflaskiptur. Meira
23. maí 2013 | Íþróttir | 170 orð

Sölvi fer frá Danmörku í sumar

Sölvi Geir Ottesen, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, segir að hann sjái ekki fyrir sér að spila meira í dönsku úrvalsdeildinni en hann yfirgefur meistaraliðið FC Köbenhavn í sumar. Meira
23. maí 2013 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: San Antonio – Memphis 93:89...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: San Antonio – Memphis 93:89 *Eftir framlengingu og staðan er 2:0 fyrir San Antonio. Næstu tveir leikir eru í Memphis aðfaranótt sunnudags og þriðjudags. Meira
23. maí 2013 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Vill bara fara til FC Bayern

Undirbúningur Dortmund fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar er eflaust ekki eins og þjálfarinn Jürgen Klopp hefði óskað sér. Meira

Viðskiptablað

23. maí 2013 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

Actavis flýr skattheimtu og flytur til Írlands

Lyfjaframleiðandinn Actavis, sem varð til með sameiningu Watson Pharmaceuticals og Actavis seint á síðasta ári, hefur ákveðið að flytja höfuðstöðvar sínar frá New Jersey í Bandaríkjunum yfir til Írlands til að komast hjá háum fyrirtækjasköttum í... Meira
23. maí 2013 | Viðskiptablað | 547 orð | 3 myndir

Billjón evrum skotið undan skatti árlega í ríkjum Evrópusambandsins

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Skattsvik voru efst á baugi á leiðtogafundi Evrópusambandsins í Brussel í gær. Því er haldið fram að skattsvik kosti ríkissjóði sambandsins milljón milljónir evra á ári. Meira
23. maí 2013 | Viðskiptablað | 627 orð | 1 mynd

Dýrt húsnæði er helsti vandinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eflaust eru margir sem öfunda Sigmar Gunnarsson af starfinu. Sigmar á og rekur Go Kart Höllina í Súðarvogi og getur því fengið að spana um kappakstursbrautina eins og hjartað lystir. Meira
23. maí 2013 | Viðskiptablað | 551 orð | 1 mynd

Fá endurskipulögð fyrirtæki hafa greitt upp biðlán

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
23. maí 2013 | Viðskiptablað | 49 orð | 1 mynd

Fékk kauprétt á 500.000 hlutum

Sveinn Sölvason, fjármálastjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar, fékk í gær kauprétt að hálfri milljón hluta í félaginu á genginu 7,82 danskar krónur á hlut, samkvæmt tilkynningu á vef Kauphallarinnar. Meira
23. maí 2013 | Viðskiptablað | 347 orð | 1 mynd

Geta ekki annað en tekið á sig skellinn

Steingrímur Birgisson segir enn of snemmt að spá með vissu um hvernig sumarið verður fyrir bílaleigurnar. Steingrímur er forstjóri Höldurs-Bílaleigu Akureyrar og býst hann við á bilinu 8-10% vexti í ár. Meira
23. maí 2013 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Hafa takmarkaða trú á afnámi hafta

Forsvarsmenn lífeyrissjóða hérlendis telja rétt rúmlega 10% líkur á því að fjármagnshöftin verði afnumin á næstu 5 árum samkvæmt könnun sem var framkvæmd meðal stærstu lífeyrissjóða landsins. Meira
23. maí 2013 | Viðskiptablað | 253 orð | 2 myndir

Nýsköpun sprettur úr samstarfi

Að varpa fram nýjum spurningum, skoða nýjar leiðir og líta á óleyst vandamál frá nýju sjónarhorni krefst skapandi hugmyndaafls og markar raunverulegar framfarir í vísindum (Albert Einstein). Meira
23. maí 2013 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

ORF hlaut tvenn líftækniverðlaun

„Það er óhætt að segja að vörur ORF Líftækni hafi komið, séð og sigrað á nýafstaðinni ráðstefnu Evrópsku líftæknisamtakanna (European Biotechnology Congress) sem haldin var í Bratislava í Slóvakíu í síðustu viku. Meira
23. maí 2013 | Viðskiptablað | 768 orð | 3 myndir

Sjóræningjaafritin keppa ekki við bíóin

• Upplifunin af að horfa á mynd í bestu gæðum í vel útbúnum bíósal skákar lélegum sjóræningjaútgáfum á netinu • Sjóræningjastarfsemin kemur af meiri þunga niður á DVD og VOD • Íslendingar eru duglegir að sækja Hollywoodmyndir sem teknar hafa verið upp hérlendis Meira
23. maí 2013 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Skiljanlegir flutningar á höfuðstöðvum Actavis

Það verður að segjast alveg eins og er að Útherji hefur fullan skilning á því að eigendur og stjórnendur Actavis skuli hafa ákveðið að flytja höfuðstöðvar sínar frá Bandaríkjunum til Írlands, eins og greint er frá í frétt hér í Viðskiptablaði... Meira
23. maí 2013 | Viðskiptablað | 393 orð | 1 mynd

Skoða frekari yfirtökur

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Þreifingar hafa átt sér stað að undanförnu milli verðbréfafyrirtækjanna Virðingar og Auðar Capital um mögulega sameiningu fyrirtækjanna. Meira
23. maí 2013 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Sterkt ríkisvald

Framundan eru líklega mikilvægustu samningaviðræður lýðveldissögunnar. Þeir efnahagslegu hagsmunir sem eru í húfi fyrir Ísland í tengslum við uppgjör föllnu bankanna eru fordæmalausir. Meira
23. maí 2013 | Viðskiptablað | 537 orð | 2 myndir

Takmörkuð auðsáhrif

Á umliðnum mánuðum hafa greinendur – og helstu stefnusmiðir Evrópska seðlabankans – reynt að vekja athygli á þeirri varhugaverðu þróun að algjört rof virðist hafa myndast milli fjármálamarkaða og raunhagkerfisins. Meira
23. maí 2013 | Viðskiptablað | 665 orð | 1 mynd

Tölvuleikjaverslun á enn mikið inni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tónlistar- og kvikmyndaverslunin Skífan og tölvuleikjaverslunin Gamestöðin sameinuðust í eitt fyrirtæki 1. mars sl. Meira
23. maí 2013 | Viðskiptablað | 1635 orð | 5 myndir

Verkfæri til stefnumörkunar

Viðtal Pétur Blöndal pebl@mbl.is Viðskiptaáætlun á striga. Það var leiðin sem varð fyrir valinu þegar kom að því að skapa stjórntæki eða verkfæri til að marka stefnu fyrirtækja. „Business Model Canvas“. Meira
23. maí 2013 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Vinnustaður Burj Khalifa

Ljósmyndari AFP tók þessa mynd úr hæsta skýjakljúfi heims, Burj Khalifa í Dubaí, í fyrradag, sem sýnir útsýnið af toppi byggingarinnar yfir aðra og smærri skýjaklúfa og til sjávarsíðunnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.