Greinar laugardaginn 1. júní 2013

Fréttir

1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

1.417 félög sektuð fyrir að skila ekki ársreikningum

Alls voru 1.417 félög og fyrirtæki sektuð í fyrra vegna vanskila á ársreikningi ársins 2010. Þegar lokaskiladagur ársreikninga, 31. ágúst, rann upp í fyrra hafði 22,1% skilaskyldra félaga skilað ársreikningi á réttum tíma. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

70 ára

Þuríður A. Steingrímsdóttir og Óli H. Þórðarson halda upp á 70 ára afmæli sín á gullbrúðkaupsdeginum í dag, 1. júní. Óli varð sjötugur 5.2. sl., Þuríður á afmæli 28.7. nk. Þau verða með opið hús í Félagsh. Knattspfél. Þróttar, Engjavegi 7, í dag, 1. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ánægð með sameiningu

Starfsmenn embættis ríkisskattstjóra eru nær undantekningarlaust ánægðir með sameiningu embætta skattstjóra sem ákveðin var með lögum árið 2009. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

„Mikið högg fyrir flugkennslu á Íslandi“

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 585 orð | 2 myndir

„Safnaraeðlið býr í manninum“

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Að sögn Magna R. Magnússonar, safnara og fyrrverandi kaupmanns, verður mikið um sjaldgæf söfn og verðmæti á Nordia-sýningunni. „Ég hef sjálfur safnað í yfir 60 ár. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 832 orð | 4 myndir

„Verðið þarf að lækka“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ný greinargerð um ástandið á stangveiðimarkaðinum, sem unnin var fyrir Landssamband stangaveiðifélaga, hefur vakið mikla athygli. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 563 orð | 3 myndir

Blikur taldar á lofti í fæðuöryggi heimsins

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um einn og hálfur milljarður manna í ríflega hundrað þjóðríkjum býr á svæðum sem eru viðkvæm fyrir loftslagsbreytingum. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð

Breytingar í fjármála- og efnahagsráðuneyti

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur ákveðið breytt skipulag fjármála- og efnahagsráðuneytis. Helstu breytingarnar snúa að tilflutningi málefna fjármálamarkaðarins til fjármála- og efnahagsráðuneytis. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Bylting með teygjulökunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Dagskrá á Sólheimum um helgina

Svonefnd menningarveisla hefst formlega á Sólheimum í Grímsnesi í dag, laugardag. Dagskráin hefst klukkan 13 með opnun á sýningunni Fuglalífi í Ingustofu. Tónleikar Sólheimakórsins verða í Sólheimakirkju kl. 14 og kl. Meira
1. júní 2013 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Diane-35 eingöngu notað sem bólulyf

Samráðsvettvangur evrópskra lyfjastofnana um lyf fyrir menn, CMDh, hefur úrskurðað um öryggi bólulyfsins Diane-35 og komist að þeirri niðurstöðu að ávinningurinn af notkun þess vegi þyngra en hættan á blóðtappamyndun. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 813 orð | 3 myndir

Dýrt að laga fráveitur bústaðanna

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Verulegur kostnaður fylgir því að gera endurbætur á fráveitukerfum nærri 600 frístundahúsa á vatnsverndarsvæði Þingvallavatns, að sögn Péturs Inga Haraldssonar, skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu. Meira
1. júní 2013 | Erlendar fréttir | 276 orð | 3 myndir

Dzhokhar á batavegi

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Dzhokhar Tsarnaev, annar bræðranna sem grunaðir eru um að hafa staðið að baki sprengjuárásinni í Boston-maraþoninu 15. apríl síðastliðinn, getur nú gengið. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 235 orð

Ekki breyting í Bjarnarflagi með nýjum ráðherra

„Það er svo sem ekkert sem stendur upp á stjórnvöld þarna, ég fagna bara þessari áskorun. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 686 orð | 3 myndir

Engin viðskipti nema báðir séu ánægðir

Sigfús Bergmann Bjarnason, kenndur við Heklu hf., hefði orðið hundrað ára gamall 4. maí síðastliðinn. Hann náði með mikilli vinnu og atorku að brjótast úr sárri fátækt til metorða. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Fagnaðarlætin stóðu yfir í marga daga

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Ég minnist þess að það hafi verið rigning þegar ég útskrifaðist, líkt og nú,“ segir Sigfríður Nieljohniusdóttir en hún fagnar 75 ára stúdentsafmæli frá Menntaskólanum í Reykjavík. Meira
1. júní 2013 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Gengst undir keisaraskurð

Yfirvöld í El Salvador hafa samþykkt að Beatriz, 22 ára gömul kona sem þjáist af rauðum hundum, fái að gangast undir keisaraskurð í næstu viku. Meira
1. júní 2013 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gerðu sex tonn af kókaíni upptæk

Bandarísk tollyfirvöld gerðu meira en sex tonn af kókaíni upptæk síðastliðna helgi í tveimur aðgerðum en andvirði efnanna er talið um 945 milljónir Bandaríkjadollara. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Glöð út í lífið með húfuna hvítu

Þessi glaðlega stúdína fagnaði útskriftardeginum með bros á vör í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Á vordögum má gjarnan sjá nýútskrifaða og stolta stúdenta fagna áfanganum um borg og bý. Flestir skarta þeir hvítu húfunum langþráðu. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Gott gengi í svartfuglseggjunum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta var mun betra nú en síðustu tvö ár, maður vonar að þetta sé eitthvað að ná sér,“ segir Valur Andersen, bjargmaður í Vestmannaeyjum, um svartfuglavarpið. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Gæti náð til tuga þúsunda

Í Landsbankanum þarfnast um 30 þúsund lán skoðunar í kjölfar dóms Hæstaréttar í fyrradag. Hann varðaði uppgjör vegna endurreiknings vaxta og afborgana af erlendu láni sem tekið var hjá SP-Fjármögnun á sínum tíma en Landsbankinn tók við. Skv. Meira
1. júní 2013 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hamingjusöm þjóð gengur til kosninga

Íbúar konungsríkisins Bútan gengu til kosninga í annað sinn í gær. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Hjólaþjófur handtekinn á Akranesi

Lögreglan hefur upplýst viðamikið þjófnaðarmál á Akranesi, en þar hefur dýrum reiðhjólum verið stolið víða að undanförnu og hefur meðal annars verið farið inn í lokaða bílskúra til að ná í hjól. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hrundi úr syllu í Oddskarðsgöngum

„Þetta var gúmmímotta sem gaf sig undan þunga af lausu bergi og hefur lagst rólega út af,“ segir Svavar Valtýsson hjá Vegagerðinni á Reyðarfirði, en sylla í bergi gaf sig í Oddskarðsgöngum í gær. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Hugnast ekki breytingar á Stöð 2

Pálmi Guðmundsson sagði í gær upp sem sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. „Nýverið voru gerðar skipulagsbreytingar hjá fyrirtækinu sem mér hugnuðust ekki. Þess vegna ákvað ég að segja upp störfum. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 900 orð | 7 myndir

Hætta á að svört vinna aukist

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við komum ekki í veg fyrir hinn sameiginlega vinnumarkað á EES-svæðinu eða að útlendingar leiti hingað eftir störfum. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 426 orð | 4 myndir

Innréttingarnar aftur á sinn stað

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Lakari staða hjá ríkissjóði

Veikleikar eru í fjárlögum ársins, að sögn Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Hann nefnir sérstaklega að fyrri stjórnvöld hafi tekið ákvarðanir sem leiða til aukinna útgjalda í ár og næstu ár. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 528 orð | 3 myndir

Leiðtogafundur í skugga Watergate

Fjörutíu ár eru nú liðin frá leiðtogafundi Richards M. Nixon, forseta Bandaríkjanna, og Georges Pompidou, forseta Frakklands, sem haldinn var á Kjarvalsstöðum í Reykjavík. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Löngu tímabært að ljúka samningunum

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur fram að stjórnvöld hafa aðeins gert formlega þjónustusamninga við 11% öldrunarheimila sem fá fjárframlög úr ríkissjóði, en alls eru 93 heimili rekin með rými fyrir aldraða starfandi hér á landi. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Man vel eftir eigin útskrift

Meðal fjölmargra afmælisstúdenta við brautskráningu Menntaskólans í Reykjavík í gær var Sigfríður Nieljohniusdóttir, sem fagnaði 75 ára stúdentsafmæli. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð

Málinu hvergi nærri lokið

Hagsmunasamtök heimilanna segja að máli gegn Íbúðalánasjóði, sem Hæstiréttur vísaði frá dómi í síðasta mánuði, sé hvergi nærri lokið og að tekin hafi verið ákvörðun um að leggja fram nýja stefnu í Héraðsdómi Reykjavíkur sem allra fyrst. Meira
1. júní 2013 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Mega senda vopn til Sýrlands

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Evrópusambandið staðfesti formlega í gær að aðildarríkjum þess væri heimilt að selja uppreisnarmönnum í Sýrlandi ákveðin vopn. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Mótmæla flutn- ingi flugvallar

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) mótmæla ákvörðun borgaryfirvalda um fyrirhugaðan flutning innanlandsflugvallar úr Vatnsmýrinni. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 141 orð

Ný frystigeymsla sex mánuði í byggingu

Ný frystigeymsla HB Granda í Örfirisey verður vígð á sjómannadaginn, sunnudaginn 2. júní. Verður frystigeymslan vígð við hátíðlega athöfn að loknu ávarpi forseta Íslands. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Orðabókin mikið notuð í upphafi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Fyrstu tveir mánuðirnir í skólanum voru erfiðir. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 184 orð

Óttast undirboð á markaði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Á þensluárunum gætti tilhneigingar til að nota erlenda ríkisborgara í svarta atvinnustarfsemi. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Rótgrónar útgerðir kaupa Portland VE

Tvær rótgrónar útgerðir í Vestmannaeyjum hafa gengið inn í kauptilboð bæjarins á dragnótaskipinu Portlandi VE 97. Útgerðirnar eru Dala Rafn ehf., og Útgerðarfélagið Glófaxi og eignast fyrirtækin skip, búnað og tilheyrandi aflahlutdeild. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Ræða um stöðu bænda

Staða mála vegna ótíðar á Norður- og Austurlandi í vetur og vor var rædd á fundi í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í gær. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Sagði þjóðernið hafa skipt máli við ákæru

Andri Karl andri@mbl.is „Fjölmargt kom upp við rannsókn sem bendlaði tollvörðinn við málið. Honum var samt sleppt og líklegt að ákæra myndi ekki leiða til sakfellingar. En hvað er það við Darius sem er líklegt til sakfellis? Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Segir neyðarlögin samræmast Evrópurétti

Skúli Hansen skulih@mbl.is Íslensku neyðarlögin brjóta ekki gegn Evrópurétti svo framarlega sem kröfuhafar hafa möguleika á því að fara með sín mál fyrir dómstóla. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Segir söluna gengið vel það sem af er ári

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Fasteignasala í maímánuði var með líflegasta móti að sögn Sverris Kristinssonar, framkvæmdastjóra fasteignasölunnar Eignamiðlunar. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Segja verðlækkun nauðsynlega

Veiðileyfasalar segja töluverðan samdrátt á markaði með stangveiðileyfi, tala jafnvel um kreppu. „Svona er ástandið og ég tel að við verðum að vinna okkur saman út úr því. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sigríður ráðin aðstoðarmaður Illuga

Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, hefur ráðið Sigríði Hallgrímsdóttur sem aðstoðarmann sinn. Sigríður er með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og hefur undanfarið starfað sem ráðgjafi hjá almannatengslafyrirtækinu KOM. Hún hefur m.a. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 862 orð | 4 myndir

Sjáum barnið, ekki fötlunina

Baksvið Hildur Hjörvar hhjorvar@mbl.is „Viðhorfið er það að fötluð börn séu ekki virkir þátttakendur í samfélaginu,“ segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, á Íslandi. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Sóldýrkendur flýja íslenska sumarið

Anna Marsibil Clausen annamarsy@mbl.is Það verður seint hægt að segja að veðurblíðan hafi leikið um Íslendinga það sem af er sumri .Margir renna hýru auga til heitari landa og láta sig dreyma um að dorma í sólinni. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Standa sig betur í skilum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skil ársreikninga fyrirtækja og félaga hafa batnað upp á síðkastið en enn er ástandið verra hér en í löndunum í kringum okkur. Eftir að farið var að beita sektarákvæðum hafa skilin batnað. Í fyrra voru t.d. 1. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 1241 orð | 2 myndir

Stuðningur til virkni og vinnu í eigin bata

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við þurftum að stokka upp spilin og breyta starfsemi geðsviðsins. Og ég tel þá leið sem við völdum hafa verið skynsamlega. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Styrkir til náms í Danmörku

Tólf Íslendingar hafa fengið styrk úr Minningarsjóði Önnu Claessen la Cour til framhaldsnáms og rannsókna í Danmörku. Sjóðurinn var stofnaður samkvæmt ákvæðum í erfðaskrá Peders la Cour, eiginmanns Önnu. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Styrktarhlaup í Öskjuhlíð í dag

Styrktarfélagið Meðan fæturnir bera mig, MFBM, stendur fyrir árlegu víðavangshlaupi í Öskjuhlíð í dag, þar sem safnað er áheitum fyrir langveik og/eða fötluð börn. Hlaupið fer nú fram í annað sinn og hefst kl. 12 frá Nauthólsvík. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Styrmir

Hundrað ára Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra lék fyrsta leiknum á Íslandsmótinu í skák sem var sett í Turninum við Borgartún í gær. Mótið er hundrað ára í ár, en Skákþing Íslendinga, eins og það hét í upphafi, var fyrst haldið árið 1913. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Stærsti auglýsingagluggi heims fyrir okkar starfsemi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er stærsti auglýsingagluggi heims fyrir okkar starfsemi. Svona mót í stórborg eins og Berlín er að höfða til fólks. Þetta fyrirkomulag er greinilega framtíðin,“ segir Baldvin Ari Guðlaugsson á Akureyri. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð

Sumaropnun á Leikfangasýningunni

Í dag hefst sumaropnun á Leikfangasýningunni í Friðbjarnarhúsi, Aðalstræti 46 á Akureyri. Sýning þessi samanstendur af hundruðum leikfanga sem eru öll frá liðinni öld. Þrjú ár eru liðin frá því þessi sýning var opnuð. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sumarstarf Árbæjarsafns að hefjast

Sumarstarf Árbæjarsafns í Reykjavík hefst í dag, 1. júní. M.a. verður í dag opnuð sýning um húsvernd og skipulagsmál í miðbæ Reykjavíkur á síðari hluta 20. aldar. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Súlan farin að bera makríl á bælin

Valur Andersen bjargmaður segir að í síðustu eggjaferð í Súlnasker, Geirfuglasker og Geldung hafi þess orðið vart að súlan var farin að bera makríl á bælin. Um ástandið í bjarginu segir Valur að það sé mun betra núna en síðustu tvö ár. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð

Tekinn tvisvar á sama klukkutíma

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í fyrrakvöld ökumann tvisvar sinnum á sama klukkutímanum fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Lögregla hafði fyrst afskipti af manninum er hann ók Njarðarbraut. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Tvær holur í höggi

Draumur allra kylfinga er að fara holu í höggi, að slá kúluna alla leið í fyrstu tilraun. Þeir sr. Hjálmar Jónson, Dómkirkjuprestur, og Kristján L. Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð

Um 20 erindi borist fagráði

Fagráði kaþólsku kirkjunnar hafa borist um 20 erindi frá því það tók til starfa í desember á síðasta ári. Meirihluti þeirra erinda sem hafa borist felur í sér kvartanir vegna ofbeldis eða harðræðis að sögn Eiríks Elísar Þorlákssonar, formanns... Meira
1. júní 2013 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Ungviðið í Borgarfirði flögrar út í tvístígandi vorið

Úr bæjarlífinu Borgarfjörður Birna Guðrún Konráðsdóttir Um tíma héldu Borgfirðingar að vorið væri komið. Gróðrarskúrir dundu á og allur gróður tók kipp. Meira að segja mátti finna ilm í lofti af ösp og birki. En vorið virtist ekki vera ákveðið. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júní 2013 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Fyrstu skrefin

Ríkisútvarpið sagði frá því í fréttum sínum í gær að óvíst væri hvort stjórnarskrármálið verði á dagskrá sumarþings. Meira
1. júní 2013 | Leiðarar | 124 orð

Í bili

Áfram á að klípa af fullveldi aðildarríkja Evrópusambandsins Meira
1. júní 2013 | Leiðarar | 452 orð

Útúrsnúningar borgaryfirvalda

Borgarstjórn getur ekki boðið borgarbúum upp á drög að ónýtu skipulagi Meira

Menning

1. júní 2013 | Tónlist | 33 orð | 1 mynd

18. djasssumarið

Hin árlega djasssumartónleikaröð veitingastaðarins Jómfrúin hefur göngu sína í 18. sinn í dag kl. 15 með tónleikum kvartetts söngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur. Auk Kristjönu skipa hljómsveitina Kjartan Valdemarsson, Tómas R. Meira
1. júní 2013 | Tónlist | 822 orð | 4 myndir

„Tónlistarhátíð fyrir alla“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarhátíðin Keflavík Music Festival verður haldin öðru sinni í ár 5.-9. júní nk. í Reykjanesbæ. Tónleikar og uppákomur fara fram á átta stöðum í bænum, m.a. Meira
1. júní 2013 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

Boðaföll og Reki Dóru

Boðaföll og Reki nefnist sýning á verkum Dóru Kristínar Halldórsdóttur sem nú stendur yfir í Kirsuberjatrénu/Herberginu, að Vesturgötu 4 í Reykjavík. Meira
1. júní 2013 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Hertex-dagurinn 2013

Hjálpræðisherinn stendur fyrir svonefndum „Hertex-degi 2013“ í dag milli kl. 11-17. Dagskráin hefst með opnun fata- og nytjamarkaðar kl. 11 í Herkastalanum að Kirkjustræti 2 þar sem einnig verður boðið upp á kaffi og meðlæti. Kl. Meira
1. júní 2013 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Íslenskir raftónlistarmenn í Brooklyn

Fimm íslenskir raftónlistarmenn og hljómsveitir koma fram á hátíðinni Rythm Box Social sem haldin verður í Brooklyn í New York, 2. og 3. ágúst nk. Þetta eru Captain Fufanu, AMFJ, Berndsen, Lord Pusswhip og Two Step Horror. Meira
1. júní 2013 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Jaðarkántrísveitin Lambchop í Iðnó

Bandaríska jaðarkántrísveitin Lambchop lýkur tónleikaferð sinni um Evrópu með tónleikum í Iðnó 7. júlí nk. og mun tónlistarkonan Lay Low einnig koma þar fram. Lambchop er frá Nashville og var stofnuð fyrir 20 árum. Meira
1. júní 2013 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Leikföng á sýningu

Í dag hefst sumaropnun á Leikfangasýningunni í Friðbjarnarhúsi, Aðalstræti 46, á Akureyri. Á sýningunni má sjá hundruð leikfanga frá síðustu öld en í sumar eru þrjú ár liðin frá því sýningin var opnuð fyrst í húsinu. Meira
1. júní 2013 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Sign tekur upp plötu í Uppsölum

Hljómsveitin Sign vinnur nú að nýrri plötu og er stefnt að útgáfu hennar seinna á árinu. Meira
1. júní 2013 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Spennandi þriðjudagskvöld

Síðustu þriðjudagskvöld á RÚV hafa verið góð, næstum jafn góð og mánudagskvöldin þegar House of Cards með Kevin Spacey er á skjánum. Það voru sýningar á bresku spennuþáttunum Line of Duty sem gáfu þriðjudagskvöldum svo mikið vægi. Meira
1. júní 2013 | Fólk í fréttum | 811 orð | 2 myndir

Sýndu mér, ekki segja mér...

Sprengingar, ljósadýrð, myndbönd á bak við sviðið og risaskjáir. Ekkert af þessu var yfirdrifið, í þessu samhengi bara eðlilegt. Meira
1. júní 2013 | Kvikmyndir | 85 orð | 1 mynd

Tvöfaldur DVD-pakki

Útgáfan Bedroom Community hefur sent frá sér fyrsta mynddiskinn, tvöfaldan DVD-pakka sem inniheldur heimildarmyndina Everything Everywhere All The Time , tónleikamyndina The Whale Watching Tour og upptöku af tónleikum Daníels Bjarnasonar með hljómsveit. Meira
1. júní 2013 | Myndlist | 355 orð | 1 mynd

Töfrar norðurljósanna fangaðir með pensli

Norðurljós – næturbirta norðursins nefnist sýning sem opnuð verður í Minjasafninu á Akureyri í dag kl. 15. Sýningin samanstendur af ljósmyndum frá árinu 2013 og málverkum frá 1899 eftir danska málarann Harald Moltke. Meira
1. júní 2013 | Tónlist | 325 orð | 1 mynd

Verkið CAT 192 frumflutt í Hörpu

Átta viðburðir verða á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2013 á lokahelgi hátíðarinnar, en hátíðinni lýkur á morgun. Í dag verður boðið upp á málþing til heiðurs Guðbergi Bergssyni á hátíðarsal Háskóla Íslands milli kl. 10-17. Meira
1. júní 2013 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Önnum kafinn Biggi

Tónlistarmaðurinn Biggi Hilmars hefur í nógu að snúast þessa dagana. Meira

Umræðan

1. júní 2013 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Allir vilja njóta ávaxtanna

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Til þess að ávextirnir þynnist ekki er mikilvægt að gleyma ekki kjarnanum, uppsprettunni svo við áfram fáum notið ávaxtanna sem lengst og best." Meira
1. júní 2013 | Pistlar | 306 orð

Á Laugarvatni

Skemmtilegt var að sjá formenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks kynna stjórn sína á Laugarvatni vorið 2013. Meira
1. júní 2013 | Pistlar | 416 orð | 2 myndir

Á öruggum stað að lifa meira nýtt

Það er alkunna að auglýsingum fyrirtækja er ætlað að heilla þá sem sjá þær og heyra; þær eru liður í samkeppni fyrirtækjanna um hylli neytenda enda ljóst að mikið er gjarna lagt í boðskapinn; varan og þjónustan ber af. Meira
1. júní 2013 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

„Í fararbroddi í umhverfisvernd á heimsvísu“

Eftir Orra Vigfússon: "Til að öðlast traust á heimsvísu verður sjálfbærni að ráða ríkjum á fiskislóð. Nauðsynlegt er að taka tillit til þess við úthlutun aflamarks." Meira
1. júní 2013 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Björgunarafrekin við Grensás

Eftir Gunnar Finnsson: "Nauðsyn að stjórnvöld áætli þjóðhagslega arðbærni fyrirhugaðra framkvæmda á heilbrigðissviðinu svo að taka megi ákvarðanir um þær á rökrænum grunni." Meira
1. júní 2013 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Far í friði, Samfylking

Eftir Tryggva V. Líndal: "Fáir gera svo kröfu um að allir hafi það gott; svo fremi sem sér og sínum nánustu sé borgið!" Meira
1. júní 2013 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Margrét og Andrés boðin í skyr og rjóma

Eftir Guðna Ágústsson: "Munum bara að landbúnaðurinn er ein heild sem helst í hendur frá bónda í gegnum vinnslustöð inn í eldhús og á veitingastaði." Meira
1. júní 2013 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Með augun á hisminu blind við hvern kjarna

Eftir Ómar Sigurðsson: "„Í hallarglaumi var hjarta mitt fátt. Hreysið ég kaus með rjáfrið lága, geðið ber ugg þegar gengi er hátt, gleðin er dýpst við það smáa.“ (EB)" Meira
1. júní 2013 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Sjómenn treysta því að þau standi við orð sín um sjómannaafslátt

Eftir Arngrím Jónsson: "Opinberir starfsmenn njóta mikilla fríðinda umfram aðrar starfsstéttir en 18% allra dagpeninga fara til opinberrar stjórnsýslu." Meira
1. júní 2013 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Skjaldborg unga fólksins

Morgunblaðið sagði frá því í vikunni að fráfarandi stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna hefði afgreitt nýjar úthlutunarreglur áður en hún lauk störfum. Meira
1. júní 2013 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Til varnar Imovane

Eftir Reyni Eyjólfsson: "Reynsla mín af langri notkun Imovane bendir til þess að áróðurinn gegn því hafi verið og sé talsvert orðum aukinn." Meira
1. júní 2013 | Pistlar | 843 orð | 1 mynd

Um endurskoðun lífsgilda

Skiptir tilfinningalegur vandi fólks minna máli en verklegar framkvæmdir? Meira
1. júní 2013 | Velvakandi | 171 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Þakkaflóðið í kirkjunum Þær eru alltaf að aukast þakkirnar í messunum. Auðvitað verður aldrei nógsamlega þakkað í guðsþjónustum enda eiga allir menn Guði allt að þakka. En í íslenskum nútímamessum er nú farið að þakka og þakka fjölmörgum öðrum. Meira

Minningargreinar

1. júní 2013 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

Ágúst Sæmundsson

Ágúst Sæmundsson fæddist á Þorleifsstöðum á Rangárvöllum 19. september 1923. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 19. maí 2013. Foreldrar hans voru Sæmundur Jónsson, f. 3. júlí 1884, d. 21. des. 1971, og Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 27. júlí 1887,... Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2013 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Bergþóra Þorsteinsdóttir

Bergþóra Þorsteinsdóttir, húsmóðir, Drápuhlíð 5, Reykjavík, fæddist í Háholti í Gnúpverjahreppi 3. janúar 1913. Útför Bergþóru fór fram frá Bústaðakirkju 27. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2013 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

Björg Sigurðardóttir

Björg Sigurðardóttir fæddist á Seyðisfirði 5. febrúar 1965. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 27. maí 2013. Foreldrar hennar eru Anna María Haraldsdóttir, f. 18.9. 1933 og Sigurður Stefán Friðriksson, f. 29.3. 1932. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2013 | Minningargreinar | 2422 orð | 1 mynd

Guðfinna S. Eyvindsdóttir

Guðfinna Sigurlilja Eyvindsdóttir (Stella) fæddist í Vestmannaeyjum 3. desember 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 21. maí 2013. Stella var dóttir hjónanna Sigurlilju Sigurðardóttur, f. 24.12. 1891, d. 19.10. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2013 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Guðmundur Örn Guðmundsson

Guðmundur Örn Guðmundsson fæddist 17. júní 1954. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. maí 2013. Útför Guðmundar fór fram frá Bústaðakirkju 28. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2013 | Minningargreinar | 1536 orð | 1 mynd

Gunnar Gunnarsson

Gunnar Gunnarsson fæddist á Akureyri 7. maí 1962. Hann lést á hafi úti 12. desember 2012 og fannst lík hans í Kaldbaksvík á Ströndum 17. maí 2013. Foreldrar hans voru Ásta Jónína Sveinbjörnsdóttir, húsmóðir, fædd á Dalvík 27. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2013 | Minningargreinar | 1269 orð | 1 mynd

Halldóra Guðrún Gísladóttir

Halldóra Guðrún Gísladóttir fæddist á Hóli í Ólafsfirði 9. október 1929. Hún lést á dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 24. maí 2013. Foreldrar hennar voru Kristín Helga Sigurðardóttir, f. í Héðinsfirði 6.6. 1897, d. 10.9. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1923 orð | 1 mynd | ókeypis

Haraldur Holti Líndal

Haraldur Holti Líndal fæddist á Holtastöðum í Langadal, Engihlíðarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu, 20. nóvember 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi 27. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2013 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

Haraldur Holti Líndal

Haraldur Holti Líndal fæddist á Holtastöðum í Langadal, Engihlíðarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu, 20. nóvember 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi 27. maí 2013. Foreldrar Holta voru Jónatan Jósafatsson Líndal, f. 26. júní 1879, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2013 | Minningargreinar | 630 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Héðinsdóttir

Hrafnhildur Héðinsdóttir fæddist í Borgarnesi 3. október 1927. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 16. maí 2013. Hrafnhildur var dóttir hjónanna Hólmfríðar Pétursdóttur, f. 27. febrúar 1903 á Núpum í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2013 | Minningargreinar | 2001 orð | 1 mynd

Ingólfur Bjarnason

Ingólfur Bjarnason fæddist á Hlemmiskeiði, Skeiðahreppi, Árnessýslu 2. nóvember 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 19. maí 2013. Foreldrar hans voru Bjarni Þorsteinsson bóndi á Hlemmiskeiði, f. 1876 á Reykjum, Skeiðahreppi, d. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2013 | Minningargreinar | 1480 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist í Neskaupstað 24. júní 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 12. maí 2013. Jón var jarðsunginn frá Guðríðarkirkju í Grafarholti 27. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2013 | Minningargreinar | 688 orð | 1 mynd

Lilian Agneta Mörk Guðlaugsson

Lilian Agneta Mörk Guðlaugsson fæddist í Þórshöfn í Færeyjum 25. maí 1926. Hún lést á Landakotsspítala 13. maí 2013. Útför Lilian Agnetu var gerð frá Fossvogskirkju 21. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2013 | Minningargreinar | 872 orð | 1 mynd

Lovísa Hafberg Björnsson

Lovísa Hafberg Björnsson fæddist á Akureyri 27. febrúar 1925. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Grund 21. maí 2013. Útför Lovísu fór fram frá Áskirkju 31. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2013 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

Margrét Guðbjörnsdóttir

Margrét Guðbjörnsdóttir fæddist í Bjarnarnesi, Kaldrananeshr., Strand., 30. apríl 1928. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 15. maí 2013. Útför Margrétar fór fram frá Akraneskirkju 22. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2013 | Minningargreinar | 2404 orð | 1 mynd

Stefán Ó. Guðmundsson

Stefán Ó. Guðmundsson fæddist í Reykjavík 10. júní 1947. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. maí 2013. Útför Stefáns fór fram frá Fossvogskirkju 31. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2013 | Minningargreinar | 894 orð | 1 mynd

Þorvaldur H. Ingibergsson

Þorvaldur H. Ingibergsson fæddist í Reykjavík 29. maí 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. maí 2013. Foreldrar hans voru Emelía Sigríður Þórðardóttir og Ingibergur Gunnar Kristinsson. Eftirlifandi systkini hans eru Guðlaug Svala og María. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Erlendar eignir lífeyrissjóðanna 560 ma.

Gunnar Baldvinsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, greindi frá því á aðalfundi samtakanna í fyrradag, að raunávöxtun lífeyrissjóða á árinu 2012 hefði verið 7,3% að meðaltali og að heildareignir lífeyrissjóða í mars 2013 hefðu numið 143% af vergri... Meira
1. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Góður hagnaður hjá TM

Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) nam 522 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi, en á sama tímabili í fyrra var hagnaður félagsins 191 milljón króna. Meira
1. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 553 orð | 2 myndir

Sala Vodafone vekur spurningar

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fjárfestum og verðbréfamiðlurum sem Morgunblaðið hefur rætt við þykir afar óheppilegt að Framtakssjóður Íslands hafi selt 19,4% hlut í Vodafone þann 2. apríl sl. Meira
1. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Selja til Taílands

Icelandic Water Holding, sem flytur út íslenskt vatn undir merkjum Icelandic Glacial, hefur samið við taílenska dreifingarfyrirtækið Brewberry um að dreifa vatninu í Taílandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Icelandic Glacial. Meira
1. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 434 orð | 1 mynd

Spænskir bankar annast fjármögnun spænska ríkisins

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Eign spænskra banka á ríkisskuldabréfum spænska ríkisins jókst um meira en 10% á fyrstu þremur mánuðum ársins. Meira
1. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Vöruskipti við útlönd hagstæð um 30,5 ma.

Vöruskiptin við útlönd voru hagstæð um 30,5 milljarða króna á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Á sama tíma í fyrra voru vöruskiptin hagstæð um 27,7 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

1. júní 2013 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Býflugnarækt og tónleikar

Menningarveisla Sólheima verður opnuð í dag klukkan 13 en þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin er haldin. Veislan hefst við Grænu könnuna og verður þaðan gengið á milli sýninga. Meira
1. júní 2013 | Daglegt líf | 125 orð

Eyþór Ingi syngur í Herkastalanum

Eyþór Ingi Evróvisjónfari, hljómsveitirnar Leaves og Sísí Ey, Steini í Hjálmum og fleiri til, verða í hópi listamanna sem skemmta á Hertex degi Hjálpræðishersins 2013, sem fram fer í Herkastalanum, Kirkjustræti 2, í dag laugardag. Meira
1. júní 2013 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Fuglavernd býður í fuglaskoðun

Hægt verður að kynna sér fiðraða íbúa landsins á laugardag þegar Fuglavernd býður áhugasömum í skoðunarferðir með leiðsögn. Hægt er að velja um tvær mismunandi ferðir, annars vegar um Vatnsmýrina og í kringum Tjörnina og hins vegar í Friðlandinu í Flóa. Meira
1. júní 2013 | Daglegt líf | 1065 orð | 3 myndir

Hæfileg spenna er nauðsynleg

Helga Steffensen á stóran þátt í leikhúsaðlögun nokkurra kynslóða hér á landi. Í 33 ár hefur hún skrifað handrit, útbúið brúður og leikið fyrir íslensk börn og árið í ár er engin undantekning. Meira
1. júní 2013 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

Ljúfir tónar á Gljúfrasteini

Hægt verður að hlýða á ljúfa tóna í húsi skáldsins á sunnudag, þegar fyrstu tónleikarnir í sumartónleikaröð Gljúfrasteins fara þar fram. Marta G. Meira
1. júní 2013 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Markaður, uppboð og ein allsherjar fjölskylduskemmtun

Barnaheimilið Ós er um þesar mundir fjörutíu ára og verður því fagnað með pomp og prakt í dag. Meira
1. júní 2013 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Þjóðlega klæddar brúður til sýnis í DUUS-húsum í sumar

Sú var tíðin að brúður í þjóðbúningum var að finna á fjöldamörgum heimilum hér á landi og voru ófáir sem söfnuðu slíkum kjörgripum. Á laugardaginn kl. Meira

Fastir þættir

1. júní 2013 | Í dag | 1667 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með...

ORÐ DAGSINS: Ríki maðurinn og Lasarus. Meira
1. júní 2013 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Rauð þvingun. A-AV Norður &spade;983 &heart;K843 ⋄Á72 &klubs;Á97 Vestur Austur &spade;72 &spade;ÁKG10654 &heart;D10652 &heart;G9 ⋄DG1086 ⋄54 &klubs;3 &klubs;KD Suður &spade;D &heart;Á7 ⋄K93 &klubs;G1087652 Suður spilar 5&klubs;. Meira
1. júní 2013 | Fastir þættir | 209 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Vertíðarlok í Gullsmáranum Spilað var á 15 borðum í Gullsmára, fimmtudaginn 30. maí. Úrslit í N/S: Þórður Jörundsson - Jörundur Þórðarson 54 Guðlaugur Nielsen - Pétur Antonsson 320 Örn Einarsson - Jens Karlsson 307 Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. Meira
1. júní 2013 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Eitt ár í gamla kallinn í ruggustólnum

Hinn ástsæli tónlistar- og fjölmiðlamaður Þorgeir Ástvaldsson fagnar 63 ára afmæli sínu sunnudaginn 2. júní. Þorgeir segist vera lítill afmæliskarl en hann ætlar að eyða afmælisdeginum í faðmi fjölskyldunnar, annaðhvort í sumarbústaðnum eða heima. Meira
1. júní 2013 | Árnað heilla | 429 orð | 3 myndir

Hann ferðast, les og ræðir við barnabörnin

Hörður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands 1958, viðskiptafræðiprófi frá HÍ 1965 og MBA-prófi frá Wharton School, University of Pennsylvania í Bandaríkjunum 1968. Meira
1. júní 2013 | Í dag | 52 orð

Málið

Sá sem sker sig á hendi og „reyfar“ höndina með y-i ætti heldur að reifa hana með i -i, því það þýðir að vefja e-ð umbúðum , m.a. að binda um sár. Með ypsiloni þýðir sögnin hins vegar að ræna, sbr. reyfari: ræningi. Meira
1. júní 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Keflavík Anný Eva fæddist 23. september. Hún vó 3.510 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Hanna Þurý Ólafsdóttir og Steindór Veigarsson... Meira
1. júní 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Egill Þór fæddist 24. september. Hann vó 3.530 grömm og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Sigurbjörg Erla Egilsdóttir og Óttar Helgi Einarsson... Meira
1. júní 2013 | Í dag | 242 orð | 1 mynd

Oddný Ingimarsdóttir

Oddný Friðrikka Ingimarsdóttir fæddist á Þórshöfn á Langanesi 1.6. 1922. Foreldrar hennar voru Ingimar Baldvinsson, bóndi, póst- og símstöðvarstjóri á Þórshöfn, og Oddný Friðrikka Árnadóttir, húsfreyja og organisti. Ingimar var sonur Baldvins, b. Meira
1. júní 2013 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir...

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta. (Lk. 13, 24. Meira
1. júní 2013 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 O-O 7. Dc2 c6 8. Bd3 Rbd7 9. Rf3 He8 10. h3 Rf8 11. O-O Rh5 12. Bxe7 Dxe7 13. Hab1 g6 14. b4 Rg7 15. b5 Bf5 16. bxc6 bxc6 17. Hfc1 Hac8 18. Ra4 Hc7 19. Hb3 Rd7 20. Hc3 Hec8 21. Re1 Dg5 22. Meira
1. júní 2013 | Árnað heilla | 390 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Ingibjörg Bogadóttir 90 ára Gunnhildur Sigurðardóttir 85 ára Helga Kristinsdóttir Guðmundur Márusson Nanna L. Meira
1. júní 2013 | Í dag | 357 orð

Úr Árbókum Espólíns

Ég mætti karlinum á Laugaveginum á horninu, þar sem Kjötbúð Tómasar hafði verið. Hann hafði engar vöflur á því en sönglaði: Háum aldri hef ég náð sem hafði enginn fyrir mér spáð. Líf mitt virtist snubbótt, snjáð en snöfurlegt þegar að var gáð. Meira
1. júní 2013 | Fastir þættir | 326 orð

Víkverji

Að vera mannglöggur er fólki ekki alltaf til framdráttar. Víkverji hefur oft lent í pínlegum aðstæðum þar sem hann heilsar og „hæjar“ fólk fram og til baka sem hann þekkir ekki baun í bala. Meira
1. júní 2013 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. júní 1908 Skólaskylda 10-14 ára barna komst á hér á landi þegar fræðslulögin frá 1907 tóku gildi. 1. júní 1935 Raftækjaeinkasala ríkisins tók til starfa. Meira

Íþróttir

1. júní 2013 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

1. deild kvenna A Fram – ÍR 4:1 ÍA – Fylkir 1:1 Staðan: ÍA...

1. deild kvenna A Fram – ÍR 4:1 ÍA – Fylkir 1:1 Staðan: ÍA 321012:17 Fylkir 32108:27 BÍ/Bolungarvík 31115:114 Haukar 11002:13 Fram 31025:63 ÍR 30215:82 Víkingur Ó. 10102:21 Álftanes 10011:50 Tindastóll 20020:40 3. Meira
1. júní 2013 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Anton Sveinn gullkálfurinn í lauginni

Guðmundur Hilmarsson í Lúxemborg gummih@mbl.is Anton Sveinn McKee var sannkallaður gullkálfur sundkeppni Smáþjóðaleikanna sem lauk í Lúxemborg í gær. Anton Sveinn vann sigur í tveimur einstaklingsgreinum í gær. Meira
1. júní 2013 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

Er þetta nóg fyrir EM?

Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Í dag gefst íslenskum knattspyrnuáhugamönnum eina tækifærið til að sjá kvennalandsliðið okkar á heimavelli áður en það fer í stóra verkefnið í Svíþjóð í júlí. Meira
1. júní 2013 | Íþróttir | 429 orð | 2 myndir

Fjórða stórmótið í röð?

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Fyrri leikur íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í umspilinu um laust sæti á HM í Serbíu í desember fer fram á morgun í Vodafonehöll Valsmanna að Hlíðarenda klukkan 16.00. Meira
1. júní 2013 | Íþróttir | 294 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Samir Handanovic , markvörður Inter Mílanó og slóvenska landsliðsins í knattspyrnu, er meiddur og gat ekki spilað með Slóvenum þegar þeir mættu Tyrkjum í vináttulandsleik í Bielefeld í Þýskalandi í gærkvöld. Meira
1. júní 2013 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Gull og tvö silfur í skotfiminni

Íslendingar hlutu gull og silfur í keppni með loftskammbyssu á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í gær. Thomas Viderö gerði sér lítið fyrir og vann gullverðlaunin en Ásgeir Sigurgeirsson varð í öðru sæti. Thomas fékk 201,7 stig en Ásgeir hlaut 197,3 stig. Meira
1. júní 2013 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Hannes Jón bestur allra í B-deildinni

Hannes Jón Jónsson, leikmaður Eisenach, var í gær útnefndur besti leikmaður þýsku B-deildarinnar í handknattleik á leiktíðinni sem senn er lokið. Meira
1. júní 2013 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur kvenna: Laugardalsv.: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur kvenna: Laugardalsv.: Ísland – Skotland L16.45 Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Fylkir S17 1. deild karla: Víkingsvöllur: Víkingur R. – KF L14 Torfnesv.: BÍ/Bolungarv. Meira
1. júní 2013 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Konurnar fá HM á heimavelli

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkíi mun leika á heimavelli í B-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í íshokkíi á næsta ári. Ísland hafnaði í 4. sæti í riðlinum á Spáni á þessu ári. Ísland mun mæta Spáni, Króatíu, Belgíu, Tyrklandi og Slóveníu. Meira
1. júní 2013 | Íþróttir | 725 orð | 3 myndir

KR-ingar taka fram klístrið

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Íþróttastórveldið Knattspyrnufélag Reykjavíkur tilkynnti á þriðjudaginn að félagið myndi skrá sig aftur til keppni á Íslandsmóti karla í handknattleik. Meira
1. júní 2013 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Sex og hálfur Íslendingur í Köln

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Að vanda verða Íslendingar fyrirferðarmiklir á „Final Four“-helginni í Köln þar sem undanúrslit og úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í handbolta fara fram um helgina. Meira
1. júní 2013 | Íþróttir | 84 orð

Slóvenar fullir sjálfstrausts til Íslands

Slóvenar unnu í gærkvöld Tyrkland 2:0 í vináttulandsleik í Þýskalandi, en þetta var síðasti leikur þeirra fyrir leikinn við Ísland í undankeppni HM karla í knattspyrnu næsta föstudagskvöld. Meira
1. júní 2013 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Tryggvi snýr aftur til Eyja

ÍBV og Fylkir þjófstarta sjöttu umferðinni í Pepsi-deild karla í fótbolta á morgun, sjómannadag, þegar liðin eigast við á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Leiknum var flýtt en hinir fimm leikir umferðarinnar fara fram 9. og 10. júní. Meira
1. júní 2013 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Indiana 90:79...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Indiana 90:79 *Staðan er 3:2 fyrir Miami og sjötti leikurinn fer fram í Indianapolis kl. 00.30 í... Meira
1. júní 2013 | Íþróttir | 918 orð | 2 myndir

Veðrið skiptir ekki máli

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
1. júní 2013 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Æfingar hafnar fyrir Slóveníu-leikinn

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tók sína fyrstu æfingu á Víkingsvelli í gær í undirbúningnum fyrir leikinn mikilvæga við Slóveníu á Laugardalsvelli næstkomandi föstudagskvöld. Meira
1. júní 2013 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

Ætlum að taka gullið

Í Lúxemborg Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það skiptust á skin og skúrir hjá landsliðum kvenna og karla á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í gær. Bæði lið öttu kappi við Kýpur. Kvennaliðið lék á undan og íslensku stelpurnar fögnuðu góðum sigri, 70:49. Meira

Ýmis aukablöð

1. júní 2013 | Blaðaukar | 872 orð | 5 myndir

Flestir sjómenn eru upp á marga fiska

Ásbjörn RE 50 siglir um allan sjó. Aflaskip í flota HB-Granda og fimmtán karlar í áhöfn. Sjórinn er fullur af fiski, segir Friðleifur Einarsson skipstjóri. Mikill fótboltaáhugi meðal skipverja. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 621 orð | 3 myndir

Fullfermd skipin leggja í haf

Skipafélögin aftur á ströndina. Hringurinn tekinn réttsælis og svo til Evrópu. Mikilvægt fyrir útflutning sjávarafurða. Flutningsþörf fyrirtækja á landsbyggðini mikil. Við gripum tækifærið sem gafst, segir Óskar Jensson hjá Samskipum Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 804 orð | 4 myndir

Góðir afladagar á öllum svæðum

Strandveiðar eru fastur liður á sumrin. Færri bátar á sjó í sumar miðað við fyrra ár. Fjögur veiðisvæði umhverfis landið. Jöfnust veiði við Vestfirði og á Breiðafirði. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 208 orð | 3 myndir

Gæslumenn fá viðurkenningu vestra um helgina

Sjómannadagshátíð í Bolungarvík. Varðskip til sýnis. Kappsund, belgjaslagur og hátíðarmessa. Landhelgisgæslu sómi sýndur. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 706 orð | 5 myndir

Hafmeyjarnar og harmonikuleikur

Hafið hafið til vegs og virðingar. Sjómannadagur í Reykjavík. Stemning og spennandi afurðir. Vísindi, bryggjusprell, súr hvalur og frönsk góletta í höfn. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 1904 orð | 2 myndir

Háskaför með m/s Helgafelli

Ísing hleðst á Helgafellið – stög og möstur margfaldast – slagsíða komin á skipið – brotsjór brýtur brúarglugga. Hér á eftir fer mögnuð frásögn G. Lillýjar Guðbjörnsdóttur sem var farþegi á skipinu og skráði ferðasöguna með hliðsjón af skipsdagbók m/s Helgafells. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 593 orð | 2 myndir

Heildstæð mynd af útveginum

Sjómannadagsblaðið í Snæfellsbæ komið út. Útgáfa 1987. Hér hverfist allt um fiskinn, segir ritstjórinn. Viðtöl og frásagnir. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 305 orð | 1 mynd

Lifur, paté og loðna

Nýir réttir úr sjávarfangi. Sagt vera gott á smurbrauðið. Sneisafull af vítamíni. Byggir bein og kalkstyrk í blóði. Ora í meira en sextíu ár. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 126 orð | 6 myndir

Lífið er saltfiskur – en svolítið meira

Hafþór Hreiðarsson á Húsavík hefur um árabil fylgst með sjávarútveginum. Hann er Morgunblaðsmaður með myndavél og hefur fókusinn á fólki og fiski. Í sjávarbyggðum er kvika mannlífsins einmitt við sjávarsíðuna og myndefnin á hverju strái. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 421 orð | 2 myndir

Mikil hagræðing með stóru frystigeymslunni

Umfangsmiklar framkvæmdir í höfn. 2.500 fermetra frystigeymsla í gagnið. Tekur 5.000 tonn af afurðum. Hátíð hjá HB Granda um helgina. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 168 orð | 1 mynd

Myndarlegur sjómannadagur

Hátíðarsigling á Höfn og kvennakórinn með kaffisölu. Messa og minning sjómanna. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 466 orð | 3 myndir

Nauðsynleg endurnýjun flotans

Slysavarnafélagið Landsbjörg og ríkið semja. Þrettán björgunarskip í klössun. 100 útköll á ári. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 268 orð | 3 myndir

Síkátir sjóarar í fjórlitum bæ

Glatt á hjalla í Grindavík um helgina. Sjómannahátíð og allir kátir. Þúsund gesta vænst. Guðbergsstofa opnuð. Tónlist og leikur. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 176 orð

Sjómannadagsráð á sýningu

Hátíð í 75 ár. Minningardagur og velferðarmál. Hrafnistu ber hæst. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 119 orð | 2 myndir

Smakk og skemmtun í Sandgerðisbót

Akureyri er útgerðarbær. Hátíð um helgina. Skemmtun á Hömrum. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 759 orð | 4 myndir

Spánnýr báturinn veltist um í grjótinu

Jónína Brynjar ÍS strandaði við Straumnes í haust. Mannbjörg, en báturinn brotnaði í spón. Fjórðungi verðmæta var bjargað. Settum á fulla ferð, segir Reimar Vilmundarson. Hættur með farþegaflutninga. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 832 orð | 5 myndir

Taka skrefið nær neytendum

Tæknin tryggir aukið verðmæti afurða. Mikil tækifæri hjá Marel. Fjárfestinga er þörf. Gott samstarf við viðskiptavini um vöruþróun. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 153 orð | 1 mynd

Tæplega 20% aukning í apríl

Mikill afli barst að landi í apríl. Liðlega 110 þús. tn. var landað. Drjúgur kolmunnaafli. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 554 orð | 3 myndir

Útvegurinn vekur áhuga

Íslenski sjávarklasinn í 10. bekk í þrjátíu grunnskólum. Mörg tækifæri. Farið vítt yfir sviðið. Allar hendur á loft í Eyjum og Sandgerði. Árangursríkt starf, segir Heiðdís Skarphéðinsdóttir. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 225 orð | 1 mynd

Verðmæti minnka milli ára

Sjávarafli skilaði rúmum 30 milljörðum króna á fyrstu mánuðum ársins. Bolfiskurinn skilar minna. Aukning í ufsanum. Sjófrysting í sókn. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 185 orð | 1 mynd

Það er alltaf gaman þegar vel veiðist

Allir sjómenn hafa nú sameinast. Flotinn eins og hann leggur sig er kominn til hafnar og það kappsama fólk sem með atgervi sínu hefur atvinnu af fangbrögðum við hafið heldur hátíð. Meira
1. júní 2013 | Blaðaukar | 874 orð | 5 myndir

Öryggismenningin smitar út frá sér

Mikilvægt að skrá og rannsaka slysin til sjós. Um 300 á ári. Forvarnir hjá VÍS. Samstarf við útgerðina. Vanir menn á strandveiðum sem hafa gengið vel. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.