Greinar miðvikudaginn 19. júní 2013

Fréttir

19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

400 milljarða króna halli

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði á Alþingi í gær að samtals væri uppsafnaður halli á ríkissjóði uppundir 400 milljarðar frá árinu 2009 og fjárlög undanfarin ár hefðu ekki gengið eftir. Meira
19. júní 2013 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Bandaríkjastjórn ætlar að hefja viðræður við fulltrúa talibana

Embættismenn í Washington skýrðu frá því í gær að Bandaríkjastjórn hygðist hefja viðræður við fulltrúa talibana í Katar á næstu dögum. Meðal annars verður rætt um möguleg fangaskipti. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

„Sumarið er komið fyrir löngu“

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Sumarið er komið fyrir löngu,“ segir Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur en margir landsmenn hafa látið veðrið trufla sig að undanförnu og lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir sumrinu um helgina. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Sjósundsgarpar Hið árlega Fossvogssund fór fram í gær og mætti fjöldi fólks til að synda frá Nauthólsvík yfir voginn til Kópavogs. Leiðin er um 550 metrar og margir syntu einnig til... Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 2 myndir

Endurskoða þarf viðmiðin

„Það er alveg ljóst að það þarf að endurskoða þau viðmið sem Sjúkratryggingar vinna eftir. Núverandi kerfi segir það aftur og aftur að fatlaðir eigi að búa helst einir og alls ekki að eiga stóra fjölskyldu. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Enn stefnt á að fangelsið verði tekið í gagnið árið 2015

„Jarðvegsframkvæmdirnar hófust fyrir um það bil viku og svo fer útboð á byggingunni sjálfri af stað seinna í sumar,“ sagði Páll Winkel fangelsismálastjóri um framkvæmdirnar við fangelsið sem rís nú á Hólmsheiði. Meira
19. júní 2013 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Erdogan lýsir yfir sigri

Recep Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, lýsti í gær yfir sigri í baráttunni við mótmælendur eftir að lögreglan gekk hart fram til að binda enda á mótmæli sem höfðu staðið í tæpar þrjár vikur. Meira
19. júní 2013 | Erlendar fréttir | 553 orð | 3 myndir

Gestir undir smásjá bresku spæjaranna

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Góð mæting á degi ferskra vinda

„Mætingin var framar öllum vonum, um 150 manns mættu yfir daginn. Við urðum vör við mikinn áhuga og jákvæðni gesta í garð verkefnisins. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Happdrættisstofa ólíklega á laggirnar

„Ég efast stórlega um að ég og Ögmundur séum á sama stað hvað þetta mál varðar,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, um frumvarp um Happdrættisstofu sem lagt var fram í fyrra. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Heimamenn vilja halda Teigsskógarleiðinni opinni

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórnarmenn á Vestfjörðum leggja áherslu á að B-leiðin svonefnda um Teigsskóg verði ekki undanskilin þegar gert verður umhverfismat á nýjum vegi um Gufudalssveit. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 786 orð | 4 myndir

Heit umræða um hjálmaskyldu

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í einstaka Evrópulöndum er nú rætt um að lögleiða hjálmanotkun og sums staðar í heiminum hefur hún þegar verið lögleidd, s.s. á Spáni og í Ástralíu. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Heyskapur víða að komast í gang

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Bændur huga margir að heyskap um þessar mundir en ástand túna er æði misjafnt eins og komið hefur fram undanfarið. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Hugmyndir um Vatnajökulsveg viðraðar á ný

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarfélög á Austurlandi hafa tekið vel í hugmyndir áhugafólks um lagningu nýs hálendisvegar sem myndi tengja Kárahnjúkaveg við Sprengisandsleið við Nýjadal. Meira
19. júní 2013 | Erlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Hvetja til viðræðna í Genf um frið í Sýrlandi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leiðtogar G8-ríkjanna, átta af helstu iðnríkjum heims, hvöttu til þess í gær að friðarviðræður hæfust í Genf eins fljótt og mögulegt væri til að reyna að binda enda á blóðsúthellingarnar í Sýrlandi. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hætta sér nálægt fossinum til að ná góðum myndum

„Ég var staddur þarna svolítið frá, að taka mynd af fossinum með aðdráttarlinsu þegar ég sá fólkið við fossinn,“ sagði Óttar Sveinsson sem tók meðfylgjandi mynd við Dettifoss í gær. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Krefjast skaðabóta vegna útgerðarkaupa

Hildur Hjörvar hhjorvar@mbl.is Tekið var fyrir mál Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum gegn fyrrverandi stjórnarmönnum fyrirtækisins, þeim Gunnari J. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Lagði upp frá Bolungarvík

Guðni Páll Viktorsson, sem er þessa stundina á hringferð í kringum landið á kajak, lagði af stað frá Bolungarvík í gær. Hann stefndi að því að gista í Látrum í Aðalvík í nótt áður en hann heldur áfram á föstudaginn yfir í Hornvík, ef veður leyfir. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Langreyður á land eftir þriggja ára bið

„Hann lítur bara vel út,“ sagði Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., þegar skipið Hvalur 8 lagðist að bryggju við Hvalstöðina í Hvalfirðinum í gær með fyrsta stórhvalinn sem veiddur er á þessari vertíð. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Leggja blóm að leiði Bríetar

Kvenréttindadagurinn er í dag og af því tilefni mun Kvenréttindafélag Íslands leggja blómsveig að leiði baráttukonunnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi í Skötufirði

Konan sem lést í bílslysi í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi 13. júní sl. hét Dröfn Guðmundsdóttir, til heimilis í Flétturima 12 í Reykjavík. Dröfn lætur eftir sig eiginmann, Sigurð Skúlason, og fjögur börn, en fyrir átti Sigurður tvo syni. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Lokaferð Venusar

Venus HF er nú í sinni síðustu veiðiferð fyrir HB Granda, en við heimkomu skipsins verður því lagt. Venus hefur nú verið aðallega við veiðar á Vestfjarðamiðum, farið austur í Húnaflóa og suður fyrir Víkurálinn. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Methúsalem Þórisson

Methúsalem Þórisson er látinn, 66 ára að aldri. Hann fæddist 17. ágúst 1946 og var sonur hjónanna Þóris Guðmundssonar og Arnfríðar Snorradóttur, sem lifir son sinn. Methúsalem lauk stúdentsprófi frá Samvinnuskólanum árið 1976. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Miklir möguleikar taldir í Mosfellsbæ

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Mikil uppbygging á sér stað í Mosfellsbæ um þessar mundir en stór og eftirsóknarverð byggingarsvæði í landi sveitarfélagsins hafa verið sett á sölu. Meira
19. júní 2013 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Mótmæli í Brasilíu gegn dýrtíð og HM í fótbolta

Allt að 200.000 manns tóku þátt í götumótmælum í ellefu borgum í Brasilíu í fyrradag og fyrrinótt gegn fargjaldahækkunum í almenningssamgöngum og kostnaðinum sem Brasilíumenn hafa af því að halda heimsmeistaramótið í fótbolta á næsta ári. Um 100. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ný röntgentæki tekin til notkunar

Ný röntgentæki sem stórbæta greiningar voru tekin til notkunar á Sjúkrahúsinu á Akureyri síðastliðinn föstudag. Tækin eru af fullkomnustu gerð. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Samningar náist um makríl

Skúli Hansen Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði grein fyrir viðræðum sínum við Mariu Damanaki, sjávarútvegsstjóra Evrópusambandsins, og öðrum viðræðum sem hafa átt sér stað vegna stöðu... Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

SA og Viðskiptaráð styðja lækkun

Samtök atvinnulífsins (SA) fagna stjórnarfrumvarpi um að fallið verði frá hækkun virðisaukaskatts á gistingu úr 7% í 14%. Hækkunin var samþykkt á síðasta þingi og átti að taka gildi 1. september næstkomandi. Meira
19. júní 2013 | Erlendar fréttir | 190 orð

Segja dýr njóta meiri verndar en stúlkur

Bresk kvenréttindasamtök hafa hvatt ríkisstjórn Davids Camerons, forsætisráðherra Bretlands, til að beita sér fyrir banni við því að eiga klámmyndir sem ýta undir kynferðislegt ofbeldi gegn stúlkum og konum. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Sigla á öðrum forsendum

Sigurmundur Gísli Einarsson, eigandi Viking Tours, sem hyggst hefja ferjusiglingar milli Vestamannaeyja og Landeyjahafnar í sumar, er bjartsýnn á að samkomulag náist við Eimskip um siglingarnar. Eimskip er rekstraraðili Herjólfs og skv. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Sigmundur fundar með Reinfeldt

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun í dag funda með Frederik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 220 orð

Sleppa betur með ræktun

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is „Refsingar fyrir ræktun á kannabis eru mun vægari heldur en refsingar fyrir innflutning á efninu,“ segir Kjartan Ægir Kristinsson, laganemi við Háskóla Reykjavíkur, í nýlegri BA-ritgerð. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 35 orð

Steðji er í Flókadal

Vegna viðtals við ferðaþjónustubændur á Hraunsnefi í Borgarfirði í blaðinu í gær skal það leiðrétt að brugghúsið að bænum Steðja er í Flókadal en ekki Lundarreykjadal. Beðist er velvirðingar á... Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 73 orð

Stefnir fyrrverandi stjórnarmönnum

Tekið var fyrir mál Vinnslustöðvarinnar hf. í Eyjum gegn fv. stjórnarmönnum fyrirtækisins, í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Það er Stilla útgerð hf., einn hluthafa Vinnslustöðvarinnar, sem höfðar málið í nafni fyrirtækisins, skv. sérákváðum... Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin taki þátt í félagi um hálendisveg

Áhugahópur um þjóðbraut norðan Vatnajökuls vinnur að athugun á möguleikum nýs vegar frá Kárahnjúkum að Nýjadal við Sprengisandsleið. Hugmyndin er að stytta leiðina á milli Austurlands og höfuðborgarsvæðisins um nærri 200 kílómetra. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Sömu reglur gilda um Snowden

,,Það hefur ekki borist nein formleg beiðni, hvorki formleg umsókn né formlegt erindi til ráðuneytisins út af málinu. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 877 orð | 3 myndir

Vægari refsing fyrir ræktun en smygl

Fréttaskýring Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 467 orð | 3 myndir

Þyrla Gæslunnar mun flytja flakið

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir

Þyrlulæknar geta skipt sköpum í björgunarstarfi

Viðtal María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Miklir endurfundir áttu sér stað á dögunum þegar fólk sem starfað hefur á vettvangi Landhelgisgæslunnar kom saman. Meira
19. júní 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Æðarkóngur á ferð í Breiðafirði

Þessi æðarkóngur náðist á mynd á sjálfan þjóðhátíðardaginn þar sem hann spókaði sig í æðarvarpi í Akureyjum á Breiðafirði, í Helgafellssveit. Æðarkóngurinn verpir á norðurhveli jarðar og dvelst oft á Grænlandi og Svalbarða. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júní 2013 | Leiðarar | 398 orð

G-átta -ðir leiðtogar

Fyrirmennaferðalög skila nú orðið litlu. Heimsókn Nixons til Kína og fundur leiðtoga risaveldanna í Höfða eru síðustu vel lukkuðu dæmin Meira
19. júní 2013 | Leiðarar | 131 orð

Skattahækkanirnar varðar

Nú leggja fyrri ráðherrar mikið undir til að verja ofurskatta sína Meira
19. júní 2013 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Sumt er heilagt

17. júní setur menn í sérstakar stellingar. Þetta var í Vef-Þjóðviljanum þann dag: „Öðru hverju heyrist í mönnum sem endilega vilja „endurskoða helgidagana“. Meira

Menning

19. júní 2013 | Tónlist | 487 orð | 2 myndir

Á bullandi kostum

Beethoven: Coriolanusarforleikur; Konsert fyrir fiðlu, selló og píanó. Prokofjev: Ballettsvíta úr Rómeó og Júlíu. Ari Þór Vilhjálmsson fiðla, Sigurgeir Agnarsson selló og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Osmo Vänskä. Fimmtudaginn 13. júní kl. 19:30. Meira
19. júní 2013 | Menningarlíf | 176 orð | 1 mynd

Bíbið er búið og Yoda tekinn við

Breski kylfingurinn Justin Rose fór á kostum á US Open um helgina og varð fyrsti breski kylfingurinn til að vinna keppnina í 17 ár. Hann vann sér inn tvö aukaprik hjá undirritaðri. Meira
19. júní 2013 | Kvikmyndir | 760 orð | 2 myndir

Býr til þrívíddarheima stórmynda

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Signý býr á Nýja-Sjálandi og starfar þar hjá fyrirtækinu Weta Digital við stafræna þrívíddarhönnun fyrir kvikmyndir. Meira
19. júní 2013 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Domowe Melodie í Edinborgarhúsinu

Pólska hljómsveitin Domowe Melodie heldur tónleika í Edinborgarhúsinu 14. júlí nk. kl. 20. Hljómsveitin mun vera ein mesta uppgötvun liðins árs í pólsku tónlistarlífi og eru tónleikar hennar á Ísafirði á vegum ProjektPolska. Meira
19. júní 2013 | Bókmenntir | 251 orð | 3 myndir

Drekasvæðið sem olía á eld

Eftir Sverri Berg. Kilja. 348 bls. Uppheimar 2013. Meira
19. júní 2013 | Myndlist | 46 orð | 1 mynd

Dvöl Ragnars nær hápunkti á fullu tungli

Boðið verður til fagnaðar í Galtarvita á Jónsmessu, 24. júní nk. í kjölfar vinnustofudvalar Ragnars Kjartanssonar í vitanum. Meira
19. júní 2013 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Freeman með í Lucy

Staðfest hefur verið að Morgan Freeman mun fara með annað tveggja aðalhlutverka í myndinni Lucy ásamt Scarlett Johansson. Myndinni er leikstýrt af Luc Besson sem jafnframt skrifar handritið. Meira
19. júní 2013 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

Hawke leikur Macbeth

Leikarinn Ethan Hawke mun fara með hlutverk Macbeths í samnefndu leikriti eftir Shakespeare á Broadway síðar á þessu ári. Leikstjórinn er Jack O'Brien, en hann leikstýrði einnig Hawke á leiksviðinu árið 2003 í Shakespeare-verkinu Hinrik IV . Meira
19. júní 2013 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Jónas, lúðrasveit og kór í Fjarðarborg

Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson, Lúðrasveit Þorlákshafnar og borgfirski englakórinn munu halda tónleika 25. júlí nk. í Fjarðarborg, Borgarfirði eystri. Miðasala á tónleikana hófst 17. júní og er þegar orðið uppselt. Meira
19. júní 2013 | Kvikmyndir | 439 orð | 2 myndir

Málarinn fær góða dóma

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
19. júní 2013 | Kvikmyndir | 234 orð | 2 myndir

Mynd um Mandela vekur hörð viðbrögð

Væntanleg kvikmynd um Nelson Mandela er harðlega gagnrýnd í Suður-Afríku. Myndin nefnist Mandela: Long Walk to Freedom og byggist á samnefndri ævisögu Mandela. Með hlutverk Mandela fer breski leikarinn Idris Elba, sem m.a. Meira
19. júní 2013 | Kvikmyndir | 156 orð | 1 mynd

Ofurmenni í nýjum búningi

Kvikmyndin Man of Steel verður frumsýnd í kvikmyndahúsum hér á landi í dag. Í henni segir af hinni sívinsælu ofurhetju Superman, eða Ofurmenninu. Meira
19. júní 2013 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Stones á Glastonbury

Hinir síungu rokkarar í Rolling Stones munu spila í tvo tíma á Glastonbury Festival í ár en þetta er í fyrsta skipti sem hljómsveitin kemur fram á hátíðinni. Meira
19. júní 2013 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Ted snýr fljótt aftur

Bassaleikari Mumford & Sons, Ted Dwane, er kominn af sjúkrahúsi þar sem hann gekkst undir heilaskurðaðgerð vegna blóðtappa sem greindist í heila hans fyrir nokkrum vikum. Aðgerðin á honum gekk vel og búast læknar við skjótum bata bassaleikarans knáa. Meira
19. júní 2013 | Kvikmyndir | 77 orð | 2 myndir

Vöðvatröll og Google

Hasar- og gamanmyndin Pain and Gain er sú sem mestum tekjum skilaði í kassa kvikmyndahúsa hér á landi yfir helgina. Meira
19. júní 2013 | Leiklist | 231 orð | 1 mynd

Þrælkunarvinna barna í leikhúsi Elísabetartímans

Á tímum Elísabetar fyrstu Englandsdrottningar var börnum iðulega rænt að frumkvæði eigenda leikhúsa í London og þau þvinguð til að leika fyrir áhorfendur. Meira

Umræðan

19. júní 2013 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Aflareglur og umhverfisfúsk

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Maðurinn á ekki að þvinga fram vöxt þeirra tegunda sem honum eru þóknanlegar af einhverjum ástæðum á kostnað annarra." Meira
19. júní 2013 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Er sagan að endurtaka sig?

Eftir Ingva Rúnar Einarsson: "Náttúruhamfarir kalla á stjórnvöld og almenning til að bjarga mannslífum, skepnum og verðmætum." Meira
19. júní 2013 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Fallegri og hreinni Reykjavíkurtjörn er nauðsyn

Eftir Lúðvík Gizurarson: "Æðarfugli hefur fækkað á Tjörninni en það má sjá til þess að þeim fjölgi aftur þar sem þeir eru fallegir og setja sterkan svip á Tjörnina." Meira
19. júní 2013 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Líf og dauði í Íran

Það bar til tíðinda í vikunni að Hassan Rohani var kjörinn forseti Írans. Við Vesturlandabúar teljum okkur trú um það að hann sé umbótasinni, en það er fyrir það eitt að hann er minnsti harðlínumaðurinn af þeim sem fengu að bjóða fram í kosningunum. Meira
19. júní 2013 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Mat eða lyf?

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Læknisþjónusta og lyf eiga að vera ókeypis á Íslandi. Allir eiga rétt á að fara til læknis til að fá lyf og það án þess að borga krónu fyrir." Meira
19. júní 2013 | Aðsent efni | 493 orð | 2 myndir

Mælirinn er fullur

Eftir Björn Grétar Sveinsson: "En alvarlegasti hlutinn er að verið er að rústa með græðgi kerfi sem ég hélt að væri gott en er búið að missa allan trúverðugleika." Meira
19. júní 2013 | Aðsent efni | 871 orð | 2 myndir

Réttindabarátta kvenna og jafnrétti kynja til framtíðar

Eftir Eygló Harðardóttur: "Íslenskur vinnumarkaður er enn mjög kynskiptur en einmitt það er ein orsökin fyrir þeim launamun sem hér er að finna milli kvenna og karla. Við þurfum að grípa til markvissra aðgerða til að breyta náms- og starfsvali." Meira
19. júní 2013 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Sjálfsprottið guðleysi

Eftir Steindór J. Erlingsson: "Bætt velferð, aukinn jöfnuður og opinbert velferðarkerfi virðist draga úr þörf borgaranna til þess að leita á náðir trúarinnar." Meira
19. júní 2013 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Sumardagurinn fyrsti og flutningur stakra frídaga

Eftir Gunnar Svein Skarphéðinsson: "Sumardagurinn fyrsti var allt fram á 20. öld mikill gleðidagur og gekk næstur jólunum hjá bæði börnum og fullorðnum..." Meira
19. júní 2013 | Velvakandi | 144 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Víða má spara Eins og nýir ráðamenn hafa bent á eftir kosningar er staða ríkissjóðs töluvert verri en forystumenn vinstri stjórnarinnar reyndu að halda fram fyrir kosningar. Meira

Minningargreinar

19. júní 2013 | Minningargreinar | 1644 orð | 1 mynd

Albert Jensen

Albert Jensen húsasmíðameistari fæddist í Reykjavík 27. september 1931. Hann lést á Landspítala Fossvogi 7. júní 2013. Foreldrar hans voru Jörgen Jensen frá Moss í Noregi, f. 2.2. 1902, d. 23.6. 1933, og Kristín Guðjónsdóttir úr Reykjavík, f. 16.3. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2013 | Minningargreinar | 6268 orð | 1 mynd

Baldur Þórhallur Jónasson

Baldur Þórhallur Jónasson fæddist á Húsavík 26. ágúst 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. maí 2013. Baldur var sonur hjónanna Jónasar Egilssonar sem er látinn og Huldu Þórhallsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2013 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Jónsson

Gunnlaugur Jónsson fæddist í Skeiðháholti, Skeiðum, Árnessýslu 20. mars 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 27. maí 2013. Útför Gunnlaugs fór fram frá Kópavogskirkju 11. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2013 | Minningargreinar | 2117 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónína Níelsdóttir

Ingibjörg Jónína Níelsdóttir fæddist að Kóngsbakka í Helgafellssveit 23. febrúar 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 11. júní 2013. Foreldrar hennar voru Halldóra Guðrún Ívarsdóttir, f. 12.3. 1887, d. 19.10. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2013 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

Sigrún Þuríður Bjarnadóttir

Sigrún Þuríður Bjarnadóttir fæddist á Höfn í Hornafirði 11. apríl 1928. Hún lést á Hrafnistu í Kópavogi 27. maí 2013. Sigrún var jarðsungin frá Áskirkju 6. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi ekki mælst minna frá hruni 2008

Skráð atvinnuleysi mældist 4,3% í maí sl. og minnkar þar með um 0,6 prósentustig frá aprílmánuði. Hefur skráð atvinnuleysi ekki mælst minna í einum mánuði síðan fyrir hrun. Meira
19. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 269 orð | 1 mynd

Dollar veikist gagnvart jeni og gull styrkist

Bandaríkjadalur lækkaði gagnvart japanska jeninu í síðustu viku og var vikan því sú fjórða í röðinni sem bandaríski gjaldmiðillinn veikist gagnvart þeim japanska. Lækkun dalsins yfir liðna viku nam um 3,4% gagnvart jeninu. Meira
19. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Fimm milljónir í umhverfisstyrki

Landsbankinn hefur veitt fimm milljónir króna í umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði bankans. 15 styrkir voru veittir, fimm að upphæð 500 þúsund krónur og tíu að upphæð 250 þúsund krónur. Meira
19. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Groupon hefur hækkað um 12%

Fyrirtækið sem rekur afsláttarvefinn Groupon hefur hækkað um 12% frá seinasta fimmtudegi. Meira
19. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 375 orð | 2 myndir

Koma á fót fasteignasjóðum

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fjármálafyrirtækið Gamma vinnur að því að stofna tvo fasteignasjóði, þá Novus og Eclipse. Meira
19. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Mikil viðskipti í París

Hluthafar í Ryanair hafa samþykkt kaup á 175 Boeing 737-800 flugvélum. Samningurinn er metinn á 15,6 milljarða Bandaríkjadala. Flugfélagið sem er með höfuðstöðvar í Dublin á Írlandi segir í yfirlýsingu að vélarnar verði afhentar á árunum 2014-2018. Meira
19. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Spáir samdrætti á auglýsingamarkaðinum

Vöxtur auglýsingamarkaðarins í heiminum verður undir 3,5% í ár, segir franski auglýsingarisinn Publicis. Í desember á síðasta ári var því jafnvel spáð að velta á auglýsingamarkaði myndi aukast um 4,1% í ár, samkvæmt frétt AFP í gær. Meira
19. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Þinglýsingar voru 104

Alls var 104 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 7. júní til og með 13. júní. Þar af voru 75 samningar um eignir í fjölbýli, 22 samningar um sérbýli og 7 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 3. Meira

Daglegt líf

19. júní 2013 | Daglegt líf | 202 orð | 2 myndir

Happdrætti fyrir fötluð börn

„Söfnunin gekk bara vel. Það safnaðist aðeins minna en í fyrra enda voru svolítið margar fjáraflanir í gangi á sama tíma fyrir hin ýmsu félög. Það vantar alltaf einhverjar milljónir upp á svo endar nái saman hjá Reykjadal árlega. Meira
19. júní 2013 | Daglegt líf | 213 orð | 1 mynd

Landslið poppara í góðgerðarleik

„Við viljum minna fólk á að maður veit aldrei hvenær kallið kemur. Meira
19. júní 2013 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Ofurhlauparar í Esjuhlíðum

Hlaupahópur Ármanns í samvinnu við Esjustofu heldur Esjuhlaupið, Mt. Esja Ultra, annað árið í röð næstkomandi laugardag 22. júní. Hlaupið þótti takast með eindæmum vel í fyrra og var það kosið hlaup ársins árið 2012 af hlaup.is. Mt. Meira
19. júní 2013 | Daglegt líf | 678 orð | 3 myndir

Skrifa ekki lengur fyrir skúffuna

Fimm konur með gjörólíkan bakgrunn sóttu námskeið í skapandi skrifum hjá Þorvaldi Þorsteinssyni heitnum árið 2008. Hann kveikti hjá þeim neista og hvatti þær til að halda áfram að hittast og skrifa að námskeiðinu loknu. Meira
19. júní 2013 | Daglegt líf | 44 orð | 1 mynd

Sumartónleikar í Bíó Paradís

Ný tónleikaröð í Bíó Paradís mun hefjast næstkomandi fimmtudag klukkan 22. Það eru þeir Jóhann Kristinsson og Loji sem munu stíga fyrstir á svið en frítt er á tónleikana. Meira

Fastir þættir

19. júní 2013 | Í dag | 249 orð

Af bílavísum, kossum og andatilraunafundum

Þórarinn Eldjárn bregður á leik í limru: Hún Dúdda var alltaf að daðra og dufla og smjaðra og flaðra. Það kvað að þessu rammt, hún má eiga það samt að hún gerði það aldrei við aðra. Meira
19. júní 2013 | Fastir þættir | 180 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hið gullna jafnvægi. Meira
19. júní 2013 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Eftirminnilegast að sigla niður Hvítá

Ólína Elín Thoroddsen, aðstoðarskólastjóri grunnskóla Seltjarnarness, fagnar 56 ára afmæli sínu í dag og ætlar að halda upp á það með fjölskyldu og vinum. Meira
19. júní 2013 | Í dag | 281 orð | 1 mynd

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson, bílakóngur á Akureyri, fæddist á Kambsstöðum 19.6. 1899. Meira
19. júní 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

María Anna Guðmundsdóttir

30 ára María Anna er búsett á Eskifirði, lauk BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði frá HÍ og er tollsérfræðingur. Maki: Rakel Kemp Guðnadóttir, f. 1987, mastersnemi í uppeldis- og menntunarfræði. Sonur: Stefán Þór Kemp, f. 2011. Meira
19. júní 2013 | Í dag | 48 orð

Málið

Staðarheitið Hellnar á Snæfellsnesi villir sumum sýn. N-ið veldur því að ekki þykir ljóst hvert kynið sé. En orðið er karlkyns og þess vegna á að segja: Við erum að fara (t.d. vestur) á Hellna . Meira
19. júní 2013 | Árnað heilla | 505 orð | 3 myndir

Með áhuga á urriða, ísbjörnum og skák

Össur fæddist í Reykjavík 19.6. 1953 og ólst þar upp. Meira
19. júní 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Vestmannaeyjar Bríet Ósk fæddist 10. október kl. 8.13. Hún vó 3.360 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Ester Óskarsdóttir og Magnús Stefánsson... Meira
19. júní 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Pétur Hrafn fæddist 16. október. Hann vó 3.620 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Sigurrós Pétursdóttir og Davíð Stefán Guðmundsson... Meira
19. júní 2013 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. g3 Rf6 4. d3 g6 5. Bg2 Bg7 6. O-O O-O 7. Rc3 Rc6 8. h3 Hb8 9. Be3 b5 10. a3 a5 11. Dd2 b4 12. axb4 axb4 13. Re2 e5 14. Bg5 Be6 15. Kh2 d5 16. exd5 Bxd5 17. Hfe1 e4 18. dxe4 Rxe4 19. Bxd8 Rxd2 20. Rxd2 Hfxd8 21. Re4 Bxb2 22. Meira
19. júní 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Steindór K. Ragnarsson

30 ára Steindór ólst upp á Akureyri, lauk stúdentsprófi frá VMA, prófum í golfvallarfræðum við Elmwood í Skotlandi og er vallarstjóri Golfklúbbs Akureyrar. Maki: Bjarney Sigurðardóttir, f. 1986, starfsmaður við Hof. Dóttir: Emilía, f .2003. Meira
19. júní 2013 | Árnað heilla | 155 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Þorkell Helgason 85 ára Jóhanna Dóra Jóhannesdóttir Matthildur Björnsdóttir Valborg Lárusdóttir 80 ára Björn Pálsson Gígja Þórleif Marinósdóttir Gunnar Jóhannesson 75 ára Bergljót Kristjánsdóttir Gunnar Eiríkur Haraldsson Jenný Ágústsdóttir... Meira
19. júní 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Vigfús Dan Sigurðsson

30 ára Vigfús ólst upp á Höfn í Hornafirði, er búsettur í Kópavogi og hefur verið öryggisfulltrúi hjá Securitas frá 2006. Maki: Harpa Rut Heiðarsdóttir, f. 1983, einkaþjálfari og fangavörður. Dóttir: Dagbjört Oktavía, f. 2010. Meira
19. júní 2013 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverji

Nassim Nicholas Taleb fæst við öfgar, hið öldungis ósennilega, atburði, sem enginn á von á, en gerast samt. Taleb er prófessor í áhættuverkfræði við New York University. Bók hans, Svarti svanurinn, hefur selst í milljónum eintaka. Meira
19. júní 2013 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. júní 1915 Kvenréttindadagurinn. Konungur staðfesti breytingar á stjórnarskránni. Konur fengu þá kosningarétt og kjörgengi til Alþingis, en fyrst í stað var miðað við 40 ára og eldri. 19. Meira
19. júní 2013 | Í dag | 26 orð

Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver...

Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf. Meira

Íþróttir

19. júní 2013 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

„Verð minna hölt með hverjum deginum“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég hef bara farið varlega og verið að leyfa þessu að gróa til að byrja með. Þetta er miðlungstognun sem á að taka 2-4 vikur að jafna sig á. Meira
19. júní 2013 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Feginn að fá Fannar í Grosswallstadt

Handknattleiksmaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Grosswallstadt og verður því samherji Sverre Jakobssonar í næstefstu deild Þýskalands næsta vetur, en Grosswallstadt féll í vor úr efstu deild. Meira
19. júní 2013 | Íþróttir | 457 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sverrir Garðarsson, knattspyrnumaður úr Fylki, missir af því að spila með Árbæjarliðinu á sínum gamla heimavelli, Kaplakrika, í Pepsi-deildinni næsta mánudagskvöld. Meira
19. júní 2013 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Grípa þarf til aðgerða í lyfjamálum á Jamaíku

Glen Mills, jamaískur þjálfari tveggja spretthörðustu manna heims, ólympíu- og heimsmeistaranna í 100 metra hlaupi, Usains Bolts og Yohans Blakes, vill að gripið verði til aðgerða á Jamaíku hvað varðar að frjálsíþróttafólkið viti hvað það lætur ofan í... Meira
19. júní 2013 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Haraldur fór áfram í Kent

Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, komst í gær áfram eftir niðurskurð á Opna breska áhugamannamótinu í golfi sem nú stendur yfir í Kent í suðurhluta Englands. Meira
19. júní 2013 | Íþróttir | 661 orð | 4 myndir

ÍBV betri í klukkutíma en Valur í hálftíma

Á Hlíðarenda Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eyjamenn hafa ekki tapað fyrir Valsmönnum í fjögur ár í efstu deild og engin breyting varð á því á Hlíðarenda í gærkvöld. Meira
19. júní 2013 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Ísland í riðil með Dönum?

Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður annaðhvort með Dönum eða Norðmönnum í riðli þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópukeppnina í handknattleik karla á föstudaginn. Meira
19. júní 2013 | Íþróttir | 380 orð | 2 myndir

Íslensk stúlka spilar með strákaliði

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Emelía Einarsdóttir, 14 ára stúlka úr Garðinum, flutti til Höfðaborgar með suðurafrískri móður sinni fyrir tveimur árum og er nú eitt almesta efnið í kvennaknattspyrnunni þar í landi. Meira
19. júní 2013 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 16 liða úrslit: Sindravellir: Sindri...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 16 liða úrslit: Sindravellir: Sindri – Fylkir 19.15 Ólafsvík: Víkingur Ó. – Fram 19.15 Leiknisvöllur: Leiknir R. – KR 19.15 Víkingsv.: Víkingur R. – Tindastóll 19. Meira
19. júní 2013 | Íþróttir | 304 orð

Martin og Jón stýra liði ÍA

Dean Martin, sem hefur verið aðstoðarþjálfari Skagamanna, mun stjórna liði þeirra gegn Breiðabliki í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu annað kvöld, ásamt Jóni Þór Haukssyni. Meira
19. júní 2013 | Íþróttir | 516 orð | 4 myndir

Mörkunum rigndi

Á Selfossi Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
19. júní 2013 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Valur – ÍBV 1:1 Kolbeinn Kárason 66. &ndash...

Pepsi-deild karla Valur – ÍBV 1:1 Kolbeinn Kárason 66. – Tonny Mawejje 41. Meira
19. júní 2013 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Setti Íslandsmet í keppni við karlmenn

Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir og Arnar Helgi Lárusson settu bæði Íslandsmet á Opna þýska meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina. Meira
19. júní 2013 | Íþróttir | 78 orð

Spánverjar vörðu titilinn

Thiago Alcantara, fyrirliði 21 árs landsliðs Spánverja, skoraði þrennu í fyrri hálfleik þegar liðið sigraði Ítali, 4:2, í úrslitaleik Evrópukeppni 21 árs landsliða í knattspyrnu karla í Ísrael í gær. Meira
19. júní 2013 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Suður-Kórea slapp á HM

Ástralía, Íran og Suður-Kórea tryggðu sér í gær sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu á næsta ári. Meira
19. júní 2013 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Þakklátur fyrir að fá að starfa með Ólafi

Karlalið Vals í handknattleik er nú formlega að hefja æfingar á undirbúningstímabili fyrir næsta tímabil í N1-deildinni undir stjórn Ólafs Stefánssonar. Sem kunnugt er lauk tímabilinu í Katar ekki fyrr en á dögunum þar sem Ólafur spilaði eftir áramót. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.