Greinar fimmtudaginn 20. júní 2013

Fréttir

20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

24 þúsund undirskriftir á tveimur sólarhringum

Hildur Hjörvar hhjorvar@mbl. Meira
20. júní 2013 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

7,6 millj. flosnuðu upp í fyrra

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Um 7,6 milljónir manna þurftu að flýja heimkynni sín í heiminum á síðasta ári og það jafngildir því að á fjórðu hverri sekúndu hafi einhver flosnað upp vegna stríðs eða annarra hörmunga. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 800 orð | 5 myndir

Annar stærsti flugvöllur landsins

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þetta svæði er alveg rennislétt og lengsta brautin er 1.300 metrar en hún gæti verið 1. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Hjólað í messu Veðrið var fallegt í Laugardalnum í gærkvöldi en þessi hjólreiðakona var á leið til kvennamessunnar við Þvottalaugarnar, í tilefni... Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

„Átti alls ekki von á þessu“

Andri Karl Jón Pétur Jónsson „Ég er mjög undrandi á niðurstöðunni og átti alls ekki von á henni,“ segir Margrét Gunnlaugsdóttir, réttargæslumaður ungrar konu sem kærði tvo menn fyrir nauðgun í nóvember 2011. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

„Frumviðræður“ í gangi

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Samkvæmt frétt sem birtist á vef China Daily í vikunni er kínverska olíufyrirtækið Sinopec í „frumviðræðum“ við íslensk stjórnvöld um olíurannsóknir í hafinu út af norðausturhluta landsins. Guðni A. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Bensínþjófnaður erfiður viðureignar

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Bensínþjófnaður er vaxandi vandamál sem erfitt hefur reynst að sporna við. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 3 myndir

Blómsveigur, kvennamessa og bleikir steinar

Víða um land var haldið upp á kvenréttindadaginn 19. júní í gær. Kvenréttindafélag Íslands var með fjölbreytta dagskrá sem hófst með því að blómsveigur var lagður að leiði baráttukonunnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð | 2 myndir

Börkur undir læknishendur

Börkur Birgisson, sem ákærður hefur verið ásamt öðrum manni fyrir að hafa orðið manni að bana á Litla-Hrauni í maí á síðasta ári, var í gær sendur í læknisskoðun. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð

Dæmdur fyrir akstur í vímu á ofsahraða

Hæstiréttur hefur dæmt karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi sem var ákærður fyrir að hafa ekið bifhjóli á ofsahraða og undir áhrifum fíkniefna án þess að sinna stöðvunarmerkjum lögreglu. Þá var maðurinn sviptur ökurétti í tvö og hálft ár. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 108 orð

Dæmdur fyrir hylmingu, fals og fjárdrátt

Hæstiréttur hefur staðfest þriggja ára fangelsisdóm yfir 24 ára karlmanni, Jens Tryggva Jenssyni, en hann var sakfelldur fyrir hylmingu, skjalafals og fjárdrátt. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fundir um Álftanesveg

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun í næstu viku hitta andstæðinga þess að Álftanesvegur verði lagður í gegnum Gálgahraun. Í þeim hópi eru m.a. Hraunavinir og fulltrúar úr minnihluta bæjarstjórnar Garðabæjar. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fundir um jafnréttismál og ESB

Agnès Hubert, sérfræðingur um jafnréttismál innan Evrópusambandsins, heldur erindi á tveimur opnum fundum, á Akureyri og í Reykjavík, í vikunni. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Ganga í minningu Auðar djúpúðgu

Helgiganga í minningu Auðar djúpúðgu verður farin laugardaginn 22. júní í Dölum, þar sem hún nam land fyrir rúmum 1100 árum. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Kátir skátar róa á Rauðavatni

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is „Við hjóluðum hingað og stoppuðum á leiðinni og fórum í leiki. Nú eru krakkarnir byrjaðir að vaða og komnir út í bátana og eru að ýta frá landi. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Kemur í ljós í lok árs hvar Valhöll mun rísa

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Mörgum þykir leitt að nú sé ekki hægt að setjast niður á veitingastað í þjóðgarðinum á Þingvöllum og fá sér góðan mat. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Krakkar í fjölbrautinni

Iðgreinar, myndlist, og matreiðsla voru áherslufög í framhaldsskóla barnanna á Selfossi sem haldinn var í sl. viku. Þetta var tilraunaverkefni Fjölbrautaskóla Suðurlands og sveitarfélagsins Árborgar, skóli fyrir börn fædd 2001-2002. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Lagt af stað í hjólreiðakeppni hringinn um landið

Alþjóðleg hjólreiðakeppni, kennd við WOW, hófst í gær við tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu. Keppendur munu hjóla hringinn um Ísland í boðsveitum. Þetta er annað árið í röð sem keppnin fer fram. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 635 orð | 3 myndir

Langt gengið í afnámi trúnaðarskyldu

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Laxveiðin lífleg

„Þetta er með bestu opnunum hjá okkur,“ segir Einar Sigfússon, annar eigandi Haffjarðarár, en 30 laxar veiddust á þrjár stangir fyrstu tvo veiðidagana í ánni. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Leið B í umhverfismat

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur heimilað vegamálastjóra að setja leið B, leiðina um Teigsskóg í Þorskafirði, í umhverfismat. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Lét lífið í Hjaltadalsá í Skagafirði

Maðurinn sem féll í Hjaltadalsá í Skagafirði þriðjudaginn 11. júní síðastliðinn hét Jón Ólafsson, til heimilis á Kárastöðum í Hegranesi í Skagafirði. Jón var 69 ára að aldri, fæddur 21. maí 1944. Hann var ókvæntur og barnlaus. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 513 orð | 4 myndir

Lyftistöng fyrir fótboltann

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Gervigrasvöllurinn á félagssvæði KA var formlega vígður og tekinn í notkun í gær við hátíðlega athöfn. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 585 orð | 4 myndir

Meira flutt út en verðið lægra

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Útflutningsverðmæti sjávarafurða fyrstu fjóra mánuði ársins var rúmlega 91,3 milljarðar króna en var um 86,6 milljarðar króna á sama tímabili í fyrra og jókst því um 5,4%. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Mikilvægt að stytta nám

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ófyrirséð höfuðstólsbreyting verður leiðrétt

„Mikilvægt er að fram komi að þeir sem hafa orðið fyrir ófyrirséðri höfuðstólsbreytingu vegna hrunsins fá leiðréttingu,“ segir Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, en nefndin ræddi í gær aðgerðir vegna... Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ólafur Eðvarð Rafnsson, forseti ÍSÍ

Ólafur Eðvarð Rafnsson, forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands og forseti FIBA Europe, er látinn, fimmtugur að aldri. Hann varð bráðkvaddur í Sviss í gær þar sem hann sótti fund í miðstjórn FIBA World, Alþjóðakörfuknattleikssambandsins. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Reikna með aukastöfum til að velja fulltrúa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stóðhesturinn Jarl frá Árbæjarhjáleigu er hæst dæmda kynbótahrossið í ár. Raunar eru tveir aðrir stóðhestar með sömu einkunn, 8,71. Meira
20. júní 2013 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Reynt að hindra árlega hundakjötshátíð

Félagar í kínverskri dýraverndarhreyfingu hafa efnt til mótmæla í borginni Yulin í Guangxi-héraði í suðurhluta Kína síðustu vikur og krafist þess að yfirvöld banni árlega hundakjötshátíð sem verður haldin þar á morgun. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Skín við sólu Skagafjörður

Miðnætursólin skartaði sínu fegursta í Skagafirði í fyrrinótt og varpaði geislum sínum yfir Málmey. „Á þessum tíma er sólin lengst í norður frá miðbaug himins og kemst þess vegna hæst á loft,“ segir dr. Meira
20. júní 2013 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Sorphnöttur til sýnis í Genf

Vegfarandi virðir fyrir sér stóran sorphnött í miðborg Genfar. Í honum eru 35 tonn af sorpi sem tekið var úr ruslakössum borgarinnar á þremur dögum. Hann er til sýnis til að vekja athygli á sorphirðuátaki í... Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Stefnt að borun niðurdælingarholu á Reykjanesi

Næsta stóra verkefni HS orku er að bora niðurdælingarholu við Reykjanesvirkjun. Tilgangurinn er að halda jafnvægi á jarðhitakerfinu. Ekki hefur verið ákveðið hvenær borað verður. Meira
20. júní 2013 | Erlendar fréttir | 102 orð

Stjórnendum banka verði refsað

Stjórnendur breskra banka, sem gerast sekir um gáleysisleg brot í starfi, eiga á hættu að verða dæmdir í fangelsi og sviptir kaupaukum samkvæmt tillögum nefndar sem breska ríkisstjórnin skipaði til að leggja drög að breytingum á lögum um starfsemi... Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð

Sumarsólstöðuganga í Viðey

Sumarsólstöðuganga verður í Viðey á morgun, 21. júní. Þór Jakobsson, veðurfræðingur, og fleiri leiða gönguna. Í göngunni verður sagt frá sólstöðum, sólstöðumínútunni, hátíðum og hefðum í tengslum við sólstöður og saga Viðeyjar sögð í stórum dráttum. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Svavar og RÚV ætla til Mannréttindadómstólsins

Svavar Halldórsson, fyrrverandi fréttamaður, og Ríkisútvarpið hafa sameiginlega ákveðið að una ekki dómi Hæstaréttar í máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar gegn Svavari, sem féll í nóvember síðastliðnum. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Útflutningsverðmæti sjávarafurða jókst um 5,4% á fyrstu fjórum mánuðum ársins

Útflutningsverðmæti sjávarafurða jókst um 5,4% á fyrstu fjórum mánuðum ársins ef tekið er mið af sama tímabili árið 2012. Á sama tímabili jókst útflutningur á sjávarafurðum um 11%. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Valið í lok árs á milli þriggja mögulegra staða fyrir nýja Valhöll á Þingvöllum

Koma mun í ljós hvaða staður verður fyrir valinu fyrir nýja Valhöll á Þingvöllum í lok árs, að sögn Ólafs Arnar Haraldssonar, þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Meira
20. júní 2013 | Erlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Vill fækkun kjarnavopna

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, lagði til að Bandaríkin og Rússland fækkuðu kjarnavopnum sínum um þriðjung í ræðu sem hann flutti við Brandenborgarhliðið í Berlín í gær. Meira
20. júní 2013 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Votum sumrum spáð í Bretlandi

Auknar horfur eru á votum sumrum á Bretlandi næstu tíu árin vegna nýs veðurmynsturs sem greinst hefur á Norður-Atlantshafi, að því er breska dagblaðið The Daily Telegraph hefur eftir sérfræðingum bresku veðurstofunnar. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Þvert í gegnum þjóðgarðinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þarna er ákveðin hálendisstemning sem sótt er í. Það myndi breytast og skera þjóðgarðinn í sundur á rúmlega hundrað kílómetra löngum kafla,“ segir Þórður H. Meira
20. júní 2013 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Æfir yfir frétt um að Kim dái Hitler

Ráðamenn í Norður-Kóreu sögðu í gær að ekkert væri hæft í frétt um að Kim Jong-Un, leiðtogi landsins, hefði gefið háttsettum embættismönnum eintök af bók Adolfs Hitlers, Mein Kampf. Meira
20. júní 2013 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Ætla að ganga frá flugrútusamningi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) ætlar að skrifa undir samning við SBK um áætlunarferðir föstudaginn 28. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júní 2013 | Leiðarar | 480 orð

Bylting í orkumálum

Verði Bandaríkin sjálfum sér næg um olíuvinnslu mun afstaðan til utanríkismála breytast Meira
20. júní 2013 | Staksteinar | 162 orð | 2 myndir

Er það nafnið?

Ekki hefur því enn verið ljóstrað upp hver fleytti þeirri hugmynd fyrstur að starfsmaður verktaka bandarískrar öryggisstofnunar, sem gerðist „uppljóstrari,“ herra Snowden, ætti sérstaka kröfu til þess að fá hæli á Íslandi sem pólitískur... Meira
20. júní 2013 | Leiðarar | 102 orð

Evrópa á lyfjum

Hættan sem ekki var er liðin hjá Meira

Menning

20. júní 2013 | Bókmenntir | 360 orð | 1 mynd

Einhverju stolið úr hverri bók

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties (ATP) verður haldin í Ásbrú í Keflavík 28. og 29. júní nk. og meðal þeirra hljómsveita sem þar munu leika er hin íslenska múm. Meira
20. júní 2013 | Tónlist | 213 orð | 1 mynd

Fjöldi viðburða á RMM í Hörpu í dag

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music var sett í gær og verður framhaldið í dag. Allir viðburðir dagsins fara fram í Norðurljósum Hörpu nema sá fyrsti sem fer fram á Björtuloftum. Dagskráin hefst í hádeginu kl. 12. Meira
20. júní 2013 | Bókmenntir | 38 orð | 1 mynd

Fluga Bryndísar flýgur í Frakklandi

Franska forlagið Bayard Jeunesse hefur keypt útgáfuréttinn á bók Bryndísar Björgvinsdóttur, Flugan sem stöðvaði stríðið. Stefnt er að útgáfu bókarinnar á frönsku snemma árs 2015. Meira
20. júní 2013 | Tónlist | 418 orð | 2 myndir

Frábærir Flosason og Fischer

Sigurður Flosason altósaxófón og Jacob Fisher gítar; auk þeirra leika á diskinum Kjeld Lauritsen á orgel og Kristian Leth á trommur. Reykjavík 16. júní og Kaupmannahöfn ágúst 1912. Meira
20. júní 2013 | Myndlist | 243 orð | 1 mynd

Íslenskt landslag með kínverskri aðferð

Sýning á landslagsmálverkum Lu Hung verður opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 16. Kínversk-íslenska menningarfélagið efnir til sýningarinnar og er hún haldin í tilefni af 60 ára afmæli félagsins. Meira
20. júní 2013 | Fólk í fréttum | 150 orð | 4 myndir

Leikið til styrktar Ágústu Amalíu

Knattspyrnufélagið FC Ógn stóð fyrir góðgerðarleik í gærkvöldi á gervigrasvellinum við KR-heimilið, til styrktar Ágústu Amalíu Sigurbjörnsdóttur, þriggja barna móður sem berst við krabbamein og missti auk þess nýverið systur sína úr lungnabólgu. Meira
20. júní 2013 | Menningarlíf | 406 orð | 3 myndir

Mannamyndagerð lifir í listasafni ASÍ

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Í listasafni ASÍ stendur yfir sýn-ingin Augliti til Auglitis en þar eru til sýnis portrett-verk eftir eldri listamenn sem og samtímalistamenn, þekkta og lítið þekkta. Meira
20. júní 2013 | Kvikmyndir | 610 orð | 2 myndir

Nærbuxnalaus frelsari

Leikstjóri: Zack Snyder. Aðalleikarar: Henry Cavill, Amy Adams, Diane Lane, Kevin Costner, Michael Shannon og Russell Crowe. Bandaríkin, 2013. 143 mín. Meira
20. júní 2013 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Spectators opnuð í Artíma

Samsýningin Spectators verður opnuð í dag kl. 18 í Artíma galleríi að Skúlagötu 28. Meira
20. júní 2013 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Strumpaður garður á Strumpadeginum

Alþjóðlegi Strumpadagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um heim á laugardaginn, fæðingardegi skapara Strumpanna, Peyo, og þá m.a. í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Meira
20. júní 2013 | Bókmenntir | 51 orð | 1 mynd

Upp til sigurhæða vel tekið í Þýskalandi

Skáldsagan Upp til sigurhæða eftir Ingibjörgu Hjartardóttur kom út í Þýskalandi fyrir þremur mánuðum og hefur hlotið jákvæða dóma þar í landi. Bókin heitir í þýskri þýðingu Die andere Tochter og er bók mánaðarins hjá forlaginu Salon Literatur Verlag. Meira
20. júní 2013 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Vor illskunnar

Það er uppi á þeim typpið um þessar mundir, illmennum í sjónvarpi. Ber þar fyrstan að nefna Frank Underwood fulltrúadeildarþingmann vestur í Bandaríkjunum. Meira

Umræðan

20. júní 2013 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Ábyrgðarmenn á námslánum LÍN

Eftir Hilmar Ögmundsson: "Löngu tímabært að ábyrgð ábyrgðarmanna á námslánum LÍN verði annað hvort afnumin afturvirkt eða falli niður við lífeyrisaldur" Meira
20. júní 2013 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Hressandi ný umhverfisvernd

Eftir Finn Guðmundarson Olguson: "Ný tegund umhverfisverndar hefur litið dagsins ljós með ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks." Meira
20. júní 2013 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Ísland er enn í hættu

Eftir Eyþór Heiðberg: "Nú verða menn að halda fyrir augu sín til að verða ekki fyrir geislum dollaramerkisins og ánetjast því." Meira
20. júní 2013 | Aðsent efni | 587 orð | 2 myndir

Nokkur orð um forgangsröðun: Jón Sigurðsson og góðærishallæri nútímans

Eftir Hallgrím Sveinsson og Hrein Þórðarson: "Þeir sem skilja þessa forgangsröðun í ríkisfjármálum, hljóta að vera fluggáfaðir. Við höfum hins vegar ekki gáfur til að skilja svona vendingar." Meira
20. júní 2013 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Nýir tímar

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Endalaus umræða um aðildarviðræður eða ekki aðildarviðræður við ESB fær fáa til að leggja við hlustir." Meira
20. júní 2013 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn þarf að minnka ríkisbáknið

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Fátt yrði og arðbærara en að einfalda og nútímavæða allan opinberan rekstur með aukinni tæknivæðingu og með kunnáttu sérfræðinga á rekstrarsviðum." Meira
20. júní 2013 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Slysagildrur – umferðarskilti

Eftir Kristin Snæland: "Verstu óhöppin verða þegar bifreið er ekið á ljósastaur." Meira
20. júní 2013 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Upphrópanir og 17. júní

Hin mjög svo önuga stjórnarandstaða landsins hefur verið iðin við að agnúast út í splunkunýja ríkisstjórn. Meira
20. júní 2013 | Bréf til blaðsins | 269 orð | 1 mynd

Var gefið loforð með Grímsstaði á Fjöllum?

Frá Valdimar Samúelssyni: "Getur verið að íslenskir ráðamenn hugsi ekki á þessum einföldu og mannlegu nótum vegna þrýstings af ýmsu tagi, sérstaklega eftir að það var gerður verslunarsamningur við Kína?" Meira
20. júní 2013 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Vegvísarnir

Eftir Ómar Sigurðsson: "Svo stopult er margt í venslum og vild, – vinnirðu einn, þá týnirðu hinum. (E.B.)" Meira
20. júní 2013 | Velvakandi | 81 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Til hamingju Þorgrímur! Það gladdi sannarlega hug minn þegar ég fregnaði um viðurkenningu sem Þorgrímur Þráinsson hlaut. Hans ljómandi bækur um börn og unglinga eru virkilega verðar þessa og eins nefni ég bókina hans góðu um hana Steina-Petru. Meira

Minningargreinar

20. júní 2013 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Albert Jensen

Albert Jensen húsasmíðameistari fæddist í Reykjavík 27. september 1931. Hann lést á Landspítala Fossvogi 7. júní 2013. Útför Alberts fór fram frá Fossvogskirkju 19. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2013 | Minningargreinar | 2570 orð | 1 mynd

Guðrún Ólafsdóttir

Guðrún Ólafsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1. apríl 1925. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. júní 2013. Guðrún var dóttir hjónanna Ólafs Hafliðasonar sjómanns og Ragnheiðar Helgadóttur húsfreyju. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2013 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Ingibjörg Stefánsdóttir

Ingibjörg Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1967. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítala – Háskólasjúkrahúss 8. júní 2013. Útför Ingibjargar fór fram frá Fríkirkjunni 15. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2013 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

Jóna María Hannesdóttir

Jóna María fæddist á Bakka í Ölfusi 21. apríl 1926. Hún lést 4. júní 2013. Jóna María var jarðsungin frá Hveragerðiskirkju 14. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2013 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

Óskar Einarsson

Óskar Einarsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 26. september 1934. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi í Reykjavík 8. júní 2013. Útför Óskars fór fram frá Garðakirkju í Garðabæ 18. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1560 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigfús Jóhann Johnsen

Sigfús Jóhann Johnsen fæddist í Ögri í Ögurhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 27. apríl 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Slottet í Kaupmannahöfn 5. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2013 | Minningargreinar | 3770 orð | 1 mynd

Sigfús Jóhann Johnsen

Sigfús Jóhann Johnsen fæddist í Ögri í Ögurhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 27. apríl 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Slottet í Kaupmannahöfn 5. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

20. júní 2013 | Daglegt líf | 913 orð | 5 myndir

„Mála af því að ég get ekki sleppt því“

Anja Stella Ólafsdóttir málar ævintýralegar mannhæðarháar myndir á sama tíma og hún fæst við meistararitgerð um áhrif trúarbragða á Apple í námi sínu í listasögu. Fagurfræði umhverfisins hefur heillað hana frá barnæsku og hún vissi fljótt að leið hennar myndi liggja á listabrautina. Meira
20. júní 2013 | Daglegt líf | 60 orð | 1 mynd

...farið í listaverkagöngu

Í kvöld býður Hafnarborg upp á gönguferð um Hellisgerði í Hafnarfirði þar sem sérstaklega verður fjallað um listaverkin í garðinum. Hellisgerði er einn elsti opinberi skrúðgarður á Íslandi, opnaður 1923 og verður því 90 ára nú í sumar. Ólöf K. Meira
20. júní 2013 | Neytendur | 372 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 20. - 22. júní verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur, kjötborð 1.298 1.698 1.298 kr. kg Hamborgari 115 g, kjötborð 210 252 210 kr. stk. Ísfugl kjúklinga-hvítlauksvængir 498 644 498 kr. kg Ísfugl frosinn kjúklingur 598 798 598 kr. Meira
20. júní 2013 | Daglegt líf | 41 orð | 1 mynd

Íslenska hönnun á netinu

Kaupstadur.is er vefverslun fyrir íslenska hönnun. Nú geta viðskiptavinir um allt land pantað íslenska hönnun á netinu og fengið hana senda heim að dyrum. Þeir sem hafa áhuga á að koma vöru á kaupstað.is geta haft samband á kaupstadur. Meira
20. júní 2013 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Leikir á Laugarvatni fyrir 30 árum

Leikir sem voru vinsælir á Laugarvatni á árunum 1973-1980 verða rifjaðir upp í kvöld þegar Upplit – menningarklasi uppsveita Árnessýslu, efnir til fjölskylduviðburðar í Bjarnalundi. Dagskráin hefst kl. 20. Meira
20. júní 2013 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Lóa með rafhlöðu í maganum

Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýninguna Fuglar – listin að vera fleygur, sem staðið hefur í Gerðubergi frá því um miðjan apríl. Meira

Fastir þættir

20. júní 2013 | Í dag | 257 orð

Af Ómari, gleraugum og nauðlendingu

Ómar Ragnarsson þurfti að nauðlenda flugvél af gerðinni Cessna, TF-TAL, við Sultartangalón að kvöldi þjóðhátíðardagsins vegna vélavandræða. Við nauðlendinguna brotnaði nefhjólið af og flugvélin hafnaði á hvolfi. Ómar slapp þó ómeiddur frá byltunni. Meira
20. júní 2013 | Árnað heilla | 218 orð | 1 mynd

Asíureisa og dans á bak við gluggatjöld

Ég er að stinga af í fimm vikna ferðalag um Asíu í næstu viku,“ segir Ólafur Geir Jóhannesson danskennari, sem verður 50 ára í dag, en hann fékk ferð til Bangkok í afmælisgjöf frá vinahópnum sínum. Meira
20. júní 2013 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Misgóðar ákvarðanir. Meira
20. júní 2013 | Árnað heilla | 283 orð | 1 mynd

Doktor í læknisfræði

Jón Ívar Einarsson hefur varið doktorsritgerð sína við Læknadeild Háskóla Íslands, „Tvíátta skeggsaumur í kviðsjáraðgerðum á konum“ (Bidirectional barbed suture in gynecologic laparoscopy). Meira
20. júní 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Eiríkur Gísli Johansson

30 ára Eiríkur er fæddur í Reykjavík, ættaður frá Súgandafirði og starfar sem tæknimaður hjá Nýherja á Ísafirði. Maki: Fanný Margrét Bjarnardóttir, f. 1983, sjúkraliði. Barn: Guðrún María, f. 2012. Foreldrar: Steen Johansson, f. Meira
20. júní 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Ester Margrét Ottósdóttir

50 ára Ester er Dalvíkingur og vinnur á Bókasafni Dalvíkurskóla. Maki: Valur Júlíusson, f. 1962, framkvæmdastjóri hjá O. Jakobssyni. Börn: Hrund, f. 1990, Kristín, f. 1994, Úlfar, f. 1996, og Ýmir, f. 1998. Foreldrar: Ottó Jakobsson, f. Meira
20. júní 2013 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Halldóra Guðmundsdóttir

40 ára Halldóra er aðstoðarleikskólastjóri í Drafnarsteini. Maki: Gunnar Reynir Valþórsson, f. 1975, fréttamaður á 365. Börn: Valþór Reynir, f. 2000, og Rannveig Ethel, f. 2006. Foreldrar: Guðmundur Hauksson, f. Meira
20. júní 2013 | Í dag | 19 orð

Lofsöngur Maríu Og María sagði: Önd mín miklar Drottin og andi minn...

Lofsöngur Maríu Og María sagði: Önd mín miklar Drottin og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum. Meira
20. júní 2013 | Í dag | 41 orð

Málið

Tungumál eru áfeng, ekki síst heimstungan enska og þýðendum er hætt við því að hún svífi á þá við vinnuna. Meira
20. júní 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjanesbær Jenný Sara fæddist 25. febrúar kl. 11.09. Hún vó 2.935 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigrún Svava Thoroddsen og Elís F. Gunnþórsson... Meira
20. júní 2013 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Bd2 Be7 5. Bg2 d5 6. Rf3 O-O 7. O-O c6 8. Dc2 b6 9. Bf4 Bb7 10. Rc3 dxc4 11. Had1 Rd5 12. Bc1 Rd7 13. a3 c5 14. dxc5 Bxc5 15. Re4 Dc7 16. Reg5 g6 17. e4 R5f6 18. Hfe1 Hfe8 19. He2 h6 20. Rh3 Rg4 21. Rf4 Rde5 22. Meira
20. júní 2013 | Árnað heilla | 166 orð

Til hamingju með daginn

101 ára Jón Hannesson 90 ára Guðrún Guðmundsdóttir 80 ára Elín Óskarsdóttir Þórunn Bjarnadóttir 75 ára Bárður Ragnarsson Hálfdán Kristján Hermannsson 70 ára Barði Þórhallsson Birna Bjarnadóttir Bragi Björgmundsson Halldór Friðgeirsson Lúðvík Bjarnason... Meira
20. júní 2013 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Víkverji drattaðist fram úr í gærmorgun eftir að hafa legið yfir körfubolta fram á nótt, sjötta leiknum í viðureign Miami Heat og San Antonio Spurs. Meira
20. júní 2013 | Í dag | 206 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. júní 1627 Ræningjar frá Alsír komu á skipi til Grindavíkur. Þar með hófst Tyrkjaránið sem stóð til 19. júlí. 20. júní 1750 Gengið var á tind Heklu í fyrsta sinn, svo vitað sé. Það gerðu Bjarni Pálsson og Eggert Ólafsson. Meira
20. júní 2013 | Árnað heilla | 524 orð | 3 myndir

Ætlar að koma sér upp aldingarði á Skeiðum

Sigvaldi fæddist í Reykjavík 20.6. 1973 og átti þar heima til tveggja ára aldurs. Þá flutti hann með móður sinni, systur og stjúpa til Óðinsvéa í Danmörku, og tveimur árum síðar til Álaborgar þar sem hann átti heima til sjö ára aldurs. Meira

Íþróttir

20. júní 2013 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir

Allt eftir bókinni

Bikarinn Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Áfram heldur Borgunarbikar karla að vera ansi fyrirsjáanlegur en af þeim fimm leikjum sem fram fóru í gær var ekki boðið upp á nein óvænt úrslit. Meira
20. júní 2013 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 16 liða úrslit: Víkingur Ó. &ndash...

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 16 liða úrslit: Víkingur Ó. – Fram 1:1(5:6 eftir vítasp.k.) Fannar Hilmarsson 70. – Almarr Ormarsson 29. Leiknir R. – KR 0:3 Óskar Örn Hauksson 39., Kjartan Henry Finnbogason 54. Meira
20. júní 2013 | Íþróttir | 522 orð | 2 myndir

Dauðafæri fór fyrir lítið

NBA Kristján Jónsson kris@mbl.is San Antonio Spurs klúðraði í fyrrinótt dauðafæri til þess að tryggja sér NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik. Meira
20. júní 2013 | Íþróttir | 565 orð | 3 myndir

Einsdæmi í þjálfaraskiptum

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Það er einsdæmi í sögu efstu deildar karla í fótboltanum hér á landi að þrjú félög skuli vera búin að skipta um þjálfara fyrir 20. júní. Meira
20. júní 2013 | Íþróttir | 422 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Leikmenn Grosswallstadt, sem féll úr þýsku 1. deildinni í handknattleik, hafa fengið uppgerð öll sín laun hjá félaginu en um tíma áttu þeir inni þriggja mánaða laun. Meira
20. júní 2013 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Framarar betri vítaskyttur

Eina úrvalsdeildarviðureign gærkvöldsins í Borgunarbikarnum í fótbolta var háð í Ólafsvík þar sem heimamenn tóku á móti Fram sem hafði unnið tvo fyrstu leikina undir stjórn Ríkharðs Daðasonar. Framarar byrjuðu betur og komust yfir á 29. Meira
20. júní 2013 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Golflandsliðin valin fyrir EM

Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið landslið kvenna og karla sem keppa á EM í sumar en þar er um sveitakeppni að ræða. Meira
20. júní 2013 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Guðjón Valur skoraði mest

Guðjón Valur Sigurðsson varð markahæstur í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Hann skoraði 62 mörk í sex leikjum með íslenska landsliðinu í undankeppninni. Meira
20. júní 2013 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Haraldur sló Englendinginn út

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarinn Haraldur Franklín Magnús úr GR er að gera það gott á Breska áhugamannamótinu í golfi og komst í gær í gegnum 64 manna úrslitin. Meira
20. júní 2013 | Íþróttir | 696 orð | 3 myndir

Keflvíkingurinn sýnir Óskari mikinn skilning

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Seinni hálfleikurinn var alla vega með því betra hjá mér. Ég er samt búinn að eiga ágætis leiki í sumar þó að mörkin hafi ekki skilað sér. Meira
20. júní 2013 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 16-liða úrslit: Norðurálsvöllur: ÍA...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 16-liða úrslit: Norðurálsvöllur: ÍA – Breiðablik 19.15 Samsungvöllur: Stjarnan – FH 20 1. Meira
20. júní 2013 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Moyes hefur titilvörnina í Wales

David Moyes stjórnar Manchester United í fyrsta skipti í ensku úrvalsdeildinni á Liberty-leikvanginum í Swansea laugardaginn 17. ágúst en þá verður fyrsta umferðin í deildinni leikin á tímabilinu 2013-2014. Meira
20. júní 2013 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Nokkrar staðreyndir um Ólaf Stefánsson

Ólafur Stefánsson lék sinn 329. og síðasta landsleik í handknattleik fyrir Íslands hönd gegn Rúmeníu í Laugardalshöllinni síðasta sunnudagskvöld. Leikirnir voru ekki 330 eins og sagt er í skrám HSÍ. Hann skoraði samtals 1.579 mörk. Meira

Viðskiptablað

20. júní 2013 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

3 milljónir fá aðgang að tækni Meniga í Póllandi

Pólski bankinn BRE bank hóf í síðustu viku að bjóða netbankanotendum sínum, sem eru alls ríflega þrjár milljónir, að notast við heimilisfjármálahugbúnað Meniga, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá Meniga. Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd

Alþjóðlega flugsýningin í París

Alþjóðlega flugsýningin í París er jafnan mikið sjónarspil, en hún er nú haldin í fimmtugasta sinn. Þar eiga sér jafnan stað gífurleg viðskipti, þegar flugfélög hvaðanæva úr veröldinni panta tugi og hundruð nýrra farþegaþotna. Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 822 orð | 1 mynd

Bruggað í gömlu fjósi

• Ölvisholt Brugghús var stofnað árið 2007 • Brugghúsið er í gömlu fjósi sem gert hefur verið upp af eigendum • Útflutningurinn gefur meira af sér en heimamarkaðurinn • Boð og bönn gera innlendri framleiðslu erfitt fyrir • Bjóða upp á bjórkynningar fyrir hópa Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 719 orð | 2 myndir

Eigum ekki annarra kosta völ en að koma á skilvirkum flutningaklasa

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is „Þið eigið ekki annarra kosta völ en að búa til skilvirkan flutningaklasa,“ segir Yossi Sheffi, prófessor við MIT og forstöðumaður MIT Center for Transportation and Logistics. Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 2941 orð | 2 myndir

Endurreisa þarf samkeppnishæfni atvinnulífsins

• Fiskveiðistjórnunarkerfið þarf að vera hafið yfir pólitískar deilur • Þjóðþurftarmál að losna við gjaldeyrishöftin • Áhyggjuefni hvað stór hluti af ferðaþjónustunni virðist vera undir yfirborðinu • Mikilvægt að stytta hvort... Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 860 orð | 2 myndir

Garðyrkjustöð í sóknarhug

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Hafberg Þórisson hefur lifað tímana tvenna sem eigandi garðyrkjustöðvarinnar Lambhaga í Úlfarsárdal í útjaðri Reykjavíkur. Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 304 orð | 1 mynd

Gjaldtaka gæti numið 3-5 milljörðum króna árlega

Hlutdeild ferðaþjónustunnar í útflutningi hefur tvöfaldast á undanförnum árum. Beint framlag greinarinnar til vergrar landsframleiðslu er á við helming framlags sjávarútvegs auk þess sem rúm 5% vinnuaflsins starfa í ferðaþjónustu. Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 105 orð

Hlaut tvenn verðlaun á Cannes-auglýsingahátíð

Inspired by Iceland hlaut tvenn verðlaun á Cannes Lion-auglýsingahátíðinni er þau voru veitt í 60. skipti í Frakklandi á sunnudag. Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 1120 orð | 2 myndir

Hvað er það sem fóðrar nýsköpun?

• Nóbelshafinn Edmund Phelps hefur rannsakað upphafið að því sem umbylti atvinnulífi vestrænna þjóða á 19. öldinni • Hann segir að langt fram á 20. öldina hafi drifkraftur og ímyndunarafl kapítalismans ráðið en síðan hafi skortur á framleiðni tekið við Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 300 orð | 1 mynd

Léleg frammistaða

Þjónusta bandarískra fyrirtækja er almennt til fyrirmyndar. Kani keypti sjónvarp hjá Amazon en varð að punga út 150 dollurum vegna mistaka fyrirtækisins. Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Lundbeck sektað um 15 milljarða

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sektað danska lyfjafyrirtækið Lundbeck um 93,8 milljónir evra, 15 milljarða íslenskra króna. Er þetta hæsta sekt sem ESB hefur lagt á fyrirtæki fyrir brot á samkeppnislögum. Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 861 orð | 1 mynd

Nýsköpun byggð á þjóðlegri hefð

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Sláturfélag Suðurlands (SS) er eitt elsta starfandi fyrirtæki landsins en fyrirtækið fagnaði 106 ára afmæli sínu fyrr á árinu. Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Rangar áherslur

Mörgum hættir til að einblína á það sem minna máli skiptir þegar hugsað er um sjávarútveg. Þess vegna nýtur hann ekki sannmælis í umræðunni. Það sem mestu máli skiptir er að hann er í raun okkar eini atvinnuvegur sem er samkeppnisfær alþjóðlega. Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 382 orð | 2 myndir

Skattamál í brennidepli á fundi G8-ríkjanna

„Einkaframtakið knýr áfram hagvöxt, dregur úr fátækt og skapar störf og velsæld fyrir fólk hvaðanæva úr heiminum.“ Þetta eru helstu niðurstöður hins árlega leiðtogafundar G8-ríkjanna sem fram fór í byrjun vikunnar. Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 100 orð

Spáir 0,3% verðbólgu í júní

Greiningardeild Arion banka spáir því að verðlag hækki um 0,3% í júní frá fyrri mánuði. Gangi spáin eftir mun ársverðbólgan mælast 3,1% samanborið við 3,3% í maí. Hækkun eldsneytis- og húsnæðisliðar eru megináhrifaþættir í spánni. Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Tæknibær semur við Wise lausnir

Nýverið var undirritaður samningur á milli Tæknibæjar ehf. og Wise lausna ehf. um innleiðingu á nýrri útgáfu af Dynamics NAV 2013. Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Undirbýr stórfelldar uppsagnir

Commerzbank, annar stærsti banki Þýskalands, áformar að segja upp 5 þúsund starfsmönnum. Þetta var upplýst í fyrradag samkvæmt fréttavefnum Thelocal.de en markmiðið með uppsögnunum er að bæta stöðu bankans í kjölfar mikils taps hans á árunum 2008-2009. Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Það er margt á döfinni hjá Uglu

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Bókaútgáfan Ugla hefur á undanförnum árum gefið út 15-20 bækur á ári og einnig tímaritið Þjóðmál. Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur rekur Uglu og ritstýrir Þjóðmálum. Meira
20. júní 2013 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Ætla að fanga umhverfið

Væntanleg þjónusta upplýsingaveitunnar Já.is mun gera notendum síðunnar kleift að ferðast um landið myndrænt á sambærilegan hátt og Google Street View hefur boðið upp á í stærri borgum erlendis. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.