Greinar föstudaginn 21. júní 2013

Fréttir

21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 735 orð | 4 myndir

Auknar tekjur af veiðigjöldum

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl.is Skiptar skoðanir eru um frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um breytingu á veiðigjöldum. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 387 orð | 3 myndir

„Svolítið stressaður“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Jón Gnarr borgarstjóri tilkynnti við Elliðaárnar í gærmorgun að Ólafur Ólafsson væri Reykvíkingur ársins. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Ber ekki saman um ástæður lokunar

„Við getum vonandi byrjað af fullum krafti á mánudaginn,“ segir Sæmundur Þór Sigurðsson, eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Geo Travel, sem fór með ferðamenn í Öskju um lokaðan veg um síðustu helgi. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 118 orð | 6 myndir

Biðin er á enda – nú hefst fjörið

Sólin lét loksins sjá sig í höfuðborginni í gær og gripu íbúar tækifærið og nutu veðurblíðunnar. Mikið var um að vera í miðbæ Reykjavíkur auk þess sem margir lögðu leið sína í Nauthólsvík. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Bylting í veitumálum Skagastrandar

Ólafur Bernódusson Skagaströnd Framkvæmdir við lagningu hitaveitu eru nú í fullum gangi á Skagaströnd. Það eru GV-Gröfur ehf. sem sjá um verkið en undirverktaki hjá þeim er Sorphreinsum Vilhelms Harðarsonar á Skagaströnd. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Friðarhlaupið Næstu daga bera 16 hlauparar frá 10 löndum logandi friðarkyndil um landið, en alþjóðlega friðarhlaupið hófst í Reykjavík í gær og lýkur þar 12.... Meira
21. júní 2013 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Ein mesta öryggisógnin

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Danska öryggislögreglan, PET, veit um a.m.k. 65 menn, sem eru með ríkisborgararétt eða landvistarleyfi í Danmörku og hafa farið til Sýrlands til að berjast með uppreisnarmönnum gegn einræðisstjórn landsins. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Fjórir stofnvegir skilgreindir á hálendinu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Aðeins fjórir stofnvegir eru skilgreindir á miðhálendinu í gildandi samgönguáætlun. Þeir eiga að tengja vegakerfi hálendisins við þjóðvegi á láglendi. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Forsendur einokunar ekki til staðar

„Við teljum að álit Samkeppniseftirlitsins sé það ítarlegt og afgerandi að hlutaðeigandi aðilar eigi að bíða þar til að ráðherra hefur skoðað þessi mál,“ segir Gunnar Valur Sveinsson, verkefnastjóri hjá Samtökum ferðaþjónustunnar. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fyrstu lið hjóla í mark um hádegi

„Þetta hefur gengið vonum framar,“ segir Jórunn Jónsdóttir, verkefnastjóri alþjóðlegu hjólreiðakeppninnar WOW Cyclothon. Enginn keppandi hefur dottið úr keppni að sögn Jórunnar en hún reiknar með fyrstu liðunum í mark um hádegisbilið í dag. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Geitungarnir eru seint á ferðinni og sjást varla í ár

Geitungarnir eru seint á ferðinni í ár og mörgum þykir það eflaust gleðiefni. Meira
21. júní 2013 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Grannríki deila um metmengun

Forsætisráðherra Singapúr varaði í gær við því að mengunarský, sem liggur yfir borgríkinu, geti haldist þar vikum saman vegna skógarelda á indónesísku eyjunni Súmötru. Loftmengun hefur aldrei mælst jafnmikil í Singapúr og er langt yfir hættumörkum. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 598 orð | 3 myndir

Grasrækt er undirstaða landbúnaðar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Öll þekkingaröflun er jákvæð. Á ráðstefnunni er nýjustu þekkingu miðlað á milli vísindamanna sem starfa á þessu sviði. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Hótel á hærra þrepi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Opnaður verður í næstu viku fyrsti áfangi nýs hótels í Vík í Mýrdal. Það var í byrjun janúar sl. sem tekið var til óspilltra málanna við að reisa 2.500 fermetra byggingu. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 416 orð | 3 myndir

Innistæða fyrir verðhækkunum

Viðtal Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Innistæða er fyrir hækkunum á fasteignamarkaði, að mati Gísla Haukssonar, framkvæmdastjóra fjárfestingarfélagsins Gamma. Hann segir jafnframt að sjóðurinn hyggi á frekari fjárfestingar í húsnæði í Reykjavík. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Íbúar á Raufarhöfn mjög ósáttir

Íbúar Raufarhafnar eru mjög ósáttir við fyrirætlanir Lyfju um að hætta rekstri verslunar í bæjarfélaginu. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 181 orð

Játaði smygl fyrir dómi

Þýskur karlmaður var dæmdur í tíu mánaða fangelsi í gær í Héraðsdómi Reykjaness fyrir innflutning á 283,29 grömmum af sterku kókaíni. Maðurinn játaði sök og hefur verið samvinnuþýður. Var það metið honum til refsilækkunar. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Knattspyrnumenn læra að borða

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Af einhverjum ástæðum virðist sem stelpur séu duglegri en strákarnir að fá í sig rétta næringu eftir æfingar og leiki,“ segir Steinar B. Meira
21. júní 2013 | Erlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir

Leggjast gegn refsiaðgerðum

Ríkisstjórn Danmerkur hyggst greiða atkvæði gegn því að Evrópusambandið beiti Færeyinga refsiaðgerðum vegna einhliða kvótaúthlutunar þeirra í norsk-íslenska síldarstofninum. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Lenti í sogi og brimróti við Reynisfjöru

Útlendur ferðamaður velktist í sogi og brimi við Reynisfjöru í rúmlega hálftíma síðdegis í gær áður en honum tókst að komast í land við Hálsnefshelli. Þar var hann í sjálfheldu, kaldur og þrekaður. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Líf, fjör og bjartsýni ræður ríkjum í Strandabyggð

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð

Margföld aðsókn að háskólagátt

Umsóknir um frumgreinanám við Háskólann á Bifröst, svokallaða háskólagátt, margfölduðust frá síðasta ári. Meira en helmingur allra umsókna við skólann er í þetta nám. Umsóknarfrestur um skólavist við Háskólann á Bifröst rann út 15. júní. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Markmið áhættulíkana vanhugsuð

„Áhættulíkön vanmeta áhættu þegar vel árar en ofmeta áhættu þegar kreppa skellur á. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Málþing um samgöngumál

Málþing Fjórðungssambands Vestfirðinga um samgöngumál verður í íþróttahúsinu á Tálknafirði í dag og stendur frá kl. 12.30 til 15. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Með á annan tug kílóa af glingri

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
21. júní 2013 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Mótmæli héldu áfram þrátt fyrir eftirgjöf

Til átaka kom milli mótmælenda og lögreglumanna í grennd við Rio de Janeiro í fyrrinótt eftir að yfirvöld ákváðu að falla frá hækkun strætisvagnafargjalda sem varð til þess að óeirðir blossuðu upp. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Neytum minna en frændþjóðir

Svokölluð raunveruleg neysla íslenskra heimila árið 2012 var minni heldur en samskonar neysla frændþjóða okkar á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í bráðabirgðarniðurstöðum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, sem birtar voru í vikunni. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Nýir klefar á Selfossvelli

Nýir búningsklefar við íþróttavöllinn á Selfossi, Selfossvöll, voru teknir í notkun á dögunum. Þetta er annar áfangi mannvirkisins en áður var komin áhorfendastúka. Búningsklefarnir eru sex auk sambyggðrar aðstöðu. Sr. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Ráðherra með athugasemdir

Til stendur að Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og fulltrúar sveitarfélaga undirriti skilmála um aukna friðlýsingu Þjórsárvera í dag. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Ríki og sveitarfélög deila

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) við Félag talmeinafræðinga kveður á um greiðsluþátttöku fyrir sjúkratryggða einstaklinga sem þurfa talmeinaþjónustu vegna sjúkdóma, slysa eða málhamlana. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ríkisskattstjóri fagnar frumvarpi

Ríkisskattstjóri fagnar framkomnu frumvarpi, þar sem fallið er frá þeirri fyrirhugun að leggja 14% virðisaukaskatt á útleigu hótel- og gistiherbergja, í umsögn sinni um frumvarpið. Meira
21. júní 2013 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Sett á svartan lista

Stjórnvöld í Kína og Rússlandi gagnrýndu í gær nýja skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins þar sem löndin tvö eru sett á svartan lista yfir ríki sem teljast ekki hafa gert nóg til að tryggja lágmarksvernd gegn mansali. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Sértæk lausn fyrir lánsveðshóp

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra telur nauðsyn á sértækum lausnum í aðgerðum á skuldavanda lánsveðshóps. Það sé óháð þeim almennu leiðréttingum sem ríkisstjórnin hefur gefið fyrirheit um. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Skilað um 17 milljörðum

Skúli Hansen Guðni Einarsson Heildartekjur ríkisins vegna veiðigjalda á árunum 2008 til 2012 nema nærri 17 milljörðum króna, samkvæmt upplýsingum frá Fiskistofu. Er þá miðað við reikningsár. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Snowden leitar frekar til Wikileaks en IMMA

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is „Nú virðist Snowden vera kominn í samskipti við Wikileaks og ef hann vill frekar fara þá leið er það í lagi okkar vegna. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Telja frumvarpið duga skammt

Hildur Hjörvar hhjorvar@mbl. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Telja frumvarp um RÚV vanbúið

Minnihluti í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis mótmælir að frumvarp til laga um breytingu á lögum um Ríkisútvarpið skuli tekið úr nefndinni. Meira
21. júní 2013 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Troðningur vegna Beckhams

Lögreglukona fær aðhlynningu eftir að hún slasaðist í troðningi við háskóla í Sjanghæ í gær þegar hundruð námsmanna hlupu inn um hlið á skólalóðinni til að sjá ensku fótboltakempuna David Beckham sem er í sjö daga heimsókn í Kína. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Tveimur langreyðum landað í Hvalfirði í gær

Tveimur langreyðum var landað í gær í Hvalstöðinni í Hvalfirði, kú og tarfi. Hvalur 9 kom að landi um klukkan sjö í gærmorgun og Hvalur 8 um hádegið, hvor bátur með einn hval. Hvalur 8 landaði fyrstu langreyðinni á vertíðinni 18. júní síðastliðinn. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Vilja hafa samkeppni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Einkaleyfi á fólksflutningum með rútum milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur mun hafa mjög neikvæðar afleiðingar fyrir Kynnisferðir, að sögn Kristjáns Daníelssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Víða nærst undir berum himni

Gestir og gangandi nutu veðurblíðunnar í Reykjavík í gær og bekkurinn var víða þétt setinn í sólinni framan við veitingahús bæjarins. „Þetta gæti ekki verið betra,“ sagði Emil Þór Sigurðsson á veitingastaðnum Café París við Austurvöll. Meira
21. júní 2013 | Innlendar fréttir | 386 orð | 3 myndir

Þjóðlegur andi um landið

Sviðsljós María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Nú er sólin hæst á lofti og fagna Íslendingar um land allt. Um helgina eru margir viðburðir sem vert er að gefa gaum en útlit er fyrir að veðrið verði hið ágætasta. Meira
21. júní 2013 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Þriðja hver kona beitt ofbeldi

Meira en ein af hverjum þremur konum í heiminum hefur orðið fyrir líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi að því er fram kemur í nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júní 2013 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Evrópusambandið vill skýrar línur

Fréttavefurinn European Voice sagði frá því í gær að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vildi fá skýrari línur um afstöðu Íslands til framhalds umsóknar landsins um aðild að sambandinu. Meira
21. júní 2013 | Leiðarar | 564 orð

Verða að valda umræðunni

Gæta verður varúðar í umræðum um dómsmál og hafa vald á meginreglum Meira

Menning

21. júní 2013 | Kvikmyndir | 247 orð | 1 mynd

Alkóhólisti á útopnu og leigumorðingi

Gloriously Wasted Kolsvört, finnsk gamanmynd sem segir af alkóhólista á útopnu sem lendir í ýmsum ævintýrum, verður ástfanginn og edrú en lifir þó lífi sem aldrei gæti talist eðlilegt, eins og því er lýst í tilkynningu frá Bíó Paradís sem sýnir myndina. Meira
21. júní 2013 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Ástarsaga valin á hátíð í Palm Springs

Stuttmyndin Ástarsaga eftir Ásu Hjörleifsdóttur hefur verið valin til sýninga á alþjóðlegu stuttmyndahátíðinni í Palm Springs í Kaliforníu sem nú stendur yfir og er ein virtasta stuttmyndahátíð heims. Meira
21. júní 2013 | Fólk í fréttum | 36 orð | 4 myndir

Fjöldi ofurmenna sótti forsýningu Nexus á kvikmyndinni Man of Steel

Sérstök forsýning á kvikmyndinni Man of Steel var haldin á vegum verslunarinnar Nexus í Sambíóunum í Kringlunni í fyrradag. Aðdáendur Ofurmennisins, Superman, sem myndin fjallar um, mættu að sjálfsögðu í viðeigandi klæðnaði, hetju sinni til... Meira
21. júní 2013 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Fjölþjóðlegur hópur listunnenda tókst á um verk eftir impressjónistana

Málverk eftir Claude Monet, „Le Palais Contarini“ frá 1908, var slegið hæstbjóðanda á uppboði Soptheby's á verkum eftir impressjónista og súrrealista. Voru rúmlega 30 milljónir dala greiddar fyrir það, um 3,6 milljarðar króna. Meira
21. júní 2013 | Menningarlíf | 484 orð | 1 mynd

Húsið besta glæpasagan

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Dómnefnd Hins íslenska glæpafélags valdi Húsið eftir Stefán Mána bestu glæpasögu ársins 2012 og hlýtur hann því Blóðdropann í ár. Meira
21. júní 2013 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

James Gandolfini kveður

Bandaríski leikarinn James Gandolfini er látinn, 51 árs að aldri. Gandolfini var í fríi á Ítalíu með systur sinni og 13 ára gömlum syni sínum en hann fór til Ítalíu til að vera viðstaddur kvikmyndahátíð. Meira
21. júní 2013 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

John Grant heldur tónleika á Faktorý

Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant mun halda tónleika ásamt hljómsveit á skemmtistaðnum Faktorý í Reykjavík, kl. 20 25. júlí nk. Meira
21. júní 2013 | Tónlist | 165 orð | 1 mynd

Lokadagur hátíðarinnar

Fjórir viðburðir eru á lokadegi tónlistarhátíðarinnar Reykjavík Midsummer Music sem fram fer í Hörpu í dag. Kvikmyndin Death for Five Voices eftir Werner Herzog frá árinu 1995 verður sýnd kl. 12. Myndin fjallar um líf, list og sturlun tónskáldsins C. Meira
21. júní 2013 | Tónlist | 811 orð | 2 myndir

Meira fer fyrir nýjum verkum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Óhætt er að segja að meira fari fyrir nýjum og nýlegum verkum á dagskrá tónleikaraðarinnar í ár,“ segir Sigurður Halldórsson, sellóleikari og listrænn stjórnandi Sumartónleikanna í Skálholti. Meira
21. júní 2013 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Sam Taylor-Johnson leikstýrir 50 gráum skuggum

Breska myndlistarkonan og kvikmyndagerðarmaðurinn Sam Taylor-Johnson mun leikstýra kvikmynd sem byggð verður á erótískri metsölubók EL James, Fifty Shades of Grey, eða 50 gráir skuggar eins og hún heitir í íslenskri þýðingu. Meira
21. júní 2013 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Sjónvarp þegar sólin skín

Það væri að bera í bakkafullan lækinn að fjalla um þættina House of Cards hér í Ljósvakapistli. Ef ekki væri fyrir það að dagskrá sjónvarpsins er það slöpp yfir sumartímann að Frank Underwood er það eina sem virkilega trekkir. Meira
21. júní 2013 | Menningarlíf | 652 orð | 2 myndir

Textar og önnur teikn

Listahátíð í Reykjavík. Til 23. júní 2013. Opið kl. 12-17 alla daga, fimmtud. til kl. 21. Lokað á þriðjudögum. Aðgangur ókeypis. Sýningarstjóri: N. Elizabeth Schlatter. Meira

Umræðan

21. júní 2013 | Bréf til blaðsins | 109 orð | 1 mynd

Fleiri spurningar til þingmannsins Haraldar Einarssonar

Frá Birni Ólafi Hallgrímssyni: "Í opnu bréfi í Morgunblaðinu 14. júní sl. spyr Ólafur Sigurjónsson, byggingameistari, þingmanninn Harald Einarsson, Urriðafossi, tuttugu spurninga varðandi jákvæða afstöðu hans til Urriðafossvirkjunar." Meira
21. júní 2013 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Fórn Íslands við virkjanagerð

Eftir Njörð Helgason: "Greinilega á hiklaust að fórna Íslandi fyrir virkjanagerð og bjargarstörf til að tryggja rekstur þeirra." Meira
21. júní 2013 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Gæfa Grensásdeildar

Eftir Sigrúnu Knútsdóttur: "Mikilvægt er að geta horft fram á veginn, eygja von um betra líf og beina sjónum að því sem maður getur gert." Meira
21. júní 2013 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Hægrimenn og stóriðja

Eftir Ólaf Teit Guðnason: "Álverin þrjú eyddu 100 milljörðum hér á landi í fyrra, þar af 40 milljörðum í vörur og þjónustu fyrir utan orku. Hundruð fyrirtækja njóta góðs af." Meira
21. júní 2013 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Í skjóli hafta

Eftir Óla Örn Eiríksson: "Í stað hinna vestfirsku fjalla eru hér heimagerð fjöll gjaldeyrishafta, tolla og íþyngjandi reglugerða." Meira
21. júní 2013 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Pólitískur vilji forsenda

Fyrrverandi formaður og ráðherra Alþýðuflokksins, Sighvatur Björgvinsson, sagði í grein í Fréttablaðinu í vikunni að ef ríkisstjórn eins og sú sem nú situr héldi áfram viðræðunum um inngöngu í Evrópusambandið yrði hún að aðhlátursefni á alþjóðavísu og... Meira
21. júní 2013 | Velvakandi | 193 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ýmis þjóðfélagsmál Húsnæðisverð hefur hækkað um nokkur hundruð prósent síðustu 30 ár. Meira

Minningargreinar

21. júní 2013 | Minningargreinar | 641 orð | 1 mynd

Aðalheiður Sigfúsdóttir

Aðalheiður Sigfúsdóttir fæddist í Garðbæ á Eyrarbakka 10. júní 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. júní 2013. Foreldrar hennar voru Sigfús Árnason, f. 20.4. 1892, d. 1.10. 1975, og Anna Tómasdóttir, f. 2.11. 1894, d. 10.6. 1949. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2013 | Minningargreinar | 2106 orð | 1 mynd

Árni Höskuldsson

Árni Höskuldsson gullsmiður fæddist 31. mars 1934. Hann lést 12. júní 2013. Foreldrar hans voru Höskuldur Árnason, f. 6. júní 1898 og Anna Jónsdóttir, f. 23. nóvember 1897. Stjúpmóðir Árna, seinni kona Höskuldar, var Auður Guðjónsdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2013 | Minningargreinar | 2330 orð | 1 mynd

Gerður Kristjánsdóttir

Gerður Kristjánsdóttir fæddist 3. mars 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 11. júní 2013. Gerður var dóttir hjónanna Halldóru Sigurbjarnardóttur húsfreyju á Finnsstöðum í Kinn og Kristjáns Árnasonar bónda þar. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2013 | Minningargreinar | 1746 orð | 1 mynd

Jón Klemenz Jóhannesson

Jón Klemenz Jóhannesson fæddist í Stapaseli, Stafholtstungum, Mýrasýslu, 2. mars 1927. Hann lést í Reykjavík 10. júní 2013. Foreldrar hans voru Jóhannes Jónsson bóndi í Stapaseli og Flóðatanga, f. 24. júní 1895, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2013 | Minningargreinar | 3219 orð | 1 mynd

Kristján Sigfússon

Kristján Sigfússon á Húnsstöðum fæddist á Grýtubakka í Höfðahverfi 30. september 1934. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 12. júní 2013. Foreldrar Kristjáns voru hjónin Jóhanna Erlendsdóttir frá Hnausum, A-Hún., f. 16.3. 1905, d. 20.8. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2013 | Minningargreinar | 2893 orð | 1 mynd

Sigurgeir Kristjánsson

Sigurgeir Kristjánsson fæddist í Sjúkrahúsinu á Ísafirði 15. nóvember 1930. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 8. júní 2013. Hann var sonur Halldóru Þuríðar Hafliðadóttur af Snæfjallaströnd og Kristjáns Sigurgeirssonar frá Ísafirði. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2013 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

Unnur Lovísa Maríasdóttir

Unnur Lovisa Maríasdóttir fæddist að Faxastöðum, Grundarvíkurhreppi 22. janúar 1934. Hún lést á Landspítalanum 10. júní 2013. Foreldrar hennar voru Marías Þorvaldsson og Sigríður Jónsdóttir. Alsystkinin voru 11 og 5 hálfsystkini. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2013 | Minningargreinar | 3818 orð | 1 mynd

Þórhallur Dan Johansen

Þórhallur Dan Johansen fæddist á Búðareyri við Reyðarfjörð 19. október 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. júní 2013. Foreldrar hans voru Svava Þorgerður Þórhallsdóttir Johansen, f. 29. júní 1912, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Atvinnulausum fjölgar

Nýskráningum á atvinnuleysisskrá fjölgaði í Bandaríkjunum í liðinni viku eftir að hafa fækkað tvær vikurnar á undan. Meira
21. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 296 orð | 1 mynd

Aukið vald Seðlabanka

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
21. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 844 orð | 2 myndir

„Erfitt að gera líkan af áhættu“

Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is „Áhættulíkön vanmeta áhættu þegar vel árar en ofmeta áhættu þegar kreppa skellur á.“ Þetta sagði Jón Daníelsson í erindi sínu á alþjóðlegri ráðstefnu um hagkerfi í gær, fimmtudag. Þetta er í 18. Meira
21. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Höfðatorg til sölu

Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hefur auglýst til sölu félagið HTO ehf. sem á og rekur eignirnar í Höfðatorgi við Borgartún 12-14 og Katrínartún 2 í Reykjavík. HTO er í eigu Íslandsbanka og Péturs Guðmundssonar, forstjóra Eyktar, og tengdra aðila. Meira
21. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Óvænt aukning

Smásala jókst um 2,1% í Bretlandi í maí frá fyrra mánuði og er þetta mun meiri aukning en spáð hafði verið. Ef smásalan í maí í ár er borin saman við sama mánuð í fyrra nemur aukningin 1,9%, samkvæmt frétt Hagstofu Bretlands. Meira
21. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 275 orð | 1 mynd

Spá því að verðbólga verði 0,4% í júní

Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) muni hækka um 0,4% í júní frá mánuðinum á undan. Gangi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga hjaðna úr 3,3% í maí í 3,2% júní. Meira

Daglegt líf

21. júní 2013 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd

...farið í sumarsólstöðugöngu

Í kvöld verður gengin sumarsólstöðuganga í Viðey. Sagt verður frá sólstöðum, sólstöðumínútunni, hátíðum og hefðum í tengslum við sólstöður og saga Viðeyjar sögð í stórum dráttum. Meira
21. júní 2013 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd

Fornbílar eru fagrir gripir

Landsmót Fornbílaklúbbs Íslands verður haldið á Selfossi nú um helgina og um að gera fyrir þá sem áhuga hafa á gullfallegum gömlum bílum að skella sér þangað. Mótið verður sett formlega í kvöld kl 21. Meira
21. júní 2013 | Daglegt líf | 416 orð | 1 mynd

Heimur Gunnars Dofra

Þangað til ég ligg örmagna í vökvapolli sem samanstendur aðallega af mínum eigin svita, tárum, munnvatni og blóði. Meira
21. júní 2013 | Daglegt líf | 934 orð | 4 myndir

Listhópar Hins hússins setja svip sinn á Reykjavík

Gjörningar og skemmtanir Listhópa Hins hússins hafa eflaust ekki farið framhjá þeim sem lagt hafa leið sína í miðbæ Reykjavíkur síðustu tvær vikurnar. Verkefnið er hluti af sumarstarfi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar. Meira
21. júní 2013 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

Naflahlaupið er á morgun

Naflahlaupið verður haldið á Hvolsvelli á morgun, laugardag, og hægt er að velja þrjár vegalengdir: Naflahring 21 km, Naflastreng 13 km og Naflakusk 5,3 km. Meira

Fastir þættir

21. júní 2013 | Í dag | 238 orð

Af afmæli kerlingarinnar og morgunfegurð

Sá gamli vakti máls á því á Boðnarmiði í gær að kerlingin á Skólavörðuholtinu ætti afmæli og bætti við: „Hún er ábyggilega ævaforn“. Meira
21. júní 2013 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Baráttan um B-sveitina. Meira
21. júní 2013 | Árnað heilla | 286 orð | 1 mynd

Doktor í læknisfræði

Erna Sif Arnardóttir hefur varið doktorsritgerð sína Neikvæðar afleiðingar kæfisvefns: Breytileg einkenni og lífmerki eftir einstaklingum (Adverse Effects of Obstructive Sleep Apnea: Inter-individual Differences in Symptoms and Biomarkers). Meira
21. júní 2013 | Í dag | 19 orð

Jesús segir við hann: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið...

Jesús segir við hann: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins nema fyrir mig. Meira
21. júní 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Jóna Björk Indriðadóttir

30 ára Jóna Björk ólst upp í Mývatnssveit og Reykjavík, er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir frá HÍ og starfar við fæðingardeild LSH. Maki: Sigurður Betúel Andrésson, f. 1981, lögreglumaður. Foreldrar: Sólveig Valgerður Stefánsdóttir, f. Meira
21. júní 2013 | Í dag | 49 orð

Málið

Hafi e-r verið „keflaður á höndum og fótum“ er ábyggilega ekki um mannveru að ræða. Að kefla þýðir að troða kefli upp í e-n til að hann geti hvorki æmt né skræmt. Meira
21. júní 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Helgi Hrafn fæddist 31. október kl. 1.50. Hann vó 3.700 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Nína Dís Ólafsdóttir og Magnús Salvarsson... Meira
21. júní 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Ída Sif fæddist 20. júní 2012. Hún vó 3.550 g og var 51 cm löng. Meira
21. júní 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Oddný Ólafía Sævarsdóttir

30 ára Oddný er viðskiptafræðingur að ljúka við MSc-ritgerð í fjármálum fyrirtækja við HÍ og starfar hjá Reitun. Maki: Sigursteinn Stefánsson, f. 1980, viðskiptafræðingur að ljúka tölvunarfræðinámi og starfar hjá Arion banka. Dóttir: Júlía Björt, f. Meira
21. júní 2013 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Reiðhjólið mest notaða gjöfin

Ég ætla mér aldrei að halda upp á afmælið, en það endar alltaf þannig að allir koma heim til mín í kökuboð,“ segir Elín Káradóttir, háskólanemi sem fagnar 23 ára afmæli sínu í dag. Meira
21. júní 2013 | Árnað heilla | 480 orð | 4 myndir

Saltaði síld á æskuárum

Daníel fæddist á Seyðisfirði 21.6. 1973 og ólst þar upp. Meira
21. júní 2013 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 O-O 6. e3 c5 7. a3 b6 8. dxc5 bxc5 9. Be2 Rc6 10. Re5 Rxe5 11. Bxe5 Rd7 12. Bg3 Rb6 13. cxd5 exd5 14. O-O Be6 15. Rb5 Bf5 16. a4 Dd7 17. Rc7 Had8 18. Bb5 Dc8 19. a5 Ra8 20. Rxd5 Bg5 21. Bc4 Be4 22. Meira
21. júní 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Soffía Ámundadóttir

40 ára Soffía er leikskólasérkennari og fv. knattspyrnukona í Val. Maki: Hans Kristján Scheving, f. 1963, rafvirki. Börn: Sindri, f. 1997, Selma Dís, 2006 og Stella Dís, f. 21.5. 2013. Foreldrar: Ámundi Ámundason, f. 1937, d. Meira
21. júní 2013 | Árnað heilla | 183 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Ásta Eyjólfsdóttir Guðrún L. Meira
21. júní 2013 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Víkverji hefur lengi hlustað á Bíti Bylgjunnar á morgnana. Heimir, Kolla og Gissur hafa verið með í anda í morgunmatnum og í bílnum á leið í vinnu, en nú er Kolla hætt og strákarnir hafa verið í fríi. Meira
21. júní 2013 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. júní 1959 Sigurbjörn Einarsson, 47 ára prófessor í guðfræði, var vígður sem biskup yfir Íslandi. Í biskupskjöri hlaut hann 69 atkvæði, Einar Guðnason hlaut 47 atkvæði og Jakob Jónsson 22 atkvæði. Sigurbjörn gegndi embættinu til 1981. 21. Meira

Íþróttir

21. júní 2013 | Íþróttir | 700 orð | 4 myndir

„Margt jákvætt í okkar leik“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
21. júní 2013 | Íþróttir | 429 orð | 2 myndir

Blikum tókst loks að brjóta ísinn

Á Akranesi Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þrjú mörk leikmanna Breiðabliks í framlengingu tryggðu liðinu sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu á Norðurálsvellinum á Akranesi í gærkvöldi, lokatölur, 3:0. Meira
21. júní 2013 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 16 liða úrslit: ÍA &ndash...

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 16 liða úrslit: ÍA – Breiðablik 0:3 Elfar Árni Aðalsteinsson 104., Ellert Hreinsson 115., Tómas Óli Garðarsson 119. *Eftir framlengingu. Stjarnan – FH 3:1 Garðar Jóhannsson 33., 37., 90. Meira
21. júní 2013 | Íþróttir | 3268 orð | 2 myndir

Brutu allt sem hægt var að brjóta

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Bræðurnir Arnór Þór og Aron Einar Gunnarssynir hafa gert það gott á árinu hvor í sinni íþróttinni. Meira
21. júní 2013 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Ekki hægt að svekkja sig á þessu

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Ég er er rosa vonsvikinn núna því ég tapaði. Það þýðir samt ekkert að svekkja sig á þessu því ég spilaði rosalega vel. Meira
21. júní 2013 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Handknattleiksmaðurinn Bjarni Aron Þórðarson hefur skipt um félag í Þýskalandi. Bjarni lék með TG Münden í þriðju efstu deild á síðasta tímabili en hefur nú samið við Tarp/Wanderup sem verður nýliði í B-deildinni næsta vetur. Meira
21. júní 2013 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Gunnar er markahæstur í Svíþjóð

Gunnar Heiðar Þorvaldsson hélt uppteknum hætti í gærkvöld og skoraði fyrir Norrköping gegn IFK Gautaborg í Íslendingslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
21. júní 2013 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Grýluvöllur: Hamar – KV 19.15...

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Grýluvöllur: Hamar – KV 19.15 Hertzvöllurinn: ÍR – Njarðvík 20 3. deild karla: Kaplakriki: ÍH – Grundarfjörður 20 1. deild kvenna: Schenkerv.: Haukar – Tindastóll 19.15 Ólafsvíkurvöllur: Víkingur Ó. Meira
21. júní 2013 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Metsigur hjá Spánverjum

Spánverjar unnu í gær stærsta sigurinn í sögu Álfukeppninnar í knattspyrnu þegar þeir rótburstuðu Eyjaálfumeistarana frá Tahítí, 10:0, í Brasilíu. Meira
21. júní 2013 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Ólafs Rafnssonar víða minnst

Ólafs Rafnssonar, forseta ÍSÍ og FIBA Europe, Körfuknattleikssambands Evrópu, hefur verið minnst víða, innan lands sem utan, eftir að hann varð bráðkvaddur í Sviss í fyrradag. Meira
21. júní 2013 | Íþróttir | 587 orð | 2 myndir

Stíflan brast með látum

Í Garðabæ Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.