22. júní 1939 Mesti hiti hér á landi, 30,5 stig á Celcius, mældist á Teigarhorni í Berufirði í Suður-Múlasýslu. Sama dag var hitinn 30,2 stig á Kirkjubæjarklaustri í Vestur-Skaftafellssýslu og 28,5 stig á Fagurhólsmýri í Austur-Skaftafellssýslu. 22.
Meira