Greinar þriðjudaginn 25. júní 2013

Fréttir

25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Athuga aðferðir við gjaldtöku

„Við lítum meðal annars til annarra landa og berum saman aðferðir þeirra við íslenskar aðstæður,“ segir Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri hjá Ferðamálastofu, en stofnunin vinnur nú að greinargerð þar sem mótaðar eru tillögur að aðferðum... Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Áfrýjar dómsmáli um skotvöll

Stjórn Skotveiðifélags Reykjavíkur (Skotreynar) hefur falið lögmönnum sínum að áfrýja nýföllnum dómi í máli félagsins til Hæstaréttar. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Árleg fjallahjólaferð til Viðeyjar

Íslenski fjallahjólaklúbburinn fer í árlega hjólaferð til Viðeyjar í dag. Fram kemur í tilkynningu, að hjólað verði um eyjuna og sagan skoðuð, hús og minjar. Hjólaleiðin sé hvorki löng né strembin og því geti allir notið ferðarinnar. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Hærra, lengra Því fylgir ákveðin spenna að sveiflast fram og til baka og upp og niður í þar til gerðum leiktækjum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal en öryggið er fyrir... Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 682 orð | 2 myndir

„Opnunarhollið veiddi 80 laxa“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það fengu allir fisk í morgun, og tvær stangir fengu kvótann, tvo laxa,“ sagði Lýður Jónsson þar sem blaðamaður hitti hann við lok vaktar í Elliðaánum í hádeginu í gær. Meira
25. júní 2013 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

„Óhultur“ í Moskvu

Bandarísk stjórnvöld gagnrýndu í gær Kínverja fyrir þá ákvörðun að hleypa Edward Snowden úr landi þrátt fyrir beiðni bandarískra yfirvalda um að hann yrði framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann hefur verið ákærður fyrir njósnir. Meira
25. júní 2013 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Beðið fyrir Mandela

Aðdáendur Nelsons Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, söfnuðust saman og báðu fyrir honum í gær fyrir utan sjúkrahús í Pretoríu þar sem hann liggur, en ástand hans er alvarlegt og hann sagður eiga skammt eftir ólifað. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Búið að verja 1,3 milljörðum í Norðlingaölduveitu

Landsvirkjun hefur varið fé sem svarar til 1,2 til 1,3 milljarða króna á núgildandi verðlagi til undirbúnings Norðlingaölduveitu frá því fyrirtækið tók við verkefninu 1969. Allur kostnaðurinn hefur verið gjaldfærður. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Börnum stefnt í hættu við köfun í Silfru

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Tveir erlendir ferðamenn fóru með kornung börn sín í yfirborðsköfun í Silfru um helgina, þvert á tilmæli leiðsögumanns. Annað barnið var eins og hálfs árs en hitt fjögurra ára. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Dorgveiðikeppni í Hafnarfirði í dag

Leikjanámskeiðin í Hafnarfirði standa í dag fyrir hinni árlegu dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju. Keppnin er opin öllum börnum á aldrinum sex til tólf ára. Keppnin hefst um kl. 13:30 og lýkur um kl. 15. Meira
25. júní 2013 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Dæmdur í sjö ára fangelsi

Dómstóll í Mílanó dæmdi í gær Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, í sjö ára fangelsi fyrir vændiskaup og misnotkun valds. Berlusconi hyggst áfrýja dómnum. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 202 orð | 2 myndir

Enginn friður í varpinu fyrir tófu

„Varpið er svona þokkalegt en tófan er alltaf að hrekkja okkur,“ segir Eiríkur Snæbjörnsson, bóndi á Stað í Reykhólasveit, um æðarvarp á svæðinu í sumar. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Fjölgun áskrifenda hjá SkjáEinum en færri hjá Stöð tvö

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð

Forsætisráðherra fundaði með lögmanni Færeyja

Forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fundaði síðdegis í gær með lögmanni Færeyja, Kaj Leo Johannesen, í Þórshöfn. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Geðlæknar skora á ráðherra

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is „Starfrækt var sérstök barna- og unglingageðdeild sem sjálfstæð eining innan FSA en hún var færð undir barnasvið sjúkrahússins. Sérfræðingar deildarinnar töldu þetta vera afturför í þjónustu,“ segir Ólafur Ó. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Guðni Páll kominn í Húnaflóann

Guðni Páll Viktorsson kajakræðari dvaldi í fyrrinótt í Norðurfirði á Ströndum og reri í gær áleiðis í Steingrímsfjörð. Hann hefur nú lagt að baki um 1.225 km leið á hringróðri sínum um Ísland. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Hrygningarsvæði makríls teygir sig í átt til Íslands

Í rannsóknarleiðangri Evrópusambandsþjóða í vor sáust vísbendingar um aukna dreifingu hrygningar makríls til norðvesturs frá Bretlandi, það er í átt til Íslands, að sögn Þorsteins Sigurðssonar, yfirmanns nytjastofnasviðs Hafrannsóknastofnunarinnar. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hugðist fá forsætisráðherra bréf

Sérsveit ríkislögreglustjóra var sett í viðbragðsstöðu í gærmorgun þegar tilkynnt var um karlmann á hesti við Stjórnarráðshúsið í Lækjargötu. Grunur lék á að maðurinn væri vopnaður skotvopni en svo reyndist ekki vera. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 763 orð | 3 myndir

Hörð gagnrýni á breytt veiðigjald

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Margir aðilar tjáðu sig um frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegsráðherra um breytingar til bráðabirgða á lögum um veiðigjald en frestur til að senda inn umsagnir rann út í gær. Meira
25. júní 2013 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Jolie gagnrýnir SÞ

Bandaríska leikkonan Angelina Jolie gagnrýndi öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fyrir að hafa ekki gert nóg í baráttunni gegn nauðgunum á átakasvæðum þegar hún ávarpaði ráðið í gær. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Jóhannes M. Gijsen

Jóhannes M. Gijsen, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi á árunum 1995-2007, lést í klaustri Karmelsystra í Sittard í Hollandi í gær, áttræður að aldri. Johannes Baptist Matthijs Gijsen fæddist í Suður-Hollandi 7. október 1932. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 551 orð | 3 myndir

Lónið fært út fyrir friðlandið

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Miklar breytingar hafa orðið á áformum um virkjun efsta hluta Þjórsár við Norðlingaöldu. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Margir sækja í þyrlurnar

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Aðsókn í þyrluflug hefur aukist mjög á undanförnum árum. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Mikil aukning á þyrluflugi

Mikil aukning hefur orðið á þyrluflugferðum á þessu ári, bæði hvað varðar útsýnisferðir á vegum einkaaðila og þyrluútköll á vegum Landhelgisgæslunnar, en þar nam aukningin 179% á fyrstu sex mánuðum ársins. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

OR breytir skuld GR í hlutafé

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur (OR) hefur ákveðið, með fyrirvara um samþykki Póst- og fjarskiptastofnunar, að breyta allt að fjórum milljörðum af átta milljarða láni til Gagnaveitu Reykjavíkur (GR) í hlutafé. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Plássin fyrir bílana fara fyrst

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er smekkfullt með Herjólfi í mörgum ferðum. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Samgöngustofa tekur til starfa í júlí

Ný stofnun tekur til starfa 1. júlí nk. Stofnunin ber nafnið Samgöngustofa og mun hún annast stjórnsýslu og eftirlit með samgöngum. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Sérfræðingar í tannréttingum góðir gestir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð

Sinntu ekki stöðvunarmerkjum

Lögreglumenn kölluðu eftir liðsauka til að stöðva för 13 ára ökumanns á númerslausu léttu bifhjóli sem sinnti ekki stöðvunarmerkjum um miðnætti í fyrrakvöld. Ítrekað var reynt að stöðva akstur hjólsins, m.a. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Skoppað yfir jökulsprænur við Gígjujökul

Þórsmörk er vinsæll ferðamannastaður og fjölmenni var þar í góðu veðri um Jónsmessuna. Margir notuðu tækifærið og gengu Fimmvörðuháls eða Laugaveginn en svo voru aðrir sem skoppuðu yfir jökulsprænur við Gígjujökul á leið inn í... Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 808 orð | 3 myndir

Töldu leiðina vera alveg skýra

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl.is Framsóknarmenn töldu að leiðin þeirra væri alveg skýr um hvernig ætti að fara að því að koma til móts við skuldug heimili. Meira
25. júní 2013 | Erlendar fréttir | 89 orð

Upplýsingar láku vegna galla í gagnagrunni

Persónulegar upplýsingar um sex milljónir manna láku óvart vegna galla í gagnagrunni Facebook. Það voru netföng og símanúmer notenda sem láku til fólks sem átti ekki að hafa aðgang að þeim upplýsingum. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð

Úr 03 í 118 og nú stefnir í 1818

Já hefur lagt það til við Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) að símanúmerið 118 verði lagt niður. Tillagan er gerð í ljósi þess að stofnunin mun ekki úthluta fleiri þriggja stafa símanúmerum, eftir því sem fram kemur í tilkynningu. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Varar við afnámi verðtryggingarinnar

Íbúðalánasjóður varar við því, í umsögn sinni um aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda heimilanna, að verðtrygging á húsnæðislánum verði afnumin. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð

Veiðigjöld sögð allt of há

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Samtök atvinnulífsins, Landssamband íslenskra útvegsmanna og Samtök fiskvinnslustöðva sendu í gær frá sér sameiginlega umsögn vegna veiðigjaldafrumvarps Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegsráðherra. Þar segir m.a. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Verð hækkar í lágvöruverðsverslunum

Vörukarfa sem ASÍ miðar við í verðkönnunum hefur hækkað um allt að 4,9% frá því í janúar og þar til nú í júní. ASÍ segir að á tímabilinu janúar til maí hafi verðbólgan hins vegar aðeins verið tæp 2%. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Vilhjálmur tekur formlega við stjórninni á Bifröst

Vilhjálmur Egilsson tók í gær formlega við stöðu rektors Háskólans á Bifröst þegar Bryndís Hlöðversdóttir lét af embætti. Meira
25. júní 2013 | Erlendar fréttir | 529 orð | 3 myndir

Vill vernda Snowden en skerðir málfrelsið

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden valdi undarlega leið á flótta sínum eftir að hann tók sér það fyrir hendur að verja frelsi einstaklingsins. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Þrek og þjálfun í brekkurnar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skynsemin sagði okkur að best væri að hjóla hringveginn rangsælis. Strax þegar komið er austur fyrir Hellisheiði er komið á sléttlendi og beinan og breiðan veg sem er nokkur hundruð kílómetrar. Meira
25. júní 2013 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Þriggja ára endurreisnarstarf eftir mannskæð flóð

Að minnsta kosti 1.000 manns hafa beðið bana í flóðum og aurskriðum á norðanverðu Indlandi eftir monsúnrigningar sem hófust óvenjusnemma í ár. Óttast er að fleiri hafi látið lífið þar sem margra er enn saknað. Björgunarsveitir leituðu í gær að um 10. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð

Þrír nýir fríverslunarsamningar

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra skrifaði í gær fyrir hönd Íslands undir fríverslunarsamninga EFTA við Kostaríka, Panama og Bosníu-Hersegóvínu. Að sögn utanríkisráðuneytisins hafa EFTA-ríkin nú undirritað 26 fríverslunarsamninga við 36 ríki. Meira
25. júní 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ævintýri og hetjudáðir í höfuðborginni

Mikil orrusta var háð í Hljómskálagarðinum í gær þegar stríðsmenn, berserkir, galdrakarlar og aðrar hetjur mættust á vígvellinum. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 2013 | Leiðarar | 716 orð

Er hann hættur að pissa á teppið?

Ekki er allt betra utan lands, en af sumu mætti læra Meira
25. júní 2013 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Leikarar áhugasviðsins

Vef-Þjóðviljanum þykir ekki ónýtt að fylgjast með því „hvernig fréttamenn Ríkisútvarpsins, sem varla vissu af því að verið væri að safna undirskriftum gegn lögum um hinn óafturkræfa skuldaklafa á kynslóðir Íslendinga, „Icesave“, hafi... Meira

Menning

25. júní 2013 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

12 tónar besta plötubúð í heimi?

Mikið lof er borið á plötuverslunina 12 tóna í tímaritinu Gramophone í grein sem ber yfirskriftina The best record store in the world? eða Besta plötubúð í heimi? Í greininni segir m.a. Meira
25. júní 2013 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

2 Guns upphafsmynd hátíðar í Locarno

2 Guns, kvikmynd leikstjórans Baltasars Kormáks, verður upphafsmynd kvikmyndahátíðarinnar í Locarno í Sviss sem hefst 8. ágúst nk. Myndin verður sýnd utandyra, á Piazza Grande-torginu og verða þar átta þúsund sæti, skv. vefnum Variety. Meira
25. júní 2013 | Tónlist | 1054 orð | 2 myndir

Borinn í blámanum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Breski gítarleikarinn Jeff Beck er jafnan talinn með þeim allra fremstu í rokksögunni, kallaður snillingur og goðsögn og vissulega vel að slíkum nafngiftum kominn. Meira
25. júní 2013 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Bróðir Amy Winehouse segir lotugræðgi hafa í raun dregið hana til dauða

Alex Winehouse, bróðir söngkonunnar Amy Winehouse, sem lést árið 2011 aðeins 27 ára gömul, kennir lotugræðgi um dauða hennar. Meira
25. júní 2013 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd

Depardieu greiðir sekt vegna brots

Gerard Depardieu var nýverið dæmdur í rétti í París til að greiða 4.000 evrur, eða sem samsvarar 650.000 ísl. kr., fyrir ölvunarakstur auk þess sem hann var sviptur ökuréttindum næstu sex mánuði. Meira
25. júní 2013 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Jay-Z og Pharrell á plötu Minogue

Ástralska poppstjarnan Kylie Minogue mun að öllum líkindum fá bandaríska rapparann Jay-Z til samstarfs við sig á næstu plötu sinni, skv. frétt á vef NME. Meira
25. júní 2013 | Bókmenntir | 269 orð | 2 myndir

Krydduð rauð ástarsaga

Eftir: Karl Fransson, Vaka-Helgafell 2013, 393 blaðsíður. Meira
25. júní 2013 | Kvikmyndir | 103 orð | 2 myndir

Margir sáu Súperman um helgina

Kvikmyndin Man of Steel , sem segir sögu Súpermans, Ofurmennisins, er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði yfir helgina í kvikmyndahúsum hér á landi enda fyrirtaks sumarmynd, ævintýraleg og brellum hlaðin. Meira
25. júní 2013 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Mezzoforte í upprunalegri mynd

Hljómsveitin Mezzoforte leikur á undan Jeff Beck og hljómsveit á tónleikum Becks í Vodafonehöllinni 27. júní nk. Meira
25. júní 2013 | Kvikmyndir | 400 orð | 2 myndir

Misfyndin auglýsing í fullri lengd

Leikstjóri: Shawn Levy. Aðalleikarar: Vince Vaughn, Owen Wilson, Rose Byrne, Aasif Mandvi, Max Minghella, Josh Brener, Dylan O'Brien, Tiya Sircar og Tobit Raphael. Handrit: Vince Vaughn og Jared Stern. Bandaríkin 2013. 119 mínútur. Meira
25. júní 2013 | Leiklist | 152 orð | 1 mynd

Mjög umhugsunarverður Lúkas

„Mér fannst þetta frábærlega vel gert hjá þeim og er ótrúlega stoltur af þessu verki,“ sagði Helgi Rafn Brynjarsson við Morgunblaðið eftir að leikritið Lúkas var frumsýnt á Akureyri. Meira
25. júní 2013 | Fólk í fréttum | 530 orð | 2 myndir

Ofurhetjan sem elskar Súpermann

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
25. júní 2013 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Schwarzenegger og uppvakningar

Staðfest hefur verið að Arnold Schwarzenegger mun leika í uppvakningskvikmyndinni Maggie . Meira
25. júní 2013 | Kvikmyndir | 74 orð | 1 mynd

Sér eftir leik sínum í ofbeldismynd

Kvikmyndaleikarinn Jim Carrey hefur á Tístinu beðist afsökunar á þátttöku sinni í myndinni Kick-Ass2 , sökum þess hversu ofbeldisfull myndin er. Meira
25. júní 2013 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Sumarið er tími Íslendingasagna

Vitaskuld eru allir árstímar tími Íslendingasagna – og flestar verða sífellt áhugaverðari við hvern endurlestur. En á sumrin er notalegt að láta lesa sögurnar fyrir sig – Grettis sögu þessar vikurnar. Meira
25. júní 2013 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Tónleikar Chet Baker til heiðurs

Tríó trompetleikarans Snorra Sigurðarsonar kemur fram í kvöld ásamt söngvaranum Kristbirni Helgasyni á djasstónleikum á Kex hosteli og eru tónleikarnir hluti af djasstónleikaröð staðarins. Auk Snorra skipa tríóið Ásgeir J. Meira

Umræðan

25. júní 2013 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Af hótelum og hitamálum

Mikið hefur verið ritað og rætt um þá þróun að verið sé að ganga of nærri menningarstarfsemi hverskonar í Reykjavíkurborg með fyrirætlunum um talsvert fyrirferðarmikla byggingu hótela hér og hvar. Meira
25. júní 2013 | Aðsent efni | 1669 orð | 1 mynd

Fyrsti mánuður loftárása

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Það hefur verið furðulegt að fylgjast með því að engin brella virðist svo aum og enginn útúrsnúningur svo augljós að hann verði ekki að stórfrétt." Meira
25. júní 2013 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Skundum á landsmót

Eftir Ástu Stefánsdóttur: "Starf sjálfboðaliða að íþróttamálum verður seint nægilega þakkað, en án þess væri mótahald af þessari stærðargráðu illgerlegt." Meira
25. júní 2013 | Bréf til blaðsins | 507 orð | 1 mynd

Stærsta og örlagaríkasta vandamál mannkynsins á þessari öld

Frá Pálma Stefánssyni: "Talið er að 300-500 mismunandi óþurftarefni finnist nú í venjulegum manni á Vesturlöndum, efni sem ekki var að finna fyrir 1920!" Meira
25. júní 2013 | Velvakandi | 90 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Hlaupahjól fannst í Fossvogi Fyrir nokkrum dögum fannst hlaupahjól í Fossvogi. Nánari upplýsingar í síma 553-3067. Elísabet. Þakkir fyrir góða þjónustu Ég keypti jakka í fyrra hjá Mörk í Skeifunni og hann reyndist ónýtur. Meira
25. júní 2013 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Virðing, umhyggja og elskusemi

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Stráðu fræjum kærleika og umhyggju því að með veru þinni getur þú fært sálir fólks upp úr dimmustu kjöllurum og upp á björtustu svalir." Meira
25. júní 2013 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Þjóðfélagið kallar eftir aðgerðum

Eftir Ómar G. Jónsson: "Mörg og erfið mál bíða úrlausnar svo þjóðfélagið komist á betra rekstrarskrið." Meira

Minningargreinar

25. júní 2013 | Minningargreinar | 1905 orð | 1 mynd

Eiður Ágúst Gunnarsson

Eiður Ágúst Gunnarsson var fæddur 22. febrúar 1936. Hann lést 15. júní 2013 á Landspítalanum í Fossvogi. Útför Eiðs Ágústs fór fram frá Fossvogskirkju 24. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2013 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Guðmar Andrésson

Guðmar Andrésson fæddist að Eyjum í Strandasýslu 31. janúar 1955. Hann lést 14. maí 2013. Hann var sonur hjónanna Andrésar Sigurðssonar, bónda og sjómanns, og Láru Jónsdóttur húsmóður. Guðmar var elstur fjögurra systkina. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2013 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Guðrún Ólafsdóttir

Guðrún Ólafsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1. apríl 1925. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. júní 2013. Guðrún var jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 20. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2013 | Minningargreinar | 3662 orð | 1 mynd

Hálfdánía Árdís Jónasdóttir

Hálfdánía Árdís Jónasdóttir fæddist á Sílalæk í Aðaldal 11. janúar 1948. Hún lést á gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 16. júní 2013. Foreldrar Árdísar voru Jónas Andrésson, bóndi á Sílalæk, f. 5. ágúst 1899, d. 6. okt. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1286 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingimar Ágúst Grétar Þiðrandason

Ingimar Ágúst Grétar Þiðrandason fæddist í Sæbóli í Ólafsfirði 24. júní 1937. Hann lést á heimili sínu, Hlíðarvegi 27, Ólafsfirði, 8. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2013 | Minningargreinar | 2425 orð | 1 mynd

Ingimar Ágúst Grétar Þiðrandason

Ingimar Ágúst Grétar Þiðrandason fæddist í Sæbóli í Ólafsfirði 24. júní 1937. Hann lést á heimili sínu, Hlíðarvegi 27, Ólafsfirði, 8. júní 2013. Foreldrar hans voru Þiðrandi Ingimarsson, fæddur í Ólafsfirði 30. ágúst 1903, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2013 | Minningargreinar | 2816 orð | 1 mynd

Jón G. Haraldsson

Jón G. Haraldsson fæddist í Keflavík 13. desember 1940. Hann lést á heimili sínu, Rituhólum 6, Reykjavík, 4. júní 2013. Foreldrar hans voru Helga Helgadóttir, húsmóðir, að Hreinsstöðum í Borgarfirði, f. 3.11. 1901, d. 30.3. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2013 | Minningargreinar | 1778 orð | 1 mynd

Níels Maríus Blomsterberg

Níels Maríus Blomsterberg fæddist í Reykjavík 15. janúar 1927. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 9. júní 2013. Útför Maríusar var frá Bústaðakirkju 24. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2013 | Minningargreinar | 790 orð | 1 mynd

Sigrid Valtingojer

Sigrid Valtingojer myndlistarmaður fæddist í Teplitz-Schönau í Súdetahéraði í Tékklandi 18. mars 1935. Hún lést á sjúkrahúsi í Berlín 8. maí 2013. Minningarathöfn um Sigrid Valtingojer fór fram í Iðnó 24. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2013 | Minningargreinar | 1054 orð | 1 mynd

Sigurður Jóhannsson

Sigurður Jóhannsson fæddist á Hnappavöllum 8. september 1924. Hann lést á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands 14. júní 2013. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Jónsdóttir og Jóhann Ingvar Þorsteinsson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Eykst bjartsýnin?

Capacent Gallup mun birta væntingavísitölu sína fyrir júnímánuð í dag. Væntingavísitala Gallup tók vel við sér í maí og fór í fyrsta sinn yfir 100 stig frá því í febrúar árið 2008. Meira
25. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 563 orð | 2 myndir

Seðlabankar haldi að sér höndum

Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Seðlabankar hafa gert nóg til að stuðla að endurreisn hagkerfa heimsins og nú er komið að stjórnmálamönnum að leggja grunn að sjálfbærum vexti til framtíðar. Meira
25. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Semja um flýtibílaþjónustu

Landsbankinn hefur ásamt nokkrum öðrum fyrirtækjum og stofnunum unnið að því að bæta samgöngur á Íslandi með það að meginmarkmiði að fækka einkabílum í umferð og fjölga vistvænum valkostum í samgöngum bæði fyrir almenning og fyrirtæki, samkvæmt því sem... Meira
25. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Útboðstvenna hjá Lánasjóði sveitarfélaga í dag

Lánasjóður sveitarfélaga (LSS) heldur útboð í dag þar sem boðið verður upp á bréf í tveimur helstu skuldabréfaflokkum sjóðsins, þ.e. LSS24 og LSS34, samkvæmt því sem fram kemur í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka í gær. Meira
25. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 333 orð | 1 mynd

Vodafone kaupir Kabel Deutschland á 7,7 ma. evra

Breska fjarskiptafyrirtækið Vodafone ætlar að kaupa Kabel Deutschland, stærsta dreifiaðila sjónvarps og síma um breiðband í Þýskalandi. Uppgefið kaupverð er 7,7 milljarðar evra eða rúmlega 1.245 milljarðar króna. Meira

Daglegt líf

25. júní 2013 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Hjólakeppni og fjölskylduskemmtun

Hinir fjölmörgu hjólagarpar landsins fagna götuhjólakeppni sem haldin verður næstkomandi laugardag, Tour de Hvolsvöllur. Er þá hjólað frá Reykjavík að Hvolsvelli, 110 kílómetra langa leið. Ræst er frá Olís, Norðlingaholti klukkan sjö um morguninn. Meira
25. júní 2013 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Hlaupið til heiðurs Árna

Fyrrverandi landsliðsmarkvörður karla í knattspyrnu og forystumaður í hlaupamenningu í Skagafirði, Árni Stefánsson, verður sextugur á árinu og í tilefni þess verður efnt til svokallaðs Árnahlaups. Hlaupið fer fram laugardaginn 29. Meira
25. júní 2013 | Daglegt líf | 162 orð | 2 myndir

Hreyfingu barna gerð skil

Nýlega kom út bók hér á landi sem er sú fyrsta sinnar tegundar. Bókin ber nafnið Færni til framtíðar: Handbók um örvun hreyfifærni barna úti í nánasta umhverfi og fjallar um hreyfingu barna með sérþarfir. Meira
25. júní 2013 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Keppt í Heiðmerkuráskorun

Efnt verður til hjólreiðakeppni í Heiðmörk 27. júní. Meira
25. júní 2013 | Daglegt líf | 56 orð | 1 mynd

Líka í minningu foreldra

Í Morgunblaðinu í gær var sagt frá gjöf Margrétar Norland til Þjóðminjasafnsins. Margrét gaf safninu skautbúning ömmu sinnar í minningu afa síns og ömmu, Thors Jensen og Margrétar Þorbjargar Kristjánsdóttur. Meira
25. júní 2013 | Daglegt líf | 722 orð | 4 myndir

Skemmtileg og fjölskylduvæn íþrótt

Herdís Þórðardóttir og tvær dætur hennar æfa taekwondo af miklum móð og taka líka þátt í keppnum, bæði hér heima og erlendis. Þær eru með keppnisskap og hafa landað nokkrum titlum, nú síðast varð Erla, elsta dóttirin, í öðru sæti á Norðurlandamótinu. Meira

Fastir þættir

25. júní 2013 | Í dag | 12 orð

Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gerir. (Filippíbréfið...

Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gerir. Meira
25. júní 2013 | Fastir þættir | 166 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Minni ástæðan. S-Allir Norður &spade;KD1065 &heart;63 ⋄ÁD &klubs;Á843 Vestur Austur &spade;Á4 &spade;G987 &heart;G4 &heart;1098 ⋄104 ⋄G98765 &klubs;DG97652 &klubs;-- Suður &spade;32 &heart;ÁKD752 ⋄K32 &klubs;K10 Suður spilar... Meira
25. júní 2013 | Í dag | 306 orð

Ekki verður við öllu séð

Af ástæðum ótilgreindum, ef til vill flóknum, leyndum féll upphafslínan í Vísnahorni niður í gær, svohljóðandi: „Ég rakst á þennan miða í dóti föður míns. Meira
25. júní 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Hjalti Brynjar Árnason

30 ára Hjalti býr á Akranesi og lauk ML-prófi í lögfræði frá Bifröst 2013. Maki: Sædís Alexía Sigurmundsdóttir, f. 1986, verkefnastjóri hjá Akranesbæ. Börn: Einar Óli, f. 2005, Elsa Dís, f. 2010, og Gunnar Kári, f. 2012. Meira
25. júní 2013 | Í dag | 40 orð

Málið

Myndmál er freistandi ef menn vilja koma meiningu sinni eftirminnilega til skila. En gætum okkar svo við skriplum ekki á skötu: Sá sem er „að stíga sín fyrstu skref í róðri“ ætti kannski frekar að taka sín fyrstu áratog... Meira
25. júní 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Rósey Nótt fæddist 31. október kl. 17.32. Hún vó 17,5 merkur og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Elna María Tómasdóttir og Arnór Ingi Þórsson... Meira
25. júní 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Sigrún Alda fæddist 26. október kl. 6.51. Hún vó 3.855 g og var 50,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðlaug Jónsdóttir og Jón Theodór Jónsson... Meira
25. júní 2013 | Í dag | 243 orð | 1 mynd

Ragnheiður Finnsdóttir

Ragnheiður Finnsdóttir, skólastjóri og kennari, fæddist 25.6. 1913 á Hvilft í Önundarfirði og ólst þar upp. Foreldrar Ragnheiðar voru Finnur Finnsson, f. 29.12. 1876, d. 14.8. 1956, bóndi á Hvilft í Önundarfirði, og Guðlaug Jakobína Sveinsdóttir, f. 28. Meira
25. júní 2013 | Árnað heilla | 498 orð | 3 myndir

Safnar heimildum um Bjarna Sívertsen riddara

Jónas fæddist á Sauðárkróki 23.6. 1938 og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1958, prófi í efnaverkfræði frá TH München 1965 og Dr.rer.nat.-prófi frá sama skóla 1967. Meira
25. júní 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Sigmar Ingi Sigurðarson

30 ára Sigmar ólst upp á Blönduósi, lauk BA-prófi í lögfræði frá HR og er lögfræðingur hjá Arion banka. Maki: Anna Beekman, f. 1977, viðskiptafræðingur við Arion banka. Dætur: Helena, f. 2006, og Sara, f. 2009. Foreldrar: Sigurður Kristjánsson, f. Meira
25. júní 2013 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. Rd2 h6 4. Bh4 d5 5. e3 Be7 6. Bd3 O-O 7. f4 b6 8. De2 c5 9. c3 a5 10. Rgf3 Ba6 11. Bxa6 Rxa6 12. Bxf6 Bxf6 13. g4 g6 14. h4 Bg7 15. h5 cxd4 16. exd4 Df6 17. De3 gxh5 18. Hxh5 Hfd8 19. Ke2 Kf8 20. Re5 Rb8 21. Hf1 Ha7 22. Dd3 Hd6... Meira
25. júní 2013 | Árnað heilla | 184 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Guðrún Bjarnadóttir 95 ára Sigríður Skúladóttir 90 ára Anna L. Hertervig Fjóla H. Meira
25. júní 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Tómas Ingi Helgason

30 ára Tómas ólst upp í Reykjavík, er pípulagningamaður og starfrækir Norðurlagnir á Akureyri. Maki: Ragnheiður Birna Guðnadóttir, f. 1984, hjúkrunarfræðingur. Börn: Emma Bríet, f. 2007, og Ísak Kristinn, f. 2012. Foreldrar: Kristjana G. Meira
25. júní 2013 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Hvort sem ekið er til borgarinnar eftir Vesturlands- eða Suðurlandsvegi blasa við ökumönnum nokkur hringtorg, meira að segja svo mörg að Víkverji kann varla tölu á þeim. Eftir aksturinn um Vesturlandsveg liggur við að fari að bera á sjóriðu. Meira
25. júní 2013 | Árnað heilla | 203 orð | 1 mynd

Væri til í veiðistöng í afmælisgjöf

Ég var með smápartí um helgina, afmælisdagurinn sjálfur verður því frekar rólegur. Ég hélt bara upp á þetta fyrirfram,“ segir Guðmundur Þór Valsson sem á þrítugsafmæli í dag. Guðmundur er búsettur á Reyðarfirði, en þar er hann einnig uppalinn. Meira
25. júní 2013 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. júní 1244 Flóabardagi, eina verulega sjóorrusta Íslendinga, var háður á Húnaflóa. Bardaginn var milli Sturlunga (undir forystu Þórðar kakala) og Ásbirninga (undir forystu Kolbeins unga). Kolbeinn missti um áttatíu menn en Þórður færri en tíu. 25. Meira

Íþróttir

25. júní 2013 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Atli orðinn næsthæstur FH-inga

Atli Viðar Björnsson, framherjinn reyndi, er orðinn næst leikjahæsti FH-ingurinn í efstu deild frá upphafi. Atli lék í gærkvöld sinn 175. Meira
25. júní 2013 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Atli Ævar til Nord- sjælland

Atli Ævar Ingólfsson, landsliðsmaður í handknattleik, sem lék með SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni síðasta vetur, hefur fært sig um set og samið við Nordsjælland í sömu deild. Meira
25. júní 2013 | Íþróttir | 278 orð | 2 myndir

„Rök úr lausu lofti gripin“

EM 2013 Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
25. júní 2013 | Íþróttir | 569 orð | 3 myndir

Blikar skelltu í lás í baráttusigri á Val

Í Kópavogi Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Við hefðum getað sett fleiri mörk en eitt dugar mér alveg,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir baráttusigur á Val, 1:0, í 8. Meira
25. júní 2013 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA – Breiðablik 18 Kaplakriki: FH – ÍBV 18 Vodafonevöllur: Valur – Þróttur R 19.15 Samsungvöllur: Stjarnan – Aftureld 19. Meira
25. júní 2013 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Nadal enn í vandræðum

Einhver óvæntustu úrslitin í sögu Wimbledon-mótsins í tennis áttu sér stað í gær. Rafael Nadal frá Spáni, sem vann keppnina 2008 og 2010, tapaði fyrir óþekktum Belga, Steve Darcis, sem er í 135. sæti á heimslistanum. Leikurinn endaði 7:6, 7:6 og 6:4. Meira
25. júní 2013 | Íþróttir | 529 orð | 4 myndir

Nýir vendir sópa best

Á Akranesi Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
25. júní 2013 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍA – Keflavík 2:3 Ármann Smári Björnsson 25...

Pepsi-deild karla ÍA – Keflavík 2:3 Ármann Smári Björnsson 25., Jóhannes Karl Guðjónsson 51. – Hörður Sveinsson 13., Arnór Ingvi Traustason 16., Magnús Þór Magnússon 84. FH – Fylkir 2:1 Brynjar Ásgeir Guðmundsson 55. Meira
25. júní 2013 | Íþróttir | 698 orð | 2 myndir

Símtalið við Eddu var erfitt

EM 2013 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, valdi í gær þá 23 leikmenn sem hann teflir fram í leikjum íslenska landsliðsins í Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Svíþjóð og hefst 10. júlí. Meira
25. júní 2013 | Íþróttir | 590 orð | 4 myndir

Svart og hvítt í Kaplakrika

Í Kaplakrika Andri Karl andri@mbl.is Hefðu FH-ingar leikið allan leikinn gegn Fylki eins og þeir gerðu í fyrri hálfleik væru þrjú stig afar ósanngjörn niðurstaða. Fylkismenn höfðu enda forystuna í hálfleik, 1:0. Meira
25. júní 2013 | Íþróttir | 330 orð

Öll íslensku liðin geta farið áfram

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Öll íslensku liðin fjögur sem taka þátt í Evrópumótum karla í knattspyrnu í sumar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram eftir að dregið var til fyrstu umferðanna í gær. FH mætir litháísku meisturunum Ekranas í 2. Meira

Bílablað

25. júní 2013 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

162 m. yfir Múlakvísl

Starfsmenn verktakafyrirtækisins Eyktar hefja á næstu dögum framkvæmdir við smíði nýrrar brúar yfir Múlakvísl skammt austan við Vík í Mýrdal. Sem kunnugt er tók fyrri brú af ánni í hamfarahlaupi í júlí 2011. Meira
25. júní 2013 | Bílablað | 304 orð | 5 myndir

Á ferð og flugi

Á fimmtugustu alþjóðlegu flugsýningunni í Le Bourget við París gat að líta allra handa flugvélar, allt frá fisléttum orustuþotum að ferlíkinu Airbus A380, stærstu farþegaþotu veraldar. Meira
25. júní 2013 | Bílablað | 169 orð | 1 mynd

Bjöllunni var breytt í list

Sumt úr heimi bílhönnunar verðskuldar ekki að enda á brotajárnshaug. Þeirrar skoðunar er hönnuðurinn Ichwan Noor og í stað þess að henda á haug hefur hann skapað listaverk og menn verða yfirleitt agndofa er þeir berja það augum. Meira
25. júní 2013 | Bílablað | 506 orð | 4 myndir

Eitt glæsilegasta bílasafn veraldar

Maður er nefndur Ralph Lauren. Hann hefur verið í efstu þrepum virðingarstigans í heimi hátískunnar síðustu þrjá áratugi eða svo, og er líkast til sá bandaríski tískuhönnuður sem lengst hefur náð þegar völd, virðing og veraldlegur auður eru lögð saman. Meira
25. júní 2013 | Bílablað | 222 orð | 1 mynd

Grasi vaxið ákall um betra loft

Höfuðborg Úkraínu, Kiev eða Kænugarður eins og hún heitir upp á íslensku, náði nýverið þeim vafasama áfanga að verða jafn loftmenguð og Moskva, höfuðborg Rússlands. Meira
25. júní 2013 | Bílablað | 657 orð | 5 myndir

Litli bróðir orðinn stór

Þótt nýr BMW X3 sé nú búinn að vera á markaði í tvö ár hafði Morgunblaðinu ekki enn gefist tækifæri til að reyna þennan bíl til fullnustu. Meira
25. júní 2013 | Bílablað | 289 orð | 1 mynd

Mikill samdráttur alveg frá hruni

Umferð í Hvalfjarðargöngum var 1,3% meiri í maí en í sama mánuði í fyrra. Þetta er nokkurn veginn sama niðurstaða og Vegagerðin fékk úr teljurum sínum við hringveginn. Þetta segir í frétt á heimasíðu Spalar, sem á og rekur göngin. Meira
25. júní 2013 | Bílablað | 379 orð | 2 myndir

Puttalingarnir buðu í brúðkaup

Þetta var mikið ævintýri og upphaf ánægjulegrar vináttu,“ segir Örn Grétarsson prentsmiðjustjóri á Selfossi. Meira
25. júní 2013 | Bílablað | 255 orð | 1 mynd

Stendur nánast á pari

Sala á nýjum bílum á tímabilinu frá í janúar sl. fram í maí stendur nánast á pari við það sem var í fyrra. Á þessum tíma seldust 3.336 bílar, það er tveimur færri en þessa fimm mánuði í fyrra. Frá 1. maí til 31. maí sl. voru nýskráðir alls 1. Meira
25. júní 2013 | Bílablað | 1225 orð | 5 myndir

Sögulegur sigur í skugga dauðsfalls

Danski ökumaðurinn Tom Kristensen vann sögulegan sigur í sólarhringskappakstrinum í Le Mans á Audi-bílnum númer 2 ásamt liðsfélögum sínum Allan McNish frá Skotlandi og Loic Duval hinum franska. Meira
25. júní 2013 | Bílablað | 415 orð | 2 myndir

Tryggðir veifa þumlinum

Samkvæmt íslenskum lögum eru farþegar ávallt tryggðir með ábyrgðartryggingu bílsins, óháð því hver farþeginn er. Því eru puttalingar tryggðir eins og aðrir farþegar bílsins með ábyrgðartryggingu, segir Erna Sigurgeirsdóttir hjá Vátryggingafélagi... Meira
25. júní 2013 | Bílablað | 217 orð | 1 mynd

Vakta heimili og leggja í innkeyrslu

Nú þegar sumarfrí eru að hefjast og við yfirgefum heimili okkar er áríðandi að hafa í huga hvernig við getum komið í veg fyrir innbrot og skemmdarverk á heimilum okkar,“ segir Vilborg Magnúsdóttir, sérfræðingur Sjóvár í forvörnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.