Greinar miðvikudaginn 26. júní 2013

Fréttir

26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

20 daga frestur til andmæla

„Við munum koma til móts við þá viðskiptavini sem setja sig í samband við okkur eftir að fresturinn er runnin út, ef þeir setja fram réttmæta ósk um að haga málum með öðrum hætti,“ segir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs... Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

29% eingöngu með grunnskólapróf

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Menntun meðal Íslendinga er enn ábótavant á ýmsum sviðum samkvæmt árlegum samanburði OECD. Skýrsla OECD um stöðu og þróun menntunar í aðildarlöndunum, Education at Glance, var kynnt í gær. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Afmarka þarf tímaramma verkefnisins

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
26. júní 2013 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Aftökum fer fækkandi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Gert er ráð fyrir því að 500. aftakan í Texas frá því að dauðarefsingar voru teknar upp að nýju í Bandaríkjunum árið 1976 fari fram í dag. Fleiri fangar hafa verið teknir af lífi í Texas en í nokkru öðru ríki Bandaríkjanna. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Aukin aðsókn í Tækniskólann

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is „Það er ekki hægt að segja annað en að aðsókn í Tækniskólann er mjög góð,“ segir Baldur Gíslason, skólameistari Tækniskólans, en skólinn tekur inn 1924 nemendur á komandi haustönn. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 1039 orð | 3 myndir

Áfram byggt upp við Grettislaug

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það hefur verið stígandi í þessu, ætli við höfum ekki farið með um þúsund manns út í eyjuna í fyrra. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 247 orð

Bannað að ljósrita tónbækur

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Samtök íslenskra tónbókaútgefanda, Sítón, sóttu nýverið um aðild að Fjölís, en var hafnað. Fjölís er hagsmunasamtök sem koma fram fyrir hönd rétthafa að verkum sem njóta höfundarréttar og nýtt eru með ljósritun. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

„Fara fram úr sér í ályktunum“

Skúli Hansen skulih@mbl.is „Ég tel að Pipar geri sig þarna seka um að blanda saman hlutum á þann hátt að það sé aðferðafræðilega ótækt. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 330 orð

„Það á enginn að vinna frítt“

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is „Það á enginn að vinna frítt á einhverju æfingatímabili. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Blaðamannamiðstöð lögð af

Norræna blaðamannamiðstöðin í Árósum í Danmörku verður lögð niður nái tillaga ráðherrarnefndar Norðurlandaráðs fram að ganga. Meira
26. júní 2013 | Erlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Dafnar vel á straumi Rússa

Kirkenes. AFP. | Íbúum bæjarins Kirkenes í Norður-Noregi stóð eitt sinn stuggur af sovéska hernum en þeir sjá nú fram á blómaskeið vegna straums Rússa sem koma þangað til að versla, vinna, eða finna ástina. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 478 orð | 3 myndir

Danir á leið úr Alþjóðahvalveiðiráðinu

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Danir hóta nú að segja sig úr Alþjóðahvalveiðiráðinu, IWC, vegna deilna um hvalveiðar Grænlendinga. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Dulkóðaðar kennitölur duga ekki til

„Starfsmaður með aðgang að fjármálaupplýsingunum getur borið upplýsingar sem tilheyra dulkóðaðri kennitölu saman við eigið gagnasafn,“ segir Þorsteinn Yngvi Guðmundsson, rekstrarstjóri DataMarket. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 275 orð

Fleiri ljúka náminu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þótt töluvert færri Íslendingar ljúki námi við framhaldsskóla en gerist í flestum öðrum aðildarlöndum OECD, hefur menntunarstaðan þó batnað nokkuð á seinustu árum. Meira
26. júní 2013 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fórnarlambið bar fréttamann á bakinu

Indverskur sjónvarpsfréttamaður, sem fylgdist með mannskæðum flóðum, hefur varið þá ákvörðun sína að flytja frétt um flóðin þegar eitt fórnarlamba þeirra bar hann á bakinu. Fréttamaðurinn hefur sætt gagnrýni fyrir þetta en hann segir hana ósanngjarna. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Frítekjumark aldraðra hækkar í 1,3 milljónir

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Fuglasalinn við kaupfélagið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Einu sinni var heiðlóan vinsælust. Í fyrrasumar slógu jaðrakinn og himbriminn, sem sést víða hér á svæðinu, hana hins vegar út. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 253 orð

Gagnrýna auknar kröfur LÍN um námsframvindu

Gunnar Dofri Ólafssson gunnardofri@mbl.is Stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) ákvað á fundi sínum á mánudaginn að hækka kröfur um námsframvindu úr 60% í 75% á hverju námsmisseri. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Hagrætt um 1,5% á næsta ári

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Til stendur að hagræða í ríkisrekstrinum um 1,5% á næsta ári en Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það á forræði ráðuneytanna að ákveða hvar verði krafist hagræðingar. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 442 orð | 3 myndir

Heilbrigðiskerfið í vandræðum

Guðni Einarsson Jón Pétur Jónsson „Það hefur lengi verið skoðun aðalfundar Læknafélagsins að það sé nauðsynlegt að byggja nýjan spítala yfir starfsemi Landspítalans,“ sagði Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hvassviðri í kortunum fram að helgi

Veðurstofa Íslands spáir engu ferðaveðri fyrir þá sem ætla að ferðast með aftanívagna í dag og á morgun. Fram eftir morgni er spáð suðaustan 13-18 m/s og rigningu sunnan- og vestanlands en heldur hægari vindi norðaustanlands. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kaupmaðurinn í Víði fundinn sekur um skattalagabrot

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Eirík Sigurðsson, kaupmann í Víði, í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 163 milljónir króna í sekt fyrir stórfelld skattalagabrot. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Langreyður við Ísland þolir vel veiðar

Liðsmenn vísindanefndar Alþjóðahvalveiðiráðsins rengja ekki það mat íslenskra vísindamanna að stofn langreyðar hér við land sé í góðu ástandi, að sögn Gísla Víkingssonar hvalasérfræðings. Langreyðarstofninn á suðurhveli er sérstök undirtegund. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Margt er barna gaman

Hallærisplanið var lengi ákveðinn miðpunktur og eftir að það fékk nafnið Ingólfstorg hefur það ekki síður verið vinsælt. Meira
26. júní 2013 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Mikilvægt ákvæði í kosningalögum ógilt

Hæstiréttur Bandaríkjanna ógilti í gær mikilvægt ákvæði í kosningalögum sem sett voru árið 1965 til vernda réttindi blökkumanna. Fimm dómarar greiddu atkvæði gegn ákvæðinu en fjórir studdu það. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Minkaskinn í áður óþekktum hæðum

Verð á minkaskinnum hækkaði enn einu sinni á loðskinnauppboði danska uppboðshússins og náði áður óþekktum hæðum. Íslensku skinnin komu vel út. Meðalverð þeirra var 617 danskar krónur sem svarar til 13.400 kr. íslenskra. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Náttúrugjald innheimt við Kerið

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Kerfélagið ehf. hefur hafið gjaldtöku við Kerið í Grímsnesi. Svæðið hefur verið afgirt og merkt og greiðir nú hver ferðamaður eldri en tólf ára 350 krónur, tvær evrur eða þrjá Bandaríkjadali fyrir aðgang. Meira
26. júní 2013 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Neita að framselja Snowden

Vladímír Pútín, forseti Rússlands, neitaði því í gær að rússnesk yfirvöld hefðu aðstoðað bandaríska uppljóstrarann Edward Snowden á flótta undan bandarískum yfirvöldum. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ómar

Fuglalíf Á meðan andarungar á Reykjavíkurtjörn og í Vatnsmýrinni eru að komast á legg leggur borgin áherslu á að fólk gefi fuglunum ekki brauð því mávurinn sækir í það og ungana í leiðinni. Meira
26. júní 2013 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Ryskingar og kaffigusur á þinginu

Til átaka kom á þingi Taívans í gær þegar karpað var um hvort breyta ætti umdeildum fjármagnstekjuskatti á hlutabréfaviðskipti tæpu ári eftir að hann var tekinn upp. Þingmenn skvettu m.a. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sjónvarpað frá útför Hemma Gunn í Valsheimilinu

Útför Hermanns Gunnarssonar fjölmiðlamanns, sem varð bráðkvaddur í Taílandi, fer fram frá Hallgrímskirkju nk. föstudag, 28. júní, kl. 15. Sjónvarpað verður frá athöfninni í Valsheimilinu á Hlíðarenda, en þar verður erfidrykkjan einnig haldin. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Skipaður dómari við Mannréttindadómstólinn

Þing Evrópuráðsins skipaði í gær Róbert Ragnar Spanó, prófessor og forseta lagadeildar Háskóla Íslands, dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. Valnefnd þingsins mat Róbert hæfastan þriggja kandídata sem tilnefndir voru af íslenskum stjórnvöldum. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Stöðugt fylgst með hreyfingum í Heklu

Tveir litlir jarðskjálftar urðu undir Heklu í síðustu viku. Í apríl á þessu ári var lýst yfir óvissuástandi á svæðinu þar sem eldfjallið er, vegna skjálftahrinu sem gekk þar yfir. Því var hins vegar aflýst stuttu seinna. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Syrgja móður en gleðjast yfir barni

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þetta var vægast sagt mjög dramatískt. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Tómatsúpa á borðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mér finnst þessi tegund af ferðaþjónustu áhugaverð. Að flétta saman atvinnulífinu og móttöku ferðamanna. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Traust tengsl við Þýskaland byggð á menningu, vísindum og viðskiptum

Opinber heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, til Þýskalands hófst með fundi hans og forseta Þýskalands, Joachim Gauck, í gær. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ungar aflaklær í Hafnarfirði

Þau voru einbeitt ungmennin sem renndu fyrir fisk í Hafnarfirði í gær, þegar leikjanámskeiðin í bænum efndu til dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Verð á minkaskinnum aftur í hæstu hæðir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verð á íslenskum minkaskinnum hækkaði á ný á júníuppboði danska uppboðshússins sem lokið er. Verðið er hærra í dönskum krónum en það var í febrúar þegar það náði sögulegu hámarki. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 730 orð | 2 myndir

Verðmunur er að meðaltali 40%

Sunna Sæmundsdóttir sunnas@mbl.is „Þetta liggur að miklu leyti í markaðssetningunni. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Verjendur vilja rannsaka málið

Andri Karl andri@mbl. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Villtur lax um 40% dýrari en eldislax

„Þegar menn eru með sérstaka vöru geta þeir fengið hærra verð,“ segir Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur hjá Veiðimálastofnun, um verðmuninn á villtum laxi og eldislaxi. Munurinn er að meðaltali um 40%. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 149 orð

Yfirheyrðar í Prag á morgun

Stúlkurnar tvær sem dvelja í fangelsi í Prag verða yfirheyrðar á morgun og föstudag, að sögn Þóris Gunnarssonar, ræðismanns Íslands í Tékklandi. Meira
26. júní 2013 | Innlendar fréttir | 785 orð | 2 myndir

Þjóðarmetnaður til veglegrar alþingishátíðar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Eftir rúm fjögur ár eiga Íslendingar að halda hátíðlegt þúsund ára afmæli alþingis. Er þetta svo merkilegur atburður í sögu þjóðarinnar og í veraldarsögunni yfirleitt, að minnast verður hans á veglegan hátt. Meira

Ritstjórnargreinar

26. júní 2013 | Leiðarar | 481 orð

Sláandi lýsing, nauðsynleg umræða

Forsætisráðherra opnaði umræðu með eftirtektarverðri grein sinni um Fyrsta mánuð loftárása Meira
26. júní 2013 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Tilviljanirnar

Þær eru skrýtnar og skemmtilegar tilviljanirnar. Snemma árs 2010 auglýsti Steingrímur J. Sigfússon, þá fjármálaráðherra, eftir fjölmiðlafulltrúa í ráðuneytið. Meira

Menning

26. júní 2013 | Kvikmyndir | 431 orð | 2 myndir

Aðgát skal höfð í nærveru sálar

Leikstjóri: Michael Bay. Aðalleikarar: Mark Wahlberg, Dwayne Johnson, Anthony Mackie og Tony Shalhoub. Handrit: Christopher Markur og Stephen McFeely. Bandaríkin, 2013. 129 mín. Meira
26. júní 2013 | Bókmenntir | 440 orð | 3 myndir

Áhrifarík frásögn um raunverulegt líf og dauða

Eftir Emmanuel Carrère. Sigurður Pálsson þýddi. JPV útgáfa 2013. 341 bls. Meira
26. júní 2013 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Blekkingarleikur vegna brúðkaups

The Big Wedding Kvikmynd með leikurunum Robert De Niro, Diane Keaton, Susan Sarandon, Amöndu Seyfried, Topher Grace, Robin Williams, Katherine Heigl og Ben Barnes í aðalhlutverkum. Meira
26. júní 2013 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Blússöngvarinn Bland kveður

Blús- og sálarsöngvarinn góðkunni Bobby „Blue“ Bland er látinn í Memphis í Bandaríkjunum, 83 ára að aldri. Bland hefur verið kallaður guðfaðir nútíma blús- og sálarsöngs og átti sæti í frægðarhöllum blúss og rokks. Meira
26. júní 2013 | Tónlist | 1165 orð | 2 myndir

Breytivélin er söm við sig

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Það er milt kvöld um miðjan júní og risaleikvangurinn Stade de France, rétt norður af París, er að fyllast jafnt og þétt af spenntum aðdáendum. Meira
26. júní 2013 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Dýrslegu eðli ekki breytt svo glatt

Mikið er nú ánægjulegt að Ríkissjónvarpið skuli endursýna vandaðar heimildarmyndir vikunnar um helgar. Undirrituð var ekki í aðstöðu til að horfa á heimildarmyndina Project Nim í leikstjórn James Marsh, sem sýnd var sl. Meira
26. júní 2013 | Menningarlíf | 426 orð | 3 myndir

Ekki barátta góðs og ills

Nú hafa fimm bækur komið út í ritröðinni um Krúnuleika og enn er endir ekki í sjónmáli Meira
26. júní 2013 | Tónlist | 267 orð | 3 myndir

Krúttlegheit og tilraunagleði

Fyrsta plata hljómsveitarinnar Grúska Babúska. Hljómsveitina skipa Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, Arndís K. Gunnarsdóttir, Guðrún Birna La Sage de Fontenay og Dísa Hreiðarsdóttir. Static Caravan gefur út. 2013. Meira
26. júní 2013 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

Kvikmyndadagskrá Jarmusch og Swinton

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Jim Jarmusch og breska leikkonan Tilda Swinton tóku það að sér að velja kvikmyndir til sýningar á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties sem fram fer um helgina, 7. og 8. Meira
26. júní 2013 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Pascal Pinon og blásaratríó í kirkjum

Hljómsveitin Pascal Pinon mun á næstu dögum halda tónleika víða um land ásamt blásaratríói skipuðu núverandi og fyrrverandi nemendum úr Tónlistarskóla Reykjavíkur. Tónleikarnir fara fram í sex kirkjum í öllum landshlutum, hefjast allir kl. Meira
26. júní 2013 | Leiklist | 44 orð | 1 mynd

Vesturport frumsýnir Kistubera á Act Alone

Leikhópurinn Vesturport mun frumsýna nýjan einleik, Kistubera, á einleikjahátíðinni Act Alone sem fram fer á Suðureyri 8.-11. ágúst nk. Víkingur Kristjánsson mun flytja einleikinn. Meira

Umræðan

26. júní 2013 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Betri Sæbraut

Eftir Björn Jón Bragason: "Þær hugmyndir sem hér eru reifaðar geta orðið til að bæta verulega umferðarflæði í höfuðborginni." Meira
26. júní 2013 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Endurskoðun EES jafn mikilvæg og að hætta við ESB-aðildina

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Líta þarf á vöktun landamæranna sem sjálfsagt öryggismál til þess að forðast vandræði og ólöglegt athæfi." Meira
26. júní 2013 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Galin umræða um orkumál

Eftir Gunnar Þórarinsson: "Íslendingar eru meðal fremstu þjóða heims í vistvænni orkuöflun og við höfum nýtt þessar orkulindir okkar af meiri skynsemi og með sjálfbærari hætti en flestir aðrir." Meira
26. júní 2013 | Aðsent efni | 780 orð | 2 myndir

Landsmót UMFÍ, – tímaskekkja eða spennandi viðburður?

Eftir Þóri Haraldsson: "Á meðan grasrótin í félögum um allt land en aðallega íþróttafólkið sjálft hefur áhuga og vilja til að taka þátt eiga Landsmót UMFÍ rétt á sér." Meira
26. júní 2013 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Næring fyrir heilbrigð börn

Eftir Birgittu Jónsdóttur Klasen: "Segja má að offita sé 15% genatengd, 25% megi rekja til sorgar og ótta og 60% til álags og streitu." Meira
26. júní 2013 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Plastiðjumálið – Jákvæð tíðindi fyrir tugþúsundir lántaka

Eftir Einar Huga Bjarnason: "Þannig hefur bankinn ítrekað lýst því yfir að nú sé ekkert að vanbúnaði að leiðrétta fyrri endurútreikninga og að fyrstu útreikningar vegna bílalána verði birtir viðskiptavinum bankans í byrjun júlí." Meira
26. júní 2013 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Sovéskar krúsidúllur í Reykjavík

Ný tt aðalskipulag eða öllu heldur væntanlegt aðalskipulag er gamaldags og einhæft. Meira
26. júní 2013 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Tveir flöskuhálsar í Vestfjarðagöngunum

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Gerð voru ein verstu mistök í samgöngumálum fjórðungsins þegar ákveðið var að hafa tvo gangamunna Vestfjarðaganganna einbreiða með útskotum öðrum megin." Meira
26. júní 2013 | Velvakandi | 131 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Júníþankar Eftir lestur Reykjavíkurbréfs Morgunblaðsins nýverið kviknuðu þessir þankar um Grikkland og Ríkisútvarpið. Um þessi mál hafði höfundur Reykjavíkurbréfs fjallað auk annars. Varðandi Ríkisútvarpið skjóta ýmsar spurningar upp kollinum. Meira

Minningargreinar

26. júní 2013 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd

Árni Ingimundarson

Árni Ingimundarson fæddist á Hafnarhólmi í Strandasýslu 2. mars 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. júní 2013. Útför Árna fór fram frá Keflavíkurkirkju 18. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2013 | Minningargreinar | 2572 orð | 1 mynd

Ásdís Magnúsdóttir

Ásdís fæddist á Torfastöðum í Miðfirði 21. ágúst 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Hvammstanga 19. júní 2013. Ásdís var einkabarn foreldra sinna, hjónanna Guðfinnu Björnsdóttur húsfreyju og Magnúsar F. Jónssonar bónda, smiðs og rithöfundar. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2013 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Guðlaug Brynjarsdóttir

Guðlaug Brynjarsdóttir fæddist á Akureyri 20. september 1958. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 17. júní 2013. Foreldrar hennar eru Fríður Björnsdóttir, f. 3. nóv. 1935 og Brynjar Júlíusson, f. 9. jan. 1935. Systkini Guðlaugar eru Björn, f. 12. okt. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2013 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Guðlaugur Gunnarsson

Guðlaugur Gunnarsson, Svínafelli í Öræfum, oftast kallaður Lulli, fæddist í Breiðutorfu í Svínafelli 17. september 1924. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 7. júní 2013. Útför Guðlaugs fór fram frá Hofskirkju í Öræfum 15. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2013 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Gunnar Jónsson

Gunnar Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 18. janúar 1940. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 13. júní 2013. Útför Gunnars fór fram frá Landakirkju Vestmannaeyjum 22. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2013 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Sigfús Jóhann Johnsen

Sigfús Jóhann Johnsen fæddist í Ögri í Ögurhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 27. apríl 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Slottet í Kaupmannahöfn 5. júní 2013. Minningarathöfn um Sigfús Jóhann Johnsen fór fram í Fossvogskirkju 20. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2013 | Minningargreinar | 2932 orð | 1 mynd

Sigríður Hjartardóttir Collington

Sigríður (Sirrý) Hjartardóttir Collington fæddist á Seyðisfirði 30. ágúst 1970. Hún lést í Bandaríkjunum 7. febrúar 2013. Foreldrar Sirrýar eru: Ingibjörg F. Ottesen, f. 28. maí 1948 og Hjörtur Kristjánsson, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2013 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

Sigurberg Þórarinsson

Sigurberg Þórarinsson fæddist á Reyðarfirði 26. júní 1948. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 8. júní 2013. Útför Sigurbergs var frá Hafnarfjarðarkirkju 18. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2013 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

Þórunn Sólveig Ólafsdóttir

Þórunn Sólveig Ólafsdóttir fæddist á Akureyri 13. október 1937. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. júní 2013. Útför Þórunnar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 431 orð | 1 mynd

Biðin eftir endurútreikningi bílalána misþungbær

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Maður tók hátt gengistryggt lán til bílakaupa hjá Íslandsbanka fyrir nokkrum árum. Meira
26. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Er SAS að rétta úr kútnum?

Norræna flugfélagið SAS hefur átt í umtalsverðum rekstrarörðugleikum undanfarin ár og gengið í gegnum stórfelldar sparnaðaraðgerðir. Meira
26. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 451 orð | 1 mynd

Fjárfesta í Meniga fyrir 800 milljónir

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur lokið við tæplega 800 milljóna króna fjármögnun. Meira
26. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Lífeyrissjóðirnir langstærstu eigendurnir

Lífeyrissjóðirnir eru langstærsti eigendahópurinn á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Meira
26. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Líklegri til stórkaupa nú

Íslenskir neytendur eru líklegri til þess að ráðast í stórkaup nú en þeir hafa verið frá hruni. Meira
26. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Neytendur bjartsýnir

Væntingavísitala Gallup mældist yfir 100 stigum í júní annan mánuðinn í röð, sem er jafnframt í annað sinn frá því í febrúar árið 2008. Meira
26. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Stinningarlyf frá Actavis

Lyfjafyrirtækið Actavis hefur sett stinningarlyf á markað í 11 Evrópulöndum. Lyfið Sildenafil hefur sömu verkun og Viagra. Einkaleyfi frumheitalyfsins er útrunnið og því getur Actavis hafið sölu á samheitalyfi sínu. Meira

Daglegt líf

26. júní 2013 | Daglegt líf | 786 orð | 4 myndir

Byrjaði 10 ára að klippa mömmu sína

Lena Magnúsdóttir er í hópi fjögurra Íslendinga sem keppa fyrir hönd þjóðarinnar á heimsmeistaramóti iðn- og verkgreina í Leipzig í Þýskalandi í næstu viku. Lena keppir í hársnyrtiiðn og hefur staðið í ströngu við æfingar síðastliðna mánuði. Meira
26. júní 2013 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Fjölskyldubingó í dag til styrktar barnastarfi ABC í Kenía

Í dag mun útskriftarhópur ABC-liða standa fyrir fjölskyldubingói til styrktar hjálparstarfi ABC-barnahjálpar í Kenía. Bingóið er kl. 18 í húsnæði Endurmenntunar HÍ. Allur ágóði rennur óskertur til barnastarfsins í Kenía. Meira
26. júní 2013 | Daglegt líf | 392 orð | 1 mynd

Kærleiksgjörningur til dýrðar konunni

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Stemningin var æðisleg. Við vorum af öllum stærðum og gerðum og það er gott fyrir konur að koma saman, standa saman og sýna sjálfum sér virðingu á Evuklæðum. Þetta var ekki kynferðislegt á nokkurn hátt. Meira
26. júní 2013 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

...skellið ykkur á Humarhátíð

Margt er um að vera á Höfn í Hornafirði á næstunni því Humarhátíð verður haldin um helgina. Á fimmtudaginn verður ganga, jóga og fleira heilsusamlegt. Meira
26. júní 2013 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

Sumardagskrá í Bíó Paradís

Sumarið í Bíó Paradís verður fullt af íslenskum perlum og nostalgíu. Auk þess verða markaðir, tónleikar og kvikmyndatengdar spurningakeppnir í húsinu. Meira

Fastir þættir

26. júní 2013 | Í dag | 17 orð

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála...

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála hans og boð. Meira
26. júní 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Anna Kristín Þórhallsdóttir

30 ára Anna Kristín er Akureyringur en býr í Reykjavík og er læknir. Maki: Runólfur Viðar Guðmundsson, f. 1979, verkfræðingur hjá Brimi. Börn: Elísabet Jóna, f. 2010, og stúlka, f. 2013. Foreldrar: Þórhallur Höskuldsson, f. 1942, d. Meira
26. júní 2013 | Árnað heilla | 310 orð | 1 mynd

Atli Arnarson

Atli Arnarson hefur varið doktorsritgerð sína við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands, „Áhrif styrktarþjálfunar og fæðu á heilsutengda þætti hjá eldra fólki“ (The effects of resistance exercise and dietary intake on health-related... Meira
26. júní 2013 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Zia passar. A-Allir Norður &spade;ÁK3 &heart;D10875 ⋄102 &klubs;1094 Vestur Austur &spade;G1086 &spade;D95 &heart;63 &heart;ÁG94 ⋄D854 ⋄Á763 &klubs;G83 &klubs;65 Suður &spade;742 &heart;K2 ⋄KG9 &klubs;ÁKD72 Suður spilar 3G. Meira
26. júní 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Erla Ormarsdóttir

30 ára Erla er framkvæmdastjóri hjá Fimleikafélagi Akureyrar. Maki : Andri Hjörvar Albertsson, f. 1980, tækniteiknari hjá Alcoa. Börn: Karlotta Björk, f. 2007, og Heiðmar Tumi, f. 2009. Foreldrar: Ormarr Örlygsson, f. Meira
26. júní 2013 | Í dag | 312 orð

Gripið niður í Skruddu

Það er skemmtilegt að fletta Skruddu Ragnars Ásgeirssonar og sækja þangað margvíslegan fróðleik. Meira
26. júní 2013 | Árnað heilla | 177 orð | 1 mynd

Heldur „árshátíð“ með vinum sínum

Nei nei, bara vinna,“ segir Freyr Árnason, starfsmaður hjá markaðsstofunni Tjarnargötu, en hann fagnar 26 ára afmæli í dag. Aðspurður hvort hann eigi von á einhverjum gjöfum í tilefni dagsins segir hann svo ekki vera. Meira
26. júní 2013 | Í dag | 50 orð

Málið

Ekki er kyn að Íslendingar skuli hafa sótt margt í máli sínu út á miðin umhverfis landið. Að draga ýsur þýðir að dotta og vísar til hvernig færið er hreyft við veiðarnar; höfuð manns sígur og kippist upp á við til skiptis. Meira
26. júní 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjavík Erna Sigríður Guttormsdóttir fæddist 27. desember kl. 3.37. Hún vó 3.695 g og var 51,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Linda Björk Markúsardóttir og Guttormur Ingi Einarsson... Meira
26. júní 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Óskar Óskarsson

50 ára Óskar er fæddur og uppalinn á Dalvík og rekur fyrirtæki þar og á Akureyri. Maki : Lilja Björk Ólafsdóttir, f. 1962, starfar við eigin atvinnurekstur. Börn: Telma Ýr, f. 1985, Karen Lena, f. 1989, og Aron Birkir, f. 1992. Foreldrar: Óskar G. Meira
26. júní 2013 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 Rf6 5. Bd3 g6 6. Rge2 Bg7 7. Bf4 Db6 8. O-O O-O 9. Ra4 Da5 10. c4 c6 11. Be5 Rbd7 12. f4 Rxe5 13. fxe5 Rg4 14. Hf3 Bh6 15. Rf4 Rxe5 16. dxe5 Bg4 17. Re2 Bxf3 18. gxf3 Dxe5 19. Rac3 Hfd8 20. Re4 f5 21. Rf2 Be3 22. Meira
26. júní 2013 | Árnað heilla | 169 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Helga Júlíusdóttir Sigríður Elíasdóttir Sigríður Kr. Meira
26. júní 2013 | Árnað heilla | 465 orð | 4 myndir

Vill stuðla að traustri byggð í landinu

Kristján L. Möller, alþingismaður og fyrrverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fæddist á Siglufirði 26. júní 1953 og ólst þar upp. Meira
26. júní 2013 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Víkverji varð bimms þegar hann las í Morgunblaðinu í gær um ferðalanga, sem dembdu eins og hálfs árs og fjögurra ára gömlum börnum sínum í köfun í Silfru í Þingvallavatni. Meira
26. júní 2013 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. júní 1881 Þrímastrað mannlaust barkskip frá Ameríku, Jamestown, rak upp á sker við Stafnes. Það var fermt trjávið, um þrjátíu þúsund plönkum. 26. Meira

Íþróttir

26. júní 2013 | Íþróttir | 113 orð

Duvnjak valinn sá besti

Króatíski leikstjórnandinn Domagoj Duvnjak, sem leikur með Hamburg, hefur verið útnefndur besti leikmaður þýsku Bundesligunnar í handbolta. Meira
26. júní 2013 | Íþróttir | 221 orð | 2 myndir

Ekkert þak á Þórsvöllinn

fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Samkvæmt fundargerð Fasteigna Akureyrarbæjar frá síðasta föstudegi stendur ekki til að byggja þak yfir stúkuna á Þórsvelli í gildandi framkvæmdaáætlun bæjarins fyrir árin 2013-2016. Meira
26. júní 2013 | Íþróttir | 144 orð

Erna og Jóhann keppa á ÓL í Sochi

Stjórn Íþróttasambands fatlaðra hefur valið Ernu Friðriksdóttur frá Egilsstöðum og Jóhann Hólmgrímsson frá Akureyri til að keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíumóti fatlaðra í vetraríþróttum sem fram fer í Sochi í Rússlandi 7.-16. mars 2014. Meira
26. júní 2013 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Finnst þetta harður dómur

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Veigar Páll Gunnarsson, sóknarmaðurinn skæði í liði Stjörnunnar, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Meira
26. júní 2013 | Íþróttir | 417 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Enska knattspyrnufélagið Chelsea er loks búið að ganga frá samningi við þýska landsliðsmanninn André Schürrle sem kemur frá Bayer Leverkusen en hann skrifaði undir fimm ára samning við Lundúnaliðið í gær. Meira
26. júní 2013 | Íþróttir | 175 orð

Framarar fyrstir til að hitta aldrei á markið

Framarar urðu þess vafasama heiðurs aðnjótandi að verða fyrsta liðið í Pepsi-deild karla í fótbolta 2013 sem lék heilan leik án þess að hitta á mark andstæðinganna. Meira
26. júní 2013 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

Frábær byrjun og ótrúlegur endir

NHL Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Gaman að sjá þig aftur! Meira
26. júní 2013 | Íþróttir | 665 orð | 3 myndir

Hef aldrei getað leikið mér með annað en bolta

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það sem af er degi hef ég drukkið mikið vatn og hvílt mig,“ sagði Sverrir Ingi Ingason, miðvörður Breiðabliks, leikmaður 8. Meira
26. júní 2013 | Íþróttir | 311 orð | 4 myndir

Heimsins mesta hástökk

FIFA-listi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Í öllum látunum í kringum hinn mikilvæga leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu við Slóveníu í undankeppni HM fyrr í mánuðinum fór minna en ella fyrir þeirri staðreynd að Ísland væri komið upp í 61. Meira
26. júní 2013 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

Jafntefli í stórslagnum

Á Akureyri Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Íslandsmeistarar Þórs/KA eru enn án sigurs á heimavelli eftir að hafa gert 1:1 jafntefli við Breiðablik. Meira
26. júní 2013 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Sauðárkrókur: Tindastóll – Álftanes...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Sauðárkrókur: Tindastóll – Álftanes 19 Schenkervöllur: Haukar – ÍR 19.15 Grindavík: Grindavík – Keflavík 19.15 4. Meira
26. júní 2013 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Landsliðskonur fóru á kostum

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Stjörnukonur hafa verið algjörlega óstöðvandi í Pepsideildinni í sumar og eru enn með fullt hús stiga eftir að 8. umferð lauk í gær. Meira
26. júní 2013 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Breiðablik 1:1 Arna Sif Ásgrímsdóttir...

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Breiðablik 1:1 Arna Sif Ásgrímsdóttir 78. – Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir 14. FH – ÍBV 1:3 Teresa Marie Rynier 20. – Shaneka Gordon 31., Sóley Guðmundsdóttir 65., Bryndís Jóhannesdóttir 67. Meira
26. júní 2013 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Sex úr Blikum í landsliðshópnum

Úlfar Hinriksson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem leikur fyrir Íslands hönd á Opna Norðurlandamótinu sem fer fram hér á landi dagana 1.-6. júlí. Meira
26. júní 2013 | Íþróttir | 125 orð

Sigvaldi úr meistaraliði til Vejle

Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður U19-landsliðs Íslands í handknattleik, er genginn í raðir Vejle í dönsku 1. deildinni. Sigvaldi, sem hefur búið í Danmörku frá 10 ára aldri, er örvhentur og getur leikið bæði sem hægri skytta og hornamaður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.