Greinar sunnudaginn 30. júní 2013

Ritstjórnargreinar

30. júní 2013 | Reykjavíkurbréf | 1782 orð | 1 mynd

Það sést, þegar gruggið loksins sest, að það var bara grugg

En svo vill til að erlendir aðilar hafa reynt að bera niðurstöður Rannsóknarnefndarinnar fyrir sig í málarekstri fyrir dómstólum. Hæstiréttur svarar þeim tilraunum í merkum dómi sínum frá 10. maí 2013. Meira

Sunnudagsblað

30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 257 orð | 4 myndir

Af netinu

Jarðarför Hemma Gunn Í gær var jarðarför hins ástsæla íþrótta- og sjónvarpsmanns Hermanns Gunnarssonar . Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 444 orð | 1 mynd

Aftur í gömlu töluna

Megrunarkúrar virka ekki og því oftar sem við förum í megrun því meiri verður fitusöfnunin. Heilsumarkþjálfi telur lausnina að heilbrigðu lífi ekki að finna í tímabundnu átaki. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 153 orð | 4 myndir

Allt í boði í Berlín

Við vinkonurnar ákváðum að skella okkur í borgarferð og gistum á hóteli í hverfi sem heitir Kreuzberg og var áður þekkt sem hverfi fyrir tyrkneska innflytjendur en nú síðustu ár hafa fleiri og fleiri listamenn og ungt fólk sest að þar og nú iðar þar... Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Balenciaga kærir fyrrverandi yfirhönnuð

Tískuhúsið Balenciaga hefur kært fyrrverandi yfirhönnuð fyrirtækisins, Nicolas Ghesquiére, fyrir neikvæð ummæli gegn fyrirtækinu í tímaritinu System. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

„Bumpa“ saman símum

Bump-forritið stendur fyrir Back up my phone (afritaðu af símanum mínum) og geta nú snjallsímanotendur geymt upplýsingar, símanúmer og myndir á öruggum stöðum sem er nauðsynlegt til að tapa ekki dýrmætum upplýsingum. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 437 orð | 8 myndir

„Ég er brjáluð út í nágranna minn“

Flækjustigið í lífi konunnar eykst til muna þegar hún ákveður að fjölga sér . Í 10 mánuði er líkami konunnar uppfullur af hormónum sem má auðvitað kenna um ýmislegt sem miður fer á meðgöngu og jafnvel seinna í lífinu – ef nauðsyn krefur. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 1378 orð | 1 mynd

„Skrifin halda mér lifandi“

Af sjónarhóli leikstjóra nefnist fyrsta bókin í nýrri ritröð þar sem íslenskir leikstjórar miðla af reynslu sinni. Í bókinni rifjar Sveinn Einarsson upp vinnu sína við 14 valdar sýningar á 40 árum. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 1794 orð | 3 myndir

„Þetta er alltaf jafn spennandi“

„Þetta veiðisvæði hér á afréttinum er náttúrufyrirbæri; margslungið og fjölbreytilegt,“ segir Þórarinn Sigþórsson tannlæknir þar sem honum er fylgt eftir við opnun Kjarrár. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Beint samband við íþróttir

Fyrir íþróttaunnendur er til snjallsímaforrit sem gerir fólki kleift að skoða úrslit íþróttaleikja um allan heim. Það heitir LiveScore og er hannað fyrir iPhone, iPad og iPod Touch. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Björn aleinn

Björn Thoroddsen gítarleikari kemur fram á Gljúfrasteini, aleinn og óstuddur, á tónleikum sem hefjast klukkan 16 á sunnudag. Eru það fimmtu stofutónleikar sumarsins í húsi skáldsins. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 1853 orð | 16 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar 25 gönguleiðir á Snæfellsnesi eftir Reyni Ingibjartsson er á metsölulista vikunnar. Snæfellsnesið stendur alltaf fyrir sínu. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 626 orð | 2 myndir

Dásamlegt í einfaldleika sínum

Þórhallur Jónsson og Inga Vestmann á Akureyri grilla gjarnan saltfisk yfir sumartímann. Þau komust á bragðið að borða dýrðina bacalao fyrir rúmum áratug, eftir heimsókn á lítinn, heimilislegan veitingastað í hlíðunum ofan við Barcelona. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Ert þú í áhættuhópi?

Áhættureiknir Hjartaverndar metur áhættu einstaklings á að fá hjartasjúkdóm á næstu 10 árum og byggist á þeirri þekkingu sem Hjartavernd hefur aflað með öflugu vísindastarfi síðastliðin 40 ár. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 170 orð | 2 myndir

Fékk nóg af Reykjanesbrautinni

Ég flutti fyrir skömmu. Kveð Keflavík með söknuði,“ segir Valdimar Guðmundsson, tónlistarmaður og forsprakki hljómsveitarinnar Valdimar, en hann tók nýlega íbúð á leigu á Seltjarnarnesi og unir hag sínum vel. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 42 orð | 8 myndir

Fjársjóðsleit á Ebay

Þung húsgögn getur vissulega reynst dýrt að ferja til Íslands að utan. Hins vegar má vel skoða léttari hluti; lampa, vasa, bækur og annað, á vinsælustu uppboðssíðu heims; ebay.com. Ekki sakar ef það er örlítill fortíðarbragur á mununum. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 142 orð | 3 myndir

Fjölgun verður í fréttaheimum

Fjölmiðlakonurnar María Sigrún Hilmarsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hjá RÚV og Helga Arnardóttir hjá 365 miðlum eiga ekki aðeins fréttamennskuna sameiginlega þessa dagana heldur bera þær allar barn undir belti. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 43 orð | 2 myndir

Formúla og fótbolti

Stöð 2 sunnudagur kl. 12.00 Breski kappaksturinn fer fram um helgina á Silverstone. Sebastian Vettel á Red Bull er efstur í stigakeppni ökumanna. RÚV sunnudagur kl. 21.35 Álfukeppninni í fótbolta lýkur á sunnudag með úrslitaleiknum. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 330 orð | 1 mynd

Frelsi en ekki helsi

„Frelsarinn“ vakir yfir lifendum og dauðum í Ríó de Janeiró í Brasilíu og lætur ekkert koma sér úr jafnvægi – ekki einu sinni eldingar. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Frí máltíð fyrir börn

Hvað? Frí máltíð fyrir börn. Hvar? Í IKEA. Hvenær? Alla daga. Nánar: IKEA er með gott verð á öllum réttum á veitingastað sínum en alveg frítt fyrir krakka yngri en 12... Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 1680 orð | 1 mynd

Frægð er sama og fangelsi

Gísli Helgason kom fyrst fram opinberlega sem blokkflautuleikari fyrir fimmtíu árum. Í viðtali ræðir hann um langan feril, sára minningu og tímann sem hann var barnastjarna ásamt tvíburabróður sínum. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Geltir áfram KR

Chihuahua-hundurinn Hjútli hefur vakið athygli í Frostaskjóli, heimavelli KR-inga, það sem af er sumri. Hjútli heilsar upp á alla sem vilja og eigandinn, Hulda Kristín Jóhannesdóttir, myndar herlegheitin í bak og fyrir. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 325 orð | 1 mynd

Ginnkeyptur fyrir kruðiríi úr bakaríum

Andri Valur Ívarsson, hagfræðingur og starfsmaður umboðsmanns skuldara, var að klára BA í lögfræði og stefnir á meistaranám í haust. Hvað eruð þið mörg í heimili? Við erum tvö í heimili ég og kærastan. Hvað áttu alltaf til í ísskápnum? Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Gítar á Gljúfrasteini

Hvað? Björn Thoroddsen aleinn og óstuddur á Gljúfrasteini. Hvar? Gljúfrasteini. Hvenær? Sunnudaginn kl. 16:00 - 17:00. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 560 orð | 1 mynd

Hemmi Gunn og skákin

Fáir greiddu götu listamanna betur en Hermann Gunnarsson. Það var eins og rauður þráður í starfi hans og kom sennilega best fram í þáttunum „Á tali“ þar sem alltaf var opið fyrir nýja og ferska krafta. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 921 orð | 3 myndir

Híbýli þjóðarinnar í þúsund ár

„Okkar lífsskilyrði voru þau að við hlutum að byggja úr torfi. Annars hefðum við ekki lifað af í þessu landi,“ segir Hjörleifur Stefánsson, arkitekt og rithöfundur. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Hvað hét Nonni?

Biksvart timburhús í Innbænum á Akureyri vekur eftirtekt margra. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 263 orð | 1 mynd

Hver hjólar hraðast?

Keppt verður um titilinn hraðskreiðasti hjólreiðamaður landsins 2013 næstkomandi fimmtudagskvöld, 4. júlí. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Jóga í Viðey

Hvað? Fjölskyldujóga. Hvar? Á grænu túninu fyrir framan Viðeyjarstofu í Viðey. Hvenær? Laugardaginn kl. 13.00-14.00. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðil í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 30. júní rennur út á hádegi 5. júlí. Vinningshafi 23. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 400 orð | 1 mynd

Líflegar og krassandi þjóðsögur

„Húmorinn er bestur þegar maður segir sögur,“ segir sögumaðurinn um útgáfur sínar á þjóðsögum. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 158 orð | 2 myndir

Marc Jacobs snýr á skemmdarvarg

Marc Jacobs lenti í því miður skemmtilega atviki síðastliðið vor að graffitílistamaður sem gengur undir nafninu Kidult spreyjaði utan á verslunarhúsnæði hönnuðarins í Soho með rauðum spreybrúsa orðið „ART“. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 943 orð | 5 myndir

Meintir glæpir og sjálfsmynd þjóðar

Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, rifjar Mikson-málið svokallaða upp í grein í nýjasta hefti tímaritsins Sögu og freistar þess að setja það í stærra samhengi. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Messi og moskító

Lionel Messi fór til Senegals að hjálpa til við að kynna ný moskítótjöld Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 174 orð | 9 myndir

Mig langar í...

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir rithöfundur segir að tækjafíkn hái sér ekki alvarlega þó hún njóti þess að eiga græjur sem auðvelda sér lífið. Um þessar mundir er hún að vinna að nýrri bók sem hún hefur gengið lengi með í maganum. Situr sveitt við skriftir. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Mælt með

1 Á kammertónleikahátíðinni á Kirkjubæjarklaustri um helgina er röddin hyllt, í margvíslegum birtingarformum. Tónleikar eru í Kirkjuhvoli á staðnum klukkan 17 á laugardag og klukkan 15 á... Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 791 orð | 5 myndir

Pólitísk stjarna rís úr málþófi í Texas

Wendy Davis kom í veg fyrir það með hálfs sólarhrings málþófi að repúblikanar í Texas kæmu í gegn lagafrumvarpi gegn fóstureyðingum. Nú er sagt að ný pólitísk stjarna sé risin í Bandaríkjunum. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 512 orð | 2 myndir

Próteinið breytti engu

Mikilvægt er fyrir eldra fólk að stunda styrktarþjálfun til að viðhalda vöðvamassa segir Atli Arnarson sem nýverið varði doktorsritgerð í næringarfræði. Enginn marktækur munur var á heilsu fólks sem fékk próteindrykk og þeirra sem fengu kolvetni að lokinni æfingu. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 429 orð | 2 myndir

Prýðileg spjaldtölva

Tölvurisunum hefur gengið illa að fóta sig á spjaldtölvumarkaði. HP, stærsta tölvufyrirtæki heims, kynnti á dögunum nýja 7" spjaldtölvu, Slate 7. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 805 orð | 7 myndir

Pæ í boði í pæjuboði

Í risi í Vesturbænum var slegið upp pæjuboði þar sem konur á öllum aldri mættu til að smakka á gómsætum bökum sem Andrea Guðmundsdóttir reiddi fram af myndarskap. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 437 orð | 1 mynd

Rauðir lófar í Strasbourg

Tilfinningaþrungnasta umræðan var án efa tillaga til stuðnings mannréttindum samkynhneigðra og transfólks. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 5971 orð | 6 myndir

Reynt að prútta um veðrið

Veðurfræðingar kalla ekki allt ömmu sína þótt sumir þeirra hafi verið undir dulnefnum í símaskrá og jafnvel fengið líflátshótun fyrir slæma spá. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 145 orð | 2 myndir

Ræktaðu garðinn þinn

Aurapúkinn tók eftir því að útsölur eru hafnar í sumum fataverslunum, eitthvað fyrr en venjulega. Drífðu þig og gerðu góð kaup, a.m.k. skárri en áður. Nýjasta tískan er e.t.v. ekki í boði en þessi er varla mikið verri en sú í fyrra. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 492 orð | 4 myndir

Sameinaðir stöndum vér

Miðaverð á leiki í ensku úrvalsdeildinni hefur hækkað um 716% síðan 1989. Verðbólga hefur farið upp um 77% á sama tíma í landinu. Stuðningsmenn eru komnir með nóg og stóðu fyrir mótmælum. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Skili skjölum

Anna Frank lést 15 ára gömul í útrýmingarbúðum nasista en einstök dagbók hennar lifir og fjöldi gesta heimsækir árlega safnið sem starfrækt er í minningu hennar í Amsterdam. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 501 orð | 1 mynd

Skynsamlegur akstur getur sparað þér stórar upphæðir

Hið háa bensínverð hefur orðið til þess að margir leita leiða til að minnka bílnotkun sína. En skynsamlegra aksturslag getur einnig sparað fólki verulegar upphæðir í bensínkostnaði. Börkur Gunnarsson b orkur@mbl.is Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 267 orð | 1 mynd

Spáð í síma

Veðrið er eilíft umfjöllunarefni og aldrei virðumst við þreytast á að tala um þetta síbreytilega fyrirbrigði. Í blaðinu í dag er rætt við fimm veðurfræðinga sem segja sögur af landsmönnum og glímunni við veðrið. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 505 orð | 2 myndir

Staðurinn grípur mig sterkum tökum

Olga Zoëga er skálavörður í Norðurfirði á Ströndum. Góður tími með dótturinni í afslöppuðu umhverfi. Heillandi slóðir og holóttur vegur. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 342 orð | 2 myndir

Steikt fíflablóm að hætti grasalæknisins

Í fyrsta sinn sem Anna Rósa Róbertsdóttir grasalæknir steikti fíflablóm varð hún alveg steinhissa, því hún hafði gert ráð fyrir að þau væru álíka beisk á bragðið og fíflablöð. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Stjarnan - ÍBV

Hvað? Hörkuleikur í Pepsi-deildinni. Hvar? Samsung vellinum í Garðabæ. Hvenær? Sunnudaginn kl. 17:00 Nánar: Stjarnan er í 3. sæti í deildinni og ÍBV í 6.... Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Stórtónleikar í Keflavík

Hvað? All tomorrow's parties. Hvar? Í fyrrverandi herstöð NATO í Ásbrú í Keflavík. Hvenær?... Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 807 orð | 4 myndir

Stærðin skiptir máli

Ný rannsókn sem framkvæmd var við Harvard Business School bendir til að stærð fjarskiptatækja sem maður vinnur með hafi mikil áhrif á sjálfstraust og hegðun. Sveinn Birkir Björnsson sveinnbirkir@gmail.com Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 159 orð | 1 mynd

Sumarið er komið

Á sumrin þurfum við ekki að sækja listina í hús sín heldur sækir listin okkur út á götur bæjarins. Þá þurfum við ekki að leggja meira á okkur en það að koma okkur út úr húsi til að njóta hennar. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 66 orð | 7 myndir

Svartur kjóll við húðlitaða skó

Þröngur kjóll við einfalda skó og áberandi hálsmen við getur verið allt sem þarf til að líta glæsilega út á rauða dreglinum Sigurborg Selma Karlsdóttir sigselma@gmail.com Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 597 orð | 7 myndir

Svefntruflanir draga úr lífsgæðunum

Langtímasvefnleysi hefur margþættar afleiðingar fyrir heilsuna en vandamálið hefur ekki verið mikið í umræðunni að mati Erlu Gerðar Sveinsdóttur læknis. Hér gefur hún nokkur góð ráð við þessu algenga vandamáli. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 443 orð | 6 myndir

Sækir mest í svartar gallabuxur

Alexandra Ósk stundar nám í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Um þessar mundir er hún í starfsnámi hjá tískutímaritinu Dazed & Confuzed og er flutt til London... í bili. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Sönglög Stillu

Félagar kammerhópsins Stillu hvetja tónlistarunnendur til að bregða sér austur fyrir fjall á sunnudag, en þá heldur Stilla tónleika í Selinu á Stokkalæk og hefjast þeir klukkan 15. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 205 orð | 2 myndir

Tilvistarlegar spurningar

Sjá má mörg af þekktustu málverkum Eiríks Smith á sýningu sem verður opnuð í Hafnarborg. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 368 orð | 5 myndir

Tískuborgin London

Í höfuðstað Englands er hægt að kaupa allt milli himins og jarðar. Það spillir ekki fyrir að fá smá leiðarvísi um helstu verslanir og markaði þar sem hægt er að dressa sig upp. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigselma@gmail.com Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Torfæra

Hvað? 3. umferð Íslandsmótsins í torfæru. Hvar? Við Mýnes, Egilsstöðum. Hvenær? Laugardagur. Keppnin hefst kl. 13.00. Nánar: Drullupollurinn margfrægi, stökk, tilþrif og mikið... Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 213 orð | 8 myndir

Velur létt og lipurt

Dröfn Sæmundsdóttir er vöruhönnuður og Hafnfirðingur í húð og hár. Hún býr með fjölskyldu sinni í fallegri og bjartri íbúð í Hafnarfirði. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Whatsapp

Whatsapp forrit fyrir snjallsíma gerir fólki kleift að senda sín á milli smáskilaboð, myndir og myndbönd, allt að kostnaðarlausu. Forritið virkar fyrir iPhone, Nokia, Blackberry, Android og Windows síma. Einnig er hægt að stofna hópa á milli síma. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 5 orð | 3 myndir

Þrífarar vikunnar

Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já. Meira
30. júní 2013 | Sunnudagsblað | 996 orð | 8 myndir

Ævintýralega Alaska

Hæstu fjöllin. Stærsta ríkið en það dreifbýlasta. Fjölskrúðugt dýralíf og stærsti þjóðgarður Norður-Ameríku. Alaska er ævintýraland og sjávarréttirnir á veitingastöðunum dýrlegir. Texti: Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Ljósmyndir: Sigurjón Ragnar Meira

Ýmis aukablöð

30. júní 2013 | Atvinna | 106 orð | 1 mynd

Björgunarsveitir eignast bakhjarl

Björgunarsveitirnar í Fjarðabyggð tóku í vikunni við 700 þús. kr. styrk frá Alcoa Fjarðaáli vegna landsmóts unglingadeilda Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Neskaupstað, sem haldið er þessa dagana. Meira
30. júní 2013 | Atvinna | 37 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Snúran var stutt og enginn var sónninn. Þetta voru vandamál fólks sem hringdi til Pósts og síma, þar sem ég vann á fyrstu árum farsímanna. Og fyrir sumarhýruna keypti ég 100 ára píanó. Malín Brand, fréttamaður... Meira
30. júní 2013 | Atvinna | 170 orð | 1 mynd

Keppa um hönnun í gestastofu

Opin samkeppni um sýningu í gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri verður auglýst í haust. Meira
30. júní 2013 | Atvinna | 78 orð | 1 mynd

Penninn selur ríkinu pappír

• Rammasamningur við Ríkiskaup • TRS og Vakur eiga aðild Meira
30. júní 2013 | Atvinna | 334 orð | 8 myndir

Skammtur hins daglega brauðs

Hjá Myllunni er bakað allan sólarhringinn. Þegar komið er fram yfir miðnætti - og nýr dagur runninn upp - er Myllufólk langt komnir með að baka skammt hins daglega brauðs og þá orðið tímabært að snúa sér að sætindunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.