Greinar mánudaginn 15. júlí 2013

Fréttir

15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Áframhaldandi úrkoma út júlímánuð

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Hitabylgja er í Bretlandi og mikil veðursæld víðs vegar um Evrópu. Sömu sögu er ekki að segja um Ísland en það má búast við áframhaldandi vætu í vikunni og í þeirri næstu. Meira
15. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 596 orð | 3 myndir

„Ekki vofa heldur lifandi mannvera“

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Hann er ekki vofa heldur lifandi mannvera,“ sagði rússneski lögmaðurinn Genri Resnik eftir að hafa hitt bandaríska uppljóstrarann Edward Snowden á Shermetjevoflugvelli í Moskvu á föstudag. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Berin heldur seinna á ferðinni í ár

„Menn tala um að berin á Suður- og Vesturlandi verði ef til vill hálfum mánuði eða þremur vikum seinna á ferðinni en venjulega en það séu heilmiklir berjavísar víða,“ segir Þorvaldur Pálmason berjavinur. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Biskupinn vígði tvær konur til prestþjónustu

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vígði í gær tvo guðfræðikandídata til prestþjónustu í Dómkirkjunni í Reykjavík. Var þetta í fyrsta skiptið í sögunni sem kvenbiskup vígir tvær konur til prestþjónustu. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Dægurlagaperlur í Hannesarholti

Píanistinn og söngvarinn Kristján Hrannar Pálsson hyggst færa gestum brot af dægurlagafjársjóði þjóðarinnar í Hannesarholti klukkan 17 í dag. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Edda Heiðrún málar með pensil í munni

Myndlistarsýning Eddu Heiðrúnar Backman og Tom Yendell var opnuð í Ráðhúsinu í Reykjavík um helgina og í gær sýndu þau almenningi hvernig þau fara að því að mála. Meira
15. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Eigur leiðtoga íslamista frystar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ríkissaksóknari Egyptalands hefur fryst eignir fjórtán leiðtoga íslamista í landinu, þar á meðal Bræðralags múslíma. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Forsýning á skrímslamyndinni Pacific Rim

Forsýning á vélmenna- og skrímslamyndinni Pacific Rim, stórmynd leikstjórans Guillermo del Toro, verður í Sambíóunum Egilshöll í dag á vegum verslunarinnar Nexus. Myndin verður sýnd í þrívídd í sal... Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Fyrsti íslenski heimsmeistarinn í frjálsíþróttum

„Ég fylgdist með heimsmeistaramótinu fyrir tveimur árum og setti mér þá það markmið að keppa á þessu móti. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Gangagerðin tafsöm við Búðarháls

Talsverðar tafir hafa orðið við gangagerð við byggingu Búðarhálsvirkjunar. Miðað var við að gerð ganganna sem eru fjögurra kílómetra löng lyki undir næstu mánaðamót. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Ganga pílagrímsgöngu frá Bæ í Borgarfirði í Skálholt

„Þetta er ekki bara ganga, þetta er andlegt ferðalag,“ segir sr. Elínborg Sturludóttir, sóknarprestur í Stafholtsprestakalli. Áhugamannafélagið Pílagrímar stendur í vikunni fyrir pílagrímsgöngu frá Bæ í Borgarfirði í Skálholt. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Grunaðir í fimm málum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Grænlenskur sönghópur í Hörpu

Sönghópur frá Qaanaaq á Grænlandi, nyrstu byggð jarðar, heldur tónleika í anddyri tónlistarhússins Hörpu í dag klukkan 16.30. Hópurinn hyggst flytja söngva og söngvaleiki sem hafa varðveist í munnlegri geymd frá ómuna tíð meðal inúíta. Meira
15. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Hundruð talibana til Sýrlands

Talibanar í Pakistan segjast hafa sett upp búðir og sent hundruð liðsmanna sinna til Sýrlands til að berjast við hlið uppreisnarmanna þar gegn ríkisstjórn Bashar Al-Assads forseta. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 660 orð | 3 myndir

Íslensk smyrsl sífellt vinsælli

Baksvið Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is Íslenskar snyrtivörur, þar sem fjallagrös gegna stóru hlutverki, njóta sífellt meiri hylli hér á landi og erlendis. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 199 orð

Íslensku smyrslin eftirsótt

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is Sífellt fleiri nýta sér íslensk smyrsl eða aðrar snyrtivörur í þeirri von að lækna hina ýmsu kvilla. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Konurnar ljúka hlaupinu í dag

Konurnar þrjár, Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, Christine Bucholz og María Jóhannesdóttir, sem hafa undanfarna daga hlaupið norður Kjöl og suður Sprengisand, stefna að því að ljúka ferðinni í dag. Leiðin er 374 kílómetrar og hefur ferðin tekið níu daga. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Moby Dick aftur kominn á hvalaslóð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég kannaði markaðinn. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Nálgast sátt um lífeyrissjóðakerfið

Baldur Arnarson Egill Ólafsson Of snemmt er að ræða tímasetningar eða einstakar útfærslur á því hvernig reynt verður að samræma opinbera og almenna lífeyriskerfið, þ.m.t. samræmdan eftirlaunaaldur. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ómar

Allt er vænt sem vel er grænt Stundum er grasið miklu grænna og betra hinum megin. Það veit þessi naski hestur í Fjölskyldugarðinum í Laugardal og hann kann svo sannarlega að bjarga... Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 647 orð | 2 myndir

Ósamræmi um ofgnótt húsnæðis

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rannsóknarnefnd Alþingis fer „harkalega offari“ í skýrslu sinni um Íbúðalánasjóð, að mati Benedikts Sigurðarsonar, framkvæmdastjóra Búseta á Norðurlandi. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Spá minni styrkingu gengisins

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingar á fjármálamarkaði sem Morgunblaðið ræddi við telja ólíklegt að gengi krónu gagnvart evru styrkist jafnmikið í næsta mánuði og í ágúst í fyrrasumar en kaupgengið fór þá lægst í 146,63 kr. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Svepparækt fer fram samhliða framkvæmdum

Á Flúðum rís nú 800 m² bygging sem hýsa á svepparækt Flúðasveppa. Smári Vignisson húsasmíðameistari telur líklegt að um sé að ræða eina viðamestu framkvæmd á vegum einkaaðila á Flúðum en kostnaður við bygginguna er talinn nema um 100 milljónum. Meira
15. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Sýknudómur veldur ólgu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur hvatt til stillingar eftir að George Zimmerman, sem skaut óvopnaðan 17 ára gamlan svartan pilt til bana í litlum bæ í Flórída í fyrra, var sýknaður af öllum ákærum á laugardag. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Telja að gengið styrkist minna í sumar en í fyrra

Ólíklegt er að gengi krónu gagnvart evru verði jafn sterkt í lok sumars og það var í lok fyrrasumars. Kaupgengi evru fór lægst í tæpar 147 kr. í ágúst 2012 en það er nú til samanburðar um 160 kr. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Torfur af makríl fyrir vestan

Nóg er af makríl fyrir vestan landið að sögn Ómars Sigurðssonar, skipstjóra á Þresti B-48, en fréttir síðustu daga hafa verið þess eðlis að makrílvertíðin fari heldur hægar af stað í ár en í fyrra. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Tæp þrjú hundruð hlupu Laugaveginn í köldu veðri

„Það var frekar kalt, blautt og mikill snjór á löngum kafla á leiðinni,“ segir Svava Oddný Ásgeirsdóttir, hlaupstjóri Laugavegshlaupsins, sem fór fram í sautjánda skipti á laugardaginn. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Veggmyndir í Breiðholtið

„Það eru svo mörg útilistaverk í miðbænum en fá í úthverfunum, sérstaklega í Breiðholti,“ segir Hafþór Yngvason, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur. Meira
15. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Viðhaldið verði bætt

Starfsmaður franska ríkislestarfyrirtækisins SNCF kannar málmplötur sem festa saman járnbrautarteina við Saint Lazare-brautarstöðina í París á þjóðhátíðardag Frakka í gær. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Vilja að Látrabjarg verði þjóðgarður

Heimamenn í Vesturbyggð vinna um þessar mundir að framgangi þess að gera Látrabjarg og nærliggjandi svæði að þjóðgarði. „Þetta myndi styrkja innviði samfélagsins,“ segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 858 orð | 6 myndir

Þjóðgarður styrkir innviði samfélags

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Látrabjargsþjóðgarður yrði þessu svæði lyftistöng. Bjargið og nærliggjandi svæði þess eru aðdráttarafl meðal ferðamanna enda er umhverfið stórbrotið og fuglalífið fjölbreytt. Meira
15. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Þykir vænt um fjörð og fólk

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég er aftur flutt inn í gamla burstabæinn. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júlí 2013 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Blinduð hrifning?

Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur sagði í viðtali á Útvarpi Sögu í liðinni viku að blinduð þjóðremba, sem rekja mætti til þess tíma að Íslendingar fengu sjálfstæði, gegnum þorskastríðin og allt til vorra daga, hefði orðið til þess að Íslendingar... Meira
15. júlí 2013 | Leiðarar | 596 orð

Skortur á leiðtogum

Óvissa í stjórnmálunum bíður Breta á næstu árum Meira

Menning

15. júlí 2013 | Menningarlíf | 1059 orð | 2 myndir

Aldrei uppiskroppa með hugmyndir

Þær eru tólf systurnar, allar frá Póllandi, og á hverjum degi boða þær kærleika til að heimurinn geti orðið betri. Þær eru heilsteyptar og fallegar manneskjur og það má mikið af þeim læra. Meira
15. júlí 2013 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Athyglisverð kvenpersóna

Það er sjálfsagt afar ófrumlegt og endurtekningarsamt að bera enn eitt lofið á Spilaborg sem RÚV sýnir á mánudagskvöldum. Meira
15. júlí 2013 | Tónlist | 320 orð | 3 myndir

„Í sturtunni læt ég ljós mitt skína“

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Þessa dagana er ég að fikra mig í gegnum Messiaen-safnið sem Tinna vinkona gaf mér í heild sinni í afmælisgjöf. Hvaða plata er sú besta sem gerð hefur verið að þínu mati? Meira
15. júlí 2013 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd

Heiðrar minningu Þorkels

Píanóleikarinn Peter Maté kemur fram á Sumartónleikum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar annað kvöld kl. 20.30. Meira
15. júlí 2013 | Myndlist | 59 orð | 1 mynd

Smásýn í Café Flóru

Smásýn nefnist ljósmyndasýning Páls Jökuls Péturssonar sem sýnd er í Café Flóru um þessar mundir. Á sýningunni eru stórar ljósmyndir af því smáa sem mörgum er hulið í plönturíkinu. Ljósmyndasýningin var sett upp sl. Meira
15. júlí 2013 | Fólk í fréttum | 48 orð | 8 myndir

Þekktir harmonikuleikarar glöddu gesti á árlegri hátíð í Árbæjarsafni

Árleg harmonikuhátíð Reykjavíkur var haldin í Árbæjarsafni í gær. Margir af bestu og þekktustu harmonikuleikurum landsins komu fram á hátíðinni. Meira

Umræðan

15. júlí 2013 | Aðsent efni | 1182 orð | 1 mynd

Baráttan um Egyptaland og framtíðina

Eftir Tony Blair: "Langt breytingaskeið er hafið í Mið-Austurlöndum. Það verður erfitt, tímafrekt og dýrt." Meira
15. júlí 2013 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Hristum upp í heilbrigðiskerfinu

Mikilvægt er að horfast í augu við það að ein stór, miðstýrð ríkisstofnun mun aldrei koma heilbrigðiskerfinu – sem glímir við mikinn vanda – á réttan kjöl. Skapa þarf umhverfi þar sem samkeppni og einkarekstur fær þrifist. Meira
15. júlí 2013 | Velvakandi | 102 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Tvær hliðar Samúð mín með lögreglunni er nokkuð mikil vegna umtalaðs handtökumáls í miðbænum nýverið. Án þess að ég ætli að mynda mér einhverja persónulega skoðun á þessu máli er ljóst að oft eru fleiri en ein hlið á hverju máli. Meira

Minningargreinar

15. júlí 2013 | Minningargreinar | 964 orð | 1 mynd

Anna Freyja Guðmundsdóttir

Anna Freyja Guðmundsdóttir fæddist á Húnsstöðum í Fljótum 18. október 1926. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. júlí 2013. Freyja ólst upp í Gullbringu, Svarfaðardal og síðar flutti fjöskyldan að Karlsá. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2013 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

Erla Lísa Sigurðardóttir

Erla Lísa Sigurðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 13. janúar 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 23. júní 2013. Erla Lísa gekk alla tíð undir nafninu Lísa þó að hún væri skírð Erla. Seinna lét hún bæta Lísu við nafnið sitt í þjóðskrá. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2013 | Minningargreinar | 1220 orð | 1 mynd

Guðmundur Óskarsson

Guðmundur Óskarsson fæddist í Reykjavík 8. október 1927. Hann lést á Landakotsspítala 4. júlí 2013. Foreldrar hans voru Margrét Guðmundsdóttir, f. 1896 á Stærri bæ í Grímsnesi, d. 1928 í Reykjavík og Óskar Jónas Þorsteinsson, f. 1898 í Reykjavík, d. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2013 | Minningargreinar | 1524 orð | 1 mynd

Helga Svanlaugsdóttir

Helga Svanlaugsdóttir fæddist á Akureyri 6. september 1922. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 5. júlí 2013. Faðir hennar var Svanlaugur Jónasson, f. 5. nóvember 1882, d. 15. október 1946 og móðir Kristjana Rósa Þorsteinsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2013 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

Sigríður Jónasdóttir

Sigríður Jónasdóttir fæddist á Suðureyri í Súgandafirði 10. júní 1947. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. júlí 2013. Sigríður ólst upp á Suðureyri hjá foreldrum sínum, þeim Jónasi Sigurðssyni, f. 17. desember 1904, d. 28. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Hluthafar samþykkja risasamruna

Hluthafafundur US Airways var haldinn á föstudag og var það niðurstaða fundarins að samþykkja fyrirhugaðan samruna við American Airlines. Meira
15. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 1 mynd

JPMorgan hagnast vel

Vöxtur í fjárfestingarbankastarfsemi er helsta skýringin að baki góðum hagnaði JPMorgan á öðrum ársfjórðungi. Hagnaður bankans hefur aukist þrátt fyrir að dregið hafi úr umsvifum á neytendabankasviðinu. Meira
15. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 1 mynd

Verstu og bestu fjárfestingarnar

„Ef ég hefði bara“ er eitthvað sem margir hugsa eflaust með sér þegar þeir lesa lista Bloomberg-fréttaveitunnar yfir hástökkvara og risaföll fyrstu sex mánaða ársins. Meira

Daglegt líf

15. júlí 2013 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Fjallakaffi er vin í auðninni

Mörgum þykir akstursleiðin sem liggur milli Mývatns og Egilsstaða löng og oftar en ekki verða börnin leið í bílnum. Meira
15. júlí 2013 | Daglegt líf | 617 orð | 5 myndir

Listræn sýn á sveiflu og „green“

Myndlistarkonan Ninný sameinaði á dögunum áhugamál og vinnu þegar hún hóf að mála myndir af golfíþróttinni. Meira
15. júlí 2013 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Mikill og góður tónlistarbanki

Með tilkomu veraldarvefsins þurfa tónlistarspekingar ekki lengur að eyða öllu hilluplássi heima hjá sér í geisladiska og plötur. Ein af þeim síðum sem hægt er að heimsækja til að verða sér úti um tónlist á löglegan hátt er síðan gogoyoko.com. Meira
15. júlí 2013 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Ríflega 1.000 esperantistar frá yfir 50 löndum í Hörpu

Búist er við ríflega 1.000 manns í Hörpu dagana 20.-27. júlí næstkomandi á Alþjóðaþing esperantista. Á aðeins 125 árum er esperanto orðið eitt þeirra 100 tungumála sem mest eru notuð í heiminum. Meira
15. júlí 2013 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

...skellið ykkur á Faktorý

Föstudagskvöldið 19. júlí munu hljómsveitirnar Moses Hightower og 1860 kveðja skemmtistaðinn Faktorý, sem víkja þarf fyrir hóteli eins og frægt er orðið, með tónleikum. Meira
15. júlí 2013 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Tónleikamaraþon í KexPorti

Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að verða vitni að tólf klukkutíma tónleikum. Um næstu helgi verða haldnir stórir útitónleikar í svokölluðu KexPorti fyrir utan Kex hostel en það stendur við Skúlagötu. Meira
15. júlí 2013 | Daglegt líf | 62 orð | 1 mynd

Þetta vilja börnin sjá!

Þetta vilja börnin sjá! er sýning á myndskreytingum úr íslenskum barnabókum. Sýningin hefur verið haldin í Gerðubergi frá árinu 2002 og er hún orðin fastur liður í starfsemi menningarmiðstöðvarinnar. Meira

Fastir þættir

15. júlí 2013 | Í dag | 234 orð | 1 mynd

Alexander Jóhannesson

Dr. Alexander Jóhannesson fæddist 15. júlí 1888 á Gili í Borgarsveit, Skag. Faðir hans var Jóhannes Davíð Ólafsson, sýslumaður í Skagafjarðarsýslu. Meira
15. júlí 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Ágústa Hjartar Hjartardóttir

30 ára Ágústa er Hafnfirðingur og er í námi við Háskóla Íslands. Maki: Geirfinnur Smári Sigurðsson, f. 1979, verkfræðingur hjá Icelandair. Börn: Ronja, f. 2004, Yrja, f. 2004, og Hrafna, f. 2011. Foreldrar: Hjörtur Geir Björnsson, f. Meira
15. júlí 2013 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvöfaldar yfirfærslur. Meira
15. júlí 2013 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Hlutavelta

María Ósk Harðardóttir og Elísa Alda Ólafsdóttir Smith , báðar 7 ára, söfnuðu dóti heiman frá sér og seldu fyrir utan Nóatún í Grafarholti. Þær styrktu Rauða krossinn um 3.958... Meira
15. júlí 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Ingveldur Sigurðardóttir

50 ára Ingveldur er Vestfirðingur að uppruna en ólst upp í Hveragerði og er leikskólakennari þar. Maki: Þorvaldur Hannesson, f. 1960, bifreiðasmiður. Börn: Emil Fannar, f. 1990, og Móeiður, f. 1994. Foreldrar: Sigurður Einar Magnússon, f. 1933, d. Meira
15. júlí 2013 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Jón Ragnar Daðason

30 ára Jón Ragnar er Hólmari og er tréskipasmiður á Síldarminjasafninu á Siglufirði. Maki: Hera Guðlaugsdóttir, f. 1981, jarðfræðingur. Börn: Ísleifur, f. 2007, Flóki, f. 2009, og Þrymur, f. 2013. Foreldrar: Daði Hilmar Ragnarsson, f. Meira
15. júlí 2013 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og...

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og búið honum lausn. Meira
15. júlí 2013 | Í dag | 38 orð

Málið

Víst getur maður styrkt mál sitt með því að lengja það, en stundum þynnist það, þvert á móti, og meiningin verður að hálfgerðu gutli: „Þetta er ekki eitthvað sem okkur óraði fyrir.“ Ekki óraði okkur fyrir þessu... Meira
15. júlí 2013 | Í dag | 210 orð

Mótorhjólareið í Skagafirði

Gunnar Bjarnason hrossaræktarráðunautur ferðaðist um Skagafjörð á mótorhjóli, þegar hann hélt hrossasýningar þar í fyrsta sinn vorið 1941. Meira
15. júlí 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Hafnarfjörður Ólafur Haukur Einarsson fæddist 15. nóvember kl. 12.44. Hann vó 3.335 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Helga María Hilmarsdóttir og Einar Björn Skúlason... Meira
15. júlí 2013 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Da4+ Bd7 6. Db3 dxc4 7. Dxc4 0-0 8. Bf4 b5 9. Rxb5 c5 10. e3 cxd4 11. exd4 Rc6 12. Be2 Ra5 13. Dd3 Rd5 14. Bg3 Hb8 15. a4 a6 16. Rc3 Bf5 17. Dd1 Hxb2 18. Rxd5 Dxd5 19. 0-0 Rb3 20. Ha3 Rxd4 21. Rxd4 Bxd4 22. Meira
15. júlí 2013 | Árnað heilla | 185 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Ásta Vigfúsdóttir Olgeir Möller Þórður Guðjónsson 80 ára Benedikta Guðnadóttir Sigríður Markúsína Helgadóttir 75 ára Lára Hjartardóttir 70 ára Elín R. Meira
15. júlí 2013 | Árnað heilla | 549 orð | 4 myndir

Var fljótur til þegar starf bauðst úti á landi

Ari fæddist á Akranesi 15. júlí 1973 en ólst upp í Borgarnesi. Hann gekk í Grunnskólann í Borgarnesi og lauk grunnskólaprófi 1989. Flest sumur á unglingsárum varði hann í sveitadvöl á Brennistöðum í Flókadal í Borgarfirði. Meira
15. júlí 2013 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Víkverji lenti í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu um daginn að fartölvan hans ákvað að hætta að virka. Meira
15. júlí 2013 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Væri til í að fá dekurdag í afmælisgjöf

Ætli ég eyði ekki deginum með hestunum og vinunum,“ segir Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir læknanemi sem fagnar 25 ára afmælinu sínu í dag, en hún nýtti einnig helgina til að fagna afmælinu sínu með vinum sínum ásamt því að horfa á Íslandsmótið í... Meira
15. júlí 2013 | Í dag | 136 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. júlí 1901 „Ég vil elska mitt land“ eftir Guðmund Magnússon (Jón Trausta) birtist í blaðinu Fjallkonunni. Kvæðið hét Íslandsvísur og voru þær „tileinkaðar hinum háttvirtu alþingismönnum 1901“. Vísurnar voru átta. Meira

Íþróttir

15. júlí 2013 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Ásdís hafnaði í þriðja sæti í Madrid

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir vann til bronsverðlauna á Meeting de Madrid, stóru alþjóðlegu frjálsíþróttamóti á Spáni á laugadag. Ásdís fór úr fimmta sæti upp í það þriðja með sjötta og síðasta kasti sínu. Meira
15. júlí 2013 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Bestir eftir slæm tíðindi

Golf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var mjög gott. Meira
15. júlí 2013 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Brommapojkarna – IFK Gautaborg 2:1 • Hjálmar Jónsson og...

Brommapojkarna – IFK Gautaborg 2:1 • Hjálmar Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson léku allan leikinn með Gautaborg. Gefle – Norrköping 2:2 • Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn með Norrköping. Meira
15. júlí 2013 | Íþróttir | 602 orð | 4 myndir

Eitraðar skyndisóknir

Í LAUGARDAL Kristján Jónsson kris@mbl.is Fram varð í gærkvöldi fyrsta liðið til þess að leggja KR að velli í Pepsí-deild karla í knattspyrnu í sumar. Fram sigraði 2:1 þegar liðin mættust í fjörugum leik á Laugardalsvelli í 11. umferð deildarinnar. Meira
15. júlí 2013 | Íþróttir | 699 orð | 4 myndir

Ellefu leikir án þess að tapa

Í KEFLAVÍK Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þriðjudagurinn 21. maí síðastliðinn er kannski ekki mörgum minnisstæður. Þá náði ný ríkisstjórn Íslands þó reyndar endanlega saman, og þá tapaði karlalið Breiðabliks líka síðast knattspyrnuleik. Meira
15. júlí 2013 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Höfuðin í lag og skórnir teknir fram

KR-ingar hafa fengið afar athyglisverðan liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Meira
15. júlí 2013 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Vodafonev.: Valur &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Vodafonev.: Valur – Víkingur Ó 19.15 Fylkisvöllur: Fylkir – ÍA 19.15 1. deild kvenna: Schenkerv.: Haukar – Álftanes 19.15 Fjölnisvöllur: Fjölnir – KR 20 3. Meira
15. júlí 2013 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Leiknismenn unnu og fóru upp um fjögur sæti

Leiknir R. vann góðan 3:2-sigur á BÍ/Bolungarvík í Breiðholtinu á laugardag í lokaleik tíundu umferðar 1. deildar karla í knattspyrnu. Þetta var fjórða tap Djúpmanna í röð. Mörkin komu á 23 mínútna kafla í seinni hálfleik. Meira
15. júlí 2013 | Íþróttir | 539 orð | 2 myndir

Meiðslavandræði landsliðsins í Växjö

EM 2013 Víðir Sigurðsson í Växjö vs@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið varð fyrir talsverðum skakkaföllum í leiknum við Þýskaland í Växjö í gærkvöld, þegar það tapaði 3:0 fyrir Evrópumeisturunum í öðrum leik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í... Meira
15. júlí 2013 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Náðu efsta sætinu í C-riðlinum

Íslenska kvennalandsliðið í golfi vann sigra á Sviss og Slóvakíu í baráttu þriggja neðstu liðanna á Evrópumóti landsliða áhugakylfinga sem fram fór í York í Englandi. Ísland hafnaði í 17. Meira
15. júlí 2013 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Keflavík – Breiðablik 1:2 Elías Már Ómarsson 51...

Pepsi-deild karla Keflavík – Breiðablik 1:2 Elías Már Ómarsson 51. – Guðjón Pétur Lýðsson 66., Andri Rafn Yeoman 77. Þór – ÍBV 1:3 Ármann Pétur Ævarsson 43. – Hlynur Atli Magnússon 24. (sjálfsm.), Srdjan Rajkovic 26. (sjálfsm. Meira
15. júlí 2013 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Powell og Gay féllu báðir á lyfjaprófi

Tveir af spretthörðustu mönnum heims, Bandaríkjamaðurinn Tyson Gay og Jamaíkumaðurinn Asafa Powell, eiga báðir yfir höfði sér keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Meira
15. júlí 2013 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Sandnes Ulf – Strömsgodset 2:1 • Steinþór Freyr Þorsteinsson...

Sandnes Ulf – Strömsgodset 2:1 • Steinþór Freyr Þorsteinsson lék allan leikinn með Sandnes Ulf. Sarpsborg – Lilleström 0:1 • Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliðinu en var skipta út af á 61. Meira
15. júlí 2013 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Sveinbjörg fjórtánda í Tampere

Sveinbjörg Zophoníasdóttir hafnaði í 14. sæti í sjöþraut á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum 20-22 ára í Tampere í Finnlandi í gær. Hún hlaut 5.435 stig. María Rún Gunnlaugsdóttir varð að hætta keppni vegna meiðsla. Meira
15. júlí 2013 | Íþróttir | 785 orð | 4 myndir

Tap sem breytir engu

EM 2013 Víðir Sigurðsson í Växjö vs@mbl.is Úrslitin í leiknum við Þjóðverja í Smálandaborginni Växjö þurfa ekki að koma sérstaklega á óvart. Fyrirmótið hefði 3:0 ósigur gegn Evrópumeisturunum ekki þótt tiltökumál fyrir íslenska liðið. Meira
15. júlí 2013 | Íþróttir | 632 orð | 4 myndir

Þórsarar gjafmildir

Á ÞÓRSVELLI Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Ef það er eitthvað sem Þórsarar geta tekið jákvætt úr leiknum við Eyjamenn í gær þá er það að markvarðarvandræði Páls Viðars þjálfara ættu að vera úr sögunni. Meira
15. júlí 2013 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

Æðislegt að koma í mark

FRJÁLSAR Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.