Greinar þriðjudaginn 16. júlí 2013

Fréttir

16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð

213 í Siðmennt á tveimur mánuðum

Nú hafa 213 manns skráð sig í Siðmennt hjá Þjóðskrá Íslands. Aðeins eru um tveir mánuðir liðnir frá því að félagið fékk skráningu sem veraldlegt lífsskoðunarfélag með þeim skyldum og ábyrgð sem því fylgir. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

374 kílómetra löngu hlaupi lokið fyrir MS

„Þetta er svakalega góð tilfinning,“ segir Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, en hún lauk í gær 374 kílómetra löngu hlaupi norður Kjöl og suður Sprengisand ásamt Christine Bucholz og Maríu Jóhannesdóttur Hlaupið var til styrktar MS og luku... Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

38% karlkennara geta ekki mælt með starfinu

Um 38% karlkennara í leik-, grunn- og framhaldsskólum telja sig ekki geta mælt með kennarastarfinu og þar sé lágum launum fyrst og fremst um að kenna. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri fangar á skólabekk

„Þessi jákvæða þróun hefur verið í gangi síðustu ár,“ segir Árni Hrafn Ásbjörnsson, lögfræðinemi og fangi á Sogni. Aldrei fyrr hafa jafn margir fangar setið á skólabekk, skv. upplýsingum Fangelsismálastofnunar. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Alur verði léttur og kátur

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Jakob Svavar Sigurðsson varð fjórfaldur Íslandsmeistari á Íslandsmótinu í hestaíþróttum sem fram fór í Borgarnesi um helgina. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Áhugaverðar hugmyndir húseiganda

„Þetta var fyrirspurn sem var kynnt ráðinu, en það þarf að vinna hana meira áður en hún verður formlega tekin fyrir,“ segir Páll Hjaltason, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, en ráðið frestaði fyrirtöku á fyrirspurn frá eiganda gamla... Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Á kostnað launabreytinga

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Breið samstaða er um framtíðarfyrirkomulag lífeyrissjóðakerfisins. Fyrirhuguðum breytingum til að jafna eftirlaunaaldur og -kjör opinberra og almennra launþega verður ekki komið á nema á kostnað launabreytinga. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Álagningarseðlar verða birtir 25. júlí

Álagningu skatta á einstaklinga fyrir tekjuárið 2012 fer nú senn að ljúka. Þann 25. júlí verða álagningarseðlarnir birtir á vefsvæðinu www.skattur.is. Þann 26. ágúst rennur svo kærufresturinn út vegna álagningar einstaklinga. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Legið í lauginni Ferðamenn hvíla lúin bein og njóta lífsins í saltblönduðu vatni í heitri náttúrulaug á Ströndum. Volgrur, eða heitar uppsprettur, eru víða á Ströndum, meðal annars í... Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

„Það hefur varla þornað á steini“

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Votviðri á Suður- og Vesturlandi hefur torveldað heyskap í sumar. „Það hefur varla þornað á steini,“ segir Ólafur Dýrmundsson, landnýtingarráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands. Meira
16. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Dæmdur í 90 ára fangelsi

Alþjóðlegi refsidómstóllinn fyrir Bangladesh dæmdi í gær Ghulam Azam, fyrrum leiðtoga Jamaat-e-Islami, í 90 ára fangelsi fyrir að hafa skipulagt fjöldamorð í sjálfstæðisstríði Bangladesh gegn Pakistan árið 1971. Meira
16. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fleiri en 30 handteknir í mótmælum í Belfast

Peter Robinson, forsætisráðherra heimastjórnarinnar á Norður-Írlandi, kallaði eftir því í gær að fólk léti af ofbeldisfullum mótmælum, sem brutust út í kjölfar þess að Óraníureglunni var meinað að ganga veg sem aðskilur sambands- og aðskilnaðarsinna, í... Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Getur málað með munni og fótum

Hallur Már Hallsson Björn Már Ólafsson „Upphaflega lærði ég að mála með fótunum, en þegar ég var orðinn tíu ára og orðinn aðeins of stór til að sitja uppi á borði ákvað ég að læra líka að mála með munninum,“ segir málarinn Tom Yendell hjá... Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Góðum vinum finnst kærkomið að styrkja Reykjadal

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl. Meira
16. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hengdu upp snörur til að mótmæla ráðherra

Lögregla á Ítalíu rannsakar nú hægri öfgamenn sem grunaðir eru um að hafa hengt upp snörur í mótmælaskyni við Cecile Kyenge, fyrsta blökkumanninn sem situr á ráðherrastóli á Ítalíu. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Jóhann G. Jóhannsson

Jóhann Georg Jóhannsson, tónlistar- og myndlistarmaður, er látinn, 66 ára að aldri. Jóhann Georg fæddist í Keflavík, 22. febrúar árið 1947, sonur Jóhanns G. Runólfssonar og Lovísu Aðalheiðar Guðmundsdóttur. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Kaffisamsæti í stássstofunni

Stykkishólmur | Íslendingar geta vart litið betur út en þegar þeir klæðast íslenskum þjóðbúningi. Norska húsið í Stykkishólmi býður þeim sem klæðast þjóðbúningi til sérstakrar veislu einu sinni á sumri. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Karen Líndal til Berlínar

Liðsstjóri landsliðs Íslands í hestaíþróttum hefur valið knapa í síðasta sæti liðsins sem keppir fyrir hönd landsins á Heimsleikum íslenska hestsins í Berlín í byrjun ágúst. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 831 orð | 5 myndir

Launin hækki ekki of mikið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Frekari styrking kaupmáttar byggist á brothættum forsendum sem þarf að taka tillit til við gerð kjarasamninga í haust. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Margar kríur í votu veðri

Ferðamaður á Ströndum reyndi að forðast kríurnar sem sveimuðu yfir honum í bleytunni. Áfram verður votviðrasamt á Suður- og Vesturlandi en gæti þó haldist þurrt á miðvikudag. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Metfjöldi fanga leggur stund á nám

Fréttaskýring Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Aldrei fyrr hafa jafn margir fangar setið á skólabekk samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Metveiði í Flókadalsá í sumar

Stangveiði Guðni Einarsson gudni@mbl.is Flókadalsá í Borgarfirði, eða Flóka, hafði gefið 376 laxa í gær. Það er líklega metveiði í ánni að sögn Sigurðar Jakobssonar, formanns Veiðifélags Flókadalsár. Veitt er á þrjár stangir. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Miðaldadagar á Gásum í tíunda skipti

Miðaldadagar á Gásum við Eyjafjörð verða haldnir í tíunda sinn um næstu helgi, dagana 19.-21. júlí. Á Miðaldadögum er reynt að endurskapa lífið eins og það gæti hafa litið út í kringum árið 1300. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Minna grillað í vætunni suðvestanlands

Sala á grillkjöti í sumar er minni en undanfarin ár segja forsvarsmenn stórra söluaðila. Vætutíð á Suður- og Vesturlandi orsakar samdrátt í sölu sem hleypur á tugum prósenta. Sigmundur Einar Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska matarborðsins, sem m.a. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Minna rennsli í fossum

Skipulagsstofnun telur að áformaðar framkvæmdir við stækkun Búrfellsvirkjunar muni ekki hafa í för með sér umtalsverð áhrif á umhverfið og skuli því ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Möguleikarnir markaðssettir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Möguleikarnir til frekari uppbyggingar ferðaþjónustu á sunnanverðum Vestfjörðum eru miklir. Við sjáum því ýmis tækifæri í stöðunni og setja þarf kraft í markaðssetningu þessa svæðis. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 570 orð | 3 myndir

Orlofshús fyrir norðan eftirsótt

Sviðsljós Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is „Það hefur verið minni nýting á tjaldvögnunum í sumar en oft áður,“ segir Þórunn Jónsdóttir, umsjónarmaður orlofshúsa hjá VR. Meira
16. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Rajoy segir ekki af sér

Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, sagði í gær að hann hygðist ekki segja af sér, þrátt fyrir ásakanir um að hann hafi þegið greiðslur úr leynilegum sjóði Lýðfylkingarinnar. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð

Rannsókn vegna mannsláts á Egilsstöðum til ríkissaksóknara innan tveggja vikna

Karlmaðurinn sem grunaður er um að hafa orðið nágranna sínum að bana á Egilsstöðum hinn 7. maí síðastliðinn var á föstudaginn úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 30. júlí. „Málið er í ferli. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Rýrnunin hófst fyrir virkjunina

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rýrnun fiskistofna í Lagarfljóti hefur komið fram frá mælingum sem gerðar voru árið 1998. Útkoman var verst í mælingum sem gerðar voru 2010 en hefur lagast lítillega samkvæmt mælingum 2011 og 2012. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Ræðir við Barroso um makríldeilu

Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri ESB, segir að frekari fréttir verði af refsiaðgerðum vegna makríldeilunnar fyrir lok þessa mánaðar. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Sakaður um að hafa áreitt flugfreyju um borð

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði nýverið að uppsögn flugstjóra sem vikið var úr starfi hjá Icelandair 2010, m.a. vegna meintrar kynferðislegrar áreitni gagnvart flugfreyju sem var að störfum, hefði verið... Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Skráning á unglingalandsmótið

Búið er að opna fyrir skráningar á 16. Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Unglingalandsmótin hafa verið afar vinsæl frá upphafi en keppendur á síðasta móti voru um 2.000 talsins. Meira
16. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Sniðganga frímerkið

Kristilegir demókratar í Frakklandi hafa kallað eftir því að nýtt frímerki, sem forseti landsins, Francois Hollande, afhjúpaði á Bastilludaginn, verði sniðgengið. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Tíu tarfar felldir í byrjun veiðitímans

Hreindýraveiðitímabilið hófst í gær, 15. júlí, með tarfaveiðum. Tveir tarfar voru felldir á svæði 7 strax upp úr miðnætti. Um hádegið var búið að fella tvo tarfa á svæði 4, tvo á svæði 5, einn á svæði 6 og fimm á svæði 7, að sögn Jóhanns G. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Tvær viðurkenningar í ÓL í eðlisfræði

Ólympíuleikunum í eðlisfræði lauk í Kaupmannahöfn um helgina. Alls tóku 373 keppendur frá framhaldsskólum þátt, frá 83 löndum. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Yfir þúsund esperantistar á heimsþingi í Hörpu

Heimsþing Alþjóðasambands esperantista verður haldið í Hörpu dagana 20.-27. júlí. Er þetta í annað skipti sem heimsþingið, sem er árlegur viðburður esperantista, er haldið hér á landi, en fyrsta skiptið var árið 1977. Yfir 1. Meira
16. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Þúsundir fara fram á réttlæti fyrir Trayvon

Úrskurði kviðdóms í máli George Zimmermans var mótmælt í borgum víða um Bandaríkin aðfaranótt mánudags. Þúsundir, þeirra á meðal fjölskyldur með börn, söfnuðust saman á Times Square í New York og sex voru handteknir af óeirðalögreglu í Los Angeles. Meira
16. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Öndvegissetur í smáríkjafræðum

„Þetta hefur heilmikla þýðingu fyrir okkur, einkum sem viðurkenning á því starfi sem við höfum verið að vinna,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, en undir hans stjórn hefur starfað rannsóknasetur um smáríki við Háskóla... Meira

Ritstjórnargreinar

16. júlí 2013 | Leiðarar | 232 orð

Gróska í íþróttunum

Íslenskt afreksfólk heldur merki landsins hátt á lofti Meira
16. júlí 2013 | Leiðarar | 367 orð

Líf og heilsa

Óbyggð hús geta beðið – heilbrigðisþjónustan er spurning um mannslíf Meira
16. júlí 2013 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Umsókn sem á að draga til baka

Styrmir Gunnarsson skrifar á vef Evrópuvaktarinnar að það sé umhugsunarvert að Bandaríkin virðist hafa náð sér mun fljótar á strik eftir fjármálakreppuna, sem skall á 2008, en ríki Evrópu: Það eru uppi ótal skýringar á því hvers vegna betur hefur gengið... Meira

Menning

16. júlí 2013 | Fólk í fréttum | 106 orð | 3 myndir

25.000 sóttu sirkushátíðina Volcano

Sirkushátíðinni Volcano lauk í fyrradag við Norræna húsið í Vatnsmýrinni og sóttu 25.000 manns hana í þá tíu daga sem hún stóð yfir, að sögn Kristínar Scheving, verkefnisstjóra hátíðarinnar. Meira
16. júlí 2013 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Að velja og hafna staðreyndum

Fyrirbærið Star Trek hefur verið við lýði í nærri því hálfa öld. Á þeim tíma hafa verið gefnir út mýmargir sjónvarpsþættir og annað eins af kvikmyndum sem fjalla um hetjudáðir áhafnarinnar á Enterprise. Meira
16. júlí 2013 | Menningarlíf | 508 orð | 2 myndir

Bilið á milli ríkra og fátækra

Bilið á milli ríkra og fátækra í Mumbai er með því mesta sem gerist í heiminum. Borgin er ein af stærstu fjármálamiðstöðvum heimsins en er um leið með stærsta fátækrahverfi heimsins. Meira
16. júlí 2013 | Kvikmyndir | 93 orð | 2 myndir

Heimsstyrjöld kennd við Z trekkir að

World War Z, eða Heimsstyrjöld Z, var vel sótt yfir helgina og situr í toppsæti listans yfir tekjuhæstu kvikmyndir bíóhúsanna. Meira
16. júlí 2013 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Í samstarf við Tvo hrafna listhús

Steinunn Þórarinsdóttir myndhöggvari er komin í samstarf við galleríið Tveir hrafnar listhús en það var stofnað í maí á þessu ári og er í eigu myndlistaráhugafólksins Ágústs Skúlasonar & Höllu Jóhönnu Magnúsdóttur. Meira
16. júlí 2013 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Jojo í heimildarmynd um Springsteen

Heimildarmyndin Springsteen and I, sem fjallar um bandaríska tónlistarmanninn Bruce Springsteen, verður sýnd 22. júlí nk. í Háskólabíói. Sýningin er merkileg fyrir þær sakir að myndin verður sýnd um allan heim á þessum degi og aðeins einu sinni. Meira
16. júlí 2013 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Kvartett Tómasar á Kex Hosteli

Kvartett kontrabassaleikarans Tómasar R. Einarssonar heldur tónleika í kvöld á Kex Hosteli og eru þeir hluti af djasstónleikaröð staðarins. Auk Tómasar skipa kvartettinn þeir Eyþór Gunnarsson á píanó, Samúel J. Meira
16. júlí 2013 | Tónlist | 305 orð | 1 mynd

Ráðast í gerð nýrrar plötu á næsta ári

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
16. júlí 2013 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Rowling afhjúpuð sem höfundur glæpasögu

Bókin „The cuckoo's calling,“ sem gefin var út í apríl síðastliðnum, fékk frábærar undirtektir. Nú hefur komið í ljós að höfundur bókarinnar er raunar engin önnur en J.K. Rowling, höfundur bókanna um Harry Potter. Meira
16. júlí 2013 | Menningarlíf | 759 orð | 3 myndir

Semur tónlist og spilar í Danmörku

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Íslenski tónlistarmaðurinn Viðar Örn Sævarsson gaf nýlega frá sér plötuna Get Me Some Professional Help undir nafninu Lonesome Dukes. Meira
16. júlí 2013 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Tvöfaldur tónleikadiskur hjá Lay Low

Live at Home nefnist tvöfaldur diskur sem kemur út á vegum Record Records 24. júlí nk. og hefur að geyma upptökur af tónleikum Lay Low í hljóði og mynd, annars vegar hljómdiskur og hins vegar mynddiskur. Meira
16. júlí 2013 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Uppselt á Grant áður en náðist að auglýsa

Miðar á tónleika Johns Grants og hljómsveitar hans á Faktorý, 25. júlí nk., seldust upp á örskotsstund og án þess að skipuleggjandi þeirra næði að auglýsa þá. Meira

Umræðan

16. júlí 2013 | Aðsent efni | 1080 orð | 1 mynd

„Eldhugi við ysta haf“

Eftir Vigfús Þór Árnason: "Það var hrífandi stund þegar „afadrengir“ séra Bjarna, þeir Arnold Bjarnason og Henning Bjarnason, afhjúpuðu minnisvarðann." Meira
16. júlí 2013 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Dróma ósómi

Eftir Ásthildi B. Guðlaugsdóttur: "Það er nefnilega þannig að lögmenn gæta hagsmuna umbjóðenda sinna, en eru ekki aðilar mála." Meira
16. júlí 2013 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd

Drómi fetar áfram ótroðnar slóðir

Eftir Reimar Snæfells Pétursson: "Þessi meðferð Dróma á staðreyndum boðar ekki gott um annað sem frá fyrirtækinu kemur." Meira
16. júlí 2013 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Efniviður hamingjunnar

Eitt mikilvægasta hlutverk fólks milli tvítugs og þrítugs er að ögra þeim sem á undan fóru. Ungu fólk er flestu hverju þetta að nokkru leyti eðlislægt, það er að ólgandi blóðið brjótist út í heilbrigðri sjálfstæðisbaráttu. Meira
16. júlí 2013 | Velvakandi | 158 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Þjófótt gamalmenni Ég las frétt í einum miðli landsins um það að þjófótt kona, 69 ára gömul í dag, hefði fengið skilorðsbundið fangelsi í tvö ár fyrir að draga sér 50 milljónir íslenskra króna (hún var starfsmaður KB banka). Meira

Minningargreinar

16. júlí 2013 | Minningargreinar | 1772 orð | 1 mynd

Bergur Pétur Jónsson

Bergur Pétur Jónsson fæddist í Kaupmannahöfn 11. desember 1925. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 7. júlí 2013. Foreldrar hans voru Jón Þorleifsson, listmálari frá Hólum í Hornafirði, f. 26.12. 1891, d. 14.7. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2013 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Erla Lísa Sigurðardóttir

Erla Lísa Sigurðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 13. janúar 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 23. júní 2013. Lísa var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 15. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2013 | Minningargreinar | 1306 orð | 1 mynd

Guðmundur Heimir Rögnvaldsson

Guðmundur Heimir Rögnvaldsson fæddist í Reykjavík 15. apríl 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. júlí 2013. Foreldrar hans voru hjónin Rögnvaldur Jónsson, f. 30. okt. 1902 í Berghyl í Holtssókn, Skag., d. 30. ág. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2013 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

Guðmundur Óskarsson

Guðmundur Óskarsson fæddist í Reykjavík 8. október 1927. Hann lést á Landakotsspítala 4. júlí 2013. Útför Guðmundar fór fram frá Bústaðakirkju 15. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2013 | Minningargreinar | 3461 orð | 1 mynd

Guðrún Gísladóttir

Guðrún Hólmfríður Gísladóttir fæddist á Eyrarbakka 5. september 1920. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. júlí 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Ólafur Pétursson, f. 1.5. 1867, d. 19.6. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2013 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Helga Svanlaugsdóttir

Helga Svanlaugsdóttir fæddist á Akureyri 6. september 1922. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 5. júlí 2013. Útför Helgu fór fram frá Kópavogskirkju 15. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2013 | Minningargreinar | 1154 orð | 1 mynd

Ragnheiður Benediktsdóttir

Ragnheiður Benediktsdóttir fæddist á Hömrum í Haukadal, Dalasýslu, 2. júlí 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 5. júlí 2013. Foreldrar Ragnheiðar voru þau Benedikt Jónasson, f. 19.2. 1888, d. 14.9. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2013 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Sigríður Jónasdóttir

Sigríður Jónasdóttir fæddist á Suðureyri í Súgandafirði 10. júní 1947. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. júlí 2013. Útför Sigríðar var gerð frá Kópavogskirkju 15. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2013 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Jónsson

Sveinbjörn Jónsson fæddist í Reykjavík 30. október 1943. Hann lést í Reykjavík 18. júní 2013. Sveinbjörn var sonur Margrétar Sívertsen húsmóður, f. 18. ágúst 1923 d. 2. apríl 1999 og Jóns Sveinbjörnssonar prentara, f. 16. apríl 1922. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Bankabónusar lækka mikið milli ára

Meðalbónusgreiðslur breskra bankamanna sem þéna meira en eina milljón evra á ári hafa lækkað mikið milli ára. Greiðslurnar voru 3,5 sinnum grunnlaun þeirra að meðaltali árið 2012 en árið áður voru þær 6,1 sinni grunnlaunin. Meira
16. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Opna í Tansaníu

Creditinfo hefur fengið starfsleyfi og opnað skrifstofu í Tansaníu, fyrst slíkra fyrirtækja þar í landi. Starfsemin er í samræmi við stefnu ríkisstjórnar Tansaníu um að byggja upp og styrkja innviði fjármálakerfisins. Meira
16. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Svíar hyggjast tvöfalda veltu Rossignol

Sænska fjárfestingarfélagið Alto Equity Partners mun kaupa Rossignol, næststærsta skíðaframleiðanda í heimi mælt í veltu. Meira
16. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 490 orð | 2 myndir

Umfang Icelandic Glacial mun tvöfaldast á tveimur árum

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
16. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Yfir 70% hækkun á ári

Hlutabréf Yahoo hafa hækkað um meira en 70% á einu ári frá því að Marissa Mayer tók við stjórnartaumunum. Sérfræðingar segja við Financial Times að hækkunina megi ekki þakka nýja forstjóranum heldur miklum vexti hjá Alibaba og Yahoo í Japan... Meira

Daglegt líf

16. júlí 2013 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Fyrsta Elliðaárdalsþríþrautin

Boot Camp stendur fyrir fyrstu Elliðaárdalsþríþrautinni næstkomandi fimmtudag, 18. júlí. Keppnin fer fram í húsnæði Boot Camp við Rafstöðvarveg og í Elliðaárdalnum sjálfum. Meira
16. júlí 2013 | Daglegt líf | 841 orð | 3 myndir

Gekk í skóm móður sinnar heitinnar

Ætíð reynir fólk að finna sér ástæður til þess að fara út að ganga. Guðrún Guðmundsdóttir hóf sinn gönguferil á því að halda í minningargöngu um móður sína þvert yfir landið árið 2008 og hefur gengið allar götur síðan. Faðir hennar lést meðan á göngunni stóð en hann hefði einmitt orðið 73 ára í dag. Meira
16. júlí 2013 | Daglegt líf | 350 orð | 3 myndir

Óhefðbundinn hlaupastíll og búningur í morgunskokkinu

Götuleikhús Hins hússins hefur gætt miðbæinn lífi í sumar líkt og síðastliðna tvo áratugi. Ungt og skapandi fólk á aldrinum 17-25 ára gleður Íslendinga á ísrölti og ferðamenn frá framandi löndum með fjölbreyttum gjörningum og sýningum sínum. Meira
16. júlí 2013 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Synt í sjó, hjólað og hlaupið á hlaupahátíð á Vestfjörðum

Hlaupahátíðin á Vestfjörðum er svo sannarlega að festast í sessi. Um næstu helgi verður mikið um að vera fyrir orkumikið afreksfólk. Á föstudeginum verður keppt í 500 og 1.500 metra sjósundi. Að því loknu verður ræst í Óshlíðarhlaupinu. Meira
16. júlí 2013 | Daglegt líf | 61 orð | 1 mynd

...taktu þátt í Blönduhlaupi

Í tengslum við sumarhátíðina Húnavöku á Blönduósi verður haldið Blönduhlaup næstkomandi laugardag klukkan 11. Boðið er upp á nokkrar vegalengdir: 2,5 km skemmtiskokk og 5 og 10 km hlaup. Hlaupaleiðirnar verða bæði á götum og stígum umhverfis Blöndu. Meira
16. júlí 2013 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Uppalinn Viðeyingur segir sögur

Þriðjudagsgöngur í Viðey halda áfram og í kvöld mun hinn fróði og víðlesni bókaútgefandi Örlygur Hálfdánarson leiða gesti um eyjuna. Örlygur er fæddur og uppalinn í Viðey og þekkir því sögu hennar og náttúru manna best. Meira

Fastir þættir

16. júlí 2013 | Í dag | 276 orð

Af gönguferð á Súlur og 75 plöntutegundum

Davíð Hjálmar Haraldsson skrifar skemmtilegan pistil þar sem koma fyrir 75 plöntutegundir, hvorki meira né minna: „Í dag gekk ég á Súlur í himnesku veðri; logn og sólskin og hiti 22 stig á láglendi en auðvitað svalara þegar ofar dró. Meira
16. júlí 2013 | Fastir þættir | 174 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Andfætlingabrids. Meira
16. júlí 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Elva Sturludóttir

40 ára Elva er frá Akureyri og er félagsráðgjafi á Landspítalanum. Maki: Héðinn Svarfdal Björnsson, f. 1974, verkefnisstjóri hjá Landlæknisembættinu. Börn: Sóldögg, f. 1994, f. Goði, f. 2009, og Víkingur, f. 2013. Foreldrar: Sturla Sigtryggsson, f. Meira
16. júlí 2013 | Árnað heilla | 205 orð | 1 mynd

Fagnar afmælinu með Frank Ocean

Ég ætla að halda smá hitting fyrir vini mína áður en við förum svo allir á Frank Ocean-tónleikana sem eru um kvöldið,“ segir Vilberg Sigurjónsson, 19 ára nemi við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Meira
16. júlí 2013 | Árnað heilla | 464 orð | 4 myndir

Gefur út fjórðu plötu sína á afmælisdaginn

Ásgeir Óskarsson fæddist í Reykjavík 16. júlí 1953 og ólst upp í Vesturbænum. Hann á ættir að rekja til Vestur-Skaftafellssýslu þar sem hann dvaldi á sumrin fram á unglingsár, á bænum Framnesi hjá afa sínum og ömmu. Meira
16. júlí 2013 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Alexandra Garðarsdóttir , 8 ára, og Ríkharður Garðarsson , 6 ára, héldu tombólu á Garðatorgi og fyrir utan heimilið sitt. Allan ágóðann, 6.132 kr., færðu þau Rauða... Meira
16. júlí 2013 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Markús Þórarinn Þórðarson

40 ára Markús fluttist ungur í Hafnarfjörðinn og er kerfisstjóri hjá Tölvu- og tækniþjónustunni. Maki: Sóley Eva Gústafsdóttir, f. 1975, sér um kaffikróka í Ölgerðinni. Börn: Theodóra María, f. 1994, Elfa Karen, f. 1998, og Þórður Alex, f. 1999. Meira
16. júlí 2013 | Í dag | 36 orð

Málið

Þráfalt þýðir oft , margsinnis og þráfaldlega þýðir það sama. „Þrálátur“ þýðir hins vegar „þrár“ eða „sem helst eða stendur lengi“: þrálátur verkur. Meira
16. júlí 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Sauðárkrókur Viktor Skagfjörð Jónsson fæddist 10. nóvember kl. 20.59. Hann vó 3.292 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Inga Skagfjörð Helgadóttir og Jón Gunnar Helgason... Meira
16. júlí 2013 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: „Gætið að, hvað þér heyrið...

Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: „Gætið að, hvað þér heyrið. Með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða og við yður bætt.“ (Mk. 4, 24. Meira
16. júlí 2013 | Í dag | 295 orð | 1 mynd

Sigurður Thoroddsen

Sigurður Thoroddsen, fyrsti verkfræðingur landsins, fæddist að Leirá í Borgarfirði 16. júlí 1863. Foreldrar hans voru Jón sýslumaður og skáld Thoroddsen og Kristín Ólína Þorvaldsdóttir, umboðsmaður Sívertsen í Hrappsey. Meira
16. júlí 2013 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. c4 Rf6 6. Rc3 Bb4 7. Dd3 Dc7 8. a3 Be7 9. Be2 Rc6 10. 0-0 Rxd4 11. Dxd4 Bd6 12. Kh1 Be5 13. De3 0-0 14. Ra4 b5 15. Rb6 Hb8 16. Rxc8 Hfxc8 17. f4 Bd6 18. e5 Bc5 19. Df3 Re8 20. cxb5 axb5 21. Bd2 g6 22. Meira
16. júlí 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Skúli Þór Sigurbjartsson

50 ára Skúli er fæddur og uppalinn á Sólbakka í Víðidal, V-Húnavatnssýslu, og er bóndi á Sólbakka. Maki: Sigríður Hjaltadóttir, f. 1960, heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra. Börn: Ólöf Rún, f. 1992, og Guðni Þór, f. 1995. Meira
16. júlí 2013 | Árnað heilla | 201 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Hafliði Þórir Jónsson 85 ára Kristín Tryggvadóttir Stefán Friðbjarnarson 80 ára Björn Þorkelsson Guðni Þorsteinsson Inga Bjarney Óladóttir Jóhanna D. Meira
16. júlí 2013 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverji

Arsène Wenger, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, er mikill áhugamaður um sparkendur af blönduðu þjóðerni. Meira
16. júlí 2013 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. júlí 1955 Dwight D. Eisenhower forseti Bandaríkjanna kom í stutta heimsókn til Íslands, á leið frá Bandaríkjunum til Evrópu. 16. júlí 2000 Rúta valt við brú á Hólsselskíl, norðan Grímsstaða á Fjöllum. Meira

Íþróttir

16. júlí 2013 | Íþróttir | 1337 orð | 2 myndir

Aldur skiptir ekki máli

EM 2013 Víðir Sigurðsson í Växjö vs@mbl.is Hún er aðeins 18 ára gömul en stóð vaktina í miðri vörn Íslands gegn fimmföldum Evrópumeisturum Þýskalands með miklum sóma í fyrrakvöld. Meira
16. júlí 2013 | Íþróttir | 674 orð | 4 myndir

Allt aðrir Ólafsvíkingar

Á Hlíðarenda Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ofanritaður varð þess heiðurs aðnjótandi að sjá frumraun Víkings Ó. í efstu deild í vor og var ekki heillaður. Liðið sem sótti Valsmenn heim að Hlíðarenda í gærkvöld var hins vegar allt annað lið. Meira
16. júlí 2013 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Aníta þarf að vinna vonarstjörnu Breta

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
16. júlí 2013 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Forréttindi að hafa náð þessu

„Ég vissi að þessi leikur væri á leiðinni, en ekki að hann væri núna. Það hefði verið gaman að fá tveimur stigum meira í honum en þó var jákvætt að fá ekki á sig mark,“ sagði Fjalar Þorgeirsson, markvörður Vals, eftir jafnteflið við Víking... Meira
16. júlí 2013 | Íþróttir | 442 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir verður á meðal keppenda á alþjóðlegu móti í Luzern í Sviss á morgun. Ásdís varð í 4. sæti á sama móti í fyrra en þá vann Christina Obergföll , sem vann svo til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í London. Meira
16. júlí 2013 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Akureyrarvöllur: KA – Grindavík 18...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Akureyrarvöllur: KA – Grindavík 18 Fjölnisvöllur: Fjölnir – Leiknir R. 19.15 Víkingsv.: Vikingur R. – Þróttur R 19.15 Ólafsfjarðarvöllur: KF – Selfoss 19.15 Schenker-v.: Haukar – Völsungur 19. Meira
16. júlí 2013 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Fylkir – ÍA 1:1 Finnur Ólafsson 86. &ndash...

Pepsi-deild karla Fylkir – ÍA 1:1 Finnur Ólafsson 86. – Ármann Smári Björnsson 71. Rautt spjald : Tómas Þorsteinsson (Fylki) 40. Valur – Víkingur Ó. 0:0 Rautt spjald : Kiko Insa (Vík.) 83. Meira
16. júlí 2013 | Íþróttir | 497 orð | 2 myndir

Skagamenn misstu niður vænlega stöðu

Í Árbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Staða Fylkis og ÍA vænkaðist lítið í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Liðin gerðu þá jafntefli 1:1 og eru liðin á botninum með fjögur stig hvort lið þegar deildin er hálfnuð. Meira
16. júlí 2013 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Spennandi hlutir í boði fyrir FH

FH hefur leik í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld þegar það mætir litháska meistaraliðinu FK Ekranas. FH-ingar eiga ágæta möguleika á að komast áfram í 3. umferð og þá eru spennandi hlutir í boði; bæði andstæðingar og krónur í kassann. Meira
16. júlí 2013 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Toni Duggan bjargaði Englandi á EM

Varamaðurinn Toni Duggan hélt Englandi á lífi á EM í fótbolta í gær þegar hún skoraði jöfnunarmark, 1:1, gegn Rússlandi í uppbótartíma en tap hefði gert úr um vonir Englands. Meira

Bílablað

16. júlí 2013 | Bílablað | 190 orð | 1 mynd

Bílnúmerin rekur á fjörur

Fulltrúar Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Vegagerðarinnar vinna um þessar mundir að undirbúningi þess að merkingar við vöð á hálendisám verði bættar. Yrðu þá sett upp skilti við árnar sem sýna myndi erfiðleikastig þeirra. Meira
16. júlí 2013 | Bílablað | 205 orð | 1 mynd

BL gæðavottað fyrir sölu og þjónustu á Leaf

„Það er rétt að við höfum nú fengið formlegt leyfi frá Nissan til sölu og þjónustu á rafbílnum Nissan Leaf,“ segir Skúli K. Skúlason, framkvæmdastjóri hjá BL ehf. Meira
16. júlí 2013 | Bílablað | 179 orð | 1 mynd

Danir hrífast af Renault Clio

Það er ekki bara að hitastig hefur hækkað með sumarkomunni í Danmörku eins og sunnar í Evrópu, heldur hefur sala á franska smábílnum Renault Clio einnig rokið upp þar í landi. Meira
16. júlí 2013 | Bílablað | 853 orð | 5 myndir

Eftirtektarverður sportjeppi

Range Rover Evouqe hefur verið á markaði síðan 2011 og kom til Íslands í fyrra, þar sem hann komst meðal annars í úrslit í vali á bíl ársins. Morgunblaðið reynsluók bílnum þá en ekki hefur verið fjallað um hann á síðum blaðsins svo að nú er bætt úr því. Meira
16. júlí 2013 | Bílablað | 381 orð | 5 myndir

Ekur í gegnum þotu á hverjum degi

Ingólfur Stefánsson er orðinn landsþekktur af ferðum sínum á Land Rover með ferðamenn frá ýmsum löndum en hann er nú staddur í Bretlandi við kynningu á nýjum Range Rover Sport. Að þessu sinni er hann stoltur Íslendingur í kennaraliði Land Rover. Meira
16. júlí 2013 | Bílablað | 198 orð | 2 myndir

Eru bæði grænir og góðir

Fimm bílaframleiðendur eru á lista yfir tíu grænustu fyrirtæki heims í ár og eru reyndar þrír bílaframleiðendur í þremur efstu sætunum. Toyota er á toppi listans, Ford í öðru sæti og Honda í því þriðja, í fimmta sæti er Nissan og Volkswagen í sjöunda. Meira
16. júlí 2013 | Bílablað | 339 orð | 2 myndir

Fá gleggri mynd af hávaðanum

Verkfræðistofan EFLA vinnur um þessar mundir að verkefni sem felst í hávaðamælingum við valdar götur í Reykjavík. Meira
16. júlí 2013 | Bílablað | 87 orð | 3 myndir

Gringohjálmur

Það er mikill vandi fyrir mótorhjólakappann að finna rétta hjólið, en ekki síður að finna rétta hjálminn. Framleiðandinn Biltwell Inc. á heiðurinn að þessum stílhreina og snotra hjálmi sem fengið hefur nafnið Gringo. Meira
16. júlí 2013 | Bílablað | 198 orð | 1 mynd

Hlífðu íkornanum en eyðilögðu bílinn

Tveir rúmlega tvítugir karlmenn í San Diego í Bandaríkjunum þurfa að súpa seyðið af tillitssemi við íkorna sem flækst hafði út í umferðina. Ekki vildu þeir kála dýrinu með því að keyra yfir það, heldur freistuðu þess að sveigja framhjá því. Meira
16. júlí 2013 | Bílablað | 128 orð | 3 myndir

Huggulegur hugmyndabíll frá Jagúar

Breski bílaframleiðandinn Jagúar hefur verið að gera góða hluti undanfarið og hefur t.d. F-týpu sportbíllinn vakið mikla lukku meðal gagnrýnenda. Gekk einn blaðamaðurinn raunar svo langt að segja að F-módelið slái Porsche 911 Carrera við. Meira
16. júlí 2013 | Bílablað | 141 orð | 1 mynd

Húsbílamarkaðurinn styrkist í Bandaríkjunum

Svo virðist sem sala á húsbílum og hjólhýsum sé með ágætasta móti í Bandaríkjunum, en frá maí 2012 til maí 2013 seldust yfir 144.000 húsbílar og hjólhýsi þar í landi. Er það aukning um 13% á milli tímabila og besta ár húsbílageirans síðan kreppan hófst. Meira
16. júlí 2013 | Bílablað | 190 orð | 1 mynd

Konubíll ársins er Ford Fiesta

Konubíll ársins 2013 er Ford Fiesta 1.0 EcoBoost, um það var dómnefnd sammála einum rómi. Í öðru sæti var Mazda CX-5 og Range Rover í því þriðja. Fiestan var auk þess hlutskarpastur í flokki sparneytinna kvennabíla. Meira
16. júlí 2013 | Bílablað | 163 orð | 2 myndir

Mercedes-Benz slær uppboðsmet

Kappakstursbíll framleiddur af Mercedes-Benz af gerðinni W196s seldist fyrir metfé á bílahátíðinni í Goodwood um helgina. Meira
16. júlí 2013 | Bílablað | 212 orð | 2 myndir

Náði 328 km/klst. hraða á rafbíl

Breskt kappaksturslið setti hraðamet á rafbíl er einn slíkur náði 328,6 km/klst. ferð við reynsluakstur á herflugvellinum í Elvington í Englandi. Meira
16. júlí 2013 | Bílablað | 278 orð | 1 mynd

Nærri helmingur málar sig undir stýri

Tæplega helmingur breskra kvenna játar þær syndir að stunda það að mála sig og punta undir stýri, aðallega á leið til vinnu á morgnana. Þessi iðja flokkast undir það að vera hættuleg, því um 450. Meira
16. júlí 2013 | Bílablað | 471 orð | 2 myndir

Smýgur loftið vandræðalaust

Fyrsti fjölskyldubíllinn sem knúinn er einvörðungu fyrir tilstilli geisla sólarinnar var frumsýndur í Eindhoven í Hollandi í síðustu viku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.