Greinar laugardaginn 20. júlí 2013

Fréttir

20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

1.700 fótboltastelpur, 240 lið, 185 dómarar og 24 vellir

Um 1.700 stúlkur frá 240 liðum víðsvegar að af landinu etja kappi á Símamótinu í Kópavogi um helgina, árlegu knattspyrnumóti stúlkna í 5.-7. flokki sem nú er haldið í 29. sinn. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Atlantsolía hringinn í kringum landið

Í gær var opnuð 19. bensínstöð Atlantsolíu. Hún er á Egilsstöðum og er fyrsta stöð félagsins á Austfjörðum. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Árni Johnsen mun fara um víðan völl um verslunarmannahelgina

„Ég mun taka minn brekkusöng, sem ég hef þróað á nærri 40 árum,“ segir Árni Johnsen, en hann mun taka lagið á nokkrum stöðum á næstunni. Hann stýrir ekki brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

„Með ís í formi í úrhellisrigningunni“

Hildur Hjörvar hhjorvar@mbl.is Gengi íssölu hefur löngum verið nátengt veðurfari, enda fátt betra til að kæla sig á blíðviðrisdögum en ískaldur rjómaís. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 647 orð | 3 myndir

Breytingarnar skerða póstþjónustu

Sviðsljós Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Innanríkisráðuneytið hefur undanfarna mánuði unnið með Póst- og fjarskiptastofnun að endurskoðun póstkerfisins með það að markmiði að draga úr kostnaði við dreifingu póstsendinga sem dreift er með landpóstum. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 707 orð | 4 myndir

Eitt lítið skref til framfara

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Þetta er lítið manns skref, en stórt stökk fyrir mannkynið. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Ekkert varaplan á LSH

Skúli Hansen skulih@mbl.is Engin varaáætlun er til staðar á Landspítalanum ef uppsagnir geislafræðinga taka gildi eftir tvær vikur, líkt og útlit er fyrir að öllu óbreyttu. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð

Ekki komnir með varaáætlun

Skúli Hansen skulih@mbl.is Engin varaáætlun er til staðar á Landspítalanum ef svo illa skyldi fara að uppsagnarfrestur geislafræðinga renni út áður en samningar nást á milli þeirra og stjórnenda spítalans. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Enginn kvenfangi við nám á Íslandi

Enginn kvenfangi var við nám á síðustu önn hér á landi. Þetta vekur athygli í ljósi þess að 73 karlkyns fangar settust á skólabekk á sama tíma og höfðu þeir aldrei verið fleiri en þeir voru á síðustu önn. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Fab Lab rís í Breiðholti

Reykjavíkurborg, Nýsköpunarmiðstöð og Fjölbrautaskólinn í Breiðholti undirrituðu á föstudag samstarfssamning um stofnun svokallaðrar Fab Lab-smiðju. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fátækt þykir feimnismál

Á dögunum var haldin ráðstefna í Brussel á vegum EAPN í Evrópu, samtaka sem berjast gegn fátækt og félagslegri einangrun. Fjórir fulltrúar sóttu ráðstefnuna fyrir hönd Íslands og ákváðu að stíga fram og segja sögu sína eftir heimsóknina. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Ferðamenn stuðla að vextinum

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Í sporum stjórnvalda myndi ég vera afar varkár við alla áætlanagerð við tekjuöflun,“ segir Yngvi Harðarson, framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins Analytica. Fyrirtækið gefur út svokallaðan leiðandi hagvísi... Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Fleiri fá hlaupabólu nú en í fyrrasumar

Um þrefalt fleiri tilfelli af hlaupabólu hafa greinst nú í sumar en á sama tíma í fyrra. Þetta segir Haraldur Briem sóttvarnarlæknir. Tilfellin hafa verið 3-10 í viku hverri, fyrst og fremst hjá börnum. Meira
20. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Flestir veðja á Alexöndru

Eftirvæntingin eftir nýjum erfingja bresku krúnunnar er nú í hámarki, enda von á barninu í heiminn alveg á næstunni. Margir eru farnir að setja sig í stellingar, líkt og Terry Hutt, sem hefur dvalið í tíu daga á bekk fyrir utan St. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 166 orð

Framsal manns til Póllands staðfest

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurður héraðsdóms þar sem ákvörðun innanríkisráðherra um framsal manns til Póllands er staðfest. Pólsk yfirvöld fóru fram á framsal mannsins, sem er pólskur ríkisborgari, til fullnustu fangelsisrefsingar. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Halldór Sveinbjörnsson

Óshlíð Sævar Helgason frá Akureyri tók þátt í Hlaupahátíð Vestfjarða. Hann hljóp m.a. eftir gamla veginum um Óshlíð sem hefur látið svo mikið á sjá að óvíst er hvort þar verður hlaupið að... Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hamingjufleyið Húni leggur að í heimahöfn

Í kvöld lýkur tónleikaferð áhafnar Húna II umhverfis landið með lokatónleikum í heimahöfn skipsins, Akureyri. Meira
20. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Hætta að taka við flóttamönnum

Lára Halla Sigurðardótttir larahalla@mbl.is Frá og með gærdeginum mun Ástralía ekki lengur taka við flóttafólki sem ferðast með bátum til landsins. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 639 orð | 3 myndir

Jaðrar við mannréttindabrot

Fréttaskýring Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Enginn kvenkyns fangi var við nám á síðustu skólaönn á Íslandi. Þetta vekur athygli í ljósi þess að 73 karlkyns fangar settust á skólabekk á sama tíma. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Júlíus vill halda í vinasamband

Bréf til Moskvu þess efnis að Reykjavík vilji slíta stjórnmála- og menningarsamstarfi höfuðborganna tveggja mun væntanlega lenda beint ofan í skúffu og því ekki gagnast mannréttindabaráttu samkynhneigðra þar í landi á nokkurn hátt, þó svo að það gæti... Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Kranarnir lifna við

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Byggingakranar eru farnir að skjóta upp kollinum víða um land á ný, en byggingariðnaðurinn virðist vera að vakna til lífsins. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Límd fyrir framan sjónvarpið

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Hún er löngu tilbúin,“ segir Guðrún Björnsdóttir, móðir Guðbjargar Gunnarsdóttur sem hefur farið hamförum í marki íslenska kvennalandsliðsins á EM í Svíþjóð. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Lítið í lónum vegna vorkulda

Í nýlegri fundargerð hreppsnefndar Húnavatnshrepps er lýst áhyggjum af lágri vatnsstöðu í Blöndulóni. Meira
20. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Mun geta boðið sig fram til borgarstjóra í Moskvu

Dómari í borginni Kirov í Rússlandi úrskurðaði í gær að Alexei Navalny, helsta andstæðingi Vladimirs Pútín, skyldi sleppt úr haldi. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Mælir með varkárni við áætlanagerð

Yngvi Harðarson hjá ráðgjafarfyrirtækinu Analytica segir ákveðin veikleikamerki vera að sjá á íslenska hagkerfinu. Innlenda eftirspurnin er lítil og svo virðist sem neytendur haldi að sér höndum. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Ný Snorrasýning dregur að sér gesti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tekjur Snorrastofu í Reykholti hafa aukist mjög, það sem af er ári. Endurspeglar það fjölgun ferðamanna eftir að ný sýning um Snorra Sturluson var opnuð. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Samstarf um vísindi og tækni

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, undirritaði í gær samstarfssamning Íslands og Kína á sviðum vísinda og tækni. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 672 orð | 4 myndir

Sandsíli og sjófuglar eru í slæmri kreppu

baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sandsílastofninn við Suður- og Vesturland virðist enn vera í lægð og engar vísbendingar um að hann sé að rétta úr kútnum. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 1187 orð | 2 myndir

Skurðlæknir í góðri æfingu

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Árangur gallaðgerða á sjúkrahúsinu á Akranesi er framúrskarandi góður, samkvæmt rannsókn sem gerð hefur verið. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Stefna að 70 starfsmönnum í lok árs

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur vaxið hratt á undanförnum misserum. Fjöldi starfsmanna hefur farið úr 15 í um 50 á einu og hálfu ári. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Stöðugur straumur ferðafólks

Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður Það er stöðugur straumur ferðafólks í Grundarfirði þetta sumarið, reyndar hefur svo verið allt frá áramótum, skemmtiferðaskipin koma hér hvert af öðru, en reyndar aðeins níu þetta árið. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Tólf stiga tap fyrir gestrisnum Kínverjum

Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði fyrir Kína, 60:48, á sterku fjögurra þjóða æfingamóti í Kína í gær en á mótinu taka einnig þátt Makedóníumenn og Svartfellingar. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Unnið að gerð nýrrar gangstéttar

Sumarið er oftar en ekki nýtt til hinna ýmsu framkvæmda utandyra. Misvel hefur viðrað til þessara verka á landinu í sumar en þó má víða heyra hljóð í sagarblaði, sláttuvél eða borvél. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 510 orð | 3 myndir

Vatnið gott víðast hvar

Stangveiði Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is 32 laxar og slatti af sjóbirtingi hafði komið á land í Laxá í Leirársveit síðastliðinn sólarhring þegar blaðamaður heyrði í umsjónarmanni árinnar um miðjan dag í gær. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Veðurstofan spáir hlýindum um og eftir helgi

Það má leiða líkur að því að miður skemmtilegt tíðarfar hafi eitthvað dregið úr aðsókn í almenningssundlaugar landsins í sumar en þessir krakkar á Norðfirði skemmtu sér ljómandi vel í vatnsrennibrautinni í sundlauginni þar í gær. Meira
20. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Þyrla Gæslunnar flutti slasaðan sjómann í land í gær

Þyrlur Landhelgisgæslunnar, TF-GNÁ og TF-LÍF, voru kallaðar út um klukkan hálfátta í gærmorgun til að sækja slasaðan sjómann um borð í skip sem var statt um 90 sjómílur austur af landinu. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júlí 2013 | Leiðarar | 425 orð

Bush réttir úr kútnum

Hvað er þyngst á metunum á vogarskálum sögunnar? Meira
20. júlí 2013 | Leiðarar | 165 orð

Hættulegur dans

Reyndar hefðu allir fleiri krónur í launaumslaginu – þeir fengju bara minna fyrir þær Meira
20. júlí 2013 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Pólitísk réttlæting

Brynjar Níelsson alþingismaður fjallar um tilvist og tilgang Ríkisútvarpsins á fésbókarsíðu sinni. Brynjar bendir á að þar sem ríkissjóður sé rekinn með miklum halla verði ekki undan því vikist að ræða stofnanir ríkisins. Meira

Menning

20. júlí 2013 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Að svindla sér upp á verðlaunapall

Of oft leggja menn slíkt ofurkapp á að vera sigurvegarar að þeir reyna að svindla sér í gegnum lífið. Við getum örugglega flest verið sammála um að slíkt athæfi er ekki til eftirbreytni. Meira
20. júlí 2013 | Tónlist | 123 orð | 2 myndir

Björg og Hrólfur í Strandarkirkju

Björg Þórhallsdóttir sópran og Hrólfur Sæmundsson baritón koma fram á tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju í Selvogi á morgun, 21. júlí, kl. 14, ásamt Hilmari Erni Agnarssyni sem leikur á harmóníum og sellóleikaranum Kristínu Lárusdóttur. Meira
20. júlí 2013 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Esjan viðfangsefni sýningar Sigrúnar

Sigrún Ögmundsdóttir opnar sýningu í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsi í dag 20. júlí klukkan fjögur. Sigrún sýnir ljósmyndir unnar með ýmsum hætti, m.a. prentaðar á pappír og plastfilmu. Meira
20. júlí 2013 | Menningarlíf | 444 orð | 2 myndir

Fastmótað en skemmtilegt spil

Af spilum Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hörmungar og hetjudáðir síðari heimsstyrjaldarinnar hafa verið sögusvið kvikmynda, bóka og spila í áratugi. Meira
20. júlí 2013 | Tónlist | 499 orð | 2 myndir

Fegurðin er ljúfsár (í dag)

Það er eins og eitthvert melankólískt „æði“ sé í gangi, ungir tónlistarmenn séu fremur að leita í svartagallsraus en sveitt fjör og græskulaust gaman. Meira
20. júlí 2013 | Menningarlíf | 24 orð | 6 myndir

Gítarveisla var í Bíó Paradís á fimmtudaginn en tónleikarnir eru hluti af sumartónleikum bíóhússins

Hjómsveitin Bárujárn sem nýlega sendi frá sér sína fyrstu breiðskífu kom fram ásamt Stroff, Skelk í bringu og Dreprúnu í Bíó Paradís á... Meira
20. júlí 2013 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Hjaltalín og Japam á Faktorý í kvöld

Hljómsveitin Hjaltalín heldur tónleika á Faktorý í kvöld en hljómsveitin Japam sér um upphitun. Tónleikarnir hefjast kl. 22.45. Meira
20. júlí 2013 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Lögmannsstofa lak dulnefni Rowling

Dagblaðið Sunday Times sagði nýlega frá því að höfundur bókarinnar The Cuckoo's Calling væri engin önnur en sjálf J.K. Rowling sem skrifaði Harry Potter-bækurnar. Meira
20. júlí 2013 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Ragnar gerir „eitthvað skrítið“ í MoMA

Hópur íslenskra myndlistarmanna hefur undanfarna viku dvalið við listsköpun í Colony, innsetningu listastofnunarinnar PS1 sem er hluti af nýlistasafninu MoMA í New York. Í hópnum eru m.a. Anna Hrund Másdóttir, Erling T.V. Meira
20. júlí 2013 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar í kirkjum við Mývatn

Tvennir tónleikar verða haldnir um helgina í tónleikaröðinni Sumartónleikar við Mývatn, annars vegar í kvöld kl. 21 í Reykjahlíðarkirkju og hins vegar annað kvöld, á sama tíma, í Skútustaðakirkju. Meira
20. júlí 2013 | Myndlist | 684 orð | 2 myndir

Uppdiktað mál sem hefur enga merkingu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Rakete Rinnzekete nefnist samsýning danskra og íslenskra myndlistarmanna sem opnuð verður í dag kl. 16 í Norræna húsinu. Meira
20. júlí 2013 | Bókmenntir | 175 orð | 1 mynd

Örfá eintök tveggja bóka seld á næsta Tunglkvöldi

Forlagið Tunglið stendur fyrir skemmtilegri útgáfu á mánudaginn en þá verður selt mjög takmarkað upplag af bókum höfundanna Péturs Gunnarssonar og Sverris Norland en bækur þeirra nefnast Veraldarsaga (mín) og Kvíðasnillingurinn . Meira

Umræðan

20. júlí 2013 | Pistlar | 278 orð

Að liðnum skattadegi

Skattadagurinn var haldinn hátíðlegur hér á landi 7. júlí 2013, en hann er sá dagur, þegar einstaklingar hætta að vinna fyrir ríkið og fara að vinna fyrir sjálfa sig. Meira
20. júlí 2013 | Pistlar | 456 orð | 2 myndir

„Orð eru vort eina góss“

Fyrirsögnin hér að ofan er fengin úr þýðingu Andrésar Eiríkssonar á The Song of the Happy Shepherd eftir ástsælasta skáld Íra, William Butler Yeats. Þýðingin er í nýútkomnu safni góðra ljóða á ensku: Í Tötraskógi . Meira
20. júlí 2013 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Ekki fleiri byggingar á Skálholtstað – í bili, takk

Eftir Pétur Pétursson: "Í Skálholti er besta aðstaðan til að samræma fræðslu- og námskeiðahald og koma á kirkjulegri akademíu sem heyrði undir vígslubiskupinn." Meira
20. júlí 2013 | Pistlar | 845 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfið er að bresta

Það er áreiðanlega útbreidd upplifun fólks að þjónusta heilbrigðiskerfisins sé ekki lengur viðunandi. Meira
20. júlí 2013 | Aðsent efni | 571 orð | 3 myndir

Lífeyrissjóðir á réttri leið

Eftir Gunnar Baldvinsson: "Góð afkoma og batnandi staða eru góðar fréttir og kærkomnar, sömuleiðis lenging meðalævi þrátt fyrir að hún þyngi skuldbindingar sjóðanna" Meira
20. júlí 2013 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Times, Twitter og tímans tönn

Netheimar loga“, „Umræða skapaðist á samfélagsmiðlinum Facebook“, „Fjöldi manns tísti um málið“. Frásagnir og fréttir fjölmiðla af þessu tagi færast nú mjög í aukana sem vonlegt er. Meira
20. júlí 2013 | Velvakandi | 136 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Stúlkurnar kunna að merkja búningana Það er ánægjulegt að fylgjast með vasklegri framgöngu landsliðsins í kvennaknattspyrnu og þá ekki aðeins vegna auðsærrar leikgleði stúlknanna. Þær hafa líka auga fyrir öðru, eins og að merkja sig á búningunum. Meira

Minningargreinar

20. júlí 2013 | Minningargreinar | 1989 orð | 1 mynd

Bergþóra Sigurðardóttir

Bergþóra Sigurðardóttir fæddist að Skjöldólfsstöðum í Breiðdal 31. desember 1922. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 9. júlí 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Sigurðsson bóndi, f. 25. mars 1879, d. 27.11. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1080 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergþóra Sigurðardóttir

Bergþóra Sigurðardóttir fæddist að Skjöldólfsstöðum í Breiðdal 31. desember 1922. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 9. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti íslenskra skipa dregst saman

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 56,5 milljörðum króna á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2013 samanborið við 58,6 milljarða á sama tímabili 2012, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Meira
20. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Kaupir í West Ham af íslenskum bönkum

David Sullivan hefur keypt 25% hlut í enska knattspyrnuliðinu West Ham af CB Holding, sem er félag í eigu íslenskra banka, segir í fréttum erlendra fjölmiðla. Eftir kaupin á hann 55,6% hlut í liðinu. Meira
20. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Kostnaður lækkar

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan júlí 2013 er 118,7 stig sem er lækkun um 0,1% frá fyrri mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Verð á innfluttu efni lækkaði um 0,2% sem skýrir lækkun vísitölunnar. Meira
20. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 567 orð | 3 myndir

Mikilvægt að auka valfrelsi á sviði heilbrigðisþjónustu

Viðtal Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Gífurleg tækifæri eru til staðar á sviði heilbrigðisþjónustu og enn fleiri tækifæri munu skapast á næstu árum samhliða fjölgun eldri borgara. Meira
20. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Valda vonbrigðum

Uppgjör tæknirisanna Google og Microsoft fyrir annan ársfjórðung stóðust ekki væntingar fjárfesta. Meira

Daglegt líf

20. júlí 2013 | Daglegt líf | 805 orð | 4 myndir

Berskjölduð skjaldarmerki og Bolabítar

Grafíski hönnuðurinn Bjarni Helgason hefur farið mikinn með hönnun sinni Elsku Alaska og Bolabít að undanförnu. Lagt er upp með að hafa hönnunina umhverfisvæna en Bjarni notar einungis lífræna bómull og vistvænt blek. Meira
20. júlí 2013 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Eitt hljóðverk samnefnari í verkum 24 listamanna

Menningartengsl milli Íslands og hinna landanna á Norðurlöndum eru í hávegum höfð í Norræna húsinu og á vefsíðunni nordice.is má nálgast allar upplýsingar um komandi viðburði. Meira
20. júlí 2013 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

...farið á ball í Ögri í Djúpinu

Ögurballið verður í kvöld og er lofað dunandi dansi og stemningu líkt og síðustu ár og má búast við að gleðin breiðist yfir Djúpið. Í danspásum verður boðið upp á rabarbaragraut með rjóma samkvæmt hefð hússins. Meira
20. júlí 2013 | Daglegt líf | 83 orð | 4 myndir

Íslendingar kynnast Qi gong

Nú standa yfir kynningarnámskeið í Qi gong hjá Heilsudrekanum. Til að kynna þetta 5.000 ára gamla æfingakerfi eru hingað til lands komin þau Ma Jian, rektor Heibei-háskólans í Kína, og Wang Jinxuan sem kemur úr Beijing Sport háskólanum. Meira
20. júlí 2013 | Afmælisgreinar | 503 orð | 1 mynd

Jón Borgarsson

Hinn 9. júlí sl. upplifði höfðinginn og öðlingurinn Jón Borgarsson þann merkisatburð að ná áttatíu ára aldri. Jón gerði ekki mikið veður út af þessum atburði heldur tók honum með sínu staka jafnaðargeði. Meira
20. júlí 2013 | Daglegt líf | 95 orð | 2 myndir

Teflt með fornum taflmönnum á sögulegu skákmóti

Á 50 ára afmælishátíð Skálholtskirkju á laugardaginn kemur flytur Guðmundur G. Meira

Fastir þættir

20. júlí 2013 | Árnað heilla | 214 orð | 1 mynd

„Verð alsæl ef veislan lukkast vel“

Ég ætla að gleðjast með fjölskyldu og vinum og halda upp á daginn,“ segir Hrönn Harðardóttir hjúkrunarfræðingur, en hún er fimmtug í dag. „Ég er búin að leigja sal og ætla að halda smá veislu. Þetta verður bara skemmtilegt partí. Meira
20. júlí 2013 | Fastir þættir | 174 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Uppspuni. A-AV Norður &spade;K872 &heart;9 ⋄Á1083 &klubs;D873 Vestur Austur &spade;5 &spade;D10 &heart;10653 &heart;ÁKD87 ⋄76542 ⋄KDG &klubs;G94 &klubs;ÁK10 Suður &spade;ÁG9643 &heart;G42 ⋄9 &klubs;652 Suður spilar 4&spade; doblaða. Meira
20. júlí 2013 | Í dag | 40 orð

Málið

Að e-ð sé manns ær og kýr er haft um venju eða mikið hugðarefni og vísar til búmanns „sem ber skepnur sínar mjög fyrir brjósti“ (Mergur málsins). Úr eftirmælum um veiðiglaðan mann: „Fuglar og fiskar voru hans ær og kýr. Meira
20. júlí 2013 | Í dag | 884 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Um falsspámenn. Meira
20. júlí 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Garðabær Sunna Adelía Stefánsdóttir fæddist 8. nóvember kl. 8.57. Hún vó 3.660 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Rosana Davudsdóttir og Stefán Rósinkrans Pálsson... Meira
20. júlí 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reyðarfjörður Jordan Tómas Boateng fæddist 29. nóvember kl. 23.56. Hann vó 3.880 g og var 52,5 cm langur. Foreldrar hans eru Ester Tómasdóttir og Karl Patrick N. Boateng... Meira
20. júlí 2013 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi...

Orð dagsins: Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi öðrum né lof mitt úthöggnum líkneskjum. Meira
20. júlí 2013 | Í dag | 278 orð | 1 mynd

Rósa B. Blöndals

Rósa B. Blöndals, skáld og kennari, fæddist í Reykjavík 20. júlí 1913. Hún hét fullu nafni Jóhanna Rósa Björnsdóttir Blöndals. Faðir hennar var Björn Blöndal Jónsson löggæslumaður, f. á Álftanesi 13.7. 1881, d. 26.11. Meira
20. júlí 2013 | Árnað heilla | 605 orð | 4 myndir

Sér um sýningar á vegum Íslandsstofu

Aðalsteinn fæddist í París 20. júlí 1973. Hann ólst upp í Bethesda í Maryland-ríki í Bandaríkjunum frá 1978 til 1983. Meira
20. júlí 2013 | Fastir þættir | 206 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. e3 Rf6 5. Rc3 e6 6. Rge2 0-0 7. d4 cxd4 8. exd4 d5 9. b3 Rc6 10. 0-0 dxc4 11. bxc4 Ra5 12. c5 Bd7 13. Hb1 Bc6 14. Bxc6 Rxc6 15. Hxb7 Rd5 16. Re4 Da5 17. Dd2 Da4 18. Hb3 Bxd4 19. Rxd4 Dxd4 20. De2 Da4 21. Bb2 Rd4 22. Meira
20. júlí 2013 | Í dag | 317 orð

Stökur austan af landi

Karlinn á Laugaveginum hringdi í mig austan af landi, sagðist vera í Mjóafirðinum og hitinn vel yfir 20°. Meira
20. júlí 2013 | Árnað heilla | 349 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Fjalarr Sigurjónsson Ingibjörg Magnúsdóttir Ingibjörg Þorkelsdóttir 85 ára Rut Ingimarsdóttir 80 ára Einar Örn Guðjónsson Gestur Guðjónsson Guðbjörg S. Meira
20. júlí 2013 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Víkverji hefur nokkrum sinnum á undanförnum vikum reimað á sig hlaupaskóna og farið út að skokka í rigningunni og kuldanum. Hann hefur komist að því að það er fínt að skokka, nema kannski meðan á skokkinu stendur. Meira
20. júlí 2013 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. júlí 1783 Eldmessan á Kirkjubæjarklaustri. Meðan séra Jón Steingrímsson messaði í Klausturkirkju stöðvaðist framrás hraunsins úr Skaftáreldum stutt frá kirkjunni. Vildu menn þakka það bænhita Jóns. 20. Meira

Íþróttir

20. júlí 2013 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

1. deild karla Haukar – Þróttur R. 1:2 Hilmar Trausti Arnarsson...

1. deild karla Haukar – Þróttur R. 1:2 Hilmar Trausti Arnarsson 29. – Sveinbjörn Jónasson 21.(víti), Andri Björn Sigurðsson 50. Víkingur R. – Grindavík 4:2 Hjörtur J. Hjartarson 3., Pape Mamadou Faye 62., Viktor Jónsson 75. Meira
20. júlí 2013 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ari til OB um mánaðamót

Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, fær ósk sína uppfyllta því danska úrvalsdeildarliðið OB hefur gengið frá kaupum á honum frá Sundsvall í Svíþjóð og gengur hann í raðir félagsins í lok mánaðarins. Meira
20. júlí 2013 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Austurrísku meistararnir bíða FH-inga

Íslandsmeistarar FH eru í ágætum málum í rimmu sinni við lithásku meistarana í Ekranas í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
20. júlí 2013 | Íþróttir | 407 orð | 2 myndir

„Kitlar að skemma svolítið fyrir Svíunum“

EM 2013 Víðir Sigurðsson í Halmstad vs@mbl.is Sara Björk Gunnarsdóttir miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu kveðst vera búin að hrista alveg af sér magaverkina sem hrjáðu hana í leikjunum við Þýskaland og Holland í úrslitakeppni EM. Meira
20. júlí 2013 | Íþróttir | 495 orð | 2 myndir

„Nú hafa menn enga afsökun lengur“

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Víkingur Reykjavík sendi skýr skilaboð til liðanna í 1. Meira
20. júlí 2013 | Íþróttir | 1287 orð | 2 myndir

„Sé ekki eftir neinu“

EM 2013 Víðir Sigurðsson í Halmstad vs@mbl.is Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur heldur betur slegið í gegn í marki íslenska landsliðsins í Evrópukeppninni í Svíþjóð. Meira
20. júlí 2013 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Dýrasti miðinn kostar 120.000 krónur

Ódýrustu miðarnir fyrir knattspyrnuunnendur utan Brasilíu á heimsmeistarakeppnina í fótbolta þar í landi á næsta ári munu kosta 10.000 krónur en þetta tilkynnti Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, í gær. Miðasala fyrir Brasilíumenn hefst 20. Meira
20. júlí 2013 | Íþróttir | 177 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Forráðamenn Barcelona hafa sagt kollegum sínum hjá Manchester United að spænski miðjumaðurinn Cesc Fábregas sé ekki til sölu. David Moyes , stjóri United, hafði vonast eftir því að draga myndi til tíðinda á næstu tveimur sólarhringum. Meira
20. júlí 2013 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Hafa þeir ungu einkarétt?

Hinn 49 ára gamli Spánverji Miguel Ángel Jiménez er fyrstur eftir tvo keppnisdaga á Opna breska mótinu í golfi sem stendur yfir á Muirfield-vellinum í Skotlandi. Hann er á þremur höggum undir pari en á hælum hans eru m.a. Meira
20. júlí 2013 | Íþróttir | 176 orð | 2 myndir

Hilmar og Arna bæði 6. á EM

Hilmar Jónsson sleggjukastari náði sjötta sæti á Evrópumóti unglinga U19 ára í Rieti á Ítalíu í gær og setti um leið nýtt Íslandsmet í sínum aldursflokki, 71,85 metrar. Hilmar er aðeins sautján ára og á því tvö ár eftir í þessum flokki. Meira
20. júlí 2013 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Nettóvöllurinn: Keflavík – FH L16...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Nettóvöllurinn: Keflavík – FH L16 Norðurálsvöllurinn: ÍA – ÍBV S17 Þórsvöllur: Þór – Breiðablik S18 Vodafone-völlurinn: Valur – Fylkir S19.15 Samsung-völlurinn: Stjarnan – KR S20 1. Meira
20. júlí 2013 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Lokaleikur hjá Lennon

Skoski knattspyrnumaðurinn Steven Lennon yfirgefur Framara næsta þriðjudag en í gær samdi hann við norska úrvalsdeildarfélagið Sandnes Ulf til hálfs þriðja árs. Hann er því orðinn samherji Steinþórs Freys Þorsteinssonar þar. Meira
20. júlí 2013 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Manchester City hefur gengið frá kaupum á spænska framherjanum Álvaro...

Manchester City hefur gengið frá kaupum á spænska framherjanum Álvaro Negredo frá Sevilla og er kaupverðið talið nema 16,4 milljónum punda auk 4,2 milljóna bónusgreiðslna að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Meira
20. júlí 2013 | Íþróttir | 227 orð

Norskt 1. deildar lið eða FH-banarnir?

Breiðablik á mesta möguleika íslensku liðanna þriggja í forkeppni Evrópudeildarinnar um að komast áfram í 3. umferðina. Meira
20. júlí 2013 | Íþróttir | 447 orð | 1 mynd

Spila við þá bestu til að verða betri

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Við áttum í erfiðleikum með að klára sóknirnar en við spiluðum mjög góða vörn og héldum þeim í 60 stigum sem við erum ánægðir með. Meira
20. júlí 2013 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

Stærri gerast leikirnir varla

EM 2013 Víðir Sigurðsson í Halmstad vs@mbl.is Þeir gerast varla stærri en þessi, leikirnir sem íslensk knattspyrnulið hafa komist í. Meira
20. júlí 2013 | Íþróttir | 190 orð

Tveir erlendir til Valsmanna

Valur hefur fengið til sín nýsjálenska landsliðsmanninn Ian Hogg og enska miðjumanninn Daniel Racchi fyrir seinni helming Pepsideildarinnar í knattspyrnu. Meira

Sunnudagsblað

20. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 1204 orð

Hjúkraði berklaveikum föngum

Hjördís Guðbjörnsdóttir hefur starfað víða um heim við hjúkrun. Nú rekur hún gistiheimili í fallegri sveit í Portúgal. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.