Greinar miðvikudaginn 24. júlí 2013

Fréttir

24. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásum

Hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hafa lýst yfir ábyrgð á árásum á fangelsi í Írak á sunnudag en í þeim voru hundruð fanga frelsuð, þar á meðal leiðtogar samtakanna. Yfir fjörutíu manns féllu í árásunum. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Bjarghringir eru táknmyndir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Bjarghringirnir vekja athygli Íslendinganna sem hingað koma enda þekkja þeir gjarnan til sögunnar sem að baki býr. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Bændur í Eyjafirði brosa út að eyrum í góða veðrinu

Bændur í Eyjafirði brosa út að eyrum í góða veðrinu sem þar hefur ríkt undanfarið, að sögn Eiríks Sigfússonar, bónda á Einarsstöðum/Sílastöðum í Eyjafirði. Hann bendir á að heyskapur hafi gengið vel. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Eggert

Lífsglöð börn Kátir krakkar bregða á leik í góðviðrinu sem var í Nauthólsvík í... Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Ein hátíðin af annarri á dagatali Eyjamanna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Undirbúningur Þjóðhátíðar Vestmannaeyja stendur nú sem hæst. Milli 100 og 200 sjálfboðaliðar leggja hönd á plóginn við undirbúninginn, að sögn Dóru Bjarkar Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra ÍBV íþróttafélags. Meira
24. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Ekkert lát á mótmælum í Kaíró

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Setumótmæli stuðningsmanna Mohammeds Morsi nærri Háskólanum í Kaíró leystust upp í blóðbaði eftir að andstæðingar forsetans fyrrverandi réðust á þá. Að minnsta kosti tíu manns liggja í valnum eftir átökin. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Erlendir kylfingar hafa bjargað sumrinu hjá Keili

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Erlendum ferðamönnum sem spila golf hér á landi hefur fjölgað mikið það sem af er sumri og þeir hafa ekki látið leiðinlegt veður á sig fá. Margir þeirra sækja mjög að komast í miðnæturgolf á löngum sumarnóttum. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ferðalangar settu svip sinn á Ísafjörð

Farþegar skemmtiferðaskipsins Queen Elizabeth sem lá við höfn í Reykjavík á mánudag, eyddu gærdeginum á Ísafirði. Ferðalangarnir, um tvö þúsund talsins, settu svip sinn á bæjarlífið og nóg var að gera á veitinga- og kaffihúsum bæjarins. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fórnarlamb árásar gisti fangageymslu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu flutti um helgina fórnarlamb líkamsárásar á slysadeild Landspítalans, en talið var að hann væri nefbrotinn. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Fylgst með fótsporum okkar á netinu

Sviðsljós Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Við getum ekki búist við meira einkalífi á Internetinu en í almenningsgarði fullum af myndavélum. Myndavélarnar eru reknar af netveitum, Internetfyrirtækjum, auglýsendum og ýmsum yfirvöldum. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fær reikninga án útskýringa

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Viðskiptavinur Landsbankans fullyrðir að bankinn hafi frá því fyrir áramót sent sér reikninga vegna bílaláns án þess að með fylgi skýringar á eftirstöðvum lánsins. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 339 orð | 4 myndir

Gangagerð í Vaðlaheiði eftir væntingum

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við erum að ná taktinum og verkið er komið vel af stað. Erum núna komnir um 130 metra áleiðis og gangurinn hefur verið eftir væntingum,“ segir Jón Leví Hilmarsson, verkefnisstjóri hjá Ósafli. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 852 orð | 4 myndir

Glæsilegur gistiskáli á hálendinu

Sigurður Ægisson sae@sae.is Íslenskir fjallaskálar eru um 400 talsins og af ýmsum toga, sumir fremur hráir en aðrir reisulegustu byggingar. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hafa borað 130 m

Framkvæmdir við gerð Vaðlaheiðarganga sem hófust í byrjun mánaðarins eru komnar á gott skrið. Starfsmenn verktakafyrirtækisins Ósafls höfðu í gær borað sig alls 130 metra inn í fjallið, en framgangurinn er um 10 metrar á sólarhring. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð

Harður árekstur á Egilsstaðanesi

Afar harður árekstur varð á Egilsstaðanesi rétt fyrir klukkan 13 í gær þegar tveir bílar rákust saman. Klippa þurfti ökumann annarrar bifreiðarinnar úr flakinu og var hann fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Hvetja til aukinnar samkeppni í lyfsölu

Neytendasamtökin telja mjög mikilvægt að sjúklingar njóti afsláttar með beinum hætti í apótekum og hvetja Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra til að breyta reglugerð þannig að hún verði hvati til aukinnar samkeppni á þeim fákeppnismarkaði sem... Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ísvélarnar tæmdust í 24 stiga hita í Húsafelli í gær

„Hér hefur verið Spánarstemning í dag, mikill hiti og mikið af fólki,“ sagði Sigríður Smáradóttir, eigandi þjónustumiðstöðvarinnar í Húsafelli, í samtali við mbl.is í gærkvöldi, en þar fór hitinn yfir 24 stig í gær. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Láta fylgjast með púðunum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Meðferðin getur tekið marga mánuði

Það getur tekið gjaldeyriseftirlit Seðlabankans marga mánuði að fara yfir umsóknir um undanþágur frá lögum um gjaldeyrishöft sem taldar eru fordæmisgefandi. Meira
24. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Mengað vatn út í Kyrrahaf

Forsvarsmenn TEPCO-fyrirtækisins sem á kjarnorkuverið í Fukushima í Japan hafa viðurkennt í fyrsta skipti að geislavirkt grunnvatn hafi lekið út í Kyrrahafið. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Metfjöldi gesta sem kaupa mat

„Það er búið að vera mjög gott sumar hjá okkur, bæði veðurfarslega, umferðarlega og sölulega,“ sagði Pétur Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri Reynihlíðar hf. Meira
24. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Mikill fögnuður þegar ríkisarfinn fór heim í gær

Starfsfólk St Mary's sjúkrahússins í Lundúnum og aðdáendur bresku konungsfjölskyldunnar fögnuðu ákaft þegar Vilhjálmur Bretaprins og Katrín Middleton fóru heim með litla erfðaprinsinn í gær. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð

Mótmælastaða

Fimmtudaginn 25. júlí kl. 13.00-15.00 verður mótmæla- og samstöðufundur fyrir utan velferðarráðuneytið við Tryggvagötu í Reykjavík. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Námskeið um hreyfifræði hesta

Helgina 27.-28. júlí fer fram námskeið hjá Endurmenntun LbhÍ á Hvanneyri og í Hestamiðstöð LbhÍ á Miðfossum. Fyrirlesari er dr. Gerd Heuschmann. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Nýtingartillögu hafnað

Anna Marsibil Clausen annamarsy@mbl.is Engin starfsemi hefur verið í húsnæði St. Jósefsspítala frá því 2012, en tillögum Hafnarfjarðarbæjar um nýtingu húsnæðisins var hafnað af velferðarráðuneytinu á dögunum. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Óvenju mikið rennsli í ám

Mikið vatn er í ám á Norðurlandi og Austurlandi. Óvenjulega mikið rennsli er í Skjálfandafljóti og í Vestari- og Austari-Jökulsá. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Rafræn fótspor á netinu

Einkalíf á Internetinu er svipað og í almenningsgarði sem er fullur af myndavélum. Á netinu þrífst fjöldi fyrirtækja sem hafa lifibrauð sitt af því að kortleggja hegðun fólks. Þetta segir Ýmir Vigfússon, lektor í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 994 orð | 2 myndir

Sendi reikninga án skýringa

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Viðskiptavinur Landsbankans segir bankann láta hjá líða að leggja fram endurútreikning vegna gengisláns og að bankinn sendi nýja reikninga án þess að tilgreina eftirstöðvarnar. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 232 orð | 3 myndir

Sjóböð, ís og allir nutu sólar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta er örugglega langfjölmennasti dagur sumarsins, mjög mikil stemning og mjög gaman,“ sagði Tinna Einarsdóttir, vaktstjóri hjá Ylströndinni í Nauthólsvík síðdegis í gær. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 2 myndir

Sólin gladdi eldri og yngri í gær

Sólin baðaði stóran hluta landsins geislum sínum í gær og veðurhorfurnar eru ekki síðri fyrir daginn í dag. Sól um allt land! Íbúar höfuðborgarsvæðisins kættust mjög yfir sannkölluðum sumardegi eftir marga gráa daga til loftsins í sumar. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Tengja ferðalanga sem vilja deila bensínkostnaði

Með vaxandi eldsneytiskostnaði leitar fólk sífellt leiða til að spara ferðakostnað. Fyrr í sumar var vefsíðan pantafar. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Tilraun gerð til að flytja flugvélina frá brautinni

Umfangsmikil aðgerð, sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi, fór fram á Keflavíkurflugvell í gær þegar tilraun var gerð til að lyfta Sukhoi Superjet 100 vélinni sem magalenti á vellinum á sunnudag. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 492 orð

Undanþágubeiðnir í meira en hálft ár hjá SÍ

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Bátasmiðjan Rafnar ehf. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Úthafsræðararnir misstu stýrið

Áhöfnin á úthafsróðrarbátnum Auði djúpúðgu kom til hafnar í bænum Porkeri í Færeyjum í gærkvöldi á leið sinni frá Noregi til Íslands. Skipverjarnir hafa lent í ýmsum hremmingum, en í fyrrinótt tók stór alda stýrið af bátnum. Meira
24. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Þróa tækni til að virkja sjávarföll

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Fyrstu sjóprófanir á sjávarhverflum Valorku fara fram fyrir utan Hornafjörð á næstu dögum. Valorka ehf. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júlí 2013 | Staksteinar | 167 orð | 1 mynd

Reynt að endurreisa nefnd

E nn vekur hún athygli hin gildishlaðna og hlutdræga framganga fréttastofu „RÚV“, sem hefur sérstaka skyldu til óhlutdrægni, enda réttlætir sú skylda milljarða nauðungargreiðslur almennings til stofnunarinnar. Meira
24. júlí 2013 | Leiðarar | 714 orð

Undrin ólík nær og fjær

Fróðlegt hefur verið að fylgjast með gleði og samhug sem birst hefur svo einlæglega í tilefni af fjölgun í bresku konungsfjölskyldunni Meira

Menning

24. júlí 2013 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Amiina og Sin Fang saman í Fríkirkjunni

Hljómsveitirnar Amiina og Sin Fang halda í kvöld tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík og hefjast þeir kl. 20.30. Báðar hljómsveitir sendu frá sér breiðskífur á árinu, Sin Fang sína þriðju, Flowers, og Amiina The Lighthouse Project í síðasta... Meira
24. júlí 2013 | Fólk í fréttum | 68 orð | 3 myndir

Breytingum á Álfheimatorgi var fagnað í gær

Álfheimatorg, þ.e. Meira
24. júlí 2013 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd

Dennis Farina látinn

Leikarinn Dennis Farina, sem er frægastur fyrir leik sinn í þáttunum Law & Order, lést á mánudaginn, 69 ára að aldri. Meira
24. júlí 2013 | Menningarlíf | 1352 orð | 3 myndir

Glæpasögur Gráskeggs gerast á Íslandi

Vihjálmur A. Kjartannson vilhjalmur@mbl.is Breski rithöfundurinn Quentin Bates lauk nýlega við að þýða bókina Pelastikk, eina vinsælustu skáldsögu Guðlaugs Arasonar, á ensku og nefnist hún Bowline á enskri tungu. Meira
24. júlí 2013 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

GusGus leikur á lokatónleikum Faktorý

Hljómsveitin GusGus mun koma fram á lokatónleikum skemmtistaðarins Faktorý sem haldnir verða sunnudagskvöldið 11. ágúst. Meira
24. júlí 2013 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Lady Gaga tekjuhæst frægra undir þrítugu

Tónlistarkonan Lady Gaga trónir á toppi lista tímaritsins Forbes yfir launahæstu, heimsfrægu manneskjurnar sem ekki hafa náð 30 ára aldri. Í fyrra var Gaga með litlar 80 milljónir dollara í tekjur, jafnvirð um 9,7 milljarða króna. Meira
24. júlí 2013 | Myndlist | 157 orð | 1 mynd

Sigríður sýnir Líffærafræði leturs í Spark Design Space

Líffærafræði leturs , sýning á verkum grafíska hönnuðarins Sigríðar Rúnar Kristinsdóttur, stendur nú yfir í Spark Design Space að Klapparstíg 33 en Sigríður hlaut fyrir skömmu virt nemendaverðlaun frá Art Directors Club of Europe fyrir bók sína sem ber... Meira
24. júlí 2013 | Tónlist | 202 orð | 3 myndir

Sungið frá hjartanu

Hymnalaya skipa Einar Kristinn Þorsteinsson, Gísli Hrafn Magnússon, Kristofer Rodriguez Svönuson og Þórdís Björt Sigþórsdóttir. Record Records gefur út. Meira
24. júlí 2013 | Tónlist | 361 orð | 3 myndir

Tónlist allt frá endurreisn til ársins 1996

Vilhjálmur A. Kjartannson vilhjalmur@mbl.is Sigurgeir Agnarsson sellóleikari er nýr listrænn stjórnandi Reykholtshátíðar sem verður haldin í 17. sinn núna um helgina. Meira
24. júlí 2013 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Vampírur og æskuminningar

Á sumrum sem þessum þar sem lítið er um sólarljós og hlýju getur oft verið notalegt að eyða góðum stundum fyrir framan sjónvarpsskjá heimilisins, helst með betri helmingnum, vopnaður bæði poppskál og kókflösku. Meira
24. júlí 2013 | Kvikmyndir | 353 orð | 1 mynd

Veikbyggð gildra, kjánalæti og Jarfi

Þrjár kvikmyndir verða frumsýndar í dag í bíóhúsum landsins. Gambit Kvikmynd gerð eftir handriti Coen-bræðra, Joels og Ethans í leikstjórn Michaels Hoffmans. Meira

Umræðan

24. júlí 2013 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Afnemum RÚV-kvöðina strax

Ríkisútvarpið er enn og aftur í umræðunni og núna vegna skorts á hlutleysi. Meira
24. júlí 2013 | Aðsent efni | 417 orð | 2 myndir

Atvinnufrelsi og rækjuveiðar

Eftir Sigurjón Þórðarson og Kristján Andra Guðjónsson: "Flest bendir til þess að veiðarnar skipti í raun litlu máli hvað varðar vöxt og viðgang rækjustofnsins..." Meira
24. júlí 2013 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Bogi, RÚV og Mogginn

Eftir Gunnlaug Sigmundsson: "Að fréttamaður neiti að kynna sér skoðanir annarra af því þær eru viðkomandi ekki að skapi er ekki traustvekjandi fyrir viðkomandi fréttastofu." Meira
24. júlí 2013 | Bréf til blaðsins | 410 orð | 1 mynd

Gagnrýni

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Við erum með þingmenn, sem virðast ekki skilja utanríkismál, það sýnir Snowden-málið. Þessir þingmenn vilja veita honum hæli, þrátt fyrir að hann hafi misnotað stöðu sína og síðan er látið eins og njósnir séu eitthvað nýtt." Meira
24. júlí 2013 | Aðsent efni | 787 orð | 3 myndir

Kvalinn þrátt fyrir meðaltal

Eftir Óla Björn Kárason: "Deilan snýr ekki síður að því hvernig farið er með þá gríðarlegu fjármuni sem renna til Ríkisútvarpsins á hverju ári." Meira
24. júlí 2013 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Reimari enn svarað

Eftir Hlyn Jónsson: "Reimari til upprifjunar njóta jafnvel kröfuhafar verndar eignarréttarins, meira að segja þó erlendir séu." Meira
24. júlí 2013 | Velvakandi | 160 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Skelfingartónlist í sólarhringsbúðunum Stundum á ég erindi síðla kvölds eða að næturlagi í þessar búðir sem aldrei er lokað. Tvennt er það sem bregst þá ekki. Í fyrsta lagi er hvergi sjáanlegur fullorðinn yfirmaður. Meira

Minningargreinar

24. júlí 2013 | Minningargreinar | 1092 orð | 1 mynd

Ágúst Friðjón Jósefsson

Ágúst Friðjón Jósefsson fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1926. Hann andaðist á líknardeildinni í Kópavogi 4. júlí 2013. Foreldrar hans voru hjónin Jósef Eggertsson sjómaður, f. 17. júní 1901, d. 9. júlí 1976 og Bárðný Jónsdóttir, f. 23. mars 1902, d.... Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2013 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Eyþór Stefánsson

Eyþór G. Stefánsson fæddist í Kaupmannahöfn 11. júní 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 8. júlí 2013. Foreldrar Eyþórs voru Stefán Hólm, vélstjóri, f. 1. sept. 1910, d. 8. febrúar 1959 og Lovísa Guðmundsdóttir, húsmóðir, f. 26 ágúst 1910,... Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2013 | Minningargreinar | 843 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Jónsson

Gunnlaugur Jónsson fæddist á Gunnlaugsstöðum í Stafholtstungum 30. júlí 1924. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. júlí 2013. Foreldrar hans voru Jón Þórólfur Jónsson, f. 25. júní 1870 í Lækjarkoti, Þverárhlíðarhreppi, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2013 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

Jóna María Eiríksdóttir

Jóna María Eiríksdóttir fæddist á Helgastöðum í Biskupstungum 9. janúar 1935. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 16. júní 2013. Útför Jónu Maríu var gerð frá Hveragerðiskirkju 29. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2013 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

Ólafur Gíslason

Ólafur Gíslason fæddist á Siglufirði 27. júlí 1934. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 8. júlí 2013. Foreldrar hans voru Ásta Kristinsdóttir, f. 26. desember 1905, d. 9. júní 1943 og Gísli Sigurðsson, f. 20. maí 1905, d. 10. nóvember 1986. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2013 | Minningargreinar | 1972 orð | 1 mynd

Sigrún Gissurardóttir

Sigrún Gissurardóttir fæddist í Reykjavík, 17. maí 1937. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. júlí 2013. Útför Sigrúnar fór fram frá Bústaðakirkju 23. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2013 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sigurðardóttir

Sigurbjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 22. desember 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 30. maí 2013. Útför Sigurbjargar fór fram frá Dómkirkjunni 11. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Bankastræti 7 til sölu

Eitt stærsta og dýrasta verslunarplássið í miðborginni, Bankastræti 7 , hefur verið sett á sölu. Meira
24. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 445 orð | 3 myndir

Brýnt að fylgja athyglinni eftir með markaðsstarfi

Viðtal Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Hin mikla fjölgun erlendra ferðamanna hingað til lands undanfarin ár er ekki öll eldgosinu í Eyjafjallajökli vorið 2010 að þakka. Meira
24. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Nýr framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi

Heimir Fannar Gunnlaugsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi, sem er dótturfyrirtæki Microsoft . Gert er ráð fyrir að hann komi til starfa um miðjan ágústmánuð, segir í tilkynningu. Meira
24. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Skilvirkni vinnumarkaðar eykst

Seinustu ár hefur vinnumarkaðurinn verið að rétta úr kútnum og hefur dregið úr skráðu atvinnuleysi frá því að það náði hámarki árið 2010. Þetta kemur fram í Markaðspunktum greiningardeildar Arion banka. Meira

Daglegt líf

24. júlí 2013 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Dagskrá fyrir alla aldurshópa

Nú fer að líða að Unglingalandsmóti UMFÍ, en það verður haldið á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Um er að ræða sextánda Unglingalandsmótið og verður þetta í annað sinn sem það er haldið á Höfn en það gerðist síðast árið 2007. Meira
24. júlí 2013 | Daglegt líf | 1256 orð | 3 myndir

Hundur kveður í sófanum heima

Margir hafa eflaust velt því fyrir sér hvort dýraspítalar bjóði upp á heimasvæfingar gæludýra, enda er dýrunum oft illa við ferðir á spítalann. Dýralæknirinn Hanna María Arnórsdóttir segir svo vera, en eigendur þurfi þó að hafa ýmislegt hugfast. Meira
24. júlí 2013 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

Krakkar örva skapandi hugsun

Í júní voru haldnar listasmiðjur fyrir börn á aldrinum sex til tólf ára í Hafnarborg í Hafnarfirði og fylltust þær fljótt. Því hefur verið ákveðið að bjóða aftur upp á listasmiðjurnar núna í ágúst. Meira
24. júlí 2013 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

... lyftið ykkur upp í hádeginu

Föstudaginn 26. júlí mun kvartettinn Kvika flytja sumarprógramm með þjóðlegum blæ en tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Á ljúfum nótum í Háteigskirkju. Meira
24. júlí 2013 | Daglegt líf | 50 orð

Zumba-kvöldið á morgun

Þau mistök urðu við vinnslu greinar um zumba-kvöld í Kópavogi, sem birtist í blaðinu í gær, að viðburðurinn var sagður vera í kvöld þegar hann verður í raun annað kvöld, fimmtudaginn 25. júlí. Meira

Fastir þættir

24. júlí 2013 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

90 ára

Guðbjörg Guðlaugsdóttir ( Gugga Lau ) frá Bolungarvík er níræð í dag, 24. júlí. Hún býður ættingjum og vinum í kaffi laugardaginn 27. júlí á Hótel Reykjavík Natura (Loftleiðir) frá kl. 15 til... Meira
24. júlí 2013 | Í dag | 254 orð

Af geitungum, sumarblíðu og karlmannlegu krútti

Páll Imsland bregður á leik með alvörulausri limru, sem þær eru reyndar allar – ef þá nokkurn tíma er hægt að alhæfa um þann kenjótta bragarhátt: Sumir telja mig karlmannlegt krútt. Kraumar í mér enn heilmikið fútt. Meira
24. júlí 2013 | Árnað heilla | 476 orð | 4 myndir

Baggalútur í Ráðhúsinu

Karl fæddist í Reykjavík 24. júlí 1973 og ól þar manninn til 7 ára aldurs og gekk í eitt ár í Hlíðaskóla. „Ég fluttist þá til Lundar í Svíþjóð ásamt móður sinni og systur og gekk þar í Svenshögskolan. Meira
24. júlí 2013 | Í dag | 278 orð | 1 mynd

Baldvin P. Dungal

Baldvin Pálsson Dungal kaupmaður fæddist í Reykjavík 24. júlí 1903. Foreldrar hans voru Páll Halldórsson, skólastjóri Stýrimannaskólans, f. 1870 að Ósi í Bolungarvík, d. 1955, og kona hans, Þuríður Níelsdóttir, f. 1870 að Grímsstöðum á Mýrum, d.1959. Meira
24. júlí 2013 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ótrúlegt, en satt. Meira
24. júlí 2013 | Í dag | 8 orð

Hallelúja. Lofa þú Drottin, sála mín. (Sálmarnir 146:1)...

Hallelúja. Lofa þú Drottin, sála mín. Meira
24. júlí 2013 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Hóar í vinina á heimavöllinn

Sunna Kristín Hilmarsdóttir, aðstoðarverkefnastjóri frístundaheimilisins Selsins við Melaskóla, hefur eytt síðustu dögum í að elta sólina fyrir norðan en hyggst nú snúa aftur til höfuðborgarinnar í tilefni afmælisdagsins. Meira
24. júlí 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Ída Braga Ómarsdóttir

40 ára Ída er Reykvíkingur en býr í Hafnarfirði og er sjúkraþjálfari á Grensásdeild Landspítalans. Maki: Þórður Hjalti Þorvarðarson, f. 1971, læknir. Börn: Klara Rán, f. 2002, Freyja Kristín, f. 2005, og Hjalti Freyr, f. 2010. Meira
24. júlí 2013 | Í dag | 33 orð

Málið

„Gagnvart“ er eitt þeirra orða sem einhverra hluta vegna hafa leyst önnur styttri og þægilegri af hólmi. „Viðhorf neytenda gagnvart grænmeti er að breytast til batnaðar.“ Hér hefði til grænmetis gert svipað... Meira
24. júlí 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akranes Unnur Valdís fæddist 2. nóvember. Hún vó 3.215 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Valgerður Valsdóttir og Lúðvík Gunnarsson... Meira
24. júlí 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Karen Erla fæddist 5. nóvember kl. 21.47. Hún vó 3.890 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Þorgeir Ómarsson og Elfrið Ída Björnsdóttir... Meira
24. júlí 2013 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d6 2. Rf3 Rf6 3. c4 g6 4. Rc3 Bf5 5. h3 Bg7 6. g4 Bd7 7. e4 O-O 8. Bg5 Rc6 9. d5 Rb4 10. Be2 a5 11. Rd2 c6 12. O-O Dc7 13. Hc1 e6 14. He1 Ra6 15. a3 e5 16. Dc2 h5 17. gxh5 Bxh3 18. Kh2 Bc8 19. Hg1 Kh7 20. Hg3 Hh8 21. Kg2 Kg8 22. Hh1 Rh7 23. Meira
24. júlí 2013 | Árnað heilla | 184 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Emilía Sigurðardóttir Guðbjörg M. Meira
24. júlí 2013 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Valgerður Kristín Einarsdóttir

30 ára Valgerður bjó fyrst í Grundarhverfi á Kjalarnesi en síðan á Fitjum. Hún er með BA-gráðu í alþjóðafræði frá Bifröst og er á leið í meistaranám í haust í alþjóðasamskiptum við HÍ. Dóttir: Angela Huld Valgerðardóttir, f. 2006. Meira
24. júlí 2013 | Fastir þættir | 331 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er gleyminn, en á þó til að vera minnugur. Stundum man hann allt um leið, svo sér hann andlit, sem hann veit að hann þekkir, en er fyrirmunað að setja nafn við andlitið. Meira
24. júlí 2013 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. júlí 1955 Heilsuhæli Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði var formlega tekið í notkun. Þá var þar rými fyrir 28 gesti. 24. júlí 1956 Vinstri stjórnin, ríkisstjórn undir forsæti Hermanns Jónassonar, tók við völdum. Hún sat í rúm tvö ár. Meira
24. júlí 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Þorsteinn Geirsson

50 ára Þorsteinn er Garðbæingur, en býr í Kópavogi og er rekstrarstjóri hjá lækningatækjafyrirtækinu Expeda. Maki: Stefanía Guðmundsdóttir, f. 1964, snyrtifræðingur hjá Termu. Börn: Íris Hrund, f. 1985, og Sóley, f. 1991. Foreldrar: Geir H. Meira

Íþróttir

24. júlí 2013 | Íþróttir | 83 orð

BATE Bareshov og HJK Helsinki úr leik

Tvö lið sem reynst hafa íslensku knattspyrnuliðunum erfið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á síðustu árum féllu út úr keppninni í gærkvöldi. Meira
24. júlí 2013 | Íþróttir | 807 orð | 4 myndir

Bestir þegar mest liggur við

Í Kaplakrika Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Maður getur ekki annað en verið þakklátur FH-ingum fyrir það afrek sitt að hafa slegið út litháíska liðið Ekranas í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
24. júlí 2013 | Íþróttir | 423 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir setti í gær annað Íslandsmet sitt á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum í Frakklandi þegar hún hljóp 100 metra í flokki T37 á 15,70 sekúndum. Meira
24. júlí 2013 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

Færri Íslandsmót úti á landi

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Jón Pétur Jónsson, formaður Golfklúbbs Reykjavíkur, GR, vill að Íslandsmótið í höggleik sé haldið á höfuðborgarsvæðinu fimm ár í röð og fari svo sjötta hvert ár út á land. Meira
24. júlí 2013 | Íþróttir | 244 orð | 2 myndir

Gerir afar mikið fyrir okkur

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Fyrst og fremst er þetta mikil viðurkenning fyrir liðið; strákana, þjálfarana og okkur sem störfum fyrir félagið. Þetta hefur mikla þýðingu fyrir okkur. Meira
24. júlí 2013 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

ÍBV spilar á Þjóðhátíð

Allt útlit er fyrir að spilað verði í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina eða á sama tíma og þar er haldin hin árlega Þjóðhátíð sem alla jafna er mjög fjölmenn. Meira
24. júlí 2013 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Höfn: Sindri – KR 17.30...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Höfn: Sindri – KR 17.30 Bessastaðavöllur: Álftanes – ÍR 20 4. deild karla: Kórinn, gervig. Meira
24. júlí 2013 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Landsleikir við Dani

Fjórir landsleikir við Dani í körfuknattleik eru á dagskrá hérlendis á næstu dögum. A-landslið þjóðanna leika tvo vináttulandsleiki. Í Garðabæ 25. júlí og í Keflavík 26. júlí. U-22 ára lið þjóðanna mætast einnig í þessari heimsókn. Meira
24. júlí 2013 | Íþróttir | 679 orð | 3 myndir

Leiðinlegt að skora þegar liðið vinnur ekki

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta var náttúrlega alveg frábært. Meira
24. júlí 2013 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 2. umferð, seinni leikir: FH – Ekranas 2:1...

Meistaradeild Evrópu 2. umferð, seinni leikir: FH – Ekranas 2:1 Björn Daníel Sverrisson 38., Atli Viðar Björnsson 90. - Arsenij Buinickij 26. *FH áfram, 3:1 samanlagt, og mætir Austria Vín í 3. umferð. Meira
24. júlí 2013 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Spánarbragur á Ólafsvíkingum

Víkingur Ólafsvík hefur leitað til bestu knattspyrnuþjóðar heims fyrir átökin á seinni helmingi Íslandsmótsins í knattspyrnu og eftir félagaskipti gærdagsins er liðið nú alls með fimm spænska leikmenn í sínum herbúðum. Meira
24. júlí 2013 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Steinþór vill komast út fyrir Noreg

Knattspyrnumaðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni, hefur ítrekað verið orðaður við annað norskt lið, Viking, í sumar en samningur hans við Sandnes rennur út í haust. Meira
24. júlí 2013 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Tilvalinn í starfið að mati Iniesta

Andrés Iniesta segir að Barcelona hafi tekið rétta ákvörðun með því að ráða Argentínumanninn Gerardo Martino sem arftaka Tito Vilanova í stöðu knattspyrnustjóra félagsins. Börsungar tilkynntu í gær að samið hefði verið við Martino til tveggja ára. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.