Um hádegisbilið í dag mun 300 þúsundasti farþegi Icelandair í júlímánuði stíga frá borði í einni af flugvélum félagsins. Þetta er í fyrsta sinn sem Icelandair flytur fleiri en 300 þúsund farþega í einum mánuði.
Meira
31. júlí 2013
| Innlendar fréttir
| 589 orð
| 3 myndir
Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Allsherjarstyrjöld. Alt komið í bál og brand.“ Svo hljóðaði fréttaskeyti á forsíðu Morgunblaðsins 31.
Meira
Næstkomandi laugardag, 3. ágúst, kl. 13-17, stendur Álfagarðurinn fyrir fjölskyldudegi í Hellisgerði í Hafnarfirði. Þar verða hafnfirskir myndlistamenn með trönurnar sínar í garðinum og myndasöguhöfundar leiðbeina börnum við að gera eigin myndasögur.
Meira
31. júlí 2013
| Innlendar fréttir
| 396 orð
| 3 myndir
Baksvið Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is „Það á alls ekki að taka upp eða eiga við torkennilega hluti í fjörunni ef einhver grunur er um að hluturinn sé sprengja,“ segir Martin Sörvang sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslunni.
Meira
31. júlí 2013
| Innlendar fréttir
| 1098 orð
| 4 myndir
Það verður skýjað og skúrir á miðhálendinu og sums staðar slydduél norðaustantil síðdegis í dag. Nú fer norðlæg átt yfir landið og verður hún í kortunum áfram eða a.m.k. fram yfir helgi.
Meira
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, tók nýverið á móti 63 bæklingum frá Matís sem fjallar um mikilvægi góðrar meðhöndlunar á fiski.
Meira
Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Friðarviðræður milli Ísraela og Palestínumanna hófust á ný í Washington í Bandaríkjunum á mánudag eftir þriggja ára hlé.
Meira
Fréttaskýring Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Ólafur Briem, framkvæmdastjóri siglingasviðs hjá Samgöngustofu, sagði að björgunarstarf lyti öðrum lögmálum en farþegaflutningar gegn greiðslu.
Meira
31. júlí 2013
| Innlendar fréttir
| 231 orð
| 2 myndir
Hafin er vinna við breytingar á hluta Hofsvallagötu neðan Hringbrautar til að bæta ásýnd götunnar og umferð fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur.
Meira
Geislafræðingar og stjórnendur Landspítalans funduðu í gær án þess að samningar næðust. Að öllu óbreyttu hætta tveir þriðju þeirra geislafræðinga sem starfa á spítalanum frá og með morgundeginum.
Meira
Þegar sólin lætur sjá sig flykkist fólk í ísbúðir landsins. Þessar stúlkur heimsóttu ísbúðina Valdísi á Grandagarði í gær og ánægjan leyndi sér ekki hjá vinkonunum sem höfðu beðið lengi í röð eftir ísnum.
Meira
„Því miður höfum við ekki búið okkur nægilega vel undir það að fá svona mikinn fjölda fólks á staðina,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna.
Meira
Guðni Páll Viktorsson, kajakræðari, mun ekki ná að ljúka hringnum í kringum Ísland í dag eins og til stóð vegna veðurs. Reiknað er með að Guðni rói síðasta spölinn til Hafnar í Hornafirði á morgun.
Meira
Sólfarssveifla Piltur bregður á leik með bros á vör og sveiflar sér á Sólfarinu við Sæbraut. Listaverkið er óður til sólarinnar og felur í sér fyrirheit um ónumið land, von, leit, framþróun og...
Meira
31. júlí 2013
| Innlendar fréttir
| 492 orð
| 1 mynd
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Hann bara birtist einn daginn, horaður og ljónstyggur,“ segir Jökull Barkarson, starfsmaður Sorpu í Jafnaseli, um köttinn Gulla sem tekið hefur sér bólsetu á stöð Sorpu í Jafnaseli í Breiðholti.
Meira
Sædís Bára GK 88, sem strandaði rétt innan við höfnina á Skagaströnd um klukkan hálfsjö í gærmorgun, komst af strandstað á flóðinu á fjórða tímanum fyrir eigin vélarafli.
Meira
31. júlí 2013
| Erlendar fréttir
| 340 orð
| 2 myndir
Íslendingar eyddu minna í ferðaþjónustu innanlands í júní síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra, en innlend kortavelta vegna ferðaþjónustu var 6,6% minni.
Meira
Kaíró. AFP. | Mohamed Morsi er við góða heilsu og hefur aðgang að dagblöðum og sjónvarpi, sagði Catherine Asthon, yfirmaður utanríkis- og öryggismála hjá Evrópusambandinu, eftir tveggja tíma fund með forsetanum fyrrverandi í gær.
Meira
Saksóknarar í Pakistan munu í næstu viku ákæra hershöfðingjann og fyrrverandi forseta landsins, Pervez Musharraf, fyrir glæpsamlegt samsæri og aðild að morðinu á stjórnarandstöðuleiðtoganum Benazir Bhutto.
Meira
Lúðvík S. Georgsson verkfræðingur hefur verið ráðinn forstöðumaður Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Alls bárust sex umsóknir um starfið, sem var auglýst til umsóknar í febrúar síðastliðnum.
Meira
Um 50 þúsund lítrar af olíu láku í sjóinn á laugardag þegar olíuleiðsla gaf sig um 20 kílómetra utan við strandlengju Rayong-héraðs á Taílandi. Olían barst m.a.
Meira
31. júlí 2013
| Innlendar fréttir
| 590 orð
| 2 myndir
Í andlátsfrétt um Viktor Aðalsteinsson urðu þau leiðu mistök að rangt var farið með nafn sonarsonar Viktors. Hann heitir Kristján Hallgrímsson. Þá fer útförin fram þriðjudaginn 6. ágúst nk. kl. 13 frá Hafnarfjarðarkirkju.
Meira
31. júlí 2013
| Innlendar fréttir
| 546 orð
| 3 myndir
Umhverfisstofnun hefur nú samið um smíði nýs 103 þrepa stiga á Grábrók og mun smíðin hefjast í haust. Þetta verður verðug viðbót við þá stiga sem fyrir eru á svæðinu og ferðamenn láta mjög vel af. Byggingarfyrirtæki Eiríks J.
Meira
31. júlí 2013
| Innlendar fréttir
| 681 orð
| 4 myndir
Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Freyja Magnúsdóttir á Eysteinseyri á Tálknafirði er nýliði í býflugnarækt. Hún fékk fyrsta búið sitt, eina drottningu og 40-50 þúsund býflugur fyrir rúmum mánuði.
Meira
Snörp viðbrögð og stefnufesta lögregluyfirvalda hér á landi í málefnum vélhjólagengja hefur skilað góðum árangri og er starfsemi þessara gengja veikari nú en áður.
Meira
31. júlí 2013
| Innlendar fréttir
| 464 orð
| 1 mynd
Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Steypireyðurin sem vísindamenn fylgjast með í gegnum gervihnött um þessar mundir var stödd um 250 sjómílur suður af Íslandi í gær.
Meira
Kóreski fiðluleikarinn Min-Jin Kym endurheimti í vikunni forláta Stradivarius-fiðlu sem stolið var á kaffihúsi á Euston-lestarstöðinni í Lundúnum árið 2010.
Meira
31. júlí 2013
| Innlendar fréttir
| 352 orð
| 2 myndir
Heimir Snær Guðmundsson Egill Ólafsson Mikið tjón varð þegar kviknaði í fjölveiðiskipinu Magnúsi SH í húsnæði skipasmíðastöðvar Þorgeirs & Ellerts á Akranesi í hádeginu í gær. Samkvæmt upplýsingum Sigurðar V.
Meira
Hreindýraveiði hefur gengið vel fyrir austan, en um 112 tarfar hafa veiðst síðan veiðitímabilið hófst hinn 15. júlí. Jóhann G. Gunnarsson, starfsmaður Umhverfisstofnunar á Egilsstöðum, segist telja að veiðin sé meiri en í fyrra enda tarfakvótinn stærri.
Meira
Gunnar Rögnvaldsson getur ekki orða bundist: Á sama tíma og Evrópusambandið hefur innleitt gjaldeyrishöft á erlendan gjaldeyri, gjaldmiðilshöft í eigin gjaldmiðli, millifærsluhöft í eigin gjaldmiðli, úttektarhöft í eigin gjaldmiðli og tekið upp...
Meira
2 Guns, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd í SVA Theater í New York í fyrradag og mættu stjörnurnar á rauða dregilinn. Almennar sýningar hefjast á myndinni í Bandaríkjunum á föstudaginn, 2....
Meira
Þrjár kvikmyndir verða frumsýndar í dag, þ.ám. Only God Forgives sem gagnrýnd er í blaðinu í dag. The Smurfs 2/Strumparnir 2 Framhald kvikmyndarinnar The Smurfs .
Meira
Hljómsveitin Moses Hightower safnar þessa dagana fyrir útgáfu breiðskífu með endurhljóðblönduðum lögum, á hópfjármögnunarvefnum karolinafund.com. Nái hljómsveitin settu markmiði, þ.e.
Meira
Þórir Snær Sigurjónsson kvikmyndaframleiðandi bauð til sérstakrar frumsýningar á kvikmyndinni Only God Forgives, eftir danska leikstjórann Nicolas Winding Refn, í Laugarásbíói í fyrrakvöld.
Meira
Það var þörf áminning að fá að sjá aftur heimildamyndina Food Inc. í boði RÚV í liðinni viku. Í myndinni er slóð matarins í bandarískum stórmörkuðum rakin.
Meira
Leikstjóri og handritshöfundur: Nicolas Winding Refn. Aðalleikarar: Ryan Gosling, Vithaya Pansringarm og Kristin Scott Thomas. Bandaríkin, Frakkland, Danmörk, Svíþjóð og Taíland, 2013. 90 mín.
Meira
Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Nýja plata Útidúr sem nefnist Detour kom út fyrr í sumar en á henni er hljómsveitin að prófa sig áfram með raftónlist.
Meira
Eftir Gísla Hjálmtýsson: "Örugg og öflug samskipti við umheiminn gefa Íslendingum eftirsóknarverð tækifæri og stuðla að uppbyggingu gjaldeyrisskapandi starfsemi á Íslandi."
Meira
Sem gömlum Micrueiganda þá sárnaði mér skiljanlega þegar ég hrasaði um fyrirsögn í fylgiblaði Morgunblaðsins í gær þar sem stóð: „Unglegri ömmubíll“ með umfjöllun um japönsku eðalbílategundina Nissan Micra.
Meira
Hugleiðing um pulsubrauð Ég hef verið að velta því fyrir mér hvernig standi á því að ekki er hægt að kaupa pakkningar af pulsubrauðum sem passa með pulsunum. Ef þú kaupir t.d. stóran pakka af pulsum þá inniheldur hann 12 pulsur.
Meira
Minningargreinar
31. júlí 2013
| Minningargreinar
| 1413 orð
| 1 mynd
Ágústa Haraldsdóttir fæddist á Akureyri 12. júlí 1927. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 16. júlí 2013. Útför Ágústu fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 29. júlí 2013.
MeiraKaupa minningabók
31. júlí 2013
| Minningargreinar
| 1657 orð
| 1 mynd
Bolli Bollason Thoroddsen fæddist í Reykjavík 13. mars 1933. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 18. júlí 2013. Útför Bolla var gerð frá Neskirkju við Hagatorg 29. júlí 2013.
MeiraKaupa minningabók
Frímann Ottósson fæddist á Oddhóli í Rangárvallasýslu 10. janúar 1953. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 18. júlí 2013. Útför Frímanns var gerð frá Keflavíkurkirkju 26. júlí 2013.
MeiraKaupa minningabók
31. júlí 2013
| Minningargreinar
| 1875 orð
| 1 mynd
Hulda Björk Þóroddsdóttir fæddist í Reykjavík 2. október 1980. Hún lést af slysförum í Sviss 20. júlí 2013. Foreldrar hennar eru Þóroddur F. Þóroddsson jarðfræðingur, f. 28. janúar 1950, og Sigríður Friðgeirsdóttir bankamaður, f. 14.
MeiraKaupa minningabók
31. júlí 2013
| Minningargreinar
| 3439 orð
| 1 mynd
Jónasína Þóra fæddist í Vestmannaeyjum 13. júní 1950. Hún lést 20. júlí 2013. Hún var dóttir hjónanna Helgu Henriettu Åberg, f. í Reykjavík 10. október 1925, d. 22. nóvember 2005, og Erlendar Hvannberg Eyjólfssonar, f. í Vestmannaeyjum 23.
MeiraKaupa minningabók
31. júlí 2013
| Minningargreinar
| 2173 orð
| 1 mynd
Kristbjörg Lovísa Eiríksdóttir fæddist á Eskifirði 30. júní 1928. Hún lést á Landspítalanum 23. júlí 2013. Lovísa ólst upp í Múla á Eskifirði hjá foreldrum sínum, Ingunni Þorleifsdóttur, f. 30. maí 1906 á Bæ í Lóni, d. 21.
MeiraKaupa minningabók
31. júlí 2013
| Minningargreinar
| 2370 orð
| 1 mynd
Kristín Guðrún Sveinbjörnsdóttir fæddist í Bolungarvík 5. janúar 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Bolungarvíkur 24. júlí 2013. Foreldrar hennar eru hjónin Sveinbjörn Rögnvaldsson, f. 15. september 1886 á Svarfhóli, Álftafirði, N-Ís., d. 28.
MeiraKaupa minningabók
31. júlí 2013
| Minningargreinar
| 3065 orð
| 1 mynd
Lína Lilja Hannesdóttir fæddist í Reykjavík 14. september 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 18. júlí 2013. Útför Línu fór fram frá Garðakirkju 29. júlí 2013.
MeiraKaupa minningabók
31. júlí 2013
| Minningargreinar
| 1469 orð
| 1 mynd
María Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1. apríl 1922. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi eftir stutt veikindi 22. júlí 2013. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Helgadóttur, f. 16.9. 1889, á Kvíavöllum á Miðnesi, d. 18.3.
MeiraKaupa minningabók
Marsveinn Lúðvíksson fæddist í Hafnarfirði 3. október 1960. Hann lést í Búlgaríu 12. júní 2013. Foreldrar hans voru Bára Marsveinsdóttir, f. 13. júní 1931, d. 13. febrúar 2011, og Lúðvík Guðmundsson, f. 13. mars 1925, d. 3.
MeiraKaupa minningabók
Nanna Tómasdóttir fæddist á Blönduósi 9. ágúst 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 25. júlí 2013. Foreldrar: hennar voru Tómas Ragnar Jónsson frá Blönduósi, f. 8. júlí 1903, d. 10. maí 1986, og Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, f. 23.
MeiraKaupa minningabók
31. júlí 2013
| Minningargreinar
| 1148 orð
| 1 mynd
Ragnheiður Hlíf Júlíusdóttir fæddist á Dalvík 10. júlí 1927. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 19. júlí. 2013. Útför Ragnheiðar fór fram frá Akureyrarkirkju 29. júlí 2013.
MeiraKaupa minningabók
Svandís Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1929. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 19. júlí 2013. Útför Svandísar fór fram frá Fossvogskirkju 29. júlí 2013.
MeiraKaupa minningabók
Vilhelm Þór Júlíusson fæddist í Vestmannaeyjum 30. maí 1932. Hann lést 16. júlí 2013 á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði. Útför Vilhelms fór fram frá Digraneskirkju í Kópavogi 29. júlí 2013.
MeiraKaupa minningabók
Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Framhaldsaðalfundur Vinnslustöðvarinnar samþykkti í fyrradag að greiða hluthöfum 1,1 milljarð í arð. Hagnaðurinn var um 2,3 milljarðar króna árið 2012.
Meira
Angelina Jolie er hæst launaða leikkonan í Hollywood samkvæmt lista Forbes Magazine. Jolie var með 33 milljónir Bandaríkjadala, tæpa 4 milljarða króna, í laun í fyrra.
Meira
31. júlí 2013
| Viðskiptafréttir
| 456 orð
| 2 myndir
Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Kanadíska fyrirtækið Methanex hefur lagt íslenska eldsneytisfyrirtækinu Carbon Recycling International (CRI) til fimm milljónir Bandaríkjadala eða um 600 milljónir króna í nýtt hlutafé.
Meira
Planið, sérstök fjárhagsáætlun sem var gerð fyrir Orkuveituna, hefur skilað 2,4 milljörðum króna meira en markmið gerðu ráð fyrir þegar áætlunin var gerð fyrir tveimur árum. Þetta kom fram í Markaðspunktum Arion banka í gær.
Meira
Verðbólga jókst í öllum helstu ríkjum á OECD-svæðinu en að meðaltali var verðbólgan 1,8% á svæðinu í júní. Á sama tímabili í fyrra var verðbólgan 1,5% , samkvæmt því sem AFP greindi frá í gær.
Meira
Í kvöld verða haldnir tónleikar Diapasong og Álftaneskórsins í Safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Diapasong er nánar tiltekið blandaður kór sem kemur alla leiðina frá Bolzano í Suður-Tíról á Ítalíu.
Meira
Alltaf er gaman að kíkja í heimsókn til fólks sem hefur góðan smekk og virða fyrir sér frumlegar innréttingar og húsgögn. Það vill þó oft gerast að annaðhvort er manni aldrei boðið í heimsókn eða hefur ekki tíma til þess.
Meira
Það er um að gera að kynna sér þá listagarða sem finna má í nágrenni höfuðborgarsvæðisins, þá sérstaklega í fylgd með listfræðingi, og er Hallsteinsgarður einn þeirra.
Meira
Tímaritið Í boði náttúrunnar hefur notið vinsælda að undanförnu en rit- og myndstýra þess, Guðbjörg Gissurardóttir, segir rauða þráðinn í blaðinu vera sjálfbærni. Hún segir blaðið hafa sprottið upp úr kreppu þegar fólk fór að leita meira inn á við.
Meira
Hjálmar Freysteinsson slær á létta strengi í tilefni af mærudögum á Húsavík: Blessuð veðurblíðan er bara engu lík en misjafnlega mæran fer í menn á Húsavík.
Meira
Björn Rafn Gunnarsson stjórnmálafræðingur segist að öllum líkindum munu verja fyrri hluta afmælisdagsins í að taka upp nýju haustlínuna í Boss-búðinni í Kringlunni. „Í hádeginu ætla ég svo að borða með stórvini mínum.
Meira
Hrafnkell Árni Guðmundsson , Daníel Sölvi Guðmundsson og Tómas Vigur Magnússon héldu tombólu fyrir utan Samkaup í Hafnarfirði. Þeir söfnuðu 2.628 kr. til styrktar Rauða...
Meira
Ísak Jónsson, menntafrömuður og skólastjóri Ísaksskóla, fæddist í Gilsárteigi í Eiðaþinghá 31.7. 1898. Hann var sonur Jóns Þorsteinssonar, hreppstjóra á Seljamýri í Loðmundarfirði, og k.h.
Meira
30 ára Kata er Reykvíkingur, er förðunarfræðingur að mennt og vinnur hjá IGS. Maki: Kristinn Guðjónsson, f. 1982, rafvirki. Börn: Rakel Ósk, f. 2007, og Guðjón Gunnars, f. 2009. Foreldrar: Marteinn Jónsson, f.
Meira
Við tölum og skrifum svo mikið núorðið að ekki er skrítið þótt við förum stundum að blaðra. Að „setja mikið álag á einhvern“ þýðir að leggja mikið á e-n ellegar reyna mikið eða mjög á e-n...
Meira
Varmahlíð Sigríður Elva fæddist 30. nóvember kl. 5.39. Hún vó 3.025 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigríður Fjóla Viktorsdóttir og Elvar Eylert Einarsson...
Meira
Reykjavík Daney Lára fæddist 28. september kl. 21.37. Hún vó 3.550 g og var 49,5 cm löng. Foreldrar hennar eru María Lilja Moritz Viðarsdóttir og Berent Karl...
Meira
30 ára Reynir ólst upp á Akranesi, lauk prófi í vélvirkjun frá Fjölbrautaskóla Vesturlands og er vélvirki á Grundartanga. Maki: Salome María Ólafsdóttir, f. 1983, efnaverkfræðingur. Dóttir: Sigríður Margrét, f. 2012. Foreldrar: Sigmundur Lýðsson, f.
Meira
30 ára Sigrún ólst upp í Reykjavík, lauk BA-prófi í hagfræði og er að ljúka MSc-prófi í þeirri grein við HÍ. Dóttir: Andrea Edda Guðlaugsdóttir, f. 2004. Bróðir: Guðmundur Snær Sigurjónsson, f. 1991, nemi. Foreldrar: Edda Þórey Kristfinnsdóttir, f.
Meira
90 ára Runólfur Þorkelsson 85 ára Anna Jóhannsdóttir Ásgeir Guðbjartsson Hólmfríður Stefánsdóttir 80 ára Bjarni Kjartansson Emil Guðmundsson Eysteinn Leifsson 75 ára Benedikt Sveinsson Gunnar Jónsson Jóhann Stefánsson 70 ára Alexander Ólafsson Anna...
Meira
Þegar Víkverji var farinn að halda að kenning hans um að eini munurinn á vetri og sumri á suðvesturhorni landsins væri birta því að jafnhlýtt væri í janúar og júní – munurinn væri bara sá að í fyrri mánuðinum væri dimmt, en þeim síðari bjart...
Meira
Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Knattspyrnusamband Íslands biðlaði til Arons Jóhannssonar, framherja hollenska úrvalsdeildarliðsins AZ Alkmaar, að spila með íslenska landsliðinu í stað þess bandaríska í yfirlýsingu sem það sendi frá sér í gær.
Meira
Íslandsmeistarar FH töpuðu fyrir austurríska meistaraliðinu Austria Vín, 1:0, í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Vínarborg í gærkvöldi.
Meira
Anton Sveinn McKee úr Ægi hjó afar nærri Íslandsmeti sínu í 800 metra skriðsundi á HM í Barcelona í gær. Hann kom í mark á 8:08,70 mínútum en Íslandsmetið er 8:08,09. Anton var sjálfur ekki sérlega sáttur við sundið.
Meira
Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með að leggja nýliða HK/Víkings að velli í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í gær en Blikastúlkur unnu öruggan sigur, 3:0, en markalaust var samt sem áður í hálfleik.
Meira
Ólafur Björn Loftsson, úr Nesklúbbnum, er skráður til leiks í úrtökumót í haust bæði fyrir Evrópumótaröðina og fyrir Web.com-mótaröðina í Bandaríkjunum. Ekki er lengur hægt að fara beint inn á PGA-mótaröðina í gegnum úrtökumót heldur einungis Web.
Meira
Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, sem er á mála hjá Ítalíumeisturum Juventus, hefur verið lánaður til ítalska B-deildarliðsins Spezia út þetta tímabil.
Meira
„Þetta er klikkaðasti leikur sem ég hef spilað,“ sagði Valsmaðurinn Kristinn Freyr Sigurðsson leikmaður 13. umferðar Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu hjá Morgunblaðinu. Hann skoraði fyrstu þrennu Vals í fimm ár í ótrúlegum 6:4-sigri á ÍA.
Meira
Kristján Þór Einarsson, kylfingur úr Kili í Mosfellsbæ, greindist nýlega með brjósklos í baki en hann segir frá þessu í viðtali við netmiðilinn Kylfingur.is.
Meira
Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir, sem sneru heim úr atvinnumennsku fyrr í mánuðinum, léku í gærkvöldi sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu síðan haustið 2009.
Meira
Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Óhætt er að segja að Stjarnan sé komin með aðra hönd á Íslandsmeistarabikarinn þótt enn séu átta umferðir eftir af Íslandsmótinu.
Meira
Sveinn Þorgeirsson, skytta í Haukum, mun leika með Íslandsmeistaraliði Fram á næsta tímabili í N1-deild karla í handknattleik samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.
Meira
Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er klikkaðasti leikur sem ég hef spilað, sérstaklega fyrri hálfleikurinn. Maður vissi bara ekki hvaðan á mann stóð veðrið þegar maður kom inn í klefa í hálfleik.
Meira
Bandaríska knattspyrnusambandið lagði í gær inn umsókn til alþjóða-knattspyrnusambandsins, FIFA, um að Aron Jóhannsson fái að leika með bandaríska liðinu en það vill að hann spili fyrsta leikinn um miðjan ágúst.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.