Greinar fimmtudaginn 1. ágúst 2013

Fréttir

1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

AGS lokar skrifstofu

Skrifstofu sendifulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) á Íslandi verður lokað nú um mánaðamótin. AGS opnaði skrifstofu hér á landi í mars 2009 samkvæmt samkomulagi íslensku ríkisstjórnarinnar og sjóðsins. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

Aukinn áhugi á námi tengdu ferðaþjónustu

Fréttaskýring Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Það er aukinn áhugi á náminu og fleiri og fleiri sækja um,“ segir Kristín Hrönn Þráinsdóttir, fagstjóri Leiðsöguskólans, sem er eins árs starfsnám sem kennt er við Menntaskólann í Kópavogi. Meira
1. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Á yfir höfði sér 136 ára fangelsi

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Við unnum orrustuna, nú verðum við að vinna stríðið,“ sagði David Coombs, verjandi Bradley Mannings, eftir að dómur hafði verið kveðinn upp yfir skjólstæðingi hans á þriðjudag. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð

Baráttufundur við Stjórnarráðið

Samstöðuhópur öryrkja og eldri borgara efnir til baráttufundar við Stjórnarráðið við Lækjartorg í dag, fimmtudag, kl. 13-14. Efnt var til sams konar fundar við velferðarráðuneytið í síðustu viku. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

„Ég man eftir Bjögga með brotna tönn“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Aðalheiður Jóhannesdóttir, eða Alla eins og samstarfsmenn kalla hana, vann í gær sinn síðasta starfsdag á Morgunblaðinu eftir meira en 46 ára starf. Hún byrjaði á auglýsingadeild blaðsins 17. mars 1967 og vann þar til 1999. Meira
1. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Borga fyrir að hafa afhjúpað Rowling

Rithöfundurinn J.K. Meira
1. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Börn í verðlaun í spurningaþætti

Tvö stúlkubörn voru meðal verðlauna í vinsælum spurningaþætti í Pakistan á dögunum, þar sem áhorfendur eru leystir út með gjöfum fyrir að svara spurningum um Kóraninn. Meira
1. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Dauðsföllum og meiðslum fjölgar í Afganistan

Almennum borgurum sem létu lífið eða særðust í stríðinu í Afganistan fjölgaði um 23% á fyrri hluta þessa árs, samkvæmt UNAMA, sendinefnd Sameinuðu þjóðanna í landinu. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Ekki útlit fyrir manneklu

Ekkert útlit er fyrir að mikil mannekla verði á frístundaheimilum landsins í vetur. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fjöldi báta til strandveiða

Síðasta tímabil strandveiða sumarsins hefst í dag og ef veður lofar gætu flestir þeirra 664 báta sem hafa nýtt leyfi sín í sumar róið í dag. Mjög misjafnlega hefur gengið á strandveiðunum í sumar. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Framkvæmdir á hringvegi í Kollafirði

Sumarið er tími framkvæmda og víða er unnið hörðum höndum um land allt að mikilvægu viðhaldi vega. Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas hf. hefur um áraraðir unnið víða við malbikun og starfsmenn fyrirtækisins voru í gær við vinnu í Kollafirði. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Gengur á þrjátíu fjöll og safnar fé

Þorgrímur Daníelsson, sóknarprestur á Grenjaðarstað, hyggst ganga á þrjátíu fjöll og/eða tinda í ágúst til að vekja athygli á Landspítalasöfnun þjóðkirkjunnar. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd

Grænmetisuppskeran er góð

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Víðast hvar á landinu er grænmetisuppskeran með góðu móti þrátt fyrir mikla vætutíð megnið af sumri. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Henti sér á eftir hundinum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hin 69 ára gamla Gyða Sigurðardóttir hugsaði sig ekki tvisvar um þegar tíkin hennar, Ísól Rós Mattadóttir, féll fram af bryggjunni á Eyrarbakka og henti sér umhugsunarlaust á eftir henni. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Hótuðu að menga matvæli

Í ársskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir árið 2012 er getið fjölmargra mála sem rötuðu inn á borð lögreglunnar. Meira
1. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hreinsaður af ákæru í átta morðmálum

Sture Bergwall, sem lengi var talinn einn afkastamesti raðmorðingi Norðurlanda, hefur verið hreinsaður af ákæru í átta morðmálum. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Ingvar Smári formaður Heimdallar

Ingvar Smári Birgisson var í gærkvöldi kjörinn formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ingvar hlaut 302 atkvæði, en mótframbjóðandi hans, Jórunn Pála Jónasdóttir, 276. Meira
1. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Kosið til forseta í Zimbabwe

Íbúar Zimbabwe létu ekki hráslagalegt veðrið á sig fá í gærmorgun, heldur stóðu í röðum við kjörstaði til að kjósa næsta forseta. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Kuldakast fór illa með furuna

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Mikið hefur borið á skemmdum í stafafuru við Fossá í Hvalfirði. Þau eru mörg hver rauð að lit og illa leikin. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Leita til Mosfellsbæjar með skólasund

Keyra þarf nemendur úr Sæmundar-, Ingunnarskóla og Dal-skóla í Grafarholti í skólasund upp í Mosfellsbæ nk. vetur þar sem bæði Grafarvogs- og Árbæjarlaug eru fullnýttar. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 220 orð

Lægra verð gæti kallað á aukinn síldarkvóta

Gunnar Dofri Ólafsson Ágúst Ingi Jónsson Jacob Vestergaard, sjávarútvegsráðherra Færeyja, segir að Færeyingar gætu þurft að auka enn síldarkvóta sinn komi til þess að Evrópusambandið geri alvöru úr hótunum sínum um að setja löndunarbann á síld og makríl... Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 703 orð | 4 myndir

Makríllinn fyllir í eyðurnar

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stuttri en snarpri vinnulotu í makrílvinnslunni hjá G.Run í Grundarfirði lýkur á morgun. Síðustu tvær vikurnar eða svo hefur verið staðin sólarhringsvakt í vinnsluhúsi fyrirtækisins. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Margt verður í boði á Inndjúpsdeginum

Laugardaginn 3. ágúst verður Inndjúpsdagur haldinn í þriðja skipti, en þá verður efnt til fjölskylduhátíðar með miðaldaívafi við innanvert Ísafjarðardjúp. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 646 orð | 3 myndir

Mikið spurt um endurgreiðslu lána

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hundruð einstaklinga hafa leitað til Umboðsmanns skuldara og spurt hvort þeir eigi rétt á endurreikningi gengislána á grundvelli gengislánadóma Hæstaréttar. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Miklar skemmdir á Magnúsi SH

María Margrét Jóhannsdóttir Heimir Snær Guðmundsson Sigurður V. Sigurðsson, skipstjóri, segir tjónið á fiskiskipinu Magnúsi SH, sem kviknaði í á þriðjudag í skipasmíðastöð á Akranesi, gríðarlegt. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Minna um þjófnað í júní síðastliðnum

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Tilkynnt var um 300 þjófnaði í júní eftir því sem fram kemur í skýrslu lögreglustjórans í Reykjavík um afbrotatölfræði í júní. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Nýtt og betra kaupfélag á Hofsósi

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Kaupfélag Skagfirðinga opnaði nýja verslun félagsins eftir endurbætur á húsnæði þess á Suðurbraut á Hofsósi um miðjan síðasta mánuð. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

Rauð ein með öllu – líka rauðkáli

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Nú er stefnt að því að mála bæinn rauðan! Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 365 orð | 4 myndir

Reiði vegna refsiaðgerða ESB

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Refsiaðgerðir Evrópusambandsins gagnvart Færeyingum vegna aukinna síldveiða þeirra í ár gætu tekið gildi eftir nokkrar vikur. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 312 orð

Samið við geislafræðinga

Gunnar Dofri Ólafsson María Margrét Jóhannsdóttir Geislafræðingar og forsvarsmenn Landspítalans komust undir miðnætti að samkomulagi í kjaradeilu sem hefur staðið svo vikum skiptir. Meira
1. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Skoða umdeilda samninga

Stjórnvöld á Bretlandi hyggjast kanna áhrif svokallaðra „núll klukkustunda-samninga“ og hversu algengir þeir eru en meðal þeirra sem vinna samkvæmt slíkum samningum eru 20 þúsund starfsmenn sportvöruverslanna Sports Direct og 350... Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Snúið við vegna hegðunar farþega

Flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til Seattle í Bandaríkjunum var snúið við í gærkvöldi eftir að maður lét ófriðlega um borð í vélinni. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sólskinið síðustu vikur bjargar miklu

„Þetta gengur bara vel. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Sprett úr spori í Herjólfsdal

Vestmannaeyingar sprettu úr spori í Herjólfsdal í gærkvöldi í árlegri keppni um tjaldstæði á þjóðhátíð, sem að venju er haldin þar um verslunarmannahelgina. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Stórt skref fyrir Norðurþing

Skúli Hansen skulih@mbl.is Síðustu samningarnir vegna áforma þýska fyrirtækisins PCC um að byggja kísilver á Bakka voru undirritaðir í gærmorgun. Að sögn Bergs Elíasar Ágústssonar, bæjarstjóra Norðurþings, voru samningarnir undirritaðir rafrænt. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Tvísýn lífsbarátta Andarungar á Tjörninni í Reykjavík. Óvenjufáir andarungar komust upp við Tjörnina í sumar. Ástæðan er einkum skortur á fæðu, mikið afrán og skerðing á... Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 118 orð

Sæfarar komnir til Þórshafnar

Íslendingarnir fjórir sem róa á sérstökum úthafsróðrarbát frá Noregi til Íslands komu að landi í Þórshöfn í Færeyjum í gær eftir tveggja daga róður frá Porkeri á Suðurey. Til Porkeri reru þeir frá Orkneyjum og er sú vegalengd 190 sjómílur í beinni línu. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Útvista skólasundi til Mosfellsbæjar

Skúli Hansen skulih@mbl.is Keyra þarf nemendur úr Sæmundar-, Ingunnarskóla og Dalskóla í Grafarholti í skólasund upp í Mosfellsbæ næstkomandi vetur þar sem bæði Grafarvogs- og Árbæjarlaug eru sprungnar. Meira
1. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Vilja aukið eftirlit með bílaleigubílum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nokkrar bílaleigur leigja út gamla bíla gegn lægra gjaldi en gildir um nýlega bíla. Meira

Ritstjórnargreinar

1. ágúst 2013 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Er þetta boðlegt?

Vef-Þjóðviljinn bendir á eftirfarandi: Einn af hverjum tuttugu skattframteljendum stendur ekki undir þeirri nafnbót og telur ekki fram. Skattstjóri áætlar því tekjur þessa hóps þegar hann gefur út álagningarskrá sína í júlílok ár hvert. Meira
1. ágúst 2013 | Leiðarar | 300 orð

Ólögmæt upplyfting

Morgunblaðsmenn brutu bæði staðla og reglugerðir og biðjast forláts Meira
1. ágúst 2013 | Leiðarar | 271 orð

Sjávarútvegur í Reykjavíkurborg

Nú er enn betur staðfest hve mjög núverandi borgaryfirvöld hafa vanmetið undirstöðugreinina Meira

Menning

1. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 60 orð | 1 mynd

2 Guns Baltasars hlýtur bæði lof og last

Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, var frumsýnd sl. mánudag í Bandaríkjunum og hefur hún verið gagnrýnd í nokkrum fjölmiðlum vestra. Myndin leggst misjafnlega í gagnrýnendur. Meira
1. ágúst 2013 | Tónlist | 343 orð | 1 mynd

Afturhvarf til fortíðar

Hljómsveitin kimono sendi í gær frá sér stuttskífu sem kemur aðeins út á stafrænu formi og ber hún titilinn Aquarium . Í tilefni af útgáfunni blæs hljómsveitin til tónleika á Faktorý í kvöld kl. Meira
1. ágúst 2013 | Menningarlíf | 435 orð | 2 myndir

Á sinn griðastað í fjörunni

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Allir þurfa sitt afdrep til að skipuleggja hugsanir sínar og safna krafti til að takast á við hverfulan veruleikann. Meira
1. ágúst 2013 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Djasstríóið Ungút verður með aukatónleika í Hannesarholti í kvöld

Djasstríóið Ungút heldur aukatónleika í tónleikasalnum Hljóðbergi í Hannesarholti í kvöld klukkan 20. Flutt verður efni af nýútkominni plötu tríósins, Blástjörnunni. Um er að ræða íslensk þjóðlög í útsetningu og flutningi djasspíanistans Peters Arnesen. Meira
1. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 149 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Pussy Riot frumsýnd

Heimildarmyndin Pussy Riot: A Punk Prayer , verður frumsýnd í kvöld í Bíó Paradís. Meira
1. ágúst 2013 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Ítalskir og þýskir tónar í Skálholti

Skálholtskirkja verður vettvangur sumartónleika um helgina þegar Bachsveitin í Skálholti stígur á svið og skemmtir tónleikagestum. Tónleikarnir hefjast í kvöld þegar sveitin flytur sinfóníu eftir C.P.E. Meira
1. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Lag OMAM hljómar í stiklu myndar Stillers

Stiklu úr kvikmynd leikarans og leikstjórans Bens Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, má nú finna á myndbandavefnum YouTube. Lag hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, „Dirty Paws“, hljómar undir nær allri stiklunni. Meira
1. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Leikkonan Eileen Brennan dáin

Leikkonan Eileen Brennan, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanmyndinni Private Benjamin , lést á sunnudaginn 80 ára að aldri. Meira
1. ágúst 2013 | Myndlist | 469 orð | 3 myndir

Safn hverfulleikans

Listahátíð í Reykjavík. Til 25. ágúst 2013. Opið alla daga kl. 10-17 og fimmtudaga til kl. 20. Aðgangur 1.100 kr. Námsmenn 25 ára og yngri: 550 kr. Hópar 10+ 650 kr. Frítt fyrir börn yngri en 18 ára, eldri borgara og öryrkja. Árskort 3.000 kr. Sýningarstjóri: Shauna Laurel Jones. Meira
1. ágúst 2013 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Skyldur RÚV á tímum gagnrýni

Í allri umræðunni um RÚV má ekki gleyma því að þeir hafa haft nef fyrir erlendu sjónvarpsefni með vali á sjónvarpsþáttum eins og Borgen og House of Cards. Meira
1. ágúst 2013 | Menningarlíf | 444 orð | 2 myndir

Stundum veljum við að gleyma

Framsæknir leikhúsmenn hafa nú gert sögunni um lendingu geimvera á Snæfellsjökli skil. Ættu fjölmiðar að gera það líka? Meira
1. ágúst 2013 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Tvær sýningar á verkum Bjargar

Myndlistarkonan Björg Atla sýnir verk sín á tveimur stöðum um þessar mundir, annars vegar í sýningarrýminu Herbergi í versluninni Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4, og hins vegar í Breiðholtskirkju í Mjódd. Meira
1. ágúst 2013 | Myndlist | 186 orð | 2 myndir

Veggteppi í Mokka

Myndlistarkonan Þórdís Erla Zoëga opnar í dag sýninguna Veggteppi í kaffihúsinu Mokka við Skólavörðustíg. Um sýninguna segir Þórdís: „Mottur og teppi hafa yfirleitt huggulegan blæ yfir sér og minna á heimilislíf. Meira

Umræðan

1. ágúst 2013 | Aðsent efni | 378 orð | 2 myndir

Björt eða döpur framtíð?

Eftir Karl V. Matthíasson: "Sértu til dæmis að hugsa um að detta í það um verslunarmannahelgina og látir verða af því þá gætir þú lent í einhverju er þú vildir alls ekki upplifa." Meira
1. ágúst 2013 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Forskot Kristjáns Þórs

Þegar Samfylkingin komst á sínum tíma í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum greip um sig áberandi mikil kæti meðal ráðherra Samfylkingar. Meira
1. ágúst 2013 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Lífsgæði aldraðra

Eftir Sigurjón Arnórsson: "Greinin er um hvernig borgaryfirvöld í Reykjavík geta stuðlað að auknum lífsgæðum aldraðra." Meira
1. ágúst 2013 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Skálholt í sögu og samtíð

Eftir Steinunni Jóhannesdóttur: "„Þar er æðstur staður og dýrligastur á Íslandi.“ Fullyrðingin leggur skyldur á herðar núlifandi Íslendingum að viðhalda reisn og virðingu staðarins." Meira
1. ágúst 2013 | Velvakandi | 118 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Þankar um ruslafötur Það vekur mér nokkra undrun að borgin og bæjarfélög skuli ekki hafa stærri og aðgengilegri ruslafötur í sínum bæjarfélögum. Meira
1. ágúst 2013 | Aðsent efni | 880 orð | 1 mynd

Vestrænt samstarf og fríverslun

Eftir Einar Benediktsson: "Með bráðnun íshellu norðurskautsins er Ísland inni í siglingabraut Kínverja til Evrópu sem ört verður fjölfarnari." Meira

Minningargreinar

1. ágúst 2013 | Minningargreinar | 2202 orð | 1 mynd

Anna Magnúsdóttir

Anna Magnúsdóttir fæddist í Hvammi í Vestur-Eyjafjallahreppi 6. maí 1944. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 23. júlí 2013. Foreldrar hennar voru Magnús Sigurjónsson frá Hvammi, f. 10.3. 1914, d. 1.9. 2010, og Sigríður Jóna Jónsdóttir, f. 28.2. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2013 | Minningargreinar | 745 orð | 1 mynd

Guðbrandur Kristjánsson

Guðbrandur Kristjánsson frá Hólum í Helgafellssveit, fæddist 7. mars 1943 í Stykkishólmi, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. júlí. Foreldrar hans voru Kristján Sveinsson, f. 1908, d. 1962 og Jóhanna Þórunn Þorsteinsdóttir, f. 1913, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1679 orð | 1 mynd

Hilmar Bjarnason

Hilmar Bjarnason fæddist á Gamla-Bauk á Eskifirði 5. nóvember 1916, sonur hjónanna Gunnhildar Steinsdóttur og Bjarna Marteinssonar. Hann lést 23. júlí 2013. Systkini hans eru Herborg, f. 1908, d. 1985, Guðbjörg, f. 1909, d. 1976, Guðlaug, f. 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1548 orð | 1 mynd

Kristín Tómasdóttir

Kristín Tómasdóttir fæddist á Akureyri 14. nóvember 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 25. júlí 2013. Hún var dóttir hjónanna Margrjetar Þórðardóttur húsmóður og Tómasar Björnssonar, kaupmanns á Akureyri. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2013 | Minningargreinar | 2957 orð | 1 mynd

Magnús Gunnar Jónsson

Magnús Gunnar Jónsson, bóndi í Ási I í Hegranesi, fæddist á Sauðárkróki 17.3. 1943. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 22. júlí 2013. Magnús var sonur hjónanna Jóns Sigurjónssonar frá Bessastöðum í Sæmundarhlíð, f. 16.6. 1896, d. 3.7. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1567 orð | 1 mynd

Ólöf Sigurrós Ólafsdóttir

Ólöf Sigurrós Ólafsdóttir fæddist í Brimnesgerði við Fáskrúðsfjörð 21. febrúar 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 16. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1741 orð | 1 mynd

Petrína Jóna Elíasdóttir

Petrína Jóna Elíasdóttir fæddist í Skógum í Mosdal Arnarfirði 27. ágúst 1914. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 20. júlí 2013. Petrína Jóna var dóttir hjónanna Hallfríðar Steinunnar Jónsdóttur, f. 25. ágúst 1883, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2013 | Minningargreinar | 2885 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson

Stefán fæddist á Neðri-Svertingsstöðum í Miðfirði í V-Húnavatnssýslu 6. mars 1930. Hann lést á líknardeild Kópavogs 21. júlí 2013. Foreldrar hans voru Jón Eiríksson frá Þverá í Vesturhópi, f. 22.6. 1885, d. 10.2. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

Theódór Magnússon

Theódór Magnússon fæddist 30. janúar 1929 í Innri Fagradal í Dalasýslu. Hann lést 26. júlí 2013. Theódór var sonur hjónanna Aðalheiðar Loftsdóttur, f. 16.5. 1910, í Asparvík, d. 25.6. 2002, og Magnúsar Sigvalda Guðjónssonar, f. 5.7. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

1. ágúst 2013 | Neytendur | 142 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 1.-3. ágúst verð nú áður mælie. verð Svínalundir...

Fjarðarkaup Gildir 1.-3. ágúst verð nú áður mælie. verð Svínalundir, kjötborð 1.698 2.398 1.698 kr. kg Svínahnakki, kjötborð 1.298 1.598 1.298 kr. kg Hamborgarar m/brauði, 2x115 g 420 504 420 kr. pk. Fjallalambs skyndigrill 1.898 2.379 1.898 kr. Meira
1. ágúst 2013 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Með rigninguna í bakgrunni

Þrátt fyrir að margir hafi kvartað sérstaklega undan vætu í sumar getur rigningin, og þá sérstaklega hljóðið sem henni fylgir, verið einkar róandi. Meira
1. ágúst 2013 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Síðustu tónleikar sumarsins

Síðasti viðburðurinn í tónleikaröðinni sem farið hefur fram kvikmyndahúsinu Bíó Paradís í sumar mun verða í kvöld. Um er að ræða fjórðu tónleika sumarsins og munu sveitin Samaris og tónlistarmaðurinn Arnljótur stíga á svið. Meira
1. ágúst 2013 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

...takið þátt í umræðu

Danshópurinn Dætur mun standa fyrir umræðukvöldi á Dansverkstæðinu í kvöld klukkan 21. Meira
1. ágúst 2013 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Tónlistarveisla á Faktorý

Dagskráin á skemmtistaðnum Faktorý verður með glæsilegasta móti um helgina en staðurinn mun hýsa stóran hluta Innipúkans. Bæði föstudags- og laugardagskvöldið verður þéttskipað en þetta er í fyrsta skiptið sem hátíðin er haldin á skemmtistaðnum. Meira
1. ágúst 2013 | Daglegt líf | 730 orð | 4 myndir

Vatnstankur verður risastórt útilistaverk

Gamli vatnstankurinn í Keflavík hefur verið hjúpaður segldúk og mikilli dulúð. Fáir vita hvað aðhafst er undir dúknum, enda verður tankurinn ekki afhjúpaður fyrr en á Ljósanótt. Listahópur sem kennir sig við toyisma er þarna að verki. Meira

Fastir þættir

1. ágúst 2013 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Rxc3 6. dxc3 Be7 7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Rxc3 6. dxc3 Be7 7. Be3 Rc6 8. Dd2 0-0 9. 0-0-0 Re5 10. Kb1 b6 11. h4 Bb7 12. Rd4 Dd7 13. f4 Rg4 14. Bb5 Dc8 15. Bd3 Rxe3 16. Dxe3 Bf6 17. Rf5 He8 18. Df2 De6 19. Hhe1 Dd7 20. g4 Hxe1 21. Hxe1 He8 22. Meira
1. ágúst 2013 | Í dag | 284 orð

Af Pétri og Kristjáni, fyrripörtum og botnum

Pétur Stefánsson skrifar skemmtilegt og fróðlegt bréf á Leirinn, pó stlista hagyrðinga: „Kristján Árnason smiður og skáld frá Skálá í Sléttuhlíð var mikill heimilisvinur frændfólks míns á Tjörnum í sömu sveit um árabil. Meira
1. ágúst 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Borgarnes Guðný Líneik fæddist 23. nóvember kl. 14.17. Hún vó 3.695 g og...

Borgarnes Guðný Líneik fæddist 23. nóvember kl. 14.17. Hún vó 3.695 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Heiðdís Rós Svavarsdóttir og Guðjón Magnússon... Meira
1. ágúst 2013 | Í dag | 215 orð | 1 mynd

Gerir litlar kröfur að þessu sinni

Ég ætla að fá fjölskylduna í smákaffiboð í hádeginu og síðan ætla ég að fara út að borða um kvöldið með Richard og vinum á Ítalíu,“ segir Bára Ragnhildardóttir sem fagnar í dag 26 ára afmælinu sínu, en hún er ráðgjafi hjá Motus. Meira
1. ágúst 2013 | Árnað heilla | 472 orð | 3 myndir

Í blaðamennsku, lífsspeki og heilsufræði

Guðrún fæddist í Reykjavík en ólst upp á Seltjarnarnesi og í Hafnarfirði: „Fyrstu árin mín bjuggum við í kjallaranum hjá ömmu og afa í Skála á Seltjarnarnesi sem þá var dásamlega falleg sveit. Meira
1. ágúst 2013 | Í dag | 16 orð

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð...

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort. (Sálmarnir 68:20. Meira
1. ágúst 2013 | Í dag | 50 orð

Málið

Sögnin að ljá þýðir almennt að lána e-ð eða veita e-ð: ljá nágranna sínum garðslöngu og ljá honum eyra um leið – hlusta á hann kvarta yfir þurrkinum. Beygingin er hál: ég léði , hef léð . En ég ljæ ekki máls á öðru : tek ekki annað í... Meira
1. ágúst 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Hugrún Anna fæddist 27. maí kl. 16. Hún vó 4.218 g og var 52...

Reykjavík Hugrún Anna fæddist 27. maí kl. 16. Hún vó 4.218 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Hildur Margrét Nielsen og Guðni Steinarsson... Meira
1. ágúst 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sólborg Gígja Guðmundsdóttir

40 ára Sólborg fæddist á Siglufirði, ólst upp í Hafnarfirði en er húsfreyja í Garðinum. Maki: Kjartan Þorvaldsson, f. 1973, háskólanemi. Börn: Heiðrún Hanna, f. 2010, og Úlfur Orri, f. 2011. Foreldrar: Heiðrún Hulda Guðmundsdóttir, f. Meira
1. ágúst 2013 | Árnað heilla | 215 orð | 1 mynd

Stefán Stefánsson

Stefán Jóhann Stefánsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, fæddist á Heiði í Gönguskörðum hinn 1.8. 1863. Foreldrar hans voru Stefán Stefánsson, bóndi á Heiði, og k.h., Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, frá Heiði. Meira
1. ágúst 2013 | Árnað heilla | 190 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Kristín Axelsdóttir Salóme Guðmundsdóttir Stella Sigurgeirsdóttir Unnur Marinósdóttir 85 ára Helga Guðjónsdóttir Kolbeinn Helgason 80 ára Arnhildur Guðmundsdóttir Ásta Sigurðardóttir Halldór Helgason Magnús Sigurðsson Þorgeir Þorgeirsson Þóra... Meira
1. ágúst 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Vernharð S. Þorleifsson

40 ára Vernharð lauk prófi sem löggiltur fasteignasali, keppti í júdó á Ólympíuleikunum 1996 og er fasteignasali hjá Remax. Maki: Magga S. Gísladóttir, f. 1975, fjármálastjóri. Börn: Rannveig Íva, f. 1997; Kristján Ríkarður, f. 1998, og Gísli Goði, f. Meira
1. ágúst 2013 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Árni Ingibergsson

40 ára Vilhjálmur ólst upp á Seltjarnarnesi og er sölustjóri hjá Marvís. Maki: Anna María Ágústsdóttir, f. 1972, hjá Lífeyrissjóði verslunarm. Dætur: Helen María, f. 2003; Lilja María, f. 2007, og Bryndís María, f. 2009. Meira
1. ágúst 2013 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Víkverji er ekkert sérlega tæknifælinn. Hann á til dæmis rápsíma, ráptölvu og spjaldtölvu, bíl, eldavél og sjónvarp. Meira
1. ágúst 2013 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. ágúst 1874 Stjórnarskrá Íslands öðlaðist gildi og stofnað var sérstakt stjórnarráð fyrir Ísland í Kaupmannahöfn. 1. ágúst 1935 Talsímasamband við útlönd var opnað, en árið 1906 hafði símskeytasamband komist á. Meira
1. ágúst 2013 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Þorsteinn Gísli Jónsson , Sigurður Kári Jónsson , Benjamín Ragnarsson og...

Þorsteinn Gísli Jónsson , Sigurður Kári Jónsson , Benjamín Ragnarsson og Ragna Kamilla Ragnarsdóttir héldu tombólu fyrir utan 10-11 í Grímsbæ. Þau söfnuðu 8.926 kr. sem þau færðu Rauða krossinum. Rögnu vantar á... Meira

Íþróttir

1. ágúst 2013 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

1. deild karla Víkingur R. – Fjölnir 0:2 Aron Sigurðarson 10., 57...

1. deild karla Víkingur R. – Fjölnir 0:2 Aron Sigurðarson 10., 57. Haukar – Selfoss 2:1 Hilmar Rafn Emilsson 4., Aron Jóhannsson 7. – Ingi Rafn Ingibergsson 10. KA – KF 1:1 Brian Gilmour 89. – Jón B. Kristjánsson 82. Meira
1. ágúst 2013 | Íþróttir | 518 orð | 2 myndir

„Auðvitað er ég reið“

Sund Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Sundkonan Ingibjörg Kristín Jónsdóttir var illa svikin af mótshöldurum á sjálfu heimsmeistaramótinu í Barcelona í gær. Hún varð jöfn finnskum keppanda í 17.-18. Meira
1. ágúst 2013 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Fjörugur félagaskiptadagur hérlendis í gær

Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH, er genginn aftur í raðir félagsins. Davíð tjaldar ekki til einnar nætur því hann samdi árið 2015 við Íslandsmeistarana. Meira
1. ágúst 2013 | Íþróttir | 543 orð | 2 myndir

Glugganum skellt í lás

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Eftir sautján daga og félagaskipti á fjórða tug var félagaskiptaglugganum lokað á miðnætti þó enn gæti eitthvað gengið í gegn af þeim pappírum sem skilað var inn fyrir lokun í gær. Meira
1. ágúst 2013 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Gunnar sagður á leið til Tyrklands

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, framherji sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Norrköping, er líklega á leið frá félaginu til Konyaspor í Tyrklandi, samkvæmt frétt sænska blaðsins Expressen. Meira
1. ágúst 2013 | Íþróttir | 268 orð | 2 myndir

Handknattleikskonan Sunna Jónsdóttir , sem varð Íslandsmeistari með Fram...

Handknattleikskonan Sunna Jónsdóttir , sem varð Íslandsmeistari með Fram í vor, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við sænska úrvalsdeildarfélagið BK Heid. Sunna hefur leikið með Fram undanfarin tvö ár eftir að hafa komið í Safamýrina frá... Meira
1. ágúst 2013 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla, undanúrslit: Ásgarður: Stjarnan - KR kl...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla, undanúrslit: Ásgarður: Stjarnan - KR kl 20 1.deild karla: Torfnesv: BÍ/Bolungarvík - Grindavík kl 18 Sauðárkróksv: Tindastóll - Þróttur kl 18 1. Meira
1. ágúst 2013 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Landsliðsmaður til Eyja

Karlalið ÍBV sem vann sér sæti í N1-deildinni í handknattleik á komandi leiktíð hefur fengið afar góðan liðsstyrk fyrir komandi leiktíð að því er virðist. Eyjamenn hafa samið við slóvenska landsliðsmanninn Matjaz Mlakar. Meira
1. ágúst 2013 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Óbragðið lifir enn í munni

Þó 348 dagar séu liðnir síðan KR tryggði sér bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu karla með 2:1-sigri á Stjörnunni má ætla að óbragðið lifi enn góðu lífi í munni Garðbæinga. Meira
1. ágúst 2013 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Ólafur Kristjáns fékk ráð frá þjálfara Hödd

Breiðablik heldur Evrópuævintýri sínu áfram í Asíu-hluta Kasakstan í dag þar sem liðið mætir Aktobe í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Meira
1. ágúst 2013 | Íþróttir | 99 orð | 7 myndir

Rey Cup heppnaðist einstaklega vel

Alþjóðlega barna- og unglingamótið í knattspyrnu, Rey Cup, var haldið í Laugardalnum um síðustu helgi. Knattspyrnufélagið Þróttur hefur haft veg og vanda af mótinu sem er orðið stórt í sniðum. Meira
1. ágúst 2013 | Íþróttir | 509 orð | 2 myndir

Sjö liða hrærigrautur í toppbaráttu 1. deildar

Í Víkinni Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Við þolum ekki að vera á toppnum,“ sagði sársvekktur Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings Reykjavíkur, eftir tap gegn Fjölni, 2:0, í 14. umferð 1. deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Meira
1. ágúst 2013 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Sjö liða toppbarátta í 1. deildinni

Fjölnir stimplaði sig rækilega inn í toppbaráttuna í 1. deild karla í fótbolta í gærkvöldi með sigri á Víkingum í Víkinni, 2:0. Á sama tíma unnu Haukar sigur gegn Selfossi, 2:1, og skelltu sér á toppinn. Meira
1. ágúst 2013 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Var svikin um umsund á HM í sundi í Barcelona

„Við erum búin að leggja inn opinberlega kvörtun og sendum inn bréf því FINA hefði auðvitað átt að gera eitthvað. Meira

Viðskiptablað

1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

12,1% án vinnu á evrusvæðinu

Atvinnuleysi mælist 12,1% að meðaltali í þeim sautján ríkjum sem mynda evrusvæðið og hefur það aldrei verið jafn mikið. Vonir standa hins vegar til þess að staðan fari að batna á svæðinu. Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Af kynningarmálum og markaðsviðskiptum

Margir skemmtu sér konunglega við að lesa um laun þeirra sem starfa við auglýsingar og markaðsmál í DV í síðustu viku. Útherji, sem býr yfir miklum raddstyrk, hló meira að segja hátt og snjallt, og að því búnu tautaði hann einhver miður falleg orð. Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 1012 orð | 1 mynd

Eftirspurnin mun meiri en framboðið

• Segir of marga enn vera fasta í eignum sínum vegna óvissu um lánamál • Yfirtaka á yfirveðsettum eignum getur framkallað falska hækkun á fasteignaverði og um leið þrýst upp verðtryggðum lánum • Von á fjölda nýbygginga inn á markaðinn á næstu tveimur árum Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 67 orð

Flugvélarisi skiptir um nafn

Flugvélafyrirtækið EADS ætlar að breyta nafninu sínu í Airbus Group. EADS er móðurfélag Airbus sem er einn stærsti framleiðandi farþegaflugvéla í heimi. Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Hagnaðarvonin er mikil

Björn Halldórsson, formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda, segir að önnur hver króna sem komi í kassann nú hjá minkabændum sé hreinn hagnaður. Það kosti rúmlega sex þúsund krónur að framleiða hvert skinn og að meðalverðið í ár sé um 13 þúsund krónur. Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Hagvöxtur fram úr væntingum

Bandaríska hagkerfið óx hraðar en búist var við á öðrum ársfjórðungi, frá apríl til júní. Vöxturinn nam 1,7%, mælt á ársgrundvelli. Sérfræðingar höfðu reiknað með því að vöxturinn yrði um 0,9%. Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 757 orð | 1 mynd

Hrunið skapaði tækifæri til flutninga

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 401 orð | 3 myndir

Icelandair svífur þöndum vængjum í nýju uppgjöri

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Hagnaður Icelandair Group á öðrum ársfjórðungi nam 2,2. milljörðum króna (18,5 milljónum USD) eftir skatta. Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 2450 orð | 3 myndir

Íslendingar fá næsthæsta verðið fyrir minkaskinn

• Björn Halldórsson, formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda, segir að greinin hafi endurgreitt ríkisstyrkina sem hún fékk vegna hruns um aldamótin • Björn segir að minkaræktendur njóti ekki ríkisstyrkja ef litið er framhjá... Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 349 orð | 1 mynd

Kauphöll fyrir Bitcoin og leikjagull

Lesendur ættu að leggja nafn frumkvöðulsins Guðlaugs Lárusar Finnbogasonar á minnið. Guðlaugur er maðurinn á bak við vefinn ViralTrade.com en þar stendur til að opna kauphöll fyrir bæði sýndargjaldmiðla og stafræna gjaldmiðla. Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 1153 orð | 1 mynd

Margir þættir verka saman til að minnka framboð á leiguíbúðum

• Leiguíbúðum fækkar þegar brottfluttir Íslendingar snúa aftur heim eða setja eignirnar sínar á sölu • Framboðið á nýjum eignum langt undir árlegri þörf markaðarins • Viðhorf fólks til þess að leigja hefur mikið breyst og margir sjá fasteignakaup sem of mikla fjárhagslega áhættu Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri ÍMARK

Klara Íris Vigfúsdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi. Klara lauk BSc-prófi í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík vorið 2005. Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Philippe Varin, forstjóri franska bílaframleiðandans PSA Peugeot...

Philippe Varin, forstjóri franska bílaframleiðandans PSA Peugeot Citroën, kynnti uppgjör fyrirtækisins á fréttamannafundi í París í gær. Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 52 orð

Schneider eignast Invensys

Franska raftæknifyrirtækið, Schneider Electric yfirtók í gær hlutafé breska tækni- og verkfræðifyrirtækisins Invensys. Breska fyrirtækið var metið á 3,4 milljarða punda í samningnum eða tæplega 616,5 milljarða íslenskra króna. Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 755 orð | 3 myndir

Snúa við óheillaþróun með ódýrum bóluefnum fyrir fátækari ríki heims

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Bólusetningar eru mikilvægur þáttur í að tryggja íbúum í fátækari löndum heims viðunandi heilsugæslu. Bóluefni geta hins vegar verið dýr og útilokað að fátæk ríki hafi efni á að kaupa þau. Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 106 orð

Tilboðum fyrir 960 milljónir var tekið

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokkum LSS150224 og LSS150434 hinn 30. júlí 2013, þ.e. í fyrradag. Fram kemur á vefsíðu Kauphallarinnar í gær að uppgjör viðskipta fari fram föstudaginn 2. ágúst 2013, á morgun. Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 422 orð | 2 myndir

Úlfur! Úlfur!

Það hriktir í stoðum hnatthlýnunargeirans. Með hverju árinu verður erfiðara að réttlæta eldsneytisskattana, sólarrafhlöðustyrkina og útblástursgjöldin – að ekki sé talað um allar fínu ráðstefnurnar. Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Vitleysan fær oft að viðgangast ansi lengi

Umræðan um að hætta þurfi opinberri birtingu launa landsmanna er orðin þreytt. Hún er jú ævagömul og lúin. Flestir kunna skil á helstu rökum. Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 60 orð | 1 mynd

Volkswagen kemur á óvart

Fjórðungstekjur þýska bílaframleiðandans Volkswagen voru hærri en afkomuspár gerðu ráð fyrir. Tekjur VW á fyrri hluta ársins minnkuðu engu að síður um 12% sem er talið endurspegla erfið skilyrði á evrópskum bílamarkaði. Þá þurfti fyrirtækið m.a. Meira
1. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

Þjóðaríþrótt getur kostað sitt

Í gær var lokadagurinn í landskeppni landsliða Srí Lanka og Suður-Afríku í krikket, á R. Premadasa-leikvanginum í höfuðborg Srí Lanka, Colombo. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.