Greinar þriðjudaginn 6. ágúst 2013

Fréttir

6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

15 þúsund á Þjóðhátíð í Eyjum

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Hátíðarhöld vegna verslunarmannahelgarinnar gengu vel fyrir sig um liðna helgi. Víða var þó kalt í veðri en hvergi kom kuldinn niður á skemmtuninni. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ánægja með nýjan búning landsliðsins

Íslenska landsliðið klæddist nýjum landsliðsbúningi í fyrsta skipti þegar liðsmennirnir gengu inn á leikvanginn við setningu Heimsleikanna. Búningarnir eru þeir sömu í grunninn en færðir til nútímans. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 686 orð | 1 mynd

Baltasar með opnunarmyndina á Locarno-hátíðinni í Sviss

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

„Bláeygða himinsins ljós“ hundrað ára í dag

Skúli Hansen skulih@mbl.is Sagan segir að Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálari hafi á sínum tíma kallað Láru Jónsdóttur „þú bláeygða himinsins ljós“ er hún starfaði á Hressingarskálanum í miðbæ Reykjavíkurborgar hér á árum áður. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Besta hátíðin í Mountain

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Búast við 20 þúsund gestum á Hrafnagili

Eyjafjarðarsveit | Handverkshátíðin á Hrafnagili, sú 21. í röðinni, verður haldin um næstu helgi og er undirbúningur að ná hámarki. Hátíðin stendur í fjóra daga frá föstudegi til mánudags og er búist við fimmtán til tuttugu þúsund heimsóknum í ár. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Byggja skemmtigarð í anda Grettis sterka

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Grettir sterki Ásmundarson er ein helsta hetja Íslendingasagnanna, frægur fyrir uppivöðslusemi og fádæma hreysti. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir

Fjölbreytt Íslandsvinahátíð

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 806 orð | 5 myndir

Fjöldi laganema þrefaldaðist

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lögmenn með virk málflutningsréttindi eru nú tæplega tvöfalt fleiri en aldamótaárið 2000. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Flytja eftirlætis tónverk Thorvaldsens

Flautuleikarinn Áshildur Haraldsdóttir og Kristinn H. Árnason gítarleikari, munu flytja tónverk sem voru skrifuð fyrir eða voru í uppáhaldi hjá tónlistarmanninum og myndhöggvaranum Bertil Thorvaldsen á Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Gagnrýnir „óþolandi“ hótanir ESB

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það hefur ekki verið rætt í ríkisstjórn að lýsa yfir stuðningi við Færeyinga vegna hótana Evrópusambandsins í þeirra garð. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð

Grettisból í skipulag

Grettir sterki Ásmundarson er ein helsta hetja Íslendingasagnanna, frægur fyrir uppivöðslusemi og fádæma hreysti. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Heldur tónleika á erlendri listahátíð

Kammerkór Reykjavíkur flytur trúarleg verk frá ýmsum löndum, m.a. eftir Franz Liszt, Anton Bruckner og Jón Leifs, á tónleikum í Laugarneskirkju annað kvöld. Ókeypis aðgangur er á tónleikana. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 177 orð

Hlýnar lítillega á ný eftir norðanátt

„Það er afgerandi kuldi núna með þessari norðanátt, en hún er að minnka og við erum að fá hlýrra loft yfir,“ segir Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Kalda stríðið fyrr og nú

Hver man ekki kalda stríðið? Evrópa austan járntjaldsins var eitt samfellt voðapláss sem hið illa heimsveldi Sovétsins hafði girt af með gaddavír og handan hans hokruðu guðs volaðar þjóðir sem þurftu að búa við ofríki og ánauð frá degi til dags. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Kveikti eld við aðaldyrnar á Alþingishúsinu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Maður var handtekinn klukkan korter yfir þrjú aðfaranótt sunnudags eftir að hann kveikti eld við aðaldyr Alþingishússins og reyndi í kjölfarið að kveikja í sjálfum sér. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 222 orð

Laganám liðið fyrir of öran vöxt háskóla

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um 1.020 lögmenn eru nú með virk málflutningsleyfi, eða um helmingi fleiri en um aldamótin. Á sama tímabili þrefaldaðist fjöldi laganema, hátt í 1.300, samhliða því að þrír nýir háskólar hófu kennslu í lögfræði. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Metaðsókn á bíómynd Baltasars í Bandaríkjunum

Nýjasta bíómynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, er á toppi bandaríska aðsóknarlistans. Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Exhibitor Relations hefur myndin náð að þéna 27,4 milljónir dala á fyrstu vikunni. Meira
6. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Sendiráð Bandaríkjanna lokuð fram á laugardag

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Þónokkur sendiráð Bandaríkjanna í Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum verða lokuð fram á laugardag. 21 sendiráði Bandaríkjanna var lokað skyndilega síðastliðinn sunnudag vegna hryðjuverkahættu. Meira
6. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn Berlusconi vilja að hann verði náðaður

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, sem í síðustu viku var dæmdur fyrir skattsvik, reynir nú að róa stuðningsmenn sína. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Seglbretti Hraustir kappar nýttu sér rokið á Seltjarnarnesi við Gróttu um helgina, léku sér á seglbrettum og sýndu listir sínar af stakri snilld. Hvassviðri var víða á landinu um... Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Söguganga um slóðir samkynhneigðra

Í kvöld hefst söguganga í miðborg Reykjavíkur um staði sem tengjast lífi lesbía og homma í Reykjavík. Fjallað verður um líf og menningu samkynhneigðra Reykvíkinga allt frá lokum 19. aldar og fram undir okkar dag. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 539 orð | 3 myndir

Tugþúsundir sóttu hátíðina á Gimli

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Tveir fórust í flugslysi á Akureyri

Tveir menn létust þegar sjúkraflugvél Mýflugs brotlenti við rætur Hlíðarfjalls í gær. Um borð í vélinni voru flugstjóri, flugmaður og sjúkraflutningamaður frá slökkviliði Akureyrar. Flugmaðurinn slasaðist ekki alvarlega. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Tvær stúlkur létust á Suðurlandsvegi

Tvær pólskar unglingsstúlkur létu lífið í bílslysi á Suðurlandsvegi síðastliðinn sunnudag. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins voru stúlkurnar líkast til ekki í öryggisbeltum. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Tvö risaskip væntanleg til hafnar

Tvö risastór skemmtiferðaskip eru væntanleg til Reykjavíkur í dag og munu þau bæði leggjast að bryggju í Sundahöfn. Klukkan átta að morgni er von á skipinu AIDAluna sem er rúmlega 69 þúsund brúttótonn. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð

Umferðin í gærkvöldi gekk áfallalaust fyrir sig

Umferðin inn í höfuðborgina gekk greiðlega og áfallalaust fyrir sig í gærkvöldi að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Umferðin mun hafa verið mest síðdegis, milli fjögur og fimm, en þó myndaðist aldrei umferðarteppa. Meira
6. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 256 orð

Víkverji

Frans páfi fordæmdi á dögunum áróður fyrir samkynhneigð. Sjálfur hefur Víkverji aldrei orðið var við áróður fyrir neinni annarri kynhneigð en þeirri sem snýr að gagnstæða kyninu. Meira
6. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Ævilangt fangelsi

Tyrkneski hershöfðinginn Ilker Basburg var í gær dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir aðild sína að ráðabruggi við að steypa stjórn Tayyps Erdogans af stóli. Meira

Ritstjórnargreinar

6. ágúst 2013 | Leiðarar | 391 orð

Hörmungarsagan endurtekur sig

Hvenær verður nágrönnum Mugabes nóg boðið? Meira
6. ágúst 2013 | Leiðarar | 190 orð

Slæm byrjun

Nýr forseti Írans var ekki tekinn við þegar hann hóf að efna til illinda við Ísrael Meira
6. ágúst 2013 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Titill án starfs

Borgarbúar verða lítið varir við að Jón Gnarr Kristinsson borgarstjóri Reykjavíkur sé borgarstjóri Reykjavíkur. Í það minnsta í hefðbundnum skilningi þess starfstitils. Meira

Menning

6. ágúst 2013 | Tónlist | 243 orð | 3 myndir

Fallega súr og dramatískur Waits

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Plötuna hans Ásgeirs Trausta, Dýrð í dauðaþögn . Það er nú meiri snilldin. Ég er mjög heilluð af textunum líka, þeir eru fallega ljóðrænir og sitja í manni. Það gerist ekki oft. Meira
6. ágúst 2013 | Menningarlíf | 1455 orð | 2 myndir

Innlegg í umræðu um tungu málakennslu

Rannsóknir á notkun erlendra tungumála í háskólastarfi eru af skornum skammti, sem sést af því að þessi rannsókn mun vera sú fyrsta sinnar tegundar í Danmörku og hefur vakið nokkra athygli. Meira
6. ágúst 2013 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Litla-ísöld

Veðurfræðingar eru menn sumarsins 2013. Um það verður ekki deilt. Augu heillar þjóðar hafa hvílt á þessari hugdjörfu stétt á hverju kvöldi og örvæntingin skinið úr þeim. „Ætlar þetta fólk aldrei að hætta að segja okkur vondar fréttir? Meira
6. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Pacific Rim slær í gegn í Kína

Nýjasta kvikmynd mexíkóska leikstjórans Guillermo del Toro, Pacific Rim , hefur slegið í gegn í Kína og er líklegt að framhaldsmynd verði gerð, í ljósi þeirra vinsælda. Meira
6. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 46 orð | 4 myndir

Stuðmenn héldu uppi stuðinu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum sl...

Stuðmenn héldu uppi stuðinu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum sl. sunnudag en hljómsveitin hefur margoft haldið tónleika þar um verslunarmannahelgi. Meira
6. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Þingmaður sakar Gaga um lögbrot

Rússneski þingmaðurinn Vitaly Milonov vill að hafin verði rannsókn á því hvort tónlistarkonan Lady Gaga hafi brotið rússnesk lög með því að halda tónleika þar í landi án þess að hafa viðeigandi leyfi til þess. Meira

Umræðan

6. ágúst 2013 | Bréf til blaðsins | 344 orð | 1 mynd

Augljós lausn á Þingvöllum

Frá Árna Davíðssyni: "Á mbl.is birtist merkileg frétt 16. júlí sl. 1 ) . Sagt var frá því að um 500.000 manns heimsæki Þingvelli á ári hverju og þiggi þar ókeypis máltíð en maturinn dugi ekki fyrir alla." Meira
6. ágúst 2013 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Færni til nýsköpunar kallar á samstarf og stuðning

Eftir Þorvald Finnbjörnsson: "Stuðningur við nýsköpun í atvinnulífinu er meðal annars til þess gerður að jafna samkeppnisaðstöðu atvinnulífs í ólíkum löndum." Meira
6. ágúst 2013 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Krabbamein karla

Eftir Guðmund Örn Jóhannsson: "Við sem höfum greinst með BHKK erum í hópi þeirra um 220 íslensku karla sem þetta hendir árlega. Um 50 látast af völdum sjúkdómsins ár hvert." Meira
6. ágúst 2013 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Sitthvað um íslenskt mál og útvarpið

Eftir Þórð Örn Sigurðsson: "...þessi upphrópun mín mun engin áhrif hafa á dónana, né þá sem halda því fram að svona nokkuð sé bara til marks um að málið sé ennþá lifandi, eða þannig. En eitthvað var það að mér hætti að vera sama yfir ruglinu." Meira
6. ágúst 2013 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Tvö villuljós á himni – Ei veldur sá er varar

Eftir Eyþór Heiðberg: "Við eigum gjöful fiskimið og fagurt land, sem margan útlendinginn dreymir um að heimsækja. En mikið vill meira!" Meira
6. ágúst 2013 | Velvakandi | 78 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Læknar segja Læknar segja að heilbrigðiskerfið sé að molna hægt og sígandi og ef ekkert verður gert munum við Íslendingar búa við heilbrigðiskerfi sem er langt undir meðaltali OECD. Ætlum við að láta bjóða okkur þetta eða ekki, spyr ég nú bara? Meira

Minningargreinar

6. ágúst 2013 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Anna Magnúsdóttir

Anna Magnúsdóttir fæddist í Hvammi í Vestur-Eyjafjallahreppi 6. maí 1944. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 23. júlí 2013. Útför Önnu fór fram frá Oddakirkju 1. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1345 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 12. desember 1919. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 29. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2013 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Hjalti Ísfeld Jóhannsson

Hjalti Ísfeld Jóhannsson fæddist á Skriðufelli í Þjórsárdal 28. janúar 1923. Hann lést á Landakotsspítala 19. júlí 2013. Útför Hjalta var gerð frá Langholtskirkju 30. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1189 orð | 1 mynd

Kristinn Þ. Jensson

Kristinn Þ. Jensson var fæddur í Keflavík 28. apríl 1946. Hann lést 23. júlí 2013. Foreldrar hans voru Jens Benjamín Þórðarson, lögregluvarðstjóri í Keflavík, f. 25. apríl 1906 í Gahreppi, d. 6. apríl 1975, og Þuríður Halldórsdóttir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2013 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

Marteinn Kristinsson

Marteinn Kristinsson fæddist í Reykjavík 9. júní 1928. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 17. júlí 2013. Útför Marteins fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 30. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2013 | Minningargreinar | 291 orð | 1 mynd

Petrína Jóna Elíasdóttir

Petrína Jóna Elíasdóttir fæddist í Skógum í Mosdal, Arnarfirði 27. ágúst 1914. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 20. júlí 2013. Útför Petrínu fór fram frá Háteigskirkju 1. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2013 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson

Stefán Jónsson fæddist á Neðri-Svertingsstöðum í Miðfirði í V-Húnavatnssýslu 6. mars 1930. Hann lést á líknardeild Kópavogs 21. júlí 2013. Stefán var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 1. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2013 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Svandís Ólafsdóttir

Svandís Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1929. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 19. júlí 2013. Útför Svandísar fór fram 29. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2013 | Minningargreinar | 677 orð | 1 mynd

Valgerður Margrét Ingimarsdóttir

Valgerður Margrét Ingimarsdóttir fæddist að Króki Skagahreppi, Austur-Húnavatnssýslu 22. nóvember 1951. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 26. júlí 2013. Foreldrar hennar voru Ingimar Sigvaldason bóndi, fæddur að Höskuldsstöðum, Skagahreppi 16. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Viktor Aðalsteinsson

Viktor Aðalsteinsson fæddist 5. apríl 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. júlí 2013. Foreldrar hans voru þau Aðalsteinn Magnússon skipstjóri, f. 10.9. 1892, d. 17.11. 1953, og Pálína Hallgrímsdóttir, f. 23.7. 1891, d. 25.4. 1925. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Myndbandsauglýsingar væntanlegar á Facebook

Gagnrýnendur segja samfélagsmiðilinn Facebook valda notendum vonbrigðum, enn eina ferðina, með nýjasta útspilinu en markaðsmenn sperra eyrun. Samkvæmt frétt Bloomberg-fréttaveitunnar mun Facebook brátt hefja sölu á hreyfimyndaauglýsingum. Meira
6. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Stofnandi EasyJet opnar matvöruverslun

Samkeppnin á fljótlega eftir að harðna á breska matvöruverslanamarkaðinum en frumkvöðullinn Stelios Haji-Ioannou hefur tilkynnt að easyGroup-veldið hyggist láta þar að sér kveða og opna nýja lágvöruverðsverslun. Meira

Daglegt líf

6. ágúst 2013 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Bandarískur kynnir í Eldborg

Dragkeppni Íslands verður haldin í sextánda sinn miðvikudagskvöldið 7. ágúst næstkomandi í Eldborgarsal Hörpunnar. Ellefu keppendur hafa skráð sig til leiks í ár og verða atriði kvöldsins alls átta. Meira
6. ágúst 2013 | Daglegt líf | 546 orð | 3 myndir

Fjórir hreyfigarðar í íþróttabænum

Verið er að koma upp fjórum hreyfigörðum í Reykjanesbæ. Mikil vakning hefur verið í göngu, skokki og hjólreiðum í bænum og verða garðarnir í framtíðinni tengdir við strandlengjuna og mynda heilsustíg meðfram ströndinni. Meira
6. ágúst 2013 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Gramsað í gömlu dóti

Vinsælt er orðið að innrétta heilu heimilin með notuðum, og gjarnan mjög gömlum, húsgögnum. Notuð föt eru að sama skapi vinsæl og hafa sprottið upp ýmsar verslanir sem sérhæfa sig í slíkum fatnaði. Laugardaginn 10. Meira
6. ágúst 2013 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Kaffihúsakliðinn heim í stofu

Þrátt fyrir að hávaði og skvaldur sé yfirleitt flokkað sem truflun, þá er það svo að margir eiga talsvert auðveldara með að einbeita sér þegar kaffihúsakliður fyllir öll vit. Sumir geta til að mynda varla einbeitt sér nema á kaffihúsum. Meira
6. ágúst 2013 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

... kíkið í Lucky Records

Tónlistargleðinni í Reykjavík lauk ekki með Innipúkanum um síðustu helgi og halda sveitirnar áfram að stíga á stokk víðsvegar um bæinn. Reykvíska hljómsveitin Múspellssynir heldur til að mynda tónleika í Lucky Records föstudaginn 9. Meira
6. ágúst 2013 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Tímum án ráða ber að fagna

Dáðadrengurinn Einar Lövdahl Gunnlaugsson hefur unnið baki brotnu að undanförnu að sinni fyrstu plötu, Tímar án ráða, og ætlar kappinn að fagna formlegri útkomu hennar með gestum í Stúdentakjallaranum á fimmtudaginn næstkomandi. Meira
6. ágúst 2013 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

Tónleikar nýgiftra hjóna

Það gerist ekki á hverjum degi að nýgift brúðhjón efni til tónleika fyrir almenning en sá gállinn er á sópraninum Ruth Jenkins Róbertsson og bass-barítóninum Andra Birni Róbertssyni. Meira

Fastir þættir

6. ágúst 2013 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Ba7 7. c4 d6...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Ba7 7. c4 d6 8. Rc3 Rc6 9. De2 Rf6 10. Be3 b6 11. f4 Bb7 12. 0-0 0-0 13. Had1 Dc7 14. Kh1 Hfe8 15. Hf3 g6 16. Hh3 Rd7 17. Df2 f5 18. exf5 gxf5 19. Dg3+ Kh8 20. Rd5 Dd8 21. Meira
6. ágúst 2013 | Árnað heilla | 63 orð | 1 mynd

70 ára

Viðar Björnsson , skipstjóri frá Stykkishólmi, verður sjötugur á morgun, 7. ágúst. Í tilefni þess býður hann ættingjum, vinum og samstarfsfólki í gegnum tíðina að gleðjast með sér og fjölskyldu sinni á Hótel Stykkishólmi, á afmælisdaginn, 7. Meira
6. ágúst 2013 | Í dag | 17 orð

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála...

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála hans og boð. (Sálmarnir 25:10. Meira
6. ágúst 2013 | Fastir þættir | 168 orð

Beint af augum. V-Allir Norður &spade;D64 &heart;KDG8 ⋄DG...

Beint af augum. V-Allir Norður &spade;D64 &heart;KDG8 ⋄DG &klubs;ÁG95 Vestur Austur &spade;G &spade;Á1032 &heart;107 &heart;432 ⋄Á1097652 ⋄843 &klubs;K102 &klubs;D87 Suður &spade;K9875 &heart;Á965 ⋄K &klubs;643 Suður spilar 4&spade;. Meira
6. ágúst 2013 | Árnað heilla | 551 orð | 3 myndir

Greining og ný viðhorf í baráttu gegn fátækt

Bjarni fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 6.8. 1963 en ólst upp í Mosfellsdal fyrstu árin þar sem foreldrar hans veittu forstöðu heimavistarskóla í Hlaðgerðarkoti. Meira
6. ágúst 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Guðrún Olga Stefánsdóttir

30 ára Olga ólst upp í Grundarfirði, lauk MSc-prófi í rafmagnsverkfræði frá Boston University og er sérfræðingur í áhættustýringu hjá MP banka. Maki: Garðar Hauksson, f. 1982, rafmagnsverkfr. hjá Nox Medical. Dóttir: Auður Lóa, f. 2011. Meira
6. ágúst 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Kristján Guðbjartsson

30 ára Kristján ólst upp í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá MS og atvinnuflugmannsprófi frá Flugskóla Íslands 2003 og er flugmaður hjá Icelandair. Maki: Guðrún Tómasdóttir, f. 1986, flugmaður. Foreldrar: Guðbjartur Rúnarsson, f. Meira
6. ágúst 2013 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

Les allt nema hörðustu spennusögur

Nú taka efri árin við og ég er svo heppin að eiga mörg áhugamál. Finnst gaman að ferðast, prjóna og lesa skemmtilegar bækur. Ég les allt nema hörðustu spennusögur. Hef mikla ánægju af bókum höfunda sem best hafa skrifað á íslensku, skálda s.s. Meira
6. ágúst 2013 | Í dag | 39 orð

Málið

Enn um „eitthvað“. „Þetta er eitthvað sem við höfum lítið um að segja“: Um þetta höfum við lítið að segja . Og um bræður þess, „einhverja“: „Hingað koma einhverjir tugir gesta á dag. Meira
6. ágúst 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Emelíana fæddist 26. nóvember kl. 4.44. Hún vó 3.930 g og...

Mosfellsbær Emelíana fæddist 26. nóvember kl. 4.44. Hún vó 3.930 g og 50,3 cm löng. Foreldrar hennar eru Selma Blöndal og Fitim Shala... Meira
6. ágúst 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Íris Dana fæddist 1. nóvember. Hún vó, 2,520 g og var 46 cm...

Reykjavík Íris Dana fæddist 1. nóvember. Hún vó, 2,520 g og var 46 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðmundur Sigurðsson og Eva Hrund Willatzen... Meira
6. ágúst 2013 | Árnað heilla | 297 orð | 1 mynd

Róbert Jack

Séra Róbert Jack fæddist 5. ágúst 1913 í Glasgow í Skotlandi. Foreldrar hans voru Robert John Jack og Mary Louis Vennard. Róbert starfaði nær alla sína ævi á Íslandi. Hann kom upphaflega hingað til lands árið 1936 sem knattspyrnuþjálfari Vals. Meira
6. ágúst 2013 | Í dag | 235 orð

Skáldbóndinn Kristján á Skálá hefur orðið

Í síðustu viku var í Vísnahorni sagt frá samkveðlingum Kristjáns Árnasonar, skálds og smiðs frá Skálá í Sléttuhlíð, og Péturs Stefánssonar. Það varð til þess að ég greip úr bókaskápnum ljóðabók Kristjáns, Fjöllin sál og ásýnd eiga , sem út kom 1994. Meira
6. ágúst 2013 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Steinunn Jónsdóttir

30 ára Steinunn ólst upp í Þolákshöfn, lauk prófum frá Iðnskólanum í Reykjavík og býr á Ísafirði. Systkini: Óskar Gíslason, f. 1980; Arnar Jónsson, f. 1989; Margrét Jónsdóttir, f. 1994; Helgi Jónsson, f. 1999, og Sigurður Jónsson, f. 1999. Meira
6. ágúst 2013 | Árnað heilla | 153 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Lára Jónsdóttir 85 ára Katrín Eyjólfsdóttir Sigurlaug M. Meira
6. ágúst 2013 | Í dag | 194 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. ágúst 1900 Rúmlega áttatíu danskir stúdentar komu með Botníu og dvöldu hér í viku. Þeir fóru m.a. til Þingvalla og að Geysi. Í hópi stúdentanna var Knud Rasmussen, síðar Grænlandsfari. 6. Meira

Íþróttir

6. ágúst 2013 | Íþróttir | 100 orð

0:1 Brynjar Á. Guðmundsson , 10. með skalla úr markteig eftir fyrirgjöf...

0:1 Brynjar Á. Guðmundsson , 10. með skalla úr markteig eftir fyrirgjöf Samuels Lee Tillens. 0:2 Ingimundur Níels Óskarsson , 69. með skoti úr vítateig eftir glæsilega stungusendingu Kristjáns Gauta Emilssonar. 1:2 Brynjar Gauti Guðjónsson, 88. Meira
6. ágúst 2013 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Aron í liði Bandaríkjanna

Aron Jóhannsson hefur verið valinn í bandaríska landsliðið í fyrsta skipti en ákvörðun hans um að leika með Bandaríkjunum í stað Íslands hefur vart farið framhjá nokkrum íþróttaáhugamanni. Meira
6. ágúst 2013 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Austfirðingar fengu fyrirmyndarverðlaun á Höfn

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Sérlega vel heppnað 16. Unglingalandsmót UMFÍ fór fram um verslunarmannahelgina á Höfn í Hornafirði. Um 1. Meira
6. ágúst 2013 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Áhorfendur í Eyjum voru til fyrirmyndar

„Við vorum vel undirbúin fyrir leikinn og gæslan var mun öflugri en áður. Meira
6. ágúst 2013 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

„Einn af mínum bestu samningum“

Fótbolti Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Þetta er einn af mínum betri samningum á ferlinum og það er gaman að því að fá svona samning orðinn 31 árs. Meira
6. ágúst 2013 | Íþróttir | 559 orð | 2 myndir

„Minna stressuð og þá gekk allt upp“

Sund Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
6. ágúst 2013 | Íþróttir | 553 orð | 4 myndir

Bikarinn er blár í ár

Í Laugardal Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Framarar tryggðu sér á sunnudag sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins gegn Stjörnunni eftir frækinn sigur á Breiðabliki 2:1. Breiðabliksliðið var þreytt og með stírur í augunum enda nýkomið frá Kasakstan. Meira
6. ágúst 2013 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Birgir og Birgir gáfu lítið fyrir hjátrúna

Skagamaðurinn Birgir Leifur Hafþórsson braut hefð sem myndaðist hafði á hinu árlega styrktarmóti Nesklúbbsins og DHL, Einvígið á Nesinu, í gær. Meira
6. ágúst 2013 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Hrafnhildur átti besta árangurinn í Barcelona

Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar náði bestum árangri íslenska sundfólksins á HM í Barcelona sem lauk á sunnudaginn. Hrafnhildur tvíbætti eigið Íslandsmet í 50 metra bringusundi, komst í undanúrslit og hafnaði að lokum í 13. sæti. Meira
6. ágúst 2013 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Íslendingar skoruðu víða í Evrópu

Íslendingar voru á skotskónum víða um Evrópu um helgina en alls komu sjö íslensk mörk í leikjum helgarinnar, þar af eitt frá Aroni Jóhannssyni en hann hefur verið í sviðsljósinu vegna ákvörðunar sinnar að spila fyrir Bandaríkin. Meira
6. ágúst 2013 | Íþróttir | 518 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍBV – FH 1:2 Brynjar Gauti Guðjónsson 88...

Pepsi-deild karla ÍBV – FH 1:2 Brynjar Gauti Guðjónsson 88. – Brynjar Ásgeir Guðmundsson 10., Ingimundur Níels Óskarsson 70. Borgunarbikar karla: Fram – Breiðablik 2:1 Kristinn Ingi Halldórsson 9., Hólmbert Aron Friðjónsson 40. Meira
6. ágúst 2013 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Risasamningur bíður Rooneys hjá Chelsea

Chelsea hefur boðið boðið Wayne Rooney gull og græna skóga ef hann kemur til liðsins frá Manchester United. Rooney er með mjög góðan samning hjá United en Chelsea er sagt tilbúið að bjóða betur. Fimm ára risasamningur bíður hans til undirskriftar. Meira
6. ágúst 2013 | Íþróttir | 643 orð | 4 myndir

Rífandi góð stemning var á Þjóðhátíðarleiknum

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Margir biðu spenntir eftir leik ÍBV og FH í 14. umferð Íslandsmótsins sem fram fór á laugardaginn í Eyjum. Meira
6. ágúst 2013 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Tyrkirnir hafa trú á Gunnari Heiðari

„Þetta er einn af mínum betri samningum á ferlinum og það er gaman að fá svona samning orðinn 31 árs. Meira
6. ágúst 2013 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Vonin nánast úti eftir aðeins einn leik körfuboltalandsliðsins

Íslenska landsliðið í körfubolta steinlá gegn Búlgaríu með 29 stiga mun, 88:59, í fyrsta leik liðsins í forkeppni Evrópumótsins 2015 ytra á sunnudaginn. Meira

Bílablað

6. ágúst 2013 | Bílablað | 133 orð | 1 mynd

Frumsýning í Frankfurt

Hugmyndabíllinn iV-4 frá Suzuki verður frumsýndur á bílasýningunni í Frankfurt í september. Þessi litli jeppi gefur góða hugmynd um hvernig nýr framleiðslujeppi mun líta út sem Suzuki setur á markað í framtíðinni. Bílasýningin í Frankfurt er dagana 10. Meira
6. ágúst 2013 | Bílablað | 153 orð | 6 myndir

Kynstrin öll af kynlegum bílum

Margt er það sem getur gefið okkur hugmynd um menningarástand meðal þjóðarinnar á hverjum tíma. Bílarnir eru þar góður vitnisburður. Eftir því sem bílarnir eru betri má ætla að fjárhagur fólks sé það líka. Meira
6. ágúst 2013 | Bílablað | 479 orð | 2 myndir

Magnafsláttur er mismunun

Litlum bílaleigum eru þröngar skorður settar og þær hafa takmarkað svigrúm til fjárfestinga. Þá er samkeppnisstaða fyrirtækja ójöfn, hvað skattamál áhrærir. Þetta segir Bjarki Hallsson sem á og rekur bílaleiguna FairCar í Reykjanesbæ. Meira
6. ágúst 2013 | Bílablað | 199 orð | 1 mynd

Margir teknir í Laugardal

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði á síðasta ári um 650 ökumenn sem töluðu í síma án handfrjáls búnaðar á meðan akstri stóð. Þetta kemur fram í skýrslu embættisins fyrir árið 2012 sem út kom í síðustu viku. Meira
6. ágúst 2013 | Bílablað | 274 orð

Mazda3 í 15.000 km þolpróf

Mazda sendir hinn splunkunýja Mazda3-bíl í óvenjulegt þolpróf sem tekur ríflega mánuð. Á leiðinni verða 15.000 kílómetrar lagðir að baki og verður ekki um einn bíl að ræða, heldur átta bíla hópakstur. Meira
6. ágúst 2013 | Bílablað | 551 orð | 6 myndir

Sagan á bak við merkin

Merki bílaframleiðenda eru jafn margvísleg og þau eru mörg. Sagan á bak við tilurðina í tilfelli hvers og eins er kafli út af fyrir sig og fjölbreytileikinn eftir því mikill. Skoðum aðeins hvernig sagan á bak við nokkur þekkt bílamerki hljómar. Meira
6. ágúst 2013 | Bílablað | 885 orð | 2 myndir

Séntilmaður og sigurvegari

Þegar Damon Hill var krýndur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstursmótaröðinni árið 1996 fögnuðu margir honum vel og innilega. Ástæðurnar að baki gleðinni voru margvíslegar. Meira
6. ágúst 2013 | Bílablað | 441 orð | 1 mynd

Sprengdi metið til skýjanna

Óhætt er að segja að franski rallkappinn Sebastien Loeb hafi tætt klifurmetið í sig þegar hann ók upp Pikes Peak-tindinn í Klettafjöllum í Colorado í Bandaríkjunum. Á sérsmíðuðum Peugeot 208 T16 bætti hann metið á hinni 20 km leið um hálfa aðra mínútu. Meira
6. ágúst 2013 | Bílablað | 358 orð | 1 mynd

Svartir og gráir bílar vinsælastir

Norðmenn eru ekki mikið fyrir upplífgandi liti ef marka má hvernig þeir vilja helst hafa bíla sína á litinn. Þar ræður fjörleysi og grámuska því vinsælustu bílalitirnir þar í landi eru svart og grátt. Meira
6. ágúst 2013 | Bílablað | 658 orð | 7 myndir

Vistvænn kostur fyrir fjölskyldufólk

Langbakurinn sem í daglegu tali kallaðist „Stationbíll“ beint upp úr engilsaxneskunni var fyrr á árum fyrsti valkostur fjölskyldufólks. Þetta hefur breyst með tilkomu nýrra gerða bíla eins og jepplinga og minni fjölnotabíla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.