Greinar miðvikudaginn 7. ágúst 2013

Fréttir

7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

44 nýjar greinar frá aldamótum

Árið 2011 lögðu 1.444 nemendur stund á háskólanám í 44 námsgreinum sem komu til sögunnar um eða eftir aldamótin. Listfræði er fjölmennust af hinum nýjum námsgreinum en samtals voru 132 nemendur skráðir í hana árið 2011. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Sólsetur Gyllt ský við sólarlag á Akranesi þar sem sólin sest á milli fjallanna á Snæfellsnesi. Landsmenn nutu sólarinnar í gær því hún skein í flestum landshlutum, búist er við úrkomu í... Meira
7. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Börnin mega aldrei segja „fracking“

Nýlega náðist sátt í máli sem hjón í Pennsylvaníu höfðuðu gegn olíufyrirtæki vegna meints heilsutjóns sem þau töldu gasvinnslu með bergbroti (e. fracking) við húsið sitt hafa valdið sér. Fengu þau 750.000 dollara skaðabætur, um 89 milljónir króna. Meira
7. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Fátækum borgað fyrir að „læka“

Markaðsfyrirtækið Shareyt greiðir nær 25.000 bláfátækum Bangladessum kaup fyrir að „læka“ á auglýsingar á netsíðum og fjölga þannig í hópi þeirra sem virðast sýna þeim áhuga. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Fjölhæf listakona á Gimli

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þegar íslenska fjöllistakonan Steinunn Bessason flutti með Ryan, eiginmanni sínum, frá Winnipeg til Gimlis í Manitoba í Kanada fyrir um átta árum var tilgangurinn fyrst og fremst að opna vinnustofu heima. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Færri merki berast frá steypireyðinni

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Hvalasérfræðingar óttast að gervihnattasendir sem festur var á steypireyði við Íslandsstrendur í síðasta mánuði sé að losna. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Gleði með tilgang

Hinsegin dagar í Reykjavík standa yfir frá 6.-11. ágúst. Dagskráin hefst á rólegum og menningarlegum nótum en stigmagnast í vikunni og nær hápunkti með gleðigöngunni á laugardag. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Gríðarlegur fjöldi á ferð og flugi um land allt

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Mikill ferðahugur var í Íslendingum um verslunarmannahelgina. Hátíðunum var vel dreift um landið eins og sést á kortinu hér að ofan. Meira
7. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Grískir kennarar mótmæla niðurskurði

Grískir kennarar í Þessaloníki kveiktu á mánudag í skjali frá stjórnvöldum þar sem um 2.000 kennarar fengu að vita að þeir yrðu fluttir til í starfi eða fengju 75% af launum sínum í átta mánuði. Ef ekki fengist þá starf handa þeim yrði þeim sagt upp. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Gæti reynst torsótt að fá leyfi til vistar í íslensku fangelsi

Íslendingarnir sem fengu þunga dóma í Danmörku fyrir þátt sinn í umfangsmiklu amfetamínsmygli, eða bíða dóms, geta ekki vænst þess að fá að afplána dóminn á Íslandi, a.m.k. ekki fyrr en rýmra verður í fangelsum hér á landi. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Hefja vinnu við 12 milljarða verkefni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í vikunni hefjast framkvæmdir af krafti með fyrstu sprengingunni í Solbakken-jarðgöngunum í grennd við Stavanger í Noregi. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hjólabrettadagur tileinkaður stúlkum

Hjólabrettadagur fyrir stelpur verður haldinn í Loftkastalanum, skatepark, í dag. Viðburðurinn er opinn öllum stelpum og konum, óháð getu á hjólabretti. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Interpol lýsir eftir Friðriki Kristjánssyni sem ekkert hefur spurt til frá því í apríl

Tilkynning um hvarf Friðriks Kristjánssonar sem ekki hefur spurst til síðan í byrjun apríl síðastliðins hefur verið sett inn á vefsvæði alþjóðalögreglunnar Interpol. Þar segir að hann hafi síðast sést í Paragvæ. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Ístak veltir 11 milljörðum króna í Noregi á þessu ári

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Frá hruni hafa um 300 starfsmenn Ístaks verið við störf í Noregi og á Grænlandi. Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Ístaks, áætlar að í lok þessa árs verði yfir 70% af verkefnum fyrirtækisins í Noregi. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 300 orð

Krefjast endurráðningar

Árni Grétar Finnsson agf@mbl. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Krummi leystur úr lítilli prísund

Hann var frelsinu feginn, ungi hrafninn sem aðstoðaður var í Nauthólsvík laust eftir hádegi í gær. Fuglinn hafði fest fætur sína í girni sem kom í veg fyrir að hann gæti flogið sem skyldi og hafði hann haldið til í Nauthólsvíkinni um nokkurra daga... Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 612 orð | 3 myndir

Mikil neyð í sumar og því ekkert lokað

FRÉTTASKÝRING Áslaug A. Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Við tókum þá ákvörðun strax í byrjun sumars að loka ekkert yfir sumartímann, en í fyrra lokuðum við í fjórar vikur,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Misskipting að aukast

Skúli Hansen skulih@mbl.is Ýmislegt bendir til þess að misskipting sé að aukast í samfélaginu og við siglum hraðbyri inn í nýtt „2007-ástand“. Þetta segir í grein sem birtist í gær á heimasíðu Starfsgreinasambandsins. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Náttúrupassanum er sýnd veiði en ekki gefin

Í skýrslu sem Ferðamálastofa gaf út í gær kemur fram að svonefndum náttúrupassa, sem Samtök ferðaþjónustunnar hafa ályktað sérstaklega um, sé e.t.v. sýnd veiði en ekki gefin. Hugmyndin með náttúrupassanum er sú að þeir borgi sem njóti. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Norðmenn styðja viðskiptabannið

Stjórnvöld í Noregi styðja viðskiptahömlur Evrópusambandsins á færeyskar fiskiafurðir og munu sækjast eftir því að víðtækir og sanngjarnir samningar náist um bæði norsk-íslenska síldarstofninn og makríl. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Norðurljósin birtast óvenjusnemma

Norðurljósin skinu skært fyrir ofan Höfn í Hornafirði um eittleytið aðfaranótt þriðjudags. Óðinn Eymundsson, eigandi Hótels Hafnar, segir svolítið sérstakt að sjá norðurljósin svona snemma árs. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 914 orð | 4 myndir

Nýjar stéttir að verða til

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérhæfing íslensks vinnuafls eykst stöðugt og eru að verða til fjölmennar nýjar stéttir menntafólks. Tölurnar tala sínu máli. Árið 2011 lögðu 1. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Ríkið taki við heilbrigðisstofnuninni

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Bæjarráð Vesturbyggðar hefur óskað eftir viðræðum við heilbrigðisráðuneytið um endurbætur á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar og um yfirtöku á rekstri heilbrigðisstofnunarinnar. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð

Sjö íbúðum af 20 óráðstafað hjá Eir

Búið er að gera samninga um útleigu á 13 af þeim 20 íbúðum sem hjúkrunarheimilið Eir hyggst leigja út á almennum markaði. Meginþorri leigjenda er ungt fólk, barnafólk og barnshafandi pör, segir Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri eignaumsýslu Eirar. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Skilar sér ekki alla leið til lögreglu

Fréttaskýring Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Skólavörðustígur göngugata í tuttugu daga í viðbót

Skólavörðustígur verður göngugata, svokölluð sumargata, til 26. ágúst, samkvæmt ákvörðun borgarstjóra. Upphaflega stóð til að opna götuna aftur fyrir bílaumferð 6. ágúst. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Sólarleysi háir gróðurhúsunum

Sólarleysi hefur verið áberandi víða um land í sumar og kemur það niður á ýmsum þáttum landbúnaðar. Meira
7. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 250 orð

Spánverjar þrengja á ný að Gíbraltar

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Breskir ráðamenn segja það mikið áhyggjuefni að Spánverjar skuli hóta að krefjast gjalds fyrir að fara yfir landamærin til Gíbraltar og banna flug til og frá svæðinu. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 372 orð

Sækja í sólina í útlöndum en forðast raðgreiðslur

Hildur Hjörvar hhjorvar@mbl.is Roksala hefur verið á sólarlandaferðum í sumar, að hluta til sökum sólarleysis á suðvesturhorninu. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 733 orð | 4 myndir

Tvíeflist við mótlætið

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Nei, alls ekki. Ég tvíeflist við mótlætið. Nú verður skyrpt í lófana og þjálfað sem aldrei fyrr,“ segir Sigurbjörn Bárðarson, mesti afreksmaður Íslendinga í hestaíþróttum. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Tæplega 30 óku of hratt í Mosfellsdal

Á einni klukkustund eftir hádegi á föstudag óku 27 ökumenn of hratt um Þingvallaveg í Mosfellsdal. Eingöngu var fylgst með ökutækjum sem var ekið í austurátt. Alls fóru 318 bílar hjá og því var 8% þeirra ekið of hratt. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu færist í aukana

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu jókst mikið í júlí síðastliðnum eða um 4,3% miðað við júlímánuð á síðasta ári. Sömu sögu er að segja af Hringveginum en þar jókst umferðin um 3,7% miðað við júlí í fyrra. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Unga fólkið flytur inn í íbúðir hjúkrunarheimilisins Eirar

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Yfir 300 fyrirspurnir hafa borist vegna leigu á 20 íbúðum í Grafarvogi sem hjúkrunarheimilið Eir býður út á almennum markaði. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Velvild Vestur-Íslendinga ótrúleg upplifun fyrir alla

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 402 orð | 3 myndir

Vélin fór „neðar og neðar“

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Maður pælir í rauninni ekkert í því hvað maður er að gera. Meira
7. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Þurfa að bíða vilji þeir sitja af sér á Íslandi

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Íslensk fangelsi eru full og mjög illa í stakk búin til að taka á móti íslenskum föngum sem óska eftir því að afplána refsingar sínar hérlendis eftir að hafa verið dæmdir erlendis. Meira

Ritstjórnargreinar

7. ágúst 2013 | Leiðarar | 358 orð

Eftirtektarverður árangur í löggæslu

Tekist hefur – í bili að minnsta kosti – að koma í veg fyrir vöxt bifhjólagengja Meira
7. ágúst 2013 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Hvar voru rannsóknarmenn?

Það er alkunna að það sem snýr að fjölmiðlum á Íslandi frétta fréttahaukar síðast allra. Aragrúi dæma sannar þessa kenningu. Lengi vel frétti enginn hver væri hinn raunverulegi eigandi Fréttablaðsins. Seinastir urðu fréttamenn þess. Meira
7. ágúst 2013 | Leiðarar | 237 orð

Mikilvæg tengsl og góð

Forsætisráðherra var mjög ánægður með heimsókn á slóðir Íslendinga vestra Meira

Menning

7. ágúst 2013 | Tónlist | 391 orð | 3 myndir

Allt frá perlum Sveinbjarnar til Atla Heimis

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Rannveig Káradóttir sópran, Fjölnir Ólafsson baritón og Birna Hallgrímsdóttir píanóleikari koma fram á tónleikum í Kaldalónssal Hörpu í kvöld kl. 20 og eru þeir hluti af tónleikaröðinni Perlur íslenskra sönglaga . Meira
7. ágúst 2013 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

B-in þrjú á tónleikum í Kristskirkju

Friðrik Vignir Stefánsson, organisti Seltjarnarneskirkju, heldur hádegistónleika í Kristskirkju í Landakoti í dag kl. 12 og eru þeir hluti af sumartónleikaröð kirkjunnar sem nefnist Orgel-andakt. Meira
7. ágúst 2013 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Fari það í hurðarlaust helvíti

Sjálfur hef ég vanið mig á að hlusta nær eingöngu á BBC World News þegar ég ferðast um í fararskjóti mínum. Það eru þó nokkrir íslenskir útvarpsþættir sem ég hef einkar gaman af og reyni ég ætíð að ná þeim. Meira
7. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Fjórar íslenskar myndir sýndar í Poznan

Íslenskar kvikmyndir eru í brennidepli á kvikmyndahátíðinni í Poznan í Póllandi sem nú stendur yfir. Af fimm kvikmyndum í flokki helguðum nýlegum myndum frá Norðurlöndunum eru fjórar íslenskar: Djúpið , Svartur á leik , Eldfjall og Á annan veg . Meira
7. ágúst 2013 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Högni Lisberg syngur á færeysku

Færeyski tónlistarmaðurinn Högni Lisberg, einn af liðsmönnum hljómsveitarinnar Orka, hefur nú sent frá sér lög á færeysku í fyrsta sinn og nefnist það fyrsta sem kemur út „Fólkið í Sprekkunum“. Meira
7. ágúst 2013 | Menningarlíf | 571 orð | 1 mynd

Íslensk kirkjutónlist á Ítalíu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Kammerkór Reykjavíkur hefur æft stíft í sumar fyrir Amici della Musica Foligno tónlistarhátíðina sem fer fram í Foligno í Umbria-héraði á Ítalíu. Meira
7. ágúst 2013 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Metfjöldi á opnunum

Yfir 1.000 manns mættu á opnun tveggja myndlistarsýninga í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn sl., sýningu Maríu Kjartansdóttur í Bryggjusal og sýningu Úlfs Karlssonar í Slunkaríki. Er það metfjöldi gesta á opnun í húsinu. Meira
7. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 73 orð | 1 mynd

Prince Avalanche frumsýnd vestra

Prince Avalanche , bandarísk endurgerð kvikmyndarinnar Á annan veg eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, verður frumsýnd í Bandaríkjunum á fimmtudaginn, 9. ágúst. Meira
7. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 104 orð | 2 myndir

Strumpað um verslunarmannahelgina

Kvikmyndin Smurfs 2 , eða Strumparnir 2 , er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði af þeim sem sýndar voru í kvikmyndahúsum landsins um helgina. Meira
7. ágúst 2013 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Svikinn héri og ostar

Skúli „mennski“ Þórðarson heldur tónleika í kvöld í Gyllta salnum á Hótel Eddu að Laugum í Sælingsdal. Á þeim mun hann flytja frumsamin lög og bjóða til búgíveislu. Meira
7. ágúst 2013 | Myndlist | 51 orð | 1 mynd

Sýning Steinunnar sett upp í fjórða sinn

Borders, útiverkasýning myndlistarkonunnar Steinunnar Þórarinsdóttur, verður opnuð á morgun í Chicago. Sýningin samanstendur af 26 styttum af manneskjum í raunstærð og var fyrst sett upp í New York fyrir utan höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna, árið 2011. Meira
7. ágúst 2013 | Tónlist | 525 orð | 3 myndir

Tónleikaveisla ungra tónlistarmanna

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tónlistarhátíð unga fólksins sem nú nefnist Kammer – Tónlistarhátíð er haldin í sjötta skipti í ár en hátíðin var haldin fyrst í ágúst árið 2008. Hátíðin hefst í dag klukkan 12. Meira
7. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 203 orð | 1 mynd

Þroskasaga tánings og átök í Lundúnum

Hummingbird Hasarmynd með Jason Statham í aðalhlutverki. Í henni segir af heimilislausum, fyrrum hermanni í Lundúnum, Joey, sem á við áfengis- og eiturlyfjafíkn að glíma. Meira

Umræðan

7. ágúst 2013 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Axarsköft tveggja prófessora

Nýlega þegar ungur kollegi minn hér á Morgunblaðinu ákvað að þiggja boð frá íslensku frjálsmarkaðshugveitunni RSE um að sitja sumarháskóla CATO-stofnunarinnar í Bandaríkjunum varð mikið fjaðrafok meðal tveggja íslenskra háskólaprófessora. Meira
7. ágúst 2013 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Heiðarleiki og stjórnmál

Eftir Árna Gunnlaugsson: "Vafalaust vilja þingmenn láta sem mest gott af sér leiða fyrir almenning og í þeirri viðleitni að hafa heiðarleikann að leiðarljósi." Meira
7. ágúst 2013 | Bréf til blaðsins | 509 orð | 1 mynd

Hræsni hvalelskara

Frá Karli Jónatanssyni: "Hópar af fólki í nágrannalöndum allt í kringum okkur, bæði vestanhafs og austan, hrópa og öskra: „Þið megið ekki veiða elsku hvalina!“ 90% af þessu fólki hafa aldrei séð hval og ættu bara að leyfa okkur hinum að borða hann í friði." Meira
7. ágúst 2013 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Túristagos

Eftir Björn S. Lárusson: "Það hefur ekki verið sýnt fram á með rökum eða rannsóknum að Inspired by Iceland, eldgos eða eitthvað annað hafi skilað árangri í íslenskri ferðaþjónustu." Meira
7. ágúst 2013 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Veggöng undir Vaðlaheiði

Eftir Tryggva Helgason: "Ef áhuginn hefði verið fyrir hendi, þá væru landsmenn búnir að nota göngin í 30 ár, milljónir bíla farið um göngin og þau líklega búin að borga sig." Meira
7. ágúst 2013 | Velvakandi | 85 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Frábær frammistaða Ég get ekki orða bundist yfir góðri frammistöðu sundfólks Íslands á HM í Barceona. Meira

Minningargreinar

7. ágúst 2013 | Minningargreinar | 948 orð | 1 mynd

Gissur Kr. Breiðdal

Gissur Kristjánsson Breiðdal fæddist 3. september 1922 að Gerðubergi í Eyjahreppi. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. júlí 2013. Foreldrar hans voru Kristján Hólm Ágústsson Breiðdal, f. 2. september 1895, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2013 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

Guðný Finnbogadóttir

Guðný Finnbogadóttir, Garði, fæddist á Fáskrúðsfirði 2. október 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði, 29. júlí 2013. Foreldrar Guðnýjar voru Finnbogi Jónsson sjómaður, fæddur 1. október 1888, látinn 20. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2013 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Halldór Kristinsson

Halldór Kristinsson fæddist 24. nóvember 1930 í Vestmannaeyjum. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 30. júlí 2013. Foreldrar hans voru Andrés Kristinn Jónsson, f. 28.1. 1886, d. 1.8. 1967, og Helga Jónsdóttir, f. 1.1. 1896, d. 10.12. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2013 | Minningargreinar | 908 orð | 1 mynd

Helgi Benedikt Aðalsteinsson

Helgi Benedikt Aðalsteinsson, fæddist 26. mars 1948 á Akureyri . Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 29. júlí 2013. Foreldrar Helga voru hjónin Aðalsteinn Jónsson, f. 6. september 1910, d. 4. desember 1989, og Guðlaug Helgadóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2013 | Minningargreinar | 688 orð | 1 mynd

Jakob Marteinsson

Jakob fæddist 9. febrúar 1928 að Hálsi í Köldukinn í Suður-Þingeyjarsýslu. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. júlí 2013. Jakob var sonur hjónanna Aðalbjargar Guðnýjar Jakobsdóttur, f. 12.6. 1895, d. 25.5. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2013 | Minningargreinar | 5672 orð | 1 mynd

Jóhannes Jónsson

Jóhannes Jónsson fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1940. Hann lést 27. júlí 2013 á blóðlækningadeild Landspítalans við Hringbraut. Foreldrar hans voru Jón Elías Eyjólfsson, verslunarstjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands í Reykjavík, f. 21. ágúst 1916, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Símon Símonarson

Símon Símonarson fæddist í Reykjavík 24. september 1933. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 25. júli 2013. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Sigurást (Ásta) Hallsdóttir, f. 15. maí 1895, á Syðstu-Görðum í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadalssýslu, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 94 orð

28 þúsund sóttu um

Mikið atvinnuleysi er á Ítalíu, en um 12,1% eru þar án vinnu. Atvinnuleysi ungmenna er enn meira og náði það 39,1% í júní. Meira
7. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 70 orð

30 daga fangelsi fyrir að stela Lego-kubbum

Fyrrverandi framkvæmdastjóri samþættingar hjá þróunardeild þýska hugbúnaðarrisans SAP hefur verið dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að stela Lego-dóti úr verslunum og selja svo á eBay. Meira
7. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 633 orð | 2 myndir

Bezos, stofnandi Amazon, kaupir Washington Post

Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Hið sögufræga bandaríska dagblað Washington Post er komið í eigu stofnanda og forstjóra bandaríska vefverslunarveldisins Amazon, Jeffrey Bezos. Meira
7. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Smásala velti 336 milljörðum 2012

Velta smásöluverslunar var 336 milljarðar kr. án virðisaukaskatts árið 2012 og jókst um 7% frá árinu áður. Á föstu verðlagi jókst veltan um 1,3%, samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar. Meira

Daglegt líf

7. ágúst 2013 | Daglegt líf | 1119 orð | 3 myndir

Fegurð er sársauki og við kveljumst öll

Draggkeppni Íslands verður haldin í sextánda skiptið í kvöld í Eldborgarsal Hörpunnar og er von á fjölda gesta. Georg Erlingsson Merritt hefur skipulagt hátíðina frá því fyrir aldamót en hann segir keppnina í ár verða með glæsilegu sniði. Meira
7. ágúst 2013 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Hugleiðsla í Heiðmörk

Fátt er betra við amstri dagsins en að skreppa út í náttúruna og hugleiða í stundarkorn. Slíkt er einmitt í boði á morgun en Græni Lótusinn stendur fyrir fyrir hugleiðslustund og gong-slökun við Maríuhella í Heiðmörk. Meira
7. ágúst 2013 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

... kíkið á Kaffibarinn

Ein fjölmennasta hljómsveit landsins, Orphic Oxtra, mun halda tónleika á skemmtistaðnum Kaffibarnum laugardaginn tíunda ágúst. Í sveitinni eru þrettán manns og spila þau á allt frá alt-horni til básúnu. Meira
7. ágúst 2013 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Körfuboltamót og bíósýning

Dagskráin á skemmtistaðnum Prikinu verður með skrautlegra móti í vikunni. Í kvöld mun Introbeats þeyta skífum en kappinn hefur meðal annars unnið sem taktsmiður sveita á borð við Steed Lord, Forgotten Lores og rapparanna Emmsjé Gauta, Didda Fel og Erps. Meira
7. ágúst 2013 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Stutt er í reykvíska danshátíð

Hægt er að gera sér dagamun með því að kíkja á danshátíðina Reykjavik Dance Festival sem haldin verður dagana 23. ágúst til 1. september. Keppnin er samkvæmt upplýsingum eina sjálfstæða danshátíðin á Íslandi en hún var stofnuð árið 2002. Meira
7. ágúst 2013 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Von á mikilli dansveislu

Margir munu sakna skemmtistaðarins Faktorý en næsta helgi verður sú síðasta áður en staðnum verður lokað því þar á að rísa hótel. Meira

Fastir þættir

7. ágúst 2013 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. e3 Rf6 4. Rf3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg4 7. Db3 Db6...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. e3 Rf6 4. Rf3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg4 7. Db3 Db6 8. h3 Bh5 9. Bd2 Be7 10. g4 Bg6 11. Rxg6 hxg6 12. Bg2 Ra6 13. 0-0 0-0 14. Dd1 dxc4 15. De2 Rd5 16. Hab1 Bb4 17. Dxc4 Da5 18. a3 Bxc3 19. bxc3 Hab8 20. Da2 Dc7 21. c4 Rf6 22. Meira
7. ágúst 2013 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd

Afmælisbarn sem dansar sí og æ

Afmælisbarn dagsins er Díana Rut Kristinsdóttir, en hún er 22 ára í dag. Í tilefni dagsins ætlar hún að halda kökuboð fyrir samnemendur sína, en hún nemur nú listdans við samtímadansdeild Listaháskóla Íslands. Meira
7. ágúst 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Dagbjört Sara Viktorsdóttir , Sunna Thoroddsen Friðriksdóttir og Hildur...

Dagbjört Sara Viktorsdóttir , Sunna Thoroddsen Friðriksdóttir og Hildur María Pétursdóttir héldu tombólu fyrir utan Sunnubúð í hlíðahverfinu. Þær söfnuðu 2.420 kr. til styrktar Rauða... Meira
7. ágúst 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Haraldur Ingi Gunnarsson

30 ára Haraldur ólst upp í Reykjavík, var að ljúka frumgreinanámi og er á leið í hugbúnaðarverkfræði við HR. Maki: Aníta Arnþórsdóttir, f. 1984, er í viðskiptanámi. Dóttir: Rúna Haraldsdóttir, f. 2007. Foreldrar: Gunnar Bollason, f. Meira
7. ágúst 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Íris María Eyjólfsdóttir

30 ára Íris lauk prófum í félagsvísinda- og lagadeild Keilis og er að hefja nám í þjóðfræði við HÍ. Maki: Guðbjörn Grétar Björnsson, f. 1985, yfirmaður standsetningar hjá Bernhard. Dóttir: Diljá Ísfold, f. 2007. Foreldrar: Anna Andrésdóttir, f. Meira
7. ágúst 2013 | Árnað heilla | 260 orð | 1 mynd

Jónas Jónasson

Séra Jónas Jónasson, prófastur og fræðimaður á Hrafnagili í Eyjafirði, fæddist á Úlfá í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 7.8. 1856. Hann var sonur Jónasar Jónssonar bónda og læknis á Úlfá, og Guðríðar Jónasdóttur húsfreyju. Meira
7. ágúst 2013 | Í dag | 367 orð

Kartöflur og skáldamál

Davíð Hjálmar Haraldsson kastar fram á netinu: Kartöflur finnast í kartöflugarði. Kartaflan sumarlangt dafnar og grær. Kartöfluræktun þeir kunna á Skarði. Kartöflur nýjar ég tók upp í gær. Mikið óskaplega er nýtt gullauga úr eigin garði gott! Meira
7. ágúst 2013 | Í dag | 41 orð

Málið

Nú eru spurningaþættir vinsælir og stundum er spurt svo ákaflega að svarendum verður svarafátt. Grípa þeir þá til þess að giska. Til er orðið nærgætur : sem getur nærri réttu. Og fjargætur : sem er langt frá því að giska... Meira
7. ágúst 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Ragnheiður Eyþórsdóttir

30 ára Ragnheiður ólst upp á Kirkjubæjarklaustri, býr í Kópavogi, lauk stúdentsprófi og prófi sem heilbrigðisritari og hefur verið heilbrigðisritari. Maki: Jósep Magnússon, 1977, starfsmaður við Norðurál. Dætur: Þórdís Rós, f. 2008, og Rósa, f. 2013. Meira
7. ágúst 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Alexandra Mist fæddist 4. nóvember kl. 1. Hún vó 2,875 g og...

Reykjavík Alexandra Mist fæddist 4. nóvember kl. 1. Hún vó 2,875 g og var 47 cm. Foreldrar hennar eru Dagbjört Hauksdóttir og Þorgrímur Fannar Hjálmtýsson... Meira
7. ágúst 2013 | Árnað heilla | 647 orð | 3 myndir

Syngjandi þroskaþjálfi

Hlíf fæddist á Hólmavík og ólst þar upp til sjö ára aldurs en flutti til Reykjavíkur, ásamt móður sinni og systkinum árið 1970 þar sem þau bjuggu fyrst við Kleppsveginn og síðan í Breiðholtinu. Meira
7. ágúst 2013 | Árnað heilla | 156 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Kristrún Anna Finnsdóttir Sigríður Ólafsdóttir 90 ára Álfhildur Friðriksdóttir 85 ára Jónas Haukur Björnsson 80 ára Dagný Rafnsdóttir Margrét Helga Kristjánsdóttir Rögnvaldur Guðbrandsson 75 ára Erling Einarsson 70 ára Alda Magnúsdóttir Anna... Meira
7. ágúst 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Vogar Máney fæddist 29. maí. Hún vó 3.026 g og var 50 cm löng. Foreldrar...

Vogar Máney fæddist 29. maí. Hún vó 3.026 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Silja Ýr Björnsdóttir og Davíð Örn Þráinsson... Meira
7. ágúst 2013 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. ágúst 1909 Matjurta- og skrautgarðurinn á Núpi við Dýrafjörð var formlega stofnaður og honum gefið nafnið Skrúður. Meira
7. ágúst 2013 | Í dag | 22 orð

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að...

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að þakka. Það er Guðs gjöf. Meira

Íþróttir

7. ágúst 2013 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

72 tímar á milli leikja

Fréttaskýring Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Bæði FH og Breiðablik báðu um að leikjum liðanna um verslunarmannahelgina yrði frestað enda skammur tími milli þeirra leikja og leikjanna í Evrópukeppninni. Meira
7. ágúst 2013 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Aníta getur bætt við enn fleiri titlum

Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir úr ÍR er í íslenska landsliðshópnum sem heldur til Finnlands helgina 17.-18. ágúst og keppir á Norðurlandamóti 19 ára og yngri í frjálsum íþróttum. Meira
7. ágúst 2013 | Íþróttir | 94 orð

Aron Bjarki, Chopart og Tillen í bann

Þrír leikmenn úr Pepsi-deild karla voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í gær. Sam Tillen, vinstri bakvörður FH-inga, var úrskurðaður í bann sem hann tekur út í leiknum gegn Breiðabliki á sunnudaginn. Meira
7. ágúst 2013 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Axel, Guðmundur og Haraldur á EM áhugamanna

Axel Bóasson úr Keili, Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR og Haraldur Franklín Magnús einnig úr GR hefja í dag leik á Evrópumóti einstaklinga í golfi. Mótið fer fram á Real Club de Golf el Prat á Spáni og er eingöngu opið áhugamönnum. Meira
7. ágúst 2013 | Íþróttir | 663 orð | 2 myndir

Brosmilda flugskeytið

Sund Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Bandaríska sunddrottningin Missy Franklin kom, sá og sigraði á heimsmeistaramótinu í sundíþróttum sem lauk í Barcelona á laugardaginn. Meira
7. ágúst 2013 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Everton áhugasamt um Alfreð

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
7. ágúst 2013 | Íþróttir | 95 orð

Innköstin hans Kára gulls ígildi

Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason átti stóran þátt í því að koma Rotherham í 2. umferð ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Meira
7. ágúst 2013 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Ísland getur best náð 2. sæti eftir tap gegn Danmörku

Viktor Karl Einarsson, sem nýverið gekk í raðir AZ Alkmaar í Hollandi frá Breiðabliki, skoraði eina mark Íslands þegar liðið tapaði 4:1 fyrir Danmörku á Opna Norðurlandamótinu í flokki U17-landsliða í knattspyrnu. Staðan var 3:0 í hálfleik. Meira
7. ágúst 2013 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarar FH geta tryggt sér Evrópuleiki fram í miðjan desember

Taugar FH-inga ættu að verða vel þandar til kl. 16 í dag þegar FH mætir Austria Vín í leik sem óhætt er að titla sem mikilvægasta leik FH-inga frá upphafi. Meira
7. ágúst 2013 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 3. umferð, seinni leikur. Kaplakriki...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 3. umferð, seinni leikur. Kaplakriki: FH – Austria Vín 16.00 Pepsí-deild karla: Laugardalsv: Fram – Valur 17.30 Þórsvöllur: Þór – KR 18.00 Keflavík: Keflavík – Víkingur 19. Meira
7. ágúst 2013 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Landsliðsmennirnir vilja standa sig fyrir Ísland

„Markmiðin okkar eru ekki bara að ná góðum úrslitum. Það eru ákveðnir hlutir sem við viljum afreka og gera að okkar kennimerki. Meira
7. ágúst 2013 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Mikilvægur fallslagur í Keflavík

Keflavík og Víkingur Ó. mætast í gríðarlega mikilvægum fallslag í Pepsi-deild karla. Þremur stigum munar á liðunum en Keflavík er á botninum. KR og Stjarnan geta saxað á forskot toppliðs FH. Meira
7. ágúst 2013 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Óskum Blika og FH-inga um frestanir var hafnað

Bæði Breiðablik og FH báðu um að leikjum liðanna um verslunarmannahelgina yrði frestað enda skammur tími milli þeirra leikja og leikjanna í Evrópukeppninni. Meira
7. ágúst 2013 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Rúnar tekur við af Ara hjá Sundsvall

„Það er liðinn langur tími síðan ég talaði fyrst við menn hér en félagið hefur fylgst með mér og verið í sambandi. Meira
7. ágúst 2013 | Íþróttir | 359 orð | 2 myndir

Tekur við af Ara Frey á miðjunni

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Ég kom seint í gær [fyrradag] og fór síðan í læknisskoðun í dag [gær] og eftir það var skrifað undir,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson í samtali við Morgunblaðið. Meira
7. ágúst 2013 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Tiger búinn að fá nóg af biðinni

Tiger Woods, besti kylfingur heims, hefur þurft að bíða í fimm ár eftir sigri á risamóti en það fjórða og síðasta á þessu ári er bandaríska PGA-meistaramótið sem hefst á morgun. Meira
7. ágúst 2013 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

Þurfum kraftaverk

Körfubolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta voru mikil vonbrigði,“ segir Svíinn Peter Öqvist, þjálfari íslenska körfuboltalandsliðsins, í samtali við Morgunblaðið um fyrsta leikinn í forkeppni EM 2015 gegn Búlgaríu á sunnudaginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.