Greinar mánudaginn 12. ágúst 2013

Fréttir

12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Auknu magni lyfja er eytt á hverju ári

Um fimmtán tonnum af lyfjum frá apótekum var eytt á árinu 2012 samkvæmt upplýsingum frá Efnamóttökunni og Hringrás. Magnið hefur aukist undanfarin ár. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

„Vá! tökur á Martin lækni“

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is „Við vorum að ganga inn í þorpið þegar við hrópuðum allar vá! Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Eftirspurn eftir leiguhúsnæði aldrei meiri

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is „Eftirspurnin er alltaf mest á þessum tíma á árinu og hún hefur aukist síðastliðin fimm ár. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Eftirspurn eftir leiguhúsnæði hefur aldrei verið meiri

Eftirspurn eftir leiguhúsnæði hefur farið vaxandi og hefur aldrei verið meiri, en framboð hefur minnkað, segir Svanur Guðmundsson, formaður Félags leigumiðlara. Hann segir 1.200 íbúðir hafa verið byggðar á síðustu fjórum árum, en þörf hafi verið á 8. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Enn er miklu fargað af lyfjum

Baksvið Sunna Sæmundsdóttir sunnas@mbl.is Miklir fjármunir tapast á hverju ári vegna ávísunar lyfja sem aldrei eru notuð. Magn þeirra lyfja sem send eru frá apótekum til eyðingar hefur aukist um 2,2 tonn frá árinu 2008. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Eyjapeyinn þóttist alltaf vera David James

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Hann hefur verið átrúnaðargoð hjá mér síðan ég var fimm ára gamall,“ segir Guðjón Orri Sigurjónsson, 21 árs varamarkvörður meistaraflokks ÍBV í knattspyrnu. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 311 orð

Fleiri banaslys í ár en allt árið í fyrra

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Fleiri banaslys hafa orðið í umferðinni það sem af er ári en allt síðasta ár. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Framkvæmdir auka ekki öryggi

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 160 orð

Játar manndráp í Noregi

39 ára gamall Íslendingur hefur játað að hafa orðið manni að bana í Valle í Noregi í maí. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan. Fórnarlambið, Helge Dahle, var þekktur útvarpsmaður í Noregi. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 1610 orð | 5 myndir

Jóhann sýndi sanna reiðlist

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrrverandi liðsstjóri íslenska landsliðsins í hestaíþróttum segir að sýning Jóhanns R. Skúlasonar í úrslitum töltkeppninnar í gær sé sönn list, reiðlist. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð

Kveikt í tveimur bílum á Egilsstöðum

Töluverður erill var hjá lögreglunni á Egilsstöðum í fyrrinótt. Kveikt var í tveimur bifreiðum í bænum en ekki er vitað hver var að verki. Lögreglan rannsakar málið. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Lífið heldur áfram á Ingólfstorgi

Búið er að endurnýja alla stólana og borðin sem skemmdarvargar eyðilögðu á Ingólfstorgi aðfaranótt sunnudags. „Þetta er annað sumarið sem þessu verkefni er haldið úti. Þá fáum við sem rekum verslanir við Ingólfstorg að lífga upp á torgið. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ljóðahátíð á heimaslóðum Sama

Fulltrúar Íslands á ljóðahátíðinni Crossing the Boundaries of Poetry and Culture eru Gerður Kristný og Kristín Eiríksdóttir. Þetta er í þriðja sinn sem hátíðin fer fram og verður að þessu sinni haldin í Finnmörku 18.-23. ágúst nk. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Makrílævintýrið á Hólmavík heldur áfram

Hólmavík Um helgina bættust þrír bátar við flotann sem stundar krókaveiðar á makríl á Steingrímsfirði og enn er von á fleirum. Sannarlega er líflegt við höfnina á Hólmavík þessa dagana og hátt í 50 bátar hafa lagt upp á staðnum síðustu daga. Meira
12. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 118 orð

Mannræningi skotinn og gíslinum bjargað

Alríkislögreglan í Bandaríkjunum elti uppi og skaut til bana mann sem grunaður er um morð og að hafa rænt táningsstúlku. Mannræninginn, James Lee DiMaggio, er grunaður um að hafa skotið móður stúlkunnar og átta ára gamlan bróður til bana. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Meira er haft fyrir makrílnum

Jón Heiðar Guðmundsson jonheidar@mbl.is Skipstjórar og útgerðarmenn segja meira haft fyrir makrílveiðunum í ár heldur en í fyrra. Þeir segja fiskinn vera smærri og dreifðari í ár heldur en áður. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 255 orð

Mikið framboð af klámi á íslenskum niðurhalssíðum

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Aukið aðgengi barna að grófu klámi er sagt vera mikið áhyggjuefni og lengi hefur verið barist fyrir aðgerðum þar sem öryggi barna er tryggt. Íslenska niðurhalssíðan Deildu. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Mikið samráð í nýju aðalskipulagi

Kópavogsbúar og aðrir nærsveitungar geta nú kynnt sér tillögu að nýju aðalskipulagi bæjarins fyrir árin 2012 til 2024. Meira
12. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Nýbyggingar geta stofnað viðræðum í hættu

Ísraelsk stjórnvöld samþykktu í gær að leyfa byggingu tólf hundruð nýrra íbúða á landnemabyggðum Palestínumanna í Ísrael, aðeins þremur dögum áður en friðarviðræður eiga að hefjast. Þessi ákvörðun er talin geta stofnað viðræðunum í hættu. Meira
12. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Páfinn hvetur til samvinnu

Frans páfi hvatti múslíma og kristna menn til þess að sýna hvorir öðrum gagnkvæma virðingu í ræðu sem hann hélt við glugga íbúðar sinnar á Péturstorgi í Vatíkaninu í gær. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Skapti Hallgrímsson

Áfram með þig Kálfasýning var haldin á Handverkshátíðinni á Hrafnagili á laugardaginn, sumir voru ekki nógu viljugir að láta teyma sig í heilan hring fyrir dómarana og því þurfti að beita óhefðbundnum aðferðum og ýta á eftir kálfinum. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð

Skjálftar undan Reykjanesi

Nokkrir jarðskjálftar hafa orðið síðustu sólarhringa vestur af Reykjanesi. Allir hafa þeir verið undir þremur stigum á stærð og ekki fundist í landi. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 668 orð | 2 myndir

Smábátarnir mega vera stærri en áður

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stærðarmörk báta sem eru á krókaaflamarki voru aukin verulega með lögum sem samþykkt voru á sumarþingi. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Smærri, blandaðri og dreifðari makríll

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Veiðar á makríl ganga ekki jafn vel og í fyrra. Makrílinn í ár virðist vera smærri heldur en síðustu ár og jafnframt blandaðari að mati sérfræðinga. Þeir eru þó bjartsýnir á framhaldið. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Stanslaust stuð á afmælishátíð Reykjadals

Mikið var um dýrðir í Reykjadal í gær en boðið var til veislu í tilefni af 50 ára afmæli sumarbúða þar. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur frá árinu 1963 staðið að rekstri sumar- og helgardvalar fyrir börn í Reykjadal. Meira
12. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Stoltenberg leigubílstjóri

Forsætisráðherra Noregs, Jens Stoltenberg, sagðist í gær hafa eytt einu góðu síðdegi í júní í dulargervi sem leigubílstjóri til þess að komast nær kjósendum og fá að heyra um það sem þeim liggur á hjarta. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Strandveiðum lokið á norðursvæði

Strandveiðum sumarsins lauk á fimmtudag á svæði B frá Norðurfirði til Grenivíkur. Síðasti dagur strandveiða á svæði A frá Arnarstapa til Súðavíkur er á morgun, þriðjudag. Talsvert er eftir óveitt á austur- og suðursvæðum. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sönglagamenningu Napólí gerð skil

Gissur Páll Gissurarson tenór og Árni Heiðar Karlsson píanóleikari flytja sönglög frá Napólí á næstu sumartónleikum Listasafns Sigurjóns. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Útgerðir 34 báta segja skilið við LS

Stærðarmörk báta sem eru á krókaaflamarki voru aukin verulega með lögum sem samþykkt voru í vor. Landsamband smábátaeigenda hafði lagst gegn stækkuninni. Í kjölfarið hafa útgerðir 34 stærri báta um allt land sagt sig úr samtökunum. Meira
12. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Þétt umferð fyrir norðan

Mikið var um að vera á landinu norðanverðu um helgina en Pæjumót var haldið á Siglufirði auk þess sem Handverkshátíð var haldin í Eyjafjarðarsveit og Fiskidagurinn mikli á Dalvík. Meira

Ritstjórnargreinar

12. ágúst 2013 | Staksteinar | 180 orð | 2 myndir

Þeir segja sjaldan allt af létta

Enn keppast leiðtogar Evrópusambandsins og ríkja þess við að ýta undir aukinn samruna. Meira
12. ágúst 2013 | Leiðarar | 664 orð

Þetta er allt óþægilega kunnuglegt

Apaspilið um IPA-hagsmunaféð verður sífellt dapurlegra Meira

Menning

12. ágúst 2013 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Aðgengi að efni á netinu í dag

Þáttaröðin The Americans er einstaklega velheppnuð, en þættirnir voru frumsýndir í ár í Bandaríkjunum og næsta þáttaröð verður frumsýnd í janúar á næsta ári þar í landi. Meira
12. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 77 orð | 1 mynd

Ali og Frazier í þrívídd í kvikmynd Lee

Kvikmyndaleikstjórinn taívanski Ang Lee ætlar að færa hnefaleikabardaga Muhammad Ali og Joe Frazier í Manila árið 1975, hinn sk. „Thrilla in Manila“, yfir á hvíta tjaldið í þrívídd. Meira
12. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 59 orð | 6 myndir

Gleðiganga Hinsegin daga í Reykjavík fór fram í fyrradag og var gengið...

Gleðiganga Hinsegin daga í Reykjavík fór fram í fyrradag og var gengið frá Vatnsmýrarvegi að Arnarhóli. Tugir þúsunda voru í miðbænum. Gleðin var við völd, taktföst tónlist leikin, villtur dans stiginn og buðu göngumenn upp á litrík atriði. Meira
12. ágúst 2013 | Tónlist | 231 orð | 3 myndir

Kafbátamúsík er frábær músík

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Nýju plötuna frá Sigur Rós, Things Fall Apart með The Roots og Searching for Sugar Man með Rodriguez. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Úff, þetta er alltof erfið spurning. Meira
12. ágúst 2013 | Menningarlíf | 1089 orð | 2 myndir

Metnaður og nýsköpun

Pärt nýtur ótrúlegra vinsælda um allan heim og það er viðburður að haldnir séu tónleikar með verkum hans en þarna eru verk sem hafa ekki áður verið flutt á Íslandi. Meira
12. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Simon Cowell með hæstu tekjurnar

Nýlega bárust fregnir af því að Simon Cowell ætti von á barni. Eins og flestir foreldrar vita getur því fylgt töluverður kostnaður að ala upp börn þó flestir séu sammála um að það sé hverrar krónu virði. Meira

Umræðan

12. ágúst 2013 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Íslenska heilbrigðiskerfið að niðurlotum komið?

Eftir Gunnar Ármannsson: "Sagt hefur verið að veiting heilbrigðisþjónustu sé mögulega flóknasta viðfangsefnið sem yfirvöld þurfa að fást við." Meira
12. ágúst 2013 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Líðum ekki ranglætið

Um helgina var gleðigangan í Reykjavík haldin enn einu sinni með þeim mikla myndarbrag sem hefur einkennt hana svo lengi sem menn muna. Meira
12. ágúst 2013 | Velvakandi | 172 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Góð grein Langar að þakka afar góða og skelegga grein eftir Guðmund Örn Jóhannsson í Mbl. 6. ágúst þar sem hann ræðir krabbamein karla vegna viðtals sem var í RÚV 22. júlí sl. Meira

Minningargreinar

12. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1460 orð | 1 mynd

Erna Þrúður Matthíasdóttir

Erna Þrúður Matthíasdóttir fæddist á Breiðabólsstað á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 25. desember 1945. Hún lést á heimili sínu 3. ágúst 2013. Foreldrar Ernu voru Matthías Ólafsson, f. 12. mars 1915, d. 8. mars 2012, og Elín Magnea Einarsdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Gunnar Guðröðarson

Gunnar Guðröðarson fæddist 17. apríl 1920 í Kálfavík í Skötufirði í Ögursveit. Hann lést 1. ágúst síðastliðinn á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík. Móðir hans var Guðrún Guðmundsdóttir, f. 17. september 1890, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1388 orð | 1 mynd

Haukur Sigurjónsson

Haukur Sigurjónsson fæddist á Rútsstöðum, A-Hún., 22. október 1926. Hann lést á Landspítalanum 2. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Guðrún Jóhannsdóttir, f. 23. júlí 1898, d. í maí 1966 og Sigurjón Oddsson, f. 7. júní 1891, d. í september 1989. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1131 orð | 1 mynd

Hulda Runólfsdóttir

Hulda Runólfsdóttir fæddist í Skarði í Gnúpverjahreppi 6. apríl 1915. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 30. júlí 2013 . Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1405 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bergmann Hjálmarsdóttir

Ingibjörg Bergmann Hjálmarsdóttir fæddist á Blönduósi 20. janúar 1913. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 1. ágúst 2013. Faðir hennar var Hjálmar Lárusson, trésmiður og myndskeri frá Smyrlabergi í Austur-Húnavatnssýslu, f. 1868, d. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1263 orð | 1 mynd

Sigríður Hjaltalín Jónsdóttir

Sigríður Hjaltalín Jónsdóttir fæddist á Ási í Stykkishólmi 12. október 1927. Hún lést á Skógarbæ 5. ágúst 2013. Foreldrar hennar voru Magðalena Svanhvít Pálsdóttir og Jón Rósmann Jónsson. Eiginmaður hennar var Helgi Pálmason blikksmíðameistari, f. 7.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 1 mynd

Gullið mjakast upp á við

Á föstudag hækkaði heimsmarkaðsverð á gulli þriðja daginn í röð. Gull með afhendingu í desember endaði í 1.313,50 dollurum og nam hækkunin 0,27% yfir daginn. Eftir að hafa náð lágpunkti seint í júní, þegar únsan fór nokkuð undir 1. Meira
12. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Musk fær hálfan milljarð í bónus

Árið hefur verið gott hjá unga bandaríska rafbílaframleiðandum Tesla Motors Inc. en eins og Morgunblaðið greindi frá fyrir skömmu er Tesla með þeim hlutafélögum sem hækkað hafa mest í verði á bandaríska markaðinum þetta árið. Meira
12. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Slappur föstudagur á Wall Street

Bandaríski hlutabréfamarkaðurinn féll á föstudag og lækkunin yfir vikuna var sú mesta síðan í júní, að því er Reuters greinir frá. S&P 500 vísitalan lækkaði um 0,36%, Dow Jones-iðnaðarvísitalan um 0,47% og Nasdaq Composite um 0,25%. Meira

Daglegt líf

12. ágúst 2013 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Hjólabrettagarður í Seljahverfi og skautasvell við Gerðuberg

Síðastliðinn föstudag úthlutaði Reykjavíkurborg styrkjum úr sjóði sem kallast Heiti potturinn og miðast að því að virkja ungt fólk til uppbyggilegs starfs í nærumhverfi sínu og stuðla að skemmtilegu samfélagi í Breiðholti. Meira
12. ágúst 2013 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

... kíkið í Fríkirkjuna

Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson munu á miðvikudaginn efna til hljómleika í Fríkirkjunni í Reykjavík ásamt hljómsveitinni Vök. Meira
12. ágúst 2013 | Daglegt líf | 848 orð | 3 myndir

Spilar á götunni til styrktar UNICEF

Fiðluleikarinn Ágústa Dómhildur spilar á Skólavörðustígnum á Menningarnótt til styrktar Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Þetta er þriðja árið í röð sem hún stendur að slíkri söfnun og vonast hún til þess að geta haldið uppteknum hætti næstu ár. Meira
12. ágúst 2013 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

Tónleikar í Salnum í Kópavogi

Eins og margir hafa orðið varir við fer nú fram Kammertónlistarhátíð unga fólksins og er þar margt um að vera. Á morgun munu Kammertónleikar kennara verða haldnir en viðburðurinn er fastur liður í dagskrá hátíðarinnar. Meira
12. ágúst 2013 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Unnið með aldagamla aðferð

Alltaf keppist fólk að því að standa sig vel í eldhúsinu og elda mat sinn úr góðu hráefni. Þeir sem einnig hafa áhuga á sögu hafa eflaust gaman af því að blanda þessu tvennu saman. Meira

Fastir þættir

12. ágúst 2013 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Be3 c6 5. a4 Rf6 6. h3 O-O 7. g3 a5 8...

1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Be3 c6 5. a4 Rf6 6. h3 O-O 7. g3 a5 8. Bg2 Ra6 9. Rge2 Rb4 10. O-O e5 11. Dd2 Be6 12. f4 exf4 13. Rxf4 Bc4 14. Hfe1 He8 15. Bf2 Dc7 16. b3 Ba6 17. Rd1 Bh6 18. Rb2 c5 19. d5 g5 20. c3 gxf4 21. cxb4 cxb4 22. Bd4 Dd8 23. Meira
12. ágúst 2013 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Deilir afmælisdeginum með mömmu

Ég ætla að byrja daginn á góðum hádegismat og kíkja í Bláa lónið með góðum vinum. Síðan fer ég á Tapasbarinn um kvöldið með fjölskyldunni þar sem við fögnum afmælinu mínu og mömmu,“ segir Finnur Ólafsson, sem fagnar 21 ára afmæli sínu í dag. Meira
12. ágúst 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Elísabet Yuka Takefusa

30 ára Elísabet ólst fyrst upp á Akureyri en lengst af í Reykjavík, lauk prófum í listgreiningu frá Emerson College í Bretlandi og er nú búsett og starfar við ýmiss konar vöruþróun í Sólheimum í Grímsnesi. Foreldrar: Evelyn Bentína Björgólfsdóttir, f. Meira
12. ágúst 2013 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Jónas Þórir Gunnarsson

30 ára Jónas ólst upp í Vestmannaeyjum, er þar búsettur, vann við bakarí í Eyjum og í Reykjavík en starfar nú við Vinnslustöðina í Eyjum. Börn: Ástþór Hafdísarson, f. 2008, og Oddný Bára Jónasdóttir, f. 2011. Foreldrar: Oddný Bára Ólafsdóttir, f. Meira
12. ágúst 2013 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Jón Axel Jónsson

30 ára Jón Axel lauk BS-prófi í alþjóðaviðskiptum og íþróttastjórnunarfræði frá King College í Tennesee, er fyrrv. landsliðsmaður og nú landsliðsþjálfari í tennis. Unnusta: Erna G. Sigurðardóttir, f. 1981, lögfræðingur. Foreldrar: Jón Þór Björnsson, f. Meira
12. ágúst 2013 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

Jón Jónsson

Jón Jónsson, prestur í Stafafelli í Lóni, fæddist á Melum í Hrútafirði 12.8. 1849. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, bóndi á Melum, og k.h., Sigurlaug Jónsdóttir húsfreyja. Meira
12. ágúst 2013 | Í dag | 32 orð

Málið

Ástsælt útivistarsvæði Reykvíkinga, Heiðmörk , beygist fyrst vandræðalaust: upp í Heiðmörk og ofan úr Heiðmörk . En vilji maður ræða ástand hennar eftir þungan vetur er það annaðhvort Heiðmerkur eða Heiðmarkar... Meira
12. ágúst 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Mikael Logi fæddist 25. nóvember kl. 16.04. Hann vó 4.190 g og...

Reykjavík Mikael Logi fæddist 25. nóvember kl. 16.04. Hann vó 4.190 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Dagný Ósk Símonardóttir og Heiðar Logi Jónsson... Meira
12. ágúst 2013 | Árnað heilla | 525 orð | 3 myndir

Skiptir um hjarta í fólki og spilar golf þess á milli

Atli fæddist í Reykjavík 12.8. 1953 og ólst þar upp. Meira
12. ágúst 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Thelma Dögg Gísladóttir og Níels Kristinn Ómarsson gengu í hús á...

Thelma Dögg Gísladóttir og Níels Kristinn Ómarsson gengu í hús á Akureyri og söfnuðu flöskum og dósum. Mað því söfnuðu þau 2.310 krónum sem þau styrktu Rauða krossinn... Meira
12. ágúst 2013 | Árnað heilla | 158 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Gísladóttir 85 ára Jóhannes P. Meira
12. ágúst 2013 | Fastir þættir | 160 orð

Ugla sat á kvisti. Norður &spade;KG92 &heart;ÁKG9 ⋄1062 &klubs;D5...

Ugla sat á kvisti. Norður &spade;KG92 &heart;ÁKG9 ⋄1062 &klubs;D5 Vestur Austur &spade;85 &spade;764 &heart;10742 &heart;D853 ⋄D5 ⋄873 &klubs;G10984 &klubs;K73 Suður &spade;ÁD103 &heart;6 ⋄ÁKG94 &klubs;Á62 Suður spilar 6&spade;. Meira
12. ágúst 2013 | Fastir þættir | 347 orð

Víkverji

Enn og aftur er komið haust, og sumarið náði varla að byrja. Víkverji hugsar með trega til alls þess sem hann ætlaði sér að gera í sumar en gerði ekki. Listinn er langur og ljóst að eingöngu veðurfarinu er um að kenna að hann kom ekki meiru í verk. Meira
12. ágúst 2013 | Í dag | 26 orð

Þá greindi hann mér svo frá: Þetta er orð Drottins til Serúbabels: Ekki...

Þá greindi hann mér svo frá: Þetta er orð Drottins til Serúbabels: Ekki með valdi né krafti heldur fyrir anda minn, segir Drottinn allsherjar. Meira
12. ágúst 2013 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. ágúst 1849 Níu prestar og biskup stóðu samtímis skrýddir fyrir altari Dómkirkjunnar í Reykjavík. Margir héldu að kirkjan myndi sökkva, samkvæmt Krukkspá, en ekkert gerðist. 12. Meira

Íþróttir

12. ágúst 2013 | Íþróttir | 107 orð

1:0 Andrés Már Jóhannesson 26. Úr miðjum vítateig eftir frábæran...

1:0 Andrés Már Jóhannesson 26. Úr miðjum vítateig eftir frábæran undirbúning Guy Eschmanns. 2:0 Finnur Ólafsson 45. (víti). Brotið á Andrési Má Jóhannessyni og Finnur þrumaði í vinstra hornið. 3:0 Viðar Örn Kjartansson 85. Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 64 orð

1:0 Sjálfsmark 39. Kristinn Ingi Halldórsson var með boltann hægra megin...

1:0 Sjálfsmark 39. Kristinn Ingi Halldórsson var með boltann hægra megin í teignum og gaf fasta fyrirgjöf inn á markteig. Þar hafnaði boltinn í Andra Geir Alexanderssyni, varnarmanni ÍA, og fór þaðan í hliðarnetið. Gul spjöld: Haukur (Fram) 59. Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Anna Soffía tók tvö gull

Anna Soffía Víkingsdóttir úr Mjölni gerði sér lítið fyrir og vann til tvennra gullverðlauna á Grapplers Quest European Championship-glímumótinu í brasilísku Jiu Jitsu sem haldið var í Amsterdam um helgina en hún keppti í 63 kg flokki og opnum flokki... Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 499 orð | 2 myndir

Birgir sigraður á heimavelli

Golf Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Birkir og Hjördís meistarar

Birkir Gunnarsson og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir hömpuðu Íslandsmeistaratitlunum í karla- og kvennaflokki í tennis í gær Birkir vann Raj Bonifacius í úrslitum einliðaleiks karla 6:4 og 6:3 og vann titilinn annað árið í röð. Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Bolt endurheimti titilinn

Usain Bolt, „rakettan“ frá Jamaíka, sýndi og sannaði í gær að hann er fótfráasti maður heims en Bolt endurheimti heimsmeistaratitilinn í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum sem haldið er í Moskvu í Rússlandi. Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Einn leikur og einn titill en Englandsmeistarar United eiga enn langt í land

Kosturinn við að taka við ríkjandi Englands- eða bikarmeisturum er sá að hægt er að vinna titil í sínum fyrsta mótsleik. Það upplifði David Moyes í gær þegar hann lyfti Samfélagsskildinum sem Manchester United vann í 20. Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

England Samfélagsskjöldurinn Man. Utd – Wigan 2:0 Robin van Persie...

England Samfélagsskjöldurinn Man. Utd – Wigan 2:0 Robin van Persie 6.,59. Holland Breda – Heerenveen 0:2 • Alfreð Finnbogason lék allan tímann með Heerenveen og skoraði seinna markið. Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Fer Alfreð til skosku meistaranna?

Skoska meistaraliðið Celtic er á höttunum eftir landsliðsmanninum Alfreð Finnbogasyni og samkvæmt frétt skoska blaðsins The Herald í gær vilja forráðamenn Heerenveen fá 3,5 milljónir punda fyrir Alfreð en sú upphæð jafngildir 643 milljónum íslenskra... Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Guðmundur í 31. sæti á EM

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur spilaði lokahringinn á Evrópumóti einstaklinga í golfi á Spáni í fyrradag á 74 höggum og endaði í 31. sæti. Guðmundur Ágúst spilaði hringina fjóra á 299 höggum eða 11 höggum yfir pari vallarins. Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Íslendingar voru á skotskónum

Íslenskir knattspyrnumenn voru á skotskónum á erlendri grundu um helgina. Alfreð Finnbogason skoraði fyrir Heerenveen og hefur þar með skorað þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjunum í hollensku deildinni. Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 634 orð | 4 myndir

Nokkuð þægilegt hjá KR

Í Vesturbæ Andri Karl andri@mbl.is KR-ingar unnu að því virtist nokkuð þægilegan sigur á ÍBV á heimavelli sínum, KR-vellinum, í Frostaskjóli í gær, 3:1. Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla FH –Breiðablik 0:0 Valur – Stjarnan 1:1...

Pepsi-deild karla FH –Breiðablik 0:0 Valur – Stjarnan 1:1 Indriði Þorláksson 71. – Halldór Orri Björnsson 15. (víti). Fram – ÍA 1:0 Kristinn Ingi Halldórsson 39. Víkingur Ó – Þór 1:1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 11. Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 536 orð | 4 myndir

Rofar aldeilis til í Árbænum

Í Árbæ Stefán Stefánsson stes@mbl. Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 443 orð | 2 myndir

Róbert Aron í ÍBV

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Nýliðar ÍBV í handknattleik karla hafa fengið gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil en í gær skrifaði Róbert Aron Hostert undir eins árs samning við félagið. Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 462 orð | 3 myndir

Skagamenn enn á botninum

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is „Við vorum farnir að færast óþægilega nærri neðstu liðunum með því að fá ekki neitt út úr síðustu þremur umferðum. Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 572 orð | 4 myndir

Sýning Hauks Páls

Á Hlíðarenda Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Haukur Páll Sigurðsson, miðjumaður Vals, sýndi nánast óaðfinnanlega frammistöðu í gær þegar hann dreif 10 Valsmenn áfram og náði í stig gegn Stjörnunni. Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 589 orð | 4 myndir

Timbur(fótbolta)menn

Í Kaplakrika Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Í fótboltalegum skilningi eru FH og Breiðablik búin að vera á Þjóðhátíð í rúman mánuð. Meira
12. ágúst 2013 | Íþróttir | 483 orð | 3 myndir

Þurftu aðstoð og hún fékkst

Í Ólafsvík Sindri Sverrisson sindri@mbl.is Eins og Þórsarar spiluðu í fyrri hálfleik gegn Víkingi í Ólafsvík í gær var ljóst að þeir þyrftu helst utanaðkomandi aðstoð til að fá eitthvað út úr leiknum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.