Greinar miðvikudaginn 14. ágúst 2013

Fréttir

14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

„Glórulaust“ kerfi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is „Kennsla þarf að hætta að snúast um hvernig eigi að borga laun kennara og fara að snúast um nám nemendanna,“ segir Ársæll Guðmundsson, skólameistari Iðnskólans í Hafnarfirði. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Blái naglinn selur brjóstnælu

Lokahnykkurinn í fjáröflun Bláa naglans vegna línuhraðals fyrir LSH hefst í dag, miðvikudag, og stendur til 27. ágúst. Fjáröflunin fer fram með sölu á brjóstnælu Bláa naglans. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Blómlegur Grasagarður

Anna Marsibil Clausen annamarsy@mbl.is Þrátt fyrir að margur sé farinn að huga að hausti má enn sjá merki sumarsins víða. Í Grasagarðinum í Laugardal má enn njóta sumaranganarinnar enda stendur garðurinn í fullum skrúða. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Brjóta af sér meðan refsingar er beðið

Páll Winkel fangelsismálastjóri segir dæmi um að menn brjóti af sér meðan þeir bíða þess að hefja afplánun og að mikill munur sé á tegundum afbrota þeirra sem sitja inni og þeirra sem bíða eftir að hefja afplánun. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Eggert

Forvitni Alexandra Kristjánsdóttir og hryssan Hófí heilsa upp á kvígurnar á Vatnskarðshólum en hryssan er nefnd eftir alheimsfegurðardrottningunni Hólmfríði... Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Ekki í samræmi við leiðbeiningar

Hjólastígar sem búið er að merkja við Hofsvallagötu eru ekki í samræmi við leiðbeiningar Reykjavíkurborgar um hönnun fyrir hjólaumferð samkvæmt mælingum Páls Guðjónssonar sem situr í stjórn Landssamtaka hjólreiðamanna. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Fleiri austur en færri um göngin

Umferð um Hellisheiði yfir verslunarmannahelgina jókst um tólf prósent frá því um sömu helgi í fyrra. Bílastraumurinn yfir heiðina jókst enn meira í síðustu viku á milli ára eða um tuttugu og sjö prósent. Þetta kemur fram í frétt á vef Vegagerðarinnar. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 828 orð | 2 myndir

Form framhaldsskólakerfisins ónýtt

VIÐTAL Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is „Kennsla þarf að hætta að snúast um hvernig eigi að borga laun kennara og fara að snúast um nám nemendanna,“ segir Ársæll Guðmundsson, skólameistari Iðnskólans í Hafnafirði. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 143 orð | 2 myndir

Gerir út víkingaskip til hvalaskoðunar á Arnarfirði

Ásókn í hvalaskoðunarferðir fyrirtækisins EagleFjord á Bíldudal eykst stöðugt en boðið er upp á siglingar í smækkaðri útgáfu af Gauksstaðaskipinu fræga. Víkingaskipið heitir Vésteinn og er það eina á landinu sem býður upp á slíkar siglingar. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Hóladómkirkja 250 ára

Hólahátíð hefst á föstudag og stendur fram á sunnudag. Hátíðin er vegleg í ár því liðin eru 250 ár frá byggingu Hóladómkirkju sem er elsta steinkirkja landsins. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Jónas Viðar Sveinsson

Jónas Viðar Sveinsson myndlistarmaður er látinn, 51 árs aldri. Hann varð bráðkvaddur á Landspítalanum á mánudaginn, 12. ágúst, eftir skammvinn veikindi. Jónas fæddist á Akureyri 2. febrúar 1962. Meira
14. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Karl ríkisarfi að blanda sér í pólitík?

Bresk þingnefnd hyggst rannsaka umdeilt hlutverk Karls ríkisarfa varðandi lagasetningu af hálfu ríkisstjórnarinnar. Blaðið Guardian komst að því að Karl hefur 36 sinnum átt fundi með ráðherrum frá 2010 og sendir ráðuneytum oft bréf. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Legið yfir fyrsta leiknum á Borgarskákmótinu

Skák er mikil hugaríþrótt og ekki var annað að sjá en að Jón Gnarr borgarstjóri væri í þungum þönkum yfir taflborðinu í Ráðhúsinu í gær en hann lék fyrsta leikinn í Borgarskákmótinu sem hófst í gær. Meira
14. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Leynileg eyru í ruslinu

Kona í miðborg Lundúna talar í farsíma en skammt frá er sakleysisleg, nútímaleg ruslafata. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Listaháskólinn virkur þátttakandi í mannlífi

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Hans Orri Kristjánsson arkitekt útskrifaðist í júní úr arkitektúrskólanum í Árósum í Danmörku af braut sem tileinkuð er sjálfbærum arkitektúr. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 628 orð | 4 myndir

Líkur á bótaskyldu ríkisins

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ákveði sjávarútvegsráðherra að takmarka veiðar á úthafsrækju ber honum skylda til að úthluta aflanum í samræmi við gildandi aflahlutdeild, þ.e. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 891 orð | 3 myndir

Lærdómar frá Surtsey hafa nýst á Mars

Viðtal Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Reynsla vísindamanna af rannsóknum á Surtsey hefur reynst dýrmæt við að afhjúpa leyndardóma reikistjörnunnar Mars að sögn dr. James B. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 693 orð | 2 myndir

Menn brjóta af sér á biðlista eftir afplánun

Fréttaskýring Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að dæmi séu um að menn brjóti af sér meðan þeir bíða eftir að hefja afplánun. Meira
14. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Mexíkó boðar einkavæðingu í orkumálum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Forseti Mexíkó, Enrique Pena Nieto, hefur lagt fram tillögur um róttæka uppstokkun í orkumálum og aukna þátttöku einkarekinna fyrirtækja í olíuvinnslu og rafmagnsframleiðslu. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Nýr prestur í Egilsstaðaprestakalli

Biskup Íslands hefur skipað Sigríði Rún Tryggvadóttur, guðfræðing, í embætti prests í Egilsstaðaprestakalli, Austurlandsprófastsdæmi frá 1. september nk. Umsóknarfrestur rann út 26. júní sl. og voru sjö umsækjendur um embættið. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 542 orð | 3 myndir

Perlan hentug fyrir náttúrusafn

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Bent hefur verið á að kostnaður vegna aðstöðu Náttúruminjasafnsins í Perlunni sé of hár en árleg greiðsla ríkissjóðs vegna leigu af hluta af Perlunni nemur um 80 milljónum á ári. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 185 orð

Samdráttur veikir hagvöxt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samdráttur í útflutningi á fyrri hluta árs kemur niður á hagvexti og eykur líkur á að spár um lítinn hagvöxt á árinu rætist. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 183 orð | 2 myndir

Segir nýju makrílmælinguna styrkja samningsstöðu Færeyja

Jacob Vestergaard, sjávarútvegsráðherra Færeyja, segir nýjar mælingar á útbreiðslu makríls í lögsögu Færeyja, Íslands og Grænlands styrkja samningsstöðu Færeyja í makríldeilunni. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Skeggræktun og hænsnahvísl

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Í símaskránni og inni á vef ja.is má finna fjöldann allan af óvenjulegum starfsheitum. Slíkar skráningar vekja gjarnan athygli og skyldi þar engan undra því hugmyndaflugi landans virðist engin takmörk sett. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Skerðing gæti skapað bótaskyldu

Líkur eru á að ríkið verði bótaskylt ef tekið verður tillit til veiða á úthafsrækju komi til þess að veiðar á henni verði takmarkaðar. Þetta er álit lögmanna hjá lögmannastofunni Lex. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Slapp vel frá bílveltu í Eyjafirði

Betur fór en á horfðist þegar jeppi valt á Svalbarðaströnd við Eyjafjörð síðdegis í gær. Bifreiðin valt út fyrir veginn og staðnæmdist á trjám sem standa við hann. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Slátrun á sauðfé hafin fyrir Whole Foods í Ameríku

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Fyrsta sauðfjárslátrun haustsins fór fram á Hvammstanga í fyrradag. Þyngd lamba gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið að mati sérfræðinga. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Stefnt á siglingar um næstu helgi

Forsvarsmenn Viking Tours vonast til þess að geta hafið siglingar með skipinu Víkingi á milli lands og Eyja strax um næstu helgi. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Stöðnun í verðmæti útflutnings

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er stöðnun í vöruútflutningi enda magntakmarkanir í helstu útflutningsgreinum og fátt nýtt hefur komið til skjalanna eftir hrun. Meira
14. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sumir eru jafnari en aðrir

Villan er höfðingleg, um 1000 fermetrar og í garðinum eru gerviklettar, tré og runnar, það sem stingur í augun er að húsið var reist ofan á 26 hæða fjölbýlishús í Peking, höfuðborg Kína. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 233 orð

Tvö og hálft ár fyrir kynferðisbrot

Karlmaður á fimmtugsaldri, Jóhannes Páll Sigurðarson, var dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í gær í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot sem hann framdi í lok mars og byrjun júní á þessu ári. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð

Vélhjólamanninum enn haldið sofandi í öndunarvél

Líðan vélhjólamanns sem slasaðist í árekstri í Mosfellsdal á sunnudag er óbreytt að sögn læknis á gjörgæslu. Maðurinn hlaut alvarlega áverka og er honum haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Meira
14. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 181 orð

Viðræður í hættu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Palestínumenn fordæmdu í gær þá ákvörðun ísraelskra stjórnvalda að leyfa byggingu 942 nýrra íbúða og húsa á hernumdu svæði, Gilo, í A-Jerúsalem. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Vinningshafi í Víkingalottói hefur enn ekki gefið sig fram

Tæplega nítján milljóna króna bónusvinnings úr Víkingalottói síðasta miðvikudags hefur enn ekki verið vitjað. Íslensk getspá auglýsti í gær eftir vinningshafanum hlédræga en vinningsmiðinn var keyptur hjá N1 í Stórahjalla. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Væn lömb seld á Ameríkumarkað

Afurðirnar eftir fyrstu sauðfjárslátrun haustsins, sem fór fram á Hvammstanga í fyrradag, verða fluttar út til Bandaríkjanna sem íslensk hágæðavara og seldar í verslunum Whole Foods Market. Meira
14. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Þjálfun flyst heim með flughermi

Icelandair hefur undirritað samning við bandaríska fyrirtækið Opinicus um að reka flughermi fyrir Boeing 757 þotur hér á landi. Slíkir hermar eru notaðir til þess að þjálfa nýja flugmenn og í reglubundinni þjálfun starfandi flugmanna. Meira

Ritstjórnargreinar

14. ágúst 2013 | Leiðarar | 335 orð

Afneita króganum

Það eru margir á móti staðreyndum, en lítið á því að græða Meira
14. ágúst 2013 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Leikrænir tilburðir

Frambjóðendur grípa stundum til óvenjulegra og jafnvel undarlegra aðferða við að vekja athygli á sér eða breyta ímynd sinni. Meira
14. ágúst 2013 | Leiðarar | 279 orð

Öll bílastæði aflögð

Borgaryfirvöld ákváðu að auka á bílastæðavandann í Borgartúni Meira

Menning

14. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 213 orð | 1 mynd

Byssur Baltasars og fatafellan Aniston

2 Guns Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks. Meira
14. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Dansað við orgelleik í Hallgrímskirkju

Kirkjulistahátíð verður sett í Hallgrímskirkju á föstudaginn, 16. ágúst, kl. 19 og verður boðið upp á mikla listaveislu. Hópur listafólks kemur fram við setninguna, m.a. Meira
14. ágúst 2013 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Gæran í fjórða sinn

Tónlistarhátíðin Gæran hefst á morgun, 15. ágúst og stendur í þrjá daga eða til og með 17. ágúst. Hátíðin er nú haldin í fjórða sinn, í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki sem er eina sútunarverksmiðja landsins. Annað kvöld verður haldið sk. Meira
14. ágúst 2013 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Lady Gaga flýtir útgáfu vegna leka

Tónlistarkonan Lady Gaga kom aðdáendum sínum á óvart í fyrradag með því að gefa út lag af væntanlegri breiðskífu sinni Artpop fyrr en til stóð. Meira
14. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Leiður á hasarnum

Leikarinn Bruce Willis virðist vera orðinn leiður á því að leika í hasarmyndum ef marka má viðtal við hann í spænska tímaritinu XLS. Willis er orðinn 58 ára og hefur leikið í hverri hasarmyndinni á fætur annarri hin síðustu ár. Meira
14. ágúst 2013 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Miklu meira hinsegin í sjónvarpið

Hinsegin dögum lauk um síðustu helgi og er ég að sjálfsögðu stolt af því að vera Íslendingur þegar við ákveðum að fagna frelsinu, ástinni og fjölbreytileikanum með svona afgerandi hætti. Meira
14. ágúst 2013 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Ólöf, Skúli og Vök leika í Fríkirkjunni

Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson halda tónleika saman í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20.30 en kirkjan verður opnuð hálftíma fyrr. Hljómsveitin Vök leikur einnig á tónleikunum en hún gaf út sína fyrstu stuttskífu fyrir skömmu, Tension . Meira
14. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 484 orð | 2 myndir

Sjá þau til sólar á ný?

Leikstjóri: Richard Linklater. Aðalhlutverk: Julie Delpy, Ethan Hawke, Ariane Labed, Athina Rachel Tsangari, Seamus Davey-Fitzpatrick, Walter Lassally og Xenia Kalogeropoulou. Bandaríkin 2013. 109 mín. Meira
14. ágúst 2013 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Tónleikar haldnir til heiðurs Bee Gees

Tónleikar til heiðurs diskósveitinni Bee Gees verða haldnir í Háskólabíói 12. október og í Hofi á Akureyri 26. október. Áströlsku bræðurnir Barry, Maurice og Robyn Gibb stofnuðu Bee Gees árið 1958 og hlutu heimsfrægð fyrir smelli sína. Meira
14. ágúst 2013 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Trommari The Charlatans látinn

Jon Brookes, trommuleikari og einn af stofnendum hljómsveitarinnar The Charlatans, er látinn, 44 ára að aldri. Brookes greindist með æxli í heila fyrir þremur árum, var skorinn upp við því og gekkst undir lyfjameðferð. Meira
14. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 214 orð | 1 mynd

Tvær myndir eftir íslenska leikstjóra í Toronto

Tvær íslenskar kvikmyndir verða sýndar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem hefst 5. september og stendur í tíu daga, kvikmyndirnar Málmhaus og This Is Sanlitun . Meira
14. ágúst 2013 | Tónlist | 322 orð | 3 myndir

Undirfurðulegur grautur af rokki

Grísalappalísu skipa Gunnar Ragnarsson, Baldur Baldursson, Sigurður Möller Sívertsen, Bergur Thomas Anderson, Albert Finnbogason og Tumi Árnason. 12 tónar gefa út. Meira
14. ágúst 2013 | Menningarlíf | 32 orð | 6 myndir

Það var margt um manninn á sérstakri viðhafnarforsýningu á 2 Guns...

Það var margt um manninn á sérstakri viðhafnarforsýningu á 2 Guns, kvikmynd Baltasars Kormáks, í Smárabíói í gærkvöldi. Boðið var upp á léttar veitingar og ávarpaði leikstjórinn gesti áður en sýning... Meira

Umræðan

14. ágúst 2013 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Afreksmaður heiðraður – í kyrrþey

Eftir Hjörleif Hallgríms Herbertsson: "Formaður íþróttaráðs bæjarins handvaldi nokkurn hóp fólks, sem hann lokaði sig af með í Hofi 11. júlí er Alfreð var heiðraður." Meira
14. ágúst 2013 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Athugasemdir við grein Andra Eiríkssonar „Víti til varnaðar“

Eftir Þorstein K. Óskarsson: "Siðferðisboðskapur Jesú, að elska náungann og fyrirgefa, er frábær og að börn læri kristinfræði er mannbætandi fyrir alla hvort sem þeir trúa eða ekki." Meira
14. ágúst 2013 | Aðsent efni | 786 orð | 2 myndir

Er enn óvissa um útreikning gengislána?

Eftir Jóhannes Sigurðsson: "Hæstiréttur hafnaði því að unnt væri að byggja sérstakan rétt á Árna Páls-lögunum." Meira
14. ágúst 2013 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Gerum okkur klár

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Í upphafi haustannar þarf að yfirfara forvarnastefnu og framkvæmd hennar, verkferla og vinnubrögð við úrvinnslu eineltismála og viðbragðsáætlun." Meira
14. ágúst 2013 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Kynlíf

Eftir Birgittu Jónsdóttur Klasen: "Þrátt fyrir kynferðislega byltingu og breytingar í samfélaginu eru enn til miklir fordómar gagnvart kynlífi og ást." Meira
14. ágúst 2013 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Steðjar vá að sjósundsmönnum?

Sjósund nýtur víst sívaxandi vinsælda hér við strendur djöflaeyjunnar og hefur nokkuð verið um það fjallað í fjölmiðlum. Talsverður fjöldi Íslendinga tekur víst sjálft hafið fram yfir fínu sundlaugarnar sem skattgreiðendur hafa þurft að fjármagna. Meira
14. ágúst 2013 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Tekið úr pyngju annarra

Eftir Gunnlaug Snæ Ólafsson: "Það felst ekkert réttlæti í því að hirða fé úr vösum fólks sem býr við neyð." Meira
14. ágúst 2013 | Velvakandi | 179 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Árvökulir fréttamenn Í síðustu viku voru haldnir árlegir baráttudagar samkynhneigðra, og starfsmenn Ríkisútvarpsins tóku þátt af lífi og sál, eins og á hverju ári. Meira

Minningargreinar

14. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1523 orð | 1 mynd

Ólafur Jónsson

Ólafur Jónsson fæddist að Hvammi í Fáskrúðsfirði 23. febrúar 1927. Hann lést á Landspítalanum 4. ágúst 2013. Foreldrar Ólafs voru Stefanía S. Ólafsdóttir, f. í Fáskrúðsfirði 1894, d. 1971, og Jón Oddsson, f. í Fáskrúðsfirði 1891, d. 1933. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1280 orð | 1 mynd | ókeypis

Páll Steindór Steindórsson

Páll Steindór Steindórsson flugstjóri fæddist í Reykjavík 3. desember 1966. Hann lést í flugslysi á Akureyri 5. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2013 | Minningargreinar | 2182 orð | 1 mynd

Páll Steindór Steindórsson

Páll Steindór Steindórsson flugstjóri fæddist í Reykjavík 3. desember 1966. Hann lést í flugslysi á Akureyri 5. ágúst 2013. Foreldrar hans eru Guðný Pálsdóttir kennari frá Siglufirði f. 21. nóvember 1943 og Steindór Hjörleifsson, f. 25. apríl 1938, d.... Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2013 | Minningargreinar | 762 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Benediktsson

Sigurbjörn Benediktsson, Bjössi eins og hann var jafnan kallaður, fæddist í Reykjavík 3. október 1964. Hann lést 4. ágúst 2013 á heimili sínu. Foreldrar Sigurbjörns voru Benedikt Þ. Jakobsson, verslunarmaður í Reykjavík, f. 29. maí 1920, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

Sigurður Þórður Ingimar Eyjólfsson

Sigurður Þórður Ingimar Eyjólfsson fæddist að Stuðlabergi í Keflavík 11. júní 1936. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Eyjólfur Guðjónsson f. 17.10. 1903, d. 15.4. 1989 og Guðlaug Stefánsdóttir f. 2.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

11 milljóna ógreidd opinber gjöld DV

Útgáfufélag DV skuldar enn tæplega 11 milljónir króna í ógreidd opinber gjöld þrátt fyrir að hlutafé félagsins hafi verið aukið um 55 milljónir á fyrsta fjórðungi ársins. Meira
14. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 441 orð | 2 myndir

Hið versta gæti verið að baki

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
14. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Hyggjast sameina Auði Capital og Virðingu

Stjórnir Auðar Capital hf. og Virðingar hf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um sameiningu félaganna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Meira
14. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Tap HS Orku 1,5 milljarðar

HS Orka tapaði rúmum 1,48 milljörðum króna á fyrri hluta ársins, samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu til Kauphallarinnar í gær. Tapið á fyrri hluta síðasta árs nam liðlega 660 milljónum króna. Meira
14. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Tilboðum í ríkisvíxla tekið fyrir 10 ma.

Útboð á ríkisvíxlum fór fram hjá Lánamálum ríkisins í gær. Útboðinu var þannig háttað að öll samþykkt tilboð buðust bjóðendum á sama verði. Helstu niðurstöður útboðsins eru: RIKV 13 1115: Alls bárust 6 gild tilboð í flokkinn að fjárhæð 7.288 m.kr. Meira

Daglegt líf

14. ágúst 2013 | Daglegt líf | 417 orð | 3 myndir

Hraustir eldsmiðir hamra járnið heitt

Eldsmíði er vaxandi grein á Íslandi og nú verður í fyrsta sinn haldið Norðurlandameistaramót í eldsmíði. Mótið fer fram á Akranesi og hefst í dag. Meira
14. ágúst 2013 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Í þeim fagra fjallasal ...

„Laugarvatn í Laugardal, lengi skaltu muna“ hafa margir sungið sem setið hafa á skólabekk við Laugarvatn. Meira
14. ágúst 2013 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...njótið tónleika Solar

Hljómsveitin Solar ætlar að stíga á svið á kreppukvöldi á Bar 11 á morgun, fimmtudaginn 15. ágúst. Herlegheitin hefjast klukkan 23 og frítt er inn. Meira
14. ágúst 2013 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Ormsteiti hálfnað og nóg eftir af spennandi viðburðum

Nú stendur bæjarhátíðin Ormsteiti sem hæst, en hún fór af stað um síðust helgi. Hátíðin fer fram um allt Héraðið, á Egilsstöðumog nágrenni, á Skriðuklaustri og í Möðrudal. Meira
14. ágúst 2013 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

SamSam og Ró halda tónleika

Á morgun, fimmtudagskvöld, ætla systurnar í SamSam að halda tónleika á Rosenberg við Klapparstíg. Dúettinn Ró mun stíga á stokk á undan þeim en hann skipa þau Karítas og Fannar sem eru í miklum metum hjá systrunum. Meira
14. ágúst 2013 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Vefsíða um höfðingjann Pál

Í tilefni af níræðisafmæli Páls Bergþórssonar veðurfræðings hafa afkomendur hans sett upp afar skemmtilega vefsíðu sem heitir einfaldlega pallbergthorsson.is. Meira

Fastir þættir

14. ágúst 2013 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. Rf3 Rf6 3. c4 g6 4. g3 Bg7 5. Bg2 O-O 6. O-O Rbd7 7. Rc3 e5...

1. d4 d6 2. Rf3 Rf6 3. c4 g6 4. g3 Bg7 5. Bg2 O-O 6. O-O Rbd7 7. Rc3 e5 8. e4 exd4 9. Rxd4 He8 10. He1 a6 11. h3 Hb8 12. Rc2 Re5 13. b3 b5 14. cxb5 axb5 15. f4 Red7 16. Rb4 Bb7 17. e5 c5 18. Rc6 Bxc6 19. Bxc6 dxe5 20. Bxb5 Da5 21. Bb2 exf4 22. Meira
14. ágúst 2013 | Í dag | 303 orð

Af ábóta, Ölfusá og fiskideginum mikla

Ármann Þorgrímsson orti um fiskidaginn mikla á Dalvík: Ekkert stöðvar Íslending sem er að verða hungurmorða, ekur jafnvel hálfan hring ef hann fær gefins mat að borða. Meira
14. ágúst 2013 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

Ásta Sigríður Gísladóttir og Hulda Kristín Valdimarsdóttir héldu tombólu...

Ásta Sigríður Gísladóttir og Hulda Kristín Valdimarsdóttir héldu tombólu í Grindavík. Þær söfnuðu 2.657 krónum til styrktar Rauða... Meira
14. ágúst 2013 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Einar Olgeirsson

Einar Olgeirsson fæddist á Akureyri 14.8. 1902. Foreldrar hans voru Olgeir Júlíusson, bakari á Akureyri, og k.h., Sólveig Gísladóttir húsfreyja. Eiginkona Einars var Sigríður Þorvarðsdóttir, f. 1903, d. Meira
14. ágúst 2013 | Árnað heilla | 556 orð | 4 myndir

Frækinn langhlaupari sem núna ræktar rósir

Kristleifur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp við Bergþórugötuna: „Við áttum heima miðja vegu milli Austurbæjarskólans og Sundhallarinnar, en þar buslaði ég og synti tvo til þrjá tíma á dag, frá sjö ára aldri og þar til ég varð þrettán ára. Meira
14. ágúst 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Hafsteinn Leó fæddist 25. janúar kl. 21.45. Hann vó 4.970...

Hafnarfjörður Hafsteinn Leó fæddist 25. janúar kl. 21.45. Hann vó 4.970 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Björt Sævarsdóttir og Sævar Örn Hafsteinsson... Meira
14. ágúst 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Jón Mar Össurarson

30 ára Jón ólst upp á Ísafirði, lauk B.Mus-prófi frá LCCM í London, býr í Hafnarfirði, kennir á trommur og er vörubílstjóri. Systkini: Ingi Rafn, f. 1969; Ína Björk, f. 1974, og Össur Pétur, f. 1982. Foreldrar: Össur Össurarson, f. Meira
14. ágúst 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Kópavogur Björgvin Snær fæddist 20. desember kl. 18.17. Hann vó 4.215 g...

Kópavogur Björgvin Snær fæddist 20. desember kl. 18.17. Hann vó 4.215 g og var 50,5 cm langur. Foreldrar hans eru Unnur Ósk Kristinsdóttir og Björgvin Haukur Narfason... Meira
14. ágúst 2013 | Í dag | 38 orð

Málið

Í fjölmiðlum er talmál oft haft beint eftir viðmælendum en það verður stundum þynnkulegra á pappír eða skjá en það hljómaði. Meira
14. ágúst 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Rúna Björt Garðarsdóttir

30 ára Rúna ólst upp í Hellum í Danmörku, býr í Reykjanesbæ, stundaði tónlistarnám í Danmörku og rekur Brautarnesti með foreldrum sínum í Reykjanesbæ. Dóttir: Sólbjört, f. 2012. Foreldrar: Anna Grétarsdóttir, f. 1956, og Garðar Valberg Sveinsson, f. Meira
14. ágúst 2013 | Árnað heilla | 201 orð | 1 mynd

Samskipti við tólf fjármálaráðherra

Hrafn Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóðanna, er sjötugur í dag. Hrafn er að heiman á afmælisdaginn, en hann er staddur í sól og sumaryl á Spáni. Meira
14. ágúst 2013 | Fastir þættir | 167 orð

Spil 64. N-Enginn Norður &spade;8 &heart;KG10876 ⋄753 &klubs;D64...

Spil 64. N-Enginn Norður &spade;8 &heart;KG10876 ⋄753 &klubs;D64 Vestur Austur &spade;G6532 &spade;10974 &heart;D3 &heart;94 ⋄Á1082 ⋄64 &klubs;G2 &klubs;ÁK875 Suður &spade;ÁKD &heart;Á52 ⋄KDG9 &klubs;1093 Suður spilar 4&heart;. Meira
14. ágúst 2013 | Árnað heilla | 176 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Helgi Helgason 90 ára Jón Haukdal Þorgeirsson 85 ára Jón Haukur Jóelsson 80 ára Ólafur Rósinkrans Guðnason 75 ára Einar Ómar Eyjólfsson Kristleifur Guðbjörnsson Ragnar K. Stefánsson 70 ára Einar Stefánsson Erla J. Meira
14. ágúst 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Valgeir Örn Ragnarsson

30 ára Valgeir lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá HÍ, var blaðamaður á DV og er fréttamaður á RÚV. Maki: Erna Björk Sigurgeirsdóttir, f. 1985, sérfræðingur hjá Kaupþingi. Börn: Aron Dagur, f. 2010, og Helga Lind, f. 2011. Meira
14. ágúst 2013 | Í dag | 10 orð

Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur. (Lúkasarguðspjall...

Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur. Meira
14. ágúst 2013 | Árnað heilla | 281 orð

Víkverji

Víkverji er ekki sérlega hrifinn af því nýmæli að nefna íslensk fyrirtæki útlendum nöfnum. Um daginn las hann viðtal við framkvæmdastjóra hótela Flugleiða nema hvað talað var um Icelandair Hotels. Meira
14. ágúst 2013 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. ágúst 1920 Sveinn Björnsson, 39 ára forstjóri Brunabótafélags Íslands, var skipaður fyrsti sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn. Hann varð síðar forseti Íslands. 14. Meira

Íþróttir

14. ágúst 2013 | Íþróttir | 484 orð | 2 myndir

Að dæma eða ekki dæma – það var aldrei spurning

körfubolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Aldrei virðist boltinn vilja ofan í körfuna þegar íslenska landsliðið í körfubolta reynir að jafna eða vinna leiki á síðustu sekúndunum. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Baðst afsökunar

Enski kylfingurinn Lee Westwood baðst í gær afsökunar á ummælum sem hann lét falla á Twitter eftir PGA-meistaramótið. Westwood virðist hafa sest við lyklaborðið í reiðikasti og vísaði allri gagnrýni á spilamennsku sína á bug. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Ferlinum lauk með gulli

Frjálsíþróttir Ívar Benediktsson iben@mbl.is Jelena Isinbayeva lauk frábærum keppnisferli með því að verða heimsmeistari í stangarstökki á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum á heimavelli í gær. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 550 orð | 2 myndir

Generalprufan í kvöld

fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslendingar mæta Færeyingum í vináttulandsleik í knattspyrnu karla á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir lokahnykkinn í undankeppni HM 2014. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Heldur sigurgangan áfram?

Heldur sigurganga U21 árs landsliðs karla í undankeppni EM í knattspyrnu áfram? Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Hjörtur stórbætti metið

Hjörtur Már Ingvarsson hafnaði í 7. sæti og stórbætti eigið Íslandsmet í úrslitum í 200 m skriðsundi í flokki S5 á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi í gærkvöldi. Mótið fer fram í Montreal í Kanada. Hjörtur Már náði frábæru sundi og kom í mark á 3. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 614 orð | 2 myndir

Í flottu formi og tilbúin að kasta langt

frjálsar Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ásdís Hjálmsdóttir er eini Íslendingurinn sem keppir á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem stendur yfir í Moskvu þessa dagana og hún tekur þátt í undankeppninni í spjótkasti á föstudaginn. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Ísland – Búlgaría79:81

Laugardalshöll, forkeppni EM karla 2015 í körfubolta, þriðjudag 13. ágúst 2013. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Vináttuleikur: Laugardalsvöllur: Ísland – Færeyjar...

KNATTSPYRNA Vináttuleikur: Laugardalsvöllur: Ísland – Færeyjar 19.45 EM U21 ára: Valsvöllur: Ísland – H-Rússland 17.00 4.deild karla: Vestmannaeyjar: KFS – KFG 17. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 99 orð

Kristinn í Breiðholtið

Handknattleiksmaðurinn Kristinn Björgúlfsson hefur ákveðið að leika með uppeldisfélagi sínu ÍR á komandi leiktíð í N1-deildinni eftir margra ára dvöl erlendis. Kristinn hefur æft með ÍR í sumar og er fluttur heim. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

Ó lafur Þórðarson , þjálfari 1. deildar liðs Víkings í knattspyrnu, fær...

Ó lafur Þórðarson , þjálfari 1. deildar liðs Víkings í knattspyrnu, fær ekki að stjórna sínum mönnum af varamannabekknum í Víkinni á föstudaginn þegar liðið tekur á móti KA-mönnum. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Óvíst um þátttöku Gylfa

Óvíst er um þátttöku Gylfa Þórs Sigurðssonar í vináttulandsleiknum á móti Færeyjum í kvöld. Gylfi æfði ekki í gærmorgun en landsliðsþjálfarinn, Lars Lagerbäck, segist vonast eftir því að geta teflt Gylfa fram. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Valur 1:2 Bryndís Hrönn Kristinsdóttir...

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Valur 1:2 Bryndís Hrönn Kristinsdóttir 77. – Rakel Logadóttir 12., Dóra María Lárusdóttir 81. FH – Stjarnan 1:3 Hugrún Elvarsdóttir 48. – Harpa Þorsteinsdóttir 64., 70., Megan Anne Lindsey 85. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Sara samdi við Malmö

Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir framlengdi í gær samning sinn við sænska liðið Malmö um tvö og hálft ár en Sara hefur verið í herbúðum liðsins frá árinu 2011 þegar hún yfirgaf Breiðablik. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Sjö í leikbann í efstu deild

Sjö leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gærdag. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Spenntur fyrir framtíð bandaríska liðsins

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta er búið að vera mjög fínt. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Stjarnan lenti undir

Sigurganga Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu heldur áfram. Í gærkvöldi vann liðið sinn 12. leik í deildinni og hefur þar með ekki enn tapað stigi. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Theódór svekktur að fá ekki tækifæri

Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Randers, furðar sig á því að hann hafi ekki verið valinn í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir vináttuleikinn gegn Færeyingum sem fram fer á Laugardalsvellinum kvöld. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Wetzlar nældi í Balic

Þýska liðið Wetzlar hefur nælt í króatíska leikstjórnandann Ivano Balic sem síðast lék með Atletico Madrid á Spáni en er laus allra mála þar sem félagið varð gjaldþrota. „Ég er mjög ánægður. Meira
14. ágúst 2013 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Þorkell þjálfar Aftureldingu

Þorkell Guðbrandsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Aftureldingar í handknattleik en liðið leikur í N1-deildinni á næstu leiktíð eins og það gerði á þeirri síðustu. Þorkell tekur við starfinu af Gústafi Björnssyni sem hætti í vor. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.