„Þetta hefur gengið þokkalega upp á síðkastið, mikið af fiski í ánni og þeir eru í öllum hyljum,“ segir Árni Pétur Hilmarsson, umsjónarmaður í Laxá í Aðaldal.
Meira
Leikarinn og fyrrum fótboltastjarnan Vinnie Jones er í viðtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins. Þar segir hann frá áhuga sínum á Íslandi og að hann hafi alltaf langað að koma til að veiða.
Meira
Sviðsljós Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Þrátt fyrir að íbúar höfuðborgarsvæðisins kvarti vegna sólarleysis leitar fólk til húðlækna vegna sólbruna. Þetta segir Bárður Sigurgeirsson, húðsjúkdómalæknir hjá Húðlæknastöðinni.
Meira
STANGVEIÐI Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Þetta er náttúrlega eitt gjöfulasta veiðisvæði landsins og fellur vel að því sem við erum að gera í Borgarfirðinum,“ segir Ingólfur Ásgeirsson, einn eigenda Stara ehf.
Meira
Kafarar indverska sjóhersins fundu í gær fjögur lík skipverja kafbátsins sem sökk í höfninni í Mumbai á miðvikudag. Talsmaður hersins sagði að ólíklegt væri að einhver hinn fjórtán sjóliðanna sem voru um borð hefði lifað af.
Meira
Hörður Ægisson hordur@mbl.is „Ísland er í þeirri stöðu að það eru fjármagnshöft og því ríkir bara pattstaða núna,“ segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, í viðtali við Morgunblaðið.
Meira
Í bókinni „Ísland ehf. Auðmenn og áhrif eftir hrun“ eftir Magnús Halldórsson og Þórð Snæ Júlíusson sem mun koma út á fimmtudag er meðal annars sagt frá skjali sem fannst við húsleit árið 2009.
Meira
Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is „Ég hafði engan sérstakan hug á að gefa bókina út á afmælisdaginn minn,“ segir Bjarni Guðmundsson, tónlistarmaður og prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands.
Meira
„Ríkisstjórn Íslands mótmælir því harkalega að ESB grípi til hótana um að beita þvingunaraðgerðum gegn Íslandi og Færeyjum sem leið til að leysa deilur um stjórnun veiða úr sameiginlegum fiskistofnum.
Meira
Miklar efasemdir eru uppi innan hátækniiðnaðarins í Suður-Kóreu og víðar um yfirlýsingar norður-kóreskra stjórnvalda um að þau hafi hafið fjöldaframleiðslu á heimagerðum snjallsíma.
Meira
Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Við erum verulega ósáttir með þessa ákvörðun ráðherra og þetta minnisblað sem lagt var fram í gær,“ segir Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ.
Meira
17. ágúst 2013
| Innlendar fréttir
| 1396 orð
| 4 myndir
Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Íslendingar hafa boðað til fundar strandríkja um veiðar næsta árs úr norsk-íslenska síldarstofninum í London eftir hálfan mánuð.
Meira
Veiðiminjasafnið í Hrunakrók við Stóru-Laxá í Hreppum verður opnað formlega í dag klukkan 15. Stóru-Laxárdeildin og Lax-á ehf. hafa sameiginlega látið gera uppgamla veiðihúsið við Hrunakrók og safnað gömlum munum tengdum veiðum í ánni.
Meira
Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Félagið Hjartað í Vatnsmýri, sem berst fyrir áframhaldandi veru flugvallarins í Vatnsmýri, hóf í gær undirskriftarsöfnun á vefsíðunni www.lending.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin NSA hefur brotið fleiri þúsund sinnum á hverju ári gegn reglum til verndar einkalífs fólks eða farið fram úr valdheimildum sínum frá því að völd stofnunarinnar voru útvíkkuð árið 2008.
Meira
Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Fyrirtækið ja.is býður fólki nú upp á að gægjast inn í íslensk fyrirtæki og skoða sig þar um á gagnvirkan hátt tölvuheimi.
Meira
Bandaríska geimvísindastofnunin NASA hefur neyðst til þess að hætta að leita að fjarreikistjörnum með Kepler-geimsjónaukanum þar sem verkfræðingum hennar hefur ekki tekist að gera við bilun sem kom upp í honum í maí.
Meira
Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Jóna Ágústsdóttir, gjaldkeri hjá Ólafi Þorsteinssyni ehf., lét af störfum hjá fyrirtækinu í gær eftir 51 ár í starfi. Jóna hóf störf hjá fyrirtækinu aðeins 16 ára og hefur því sýnt því einstaka tryggð gegnum árin.
Meira
Kristnir menn á Bretlandi og í Bandaríkjunum sem halda því fram að þeir séu „ofsóttir“ ættu að þroskast og ekki ýkja það sem telst helst vera „minniháttar óþægindi“. Þetta segir Rowan Williams, fv.
Meira
Þúsundir vinnufélaga og aðstandenda 34 námumanna í Marikana-námunni sem lögregla í Suður-Afríku skaut til bana í mótmælum í fyrra komu saman í gær til að minnast þess að þá var ár liðið frá dauða mannanna.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Blóðsúthellingar héldu áfram í Egyptalandi í gær þegar stuðningsmönnum Mohameds Morsis, fyrrverandi forseta landsins, og öryggissveitum laust saman víða um landið.
Meira
Óperan „Ragnheiður“ eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson var frumflutt í Skálholtskirkju í gær undir stjórn Petri Sakari, fyrrverandi aðalstjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Verkið er sýnt á þrennum tónleikum nú um helgina.
Meira
Viðtal María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Nokkur áhugi er á rósarækt á Íslandi og af 2.500 félögum í Garðyrkjufélagi Íslands eru 370 þeirra í Rósaklúbbnum.
Meira
ÚR BÆJARLÍFINU Sigurður Ægisson Siglufjörður Siglfirðingum er ekkert að fækka, þeir eiga bara heima annars staðar,“ er haft eftir ágætum kaupmanni, Gesti Fanndal, þegar málið bar á góma hér einhvern tíma á síðari hluta 20. aldar.
Meira
Dúfa sem dansarinn Sigríður Soffía Níelsdóttir sleppti þegar hún frumflutti dansverkið Biblíudansar fyrir orgel í Hallgrímskirkju í gærkvöldi, flaug beinustu leið á kollinn á Mary Arrega, eiginkonu Luis E. Arrega, sendiherra Bandaríkjanna.
Meira
Vilhjálmur Lúðvíksson, formaður Rósaklúbbsins á Íslandi, hvetur landsmenn til þess að gefa rósarækt meiri gaum. „Rósarækt er mjög gefandi og hægt er að hafa af henni mikið yndi,“ segir hann.
Meira
Forsætisráðherra skipaði í gær tvo sérfræðingahópa um skuldavanda heimila í samræmi við þingsályktun um aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi sem samþykkt var á Alþingi í lok júní síðastliðinn.
Meira
Þrátt fyrir að sólarstundirnar í sumar hafi verið fremur fáar, a.m.k. á suðvesturhorninu, hefur mörgum engu að síður tekist að brenna sig illa í sólinni.
Meira
Nýr púttvöllur Púttvöllur fyrir 60 ára og eldri var formlega opnaður við Mörk hjúkrunarheimili við Suðurlandsbraut í gær, en Edwin Roald Rögnvaldsson golfvallarhönnuður hannaði...
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Annað árið í röð áætlar Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, að um 80 þúsund manns hafi komið í Landmannalaugar á um tíu vikna tímabili frá miðjum júní fram yfir miðjan ágúst.
Meira
Íbúasamtök Laugardals standa í dag fyrir árlegum útimarkaði. Markaðurinn verður opinn frá klukkan 12 til 17 í Sólheimum við skátaheimili Skjöldunga í grennd við stóru Sólheimablokkirnar. Markaðurinn er nú haldinn í 11.
Meira
17. ágúst 2013
| Innlendar fréttir
| 1161 orð
| 4 myndir
Sviðsljós Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is „Ég er rosalega ánægður, en rosalega þreyttur líka. Þetta var mikil vinna og álag,“ segir nýkrýndur heimsmeistari, Jóhann R. Skúlason.
Meira
Færeyska landsstjórnin ákvað í gær að vísa síldar- og makríldeilunni við ESB til alþjóðlegs gerðardóms en í færeyska Kringvarpinu var sagt að þar með geti efnahagsþvinganir ESB ekki komið til framkvæmda næstu tvö árin.
Meira
Leikarinn Christian Bale gæti fengið 50 milljónir dollara í laun, jafnvirði um sex milljarða króna, fyrir að leika Leðurblökumanninn í Man of Steel 2 , framhaldsmynd Súpermann-myndarinnar Man of Steel , skv. vef dagblaðsins Guardian.
Meira
Málþing verður haldið í dag í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í tengslum við sýninguna Magnús Pálsson: Lúðurhljómur í skókassa sem nú stendur þar yfir.
Meira
Lisa Robin Kelly, ein af stjörnum bandarísku gamanþáttanna That '70s Show , er látin, 43 ára að aldri. Í þáttunum lék Kelly á móti Ashton Kutcher og Milu Kunis. Kelly lést á meðferðarheimili í Los Angeles í fyrradag en hún átti við áfengissýki að...
Meira
Habbý Ósk opnar í dag kl. 16 sýninguna Longing to be loved or destroyed í galleríinu Þoku, Laugavegi 25. Í henni skoðar Habbý mannlegt eðli og sambönd í hinum ýmsu myndum.
Meira
Það verður mikið um að vera á Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju nú um helgina. Í dag kl. 17 verður boðið upp á tónleikana Cleveland og Kairos – Örlagastund við orgelið.
Meira
Þar sem ljósvaki kom örþreytt heim af kvöldvakt í liðinni viku og fleygði sér umsvifalaust upp í sófa þráði hún fátt heitar en að keyra sig niður með auðmeltum bandarískum gamanþætti.
Meira
Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Ragnar Þórisson myndlistarmaður opnar einkasýningu á nýjum málverkum í Kling & Bang galleríi í dag kl. 17.
Meira
Galleríið i8 tekur þátt í Chart listakaupstefnunni sem haldin verður í fyrsta sinn í Kunsthal Charlottenborg í Kaupmannahöfn, 30. ágúst til 1. september. Galleríið sýnir verk eftir Ragnar Kjartansson og Ólaf Elíasson.
Meira
Þjóðminjasafn Íslands tekur þátt í sýningu sem nú stendur yfir í Paderborn í Þýskalandi og nefnist Credo og fjallar um útbreiðslu kristni í Evrópu á miðöldum. Sýningin var opnuð 26. júlí sl. og stendur til 3. nóvember.
Meira
Fyrr í sumar var frá því greint að Unesco, Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, hefði fallist á að setja manntalið frá 1703 á sérstaka varðveisluskrá sögulegra handrita sem teljast hafa þýðingu fyrir menningararf heimsins.
Meira
Eftir Helga Helgason: "Síðasta giggið er að stuðla að því að múslímar fái að reisa mosku í Reykjavík á stað sem hugsanlega mun gera hana tákni borgarinnar."
Meira
Eftir Árna Bjarnason: "Þar vændi Aðalsteinn okkur sem að yfirlýsingunni stóðu um hroka í garð hvalaskoðunarfyrirtækja auk ýmissa annarra umvöndunarorða."
Meira
Einhvern tímann var sungið um að tíminn liði hratt. Hann gerði það alveg örugglega þá en einhvern veginn finnst mér hann líða enn hraðar í dag. Við virðumst að minnsta kosti tala sífellt hraðar og vera í endalausu kapphlaupi við tímann.
Meira
Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Ætlið þið, verkafólk, sjómenn og bændur, að hjálpa háskólaelítunni að ganga frá sjávarútvegi landsins með undirskrift um óbreytt veiðigjald? Samfylkingin, VG og menntaelítan vill óbreytt gjald og þar með fall margra fyrirtækja."
Meira
Eftir Jón Bjarnason: "„Náttúran hefur gætt Hólastað fegurra og endingarbetra byggingarefni en unnt er að panta frá öðrum löndum, hinum yfirmáta fagra rauða sandsteini“"
Meira
Eftir Pétur Má Sigurðsson: "Greinin fjallar um sveiflur á fasteignamarkaðnum í Mið-Flórída frá því fyrir hrun og stöðu vísitölu kaupgetu fasteignakaupenda í júní 2012."
Meira
Eftir Atla Viðar Engilbertsson: "Það er einfalt að kenna óreyndum trommuleikurum undirstöðuatriðin, en ef viðkomandi hefur áhuga á framhaldi þá krefst það þjálfunar í sjálfsaga."
Meira
Hvað er Egill að fara? Ég sá að Egill Helgason þáttargerðarmaður hjá RÚV telur sig getað talað niður til fólks sem er ekki nægilega merkilegt fyrir hann.
Meira
Senn eru liðin fimm ár frá bankahruni. Ég hef síðustu vikur verið að grúska í þeim ritverkum, sem komið hafa út um það, og eru þau misjöfn að gæðum.
Meira
Axel Þorsteinsson fæddist á Vatni á Höfðaströnd 28. október 1927. Hann lést á heimili sínu 3. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Þorsteinn Helgason frá Læk í Viðvíkursveit, bóndi á Vatni og eiginkona hans Ingibjörg Jónsdóttir frá Skúfsstöðum í Hjaltadal.
MeiraKaupa minningabók
Bjarni Georgsson fæddist á Núpsöxl, Engihlíðarhreppi, Laxárdal, A.-Húnavatnssýslu, 12. mars árið 1940. Hann lést 25. júlí 2013. Foreldrar hans voru hjónin Georg Grundfjörð Jónasson, f. 7.8. 1884, d. 4.6.
MeiraKaupa minningabók
Gerður Antonsdóttir fæddist á Ísafirði 15. mars 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Ísafirði, 30. júlí 2013. Útför Gerðar fór fram frá Ísafjarðarkirkju 10. ágúst 2013.
MeiraKaupa minningabók
Inga Ruth Olsen fæddist í Reykjavík 19. júní 1931. Hún lést á öldrunardeild Sjúkrahússins á Ísafirði 6. ágúst 2013. Móðir hennar var Magnúsína Olsen, fædd Richter, fædd á Ísafirði 28. maí 1911, dáin 11. ágúst 2004.
MeiraKaupa minningabók
Jóhann Georg Jóhannsson fæddist í Keflavík 22. febrúar 1947. Hann lést á líknardeild LSH 15. júlí 2013. Útför Jóhanns fór fram frá Fríkirkjunni 25. júlí 2013.
MeiraKaupa minningabók
Jón Ívarsson fæddist í Vestur-Meðalholtum í Gaulverjabæjarhreppi 17. febrúar 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Kumbravogi 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ívar Helgason, bóndi í Vestur-Meðalholtum, f. í Súluholti 9.2. 1889, d. 28.2.
MeiraKaupa minningabók
Kolbeinn Ólafsson, fæddist 21. október 1938 í Syðri Götu í Færeyjum. Hann lést 11. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Valgerður Friðriksdóttir, fædd á Núpi undir Eyjafjöllum 10. febrúar 1892, d. 24.
MeiraKaupa minningabók
Kristinn Þ. Jensson var fæddur í Keflavík 28. apríl 1946. Hann lést 23. júlí 2013. Útför Kristins fór fram frá Akraneskirkju 6. ágúst 2013.
MeiraKaupa minningabók
Leifur Ársæll Leifsson fæddist 8. febrúar 1955 í Vestmannaeyjum. Hann lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi 7. ágúst 2013. Foreldrar Leifs Ársæls eru: Leifur Ársælsson og Guðný Bjarnadóttir. Systur Leifs Ársæls eru: Guðrún Birna Leifsdóttir.
MeiraKaupa minningabók
Lilja Kristín Guðmundsdóttir fæddist á Siglufirði 16. febrúar 1951. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 4. ágúst 2013. Foreldrar Lilju voru Una Kristrún Hallgrímsdóttir frá Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð, f. 11.5. 1928, d. 2.3.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur Jónsson fæddist að Hvammi í Fáskrúðsfirði 23. febrúar 1927. Hann lést á Landspítalanum 4. ágúst 2013. Útför Ólafs fór fram frá Fossvogskirkju 14. ágúst 2013.
MeiraKaupa minningabók
Ólöf Sigurrós Ólafsdóttir fæddist í Brimnesgerði við Fáskrúðsfjörð 21. febrúar 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 16. júlí 2013. Útför Sigurrósar fór fram frá Fossvogskirkju 1. ágúst 2013.
MeiraKaupa minningabók
Viktor Aðalsteinsson fæddist 5. apríl 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. júlí 2013. Útför Viktors fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 6. ágúst 2013.
MeiraKaupa minningabók
Frá því var greint í viðskiptablaði Morgunblaðsins í fyrradag að það sé mat sérstaks eftirlitsmanns LBI yfir tilteknu eignasafni Landsbankans að það vanti, að lágmarki, 50 milljarða króna í gjaldeyri svo Landsbankinn geti að óbreyttu greitt að fullu til...
Meira
Viðtal Hörður Ægisson hordur@mbl.is „Ísland er í þeirri stöðu að það eru fjármagnshöft og það ríkir því núna bara pattstaða,“ segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, í viðtali við Morgunblaðið.
Meira
Fjármálafyrirtækið Landsbréf, dótturfélag Landsbankans, hagnaðist um 53 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sjö milljóna króna hagnað allt árið í fyrra.
Meira
Sjálfkjörið verður í stjórn TM en hluthafafundur verður haldinn næsta þriðjudag. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, mun bætast við í stjórn félagsins og það sama gildir um Kristínu Friðgeirsdóttur verkfræðing.
Meira
Seðlabanki Íslands seldi í liðinni viku þrjár milljónir evra á gjaldeyrismarkaði og námu viðskiptin því um 481 milljónum króna. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Seðlabankinn hefur ekki verið mjög virkur á gjaldeyrismarkaði í sumar.
Meira
Það verður mikið um dýrðir í dag í Reykholti í Biskupstungum þegar hátíðin Tvær úr Tungunum fer fram. Þetta er heilmikil hátíð hreystimenna og strax kl. 10 verður startað með Crossfit-æfingu í íþróttamiðstöðinni.
Meira
Pétur Kr. Hafstein og Inga Ásta Hafstein starfrækja Selið á Stokkalæk á Rangárvöllum. Sígild tónlist er í öndvegi og ungt listafólk sækir staðinn. Efnilegir hestar eru í stóðinu, en hestamennskan skipar stóran sess í lífi hjónanna. Þau sjá vítt um fagurt landið af bæjarhólnum.
Meira
Hið árlega mót hagyrðinga verður haldið í Fjarðaborg á Borgarfirði eystra laugardagskvöldið 31. ágúst og er hið 25. í röðinni. Þar eru ýmsir gistimöguleikar og er hagyrðingum bent á að skoða heimasíðu þeirra: „borgarfjordureystri.
Meira
Helga Sigurðardóttir, skólastjóri Húsmæðrakennaraskólans, fæddist á Akureyri 17.8. 1904. Hún var Fnjóskdælingur, dóttir Sigurðar Sigurðssonar, skólastjóra á Hólum í Hjaltadal og k.h., Þóru Sigurðardóttur.
Meira
Ég geri ráð fyrir að verja afmælisdeginum í bíó en ég verð á Patreksfirði um helgina þar sem fram fer heimildarmyndahátíðin Skjaldborg,“ segir Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, lögfræðingur og kvikmyndagerðakona.
Meira
Vegna árvissra ferðamannaflóða, svo og háfjallaráps innfæddra, hefur björgunarþjónusta Landsbjargar orðið æ umfangsmeiri. Þökkum félaginu með því að beygja það rétt: - björg , um - björg , frá - björg , til - bjargar .
Meira
Reykjavík Kara Lív fæddist 31. desember kl. 22.24. Hún vó 3.920 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Alexandra Þorsteinsdóttir og Einar Jóhannes Finnbogason...
Meira
Laugardagur 90 ára Kári Sigurjónsson Tómas Guðmundsson Þórey Gísladóttir Þórólfur Jónsson 85 ára Elísabet Jóhanna Guðmundsdóttir Fjóla Sigurðardóttir 80 ára Eiður A.
Meira
17. ágúst 1899 Landsbankinn flutti í hús sitt á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis, þar sem hann hefur verið síðan. „Það er hin mesta bæjarprýði, langfallegasta og vænsta húsið á landinu,“ sagði Ísafold. 17.
Meira
1.deild karla BÍ/Bolungarvík – Fjölnir 1:2 Sigurgeir Sveinn Gíslason 28. -- Guðmundur Karl Guðmundsson 22., 82. Völsungur – Grindavík 1:5 Pétur Ásbjörn Sæmundsson 68. - Igor Stanojevic 19., Magnús Björgvinsson 37., Juraj Grizelj 51.
Meira
Í Laugardalshöll Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik lauk langri landsleikjatörn sumarsins á góðum nótum í Laugardalshöllinni í gærkvöldi.
Meira
Landsliðsþjálfarinn Peter Öqvist sagðist í samtali við Morgunblaðið hafa verið ánægður með að geta glatt íslenska áhorfendur með heimasigri í síðasta landsleik ársins.
Meira
Þórdís Eva Steinsdóttir, hlaupakonan bráðefnilega úr FH, bætti Íslandsmetið í 300 metra hlaupi í flokki 14 ára stúlkna á frjálsíþróttamóti FH-inga í Kaplakrika.
Meira
16. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu hefst á morgun með fjórum leikjum. Stórleikur umferðinnar er án efa viðureign Breiðabliks og KR en þetta er klárlega einn af úrslitaleikjum mótsins.
Meira
HM í frjálsum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þessi árangur hjá mér er svona allt í lagi. Ég get kastað lengra og ég hélt að ég myndi gera það og vonaðist að sjálfsögðu eftir því en svona er þetta í þessari íþróttagrein.
Meira
Bretinn Mohamed Farah er tvöfaldur heimsmeistari í hlaupum á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í Moskvu. Í gær kom hann fyrstur í mark í 5 km hlaupi en áður hafði hann unnið 10 km hlaupið nokkuð örugglega.
Meira
Shelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku vann önnur gullverðlaun sín á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í Moskvu í gær þegar hún kom fyrst í mark í 200 m hlaupi kvenna. Fyrr á mótinu vann hún 100 m hlaupið af miklu öryggi.
Meira
Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, og Dagur Sigurðsson eru tveir af þremur líklegustu kandídötunum til að taka við af Ulrik Wilbek sem þjálfari danska karlalandsliðsins í handknattleik á næsta ári.
Meira
„Ég er ekki tilbúin til að leggja skóna á hilluna,“ sagði Guðný Björk Óðinsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu við Kristianstadsbladet , en nú er orðið ljóst að hún þarf í fjórða sinn á ferlinum að gangast undir aðgerð vegna krossbandsslita...
Meira
Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Grindavík og Fjölnir eru efst og jöfn að stigum eftir 16. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu sem háð var í gærkvöldi.
Meira
Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „KSÍ gaf mér góðan tíma til að hugsa málið og eftir að hafa farið vel yfir stöðuna ákvað ég að segja þetta gott.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.