Greinar mánudaginn 19. ágúst 2013

Fréttir

19. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Borgarstjóri Ríó biður Allen um mynd

Eduardo Paes, borgarstjóri í Ríó de Janeiro, segist tilbúinn að kosta mynd, leikstýrða af Woody Allen, að fullu fáist leikstjórinn frægi til að gera kvikmynd þar sem borgin er í forgrunni. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Edda Borg á Jazzhátíð og Menningarnótt

Tónlistarkonan Edda Borg heldur tónleika á Jazzhátíð Reykjavíkur og kemur fram ásamt hljómsveit á Café Rósenberg í kvöld klukkan 21.00. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Ekki heimilt að hafa fleiri en tvo ketti á hverju heimili

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Ekki er heimilt að hafa fleiri en tvo ketti, eldri en fjögurra mánaða, á sama heimili samkvæmt nýrri kattasamþykkt í Dalvíkurbyggð. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Eldur laus í miðbænum

Allt tiltækt lið Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað til vegna elds í yfirgefnu húsi við Hverfisgötu í Reykjavík, en tilkynning barst um að húsið væri alelda. Húsið stendur við Hjartagarðinn. Samkvæmt upplýsingum mbl. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Endurbætt veiðihús í Hrunakrók er nú veiðisafn

Veiðihúsið í Hrunakrók við Stóru Laxá var opnað á laugardaginn eftir miklar endurbætur. Fyrir endurbótunum stóðu Árni Baldursson, framkvæmdastjóri Lax-Á og félagar í veiðifélagi Stóru-Laxárdeildar. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Erfiðara að loka fjárlagagatinu

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Áhyggjum veldur hversu lítill hagvöxtur mælist um þessar mundir, en hann mælist langt undir því sem forsendur fjárlaga gerðu ráð fyrir. Fyrir vikið verður erfiðara að loka fjárlagagatinu. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 398 orð | 3 myndir

Fótum troðið Eldhraun

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is „Það er illa farið einna helst vegna aðstöðuleysis,“ segir Kári Kristjánsson, landvörður í Vatnajökulsþjóðgarði. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 636 orð | 3 myndir

Galdur hins hæfilega óvænta

Gunnar Þórðarson: Ragnheiður, ópera í tveimur þáttum og eftirleik. Söngrit: Friðrik Erlingsson. Frumsýning (konsertuppfærsla). Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Gengissigið tæmdist

Ferðafólk er beðið um að gæta fyllstu varúðar við Kverkfjöll og vera í sambandi við landverði á svæðinu til að leita ráða. Fyrir helgi barst tilkynning þess efnis að áin Volga hafði vaxið og göngubrúna yfir hana tekið af. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Hafsteinn Ægir og María Ögn unnu Gullhringinn

Hafsteinn Ægir Geirsson vann karlaflokkinn í hjólreiðakeppninni Gullhringnum sem fram fór í gær. Hann hjólaði kílómetrana 111 á 2:49:06, sama tíma og hans skæðasti keppinautur, Árni Már Árnason, en aðeins sjónarmunur skildi þá að. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 420 orð | 4 myndir

Hugsa fyrir spjaldtölvuvæðingu

Anna Marsibil Clausen annamarsy@mbl.is Ómar Örn Magnússon, aðstoðarskólastjóri Hagaskóla, segir að nægt fjármagn sé til í skólakerfinu fyrir innleiðingu spjaldtölva í starf grunnskóla landsins. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hulda Sólrún kosin í Evrópustjórn skátahreyfingarinnar

Hulda Sólrún Guðmundsdóttir var kosin í sex manna Evrópustjórn Alþjóðahreyfingar skáta (World Organisation Of The Scout Movement) í gær. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hundraðasti hvalur vertíðarinnar veiddur

Hvalveiðiskipið Hvalur 8 sigldi inn Hvalfjörð í gær með hundraðasta hval vertíðarinnar á síðunni, en það var rúmlega 19 metra löng langreyður. Gunnlaugur F. Meira
19. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kantónur krefjast DNA-greiningar

Nokkrar svissneskar kantónur krefjast þess að hælisleitendur sem koma til landsins, og segjast eiga ættingja í landinu, verði látnir gangast undir DNA-greiningu svo hægt verði að sannreyna hvort um raunveruleg ættartengsl sé að ræða. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kristinn

Rán Í gær hófust tökur á mynd um úraránið í úraverslun Franks Michelsen við Laugaveg um hábjartan dag í október í fyrra og var líkt eftir ráninu eins og kostur... Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Kroppa í Seyðishóla án framkvæmdaleyfis

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Námurnar þrjár í Seyðishólum í Grímsnesi eru allar án framkvæmdaleyfis. Þar er engu að síður numið efni, þótt framkvæmdir sem þessar séu óheimilar án framkvæmdaleyfis. Meira
19. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Krónprins stóð sig vel í járnkarlinum

Friðrik krónprins í Danmörku varð í gær fyrstur konungborinna manna til þess að ljúka þríþrautarkeppninni járnkarli, þar sem keppendur synda 3,8 km, hjóla 180 km og hlaupa að lokum 42,2. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 688 orð | 3 myndir

Langar krókaleiðir kjöts í sláturhús

Sviðsljós María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Mikil eftirspurn er eftir vörum sem keyptar eru beint frá býli og ljóst er að vinsældir þeirra eiga aðeins eftir að aukast líkt og þróunin hefur verið um heim allan. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Leikmenn og áhorfendur óttuðust það versta þegar leikmaður slasaðist

Hann var ekki langur, leikur Breiðabliks og KR í gær. Rétt rúmar fjórar mínútur. Eftir fjörlegar upphafsmínútur fór Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, upp í skallabolta en lá meðvitundarlaus eftir. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Lék tennis fram yfir áttrætt

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is „Ég hef ávallt búið við góða heilsu og er hraustur fyrir utan það að ég er búinn að brjóta annan mjaðmaliðinn og hef verið með gervilið í um tuttugu ár. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Lést í eldsvoða í Þjórsárdal

Kona á áttræðisaldri lést þegar eldur kom upp í hjólhýsi hennar í Þjórsárdal í fyrrinótt. Eiginmanni konunnar tókst að komast út úr hjólhýsinu og var fluttur með sjúkrabifreið á Landspítalann með brunasár í andliti og á höndum. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Lundavarpið í molum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Nær engar pysjur munu komast á legg í Vestmannaeyjum í sumar. Að sögn Erps Snæs Hansen, fuglafræðings hjá Náttúrustofu Suðurlands, eru líkur á að lundinn hafi yfirgefið hreiður sín undir lok júlí vegna fæðuskorts. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Merktu 1.737 sjó- og stormsvölur

1737 sjó- og stormsvölur voru merktar um helgina í leiðangri á vegum Náttúrustofu Suðurlands. 21 manns tók þátt í að fanga fuglana í net. Meira
19. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Nær 800 manns fallnir

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is 36 fangar, sem taldir eru tengjast Bræðralagi múslíma í Egyptalandi, voru felldir þegar þeir gerðu tilraun til þess að flýja meðan verið var að flytja þá með bílalest í fangelsi í norðurhluta Kaíró. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Spjaldtölvur góðar fyrir börn með annað móðurmál

Nægt fjármagn er til í skólakerfinu fyrir innleiðingu spjaldtölva í starf grunnskóla landsins að sögn Ómars Arnar Magnússonar, aðstoðarskólastjóra Hagaskóla. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Strætó byrjar að aka eftir vetraráætlun

Farþegum Strætó fjölgar hratt nú þegar sumarleyfin klárast og skólar byrja. Strætó fer því að keyra eftir vetraráætlun og hefst aksturinn á morgun, sunnudaginn 18. ágúst. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Tryggvi og Bragi sýna í Gallerí Fold

Um helgina opnuðu Tryggvi Ólafsson og Bragi Ásgeirsson sýningar í Gallerí Fold og standa þær til 1. september. „Úr gullastokknum“ heitir sýning Tryggva en hann sýnir ný grafíkverk sem hann hefur unnið á þessu ári. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Úr takti við nágrannalönd

Þær kröfur sem eru gerðar til slátrunar og vinnslu kjöts þykja úr takti við það sem tíðkast í Evrópu. Á Norðurlöndum hefur litlum sláturhúsum á bæjum fjölgað auk þess sem sláturbíll hefur verið starfræktur. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Vinna að viðbrögðum við þvingunaraðgerðum

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Ríkisstjórn Íslands samþykkti fyrir helgi að setja á laggirnar sérfræðingateymi sem vinna mun að viðbrögðum Íslendinga við mögulegum þvingunaraðgerðum Evrópusambandsins gegn Íslandi. Meira
19. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 734 orð | 3 myndir

Ýta á leyfi fyrir námi

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fjölmargar námur í uppsveitum Suðurlands eru nýttar þrátt fyrir að ekki liggi fyrir lögbundin framkvæmdaleyfi og að landeigendum hafi jafnvel ítrekað verið bent á að þeir þyrftu slíkt leyfi. Meira
19. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ættingjar fái að hittast um stund

Norðurkóresk stjórnvöld hafa samþykkt þá bón suðurkóreskra yfirvalda að fjölskyldur sem stíað var í sundur í Kóreustríðinu á árunum 1950-1953 fái að hittast. Þykir þetta til marks um aukinn sáttahug hjá stjórnvöldum í Pyongyang. Meira

Ritstjórnargreinar

19. ágúst 2013 | Leiðarar | 749 orð

Endemis upphlaup

Ríkisstjórnarflokkarnir geta kennt sjálfum sér um að þeir sitja uppi með Lönguvitleysu Meira
19. ágúst 2013 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir

SamBesti og VG slá í gegn

Fulltrúar Samfylkingarinnar og Besta flokksins, sem kalla sig SamBest í bókum Reykjavíkurborgar, ásamt fulltrúa Vinstri grænna, áttu kostulega bókun í liðinni viku. Meira

Menning

19. ágúst 2013 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Gengið örna sinna í fögrum fjallasal

Áhugi á fjallamennsku hefur líklega sjaldan eða aldrei verið meiri meðal landsmanna og umfjöllun um útilíf hefur verið fyrirferðarmikil í fjölmiðlum í sumar. Meira
19. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Ný plata í vændum frá Interpol

Hljómsveitin Interpol hefur staðfest við fjölmiðla og aðdáendur að hafin sé vinna við fimmtu plötu hljómsveitarinnar. Meira
19. ágúst 2013 | Tónlist | 35 orð | 5 myndir

Saxófónleikarinn Joshua Redman, einn virtasti og vinsælasti djassleikari...

Saxófónleikarinn Joshua Redman, einn virtasti og vinsælasti djassleikari samtímans, lék með kvartetti sínum á tónleikum Jazzhátíðar Reykjavíkur í Norðurljósasal Hörpu í fyrrakvöld. Meira
19. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Shailene Woodley selur hárið á sér

Stjörnurnar í Hollywood eru duglegar að láta sig góðgerðamál varða enda launaumslög þeirra töluvert þykkari en hjá hinum almenna launamanni. Meira
19. ágúst 2013 | Tónlist | 202 orð | 1 mynd

Sungið yfir Arnarhólinn

Tónaflóð er að jafnaði einn af helstu viðburðum Menningarnætur en það eru tónleikar Rásar 2, Vodafone og Hljóð-X. Margir af dáðustu og vinsælustu listamönnum þjóðarinnar koma fram á tónleikunum árlega og í ár spila m.a. Meira
19. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 72 orð | 6 myndir

Þrettánda Kirkjulistahátíð Hallgrímskirkju var sett á föstudaginn var...

Þrettánda Kirkjulistahátíð Hallgrímskirkju var sett á föstudaginn var með pompi og prakt. Meira

Umræðan

19. ágúst 2013 | Aðsent efni | 710 orð | 2 myndir

Aðalskipulag á villigötum

Eftir Leif Magnússon: "Ég efast um að kjósendur vilji stöðva áætlaða uppbyggingu vegakerfis borgarinnar, og enn síður leggja niður flugsamgöngur til og frá höfuðborginni." Meira
19. ágúst 2013 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Ákall um fyrirbæn

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ég leyfi mér því að kalla eftir kærleiksríkri samstöðu í bæn. Bænin er nefnilega svo kvíðastillandi og streitulosandi, henni fylgir æðruleysi og friður" Meira
19. ágúst 2013 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Gleymda kynslóðin: Málefni aldraðra í Reykjavík

Eftir Sigurjón Arnórsson: "Ein alvarlegasta vanræksla borgarstjórnar gagnvart eldri borgurum er skortur á hjúkrunarheimilum." Meira
19. ágúst 2013 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Ríkið af fjölmiðlamarkaði

Ríkisútvarpið hefur mikið verið á milli tannanna á fólki að undanförnu og ekki að ósekju. Meira
19. ágúst 2013 | Velvakandi | 179 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Er ekki hægt að fá styrkjalausan banka? Mikið eru sífelldar ölmusur bankanna, sem þeir stæra sig svo af í auglýsingum, þreytandi. Íslandsbanki borgar kostnað við maraþonhlaup og kaupir skemmtikraft til að hlaupa. Meira

Minningargreinar

19. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1531 orð | 1 mynd

Guðrún Þórarinsdóttir

Guðrún Þórarinsdóttir fæddist í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp 29. júní 1916. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 19. júlí 2013. Foreldrar hennar voru Þórarinn Einar Einarsson, f. 25. nóvember 1876, d. 8. apríl 1968, og Guðrún Ásgeirsdóttir f. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2013 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Halldór Kristinsson

Halldór Kristinsson fæddist 24. nóvember 1930 í Vestmannaeyjum. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 30. júlí 2013. Útför Halldórs fór fram frá Fossvogskapellu 6. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2013 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

Jakob Marteinsson

Jakob Marteinsson fæddist 9. febrúar 1928 að Hálsi í Köldukinn í Suður-Þingeyjarsýslu. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. júlí 2013 Útför Jakobs fór fram frá Grafarvogskirkju 7. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2013 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

Kristín Helgadóttir Kvaran

Kristín Helgadóttir Kvaran fæddist í Reykjavík 14. desember 1925. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 27. júlí 2013. Útför Kristínar fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 9. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2013 | Minningargreinar | 946 orð | 1 mynd

Kristján Lindberg Júlíusson

Kristján Lindberg Júlíusson fæddist á Siglufirði 30.7. 1933, hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6.8. 2013. Foreldrar hans voru Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 25.6. 1912, d. 6.4. 1999, og Júlíus Einarsson, f. 15.5. 1901, d. 29.9. 1941. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1923 orð | 1 mynd

Pétur Róbert Tryggvason

Pétur Róbert Tryggvason fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. nóvember 1977. Hann lést af slysförum 5. ágúst 2013. Útför Péturs var gerð frá Akureyrarkirkju 15. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2013 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Sigurdór Halldórsson

Sigurdór Halldórsson fæddist í Reykjavík 21. mars 1972. Hann lést á heimili sínu, Hamrabyggð 7 í Hafnarfirði, 30. júní 2013. Útför Sigurdórs fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 9. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Silfur upp um 14% á einni viku

Góðmálmar halda enn áfram að styrkjast eftir því sem fleiri fjárfestar reikna með því að Seðlabanki Bandaríkjanna dragi úr innspýtingaraðgerðum sínum í september. Meira
19. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

Versta vika ársins hjá Dow og S&P

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Markaðir vestanhafs voru í neikvæðari kantinum á föstudag og féll Dow Jones vísitalan um 30,72 stig eða 0,2% og endaði í 15.081,47 stigum. S&P 500 vísitalan féll öllu meira eða um 0,33% og lokaði í 1.655,83 stigum. Meira

Daglegt líf

19. ágúst 2013 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

... hlustið á James McVinnie

Breski organistinn James McVinnie mun troða upp á Kirkjulistahátíðinni sem nú stendur yfir en hann spilar í Hallgrímskirkju á morgun, þriðjudag. Meira
19. ágúst 2013 | Daglegt líf | 204 orð | 3 myndir

Hugleitt í náttúrunni

Nýlega kom út bókin Hin sanna náttúra, en um er að ræða hugleiðslur úr Kundalini jóga eftir forskrift Yogi Bhajan en bókin er gefin út í umsjá Arnbjargar Kristínar Konráðsdóttur. Meira
19. ágúst 2013 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Leggðu góðum málstað lið

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram 24. ágúst næstkomandi og eru þar margir sem leggja góðum málefnum lið. Hlaupið verður um Reykjavík og Seltjarnarnes með ýmsum útfærslum. Meira
19. ágúst 2013 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Vegleg dagskrá Tónaflóðs

Margir bíða spenntir eftir Menningarnótt en einn af hápunktum dagsins verður án efa Tónaflóð Rásar 2, Vodafone og Hljóð-X, en tónleikarnir munu fara fram, venju samkvæmt, við Arnarhól í miðbæ Reykjavíkur. Meira
19. ágúst 2013 | Daglegt líf | 593 orð | 3 myndir

Viljum styrkja og efla innflytjendur

Sviðslistahópurinn „við og við“ stendur fyrir leiklistarvinnustofum í Borgarleikhúsinu í allan vetur fyrir innflytjendur eða Íslendinga af erlendum uppruna. Meira

Fastir þættir

19. ágúst 2013 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

1. Rf3 d6 2. d4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rf6 5. O-O O-O 6. He1 Rbd7 7. e4 e5...

1. Rf3 d6 2. d4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rf6 5. O-O O-O 6. He1 Rbd7 7. e4 e5 8. Rc3 He8 9. h3 c6 10. a4 a5 11. Be3 Dc7 12. Kh2 Hb8 13. Dd2 exd4 14. Bxd4 Re5 15. Had1 b6 16. b3 Ba6 17. Be3 Hbd8 18. Rd4 h5 19. f4 Red7 20. e5 Rxe5 21. Dc1 h4 22. fxe5 hxg3+ 23. Meira
19. ágúst 2013 | Í dag | 22 orð

Daníel tók til máls og sagði: Lofað sé nafn Guðs um aldir alda því að...

Daníel tók til máls og sagði: Lofað sé nafn Guðs um aldir alda því að hans er viskan og mátturinn. Meira
19. ágúst 2013 | Árnað heilla | 195 orð | 1 mynd

Flokkarnir og skoðanir breyttust

Ritgerðaskrif taka allan minn tíma núna og ég mun ef að líkum lætur sitja við tölvuna. Kannski gerum við okkur einhvern dagamun en þetta verður allt lágstemmt,“ segir Kristinn H. Gunnarsson, fv. alþingismaður, sem er 61 árs í dag. Meira
19. ágúst 2013 | Árnað heilla | 566 orð | 4 myndir

Guðeindin, fjármálaöflin og vanhæf stjórnmál

Grétar fæddist á Þórshöfn á Langanesi 19.8. 1953, ólst þar upp og var sveitagutti á Miðfjarðarnesi í Bakkafirði fram yfir fermingu. Hann var búsettur á Akureyri 1972-86 en síðan í Reykjavík. Meira
19. ágúst 2013 | Árnað heilla | 247 orð | 1 mynd

Helgi Hálfdánarson

Helgi Hálfdánarson, prestaskólakennari og sálmaskáld, fæddist á Rúgsstöðum í Eyjafirði 19.8. 1826. Foreldrar hans voru sr. Hálfdán Einarsson, prófastur á Eyri í Skutulsfirði, og f.k.h., Álfheiður Jónsdóttir húsfreyja. Meira
19. ágúst 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Ísafjörður Hildur Lóa fæddist 8. desember kl. 11.06. Hún vó 3.180 g og...

Ísafjörður Hildur Lóa fæddist 8. desember kl. 11.06. Hún vó 3.180 g og var 49,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Sæunn Sigríður Sigurjónsdóttir og Steingrímur Rúnar Guðmundsson... Meira
19. ágúst 2013 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Júlia Ruth Thasaphong , Katrín Júlía Arnarsdóttir og Júlíana...

Júlia Ruth Thasaphong , Katrín Júlía Arnarsdóttir og Júlíana Stefánsdóttir héldu tombólu í Grindavík. Þær söfnuðu 6.479 kr. til styrktar Rauða... Meira
19. ágúst 2013 | Fastir þættir | 178 orð

Kaldur Pólverji. A-AV Norður &spade;D3 &heart;KDG52 ⋄DG4...

Kaldur Pólverji. A-AV Norður &spade;D3 &heart;KDG52 ⋄DG4 &klubs;1096 Vestur Austur &spade;K9 &spade;Á10754 &heart;Á8743 &heart;96 ⋄Á ⋄986 &klubs;K8742 &klubs;ÁD3 Suður &spade;G862 &heart;10 ⋄K107532 &klubs;G5 Suður spilar 3⋄. Meira
19. ágúst 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Katrín Björg Jónasdóttir

30 ára Katrín ólst upp í Reykjavík og býr þar, lauk MA-prófi í bókaútgáfu frá University of Leiden í Hollandi og er upplýsinga- og vefstjóri Heilbrigðisvísindasviðs HÍ. Maki: Ásgeir Aðalsteinsson, f. 1985, tónlistarmaður og kennari. Meira
19. ágúst 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Kristín María Grímsdóttir

30 ára Kristín María ólst upp í Garðabæ, lauk flugprófi frá Flugskóla Íslands og er flugmaður hjá Air Atlanta Icelandic. Maki: Axel Axelsson, f. 1985, nemi í viðskiptafræði. Foreldrar: Hildur María Blumenstein, f. Meira
19. ágúst 2013 | Í dag | 40 orð

Málið

Í stóru landi í vesturátt er sköpunartrú útbreidd enda er þar mjög talað um að skapa allt mögulegt: eftirspurn, vandamál, tíma, rúm. Sögnin er ágæt á báðum málum en hana mætti spara og valda við og við vanda eða... Meira
19. ágúst 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Mikkael I. Gunnlaugsson

30 ára Mikkael býr í Kópavogi og er sjálfstæður atvinnurekandi. Sonur: Alex Máni Mikkaelsson, f. 2002. Systkini: Þráinn Eðvaldsson, f. 1975 (hálfbróðir) Sóley Björk, f. 1978; Berta, f. 1981; Aron Arnar, f. 1995 (uppeldisbróðir). Foreldrar: Kristín S. Meira
19. ágúst 2013 | Fastir þættir | 128 orð

Spilamennska hafin í Gullsmáranum Spilamennska í Gullsmára hófst að nýju...

Spilamennska hafin í Gullsmáranum Spilamennska í Gullsmára hófst að nýju mánudaginn 12. ágúst. Spilað var á 9 borðum. Úrslit í NS/: Sigurður Björnss. Meira
19. ágúst 2013 | Árnað heilla | 191 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Anna Ragna Leifsdóttir Arnbjörg Waage Hildur Hermannsdóttir 85 ára Guðrún Sigurmundardóttir Ragna G. Meira
19. ágúst 2013 | Í dag | 324 orð

Um Valash, Kist og þrívíddarprentun

Karlinn á Laugaveginum var í gömlum regnfrakka og með barðastóran, slitinn hatt á höfðinu, sem slútti fram, þegar ég sá hann hraða sér upp Skólavörðustíginn. Meira
19. ágúst 2013 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Það kom að því að Víkverji ákvað að ganga í hnapphelduna. Það hefur komið honum verulega á óvart að hversu mörgu þarf að huga og hversu margt getur farið úrskeiðis. Hið fræga lögmál Murphys virðist hafa verið fundið upp sérstaklega með brúðkaup í huga. Meira
19. ágúst 2013 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. ágúst 1950 Skriða féll á tvílyft steinhús á Seyðisfirði og varð fimm manns að bana, móður og fjórum börnum. Nokkur önnur hús í bænum skemmdust og einnig urðu skemmdir á Eskifirði og Reyðarfirði. 19. Meira
19. ágúst 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Þórshöfn Iðunn Edda fæddist 4. október. Hún vó 3.780 g og var 51 cm...

Þórshöfn Iðunn Edda fæddist 4. október. Hún vó 3.780 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Hildur Kristín Aðalbjörnsdóttir og Vikar Már Vífilsson... Meira

Íþróttir

19. ágúst 2013 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Áttunda gullið í safn Bolts

HM Í FRJÁLSUM Ívar Benediktsson iben@mbl.is Heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum lauk í Moskvu í gær. Bandaríkin unnu flest verðlaun á mótinu, 25. Rússar hrepptu hins vegar flest gullverðlaun, alls sjö. Bandaríkin hlutu sex gullverðlaun eins og Jamaíka. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Björn með fyrstu fernuna í fjögur ár

Björn Daníel Sverrisson miðjumaður FH varð í gær fyrsti leikmaðurinn í fjögur ár til að skora meira en þrjú mörk í leik í úrvalsdeild karla í knattspyrnu hér á landi. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 731 orð | 4 myndir

Björn var í banastuði

Á AKRANESI Stefán Stefánsson ste@mbl.is Allt gekk gekk á afturfótunum hjá Skagamönnum þegar þeir fengu FH í heimsókn í gær. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Dortmund – Braunschweig 2:1 Nürnberg – Hertha Berlin 2:2...

Dortmund – Braunschweig 2:1 Nürnberg – Hertha Berlin 2:2 M'gladbach – Hannover 3:0 E .Frankfurt – Bayern M. 0:1 Freiburg – Mainz 1:2 Hamburger SV – Hoffenheim 1:5 Stuttgart – Leverkusen 0:1 W. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 673 orð | 4 myndir

Ein með öllu í Laugardal

BIKARINN Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Fram og Stjarnan buðu upp á frábæra skemmtun, eina með öllu, þegar liðin mættust í úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli á laugardaginn. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 556 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Crystal Palace – Tottenham 0:1 – Roberto...

England A-DEILD: Crystal Palace – Tottenham 0:1 – Roberto Soldado 49. • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Tottenham. West Ham – Cardiff 2: 0 Joe Cole 13., Kevin Nolan 76. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Fimm gull í farteski Íslendinga heim frá NM í Espoo

Aníta Hinriksdóttir og Kolbeinn Höður Guðmundsson koma heim með tvenn gullverðlaun hvort frá Norðurlandameistaramóti unglinga í frjálsíþróttum sem fram fór í Espoo í Finnlandi um helgina. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Gautaborg – Elfsborg 3:1 • Hjálmar Jónsson lék allan leikinn...

Gautaborg – Elfsborg 3:1 • Hjálmar Jónsson lék allan leikinn fyrir Gautaborg en Hjörtur Logi Valgarðsson var á bekknum. • Skúli Jón Friðgeirsson var ekki í leikmannahópi Elfsborg. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Góðar fréttir af Elfari eftir skoðun

Elfar Árni Aðalsteinsson, sem meiddist í leik Breiðabliks og KR í gærkvöldi á Kópavogsvelli, fór strax í rannsókn á sjúkrahúsi, í svokallaðan heilaskanna, og voru niðurstöðurnar jákvæðar. Ekkert blæddi inn á heila. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 186 orð | 2 myndir

H annes Þ. Sigurðsson byrjaði vel með sínu nýja liði, Grödig, í...

H annes Þ. Sigurðsson byrjaði vel með sínu nýja liði, Grödig, í austurrísku A-deildinni í knattspyrnu á laugardag þegar hann gerði eitt marka þess í sigri á Wolfsberger, 4:3, á heimavelli. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Harpa skoraði fernu og 100. markið

Harpa Þorsteinsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði sitt 100. mark í efstu deild kvenna í gærkvöld þegar hún gerði fjögur af mörkum Stjörnunnar í stórsigri á HK/Víkingi, 5:0, í Pepsi-deild kvenna. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 98 orð

Keilir og GKG unnu sveitakeppni GSÍ

Golfklúbburinn Keilir sigraði í gær Golfklúbb Kópavogs og Garðabæjar í úrslitaleik 1. deildar karla, 4:1, eftir spennandi viðureign á Íslandsmótinu í sveitakeppni. Í kvennaflokki vann Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar eftir talsverða dramatík. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Þórsvöllur: Þór – Fylkir 18...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Þórsvöllur: Þór – Fylkir... Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Kolbeinn og Alfreð voru á skotskónum í Hollandi

Kolbeinn Sigþórsson var svo sannarlega á skotskónum í gær og skoraði bæði mörk hollensku meistaranna í Ajax þegar liðið sigraði Feyenoord, 2:1, á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Feyenoord komst yfir strax á 6. mínútu leiksins. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 768 orð | 4 myndir

Magnaðar lokamínútur

Í Keflavík Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Keflvíkingar komust loksins úr fallsætinu í Pepsideild karla í knattspyrnu í gærkvöldi þegar þeir lögðu Valsmenn í Keflavík. Þar með eru Keflvíkingar komnir með 13 stig í 10. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Mechelen – Club Brugge 1:2 • Eiður Smári Guðjohnsen sat á...

Mechelen – Club Brugge 1:2 • Eiður Smári Guðjohnsen sat á bekknum hjá Brugge. Zulte-Waregem – Mons 2:0 • Ólafur Ingi Skúlason kom inná hjá Zulte á 59. mínútu. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 500 orð | 2 myndir

Ólíkt gengi risanna

ENGLAND Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram um helgina og lauk þar með nokkurra mánaða bið sparkfíkla um allan heim. Liverpool og Stoke riðu á vaðið með fyrsta leik tímabilsins. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍBV – Víkingur Ó 1:1 Víðir Þorvarðarson 67...

Pepsi-deild karla ÍBV – Víkingur Ó 1:1 Víðir Þorvarðarson 67. – Abdel-Farid Zato-Arouna 83. ÍA – FH 2:6 Kári Ársælsson 22., Jón Áki Ákason 49. – Björn Daníel Sverrisson 35., 59., 82., 87, Guðmann Þórisson 45. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna HK/Víkingur – Stjarnan 0:5 – Harpa...

Pepsi-deild kvenna HK/Víkingur – Stjarnan 0:5 – Harpa Þorsteinsdóttir 38., 58., 76., 88., Ásgerður Stefanía Baldursdóttir 45. Meira
19. ágúst 2013 | Íþróttir | 629 orð | 4 myndir

Víkingar sýndu seiglu

í eyjum Júlíus Ingason sport@mbl.is Eyjamenn ætluðu sér svo sannarlega að snúa við gengi liðsins þegar þeir tóku á móti Víkingi Ólafsvík á Hásteinsvelli í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.