Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útlit er fyrir að Stofnfiskur hf. flytji út laxahrogn fyrir röskan milljarð á þessu ári. Yfir 60% framleiðslunnar fara til Síle og er Stofnfiskur nú eina fyrirtækið sem hefur leyfi til að flytja laxahrogn til landsins.
Meira
Einn var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans eftir árekstur sem varð á Breiðholtsbraut við Víðidal um klukkan hálfátta í gærkvöldi. Ekki var um alvarleg meiðsli að ræða og áreksturinn minni háttar.
Meira
Þessi litli hundur beið eftir eiganda sínum á Laugaveginum í gær og horfði löngunaraugum á gangandi vegfarendur sem fóru framhjá. Hann var ef til vill svangur eftir að hafa séð girnilegu...
Meira
Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við birtum ekki lista yfir skóla, hvar í röð sem þeir standa varðandi útkomur í könnunum og skimunum, Reykjavíkurborg hefur aldrei gert slíkt.
Meira
Fólksbifreið bilaði í Hvalfjarðargöngum á sjötta tímanum í gær, með þeim afleiðingum að loka varð fyrir umferð til norðurs í öryggisskyni í um 20 mínútur á meðan verið var að draga bifreiðina til hliðar. Samkvæmt upplýsingum mbl.
Meira
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þrátt fyrir að ýmsir munir sem tengjast sögu Loftleiða hljóti að vera til, hefur Flugsafnið á Akureyri fengið ótrúlega fáa slíka afhenta.
Meira
Danski verktakarisinn E. Pihl & Søn hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum. Meðal dótturfélaga þess er íslenska verktakafyrirtækið Ístak. Ekki er enn ljóst hvaða áhrif gjaldþrotið mun hafa á rekstur íslenska félagsins.
Meira
Vætan Þó að dagarnir séu frekar blautir og dimmir þá þurfa þeir ekki að vera án lita. Þessi unga snót gekk niður Bankastræti í rigningunni í gær með litríka regnhlíf sem setti svip á...
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það heldur aftur af hagvexti í landinu að fyrirtæki hafa frestað því að skrá sig á hlutabréfamarkað og sækja þannig aukið framkvæmdafé til sóknar á nýja markaði.
Meira
„Gríðarlegur vöxtur í ferðaþjónustunni, sem er ein stærsta gjaldeyrisskapandi atvinnugrein landsins, kallar á vöxt nauðsynlegra innviða,“ segir í fréttatilkynningu frá Samtökum ferðaþjónustunnar vegna nýlegrar skýrslu Ferðamálastofu.
Meira
Bílastæðaverðir og lögreglumenn ráku augun í alls 1.050 bíla sem lagt var ólöglega á Menningarnótt og sektuðu þá – eða lögðu á þá gjöld vegna stöðubrots, eins og það heitir formlega. Gjaldið er 5.
Meira
Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Lítil stúlka fæddist í sjúkrabifreið sem ekið var eftir Reykjanesbraut á tíunda tímanum í gærmorgun. Þetta er í annað sinn á þessu ári sem liðsmenn Brunavarna Suðurnesja taka á móti barni í sjúkrabíl.
Meira
Harður árekstur tveggja bíla varð á Reykjanesbraut við Vellina í Hafnarfirði á ellefta tímanum í gærkvöldi. Lögreglan lokaði Reykjanesbrautinni vegna slyssins og var vegfarendum bent á að fara í gegnum Vellina og Krýsuvíkurveg.
Meira
Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Heimturnar hér fyrir austan eru lélegar í heildina og smálaxinn er smár í bland. Svo er eitthvað af tveggja ára laxi en engin ósköp.
Meira
Unnið er að endurnýjun Hverfisgötunnar milli Klapparstígs og Vitastígs. Allt yfirborð götu og gangstétta verður endurnýjað, ásamt þeim lögnum sem komnar eru á tíma.
Meira
Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Eldur kviknaði í íbúðarhúsi bæjarins Nýjabúð í Eyrarsveit í framsveitum Grundarfjarðar aðfaranótt mánudags. Ábúendur á bænum voru í útihúsum þegar eldurinn kviknaði og sluppu því ómeiddir.
Meira
Árleg kúmentínsla verður í Viðey í kvöld. Fram kemur í tilkynningu að engin formleg leiðsögn sé um Viðey í kvöld en aðstoð verði veitt og aðferðin sýnd þeim sem ekki hafa áður tínt kúmen.
Meira
Stofnfiskur nýtur sérstöðu á markaði í Síle vegna heilbrigðis laxahrogna og er nú eina fyrirtækið sem hefur leyfi til að flytja laxahrogn til landsins.
Meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Jón Pétur Jónsson Foreldrafundur vegna Leikskólans 101 var haldinn í þjónustumiðstöðinni í Vesturbæ í gær. Starfsfólk skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar boðaði til fundarins til að fara yfir stöðu málsins.
Meira
Nýtt aðsóknarmet var slegið í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu á Menningarnótt, þegar 25.042 manns komu í húsið. Fyrra metið var 23.762 gestir, sem var slegið á Menningarnótt árið 2012. Fjöldi viðburða var í boði frá hádegi og fram á kvöld.
Meira
Stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny var færður á lögreglustöð að loknum kosningafundi í Moskvu á sunnudag þar sem hann kynnti framboð sitt til borgarstjóra.
Meira
Það er enn nokkuð í að risapandan sem kom í heiminn í dýragarðinum í Washington í Bandaríkjunum á föstudag standi undir nafni en talsmenn garðsins sögðu í gær að húnninn væri „afar fjörlegur“ og „afar bleikur“.
Meira
Réttarhöldum yfir kínverska stjórnmálamanninum Bo Xilai f´rá Chongquing lauk í gær en hann hefur verið sakaður um mútuþægni, fjárdrátt og misbeitingu valds. Bo fór mikinn í vörn sinni, sakaði vitni um lygar og sagði eiginkonu sína, Gu Kailai, geðveika.
Meira
Forsvarsmenn Kennarasambands Íslands segja að þrátt fyrir að mennta- og menningarmálaráðherra hafi talað opinskátt um styttingu náms hafi hann ekki rætt við forystufólk KÍ um málið þrátt fyrir að óskað hafi verið eftir því.
Meira
Samlagshlutafélag á vegum sjóðstýringarfyrirtækisins Stefnis, sem er í eigu Arion banka, hyggst kaupa færeyska olíudreifingarfyrirtækið Magna. Færeyska félagið er í eigu Skeljungs og eigenda þess.
Meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur skipað nýja stjórn Íslandsstofu, en hana skipa sjö einstaklingar sem valdir eru til þriggja ára í senn.
Meira
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Umsóknum um greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara hefur fækkað miðað við fyrri ár og hópurinn hefur breyst. Umsækjendur eru yngri en áður, fleiri búa í leiguhúsnæði og geta þeirra til að greiða skuldir er minni.
Meira
Barnaverndaryfirvöld og kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu rannsaka nú kæru vegna kynferðisbrots á Stuðlum um síðustu helgi. Tveir ungir piltar eru sagðir hafa brotið á þeim þriðja, sem er 15 ára að aldri.
Meira
Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Veðurstofan spáir að veður fari mjög versnandi á Norðurlandi frá hádegi á föstudag og verði orðið afspyrnuvont snemma á laugardag.
Meira
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Með því að óska eftir leyfi til þyrluflugs vegna skíðaferða á Vestfjörðum vill fyrirtækið Varpland hf. fyrst og fremst láta vita af áhuga sínum til að bjóða upp á þyrluflug fyrir skíða- og snjóbrettafólk á svæðinu.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Munur á heildarlaunum karla og kvenna sem eru félagar í Bandalagi háskólamanna (BHM) nemur tæpum 12% körlunum í vil þegar búið er að taka tillit til þekktra áhrifaþátta launa.
Meira
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi vakti athygli á mikilvægu máli í aðsendri grein hér í blaðinu í gær. Hann benti á að þeim sjö ára börnum sem geta lesið sér til gagns fækki töluvert á milli ára og hafi ekki verið færri um árabil.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í einu æfingaherbergja tónlistarakademísins í Gdansk í Póllandi er kontrabassaleikarinn Leon Bosch að segja átta ungum bassaleikurum til. Þau eru að æfa strembinn kafla í Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók.
Meira
Kvikmyndatímaritið Variety ber lof á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í úttekt blaðamannsins Alissu Simon um hátíðir sem hafa náð að skapa sér sérstöðu án þess að teljast til þeirra stóru, hátíða á borð við þær sem haldnar eru í Cannes,...
Meira
Annað hefti Ritsins 2013 er komið út og er þema þess módernismi, tekist á við það með ólíkum hætti í fjórum greinum. Greinahöfundar eru Ástráður Eysteinsson, Benedikt Hjartarson, Margrét Elísabet Ólafsdóttir og Svavar Steinarr Guðmundsson.
Meira
Söngvaskáldið Bob Dylan, sem er orðinn 72 ára gamall, er dáður fyrir lög sín og texta. En hann er fjölhæfur listamaður og hefur í síauknum mæli snúið sér að myndlist.
Meira
Tveir höfundar væntanlegrar ævisögu um bandaríska rithöfundinn JD Salinger, David Shields og Shane Salerno, virðast hafa komist að því að hverju rithöfundurinn var að vinna síðustu 50 ár ævi sinnar eða þar um bil.
Meira
Sölufyrirtækið Picture Tree International hefur keypt sölu- og dreifingarréttinn á nýjustu kvikmynd Ragnars Bragasonar, Málmhaus , sem verður frumsýnd hér á landi 11. október og á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, 7. nóvember.
Meira
Kvartett söngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30 og leikur vel valin og sígræn djasslög, eins og því er lýst í tilkynningu.
Meira
Verk hollenska myndlistarmannsins Keers Vissers, Tidal sculpture – Flóð og fjara, hefur verið endurgert í upprunalegri mynd og var afhjúpað í gær í Leirvogshólma við Korpúlfsstaði. Skúlptúrinn er úr rekaviði og stjórnast af flóði og fjöru.
Meira
Það er stórkosleg upplifun að hlusta á íþróttafréttamenn lýsa leikjum í beinni útsendingu í sjónvarpi. Þeir rembast við að reyna að segja okkur eitthvað sem við getum ekki séð á skjánum sjálf eða vitum. Í stórleik KR og FH um helgina endurtók t.d.
Meira
2 Guns , nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði yfir helgina og hafa nú yfir 20 þúsund manns séð myndina frá því hún var frumsýnd.
Meira
Eftir Óðin Sigþórsson: "Þingsályktun Alþingis leyfir einfaldlega ekki að gengið sé lengra í aðildarviðræðunum að óbreyttri afstöðu ESB í sjávarútvegsmálum."
Meira
Eftir Orra Vigfússon: "Sannleikurinn er sá að „veiða og sleppa“-aðferðin er leið sem menn hafa fundið til að hægt sé að halda áfram að bjóða upp á sportveiði á sjálfbærum fiskstofnum í veiðiám."
Meira
Norður á Akureyri hefur lengi lifað flökkusaga, sem flugufótur er víst fyrir, að fyrir allmörgum árum – í ágúst að áliðnum slætti – fóru hjón í berjamó. Þau tíndu kynstrin öll af berjum og unnu í sultur og saft.
Meira
Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Eðlilega vaknar spurning um hvort verulegur meirihluti þjóðarinnar vilji að aðildarviðræðunum ljúki með samningi til að hafna eða samþykkja."
Meira
Innheimta stöðumælagjalda Ótrúlegri hörku er beitt í innheimtu stöðumælasekta hjá Reykjavíkurborg. Gjaldheimtan annast innheimtu og þar minna vinnubrögð einna helst á hugmyndafræði nasismans.
Meira
Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Okkur þéttbýlissvæðisbúunum dugði einn illviðrisdagur í lok mars til að síðastliðinn vetur festist í minni sem slíkur – annars var bara allajafna rigning hérna, eða þá froststillur, ekkert vetrarveður sem vert er að ræða um, ólíkt erfiðleikunum..."
Meira
Ingimundur Ingimundarson fæddist 2. júlí 1925 á Efri-Ey í Meðallandi. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 18. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Ingimundur Ingimundarson, f. 16. júlí 1886 á Eystri-Lyngum, d. 9.
MeiraKaupa minningabók
Sigurmunda Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 20. júní 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 20. ágúst 2013. Foreldrar hennar voru Guðmundur Magnússon, forstöðumaður í Verkamannaskýlinu, f. 10.7. 1876 á Heggstöðum í Borgarfirði, d. 15.9.
MeiraKaupa minningabók
Svanbjörn Sigurðsson, kallaður Lúlli, fæddist í Ásgarði í Glerárþorpi 1. janúar 1937. Hann lést á heimili sínu 18. ágúst 2013. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Sigurbjörnsdóttur, f. 1. ágúst 1905, d. 20. febrúar 1978, og Sigurðar Kristjáns Helgasonar,...
MeiraKaupa minningabók
Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Samlagshlutafélag á vegum sjóðstýringarfyrirtækisins Stefnis, sem er í eigu Arion banka, hyggst kaupa færeyska olíudreifingarfyrirtækið Magna.
Meira
Sala á nýjum íbúðum í Bandaríkjunum dróst saman um 13,4% í júlímánuði og hefur ekki lækkað jafnmikið í meira en þrjú ár. Greinendur höfðu gert ráð fyrir 2% samdrætti.
Meira
Jón S. von Tetzchner, annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera og fjárfestir, hefur keypt 23% hlut í samskiptamiðlinum Spyr.is. „Spyr.is er bráðskemmtileg hugmynd og nokkuð sem passar samtímanum mjög vel.
Meira
Fyrir skömmu stóð þríþrautarfélagið Þríkó fyrir námskeiði ætluðu börnum en slíkt hefur aldrei verið gert áður hér á landi. Viðar Þorsteinsson, einn forsprakki félagsins, segir þríþrautina vera eina af mest vaxandi íþróttagreinum í heiminum.
Meira
Fossvogshlaupið verður haldið í þriðja sinn næstkomandi fimmtudag. Ræst er við Víkina, Traðarlandi 1 og er hlaupaleiðin 5 km hringur. Boðið er upp á að taka þátt í að hlaupa annars vegar einn hring, 5 km, eða tvo hringi, 10 km.
Meira
Norðurheimskautsbaugshlaup TVG Zimsen verður þreytt í annað sinn í Grímsey laugardaginn 7. september næstkomandi. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir, annars vegar einn tæplega 12 km hring og hins vegar tvo hringi, eða tæplega 24 km.
Meira
Það er mikið um að vera í Mosfellsbæ um næstu helgi eins og sjá má á vef bæjarfélagsins, mos.is. Bæjarhátíðin Í túninu heima verður haldin hátíðleg í 10. sinn þar sem íbúar taka virkan þátt og bjóða margir hverjir gestum og gangandi í garðinn sinn.
Meira
Akureyri Oliver Atlas fæddist 25. desember kl. 9.05. Hann vó 3.304 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru María Jóhannesdóttir Petersen og Ágúst Kolbeinn Sigurlaugsson...
Meira
Út er komin bókin Fjallaland með ljósmyndum af Landmannaafrétti, sem Rax, Ragnar Axelsson, tók í för með fjallagarpinum Þórði Guðnasyni og fjallkónginum Kristni Guðnasyni. Saman hafa þeir gengið fjöllin í aldarfjórðung enda afraksturinn góður.
Meira
30 ára Birgir ólst upp í Garðabæ en er nú búsettur í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá FG, MA-prófi í lögfræði frá HÍ og er lögmaður á Lex – lögmannsstofu. Maki: Hilda Valdimarsdóttir, f. 1983, lögmaður. Foreldrar: Björn Már Ólafsson, f.
Meira
Bíldudalur Eydís Hanna fæddist 14. desember kl. 18.52. Hún vó 3.460 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Klara Berglind Hjálmarsdóttir og Bjarni Elvar Hannesson...
Meira
Elínóra Mist Jónsdóttir , Friðrika Nína Guðmundsdóttir og Katrín Dóra Jónsdóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri. Þær seldu alls konar dót og útbjuggu einnig ilmvatn eftir „leyniuppskrift“.
Meira
Björg Elín Guðmundsdóttir er 30 ára í dag. Hún ólst upp á sveitabænum Ægissíðu við Hellu og vinnur við að keyra leigubíl, er með bíladellu og segist vera algjör strákastelpa. „Það er mjög gaman að vera leigubílstjóri og mér líkar það vel.
Meira
30 ára Guðmundur ólst upp í Sandgerði og starfar hjá DHL-hraðflutn. Eiginkona: Nína Ósk Kristinsdóttir, f. 1985, kennari í Sandgerði og nemi við HÍ. Dóttir: Emilía Ósk, f. 2008. Foreldrar: Gunnar Vífill Karlsson, f.
Meira
40 ára Guðni lauk MSc-prófi í öryggisverkfræði frá Lundi, prófi í byggingarverkfræði frá HÍ og starfar hjá Mannviti. Maki: Thelma Magnúsdóttir, f. 1975, stuðningsfulltrúi. Börn: Aníta Hlín, f. 1996, Sara Lind, f. 2001, og Páll Arnar, f. 2007.
Meira
Nýlega hleypti menntamálaráðuneytið af stokkunum verkefni, þar sem kanna á þörf fyrir menntun í Norðvesturkjördæmi, aukna samvinnu fræðslustofnana, námsstyrki og hvernig megi samþætta nýmæli í fræðslustarfi við hefðbundið skólastarf.
Meira
Klemens Jónsson, alþingismaður og ráðherra, fæddist á Akureyri 27.8. 1862. Foreldrar hans voru Jón Borgfirðingur, síðar lögregluþjónn og fræðimaður í Reykjavik, og k.h. Anna Guðrún Eiríksdóttir húsfreyja.
Meira
Kannski er það einbert nöldur að amast við „mannlegum mistökum“. En þar sem orðalagið er einungis haft um mistök manna ætti mistök að nægja. Mistök eru sárasjaldan kennd öðrum dýrum, draugum eða álfum. Okkur einum eru ætluð...
Meira
Í vetur munu um 500 manns stunda nám við Landbúnaðarháskóla Íslands – að viðbættum 200 til viðbótar sem afla munu sér þekkingar við endurmenntunardeild skólans.
Meira
Nú í haust hófu 13 nýnemar nám í umhverfisskipulagi. Einn þeirra er Anna Margrét Sigurðardóttir, sem segir námið opna margar dyr eftir útskrift, en hún setur stefnuna á framhaldsnám í landslagsarkitektúr í Svíþjóð að BS-náminu á Hvanneyri loknu.
Meira
Sigurbjörg fæddist á Akranesi 27.8. 1973 og ólst þar upp. Hún var í Brekkubæjarskóla, lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi 1993, lauk BA-prófi í almennri bókmenntafræði við HÍ og prófi í hagnýtri fjölmiðlun 1998.
Meira
Ragnar Kjartansson myndlistarmaður bindur ekki bagga sína sömu hnútum og aðrir. Það liggur fyrir. Nú er kappinn að færa sig inn í leikhúsið með verk sem hann kallar Der Klang des Offenbarung des Göttlichen og frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu næsta...
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Raflýsing, bætt vinnubrögð og betri þekking á ræktunaraðferðum skilar því að íslenskar agúrkur fást nú í verslunum árið um kring. „Við höfum verið að ná æ betri tökum á heilsársræktuninni.
Meira
27. ágúst 1946 Fyrsti bíllinn komst yfir Siglufjarðarskarð. Þar með var einangrun Siglufjarðar rofin, en vinna við veginn hafði staðið í ellefu ár. Vegurinn um Strákagöng leysti Skarðsveginn af hólmi rúmum tveimur áratugum síðar. 27.
Meira
Meisam Rafie, landsliðsþjálfari í tækvondó, var afar ánægður með árangur íslenska hópsins sem keppti á Evrópumóti ungmenna, 12-14 ára, í Rúmeníu en því lauk um helgina. Tveir íslenskir keppendur náðu 5. sæti í sínum þyngdarflokkum.
Meira
Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Davíð Svansson, markvörður karlaliðs Aftureldingar í handbolta, hefur ákveðið að söðla um en hann hefur náð samkomulagi við sænska B-deildar liðið Alstermo um að leika með liðinu.
Meira
handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Einar Hólmgeirsson stefnir að því að spila með Stjörnumönnum í 1. deildinni í vetur en hann hefur æft með Garðabæjarliðinu síðustu vikurnar.
Meira
Innifótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Í miðri baráttu fyrir lífi sínu í Pepsi-deild karla í knattspyrnu breyta Víkingar úr Ólafsvík til næstu þrjá daga og spila innifótbolta, futsal, á heimaslóðum sínum.
Meira
KNATTSPYRNA Evrópukeppnin í innifótbolta: Ólafsvík: Víkingur Ó. – Anzhi Tallinn 20 HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: Víkin: Víkingur – ÍR 18.30 Grafarvogur: Fjölnir – Fram 19.
Meira
Í Garðabæ Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Skagamenn töpuðu enn einum leiknum í Pepsi-deildinni í fótbolta í gærkvöldi þegar liðið laut í gras fyrir Stjörnunni, 1:0, á Samsung-vellinum í Garðabæ.
Meira
Manchester United skoraði í síðustu 76 heimaleikjunum sem liðið lék undir stjórn Alex Fergusons í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Síðast gerði liðið 0:0 jafntefli heima 16. maí árið 2009.
Meira
R úrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék handarbrotinn í 20 mínútur með FC Köbenhavn gegn Vestsjælland í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.
Meira
Í Laugardal Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Það mætti halda að bikarmeistaratitill Framara á dögunum hafi satt allt hungur eftir frekari árangri á tímabilinu.
Meira
Veigar Páll Gunnarsson verður ekki með Stjörnunni í næstu tveimur leikjum liðsins í Pepsi-deild karla, gegn Breiðabliki á fimmtudag og gegn Keflavík á sunnudaginn.
Meira
Í síðustu viku komu til landsins fjórir alvörujeppar frá Mercedes-Benz af G-gerð. Bílarnir komu á vegum Event-deildar Mercedes-verksmiðjanna og var jeppaferð um Ísland verðlaun fyrir sölumenn Freightliner í Bandaríkjunum fyrir góðan söluárangur.
Meira
Eftir að Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) birti listann yfir þá bíla sem tilbúnir væru í forval fyrir bíl ársins hrukku forsvarsmenn nokkurra bílaumboða í gang með að útvega fleiri bíla sem gjaldgengir væru í valið.
Meira
Kona nokkur í Chicago í Bandaríkjunum hefur náð sátt við yfirvöld um að borga 4.500 dollara í stöðumælasekt, eða jafnvirði 540.000 króna. Það kann að hljóma há tala en er þó ekki nema brot af sektunum sem hlaðist höfðu á bíl konunnar.
Meira
Maður er nefndur Jay Kay. Hann var skírður Jason Luís Cheetham, er stundum ranglega nefndur Jamiroquai eftir hljómsveitinni sem hann leiðir, en er alltaf auðþekktur á tilkomumiklum höfuðfötum sem hann skartar jafnan á tónleikum jafnt sem plötuumslögum.
Meira
FÍB hefur blásið til umferðarátaks dagana 26.-30. ágúst undir yfirskriftinni Gangbraut já takk sem gengur meðal annars út á að virkja almenning til innsendinga á myndum.
Meira
Sláturfélag Suðurlands fékk nýverið afhentar tvær Mercedes-Benz vörubifreiðar frá Öskju. Annar bílinn er 13 tonna Atego bíl með kassa, kæli og lyftu, ætlaður í útkeyrslu á vörum innan höfuðborgarsvæðisins.
Meira
Mercedes-Benz kynnir í ár til sögunnar bíl sem er í sérflokki, hinn svokallaða CLA bíl. Af hverju í sérflokki? Jú, enginn annar framleiðandi býður upp á fjögurra dyra kúpubak í þessum stærðarflokki.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.