Greinar fimmtudaginn 29. ágúst 2013

Fréttir

29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 383 orð | 3 myndir

4,3% verðbólga

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verðbólga síðustu 12 mánuði mælist nú 4,3% en vísitala neysluverðs í águstmánuði hækkaði um 0,34% frá síðasta mánuði. Meira
29. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 293 orð

68 létu lífið í sprengjuárásum

Írak. AFP. | Nærri sjötíu létu lífið í sprengjuárásum í Írak í gær, flestir í höfuðborginni Bagdad og nágrenni. Þá særðust 150 í samræmdum árásum í morgunörtröðinni, í sjálfsmorðsárásum og bílsprengingum. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Aukin mjólkursala kallar á meiri kvóta

Sala á mjólkurafurðum hefur aukist á þessu ári og horfur á að greiðslumark á næsta ári aukist um 1-2 milljónir lítra, samkvæmt upplýsingum frá Landssambandi kúabænda. Greiðslumark yfirstandandi árs er 116 milljónir lítra. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 183 orð

Birting verði ekki opinber

Björn Már Ólafsson bmo@mbl. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Birting væri vantraust á skólana

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Þessar upplýsingar eru ekki til þess ætlaðar að birta opinberlega,“ segir Svanhildur María Ólafsdóttir, formaður Skólastjórafélags Íslands, um niðurstöður lesskimunarkönnunar sem framkvæmd var á nemendum í 2. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 148 orð

Biskup Íslands mun ávarpa Hátíð vonar

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, ætlar að ávarpa samkomuna á trúarhátíðinni Hátíð vonar í september. Hátíðin hefur verið umdeild vegna aðalfyrirlesara hennar, Franklins Grahams, sem er yfirlýstur andstæðingur réttindabaráttu samkynhneigðra. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Blæs byrlega fyrir vindorku

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 258 orð

Borgin þarf að hjálpa

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, leggur mikla áherslu á að borgin tryggi þeim foreldrum sem voru með börn á leikskólanum 101 sambærileg vistunarúrræði. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 729 orð | 4 myndir

Brýnt að bæta úr slysaskráningu

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Skráning á umferðarslysum og umferðaróhöppum er ófullnægjandi hérlendis og mikilvægt er að bæta slysaskráningu. Með bættri skráningu yrðu forvarnir gegn slysum markvissari. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 575 orð | 3 myndir

Bæjarhátíðir norðanlands og sunnan

Árlegar hátíðir verða haldnar um helgina á Akureyri, í Kópavogi og Mosfellsbæ. Meira
29. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Drápust af völdum mislingaveiru

Sérfræðingar bandarísku haf- og loftslagsstofnunarinnar NOAA telja líklegt að dauða hundraða stökkla, sem skolað hefur á austurströnd Bandaríkjanna, megi rekja til veiru sem svipar til mislinga í mönnum. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Busun Ekki var farið mjúkum höndum um nýnema Kvennaskólans í Reykjavík við busun sem fram fór í gær en þeir stóðust prófraunina með prýði og flestir virtust skemmta sér hið... Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fleiri undirskriftir en vegna Icesave

Hjartað í Vatnsmýri hafði í gærkvöldi safnað rúmlega 58.400 undirskriftum á heimasíðunni Lending.is þar sem skorað er á borgarstjórn og Alþingi að tryggja óskerta flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíðar. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Flutningabílstjóri ekur um á sléttunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Rekast má á Íslendinga við ýmsar aðstæður víða um Kanada. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hagnaðist um 15,7 milljarða króna

Samherji á Akureyri hagnaðist um 15,7 milljarða króna á árinu 2012. Árið áður nam hagnaðurinn 8,8 milljörðum króna. Þá nema greiðslur fyrirtækja Samherja til ríkissjóðs 3,3 milljörðum króna. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hátíð í bæ í Sandgerði næstu daga

Sandgerði | Bæjarhátíðin Sandgerðisdagar 2013 var sett formlega í gærkvöldi. Fjölbreytt dagskrá er í boði út vikuna, eða alls 75 atriði sem höfða til ungra sem aldraðra. Í dag fer fram hin vinsæla Lodduganga sem er eingöngu fyrir 20 ára og eldri. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Háværar kröfur um óyggjandi sannanir

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 728 orð | 4 myndir

Hekluvikur í harðri samkeppni

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Vikur sem numinn er úr námum í nágrenni Heklu þykir afar góður til síns brúks og jafnvel betri en flest önnur efni. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 646 orð | 3 myndir

Hitinn hægði á smölun

Sviðsljós Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is „Þetta gekk mjög erfiðlega vegna þess að engin skepna vildi fara heim. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hundruð íbúða rísa við gamla Slippinn

Stefnt að því að hefja framkvæmdir við uppbyggingu nýs hverfis við Vesturbugt í Reykjavík á næsta ári samkvæmt deiliskipulagi. Ljúka á framkvæmdum á árunum 2016-2017. Þetta staðfestir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 1021 orð | 7 myndir

Hundruð íbúða rísi við Vesturbugt

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við uppbyggingu nýs hverfis við Vesturbugt við gamla Slippsvæðið í Reykjavík á næsta ári og er ráðgert að það verði fullbyggt tveim til þrem árum síðar. Dagur B. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hækkuðu um 4 krónur

Olíufélögin hér á landi hækkuðu eldsneytisverð um fjórar krónur lítrann í gærmorgun. Er ástæðan sögð átökin á Sýrlandi og fregnir um yfirvofandi loftárásir vestrænna ríkja á landið. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð

Krefjast úrbóta í málum lífeyrisþega

Sjötti kröfufundur samstöðuhóps öryrkja og aldraðra verður í dag klukkan 13-14 við Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114. Fram kemur í tilkynningu að fluttar verði framsöguræður og Grátkórinn taki lagið. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Landsbankinn ræður erlendan ráðgjafa til að aðstoða við að semja um skuldir

Landsbankinn hefur fengið til sín alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækið FTI Consulting til að aðstoða bankann í að endursemja um 300 milljarða erlendar skuldir við kröfuhafa gamla Landsbankans (LBI). Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Lét ævintýraþrána ráða för

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Þetta hófst þegar ég fann áhættuleikaraskóla á netinu. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Lægsta verðið í Bónus í könnun ASÍ

Bónus reyndist vera með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu á mánudaginn. Matarkarfan kostaði 13.376 krónur hjá Bónus en rúmar 16. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Málþing og hraðskákmót í MH

Guðmundur Arnlaugsson, fyrsti rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, fæddist í Reykjavík hinn 1. september 1913. Í tilefni aldarafmælisins verður efnt til hátíðar í skólahúsi MH um helgina, hraðskákmóts á laugardegi og málþings á sunnudegi. Meira
29. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Melbourne besta borgin að búa í

Melbourne í Ástralíu er sú borg þar sem best er að búa, samkvæmt lista The Economist Intelligence Unit, og trónir á toppnum þriðja árið í röð. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Nýtt skip til Eyja

Ísfélagið í Vestmannaeyjum hefur undirritað samning um kaup á uppsjávarskipi sem er í smíðum í Celiktrans-skipasmíðastöðinni í Istanbúl í Tyrklandi og á að fær það afhent í byrjun næsta árs. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 131 orð

Ólík sýn ASÍ og SA á þróun verðbólgu

Samtök atvinnulífsins (SA) og ASÍ líta verðbólguþróunina hér á landi ólíkum augum. SA segja verðbólguna vera á niðurleið en ASÍ telur hana hafa aukist. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ólína sviðsforseti við HA

Ólína Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðin sviðsforseti hug- og félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri. Fékk hún flest atkvæði í stöðuna og atti þar kappi við Sigrúnu Stefánsdóttur, fv. Meira
29. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Perlaði hríðskotabyssu í fangelsinu

Indverskur sjómaður sýnir ljósmyndara perlubyssu á lestarstöð í Ahmedabad í Gujarat á Indlandi, sem hann perlaði á meðan honum var haldið í fangelsi í Pakistan. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð

Rangt nafn Í viðtali við Kristin Guðjónsson í Morgunblaðinu í gær, í...

Rangt nafn Í viðtali við Kristin Guðjónsson í Morgunblaðinu í gær, í tilefni af 100 ára afmæli hans, var hann rangnefndur í undirfyrirsögn og myndatexta. Er beðist velvirðingar á þessum... Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Safnar fyrir sýrlenska flóttamenn

Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið söfnun fyrir neyðaraðstoð í Sýrlandi og fyrir sýrlenska flóttamenn. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Síðasti dagur strandveiðanna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Síðasti dagur strandveiða er í dag. Reyndar er það aðeins á svæði D frá Hornafirði til Borgarbyggðar sem leyfilegt er að róa í dag og ljóst að þar næst leyfilegur hámarksafli sumarsins ekki. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Skurðstofunni lokað

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Á starfsmannafundi Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja (HSVE) í gær var tilkynnt að skurðstofunni yrði lokað frá 1. október nk. Þessi ákvörðun hefur vakið hörð viðbrögð bæjarráðs Vestmannaeyja. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sóknarprestur lýkur 30 tinda göngu á Bolafjalli

Þorgrímur Daníelsson, sóknarprestur á Grenjaðarstað, sem gengið hefur á fjöll víðs vegar um land í ágúst, lauk göngu á þrítugasta tindinn á Bolafjalli við Bolungarvík í fyrradag. Markmiðið var að vekja athygli á Landspítalasöfnun þjóðkirkjunnar. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Stjörnustúlkur langbestar í sumar

Stjarnan tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu með stórsigri á Val, 4:0, á heimavelli sínum í Garðabæ. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sumrungur fannst í göngunum

Sigurður Páll Tryggvason, bóndi á Þverá í Reykjahverfi, bar sumrung á baki sér til Skógaréttar í gærkvöldi, en hann var í göngum á Reykjaheiði. Sumrungurinn fannst í göngunum, en hann hefur að öllum líkindum fæðst í byrjun ágúst. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Umsókn í eðlilegu ferli

„Þetta er byggt á misskilningi hjá þeim. Katrín er í viðræðum við deild á spítalanum um vinnu sem geislafræðingur,“ segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, um yfirlýsingu sem geislafræðingar sendu frá sér í vikunni. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 676 orð | 3 myndir

Vaxandi áhugi á ferðamálafræði

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Gera má ráð fyrir að á annað hundrað nýnemar séu að hefja nám í ferðamálafræði til BS-prófs í þeim tveimur háskólum á landinu þar sem hún er kennd. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð

VG fordæmir glæpi gegn mannkyninu

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, lýsir miklum áhyggjum af stöðu mála í Mið-Austurlöndum, í ályktun sem samþykkt var á vinnufundi flokksins í gær. Meira
29. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Vilja byggja íbúðir við Smáralind

Eigendur fjögurra lóða fyrir sunnan Smáralind eiga nú í viðræðum við skipulagsyfirvöld í Kópavogi varðandi breytingu á aðalskipulagi á reitnum. Meira
29. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 132 orð

Yfirlögreglustjóri vekur reiði

Ummæli yfirlögreglustjóra Mumbai hafa vakið mikla reiði en í símaviðtali við NDTV-fréttastöðina, þar sem öryggismál voru til umræðu, sagði hann fólk verða að velja á milli „lauslætiskúltúrs“, sem leyfði að fólk kysstist á götum úti, og... Meira

Ritstjórnargreinar

29. ágúst 2013 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Hjólað í ökumenn

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra og borgarfulltrúi, víkur í pistli að fjölmennum fundi í Hagaskóla vegna nýjustu tilburða borgaryfirvalda gegn reykvískum ökumönnum. Meira
29. ágúst 2013 | Leiðarar | 370 orð

Ljót sjón lítil

Dapurlegt er að horfa upp á framgöngu Dana þegar Færeyjar berjast við ofureflið Meira
29. ágúst 2013 | Leiðarar | 281 orð

Skuldaklafinn í Kína

Staða efnahagsmála í Kína tekur hröðum breytingum Meira

Menning

29. ágúst 2013 | Myndlist | 205 orð | 1 mynd

„Eins og náttúran“

Viðamikil landslagsinnsetning Brynhildar Þorgeirsdóttur, „Myndheimur“, var afhjúpað við hátíðlega vígsluathöfn nýrrar hverfismiðstöðvar í Alingsås í Svíþjóð í gær. Meira
29. ágúst 2013 | Tónlist | 897 orð | 4 myndir

„Hjörtu okkar slá í takt“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
29. ágúst 2013 | Leiklist | 1012 orð | 2 myndir

„Leggja rækt við innlenda leikritun“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Í Þjóðleikhúsinu leggjum við okkur fram um að laða að leiklistinni og leikhúsinu fólk á ólíkum aldri með ólík áhugasvið og því er framboð og úrval sýninga fjölbreytt. Meira
29. ágúst 2013 | Myndlist | 332 orð | 2 myndir

Djúpir deplar

Til 1. sept. 2013. Opið kl. 13-17 alla daga nema mánudaga. Aðgangur ókeypis. Meira
29. ágúst 2013 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Kjarval í Rússlandi og Rodchenko á Íslandi

Yfirlitssýning á verkum Kjarvals verður opnuð í Þjóðarsafninu í St. Pétursborg í Rússlandi 26. september nk. og mun forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opna hana formlega. Meira
29. ágúst 2013 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Nýr stíll á verkum Hjalta Pareliusar á nýrri sýningu

Hjalti Parelius myndlistarmaður hefur opnað elleftu einkasýningu sína í Reykjavík Art Gallery, Skúlagötu 30. Sýningin stendur til 7. Meira
29. ágúst 2013 | Leiklist | 125 orð | 1 mynd

Sýning VaVaVoom fær lofsamlega dóma

Sviðslistahópurinn VaVaVoom sýndi brúðusýninguna Breaking news (Nýjustu fréttir) við góðar viðtökur á nýafstaðinni Edinborgarhátíð. Meira
29. ágúst 2013 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Úr Innri-Njarðvík og út í heim

„Kæri hlustandi, þetta er staður og stund,“ segir Svavar Jónatansson í upphafi hvers þáttar Staðar og stundar, og að afloknu hægt streymandi kynningarstefi flytur hann hlustendur með sér til ólíkra deilda jarðar; innanlands sem utan. Meira
29. ágúst 2013 | Bókmenntir | 51 orð | 1 mynd

Þetta vilja börnin sjá! opnuð í Sláturhúsinu

Þetta vilja börnin sjá! nefnist sýning sem opnuð verður í menningarmiðstöðinni Sláturhúsinu á Egilsstöðum í dag kl. 10. Þar verða sýndar myndskreytingar úr íslenskum barna- og unglingabókum sem gefnar voru út í fyrra, m.a. Meira

Umræðan

29. ágúst 2013 | Aðsent efni | 213 orð | 1 mynd

Hátíð vonar – jafnrétti og bræðralag

Eftir Tryggva Gíslason: "Fagna ber auknum réttindum einstaklinga hér á landi. Umræðu um mannréttindi, jafnrétti og bræðralag er þó hvergi nærri lokið." Meira
29. ágúst 2013 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Hversu örugg erum við í brengluðu samhengi við sannleikann?

Eftir Hallgrím Georgsson: "Opinberar tölur segja að um 300 viðskiptavinir reyni árlega að kvarta yfir mistökum, vanrækslu eða slæmri hegðun kokka." Meira
29. ágúst 2013 | Aðsent efni | 238 orð | 1 mynd

Lambakjöt á diskinn minn, eða hvað?

Eftir Ásgerði Jónu Flosadóttur: "Fátækt fólk á Íslandi hefur ekki efni á að kaupa grænmeti og ávexti fyrir börnin sín, hvað þá okkar góða fisk sem er í raun og sanni sameign þjóðarinnar." Meira
29. ágúst 2013 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Myndaröð myndarfólks

Þetta er kallað „selfie“. Á Facebook á ég nokkra unglinga sem vini og af þeim lærir maður ýmislegt. Það nýjasta er orð yfir sjálfsmyndir sem teknar eru fyrir samfélagsmiðla svo sem Twitter og Facebook. Meira
29. ágúst 2013 | Aðsent efni | 1205 orð | 1 mynd

Tími til aðgerða í Mið-Austurlöndum

Eftir Tony Blair: "Það er kominn tími til þess að við tökum afstöðu: Afstöðu með þeim sem vilja það sem við viljum; þeim sem líta upp til samfélagsgerðar okkar, þrátt fyrir alla galla þess; þeim sem vita að valkostir þeirra eiga ekki að vera einræði eða klerkaveldi." Meira
29. ágúst 2013 | Velvakandi | 122 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Fækkun þingmanna Almenningi er ljóst að nú verður ekki undan því komist að taka til í ríkisrekstrinum. Það er hægt að tæma ríkissjóð eins og aðra sjóði. Meira
29. ágúst 2013 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Það er ekki sama hvernig róið er!

Eftir Sturlu Kristjánsson: "Texti er flutningatæki reynslu, upplifunar, þekkingar. Ef þú nærð ekki að „afferma“ textann þá ertu í raun ekki að lesa..." Meira

Minningargreinar

29. ágúst 2013 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

Ásvaldur Bjarnason

Ásvaldur Bjarnason fæddist í Kirkjuhvammi í Vestur-Húnavatnssýslu 23. júní 1923. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 20. ágúst 2013. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Þorláksson, f. 22. september 1889 á Hvoli í Vesturhópi, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2013 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Egill Stefánsson

Egill Stefánsson fæddist í Bolungarvík 25. ágúst 1950. Hann lést 9. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Sigrún Sigurðardóttir og Stefán Vilhjálmsson. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2013 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Elín Oddný Kjartansdóttir

Elín Oddný Kjartansdóttir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 16. október 1954. Hún lést 26. júlí 2013. Foreldrar Elínar voru hjónin Guðrún Pálmfríður Guðnadóttir, f. 9. september 1916, d. 28. ágúst 1997, og Kjartan Ólafsson Sigurðsson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2013 | Minningargreinar | 2722 orð | 1 mynd

Guðrún Þórðardóttir

Guðrún Þórðardóttir fæddist á Kirkjubóli í Hvítársíðu 27. mars 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 17. ágúst 2013. Hún var dóttir hjónanna Gunnvarar Magnúsdóttur, f. 5. september 1892, d. 11. september 1976, og Þórðar Lárentíusar Jónssonar, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2013 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Hjörtur Tryggvason

Hjörtur Tryggvason fæddist að Laugabóli í Reykjadal, Suður-Þingeyjarsýslu, 30. mars 1932. Hann lést á Heilbrígðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 14. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2013 | Minningargreinar | 344 orð | 1 mynd

Hulda Runólfsdóttir

Hulda Runólfsdóttir fæddist í Skarði í Gnúpverjahreppi 6. apríl 1915. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 30. júlí 2013 Útför Huldu fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 12. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2013 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Jóhannes Pétur Davíðsson

Jóhannes Pétur fæddist í Reykjavík 11. júlí 1971. Hann lést á sjúkrahúsi í Óðinsvéum eftir erfið veikindi 13. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Davíð Jóhannesson gullsmiður og Sigríður Sigurjónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2013 | Minningargreinar | 2768 orð | 1 mynd

Lára Fjeldsted Hákonardóttir

Lára Fjeldsted Hákonardóttir fæddist 12. mars 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 21. ágúst 2013. Foreldrar: Guðríður Þórdís Fjeldsted frá Tungumúla, f. 1896, d. 1921 og Hákon J. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2013 | Minningargreinar | 160 orð | 1 mynd

Róbert Arnfinnsson

Róbert Arnfinnsson fæddist í Leipzig í Þýskalandi 16. ágúst 1923. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. júlí 2013. Útför Róberts fór fram frá Grafarvogskirkju 9. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2013 | Minningargreinar | 798 orð | 1 mynd

Stefán Valdimarsson

Stefán Valdimarsson fæddist í Reykjavík 5. september 1929. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 15. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Hólmfríður Helgadóttir, f. í Hvítanesi í Kjós 28. júlí 1904, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1212 orð | 1 mynd

Svanbjörn Sigurðsson

Svanbjörn Sigurðsson, kallaður Lúlli, fæddist í Ásgarði í Glerárþorpi 1. janúar 1937. Hann lést á heimili sínu 18. ágúst 2013. Útför Svanbjörns fór fram frá Akureyrarkirkju 27. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1597 orð | 1 mynd

Sveinn Guðjónsson

Sveinn Guðjónsson fæddist á Efri-Steinsmýri í Meðallandi 31. ágúst 1930. Hann lést 15. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Guðjón Bjarnason, f. 1901, og Kristín Sveinsdóttir, f. 1902. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1279 orð | 1 mynd

Þórhallur Þór Alfreðsson

Þórhallur Þór Alfreðsson fæddist í Reykjavík 30. september 1988. Hann lést af slysförum 10. ágúst 2013. Útför Þórhalls Þórs fór fram frá Grafarvogskirkju 23. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2013 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Örn Gísli Haraldsson

Örn Gísli Haraldsson rafvélameistari fæddist í Reykjavík 8. desember 1939. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. ágúst 2013. Útför Arnar fór fram frá Lágafellskirkju 22. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

29. ágúst 2013 | Daglegt líf | 275 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 29. - 31. ágúst verð nú áður mælie. verð Svínalundir...

Fjarðarkaup Gildir 29. - 31. ágúst verð nú áður mælie. verð Svínalundir, kjötborð 1.498 2.398 1.498 kr. kg Svínabógur, kjötborð 698 898 698 kr. kg Hamborgarar m/brauði, 2x115g 420 504 420 kr. pk. Ali bayonneskinka 1.198 1.495 1.198 kr. Meira
29. ágúst 2013 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

...skellið ykkur á Harlem

Viðburðurinn Rhythm Box Social, verður haldinn með pomp og prakt í kvöld á skemmtistaðnum Harlem við Tryggvagötu. Um er að ræða tónleikaröð sem upphaflega er frá New York í Bandaríkjunum. Meira
29. ágúst 2013 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Syngja svo fallega um Blakk

Á vefsíðunni soundcloud.com/brothergrass er hægt að hlusta á tóndæmi með hljómsveitinni Brother Grass. Meira
29. ágúst 2013 | Daglegt líf | 834 orð | 3 myndir

Sýnir skartgripalínu og frumsýnir leikrit

Erling Jóhannesson var á kaupstefnu í Danmörku um síðustu helgi þar sem hann sýndi skartgripahönnun sína. Í gær steig hann á svið í Tjarnarbíói í hlutverki höfundarins í nýju verki eftir Guðberg Bergsson, Eiðurinn og eitthvað. Meira
29. ágúst 2013 | Daglegt líf | 153 orð | 5 myndir

Tinna fagnar með kríu-sjölum

Heyrst hefur að mikil eftirvænting ríki meðal heklara vegna útkomu nýrrar heklbókar eftir Tinnu Þórudóttur Þorvaldar, sem Salka gefur út. Meira

Fastir þættir

29. ágúst 2013 | Í dag | 291 orð

Af þreyttu jarðarbarni, símastaur og hundi

Það er illt að varast ritvillur, þegar maður kann vísur utan að. Þannig misritaðist í Vísnahorni á þriðjudag „hestur“ fyrir „hundur“ í einu tilbrigðanna við ljósmynd Rax af Landmannaafrétti, en auðvelt er að lesa í málið. Meira
29. ágúst 2013 | Fastir þættir | 6 orð

Á morgun

Næsti viðkomustaður hringferðar Morgunblaðsins er... Meira
29. ágúst 2013 | Fastir þættir | 2049 orð | 9 myndir

Boltinn á bakhjarla og sameinar fólkið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sigurleikirnir í sumar hafa verið sætir og ég held að fátt hafi sameinað fólk hér á Snæfellsnesi betur en gengi Víkingsliðsins í fótboltanum. Hér í Ólafsvík koma gjarnan 600 til 1. Meira
29. ágúst 2013 | Árnað heilla | 275 orð | 1 mynd

Doktor í sálfræði

Margrét Sigmarsdóttir hefur varið doktorsverkefni frá sálfræðideild Háskólans í Kaupmannahöfn. Meira
29. ágúst 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Gabríela Rún fæddist 31. desember kl. 22.20. Hún vó 3.570...

Hafnarfjörður Gabríela Rún fæddist 31. desember kl. 22.20. Hún vó 3.570 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Dagný Sif Snæbjarnardóttir og Axel Rodriguez Överby... Meira
29. ágúst 2013 | Í dag | 8 orð

Hallelúja. Lofa þú Drottin, sála mín. (Sálmarnir 146:1)...

Hallelúja. Lofa þú Drottin, sála mín. Meira
29. ágúst 2013 | Árnað heilla | 545 orð | 4 myndir

Í framvarðarsveit farsímabyltingarinnar

Þórður fæddist í Reykjavik og ólst þar upp, fyrst við Grettisgötuna en síðan í Hlíðunum. Þá var hann í sveit í Flatey á Mýrum í Hornafirði í sex sumur og vann síðan í vegavinnu og við brúargerð á sumrin í Austur-Skaftafellssýslu. Meira
29. ágúst 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Jens Júlíusson

30 ára Jens ólst upp á Stokkseyri, lauk prófum frá Margmiðlunarskólanum og prófum í klassískri teikningu frá The Drawing Academy í Vibog í Danmörku, og stundar nú nám við Myndlistarskólann í Reykjavík. Maki: Auður Hallsdóttir, f. Meira
29. ágúst 2013 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Jóhann Sveinn Sigurleifsson

30 ára Jóhann ólst upp í Hafnarfirði, er viðskiptalögfræðingur frá Háskólanum á Bifröst og vörustjóri hjá Gagnaveitu Reykjavíkur. Maki: Hanna Þóra Helgadóttir, f. 1988, snyrtifr.. Sonur: Tómas Örn, f. 2012. Foreldrar: Sigurleifur Kristjánsson, f. Meira
29. ágúst 2013 | Í dag | 41 orð

Málið

Sá sem „á hvergi höfði sínu að halla“ telst illa staddur, á hrakhólum. En eiginlega á að standa þarna „ að að halla“. Átt er við það, bókstaflega, að maður eigi engan stað vísan til að halla höfði að kodda... Meira
29. ágúst 2013 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í stórmeistaraflokki á svokölluðu Fyrsta-laugardagsmóti...

Staðan kom upp í stórmeistaraflokki á svokölluðu Fyrsta-laugardagsmóti sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ungverjalandi. Heimamaðurinn og alþjóðlegi meistarinn Janos Konnyu (2.323) hafði hvítt gegn íslenska stórmeistaranum Hannesi Hlífari Stefánssyni... Meira
29. ágúst 2013 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Stefán Örn Kárason

30 ára Stefán ólst upp í Reykjavík, er þar nú búsettur og er að ljúka námi í félagsráðgjöf við HÍ. Systkini: Bjarghildur Káradóttir, f. 1971, og Jón Trausti Kárason, f. 1979. Foreldrar: Kári Jónsson, f. Meira
29. ágúst 2013 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Regína Guðmundsdóttir 90 ára Hólmfríður Hafliðadóttir Hulda Inger Klein Kristjánsson Jón Hansson 85 ára Jóhannes Guðmundsson Sigurjón Friðriksson 80 ára Bjarni Elíasson Eva Þórðardóttir Guðrún Helga Lárusdóttir 75 ára Agnar Þór Aðalsteinsson... Meira
29. ágúst 2013 | Í dag | 215 orð | 1 mynd

Tilhlökkun í byrjun hausts fyrir afmæli

Ég ákvað að nota tækifærið og halda rosaafmælispartí núna á morgun. Ég ætla bara að láta vaða, bjóða mínum nánustu og bestu og halda ærlega upp á þetta. Við vorum að flytja í stærra hús þannig að þetta verður innflutningspartí í leiðinni. Meira
29. ágúst 2013 | Í dag | 148 orð

Tortryggni. S-NS Norður &spade;974 &heart;K72 ⋄1085 &klubs;DG65...

Tortryggni. S-NS Norður &spade;974 &heart;K72 ⋄1085 &klubs;DG65 Vestur Austur &spade;G103 &spade;D852 &heart;ÁDG104 &heart;9863 ⋄7643 ⋄KD2 &klubs;K &klubs;72 Suður &spade;ÁK6 &heart;5 ⋄ÁG9 &klubs;Á109843 Suður spilar 5&klubs;. Meira
29. ágúst 2013 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Viktoría París Sabido, Ævar Kristjánsson, Saga Guðrún og Bryndís...

Viktoría París Sabido, Ævar Kristjánsson, Saga Guðrún og Bryndís Gunnlaugsdætur héldu tombólu við Nóatún í Kópavogi. Þau seldu alls konar dót og söfnuðu 10.705 kr. sem þau gáfu til styrktar... Meira
29. ágúst 2013 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Víkverji tók sig til um daginn og bauð fjölskyldunni upp á gamla kvikmynd eftir Alfred Hitchcock í heimabíóinu. Myndin heitir Vertigo eða Svimi og er með James Stewart og Kim Novak í aðalhlutverkum. Meira
29. ágúst 2013 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. ágúst 1914 Ráðherra gaf út fyrirskipanir til tryggingar hlutleysi landsins „í ófriði milli erlendra ríkja“. Landsmönnum var meðal annars bannað að styðja ófriðarríkin, ganga í heri þeirra eða veita skipum þeirra leiðsögn. 29. Meira

Íþróttir

29. ágúst 2013 | Íþróttir | 625 orð | 2 myndir

Algjörlega í okkar höndum

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þetta er algjörlega í okkar höndum núna og við ætlum okkur að endurheimta titilinn. Þetta er bara undir okkur komið,“ sagði Þóra B. Meira
29. ágúst 2013 | Íþróttir | 570 orð | 2 myndir

„Gefandi að þjálfa þetta lið“

Í Garðabæ Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
29. ágúst 2013 | Íþróttir | 139 orð

Bjarni ánægður með frammistöðu Davíðs í Brasilíu

Davíð Örn Jónsson er úr leik á heimsmeistaramótinu í júdói í Rio de Janeiro í Brasilíu eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir Azat Kubakaev frá Kírgistan í fyrstu umferðinni í -73 kg flokki í gær. Meira
29. ágúst 2013 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Blikar einum leik frá meti KR-inga

fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik verður í haust einum leik frá því að jafna Íslandsmet KR-inga í fjölda mótsleikja á einu ári í meistaraflokki karla í fótbolta hér á landi. Meira
29. ágúst 2013 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Byrjar Suárez á Old Trafford?

Luis Suárez verður orðinn gjaldgengur í lið Liverpool þegar liðið mætir Manchester United í þriðju umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu 24. eða 25. september. Eftir 23. Meira
29. ágúst 2013 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Getum náð góðum úrslitum

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
29. ágúst 2013 | Íþróttir | 339 orð | 3 myndir

Ítalska knattspyrnufélagið Roma tilkynnti síðdegis í gær að það væri...

Ítalska knattspyrnufélagið Roma tilkynnti síðdegis í gær að það væri búið að selja argentínska sóknarmanninn Erik Lamela til Tottenham Hotspur en talið er að kaupverðið nemi 30 milljónum evra. Meira
29. ágúst 2013 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsv.: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsv.: Breiðablik – Stjarnan 18 KR-völlur: KR – Valur 18 1. Meira
29. ágúst 2013 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Ósamið á milli Birkis og Sampdoria

„Það er víst komið samkomulag á milli félaganna. Ég á hinsvegar eftir að semja um mín mál,“ sagði landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Birkir Bjarnason, við Morgunblaðið í gærkvöldi um fréttir a.m.k. Meira
29. ágúst 2013 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Stjarnan – Valur 4:0 Rúna Sif Stefánsdóttir...

Pepsi-deild kvenna Stjarnan – Valur 4:0 Rúna Sif Stefánsdóttir 32., Danka Podovac 45., Harpa Þorsteinsdóttir 68., Írunn Þorbjörg Aradóttir 83. Breiðablik – Afturelding 1:2 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir 13. Meira
29. ágúst 2013 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Stíga KR-ingar skrefi nær meistaratitlinum?

KR-ingar geta stigið enn stærra skref í átt að 26. Íslandsmeistaratitli sínum í knattspyrnu karla og Stjarnan getur komist upp fyrir FH í annað sætið í Pepsi-deildinni og þar með komið sér í góða stöðu að ná Evrópusæti í fyrsta skipti í sögu félagsins. Meira
29. ágúst 2013 | Íþróttir | 601 orð | 2 myndir

Stjarnan einfaldlega langbest

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
29. ágúst 2013 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Þýskaland Flensburg – Göppingen 25:24 • Ólafur Gústafsson...

Þýskaland Flensburg – Göppingen 25:24 • Ólafur Gústafsson skoraði 1 mark fyrir Flensburg. Melsungen – Füchse Berlín 28:23 • Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse. Meira

Viðskiptablað

29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 688 orð | 1 mynd

Batnandi rekstur framkallar auknar væntingar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að sögn Ágústar Kristjáns Steinarssonar er ekki hægt að treysta á neinar töfralausnir til að bæta starfsanda og starfsánægju. Góður andi og samheldinn hópur verður til með því að hafa undirstöðurnar í lagi. Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 660 orð | 1 mynd

Brjóta upp mynstrið

Óskar greinir merki þess að viðhorfsbreyting hafi átt sér stað hjá íslenskum fyrirtækjum þann tíma sem Adrenalíngarðurinn hefur verið starfandi. Víða sé það regla að brjóta upp vinnuárið með einhvers konar ævintýra- eða leikjaferð fjarri vinnustaðnum. Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Epli og appelsínur

Í síðustu viku úrskurðaði undirréttur í New York að argentínska ríkið þyrfti að greiða bandarískum vogunarsjóðum til baka 1,3 milljarða Bandaríkjadala. Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Erfitt að greiða upp erlent lán innan hafta

Það er ekki tekið út með sældinni að stunda viðskipti innan gjaldeyrishafta. Erfiðlega getur reynst að greiða upp skuldir í erlendri mynt fyrr en áætlað var, en í því getur t.d. reynst hagræði. Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 9 orð | 1 mynd

Greiddi 3,3 milljarða í skatt

Samherji greiddi 3,3 milljarða króna til ríkissjóðs árið... Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Hagnaðist um 6,6 milljarða á öðrum fjórðungi

Hagnaður Íslandsbanka var 6,6 milljarðar á öðrum ársfjórðungi. Það er 605 milljónum meira en á sama tíma fyrir ári. Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 320 orð | 1 mynd

Hagnaður Skipta nam 466 milljónum króna

Hagnaður Skipta, móðurfélags Símans, Skjásins og Mílu, nam 466 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Mikil umskipti hafa orðið á rekstri félagsins en félagið tapaði 2,6 milljörðum króna á sama tíma í fyrra. Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 71 orð

Haldi verðbólgu í skefjum

Samtök atvinnulífsins segja mikilvægt að bæði hið opinbera og einkaaðilar haldi aftur af hækkun gjaldskráa sinna og almennri verðhækkun á vöru og þjónustu. Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 66 orð

Indverska rúpían í frjálsu falli

Gjaldmiðill Indlands, rúpían, féll um tæp 4% í gær gagnvart Bandaríkjadal og hefur aldrei verið skráð eins lág. Óvissa vegna hugsanlegrar árásar Bandaríkjanna á Sýrland er talin ýta undir fall gjaldmiðilsins, eftir því sem fram kemur í frétt AFP . Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 754 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóðakerfi á krossgötum

2. hluti Samkvæmt reglum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða skulu lífeyrissjóðir nota 3,5% vaxtaviðmið umfram vísitölu neysluverðs við núvirðingu lífeyrisskuldbindinga. Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 394 orð | 2 myndir

Obama nálgast skuldaþakið – enn einu sinni

Nú berast fregnir af því að ríkisstjórn Baracks Obama sé að nálgast hið svokallaða skuldaþak. Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Órói á fjármálamörkuðum

Mikill órói ríkir á alþjóðlegum fjármálamörkuðum vegna frétta um að ríki á Vesturlöndum séu að undirbúa loftárásir á Sýrland. Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 3377 orð | 2 myndir

Rafrænn gjaldmiðill svar við óskilvirku bankakerfi

• Rafræni gjaldmiðillinn bitcoin var settur á laggirnar í ársbyrjun 2009 • Enginn seðlabanki er á bak við gjaldmiðilinn • Á rætur að rekja til samfélags tölvugrúskara sem búa til opinn hugbúnað • Áhættu- og sprotafjárfestar bíða... Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 544 orð | 1 mynd

Ráða erlendan ráðgjafa

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Landsbankinn hefur fengið til sín erlendan ráðgjafa til aðstoðar í þeim viðræðum sem framundan eru við slitastjórn gamla Landsbankans (LBI) um að endurskoða skilmála á 300 milljarða erlendum skuldum bankans. Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 469 orð | 1 mynd

Samherji hagnaðist um 15,7 milljarða króna árið 2012

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji hagnaðist um 15,7 milljarða króna á árinu 2012. Árið áður nam hagnaðurinn 8,8 milljörðum króna. Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 9 orð | 1 mynd

Samráð og samskipti mikilvæg

Vandasamt að byggja upp góðan starfsanda og innleiða... Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 1149 orð | 1 mynd

Stjórnandinn sé vakandi fyrir líðan starfsmanna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Marteinn Steinar Jónsson, fyrirtækja- og vinnusálfræðingur og sérfræðingur í klínískri sálfræði, segir andrúmsloftið á íslenskum vinnustöðum almennt hafa batnað á undanförnum árum eftir að hafa náð lágmarki skömmu eftir hrun. Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 294 orð | 1 mynd

Sumarhúsin skapa góðar aukatekjur

Sumarbústaðaleiguvefurinn Búngaló.is hefur vaxið undrahratt á skömmum tíma. Guðmundur Lúther Hallgrímsson sölustjóri segir allar tölur hafa tvöfaldast síðasta árið: skráðir sumarbústaðir eru tvöfalt fleiri og veltan sömuleiðis tvöfalt meiri. Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Svar við óskilvirku bankakerfi

Rafræni gjaldmiðillinn bitcoin hefur vakið athygli... Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Útilokar ekki innspýtingu

Mark Carney, bankastjóri Englandsbanka, er reiðubúinn að auka við innspýtingu fjármagns í breska hagkerfið ef hækkandi vextir muni stefna efnahagsbatanum í hættu. Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd

Varasamur þægindarammi

Eitt af því sem Intellecta hefur mikla reynslu af er ráðgjöf í framhaldi af erfiðleikum og krísum fyrirtækja og stofnana. Meira
29. ágúst 2013 | Viðskiptablað | 526 orð | 2 myndir

Öll spjót beinast að Ben Bernanke

• Bankastjórar fjölmargra seðlabanka voru samankomnir á ráðstefnu í Bandaríkjunum um seinustu helgi • Öll spjót beinast að Seðlabanka Bandaríkjanna • Óvissa ríkir um hvenær bankinn muni draga úr skuldabréfakaupum sínum • Ben Bernanke var fjarri góðu gamni Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.